1 00:00:13,680 --> 00:00:16,440 Stríðinu er lokið. 2 00:00:16,520 --> 00:00:19,800 Drengirnir okkar eru loks á leið heim eftir fjögur löng ár. 3 00:00:21,200 --> 00:00:22,800 Frá Kaliforníu til Maine, 4 00:00:22,880 --> 00:00:27,000 er fólk rétt byrjað að fagna hugrökku hetjunum okkar. 5 00:00:27,840 --> 00:00:29,920 Bandaríkjamenn flykkjast út á göturnar 6 00:00:30,000 --> 00:00:33,760 til að sýna hinum hugrökku hermönnum þakklæti og aðdáun. 7 00:00:35,400 --> 00:00:39,920 Í Þýskalandi hafa bandamenn skipt Berlín í fjögur svæði: 8 00:00:40,000 --> 00:00:43,320 rússneska, franska, breska og bandaríska svæðið. 9 00:00:43,400 --> 00:00:46,040 Hver sigurvegaranna stýrir nú sínum hluta borgarinnar 10 00:00:46,120 --> 00:00:50,200 og leiðir landið til hagvaxtar og velgengni. 11 00:00:50,280 --> 00:00:52,640 Hinir sönnu sigurvegarar eru íbúar Þýskalands. 12 00:00:52,720 --> 00:00:55,320 Einræðisherranum hefur loks verið steypt af stóli 13 00:00:55,400 --> 00:00:58,720 og lífið í Þýskalandi blómstrar sem aldrei fyrr. 14 00:00:58,800 --> 00:01:02,080 Reglu hefur verið komið á. Efnahagslífið blómstrar. 15 00:01:02,160 --> 00:01:05,560 Börnin leika sér á götunum, og ástin vaknar. 16 00:01:06,360 --> 00:01:10,360 Stríðinu er lokið, og Þjóðverjar hafa aldrei verið glaðari. 17 00:01:51,160 --> 00:01:54,960 Þessi dagbók tilheyrir Anne Christine Friedrich. 18 00:01:55,680 --> 00:02:00,320 Þetta er dagbók stúlkunnar sem fannst myrt í síðustu viku. 19 00:02:00,400 --> 00:02:02,320 Anne Christine Friedrich. 20 00:02:06,160 --> 00:02:08,360 Þið munið það kannski ekki. 21 00:02:08,440 --> 00:02:10,480 Hún var eins og hver önnur rústamús 22 00:02:10,560 --> 00:02:13,960 sem endaði á einu af hóruhúsum Ku'damm. 23 00:02:14,520 --> 00:02:16,440 Við eigum öll okkar látnu. 24 00:02:17,880 --> 00:02:20,600 Af hverju ættum við að syrgja Anne Christine Friedrich? 25 00:02:20,680 --> 00:02:22,880 Af hverju er okkur ekki sama? 26 00:02:23,680 --> 00:02:27,600 Við erum auðvitað lögreglan. Það er okkar starf að vera ekki sama. 27 00:02:27,680 --> 00:02:29,280 En ég óttast... 28 00:02:29,360 --> 00:02:32,080 að ef við gerum það ekki, munum við sökkva dýpra í þetta. 29 00:02:34,880 --> 00:02:36,360 Ég vil það ekki. 30 00:02:37,160 --> 00:02:39,080 Ég vil fara upp. Ég vil... 31 00:02:39,160 --> 00:02:42,320 Ég vil rísa yfir. Ég vil fljúga! 32 00:02:43,600 --> 00:02:45,600 Guð... Fjárinn. 33 00:02:46,840 --> 00:02:49,760 Ég hljóma eins og andskotans predikari. 34 00:02:49,840 --> 00:02:52,000 Já. Það er satt. 35 00:02:58,960 --> 00:03:00,800 Kannski er það bara ég, en ég vil... 36 00:03:01,840 --> 00:03:05,960 að dagbækur ungra stúlkna séu um ástina og skólann og... 37 00:03:08,800 --> 00:03:13,040 heimskulega hluti. Ekki dauða, ótta og nauðganir. 38 00:03:18,200 --> 00:03:21,000 Það sem ég bið ykkur um verður erfitt, 39 00:03:22,280 --> 00:03:25,560 og það verður enn hættulegra og ég get ekki lofað hærri launum. 40 00:03:25,640 --> 00:03:29,920 Ég get bara boðið tækifæri til að gera borgina að betri stað. 41 00:03:32,040 --> 00:03:34,400 Allur heimurinn hatar okkur. 42 00:03:37,040 --> 00:03:39,320 Þau halda að allir Þjóðverjar séu nasistar. 43 00:03:40,720 --> 00:03:42,800 Við verðum að hjálpa okkur sjálf. 44 00:03:51,720 --> 00:03:53,880 Valdamikill aðili í borginni... 45 00:03:54,880 --> 00:03:58,440 myrti Anne Christine Friedrich, og ég vil ná honum 46 00:03:58,520 --> 00:04:00,240 og láta hann gjalda þess. 47 00:04:01,360 --> 00:04:04,360 Hann er örlátur við þá sem þess þurfa mest við. 48 00:04:05,080 --> 00:04:09,080 Veitir þeim skjól, mat, peninga, fóstureyðingar... 49 00:04:11,400 --> 00:04:15,920 en góðmennska hans er yfirvarp til að veiða saklaust fólk í gildru. 50 00:04:20,160 --> 00:04:21,160 Jæja... 51 00:04:22,800 --> 00:04:25,440 hefur einhver heyrt talað um Englasmiðinn? 52 00:04:27,440 --> 00:04:29,360 Það er hann sem við viljum ná. 53 00:04:34,680 --> 00:04:37,160 Ekki vera taugaóstyrk, Karin. 54 00:04:37,240 --> 00:04:39,760 Það er engin ástæða til þess hjá mér. 55 00:04:41,480 --> 00:04:43,720 Hvað gerirðu? Hvar vinnurðu? 56 00:04:47,680 --> 00:04:48,720 Ég... 57 00:04:50,800 --> 00:04:53,720 Ég vann sem þjónustustúlka á bjórkrá í Neukölln. 58 00:04:54,600 --> 00:04:57,920 -Ég geri það enn. -Einhver menntun? 59 00:05:03,240 --> 00:05:04,880 Hvað voru þeir margir? 60 00:05:05,800 --> 00:05:07,000 Tveir. 61 00:05:09,720 --> 00:05:11,160 Hvenær var þetta? 62 00:05:11,240 --> 00:05:13,120 Fyrir sex vikum. 63 00:05:14,760 --> 00:05:17,080 -Svo þú ert viss? -Já. 64 00:05:19,040 --> 00:05:21,080 Þeir sýktu mig líka. 65 00:05:21,160 --> 00:05:24,920 Ég fór á St. Hedwig og Moabit, en þau eiga ekki pensillín. 66 00:05:27,920 --> 00:05:30,800 Hvernig veistu að það er út af þessu atviki? 67 00:05:35,640 --> 00:05:39,000 Af því einn þeirra sagðist vera að ríða sig hreinan. 68 00:05:42,120 --> 00:05:44,200 -Talarðu rússnesku? -Nei. 69 00:05:44,960 --> 00:05:47,520 Hvernig skildirðu þá það sem hann sagði? 70 00:05:48,480 --> 00:05:50,520 Þetta voru bandarískir hermenn. 71 00:05:54,000 --> 00:05:56,080 Þegar þeir voru búnir henti einn þeirra 72 00:05:56,680 --> 00:05:58,960 þessu í mig og sagði: 73 00:05:59,040 --> 00:06:00,840 "Jafnvel þýskar hórur fá greitt." 74 00:06:13,080 --> 00:06:14,960 Hvað viltu frá mér, góða mín? 75 00:06:17,160 --> 00:06:18,640 Ég vil að þú... 76 00:06:19,280 --> 00:06:24,040 fjarlægir þennan viðbjóð úr mér. 77 00:06:28,000 --> 00:06:30,000 Er það það eina sem þú vilt? 78 00:06:31,960 --> 00:06:34,040 Fólk segir að þú hjálpir konum. 79 00:06:35,680 --> 00:06:37,840 Þú ert kallaður Englasmiðurinn. 80 00:06:41,200 --> 00:06:44,920 Að aðstoða konur og fjarlægja vandamál 81 00:06:46,240 --> 00:06:48,320 eru tveir ólíkir hlutir. 82 00:06:51,800 --> 00:06:53,080 Ekki fyrir mér. 83 00:06:58,680 --> 00:07:00,720 Ef ég ákveð að hjálpa þér 84 00:07:01,440 --> 00:07:04,480 er það vegna þess að þú ert meidd og þú þarft lækningu. 85 00:07:04,560 --> 00:07:06,240 Skilurðu það, Karin? 86 00:07:07,080 --> 00:07:08,160 Já. 87 00:08:24,400 --> 00:08:27,560 -Er allt í lagi, Max? -Já. 88 00:08:31,400 --> 00:08:33,520 Manstu þegar mamma var vön að syngja 89 00:08:34,760 --> 00:08:36,800 vísuna sem hún samdi fyrir okkur? 90 00:08:40,960 --> 00:08:43,760 "Þú ert ég og ég er þú. 91 00:08:45,600 --> 00:08:47,080 Við erum eitt... 92 00:08:48,160 --> 00:08:49,280 ekki tvö. 93 00:08:50,840 --> 00:08:53,600 Ég er sú sem ég er út af þér 94 00:08:55,000 --> 00:08:59,040 og allt sem ég geri, gerir þú." 95 00:09:33,880 --> 00:09:36,640 -Lyftan farin? -Já, enn að gera við hana. 96 00:09:50,320 --> 00:09:53,960 BERLÍN BANDARÍSKA SVÆÐIÐ 97 00:10:02,080 --> 00:10:03,960 Afsakið. 98 00:10:04,040 --> 00:10:05,760 Geturðu... ö... 99 00:10:05,840 --> 00:10:10,680 Ritterstrasse 246? 100 00:10:10,760 --> 00:10:13,160 Farðu í átt að kirkjuturninum. 101 00:10:13,240 --> 00:10:15,920 -Hvert? -Þetta kort er gagnslaust. 102 00:10:16,000 --> 00:10:18,520 Það eru engar götur eftir þarna. 103 00:10:21,160 --> 00:10:24,520 -Takk. -Gangi þér vel, hr. Ameríka. 104 00:11:04,520 --> 00:11:05,600 Hei... 105 00:11:05,680 --> 00:11:10,400 -Gerðu það, herra. -Hvað er að? Hvað kom fyrir? 106 00:11:13,760 --> 00:11:15,200 Andskotinn! Helvítið! 107 00:11:15,280 --> 00:11:17,320 Komdu! Fljótur! 108 00:11:17,840 --> 00:11:21,520 Hei! Hei! Lögregla! 109 00:11:38,560 --> 00:11:41,040 Heyrðu, stoppaðu! 110 00:11:42,320 --> 00:11:43,760 Stoppaðu! Lögregla! 111 00:11:50,120 --> 00:11:51,240 Fjárinn. 112 00:11:53,640 --> 00:11:54,600 Fjárinn! 113 00:11:57,240 --> 00:11:59,800 Hei, stoppaðu! Lögregla! 114 00:12:03,000 --> 00:12:04,440 Andskotinn! 115 00:12:09,560 --> 00:12:11,520 Sprengja! Á ég? 116 00:12:11,600 --> 00:12:13,880 Hver fjárinn? Þú sprengir hana, strákur. 117 00:12:13,960 --> 00:12:15,480 -Á ég? Sprengja! -Hættu! 118 00:12:36,160 --> 00:12:37,400 Hættu! 119 00:12:42,040 --> 00:12:43,040 Hættu. 120 00:13:08,480 --> 00:13:09,560 Takk. 121 00:13:14,120 --> 00:13:18,000 Stoppaðu! Lögregla! Stoppaðu! Lögregla! 122 00:13:30,680 --> 00:13:36,120 Afsakið. Ritterstrasse 246? 123 00:13:36,200 --> 00:13:39,480 -Lögreglustöðin? -Ætlarðu að tilkynna glæp? 124 00:13:39,560 --> 00:13:41,200 Nei, ég heiti Max McLaughlin. 125 00:13:41,280 --> 00:13:45,240 -Ég er lögreglumaður frá BNA. -Auðvitað! Fyrirgefðu. 126 00:13:45,320 --> 00:13:48,880 Elsie Garten. Ég er lögreglustjóri þessa umdæmis. 127 00:13:49,880 --> 00:13:52,600 -Ert þú lögreglustjórinn? -Já. 128 00:13:54,040 --> 00:13:56,560 Hvar er þá stöðin þín? 129 00:13:56,640 --> 00:13:59,480 -Hérna. -Er þetta stöðin? Þetta er banki. 130 00:13:59,560 --> 00:14:01,920 Ekki lengur. 131 00:14:02,000 --> 00:14:04,120 Við vorum áður á Eisenacherstrasse 132 00:14:04,200 --> 00:14:06,760 en það kviknaði í í síðustu viku svo við urðum að flytja. 133 00:14:06,840 --> 00:14:09,000 Ég býst við að þetta sé móttakan, en... 134 00:14:09,080 --> 00:14:10,680 Já. 135 00:14:10,760 --> 00:14:13,600 -Eru engir símar? -Nei. 136 00:14:13,680 --> 00:14:17,480 En það er sími á slökkvistöðinni við hliðina sem við megum nota. 137 00:14:18,200 --> 00:14:21,160 -Hvar fara yfirheyrslur fram? -Í öryggishvelfingunni. 138 00:14:21,240 --> 00:14:23,160 Öryggishvelfingunni, auðvitað. 139 00:14:25,760 --> 00:14:27,120 Hvað er þetta? 140 00:14:28,080 --> 00:14:32,600 Stuhlbeine og borðfætur. Við berum ekki byssur. 141 00:14:34,840 --> 00:14:39,200 Í New York er sagt að Berlín sé glæpahöfuðborg heimsins núna. 142 00:14:39,280 --> 00:14:41,320 Og lögreglan ber ekki byssur? 143 00:14:41,400 --> 00:14:44,280 -Þjóðverjar mega það ekki. -Skiljanlega. 144 00:14:46,400 --> 00:14:50,640 -Hvar eru allir? -Niðri. Miklu svalara þar. 145 00:14:52,880 --> 00:14:54,480 Velkominn í hópinn. 146 00:14:59,880 --> 00:15:02,400 Hvað hafa þau verið í lögreglunni lengi? 147 00:15:03,280 --> 00:15:04,760 Ekki lengi. 148 00:15:04,840 --> 00:15:06,240 Hlustið. 149 00:15:07,080 --> 00:15:10,720 Þetta er lögreglumaðurinn frá Bandaríkjunum sem ég sagði ykkur frá. 150 00:15:10,800 --> 00:15:13,200 Viltu segja eitthvað? 151 00:15:15,200 --> 00:15:17,200 -Halló. -Halló. 152 00:15:18,040 --> 00:15:19,480 Halló. 153 00:15:20,840 --> 00:15:23,880 -Hvað ertu gamall? -16. 154 00:15:24,520 --> 00:15:25,720 16. 155 00:15:30,320 --> 00:15:32,480 Ég heiti Max McLaughlin. 156 00:15:32,560 --> 00:15:37,360 Ég er rannsóknarlögreglumaður í hverfi New York sem heitir Brooklyn. 157 00:15:37,440 --> 00:15:41,760 Ég kom til að hjálpa til við að byggja stöðina upp samkvæmt staðli. 158 00:15:43,000 --> 00:15:44,120 Takk fyrir. 159 00:15:45,160 --> 00:15:46,440 Ekkert mál. 160 00:15:46,520 --> 00:15:48,360 Eru einhverjar spurningar... 161 00:15:48,440 --> 00:15:51,200 -Þeir eru að drepa alla! -Hver er að drepa alla? 162 00:15:51,280 --> 00:15:53,440 Rússarnir! Þeir eru að drepa alla! 163 00:15:53,520 --> 00:15:56,840 -Hvar? Af hverju? -Ég veit það ekki! Montagstrasse! 164 00:15:56,920 --> 00:15:58,520 Hvað í fjáranum er að gerast? 165 00:15:58,600 --> 00:16:00,960 Trude, Gad, þið þrjú komið með mér. 166 00:16:01,040 --> 00:16:03,840 -Rússarnir. -Rússar? Hermenn? 167 00:16:03,920 --> 00:16:06,760 -Já. -Áfram! 168 00:16:14,240 --> 00:16:15,240 Einmitt hér. 169 00:16:16,440 --> 00:16:17,680 Ekki hreyfa ykkur! 170 00:16:17,760 --> 00:16:19,440 Skjóta þeir konur og börn? 171 00:16:19,520 --> 00:16:22,360 Ég sagði ekki hreyfa ykkur! 172 00:16:22,440 --> 00:16:24,360 Hvað eru þeir að gera á bandaríska svæðinu? 173 00:16:24,440 --> 00:16:26,800 Þetta er styttri leið þegar komið er úr suðri. 174 00:16:29,440 --> 00:16:32,320 Ekki hreyfa ykkur! Til baka! 175 00:16:35,560 --> 00:16:37,400 Komið ykkur burt! 176 00:16:37,480 --> 00:16:38,840 Bíðið! 177 00:16:40,520 --> 00:16:43,960 Hún er særð. Fjárinn. 178 00:16:44,040 --> 00:16:45,120 Lögregla! 179 00:16:46,280 --> 00:16:47,840 Leggðu frá þér byssuna. 180 00:16:47,920 --> 00:16:49,160 Bíddu! Bíddu! 181 00:16:49,240 --> 00:16:51,640 -Þeir tala rússnesku. -Þið eruð á bandaríska svæðinu. 182 00:16:51,720 --> 00:16:53,720 Stríðinu er lokið. Leggðu byssuna frá þér. 183 00:16:53,800 --> 00:16:56,240 Þið eruð á bandaríska svæðinu, stríðinu er lokið. 184 00:16:56,320 --> 00:16:59,120 -Leggið byssurnar frá ykkur. -Stoppaðu! Ekki hreyfa þig! 185 00:16:59,200 --> 00:17:01,800 Ég legg frá mér byssuna. Ókei? 186 00:17:01,880 --> 00:17:04,760 Svo sæki ég skilríkin mín og við tölum saman, ókei? 187 00:17:05,720 --> 00:17:09,960 Hann hendir til þín skilríkjum og svo vill hann ræða við ykkur. 188 00:17:10,040 --> 00:17:13,080 Rólegir. Rólegir. Skilríki. 189 00:17:19,640 --> 00:17:21,320 Kyrr, skepna! 190 00:17:22,400 --> 00:17:25,680 Ég sendi kúlu gegnum hausinn á þér. 191 00:17:27,320 --> 00:17:28,640 Þetta er barn! 192 00:17:28,720 --> 00:17:33,320 Þetta fólk er almennir borgara. Þessi dráp eru morð. 193 00:17:34,280 --> 00:17:35,280 Fjárinn. 194 00:17:36,760 --> 00:17:38,800 Leyfðu mér að sjá! 195 00:17:40,080 --> 00:17:42,440 -Hei, strákur! Komdu hingað! -Gad! 196 00:17:42,520 --> 00:17:44,720 Það verður í lagi með þig, ókei? 197 00:17:44,800 --> 00:17:48,560 Settu þrýsting á þetta. Hann verður í lagi, en haltu þrýstingi á þessu. 198 00:17:48,640 --> 00:17:50,440 Bandaríska svæðið. Petrov, fljótur. 199 00:17:50,520 --> 00:17:51,960 Það verður í lagi með þig. 200 00:17:54,200 --> 00:17:55,360 Hver er þetta? 201 00:17:55,440 --> 00:17:58,200 Alexander Izosimov, yfirmaður rússneska svæðisins. 202 00:17:58,280 --> 00:17:59,640 Hann talar ensku. 203 00:18:01,680 --> 00:18:03,640 Ég ætla að taka þessa hermenn fasta. 204 00:18:03,720 --> 00:18:06,480 Rangt. Þetta er hermál. 205 00:18:06,560 --> 00:18:10,280 Þetta eru látnir borgarar. Hermennirnir eiga að fara fyrir rétt. 206 00:18:13,760 --> 00:18:17,480 Þessir hermenn munu mæta rússneskum dómi. 207 00:18:19,960 --> 00:18:21,640 Endurtaktu nafn þitt. 208 00:18:24,160 --> 00:18:25,200 Af hverju? 209 00:18:26,200 --> 00:18:29,800 Ég vil setja það í skýrsluna mína. 210 00:18:32,160 --> 00:18:35,880 Max McLaughlin, lögreglu New York, númer 18394, 211 00:18:35,960 --> 00:18:39,160 staðsettur í Berlín samkvæmt skipun bandaríska utanríkisráðuneytisins. 212 00:18:40,280 --> 00:18:42,000 Viltu að ég endurtaki það? 213 00:18:45,720 --> 00:18:49,080 Þú ert langt frá þínu umdæmi, hr. McLaughlin. 214 00:18:51,000 --> 00:18:56,400 Því miður er stríðinu ekki lokið. Það er bara komið á nýtt stig. 215 00:18:58,680 --> 00:19:01,400 Já, jæja, helvítis hermennirnir þínir eru að skjóta börn. 216 00:19:03,040 --> 00:19:04,640 Það er kjaftæði. 217 00:19:15,760 --> 00:19:18,440 Pensillínið ætti að fara að virka á morgun. 218 00:19:19,000 --> 00:19:22,560 Þú verður einkennalaus eftir þrjá-fjóra daga. 219 00:19:24,320 --> 00:19:28,280 En taktu pillurnar þar til skráðum tíma lýkur, ókei? 220 00:19:29,240 --> 00:19:30,160 Já. 221 00:19:37,480 --> 00:19:39,800 Þú verður kannski ekki jafngóð og áður... 222 00:19:41,560 --> 00:19:43,480 en þér mun líða miklu betur. 223 00:19:43,560 --> 00:19:44,800 Takk. 224 00:19:46,320 --> 00:19:47,640 Þakka þér kærlega fyrir. 225 00:19:51,640 --> 00:19:53,400 Og hitt málið? 226 00:19:56,160 --> 00:19:58,880 Það er verið að sjá um það núna. 227 00:20:10,920 --> 00:20:13,440 Afsakið, ég þarf aðstoð. 228 00:20:15,040 --> 00:20:16,920 Hvert er vandamálið, frú? 229 00:20:17,000 --> 00:20:19,720 Kötturinn minn er, hvernig segir maður, stuck . 230 00:20:20,640 --> 00:20:23,320 -Kötturinn þinn, frú? -Já, kötturinn minn. 231 00:20:23,400 --> 00:20:25,080 Getið þið hjálpað mér? 232 00:20:27,000 --> 00:20:28,680 Ókei, hvar? 233 00:20:28,760 --> 00:20:31,800 Hinum megin við hornið. Það tekur enga stund. 234 00:20:56,200 --> 00:20:59,400 Ókei, fuglahræður. Fljúgum til baka. 235 00:21:00,080 --> 00:21:04,400 -Hvert eruð þið að fara? -Ég býst við að herinn taki við. 236 00:21:04,480 --> 00:21:06,080 Ekki búast við hlutum. 237 00:21:06,160 --> 00:21:07,840 Þú hefur ekki séð neina pappíra 238 00:21:07,920 --> 00:21:10,240 og þangað til lít ég á þetta sem lögreglumál, 239 00:21:10,320 --> 00:21:13,000 sem þýðir að þú hefur bráðabirgðakönnun 240 00:21:13,080 --> 00:21:15,000 sem hefst á vettvangi. 241 00:21:17,520 --> 00:21:18,880 Þið, komið hingað. 242 00:21:21,920 --> 00:21:24,240 Ef þið skiljið ekki það sem ég ætla að segja ykkur 243 00:21:24,320 --> 00:21:26,440 mun Elsie þýða það. 244 00:21:26,520 --> 00:21:29,560 Glæpavettvangur er eins og ofn sem búið er að slökkva á. 245 00:21:29,640 --> 00:21:33,920 Hann kólnar hratt, sem þýðir að við verðum að hefjast hratt handa. 246 00:21:34,480 --> 00:21:38,440 Það eru yfir 50 vitni hérna. Þau sáu öll eitthvað. 247 00:21:38,520 --> 00:21:40,160 Hvað sáu þau nákvæmlega? 248 00:21:40,240 --> 00:21:42,800 Talið við fórnarlömbin. Fáið nöfn þeirra, aldur. 249 00:21:42,880 --> 00:21:45,560 Skotum var hleypt af. Hve mörgum? Hver skaut fyrst? 250 00:21:45,640 --> 00:21:48,000 Finnið út úr því. Spyrjið spurninga. 251 00:22:07,320 --> 00:22:09,880 -Gjörðu svo vel. -Takk. 252 00:22:15,320 --> 00:22:18,240 Karl Heinlein. Gleður mig að kynnast þér. 253 00:22:18,920 --> 00:22:22,400 -Max McLaughlin. -Ekki setja búninginn fyrir þig. 254 00:22:22,480 --> 00:22:25,280 Ég er yfirmaður lögregluliðs Berlínar. 255 00:22:29,200 --> 00:22:30,520 Kærar þakkir. 256 00:22:35,040 --> 00:22:36,720 Allir í þessum bæ... 257 00:22:41,200 --> 00:22:43,040 eiga sér leyndarmál. 258 00:22:44,560 --> 00:22:49,120 Allir svindla og njósna af því það er nauðsynlegt til að lifa af. 259 00:22:50,600 --> 00:22:54,280 Ég stakk upp á að utanríkisráðuneytið sendi lögreglumann 260 00:22:54,360 --> 00:22:57,000 til að hjálpa okkur að endurskipuleggja lögregluna. 261 00:23:00,400 --> 00:23:04,280 Viltu segja mér eitthvað gagnlegt eða ertu bara að spjalla? 262 00:23:05,640 --> 00:23:07,480 Smá ráðlegging. 263 00:23:07,560 --> 00:23:11,800 Í lögleysunni þarf maður góðan skilning á réttu og röngu... 264 00:23:13,680 --> 00:23:15,440 og snögg viðbrögð. 265 00:23:16,040 --> 00:23:17,720 Ég hef það í huga. 266 00:23:21,760 --> 00:23:23,320 Heyrðu, stutt spurning. 267 00:23:24,560 --> 00:23:29,000 Ef þú værir bandarískur hermaður sem vildir stinga af, hvert færirðu? 268 00:23:31,640 --> 00:23:33,120 San Francisco. 269 00:23:37,160 --> 00:23:40,040 San Francisco. Auðvitað. 270 00:23:46,720 --> 00:23:48,560 Þú kallaðir þau "fuglahræður". 271 00:23:48,640 --> 00:23:50,440 Allir kalla okkur það. 272 00:23:51,080 --> 00:23:54,400 Þetta er blanda af einkennisbúningum og venjulegum fötum, 273 00:23:55,640 --> 00:23:57,760 svo við lítum út eins og fuglahræður. 274 00:23:58,640 --> 00:24:03,280 Flest umdæmin á breska og rússneska svæðinu eru með búning, 275 00:24:03,360 --> 00:24:04,600 en ekki við. 276 00:24:05,840 --> 00:24:09,360 -Hvað vildi Heinlein þér? -Ekki viss. Þekkir þú hann? 277 00:24:09,440 --> 00:24:12,320 Já, hann réði mig. Hann er í lagi. 278 00:24:12,400 --> 00:24:14,280 -Max McLaughlin? -Já. Þú ert? 279 00:24:14,360 --> 00:24:17,600 Hér til að fara með þig til vararæðismanns, Tom Franklin. 280 00:24:17,680 --> 00:24:21,440 Allt í lagi. Vertu viss um að allir skrái allt, skýrt og skorinort. 281 00:24:21,520 --> 00:24:24,680 -Engar ritvélar, býst ég við? -Nýir blýantar. 282 00:24:24,760 --> 00:24:27,040 Auðvitað. Elsie? 283 00:24:28,560 --> 00:24:30,840 Takk fyrir að styðja mig þarna. 284 00:24:48,800 --> 00:24:49,960 Halló. 285 00:24:54,960 --> 00:24:56,000 Halló. 286 00:25:01,120 --> 00:25:04,640 -Það er aukasykur í kakóinu. -Takk. 287 00:25:09,880 --> 00:25:12,440 Eftir að ég fæddi son minn... 288 00:25:12,520 --> 00:25:15,760 gáfu þau mér svart brauð með feitum bita af appenzeller! 289 00:25:17,200 --> 00:25:20,040 Það var besti matur sem ég hafði bragðað. 290 00:25:20,840 --> 00:25:22,320 Nei, nei, drekktu. 291 00:25:27,920 --> 00:25:30,440 Ég missti hann í einni af fyrstu sprengjuárásunum. 292 00:25:31,280 --> 00:25:35,680 Ég fór út til að kaupa mjólk og þegar ég kom aftur var húsið horfið. 293 00:25:39,080 --> 00:25:42,120 Það er til orð yfir konu sem missir manninn sinn... 294 00:25:42,640 --> 00:25:45,200 en ekkert fyrir móður sem missir barnið sitt. 295 00:25:49,760 --> 00:25:51,640 Þú ert ekki hjúkrunarkona, er það? 296 00:25:53,760 --> 00:25:57,520 Nei, ég er ekki hjúkrunarkona. 297 00:25:58,120 --> 00:26:00,440 Ég heiti Marianne. 298 00:26:00,520 --> 00:26:02,440 Við getum notast við fornöfn. 299 00:26:02,960 --> 00:26:08,560 Ég er hér út af hinu vandamálinu þínu. 300 00:26:08,640 --> 00:26:09,680 Svo... 301 00:26:11,920 --> 00:26:14,400 Viltu ennþá... takast á við það? 302 00:26:20,200 --> 00:26:21,960 Ókei, elskan. 303 00:26:38,320 --> 00:26:42,120 Einhver sagði að það tæki 16 ár að hreinsa þetta drasl. 304 00:26:42,200 --> 00:26:45,520 Ég segi að það drægi úr áhuga þeirra á að hefja nýtt stríð. 305 00:26:45,600 --> 00:26:48,240 Svartir markaðir alls staðar, hórur á hverju götuhorni. 306 00:26:48,320 --> 00:26:52,240 Það má kaupa allt. Fyrir baunadós færðu hreina mey frá Póllandi. 307 00:26:55,440 --> 00:26:56,440 Hvað er þetta? 308 00:26:57,000 --> 00:26:59,760 Týndraskrifstofan. Tilkynningar um "týndar manneskjur". 309 00:26:59,840 --> 00:27:02,840 Gyðinga, hermenn, klikkhausa, hvað sem er. 310 00:27:02,920 --> 00:27:06,240 Það eru um tvö hundruð þúsund týndar manneskjur bara hér í Berlín. 311 00:27:10,800 --> 00:27:13,080 -Stoppaðu bílinn. -Allt í lagi. 312 00:27:18,280 --> 00:27:20,800 Afsakið. Afsakið. 313 00:27:24,440 --> 00:27:28,680 Lögregla. Polizei , fyrirgefið. Afsakið. Afsakið. 314 00:27:29,720 --> 00:27:31,800 Afsakið. Ég veit. 315 00:27:31,880 --> 00:27:33,320 Nafn, land, starf? 316 00:27:33,400 --> 00:27:35,680 Þetta er ekki um mig. Það er út af öðrum. 317 00:27:35,760 --> 00:27:39,120 -Nafn, land, starf. -Auðvitað. 318 00:27:40,160 --> 00:27:45,520 McLaughlin, Moritz. Hermaður í 45. fótgönguliði Bandaríkjahers. 319 00:27:45,600 --> 00:27:48,320 Fylltu út eyðublaðið. Komdu aftur í næstu viku. 320 00:27:48,400 --> 00:27:51,040 -Bíddu, ég þarf... -Næsti! 321 00:27:51,120 --> 00:27:53,520 -Ég verð að finna hann. -Næsti! 322 00:27:53,600 --> 00:27:56,040 Fyrirgefðu, en ég þarf þína hjálp. Hei, djöfull! 323 00:27:56,120 --> 00:28:01,120 McLaughlin, Moritz. Hermaður í 45. fótgönguliði Bandaríkjahers. 324 00:28:01,200 --> 00:28:04,560 Hann er bróðir minn og hann er týndur! Ég vil að þið finnið hann! 325 00:28:07,080 --> 00:28:08,480 Farðu til fjandans. 326 00:28:10,000 --> 00:28:11,400 Næsti! 327 00:28:19,880 --> 00:28:23,480 HEIMILI VARARÆÐISMANNS BANDARÍSKA SVÆÐINU 328 00:28:38,800 --> 00:28:40,800 Tom kemur eftir smástund. 329 00:28:40,880 --> 00:28:44,040 Ég er Claire. Ástkær eiginkona Toms. Hvað segirðu? 330 00:28:44,120 --> 00:28:45,400 Max McLaughlin. 331 00:28:47,520 --> 00:28:50,000 Mér finnst þessi hiti hræðilegur. Ertu ekki sammála? 332 00:28:54,320 --> 00:28:56,960 -Mér finnst hann fínn, frú. -Er það? 333 00:28:57,880 --> 00:29:01,560 Ég hef heyrt að það eina sem er verra en sumar í Berlín, sé vetur í Berlín. 334 00:29:02,240 --> 00:29:04,040 Þá ætti haustið að vera gott. 335 00:29:07,720 --> 00:29:09,320 Hvað kom fyrir hálsinn á þér? 336 00:29:10,800 --> 00:29:11,920 Ó... 337 00:29:14,320 --> 00:29:15,920 Það er löng saga. 338 00:29:16,000 --> 00:29:20,120 Max! Leitt að láta þig bíða. Komdu inn, í guðs bænum. 339 00:29:21,600 --> 00:29:23,880 -Tom Franklin. -Max McLaughlin. 340 00:29:23,960 --> 00:29:25,560 Þessa leið. 341 00:29:37,840 --> 00:29:40,720 Stór mygluð kaka, fjórar sneiðar. 342 00:29:40,800 --> 00:29:44,720 Rússar í austri, kemur ekki á óvart, Frakkar efst, 343 00:29:44,800 --> 00:29:46,960 Bretarnir í miðjunni, 344 00:29:47,040 --> 00:29:50,800 og við hér í suðvestri, með alla hina á bakinu. 345 00:29:52,960 --> 00:29:54,160 Fáðu þér sæti. 346 00:29:55,280 --> 00:29:57,320 Fjögur svæði, 20 umdæmi, 347 00:29:57,400 --> 00:30:00,280 og allt það kjaftæði sem þú getur ímyndað þér þar á milli. 348 00:30:01,000 --> 00:30:02,640 Ég hef tekið eftir því. 349 00:30:05,120 --> 00:30:06,840 Hvernig líst þér á þetta hingað til? 350 00:30:13,640 --> 00:30:15,920 Ég fékk ekki alla söguna. 351 00:30:16,000 --> 00:30:17,320 Hvernig þá? 352 00:30:17,400 --> 00:30:19,040 Þetta umdæmi sem ég var skipaður í. 353 00:30:19,120 --> 00:30:22,640 Það er ekki það stærsta á bandaríska svæðinu, er það? 354 00:30:22,720 --> 00:30:25,040 Það er raunar það minnsta. 355 00:30:26,120 --> 00:30:31,800 Svo ég var sendur hingað til að kenna óreyndasta liðinu í bænum af því... 356 00:30:33,520 --> 00:30:35,680 ef þetta fer til fjandans... 357 00:30:37,160 --> 00:30:39,320 er enginn skaði skeður. Rétt? 358 00:30:40,600 --> 00:30:42,880 -Má ég vera hreinskilinn? -Auðvitað. 359 00:30:42,960 --> 00:30:46,560 Það er ekkert fyrir mig að skipuleggja því það er ekkert þarna. 360 00:30:46,640 --> 00:30:50,680 Bara gamall banki með sætum gömlum konum. Þær eru ágætar. 361 00:30:50,760 --> 00:30:53,680 -Aðstæðurnar eru algjört... -Djöfuls rugl. 362 00:30:53,760 --> 00:30:54,880 Flóknar. 363 00:30:56,040 --> 00:30:58,880 Herra, þær eru algjört rugl. 364 00:31:02,640 --> 00:31:05,400 Búinn með einn dag í Berlín og ert strax farinn að átta þig. 365 00:31:09,200 --> 00:31:12,000 Daglegar skýrslur til mín, Max McLaughlin. 366 00:31:12,080 --> 00:31:16,160 Allt sem þú heyrir, stórt og smátt, hvað sem er. 367 00:31:16,760 --> 00:31:20,240 Svo, bara af forvitni, af hverju tókstu verkefnið að þér? 368 00:31:20,320 --> 00:31:23,280 Bróðir minn týndist hérna í lok stríðsins, herra. 369 00:31:23,360 --> 00:31:24,920 Mér þykir það leitt. 370 00:31:25,840 --> 00:31:28,200 Hvað sagði ráðuneytið þér? 371 00:31:28,280 --> 00:31:30,560 Hann missti vitið og stakk af. 372 00:31:31,120 --> 00:31:33,360 Jæja, ef ég get gert eitthvað... 373 00:31:34,000 --> 00:31:35,800 Ég kann að meta það. 374 00:31:38,320 --> 00:31:40,800 -Gangi þér vel. -Takk, herra. 375 00:32:06,440 --> 00:32:07,920 Lokaðu dyrunum. 376 00:32:21,880 --> 00:32:23,760 Fyrir ofan þennan stiga... 377 00:32:25,040 --> 00:32:27,480 þar bíður réttlætið. Viltu það? 378 00:32:30,880 --> 00:32:32,680 En það kostar. 379 00:32:39,480 --> 00:32:42,080 Taktu því eða... gakktu burt. 380 00:32:47,920 --> 00:32:49,720 Þitt er valið. 381 00:32:53,440 --> 00:32:54,960 Ég fer ekki burt. 382 00:32:58,360 --> 00:33:00,800 Allt í lagi. Komdu með mér. 383 00:33:15,080 --> 00:33:18,360 HERMÁLAYFIRVÖLD RÚSSA 384 00:33:18,440 --> 00:33:21,120 Yfirmaður lögregludeilda Berlínar virðist 385 00:33:21,200 --> 00:33:24,560 vera orðinn mjög vinsæll meðal landsmanna. 386 00:33:25,560 --> 00:33:29,400 Nú lítur út fyrir að hann hafi gerst vinur Bandaríkjamanna. 387 00:33:30,640 --> 00:33:32,560 Komdu á fundi. 388 00:33:33,200 --> 00:33:34,760 Einhvern tíma í kvöld. 389 00:33:34,840 --> 00:33:39,040 Vinsæll Þjóðverji má ekki vera í vasa Bandaríkjamanna. 390 00:33:39,800 --> 00:33:41,120 Morð. 391 00:33:42,640 --> 00:33:43,720 Nauðgun. 392 00:33:44,600 --> 00:33:45,800 Morð. 393 00:33:45,880 --> 00:33:48,840 Það virðast aðeins vera tilkynningar um tvenns konar glæpi. 394 00:33:48,920 --> 00:33:51,440 Einu glæpirnir sem eru þess virði að tilkynna. 395 00:33:52,840 --> 00:33:53,960 Ókei. 396 00:33:54,960 --> 00:33:57,960 Ókei. Tvær hrúgur. Ein fyrir nauðganir, ein fyrir morð. 397 00:33:59,720 --> 00:34:03,440 Hefurðu tíma til að ljúka við skýrsluna um það sem gerðist í dag? 398 00:34:11,680 --> 00:34:15,080 -Hver teiknaði þessar? -Hann. 399 00:34:19,640 --> 00:34:23,240 Þetta eru frábærar skissur, strákur. 400 00:34:23,320 --> 00:34:26,160 -Svo þú vilt verða lögga, ha? -Ég er lögga. 401 00:34:27,400 --> 00:34:29,080 Pabbi Gads var lögreglumaður. 402 00:34:29,160 --> 00:34:32,560 Hann var fluttur til Auschwitz ásamt öðrum í fjölskyldunni. 403 00:34:32,640 --> 00:34:36,800 Þau földu sig neðanjarðar en einhver kjaftaði frá. 404 00:34:38,560 --> 00:34:41,280 -Nú býr hann hér. -Hvað áttu við? Á stöðinni? 405 00:34:41,360 --> 00:34:44,960 Sefur í öryggishvelfingunni, svo stöðin er alltaf mönnuð. 406 00:35:05,000 --> 00:35:08,440 -Þetta er fallegt. -Þetta er Berlín. 407 00:35:20,880 --> 00:35:24,520 -Þú hlýtur að vera að grínast. -Nei, það er opið. 408 00:35:24,600 --> 00:35:27,680 Nei, ég meina nafnið, "Max og Mórits". 409 00:35:27,760 --> 00:35:30,520 Ó! Það er raunar þýsk myndasaga 410 00:35:30,600 --> 00:35:33,600 um tvo bræður sem hrekktu fólk... 411 00:35:33,680 --> 00:35:35,040 Já, ég var að segja það. 412 00:35:35,120 --> 00:35:39,720 Móðir mín var þýsk. Hún ólst upp á bóndabæ rétt utan við Berlín. 413 00:35:39,800 --> 00:35:41,480 -Í alvöru? -Já. 414 00:35:41,560 --> 00:35:43,640 Hún skírði mig eftir öðrum af þessum gaurum. 415 00:35:46,360 --> 00:35:48,360 Þú átt líklega bróður. 416 00:35:49,880 --> 00:35:51,200 Moritz. 417 00:35:52,120 --> 00:35:53,440 Max og Moritz. 418 00:35:53,520 --> 00:35:55,760 Öll börn í Þýskalandi þekkja 419 00:35:55,840 --> 00:35:58,080 sjö prakkarastrik Max og Moritz. 420 00:35:58,160 --> 00:36:01,200 Já, mamma las þau fyrir okkur þegar við vorum litlir. 421 00:36:01,280 --> 00:36:04,120 Þau hræddu úr mér líftóruna. Ég fékk martraðir. 422 00:36:04,200 --> 00:36:06,760 En, Moritz, maður, hann elskaði þau. 423 00:36:13,000 --> 00:36:15,680 Af hverju ertu svona góð í tungumálum? 424 00:36:16,480 --> 00:36:20,160 Ég kenndi táknfræði í háskólanum í Neukölln. 425 00:36:20,800 --> 00:36:21,800 Hvað er það? 426 00:36:21,880 --> 00:36:24,880 Rannsóknir á táknum og samskiptum. 427 00:36:26,080 --> 00:36:29,520 Háskóli er staður þar sem ungt fólk lærir um heiminn. 428 00:36:29,600 --> 00:36:31,600 -Þú ert sniðug. -Ég veit. 429 00:36:34,400 --> 00:36:35,640 Áttu fjölskyldu? 430 00:36:37,600 --> 00:36:39,920 -Ég er gift. -Tveir bjórar. 431 00:36:40,000 --> 00:36:42,160 -Þú? -Nei, ég er ekki giftur. 432 00:36:42,880 --> 00:36:44,040 Takk. 433 00:36:45,360 --> 00:36:46,440 Takk. 434 00:36:49,520 --> 00:36:51,800 - Prost . -Skál. 435 00:37:00,040 --> 00:37:01,800 -Þyrst? -Ó, já. 436 00:37:02,640 --> 00:37:05,560 Svo, hernámið, hatarðu það? 437 00:37:06,400 --> 00:37:10,080 Auðvitað, en það er ekki vandamálið. 438 00:37:10,160 --> 00:37:15,200 Það eru engin störf, og fólk er að verða uppiskroppa með þýfi. 439 00:37:16,520 --> 00:37:20,680 Veistu, ég líti ekki lengur á það sem glæp. Þetta eru neyðarúrræði. 440 00:37:21,560 --> 00:37:25,400 Það sem er glæpsamlegt er fólk sem nýtir sér þá veiku, 441 00:37:25,480 --> 00:37:27,640 því það meiðir og skilur eftir ör. 442 00:37:29,040 --> 00:37:31,560 -Já. -Hér er súpan. 443 00:37:31,640 --> 00:37:32,640 Takk. 444 00:37:35,520 --> 00:37:37,480 -Allt í lagi. - Nen Guten. 445 00:37:38,040 --> 00:37:40,080 -Hvað? - N'juten. 446 00:37:40,160 --> 00:37:42,680 -Gnuden? Gnuden. - N Juten. 447 00:37:43,320 --> 00:37:45,160 -Verðskulduð máltíð. -Já. 448 00:37:47,920 --> 00:37:50,120 Jafnvel þótt vínið sé bragðvont. 449 00:37:57,600 --> 00:37:59,280 Karl Heinlein. 450 00:38:13,080 --> 00:38:14,520 Engar áhyggjur. 451 00:38:18,760 --> 00:38:22,640 HOHENSCÖNHAUSEN-FANGELSI RÚSSNESKA SVÆÐINU 452 00:38:43,760 --> 00:38:46,120 Alexander Izosimov. 453 00:38:46,200 --> 00:38:50,200 Af hverju fórstu með mig hingað? Bandaríkjamennirnir leyfa þetta ekki. 454 00:38:50,800 --> 00:38:54,840 Heldurðu að Moskva hafi áhyggjur af áliti Bandaríkjamanna? 455 00:38:56,200 --> 00:39:01,320 Þú þekkir hunda, þeir þefa hver af öðrum til að átta sig. 456 00:39:02,120 --> 00:39:07,400 Þú? Þú lyktar ekki illa, Karl Heinlein. 457 00:39:09,640 --> 00:39:11,920 Enginn getur treyst þér. 458 00:39:12,000 --> 00:39:13,920 Það er afsökun. 459 00:39:15,000 --> 00:39:16,960 Það er ekki ástæðan. 460 00:39:18,760 --> 00:39:20,080 Hver er ástæðan? 461 00:39:23,800 --> 00:39:26,680 Þið hafið ekki efni á góðum Þjóðverja. 462 00:39:36,600 --> 00:39:38,840 Gefið konunni minni stígvélin mín. 463 00:39:46,680 --> 00:39:47,880 Brennið hann. 464 00:40:14,120 --> 00:40:15,000 Takk. 465 00:40:18,960 --> 00:40:22,160 -Halló, hr. Max. -Frú Franklin. 466 00:40:23,120 --> 00:40:26,640 Ekki halda að þú sleppir frá okkur vesalingunum án drykks. 467 00:40:27,680 --> 00:40:30,880 Ég get það ekki. Þarf að vakna snemma. 468 00:40:33,120 --> 00:40:35,480 Hver var að tala um að fara að sofa? 469 00:40:40,120 --> 00:40:41,640 Rafmagnið er skammtað. 470 00:40:43,200 --> 00:40:45,560 Gerist þegar minnst varir. 471 00:40:46,560 --> 00:40:49,320 -Hvað stendur það lengi yfir? -Það er misjafnt. 472 00:40:50,840 --> 00:40:52,160 Gæti staðið í marga tíma. 473 00:41:13,480 --> 00:41:17,200 Svo... engan drykk? 474 00:41:20,640 --> 00:41:23,320 Því miður. Ég er búinn. 475 00:41:24,600 --> 00:41:26,200 Kannski næst. 476 00:41:29,760 --> 00:41:31,160 Lífið er stutt. 477 00:42:02,200 --> 00:42:03,640 Því er lokið. 478 00:42:04,800 --> 00:42:07,200 Karin stóð sig vel í dag. 479 00:42:07,280 --> 00:42:08,680 Þú hafðir rétt fyrir þér. 480 00:42:09,760 --> 00:42:11,600 Hún er góð viðbót við fjölskylduna. 481 00:42:13,640 --> 00:42:14,640 Já. 482 00:42:20,920 --> 00:42:24,040 "Elsku Jimmy, ég vona að þér gangi vel. 483 00:42:26,680 --> 00:42:29,560 Ég veit ekki hvar ég á að byrja að leita að pabba þínum 484 00:42:30,360 --> 00:42:32,680 en ég lofa þér að ég mun finna hann, 485 00:42:33,840 --> 00:42:36,160 og koma með hann heim." 486 00:42:45,880 --> 00:42:48,080 LITLI BRÓÐIR 487 00:42:53,560 --> 00:42:55,400 LITLI BRÓÐIR 488 00:43:03,360 --> 00:43:05,880 Ég heyri að þú ert að leita mín, litli bróðir. 489 00:43:05,960 --> 00:43:08,880 Komdu yfir götuna og sjáðu hvað ég er að gera. 490 00:43:49,080 --> 00:43:50,520 Guð minn góður. 491 00:44:15,680 --> 00:44:17,840 Max og Mórits Strákasaga í sjö strikum 492 00:44:17,920 --> 00:44:19,320 Settu hendina á hana. 493 00:44:24,520 --> 00:44:26,600 Settu hendina á bókina. 494 00:44:30,360 --> 00:44:32,440 Settu hendina á hana, Max. 495 00:44:37,560 --> 00:44:40,400 Ég sver að segja engum frá leyndarmáli okkar. 496 00:44:42,960 --> 00:44:46,520 Ég sver að segja engum frá leyndarmáli okkar. 497 00:44:48,760 --> 00:44:51,560 Ég sver að við munum alltaf gæta hvors annars. 498 00:44:54,840 --> 00:44:58,360 Ég sver að við munum alltaf gæta hvors annars. 499 00:44:59,880 --> 00:45:01,880 Ég sver á gröf mömmu. 500 00:45:06,880 --> 00:45:10,640 -Ég... sver... -Segðu það. 501 00:45:14,040 --> 00:45:15,080 Ég... 502 00:45:16,480 --> 00:45:19,600 -Moritz, ég get ekki sagt það. -Ég verð að heyra þig segja það. 503 00:45:22,400 --> 00:45:23,400 Ég... 504 00:45:25,760 --> 00:45:29,680 Ég... Ég sver á gröf... 505 00:45:31,560 --> 00:45:33,160 á gröf mömmu. 506 00:45:39,040 --> 00:45:40,080 Fínt. 507 00:45:41,520 --> 00:45:42,960 Þetta er fínt. 508 00:46:04,280 --> 00:46:07,720 Mundu heitið okkar. Þú veist hvað á að gera. Moritz. 509 00:46:27,160 --> 00:46:31,160 Þýðandi: Áki Guðni Karlsson www.plint.com