1 00:01:36,120 --> 00:01:37,280 Hr. McLaughlin? 2 00:01:41,400 --> 00:01:43,400 Tom Franklin er að leita að þér. 3 00:01:43,480 --> 00:01:45,120 Hann segir það neyðartilvik. 4 00:01:46,520 --> 00:01:47,360 Hvar? 5 00:01:51,600 --> 00:01:53,680 Í þessari byggingu er hugsanlega að fæðast 6 00:01:53,760 --> 00:01:55,680 pólitísk geggjun. 7 00:01:55,760 --> 00:01:57,280 Tveir okkar manna eru dauðir. 8 00:01:57,360 --> 00:02:01,000 Dátar. Bundnir við stóla, barðir til bana. 9 00:02:01,080 --> 00:02:02,040 Fjárinn. 10 00:02:11,240 --> 00:02:14,320 Þetta er ekki venjuleg hnífaárás í hliðargötu, 11 00:02:14,400 --> 00:02:16,760 heldur bein árás á okkar þjóð. 12 00:02:17,440 --> 00:02:20,280 Ef ég veit eitthvað, er ég viss um að Rússarnir vita það líka, 13 00:02:20,360 --> 00:02:22,760 og ef svo er, þá fylgjast þeir með. 14 00:02:23,600 --> 00:02:25,000 Af hverju er þeim ekki sama? 15 00:02:25,760 --> 00:02:28,480 Hnignun Vestursins er eina forgangsmál þeirra, 16 00:02:28,560 --> 00:02:30,360 svo ef okkur tekst vel upp 17 00:02:30,440 --> 00:02:34,440 að skapa stöðugleika á okkar svæði, þá eru þeir skrefi á eftir. 18 00:02:35,720 --> 00:02:39,240 Ég er búinn að ræða við Howley foringja um alvarleika stöðunnar. 19 00:02:40,040 --> 00:02:42,160 Og ef við finnum ekki morðingjann? 20 00:02:42,240 --> 00:02:44,680 Ó, þú finnur hann. Eða einhver. 21 00:02:45,600 --> 00:02:47,720 Það er ekki eins og þetta fók sé saklaust. 22 00:02:49,440 --> 00:02:50,960 Ef þú ert ekki sammála mér, 23 00:02:51,040 --> 00:02:52,960 skaltu bara biðja gyðingastrákinn þarna 24 00:02:53,040 --> 00:02:54,040 um annað álit. 25 00:02:58,200 --> 00:02:59,160 Ó, ég gleymdi næstum. 26 00:02:59,240 --> 00:03:02,120 Komdu við hjá mér á morgun fyrir hádegi, ég þarf greiða. 27 00:03:17,560 --> 00:03:18,360 Fjárinn. 28 00:03:24,920 --> 00:03:26,120 Veistu hverjir þetta eru? 29 00:03:27,320 --> 00:03:29,200 Þeir eru úr 4. herfylki. 30 00:03:29,880 --> 00:03:31,240 Við fáum nöfnin þeirra. 31 00:03:32,320 --> 00:03:34,200 Báðir drepnir með mörgum höggum í höfuðið 32 00:03:34,280 --> 00:03:35,120 með málmröri. 33 00:03:35,760 --> 00:03:36,640 Fannstu það? 34 00:03:37,960 --> 00:03:38,960 Þarna. 35 00:03:41,600 --> 00:03:44,400 Þetta lítur út eins og einhvers konar aftaka. 36 00:03:45,680 --> 00:03:46,760 Þvílík reiði. 37 00:03:47,360 --> 00:03:49,840 Kannski var þetta rán sem fór úr böndunum. 38 00:03:51,080 --> 00:03:52,680 Þetta er ekkert rán. 39 00:03:53,960 --> 00:03:54,800 Líka ferskt. 40 00:03:56,280 --> 00:03:57,120 Fjárinn. 41 00:03:58,560 --> 00:04:00,080 Fóruð þið gegnum alla bygginguna? 42 00:04:01,520 --> 00:04:02,440 Ekki enn. 43 00:04:10,480 --> 00:04:11,680 Einhver býr hérna. 44 00:04:18,400 --> 00:04:19,640 Þetta eru kvenföt. 45 00:04:34,720 --> 00:04:35,560 Halló? 46 00:04:36,600 --> 00:04:38,880 -Lögregla! Stopp! -Farið út! 47 00:04:48,240 --> 00:04:49,080 Fjárinn. 48 00:04:58,120 --> 00:04:58,920 Takið hana! 49 00:05:02,880 --> 00:05:03,680 Hver ertu? 50 00:05:05,800 --> 00:05:07,920 Okkur er sama hver þú ert eða hvað þú gerðir. 51 00:05:08,000 --> 00:05:09,920 Við viljum bara vita hvað þú sást. 52 00:05:10,000 --> 00:05:11,200 Við erum lögreglan. 53 00:05:11,800 --> 00:05:14,040 Við viljum spyrja um það hver drap þessa menn. 54 00:07:57,920 --> 00:07:59,640 Af hverju ertu kölluð Græneyg? 55 00:08:00,800 --> 00:08:02,560 Mamma var vön að kalla mig það. 56 00:08:04,320 --> 00:08:06,800 Hún sagðist geta séð Grunewald-skóg í þeim. 57 00:08:09,160 --> 00:08:11,520 Við fórum þangað oft áður en hún dó. 58 00:08:12,680 --> 00:08:13,920 Dó hún í stríðinu? 59 00:08:15,960 --> 00:08:16,840 Já. 60 00:08:19,440 --> 00:08:22,200 Ertu hrædd við mennina sem drápu hermennina? 61 00:08:24,240 --> 00:08:25,840 Ég er ekki hrædd við neinn! 62 00:08:26,680 --> 00:08:28,120 Geturðu talað ensku? 63 00:08:31,040 --> 00:08:33,920 Tuttugu ósnertar sígarettur í óopnuðum pakka. 64 00:08:34,000 --> 00:08:36,880 Það fást 300 fyrir þessar í Tiergarten. Gerðu það. 65 00:08:42,160 --> 00:08:43,120 Enn óbrotin. 66 00:08:45,600 --> 00:08:46,600 Það voru ekki menn. 67 00:08:48,200 --> 00:08:49,400 Segðu það á ensku. 68 00:08:51,840 --> 00:08:54,800 -Það voru ekki menn. -Hverjir voru ekki menn? 69 00:08:54,880 --> 00:08:57,880 -Morðingjarnir. -Hvað voru þeir þá? Álfar? 70 00:08:59,000 --> 00:09:00,200 Nei, konur. 71 00:09:03,240 --> 00:09:05,120 Hefurðu séð þessar konur áður? 72 00:09:06,760 --> 00:09:09,040 Myndirðu þekkja þær ef þú sæir þær aftur? 73 00:09:10,240 --> 00:09:11,040 Það var dimmt. 74 00:09:14,520 --> 00:09:17,200 Hvað myndirðu segja að þær væru margar? Þrjár? Fjórar? 75 00:09:20,200 --> 00:09:21,840 Heyrðirðu það sem ég sagði? 76 00:09:23,520 --> 00:09:25,960 Hvernig voru þær klæddar? Eitthvað sem þú manst eftir? 77 00:09:26,040 --> 00:09:28,240 -Það var dimmt. -Já, já, þú sagðir það. 78 00:09:28,320 --> 00:09:30,520 Þú sagðir það. Er það allt og sumt? 79 00:09:30,600 --> 00:09:31,400 "Það var dimmt"? 80 00:09:34,200 --> 00:09:36,480 Komdu þér burt. Hættu að sóa tíma mínum. 81 00:09:37,200 --> 00:09:39,440 Þú lýgur. Þú vilt bara fá Ami-Zigaretten, 82 00:09:39,520 --> 00:09:41,440 en þú gefur mér ekkert í staðinn. 83 00:09:41,520 --> 00:09:43,560 Nei. Ég meina, já, en ég er ekki... 84 00:09:43,640 --> 00:09:46,440 -Segðu okkur þá hvað þú sást! -Ég er að því! 85 00:09:49,720 --> 00:09:51,040 Bandaríska hóra. 86 00:09:52,400 --> 00:09:53,880 Ekki kalla mig þetta. 87 00:10:14,240 --> 00:10:15,320 Ég heiti Max. 88 00:10:15,880 --> 00:10:17,240 Við viljum hjálpa þér, 89 00:10:18,080 --> 00:10:21,280 en fyrst verðurðu að hjálpa okkur. 90 00:10:23,880 --> 00:10:25,520 Veistu hverjar konurnar eru? 91 00:10:28,280 --> 00:10:29,480 Má ég fara ef ég segi það? 92 00:10:30,440 --> 00:10:31,280 Já. 93 00:10:36,880 --> 00:10:41,400 Ég held þær hafi verið frá Engelmacher. 94 00:10:46,760 --> 00:10:47,640 Hver er það? 95 00:10:50,040 --> 00:10:52,880 Þegar Engelmacher ákveður að hjálpa þér 96 00:10:53,440 --> 00:10:54,520 tilheyrirðu honum. 97 00:10:58,440 --> 00:10:59,880 Ég hef bara heyrt það. 98 00:10:59,960 --> 00:11:02,160 -Hjálpar við hvað? -Ég veit það ekki. 99 00:11:02,760 --> 00:11:04,480 Hann hjálpar þegar engir aðrir geta, 100 00:11:05,160 --> 00:11:06,600 og ef maður endurgeldur ekki, 101 00:11:06,680 --> 00:11:09,240 selur hann kjötið af þér til svínaræktenda í Brandenburg. 102 00:11:14,360 --> 00:11:15,560 Má ég fara núna? 103 00:11:15,640 --> 00:11:16,480 Já. 104 00:11:17,920 --> 00:11:20,640 Einn af fulltrúum okkar úti, Gad, fylgir þér heim. 105 00:11:21,240 --> 00:11:23,560 -Við ræðum aftur saman á morgun. -Af hverju? 106 00:11:23,640 --> 00:11:25,880 Svo þú fáir meira af þessum Ami-Zigaretten . 107 00:11:25,960 --> 00:11:27,800 Ute, farðu með hana til Gad. 108 00:11:41,600 --> 00:11:43,480 Fyrirgefðu að ég kallaði þig hóru, 109 00:11:44,760 --> 00:11:46,280 en þú þurftir ekki að slá mig. 110 00:11:55,480 --> 00:11:56,760 Þú lést hana fá fylgd. 111 00:11:57,600 --> 00:11:59,720 Engin kona ætti að ganga ein gegnum Kreuzberg 112 00:11:59,800 --> 00:12:00,800 á þessum tíma. 113 00:12:03,120 --> 00:12:04,400 Ekki með hann þarna úti. 114 00:12:06,280 --> 00:12:09,960 Engelmacher. Hann er grýla Berlínar. 115 00:12:12,040 --> 00:12:14,520 Hann er með her manns í vinnu, 116 00:12:14,600 --> 00:12:17,200 en enginn vill tala, alla vega ekki opinberlega. 117 00:12:19,280 --> 00:12:22,560 Vændi, rán, morð... 118 00:12:23,320 --> 00:12:24,440 "Engelmacher"... 119 00:12:27,800 --> 00:12:28,880 "Englasmiður"? 120 00:12:29,480 --> 00:12:31,720 Undarlegt nafn á glæpakóngi. 121 00:12:32,560 --> 00:12:34,720 Á þýsku er það orð notað um menn 122 00:12:34,800 --> 00:12:36,560 sem aðstoðar konur við fóstureyðingar. 123 00:12:36,640 --> 00:12:39,400 Hvað heldurðu að margar nauðganir séu framdar í Berlín? 124 00:12:39,480 --> 00:12:41,360 -Um það bil? -Frá upphafi hernámsins, 125 00:12:42,560 --> 00:12:44,600 líklega um hundrað þúsund. 126 00:12:44,680 --> 00:12:46,120 -Hundrað þúsund? -Tilkynntar. 127 00:12:48,560 --> 00:12:49,440 Fjárinn. 128 00:12:49,960 --> 00:12:53,200 -Ég býst við að sjúkrahúsin séu full. -Pensillín er alltof dýrt. 129 00:12:54,840 --> 00:12:56,520 Hann hjálpar örvæntingarfullum konum. 130 00:12:56,600 --> 00:12:58,400 Ef þær neita að endurgjalda greiðann... 131 00:12:58,480 --> 00:13:00,040 -Gefur hann þær svínunum. -Já. 132 00:13:04,560 --> 00:13:08,040 Ef við tengjum dátana við þennan Engelmacher, 133 00:13:08,640 --> 00:13:10,760 þá vitum við af hverju þær börðu þá í mauk. 134 00:13:15,680 --> 00:13:18,040 Segðu mér eitthvað jákvætt við þennan fjárans stað. 135 00:13:22,000 --> 00:13:23,960 Það gekk taugaveiki á síðasta ári, 136 00:13:24,040 --> 00:13:25,320 svo það eru engar rottur, 137 00:13:26,120 --> 00:13:28,160 því þær höfðu ekkert að éta. 138 00:13:33,080 --> 00:13:33,920 Jæja, 139 00:13:35,200 --> 00:13:36,040 það er eitthvað. 140 00:14:06,640 --> 00:14:07,480 Heyrðu. 141 00:14:08,760 --> 00:14:10,120 Af hverju siturðu þarna? 142 00:14:12,160 --> 00:14:13,520 Komdu hingað, kjánaprik. 143 00:14:16,200 --> 00:14:17,760 Ég er með dálítið gott. 144 00:14:22,080 --> 00:14:23,160 Kyrr, kyrr. 145 00:14:26,400 --> 00:14:29,360 Við deilum, 50/50. 146 00:14:32,880 --> 00:14:33,720 Nýmjólk 147 00:14:35,360 --> 00:14:36,680 frá hæðunum í Bæjaralandi. 148 00:14:40,080 --> 00:14:43,200 Ertu að þykjast erfiður? Er það ég? 149 00:14:43,760 --> 00:14:45,320 Líkar þér ekki Karin lengur? 150 00:14:56,920 --> 00:14:58,360 Þekkirðu hana ekki aftur? 151 00:15:15,480 --> 00:15:16,400 Má ég koma inn? 152 00:15:26,880 --> 00:15:27,800 Hvernig líður þér? 153 00:15:29,440 --> 00:15:31,000 Þetta lagast. Í alvöru. 154 00:15:32,200 --> 00:15:35,360 Sjáðu. Ég er með dálítið handa þér. 155 00:15:35,880 --> 00:15:37,240 Ég bað ekki um neitt. 156 00:15:38,520 --> 00:15:39,680 Ég held þér líki það. 157 00:15:41,840 --> 00:15:42,680 Og ef ekki? 158 00:15:44,480 --> 00:15:45,560 Þá drep ég þig. 159 00:16:08,440 --> 00:16:09,360 Þessir eru frá mér. 160 00:16:22,520 --> 00:16:24,040 Og þessir eru frá dr. Gladow. 161 00:16:28,440 --> 00:16:29,400 Þeir eru fallegir. 162 00:16:31,400 --> 00:16:34,960 Frá París. Glænýir. Ónotaðir. 163 00:16:35,040 --> 00:16:36,440 Af hverju gefurðu mér þetta? 164 00:16:40,440 --> 00:16:41,520 Af hverju heldurðu? 165 00:16:47,560 --> 00:16:49,120 Ég er ekki hóra. 166 00:16:51,080 --> 00:16:53,320 Það er margt sem við vorum ekki fyrir stríðið. 167 00:16:56,200 --> 00:16:58,920 -Ég er ekki hóra. -Auðvitað ekki. 168 00:16:59,000 --> 00:17:01,160 Maður er bara hóra ef maður hefur val. 169 00:17:05,240 --> 00:17:07,880 Eftir það sem hermennirnir gerðu mér er ég öll... 170 00:17:11,200 --> 00:17:13,680 Það eru margar leiðir til að fullnægja karlmanni. 171 00:17:17,800 --> 00:17:20,160 Svo... hittu mig klukkan tíu 172 00:17:20,240 --> 00:17:22,240 í austurríska kaffihúsinu á Dahlmannstrasse. 173 00:17:22,320 --> 00:17:23,520 Hvað ef ég kem ekki? 174 00:17:28,160 --> 00:17:30,640 Veistu af hverju svínin í Brandenburg eru svona feit? 175 00:17:32,320 --> 00:17:35,440 Dr. Gladow er kallaður englasmiður út af fleiru. 176 00:17:38,960 --> 00:17:39,800 Sé þig á eftir. 177 00:18:09,000 --> 00:18:12,480 GEÐDEILD BELLEVUE-SPÍTALANS Í NEW YORK-BORG 178 00:18:15,080 --> 00:18:17,800 SJÚKRASAGA MORITZ MCLAUGHLIN 179 00:18:20,200 --> 00:18:21,560 SKÝRSLA UM MAT LÆKNIS 180 00:18:24,160 --> 00:18:26,560 GEÐRANNSÓKN 181 00:18:32,000 --> 00:18:34,400 Við verðum að gæta okkar, litli bróðir. 182 00:18:36,480 --> 00:18:37,400 Ókei? 183 00:18:47,080 --> 00:18:48,360 REIÐIKÖST 184 00:18:48,440 --> 00:18:50,280 TRUFLAÐUR MEÐ RANGHUGMYNDIR 185 00:18:53,560 --> 00:18:55,080 GRIMMD 186 00:18:57,720 --> 00:19:00,240 ÓSTÝRILÁTUR 187 00:19:03,200 --> 00:19:05,720 MÖGULEGA OFBELDISFULLUR 188 00:19:15,800 --> 00:19:18,320 HERMÁLAYFIRVÖLD RÚSSA 189 00:19:21,000 --> 00:19:22,920 Ég fullvissa þig, félagi. 190 00:19:23,640 --> 00:19:25,560 Við höfum stranga stjórn á okkar svæði 191 00:19:25,640 --> 00:19:26,800 ólíkt Bandaríkjamönnum. 192 00:19:27,720 --> 00:19:29,680 Ég ætla að tryggja að allir yfirmenn 193 00:19:29,760 --> 00:19:31,560 séu undir okkar stjórn. 194 00:19:41,080 --> 00:19:42,080 Af hverju svona seint? 195 00:19:43,080 --> 00:19:44,000 Áttu þér ekkert líf? 196 00:19:45,560 --> 00:19:48,840 Ég er með upplýsingar sem gætu nýst ykkur, 197 00:19:48,920 --> 00:19:51,080 fyrir rétt verð, auðvitað. 198 00:19:57,800 --> 00:19:59,360 Hvað viltu selja? 199 00:19:59,440 --> 00:20:02,640 Ég fékk meiri upplýsingar um manninn á þessari mynd. 200 00:20:03,720 --> 00:20:05,920 Bandaríkjamenn sendu hann. 201 00:20:07,560 --> 00:20:09,640 Hann heitir Max McLaughlin. 202 00:20:10,960 --> 00:20:13,920 Ég hef hitt hann. Af hverju ætti Moskva að hafa áhyggjur af honum? 203 00:20:15,280 --> 00:20:17,960 Samkvæmt okkar heimildum hjá bandaríska sendiráðinu 204 00:20:18,040 --> 00:20:20,640 heyrir hann undir Tom Franklin. 205 00:20:29,640 --> 00:20:31,240 Svo hr. McLaughlin 206 00:20:32,560 --> 00:20:34,320 er meira en lögreglumaður. 207 00:20:39,160 --> 00:20:41,320 Veistu hvaða umdæmi hann var skipaður í? 208 00:20:42,480 --> 00:20:46,000 -Já. -Við þurfum fugl á þeirri stöð. 209 00:20:48,240 --> 00:20:49,040 Farðu og veiddu. 210 00:20:57,800 --> 00:20:59,440 Hvað hefurðu verið lögga lengi? 211 00:21:00,680 --> 00:21:01,680 Sex mánuði. 212 00:21:04,280 --> 00:21:05,280 Hvað heitirðu? 213 00:21:08,280 --> 00:21:09,080 Gad. 214 00:21:11,440 --> 00:21:12,320 En þú? 215 00:21:14,080 --> 00:21:15,320 Ég er að vinna í því. 216 00:21:18,960 --> 00:21:21,080 Við erum komin. 217 00:21:25,080 --> 00:21:25,960 Takk. 218 00:21:29,320 --> 00:21:30,840 Bara að sinna mínu starfi. 219 00:21:40,320 --> 00:21:42,960 Þú ert með góðleg augu, Gad. 220 00:21:46,520 --> 00:21:48,320 Og þú ert með falleg græn augu. 221 00:22:01,800 --> 00:22:05,360 Gad Epstein, vinnurðu hjá Elsie Garten? 222 00:22:17,880 --> 00:22:19,080 Sko, 223 00:22:19,160 --> 00:22:20,720 þetta er breskur foringi, 224 00:22:21,320 --> 00:22:25,360 gamall og giftur, og hann er með herbergi í byggingunni, annarri hæð. 225 00:22:30,280 --> 00:22:32,840 -Hvað ef hann er ekki heima? -Auðvitað er hann heima. 226 00:22:33,680 --> 00:22:35,600 Áfram. 227 00:22:43,120 --> 00:22:46,720 -Læturðu mig vera eftir þetta? -Ó, Karin. 228 00:22:50,320 --> 00:22:53,120 Þú verður komin aftur áður en börnin ljúka við eplabökuna. 229 00:22:53,200 --> 00:22:54,840 Ég lofa. Í alvöru. 230 00:22:56,560 --> 00:22:57,400 Áfram með þig. 231 00:24:04,880 --> 00:24:06,240 -Takk. -Gjörðu svo vel. 232 00:24:11,960 --> 00:24:12,760 Takk. 233 00:24:13,760 --> 00:24:15,680 Til hvers að setja mig í málið 234 00:24:15,760 --> 00:24:17,360 og síðan í barnapössun? 235 00:24:17,440 --> 00:24:19,040 Þetta er bara í tvo tíma. 236 00:24:19,120 --> 00:24:21,000 Ég hefði ekki beðið þig ef ég þyrfti ekki 237 00:24:21,080 --> 00:24:22,600 að mæta á þennan óvænta NRA-fund 238 00:24:22,680 --> 00:24:25,080 og það er fólk þar sem þú ættir að hitta. 239 00:24:25,160 --> 00:24:27,160 Hafðu augu og eyru opin. 240 00:24:27,240 --> 00:24:28,240 Halló, drengir. 241 00:24:29,320 --> 00:24:31,840 Hver lítur svona stórglæsilega út 242 00:24:31,920 --> 00:24:34,800 -á þessum fallega laugardagsmorgni? -Vitleysa, elskan mín. 243 00:24:34,880 --> 00:24:37,840 Falleg er alveg nóg í dag, en þakka þér samt fyrir. 244 00:24:40,720 --> 00:24:43,080 Hr. Max! Hvernig hefur þú það? 245 00:24:44,480 --> 00:24:45,640 Fínt, þakka þér fyrir. 246 00:24:45,720 --> 00:24:48,440 -Bíllinn, herra. -Ókei. Bíllinn er til. 247 00:24:48,520 --> 00:24:51,200 Ég kemst ekki í dag. Max heldur þér félagsskap. 248 00:24:55,040 --> 00:24:58,880 Bandaríska húsmæðrafélagið. Ég er ekki húsmóðir. 249 00:24:59,600 --> 00:25:01,360 Og ég er ekki bandarísk. 250 00:25:01,440 --> 00:25:03,080 Við verðum uppreisnarmenn. 251 00:25:11,000 --> 00:25:13,480 Við höfum fengið nöfn myrtu bandarísku hermannana. 252 00:25:13,560 --> 00:25:14,800 Jim Gallagher, óbreyttur, 253 00:25:15,400 --> 00:25:16,960 og Frank Deluca, óbreyttur. 254 00:25:17,040 --> 00:25:18,680 Í kvöld áttu fund 255 00:25:18,760 --> 00:25:20,440 -með yfirmanni þeirra. -Ókei. 256 00:25:23,160 --> 00:25:24,680 Hvert fara dátar að drekka? 257 00:25:27,560 --> 00:25:29,240 Veit það ekki. Indigo? 258 00:25:29,320 --> 00:25:31,520 Eða kannski Klaus-Maus ef það er enn til? 259 00:25:31,600 --> 00:25:34,680 Við verðum að tala við félaga þeirra, komast að því hvar þeir voru. 260 00:25:38,440 --> 00:25:40,200 Veistu hvar McLaughlin er? 261 00:25:40,280 --> 00:25:41,560 Hann skildi eftir skilaboð. 262 00:25:41,640 --> 00:25:43,720 Bandaríska húsmæðrafélagið. 263 00:25:51,240 --> 00:25:54,640 Ég heyrði að SS notaði þetta hús alveg til stríðsloka. 264 00:25:54,720 --> 00:25:57,360 SS hraktir út af bandarískum húsmæðrum. 265 00:25:57,440 --> 00:25:58,920 Er það ekki stórkostlegt? 266 00:25:59,800 --> 00:26:01,360 Svo hugmyndin er 267 00:26:01,440 --> 00:26:04,400 að verða vel slompuð rétt fyrir hádegismat, og ég hef frétt... 268 00:26:04,480 --> 00:26:06,000 Ég fer eftir klukkutíma. 269 00:26:06,080 --> 00:26:08,520 Bull. Afsakið hvað við erum sein. 270 00:26:08,600 --> 00:26:11,120 Þetta er ótrúlega myndarlegi fylgdarmaðurinn minn í dag 271 00:26:11,200 --> 00:26:14,000 þar sem Tom er upptekinn við eitthvað mikilvægt leynimakk 272 00:26:14,080 --> 00:26:16,840 sem kemur í veg fyrir að Rússarnir stúti okkur í svefni. 273 00:26:16,920 --> 00:26:19,320 Heilsaðu Ginu, Max, og manninum hennar, George, 274 00:26:19,400 --> 00:26:21,640 sem flýgur flugvélum mjög, mjög hratt 275 00:26:21,720 --> 00:26:23,400 og varpar sprengjum og svoleiðis. 276 00:26:23,480 --> 00:26:26,440 Ég fór úr sprengjunum í pakkana. Diplómatapóstur. 277 00:26:26,520 --> 00:26:27,800 Nú, stöður? 278 00:26:27,880 --> 00:26:29,720 Við Gina erum víst austur-vestur. 279 00:26:29,800 --> 00:26:32,160 Prýðilegt. Þá erum við norður-suður, Max. 280 00:26:32,840 --> 00:26:34,520 -Gin fyrir alla? -Ó, sérrí. 281 00:26:35,080 --> 00:26:37,080 -Vatn fyrir mig, takk. -Ekki dirfast. 282 00:26:37,160 --> 00:26:39,120 Þrjá tvöfalda gin og sérrí, takk. 283 00:26:39,200 --> 00:26:40,920 Svo þú ert hjá ráðuneytinu, Max? 284 00:26:41,840 --> 00:26:43,200 New York-lögreglunni, 285 00:26:43,280 --> 00:26:45,640 en var sendur hingað til að endurskipuleggja 286 00:26:45,720 --> 00:26:47,120 þýsku lögregluna. 287 00:26:47,200 --> 00:26:50,080 -Svo þú barðist ekki? -Nei, herra. 288 00:26:50,160 --> 00:26:51,640 Bróðir minn gerði það, samt. 289 00:26:51,720 --> 00:26:53,400 Er það? Hvaða herdeild? 290 00:26:53,480 --> 00:26:55,480 45. fótgönguliði. 291 00:27:00,440 --> 00:27:03,600 -Hvað merkir þetta "ó"? -Ég heyrði að þeir hefðu átt erfitt. 292 00:27:04,440 --> 00:27:06,800 Fyrstu Bandaríkjamennirnir sem fundu útrýmingarbúðir. 293 00:27:08,040 --> 00:27:09,920 -Hverja þeirra? -Dachau. 294 00:27:11,000 --> 00:27:11,880 Það var slæmt. 295 00:27:13,120 --> 00:27:15,120 Sérðu þennan undirhershöfðingja? 296 00:27:15,720 --> 00:27:18,040 Hans sveit? Fyrst inn. 297 00:27:18,640 --> 00:27:21,160 Skrifstofur okkar í Tempelhof eru gegnt hver annarri. 298 00:27:41,160 --> 00:27:43,080 -Strax búin? -Já. 299 00:27:45,040 --> 00:27:46,160 Hvernig gekk? 300 00:27:55,440 --> 00:27:57,440 -Ég verð að fara. -Halló, Karin. 301 00:27:58,160 --> 00:27:59,000 Ertu að fara? 302 00:28:00,800 --> 00:28:01,640 Dokaðu við. 303 00:28:11,480 --> 00:28:12,320 Takk. 304 00:28:13,760 --> 00:28:15,560 -Fínt. Mér líkar það. -Takk. 305 00:28:16,560 --> 00:28:17,840 Mér líkar það vel. 306 00:28:25,640 --> 00:28:27,120 Ég óttast að þú sért í vanda. 307 00:28:28,480 --> 00:28:31,080 Af hverju? Ég fór þarna inn. Gerði það sem þið sögðuð... 308 00:28:31,160 --> 00:28:32,360 Það er ekki málið. 309 00:28:33,320 --> 00:28:36,200 Það er það sem þú gerðir við bandarísku hermennina. 310 00:28:39,120 --> 00:28:40,480 Einhver sá þig. 311 00:28:43,680 --> 00:28:45,800 -Hver? -Stúlka. 312 00:28:47,640 --> 00:28:48,440 Götubarn. 313 00:28:54,480 --> 00:28:55,840 Marianne hjálpar þér. 314 00:28:59,920 --> 00:29:03,320 Hjálpar hvernig? Með hvað? 315 00:29:11,080 --> 00:29:12,160 Drekktu kaffið. 316 00:29:13,120 --> 00:29:16,360 Þetta er ekki gervi... Þetta er alvöru. 317 00:29:23,800 --> 00:29:25,800 Það hefði verið betra 318 00:29:25,880 --> 00:29:29,000 ef þú hefðir bara sagt mér það sem ég vildi vita. 319 00:29:29,960 --> 00:29:31,400 Vel gert. 320 00:29:32,040 --> 00:29:35,160 Flestir þola bara eitt. 321 00:29:39,680 --> 00:29:42,440 Hver er yfir lögreglustöðinni þar sem þú vinnur? 322 00:29:43,720 --> 00:29:45,160 Elsie Garten. 323 00:29:45,240 --> 00:29:48,320 Hvaða upplýsingar geturðu gefið um Elsie Garten? 324 00:29:50,800 --> 00:29:52,040 Hún er ljóshærð. 325 00:29:54,920 --> 00:29:58,120 Mér er sama um hárlitinn. 326 00:29:58,200 --> 00:29:59,640 Á hún börn, 327 00:29:59,720 --> 00:30:02,440 bræður, systur, eiginmann...? 328 00:30:08,520 --> 00:30:09,480 Maðurinn hennar... 329 00:30:10,560 --> 00:30:11,880 er enn týndur. 330 00:30:14,960 --> 00:30:15,800 Hermaður? 331 00:30:21,960 --> 00:30:24,720 Geturðu þá sagt mér frá eiginmanni Elsie Garten? 332 00:30:26,440 --> 00:30:29,320 Ég vil vita hvert smáatriði 333 00:30:30,000 --> 00:30:31,400 sem þér dettur í hug. 334 00:30:32,320 --> 00:30:33,240 Gad? 335 00:30:34,000 --> 00:30:34,840 Gad! 336 00:30:36,560 --> 00:30:37,360 Hvar er hann? 337 00:30:38,280 --> 00:30:40,120 Hann er líklega í nágrenninu, en... 338 00:30:40,640 --> 00:30:42,240 Kom hann ekki til baka í gærkvöldi? 339 00:30:43,760 --> 00:30:45,640 Hefur einhver séð Gad í dag? 340 00:30:45,720 --> 00:30:46,680 Nei. 341 00:30:49,920 --> 00:30:51,680 Farðu á slökkvistöðina 342 00:30:51,760 --> 00:30:54,480 og biddu Helgu fallega um að fá að nota símann. 343 00:30:54,560 --> 00:30:57,640 Hringdu svo í þennan stað og segðu McLaughlin að fara þangað. 344 00:30:57,720 --> 00:30:59,680 Ég fer og sæki Græneygu sjálf. 345 00:30:59,760 --> 00:31:02,000 Þú kemur með mér. Áfram, Trude. 346 00:31:03,800 --> 00:31:05,640 Kannski er Gad enn með stúlkunni? 347 00:31:23,600 --> 00:31:24,840 Viltu að ég drepi hana? 348 00:31:26,920 --> 00:31:27,960 Hún má ekki lifa. 349 00:31:29,800 --> 00:31:32,040 Gerðu þetta og ég skal sjá til þess 350 00:31:32,120 --> 00:31:34,520 að þú þurfir ekki að hitta fleiri breska foringja. 351 00:31:42,920 --> 00:31:44,080 Hún eða þú. 352 00:31:44,600 --> 00:31:46,000 Og ég hika ekki. 353 00:31:46,560 --> 00:31:49,600 Skilurðu hvað ég er að segja? Ég hika ekki. Heyrirðu? 354 00:32:20,360 --> 00:32:21,440 Mér þykir það leitt... 355 00:32:27,640 --> 00:32:28,440 Hver ertu? 356 00:32:31,200 --> 00:32:32,040 Ég er þú. 357 00:33:00,000 --> 00:33:02,880 Hlauptu aftur fyrir. Fljót. Gáðu hvort einhver er þar. 358 00:33:03,480 --> 00:33:04,320 Fljót! 359 00:33:17,200 --> 00:33:18,040 Símtal 360 00:33:18,120 --> 00:33:20,080 til hr. McLaughlin. 361 00:33:20,160 --> 00:33:21,000 Til mín? 362 00:33:23,080 --> 00:33:23,880 Takk. 363 00:33:25,800 --> 00:33:26,960 Hafið mig afsakaðan. 364 00:33:32,960 --> 00:33:37,240 Mér er sama þótt Rússarnir hafi ráðist inn í Sussex! 365 00:33:37,320 --> 00:33:40,040 -Hættu að öskra, þú ert full. -Þú mátt ekki hætta í spili. 366 00:33:40,120 --> 00:33:42,120 -Það er ókurteisi! -Ég kom ekki til að spila. 367 00:33:42,200 --> 00:33:43,320 Ég hef verk að vinna. 368 00:33:51,320 --> 00:33:52,160 Hvar er hún? 369 00:34:01,560 --> 00:34:03,640 Blóðið lak ennþá þegar ég kom hingað. 370 00:34:04,400 --> 00:34:05,720 Ég gat ekkert gert. 371 00:34:06,320 --> 00:34:09,200 Allar fuglahræðurnar eru úti að banka á hurðar, skrifa hjá sér. 372 00:34:10,840 --> 00:34:12,240 Þetta er reiði. 373 00:34:13,680 --> 00:34:14,800 Eins og með dátana. 374 00:34:18,480 --> 00:34:19,600 Hvar varstu? 375 00:34:20,800 --> 00:34:23,080 -Ég fór í göngutúr. -Ha? 376 00:34:23,160 --> 00:34:24,840 Hvert? Til Hamborgar? 377 00:34:24,920 --> 00:34:27,680 -Ég hef leitað þín út um allt. -Jæja, hér er ég. 378 00:34:28,440 --> 00:34:29,280 Hvað kom fyrir? 379 00:34:41,640 --> 00:34:42,920 Hvenær fórstu héðan? 380 00:34:46,280 --> 00:34:47,120 Seint. 381 00:34:47,760 --> 00:34:51,600 Sástu eitthvað? Sástu einhvern? 382 00:34:56,160 --> 00:34:57,040 Gad... 383 00:34:58,200 --> 00:35:00,200 Þú veist að þú gætir verið sá síðasti 384 00:35:00,280 --> 00:35:02,000 sem sá hana á lífi, ekki satt? 385 00:35:44,400 --> 00:35:45,280 Hvað er að? 386 00:36:02,520 --> 00:36:03,360 Kjánaprik. 387 00:36:06,920 --> 00:36:07,760 Farðu. 388 00:36:09,080 --> 00:36:11,160 Farðu úr bænum. 389 00:36:14,400 --> 00:36:15,920 Finndu þér aðra manneskju. 390 00:36:18,600 --> 00:36:19,800 Ekki treysta hundunum. 391 00:36:23,560 --> 00:36:25,160 Karin býr ekki lengur hér. 392 00:36:48,400 --> 00:36:49,520 Svalirnar eru flottar. 393 00:36:51,560 --> 00:36:52,520 Fullt af pottum. 394 00:36:54,120 --> 00:36:54,920 Fullt af skít. 395 00:36:56,160 --> 00:36:58,400 Eitthvað sem vex í skítnum. 396 00:36:59,800 --> 00:37:00,600 Þetta er kál. 397 00:37:02,840 --> 00:37:06,320 Og þetta er krydd. Einmitt. 398 00:37:06,400 --> 00:37:09,000 Tómatar fyrir aftan þig. Salat. 399 00:37:10,520 --> 00:37:12,680 -Þú meinar laufsalat. -Já. Laufsalat. 400 00:37:15,640 --> 00:37:16,640 Þær þurfa bara tíma. 401 00:37:26,680 --> 00:37:29,160 Var hún drepin af því hún talaði við okkur? 402 00:37:31,360 --> 00:37:32,280 Ég veit það ekki. 403 00:37:35,600 --> 00:37:37,160 Kannski kjaftaði ein af löggunum. 404 00:37:37,800 --> 00:37:39,760 Það er möguleiki, já. 405 00:37:45,640 --> 00:37:46,480 Græneyg. 406 00:37:49,760 --> 00:37:51,640 Og hún var bara 16 ára. 407 00:37:54,880 --> 00:37:56,560 Börn geta ekki varið sig sjálf... 408 00:37:59,440 --> 00:38:01,640 og ef þau eru meidd eða drepin 409 00:38:05,000 --> 00:38:07,960 er skylda okkar að gera allt sem við getum. 410 00:38:08,960 --> 00:38:10,520 Ég vil það, en... 411 00:38:11,200 --> 00:38:12,200 við getum það ekki. 412 00:38:13,520 --> 00:38:16,080 -Við höfum ekki getuna. -Þá fæ ég hana. 413 00:38:16,160 --> 00:38:18,040 Þú sást fuglahræðurnar mínar í dag. 414 00:38:19,440 --> 00:38:22,520 -Við erum of óreynd. -Þá býst hann ekki við okkur. 415 00:38:23,200 --> 00:38:26,360 Sjáðu til, þið getið haldið áfram að leika löggur fyrir matarmiða, 416 00:38:26,440 --> 00:38:27,880 eða verið löggur í alvöru 417 00:38:28,640 --> 00:38:29,840 og skipt máli. 418 00:38:30,400 --> 00:38:31,640 Þessi náungi, Elsie. 419 00:38:32,360 --> 00:38:35,560 Ég velti fyrir mér hversu mörgum konum hann stjórnar, 420 00:38:35,640 --> 00:38:36,640 eða á. 421 00:38:38,200 --> 00:38:40,600 Ég segi að við finnum þennan Engelmacher 422 00:38:40,680 --> 00:38:42,160 og tökum hann í bakaríið. 423 00:38:51,200 --> 00:38:52,360 Ég gleymdi næstum. 424 00:38:54,680 --> 00:38:55,600 Fékk þetta í dag. 425 00:38:57,560 --> 00:38:59,520 Ég hata niðursoðna ávexti. 426 00:39:03,080 --> 00:39:05,200 -Eru þetta ferskjur? -Svo sannarlega. 427 00:39:08,320 --> 00:39:11,160 -Allt í lagi. Hvert er ég að fara? -Hérna í gegn, 428 00:39:12,080 --> 00:39:15,080 -og svo þá fyrstu til vinstri. -Ókei. Takk. 429 00:39:15,160 --> 00:39:16,120 -Bæ. -Góða nótt. 430 00:39:28,120 --> 00:39:28,920 Takk. 431 00:39:40,480 --> 00:39:42,880 BANDARÍSKA SENDIRÁÐIÐ 432 00:39:49,040 --> 00:39:50,200 Wright undirhershöfðingi. 433 00:39:50,280 --> 00:39:52,000 Ég heiti Max McLaughlin. 434 00:39:52,080 --> 00:39:54,120 Ég hef reynt að ná í þig í tvo daga. 435 00:39:54,200 --> 00:39:57,320 Ég hef skilið eftir skilaboð því mig vantar upplýsingar 436 00:39:57,400 --> 00:39:59,280 um bróður minn, Moritz McLaughlin, 437 00:39:59,360 --> 00:40:00,600 sem þú barðist með í... 438 00:40:00,680 --> 00:40:02,560 Ég veit ég barðist með McLaughlin, 439 00:40:04,160 --> 00:40:06,320 en ég veit ekki hvar hann heldur sig. 440 00:40:07,320 --> 00:40:09,880 Ég hef ekki fengið svör við neinum af spurningum mínum. 441 00:40:09,960 --> 00:40:10,800 Ekki einni. 442 00:40:13,480 --> 00:40:15,120 McLaughlin liðþjálfi er stunginn af. 443 00:40:16,120 --> 00:40:19,160 Hvernig var hann áður en hann týndist 444 00:40:20,840 --> 00:40:22,120 persónulega? 445 00:40:23,040 --> 00:40:25,600 Ég heyrði að ykkar herfylki hefði komið til Dachau fyrst, 446 00:40:25,680 --> 00:40:26,560 útrýmingarbúðanna? 447 00:40:26,640 --> 00:40:28,440 Ég veit hvað Dachau er, fjárinn sjálfur. 448 00:40:28,520 --> 00:40:29,800 -Af stað. -Hvað gerðist? 449 00:40:29,880 --> 00:40:32,080 Hvað kom fyrir bróður minn í Dachau? 450 00:40:34,160 --> 00:40:36,480 Ég kemst að því hvað þú ert að fela! 451 00:40:36,560 --> 00:40:37,400 Stoppaðu. 452 00:40:44,640 --> 00:40:46,520 Ég er ekki að fela neitt. 453 00:40:48,560 --> 00:40:50,160 Ég er ekki þannig. 454 00:40:52,280 --> 00:40:55,640 Sjáðu til, ef bróðir þinn birtist einhvern tíma, 455 00:40:57,400 --> 00:40:59,280 þá hefur enginn rétt til að dæma hann. 456 00:41:01,040 --> 00:41:01,920 Heyrirðu það? 457 00:41:03,320 --> 00:41:05,000 Opinberlega erum við að leita hans. 458 00:41:08,280 --> 00:41:09,560 En ef hann birtist aldrei, 459 00:41:09,640 --> 00:41:11,120 væri það öllum fyrir bestu. 460 00:41:13,640 --> 00:41:15,680 Og þú mátt ekki hafa það eftir mér. 461 00:41:19,520 --> 00:41:21,120 Hættu að leita að bróður þínum. 462 00:41:41,040 --> 00:41:42,120 Bertha Spiel? 463 00:41:44,840 --> 00:41:49,040 Ég er frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. 464 00:41:49,120 --> 00:41:50,480 Gleður mig að hitta þig. 465 00:41:53,160 --> 00:41:55,160 Ég er með spurningu. 466 00:41:55,760 --> 00:41:57,920 Varstu einhvern tíma meðlimur í NSDAP? 467 00:41:58,520 --> 00:42:00,960 Fyrirgefðu, nasistaflokknum. 468 00:42:02,160 --> 00:42:04,440 Ég skal svara því, en... 469 00:42:05,640 --> 00:42:09,000 þetta er ekki rétt. Þetta er, ö, þetta er slæmt. 470 00:42:15,320 --> 00:42:16,160 Ég skil. 471 00:42:18,360 --> 00:42:20,680 Finnst þér þetta slæmt? 472 00:42:24,360 --> 00:42:28,280 Eins og við Bandaríkjamenn segjum: Af hverju 473 00:42:30,320 --> 00:42:31,640 hættum við ekki þessu bulli? 474 00:42:34,160 --> 00:42:36,600 Bertha Spiel... 475 00:42:40,920 --> 00:42:43,320 varstu einhvern tíma vörður í Ravensbrück? 476 00:42:44,560 --> 00:42:45,720 Lof mér að endurorða. 477 00:42:45,800 --> 00:42:48,760 Varstu einhvern tíma aufseherin 478 00:42:48,840 --> 00:42:52,000 i kvennabúðunum í Ravensbrück? 479 00:42:55,680 --> 00:42:58,640 Ef þú heldur að þetta sé slæmt, 480 00:42:59,160 --> 00:43:02,760 þá nei, Bertha Spiel, þetta er ekki slæmt. 481 00:43:03,760 --> 00:43:08,880 Raunar hefurðu ekki enn bragðað sætan toppinn á því sem er slæmt. 482 00:43:15,160 --> 00:43:18,160 Þýðandi: Áki Guðni Karlsson www.plint.com