1 00:00:56,722 --> 00:00:58,474 Ég skal taka þetta, takk. 2 00:00:59,141 --> 00:01:02,061 Þar sem ég ólst upp, í Cedar Grove í Louisiana, 3 00:01:02,061 --> 00:01:07,066 spilaði fólk ekki tennis. Við vorum of upptekin við að forðast Klanið. 4 00:01:07,858 --> 00:01:11,695 En málið er að ef ég hef áhuga á einhverju þá læri ég það. 5 00:01:11,779 --> 00:01:15,157 Hvernig það virkar og hvernig þeir bestu gera það. 6 00:01:15,157 --> 00:01:18,202 Það gerði ég með tennis og stelpurnar. 7 00:01:18,202 --> 00:01:21,997 Þeir allra bestu í uppgjöfunum, Sampras, Lendl og Connors 8 00:01:22,081 --> 00:01:26,627 beygja úlnliðinn af krafti eins og þeir séu að gefa fimmu. 9 00:01:26,627 --> 00:01:29,046 Þannig á maður að slá boltann. 10 00:01:29,046 --> 00:01:30,214 Með "smelli". 11 00:01:30,214 --> 00:01:35,594 Okkar vantar klúbb með þjálfurum, heilsugæslu og slíku. 12 00:01:35,678 --> 00:01:39,682 Til að breyta stúlkunum úr undrabörnum í atvinnukonur. 13 00:01:39,682 --> 00:01:42,810 Ég skrifaði 78 blaðsíðna plan fyrir allan feril þeirra 14 00:01:42,810 --> 00:01:44,228 áður en þær fæddust. 15 00:01:45,979 --> 00:01:49,274 Það var árið 1977. Ég hafði fylgst með tennisleik 16 00:01:49,358 --> 00:01:51,527 og séð stúlku, Virginiu Ruzici, 17 00:01:51,527 --> 00:01:54,196 fá 40.000 dali fyrir fjögurra daga vinnu. 18 00:01:54,196 --> 00:01:57,282 Ég þénaði aðeins 52.000 dali á ári 19 00:01:57,366 --> 00:01:59,535 svo ég var í röngum bransa. 20 00:01:59,535 --> 00:02:03,664 Ég fór heim og sagði konunni að við þyrftum að eignast tvö börn í viðbót. 21 00:02:04,456 --> 00:02:08,961 Um kvöldið skrifaði ég planið. Eitt fyrir Venus og annað fyrir Serenu. 22 00:02:09,420 --> 00:02:11,547 Fyrir allan tennisferilinn. - Stígðu inn. 23 00:02:11,547 --> 00:02:15,092 Ég kom inn á menntunina, erlend tungumál og allt. 24 00:02:15,092 --> 00:02:17,261 Samkvæmt planinu... - Styttri bolta. 25 00:02:17,261 --> 00:02:21,223 ...er komið að þinni hjálp til að gera þær að meisturum. 26 00:02:21,223 --> 00:02:23,892 Ég veit hvað þú hugsar. 27 00:02:23,976 --> 00:02:27,771 "Þau eru úr gettóinu. Hvernig borga þau mér?" 28 00:02:28,397 --> 00:02:30,816 Við komum ekki til að ræna þig. 29 00:02:30,816 --> 00:02:32,317 Við gerum þig ríkan. 30 00:02:32,401 --> 00:02:34,278 Hefurðu íhugað körfubolta? 31 00:02:36,989 --> 00:02:38,532 Gangi þér vel. 32 00:02:38,532 --> 00:02:41,076 Þú gerir mistök en ég leyfi þér það. 33 00:02:41,160 --> 00:02:42,411 Allt í lagi. - Jæja. 34 00:02:42,411 --> 00:02:44,788 Buxurnar virðast dýrar. -Þær eru það. 35 00:02:44,872 --> 00:02:46,999 Ef ég ætti dal fyrir hvert foreldri 36 00:02:46,999 --> 00:02:49,543 sem sagði að barn þess yrði best í heimi 37 00:02:49,543 --> 00:02:51,170 væri ég ríkur maður. 38 00:02:52,212 --> 00:02:55,758 Mér sýnist þú vera ansi ríkur. -Þar hefurðu það. 39 00:02:58,385 --> 00:03:00,387 Þú verður að opna stöðuna betur. 40 00:03:00,471 --> 00:03:01,930 Staðan er of lokuð svona. 41 00:03:24,745 --> 00:03:26,663 Serena, bækurnar eru stærri en þú. 42 00:03:26,747 --> 00:03:28,665 Nei, ég get borið fleiri en þú. 43 00:03:28,749 --> 00:03:31,001 Og hryggbrotnað? - Viltu veðja? 44 00:03:31,085 --> 00:03:32,294 Serena! 45 00:03:35,422 --> 00:03:36,632 Símaskrá! 46 00:03:38,926 --> 00:03:40,010 Símaskrá. 47 00:03:42,137 --> 00:03:43,597 Símaskrá! 48 00:03:45,015 --> 00:03:46,308 Símaskrá. 49 00:03:47,685 --> 00:03:49,436 Símaskrá! - Stelpur. 50 00:03:50,020 --> 00:03:51,230 Hæ. 51 00:03:51,230 --> 00:03:52,773 Sagðist vinna. - Svindlari. 52 00:03:52,773 --> 00:03:55,025 Sæl, frú Strickland. - Takk fyrir. 53 00:03:55,109 --> 00:03:57,986 Segið föður ykkar að þræla ykkur ekki svona út. 54 00:03:58,070 --> 00:04:02,533 Ég sá ykkur æfa í rigningu. Maðurinn er galinn. 55 00:04:03,492 --> 00:04:06,203 Stelpur, farið inn í hús. 56 00:04:07,079 --> 00:04:09,623 Segið systrum ykkar að við förum fljótlega. 57 00:04:09,707 --> 00:04:11,750 Sendumst með bækurnar seinna. 58 00:04:12,960 --> 00:04:16,630 Ég segi það ekki aftur. Ekki tala við stelpurnar. 59 00:04:16,714 --> 00:04:20,050 Fyrirgefðu. Þær komu inn á mína lóð. 60 00:04:20,134 --> 00:04:22,678 Einhver þarf að segja þeim hvað þú ert harður. 61 00:04:22,678 --> 00:04:26,807 Þær leggja hart að sér til að lenda ekki á götunni. 62 00:04:26,807 --> 00:04:29,810 Ég reyni að ala upp meistara. 63 00:04:29,810 --> 00:04:31,854 Bókin mín um þetta kemur út bráðum. 64 00:04:31,854 --> 00:04:34,273 Ég gef dóttur þinni eintak. 65 00:04:34,273 --> 00:04:37,109 Á hvaða horni vinnur hún? - Komdu þér burt. 66 00:04:37,109 --> 00:04:39,319 Láttu slettirekuna vera. - Ekki tala við þær. 67 00:04:39,403 --> 00:04:41,488 Í bossakremjubuxum. Kauptu stærri stuttbuxur. 68 00:04:41,572 --> 00:04:43,115 Hún reynir bara að æsa þig. 69 00:04:43,657 --> 00:04:45,617 Ég er farin í vinnuna. - Allt í lagi. 70 00:04:46,410 --> 00:04:49,455 Þú æsir mig í þessum hjúkkuskóm. 71 00:04:49,997 --> 00:04:52,499 Elska hjúkkuskóna. - Komdu þeim á æfingu. 72 00:04:52,583 --> 00:04:55,377 Gangi þér vel í dag. - Sömuleiðis. 73 00:04:55,794 --> 00:04:56,920 Ég er með heimavinnuna. 74 00:04:57,004 --> 00:04:59,173 Snúið mjöðmunum fyrir meiri kraft. 75 00:04:59,173 --> 00:05:00,507 Bless, mamma. 76 00:05:00,591 --> 00:05:02,343 Tunde er nörd. - Hættu. 77 00:05:02,343 --> 00:05:04,053 Því lærirðu á laugardegi? 78 00:05:04,053 --> 00:05:08,307 Ég reyni að fá A. Þú ættir að reyna, með þitt B+. 79 00:05:09,558 --> 00:05:11,226 Hvar æfum við í dag, pabbi? 80 00:05:11,310 --> 00:05:14,021 Hvar æfum við? -Á klúbbnum. 81 00:05:14,021 --> 00:05:16,523 Serena, ekki apa allt upp eftir Venus. 82 00:05:16,607 --> 00:05:18,484 Vonandi stelur enginn boltunum. 83 00:05:18,484 --> 00:05:21,403 Lyn sagði þeim að gera það til að sleppa við æfingu. 84 00:05:22,112 --> 00:05:24,281 Við erum með fullan bíl af boltum. 85 00:05:24,365 --> 00:05:27,242 Hugsið ekki um það hvað aðrir gera. 86 00:05:27,326 --> 00:05:28,786 Hugsið um ykkur sjálfar. 87 00:05:28,786 --> 00:05:32,081 Við ætlum að ná á toppinn og skulum einbeita okkur að því. 88 00:05:32,081 --> 00:05:33,374 Er það skilið? 89 00:05:33,374 --> 00:05:36,210 Við skiljum það, pabbi. - Allt í lagi. 90 00:05:37,920 --> 00:05:42,716 Heilsið þeim sem féllu frá. - Halló, þið sem félluð frá. 91 00:05:50,599 --> 00:05:52,601 Eins og að vera í kirkju. 92 00:05:54,853 --> 00:05:59,108 Eruð þið tilbúnar að vinna? - Tilbúnar að vinna. 93 00:06:04,947 --> 00:06:06,907 Aftur. - Við erum tilbúnar, pabbi. 94 00:06:06,907 --> 00:06:10,077 Það var lagið. Þetta vil ég heyra. 95 00:06:23,882 --> 00:06:26,885 Á tánum. Það heyrist of mikið í ykkur. 96 00:06:29,638 --> 00:06:33,183 Richard konungur. Færðu enga hvíld? 97 00:06:33,267 --> 00:06:36,020 Sá sem sefur fær ekkert nema drauma. 98 00:06:36,395 --> 00:06:37,938 ÞÚ ERT SIGURVEGARI! 99 00:06:38,480 --> 00:06:40,399 Ertu tilbúin? Ég gæti misst þig. 100 00:06:40,399 --> 00:06:42,484 EF ÞÚ FEILAR Á PLANINU PLANARÐU AÐ FEILA. 101 00:06:44,236 --> 00:06:46,030 Nei, passið ykkur. 102 00:06:47,197 --> 00:06:48,323 Það var lagið. 103 00:06:48,407 --> 00:06:50,909 Meiri kraft í úlnliðinn til að finna "smell". 104 00:06:52,911 --> 00:06:55,205 Kastið hátt. Alla leið yfir girðingu. 105 00:06:55,289 --> 00:06:56,874 Já, þetta líkar mér. 106 00:06:59,084 --> 00:07:00,294 Glæsilegt! 107 00:07:00,294 --> 00:07:03,839 Sú sem hittir boltana fær einn dal. 108 00:07:05,299 --> 00:07:07,926 Já, já. Góður kraftur. 109 00:07:09,970 --> 00:07:12,598 Svona, já. Svona. 110 00:07:14,558 --> 00:07:16,810 Já! Passaðu þig, Martina. 111 00:07:16,894 --> 00:07:18,354 Hraðari sveiflu. 112 00:07:18,979 --> 00:07:21,482 Næstum því, Venus Williams! 113 00:07:22,775 --> 00:07:23,859 Forhönd. 114 00:07:24,485 --> 00:07:27,946 Haltu opinni stöðu eða ég kem þangað og kitla þig. 115 00:07:28,655 --> 00:07:32,659 Mjög gott. Áfram. Það var lagið. 116 00:07:33,327 --> 00:07:36,080 Ekki bíða eftir boltanum. Náðu honum. 117 00:07:42,920 --> 00:07:44,963 Flott dýpt hjá þér. 118 00:07:47,216 --> 00:07:48,550 Yfir í bakhöndina. 119 00:07:49,468 --> 00:07:52,346 Ekki of æst. Þetta er þinn leikur. 120 00:07:53,222 --> 00:07:54,556 Sláðu þá hærra. 121 00:07:54,640 --> 00:07:56,392 Hátt upp í himininn. 122 00:07:57,476 --> 00:08:00,020 Já, Venus Williams. Komdu hingað. 123 00:08:00,104 --> 00:08:04,316 Mjög góður dagur í dag. Þið stóðuð ykkur vel. 124 00:08:04,400 --> 00:08:07,277 Venus Williams, hver er besti vinur þinn? 125 00:08:07,361 --> 00:08:08,404 Þú, pabbi. 126 00:08:08,404 --> 00:08:10,781 Serena Williams, besti vinur þinn? 127 00:08:10,781 --> 00:08:14,243 Venus og síðan þú. Allt í lagi. -Þetta er ótrúlegt. 128 00:08:14,243 --> 00:08:15,869 Gefið pabba koss. 129 00:08:16,453 --> 00:08:18,706 Takk fyrir. Jæja þá. 130 00:08:18,706 --> 00:08:22,376 Tínið upp boltana og takið dótið. 131 00:08:23,711 --> 00:08:26,338 Hvað segirðu? Hvað heitirðu, ljúfan? 132 00:08:27,715 --> 00:08:31,719 Ekki láta svona við okkur. Við viljum bara tala við þig. 133 00:08:31,719 --> 00:08:33,053 Tunde! 134 00:08:33,137 --> 00:08:35,931 Taktu dótið þitt. Farið allar í bílinn. 135 00:08:36,015 --> 00:08:37,558 Heitirðu Yetunde? 136 00:08:37,933 --> 00:08:40,227 Vinur minn sagðist vilja tala við þig. 137 00:08:40,227 --> 00:08:42,396 Ekki láta svona, elskan. 138 00:08:43,480 --> 00:08:45,024 Hún er að læra. Hvað nú? 139 00:08:45,524 --> 00:08:47,985 Ekki missa skólatöskuna, elskan. 140 00:08:56,160 --> 00:08:58,037 Alltaf að rífa kjaft. 141 00:09:01,707 --> 00:09:02,916 Tunde! 142 00:09:04,251 --> 00:09:06,462 Tunde, gaurinn er enn hérna. 143 00:09:12,885 --> 00:09:15,929 Ég segi þessari elsku... 144 00:09:16,513 --> 00:09:18,349 Hvað er hann að gera? 145 00:09:18,932 --> 00:09:21,852 Eins og negrinn sé hræddur. 146 00:09:21,852 --> 00:09:25,731 Ungi maður, ég bað þig nokkrum sinnum. 147 00:09:25,731 --> 00:09:27,191 Ungi maður? 148 00:09:27,191 --> 00:09:31,779 Hún er aðeins 16 ára og hún kom hingað til að vinna. 149 00:09:32,738 --> 00:09:35,866 Láttu hana bara í friði. 150 00:09:35,866 --> 00:09:39,328 Ég tala við hvern sem mér sýnist. - Hann er í uppnámi. 151 00:09:39,328 --> 00:09:41,288 Látið stelpurnar vera. 152 00:09:41,372 --> 00:09:44,166 Láttu þennan gamla negra í friði. 153 00:09:44,166 --> 00:09:46,835 Finnst þér þú vera betri en við, maður? 154 00:09:46,919 --> 00:09:50,089 Þú heyrir að ég er að tala við þig. 155 00:09:50,881 --> 00:09:52,007 Hættu þessu! 156 00:09:53,217 --> 00:09:55,803 Hefurðu eitthvað að segja, vinur? 157 00:09:55,803 --> 00:09:59,264 Ég sagði mína skoðun. Þetta kemur þér ekkert við. 158 00:09:59,348 --> 00:10:01,433 Hún hefur ekki áhuga á þér. 159 00:10:04,687 --> 00:10:06,939 Nú kemur þetta mér við, tíkin þín. 160 00:10:06,939 --> 00:10:09,066 Fjandinn. Hættu, Roc! 161 00:10:09,066 --> 00:10:11,235 Sérðu pabba núna, Tunde? 162 00:10:11,235 --> 00:10:13,862 Þetta er eldgamall negri, maður. 163 00:10:13,946 --> 00:10:16,699 Ykkar maður. Hvað er í gangi? 164 00:10:16,699 --> 00:10:19,284 Komdu. - Haltu þig heima, gamli. 165 00:10:19,368 --> 00:10:21,537 Hækkið í tónlistinni! 166 00:10:21,537 --> 00:10:24,331 Kemur hingað til að rífa kjaft. 167 00:10:32,381 --> 00:10:36,427 Helvítis kjaftæði. - Djöfulsins negraræfill. 168 00:10:46,270 --> 00:10:47,896 Er allt í lagi, pabbi? 169 00:10:49,356 --> 00:10:53,068 Þegar ég var á ykkar aldri þurfti ég að slást á hverjum degi. 170 00:10:53,152 --> 00:10:56,447 Ef ég lenti ekki í Ku Klux Klan eða lögreglunni 171 00:10:57,156 --> 00:10:59,700 eða hvítu strákunum úr næsta bæ 172 00:10:59,700 --> 00:11:03,162 var einhver alltaf að berja mig vegna einhvers. 173 00:11:04,246 --> 00:11:07,124 Ég átti ekki pabba sem kom á milli. 174 00:11:09,251 --> 00:11:12,963 Heimurinn hefur aldrei sýnt Richard Williams virðingu. 175 00:11:14,590 --> 00:11:16,175 En allir munu virða ykkur. 176 00:11:18,552 --> 00:11:20,429 Allir munu virða ykkur. 177 00:11:41,742 --> 00:11:44,078 Það ætti að siga lögreglunni á þig. 178 00:11:46,830 --> 00:11:48,248 Hvað er að, pabbi? 179 00:11:48,832 --> 00:11:52,002 Ekkert, Junior. Farðu inn. - Allt í lagi. 180 00:11:53,962 --> 00:11:56,215 Hæ, mamma. - Maturinn er tilbúinn. 181 00:11:56,215 --> 00:11:58,050 Hvernig gekk á æfingu? - Vel. 182 00:11:58,050 --> 00:11:59,677 Pabbi var laminn aftur. 183 00:12:00,427 --> 00:12:02,429 Æfðuð þið uppgjafir? - Já. 184 00:12:03,430 --> 00:12:05,599 Tunde, leggðu á borð. 185 00:12:05,683 --> 00:12:08,727 Ef við borðum hratt náum við hæfileikakeppninni. 186 00:12:08,811 --> 00:12:11,438 Ég skal byrja. Ég veit hvaða lag ég vil syngja. 187 00:12:11,522 --> 00:12:12,898 Má ég giska? 188 00:12:19,738 --> 00:12:22,741 Hættið! Hvað er svona fyndið? Það er frábært lag. 189 00:12:22,825 --> 00:12:24,910 Færið ykkur. - Já, frú. 190 00:12:24,910 --> 00:12:26,078 Látið Serenu vera. 191 00:12:26,078 --> 00:12:28,038 Deilið þessu. - Takk, mamma. 192 00:12:28,122 --> 00:12:29,206 Farið að þvo ykkur. 193 00:12:37,089 --> 00:12:38,382 Hvað kom fyrir? 194 00:12:39,174 --> 00:12:42,136 Sami strákur að abbast upp á Tunde. 195 00:12:45,180 --> 00:12:46,974 Komdu með þetta. - Takk. 196 00:12:46,974 --> 00:12:49,893 Jæja, ég verð að fara í vinnuna. 197 00:12:51,645 --> 00:12:54,982 Hálftími, stelpur. Klárið svo að læra og farið í háttinn. 198 00:12:55,816 --> 00:12:57,985 Þvoið ykkur. - Já, frú. 199 00:12:59,570 --> 00:13:01,280 Eitthvað þarf að breytast. 200 00:13:02,281 --> 00:13:05,034 Hvað áttu við? - Við getum þetta ekki til lengdar. 201 00:13:06,577 --> 00:13:10,372 Ég sinni hjúkrun alla daga og þú vinnur allar nætur. 202 00:13:10,456 --> 00:13:13,417 Æfingar þess á milli. Sjáðu nú andlitið á þér. 203 00:13:13,417 --> 00:13:16,045 Þetta er gleymt og grafið. 204 00:13:16,045 --> 00:13:20,090 Höldum okkur við planið. Það eru meistarar í næsta herbergi. 205 00:13:20,174 --> 00:13:22,968 Richard, við höfum staðið okkur með prýði. 206 00:13:23,052 --> 00:13:24,345 Þær eru magnaðar 207 00:13:24,345 --> 00:13:26,305 en komast ekki til Wimbledon svona. 208 00:13:27,222 --> 00:13:29,808 Ekki með því að æfa með okkur á lélegum völlum. 209 00:13:30,559 --> 00:13:34,813 Þær þurfa betra yfirborð og eitthvað betra af öllu. 210 00:13:34,897 --> 00:13:38,192 Ekki að æfa með þér á þessum löskuðu fótum. 211 00:13:38,192 --> 00:13:41,028 Fæturnir á mér eru í fínu lagi. 212 00:13:42,112 --> 00:13:45,324 Ég var reyndar ansi sár í dag. 213 00:13:45,324 --> 00:13:47,034 Almáttugur. 214 00:13:48,869 --> 00:13:52,373 Richard, þú fíflast en mér er alvara. 215 00:13:53,123 --> 00:13:54,500 Mér er alvara. 216 00:14:04,760 --> 00:14:06,679 Þetta er rétt hjá þér. -Ég veit það. 217 00:14:06,679 --> 00:14:07,930 Já. 218 00:14:09,390 --> 00:14:11,934 Þú hefðir átt að sjá Venus í dag. 219 00:14:12,976 --> 00:14:17,231 Eitthvað small í höfðinu á henni. Hún er svo tilbúin. 220 00:14:17,231 --> 00:14:19,900 Hún er tilbúin. - Fyrir næsta skref. 221 00:14:23,028 --> 00:14:24,071 Hún er tilbúin. 222 00:14:24,071 --> 00:14:27,491 Þú verður að treysta mér. Allt í lagi? 223 00:14:27,991 --> 00:14:29,076 Allt í lagi. 224 00:14:29,076 --> 00:14:31,036 Ég skal útvega okkur aðstoð. 225 00:14:31,912 --> 00:14:35,499 Venus og Serena eiga eftir að hrista upp í þessum heimi. 226 00:14:37,835 --> 00:14:41,380 Það er eins gott því þær ná ekki langt sem söngkonur. 227 00:14:42,047 --> 00:14:43,882 Það er ekki séns. 228 00:14:45,217 --> 00:14:47,261 Æ, Serena. 229 00:14:47,261 --> 00:14:51,140 Nú þarf ég að koma mér í vinnuna. Allt í lagi? 230 00:14:51,140 --> 00:14:53,058 Þetta vil ég heyra. 231 00:14:57,771 --> 00:14:59,440 Við hristum upp í heiminum. 232 00:15:07,322 --> 00:15:09,074 Körfubolti? - Dans? Gat? 233 00:15:09,158 --> 00:15:10,117 Ballett? 234 00:15:10,117 --> 00:15:13,162 Hringur? Körfuboltagjörð? 235 00:15:13,162 --> 00:15:15,622 Klukkan er tíu. Háttatími. - Hvað var það? 236 00:15:15,706 --> 00:15:17,499 Hvað var þetta? - Satúrnus. 237 00:15:21,086 --> 00:15:24,673 Allar búnar að skrifa í dagbókina og plana morgundaginn? 238 00:15:24,757 --> 00:15:25,966 Já, pabbi. 239 00:15:26,050 --> 00:15:28,719 Hvað gerist ef þið planið ekki hvern dag? 240 00:15:28,719 --> 00:15:31,055 Ef þú feilar á planinu planarðu að feila. 241 00:15:31,055 --> 00:15:33,474 En við gerum enga feila. - Nei, pabbi. 242 00:15:33,474 --> 00:15:35,434 Við stefnum á toppinn. 243 00:15:35,434 --> 00:15:38,145 Komdu, Meka. Komdu upp í. 244 00:15:38,145 --> 00:15:40,397 Einn daginn, í nánustu framtíð, 245 00:15:40,773 --> 00:15:44,109 færir einhver ykkur ávísun upp á milljón dala. 246 00:15:44,693 --> 00:15:47,446 Þá getið þið keypt eins mörg rúm og ykkur lystir. 247 00:15:47,446 --> 00:15:50,366 Með einni ávísun? - Kannski verða þær nokkrar. 248 00:15:51,450 --> 00:15:54,119 En við ætlum ekki að búa svona að eilífu. 249 00:15:56,330 --> 00:15:57,790 Allt í lagi. - Gott og vel. 250 00:15:58,749 --> 00:16:00,501 Farið nú að sofa. 251 00:16:00,501 --> 00:16:02,419 Góða nótt, pabbi. 252 00:16:44,837 --> 00:16:47,006 SAMSON-ÖRYGGISÞJÓNUSTAN 253 00:17:29,465 --> 00:17:31,216 LEYNDARMÁL ÆFINGAMÓTA 254 00:17:41,435 --> 00:17:43,437 Skemmtilegri tennis VIC BRADEN 255 00:17:43,437 --> 00:17:45,898 "Helmingur allra keppanda í dag tapaði. 256 00:17:45,898 --> 00:17:48,317 Stór tala. Hlæið og sigrið." - Vic Braden 257 00:17:54,990 --> 00:17:58,369 Eins og þú sérð hafa þær góðan stíl. 258 00:17:58,369 --> 00:18:03,165 Svo sérðu að uppgjafirnar lofa mjög góðu... vonandi. 259 00:18:03,832 --> 00:18:06,085 Réttu upp hönd, Serena. 260 00:18:06,085 --> 00:18:07,670 Venus Williams. 261 00:18:09,922 --> 00:18:15,302 Við höfum horft á myndbandið þitt, "Tennis á okkar hátt". 262 00:18:15,386 --> 00:18:18,597 Þar er sagt að maður verði góður á föstudegi. 263 00:18:18,681 --> 00:18:21,767 Veistu hvað, Vic? Við urðum svona góð á þriðjudegi. 264 00:18:21,767 --> 00:18:24,144 Myndbandið er svo gott. 265 00:18:24,228 --> 00:18:27,773 Stelpurnar vantar þjálfara og við teljum þig tilvalinn. 266 00:18:27,773 --> 00:18:30,567 Við bjóðum þér tækifæri til að slaka á 267 00:18:31,068 --> 00:18:34,279 og fylgjast með frábærum tennis. 268 00:18:34,655 --> 00:18:35,781 Þá er það komið. 269 00:18:35,781 --> 00:18:37,366 Tókstu þetta upp sjálfur? 270 00:18:37,908 --> 00:18:39,827 Já, ég gerði það. 271 00:18:40,452 --> 00:18:43,288 Þegar þær voru yngri keypti ég þessa upptökuvél. 272 00:18:43,372 --> 00:18:46,959 Ég tók sjálfan mig upp í speglinum að svara spurningum og þannig. 273 00:18:46,959 --> 00:18:49,795 Þegar þær urðu eldri fór ég að gera það með þeim. 274 00:18:49,795 --> 00:18:51,797 Ég kalla það "fjölmiðlaæfingar". 275 00:18:51,797 --> 00:18:54,133 Ég skil. Þú ert aldeilis vinnusamur. 276 00:18:54,133 --> 00:18:57,136 Já, ég er kaupsýslumaður, Vic. 277 00:18:57,886 --> 00:19:02,683 Það sem þú ert að falast eftir, að fá þetta allt ókeypis, Richard... 278 00:19:04,101 --> 00:19:05,811 Enginn tekur áhættuna. 279 00:19:06,395 --> 00:19:10,482 Tennis er tæknilega flókin íþrótt. Líklega ein sú flóknasta. 280 00:19:10,566 --> 00:19:14,445 Ef þú hefur ekki alist upp inn í þetta... 281 00:19:15,404 --> 00:19:16,864 Eins og að spila á fiðlu. 282 00:19:16,864 --> 00:19:19,324 Þú þarft að æfa þig í marga tíma á dag. 283 00:19:19,408 --> 00:19:23,787 Árum saman, hjá rándýrum kennurum, 284 00:19:23,871 --> 00:19:26,123 til að halda rétt á henni. 285 00:19:26,123 --> 00:19:31,378 Þar að auki, jafnvel fyrir fjölskyldur með ótakmörkuð fjárráð, 286 00:19:31,462 --> 00:19:34,631 eru líkurnar á því að ná slíkri... 287 00:19:35,341 --> 00:19:38,677 snilli og færni sem þú átt við... 288 00:19:38,761 --> 00:19:41,764 Fyrir eitt barn, hvað þá tvö, það er... 289 00:19:42,848 --> 00:19:46,727 Það er eins og að segja að tveir næstu snillingarnir á borð við Mozart 290 00:19:46,727 --> 00:19:49,688 búi heima hjá þér, skilurðu? 291 00:19:49,772 --> 00:19:54,318 Það er gríðarlega ólíklegt. 292 00:19:56,070 --> 00:19:58,781 Það er því miður mín skoðun á þessu. 293 00:19:58,781 --> 00:20:00,949 Já. -Ég... 294 00:20:01,825 --> 00:20:04,161 Kannski afsannarðu það. - Allt í lagi. 295 00:20:13,587 --> 00:20:14,630 Pabbi? 296 00:20:22,638 --> 00:20:27,351 Himneski faðir, Jehóva, Guð, við þökkum þér fyrir þennan mat. 297 00:20:27,351 --> 00:20:32,314 Við biðjum þig að blessa hendur þeirra sem elduðu þennan mat. 298 00:20:32,398 --> 00:20:36,777 Við þökkum fyrir tækifærið til að borða saman sem fjölskylda. 299 00:20:36,777 --> 00:20:39,613 Og við biðjum þig um það... 300 00:20:39,697 --> 00:20:43,409 að láta engan fitna af öllum matnum. 301 00:20:44,743 --> 00:20:46,662 Í Jesú nafni. Amen. 302 00:20:46,662 --> 00:20:48,288 Amen. 303 00:20:51,208 --> 00:20:53,210 Meka, hann átti við þig. 304 00:20:56,046 --> 00:20:58,132 Sjáið allan ostinn. - Hvað fékkst þú? 305 00:20:58,132 --> 00:21:00,759 Ég þarf aðeins að vinna. 306 00:21:00,843 --> 00:21:03,303 Þið farið heim með mömmu ykkar. 307 00:21:03,387 --> 00:21:05,014 Er allt í lagi? 308 00:21:05,014 --> 00:21:07,099 Allt í fína. Fáið ykkur að borða. 309 00:21:07,099 --> 00:21:09,059 Taktu matinn minn með þér heim. 310 00:21:11,186 --> 00:21:13,439 Bless, pabbi. - Allt í lagi. 311 00:21:15,232 --> 00:21:16,900 Ertu að borða matinn hans? 312 00:21:45,929 --> 00:21:47,765 Hvar er Tunde, félagi? 313 00:21:47,765 --> 00:21:49,641 Roc, hvað ertu að gera? 314 00:21:50,976 --> 00:21:52,436 Stamaði ég, negri? 315 00:21:52,436 --> 00:21:54,355 Förum. Fíflið er á staðnum. 316 00:21:54,355 --> 00:21:57,524 Drepum þessa andskota en látum gamlingjann í friði. 317 00:21:59,068 --> 00:22:00,986 Veistu hvað pabbi kenndi mér? 318 00:22:03,530 --> 00:22:05,199 Hvernig ætti að reykja jónu. 319 00:22:07,034 --> 00:22:08,994 Og hvernig ætti að drepa ræfla. 320 00:22:11,538 --> 00:22:13,082 Þetta tvennt geri ég vel. 321 00:22:19,129 --> 00:22:20,798 Við hvað ertu hræddur? 322 00:22:21,840 --> 00:22:27,221 Segðu Tunde að við vinirnir komum á eftir og tökum hana í hópreið. 323 00:22:30,557 --> 00:22:32,601 Buffið helvítið! 324 00:22:35,562 --> 00:22:37,106 Látið mig vera! 325 00:22:42,069 --> 00:22:44,029 Drullaðu þér frá, maður. 326 00:22:45,989 --> 00:22:49,743 Dreptu hann. Hann réðst á þig á okkar svæði. Dreptu hann. 327 00:22:51,286 --> 00:22:53,247 Dissar hann þig í okkar hverfi? 328 00:22:54,998 --> 00:22:57,668 Öllum er skítsama um þig, félagi. 329 00:22:59,795 --> 00:23:01,213 Öllum. 330 00:23:10,681 --> 00:23:12,057 Komum okkur héðan. 331 00:23:12,891 --> 00:23:14,476 Taktu boltana þína, negri. 332 00:23:35,914 --> 00:23:38,625 Nei, maður. - Hann er frá Grape-stræti. 333 00:24:45,734 --> 00:24:47,277 Við sjáumst. 334 00:24:54,660 --> 00:24:55,661 Þeir skutu Roc! 335 00:24:55,661 --> 00:24:59,248 Roc? Hringið á sjúkrabíl! Roc? 336 00:24:59,248 --> 00:25:01,875 Vaknaðu, Roc. Talaðu við mig. 337 00:25:01,959 --> 00:25:03,210 Stattu á fætur. 338 00:25:07,464 --> 00:25:10,426 Ég sagði ykkur að hringja, strax! 339 00:26:02,978 --> 00:26:05,147 Komdu með þetta. 340 00:26:18,410 --> 00:26:21,413 Fyrirgefðu, fyrirgefðu. 341 00:26:41,392 --> 00:26:43,477 Hvað sérðu marga fingur? 342 00:26:45,312 --> 00:26:48,315 Hvernig kemurðu heilum níu fingrum á aðra höndina? 343 00:26:52,403 --> 00:26:53,696 Þú jafnar þig. 344 00:26:55,155 --> 00:26:56,865 Ég ætla að skjótast í sturtu. 345 00:27:10,004 --> 00:27:11,755 Hvar æfum við í dag, pabbi? 346 00:27:11,839 --> 00:27:13,632 Já, hvar æfum við í dag? 347 00:27:13,716 --> 00:27:15,676 Við förum á sérstakan stað í dag. 348 00:27:15,676 --> 00:27:17,761 Húsin hérna eru risastór. 349 00:27:17,845 --> 00:27:20,431 Þetta er eins og kastali. 350 00:27:20,431 --> 00:27:22,516 Líst ykkur vel á þessi hús? - Já. 351 00:27:22,516 --> 00:27:23,934 Eins og Hvíta húsið. 352 00:27:24,018 --> 00:27:26,353 Hvaða hús finnst ykkur flottast? 353 00:27:26,437 --> 00:27:27,980 Mér líst best á þetta. 354 00:27:28,355 --> 00:27:29,857 Já, þetta er flott. 355 00:27:29,857 --> 00:27:33,694 Ef ég byggi þarna væri sundlaug fyrir framan og rennibraut á þakinu. 356 00:27:33,694 --> 00:27:35,612 Sundlaug fyrir framan? - Stór partí. 357 00:27:35,696 --> 00:27:37,448 Allir vilja heimsækja mig. 358 00:27:37,448 --> 00:27:39,408 Þú verður sú klikkaða í götunni. 359 00:27:39,408 --> 00:27:41,827 Nei, ég verð svölust í götunni. 360 00:27:41,827 --> 00:27:44,997 Þarna er tennisvöllur. -Þá er það húsið. 361 00:27:44,997 --> 00:27:46,248 Já. 362 00:27:46,248 --> 00:27:49,293 Þið getið keypt hvaða hús sem þið viljið. 363 00:27:49,293 --> 00:27:53,172 Í Beverly-hæðum, Hollywood-hæðum eða hvaða hæðum sem er. 364 00:27:53,172 --> 00:27:55,257 Því að þið haldið ykkur við planið. 365 00:27:56,717 --> 00:27:59,636 Þegar ég var lítill sagði mamma: "Sonur sæll... 366 00:27:59,720 --> 00:28:02,473 allra sterkasta og kraftmesta 367 00:28:02,473 --> 00:28:05,517 og hættulegasta veran á allri jörðinni 368 00:28:05,601 --> 00:28:08,687 er kona sem kann að hugsa. 369 00:28:09,396 --> 00:28:11,440 Henni eru allir vegir færir." 370 00:28:11,440 --> 00:28:13,859 Kunnið þið að hugsa? - Já, pabbi. 371 00:28:13,859 --> 00:28:17,404 Ætlið þið að sýna þeim sem við hittum hvað þið eruð hættulegar? 372 00:28:17,488 --> 00:28:18,655 Já, pabbi. 373 00:28:18,739 --> 00:28:20,657 Sýnið mér hættulega svipinn. 374 00:28:21,367 --> 00:28:22,993 Er þetta hættulegi svipurinn? 375 00:28:23,077 --> 00:28:27,039 Þarna er hættulegi svipurinn. Ekki sýna neinum þetta. 376 00:28:27,039 --> 00:28:28,374 Ekki gera það. - Nei. 377 00:28:42,096 --> 00:28:43,138 Flottur bolur. 378 00:28:43,222 --> 00:28:45,224 Góðan og blessaðan daginn. 379 00:28:54,900 --> 00:28:58,237 Sjáið þetta bara. Sjáið hérna. 380 00:29:01,490 --> 00:29:03,909 Sjáið þið hver þetta er? - Já. 381 00:29:03,909 --> 00:29:05,536 Hver er þetta? - John McEnroe. 382 00:29:05,536 --> 00:29:08,622 Rétt, og hver er þetta? - Pete Sampras. 383 00:29:09,832 --> 00:29:13,836 Einhvern daginn monta þeir sig af því að hafa hitt ykkur. 384 00:29:16,922 --> 00:29:18,757 Hvað ertu að gera? - Hvað? 385 00:29:18,841 --> 00:29:21,468 Þú veist hvað hann skýtur fast. Hreyfðu þig. 386 00:29:21,927 --> 00:29:23,887 Éttu skít. -Á ég að éta skít? 387 00:29:23,971 --> 00:29:25,514 Tökum pásu, Pete. 388 00:29:25,514 --> 00:29:28,350 Ekki vera of fljótur á þér. Lestu í kastið. 389 00:29:28,434 --> 00:29:30,436 Hann virtist lenda úti. - Alls ekki. 390 00:29:30,436 --> 00:29:31,729 Sástu þetta? 391 00:29:31,729 --> 00:29:34,023 Þess vegna hefurðu verið að æfa þig... 392 00:29:34,023 --> 00:29:36,066 Afsakaðu, herra Cohen? 393 00:29:36,150 --> 00:29:37,234 Já? 394 00:29:37,985 --> 00:29:40,237 Richard Williams. Ég hringdi í þig. 395 00:29:40,237 --> 00:29:43,323 Alveg rétt. Bæklingurinn. - Einmitt. 396 00:29:43,407 --> 00:29:45,576 Ég kom með annan ef hinn hefur týnst. 397 00:29:45,576 --> 00:29:47,327 Nei, ég á hann enn. 398 00:29:47,411 --> 00:29:48,871 Get ég aðstoðað þig? 399 00:29:48,871 --> 00:29:52,124 Þú ert önnum kafinn. Þess vegna komum við hingað. 400 00:29:52,124 --> 00:29:55,419 Allir tala um þessar tvær stelpur en þær vantar þjálfara. 401 00:29:55,419 --> 00:29:56,920 Sjáðu til, Wilson. 402 00:29:57,004 --> 00:29:58,505 Williams. - Við erum á æfingu. 403 00:29:58,589 --> 00:30:02,009 Dætur mínar, Venus og Serena. - Gaman að kynnast ykkur. 404 00:30:02,009 --> 00:30:03,802 Þetta tekur nokkrar mínútur. 405 00:30:03,886 --> 00:30:06,638 Ég tek ekki að mér krakka núna og við erum á æfingu. 406 00:30:06,722 --> 00:30:09,099 Ég vil ekki trufla, Mac og Pete. 407 00:30:09,183 --> 00:30:11,894 Leiðinlegt með Wimbledon. Ég sá hvað gerðist. 408 00:30:11,894 --> 00:30:14,605 Þú vinnur aftur. Berðu höfuðið hátt. 409 00:30:14,605 --> 00:30:16,899 Þú hittir illa á mig. - Sjáðu nú til. 410 00:30:16,899 --> 00:30:19,985 Fylgstu með nokkrum höggum. - Við erum á miðri... 411 00:30:20,069 --> 00:30:21,987 Mac er farinn héðan. 412 00:30:22,071 --> 00:30:24,990 Pete slátraði honum. Kannski kemur hann ekki aftur. 413 00:30:25,074 --> 00:30:28,118 Pete, er þér sama þótt hann fylgist með nokkrum boltum? 414 00:30:28,202 --> 00:30:29,661 Það er í lagi mín vegna. 415 00:30:29,745 --> 00:30:33,123 Sko, Mac er farinn og Pete er sama. Við erum tilbúin. 416 00:30:33,207 --> 00:30:34,625 Þú ert einn ósáttur. 417 00:30:34,625 --> 00:30:36,293 Bara nokkra bolta. 418 00:30:36,960 --> 00:30:38,128 Eruð þið góðar? 419 00:30:38,212 --> 00:30:39,505 Já, herra. - Já, herra. 420 00:30:39,505 --> 00:30:40,964 Betri en bara góðar. 421 00:30:41,715 --> 00:30:45,260 Þá það, nokkra bolta. - Nokkra bolta. 422 00:30:45,344 --> 00:30:48,180 Komið, stelpur. - Sýnið honum töfrana. 423 00:30:48,180 --> 00:30:51,684 Þetta er bæklingurinn þeirra, Pete. 424 00:30:51,684 --> 00:30:54,269 Skoðaðu hann. Þær geta áritað hann á eftir. 425 00:30:54,353 --> 00:30:55,562 Koma svo. - Skil þig. 426 00:30:55,646 --> 00:30:57,481 Hvað heitið þið aftur? - Venus. 427 00:30:57,481 --> 00:31:00,234 Serena. - Venus og Serena, ég heiti Paul. 428 00:31:00,234 --> 00:31:03,487 Þú heitir ekki Paul heldur herra Cohen. 429 00:31:03,487 --> 00:31:04,655 Herra Cohen, já. 430 00:31:04,655 --> 00:31:06,782 Serena, þú byrjar á forhöndinni. 431 00:31:06,782 --> 00:31:09,034 Venus á bakhönd. Sláum yfir línuna. 432 00:31:09,118 --> 00:31:11,036 Flott, þannig byrja ég oftast. 433 00:31:11,120 --> 00:31:12,538 Mjög sniðugt. - Fínt. 434 00:31:13,080 --> 00:31:14,164 Eruð þið tilbúnar? 435 00:31:26,510 --> 00:31:28,429 Svona, sýnið honum töfrana. 436 00:31:29,054 --> 00:31:31,473 Svona. Góður kraftur, Venus Williams. 437 00:31:32,474 --> 00:31:33,600 Glæsilegt. 438 00:31:35,310 --> 00:31:37,938 Hvað segirðu, Pete? -Þær eru góðar. 439 00:31:38,022 --> 00:31:40,774 Ég veit hvað þær eru góðar. 440 00:31:43,402 --> 00:31:47,406 Pete Sampras fylgist með og stelur þessu af ykkur. 441 00:31:48,991 --> 00:31:51,410 Glæsilega gert, stelpur. 442 00:31:51,410 --> 00:31:54,663 Serena, fáðu þér að drekka. Ég vil slá með systur þinni. 443 00:31:55,706 --> 00:31:57,791 Venus, viltu prófa svolítið annað? 444 00:31:57,875 --> 00:31:59,293 Byrjaðu á miðjunni. 445 00:31:59,835 --> 00:32:02,087 Reyndu að ná hverjum bolta. 446 00:32:02,171 --> 00:32:05,090 Þú veist ekki hvar. Ekki hætta fyrr en við klárum. 447 00:32:05,174 --> 00:32:06,925 Hún getur það alveg. 448 00:32:10,137 --> 00:32:11,597 Svona. 449 00:32:11,597 --> 00:32:13,515 Beint aftur í viðbragðsstöðu. 450 00:32:19,188 --> 00:32:21,357 Svona. Sýndu honum. 451 00:32:21,940 --> 00:32:23,442 Sýndu honum töfrana. 452 00:32:28,614 --> 00:32:29,698 Já. 453 00:32:30,282 --> 00:32:32,743 Það var lagið. Það var lagið. 454 00:32:33,243 --> 00:32:36,121 Negldu hann. Flott. - Allt í lagi. 455 00:32:36,997 --> 00:32:39,124 Má ég eiga við ykkur orð, stelpur? 456 00:32:39,208 --> 00:32:40,834 Fljótar, fljótar. 457 00:32:42,670 --> 00:32:44,505 Leyfið mér að spyrja að einu. 458 00:32:45,589 --> 00:32:46,799 Hvað viljið þið? 459 00:32:47,299 --> 00:32:49,927 Ég veit hvað pabbi ykkar vill en hvað með ykkur? 460 00:32:50,260 --> 00:32:53,931 Ég vil vinna Wimbledon-mótið eins oft og nokkur annar. 461 00:32:53,931 --> 00:32:56,016 Heldurðu að þú getir það? 462 00:32:56,100 --> 00:32:57,393 Ég veit að ég get það. 463 00:32:58,560 --> 00:33:02,398 Hvað með þig? Hverjum viltu líkjast með þínum leik? 464 00:33:05,109 --> 00:33:08,028 Ég vil að aðrir reyni að spila eins og ég. 465 00:33:09,279 --> 00:33:10,698 Ég sé það fyrir mér. 466 00:33:11,532 --> 00:33:13,826 Jæja, takið saman boltana. 467 00:33:19,289 --> 00:33:20,833 Klárum þetta, Paul. 468 00:33:23,711 --> 00:33:25,045 Kenndir þú þeim þetta? 469 00:33:25,129 --> 00:33:28,590 Já, við Brandy, konan mín. Við erum bæði íþróttafólk. 470 00:33:29,675 --> 00:33:31,468 Hvað finnst þér? 471 00:33:34,805 --> 00:33:36,348 Er þetta býfluga? - Já. 472 00:33:36,432 --> 00:33:39,935 Hvað áttirðu að gera? - Eruð þið ekki að læra heima? 473 00:33:47,401 --> 00:33:48,736 Við fengum þjálfara. 474 00:33:54,533 --> 00:33:57,453 Litlu lygalauparnir ykkar. 475 00:33:59,455 --> 00:34:03,334 Þjálfara Petes Sampras? - Heldur betur. 476 00:34:03,334 --> 00:34:05,294 Gerir hann þetta ókeypis? 477 00:34:06,503 --> 00:34:09,048 Hann getur ekki tekið þær báðar ókeypis. 478 00:34:09,048 --> 00:34:10,632 Hvað segirðu? 479 00:34:10,716 --> 00:34:12,259 Hann þjálfar bara Venus. 480 00:34:12,343 --> 00:34:14,595 Þið hefðuð átt að sjá Venus. 481 00:34:14,595 --> 00:34:17,139 Pete Sampras var þarna. Hún hefði sigrað hann. 482 00:34:17,139 --> 00:34:18,390 Sampras? Vel gert. 483 00:34:18,474 --> 00:34:20,142 Við vorum svo góðar. 484 00:34:20,142 --> 00:34:21,810 Sagðirðu Serenu þetta? 485 00:34:23,645 --> 00:34:24,897 Bara tvisvar í netið. 486 00:34:24,897 --> 00:34:26,357 Vilt þú gera það? 487 00:34:26,982 --> 00:34:29,026 Æ, Richard. - Já. 488 00:34:29,026 --> 00:34:32,613 Við fengum þjálfara. Við fengum þjálfara. 489 00:34:38,994 --> 00:34:42,081 Þetta er ósanngjarnt. Ég vil fara með þér. 490 00:34:42,831 --> 00:34:44,750 Ég veit. Ég vil það líka. 491 00:34:47,002 --> 00:34:48,003 Meka. 492 00:34:48,087 --> 00:34:51,131 Pabbi tekur allt upp og við horfum á það saman. 493 00:34:51,215 --> 00:34:52,966 Hann er með plan, allt í lagi? 494 00:34:53,550 --> 00:34:54,843 Já, fyrir þig. 495 00:34:54,927 --> 00:34:57,471 Meka, mamma þín er tilbúin að æfa með þér í dag. 496 00:34:58,013 --> 00:35:01,975 Ég get ekki æft með henni vegna undirsnúningsins. 497 00:35:02,059 --> 00:35:04,520 Það er örlítið stillingaratriði. 498 00:35:04,937 --> 00:35:08,565 Þú verður að vera tilbúin fyrir það óútreiknanlega. 499 00:35:09,441 --> 00:35:11,610 Gefðu pabba koss. 500 00:35:11,694 --> 00:35:15,364 Ekki smita mig af fýlusvipnum. Svona nú. Pabbi elskar þig. 501 00:35:16,198 --> 00:35:17,700 Komdu, Junior. 502 00:35:24,707 --> 00:35:28,836 Ég veit að þér finnst þú vera útundan en það er ekki raunin. 503 00:35:30,879 --> 00:35:32,798 Þú fékkst annað stórkostlegt. 504 00:35:32,798 --> 00:35:35,134 Hvað er það? -Ég. 505 00:35:35,926 --> 00:35:38,262 Förum nú að æfa okkur. 506 00:35:38,262 --> 00:35:40,764 Núna strax? - Já, núna. 507 00:35:40,848 --> 00:35:42,516 Ég ól ekki upp neina fýlupúka. 508 00:35:43,058 --> 00:35:45,769 Mamma. - Svona, það er nóg að gera. 509 00:35:45,853 --> 00:35:49,565 Af stað. Svona. Aftur. Að miðju. Til baka. 510 00:35:50,524 --> 00:35:53,986 Nú lærirðu árásar- og herkænsku- tenniskerfi Pauls Cohen. 511 00:35:53,986 --> 00:35:55,946 Það breytir þér í morðingja. 512 00:35:56,030 --> 00:35:58,615 Þú lærir að líta á tennisvöllinn sem taflborð, 513 00:35:58,699 --> 00:36:01,118 sett saman úr 228 höggum. 514 00:36:01,118 --> 00:36:02,870 Þú lærir að fullkomna þau öll. 515 00:36:02,870 --> 00:36:04,747 Sagði ég þér að hætta? Aftur. 516 00:36:05,664 --> 00:36:06,832 Að miðju. 517 00:36:07,207 --> 00:36:09,376 Áfram. Hraðar. Sprengdu þig. 518 00:36:10,336 --> 00:36:11,670 Til hliðar. 519 00:36:12,880 --> 00:36:14,548 Áfram, áfram og til baka! 520 00:36:15,341 --> 00:36:18,677 Hliðar, hliðar. Farðu hraðar, Serena. 521 00:36:20,220 --> 00:36:21,680 24. 522 00:36:23,182 --> 00:36:24,892 25. Þú ert hálfnuð. Áfram. 523 00:36:26,018 --> 00:36:27,269 26. 524 00:36:29,938 --> 00:36:32,816 Alltaf aftur að miðjunni. Náum 50. 525 00:36:32,900 --> 00:36:34,818 Mundu eftir opnu stöðunni. 526 00:36:34,902 --> 00:36:36,195 Hættu nú, Richard. 527 00:36:39,698 --> 00:36:41,075 Kenndu pabba þínum um. 528 00:36:41,575 --> 00:36:44,161 Bíddu, hættu. Hvað ertu að gera? 529 00:36:44,161 --> 00:36:46,663 Svona gerirðu. Hvað? Svona. 530 00:36:49,625 --> 00:36:51,377 Treystu því, treystu því. 531 00:36:51,377 --> 00:36:54,254 Betra! Já! 532 00:36:57,758 --> 00:36:58,717 Já. 533 00:37:00,427 --> 00:37:03,931 Ég vil sjá meiri hreyfingu á úlnliðnum rétt í lokin. 534 00:37:03,931 --> 00:37:06,642 Einbeittu þér. Þú veist hvað þú gerir. 535 00:37:06,642 --> 00:37:09,645 Viltu verða sú besta? Þú getur það. Veistu af hverju? 536 00:37:10,062 --> 00:37:13,565 Því að þú ert drápsmaskína og grimmur varðhundur. 537 00:37:13,649 --> 00:37:14,900 Bíttu bara. 538 00:37:16,193 --> 00:37:17,569 Hærra, ég heyrði ekki. 539 00:37:17,653 --> 00:37:20,614 Þetta var ekki ætlað þér. -Ég tek þetta upp. 540 00:37:20,698 --> 00:37:22,533 Taktu viðtal við mig seinna. 541 00:37:25,869 --> 00:37:27,705 Já! Já! - Glæsilega gert. 542 00:37:27,705 --> 00:37:30,249 Þetta gerir sveiflan á úlnliðnum. 543 00:37:32,084 --> 00:37:33,293 Í alvöru? 544 00:37:35,254 --> 00:37:37,172 Já! Haltu svona áfram! 545 00:37:37,673 --> 00:37:40,759 Svona á að gera það. Farðu nú aftur að miðjunni. 546 00:37:40,843 --> 00:37:43,095 Þú veist ekki hvar. Vertu tilbúin. 547 00:37:43,095 --> 00:37:45,806 Beygðu þig niður. Niður, niður... 548 00:37:45,806 --> 00:37:47,391 Já, elskan! 549 00:37:48,267 --> 00:37:49,393 Áfram! 550 00:37:50,310 --> 00:37:52,771 Sjáðu stefnuna fyrir. Svona. 551 00:37:53,772 --> 00:37:56,859 Kláraðu þetta. Vertu fljót aftur í viðbragðsstöðu. 552 00:37:56,859 --> 00:38:00,237 Bíddu, Junior. Augnablik, Paul. 553 00:38:00,237 --> 00:38:01,989 Staðan var aðeins of lokuð. 554 00:38:01,989 --> 00:38:04,324 Þú stendur þig vel en mundu opnu stöðuna. 555 00:38:04,408 --> 00:38:06,660 Hægri fótinn... - Hvað ertu að gera? 556 00:38:06,744 --> 00:38:09,538 Þú ert of lokuð. - Hvað ertu að gera, Richard? 557 00:38:10,414 --> 00:38:12,041 Tala við dóttur mína. Má það? 558 00:38:12,041 --> 00:38:13,584 Það er í góðu lagi 559 00:38:13,584 --> 00:38:16,754 en ég get ekki lagað stöðuna ef þú segir henni að opna. 560 00:38:16,754 --> 00:38:19,590 Þú þarft ekki að laga það sem er ekki gallað. 561 00:38:19,590 --> 00:38:23,093 Þú hefur hrópað á hana í allan dag að fara aftur á miðjuna. 562 00:38:23,177 --> 00:38:25,637 Ég heyri ekki annað. Samt segirðu henni 563 00:38:25,721 --> 00:38:27,056 að loka stöðunni. - Já. 564 00:38:27,056 --> 00:38:29,892 Hvernig kemst hún á miðjuna í lokaðri stöðu? 565 00:38:29,892 --> 00:38:33,270 Ef staðan er opin er fóturinn klár. 566 00:38:33,354 --> 00:38:36,231 Meiri kraftur og hraði. -Það eykur ekki kraftinn. 567 00:38:36,315 --> 00:38:39,109 Ef þú vilt auka kraftinn hefurðu beinar axlir, 568 00:38:39,193 --> 00:38:41,737 lokar stöðunni, heldur spaðahausnum föstum 569 00:38:41,737 --> 00:38:44,239 og fylgir eftir. Þú notar ekki opna stöðu. 570 00:38:44,323 --> 00:38:45,616 Allt í lagi? - Já. 571 00:38:45,616 --> 00:38:47,743 Höldum nú áfram. - Hafðu opinn hug. 572 00:38:47,743 --> 00:38:50,287 Ef þú skyldir ekki vera gáfaðasti maður heims. 573 00:38:50,371 --> 00:38:51,997 Það væri gott að geta slegið. 574 00:38:52,081 --> 00:38:54,917 Það eru 18 mínútur eftir og ég vil klára æfinguna. 575 00:38:54,917 --> 00:38:57,044 Það er ekkert vit í þessu, Paul. 576 00:38:57,044 --> 00:38:59,463 Í lokaðri stöðu flækjast fæturnir fyrir 577 00:38:59,463 --> 00:39:00,964 og hún kemst ekki til baka. 578 00:39:01,048 --> 00:39:02,841 Þú mátt kenna mér eftir æfingu. 579 00:39:02,925 --> 00:39:05,094 Ég vil kenna Venus. -Þú veist allt. 580 00:39:05,094 --> 00:39:07,513 17 mínútur. -Ég gleymi því alltaf. 581 00:39:07,888 --> 00:39:08,722 Svona! 582 00:39:09,223 --> 00:39:11,558 Bara ef hún slær stundum úr opinni stöðu. 583 00:39:16,271 --> 00:39:18,440 Opna stöðu, Junior. - Aftur til baka. 584 00:39:19,191 --> 00:39:21,235 Svissaðu og notaðu forhöndina. 585 00:39:21,235 --> 00:39:24,363 Forhöndina. Aftur að miðju. Svona! 586 00:39:28,742 --> 00:39:30,911 Frábær uppgjöf. Capriati er mjög... 587 00:39:30,911 --> 00:39:32,621 Er þetta Capriati? 588 00:39:32,705 --> 00:39:34,623 Hún er algjör morðingi. 589 00:39:34,707 --> 00:39:38,460 Vann Orange Bowl í Miami í flokki 18 og yngri aðeins 12 ára. 590 00:39:38,544 --> 00:39:40,045 Varð atvinnukona í fyrra. 591 00:39:40,587 --> 00:39:42,631 Þjálfarinn, Rick Macci, í Flórída. 592 00:39:42,715 --> 00:39:44,717 Ekki eins vitlaus og hinir en... 593 00:39:44,717 --> 00:39:47,678 Yngsta atvinnukona sögunnar á topp tíu listanum. 594 00:39:47,678 --> 00:39:51,640 Vitið þið hvað hún gerði? Hún sigraði Steffi Graf. 595 00:39:51,724 --> 00:39:54,393 Hvar lærði hún það? Á barnamótunum. 596 00:39:55,144 --> 00:39:56,437 Þar fer baráttan fram. 597 00:39:56,437 --> 00:39:58,522 Þar er mótlæti og samkeppni. 598 00:39:59,148 --> 00:40:00,399 Og þar eru umboðsmenn 599 00:40:00,399 --> 00:40:03,193 sem borga fyrir æfingar og finna styrktaraðila. 600 00:40:03,277 --> 00:40:06,071 Capriati gerði 2 milljóna dala samning við Diadora 601 00:40:06,155 --> 00:40:08,615 fyrir fyrsta leik sem atvinnukona. 602 00:40:08,699 --> 00:40:10,993 Hvað tryggði það? Barnamótin. 603 00:40:13,662 --> 00:40:17,416 Hvað segið þið? Eigum við að skrá okkur á barnamót? 604 00:40:20,753 --> 00:40:22,629 Ég get bætt þeim við planið. 605 00:40:23,756 --> 00:40:25,257 Keppum á barnamótum. 606 00:40:29,845 --> 00:40:32,598 Áfram nú. Líður þér vel? 607 00:40:32,598 --> 00:40:34,850 Já, ég er spennt. - Allt í lagi. 608 00:40:37,102 --> 00:40:39,897 Góðan daginn. - Sástu þetta, mamma? 609 00:40:40,439 --> 00:40:44,151 Þau eru ekki vön því að sjá svona fallegt fólk hérna. 610 00:40:44,151 --> 00:40:47,154 Engar áhyggjur. Leyfðu þeim að hafa áhyggjur af þér. 611 00:40:47,946 --> 00:40:49,573 Þetta er völlurinn. 612 00:40:51,241 --> 00:40:54,661 Áfram með ykkur. Geymið dótið þarna. 613 00:40:54,745 --> 00:40:56,205 Gakktu frá henni. 614 00:40:56,205 --> 00:40:58,248 Góða skemmtun. - Elska ykkur. 615 00:40:58,332 --> 00:40:59,333 Allt í lagi. 616 00:41:00,959 --> 00:41:04,546 Einbeittu þér að boltanum. Allt í lagi? 617 00:41:04,630 --> 00:41:07,633 Þú ert Venus Williams. 618 00:41:08,384 --> 00:41:10,010 Þú vinnur Wimbledon-mótið. 619 00:41:10,511 --> 00:41:14,932 Þessar stelpur vilja aldrei lenda á móti þér. Allt í lagi? 620 00:41:14,932 --> 00:41:17,935 Allt í lagi, pabbi. - Farðu nú og skemmtu þér vel. 621 00:41:17,935 --> 00:41:20,521 Ég veit. Ég get þetta. 622 00:41:20,521 --> 00:41:22,106 Allt í lagi. -Ég elska þig. 623 00:41:22,106 --> 00:41:23,524 Ég elska þig. 624 00:41:49,049 --> 00:41:51,301 Mætist við netið, stelpur. 625 00:42:03,480 --> 00:42:06,400 Tvö sett til sigurs. Oddalotur í 6-6. 626 00:42:06,400 --> 00:42:08,068 Ég dæmi á þrem völlum. 627 00:42:08,152 --> 00:42:11,405 Fylgist með stöðunni og sjáið sjálfar um línuvörsluna. 628 00:42:17,036 --> 00:42:18,620 Gangi ykkur vel. 629 00:42:22,291 --> 00:42:24,209 Jæja, upp eða niður? 630 00:42:25,252 --> 00:42:27,087 Bara upp. Takk. 631 00:42:30,841 --> 00:42:33,177 Niður. Þú færð uppgjafaréttinn. 632 00:42:47,941 --> 00:42:51,236 Hún veit hver hún er og við höfum sinnt okkar starfi. 633 00:42:51,320 --> 00:42:54,031 Já, já. - Hún spjarar sig. 634 00:42:54,031 --> 00:42:57,284 Þú getur þetta, V. - Gangi þér vel, V. 635 00:42:58,035 --> 00:42:59,661 Áfram, Venus! 636 00:43:03,665 --> 00:43:06,752 Hún er stressuð. Stígðu nær. 637 00:43:07,795 --> 00:43:09,672 Skemmtu þér vel, Venus Williams. 638 00:43:09,672 --> 00:43:11,423 Þetta snýst um að skemmta sér. 639 00:43:23,644 --> 00:43:24,687 Vel gert, V! 640 00:43:24,687 --> 00:43:27,356 Viltu kannski að hún fari aðeins nær? 641 00:43:27,356 --> 00:43:29,233 Til að vera örugg? 642 00:43:30,984 --> 00:43:32,403 Vertu kyrr. 643 00:43:45,374 --> 00:43:46,834 Þú ert svo heimsk. 644 00:43:46,834 --> 00:43:49,169 Laglegt, Venus! -Áfram, Venus! 645 00:43:51,505 --> 00:43:52,548 Það var lagið, V. 646 00:43:54,550 --> 00:43:56,051 Fylgistu með þessu? 647 00:44:00,723 --> 00:44:02,725 Þú ert vonlaus! - Já! 648 00:44:04,518 --> 00:44:06,895 Fjandinn! - Vel gert! 649 00:44:08,522 --> 00:44:10,024 Ég er að tala við þig. 650 00:44:10,024 --> 00:44:12,526 Viltu vera á þessu móti? Viltu það? 651 00:44:12,526 --> 00:44:15,446 Miðað við þessa spilamennsku trúi ég því varla. 652 00:44:19,533 --> 00:44:20,909 Þakka þér fyrir. 653 00:44:22,995 --> 00:44:24,538 Venus! 654 00:44:25,039 --> 00:44:27,666 Komdu hingað. -Ég er svo stolt af þér. 655 00:44:27,750 --> 00:44:29,126 Ég ætla að taka mynd. 656 00:44:29,126 --> 00:44:31,086 Áfram. Komdu, Paul. 657 00:44:31,795 --> 00:44:35,049 Segið "Venus"! - Venus! 658 00:44:35,049 --> 00:44:36,717 Svona, já. Svona. 659 00:44:41,221 --> 00:44:42,639 Ósæmandi framkoma. 660 00:44:42,723 --> 00:44:45,309 Já! 661 00:44:45,309 --> 00:44:47,269 Fæ ég mynd með sigurvegaranum? 662 00:44:47,978 --> 00:44:49,188 Svona. 663 00:44:49,188 --> 00:44:50,689 Flottar. - Svo stolt. 664 00:44:54,735 --> 00:44:55,861 Áfram, Venus. 665 00:44:55,861 --> 00:44:59,573 Kelly, boltinn var úti. Tilkynntu það. 666 00:45:00,074 --> 00:45:01,325 Hann var úti. 667 00:45:01,325 --> 00:45:04,661 Hvað segirðu? Það er ekki satt. - Hún lýgur því. 668 00:45:05,788 --> 00:45:07,539 Hann var inni. - Mega þau þetta? 669 00:45:07,623 --> 00:45:09,917 Þetta er allt í lagi. -Þetta má ekki. 670 00:45:09,917 --> 00:45:11,960 Stattu þig bara. 671 00:45:12,044 --> 00:45:14,588 Þau svindla. - Allt í lagi. 672 00:45:14,672 --> 00:45:16,215 Fylgist vel með næsta. 673 00:45:17,383 --> 00:45:19,927 Áfram, Venus. -Þú getur þetta. 674 00:45:19,927 --> 00:45:21,303 30-40. 675 00:45:31,814 --> 00:45:35,567 Já! - Vel af sér vikið, V! 676 00:45:36,944 --> 00:45:39,571 Svona. Þá er það komið. 677 00:45:43,701 --> 00:45:45,244 Komum. - Hvað er að? 678 00:45:45,244 --> 00:45:46,912 Allt í lagi. -Þú vannst. 679 00:45:46,912 --> 00:45:48,956 Þú mátt alveg brosa. 680 00:45:49,748 --> 00:45:52,668 Það er fínt að lenda í örlitlu mótlæti. 681 00:45:57,464 --> 00:46:00,217 Þú missir af þessu. - Nei, ég heyri allt saman. 682 00:46:00,217 --> 00:46:01,885 Vel gert. -Áfram! 683 00:46:01,969 --> 00:46:03,303 Þú getur þetta. 684 00:46:09,476 --> 00:46:12,104 Sástu eitthvað? - Já, hluta af leiknum. 685 00:46:13,313 --> 00:46:16,650 Komið nú. - Hvar er Meka? Er allt í lagi? 686 00:46:16,734 --> 00:46:20,029 Já, henni leiddist bara. Hún vissi að þú myndir vinna. 687 00:46:23,615 --> 00:46:25,576 Þú varst svo góð. - Takk. 688 00:46:25,576 --> 00:46:26,660 Sástu þetta? 689 00:46:27,870 --> 00:46:29,705 Ég sagði að hún væri föst í vörn. 690 00:46:29,705 --> 00:46:32,124 Paul kallar þetta "klappleiki". 691 00:46:32,124 --> 00:46:34,126 Þess vegna rústaðirðu henni. 692 00:46:34,710 --> 00:46:38,797 Rústaðir, burstaðir, tókst hana í bakaríið. 693 00:46:39,840 --> 00:46:41,425 40-15. 694 00:47:26,970 --> 00:47:28,263 Þakka þér fyrir. 695 00:47:36,689 --> 00:47:37,856 Sís! 696 00:47:37,940 --> 00:47:40,359 Svona. Þakka þér fyrir. 697 00:47:40,359 --> 00:47:41,443 Takk fyrir. 698 00:47:41,527 --> 00:47:43,320 Gaman að kynnast þér. - Sömuleiðis. 699 00:47:43,404 --> 00:47:44,738 Þú stóðst þig mjög vel. 700 00:47:44,822 --> 00:47:48,283 Vertu stolt. Þú stóðst þig rosalega vel. 701 00:47:49,076 --> 00:47:50,452 Mamma, sjáðu! 702 00:47:50,536 --> 00:47:54,790 Sigurvegari barnameistaramótsins... 703 00:47:55,207 --> 00:47:57,459 Venus Williams! 704 00:47:59,878 --> 00:48:02,089 Áfram, V! - Hún vann! 705 00:48:02,089 --> 00:48:04,174 Hún vann. Hún vann. 706 00:48:04,258 --> 00:48:08,178 Rústaðir, burstaðir, tókst þær í bakaríið. 707 00:48:08,762 --> 00:48:11,015 Bikarinn virðist þungur. Má ég sjá? 708 00:48:11,015 --> 00:48:14,226 Má ég sjá hlunkinn? Ég gæti misst hann. 709 00:48:14,226 --> 00:48:16,812 Varstu stressuð? - Hvers vegna? 710 00:48:16,812 --> 00:48:20,149 Hin stelpan virtist vera 18 ára en Venus burstaði hana. 711 00:48:20,149 --> 00:48:22,359 Já! - Hún gerði það. 712 00:48:22,443 --> 00:48:25,195 Komið nóg af þessu þarna. Ekki meira tennistal. 713 00:48:25,279 --> 00:48:28,157 Hættið þessu gorti. -Þetta er ekki gort. 714 00:48:28,157 --> 00:48:30,200 Ekki? Hvað er þetta þá? 715 00:48:30,284 --> 00:48:33,704 Þetta er bara sannleikurinn og hér er sönnun þess. 716 00:48:33,704 --> 00:48:34,830 Það er satt. 717 00:48:34,830 --> 00:48:37,583 Hlustið nú á mig. Hættið þessu gorti. 718 00:48:37,583 --> 00:48:39,418 Þær eru ekki að gorta sig. 719 00:48:39,418 --> 00:48:41,420 Ég heyri það. -Þær fíflast bara. 720 00:48:41,420 --> 00:48:43,505 Ég þekki gort. - Hún vann og er glöð. 721 00:48:43,589 --> 00:48:46,425 Hún vann og hin tapaði en báðar gerðu sitt besta. 722 00:48:46,425 --> 00:48:48,844 Ég vil ekki heyra orð um það meir. 723 00:48:52,306 --> 00:48:56,143 Ef hin stelpan gerði sitt besta þarf hún að æfa sig betur. 724 00:48:56,143 --> 00:48:58,312 Ég segi bara svona. Jesús. 725 00:49:06,111 --> 00:49:09,948 Hér eru 5 dalir, merkikerti. Kaupið eitthvað handa mér að drekka. 726 00:49:10,032 --> 00:49:11,658 Mig langar... - Hættu. 727 00:49:11,742 --> 00:49:14,244 Tunde tekur peningana. - Ekki rífast. 728 00:49:14,328 --> 00:49:17,498 Því tekurðu allt af mér? Pabbi rétti mér þetta, ekki þér. 729 00:49:31,720 --> 00:49:35,182 Richard, hvert ertu að fara? 730 00:49:35,182 --> 00:49:38,352 Þær geta gortað sig á meðan þær ganga 5 km heim. 731 00:49:38,352 --> 00:49:40,521 Ekki skilja þær eftir þarna. 732 00:49:40,521 --> 00:49:42,981 Ég sagðist ekki hlusta á tennistal og gort. 733 00:49:43,065 --> 00:49:45,401 Stoppaðu bílinn! 734 00:49:46,235 --> 00:49:49,405 Þú mátt ekki skilja þær eftir aleinar á götunni. 735 00:49:49,405 --> 00:49:52,241 Þú mátt það ekki. - Hlustaðu á mig. 736 00:49:52,241 --> 00:49:54,535 Ég hlusta. Sæktu dætur mínar. 737 00:49:54,535 --> 00:49:55,994 Þegar keppni lýkur 738 00:49:56,078 --> 00:49:59,623 vil ég ekki heyra neitt tal um tennis. Allt í lagi? 739 00:49:59,707 --> 00:50:01,959 Þær mega tala um Ríkissalinn okkar. 740 00:50:01,959 --> 00:50:04,545 Þær mega tala um risaeðlur og geiminn. 741 00:50:04,545 --> 00:50:05,671 Geiminn? 742 00:50:05,671 --> 00:50:08,590 Því eyðileggurðu daginn fyrir öllum? 743 00:50:08,674 --> 00:50:11,343 Þú vilt ekki vera glaður og spillir gleði allra. 744 00:50:11,427 --> 00:50:13,554 Þetta snýst um gort, ekki gleði. 745 00:50:13,554 --> 00:50:16,849 Enginn má vera glaður svo þú kemur öllum í uppnám. 746 00:50:16,849 --> 00:50:19,518 Ég hef aldrei á ævinni kynnst manni 747 00:50:19,518 --> 00:50:21,937 sem vill ekki vera glaður. 748 00:50:22,021 --> 00:50:24,273 Ég þoli ekki gort. - Sæktu dætur mínar. 749 00:50:24,273 --> 00:50:25,899 Þær eru að koma. - Gerðu það. 750 00:50:25,983 --> 00:50:27,651 Þær eru á leiðinni. 751 00:50:30,654 --> 00:50:32,489 Trúi ekki að hann hafi farið. 752 00:50:35,743 --> 00:50:38,287 Hvert fórstu? Ég hélt að þú yfirgæfir okkur. 753 00:50:38,287 --> 00:50:41,248 Ég gerði það en mamma ykkar bannaði mér það. 754 00:50:41,248 --> 00:50:42,666 Hvar er afgangurinn? 755 00:50:44,209 --> 00:50:47,296 Fjölskyldufundur. Nú horfum við saman á mynd. 756 00:50:50,591 --> 00:50:52,509 Við horfum á hana og lærum. 757 00:50:54,636 --> 00:50:55,721 WALT DISNEY KYNNIR 758 00:50:55,721 --> 00:50:57,723 ÖSKUBUSKA EFTIR ÆVINTÝRINU GÓÐA 759 00:50:57,723 --> 00:50:59,350 Öskubuska? 760 00:51:18,243 --> 00:51:19,495 HAMINGJUSÖM TIL ÆVILOKA 761 00:51:22,706 --> 00:51:23,999 Jæja. 762 00:51:30,381 --> 00:51:31,715 Hvað lærðuð þið? 763 00:51:32,841 --> 00:51:35,135 Isha? - Að vera kurteis. 764 00:51:36,470 --> 00:51:38,972 Gott. Lyn? - Að vera hugrökk. 765 00:51:39,682 --> 00:51:42,393 Hugrökk? Útskýrðu nánar. 766 00:51:42,393 --> 00:51:44,812 Það krefst hugrekkis að aka í graskeri. 767 00:51:47,773 --> 00:51:50,025 Farðu inn í herbergi. - En... 768 00:51:50,109 --> 00:51:51,735 Þú fíflast en mér er alvara. 769 00:51:51,819 --> 00:51:53,320 Farðu inn í herbergi. 770 00:51:53,987 --> 00:51:56,240 Allt í lagi. - Junior? 771 00:51:59,618 --> 00:52:01,620 Að hætta aldrei að láta sig dreyma. 772 00:52:02,287 --> 00:52:04,748 Mjög gott. En þú, Meek? 773 00:52:05,749 --> 00:52:07,418 Að muna eftir skónum? 774 00:52:08,252 --> 00:52:10,587 Það er fínt en ykkur skjátlast öllum. 775 00:52:10,671 --> 00:52:12,965 Þess vegna horfum við aftur á myndina. 776 00:52:12,965 --> 00:52:13,966 Richard. Nei. 777 00:52:13,966 --> 00:52:17,011 Komdu, Lyn. Horfum aftur á myndina. 778 00:52:17,011 --> 00:52:20,472 Þið takið ekki eftir. Ef þið viljið ekki taka eftir... 779 00:52:20,556 --> 00:52:25,352 Þær svöruðu þér. - Jæja, hlustið þá. 780 00:52:25,436 --> 00:52:28,147 Málið er að hún var auðmjúk. 781 00:52:29,273 --> 00:52:33,902 Sama hvernig allir komu fram við hana og vanvirtu hana 782 00:52:33,986 --> 00:52:38,407 þá var hún alltaf róleg og hélt hjarta sínu hreinu. 783 00:52:38,407 --> 00:52:40,034 Hún var auðmjúk. 784 00:52:41,035 --> 00:52:45,205 Nú höldum við áfram að keppa á þessum mótum 785 00:52:45,289 --> 00:52:48,459 en við gerum þetta af auðmýkt eða sleppum því. 786 00:52:51,170 --> 00:52:53,297 Jæja, þið megið fara. 787 00:53:03,474 --> 00:53:05,309 Ertu ánægður með sjálfan þig? 788 00:53:07,353 --> 00:53:10,606 Þær náðu þessu. - Aldrei yfirgefa dætur mínar aftur. 789 00:53:11,440 --> 00:53:14,735 Ertu enn að hugsa um það? - Aldrei. Já, ég geri það. 790 00:53:24,495 --> 00:53:28,540 Boltarnir þyngjast í bleytunni. 791 00:53:29,124 --> 00:53:31,585 Þeir mega ekki lenda því þeir skoppa ekki. 792 00:53:31,669 --> 00:53:33,420 Ef þeir lenda þá renna þeir til. 793 00:53:33,504 --> 00:53:35,381 Takið boltann í loftinu. 794 00:53:35,381 --> 00:53:37,424 Alltaf í loftinu. 795 00:53:37,508 --> 00:53:40,052 Í loftinu. Svona, já. 796 00:53:40,052 --> 00:53:42,304 Þetta líkar mér. 797 00:53:42,388 --> 00:53:46,475 Ekki leyfa boltunum að skoppa. 798 00:53:47,351 --> 00:53:49,269 Búmm! Búmm! 799 00:53:49,353 --> 00:53:51,939 Ég hringi í lögregluna út af þessu höggi. 800 00:53:51,939 --> 00:53:54,566 Ég hringi í lögregluna út af þessu. 801 00:53:55,901 --> 00:53:58,737 Við þurfum ekki að baða okkur í kvöld. 802 00:54:05,786 --> 00:54:08,038 Heyrðu. - Farið frá. 803 00:54:10,082 --> 00:54:12,418 Við sjáum hvað þið eruð að gera. 804 00:54:14,294 --> 00:54:17,798 Það er allt í góðu. Við styðjum ykkur. 805 00:54:27,850 --> 00:54:29,810 Ég sé um þetta. Farið í bílinn. 806 00:54:29,810 --> 00:54:31,103 Komdu. 807 00:55:04,136 --> 00:55:06,972 Hvað er lögreglan að gera hérna? -Ég veit það ekki. 808 00:55:10,684 --> 00:55:13,354 Fáið þið ekki alltaf kvöldmat fyrir svefninn? 809 00:55:13,354 --> 00:55:14,563 Nei, frú. 810 00:55:15,105 --> 00:55:16,982 Hvað er að? Er allt í lagi? 811 00:55:17,066 --> 00:55:18,609 Þeim barst símtal. 812 00:55:18,609 --> 00:55:22,154 Um vandræði í húsinu og að við værum hörð við stelpurnar. 813 00:55:22,154 --> 00:55:24,073 Þau urðu að kanna málið. 814 00:55:24,073 --> 00:55:27,117 Hver hringdi? -Þau mega ekki segja það. 815 00:55:29,828 --> 00:55:32,164 Allt í lagi. - Já. 816 00:55:32,164 --> 00:55:34,333 Þurfið þið að lítast um? 817 00:55:34,333 --> 00:55:36,460 Þið megið kíkja í alla skápana. 818 00:55:36,460 --> 00:55:38,879 Leitið að skrímslum undir rúmunum. 819 00:55:38,879 --> 00:55:40,923 Er ekki of blautt fyrir æfingu? 820 00:55:40,923 --> 00:55:43,801 Þurfa þær ekki að læra heima? -Þær læra heima. 821 00:55:44,593 --> 00:55:48,097 Tunde er efst í sínum bekk. Lyn og Isha líka. 822 00:55:48,097 --> 00:55:51,392 Einmitt, stafið orðið "civilization". 823 00:55:51,392 --> 00:55:55,604 C-I-V-I-L-I-Z-A-T-I-O-N. 824 00:55:55,688 --> 00:55:58,399 Þetta er óþarfi, herra Williams. - Bíddu hæg. 825 00:55:58,399 --> 00:56:01,652 Viltu kanna stöðuna á stelpunum? Við skulum gera það. 826 00:56:03,320 --> 00:56:08,951 Hér eru stelpur sem verða læknar, lögfræðingar og tennismeistarar. 827 00:56:10,077 --> 00:56:12,079 Ég veit að þú sinnir bara þínu starfi 828 00:56:12,079 --> 00:56:16,750 þótt einhver klikkaður nágranni tilkynni tóma vitleysu. 829 00:56:16,834 --> 00:56:19,503 Þú mátt segja að við séum hörð. Veistu af hverju? 830 00:56:19,503 --> 00:56:21,171 Við erum hörð! 831 00:56:21,255 --> 00:56:24,258 Okkar starf er að halda þeim frá götunni. 832 00:56:25,342 --> 00:56:27,761 Viltu handtaka okkur fyrir það? Fínt er. 833 00:56:27,845 --> 00:56:30,180 En þið fáið aldrei að banka hjá okkur 834 00:56:30,264 --> 00:56:33,350 og segja að þið hafið þurft að skjóta þær á götunni 835 00:56:33,434 --> 00:56:36,270 því þær héngu með glæpamönnum eða seldu eiturlyf. 836 00:56:36,270 --> 00:56:39,023 Þið komið aldrei hingað og segið það. 837 00:56:40,024 --> 00:56:43,610 Viltu handtaka okkur? Gerðu það bara. 838 00:56:43,694 --> 00:56:45,988 Þið ættuð að handtaka tennisforeldrana. 839 00:56:45,988 --> 00:56:48,365 Það þarf að handtaka þá. 840 00:56:58,208 --> 00:57:01,712 Þau eru bara með vesen. Þið þekkið lögregluna. 841 00:57:01,712 --> 00:57:05,382 Eins og vanalega. Ekki neitt. 842 00:57:05,466 --> 00:57:07,426 Hvert ertu að fara? -Ég verð fljót. 843 00:57:28,572 --> 00:57:30,741 Sæl, Betty. - Oracene. 844 00:57:30,741 --> 00:57:33,327 Ég hef aldrei komið yfir til þín. - Nei. 845 00:57:33,327 --> 00:57:35,371 Það er synd. -Það er satt. 846 00:57:36,330 --> 00:57:39,166 Þú veist hvað það er erfitt að ala upp dóttur. 847 00:57:40,918 --> 00:57:42,586 Ég á fimm dætur. 848 00:57:43,671 --> 00:57:44,713 Fimm. 849 00:57:47,675 --> 00:57:49,968 Aldrei láta mig koma aftur hingað. 850 00:58:22,459 --> 00:58:25,087 Þú ert aðeins of sein, Venus. Þetta er að byrja. 851 00:58:25,087 --> 00:58:26,755 Völlur þrjú. Gangi þér vel. 852 00:58:26,839 --> 00:58:28,882 Takk fyrir. -Áfram, áfram. 853 00:58:30,092 --> 00:58:33,095 Einu blökkumennirnir hérna mega ekki mæta of seint. 854 00:58:34,013 --> 00:58:35,389 Hæ. - Sæll. 855 00:58:36,056 --> 00:58:38,267 Nafn? - Tiffany Tanner. 856 00:58:38,267 --> 00:58:41,645 Serena Williams. Ég er skráð í 10 ára og yngri. 857 00:58:41,729 --> 00:58:43,480 Leyfðu mér að finna þig. 858 00:58:43,564 --> 00:58:46,525 Þú ert á velli níu. Ég sendi mótherjann þangað. 859 00:58:46,525 --> 00:58:47,818 Gangi þér vel. - Takk. 860 00:58:51,488 --> 00:58:55,492 Það var lagið. Frábærlega gert, Venus Williams. 861 00:58:55,576 --> 00:58:57,578 Dóttir þín spilar vel. 862 00:58:57,578 --> 00:58:59,580 Takk, hún er dálítið stíf í dag. 863 00:58:59,580 --> 00:59:03,334 Nei, ég á við þessa yngri. Hún er efni í meistara líka. 864 00:59:03,334 --> 00:59:06,837 Hefðir mátt vara okkur við. Vissi ekki að þú ættir tvær. 865 00:59:39,036 --> 00:59:40,746 Leyfum henni að klára. 866 00:59:42,373 --> 00:59:43,665 Koma svo! 867 00:59:53,008 --> 00:59:54,426 Hvað ertu að gera? 868 00:59:56,762 --> 00:59:58,972 Þú byrjaðir þetta og skalt klára það. 869 01:00:00,516 --> 01:00:03,018 Gerðu það en mundu að skemmta þér. 870 01:00:03,102 --> 01:00:05,020 Við komum til að skemmta okkur. 871 01:00:06,313 --> 01:00:08,565 Serena Williams! 872 01:00:11,360 --> 01:00:13,320 Vissir þú af þessu? - Nei. 873 01:00:16,490 --> 01:00:17,825 Þessi er flottur. 874 01:00:19,243 --> 01:00:21,495 Viltu hann? Ég skal skipta við þig. 875 01:00:21,495 --> 01:00:24,581 Ég er hrifnari af silfri. - Gott, ég fíla gull. 876 01:00:26,792 --> 01:00:29,920 "Þegar tennisundrabörnin virðast vera á hverju strái 877 01:00:30,004 --> 01:00:33,340 er nýjasta vonarstjarnan Venus Williams frá Kaliforníu." 878 01:00:35,551 --> 01:00:37,177 Glæsilegt. 879 01:00:37,261 --> 01:00:41,181 "Síðustu helgi vann Williams sautjánda sigurinn sinn 880 01:00:41,265 --> 01:00:44,560 á tæpu ári með sigri í flokki 12 ára og yngri 881 01:00:44,560 --> 01:00:46,645 á barnamóti Suður-Kaliforníu." 882 01:00:46,729 --> 01:00:50,024 Hlustið. "Í fyrsta lagi lék hún eins og hún væri 16 ára..." 883 01:00:50,024 --> 01:00:52,359 ...lögregluofbeldi í Los Angeles. 884 01:00:52,443 --> 01:00:56,321 Robert Vito frá CNN segir frá en við vörum ykkur við. 885 01:00:56,405 --> 01:00:57,865 Sumum verður brugðið 886 01:00:57,865 --> 01:01:00,075 að sjá ofbeldið á þessum upptökum. 887 01:01:00,159 --> 01:01:03,579 "Hún var svo einbeitt og burstaði mig." 888 01:01:03,579 --> 01:01:06,623 Dorothy Cheney sagði þetta. -Þú ert fræg, Venus. 889 01:01:06,707 --> 01:01:08,083 Eitt skref í einu. 890 01:01:08,167 --> 01:01:11,545 ...hópur lögregluþjóna í Los Angeles 891 01:01:11,545 --> 01:01:15,758 lemur hann með kylfum og sparkar í hann á meðan aðrir fylgjast með. 892 01:01:15,758 --> 01:01:16,884 George Holliday, 893 01:01:16,884 --> 01:01:19,845 sem starfar við skolphreinsun, náði atvikinu á filmu. 894 01:01:19,845 --> 01:01:21,638 Tunde. -Ég skal. 895 01:01:21,722 --> 01:01:23,015 Gerðu það. 896 01:01:23,015 --> 01:01:26,060 Hinn grunaði er blökkumaður sem ók á ofsahraða. 897 01:01:26,060 --> 01:01:28,062 Þeir náðust á upptöku í þetta sinn. 898 01:01:29,813 --> 01:01:31,940 Samson-öryggisþjónustan. 899 01:01:32,733 --> 01:01:36,362 Maðurinn er 25 ára gamall og heitir Rodney Glen King... 900 01:01:36,362 --> 01:01:37,654 Síminn, pabbi. 901 01:01:37,738 --> 01:01:40,824 Einhver umboðsmaður sem vill gera þér tilboð. 902 01:01:43,369 --> 01:01:46,789 Ég var á heilsugæslustöð í Oakland 903 01:01:46,789 --> 01:01:50,334 þegar ung stúlka kom og spurði mig: 904 01:01:50,334 --> 01:01:55,297 "Hvað gerum við ef vinir okkar þrýsta á okkur að neyta fíkniefna?" 905 01:01:55,381 --> 01:02:01,428 Án þess að hugsa svaraði ég: "Segið bara nei." 906 01:02:07,851 --> 01:02:09,311 Þetta er ótrúlegt. 907 01:02:10,562 --> 01:02:13,816 Stúlkurnar þínar við hlið fyrrverandi forsetafrúar. 908 01:02:14,566 --> 01:02:15,567 Þér að þakka. 909 01:02:15,651 --> 01:02:18,195 Njótið tenniskeppninnar. 910 01:02:25,703 --> 01:02:27,162 Þarna er maðurinn. 911 01:02:27,246 --> 01:02:30,332 Richard, þetta eru George MacArthur og Laird Stabler. 912 01:02:30,416 --> 01:02:32,835 George. Laird. - Gaman að kynnast þér. 913 01:02:32,835 --> 01:02:34,586 Ég hringdi. - Já, ánægjulegt. 914 01:02:34,670 --> 01:02:36,338 George er yfir skrifstofunni. 915 01:02:36,422 --> 01:02:37,965 Aðalstjórinn. - Hann er stjórinn. 916 01:02:37,965 --> 01:02:40,676 Ég sé það á vindlinum. - Fáið ykkur sæti. 917 01:02:40,676 --> 01:02:42,678 Sestu. - Já, takk. 918 01:02:42,678 --> 01:02:45,764 Dóttir þín er svo mögnuð. Það er alveg ótrúlegt. 919 01:02:45,848 --> 01:02:48,517 Ég vil hjálpa þér að koma henni á næsta þrep. 920 01:02:48,517 --> 01:02:50,978 Get ég fært ykkur eitthvað? -Það vanalega. 921 01:02:50,978 --> 01:02:53,147 Nei, takk. - Arnold Palmer handa mér. 922 01:02:53,147 --> 01:02:54,523 Ekkert fyrir mig. 923 01:02:55,357 --> 01:02:58,485 Takk fyrir að koma. Hvað finnst þér um klúbbinn? 924 01:02:58,569 --> 01:03:00,696 Hann er flottur. 925 01:03:00,696 --> 01:03:04,575 Gott að allir fóru úr hvítu kuflunum áður en við komum hingað. 926 01:03:04,825 --> 01:03:06,452 Richard. -Það gladdi okkur. 927 01:03:06,452 --> 01:03:08,746 Nei, ég er bara að grínast. 928 01:03:08,746 --> 01:03:11,749 Við höfum komið nokkrum sinnum. 929 01:03:11,749 --> 01:03:14,752 Í fyrsta lagi langar okkur að óska þér til hamingju 930 01:03:14,752 --> 01:03:18,505 með þetta frábæra starf þitt. Þetta er alveg ótrúlegt. 931 01:03:18,589 --> 01:03:20,299 Er þetta ótrúlegt? - Já. 932 01:03:28,265 --> 01:03:31,643 Þú veist það líklega en Laird er sá besti í bransanum. 933 01:03:32,311 --> 01:03:35,522 Uppgötvaði Capriati þegar hún var tíu ára. Og Mary Pierce. 934 01:03:35,606 --> 01:03:37,858 Venus gæti orðið stærri en þær báðar. 935 01:03:37,858 --> 01:03:39,943 Fyrirgefðu, þú... 936 01:03:40,694 --> 01:03:43,447 Þú sagðir tvisvar að þetta væri ótrúlegt. 937 01:03:44,031 --> 01:03:47,951 Já. -Því er þetta svona ótrúlegt? 938 01:03:48,035 --> 01:03:50,954 Ég átti við miðað við fjármagn og reynsluleysi. 939 01:03:51,038 --> 01:03:54,833 Richard, Laird á bara við að þú hefur þjálfað þær ótrúlega vel. 940 01:03:54,917 --> 01:03:56,835 Bíddu hægur, Paul. 941 01:03:56,919 --> 01:04:00,923 Þetta er fullorðinn maður sem situr þarna. 942 01:04:00,923 --> 01:04:03,550 Þú þarft ekki að svara fyrir hann. 943 01:04:03,634 --> 01:04:06,095 Þú hefðir getað talað fyrir hann heima. 944 01:04:06,095 --> 01:04:08,639 Það hefði sparað öllum ómakið af fundinum. 945 01:04:09,515 --> 01:04:12,267 Ég spurði hann einfaldrar spurningar. 946 01:04:12,518 --> 01:04:15,229 Hann leggur mikla áherslu á hvað þetta er ótrúlegt. 947 01:04:15,229 --> 01:04:16,814 Ótrúlegt sem við gerðum. 948 01:04:16,814 --> 01:04:19,483 Honum finnst ekki ótrúlegt að sjá hvítu krakkana. 949 01:04:19,483 --> 01:04:20,901 Leyfðu honum að svara. 950 01:04:20,901 --> 01:04:23,404 Þess vegna komum við. - Hvað er ótrúlegt? 951 01:04:23,404 --> 01:04:24,822 Við spyrjum spurninga. 952 01:04:24,822 --> 01:04:27,533 Fyrirgefðu, ég ætlaði alls ekki 953 01:04:27,533 --> 01:04:29,868 að móðga þig, herra Williams. Ég biðst afsökunar. 954 01:04:29,952 --> 01:04:31,161 En miðað við bakgrunn ykkar... 955 01:04:31,245 --> 01:04:34,540 Þegar þú talar um bakgrunn áttu við kynþátt okkar. 956 01:04:36,125 --> 01:04:37,501 Allt í lagi, ég skil það. 957 01:04:37,501 --> 01:04:39,920 Lítil svört stelpa í hvítri íþrótt. 958 01:04:40,004 --> 01:04:41,505 Þess vegna völdum við tennis. 959 01:04:42,172 --> 01:04:46,927 Litla Gettó-Öskubuskan. Gettóbuska. 960 01:04:47,761 --> 01:04:49,972 Það er einmitt málið, Richard. 961 01:04:49,972 --> 01:04:51,724 Venus gæti orðið hvatning 962 01:04:51,724 --> 01:04:54,309 fyrir heilan hóp fólks sem okkar iðnaður 963 01:04:54,393 --> 01:04:56,520 hefur ekki náð nógu vel til. 964 01:04:56,520 --> 01:04:59,732 Venus getur opnað margar dyr og við viljum hjálpa henni. 965 01:04:59,732 --> 01:05:02,860 Jæja, hvað viljið þið bjóða okkur? 966 01:05:02,860 --> 01:05:06,363 Hvað sem ykkur vantar. Skó, þjálfara og spaða. 967 01:05:06,447 --> 01:05:07,740 Spaða? 968 01:05:08,699 --> 01:05:10,367 Bjóða þeir spaða? 969 01:05:11,201 --> 01:05:14,455 Við sætum ekki hérna ef þær kynnu ekki að fara með spaða. 970 01:05:14,455 --> 01:05:17,958 Það er satt. - Ertu alveg örugglega bestur? 971 01:05:18,042 --> 01:05:20,419 Hann sagði það. - Má ég vera hreinskilinn? 972 01:05:21,503 --> 01:05:23,464 Vertu hvað í fjáranum sem þú vilt. 973 01:05:24,381 --> 01:05:26,550 Venus skortir æfingatíma og þjálfara, 974 01:05:26,550 --> 01:05:28,135 réttu mótin og athyglina. 975 01:05:28,135 --> 01:05:30,346 Þetta kostar 100.000 dali á ári. 976 01:05:32,056 --> 01:05:35,726 Ef þú semur við okkur hjálpum við ykkur með þá byrði. 977 01:05:38,270 --> 01:05:39,730 Leyfðu okkur að taka við. 978 01:05:40,898 --> 01:05:43,692 Klárum dæmið almennilega. 979 01:05:45,361 --> 01:05:47,738 Viltu leggja allt að veði, Richard? 980 01:05:57,164 --> 01:06:00,918 Ég er farinn í sundlaugina. Við tölum saman síðar. 981 01:06:03,253 --> 01:06:04,838 Gaman að kynnast þér. 982 01:06:07,716 --> 01:06:09,176 Hver fjandinn var þetta? 983 01:06:12,137 --> 01:06:14,473 Jæja, gjörið svo vel. 984 01:06:14,473 --> 01:06:16,892 Takk fyrir. - Hvað eruð þið að gera? 985 01:06:17,851 --> 01:06:21,146 Ertu svangur, pabbi? - Viltu eitthvað að borða? 986 01:06:21,230 --> 01:06:24,441 Hvar er nestið ykkar? -Þetta er allt innifalið. 987 01:06:25,401 --> 01:06:26,527 Innifalið? 988 01:06:26,527 --> 01:06:29,613 Þetta er ekkert stórmál. Allur maturinn er ókeypis. 989 01:06:29,697 --> 01:06:31,824 Ekkert er ókeypis. Einhver borgar þetta. 990 01:06:31,824 --> 01:06:32,908 Leggið þetta frá ykkur. 991 01:06:32,908 --> 01:06:35,953 Ekki taka annan bita af kökunni. Leggðu hana frá þér. 992 01:06:37,162 --> 01:06:39,998 Áfram, þið megið vera "innifaldar" í bílnum okkar. 993 01:06:41,166 --> 01:06:42,793 Bless. - Bless, stelpur. 994 01:06:42,793 --> 01:06:44,545 Hvað er að, pabbi? 995 01:06:44,545 --> 01:06:46,797 Hvað er að? Þið hangið á sveitaklúbb 996 01:06:46,797 --> 01:06:49,633 með krosslagða fætur eins og drottningin af Saba. 997 01:06:50,467 --> 01:06:53,095 Aldrei þiggja neitt ókeypis. 998 01:06:53,095 --> 01:06:55,389 Allt hérna er troðfullt af önglum. 999 01:06:56,890 --> 01:06:59,101 Ekki snerta okkur, herra Nærbrók. 1000 01:07:01,937 --> 01:07:02,980 Passið ykkur. 1001 01:07:02,980 --> 01:07:04,773 Hæ, stelpur. - Hæ, herra Cohen. 1002 01:07:05,524 --> 01:07:06,859 Sæll. - Hvað segirðu? 1003 01:07:06,859 --> 01:07:08,527 Allt gott. Ég sæki drykki. 1004 01:07:08,527 --> 01:07:09,778 Það væri dásamlegt. 1005 01:07:12,448 --> 01:07:14,491 Hvað er í gangi, Richard? 1006 01:07:14,575 --> 01:07:16,660 Hver fjandinn var þetta? 1007 01:07:16,744 --> 01:07:19,872 Við gerum þetta ekki. - Hvað? 1008 01:07:19,872 --> 01:07:23,876 Við viljum enga umboðsmenn og ekki fleiri barnamót. 1009 01:07:23,876 --> 01:07:25,919 Ertu genginn af göflunum? 1010 01:07:26,003 --> 01:07:28,422 Venus er með 63 sigra og án taps. 1011 01:07:28,422 --> 01:07:30,507 Það eyðileggur allt að hætta núna. 1012 01:07:30,591 --> 01:07:32,885 Ef þær keppa ekki verður ekkert úr þeim. 1013 01:07:32,885 --> 01:07:35,637 Ég geri mér grein fyrir áhættunni 1014 01:07:35,721 --> 01:07:38,640 en þessi barnamót eru verri en gettóið. 1015 01:07:39,475 --> 01:07:43,187 Krakkarnir eru taugahrúgur. Það ætti að skjóta foreldrana. 1016 01:07:43,187 --> 01:07:46,148 Hvað áttu við? Dætur ykkar spjara sig. 1017 01:07:46,148 --> 01:07:48,859 Þær eru í lagi núna en þú heyrðir hvað þeir sögðu 1018 01:07:48,859 --> 01:07:50,652 um að koma þeim á næsta þrep 1019 01:07:50,736 --> 01:07:53,155 með landsmótum og alþjóðamótum. 1020 01:07:53,155 --> 01:07:56,700 Þær þurfa ekki á slíku álagi að halda. 1021 01:07:56,784 --> 01:07:59,745 Þær keppa næst sem atvinnukonur. 1022 01:07:59,745 --> 01:08:01,747 Þær halda áfram á sömu braut. 1023 01:08:01,747 --> 01:08:04,583 Þær þurfa að vera börn. -Þær verða ekki atvinnukonur. 1024 01:08:05,084 --> 01:08:06,710 Ef það tekst án umboðsmanna, 1025 01:08:06,794 --> 01:08:08,587 hvernig hafið þið efni á æfingum? 1026 01:08:08,671 --> 01:08:11,090 Leyfðu mér að sjá um það. - Vissir þú þetta? 1027 01:08:15,678 --> 01:08:18,222 Richard, ekki gera þetta. 1028 01:08:18,722 --> 01:08:22,810 Allar bestu bandarísku tennisstjörnurnar fóru einmitt þessa leið. 1029 01:08:22,810 --> 01:08:25,646 Mac, Tracy, Agassi, Pete. - Já. 1030 01:08:25,646 --> 01:08:30,359 Þið hafið svo þröngan glugga og hann á eftir að lokast. 1031 01:08:30,359 --> 01:08:32,236 Þú trúir því ekki en það er satt. 1032 01:08:32,236 --> 01:08:36,615 Allar tala um einhvern glugga sem þær þurfa að komast í gegnum. 1033 01:08:36,699 --> 01:08:39,868 En fólk eins og við er skotið þegar það fer inn um glugga. 1034 01:08:39,952 --> 01:08:43,038 Ég held að við stöldrum við hérna 1035 01:08:43,122 --> 01:08:44,623 og á hárréttum tíma 1036 01:08:44,707 --> 01:08:46,542 göngum við inn um aðaldyrnar. 1037 01:08:48,502 --> 01:08:50,129 Ég skil þetta ekki. 1038 01:08:51,797 --> 01:08:53,549 Þú ert alveg glórulaus. 1039 01:08:53,549 --> 01:08:55,718 Þú ert reiður því að hann móðgaði þig 1040 01:08:55,718 --> 01:08:57,553 og snýrð baki við öllu. 1041 01:08:58,137 --> 01:09:01,515 Þú ert þrjóskasti maður sem ég hef á ævinni kynnst. 1042 01:09:01,515 --> 01:09:03,225 Og ég þjálfa McEnroe. 1043 01:09:04,476 --> 01:09:06,770 Við erum þér þakklát fyrir allt, Paul. 1044 01:09:08,313 --> 01:09:12,109 En þessum þætti sambands okkar er lokið. 1045 01:09:12,860 --> 01:09:17,197 Við þörfnumst ekki þjónustu þinnar lengur. 1046 01:09:17,281 --> 01:09:20,743 Enginn góður þjálfari tekur þær að sér ókeypis 1047 01:09:20,743 --> 01:09:22,661 ef þær spila ekki á barnamótum. 1048 01:09:22,745 --> 01:09:26,123 Þú gerðir það. Manstu ekki? 1049 01:09:26,123 --> 01:09:28,208 Mér finnst þú ansi góður þjálfari. 1050 01:09:37,217 --> 01:09:38,635 Gott og vel. 1051 01:09:42,264 --> 01:09:44,600 Ég bið fyrir því að þið klúðrið þessu ekki. 1052 01:09:44,600 --> 01:09:46,852 Við þökkum fyrir bænirnar, Paul. 1053 01:09:49,188 --> 01:09:51,357 Náum henni, herra Nærbrók! 1054 01:09:51,357 --> 01:09:52,608 Oracene. 1055 01:09:55,694 --> 01:09:57,488 Áður en herra Nærbrók nær þér. 1056 01:10:03,952 --> 01:10:06,205 Hæ. - Hæ. 1057 01:10:06,205 --> 01:10:08,207 Við sjáumst á Wimbledon. 1058 01:10:14,129 --> 01:10:15,714 Erum við liðsheild? 1059 01:10:17,091 --> 01:10:19,468 Liðsheild? Við erum fjölskylda. 1060 01:10:19,468 --> 01:10:20,761 Erum við liðsheild? 1061 01:10:20,761 --> 01:10:23,764 Fjölskyldan er besta heildin. - Var þetta ekki ákvörðun 1062 01:10:23,764 --> 01:10:25,891 sem þú hefðir mátt bera undir mig? 1063 01:10:26,517 --> 01:10:28,060 Eða bera undir Venus? 1064 01:10:28,977 --> 01:10:32,606 Richard, trú mín segir mér að standa þér við hlið. 1065 01:10:32,690 --> 01:10:36,235 Gerðu það þá. - Ekki taka þögn minni sem samþykki. 1066 01:10:36,235 --> 01:10:40,030 Ef þú gerir þetta aftur svara ég ekki með þögninni. 1067 01:10:40,114 --> 01:10:42,908 Ekki láta svona. -Þú hefur mig ekki að fífli. 1068 01:10:42,908 --> 01:10:44,743 Hver hafði þig að fífli? -Þú. 1069 01:10:44,827 --> 01:10:46,286 Þú hafðir mig að fífli. - Hvernig? 1070 01:10:46,370 --> 01:10:50,040 Ekki hafa mig að fífli. - Enginn hefur þig að fífli. 1071 01:10:57,506 --> 01:11:00,968 Glæsileg fótavinna. Meira svona. Vel af sér vikið. 1072 01:11:00,968 --> 01:11:03,137 Glæsilegt. Hver er hörðust? 1073 01:11:03,137 --> 01:11:05,556 Hver vill fá stigið? - Rick. 1074 01:11:05,556 --> 01:11:08,684 Richard Williams hefur hringt tíu sinnum í röð. 1075 01:11:08,684 --> 01:11:10,269 Það er víst áríðandi. 1076 01:11:10,269 --> 01:11:12,354 Hvað er áríðandi? Bakhöndin hans? 1077 01:11:12,438 --> 01:11:13,605 Náið þessum bolta. 1078 01:11:13,689 --> 01:11:15,607 Þetta er faðir í Kaliforníu. 1079 01:11:15,691 --> 01:11:18,152 Hann á tvær dætur, þær bestu í ríkinu. 1080 01:11:18,152 --> 01:11:21,488 Má ég giska, næstu Jennifer Capriati? 1081 01:11:21,572 --> 01:11:24,450 Því hef ég aldrei heyrt um þær ef þær eru svona góðar? 1082 01:11:24,825 --> 01:11:26,285 Þær eru frá Compton. 1083 01:11:26,827 --> 01:11:28,078 Compton? 1084 01:11:28,162 --> 01:11:29,997 Haldið áfram. Þú tekur við. 1085 01:11:29,997 --> 01:11:32,666 Höldum áfram. - Koma svo, krakkar. 1086 01:11:34,668 --> 01:11:35,836 Seinar. - Afsakið. 1087 01:11:35,836 --> 01:11:37,463 Áfram með ykkur. 1088 01:11:38,547 --> 01:11:41,884 Þetta er flott skyggni. Ætlarðu að borða þetta? 1089 01:11:42,259 --> 01:11:44,803 Ef þú borðar svona rusl bitnar það á stílnum. 1090 01:11:44,887 --> 01:11:46,722 Hvaða lína, Barry? - Lína tvö. 1091 01:11:46,722 --> 01:11:48,599 Lína tvö. Allt í lagi. 1092 01:11:50,768 --> 01:11:52,227 Rick Macci hérna. 1093 01:11:58,901 --> 01:12:01,111 Hann er kominn! Hann er kominn! 1094 01:12:01,195 --> 01:12:04,198 Slakið á og farið allar á ykkar stað. 1095 01:12:04,198 --> 01:12:05,407 Áfram. 1096 01:12:07,201 --> 01:12:09,578 Herra Macci, vertu velkominn. 1097 01:12:09,578 --> 01:12:10,954 Halló, allir. 1098 01:12:11,580 --> 01:12:12,706 Halló. - Hæ. 1099 01:12:12,790 --> 01:12:14,708 Richard Williams. - Herra Williams. 1100 01:12:14,792 --> 01:12:16,335 Eiginkona mín, Brandy. 1101 01:12:16,335 --> 01:12:18,170 Mikill heiður. - Gott að sjá þig. 1102 01:12:18,170 --> 01:12:20,130 Frábært að koma. - Börnin, fjölskyldan. 1103 01:12:20,214 --> 01:12:22,675 Venus, Serena, Tunde, Lyn og Isha. 1104 01:12:22,675 --> 01:12:23,926 Halló. - Sæll. 1105 01:12:23,926 --> 01:12:25,803 Við vitum að þú kemur langt að 1106 01:12:25,803 --> 01:12:28,222 og sóum ekki tíma þínum. Förum á klúbbinn. 1107 01:12:28,222 --> 01:12:30,557 Kýlum á það. - Komið, stelpur. 1108 01:12:30,641 --> 01:12:33,185 Macci er önnum kafinn. - Standið ykkur. 1109 01:12:33,185 --> 01:12:35,187 Drífið ykkur inn í bílinn. 1110 01:12:36,397 --> 01:12:38,232 Ég skal loka. 1111 01:12:41,193 --> 01:12:45,280 Segið mér aftur hvor er hvor. 1112 01:12:45,364 --> 01:12:47,282 Stóra er Venus og litla Serena. 1113 01:12:47,366 --> 01:12:49,660 Ég ætti að ráða við það. 1114 01:12:53,706 --> 01:12:55,457 Þú þarft ekki að spenna beltið. 1115 01:12:59,837 --> 01:13:01,213 Bless. 1116 01:13:04,883 --> 01:13:07,011 Við náðum Rick Macci til Compton. 1117 01:13:09,680 --> 01:13:13,267 Svona, Meka. Taktu þetta og þetta. 1118 01:13:13,267 --> 01:13:16,145 Á ég að loka, Richard? - Já, lokaðu. 1119 01:13:25,404 --> 01:13:28,115 Rólegur, stælgæi. Hvert ertu að fara? 1120 01:13:30,325 --> 01:13:32,911 Við ætlum bara að spila tennis. 1121 01:13:32,995 --> 01:13:34,163 Heyrðu, Richard! 1122 01:13:34,163 --> 01:13:36,623 Er þessi Jimmy Connors með þér? 1123 01:13:36,707 --> 01:13:39,376 Já, sá hvíti er með okkur. -Þá er það í lagi. 1124 01:13:39,960 --> 01:13:42,629 Hann er bara hvítur. -Ég er það. 1125 01:13:43,339 --> 01:13:45,424 Förum héðan. -Ég læt ekki skjóta þig. 1126 01:13:45,966 --> 01:13:47,134 Þakka þér fyrir. 1127 01:13:48,719 --> 01:13:50,721 Er þetta staðurinn? - Já. 1128 01:13:51,513 --> 01:13:53,223 Compton-sveitaklúbburinn. 1129 01:13:54,224 --> 01:13:56,310 Mjög gott, mjög gott. 1130 01:13:58,479 --> 01:14:00,397 Þær slá ekki í þig. 1131 01:14:01,065 --> 01:14:04,777 Áfram. Forhönd. Flott. Bakhönd. 1132 01:14:04,777 --> 01:14:07,571 Vel gert. Vertu snögg. Fljót í viðbragðsstöðu. 1133 01:14:07,571 --> 01:14:09,448 Glæsilegt. Til baka. 1134 01:14:09,448 --> 01:14:11,492 Áfram og til baka. Koma svo! 1135 01:14:12,576 --> 01:14:14,036 Flott! Aftur! 1136 01:14:14,912 --> 01:14:17,039 Vel gert. Sjá höggið og láta vaða. 1137 01:14:17,498 --> 01:14:18,749 Rick Macci. - Aftur. 1138 01:14:18,749 --> 01:14:20,417 Hvaðan kemur krafturinn? 1139 01:14:20,501 --> 01:14:21,919 Macci rímar við kreisí. 1140 01:14:21,919 --> 01:14:23,379 Sagði ég eitthvað? 1141 01:14:23,379 --> 01:14:26,006 Er það mottan? Hún fílar ekki hormottur. 1142 01:14:26,090 --> 01:14:28,759 Áfram. Elska þetta. Komið svo nær. 1143 01:14:29,885 --> 01:14:31,887 Já. Áfram svo. 1144 01:14:32,638 --> 01:14:33,931 Eins og þú sért reið. 1145 01:14:33,931 --> 01:14:35,766 Þetta líkar mér. Flott. 1146 01:14:35,766 --> 01:14:38,477 Ég er mjög ánægður með þetta, stelpur. 1147 01:14:38,477 --> 01:14:39,937 Glæsilegt. - Auðvitað. 1148 01:14:39,937 --> 01:14:42,064 Gefið mér fimmu. Var gaman? 1149 01:14:42,064 --> 01:14:43,649 Já. - Gott. 1150 01:14:43,649 --> 01:14:46,610 Faðir ykkar hefur staðið sig vel 1151 01:14:46,694 --> 01:14:48,612 og ég skemmti mér líka vel. 1152 01:14:48,696 --> 01:14:50,906 Þakka ykkur fyrir, stelpur. 1153 01:14:50,906 --> 01:14:53,617 Richard, ég er stórhrifinn. 1154 01:14:53,701 --> 01:14:56,078 Fáið ykkur að drekka. 1155 01:14:56,078 --> 01:14:57,913 Þær eru stórkostlegar. 1156 01:14:59,081 --> 01:15:02,209 Þú gætir hafa þjálfað upp næsta Michael Jordan. 1157 01:15:02,209 --> 01:15:05,754 Nei, vinur. Ég á næstu tvo slíka. 1158 01:15:08,298 --> 01:15:09,883 Þetta kann ég að meta. 1159 01:15:10,384 --> 01:15:14,054 Þetta er staðlaður samningur frá mér. 1160 01:15:14,138 --> 01:15:17,224 Sami samningur og Jennifer fékk. 1161 01:15:17,224 --> 01:15:21,270 Þjálfun, húsnæði, matur og menntun. Þið borgið ekki neitt. 1162 01:15:21,270 --> 01:15:23,772 Og ferðir í Disney World í nágrenninu. 1163 01:15:23,856 --> 01:15:29,236 En aðalatriðið er að ég lofa að þið fáið tíma með mér sjálfum. 1164 01:15:29,236 --> 01:15:32,656 Ef þið æfið hjá Rick, æfið þið með Rick. 1165 01:15:32,740 --> 01:15:35,075 Ansi kostnaðarsamt. Hvað græðir þú? 1166 01:15:35,159 --> 01:15:37,745 Mín þóknun er 15% af framtíðartekjum þeirra. 1167 01:15:37,745 --> 01:15:40,164 Ef þið græðið ekkert fæ ég ekkert. 1168 01:15:40,164 --> 01:15:43,959 En ég veit að við eigum eftir að græða helling. 1169 01:15:45,085 --> 01:15:47,838 Hvað veistu um Nick Bollettieri? 1170 01:15:49,131 --> 01:15:52,426 Hann er frægur tennisþjálfari. - Já. 1171 01:15:52,426 --> 01:15:55,179 Hann hringir stanslaus. Ég losna ekki við hann. 1172 01:15:55,179 --> 01:15:57,389 Já, Nick er góður þjálfari. 1173 01:15:57,473 --> 01:16:01,435 Hann hefur náð langt en ég get sagt ykkur það 1174 01:16:01,435 --> 01:16:04,271 að ef þið æfið í Bradenton æfið þið ekki hjá Nick 1175 01:16:04,355 --> 01:16:06,565 heldur einhverjum aðstoðarþjálfara. 1176 01:16:06,565 --> 01:16:08,734 Þetta er eins og verksmiðja. 1177 01:16:08,734 --> 01:16:10,569 En ég þjálfa ykkur sjálfur. 1178 01:16:10,569 --> 01:16:12,529 Margir segja að Nick sé bestur. 1179 01:16:13,989 --> 01:16:15,824 Munið þið hver sagði það? 1180 01:16:15,908 --> 01:16:19,119 Herra og frú Williams, hvort sem þið veljið Nick eða Rick, 1181 01:16:19,203 --> 01:16:20,788 Tom, Dick eða Harry, skiptir engu. 1182 01:16:20,788 --> 01:16:23,665 Ef meistaradraumurinn er þeirra eigið þið séns. 1183 01:16:23,749 --> 01:16:26,210 En ef hann er minn eða ykkar fer allt í steik. 1184 01:16:26,210 --> 01:16:30,297 Þá gerist ekki neitt. Ef þið viljið frekar æfa hjá Nick 1185 01:16:30,381 --> 01:16:33,092 þá æfið þið hjá Nick. Þið hafið fullan rétt á því. 1186 01:16:33,092 --> 01:16:34,718 Við viljum semja við þig. 1187 01:16:35,886 --> 01:16:37,429 Guði sé lof, ég var... 1188 01:16:37,513 --> 01:16:39,431 Við vildum heyra hvað þú segðir. 1189 01:16:39,515 --> 01:16:41,308 Jæja, gott hjá ykkur. 1190 01:16:43,686 --> 01:16:44,770 Tunde. 1191 01:16:46,063 --> 01:16:48,315 Þetta er staðlaði samningurinn okkar. 1192 01:16:48,399 --> 01:16:49,983 Hvað segirðu? 1193 01:16:51,318 --> 01:16:55,155 Ef þú tekur þær til þín færðu alla fjölskylduna í leiðinni. 1194 01:16:56,990 --> 01:17:00,160 Hvað segirðu? Ætlið þið öll að flytja til Flórída? 1195 01:17:00,244 --> 01:17:04,123 Ekki Tunde, hún dúxaði í skólanum. 1196 01:17:04,123 --> 01:17:06,083 Hennar líf er hérna. 1197 01:17:06,083 --> 01:17:07,960 Til hamingju. - Takk, herra. 1198 01:17:07,960 --> 01:17:11,088 En við þurfum að fá allt hitt í samningnum okkar. 1199 01:17:11,088 --> 01:17:15,592 Við viljum hús, bestu skólana og starf handa mér hjá þér. 1200 01:17:16,552 --> 01:17:19,263 Hér er talað um húsbíl. 1201 01:17:19,263 --> 01:17:21,890 Já, við þurfum að komast þangað. 1202 01:17:22,808 --> 01:17:24,601 Hefurðu trú á þeim eða ekki? 1203 01:17:26,603 --> 01:17:29,857 Svo sannarlega. Ég get svarið það. Svo sannarlega. 1204 01:17:29,857 --> 01:17:32,276 Hvað erum við að hanga? Förum til Flórída. 1205 01:17:32,276 --> 01:17:34,945 Hvað er þetta? Förum til Flórída. 1206 01:17:49,126 --> 01:17:51,003 Takk fyrir. - Má ég líka fá? 1207 01:17:51,003 --> 01:17:52,713 Við getum deilt þessum. 1208 01:17:52,713 --> 01:17:55,090 Nei, ég fékk ekki að vera hjá þér. 1209 01:17:55,174 --> 01:17:59,094 Viltu halda í stýrið? - Hún getur þetta. Þarftu aðstoð? 1210 01:17:59,178 --> 01:18:02,389 Nei, ég get þetta. - Hafðu aðra hönd á stýrinu. 1211 01:18:02,473 --> 01:18:04,641 Þarna er lögreglan. - Hæ, löggur. 1212 01:18:04,725 --> 01:18:07,144 Við erum bara að brjóta lögin. Afsakið. 1213 01:18:07,144 --> 01:18:09,355 Jæja, stafið "Albuquerque". 1214 01:18:09,355 --> 01:18:13,692 A-L-B-U-Q... 1215 01:18:13,776 --> 01:18:17,529 Nei. A. Ekki L-R. 1216 01:18:17,613 --> 01:18:20,866 A-L-B... Q... -Það eru þrjú Q í orðinu. 1217 01:18:20,866 --> 01:18:23,077 Leyfðu þeim að gera þetta. 1218 01:19:04,243 --> 01:19:05,577 VELKOMIN TIL FLÓRÍDA 1219 01:19:05,661 --> 01:19:07,287 Sko, komin til Flórída. 1220 01:19:07,371 --> 01:19:09,915 En fallegt. - Velkomnar til Flórída. 1221 01:19:11,959 --> 01:19:15,629 Rick Macci, hér komum við. - Hér komum við. 1222 01:19:23,679 --> 01:19:25,014 TENNISSKÓLI RICKS MACCI 1223 01:19:25,014 --> 01:19:27,349 Þarna koma þau. Sjáið þetta. - Halló! 1224 01:19:27,433 --> 01:19:30,853 Komið sæl og verið öll velkomin í Sólskinsríkið. 1225 01:19:30,853 --> 01:19:33,814 Frábært að sjá ykkur. Hvernig gekk aksturinn? 1226 01:19:33,814 --> 01:19:35,107 Hann tók langan tíma. 1227 01:19:35,107 --> 01:19:37,901 Ég skal trúa því. -Þetta var ekki svo langt. 1228 01:19:37,985 --> 01:19:39,945 Richard, sérðu bláa kaggann? 1229 01:19:40,029 --> 01:19:41,238 Þetta er Halastjarnan. 1230 01:19:41,238 --> 01:19:43,574 Á þessu líður mér eins og ég eigi staðinn. 1231 01:19:43,574 --> 01:19:45,951 Skrýtið, því ég á staðinn. 1232 01:19:46,035 --> 01:19:48,120 Ég fæ þennan. - Hér eru æfingavellir. 1233 01:19:48,120 --> 01:19:51,665 Þetta er Tommy Ho sem vann bandaríska barnamótið 15 ára. 1234 01:19:51,749 --> 01:19:55,711 Einn af 50 bestu á landinu. Þarna eru Eric Taino og John Roddick. 1235 01:19:55,711 --> 01:19:58,630 Báðir á meðal fimm efstu í sínum aldursflokki. 1236 01:19:58,714 --> 01:20:00,382 John á yngri bróður. - Hann er góður. 1237 01:20:00,466 --> 01:20:02,843 Andy, algjör skepna sem spúir eldi. 1238 01:20:02,843 --> 01:20:05,054 Hann er góður en ég geri hann enn betri. 1239 01:20:05,054 --> 01:20:07,806 Þetta er staðurinn. Áfram, áfram. 1240 01:20:07,890 --> 01:20:11,393 Fætur. Heyrið þið hljóðið? Ég elska þetta áreynsluhljóð. 1241 01:20:11,477 --> 01:20:15,022 Þetta er það sem kætir mig hérna. Komið nú. Hér borðum við. 1242 01:20:15,022 --> 01:20:17,399 Ekki borða of mikið af þessu. 1243 01:20:17,483 --> 01:20:18,734 Þú færð horn af þessu. 1244 01:20:19,526 --> 01:20:21,070 Bestu franskar í Flórída. 1245 01:20:21,070 --> 01:20:23,697 Hér er alltaf opið ef þið viljið borða. 1246 01:20:23,781 --> 01:20:26,450 Hvenær sem þið viljið. - Gott, ég er svöng. 1247 01:20:26,450 --> 01:20:29,536 Við vorum að borða. -Þvílíkur staður, Rick. 1248 01:20:29,620 --> 01:20:31,622 Nú varð hann enn betri. 1249 01:20:31,622 --> 01:20:34,208 Komdu, Richard. - Sjáðu þær þarna. 1250 01:20:34,208 --> 01:20:36,794 Kanilsnúðarnir eru fyrsta flokks. 1251 01:20:38,295 --> 01:20:41,090 Hvað er þetta? Er þetta beitan? 1252 01:20:41,090 --> 01:20:43,842 Þú ert með gott auga, Richard. 1253 01:20:43,926 --> 01:20:45,302 Þú þekkir þetta. 1254 01:20:45,386 --> 01:20:48,013 Þú selur ostborgara til að borga fyrir steikina. 1255 01:20:48,097 --> 01:20:50,891 Ef þú selur nóg af steikum færðu loksins lundina. 1256 01:20:50,891 --> 01:20:52,726 Þannig er það. 1257 01:20:52,810 --> 01:20:55,688 Hér erum við komin til Mekka. 1258 01:20:55,688 --> 01:21:00,192 Þessir tveir verða ykkar vellir. Bara við og bestu atvinnumennirnir. 1259 01:21:00,192 --> 01:21:03,821 Hérna hömrum við hornið og poppum poppið og við gerum það 1260 01:21:03,821 --> 01:21:05,989 með aukalagi af smjöri. - Einmitt. 1261 01:21:06,073 --> 01:21:07,658 Skiljið þið það? - Já. 1262 01:21:07,658 --> 01:21:08,701 Bang. - Bang. 1263 01:21:08,701 --> 01:21:10,160 Er það ekki? Bang. - Bang. 1264 01:21:10,244 --> 01:21:12,287 Ég er með einn óvæntan glaðning. 1265 01:21:12,371 --> 01:21:15,624 Þetta verður ekki daglegt en þar sem hún er hérna 1266 01:21:15,708 --> 01:21:18,293 datt mér í hug að þið vilduð slá aðeins með henni. 1267 01:21:19,086 --> 01:21:20,170 Jennifer! 1268 01:21:20,587 --> 01:21:22,840 Sjáið. Þetta er Jennifer Capriati. 1269 01:21:22,840 --> 01:21:27,094 Þið eruð víst ansi góðar. Langar ykkur að slá aðeins? 1270 01:21:27,094 --> 01:21:28,178 Já. - Já. 1271 01:21:28,262 --> 01:21:31,265 Megum við það? - Já, en farið vel með hana. 1272 01:21:31,932 --> 01:21:33,892 Komdu, Meka. - Góða skemmtun. 1273 01:21:34,476 --> 01:21:36,979 Þetta er einstakt. Njótið vel. 1274 01:21:36,979 --> 01:21:39,273 Líka fyrir hana. Ég sagði henni frá þeim 1275 01:21:39,273 --> 01:21:41,066 og hún vildi hitta Venus. 1276 01:21:41,150 --> 01:21:45,320 Þú kannt að halda partí. - Gott að fá ykkur hingað. 1277 01:21:45,404 --> 01:21:47,197 Gaman að kynnast þér. - Sælar. 1278 01:21:47,281 --> 01:21:49,366 Jæja, stelpur. Hitið aðeins upp. 1279 01:21:49,450 --> 01:21:50,909 Skemmtið ykkur vel. 1280 01:21:50,993 --> 01:21:53,579 Sjáðu, þetta hlýtur að vera einstakt fyrir hana. 1281 01:21:53,579 --> 01:21:55,789 Já, hún virðist vera öflug. 1282 01:21:55,873 --> 01:21:58,834 Hún er það og leggur mikið á sig. 1283 01:21:58,834 --> 01:22:01,295 Hún nær alla leið. V getur þetta. 1284 01:22:02,129 --> 01:22:05,341 Svona. Dugleg stelpa. Þetta líkar mér. 1285 01:22:05,341 --> 01:22:08,260 Sjáðu bara. Hún er fyrirmyndin. 1286 01:22:08,344 --> 01:22:10,971 Stefnum Venus á sömu braut og Jennifer. 1287 01:22:11,055 --> 01:22:13,182 Byrjum á páskamótinu og Orange Bowl. 1288 01:22:13,182 --> 01:22:15,142 Alveg eins og Jennifer. 1289 01:22:15,142 --> 01:22:16,894 Sterk og krefjandi mót. 1290 01:22:16,894 --> 01:22:19,855 Ég held að við keppum ekki á páskamótinu, Rick. 1291 01:22:20,522 --> 01:22:23,567 Hefurðu eitthvert annað mót í huga? 1292 01:22:25,235 --> 01:22:26,987 Nei. 1293 01:22:27,071 --> 01:22:30,199 Ég gleymdi að segja þér að við keppum ekki á barnamótum. 1294 01:22:31,075 --> 01:22:33,911 Þær keppa næst þegar þær verða atvinnukonur. 1295 01:22:35,579 --> 01:22:39,124 Hvenær verður það nákvæmlega, Richard? 1296 01:22:40,167 --> 01:22:43,504 Þegar ég segi að þær séu tilbúnar. Við viljum engan asa, Rick. 1297 01:22:43,504 --> 01:22:46,048 Allt gengur vel og við erum róleg núna. 1298 01:22:46,965 --> 01:22:50,135 Hvað eiga þær að gera? Spila borðtennis? 1299 01:22:50,219 --> 01:22:51,804 Nei, þær æfa með þér. 1300 01:22:51,804 --> 01:22:54,473 Þær fara í skóla og í messu. 1301 01:22:54,473 --> 01:22:57,309 Svo fá þær að vera krakkar. Það er það sem ég vil. 1302 01:22:57,393 --> 01:23:01,647 Verða þær krakkar? Þetta virkar ekki svona, Richard. 1303 01:23:01,647 --> 01:23:03,649 Ég get ekki samþykkt það. 1304 01:23:03,649 --> 01:23:06,402 Ég get ekki mótað hana þannig. Við þurfum barnamótin. 1305 01:23:06,402 --> 01:23:09,613 Ekki einn einasti leikmaður sem er orðinn atvinnumaður 1306 01:23:09,697 --> 01:23:13,033 sleppti barnamótunum. Þetta er ómögulegt án þeirra. 1307 01:23:13,117 --> 01:23:17,996 Ekki fyrir þig. Þú ert Rick Macci. Þess vegna ókum við alla þessa leið. 1308 01:23:18,080 --> 01:23:20,666 Ekkert er ómögulegt fyrir Rick Macci. 1309 01:23:21,542 --> 01:23:24,336 Ef þú treystir þér ekki í þetta förum við til Nicks. 1310 01:23:28,048 --> 01:23:30,467 Þú hefðir mátt segja þetta í Compton. 1311 01:23:31,427 --> 01:23:33,887 Ég hefði getað það en þá hefðir þú ekki 1312 01:23:33,971 --> 01:23:37,516 tekið bestu ákvörðun ævi þinnar. 1313 01:23:38,767 --> 01:23:42,396 Þetta er frábært. Og þær þurfa að æfa opna stöðu. 1314 01:23:42,396 --> 01:23:44,440 Almáttugur. -Það er mikilvægast. 1315 01:23:44,440 --> 01:23:46,316 Þær æfa opnu stöðuna. 1316 01:23:46,400 --> 01:23:49,278 Það verður "búmm" eins og þú sagðir. Manstu ekki? 1317 01:23:49,278 --> 01:23:51,363 Jú, en ég sagði reyndar "bang". 1318 01:23:51,447 --> 01:23:53,323 Bang eða búmm. Við höfum hátt. 1319 01:23:53,407 --> 01:23:54,908 Ég verð að sýna hinum þetta. 1320 01:23:54,992 --> 01:23:56,910 Mig langar í borgara. Viltu eitthvað? 1321 01:23:56,994 --> 01:23:58,912 Mig langar ekki í borgara. 1322 01:23:58,996 --> 01:24:00,914 Vertu óhræddur. Ég skrifaði plan. 1323 01:24:00,998 --> 01:24:02,624 Guð minn góður, þetta plan. 1324 01:24:06,045 --> 01:24:08,088 Þú gefur upp, Venus. 1325 01:24:22,186 --> 01:24:24,188 Gott. Sjá þetta bara. 1326 01:24:25,022 --> 01:24:27,274 Búmm, hvað segið þið um þetta? 1327 01:24:27,358 --> 01:24:29,902 Bang! Taktu almennilega á því! 1328 01:24:29,902 --> 01:24:33,113 Slátraðu þessu. Flott, flott. Heyrðu, hlustaðu nú. 1329 01:24:33,197 --> 01:24:35,199 Endahöggið var ekki gott. Af hverju? 1330 01:24:35,199 --> 01:24:38,202 Því að það var frábært. - Já, það var frábært. 1331 01:24:38,202 --> 01:24:41,163 Ég er stoltur af þér. Komdu í kapp að vatninu. 1332 01:24:41,163 --> 01:24:43,290 Þú hefur þolað mikla gagnrýni í þrjú ár 1333 01:24:43,374 --> 01:24:46,085 eftir að þú dróst dætur þínar úr barnamótunum. 1334 01:24:46,085 --> 01:24:51,799 Þú ert sagður umdeildur, ofríkisfullur og í leit að athygli fyrir sjálfan þig. 1335 01:24:51,799 --> 01:24:53,801 Hvernig svararðu þessu? 1336 01:24:53,801 --> 01:24:56,470 Fólk segir það sem það segir. 1337 01:24:56,470 --> 01:24:59,598 Ef einhver segir mér hvað dóttir mín er hæfileikarík 1338 01:24:59,682 --> 01:25:02,559 og að hún ætti að keppa á mótum 1339 01:25:02,643 --> 01:25:06,313 veit ég að viðkomandi sér bara peningana í þessu. 1340 01:25:06,397 --> 01:25:09,817 Oftast eru það peningar sem myndu rata í þeirra vasa. 1341 01:25:09,817 --> 01:25:12,027 Þú hefur sagt margt ögrandi. 1342 01:25:12,111 --> 01:25:14,738 Eins og að það ætti að skjóta tennisforeldra. 1343 01:25:14,822 --> 01:25:17,449 Þú sagðist semja um kaup á Rockefeller Center. 1344 01:25:17,533 --> 01:25:18,659 Já. 1345 01:25:19,243 --> 01:25:21,662 Ég er með margs konar rekstur í gangi 1346 01:25:21,662 --> 01:25:23,706 og hef varla tíma fyrir tennis. 1347 01:25:23,706 --> 01:25:25,791 Óttastu ekki að það trufli þær? 1348 01:25:25,791 --> 01:25:29,294 Flestar þær bestu á þeirra aldri eins og Martina Hingis 1349 01:25:29,378 --> 01:25:30,754 verða brátt atvinnukonur. 1350 01:25:30,838 --> 01:25:34,299 En dætur þínar hafa ekki keppt einn einasta leik síðan 1991. 1351 01:25:34,383 --> 01:25:36,427 Við leggjum enn hart að þeim. 1352 01:25:36,427 --> 01:25:41,557 Venus talar fjögur tungumál og flest næstum reiprennandi. 1353 01:25:41,557 --> 01:25:42,975 Hve mörg tungumál talar þú? 1354 01:25:43,976 --> 01:25:46,562 Einmitt, þú kannt þetta eina ekki vel. 1355 01:25:47,062 --> 01:25:49,064 Ég hef verið blankur alla ævi 1356 01:25:49,148 --> 01:25:52,067 og Venus vill ekki verða fátæk. 1357 01:25:52,151 --> 01:25:55,863 En enginn ýtir henni út í eitthvað sem hún er ekki tilbúin fyrir. 1358 01:25:57,489 --> 01:26:00,409 Ég skal sækja Venus. -Þakka þér fyrir. 1359 01:26:00,409 --> 01:26:02,327 Þið megið stilla upp vélunum. 1360 01:26:02,411 --> 01:26:05,372 Fljót, fljót, fljót. Hérna koma þeir. 1361 01:26:05,456 --> 01:26:07,207 Þú veist ekki hvenær þeir koma. 1362 01:26:07,291 --> 01:26:10,794 Þú veist ekki hvar. Snögg viðbrögð. Þetta líkar mér. Áfram. 1363 01:26:10,878 --> 01:26:12,921 Eins og byssukúla. Laglegt. 1364 01:26:13,005 --> 01:26:15,299 Búmm, fyrsta flokks. Fljót, fljót. 1365 01:26:15,299 --> 01:26:16,258 Junior! 1366 01:26:16,342 --> 01:26:18,927 Þinn hraði er mín gleði. Flott þetta. 1367 01:26:19,011 --> 01:26:21,263 Það er komið að viðtalinu. 1368 01:26:22,473 --> 01:26:25,809 Í alvöru? Við eigum tvo tíma eftir. 1369 01:26:25,893 --> 01:26:29,438 Ef þú ferð út af vellinum núna fær systir þín að taka við. 1370 01:26:29,438 --> 01:26:31,023 Sjóið er að byrja, Rick. 1371 01:26:31,023 --> 01:26:33,567 Sjóið er alltaf í gangi, Richard. 1372 01:26:34,485 --> 01:26:38,280 Komdu hingað, Meek. Ég veit að þú vilt vera hérna. 1373 01:26:38,364 --> 01:26:41,325 Viltu verða atvinnukona? - Já. 1374 01:26:41,325 --> 01:26:45,120 Margir hlakka til að sjá þig mæta leikmanni eins og Seles. 1375 01:26:45,204 --> 01:26:47,122 Heldurðu að þú getir sigrað hana? 1376 01:26:47,539 --> 01:26:49,041 Ég veit að ég sigra hana. 1377 01:26:49,041 --> 01:26:52,503 Veistu það? Þú ert mjög sjálfsörugg. 1378 01:26:52,503 --> 01:26:54,088 Ég er mjög sjálfsörugg. 1379 01:26:55,089 --> 01:26:58,634 Því áttu svona auðvelt með að segja það? 1380 01:26:59,718 --> 01:27:01,220 Því að ég trúi þessu. 1381 01:27:01,220 --> 01:27:03,389 En þú hefur ekki keppt í tæp þrjú ár. 1382 01:27:03,389 --> 01:27:06,725 Bíddu nú hægur. Ég skal útskýra það fyrir þér. 1383 01:27:06,809 --> 01:27:08,644 Við erum í miðju viðtali. 1384 01:27:08,644 --> 01:27:12,523 Hún svaraði þér af miklu sjálfsöryggi í fyrsta sinn. 1385 01:27:12,523 --> 01:27:15,484 Þú heldur bara áfram. - Ekki trufla svona. 1386 01:27:15,484 --> 01:27:17,528 Þú verður að átta þig á því 1387 01:27:17,528 --> 01:27:20,197 að þetta er ímynd 14 ára stúlku. 1388 01:27:20,197 --> 01:27:24,034 Hún á eftir að keppa þegar við erum dauðir og grafnir. 1389 01:27:24,743 --> 01:27:27,371 Þegar hún hefur svarað þér læturðu þar við sitja. 1390 01:27:27,371 --> 01:27:31,166 Þetta er ung, svört stelpa. Leyfðu henni að vera barn. 1391 01:27:31,250 --> 01:27:33,168 Hún svaraði þér af öryggi. 1392 01:27:33,252 --> 01:27:35,087 Gleymdu þessu! 1393 01:27:38,298 --> 01:27:40,259 Einbeittu þér. Þetta er í augunum. 1394 01:27:40,259 --> 01:27:42,970 Einbeittu þér. Svona. Flott. Snúðu þér. Flott. 1395 01:27:42,970 --> 01:27:46,807 Einbeitt. Aftur. Aftur. Einbeitt. 1396 01:27:46,807 --> 01:27:50,394 Einn, tveir. Svona. Já. 1397 01:27:50,394 --> 01:27:52,646 Koma svo, koma svo. 1398 01:27:52,730 --> 01:27:54,898 Áfram. Hreyfðu þig. Fljót. 1399 01:27:54,982 --> 01:27:57,151 Hvað segirðu, Shakespeare? 1400 01:27:57,151 --> 01:27:59,611 Fékkstu hlutverkið? -Þetta gekk vel. 1401 01:28:01,155 --> 01:28:03,115 Hvað er í gangi þarna, Rick? 1402 01:28:04,074 --> 01:28:06,744 Styttist í stórt barnamót. Continental-bikarinn. 1403 01:28:06,744 --> 01:28:09,580 Allir fylgjast með Kournikovu æfa sig. 1404 01:28:09,580 --> 01:28:11,790 Verður hún atvinnukona í Rússlandi? 1405 01:28:11,874 --> 01:28:15,878 Hingis líka? - Já, það er satt. 1406 01:28:15,878 --> 01:28:19,715 En Rússland er ofmetið. Vont veður og ógeðslegur matur. 1407 01:28:19,715 --> 01:28:21,925 Mig langar að keppa, Rick. 1408 01:28:22,009 --> 01:28:23,927 Ég er hjartanlega sammála þér. 1409 01:28:24,011 --> 01:28:25,929 Heldurðu að ég sé tilbúin? -Ég veit það. 1410 01:28:26,013 --> 01:28:28,849 Viltu tala við pabba? - Sjáðu til... 1411 01:28:28,849 --> 01:28:32,144 Gerðu það, ég er klár. -Þú kastar mér fyrir úlfana. 1412 01:28:32,144 --> 01:28:35,064 Ég þekki þetta... - Talaðu við hann. Gerðu það. 1413 01:28:36,732 --> 01:28:38,025 Gerðu það. 1414 01:28:38,025 --> 01:28:41,028 Allt í lagi, þú veist... - Segirðu já? 1415 01:28:41,028 --> 01:28:43,697 Ég ræð ekkert við þennan svip. 1416 01:28:43,781 --> 01:28:45,491 Er það? -Það er svipurinn, já. 1417 01:28:45,491 --> 01:28:47,993 Já! Já! - Allt í lagi. 1418 01:28:48,077 --> 01:28:50,496 Hér kemur það. - Hann sagði já. 1419 01:28:50,496 --> 01:28:52,831 Vonandi drepur hann ekki sendiboðann. 1420 01:28:52,915 --> 01:28:54,124 Sagði hann já? - Já. 1421 01:28:54,208 --> 01:28:55,417 Jesús minn. 1422 01:28:55,501 --> 01:28:58,253 Fljót að hugsa. Þjálfaðu systur þína. 1423 01:28:58,337 --> 01:29:01,173 Ég þarf að ákveða hvernig ég ræði við brjálæðinginn. 1424 01:29:01,173 --> 01:29:03,217 Settu á þig hanskana. - Komdu. 1425 01:29:04,385 --> 01:29:07,971 Við flýtum okkur ekki, því án menntunar, 1426 01:29:08,055 --> 01:29:10,599 sama hvað þau eru góð, þegar þau verða 18 ára, 1427 01:29:10,683 --> 01:29:13,310 verða þau blönk og lifa í 50 ár eins og aular. 1428 01:29:13,769 --> 01:29:16,188 Við verðum ekki þannig. Sjáðu! 1429 01:29:16,188 --> 01:29:18,190 Hvað segið þið? - Rick Macci. 1430 01:29:18,190 --> 01:29:21,652 Rick á allt sem þið sjáið hérna. 1431 01:29:21,652 --> 01:29:26,073 Það er satt. Má ég eiga við þig orð, Richard? 1432 01:29:26,073 --> 01:29:29,993 Auðvitað. Stelpur, farið niður á völlinn. 1433 01:29:30,077 --> 01:29:31,495 Hittumst þar. Þú fylgir þeim. 1434 01:29:31,495 --> 01:29:33,247 Ég kem fljótlega. - Takk. 1435 01:29:33,247 --> 01:29:35,833 Rick virðist ætla að segja mér 1436 01:29:35,833 --> 01:29:37,793 eitthvað sem mér líkar ekki. 1437 01:29:37,793 --> 01:29:39,336 Góða skemmtun, krakkar. 1438 01:29:39,420 --> 01:29:41,255 Frábærir kennarar. -Ég skutla þér. 1439 01:29:41,255 --> 01:29:44,883 Þessi er með blikið í auga. Takk, ég sakna kerrunnar. 1440 01:29:44,967 --> 01:29:49,680 Richard, nú styttist í mót í Oakland. 1441 01:29:49,680 --> 01:29:53,851 Það kallast Bank of the West. Ég hringdi í umsjónarmanninn. 1442 01:29:53,851 --> 01:29:57,187 Hann gefur Venus keppnisrétt ef við skráum okkur strax. 1443 01:29:57,271 --> 01:29:59,023 Patrick, vinur minn hjá Nike, 1444 01:29:59,023 --> 01:30:01,358 óskaði eftir fundi með okkur þarna. 1445 01:30:01,442 --> 01:30:03,736 Mér líst ekkert á þetta. - Bíddu hægur. 1446 01:30:03,736 --> 01:30:05,279 Ekki tala við fólk án mín. 1447 01:30:05,279 --> 01:30:07,656 Ég tala ekki við neinn. -Ég vil það ekki. 1448 01:30:07,740 --> 01:30:10,492 Bíddu rólegur. Viltu hlusta á mig? 1449 01:30:10,576 --> 01:30:13,662 Hún er orðin 14 ára gömul. 1450 01:30:13,746 --> 01:30:16,123 Hingis er orðin atvinnukona og Kournikova er næst. 1451 01:30:16,123 --> 01:30:18,917 Því ættum við að gefa þeim svona mikið forskot? 1452 01:30:19,001 --> 01:30:21,962 Jennifer var farin að auglýsa Wheaties á þessum aldri. 1453 01:30:22,046 --> 01:30:23,422 Ég ætti ekki að segja það 1454 01:30:23,422 --> 01:30:26,133 en Venus er helmingi betri en Jennifer var. 1455 01:30:26,717 --> 01:30:29,470 Jennifer hætti á mótaröðinni. - Nei. 1456 01:30:29,470 --> 01:30:32,306 Hún hætti ekki, hún er bara í pásu. 1457 01:30:32,306 --> 01:30:34,308 Segðu satt. - Hún tók sér frí, alveg satt. 1458 01:30:34,308 --> 01:30:36,560 Hún er sögð hafa brunnið út. - Alls ekki. 1459 01:30:36,560 --> 01:30:40,189 Það er í góðu lagi með Jennifer en veistu hvað? Venus líka. 1460 01:30:40,189 --> 01:30:41,732 Gerðu það, maður. 1461 01:30:41,732 --> 01:30:45,235 Hún er tilbúin. Keyrum þetta dæmi í gang. 1462 01:30:45,319 --> 01:30:48,739 Ég sé það í augunum. Hún er hungruð og full af eldmóði. 1463 01:30:48,739 --> 01:30:52,785 Hvað segirðu, Richard? - Sagði hún þér að tala við mig? 1464 01:30:52,785 --> 01:30:54,536 Ætlarðu að sigra mig? - Nú slæ ég. 1465 01:30:54,620 --> 01:30:57,039 Þetta er ekki bara mín hugmynd. 1466 01:30:58,665 --> 01:31:02,252 Rick, ég segi þetta ekki oft. - Jæja. 1467 01:31:02,336 --> 01:31:05,339 En þér skjátlast ekki. -Þýðir það...? 1468 01:31:05,339 --> 01:31:08,008 Ég segi ekki meira en það í dag. Allt í lagi? 1469 01:31:08,092 --> 01:31:10,094 Þá það. - Leyfðu mér að hugsa málið. 1470 01:31:10,094 --> 01:31:11,553 Ég sætti mig við það. 1471 01:31:11,637 --> 01:31:13,722 Þakka þér fyrir, Richard. 1472 01:31:14,556 --> 01:31:16,767 Þú mátt fá kerruna þína lánaða. 1473 01:31:16,767 --> 01:31:19,603 Þú mátt nota hana, Richard. Hún fer þér svo vel. 1474 01:31:19,687 --> 01:31:22,606 Skilaðu henni eftir 40 mínútur. - Allt í lagi. 1475 01:31:23,607 --> 01:31:25,484 Guð minn góður. 1476 01:31:26,652 --> 01:31:29,113 Aftur! Aftur! 1477 01:31:30,114 --> 01:31:32,032 Alla leið. Ekki feila. 1478 01:31:32,116 --> 01:31:33,325 Takk. - Gjörðu svo vel. 1479 01:31:33,409 --> 01:31:37,371 Konan heldur að ég eigi kærustu hér. Ég kem svo oft að fá mér borgara. 1480 01:31:37,371 --> 01:31:40,082 Hún veit ekki að ég held fram hjá matseld hennar. 1481 01:31:42,584 --> 01:31:46,171 Jennifer Capriati hefur aldrei þurft að berjast eins og nú. 1482 01:31:46,255 --> 01:31:48,924 18 ára stjarnan var handtekin þegar lögreglan 1483 01:31:49,008 --> 01:31:52,761 kannaði ábendingu um strokubarn á hótelherberginu hennar. 1484 01:31:52,845 --> 01:31:55,431 Þar fannst lítilræði af marijúana. 1485 01:31:56,015 --> 01:31:58,726 Stúlka á flótta og 19 ára karlmaður 1486 01:31:58,726 --> 01:32:00,728 komu á herbergi Capriati. 1487 01:32:00,728 --> 01:32:05,941 Þau voru handtekin vegna heróínvörslu og gruns um vörslu á krakki. 1488 01:32:06,025 --> 01:32:08,652 Koma svo! 1489 01:32:08,736 --> 01:32:11,905 Hvað segið þið? Gerum okkur klár fyrir flóann. 1490 01:32:11,989 --> 01:32:14,116 Lítil skref, stórir sigrar. 1491 01:32:14,116 --> 01:32:17,244 Hvað er í gangi? Hvar eru allir? 1492 01:32:18,370 --> 01:32:20,372 Segið eitthvað. Hvað gengur á? 1493 01:32:20,456 --> 01:32:22,249 Þær fóru í Disney World. - Hvað? 1494 01:32:22,249 --> 01:32:23,667 Þær fóru í Disney World. 1495 01:32:23,751 --> 01:32:25,961 Richard aflýsti æfingu dagsins. 1496 01:32:27,421 --> 01:32:28,839 Ertu ekki... 1497 01:32:36,388 --> 01:32:39,641 Þarna er Rick. - Sæll, Richard. 1498 01:32:47,149 --> 01:32:50,110 Komið nú. - Farið að læra. 1499 01:32:50,194 --> 01:32:53,197 Komið þið sæl. Skemmtuð þið ykkur vel? 1500 01:32:53,197 --> 01:32:55,366 Ég prófaði Geimfjallið. - Varstu hrædd? 1501 01:32:55,366 --> 01:32:57,743 Ég var óhrædd en þær öskruðu eins og smábörn. 1502 01:32:57,743 --> 01:32:59,286 Flott eyru. - Ekki missa þetta. 1503 01:32:59,370 --> 01:33:02,956 Richard, má ég kannski eiga við þig orð? Takk fyrir. 1504 01:33:05,000 --> 01:33:08,212 Það var... Við áttum bókaða æfingu. 1505 01:33:08,212 --> 01:33:11,840 Nú styttist í mótið og við verðum að æfa okkur. 1506 01:33:11,924 --> 01:33:15,344 Ég ákvað að við myndum ekki spila á þessu móti. 1507 01:33:16,011 --> 01:33:17,262 Hvað segirðu, pabbi? 1508 01:33:17,346 --> 01:33:19,431 Hvað gerðist? - Allt í lagi, Junior. 1509 01:33:19,515 --> 01:33:22,309 Hann fær ekki að ofkeyra þig eins og Capriati. 1510 01:33:22,393 --> 01:33:25,437 Hvað? - Hvað á ég að hafa gert? 1511 01:33:25,521 --> 01:33:27,856 Varstu ekki þjálfarinn hennar? - Mamma. 1512 01:33:27,940 --> 01:33:30,526 Þú sagðir okkur að fylgjast með Jennifer. 1513 01:33:30,526 --> 01:33:33,654 Nú sjáum við í sjónvarpinu að hún hafi verið handtekin. 1514 01:33:33,654 --> 01:33:38,659 Venus endar ekki útúrdópuð í húsasundi vegna þrýstings frá þér. 1515 01:33:38,659 --> 01:33:39,993 Þetta er ósanngjarnt. 1516 01:33:40,077 --> 01:33:43,414 Venus, ekki leyfa honum að sjá þig í uppnámi. Komdu. 1517 01:33:44,039 --> 01:33:46,625 Ertu stoltur? Nú er hún niðurbrotin. 1518 01:33:49,253 --> 01:33:54,717 Veistu hvað? Ég er orðinn þreyttur á öllum þessum leikjum þínum. 1519 01:33:56,635 --> 01:33:59,054 Hvaða leikjum? -Þessum leikjum. 1520 01:33:59,138 --> 01:34:02,307 Þú mættir og byrjaðir á því að draga þær úr barnamótunum. 1521 01:34:02,391 --> 01:34:04,685 Nú aflýsirðu stöðugt æfingum. 1522 01:34:04,685 --> 01:34:07,479 Fyrir tónlistarkennslu, heimavinnu og messur. 1523 01:34:07,563 --> 01:34:11,108 Ef þær fá ekki eingöngu A fá þær ekki að spila tennis. 1524 01:34:11,108 --> 01:34:12,776 Þú þekkir reglurnar. 1525 01:34:12,860 --> 01:34:15,571 Sendirðu þær til annarra þjálfara án minnar vitneskju? 1526 01:34:17,406 --> 01:34:19,408 Til að auka fjölbreytnina. 1527 01:34:19,408 --> 01:34:21,869 Þær mega ekki gera sömu æfingar 1528 01:34:21,869 --> 01:34:24,705 og allar aðrar á landinu. -Þakka þér fyrir. 1529 01:34:24,705 --> 01:34:27,499 Ég hugsa um börnin mín. -Þú hugsar um sjálfan þig. 1530 01:34:27,583 --> 01:34:31,128 Þú talar ekki um annað en þrýsting. Endalausan þrýsting. 1531 01:34:31,128 --> 01:34:33,922 En veistu hvað ég sé í sjónvarpinu á hverjum degi? 1532 01:34:34,006 --> 01:34:35,591 Skemmtiþátt Richards Williams. 1533 01:34:35,591 --> 01:34:38,761 "Milljón dalir. Númer eitt. Þær bestu í sögunni." 1534 01:34:38,761 --> 01:34:41,388 Eykur það ekki þrýstinginn? -Það eflir sjálfstraust. 1535 01:34:41,472 --> 01:34:43,891 Kjaftæði. Þetta snýst um þig. 1536 01:34:43,891 --> 01:34:46,352 Þér er velkomið að draga mig á asnaeyrunum. 1537 01:34:46,352 --> 01:34:48,270 En ekki gera það við stelpurnar. 1538 01:34:49,355 --> 01:34:51,648 Rick, með fullri virðingu... 1539 01:34:52,316 --> 01:34:55,110 Við elskum þig eins og fjölskyldumeðlim. 1540 01:34:55,944 --> 01:34:58,238 En þú vinnur fyrir okkur. 1541 01:34:58,322 --> 01:35:00,074 Ég skrifaði planið. - Planið. 1542 01:35:00,074 --> 01:35:03,911 Ef ég segi að hún keppi ekki þá keppir hún ekki. 1543 01:35:03,911 --> 01:35:07,706 Ég ræð hérna og mér þykir leitt ef þér líkar það ekki. 1544 01:35:08,874 --> 01:35:10,668 Skítt með helvítis planið. 1545 01:35:11,710 --> 01:35:14,838 Þú veist ekki hvað þú ert að gera. Þú veist það ekki. 1546 01:35:22,304 --> 01:35:26,892 Þetta er flott hús. Minntu mig á hver borgar fyrir það. 1547 01:35:26,892 --> 01:35:30,312 Ekki láta svona. Þú ert betri maður en þetta. 1548 01:35:53,752 --> 01:35:55,587 Ætlarðu að fara á eftir henni? 1549 01:35:57,256 --> 01:35:59,174 Hún jafnar sig. - Nei, alls ekki. 1550 01:36:00,050 --> 01:36:01,552 Lagaðu þetta. 1551 01:36:03,679 --> 01:36:06,473 Ég skipulagði þetta allt saman 1552 01:36:07,099 --> 01:36:09,518 og nú þykjast allir vita betur en ég. 1553 01:36:21,530 --> 01:36:25,367 Richard, heldurðu að þú hafir gert þetta upp á eigin spýtur? 1554 01:36:25,451 --> 01:36:29,997 Frá því við kynntumst fyrst. Manstu eftir því, á strætóbiðstöðinni? 1555 01:36:32,041 --> 01:36:34,168 Þú sagðir ekki til nafns. 1556 01:36:35,252 --> 01:36:38,297 Þú hélst að ég væri bara einhver heimskur negri. 1557 01:36:39,673 --> 01:36:43,260 Þú ert eins og hvítu strákarnir. Þú hafðir aldrei trú á þessu. 1558 01:36:43,344 --> 01:36:45,179 Hvenær skorti mig trú? 1559 01:36:45,179 --> 01:36:47,765 Segðu mér hvenær mig skorti trú. 1560 01:36:47,765 --> 01:36:49,933 Við erum fleiri með drauma hérna. 1561 01:36:50,017 --> 01:36:51,602 Það væri enginn draumur án mín. 1562 01:36:51,602 --> 01:36:54,480 Ég gekk með þær og hélt þeim uppi. 1563 01:36:54,480 --> 01:36:56,565 Ég hélt þér líka uppi. 1564 01:36:56,565 --> 01:37:01,153 Ég vann tvöfaldar vaktir til að sjá þér farborða. 1565 01:37:01,153 --> 01:37:04,490 Þú lærðir opnu stöðuna af mér. 1566 01:37:04,490 --> 01:37:07,409 Er hún þér að þakka? Jæja. 1567 01:37:07,493 --> 01:37:10,829 Ég lagaði uppgjöf Serenu eftir að þú klúðraðir henni. 1568 01:37:10,913 --> 01:37:12,164 Gerðirðu hvað? - Já. 1569 01:37:12,164 --> 01:37:14,333 Ég lagaði kastið eftir þig. 1570 01:37:14,333 --> 01:37:18,671 Ég er hér og ég hef haldið fast í drauminn og trúna eins og þú. 1571 01:37:18,671 --> 01:37:20,339 En þú vilt ekki sjá mig. 1572 01:37:21,757 --> 01:37:24,510 Jæja, hvað viltu þá? 1573 01:37:25,594 --> 01:37:27,888 Viltu að ég þakki þér fyrir? 1574 01:37:29,515 --> 01:37:30,766 Það er óþarfi. 1575 01:37:30,766 --> 01:37:32,643 Þú þarft ekki að þakka mér. 1576 01:37:32,643 --> 01:37:36,522 Ólíkt þér, þarf ég ekki að heyra allan heiminn hampa mér. 1577 01:37:42,069 --> 01:37:45,406 Sérðu þetta? Sérðu hvað þú gerir? 1578 01:37:45,406 --> 01:37:47,825 Þú gengur frá ókláruðu máli. 1579 01:37:47,825 --> 01:37:49,576 Hættu nú. - Sérðu þetta? 1580 01:37:49,660 --> 01:37:52,788 Eins og þú hefur gert við öll fyrirtækin þín. 1581 01:37:52,788 --> 01:37:58,419 Manstu eftir sementsfyrirtækinu og hreingerningaþjónustunni? 1582 01:37:58,419 --> 01:38:00,504 Öllum hinum börnunum þínum? 1583 01:38:03,507 --> 01:38:06,719 Þér liggur augljóslega eitthvað á hjarta. 1584 01:38:06,719 --> 01:38:08,637 Ekki láta Guð stoppa þig. Segðu það. 1585 01:38:08,721 --> 01:38:10,305 Ég sagði það. 1586 01:38:10,389 --> 01:38:15,269 Sonur þinn kom á rauðum Nissan og bankaði upp á hjá mér. 1587 01:38:15,269 --> 01:38:20,399 Það eina sem þú gast sagt var: "Sjáið þetta. Sonur minn fann mig." 1588 01:38:20,399 --> 01:38:23,152 Svo fóru öll hin börnin þín að birtast. 1589 01:38:23,152 --> 01:38:24,236 Allt í lagi. 1590 01:38:24,236 --> 01:38:26,488 Önnur kona hefði farið frá þér. 1591 01:38:27,197 --> 01:38:32,036 En ég gefst ekki upp. Þú ert sá sem flýrð vandamálin. 1592 01:38:32,036 --> 01:38:34,204 Gerðu það þá. Farðu bara. 1593 01:38:34,288 --> 01:38:36,457 Ég verð hérna þar til verkinu er lokið. 1594 01:38:36,457 --> 01:38:37,750 Ekki gera mér greiða. 1595 01:38:37,750 --> 01:38:39,918 Heldurðu að ég þrauki þín vegna? 1596 01:38:40,461 --> 01:38:42,254 Ég er hérna fyrir dætur mínar. 1597 01:38:42,338 --> 01:38:45,924 Ég er hérna af hlýðni við eitthvað æðra en Richard Williams. 1598 01:38:46,008 --> 01:38:50,054 Vertu ánægður með það því ef ég væri hérna þín vegna 1599 01:38:50,054 --> 01:38:53,098 þá væri ég farin fyrir löngu. 1600 01:38:53,182 --> 01:38:55,225 Sjáðu þetta hús. -Ég sé það. 1601 01:38:55,309 --> 01:38:57,144 Sjáðu hvar þú býrð. -Ég sé það. 1602 01:38:57,144 --> 01:39:00,189 Hvar værirðu án mín? Hvar værirðu stödd án mín? 1603 01:39:00,189 --> 01:39:03,108 Föst í einhverri íbúð með þrjár föðurlausar dætur. 1604 01:39:03,192 --> 01:39:05,611 Þar værirðu stödd. 1605 01:39:05,611 --> 01:39:09,198 Hlustaðu á sjálfan þig. Þetta er sjálfshól og gort. 1606 01:39:10,366 --> 01:39:12,034 Þú ert bara hræddur. 1607 01:39:13,410 --> 01:39:14,995 Þú ert bara hræddur. 1608 01:39:15,829 --> 01:39:17,748 Hræddur um að mistakast þetta. 1609 01:39:18,415 --> 01:39:22,336 Hræddur um að heimurinn líti á þig og sjái bara... 1610 01:39:22,336 --> 01:39:25,673 einhvern heimskan negra. 1611 01:39:27,007 --> 01:39:31,470 Veistu hvað? Þú heldur að það gæti verið rétt hjá þeim. 1612 01:39:34,890 --> 01:39:40,104 En ég hef aldrei hugsað þannig til þín. 1613 01:39:50,948 --> 01:39:52,783 Þú hefur sinnt þinni skyldu. 1614 01:39:52,783 --> 01:39:56,370 Hvort sem þú vilt sjá það eða ekki hef ég sinnt minni skyldu. 1615 01:39:56,370 --> 01:40:00,791 En þetta er líf Venusar og hún verður að ákveða þetta sjálf. 1616 01:40:00,791 --> 01:40:06,130 Ef þú treystir henni ekki til þess fer hún frá þér á endanum. 1617 01:41:19,620 --> 01:41:21,413 Langar þig að keppa? 1618 01:41:23,332 --> 01:41:25,250 Hvers vegna leyfirðu mér það ekki? 1619 01:41:26,460 --> 01:41:28,337 Nema þú teljir mig ekki tilbúna? 1620 01:41:47,064 --> 01:41:50,984 Þegar ég var lítill drengur ólst ég upp í Shreveport. 1621 01:41:52,152 --> 01:41:54,029 Dag einn fór pabbi með mér í bæinn. 1622 01:41:54,613 --> 01:41:57,324 Hann rétti mér peninga til að borga hvítum manni. 1623 01:41:58,283 --> 01:42:02,788 En í þá daga máttu svartir ekki snerta þá hvítu. 1624 01:42:03,872 --> 01:42:08,419 Ég rétti manninum peningana en rakst óvart í höndina á honum. 1625 01:42:09,837 --> 01:42:11,755 Þá fór hann að berja mig. 1626 01:42:13,382 --> 01:42:15,509 Hann sló mig niður og vinir hans komu 1627 01:42:15,509 --> 01:42:18,637 og þeir tröðkuðu á mér og börðu mig. 1628 01:42:19,471 --> 01:42:23,267 Ég leit upp og sá föður minn í miðjum skaranum 1629 01:42:23,267 --> 01:42:25,144 en hann hljóp burt. 1630 01:42:27,229 --> 01:42:30,065 Skildi mig eftir og leyfði þeim að berja mig. 1631 01:42:32,568 --> 01:42:35,195 Ég hef ekki verið frábær pabbi... 1632 01:42:36,947 --> 01:42:40,159 en ég hef ávallt reynt að vernda þig. 1633 01:42:43,704 --> 01:42:47,207 Næsta skref sem þú tekur... 1634 01:42:49,043 --> 01:42:51,795 yrði öllum erfitt. 1635 01:42:53,297 --> 01:42:57,009 En í þínu tilfelli ertu ekki aðeins eigin fulltrúi 1636 01:42:57,009 --> 01:43:02,514 heldur ertu fulltrúi allra svartra stúlkna í heiminum. 1637 01:43:04,641 --> 01:43:07,519 Þú verður sú fyrsta sem fer yfir þennan þröskuld. 1638 01:43:09,104 --> 01:43:12,316 Ég vildi aldrei að þú litir upp... 1639 01:43:14,860 --> 01:43:17,071 og sæir pabba þinn hlaupa burt. 1640 01:43:22,451 --> 01:43:25,829 Pabbi, sagðirðu ekki alltaf að ég yrði sú besta í heiminum? 1641 01:43:28,040 --> 01:43:30,668 Förum nú og sýnum öllum þarna úti 1642 01:43:30,668 --> 01:43:33,045 að ég ráði við það sem er í vændum. 1643 01:43:34,922 --> 01:43:37,549 Ég bregst þér ekki. 1644 01:43:38,717 --> 01:43:40,427 Hvernig gætirðu það, Junior? 1645 01:43:44,848 --> 01:43:46,266 Komdu hingað. 1646 01:44:00,197 --> 01:44:03,575 Velkomin til Oakland á Bank of the West tennismótið 1647 01:44:03,659 --> 01:44:07,871 þar sem efsta kona heimslistans og sigurvegari opna bandaríska mótsins, 1648 01:44:07,955 --> 01:44:12,459 Arantxa Sánchez Vicario, mætir erfiðum andstæðingum 1649 01:44:12,543 --> 01:44:16,463 sem vonast til þess að vinna 400.000 dala sigurlaunin. 1650 01:44:16,547 --> 01:44:19,508 Þeirra á meðal er 14 ára gamla Venus Williams, 1651 01:44:19,508 --> 01:44:23,012 sem keppir loksins í fyrsta sinn sem atvinnukona. 1652 01:44:23,012 --> 01:44:27,057 Þetta verður reyndar fyrsti leikur Williams almennt 1653 01:44:27,141 --> 01:44:29,184 í rúm þrjú ár, 1654 01:44:29,268 --> 01:44:31,729 frá því faðir hennar tók þá umdeildu ákvörðun 1655 01:44:31,729 --> 01:44:34,648 að draga hana úr keppni á barnamótum 1656 01:44:34,732 --> 01:44:38,652 sem oftast hafa verið talin nauðsynleg skref á stjörnuferlinum. 1657 01:44:38,736 --> 01:44:41,989 Margir spyrja sig að því hvort þessi efnilega stúlka 1658 01:44:41,989 --> 01:44:46,577 geti staðist álagið og athyglina sem fylgir atvinnumennsku 1659 01:44:46,577 --> 01:44:51,707 á móti reynslumiklum mótherjum eftir svona langa hvíld frá keppni. 1660 01:44:51,707 --> 01:44:55,794 Jafnvel hispurslaus faðir hennar getur ekki leynt áhyggjunum. 1661 01:44:56,503 --> 01:45:00,341 Við höfum unnið að þessu í níu löng og erfið ár. 1662 01:45:00,341 --> 01:45:03,719 Við höfum alltaf sagt: "Það kemur að þessu." 1663 01:45:03,719 --> 01:45:08,140 Svo kemur loksins að þessu og þá fer maður að hugsa: 1664 01:45:08,140 --> 01:45:11,518 "Við eigum ekki heima hérna. 1665 01:45:11,602 --> 01:45:16,148 Við eigum heima annars staðar. Við eigum heima í gettóinu." 1666 01:45:16,148 --> 01:45:21,195 Snillingur eða loddari? Það kemur loksins í ljós á morgun. 1667 01:45:21,195 --> 01:45:25,199 Er draumur hans eintómt skrum eða er dóttir hans virkilega 1668 01:45:25,199 --> 01:45:28,118 það sem tennisheimurinn hefur beðið eftir? 1669 01:45:29,995 --> 01:45:34,291 Þér tókst það. Í fyrra voru veittir 24 fjölmiðlapassar á þetta mót. 1670 01:45:34,375 --> 01:45:36,377 En í ár eru þeir 200 talsins. 1671 01:45:37,503 --> 01:45:39,046 Hann er kominn. - Allt í lagi. 1672 01:45:39,046 --> 01:45:40,464 Sækjum Venus. 1673 01:45:40,464 --> 01:45:44,218 Komið að því. Verið lifandi. - Hann er mættur. 1674 01:45:44,218 --> 01:45:48,430 Nike-maðurinn er kominn. - Komið að því. Farið þangað. 1675 01:45:48,514 --> 01:45:51,767 Komið ykkur fyrir. - Eruð þið tilbúin? 1676 01:45:52,976 --> 01:45:54,812 Hvað segirðu, Patrick? - Allt fínt. 1677 01:45:54,812 --> 01:45:56,730 En Terri og börnin? - Allt gott. 1678 01:45:56,814 --> 01:45:59,692 Er Billy enn í hafnabolta? - Já, með hörkusveiflu. 1679 01:45:59,692 --> 01:46:03,112 Gaman að kynnast þér. - Richard Williams og Oracene. 1680 01:46:03,112 --> 01:46:04,488 Konan mín, Brandy. 1681 01:46:04,488 --> 01:46:06,448 Þú þekkir þessa. - Sannur heiður. 1682 01:46:06,532 --> 01:46:08,283 Skjalataskan er hennar vegna. 1683 01:46:08,367 --> 01:46:10,327 Það er hárrétt. 1684 01:46:11,954 --> 01:46:15,499 Þið komið langt að og það er langur dagur fram undan 1685 01:46:15,499 --> 01:46:19,003 svo ég skal ekki tefja ykkur lengi. 1686 01:46:19,003 --> 01:46:23,590 Vonandi vitið þið hvað dóttir ykkar er í miklum metum hjá okkur. 1687 01:46:24,174 --> 01:46:26,468 Við viljum semja við hana strax. 1688 01:46:27,219 --> 01:46:29,513 Þetta eru þrjár milljónir dala. 1689 01:46:30,222 --> 01:46:32,141 Sérstök skó- og fatalína. 1690 01:46:32,141 --> 01:46:34,852 Við hönnum kvennalínuna í kringum Venus. 1691 01:46:34,852 --> 01:46:37,646 Hún verður stjarnan okkar. Hvernig hljómar það? 1692 01:46:37,730 --> 01:46:39,523 Sko, ég held... 1693 01:46:41,358 --> 01:46:45,112 Þú ættir að selja henni þetta. 1694 01:46:48,073 --> 01:46:52,536 Hvað segirðu, Venus? Þetta er rausnarlegur samningur. 1695 01:46:52,536 --> 01:46:55,956 Milljón meira en Capriati fékk þegar hún varð atvinnukona. 1696 01:46:56,415 --> 01:46:58,709 En einnig loforð um fjárveitingar 1697 01:46:58,709 --> 01:47:02,004 til góðgerðastarfa og verkefna sem fjölskyldan styður. 1698 01:47:02,004 --> 01:47:03,130 Það er frábært. 1699 01:47:03,130 --> 01:47:05,883 Við spáum þér einstökum ferli 1700 01:47:05,883 --> 01:47:09,553 og viljum hjálpa þér að byggja hann upp, strax í dag. 1701 01:47:20,814 --> 01:47:23,150 Það er... - Já. 1702 01:47:30,783 --> 01:47:33,494 En ættu þau kannski að skoða þetta í smástund? 1703 01:47:33,494 --> 01:47:35,496 Leyfum þeim... - Algjörlega. 1704 01:47:35,496 --> 01:47:37,289 Ekkert mál. - Auðvitað. 1705 01:47:37,373 --> 01:47:40,209 En samningurinn býðst aðeins í kvöld. 1706 01:47:40,209 --> 01:47:43,837 Hann er ógildur um leið og þú hefur keppni á morgun. 1707 01:47:43,921 --> 01:47:45,923 Skoðið þetta vandlega. - Takk. 1708 01:47:45,923 --> 01:47:49,218 Við lítum á þetta. Ég mæli með sjávarréttahlaðborðinu. 1709 01:47:49,218 --> 01:47:52,638 Það er á millihæðinni, ekki fyrstu eða annarri hæð. 1710 01:47:52,638 --> 01:47:55,724 Ekki sýna nein svipbrigði fyrr en hann er farinn. 1711 01:47:55,808 --> 01:47:57,101 Hvað átti hann við? 1712 01:47:57,101 --> 01:48:00,437 Leyfum honum að fara. -Ég vil vita hvað þetta þýddi. 1713 01:48:00,521 --> 01:48:03,607 Ræðum það þegar hann er farinn. Bíddu aðeins. 1714 01:48:03,691 --> 01:48:05,150 Hvað er í gangi? 1715 01:48:05,234 --> 01:48:08,737 Af hverju er þetta aðeins í boði í kvöld? 1716 01:48:08,821 --> 01:48:10,823 Aðeins í kvöld? - Engar áhyggjur. 1717 01:48:10,823 --> 01:48:12,908 Ég skil það ekki. - Hann vill hræða okkur. 1718 01:48:12,908 --> 01:48:15,035 Hann hræðir okkur og vitið þið hvað? 1719 01:48:15,119 --> 01:48:18,580 Ég er hræddur. Ég er alveg dauðhræddur. 1720 01:48:18,664 --> 01:48:21,834 Hvað er eiginlega í gangi? 1721 01:48:21,834 --> 01:48:25,045 Þrjár milljónir dala. Hvert er vandamálið hérna? 1722 01:48:25,796 --> 01:48:27,548 Sko, Rick... - Má ég sjá? 1723 01:48:27,548 --> 01:48:29,508 Þau hafa ekki séð hana spila. 1724 01:48:29,508 --> 01:48:33,137 Það er heila málið. Þau þurfa þess ekki. 1725 01:48:33,137 --> 01:48:35,097 Richard, þér tókst það. 1726 01:48:35,931 --> 01:48:38,308 Þér tókst það. Ég hélt að þú værir galinn. 1727 01:48:38,392 --> 01:48:40,602 Allt blaðrið, viðtölin og vitleysan. 1728 01:48:40,686 --> 01:48:44,565 En það var rétt, hún er stjarna og sjáið hvað það hefur... 1729 01:48:44,565 --> 01:48:48,777 Við unnum. Því eruð þið niðurlút? Gerið það fyrir mig. 1730 01:48:48,861 --> 01:48:50,821 Oracene, viltu hjálpa mér? 1731 01:48:50,821 --> 01:48:52,781 Þú ættir að tala við Venus. 1732 01:48:54,450 --> 01:48:56,994 V, hvað er í gangi? 1733 01:48:58,746 --> 01:49:00,789 Ég vil sýna þeim hvað ég get. 1734 01:49:00,873 --> 01:49:03,751 Allt í lagi. -Ég veit að þetta er gott tilboð. 1735 01:49:03,751 --> 01:49:06,920 Þetta er ekki gott tilboð heldur ótrúlegt tilboð. 1736 01:49:07,004 --> 01:49:09,631 Þessi upphæð gjörbreytir lífi ykkar. 1737 01:49:09,715 --> 01:49:12,259 Gjörbreytir lífi fjölskyldunnar. Hvað... 1738 01:49:12,343 --> 01:49:16,263 Rick, þú vilt að hún taki allt sem hún hefur lagt á sig... 1739 01:49:16,347 --> 01:49:18,807 Hættu nú, Richard. - Hlustaðu á mig. 1740 01:49:18,891 --> 01:49:21,602 Eftir allt erfiðið undanfarin tíu ár 1741 01:49:21,602 --> 01:49:23,979 viltu að hún taki fyrsta tilboðinu. 1742 01:49:24,063 --> 01:49:26,899 Það er ekki rétt. - Mótherjarnir liggja ekki fyrir. 1743 01:49:26,899 --> 01:49:30,652 Rick, hún biður bara um tækifæri til að fá að keppa. 1744 01:49:30,736 --> 01:49:32,946 Við vitum ekki hverjum hún mætir. 1745 01:49:33,030 --> 01:49:35,366 Henni er alveg sama um það. 1746 01:49:35,366 --> 01:49:38,410 Venus Williams, hefurðu áhyggjur af mótherjunum? 1747 01:49:38,952 --> 01:49:39,953 Nei, pabbi. 1748 01:49:40,204 --> 01:49:43,248 Venus Williams, geturðu sigrað hvaða mótherja sem er? 1749 01:49:43,332 --> 01:49:44,583 Já, pabbi. 1750 01:49:45,250 --> 01:49:48,003 Venus Williams, viltu taka þessu tilboði? 1751 01:49:52,716 --> 01:49:53,717 Nei. 1752 01:49:53,801 --> 01:49:55,552 Þar höfum við það. 1753 01:49:55,636 --> 01:49:58,180 Við skrifum ekki undir. Fáum okkur að borða. 1754 01:49:59,056 --> 01:50:01,350 Rick, ertu svangur? - Nei. 1755 01:50:01,350 --> 01:50:04,228 Komið nú. -Þetta er... 1756 01:50:04,228 --> 01:50:05,938 Þú þarft að borga matinn. 1757 01:50:05,938 --> 01:50:08,065 Hæ, þið öll. 1758 01:50:08,482 --> 01:50:10,484 Tunde. - Hún er komin. 1759 01:50:10,484 --> 01:50:12,653 Sjáið þetta bara. 1760 01:50:15,322 --> 01:50:19,076 Herra Rick ætlar að bjóða okkur á sjávarréttahlaðborðið. 1761 01:50:19,660 --> 01:50:22,538 Við skulum fara. - Hæ. 1762 01:50:22,538 --> 01:50:24,456 Vissir þú af þessu? 1763 01:50:29,795 --> 01:50:31,088 Já. Koma svo! 1764 01:50:31,547 --> 01:50:34,967 Stafford vinnur lotuna. Tvær lotur gegn engri. 1765 01:50:39,972 --> 01:50:41,265 Feill! 1766 01:50:48,355 --> 01:50:50,733 Feill! - 0-15. 1767 01:50:52,818 --> 01:50:54,069 Áfram, V. 1768 01:50:54,695 --> 01:50:55,571 Feill! 1769 01:51:15,007 --> 01:51:16,216 0-30. 1770 01:51:20,971 --> 01:51:22,014 Taktu á móti. 1771 01:51:25,267 --> 01:51:26,727 Áfram, Junior. 1772 01:51:31,273 --> 01:51:32,858 0-40. 1773 01:51:47,039 --> 01:51:50,209 Stafford vinnur lotuna. Þrjár lotur gegn engri. 1774 01:51:52,753 --> 01:51:55,172 Hún er svolítið stíf en hún nær að slaka á. 1775 01:51:55,172 --> 01:51:56,674 Ég ætla að kíkja á annan leik. 1776 01:51:56,674 --> 01:51:58,467 Ég heyri í ykkur seinna. 1777 01:52:04,223 --> 01:52:06,809 30-40. -Þetta er allt í lagi. 1778 01:52:17,778 --> 01:52:19,988 Stafford vinnur lotuna. Fjórar gegn engri. 1779 01:52:20,072 --> 01:52:23,450 Gleymdu þessu bara og hugsaðu um næstu lotu. 1780 01:53:08,037 --> 01:53:09,413 Já! - 0-15. 1781 01:53:09,413 --> 01:53:10,956 Flott hjá þér, V. 1782 01:53:15,336 --> 01:53:16,170 Það var lagið. 1783 01:53:19,381 --> 01:53:22,134 Frábærlega gert. 1784 01:53:25,220 --> 01:53:28,557 Williams vinnur lotuna. Stafford er yfir 4-2. 1785 01:53:32,102 --> 01:53:33,604 Áfram! - Lota, Williams. 1786 01:53:33,604 --> 01:53:35,606 Svona, já. - Staðan er 4-4. 1787 01:53:58,671 --> 01:54:00,047 Þú stóðst þig frábærlega. 1788 01:54:00,047 --> 01:54:02,675 Komu taugarnar þér á óvart? 1789 01:54:02,675 --> 01:54:05,260 Ég var svolítið hissa en samt ekki. 1790 01:54:05,344 --> 01:54:07,221 Ég hef ekki spilað á mótum lengi 1791 01:54:07,221 --> 01:54:09,348 svo það var óvænt að vera laus við stressið. 1792 01:54:09,348 --> 01:54:11,225 Á morgun mætirðu Vicario. 1793 01:54:11,225 --> 01:54:14,311 Hún er efst á heimslista og hefur unnið stærstu mótin þrisvar. 1794 01:54:14,395 --> 01:54:16,146 Hvernig heldurðu að þér gangi? 1795 01:54:17,606 --> 01:54:21,402 Ég get sigrað hverja sem er ef ég spila minn besta leik. 1796 01:54:21,402 --> 01:54:23,904 Hvað með... -Þetta er nóg. Góðar spurningar. 1797 01:54:23,904 --> 01:54:26,156 Koma svo! 1798 01:54:26,240 --> 01:54:29,201 Hvernig fórstu að þessu? Þetta var ótrúlegt. 1799 01:54:29,201 --> 01:54:32,496 Ég verð að fara. - Hún er eins og leigumorðingi. 1800 01:54:32,496 --> 01:54:34,873 Þetta er alveg með ólíkindum. 1801 01:54:34,957 --> 01:54:38,210 Ég ræddi við Dougherty. Hann hækkar tilboðið. 1802 01:54:38,210 --> 01:54:40,671 Fjórar milljónir dala, Richard. 1803 01:54:40,671 --> 01:54:42,589 Okkur tókst það, Richard. 1804 01:54:42,673 --> 01:54:44,967 En við skulum þrauka aðeins lengur. 1805 01:54:44,967 --> 01:54:47,428 Nei, Richard. Hún mætir Vicario næst. 1806 01:54:47,428 --> 01:54:48,887 Hún er sú albesta. 1807 01:54:48,971 --> 01:54:51,932 Besta tenniskona heims. Venus sigrar hana ekki. 1808 01:54:52,016 --> 01:54:55,227 Hvað ef hún gerir það? -Þetta virkar ekki þannig. 1809 01:54:55,227 --> 01:54:59,356 Gott að sjá þig, Bud. Þú ert enn í flottu buxunum. 1810 01:54:59,440 --> 01:55:01,859 Þú misstir af miklum peningum. Ég sagði þér þetta. 1811 01:55:01,859 --> 01:55:03,277 Þekkirðu hann? 1812 01:55:03,277 --> 01:55:08,490 Ef hún sigrar Vicario, 14 ára stelpa á fyrsta atvinnumannamótinu, 1813 01:55:08,574 --> 01:55:12,244 sem nær að sigra bestu tenniskonu í heimi... 1814 01:55:12,244 --> 01:55:16,582 Gleymdu Ali og Frazier, það verða óvæntustu úrslit íþróttasögunnar. 1815 01:55:35,142 --> 01:55:36,769 Já! 1816 01:55:52,284 --> 01:55:54,578 Meek. Komdu. 1817 01:56:09,176 --> 01:56:13,972 Ég veit að þú elskar Venus og að þetta er mjög spennandi 1818 01:56:15,349 --> 01:56:17,476 en er þetta ekki erfitt líka? 1819 01:56:21,063 --> 01:56:23,148 Má ég segja þér leyndarmál? 1820 01:56:24,775 --> 01:56:30,072 Systir þín verður sú besta í heimi og ég efast ekki um það. 1821 01:56:30,072 --> 01:56:31,490 Ég veit það. 1822 01:56:32,241 --> 01:56:33,575 En þú... 1823 01:56:34,410 --> 01:56:37,162 Þú verður sú besta sem uppi hefur verið. 1824 01:56:38,288 --> 01:56:41,333 Þú verður sú besta allra tíma. 1825 01:56:42,710 --> 01:56:45,963 Veistu hvernig ég veit það? Það er á planinu. 1826 01:56:47,798 --> 01:56:51,135 Ég vissi að þér þætti erfitt að vera í skugga Venusar 1827 01:56:51,135 --> 01:56:53,554 en ég hélt þér þar, því að þú ert sterk. 1828 01:56:53,554 --> 01:56:56,557 Ég vissi að þú værir hörð og gæfist ekki upp. 1829 01:56:58,183 --> 01:57:00,894 Þess vegna planaði ég þetta svona. 1830 01:57:04,815 --> 01:57:09,194 Virtu þetta vel fyrir þér. Þú ert næst í röðinni. 1831 01:57:19,413 --> 01:57:21,415 Komdu nú. Flýttu þér. 1832 01:57:22,249 --> 01:57:26,253 Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm. 1833 01:57:26,337 --> 01:57:28,630 Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm. 1834 01:57:28,714 --> 01:57:32,468 Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex. 1835 01:57:32,468 --> 01:57:35,095 Hvað sem gerist í kvöld... - Loka. 1836 01:57:35,179 --> 01:57:38,682 Tíu næst. -Þá vil ég að þið munið 1837 01:57:38,766 --> 01:57:42,102 alla þá sem komu á undan ykkur. 1838 01:57:42,186 --> 01:57:45,022 Eins og Sojourner Truth. 1839 01:57:46,106 --> 01:57:48,108 Munið þið eftir henni? - Já. 1840 01:57:48,192 --> 01:57:50,569 Hvað sagði hún í Seneca Falls? 1841 01:57:50,569 --> 01:57:53,572 Hvað sagði hún? -"Er ég ekki kona?" 1842 01:57:53,572 --> 01:57:57,493 Alveg rétt og hvað þýðir það? 1843 01:57:58,202 --> 01:58:01,914 Hún er sterk og getur allt. - Nákvæmlega. 1844 01:58:01,914 --> 01:58:07,044 Hún var ung, svört kona alveg eins og þið tvær. 1845 01:58:07,044 --> 01:58:11,799 Hún átti skilið að sjást og hún átti skilið að láta í sér heyra. 1846 01:58:12,758 --> 01:58:17,429 Í kvöld vil ég að þú munir hver þú ert og hvaðan þú kemur. 1847 01:58:18,389 --> 01:58:20,808 Berðu höfuðið hátt og vertu stolt. 1848 01:58:21,934 --> 01:58:23,310 Allt í lagi? 1849 01:58:25,270 --> 01:58:27,815 Já. Þú verður svo falleg. 1850 01:58:30,150 --> 01:58:31,985 Þú ert falleg, Venus. 1851 01:58:36,990 --> 01:58:38,742 Þú líka, Serena. 1852 01:58:42,621 --> 01:58:45,874 Komið sæl og verið velkomin til Oakland þetta fagra kvöld 1853 01:58:45,958 --> 01:58:50,004 í aðra umferð, þar sem mætast meistari franska og bandaríska mótsins, 1854 01:58:50,004 --> 01:58:53,966 Arantxa Sánchez Vicario og Venus Williams, 1855 01:58:53,966 --> 01:58:57,761 14 ára vonarstjarnan frá Compton í Kaliforníu 1856 01:58:57,845 --> 01:59:02,641 sem spilar í fyrsta sinn á aðalvellinum fyrir troðfullri stúku. 1857 01:59:08,313 --> 01:59:11,066 Ég bíð eftir dóttur minni. Hún spilar næsta leik. 1858 01:59:40,929 --> 01:59:42,973 Elska þig, Junior. - Elska þig, pabbi. 1859 01:59:43,057 --> 01:59:45,392 Velkomin í Bank of the West mótið. 1860 01:59:45,476 --> 01:59:47,227 Gangi þér vel. - Takk. 1861 01:59:47,311 --> 01:59:49,438 Þetta er önnur umferð mótsins. 1862 01:59:49,438 --> 01:59:54,735 Í fyrsta sinn á aðalvellinum og í öðrum leik sem atvinnukona, 1863 01:59:54,735 --> 01:59:57,529 takið nú hressilega á móti 1864 01:59:57,613 --> 02:00:02,076 14 ára undrabarninu frá Compton í Kaliforníu... 1865 02:00:02,076 --> 02:00:05,204 Venus Williams! 1866 02:00:18,133 --> 02:00:21,887 Tökum vel á móti andstæðingi hennar. 1867 02:00:21,887 --> 02:00:26,183 Hún er frá Spáni og hefur þrisvar unnið fjögur stærstu mótin. 1868 02:00:26,183 --> 02:00:32,314 Í efsta sæti styrkleikalista mótsins, Arantxa Sánchez Vicario! 1869 02:01:07,099 --> 02:01:08,726 15-0. 1870 02:01:17,901 --> 02:01:19,236 Venus! 1871 02:01:20,404 --> 02:01:22,156 30-0. -Það var lagið. 1872 02:01:23,157 --> 02:01:24,658 Þið missið af þessu. 1873 02:01:44,136 --> 02:01:45,220 40-0. 1874 02:01:58,025 --> 02:02:01,820 Williams vinnur lotuna. Ein lota gegn engri. 1875 02:02:05,074 --> 02:02:06,867 Svona á að gera þetta. 1876 02:02:07,451 --> 02:02:09,161 Já, já. 1877 02:02:16,919 --> 02:02:18,545 15-40. 1878 02:02:30,474 --> 02:02:34,395 Williams vinnur lotuna. Tvær lotur gegn engri. 1879 02:02:38,023 --> 02:02:41,819 Williams vinnur lotuna. Þrjár lotur gegn engri. 1880 02:02:41,819 --> 02:02:44,321 Fyrsta sett. - Sástu? Þessi bolti logaði. 1881 02:02:49,118 --> 02:02:51,787 40-15. - Svona. Hvernig líkar þér þetta? 1882 02:02:51,787 --> 02:02:53,664 Konan mín kenndi henni þetta. 1883 02:02:54,998 --> 02:02:58,043 Þetta er Venus Williams. Munið nafnið. 1884 02:03:01,964 --> 02:03:04,591 Þessi bolti er alveg gefins. Hann er gefins! 1885 02:03:06,844 --> 02:03:10,597 Williams vinnur lotuna. Fimm lotur gegn tveimur. 1886 02:03:10,681 --> 02:03:11,807 Fyrsta sett. 1887 02:03:11,807 --> 02:03:15,019 Sérðu opnu stöðuna? Við æfðum hana saman. 1888 02:03:15,019 --> 02:03:15,936 Já. 1889 02:03:19,732 --> 02:03:21,275 Það er rétt. 1890 02:03:21,275 --> 02:03:23,193 Lítur vel út, Venus Williams. 1891 02:03:28,240 --> 02:03:31,118 Það var lagið. - Fyrsta sett, Venus Williams. 1892 02:03:31,118 --> 02:03:33,495 Það var lagið, stelpa. 1893 02:03:38,042 --> 02:03:41,253 Allt erfiðið er loksins að skila sér. 1894 02:04:00,481 --> 02:04:03,400 Williams vinnur lotuna. Þrjár lotur gegn einni. 1895 02:04:03,484 --> 02:04:07,112 Hún er hrædd við þig. Hún er hrædd við þig, Venus. 1896 02:04:17,164 --> 02:04:19,208 Þetta er galið! 1897 02:04:52,199 --> 02:04:53,951 Vertu slök, Junior. 1898 02:05:07,881 --> 02:05:09,550 Hún fór á salernið. 1899 02:05:10,843 --> 02:05:12,094 Allt í lagi. 1900 02:05:32,406 --> 02:05:34,324 Við erum hjá þér, Venus. 1901 02:05:37,453 --> 02:05:40,330 Hafðu hugann við leikinn. - Gleymdu þessu bara. 1902 02:05:40,414 --> 02:05:42,708 Þú hefur þetta. - Við elskum þig. 1903 02:05:50,674 --> 02:05:52,593 Ekki láta þetta trufla þig. 1904 02:05:57,806 --> 02:05:59,516 Hún reynir að kæla hana. 1905 02:06:01,643 --> 02:06:04,563 Koma svo. - Hvað gengur á? 1906 02:06:05,856 --> 02:06:07,483 Hún kælir hana. 1907 02:06:07,483 --> 02:06:10,402 Er engin regla? - Við getum ekkert gert. 1908 02:06:10,486 --> 02:06:12,071 Þau mega ekki... Það er... 1909 02:06:12,071 --> 02:06:16,325 Hún segist vera á salerninu. Gamalt og lúalegt bragð. 1910 02:06:19,036 --> 02:06:21,330 Nú eru komnar átta mínútur. 1911 02:06:22,373 --> 02:06:24,291 Átta mínútur. 1912 02:06:26,960 --> 02:06:28,379 Níu mínútur. 1913 02:06:35,177 --> 02:06:36,887 Þú ert með yfirhöndina! 1914 02:06:39,306 --> 02:06:42,309 Koma svo! -Þetta er fáránlegt! 1915 02:06:57,116 --> 02:06:58,784 Því stendur hún ekki? 1916 02:06:59,326 --> 02:07:01,203 Stattu upp, Junior. 1917 02:07:25,853 --> 02:07:28,105 Allt í lagi, haltu einbeitingunni, V. 1918 02:07:28,105 --> 02:07:32,067 Þetta er þinn leikur, V. Þinn leikur, Venus. Áfram. 1919 02:07:32,693 --> 02:07:34,737 Leikhlé lokið. -Áfram nú. 1920 02:07:37,531 --> 02:07:39,992 Já! Finndu taktinn aftur. 1921 02:08:01,472 --> 02:08:04,016 Úti! - 0-15. 1922 02:08:05,309 --> 02:08:07,936 Þú tekur næsta, Venus. - Finndu taktinn. 1923 02:08:08,020 --> 02:08:09,980 Þú tekur næsta, Venus. 1924 02:08:15,778 --> 02:08:18,197 Stöðvun. - Feill. 1925 02:08:19,698 --> 02:08:22,034 Gleymdu þessu. Næsti bolti. 1926 02:08:39,176 --> 02:08:40,761 Koma svo, Venus Williams. 1927 02:08:56,068 --> 02:08:57,653 Það var lagið! 1928 02:08:57,653 --> 02:09:00,739 Vicario vinnur lotuna. Þrjár lotur gegn þremur. 1929 02:09:06,620 --> 02:09:09,707 15-40. -Þú tekur þá næstu, V. 1930 02:09:14,128 --> 02:09:15,754 Allt í lagi, Junior. 1931 02:09:21,468 --> 02:09:23,178 Vicario vinnur lotuna. 1932 02:09:27,141 --> 02:09:28,726 Vicario vinnur lotuna. 1933 02:09:33,897 --> 02:09:38,360 Vicario vinnur annað settið 6-3. Eitt sett gegn einu. 1934 02:09:49,997 --> 02:09:51,290 Guð minn góður. 1935 02:10:44,218 --> 02:10:46,553 Fimm-núll. Síðasta sett. 1936 02:11:01,193 --> 02:11:02,611 0-40. 1937 02:11:06,323 --> 02:11:07,950 Allt í lagi, Venus. 1938 02:11:28,762 --> 02:11:31,515 Leik lokið. Vicario sigrar með tveim settum gegn einu. 1939 02:11:31,515 --> 02:11:34,643 Tvö-sex, sex-þrjú og sex-núll. 1940 02:11:44,945 --> 02:11:46,530 Vel gert, Venus. 1941 02:11:49,575 --> 02:11:53,746 Hún stóð sig vel. Hún stóð sig með prýði þarna. 1942 02:12:15,434 --> 02:12:17,394 Heyrðu, V. 1943 02:12:32,368 --> 02:12:34,620 Ég hefði átt að vinna í kvöld. 1944 02:12:38,457 --> 02:12:41,835 Engir samningar, engin virðing... 1945 02:12:41,919 --> 02:12:44,463 Nei, nei, nei. - Ekki láta svona. 1946 02:12:44,463 --> 02:12:46,590 Þið stóluðuð á mig. 1947 02:12:46,674 --> 02:12:49,134 Nú skaltu hlusta á mig. 1948 02:12:49,718 --> 02:12:51,095 Líttu á mig. 1949 02:12:52,012 --> 02:12:56,058 Þú barðist eins og hetja í tvo tíma 1950 02:12:56,642 --> 02:12:59,645 gegn efstu tenniskonu heimslistans. 1951 02:12:59,645 --> 02:13:01,188 Þú hristir upp í henni. 1952 02:13:01,188 --> 02:13:05,192 Fékkst hana til að nötra. - Já. 1953 02:13:05,192 --> 02:13:07,027 Þú gerðir þetta með reisn. 1954 02:13:09,363 --> 02:13:12,282 Ef þú berð ekki virðingu fyrir sjálfri þér núna 1955 02:13:12,366 --> 02:13:14,159 gerirðu það aldrei. 1956 02:13:14,827 --> 02:13:16,245 Aldrei nokkurn tíma. 1957 02:13:17,454 --> 02:13:20,457 Þú ert meistari, Venus Williams. 1958 02:13:21,000 --> 02:13:22,960 Allur heimurinn veit það. 1959 02:13:24,670 --> 02:13:27,047 Nú ferðu héðan og berð höfuðið hátt. 1960 02:13:28,966 --> 02:13:34,263 Ég hef aldrei á ævinni verið stoltari af nokkurri manneskju. 1961 02:13:39,977 --> 02:13:42,771 Systur þínar bíða eftir þér úti og það er kalt. 1962 02:13:53,282 --> 02:13:55,325 Ég skal taka töskuna, pabbi. 1963 02:13:55,409 --> 02:13:57,494 Nei, ég tek hana. -Ég skal. 1964 02:14:10,090 --> 02:14:11,467 Hæ, meistari. 1965 02:14:12,217 --> 02:14:13,385 Þarna er hún. 1966 02:14:21,852 --> 02:14:23,437 Við erum stoltar af þér. 1967 02:14:24,396 --> 02:14:25,689 Þér tókst það, V. 1968 02:14:50,589 --> 02:14:53,592 Við erum stoltar. Þú stóðst þig vel. 1969 02:14:53,676 --> 02:14:56,428 Þú ert næstbest í heiminum. 1970 02:14:57,554 --> 02:14:59,056 Ég hleypi ykkur út hérna. 1971 02:14:59,056 --> 02:15:01,100 Þakka þér fyrir. Farið bara. 1972 02:15:12,027 --> 02:15:13,112 Richard. 1973 02:15:13,112 --> 02:15:15,572 Venus! Venus! Venus! 1974 02:15:25,165 --> 02:15:27,543 Þau virðast vita þetta. 1975 02:15:27,543 --> 02:15:30,462 Ekki láta þau bíða. Farðu þangað. 1976 02:15:30,546 --> 02:15:32,423 Þetta eru aðdáendur þínir. 1977 02:15:33,465 --> 02:15:34,883 Komdu, Serena. - Allt í lagi. 1978 02:15:34,967 --> 02:15:38,220 Þú ert næst. - Venus! Venus! Venus! 1979 02:15:38,220 --> 02:15:41,890 Richard, hvernig líst þér á þetta? 1980 02:15:41,974 --> 02:15:44,101 Nike höfðu samband aftur. 1981 02:15:44,101 --> 02:15:46,186 Nú hafa allir áhuga á henni. 1982 02:15:46,270 --> 02:15:49,565 Puma, Fila, Reebok. Allir vilja hitta hana á undan hinum. 1983 02:15:49,565 --> 02:15:51,608 Ég segi þeim að kyssa á mér rassinn. 1984 02:15:51,692 --> 02:15:54,820 Nei, ég held að við getum fundað með þessu fólki núna. 1985 02:15:55,279 --> 02:15:57,322 Richard, henni tókst það. 1986 02:15:57,865 --> 02:15:59,491 Já, henni tókst það. 1987 02:16:02,661 --> 02:16:05,247 Venus! Venus! Venus! 1988 02:16:18,093 --> 02:16:20,888 Venus! Venus! Venus! 1989 02:16:24,183 --> 02:16:25,976 NÍU MÁNUÐUM SÍÐAR 1990 02:16:26,060 --> 02:16:30,689 SKRIFAÐI VENUS UNDIR SAMNING VIÐ REEBOK UPP Á 12 MILLJÓNIR DALA. 1991 02:16:30,773 --> 02:16:33,901 HÚN VAR 15 ÁRA GÖMUL. 1992 02:16:34,985 --> 02:16:37,738 SERENA VARÐ EINNIG ATVINNUKONA TVEIM ÁRUM SÍÐAR. 1993 02:16:37,738 --> 02:16:40,824 RICHARD ÞJÁLFAÐI ÞÆR OG LAGÐI ÁHERSLU Á ÞOLINMÆÐI, 1994 02:16:40,908 --> 02:16:43,952 FJÖLSKYLDU OG MENNTUN OFAR SKJÓTUM ÁRANGRI. 1995 02:16:44,036 --> 02:16:49,041 NÆSTUM ALLT SEM HANN HAFÐI PLANAÐ FYRIR DÆTUR SÍNAR Í COMPTON RÆTTIST. 1996 02:16:52,127 --> 02:16:55,214 VENUS ER 41 ÁRS OG HEFUR UNNIÐ WIMBLEDON FIMM SINNUM. 1997 02:16:55,214 --> 02:16:57,424 HÚN VAR FYRSTA BLÖKKUKONAN 1998 02:16:57,508 --> 02:17:02,137 SEM KOMST EFST Á HEIMSLISTANN SAMKVÆMT NÚVERANDI FYRIRKOMULAGI. 1999 02:17:04,390 --> 02:17:07,559 SERENA ER FERTUG OG HEFUR 23 SINNUM UNNIÐ 4 STÆRSTU MÓTIN. 2000 02:17:07,643 --> 02:17:11,105 MARGIR TELJA HANA VERA FREMSTA TENNISLEIKARA 2001 02:17:11,105 --> 02:17:13,524 Í SÖGU ÍÞRÓTTARINNAR. 2002 02:17:15,067 --> 02:17:18,570 ALVEG EINS OG RICHARD HAFÐI SPÁÐ. 2003 02:17:31,667 --> 02:17:34,044 Við plönuðum framtíð þeirra fyrir fæðingu 2004 02:17:34,128 --> 02:17:38,173 og í fyrsta sinn sem ég fór með Venus og Serenu á tennisvöll 2005 02:17:38,257 --> 02:17:39,383 vissi ég að þær yrðu meistarar. 2006 02:17:40,092 --> 02:17:42,636 Stundum finnst mér eins og það hafi verið örlög 2007 02:17:42,720 --> 02:17:44,138 þeirra beggja. 2008 02:17:44,638 --> 02:17:47,266 Hvaða tennisstjörnu viltu helst líkjast? 2009 02:17:47,266 --> 02:17:49,309 Ég vil að aðrir líkist mér. 2010 02:17:50,352 --> 02:17:53,814 Ef hún keppir af fullri getu á hún eftir að ná mjög langt. 2011 02:17:56,108 --> 02:17:59,236 Venus og Serena hafa skráð sig á spjöld tennissögunnar. 2012 02:18:01,155 --> 02:18:02,281 SKEMMTIÞÁTTUR WILLIAMS! 2013 02:18:05,325 --> 02:18:08,203 Þær eru fyrstu systurnar og fyrstu blökkukonurnar 2014 02:18:08,287 --> 02:18:11,790 til að verma tvö efstu sætin á heimslistanum. 2015 02:18:20,799 --> 02:18:25,804 Fólk heillast af sögunni um systur sem þurfa að keppa hvor gegn annarri. 2016 02:18:26,764 --> 02:18:28,724 Okkur dreymdi alltaf um þetta. 2017 02:18:35,689 --> 02:18:39,777 Ungir svartir krakkar geta speglað sig í þeim. 2018 02:18:39,777 --> 02:18:41,695 Sama hvor það er, þá vinnum við. 2019 02:18:41,779 --> 02:18:44,073 Réttu upp hönd, Serena. Venus. 2020 02:18:51,163 --> 02:18:53,749 Pabbi taldi mikilvægt að gefa til samfélagsins. 2021 02:18:53,749 --> 02:18:54,667 TENNISSKÓLI VENUSAR 2022 02:18:54,667 --> 02:18:56,168 HALLÓ, VINIR Í COMPTON! 2023 02:18:58,128 --> 02:19:02,257 Gott að vera í fyrsta sæti en betra að berjast fyrir komandi kynslóðir. 2024 02:19:13,310 --> 02:19:15,020 Ég man alltaf hvað pabbi sagði: 2025 02:19:15,104 --> 02:19:17,231 "Þetta er það sem við höfum unnið að alla ævi. 2026 02:19:17,231 --> 02:19:19,358 Einbeittu þér og vertu óhrædd." 2027 02:19:21,777 --> 02:19:24,321 Opnaðu stöðuna. Svona, já. 2028 02:19:28,867 --> 02:19:30,828 Allir muna eftir þeim og segja: 2029 02:19:30,828 --> 02:19:32,663 "Þeim tókst það. Ég gæti það líka." 2030 02:19:37,710 --> 02:19:41,213 Við sigrum og deilum sigri okkar með öllum í heiminum. 2031 02:24:32,755 --> 02:24:34,965 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen