1 00:00:44,586 --> 00:00:50,008 Goðsögnin um Hringina tíu hefur verið sögð í þúsundir ára. 2 00:00:51,968 --> 00:00:56,431 Með hverri kynslóð stækkar sagan. 3 00:00:56,598 --> 00:01:01,394 En í kjarna sögunnar er ávallt einn maður. 4 00:01:10,111 --> 00:01:17,118 Sagt er að hann hafi fundið Hringina í gíg eða stolið þeim úr grafhýsi. 5 00:01:19,704 --> 00:01:22,540 Þeir færðu honum guðlegan styrk 6 00:01:22,707 --> 00:01:26,211 og veittu honum eilíft líf. 7 00:01:32,759 --> 00:01:36,429 Hann hefði getað notað þá til góðs. 8 00:01:40,809 --> 00:01:42,977 En það eina sem hann vildi 9 00:01:43,144 --> 00:01:44,854 var meiri völd. 10 00:02:26,938 --> 00:02:30,483 Hann kallaði her sinn Hringina tíu. 11 00:02:32,694 --> 00:02:37,824 Öldum saman dreifðu þeir sér víða um veröld. 12 00:02:45,165 --> 00:02:48,001 Þeir unnu í skuggunum... 13 00:02:50,336 --> 00:02:52,380 felldu ríkisstjórnir... 14 00:02:54,924 --> 00:02:58,261 og breyttu gangi sögunnar. 15 00:03:13,193 --> 00:03:17,488 Hann eltist við meiri peninga og völd í þúsund ár. 16 00:03:18,323 --> 00:03:21,451 En hann vildi samt meira. 17 00:03:26,664 --> 00:03:29,500 Hefurðu heyrt goðsögnina um Ta Lo? 18 00:03:29,959 --> 00:03:34,839 Falið þorp með töfraskepnum og fornum göldrum. 19 00:03:35,006 --> 00:03:39,969 Þar sem fólkið iðkar bardagalistir guðanna. 20 00:03:40,261 --> 00:03:42,013 Ég vil finna það. 21 00:03:42,180 --> 00:03:45,642 Auðvitað, ég sendi menn að kanna svæðið 22 00:03:45,808 --> 00:03:48,436 og kem aftur með nánari upplýsingar. 23 00:03:50,688 --> 00:03:52,815 Ég vil fara núna. 24 00:04:16,172 --> 00:04:17,340 Skógurinn... 25 00:04:19,300 --> 00:04:21,928 hreyfist. 26 00:04:52,041 --> 00:04:56,587 Það var ekkert eftir á jörðu fyrir hann að sigra. 27 00:05:00,008 --> 00:05:04,512 Þá leitaði hann uppi heimilið mitt. 28 00:05:13,563 --> 00:05:15,815 Hvar er inngangurinn að Ta Lo? 29 00:05:17,567 --> 00:05:19,861 Þú ert óvelkominn í þorpið okkar. 30 00:05:21,446 --> 00:05:23,573 Þú veist ekki við hvern þú talar. 31 00:05:24,157 --> 00:05:25,825 Mér er sama hver þú ert. 32 00:05:26,534 --> 00:05:30,371 Snúðu við núna og þá þarf ég ekki að meiða þig. 33 00:05:38,838 --> 00:05:40,340 Var þetta allt og sumt? 34 00:07:59,770 --> 00:08:03,191 Þetta var í fyrsta sinn sem ég hitti föður ykkar. 35 00:08:06,068 --> 00:08:09,822 Ég bjóst alls ekki við því að falla fyrir slíkum manni. 36 00:08:11,741 --> 00:08:14,577 En ástin hafði annað í huga. 37 00:08:18,247 --> 00:08:20,541 Shang-Chi. 38 00:08:20,708 --> 00:08:23,503 Þú þarft að læra meira um goðsögn Hringjanna 39 00:08:23,669 --> 00:08:27,465 en þú gerir það þegar þú verður eldri. 40 00:08:28,132 --> 00:08:33,346 Ef Hringir pabba eru svona máttugir, hvernig tókst þér að sigra hann? 41 00:08:35,056 --> 00:08:42,063 Á mínum heimaslóðum fáum við styrk frá töfrum Verndarans mikla. 42 00:08:46,567 --> 00:08:49,195 Þegar þú ert með hjarta drekans 43 00:08:49,362 --> 00:08:52,406 geturðu gert ótrúlega hluti. 44 00:08:52,990 --> 00:08:55,868 Geturðu enn gert þetta? 45 00:08:57,745 --> 00:09:01,958 Ég skildi þá krafta eftir í Ta Lo hjá drekanum okkar 46 00:09:02,124 --> 00:09:06,295 en það sem ég fékk í staðinn er miklu betra. 47 00:09:09,674 --> 00:09:11,842 Ég vil að þú fáir þetta. 48 00:09:13,636 --> 00:09:15,846 Hvenær sem þú ert vegvilltur 49 00:09:16,013 --> 00:09:19,016 hjálpar þetta þér að rata heim. 50 00:09:19,809 --> 00:09:21,269 Geturðu munað það? 51 00:09:36,742 --> 00:09:41,080 Í DAG 52 00:09:41,247 --> 00:09:42,456 Jæja. 53 00:09:54,468 --> 00:09:57,388 SENT FRÁ MAKAÓ Í KÍNA 54 00:10:44,769 --> 00:10:48,064 Sæll, herra. Velkominn á... 55 00:10:48,564 --> 00:10:49,565 Ég keyri. 56 00:10:49,732 --> 00:10:51,192 Þú gerir það ekki, Katy. 57 00:10:51,359 --> 00:10:53,235 Heyrðu, komdu hingað. 58 00:10:53,402 --> 00:10:54,362 Skilaðu lyklinum. 59 00:10:57,114 --> 00:10:58,240 Opnaðu bílinn. 60 00:10:59,408 --> 00:11:00,826 Guð minn góður. 61 00:11:01,118 --> 00:11:02,244 Út með þig. 62 00:11:02,411 --> 00:11:03,412 Komdu inn. 63 00:11:03,579 --> 00:11:05,164 Ef hann skemmist verðum við atvinnulaus 64 00:11:05,331 --> 00:11:06,499 og skuldug til æviloka. 65 00:11:06,666 --> 00:11:08,751 Hættu. Ekkert kemur fyrir bílinn. 66 00:11:08,918 --> 00:11:10,336 Ég er asíski Jeff Gordon. 67 00:11:10,503 --> 00:11:11,671 Ég þekki hann ekki. 68 00:11:11,837 --> 00:11:13,631 Sigursælasti NASCAR-ökuþórinn. 69 00:11:13,798 --> 00:11:15,299 Komdu út úr bílnum. 70 00:11:15,758 --> 00:11:16,717 Shaun. 71 00:11:16,884 --> 00:11:18,969 Við höfum verið vinir í áratug. 72 00:11:19,136 --> 00:11:20,680 Þú veist að ég er enginn asni. 73 00:11:21,639 --> 00:11:24,392 Komdu í bílinn. Ég skal keyra hægt. 74 00:11:27,687 --> 00:11:28,688 Katy, passaðu þig... 75 00:11:35,403 --> 00:11:37,822 Ég sá strax í menntó að Katy væri vandræðapési. 76 00:11:38,030 --> 00:11:41,075 Mér var strítt mikið af sömu ástæðum og okkur öllum. 77 00:11:41,575 --> 00:11:44,495 Nýfluttur til landsins og átti erfitt með enskuna. 78 00:11:44,662 --> 00:11:45,663 Dag einn, á leið í mat, 79 00:11:45,830 --> 00:11:48,666 kallaði helmingi stærri gaur eftir ganginum: 80 00:11:48,833 --> 00:11:50,126 "Hvað segir Gangnam Style?" 81 00:11:50,876 --> 00:11:52,753 Ég svaraði: "Ég er ekki kóreskur." 82 00:11:52,920 --> 00:11:55,548 Ég kom að og sá gaurinn kasta skólatöskunni 83 00:11:55,715 --> 00:11:56,966 og abbast upp á hann. 84 00:11:57,133 --> 00:11:58,926 Rétt áður en hann kýldi mig 85 00:11:59,093 --> 00:12:00,928 birtist Katy skyndilega, 86 00:12:01,095 --> 00:12:05,850 steig á milli okkar og öskraði textann við Hotel California. 87 00:12:06,016 --> 00:12:07,017 Hvað? 88 00:12:07,184 --> 00:12:09,228 Ruglingur virkar gegn heimskingjum. 89 00:12:09,437 --> 00:12:10,479 Þannig kynntumst við. 90 00:12:10,646 --> 00:12:12,064 Ég dró hann á bílaplanið. 91 00:12:12,231 --> 00:12:15,735 Þá sagðist hún hafa stolið lyklunum að Mustangnum hans. 92 00:12:15,901 --> 00:12:17,695 Við fórum á rúnt um hverfið. 93 00:12:17,820 --> 00:12:19,447 Konan þín var með í bílnum. 94 00:12:19,530 --> 00:12:20,364 Alveg rétt. 95 00:12:20,489 --> 00:12:21,323 Hvað þá? 96 00:12:21,532 --> 00:12:22,867 Ég sat í aftursætinu. 97 00:12:23,033 --> 00:12:24,994 Það tilheyrir bílnum. -Algjörlega. 98 00:12:25,161 --> 00:12:26,787 Því hef ég ekki heyrt það? 99 00:12:26,954 --> 00:12:29,457 Hún var villt áður en hún varð lögmaður. 100 00:12:30,207 --> 00:12:31,292 Hvað gerðist? 101 00:12:33,127 --> 00:12:34,295 Ég fullorðnaðist. 102 00:12:34,879 --> 00:12:36,130 Hvað áttu við? 103 00:12:36,255 --> 00:12:37,089 Já, hvað áttu við? 104 00:12:37,256 --> 00:12:40,968 Kannski kemur að því að þið hættið að rúnta svona 105 00:12:41,135 --> 00:12:43,554 og reynið að nýta hæfileika ykkar. 106 00:12:43,721 --> 00:12:45,222 Ertu að grínast, Soo? 107 00:12:45,389 --> 00:12:46,390 Sko... 108 00:12:46,599 --> 00:12:47,641 nú lifum við í heimi 109 00:12:47,808 --> 00:12:50,561 þar sem helmingur mannkyns getur horfið skyndilega. 110 00:12:51,312 --> 00:12:53,564 Lífið er of stutt og viðkvæmt. 111 00:12:53,731 --> 00:12:56,859 Katy, þú ert bílastæðaþjónn með gráðu frá Berkeley 112 00:12:57,026 --> 00:12:59,278 og Shaun talar fjögur tungumál. 113 00:12:59,445 --> 00:13:01,363 Ég þekki enga hæfileikaríkari. 114 00:13:01,530 --> 00:13:05,576 Hvers vegna eruð þið smeyk við að nýta það af einhverri alvöru? 115 00:13:06,285 --> 00:13:07,286 Ja hérna. 116 00:13:08,162 --> 00:13:10,873 Þú hljómar eins og mamma. 117 00:13:11,040 --> 00:13:12,416 Og klæðir þig eins. 118 00:13:12,833 --> 00:13:14,084 Er þetta úr Talbots? 119 00:13:14,585 --> 00:13:16,504 Við flýjum ekki að fullorðnast. 120 00:13:16,670 --> 00:13:18,964 Er það flótti að njóta starfsins? 121 00:13:19,131 --> 00:13:20,633 Ekkert vit í þessu. 122 00:13:21,467 --> 00:13:23,093 Heldur hún að þetta sé auðvelt? 123 00:13:23,260 --> 00:13:27,515 Starfið er afar krefjandi. Við þurfum að kunna á fólk og bíla. 124 00:13:27,723 --> 00:13:29,225 Soo kann ekki að leggja í stæði. 125 00:13:32,895 --> 00:13:35,564 Næstum komið miðnætti. Við eigum morgunvakt. 126 00:13:36,148 --> 00:13:38,734 Við ættum að sýna ábyrgð og fara í háttinn. 127 00:13:38,901 --> 00:13:40,611 Við getum alveg verið ábyrg. 128 00:13:40,778 --> 00:13:42,238 Eða... 129 00:14:18,148 --> 00:14:21,193 EFTIRGLOPPUKVÍÐI? ÞIÐ ERUÐ EKKI EIN. 130 00:14:21,360 --> 00:14:23,320 STUÐNINGSLÍNAN GLOPPUHJÁLP 131 00:14:27,575 --> 00:14:28,701 Góðan daginn, frú Chen. 132 00:14:28,868 --> 00:14:29,994 Hún er ekki tilbúin. 133 00:14:30,160 --> 00:14:31,829 Fáðu kaffi á meðan þú bíður. 134 00:14:33,497 --> 00:14:35,457 Katy, Shaun er kominn. 135 00:14:35,624 --> 00:14:37,376 Alveg að koma, mamma. 136 00:14:37,543 --> 00:14:41,046 Ruihua, þú átt að hjálpa pabba þínum á lagernum í búðinni. 137 00:14:41,213 --> 00:14:44,383 Ég get ekki unnið á tóman maga. Þá fæ ég fótakrampa. 138 00:14:44,550 --> 00:14:48,220 Shaun getur hjálpað til frekar en að borða hérna alla daga. 139 00:14:48,387 --> 00:14:49,597 Ég hjálpa með ánægju. 140 00:14:49,763 --> 00:14:52,474 Nei, það er verk Ruihuas. Hann sér um það. 141 00:14:53,142 --> 00:14:54,143 Amma. 142 00:14:55,269 --> 00:14:56,979 Þetta er sætið hans afa. 143 00:14:57,605 --> 00:14:59,064 Afsakaðu. 144 00:14:59,231 --> 00:15:04,653 Hann fær allt uppáhaldið sitt þetta árið á Qingming-deginum. 145 00:15:04,820 --> 00:15:08,699 Má afi taka með sér lauksnakk og sígarettur í framhaldslífið? 146 00:15:08,866 --> 00:15:10,618 Hann má taka hvað sem er. 147 00:15:10,784 --> 00:15:14,788 Í fyrra lagði ég viskíflösku á leiðið hans. 148 00:15:15,164 --> 00:15:16,874 Hún var horfin næsta morgun. 149 00:15:18,208 --> 00:15:21,462 Ég veit að ykkur krökkunum þykir þetta kjánalegt. 150 00:15:21,629 --> 00:15:23,339 Okkur þykir það ekki, amma. 151 00:15:23,964 --> 00:15:27,092 En afi hefði viljað að þú héldir áfram og nytir lífsins. 152 00:15:27,259 --> 00:15:29,470 "Að halda áfram" er bandarísk hugmynd. 153 00:15:29,637 --> 00:15:31,805 Þú ert bandarísk, mamma. Mundu það. 154 00:15:32,389 --> 00:15:33,390 Shaun. 155 00:15:33,557 --> 00:15:36,727 Sótti dóttir mín um einhver ný störf í vikunni? 156 00:15:36,894 --> 00:15:38,646 Hún er ánægð í starfi sínu. 157 00:15:38,812 --> 00:15:39,939 Við erum það bæði. 158 00:15:40,814 --> 00:15:42,858 Afi flutti ekki hingað frá Hunan 159 00:15:43,025 --> 00:15:44,568 svo þú gætir lagt bílum. 160 00:15:46,528 --> 00:15:49,198 Talandi um það, við erum að missa af strætó. 161 00:15:50,366 --> 00:15:52,117 Afsakið óásættanlega starfið. 162 00:15:52,284 --> 00:15:55,204 Og að ég skuli vaka lengi og njóta lífsins. 163 00:15:55,663 --> 00:15:57,539 Þið verðið stolt einhvern daginn. 164 00:15:57,706 --> 00:15:59,083 Ég er stoltur af þér. 165 00:15:59,249 --> 00:16:01,710 Það er rosa erfitt að leggja bílum. 166 00:16:01,919 --> 00:16:02,753 Takk, brói. 167 00:16:02,920 --> 00:16:05,339 Kannski nærðu bílprófinu og lifir í draumi eins og ég. 168 00:16:05,506 --> 00:16:06,507 Komdu, Shaun. 169 00:16:09,969 --> 00:16:11,971 Hvenær ætlið þið að gifta ykkur? 170 00:16:12,137 --> 00:16:14,306 Amma, við erum bara vinir. 171 00:16:14,473 --> 00:16:17,142 Jæja. Farðu þá bara. 172 00:16:24,817 --> 00:16:26,986 Sjáðu stelpuna þarna. 173 00:16:27,152 --> 00:16:29,071 Hún skrifar ritgerð í strætó. 174 00:16:29,655 --> 00:16:30,489 Hvað með það? 175 00:16:30,656 --> 00:16:33,909 Svona dóttur vildi mamma fá út um píkuna á sér. 176 00:16:35,577 --> 00:16:37,621 Afsakaðu hana. 177 00:16:39,373 --> 00:16:40,207 Hvað er títt? 178 00:16:43,961 --> 00:16:46,547 Fáðu mér hálsmenið 179 00:16:46,714 --> 00:16:48,841 og enginn meiðir sig. 180 00:16:49,550 --> 00:16:51,010 Þekkirðu þennan gaur? 181 00:16:52,469 --> 00:16:54,138 Ég veit ekki hvað þú átt við. 182 00:16:55,681 --> 00:16:57,850 Heyrðu! Slepptu mér! 183 00:16:58,559 --> 00:17:00,102 Hvað er að, fíflið þitt? 184 00:17:00,936 --> 00:17:02,187 Ég vil engin vandræði. 185 00:17:02,354 --> 00:17:04,189 Fáðu okkur þá hálsmenið. 186 00:17:04,356 --> 00:17:06,025 Þetta er rangur maður. 187 00:17:06,191 --> 00:17:08,193 Sýnist þér hann geta slegist, brói? 188 00:17:18,412 --> 00:17:19,413 Ertu ómeidd? 189 00:17:35,095 --> 00:17:36,972 Hvað segið þið? Klev hérna 190 00:17:37,139 --> 00:17:38,807 í beinni úr strætó. 191 00:17:38,974 --> 00:17:42,186 Ég lærði smá sjálfsvarnarlistir þegar ég var yngri 192 00:17:42,394 --> 00:17:45,147 og reyni að dæma þennan bardaga í beinni. 193 00:17:59,036 --> 00:18:00,537 Fjandinn hafi það. 194 00:18:01,747 --> 00:18:03,165 Hver ertu? 195 00:18:17,971 --> 00:18:19,056 Þú getur þetta. 196 00:18:23,018 --> 00:18:24,019 Mín mistök. 197 00:18:49,503 --> 00:18:50,462 Nei, nei, nei! 198 00:18:52,089 --> 00:18:53,257 Fyrirgefðu. 199 00:18:55,092 --> 00:18:56,135 Hvað er í gangi? 200 00:18:56,301 --> 00:18:57,386 Viltu ræða það núna? 201 00:19:04,685 --> 00:19:06,061 Bílstjórinn er rotaður. 202 00:19:06,228 --> 00:19:07,396 Ég get þetta ekki. 203 00:19:07,563 --> 00:19:09,815 Alltaf þegar ég keyri strætó er öskrað á mig. 204 00:19:29,918 --> 00:19:31,086 Farðu, fríkið þitt. 205 00:20:23,430 --> 00:20:24,723 Opnaðu fyrir mér. 206 00:20:28,685 --> 00:20:30,145 Afturhlutinn losnar frá. 207 00:20:30,312 --> 00:20:32,356 Beygðu til hægri þegar ég gef merki. 208 00:20:32,522 --> 00:20:33,523 Hvernig merki? 209 00:21:03,011 --> 00:21:04,429 Farið fremst í vagninn. 210 00:21:05,806 --> 00:21:07,140 Áfram, áfram. 211 00:21:08,016 --> 00:21:09,935 Hvað segið þið? Hvað segið þið? 212 00:21:21,238 --> 00:21:23,657 Þú og systir þín eigið skilið það sem bíður ykkar. 213 00:21:28,120 --> 00:21:29,246 STÖÐVA VAGN 214 00:21:48,682 --> 00:21:50,100 Haldið ykkur fast! 215 00:21:50,350 --> 00:21:51,351 Ó, Guð. 216 00:21:59,651 --> 00:22:02,321 Guð minn almáttugur! 217 00:22:14,374 --> 00:22:16,001 Afsakaðu þetta. 218 00:22:16,793 --> 00:22:18,128 Við erum góð saman. 219 00:22:48,492 --> 00:22:49,910 Shaun. Heyrðu. 220 00:22:50,744 --> 00:22:52,662 Segðu mér hver fjárinn gengur á. 221 00:22:52,829 --> 00:22:54,414 Hvert ertu að fara? 222 00:22:54,581 --> 00:22:56,291 Til Makaó. -Makaó? 223 00:22:56,458 --> 00:22:58,710 Systir mín er næst. Ég verð að vera á undan þeim. 224 00:22:59,544 --> 00:23:00,921 Áttu systur? 225 00:23:01,088 --> 00:23:03,340 Ég útskýri allt þegar ég kem aftur. 226 00:23:03,507 --> 00:23:04,383 Nei, nei. 227 00:23:04,549 --> 00:23:05,675 Ekki séns. -Heyrðu! 228 00:23:05,842 --> 00:23:07,010 Það er kjaftæði. 229 00:23:07,177 --> 00:23:09,513 Ég hef fylgt þér hálfa ævi þína. 230 00:23:09,679 --> 00:23:13,225 Þú vildir ekki ræða ákveðna hluti og ég þrýsti aldrei á þig. 231 00:23:13,725 --> 00:23:16,395 En einhver gaur með helvítis sveðjuhandlegg 232 00:23:16,561 --> 00:23:18,480 skar strætóinn okkar í tvennt. 233 00:23:18,647 --> 00:23:20,273 Hver í fjandanum ertu? 234 00:23:28,365 --> 00:23:31,034 Systir mín sendi þetta fyrir nokkrum mánuðum. 235 00:23:31,201 --> 00:23:33,370 Ég held að þetta sé heimilisfangið hennar. 236 00:23:35,038 --> 00:23:39,126 Þessir gaurar þarna áðan voru á vegum pabba míns. 237 00:23:39,292 --> 00:23:40,293 Hvað segirðu? 238 00:23:41,378 --> 00:23:42,671 Ef þeir meiða hana... 239 00:23:47,551 --> 00:23:49,469 Því miður, ég verð að fara. 240 00:23:54,099 --> 00:23:55,100 Þá það. 241 00:23:55,267 --> 00:23:56,685 Útskýrðu þetta í flugvélinni. 242 00:23:56,852 --> 00:23:58,186 Nei, þú getur ekki... 243 00:23:58,353 --> 00:24:00,063 Þú útskýrir þetta í flugvélinni. 244 00:24:23,879 --> 00:24:25,172 Þegar mamma mín dó... 245 00:24:26,631 --> 00:24:28,133 hóf pabbi þjálfun mína. 246 00:24:45,734 --> 00:24:47,068 Frá dögun til sólarlags 247 00:24:47,235 --> 00:24:49,654 lærði ég allar mögulegar aðferðir til að drepa menn. 248 00:25:39,788 --> 00:25:40,789 Þegar ég var 14 ára 249 00:25:40,956 --> 00:25:43,416 mundi ég varla hvernig lífið var fyrir andlát hennar. 250 00:25:46,002 --> 00:25:49,005 Það var þá sem hann sendi mig í fyrstu sendiförina. 251 00:25:51,508 --> 00:25:53,843 Ég hefði gert hvað sem hann vildi. 252 00:25:54,636 --> 00:25:56,888 Hefði hann sagt mér að brenna heiminn til ösku... 253 00:25:57,055 --> 00:25:58,139 Naut eða grænmeti? 254 00:26:00,684 --> 00:26:04,020 Kjúklingurinn er búinn. Við eigum naut og grænmetisrétt. 255 00:26:05,772 --> 00:26:07,190 Grænmetisréttinn, takk. 256 00:26:07,357 --> 00:26:08,191 Sama hér. 257 00:26:08,358 --> 00:26:09,359 Fínt. -Takk. 258 00:26:10,735 --> 00:26:11,570 Þannig að... 259 00:26:11,736 --> 00:26:14,114 Grænmetisrétturinn er líka búinn. 260 00:26:14,698 --> 00:26:15,907 Við eigum bara naut. 261 00:26:16,992 --> 00:26:18,994 Naut. Það er ekkert annað til. 262 00:26:19,160 --> 00:26:20,370 Naut handa þér. -Já. 263 00:26:20,537 --> 00:26:21,413 Og... -Naut. 264 00:26:21,496 --> 00:26:22,330 Og naut. 265 00:26:22,497 --> 00:26:23,498 Naut fyrir tvo. 266 00:26:29,546 --> 00:26:30,964 Gerðirðu það? 267 00:26:38,346 --> 00:26:41,016 Ég vissi að ég gæti ekki snúið aftur til hans... 268 00:26:42,892 --> 00:26:44,728 þannig að ég flúði. 269 00:26:48,857 --> 00:26:51,401 Ég veit að þetta er ekkert smáræði. 270 00:26:55,822 --> 00:26:57,991 Ég samhryggist þér vegna mömmu þinnar. 271 00:27:03,913 --> 00:27:08,835 Ég ætti líka að taka fram að ég heiti ekki beint Shaun. 272 00:27:10,211 --> 00:27:11,212 Hvað segirðu? 273 00:27:12,255 --> 00:27:13,256 Hvað heitirðu? 274 00:27:13,965 --> 00:27:16,134 Ég heiti Shang-Chi. 275 00:27:16,718 --> 00:27:17,636 Shaun-Chi. 276 00:27:17,802 --> 00:27:19,387 Nei, Shang-Chi. 277 00:27:19,721 --> 00:27:20,930 Shaun-Chi. 278 00:27:21,556 --> 00:27:22,557 Shang. 279 00:27:22,724 --> 00:27:23,725 Shaun. -Shang. 280 00:27:24,267 --> 00:27:25,268 Shan. 281 00:27:25,435 --> 00:27:27,437 S-H-A-N-G. Shang. 282 00:27:28,021 --> 00:27:29,397 Shang? 283 00:27:29,564 --> 00:27:30,565 Já. 284 00:27:30,732 --> 00:27:33,943 Breyttirðu nafninu úr Shang í Shaun? 285 00:27:34,110 --> 00:27:35,987 Já, en ekki... Já. 286 00:27:36,154 --> 00:27:37,656 Hvernig fann pabbi þinn þig? 287 00:27:37,822 --> 00:27:39,157 Ég var bara 15 ára. 288 00:27:39,324 --> 00:27:42,494 Hvernig virkar nafnabreytingin? Þú ferð í felur 289 00:27:42,661 --> 00:27:43,912 og þú heitir Michael. 290 00:27:44,079 --> 00:27:45,914 Breytirðu þá nafninu í Mishael? 291 00:27:46,164 --> 00:27:48,124 Það var ekki þannig. 292 00:27:48,291 --> 00:27:51,503 "Ég heiti Gína og fór í felur svo nú heiti ég Gina." 293 00:27:51,670 --> 00:27:52,671 Heyri ekki í þér. 294 00:27:52,837 --> 00:27:54,339 Þú heyrir víst í mér. 295 00:28:36,339 --> 00:28:38,925 Kvittaðu til að fá inngöngu. 296 00:28:42,846 --> 00:28:45,306 Ég er að leita að systur minni, Xu Xialing. 297 00:28:45,557 --> 00:28:47,642 Þekkirðu hana? 298 00:28:49,352 --> 00:28:51,604 Hún sendi mér þetta heimilisfang. 299 00:28:56,025 --> 00:28:57,318 Allt í lagi. 300 00:28:58,570 --> 00:29:00,488 Vinalegur náungi. 301 00:29:00,655 --> 00:29:02,490 Lyftan stenst öryggiskröfur. 302 00:29:02,657 --> 00:29:04,951 Ekki séns að hún detti út úr húsinu... 303 00:29:08,747 --> 00:29:09,748 Strætóstrákur! 304 00:29:11,166 --> 00:29:15,170 Tvær milljónir áhorfa á þremur dögum, brói. 305 00:29:15,336 --> 00:29:16,337 Fjandinn, gaur. 306 00:29:16,546 --> 00:29:17,756 Æ, nei. 307 00:29:19,424 --> 00:29:20,842 Þú ert ökuþórinn! 308 00:29:22,802 --> 00:29:24,471 Ég tala glataða kínversku. 309 00:29:24,804 --> 00:29:26,514 Ekkert mál. Ég tala ABC. 310 00:29:26,681 --> 00:29:27,515 Frábært. 311 00:29:27,682 --> 00:29:29,058 Ég heiti Jon Jon. -Jon Jon. 312 00:29:29,267 --> 00:29:32,228 Velkomin í klúbb Gullrýtinganna. 313 00:29:33,313 --> 00:29:34,898 Búum þig undir bardagann. 314 00:29:35,064 --> 00:29:36,149 Bíddu, hvað? 315 00:29:36,316 --> 00:29:38,818 Við erum alþjóðleg fjölvangssamtök. 316 00:29:38,985 --> 00:29:41,112 Streymum bardögum beint á huldunetinu. 317 00:29:41,279 --> 00:29:43,782 Þúsundir áhorfenda leggja stöðugt undir. 318 00:29:43,990 --> 00:29:46,159 Nú fer vörumerkið þitt í nýjar hæðir. 319 00:29:46,326 --> 00:29:48,119 Þetta er einhver ruglingur. 320 00:29:48,286 --> 00:29:49,120 Flott gaddafés. 321 00:29:49,287 --> 00:29:50,121 Takk fyrir! 322 00:29:50,288 --> 00:29:53,166 Flestir vinna sig upp í aðalhringinn en svona netstjarna? 323 00:29:53,333 --> 00:29:54,334 Fremst í röðina. 324 00:29:54,501 --> 00:29:55,919 Ég kom ekki til að berjast. 325 00:29:56,127 --> 00:29:57,545 Ég leita að Xu Xialing. 326 00:29:59,214 --> 00:30:00,048 Þekki hana ekki. 327 00:30:00,215 --> 00:30:02,050 Við misstum einn á síðustu stundu 328 00:30:02,217 --> 00:30:04,093 svo þú færð næsta bardaga. 329 00:30:10,809 --> 00:30:12,227 Vel gert, Helen. 330 00:30:13,186 --> 00:30:14,938 Berst hann í svona búri? 331 00:30:15,438 --> 00:30:18,024 Nei, þetta eru minni bardagar. 332 00:30:18,191 --> 00:30:22,445 Þú berst þarna uppi. 333 00:30:34,833 --> 00:30:36,918 Þetta var sárt, Emil. 334 00:30:37,836 --> 00:30:39,879 Viltu finna hvernig þetta er? 335 00:30:49,097 --> 00:30:51,766 Wong! Wong! Wong! 336 00:30:51,933 --> 00:30:54,602 Wong! Wong! Wong! 337 00:30:54,769 --> 00:30:56,271 Áfram, Wong! 338 00:30:56,437 --> 00:30:57,897 Ég veðja alltaf á asíska. 339 00:30:58,064 --> 00:30:59,524 Guð minn góður. 340 00:30:59,691 --> 00:31:01,568 Sko, ég fer ekki þangað. 341 00:31:01,734 --> 00:31:02,819 Ég reyni bara... 342 00:31:02,986 --> 00:31:05,446 Of seint núna. Þú ert búinn að lofa þessu. 343 00:31:05,613 --> 00:31:07,907 Nú? -Þú skrifaðir undir samning. 344 00:31:08,074 --> 00:31:09,409 Nafnið er á dagskrá. 345 00:31:09,617 --> 00:31:11,327 Veðmálin hrúgast inn. 346 00:31:11,494 --> 00:31:13,538 Hvað fáum við í okkar hlut? -Helling. 347 00:31:13,705 --> 00:31:14,706 Skiptir engu. 348 00:31:14,873 --> 00:31:15,957 Það skiptir máli. 349 00:31:16,583 --> 00:31:20,879 Ég sá þig berjast við fimm morðingja og rúmenskan risa með sveðjuhandlegg 350 00:31:21,045 --> 00:31:22,338 í strætó á ferð. 351 00:31:22,505 --> 00:31:23,715 Þetta er einn gaur. 352 00:31:23,882 --> 00:31:24,716 Sláðu til. 353 00:31:24,883 --> 00:31:26,342 Þá fáum við öll borgað 354 00:31:26,509 --> 00:31:29,429 og ég hjálpa þér að finna þá sem þú leitar að. 355 00:31:29,637 --> 00:31:31,014 Þú getur þetta alveg. 356 00:31:31,180 --> 00:31:32,557 Já. -Ekkert stress. 357 00:31:32,724 --> 00:31:33,725 Takk. 358 00:31:33,892 --> 00:31:34,893 Já. -Já. 359 00:31:42,025 --> 00:31:43,192 Hvernig er kjálkinn? 360 00:31:46,279 --> 00:31:49,699 Viltu nú kannski draga úr höggunum eins og við æfðum? 361 00:31:55,204 --> 00:31:56,539 Elska þennan gaur. 362 00:31:58,082 --> 00:31:59,626 Farðu nú úr að ofan. 363 00:31:59,792 --> 00:32:04,380 Dömur mínar og herrar, bardaginn sem við höfum beðið eftir. 364 00:32:04,839 --> 00:32:07,258 Stórkostlega netstjarnan, 365 00:32:07,425 --> 00:32:11,387 alla leið frá San Francisco í Bandaríkjunum... 366 00:32:11,804 --> 00:32:14,807 Strætóstrákurinn! 367 00:32:18,811 --> 00:32:20,605 Af hverju ertu ber að ofan? 368 00:32:24,943 --> 00:32:27,695 Andstæðingur hans í kvöld 369 00:32:28,154 --> 00:32:31,282 er ógurlegi morðinginn frá Makaó... 370 00:32:33,576 --> 00:32:37,580 Xu Xialing! 371 00:32:42,293 --> 00:32:43,628 Systir. 372 00:32:45,463 --> 00:32:46,297 Bíddu. 373 00:32:48,883 --> 00:32:49,926 Hvað ertu að gera? 374 00:32:57,058 --> 00:32:58,685 Ég veit að þú ert reið. 375 00:32:58,851 --> 00:33:00,353 En viltu hlusta á mig? 376 00:33:04,357 --> 00:33:06,109 Enginn tími fyrir þetta. 377 00:33:15,410 --> 00:33:16,703 Hlýtur að vera sárt. 378 00:33:23,418 --> 00:33:25,712 Viltu hætta að slá mig? 379 00:33:36,055 --> 00:33:39,058 Hættu! Ég reyni að hjálpa þér! 380 00:33:39,684 --> 00:33:41,853 Pabbi er á eftir þér. 381 00:33:46,190 --> 00:33:47,775 Ég berst ekki við þig. 382 00:33:48,693 --> 00:33:51,029 Þú hefðir ekki átt að koma aftur. 383 00:33:56,534 --> 00:34:00,455 Stundum þegar ég æfi mig... 384 00:34:01,748 --> 00:34:03,750 loka ég augunum 385 00:34:03,916 --> 00:34:07,920 og það er eins og ég finni fyrir návist hennar. 386 00:34:08,713 --> 00:34:11,007 Líður þér einhvern tíma þannig? 387 00:34:13,009 --> 00:34:14,844 Nei. 388 00:34:18,765 --> 00:34:21,017 Ég veit hvað þú átt að gera þarna. 389 00:34:22,143 --> 00:34:23,978 Sama hvað hann segir vildi mamma ekki... 390 00:34:24,145 --> 00:34:25,772 Mamma er dáin. 391 00:34:38,493 --> 00:34:40,661 Ekki skilja mig eftir hérna. 392 00:34:47,710 --> 00:34:50,755 Ég kem aftur eftir þrjá daga. 393 00:35:14,320 --> 00:35:15,988 Xu Xialing, þú ert mögnuð! 394 00:35:16,155 --> 00:35:17,824 Við elskum þig, Xu Xialing! 395 00:35:35,091 --> 00:35:36,592 Rekur þú þennan stað? 396 00:35:37,218 --> 00:35:39,137 Ég á hann. 397 00:35:42,306 --> 00:35:43,891 Hvar fékkstu þessa peninga? 398 00:35:45,101 --> 00:35:46,561 Veðjaðirðu gegn mér? 399 00:35:47,311 --> 00:35:48,312 Nei. 400 00:35:49,814 --> 00:35:51,232 Hæ, Xialing. Ég heiti Katy. 401 00:35:51,399 --> 00:35:53,985 Þú ert grjóthörð. Allt sem þú gerir er töff. 402 00:35:54,152 --> 00:35:55,319 Þetta var svo töff. 403 00:35:55,945 --> 00:35:56,946 Flottar buxur. 404 00:35:57,113 --> 00:35:58,948 Þakka þér fyrir. Já. 405 00:36:00,658 --> 00:36:01,868 Hvað viltu? 406 00:36:02,034 --> 00:36:04,287 Hringirnir tíu réðust á okkur í San Francisco. 407 00:36:04,453 --> 00:36:05,621 Ég sá myndbandið. 408 00:36:05,788 --> 00:36:07,165 Þeir tóku hálsmenið mitt. 409 00:36:08,332 --> 00:36:09,876 Þeir reyna að ná þínu næst. 410 00:36:12,670 --> 00:36:14,005 Ég veit ekki hvað hann vill 411 00:36:14,172 --> 00:36:15,631 en það er ekkert gott. 412 00:36:19,927 --> 00:36:21,929 Veistu hvað hann sagði áður en hann fór? 413 00:36:22,972 --> 00:36:25,391 "Ég kem aftur eftir þrjá daga." 414 00:36:26,893 --> 00:36:30,146 Þrem dögum síðar beið ég við helgiskrín mömmu. 415 00:36:32,690 --> 00:36:34,525 Þrír dagar urðu að viku, 416 00:36:35,193 --> 00:36:39,071 vikan varð að mánuði og mánuðurinn varð að sex árum. 417 00:36:44,535 --> 00:36:47,788 Þá áttaði ég mig á því að ég þarfnaðist hans ekki lengur. 418 00:36:50,082 --> 00:36:52,835 Ég byggði þetta upp ein míns liðs. 419 00:36:53,002 --> 00:36:56,839 Ég þarfnaðist þín ekki þá og ég þarfnast þín ekki nú. 420 00:36:58,633 --> 00:37:00,551 Því sendirðu þá póstkortið? 421 00:37:01,010 --> 00:37:02,386 Hvaða póstkort? 422 00:37:10,519 --> 00:37:12,063 Ég sendi þetta ekki. 423 00:37:19,362 --> 00:37:20,780 Eru bakdyr hérna? 424 00:37:21,239 --> 00:37:22,365 Shaun. 425 00:37:23,199 --> 00:37:25,993 Heyrðu. Heyrðu! Opnaðu! 426 00:37:30,665 --> 00:37:31,874 Hún er farin, gaur. 427 00:37:48,641 --> 00:37:49,642 Hvað getum við gert? 428 00:37:49,809 --> 00:37:51,227 Hvað getum við gert? 429 00:37:58,734 --> 00:38:00,111 Komdu! 430 00:38:05,074 --> 00:38:07,201 Nei. Ekki séns að ég geri þetta. 431 00:38:07,368 --> 00:38:09,704 Náum að lyftunni og förum inn á næstu hæð. 432 00:38:11,163 --> 00:38:12,999 Það er eina leiðin. Förum strax. 433 00:38:15,918 --> 00:38:18,212 Einn, tveir og þrír. 434 00:38:23,968 --> 00:38:25,261 Farðu beint að lyftunni. 435 00:38:26,387 --> 00:38:27,555 Þú getur þetta. 436 00:38:39,442 --> 00:38:41,027 Ég tef þá. Haltu áfram. 437 00:39:45,091 --> 00:39:46,258 Shaun! 438 00:39:49,095 --> 00:39:51,514 Shaun! Shaun! 439 00:39:54,975 --> 00:39:56,394 Guð minn góður! 440 00:40:01,732 --> 00:40:02,775 Ég er að koma! 441 00:40:08,030 --> 00:40:09,281 Shaun! 442 00:40:10,449 --> 00:40:11,617 Haltu fast. 443 00:40:15,121 --> 00:40:16,122 Náði þér. 444 00:40:16,622 --> 00:40:17,623 Shaun! 445 00:40:19,375 --> 00:40:20,668 Katy! 446 00:40:44,984 --> 00:40:46,569 Þú yfirgafst okkur þarna. 447 00:40:48,654 --> 00:40:50,614 Nú veistu hvernig mér leið. 448 00:41:09,884 --> 00:41:11,010 Því vill hann hálsmenin? 449 00:41:17,099 --> 00:41:18,726 Hafa Bandaríkin linað þig? 450 00:41:33,824 --> 00:41:35,201 Hann náði hálsmeninu. 451 00:42:59,326 --> 00:43:03,664 Ég sagði mönnum mínum að þeir gætu ekki drepið þig þótt þeir reyndu það. 452 00:43:04,915 --> 00:43:06,375 Gott að það var rétt. 453 00:43:12,131 --> 00:43:14,717 Ég hef saknað þín, sonur sæll. 454 00:43:19,013 --> 00:43:20,472 Förum heim. 455 00:44:19,198 --> 00:44:20,574 Sonur minn er kominn heim. 456 00:44:25,204 --> 00:44:26,664 Fylgið stelpunum til herbergis. 457 00:44:37,257 --> 00:44:39,885 Ég hef séð margt skuggalegt í þessari viku 458 00:44:40,052 --> 00:44:43,055 en pabbi þinn er eitthvað annað og meira. 459 00:44:44,765 --> 00:44:46,475 Drepur hann okkur? 460 00:44:47,851 --> 00:44:51,397 Kinkaðu kolli. Ekki tala. Hann gleymir að þú sért þarna. 461 00:44:51,939 --> 00:44:53,816 Þannig tórði ég. 462 00:44:54,900 --> 00:44:56,819 Kom hann alltaf svona fram við þig? 463 00:44:58,737 --> 00:45:00,906 Það byrjaði eftir að mamma dó. 464 00:45:02,866 --> 00:45:07,371 Hann gat ekki horft á mig af því ég minnti hann á hana. 465 00:45:08,872 --> 00:45:11,083 Ég mátti ekki æfa með strákunum. 466 00:45:12,376 --> 00:45:16,255 En ég fylgdist með öllu sem þeir gerðu og lærði að gera það betur. 467 00:45:18,590 --> 00:45:19,967 Hvenær fórstu? 468 00:45:20,134 --> 00:45:22,386 Ég strauk þegar ég var 16 ára. 469 00:45:22,803 --> 00:45:25,431 Þegar ég vissi að bróðir minn kæmi ekki aftur. 470 00:45:26,348 --> 00:45:29,351 Stofnaðirðu neðanjarðar- slagsmálaklúbb í Makaó 471 00:45:29,977 --> 00:45:31,729 aðeins 16 ára gömul? 472 00:45:33,188 --> 00:45:37,693 Pabbi hleypir mér ekki að sínu veldi svo ég byggi upp mitt eigið. 473 00:45:38,986 --> 00:45:41,029 Já, fjandinn hafi það. 474 00:46:06,680 --> 00:46:07,681 Shang-Chi. 475 00:46:10,642 --> 00:46:12,853 Þetta er nóg. 476 00:46:18,400 --> 00:46:20,861 Hefurðu æft enskuna? 477 00:46:23,030 --> 00:46:24,740 Já. 478 00:46:26,158 --> 00:46:29,828 Þú verður að styrkja bæði hug og líkama. 479 00:46:36,210 --> 00:46:39,755 Ef þú vilt taka við Hringjunum einhvern daginn 480 00:46:39,922 --> 00:46:43,842 þarftu að sýna mér að þú sért nógu sterkur til að bera þá. 481 00:47:01,443 --> 00:47:02,945 Hvernig fannstu mig? 482 00:47:03,737 --> 00:47:05,989 Ég veit alltaf um börnin mín. 483 00:47:06,949 --> 00:47:10,160 Ég gaf þér 10 ár til að lifa lífinu og hvað gerðirðu? 484 00:47:13,413 --> 00:47:17,251 Nú finnurðu þinn rétta stað mér við hlið. 485 00:47:18,252 --> 00:47:20,587 Það verður aldrei. 486 00:47:24,091 --> 00:47:25,717 Bandaríska stelpa. 487 00:47:25,884 --> 00:47:27,010 Hún heitir Katy. 488 00:47:28,303 --> 00:47:29,972 Hvert er kínverska nafnið? 489 00:47:33,976 --> 00:47:35,269 Ruiwen. 490 00:47:36,311 --> 00:47:38,480 Nöfnin eru heilög, Ruiwen. 491 00:47:38,647 --> 00:47:42,526 Þú tengjast ekki aðeins okkur sjálfum heldur öllum sem á undan komu. 492 00:47:43,986 --> 00:47:45,654 Skondin saga. 493 00:47:45,821 --> 00:47:49,783 Fyrir nokkrum árum vantaði bandarískan hryðjuverkamann illmenni 494 00:47:49,950 --> 00:47:52,578 til að knésetja landið þitt. 495 00:47:52,744 --> 00:47:56,415 Hann notaði nafn Hringjanna tíu. Samtakanna minna. 496 00:47:56,582 --> 00:48:00,544 En hann þekkti ekki nafnið mitt og bjó til nýtt nafn. 497 00:48:01,169 --> 00:48:03,130 Veistu hvaða nafn hann valdi? 498 00:48:04,965 --> 00:48:06,508 Mandaríninn. 499 00:48:06,675 --> 00:48:09,636 Hann gaf leiðtoganum nafn kjúklingaréttar. 500 00:48:10,053 --> 00:48:11,471 Það virkaði. 501 00:48:11,638 --> 00:48:13,432 Bandaríkin voru dauðhrædd. 502 00:48:14,308 --> 00:48:15,893 Við appelsínu. 503 00:48:17,686 --> 00:48:18,979 Í sannleika sagt 504 00:48:19,146 --> 00:48:22,024 hef ég gengið undir mörgum nöfnum um ævina. 505 00:48:22,733 --> 00:48:27,362 Stríðskóngurinn, meistari Khan eða hættulegasti maður jarðar. 506 00:48:27,696 --> 00:48:31,742 Árum saman hélt ég að mér væri ekki ætlað neitt annað. 507 00:48:34,578 --> 00:48:37,456 En þegar ég kynntist móður þeirra 508 00:48:38,206 --> 00:48:41,001 breyttist allt. 509 00:48:54,222 --> 00:48:58,810 Hún sýndi mér þær hliðar mínar sem ég vissi ekki að væru til. 510 00:49:00,604 --> 00:49:03,899 Það var eins og ég sæi heiminn í fyrsta sinn. 511 00:49:13,659 --> 00:49:17,204 Hún fórnaði öllu til að við gætum verið saman. 512 00:49:20,457 --> 00:49:23,001 Það gerði ég líka. 513 00:49:37,182 --> 00:49:38,850 Veistu hver er þarna? 514 00:49:39,017 --> 00:49:40,852 Segðu: "Halló, litla systir." 515 00:49:47,317 --> 00:49:50,445 Eftir öll þessi ár hafði ég loksins fundið eitthvað 516 00:49:50,612 --> 00:49:53,657 þess virði að eldast fyrir. 517 00:49:58,245 --> 00:50:00,622 En ég heiti í raun Wenwu. 518 00:50:01,456 --> 00:50:04,042 Hún var sú eina sem kallaði mig því nafni. 519 00:50:05,711 --> 00:50:07,504 En þegar hún dó... 520 00:50:10,716 --> 00:50:13,051 Þá var ég vegvilltur í mörg ár. 521 00:50:15,762 --> 00:50:17,764 Nú er ég ekki vegvilltur lengur. 522 00:50:22,144 --> 00:50:23,603 Þegar þið strukuð héðan 523 00:50:23,770 --> 00:50:26,314 reyndi ég í örvilnan að tengjast móður ykkar 524 00:50:26,481 --> 00:50:29,693 og lagðist aftur í rannsóknir á þorpinu hennar. 525 00:50:30,277 --> 00:50:32,070 Hinu goðsagnakennda Ta Lo. 526 00:50:33,280 --> 00:50:36,783 Ég fann ekki leynilega innganginn að þorpinu 527 00:50:36,950 --> 00:50:40,495 en ég komst að því hvað þau fela þarna. 528 00:50:41,038 --> 00:50:43,582 Það er hlið, innst í fjöllunum. 529 00:50:44,249 --> 00:50:46,918 Móðir ykkar bíður okkar þar. 530 00:50:49,880 --> 00:50:51,506 Ég veit að það er ótrúlegt. 531 00:50:51,715 --> 00:50:55,552 Ég hefði ekki trúað því ef hún hefði ekki sagt mér það sjálf. 532 00:50:56,386 --> 00:50:58,013 Um hvað ertu að tala? 533 00:50:58,513 --> 00:51:00,599 Ég sat hérna í þessum stól, 534 00:51:01,016 --> 00:51:03,060 djúpt sokkinn í rannsóknir... 535 00:51:04,269 --> 00:51:06,146 þegar hún talaði til mín. 536 00:51:06,938 --> 00:51:09,691 Það var eins og hún stæði hérna. 537 00:51:09,858 --> 00:51:15,530 Ég fann andardrátt hennar á vanganum og hönd hennar á bakinu. 538 00:51:16,281 --> 00:51:18,533 Hún sagðist þurfa mína hjálp. 539 00:51:20,285 --> 00:51:21,495 Við hvað? 540 00:51:22,287 --> 00:51:24,664 Að bjarga henni frá þjóð hennar. 541 00:51:27,834 --> 00:51:32,464 Þegar við urðum ástfangin vildi móðir ykkar að við byggjum í Ta Lo. 542 00:51:32,631 --> 00:51:35,884 Hún bað öldungana um leyfi en þeir neituðu okkur. 543 00:51:36,051 --> 00:51:38,261 Sögðu að ég væri ekki verðugur. 544 00:51:40,055 --> 00:51:44,101 Hún hefði enn verið hjá okkur og við hefðum öll búið þar saman. 545 00:51:44,893 --> 00:51:46,603 Ta Lo gerði okkur þetta. 546 00:51:48,396 --> 00:51:51,024 Þau læstu hana á bak við hliðið í refsingarskyni. 547 00:51:55,445 --> 00:51:56,696 Skiljið þið ekki? 548 00:51:57,656 --> 00:51:59,741 Hún sendir okkur vísbendingar. 549 00:51:59,908 --> 00:52:01,368 Við eigum að finna hana 550 00:52:01,535 --> 00:52:04,287 og fylgja henni heim til að verða fjölskylda á ný. 551 00:52:05,163 --> 00:52:07,833 Pabbi, mamma er dáin. 552 00:52:09,167 --> 00:52:13,505 Hún talar ekki við þig í gegnum hlið og sendir engar vísbendingar. 553 00:52:18,844 --> 00:52:21,012 Hvað er þetta þá? 554 00:53:07,350 --> 00:53:11,021 Leiðin að Ta Lo er varin af hreyfanlegu völundarhúsi. 555 00:53:12,063 --> 00:53:17,360 En beina leiðin í gegnum skóginn opnast aðeins einu sinni á ári... 556 00:53:17,527 --> 00:53:19,446 á Qingming-deginum. 557 00:53:20,405 --> 00:53:25,410 Til að komast í gegn þarf að kunna leiðina og vita nákvæmlega hvenær hún opnast. 558 00:53:29,831 --> 00:53:31,458 Nú veit ég hvort tveggja. 559 00:53:43,220 --> 00:53:45,263 Eftir þrjá daga 560 00:53:45,430 --> 00:53:49,100 björgum við eiginkonu minni úr prísund sinni og fáum hana heim. 561 00:53:55,774 --> 00:53:57,442 Þess vegna ertu hérna. 562 00:53:58,360 --> 00:53:59,945 Til að hjálpa mér að endurheimta hana. 563 00:54:00,528 --> 00:54:02,822 Hvað ef þau banna þér að opna hliðið? 564 00:54:04,532 --> 00:54:07,953 Þá brennum við þorpið til kaldra kola. 565 00:54:09,996 --> 00:54:10,997 Hvað segirðu? 566 00:54:13,708 --> 00:54:17,504 Þú veður ekki inn í þorp mömmu með svona kjaftæði. 567 00:54:17,921 --> 00:54:19,381 Sérðu ekki hve galið... 568 00:54:24,761 --> 00:54:25,762 Heyrðu! 569 00:54:29,140 --> 00:54:31,059 Hvert farið þið með mig? 570 00:54:32,435 --> 00:54:34,729 Hvenær hættirðu að þykjast? 571 00:54:37,440 --> 00:54:38,608 Læsið þau inni. 572 00:54:58,545 --> 00:55:01,715 Allt í lagi, elskan mín. 573 00:55:08,346 --> 00:55:12,517 Við verðum öll sameinuð fljótlega. 574 00:55:21,109 --> 00:55:25,905 Sko... ég er svolítið ringluð núna 575 00:55:26,072 --> 00:55:29,617 því ég hélt í fyrstu að pabbi ykkar þyrfti augljóslega 576 00:55:29,826 --> 00:55:31,745 að leita til sálfræðings vegna ranghugmynda 577 00:55:31,953 --> 00:55:35,540 en svo gubbaði drekinn töfravatnskorti út úr sér 578 00:55:36,291 --> 00:55:38,668 og nú veit ég ekki hvað er raunverulegt. 579 00:55:41,171 --> 00:55:43,506 Er það satt sem hann sagði um þorp mömmu ykkar? 580 00:55:47,135 --> 00:55:49,637 Hún sagði sögur um Ta Lo þegar við vorum krakkar. 581 00:55:50,805 --> 00:55:54,976 Það er þorp í annarri vídd sem er fullt af undraverum. 582 00:55:55,143 --> 00:55:57,145 Ég hélt að það væri ævintýri. 583 00:55:59,064 --> 00:56:00,899 Hvað ef hann hefur rétt fyrir sér? 584 00:56:02,567 --> 00:56:05,945 Um að þjóð mömmu hafi læst hana á bak við hlið? 585 00:56:06,112 --> 00:56:08,365 Furðulegri hlutir hafa gerst. 586 00:56:09,574 --> 00:56:11,743 Ég veit ekki hver fjárinn er í gangi 587 00:56:11,910 --> 00:56:14,329 en ef við förum ekki til Ta Lo á undan honum 588 00:56:14,496 --> 00:56:16,915 eyðir hann allri fjölskyldu okkar. 589 00:56:19,209 --> 00:56:22,087 Þessi fjölskylda var eyðilögð fyrir löngu. 590 00:56:26,383 --> 00:56:28,093 Hver fjandinn var þetta? 591 00:56:30,387 --> 00:56:32,639 Ferðu í átt að hávaðanum? 592 00:56:52,158 --> 00:56:55,453 "Vektu þá Dúnkan! 593 00:56:55,620 --> 00:56:58,581 Ó, að þú gætir það. 594 00:56:58,748 --> 00:57:00,291 Gæti mín vissa um verk..." 595 00:57:03,294 --> 00:57:05,255 Sælar, elskurnar. 596 00:57:06,381 --> 00:57:07,841 Hvaða ár er núna? 597 00:57:09,342 --> 00:57:10,718 Hver ert þú? 598 00:57:10,885 --> 00:57:13,012 Trevor? Slattery? 599 00:57:13,179 --> 00:57:15,598 Leikarinn frá Liverpool? 600 00:57:16,683 --> 00:57:17,517 Bíddu. 601 00:57:17,684 --> 00:57:19,227 Eruð þið börn herrans? 602 00:57:19,894 --> 00:57:23,273 Ég hef verið að æfa einræðu fyrir heimkomumálsverðinn. 603 00:57:23,440 --> 00:57:25,316 Hvert er hún að fara? 604 00:57:25,483 --> 00:57:26,651 Hvað ertu að gera hérna? 605 00:57:26,818 --> 00:57:30,405 Fyrir löngu var mér boðið hlutverk hryðjuverkamanns. 606 00:57:30,613 --> 00:57:32,866 Margþvæld tugga. Hjartanlega sammála. 607 00:57:33,032 --> 00:57:34,951 En það var hart í ári. 608 00:57:35,118 --> 00:57:37,871 Hvað um það, framleiðandinn sagðist vinna fyrir BBC. 609 00:57:38,037 --> 00:57:42,167 En svo kaldhæðnislega vildi til að hann var hryðjuverkamaður 610 00:57:42,333 --> 00:57:43,835 og ég lék alls ekki karakter 611 00:57:44,002 --> 00:57:47,338 heldur frekar ómerkilega útgáfu af föður ykkar. 612 00:57:47,755 --> 00:57:49,507 Við tókum allir út okkar refsingu. 613 00:57:49,674 --> 00:57:53,303 Járnmaðurinn sprengdi framleiðandann og ég fór í fangelsi 614 00:57:53,470 --> 00:57:58,808 en það kom sér vel því ég varð edrú og enduruppgötvaði ástríðu mína. 615 00:57:58,975 --> 00:58:00,518 Frelsaði pabbi þig svo? 616 00:58:00,685 --> 00:58:01,561 Nákvæmlega. 617 00:58:01,686 --> 00:58:02,520 Til að drepa þig? 618 00:58:02,687 --> 00:58:03,813 Nákvæmlega. 619 00:58:04,564 --> 00:58:09,611 En einmitt þegar menn hans bundu mig fyrir aftökuna 620 00:58:09,777 --> 00:58:11,654 henti ég í nokkrar línur úr Makbeð. 621 00:58:11,821 --> 00:58:14,866 "Hvar heyrist barið? Vektu þá Dúnkan! Ó, að þú gætir það." 622 00:58:15,033 --> 00:58:16,201 Þeir fengu ekki nóg. 623 00:58:16,367 --> 00:58:18,786 Nú skemmti ég þeim vikulega. 624 00:58:18,953 --> 00:58:20,830 Ertu hirðfíflið hans? 625 00:58:20,997 --> 00:58:24,000 Ég skal gefa ykkur forsmekk. "Frændi, frændi..." 626 00:58:24,167 --> 00:58:26,461 Takk, Trevor. Það er óþarfi. 627 00:58:26,669 --> 00:58:28,505 Nú þurfum við bara... 628 00:58:28,922 --> 00:58:29,923 Hver djöfullinn! 629 00:58:30,089 --> 00:58:31,216 Hvaða... 630 00:58:31,382 --> 00:58:32,383 Hvað er þetta? 631 00:58:34,052 --> 00:58:35,053 Hvað er hvað? 632 00:58:35,220 --> 00:58:37,013 Hvað er þetta? -Þetta! Þetta! 633 00:58:39,349 --> 00:58:40,683 Sjáið þið Morris? 634 00:58:40,850 --> 00:58:41,851 Morris? 635 00:58:43,186 --> 00:58:44,604 Morris minn! 636 00:58:44,771 --> 00:58:47,106 Þau sjá þig. Þú ert raunverulegur. 637 00:58:47,273 --> 00:58:50,318 Ég hélt öll þessi ár að hann væri ofskynjun. 638 00:58:50,485 --> 00:58:51,986 Frábærar fréttir. 639 00:58:53,071 --> 00:58:54,072 Hvar er andlitið? 640 00:58:55,698 --> 00:58:57,367 Hann er viðkvæmur fyrir því. 641 00:58:58,493 --> 00:59:00,203 Nú, virkilega? 642 00:59:01,829 --> 00:59:03,456 Morris segist þekkja þig. 643 00:59:04,165 --> 00:59:05,542 Talar þetta við þig? 644 00:59:06,125 --> 00:59:09,045 Ef hann talaði ekki við mig hefði ég misst vitið. 645 00:59:10,421 --> 00:59:11,798 Því þekkir hann mig? 646 00:59:11,965 --> 00:59:14,801 Hann ólst víst upp með mömmu þinni í Ta Lo. 647 00:59:15,677 --> 00:59:18,763 Faðir þinn fann hann í einhverjum töfraskógi 648 00:59:18,930 --> 00:59:21,641 í einum leiðangra sinna í leit að innganginum. 649 00:59:25,311 --> 00:59:26,938 Þú átt að fylgja honum heim. 650 00:59:29,482 --> 00:59:31,526 Aðeins ef ég gæti það, vinur. 651 00:59:32,235 --> 00:59:35,071 Samkvæmt pabba opnast leiðin einu sinni á ári. 652 00:59:41,953 --> 00:59:44,539 Morris getur vísað þér leiðina núna. 653 00:59:44,706 --> 00:59:47,584 Þið komist í gegnum völundarhúsið án þess að bíða. 654 00:59:47,750 --> 00:59:49,752 En, og þetta er stórt "en"... 655 00:59:49,919 --> 00:59:51,963 það er stórhættulegt. 656 00:59:52,130 --> 00:59:53,131 Hversu hættulegt? 657 00:59:53,298 --> 00:59:55,216 Enginn hefur komist út lifandi. 658 00:59:55,383 --> 00:59:58,177 En Morris segist 90% viss um það 659 00:59:58,344 --> 01:00:00,597 að hann komi okkur óhultum í gegn. 660 01:00:00,763 --> 01:00:03,433 Nú, það eru 19%. 661 01:00:05,810 --> 01:00:08,313 Ég hef gert heimskulegri og ósennilegri hluti. 662 01:00:08,479 --> 01:00:10,189 Þótt kjúklingasvínið segi satt 663 01:00:11,149 --> 01:00:12,191 erum við föst... 664 01:00:22,660 --> 01:00:23,953 Hvernig gastu... 665 01:00:24,120 --> 01:00:26,539 Pabbi lét grafa göng undir alla húsaþyrpinguna. 666 01:00:26,706 --> 01:00:28,458 Þannig strauk ég síðast. 667 01:00:29,709 --> 01:00:31,753 Þessi liggja í bílakjallarann. 668 01:00:41,929 --> 01:00:43,306 HNÍFSHNEFI 669 01:00:43,473 --> 01:00:45,308 Guð minn góður. 670 01:00:45,475 --> 01:00:46,976 Ánægð með þennan gutta. 671 01:00:47,143 --> 01:00:48,978 Upp rampinn og út um hliðið. 672 01:00:49,145 --> 01:00:52,065 Bein lína. Við höfum hálfa mínútu þar til... 673 01:00:52,231 --> 01:00:53,232 Væri þér sama? 674 01:00:53,399 --> 01:00:55,443 Ég verð bílveikur í aftursætinu. 675 01:00:58,571 --> 01:00:59,781 Þetta er bíllinn minn! 676 01:01:05,411 --> 01:01:06,329 Fjandakornið. 677 01:01:06,496 --> 01:01:07,622 Haldið ykkur. 678 01:01:09,123 --> 01:01:10,083 Er önnur leið? 679 01:01:10,249 --> 01:01:11,501 Í hinum endanum. 680 01:01:11,668 --> 01:01:13,169 Við þurfum fingrafar til að opna. 681 01:01:19,967 --> 01:01:21,302 Varúð! 682 01:01:22,679 --> 01:01:23,805 Skrambinn! 683 01:01:45,785 --> 01:01:47,161 Hvað gengur á þarna? 684 01:01:48,496 --> 01:01:49,497 Geri mitt besta. 685 01:01:49,789 --> 01:01:51,374 Skannið handarfar til að opna. 686 01:01:51,582 --> 01:01:52,583 Flýttu þér! 687 01:01:52,834 --> 01:01:53,876 Ég reyni! 688 01:01:56,212 --> 01:01:57,213 Skannið handarfar. 689 01:01:57,380 --> 01:01:58,381 Shaun! 690 01:01:59,507 --> 01:02:01,050 Aðgangur samþykktur. 691 01:02:01,134 --> 01:02:01,968 LOKA HLIÐI 692 01:02:19,861 --> 01:02:22,280 Þau snúa aftur þegar hún er komin heim. 693 01:02:24,115 --> 01:02:25,867 Búðu mennina undir stríð. 694 01:02:26,868 --> 01:02:27,910 Já, herra. 695 01:02:32,957 --> 01:02:36,419 Fyrsta sinn sem ég varð vitni að hreinni listgáfu. 696 01:02:36,794 --> 01:02:40,548 1968. Apaplánetan. 697 01:02:40,715 --> 01:02:44,260 Ég sat með mömmu í bíó og sá meistaraleikhæfileika 698 01:02:44,427 --> 01:02:46,304 opinberast á tjaldinu. 699 01:02:46,471 --> 01:02:48,598 Eftir myndina spurði ég hana: 700 01:02:48,765 --> 01:02:51,184 "Hvernig létu þau apana gera þessa hluti?" 701 01:02:51,350 --> 01:02:54,145 Hún klappaði mér á kollinn og hún svaraði: 702 01:02:54,312 --> 01:02:57,190 "Þetta var ekki í alvöru. Þetta voru leikarar." 703 01:02:57,356 --> 01:02:59,066 Þá vissi ég það. 704 01:03:00,151 --> 01:03:03,571 Ef það er hægt að kenna öpum að leika svona stórkostlega, 705 01:03:04,238 --> 01:03:07,492 hugsaðu þér hvað ég gæti fært heimsbyggðinni. 706 01:03:08,075 --> 01:03:09,202 Varðstu leikari 707 01:03:09,368 --> 01:03:11,287 því þú hélst að aparnir væru... 708 01:03:11,454 --> 01:03:14,123 Á hestbaki? Já, ég hélt það. 709 01:03:14,290 --> 01:03:19,045 Þegar þeir voru í raun aðeins að leika að þeir væru á hestbaki. 710 01:03:19,212 --> 01:03:21,422 Ég næ ekki enn utan um þetta. 711 01:03:22,465 --> 01:03:24,258 Gott hjá þér, maður. 712 01:03:24,801 --> 01:03:28,262 Þú fannst ástríðuna þína og lést vaða 713 01:03:28,429 --> 01:03:31,641 og notaðir hana gegn bandaríska ríkinu en hvað um það. 714 01:03:31,808 --> 01:03:33,768 Já. Nei, já, takk. 715 01:03:34,727 --> 01:03:37,396 Þetta er æði en hve lengi þurfum við að bíða? 716 01:03:37,563 --> 01:03:39,023 Morris er alveg skýr. 717 01:03:39,607 --> 01:03:41,484 Tímasetningin er lykillinn. 718 01:03:41,984 --> 01:03:43,694 Hvað tekur þetta langan tíma? 719 01:03:43,861 --> 01:03:45,571 Klukkustundir eða daga? 720 01:03:45,738 --> 01:03:49,867 Vinir, ég er aðeins túlkur fyrir takmarkalausa speki skepnu 721 01:03:50,034 --> 01:03:52,286 sem er þróaðri en við getum ímyndað okkur. 722 01:03:52,912 --> 01:03:56,332 Það sem hann sér og skynjar um þennan víðfeðma heim 723 01:03:56,499 --> 01:03:58,584 er ofar skilningi einfeldninga... 724 01:03:58,751 --> 01:03:59,919 Ó! Þú mátt fara. 725 01:04:00,419 --> 01:04:01,420 Hvað segirðu? 726 01:04:01,587 --> 01:04:03,297 Áfram, þú átt að fara áfram. 727 01:04:26,487 --> 01:04:27,947 Þú ættir að gefa í. 728 01:04:28,614 --> 01:04:29,615 Hvers vegna? 729 01:04:31,826 --> 01:04:32,994 Katy, áfram, áfram! 730 01:04:37,415 --> 01:04:38,875 Morris segir: "Hægri á þrem." 731 01:04:39,041 --> 01:04:40,042 Hvað? 732 01:04:40,209 --> 01:04:41,168 Tveir... 733 01:04:41,335 --> 01:04:42,295 Hægri hvert? 734 01:04:42,378 --> 01:04:43,212 Núna. 735 01:04:51,178 --> 01:04:52,305 Og vinstri. 736 01:04:56,601 --> 01:04:58,311 Haltu þig í hólfinu. 737 01:04:58,477 --> 01:05:00,146 Hvaða hólfi? -Við erum í því. 738 01:05:00,313 --> 01:05:01,981 Hvað ef við förum úr því? 739 01:05:02,148 --> 01:05:03,149 Skógurinn étur okkur. 740 01:05:03,316 --> 01:05:04,775 Étur okkur? Hvernig þá? 741 01:05:04,942 --> 01:05:06,485 Hann étur okkur. Vinstri. 742 01:05:14,702 --> 01:05:16,746 Passaðu þig. -Vertu í hólfinu. 743 01:05:16,913 --> 01:05:18,497 Hversu nálægt? -Fimm metrar. 744 01:05:18,664 --> 01:05:20,416 Í hólfinu. -Hvað er það í fetum? 745 01:05:20,583 --> 01:05:21,584 Rosalega nálægt. 746 01:05:21,751 --> 01:05:22,752 Vertu í hólfinu. 747 01:05:22,919 --> 01:05:24,503 Hættu að tala um hólfið. 748 01:05:31,052 --> 01:05:33,179 Einu sinni til hægri og beint áfram. 749 01:05:41,228 --> 01:05:42,563 Þú skalt gefa vel í. 750 01:05:42,730 --> 01:05:44,565 Hvað sýnist þér ég gera? 751 01:05:46,192 --> 01:05:47,234 Við náum því ekki. 752 01:05:50,404 --> 01:05:52,031 Ég kem heim, mamma. 753 01:06:04,293 --> 01:06:07,254 Morris segir: "Vel af sér vikið, krakkar." 754 01:06:08,673 --> 01:06:11,550 Nú þurfum við bara að fara í gegnum fossinn 755 01:06:11,717 --> 01:06:13,511 og þá erum við komin. 756 01:07:03,853 --> 01:07:04,895 Skrambinn sjálfur. 757 01:07:05,062 --> 01:07:06,856 Mér sýnist fuglarnir loga. 758 01:07:07,606 --> 01:07:08,607 Í alvöru? 759 01:07:09,567 --> 01:07:11,777 Morris segir að það sé eðlilegt. 760 01:07:11,944 --> 01:07:14,321 Þeir eru gamlir félagar hans. 761 01:07:48,189 --> 01:07:50,191 Þetta er skrýtinn hestur. 762 01:07:51,609 --> 01:07:53,360 Af hverju starir hann á mig? 763 01:08:56,882 --> 01:08:59,009 Góðan daginn. 764 01:08:59,260 --> 01:09:01,178 Ég heiti Xu Shang-Chi. 765 01:09:01,804 --> 01:09:04,598 Þetta er systir mín, Xu Xialing. 766 01:09:04,765 --> 01:09:07,309 Við erum börn Ying Li. 767 01:09:11,188 --> 01:09:12,690 Þetta er Katy, vinkona mín. 768 01:09:12,857 --> 01:09:16,485 Farið í bílinn og snáfið heim aftur. 769 01:09:16,652 --> 01:09:19,155 Ég bið þig. Þú skilur ekki. 770 01:09:25,369 --> 01:09:26,996 Guang Bo! 771 01:09:28,372 --> 01:09:30,541 Hvað ertu að gera? 772 01:09:31,167 --> 01:09:33,335 Leggið niður vopn ykkar. 773 01:09:36,297 --> 01:09:37,965 Shang-Chi. 774 01:09:38,424 --> 01:09:39,550 Xialing. 775 01:09:39,717 --> 01:09:42,970 Ég er Nan, frænka ykkar. 776 01:09:44,722 --> 01:09:47,433 Ég hef beðið svo lengi eftir að hitta ykkur. 777 01:09:57,109 --> 01:09:58,736 Þú ert líkur móður þinni. 778 01:10:06,577 --> 01:10:07,703 Sæl, ég heiti Katy. 779 01:10:07,912 --> 01:10:09,288 Velkomin til Ta Lo. 780 01:10:09,455 --> 01:10:10,956 Þakka þér fyrir. 781 01:10:16,754 --> 01:10:19,256 Sjáið hver rataði heim. 782 01:10:19,924 --> 01:10:21,175 Það stafar engin ógn af mér. 783 01:10:21,342 --> 01:10:23,469 Ég er bara skemmtikraftur. 784 01:10:23,636 --> 01:10:25,221 Morris ábyrgist mig. 785 01:10:27,181 --> 01:10:28,557 Tíminn er naumur. 786 01:10:29,016 --> 01:10:30,392 Faðir okkar nálgast. 787 01:10:38,442 --> 01:10:41,403 Við höfum búið hérna í rúm 4.000 ár 788 01:10:41,570 --> 01:10:44,365 og búið okkur undir það sem við vonum að gerist aldrei. 789 01:10:44,531 --> 01:10:47,076 Við erum varðmenn Myrkrahliðsins 790 01:10:47,243 --> 01:10:52,289 og sórum að vernda heima okkar beggja gegn illskunni sem er læst handan þess. 791 01:10:53,123 --> 01:10:55,334 Faðir okkar ætlar að opna hliðið. 792 01:10:55,876 --> 01:10:57,878 Hann telur ykkur halda mömmu fanginni. 793 01:10:59,171 --> 01:11:00,673 Því heldur hann það? 794 01:11:00,839 --> 01:11:02,049 Hún sagði honum það. 795 01:11:02,216 --> 01:11:04,260 Hann heyrir hana kalla á hjálp. 796 01:11:06,679 --> 01:11:08,681 Er hann með Hringina? 797 01:11:08,847 --> 01:11:10,975 Hann hefur ekki tekið þá af sér síðan hún lést. 798 01:11:12,893 --> 01:11:14,520 Hvernig tengjast þeir þessu? 799 01:11:18,440 --> 01:11:22,486 Heimur Ta Lo nær langt út fyrir strendur litla þorpsins okkar. 800 01:11:22,653 --> 01:11:26,323 Við eigum borgir sem skara fram úr borgum alheims ykkar, 801 01:11:26,490 --> 01:11:29,201 auðugar af menningu og sögu. 802 01:11:29,368 --> 01:11:31,370 Fyrir þúsundum ára 803 01:11:31,537 --> 01:11:34,790 bjó þjóð okkar við frið og velmegun 804 01:11:35,874 --> 01:11:39,003 þar til Myrkrabúinn gerði árás. 805 01:11:39,628 --> 01:11:44,174 Hann kom ásamt her sínum og þeir gleyptu allar sálir sem fyrir urðu 806 01:11:44,341 --> 01:11:48,012 og með hverju drápinu óx þeim ásmegin. 807 01:11:48,679 --> 01:11:51,223 Eftir að hafa lagt stærstu borgir okkar í rúst 808 01:11:51,390 --> 01:11:54,810 héldu þeir að alheimi ykkar til að gera hið sama. 809 01:11:54,977 --> 01:11:58,355 Leiðtogar Ta Lo sendu sterkustu stríðshetjurnar hingað 810 01:11:58,522 --> 01:12:01,734 svo að þeir kæmust ekki að gáttinni að ykkar heimi. 811 01:12:02,318 --> 01:12:06,530 En forfeður okkar áttu við ofurefli að etja. 812 01:12:06,697 --> 01:12:09,658 Þangað til Verndarinn mikli 813 01:12:09,825 --> 01:12:13,329 tók þátt í bardaganum og sneri honum okkur í hag. 814 01:12:13,954 --> 01:12:18,250 Í sameiningu þvinguðu þau Myrkrabúann og her hans inn um Myrkrahliðið 815 01:12:18,417 --> 01:12:20,878 og læstu því á eftir sér. 816 01:12:22,838 --> 01:12:26,258 Þjóð okkar hefur varið hliðið allar götur síðan 817 01:12:26,425 --> 01:12:29,887 með töframætti Verndarans mikla 818 01:12:30,054 --> 01:12:32,348 og gjöfinni sem hún gaf okkur. 819 01:12:43,984 --> 01:12:44,985 Drekahreistur. 820 01:12:45,152 --> 01:12:46,820 Mjög gott efni í brynvörn. 821 01:12:48,947 --> 01:12:52,326 Faðir ykkar er ekki sá fyrsti sem reynir að opna Myrkrahliðið. 822 01:12:52,910 --> 01:12:55,162 Margir hafa reynt án árangurs um aldir 823 01:12:55,329 --> 01:12:57,664 og þeir áttu allir eitt sameiginlegt. 824 01:12:57,831 --> 01:13:01,043 Þeir voru lokkaðir hingað af rödd einhvers að handan. 825 01:13:01,835 --> 01:13:04,713 Rödd sem lofaði því sem þeir þráðu heitast. 826 01:13:07,174 --> 01:13:11,345 Heldurðu að þessar sálarætur tali við pabba okkar? 827 01:13:12,137 --> 01:13:15,474 Þær vita að Hringirnir tíu geta frelsað þær. 828 01:13:23,440 --> 01:13:25,025 Gjörðu svo vel. 829 01:13:26,985 --> 01:13:28,904 Farðu á æfingasvæðið. 830 01:13:29,446 --> 01:13:31,490 Hvað segirðu? Allt í lagi. 831 01:13:32,658 --> 01:13:34,910 Ég þarf að bera þessar drekaörvar. 832 01:13:35,119 --> 01:13:36,370 Þarftu að bera drekaörvar? 833 01:13:36,537 --> 01:13:37,913 Ég reyni að gera gagn. 834 01:13:38,080 --> 01:13:39,081 Takk fyrir. 835 01:13:41,125 --> 01:13:43,419 Förum til móður ykkar. 836 01:13:57,516 --> 01:14:00,102 Ég dýrka hvernig þið vitið hvað þið viljið 837 01:14:00,310 --> 01:14:03,105 og eyðið ævi ykkar í að fullkomna það. 838 01:14:03,272 --> 01:14:04,857 Vildi að ég væri þannig. 839 01:14:05,023 --> 01:14:07,109 Þegar ég næ grunnfærni í einhverju 840 01:14:07,276 --> 01:14:09,528 gefst ég upp og prófa eitthvað nýtt. 841 01:14:09,695 --> 01:14:11,613 En ég þekki eigin takmarkanir 842 01:14:11,780 --> 01:14:14,408 og vil ekki sóa tíma í að eltast við eitthvað 843 01:14:14,575 --> 01:14:17,035 sem leiðir til vonbrigða. Ég er ekki þannig. 844 01:14:17,536 --> 01:14:18,996 Guang Bo. 845 01:14:20,247 --> 01:14:21,582 Leyfðu henni að skjóta. 846 01:14:24,960 --> 01:14:28,630 Ef þú miðar ekki á neitt hittirðu aldrei í mark. 847 01:14:52,112 --> 01:14:53,739 Þið voruð henni allt. 848 01:14:55,407 --> 01:14:57,868 Hún vissi að þið kæmuð einhvern daginn 849 01:14:58,035 --> 01:15:00,787 og sagði mér að útbúa svolítið handa ykkur. 850 01:15:23,352 --> 01:15:27,981 Þegar maður missir slíka manneskju er eins og maður standi aleinn eftir. 851 01:15:28,649 --> 01:15:30,317 En þið eruð ekki ein. 852 01:15:30,484 --> 01:15:32,736 Þið eruð börn þessarar fjölskyldu 853 01:15:33,320 --> 01:15:35,656 og ég býð ykkur velkomin heim. 854 01:16:03,308 --> 01:16:05,143 Þú ert ekki í húsi föður þíns. 855 01:16:06,895 --> 01:16:11,024 Hérna í Ta Lo æfum við öll sem jafningjar. 856 01:16:12,776 --> 01:16:16,655 Þú hefur verið í skugganum nógu lengi, barnið mitt. 857 01:16:36,174 --> 01:16:37,384 Guang Bo, sástu þetta? 858 01:16:38,135 --> 01:16:39,469 Þetta var nett! 859 01:16:52,858 --> 01:16:54,776 Móðir mín var sú eina sem gat sigrað hann. 860 01:16:56,361 --> 01:16:58,155 Sýndu mér hvernig hún gerði það. 861 01:17:05,912 --> 01:17:06,913 Nei, afsakið. 862 01:17:07,080 --> 01:17:08,665 Þetta var rangstaða. 863 01:18:09,393 --> 01:18:11,603 Móðir þín vissi hver hún var. 864 01:18:12,354 --> 01:18:13,522 Veist þú það? 865 01:19:19,546 --> 01:19:22,591 Þú ert afrakstur allra þeirra sem komu á undan þér. 866 01:19:23,550 --> 01:19:27,387 Arfleifð fjölskyldu þinnar, bæði hið góða og hið slæma... 867 01:19:28,180 --> 01:19:30,515 gerir þig að þeim manni sem þú ert. 868 01:19:34,895 --> 01:19:36,980 Hættu að fela þig, frændi. 869 01:19:37,814 --> 01:19:39,858 Það dregur sársaukann á langinn. 870 01:20:12,182 --> 01:20:15,143 Við verðum brátt sameinuð. 871 01:20:21,274 --> 01:20:22,275 Herra. 872 01:20:24,945 --> 01:20:26,446 Mennirnir eru tilbúnir. 873 01:20:27,489 --> 01:20:29,282 Leiðin opnast í dagrenningu. 874 01:20:30,242 --> 01:20:31,868 Ég geri bílana klára. 875 01:20:55,851 --> 01:20:57,978 Stjórnaðu með önduninni. 876 01:20:58,436 --> 01:21:01,398 Líttu inn í hjarta þitt, 877 01:21:01,565 --> 01:21:04,901 bæði í ljósið og myrkrið. 878 01:21:05,068 --> 01:21:09,155 Til að þekkja sjálfan þig 879 01:21:09,322 --> 01:21:13,243 þarftu að horfast í augu við hvort tveggja. 880 01:21:27,966 --> 01:21:30,260 Maðurinn þinn reyndi að tortíma okkur. 881 01:21:30,844 --> 01:21:33,513 Járngengið er komið til að endurgjalda honum. 882 01:21:34,139 --> 01:21:36,099 Maðurinn minn er ekki sá sem hann var áður. 883 01:21:36,641 --> 01:21:38,101 Það skiptir ekki máli. 884 01:21:39,352 --> 01:21:42,606 Það sem þið viljið honum kemur börnum mínum ekkert við. 885 01:21:45,525 --> 01:21:47,402 Þau mega fara. 886 01:21:47,569 --> 01:21:51,364 En einhver þarf að greiða skuldina. 887 01:21:56,036 --> 01:21:57,871 Xialing. Shang-Chi. 888 01:21:58,038 --> 01:21:58,997 Farið inn. 889 01:21:59,164 --> 01:22:01,958 Ég þarf að ræða við gestina. 890 01:22:07,964 --> 01:22:10,800 En þú hefur enga krafta hérna. 891 01:22:13,511 --> 01:22:15,555 Shang-Chi, vertu óhræddur. 892 01:23:37,804 --> 01:23:39,014 Mamma. 893 01:23:41,641 --> 01:23:42,809 Mamma. 894 01:24:01,327 --> 01:24:02,537 Pabbi. 895 01:24:11,838 --> 01:24:14,883 Hún sagði að ég gæti breyst. 896 01:24:16,384 --> 01:24:19,637 Að ég gæti snúið baki við fortíð minni. 897 01:24:22,057 --> 01:24:24,559 En henni skjátlaðist. 898 01:24:27,771 --> 01:24:30,398 Hefði ég ekki tekið Hringina af mér 899 01:24:31,316 --> 01:24:35,278 hefðu mennirnir aldrei þorað að gera þetta. 900 01:24:37,739 --> 01:24:40,533 Nú fá þeir þetta borgað. 901 01:25:34,921 --> 01:25:35,964 Hvar er stjórinn? 902 01:25:36,422 --> 01:25:37,423 Ég veit það ekki. 903 01:25:37,841 --> 01:25:39,425 Ég sver það. 904 01:25:41,010 --> 01:25:42,595 Gott og vel. 905 01:25:55,942 --> 01:26:00,697 Blóðskuld er aðeins hægt að endurgjalda með blóði. 906 01:26:01,531 --> 01:26:03,324 Viltu hjálpa mér? 907 01:26:33,271 --> 01:26:36,649 Við fundum manninn sem bar ábyrgð á dauða móður þinnar. 908 01:26:37,859 --> 01:26:40,945 Það er þinn réttur að ljúka málinu fyrir okkur báða. 909 01:26:42,071 --> 01:26:43,698 Þegar þú kemur aftur 910 01:26:43,865 --> 01:26:47,368 hefjum við Hringina tíu aftur til fyrri dýrðar. 911 01:27:08,890 --> 01:27:10,516 Ég leitaði þín alls staðar. 912 01:27:18,441 --> 01:27:19,651 Er allt í lagi? 913 01:27:24,030 --> 01:27:27,408 Ég er ekki sá maður sem þú heldur. 914 01:27:27,575 --> 01:27:29,410 Þú baðst afsökunar á því. 915 01:27:29,577 --> 01:27:31,537 Ég er ekki að tala um það. 916 01:27:33,831 --> 01:27:35,041 Allt í lagi. 917 01:27:36,626 --> 01:27:38,419 Hvað þá? 918 01:27:44,008 --> 01:27:48,846 Pabbi sendi mig að finna manninn sem hafði drepið mömmu. 919 01:27:51,557 --> 01:27:53,768 Ég sagðist ekki hafa getað það. 920 01:27:58,815 --> 01:28:00,316 Það var lygi. 921 01:28:04,570 --> 01:28:06,864 Ég hélt að ég gæti breytt nafni mínu, 922 01:28:07,031 --> 01:28:09,951 byrjað nýtt líf og látið sem ekkert hefði gerst. 923 01:28:10,118 --> 01:28:11,327 En... 924 01:28:18,251 --> 01:28:20,503 Hún hefði ekki þolað að sjá hvernig maður ég varð. 925 01:28:27,218 --> 01:28:31,431 Pabbi þinn þjálfaði þig upp sem morðingja frá sjö ára aldri. 926 01:28:32,181 --> 01:28:35,768 Hann sendi þig að drepa mann 14 ára. 927 01:28:37,729 --> 01:28:40,106 Skilurðu ekki hvað það er klikkað? 928 01:28:43,735 --> 01:28:46,237 Mamma dó hans vegna. 929 01:28:49,198 --> 01:28:51,951 Nú kemur hann hingað að rústa heimili hennar. 930 01:29:01,336 --> 01:29:04,589 Blóðskuld er aðeins hægt að endurgjalda með blóði. 931 01:29:07,508 --> 01:29:09,260 Hvað áttu við? 932 01:29:12,805 --> 01:29:15,016 Ég geri það sem hann þjálfaði mig til að gera. 933 01:29:21,022 --> 01:29:22,565 Ég ætla að drepa hann. 934 01:30:10,029 --> 01:30:11,030 Hann er kominn. 935 01:30:23,459 --> 01:30:24,293 Nei! 936 01:30:24,460 --> 01:30:25,711 Þú ert ekki tilbúin. 937 01:30:25,878 --> 01:30:27,922 Hún verður kyrr hérna. 938 01:31:21,642 --> 01:31:25,980 Ætlið þið að hjálpa fólkinu sem heldur móður ykkar fanginni? 939 01:31:26,272 --> 01:31:27,857 Hún er ekki þarna. 940 01:31:28,357 --> 01:31:31,569 Þú hlustar á lygar skepnu sem vill tortíma okkur öllum. 941 01:31:32,987 --> 01:31:35,072 Sögðu þau ykkur það? 942 01:31:35,573 --> 01:31:38,201 Ég þekki rödd eiginkonu minnar. 943 01:31:38,367 --> 01:31:40,912 Ég sakna systur minnar jafnmikið og þú 944 01:31:41,078 --> 01:31:43,664 en þú heiðrar minningu hennar ekki svona. 945 01:31:43,831 --> 01:31:46,626 Heiðruðuð þið hana þegar þið rákuð hana burt? 946 01:31:46,792 --> 01:31:49,337 Flónið þitt. Við rákum þig burt. 947 01:31:49,504 --> 01:31:52,048 Syndir fortíðar þinnar hefðu grandað þorpinu. 948 01:31:52,381 --> 01:31:56,677 Gættu að því hvernig þú talar við mig, ungi maður. 949 01:31:57,094 --> 01:32:00,890 Ég hef lifað tíu sinnum lengur en þú. 950 01:32:02,600 --> 01:32:04,227 Hleypið mér fram hjá. 951 01:32:04,393 --> 01:32:06,437 Við getum það ekki. 952 01:32:25,414 --> 01:32:26,582 Brennið allt til ösku. 953 01:33:30,521 --> 01:33:31,647 Stöðvaðu hann! 954 01:34:07,266 --> 01:34:11,354 Ætlar þú að stöðva mig einn og óstuddur? 955 01:34:14,607 --> 01:34:16,734 Ég óttast þig ekki. 956 01:34:23,324 --> 01:34:24,533 Þú gerir það víst. 957 01:34:30,164 --> 01:34:33,584 Þú hefur óttast alla ævi þína. 958 01:34:33,751 --> 01:34:35,795 Á stöðugum flótta 959 01:34:35,961 --> 01:34:37,254 og stöðugt í felum. 960 01:34:52,478 --> 01:34:54,647 Þú varst hjá henni þegar þeir komu 961 01:34:54,814 --> 01:34:56,982 en þú gerðir ekki neitt. 962 01:34:57,566 --> 01:35:00,444 Þú stóðst við gluggann og horfðir á hana deyja. 963 01:35:35,312 --> 01:35:37,022 Hún var dáin og við þörfnuðumst þín. 964 01:35:38,190 --> 01:35:41,444 En þú valdir fjárans Hringina fram yfir okkur. 965 01:35:45,489 --> 01:35:46,991 Þú kenndir syni þínum að drepa. 966 01:35:48,200 --> 01:35:49,326 Vildirðu þetta? 967 01:36:06,719 --> 01:36:08,387 Þótt þú næðir henni aftur... 968 01:36:10,181 --> 01:36:12,808 því ætti hún að vilja nokkuð með þig hafa? 969 01:36:38,417 --> 01:36:40,127 Bjargaðu mér. 970 01:36:41,128 --> 01:36:43,464 Bjargaðu mér, elskan. 971 01:37:03,275 --> 01:37:05,152 Bjargaðu mér. 972 01:37:05,611 --> 01:37:08,030 Ég kem, ástin mín. 973 01:37:49,613 --> 01:37:50,823 Hann opnar hliðið. 974 01:37:55,286 --> 01:37:58,163 Kvikindin drepa okkur öll nema við vinnum saman. 975 01:37:58,330 --> 01:38:00,374 Heldurðu að ég falli fyrir þessu? 976 01:38:00,541 --> 01:38:02,710 Vopnin ykkar bíta ekki á þau. 977 01:38:03,168 --> 01:38:04,795 Við þurfum ekki ykkar hjálp. 978 01:38:05,337 --> 01:38:09,091 Við erum Hringirnir tíu og enginn... 979 01:38:34,408 --> 01:38:36,368 Við ættum að vinna saman. 980 01:38:36,535 --> 01:38:38,579 Sleppið þeim. 981 01:38:38,746 --> 01:38:40,497 Sleppið þeim! 982 01:38:46,253 --> 01:38:47,546 Hvað eru þau að gera? 983 01:38:47,713 --> 01:38:50,174 Stela sálum til að næra Myrkrabúann. 984 01:38:50,341 --> 01:38:53,177 Ef hann fær nægan styrk brýst hann út um hliðið. 985 01:38:53,344 --> 01:38:55,346 Þetta var aðeins upphafið. 986 01:38:58,223 --> 01:38:59,516 Það er of hættulegt. 987 01:38:59,683 --> 01:39:00,935 Ég verð að hjálpa vinum mínum. 988 01:39:05,230 --> 01:39:07,232 Ekki deyja. 989 01:39:08,317 --> 01:39:11,070 Farið öll í átt að vatninu! 990 01:39:11,236 --> 01:39:13,656 Að vatninu! Áfram nú! 991 01:39:15,783 --> 01:39:17,826 Heyrðu, hvar er bróðir þinn? 992 01:39:17,993 --> 01:39:19,703 Ég vonaði að þú vissir það. 993 01:39:27,503 --> 01:39:28,712 Bjargaðu mér. 994 01:39:53,153 --> 01:39:56,073 Miðið upp í himininn. Sigur eða dauði! 995 01:40:09,837 --> 01:40:11,588 Dragðu andann djúpt. 996 01:40:27,479 --> 01:40:29,732 Shang-Chi, vertu óhræddur. 997 01:40:30,899 --> 01:40:33,068 Þú ert með hjarta drekans okkar. 998 01:40:33,861 --> 01:40:37,197 Hann verður alltaf hluti af þér og faðir þinn líka. 999 01:40:37,823 --> 01:40:41,994 Nýttu allt sem við gáfum þér og gerðu að þínu eigin. 1000 01:40:59,219 --> 01:41:01,472 Ég er svo stolt af þér. 1001 01:41:05,809 --> 01:41:08,228 Fjölskyldan okkar þarfnast þín. 1002 01:41:09,646 --> 01:41:11,148 Farðu. 1003 01:42:04,785 --> 01:42:06,537 Spennið bogana. 1004 01:42:10,499 --> 01:42:11,834 Skjótið! 1005 01:42:39,486 --> 01:42:41,405 Þú verður að stöðva föður þinn! 1006 01:43:12,311 --> 01:43:14,438 Hún er ekki þarna, pabbi. 1007 01:43:15,898 --> 01:43:19,735 Farðu frá, drengur. 1008 01:43:20,986 --> 01:43:21,987 Nei. 1009 01:44:25,759 --> 01:44:27,010 Rólegur, félagi. 1010 01:44:27,177 --> 01:44:28,637 Ég þykist bara vera dauður. 1011 01:44:28,804 --> 01:44:30,430 Leggstu og leiktu með. 1012 01:47:13,802 --> 01:47:15,554 Ég verð að bjarga henni. 1013 01:47:17,264 --> 01:47:19,141 Hún kallar til mín. 1014 01:47:22,644 --> 01:47:24,229 Ég vildi að það væri satt. 1015 01:47:27,357 --> 01:47:28,733 Pabbi, gerðu það. 1016 01:47:31,278 --> 01:47:32,988 Fjölskyldan þarfnast þín. 1017 01:47:42,539 --> 01:47:44,833 Hleyptu mér út! 1018 01:48:14,488 --> 01:48:15,572 Fjandinn. 1019 01:49:58,174 --> 01:49:59,509 Hann stefnir á þorpið! 1020 01:51:49,911 --> 01:51:54,374 Ef hann étur sál drekans okkar verður hann óstöðvandi. 1021 01:51:56,793 --> 01:51:58,294 Miðaðu á hálsinn! 1022 01:52:46,634 --> 01:52:48,428 Þú verður að sleppa mér. 1023 01:52:55,685 --> 01:52:57,228 Slepptu mér! 1024 01:52:59,147 --> 01:53:00,899 Ég yfirgef þig ekki aftur. 1025 01:53:19,167 --> 01:53:20,502 Fjandinn sjálfur. 1026 01:53:52,617 --> 01:53:54,494 Farðu. 1027 01:56:02,538 --> 01:56:03,581 Í kvöld... 1028 01:56:03,748 --> 01:56:07,377 heiðrum við þau sem fórnuðu sér svo að við mættum líta annan dag. 1029 01:56:08,920 --> 01:56:10,588 Þau voru meira en stríðshetjur. 1030 01:56:11,714 --> 01:56:15,134 Þau voru mæður okkar og feður, 1031 01:56:15,301 --> 01:56:18,012 systur okkar og bræður. 1032 01:56:19,180 --> 01:56:22,517 Og jafnvel þótt við höldum fast í minningu þeirra 1033 01:56:24,143 --> 01:56:28,690 sleppum við þeim nú til hvíldar á meðal forfeðra okkar. 1034 01:56:35,530 --> 01:56:37,865 Vertu sæll, pabbi. 1035 01:56:38,199 --> 01:56:40,284 Við spjörum okkur, mamma. 1036 01:56:42,203 --> 01:56:43,997 Fyrir þúsund árum... 1037 01:56:44,455 --> 01:56:46,791 og eftir önnur þúsund ár... 1038 01:56:47,542 --> 01:56:50,378 verðum við ávallt saman. 1039 01:57:32,754 --> 01:57:34,422 Ég hélt að við myndum deyja. 1040 01:57:34,589 --> 01:57:37,300 Ég byrjaði að læra bogfimi deginum áður 1041 01:57:37,467 --> 01:57:40,970 en stóð á vígvelli og drap sálarsugur með frænku Shauns, 1042 01:57:41,137 --> 01:57:43,347 sem er geggjuð töfra kung-fu gyðja. 1043 01:57:43,514 --> 01:57:45,933 Við systir mín héldum í Verndarann mikla 1044 01:57:46,100 --> 01:57:48,102 til að forðast ofursálarsuguna. 1045 01:57:48,269 --> 01:57:50,563 Ofursálarsugan var illvíg tík. 1046 01:57:50,730 --> 01:57:52,148 Reyndi að éta sál drekans. 1047 01:57:52,315 --> 01:57:54,358 Það hefði rústað alheiminum. 1048 01:57:54,525 --> 01:57:55,359 Já. 1049 01:57:55,610 --> 01:57:58,738 Ég átti eina ör eftir og það eina sem ómaði um hugann 1050 01:57:58,905 --> 01:58:00,364 var rödd mömmu: 1051 01:58:00,531 --> 01:58:02,742 "Skjóttu bara, litli slæpingi." 1052 01:58:02,909 --> 01:58:06,162 Ég miðaði beint á hálsinn og lét bara vaða. 1053 01:58:06,329 --> 01:58:07,330 Beint í mark. 1054 01:58:07,747 --> 01:58:11,834 Þá notaði Shaun Hringina tíu til að búa til Kamehameha-eldknött 1055 01:58:12,001 --> 01:58:15,463 sem sprengdi kvikindið svo að hann bjargaði heiminum. 1056 01:58:16,798 --> 01:58:19,634 Við misstum margt gott fólk þennan dag... 1057 01:58:21,803 --> 01:58:23,137 en okkur tókst þetta. 1058 01:58:23,638 --> 01:58:25,014 Okkur tókst það. 1059 01:58:26,724 --> 01:58:28,184 Eruð þið hætt að hæðast að mér? 1060 01:58:28,392 --> 01:58:30,228 Við hæðumst ekki að þér. 1061 01:58:30,394 --> 01:58:31,771 Hvar er þessi systir? 1062 01:58:31,938 --> 01:58:35,108 Heima í húsaþyrpingu pabba að stöðva starfsemina. 1063 01:58:35,274 --> 01:58:38,444 Pabbi hans var leiðtogi Hringjanna tíu í þúsund ár. 1064 01:58:39,987 --> 01:58:42,031 Fyrir tveim vikum voruð þið bílastæðaþjónar. 1065 01:58:42,198 --> 01:58:44,492 Á ég að trúa því að þið hafið bjargað heiminum 1066 01:58:44,659 --> 01:58:46,452 frá sálarsuguskrímslum? 1067 01:58:47,286 --> 01:58:49,247 Þið hefnið ykkar fyrir það sem ég sagði síðast 1068 01:58:49,413 --> 01:58:52,625 en ég biðst ekki afsökunar á að segja satt sem vinur. 1069 01:58:52,792 --> 01:58:55,419 Mér var alvara með það sem ég sagði 1070 01:58:55,586 --> 01:58:57,922 og fíflalætin í ykkur sanna það. 1071 01:58:58,089 --> 01:58:59,257 Þið eruð greinilega... 1072 01:59:00,508 --> 01:59:02,135 Hvað? -Shang-Chi. 1073 01:59:04,887 --> 01:59:06,180 Shang-Chi. 1074 01:59:07,807 --> 01:59:08,808 Hérna. 1075 01:59:08,975 --> 01:59:09,976 Mættur. 1076 01:59:13,688 --> 01:59:14,814 Ég heiti Wong. 1077 01:59:16,065 --> 01:59:18,234 Ég veit það, herra. Ég er aðdáandi. 1078 01:59:18,401 --> 01:59:19,861 Ertu með Hringina? 1079 01:59:21,821 --> 01:59:22,822 Já. 1080 01:59:22,989 --> 01:59:25,950 Gott. Komdu þá með mér. Við höfum margt að ræða. 1081 01:59:26,450 --> 01:59:27,535 Þú líka. 1082 01:59:30,329 --> 01:59:31,330 Ég líka? 1083 01:59:34,542 --> 01:59:35,543 Við ættum... 1084 01:59:35,710 --> 01:59:36,711 Já. 1085 01:59:37,420 --> 01:59:38,880 Við þurfum að fara. -Já. 1086 01:59:40,173 --> 01:59:43,593 Ég veit að þetta er klikkað en ég sendi þér skilaboð 1087 01:59:43,759 --> 01:59:46,637 og við hittumst aftur. Gaman að sjá þig, John. 1088 01:59:46,804 --> 01:59:48,681 Ég millifæri á ykkur fyrir... 1089 02:02:02,648 --> 02:02:05,776 Þetta líkist engum grip úr galdraskræðu okkar. 1090 02:02:07,153 --> 02:02:08,571 Hvað haldið þið? 1091 02:02:09,530 --> 02:02:10,531 Ég er ekki viss. 1092 02:02:12,825 --> 02:02:15,953 Ekki úr víbraníumi. Chitauri? 1093 02:02:17,371 --> 02:02:19,790 Ólíkt allri geimverutækni sem ég hef séð. 1094 02:02:20,791 --> 02:02:23,502 Hve lengi átti pabbi þinn þá áður en þú tókst við þeim? 1095 02:02:26,088 --> 02:02:27,673 Í þúsund ár eða svo. 1096 02:02:27,965 --> 02:02:31,093 Varmaljóminn bendir til þess að þeir séu eldri. 1097 02:02:31,302 --> 02:02:32,887 Miklu eldri. 1098 02:02:33,137 --> 02:02:35,389 Í fyrsta sinn sem þú notaðir Hringina 1099 02:02:35,765 --> 02:02:38,225 fundum við það í Kamar-Taj. 1100 02:02:46,901 --> 02:02:48,361 Hvað er þetta? 1101 02:02:48,486 --> 02:02:49,945 Leiðarljós. 1102 02:02:50,112 --> 02:02:52,031 Þeir senda skilaboð. 1103 02:02:53,741 --> 02:02:55,785 Skilaboð hvert? 1104 02:02:58,204 --> 02:03:00,331 Afsakið, ég verð að sjá um þetta. 1105 02:03:00,539 --> 02:03:03,125 Fáið númerið mitt hjá Bruce. Gaman að kynnast ykkur. 1106 02:03:04,919 --> 02:03:07,338 Ég er ekki með númerið hennar. 1107 02:03:07,755 --> 02:03:09,924 Hún gerir þetta oft. 1108 02:03:10,674 --> 02:03:12,885 Farið varlega, krakkar. 1109 02:03:13,844 --> 02:03:16,097 Velkomin í sirkusinn. 1110 02:03:22,770 --> 02:03:25,314 Ég veit að þetta er ansi mikið að meðtaka 1111 02:03:25,481 --> 02:03:27,942 en þið verðið að venjast þessu. 1112 02:03:28,442 --> 02:03:31,487 Héðan í frá verður lífsferill ykkar 1113 02:03:31,654 --> 02:03:34,740 ólíkur nokkru öðru sem þið hafið upplifað. 1114 02:03:35,574 --> 02:03:37,576 Það verður aldrei aftur snúið. 1115 02:03:39,495 --> 02:03:41,664 Þið eigið bæði langa ferð fyrir höndum. 1116 02:03:42,456 --> 02:03:45,084 Farið heim og hvílið ykkur. 1117 02:03:47,128 --> 02:03:48,337 Já, það er góð hugmynd. 1118 02:03:48,587 --> 02:03:51,632 Já, einmitt. Við ættum að gera það. 1119 02:03:53,134 --> 02:03:54,510 Eða... 1120 02:10:35,953 --> 02:10:37,955 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen 1121 02:10:59,184 --> 02:11:00,477 Þau bíða. 1122 02:11:27,838 --> 02:11:29,047 Við skulum byrja. 1123 02:11:29,214 --> 02:11:30,716 Við höfum nóg að gera. 1124 02:12:05,542 --> 02:12:09,504 HRINGIRNIR TÍU SNÚA AFTUR