1 00:00:11,440 --> 00:00:13,600 Sjötti ágúst. 2 00:00:13,680 --> 00:00:16,680 Ég trúi ekki að það sé strax kominn 6. ágúst. 3 00:00:18,400 --> 00:00:21,360 Ég hef ekki skrifað þér í meira en mánuð 4 00:00:21,440 --> 00:00:23,960 svo að ég skrifa þér þetta eins fljótt og ég get 5 00:00:24,040 --> 00:00:26,680 af ótta við að ég muni hætta því, 6 00:00:26,760 --> 00:00:29,240 vitandi hvað það er fáránlegt. 7 00:00:34,040 --> 00:00:36,560 Ég veit ekki einu sinni hvort þú ert á lífi, 8 00:00:37,440 --> 00:00:41,800 hvað þá hvert ég ætti að senda þessi bréf ef svo er. 9 00:00:42,800 --> 00:00:46,960 En þegar þú ert farinn hef ég engan að tala við. 10 00:00:47,840 --> 00:00:51,120 Ég veit að vandamál mín eru svo léttvæg 11 00:00:51,200 --> 00:00:54,200 samanborið við fólk sem ég hitti á hverjum degi. 12 00:00:56,400 --> 00:01:02,120 Samt get ég ekki hætt að hugsa að ég muni heyra rödd þína aftur, 13 00:01:02,200 --> 00:01:03,720 ástin mín. 14 00:01:20,160 --> 00:01:25,040 Ég er ekki að reyna að segja að mér finnist nasisminn góð hugmynd, 15 00:01:25,120 --> 00:01:29,280 en ef hann fær smáfólk eins og þig til að finnast það skipta máli, 16 00:01:29,360 --> 00:01:32,640 þá býst ég við að hann sé ansi máttugur. 17 00:01:32,720 --> 00:01:37,800 Hver vill ekki vera hluti af herraþjóðinni? 18 00:01:39,360 --> 00:01:42,400 Ha? En þar hætti ég að fylgja þér. 19 00:01:42,480 --> 00:01:47,400 Það er þegar þessar hugmyndir taka að drepa saklaust fólk, 20 00:01:49,840 --> 00:01:52,480 og þið eruð ennþá öll í liði með þeim. 21 00:01:52,560 --> 00:01:54,360 Hvað viltu, drengur? 22 00:01:56,440 --> 00:01:58,320 Bertha, 23 00:01:59,120 --> 00:02:02,200 þú vannst sem vörður í Ravensbrück, 24 00:02:02,280 --> 00:02:05,400 og pólsku kanínurnar sem vísinda- mennirnir frömdu rannsóknir á, 25 00:02:05,480 --> 00:02:07,760 þær voru ekki loðnar og sætar, var það? 26 00:02:07,840 --> 00:02:10,120 Nei, þær voru meira mannlegar. 27 00:02:11,520 --> 00:02:16,400 Pólskar konur, á aldrinum 17 til 42 ára. 28 00:02:21,000 --> 00:02:26,040 Kannastu við stríðshugtakið "Hinir þrír öllu", Bertha? Ha? 29 00:02:27,280 --> 00:02:28,320 "Drepið alla." 30 00:02:29,560 --> 00:02:33,080 Það er hérna, "Rænið alla." 31 00:02:38,920 --> 00:02:40,240 Og svo er "Brennið alla." 32 00:02:48,240 --> 00:02:53,120 Engar áhyggjur. Það er svo margt eftir. 33 00:03:59,640 --> 00:04:03,000 Daginn, frú. Hvað ertu að vilja á breska svæðinu? 34 00:04:03,080 --> 00:04:04,600 Lögreglumál. 35 00:04:05,200 --> 00:04:06,000 Hvar? 36 00:04:06,080 --> 00:04:09,120 Á bar sem heitir Klaus Maus í Wilmersdorf. 37 00:04:09,200 --> 00:04:12,840 Klaus Maus. Ég hef komið þangað. 38 00:04:12,920 --> 00:04:15,120 Ekki drekka bjórinn af krana. Þeir þynna hann út. 39 00:04:15,200 --> 00:04:17,480 -Takk. -Hafðu það gott í dag. 40 00:04:18,680 --> 00:04:21,200 Ég held að honum hafi litist á þig. 41 00:04:21,280 --> 00:04:22,800 Þegiðu nú. 42 00:04:40,320 --> 00:04:42,000 Halló. Þú ert amerískur? 43 00:04:42,080 --> 00:04:44,160 -Já, frú. -Við erum þýska lögreglan 44 00:04:44,240 --> 00:04:46,120 og við viljum spyrja nokkurra spurninga. 45 00:04:46,200 --> 00:04:47,440 Spyrjið bara, Fräulein. 46 00:04:47,520 --> 00:04:50,200 Hermennirnir Gallagher og Deluca voru myrtir í síðustu viku, 47 00:04:50,280 --> 00:04:52,320 og þetta var einn uppáhaldsstaður þeirra. 48 00:04:52,400 --> 00:04:54,320 Þekktirðu annan hvorn þeirra? 49 00:04:54,400 --> 00:04:56,280 Karin? 50 00:04:56,360 --> 00:04:59,080 Karin? Borð 6 og 7 þurfa... 51 00:05:10,000 --> 00:05:12,920 Ég vil ræða við þernuna þína. Er hún hér? 52 00:05:13,000 --> 00:05:15,320 Já. Karin er í eldhúsinu. 53 00:05:15,400 --> 00:05:18,920 -Má ég? -Já, auðvitað. 54 00:05:24,560 --> 00:05:25,880 Karin? 55 00:05:27,120 --> 00:05:29,200 Ég heiti Elsie Garten. Ég er lögreglukona. 56 00:05:29,280 --> 00:05:31,160 Má ég spyrja þig nokkurra spurninga? 57 00:05:32,360 --> 00:05:34,480 Já. Auðvitað. 58 00:05:35,480 --> 00:05:37,680 En ég þarf að fara út með ruslið. 59 00:05:39,040 --> 00:05:40,480 Gott og vel. 60 00:05:56,240 --> 00:06:00,040 "Englagerandinn." Er það þá aðalgaurinn? 61 00:06:00,120 --> 00:06:01,000 Já, herra. 62 00:06:01,080 --> 00:06:03,480 Á hann að vera virkur hér á okkar svæði? 63 00:06:03,560 --> 00:06:08,000 Hann virðist virkur alls staðar, einkum í vændi, 64 00:06:08,080 --> 00:06:10,680 sennilega kúgun og mannránum líka. 65 00:06:10,760 --> 00:06:12,680 -Vá. -Allir vilja að við gómum hann, 66 00:06:12,760 --> 00:06:13,600 jafnvel Rússar. 67 00:06:14,800 --> 00:06:17,680 Þeir eru aldrei ánægðir. Þeir kunna ekki að skemmta sér. 68 00:06:17,760 --> 00:06:20,760 Fyrir tveimur dögum voru tveir bandarískir hermenn myrtir. 69 00:06:20,840 --> 00:06:23,080 Ég hélt að málið myndi halda þér við efnið. 70 00:06:23,160 --> 00:06:25,360 Af hverju ertu þá á eftir þessum Englamanni? 71 00:06:25,440 --> 00:06:28,280 Hann ber beint eða óbeint ábyrgð á þessum morðum. 72 00:06:28,360 --> 00:06:29,760 Sannanir? Vitni? 73 00:06:30,360 --> 00:06:31,920 Það er allt þarna. 74 00:06:35,840 --> 00:06:37,000 En Max, þessi listi... 75 00:06:37,080 --> 00:06:40,120 Þú berst ekki við skipulagða glæpi með borðfótum. Ekki móðgast. 76 00:06:40,200 --> 00:06:41,760 Það er hugsanlega, sennilega rétt, 77 00:06:41,840 --> 00:06:44,520 en þú færð ekki það sem ekkert er af. 78 00:06:44,600 --> 00:06:46,840 Þá tek ég það sem ég get. 79 00:06:50,400 --> 00:06:53,840 -Ó, og eitt í viðbót. -Ekki meira bridge. 80 00:06:53,920 --> 00:06:55,000 Engar áhyggjur. 81 00:06:56,240 --> 00:06:59,680 Manstu flugmanninn sem þú hittir í klúbbnum? 82 00:07:01,320 --> 00:07:02,160 George Miller? 83 00:07:02,800 --> 00:07:05,040 -Já, einmitt. -Ja, fólk sem þekkir til 84 00:07:05,120 --> 00:07:08,600 hefur verið að spyrja undarlegra spurninga undanfarið. 85 00:07:10,160 --> 00:07:12,280 Ég vil að hann viti að ég fylgist með honum. 86 00:07:13,120 --> 00:07:15,280 Ég þekkti hann fyrir stríð. 87 00:07:17,640 --> 00:07:19,360 Dálítill glæframaður. 88 00:07:20,320 --> 00:07:21,760 Nú... 89 00:07:21,840 --> 00:07:26,360 Ég vil að þú færir honum þetta bréf. 90 00:07:26,440 --> 00:07:28,720 Og skilir kveðju frá mér. 91 00:07:28,800 --> 00:07:31,200 Hann er á Tempelhof. 92 00:07:31,280 --> 00:07:33,040 -Tempelhof flugvellinum? -Já. 93 00:07:33,600 --> 00:07:36,040 -Komdu með það. -Fínt. 94 00:07:39,360 --> 00:07:41,760 Ég redda þér öllu sem ég get af þessum lista. 95 00:07:41,840 --> 00:07:42,680 Fínt. 96 00:08:09,280 --> 00:08:10,560 Er að koma. 97 00:08:18,520 --> 00:08:19,640 Er að koma. 98 00:08:28,040 --> 00:08:30,040 Þú bara hvarfst. 99 00:08:30,120 --> 00:08:33,720 Ég mundi að ég þurfti að gefa kettinum. 100 00:08:33,800 --> 00:08:35,240 Svo afsakið. 101 00:08:36,600 --> 00:08:37,960 Komið inn. 102 00:08:39,560 --> 00:08:41,480 Hvað er málið? 103 00:08:41,560 --> 00:08:43,120 Megum við kannski setjast? 104 00:08:43,200 --> 00:08:44,840 Já, auðvitað. 105 00:08:50,080 --> 00:08:52,440 Gerðist eitthvað? 106 00:08:52,520 --> 00:08:54,360 Býrðu hérna ein? 107 00:08:56,400 --> 00:08:58,080 Notaleg gata. 108 00:08:58,160 --> 00:09:00,080 Takk. Hún er óskemmd. 109 00:09:00,640 --> 00:09:03,040 Það er dimmt hjá þér. 110 00:09:03,120 --> 00:09:04,840 Ég er... 111 00:09:06,400 --> 00:09:07,440 Einmitt. 112 00:09:11,040 --> 00:09:14,240 Hve lengi hefurðu unnið á Klaus Maus, Karin? 113 00:09:14,320 --> 00:09:17,320 Ég veit ekki, kannski í fjögur ár. 114 00:09:20,000 --> 00:09:21,560 Ertu veik? 115 00:09:21,640 --> 00:09:23,720 Nei. Af hverju? 116 00:09:23,800 --> 00:09:26,920 Fyrst þú býrð ein þá átt þú sjálfsagt þetta pensilín? 117 00:09:27,000 --> 00:09:28,480 Ó, þetta. 118 00:09:28,560 --> 00:09:30,560 Ég fékk lungnabólgu fyrir fáeinum vikum. 119 00:09:30,640 --> 00:09:32,560 -Lungnabólgu? -Já. 120 00:09:32,640 --> 00:09:34,560 Í þessum hita? 121 00:09:34,640 --> 00:09:37,000 Það er erfitt að komast yfir pensilín þessa dagana. 122 00:09:39,760 --> 00:09:42,120 Það er kosturinn 123 00:09:42,200 --> 00:09:44,120 við að vinna á krá. 124 00:09:44,200 --> 00:09:47,280 Allir þessu útlensku hermenn með sína umbun. 125 00:09:47,360 --> 00:09:50,360 Ég vissi ekki að þeir dreifðu dýrum lyfjum ókeypis. 126 00:09:51,600 --> 00:09:54,600 Það er að segja án þess að vilja nokkuð í staðinn. 127 00:09:55,480 --> 00:09:57,560 Við gerum öll það sem til þarf. 128 00:09:58,880 --> 00:10:00,960 Viltu rétta mér þessar myndir? 129 00:10:03,600 --> 00:10:05,600 Hefurðu séð þessa menn áður? 130 00:10:11,440 --> 00:10:14,640 Ég veit ekki. Kannski. Á ég að hafa gert það? 131 00:10:15,640 --> 00:10:20,600 Vitni segja að þessir hermenn hafi áreitt þig fyrir fáeinum vikum. 132 00:10:20,680 --> 00:10:22,200 Í Klaus Maus. 133 00:10:22,280 --> 00:10:23,200 Ég man það ekki. 134 00:10:24,040 --> 00:10:25,600 Manstu það ekki? 135 00:10:27,080 --> 00:10:29,840 Það er alltaf að gerast. 136 00:10:29,920 --> 00:10:31,160 "Hæ, fräulein, viltu ríða?" 137 00:10:31,240 --> 00:10:33,560 "Hæ, fräulein, hvað segirðu um vingjarnlega innrás?" 138 00:10:33,640 --> 00:10:36,040 "Hæ, fräulein., fräulein." 139 00:10:36,640 --> 00:10:37,880 Afsakið. 140 00:10:39,480 --> 00:10:41,480 Þú hlýtur að hafa heyrt það sjálf? 141 00:10:46,080 --> 00:10:47,320 Var þér nauðgað? 142 00:10:58,760 --> 00:11:00,360 Þú ert heppin kona, Karin. 143 00:11:01,320 --> 00:11:02,160 Heppin? 144 00:11:03,400 --> 00:11:06,400 Ekki nauðgað. Ekki dauð. Heppin. 145 00:11:09,600 --> 00:11:12,720 Jæja, þá, takk fyrir tíma þinn og samvinnu. 146 00:11:12,800 --> 00:11:14,960 Ég vona að þér batni fljótt. 147 00:11:19,320 --> 00:11:22,400 Þeir verða ekki hér að eilífu, veistu. Hermennirnir. 148 00:11:23,520 --> 00:11:25,520 Öllu lýkur einhvern tímann. 149 00:11:42,400 --> 00:11:44,680 Ég er heppin... 150 00:11:49,400 --> 00:11:51,400 TEMPELHOFFLUGVÖLLUR BANDARÍSKA YFIRRÁÐASVÆÐIÐ 151 00:11:51,480 --> 00:11:54,160 Sjáum til þess að þeir taki ekkert af listanum okkar. 152 00:11:54,240 --> 00:11:57,120 Við þurfum allt þetta drasl. Yddara, reiðhjól, smákökur... 153 00:11:57,200 --> 00:11:59,120 Æ, ég elska smákökur. 154 00:12:00,480 --> 00:12:03,080 Æ, ég elska súkkulaðiflögur. 155 00:12:03,160 --> 00:12:05,080 Hæ, það eru engar smákökur á þessum lista. 156 00:12:05,160 --> 00:12:06,800 Þetta eru fjárans smákökur. Rólegur. 157 00:12:08,040 --> 00:12:11,840 Við eigum að vera með, hérna, fimm reiðhjól. 158 00:12:11,920 --> 00:12:15,680 Af hverju hristirðu hausinn? Ég sagði fimm reiðhjól. 159 00:12:15,760 --> 00:12:17,440 Nei, það er búið að strika þau út. 160 00:12:17,520 --> 00:12:18,800 Nei, það er undirstrikað. 161 00:12:18,880 --> 00:12:20,800 Hér er yfirstrikað. Þetta er undirstrikað. 162 00:12:20,880 --> 00:12:23,880 Franklin í borgarráði var býsna ákveðinn með það. 163 00:12:25,760 --> 00:12:30,760 Þessir duga. Og við þurfum svo flutning til... 164 00:12:30,840 --> 00:12:33,760 Ritterstrasse, Kreuzberg. Og ritvél. 165 00:12:33,840 --> 00:12:35,560 -Það sem hún sagði. -Kreuzberg. 166 00:12:35,640 --> 00:12:38,640 Já. Takk, félagi. 167 00:12:41,880 --> 00:12:43,880 Þarf að fara með þetta af stað. 168 00:12:45,320 --> 00:12:46,400 Takk fyrir. 169 00:12:56,400 --> 00:13:00,760 Öll borgin sveltur, svo að vonandi erum við með nóg 170 00:13:00,840 --> 00:13:02,600 til að losa um málbeinið á þeim. 171 00:13:08,040 --> 00:13:10,840 Þú þarft að láta fólk eiga sig sem þú treystir ekki. 172 00:13:10,920 --> 00:13:12,560 Ég treysti öllum í mínu liði. 173 00:13:12,640 --> 00:13:16,840 Já, ja, af hverju var sú græneygða drepin? Einhver kjaftaði. 174 00:13:16,920 --> 00:13:21,800 Þú verður að kanna hverja fuglahræðu. Jafnvel hann. 175 00:13:25,440 --> 00:13:27,080 Gad, þetta er brandari. 176 00:13:30,840 --> 00:13:32,760 Hvernig fór á breska umráðasvæðinu? 177 00:13:35,040 --> 00:13:38,080 Það var þerna, Karin Mann. 178 00:13:38,160 --> 00:13:40,080 Sá hún eitthvað? 179 00:13:40,160 --> 00:13:42,680 En ég er nokkuð viss um að hún sagði mér ekki allt. 180 00:13:44,560 --> 00:13:47,960 Nú? Kannski við ættum að ræða við hana aftur. 181 00:13:49,640 --> 00:13:50,880 Þarna er bíllinn. 182 00:13:50,960 --> 00:13:55,120 Ég sé ykkur á stöðinni. Ég þarf að gera svolítið. 183 00:14:07,640 --> 00:14:11,120 George Miller, liðsforingi í flughernum. Veistu hvar hann er? 184 00:14:11,200 --> 00:14:12,680 Farðu eftir þessum gangi. 185 00:14:19,440 --> 00:14:21,480 Lögregla New York-borgar. Hvað gerði ég? 186 00:14:22,240 --> 00:14:23,880 Seg þú mér það. 187 00:14:24,560 --> 00:14:26,920 -Hvað segirðu? -Allt gott. Hvað segja glæpirnir? 188 00:14:27,000 --> 00:14:28,160 Þeir þrífast. 189 00:14:28,240 --> 00:14:29,880 Hvað get ég gert fyrir þig? 190 00:14:29,960 --> 00:14:34,520 Einmitt. Ég er með bréf með þínu nafni á frá Tom Franklin. 191 00:14:34,600 --> 00:14:38,280 Fyrst ég var á svæðinu, þá gerðu svo vel. 192 00:14:39,560 --> 00:14:40,640 Hann biður að heilsa. 193 00:14:43,720 --> 00:14:47,720 Segist vilja hitta þig bráðlega, rifja upp gamalt. 194 00:14:51,120 --> 00:14:53,680 Heyrðu, sneruð þið aftur fyrir stríð? 195 00:14:53,760 --> 00:14:56,280 Nei. Við kynntumst hér í Berlín. 196 00:14:57,880 --> 00:15:03,680 Nú, takk fyrir þetta og heilsaðu Claire ef þú hittir hana. 197 00:15:03,760 --> 00:15:04,760 Ég geri það. 198 00:15:05,760 --> 00:15:07,840 Heyrðu, þessi Wright undirhershöfðingi, 199 00:15:07,920 --> 00:15:12,320 sá sem þú bentir á í spilunum, veistu hvar ég næ í hann? 200 00:15:12,880 --> 00:15:15,800 Já, hann er inn eftir ganginum, fyrir aftan símana. 201 00:15:15,880 --> 00:15:18,320 Einmitt, sé þig. 202 00:15:20,280 --> 00:15:21,080 Sé þig. 203 00:15:29,640 --> 00:15:32,800 Verkfræðingarnir eru á undan áætlun og við erum í 12 tíma bið 204 00:15:32,880 --> 00:15:36,320 uns við skiptum um svæði. Ég hringi í þig aftur. 205 00:15:43,760 --> 00:15:45,160 Herra... 206 00:15:46,040 --> 00:15:50,560 Mér er sama um verklagsreglur. Ég vil bara finna bróður minn. 207 00:15:52,120 --> 00:15:53,720 Hvers vegna? 208 00:15:56,320 --> 00:15:58,720 Því að hann á engan annan en mig. 209 00:16:02,960 --> 00:16:04,760 Hvað gerðist í Dachau? 210 00:16:10,960 --> 00:16:12,360 Dachau. 211 00:16:15,600 --> 00:16:19,720 45. fótgöngulið var fyrst á vettvang og við sáum allt... 212 00:16:28,960 --> 00:16:31,200 Hluti sem þú getur ekki ímyndað þér. 213 00:16:33,000 --> 00:16:35,520 Hluti sem þú getur ekki eytt úr minninu... 214 00:16:38,200 --> 00:16:41,200 og við höfðum þegar séð það versta af stríðinu. 215 00:16:50,000 --> 00:16:52,040 Gangandi beinagrindur 216 00:16:54,800 --> 00:16:57,200 með kústsköft fyrir handleggi... 217 00:16:59,960 --> 00:17:01,760 fjöldagrafir. 218 00:17:08,200 --> 00:17:11,640 Þau voru svo vannærð, svo veikluleg. 219 00:17:14,280 --> 00:17:18,080 Ég vissi ekki að fólk gæti litið svona út og samt lifað. 220 00:17:25,080 --> 00:17:29,520 Og við gátum ekkert gert, 221 00:17:29,600 --> 00:17:34,080 nema horfa á þau emja og emja af kvölum. 222 00:17:41,640 --> 00:17:43,600 Fyrsta kvöldið 223 00:17:45,880 --> 00:17:48,880 þá vaknaði ég við háa vélbyssuskothríð. 224 00:17:50,280 --> 00:17:52,400 Einhver reyndist hafa stillt upp og svo skotið 225 00:17:52,480 --> 00:17:54,560 nokkra verði úr búðunum. 226 00:17:56,560 --> 00:17:58,800 32 talsins, svo ég sé nákvæmur. 227 00:18:01,800 --> 00:18:05,120 Það voru fjórir eftir en hann kláraði skotfærin. 228 00:18:09,800 --> 00:18:10,960 Svo að... 229 00:18:11,960 --> 00:18:15,760 Hann drap þá á hátt sem var... 230 00:18:15,840 --> 00:18:17,400 næsta ófagur. 231 00:18:19,120 --> 00:18:23,720 Ég lét setja hann í varðhald en næsta morgun var hann horfinn. 232 00:18:28,080 --> 00:18:30,600 Ef þú skyldir finna bróður þinn 233 00:18:33,160 --> 00:18:34,200 segðu honum þá frá mér 234 00:18:34,280 --> 00:18:37,880 að það eina sem ég iðrist meira en að láta handtaka hann 235 00:18:40,000 --> 00:18:41,960 sé að hafa látið einhvern með hans vandamál 236 00:18:42,040 --> 00:18:44,600 fara á vígvöllinn yfirleitt. 237 00:19:06,320 --> 00:19:08,880 Bertha! Vaknaðu! 238 00:19:08,960 --> 00:19:10,800 Við þurfum að halda áætlun. 239 00:19:12,520 --> 00:19:16,000 Bertha, ég veit að þú ert að reyna að vera góð. 240 00:19:16,080 --> 00:19:19,000 Þú lagar reiðhjól, aftur á þrönga, beina veginum. 241 00:19:19,080 --> 00:19:21,200 En þú færð ekki að snúa aftur til samfélagsins. 242 00:19:21,280 --> 00:19:25,760 Þú ert fjárans nasisti og syndir þínar hverfa ekki bara. 243 00:19:25,840 --> 00:19:28,920 Þess vegna ætla ég að brenna þær af þér. 244 00:19:43,520 --> 00:19:47,520 Við unnum stríðið og þið töpuðuð því 245 00:19:47,600 --> 00:19:51,360 og nú þarf að tryggja að þessar hugmyndir séu áfram niðurgrafnar 246 00:19:51,440 --> 00:19:53,440 því að þær munu aldrei rísa upp á ný. 247 00:19:58,600 --> 00:20:00,600 Hvað er þetta? 248 00:20:03,360 --> 00:20:04,600 Hvað er þetta? 249 00:20:05,880 --> 00:20:07,840 Er þetta fjölskylduerfðagripur? 250 00:20:10,800 --> 00:20:14,960 Ég ætla að bræða hann og troða honum í augað á þér. 251 00:20:16,400 --> 00:20:18,640 En látum það bíða. 252 00:20:18,720 --> 00:20:22,560 Svo að ef það er í lagi þá ætla ég að taka nokkrar myndir. 253 00:20:25,040 --> 00:20:30,640 Ó, nei, þetta er... ekki hreyfa þig. 254 00:20:36,320 --> 00:20:38,640 Svo að þetta er þernan okkar. 255 00:20:38,720 --> 00:20:41,080 Já. Við erum að leita að henni. 256 00:20:41,680 --> 00:20:44,520 Finnst þér að við eigum að dreifa myndinni á önnur umráðasvæði? 257 00:20:44,600 --> 00:20:48,600 Nei. Hún gæti leitt okkur til Engelmacher. 258 00:20:48,680 --> 00:20:52,040 Og við viljum ekki að hann viti að við leitum hans. 259 00:20:52,640 --> 00:20:55,880 -Við vitum ekki hvar hún er. -Ennþá. 260 00:20:56,680 --> 00:20:58,360 Ekki ennþá. 261 00:21:07,960 --> 00:21:09,160 Karin! 262 00:21:10,000 --> 00:21:11,880 Ég vil hitta dr. Gladow. 263 00:21:14,240 --> 00:21:15,920 Náðirðu að sofa eitthvað? 264 00:21:17,680 --> 00:21:20,600 Mér er sama um einhvern andskotans svefn. 265 00:21:20,680 --> 00:21:23,320 Lögreglan kom í íbúðina mína nú í morgun. 266 00:21:24,800 --> 00:21:26,840 Ég vil hitta dr. Gladow. 267 00:21:27,680 --> 00:21:30,000 Ég vil hitta Englagerandann. 268 00:21:35,480 --> 00:21:37,760 Hvenær kemurðu heim, Max frændi? 269 00:21:37,840 --> 00:21:43,040 Eftir nokkrar vikur í mesta lagi. Hvernig hefur mamma þín það? 270 00:21:43,120 --> 00:21:45,000 Bara fínt, býst ég við. 271 00:21:46,040 --> 00:21:48,680 Henni finnst þú vera að sóa tímanum þarna. 272 00:21:51,480 --> 00:21:54,880 -Max frændi? -Já. 273 00:21:54,960 --> 00:21:56,920 Eru einhver merki um pabba minn? 274 00:21:58,720 --> 00:22:01,040 Nei, ekki ennþá. 275 00:22:03,200 --> 00:22:06,840 -Mamma segir að hann sé dáinn. -Hann er ekki dáinn, Jimmy. 276 00:22:09,760 --> 00:22:11,920 Komdu með hann heim, ha? 277 00:22:15,200 --> 00:22:18,680 Heyrðu, þetta er ekki minn sími, svo að ég verð að hætta. 278 00:22:19,400 --> 00:22:22,200 -Allt í lagi, bless. -Bless. 279 00:22:36,720 --> 00:22:39,120 Max, láttu mig fá hana. 280 00:23:01,760 --> 00:23:04,240 -Heyrðu, Moritz. -Já? 281 00:23:06,280 --> 00:23:09,760 Er þetta ekki dálítið... skrýtið? 282 00:23:13,680 --> 00:23:16,800 Við þurfum að losa um það slæma sem inni býr. 283 00:23:16,880 --> 00:23:19,720 Við þurfum að losna við alla illskuna. 284 00:23:19,800 --> 00:23:22,640 Einn daginn gætum við þurft þetta til verndar. 285 00:23:22,720 --> 00:23:25,720 -Hún þarf að vera hrein. -Já. 286 00:23:27,000 --> 00:23:28,600 Þegiðu nú. 287 00:23:40,080 --> 00:23:42,560 Svo er hún blessuð núna? 288 00:23:43,480 --> 00:23:46,480 Já. Hún ætti fjandann að vera það. 289 00:23:47,440 --> 00:23:50,760 Jæja. Komum okkur héðan. Max, komum. 290 00:24:07,400 --> 00:24:10,400 Straumurinn ætti að koma á aftur eftir nokkra tíma. 291 00:24:16,160 --> 00:24:18,000 Má ég setjast hjá þér? 292 00:24:19,640 --> 00:24:21,600 Hvað erum við að drekka? 293 00:24:24,640 --> 00:24:25,960 Hvað? 294 00:24:26,480 --> 00:24:28,920 Ég vil ekki ganga of langt 295 00:24:30,120 --> 00:24:33,520 -en kannski ættirðu að sleppa því. -Ætti ég að sleppa hverju? 296 00:24:33,600 --> 00:24:35,000 Að drekka. 297 00:24:39,920 --> 00:24:42,320 Góða nótt, frú Franklin. 298 00:24:42,400 --> 00:24:46,080 Ég hef ákveðið að þjáning sé persónulegt mál. 299 00:24:47,560 --> 00:24:52,720 Samkvæmt því megum við ekki dæma þá sem eru nærri 300 00:24:52,800 --> 00:24:56,440 því að við þekkjum ekki sárin sem þeir kunna að bera. 301 00:24:58,960 --> 00:25:03,920 Hins vegar skilja sár sem aldrei gróa heldur ekki eftir ör. 302 00:25:04,680 --> 00:25:06,960 Hvern fjandann ertu að tala um? 303 00:25:07,600 --> 00:25:10,600 Svo að ég sé alveg einlæg þá er ég ekki viss. 304 00:25:12,440 --> 00:25:15,080 Gerðu það, fáðu þér í glas með mér, Max. 305 00:25:17,880 --> 00:25:19,720 Ég lofa að haga mér vel. 306 00:25:26,680 --> 00:25:31,440 Snafs, takk, og hann ætlar að fá það sama aftur. 307 00:25:33,240 --> 00:25:36,440 -Svo hvernig var dagurinn þinn? -Alsæla. 308 00:25:36,520 --> 00:25:39,360 Handtókstu einhverja ómerkilega Fritza? 309 00:25:39,440 --> 00:25:40,760 "Fritza"? 310 00:25:40,840 --> 00:25:42,280 Þjóðverja. 311 00:25:44,600 --> 00:25:47,120 -Niðrandi. -Auðvitað. 312 00:25:54,880 --> 00:25:57,880 Annað kvöld mitt hér á þessu hóteli 313 00:26:00,080 --> 00:26:01,960 í lyftunni... 314 00:26:03,800 --> 00:26:04,920 Og? 315 00:26:06,880 --> 00:26:08,600 Hvað fannst þér? 316 00:26:14,160 --> 00:26:16,040 Hvers vegna þá að nefna það? 317 00:26:20,800 --> 00:26:22,840 Mér fannst það fremur indælt 318 00:26:22,920 --> 00:26:25,480 að það augnablik skyldi ekki vera nefnt. 319 00:26:26,240 --> 00:26:28,200 Eins konar leyndarmál. 320 00:26:30,240 --> 00:26:35,520 En nú þegar þú hefur nefnt það mun það hverfa, fölna burt. 321 00:26:36,520 --> 00:26:38,720 Kannski nefndi ég það þess vegna. 322 00:26:43,840 --> 00:26:45,520 Ég elska þetta lag. 323 00:26:49,360 --> 00:26:51,120 Viltu dansa? 324 00:26:54,280 --> 00:26:57,280 Ég er fínn en takk. 325 00:27:00,600 --> 00:27:02,640 Takk fyrir drykkinn. 326 00:27:04,280 --> 00:27:06,320 Ég þarf að fara í rúmið. 327 00:27:06,400 --> 00:27:08,120 Auðvitað þarftu þess. 328 00:27:08,840 --> 00:27:11,840 Alltaf ánægja. Nældu þér í góðan svefn. 329 00:27:24,200 --> 00:27:26,640 Hvað er það sem þú vilt? 330 00:27:30,080 --> 00:27:31,600 Það sama og þú. 331 00:27:40,360 --> 00:27:41,720 Góða nótt. 332 00:27:47,240 --> 00:27:50,440 -Sama aftur, takk. -Sjálfsagt. 333 00:27:56,240 --> 00:27:57,880 Fyrirgefðu... 334 00:28:00,720 --> 00:28:03,560 Elsie, mér þykir það leitt. 335 00:28:06,000 --> 00:28:09,800 Maðurinn hennar er enn sagður týndur. 336 00:28:09,880 --> 00:28:13,440 Elsie, mér þykir það leitt. Leitt með manninn þinn. 337 00:28:13,520 --> 00:28:15,320 Þetta er allt í lagi, Gad. 338 00:28:16,120 --> 00:28:17,920 Farðu aftur að sofa. 339 00:28:18,720 --> 00:28:22,080 Ég vona að þú hittir hann aftur. 340 00:28:22,160 --> 00:28:24,240 Ég vona það líka. 341 00:30:34,240 --> 00:30:36,000 Einn daginn... 342 00:30:47,920 --> 00:30:50,000 Þetta er eina leiðin inn. 343 00:31:02,120 --> 00:31:06,160 Öll stofnunin er innsigluð vegna sprenginganna. 344 00:31:07,880 --> 00:31:10,320 Hún gæti hrunið á hverri stundu. 345 00:31:12,520 --> 00:31:15,520 -Svo að hún er örugg. -Nákvæmlega. 346 00:31:18,560 --> 00:31:22,560 Halló. Farðu frá, maður. 347 00:31:26,960 --> 00:31:30,480 Það vinna margir hermenn fyrir dr Gladow. 348 00:31:30,560 --> 00:31:32,840 Hann kallar okkur það, hermennina sína. 349 00:31:34,520 --> 00:31:35,480 Halló. 350 00:31:38,280 --> 00:31:39,840 Sko, Hermann. 351 00:31:40,840 --> 00:31:43,280 Ég kom með svolítið til þín. 352 00:31:54,040 --> 00:31:55,560 Vinsamlega sestu. 353 00:32:04,360 --> 00:32:06,520 Ég vona að þetta sé ekki of dimmt fyrir þig 354 00:32:07,760 --> 00:32:10,960 en Marianne segir mér alltaf að fara gætilegar. 355 00:32:12,640 --> 00:32:16,240 Er við hittumst fyrst baðstu mig um greiða og ég hjálpaði þér. 356 00:32:16,320 --> 00:32:18,080 Greiða sem ég hef borgað aftur. 357 00:32:18,160 --> 00:32:20,120 Greiða sem þú ert byrjuð að borga aftur. 358 00:32:20,920 --> 00:32:22,680 Ertu komin til að biðja mig um annan? 359 00:32:24,240 --> 00:32:25,840 Ég vil að þú notir mig. 360 00:32:31,120 --> 00:32:32,880 Ég er nú þegar að því. 361 00:32:34,880 --> 00:32:36,400 Hr. Gladow, þú... 362 00:32:37,120 --> 00:32:39,160 þú hefur aðrar stelpur 363 00:32:40,960 --> 00:32:43,680 með stærri brjóst og bústnari rassa. 364 00:32:45,280 --> 00:32:48,280 Stelpur sem menn vilja, sem eru góðar í að ríða. 365 00:32:49,920 --> 00:32:51,760 Ég er ekki þannig. 366 00:32:51,840 --> 00:32:53,320 Ekki í raun. 367 00:32:54,800 --> 00:32:56,720 Ég er að tala um huga minn. 368 00:33:00,640 --> 00:33:03,360 Þú átt hann svo hvers vegna ekki að nota hann? 369 00:33:30,200 --> 00:33:32,720 Þú þarft heppna stelpu. 370 00:33:39,480 --> 00:33:41,560 Og ég er heppin. 371 00:34:03,040 --> 00:34:06,040 Hr. McLaughlin, skilaboð til þín. 372 00:34:18,320 --> 00:34:23,880 HITTU MIG HÉR: INDUSTIENSTRASSE 23. FLJÓTUR. MORITZ 373 00:34:30,280 --> 00:34:32,480 Góðan dag, sólskin. 374 00:34:32,560 --> 00:34:34,840 Við erum rétt að hita okkur upp. 375 00:34:35,680 --> 00:34:39,600 Hingað til hef ég bara notað einn loga en ég á þrjá í viðbót. 376 00:34:39,680 --> 00:34:43,120 Ég sparaði þá því að ég vildi ekki flýta því en þú ert að sjóða. 377 00:34:44,760 --> 00:34:51,480 Og nú, einmitt er þú hélst að þetta væri búið, Bertha... 378 00:34:52,520 --> 00:34:56,520 þá kynni ég fyrir þér... fórnina. 379 00:35:06,360 --> 00:35:07,720 A, sko? 380 00:35:09,240 --> 00:35:11,080 Ég er alls ekki svo slæmur, ha? 381 00:35:13,080 --> 00:35:19,440 Ef þú gefur mér nafn og heimilisfang á einhverjum stærri en þér... 382 00:35:20,240 --> 00:35:22,120 þá leyfi ég þér að lifa, Bertha. 383 00:35:33,240 --> 00:35:36,240 Nei, nei, ég heyri ekki í þér. Talaðu upphátt, svona. 384 00:35:37,200 --> 00:35:39,480 -Otto Oberlander. -Otto Oberlander? 385 00:35:39,560 --> 00:35:42,560 -Spandau. -Spandau. Allt í lagi, heimilisfang? 386 00:35:44,120 --> 00:35:46,280 Svona nú. Þú getur það. 387 00:35:52,560 --> 00:35:54,440 Hvaða stöðu gegndi hann? 388 00:35:57,320 --> 00:35:59,680 Hann stjórnaði dauðasveit D. 389 00:35:59,760 --> 00:36:01,480 Dauðasveit D? 390 00:36:02,680 --> 00:36:08,040 Bertha, hefurðu hugmynd um hvað Dauðasveit D gerði í Póllandi? 391 00:36:08,600 --> 00:36:10,200 Slepptu mér. 392 00:36:10,760 --> 00:36:13,320 Allt í lagi, ég geri það. 393 00:36:14,360 --> 00:36:15,320 Ég geri það. 394 00:36:16,600 --> 00:36:17,600 Ég mun sleppa þér 395 00:36:17,680 --> 00:36:21,400 inn í hvert það helvíti sem bíður þinna líka, Bertha... 396 00:36:23,920 --> 00:36:25,120 Því að, sko til, ég laug. 397 00:36:44,200 --> 00:36:49,080 "Hátt hún æpti í sárri þraut því samviskan hún frelsi hlaut." 398 00:37:45,880 --> 00:37:49,680 "Þú ert ég og ég er þú. 399 00:37:52,240 --> 00:37:56,360 Við erum einn en tveir ei nú." 400 00:38:55,960 --> 00:38:58,440 REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR 401 00:39:17,040 --> 00:39:18,960 Áfram! 402 00:39:19,040 --> 00:39:21,920 Vinna, sagði ég! 403 00:39:22,000 --> 00:39:23,160 Farið frá! 404 00:39:23,240 --> 00:39:27,200 RÚSSNESKAR FANGABÚÐIR Í MUNCHEN 405 00:39:33,240 --> 00:39:34,760 Áfram, áfram! 406 00:39:34,840 --> 00:39:36,120 Hraðar! 407 00:39:36,200 --> 00:39:37,840 Áfram, áfram! 408 00:39:37,920 --> 00:39:40,200 Svona, áfram! 409 00:39:47,920 --> 00:39:52,960 Býrðu í Eisenacher Strasse 104, Kreuzberg, Berlín? 410 00:39:54,600 --> 00:39:56,840 Heitirðu Leopold Garten? 411 00:40:01,280 --> 00:40:03,840 Hvað heitir konan þín? 412 00:40:06,240 --> 00:40:08,920 Hvað heitir konan þín? 413 00:40:11,880 --> 00:40:13,000 Eiginkona. 414 00:40:57,600 --> 00:40:59,320 Elsie Garten... 415 00:40:59,400 --> 00:41:01,280 Þú veist ekki hver ég er... 416 00:41:01,360 --> 00:41:05,480 Ég skildi eftir þetta tæki svo við gætum talast við... 417 00:41:06,800 --> 00:41:09,800 Ég þarf upplýsingar frá þér. 418 00:41:11,120 --> 00:41:13,760 Þú segir engum frá þessu. 419 00:41:15,880 --> 00:41:18,160 Ég mun hafa samband. 420 00:41:18,240 --> 00:41:21,240 Þetta er það sem ég býð þér. 421 00:41:26,160 --> 00:41:27,560 Elsie... 422 00:41:30,000 --> 00:41:32,560 Elsie, þetta er ég. 423 00:41:36,160 --> 00:41:38,560 Ég er að koma heim. 424 00:41:38,640 --> 00:41:41,880 Ég er að koma heim, ástin mín. 425 00:42:04,560 --> 00:42:07,560 Þýðandi: Hallgrímur H Helgason www.plint.com