1 00:00:35,909 --> 00:00:37,202 Niður með ykkur! 2 00:00:43,250 --> 00:00:44,126 Verið kyrr! 3 00:00:50,007 --> 00:00:50,758 Já! 4 00:00:57,556 --> 00:00:59,725 Neyðarkall! Þetta er Sawyer 2. 5 00:00:59,725 --> 00:01:02,644 Sjóræningjar ráðast á okkur. Óskum eftir aðstoð. 6 00:01:07,649 --> 00:01:09,818 Sagt er að allir séu góðir í einhverju. 7 00:01:09,818 --> 00:01:12,112 Hvað með mig? Ég tala við fiska. 8 00:01:12,112 --> 00:01:14,323 Þannig kynntist ég Stormi, vini mínum. 9 00:01:17,409 --> 00:01:19,078 Hann reddar mér alltaf fari. 10 00:01:31,090 --> 00:01:33,926 Sumum finnst þetta hlægilegt en mér er alveg sama. 11 00:01:33,926 --> 00:01:36,679 Vegna þess að ég er líka góður í einhverju öðru. 12 00:01:40,933 --> 00:01:42,643 Það er að brjóta hausa. 13 00:01:50,150 --> 00:01:52,444 Pá! Pabbi lamdi alla sjóræningjana. 14 00:01:52,444 --> 00:01:54,071 Aumu sjóræningjar... 15 00:01:55,906 --> 00:01:57,116 Pabbi lúbarði þá. 16 00:02:02,371 --> 00:02:04,373 Golþorskarnir áttu aldrei séns. 17 00:02:06,417 --> 00:02:08,335 Pabbi tuskaði þá almennilega til. 18 00:02:08,627 --> 00:02:10,337 Já! Koma svo! 19 00:02:13,465 --> 00:02:14,133 Passaðu þig. 20 00:02:19,263 --> 00:02:21,515 Fyrirgefðu, pabbi. Mín mistök. 21 00:02:21,974 --> 00:02:24,685 Þetta er sonur minn, Arthur Junior. 22 00:02:25,519 --> 00:02:27,896 Fyrir fjórum árum breyttist allt. 23 00:02:27,896 --> 00:02:29,898 Ég varð ástfanginn af konu. 24 00:02:30,274 --> 00:02:31,358 Áður en ég vissi af 25 00:02:31,358 --> 00:02:33,986 giftum við okkur og eignuðumst barn. 26 00:02:33,986 --> 00:02:36,739 Sá litli er það besta sem hefur komið fyrir mig. 27 00:02:41,201 --> 00:02:43,203 En krakkinn sefur ekki. 28 00:02:44,747 --> 00:02:46,415 Hvað ertu með þarna? 29 00:02:48,709 --> 00:02:49,376 Allt í lagi. 30 00:02:50,836 --> 00:02:52,504 Hann hittir alltaf í mark. 31 00:02:53,130 --> 00:02:53,964 Hvað í...? 32 00:02:53,964 --> 00:02:57,885 Ég vakna eldsnemma, því auk þess að vera kvæntur og eiga barn 33 00:02:57,885 --> 00:02:59,428 fékk ég loksins vinnu. 34 00:03:00,721 --> 00:03:01,680 Alveg rétt. 35 00:03:01,680 --> 00:03:04,308 Ég er konungur fjárans Atlantis. 36 00:03:07,144 --> 00:03:08,479 Hvernig tókst mér það? 37 00:03:09,605 --> 00:03:13,150 Ég kom í veg fyrir að Orm bróðir gerði árás á yfirborðið. 38 00:03:13,650 --> 00:03:16,153 Í kjölfarið hrifsaði ég hásætið af honum. 39 00:03:17,571 --> 00:03:18,697 Fyrst var ég alveg... 40 00:03:18,697 --> 00:03:20,240 Já! 41 00:03:21,367 --> 00:03:23,327 Hafsvæðin hafa lengi verið... 42 00:03:23,327 --> 00:03:26,538 En svo kom í ljós að það var ekkert gaman að vera kóngur. 43 00:03:26,538 --> 00:03:28,707 Ég minni Nereus konung á það... 44 00:03:28,707 --> 00:03:31,251 Endalausir fundir og pólitík. 45 00:03:31,251 --> 00:03:35,172 Mér leiðist svo að ég man varla hvor hlið Lagarkóngsins er hvað. 46 00:03:38,217 --> 00:03:39,968 Já! Þetta var geggjað! 47 00:03:39,968 --> 00:03:41,387 Það er alveg nógu slæmt 48 00:03:41,387 --> 00:03:43,681 en í ofanálag starfar Ríkjaþing hérna 49 00:03:43,681 --> 00:03:45,182 sem enginn sagði mér frá. 50 00:03:45,182 --> 00:03:47,643 Þau skjóta niður allt sem ég vil gera. 51 00:03:48,811 --> 00:03:50,437 Það eina sem gerir stritið 52 00:03:50,437 --> 00:03:53,524 og svefnleysið þess virði er að umgangast þann litla. 53 00:03:54,817 --> 00:03:56,026 Þú hittir ekki! 54 00:04:00,280 --> 00:04:02,116 En starfið er líka skemmtilegt. 55 00:04:05,869 --> 00:04:08,414 Ég held hafinu öruggu á þann hátt sem ég kann. 56 00:04:12,334 --> 00:04:14,920 Sérstaklega þegar ég stöðva ólöglega bardaga. 57 00:04:20,676 --> 00:04:24,430 En fyrir allt sem ég geri rétt klikkar eitthvað á móti. 58 00:04:35,149 --> 00:04:36,066 Andsk... 59 00:05:02,468 --> 00:05:03,969 Ó, já. - Gjörðu svo vel. 60 00:05:18,650 --> 00:05:21,278 Hann þarf að fá systkini til að leika við. 61 00:05:25,449 --> 00:05:26,909 Hann á hund. 62 00:05:27,534 --> 00:05:29,036 Heyrðu, mér er alvara. 63 00:05:30,454 --> 00:05:33,457 Ég sá hvað þú varst einmana í uppvexti þínum. 64 00:05:33,457 --> 00:05:34,958 Einkabarn. 65 00:05:36,543 --> 00:05:38,879 Mér þótti leitt að geta ekki gefið þér það. 66 00:05:39,797 --> 00:05:42,091 Ekki vera of harður við þig. 67 00:05:43,092 --> 00:05:45,469 Ég á bróður og hann er skítbuxi. 68 00:05:45,761 --> 00:05:46,762 Ekkert svona. 69 00:05:46,762 --> 00:05:51,350 Samband þitt við Orm er ekki hefðbundið bræðrasamband. 70 00:05:51,350 --> 00:05:57,147 Öll systkini rífast vissulega, en þegar allt kemur til alls eru þau fjölskylda. 71 00:05:58,649 --> 00:06:01,193 Þú ættir að geta stólað á aðstoð þeirra. 72 00:06:02,486 --> 00:06:05,906 Ég myndi samt frekar vilja hund en hann. 73 00:06:11,161 --> 00:06:13,706 Hey, sjáðu þetta. 74 00:06:23,966 --> 00:06:25,467 Fjandinn sjálfur. 75 00:06:31,306 --> 00:06:35,561 Hæ, drengurinn minn. Ertu að tala við fiskana? 76 00:06:38,647 --> 00:06:42,192 Je minn. Pabbi, þetta gengur frá mér. 77 00:06:43,235 --> 00:06:46,405 Alla ævi hef ég þráð að deila náðargáfunni með einhverjum. 78 00:06:46,405 --> 00:06:50,951 Þú og ég, sonur sæll. Við erum öðruvísi. Við erum einstakir. 79 00:06:52,286 --> 00:06:54,538 Við tengjumst bæði landi og hafi. 80 00:06:54,538 --> 00:06:58,751 Ég hlakka til að kynna þig fyrir tignarlegum skepnum jarðar 81 00:06:59,293 --> 00:07:01,545 og sýna þér hvað heimurinn er æðislegur. 82 00:07:02,546 --> 00:07:03,714 Já, þú og ég. 83 00:07:59,436 --> 00:08:03,190 Ég samkeyrði þetta og hnitin frá dr. Shin en fann ekki neitt. 84 00:08:03,190 --> 00:08:05,734 Engar minjar frá Atlantis undir ísnum. 85 00:08:06,276 --> 00:08:09,029 Hann hefur sent okkur í aðra fýluferð. 86 00:08:26,547 --> 00:08:31,301 Hvern dag sem ég get ekki lagað búninginn minn fær Aquaman að lifa. 87 00:08:35,305 --> 00:08:36,765 Kannaðu þetta aftur. 88 00:08:37,558 --> 00:08:40,185 Við erum nálægt í þetta sinn. Ég finn það á mér. 89 00:08:47,192 --> 00:08:52,114 Leiðangursbók, dagur 463. Dr. Stephen Shin skrásetur. 90 00:08:52,114 --> 00:08:55,743 Leit mín að Atlantis hefur leitt mig á enda jarðar. 91 00:08:55,743 --> 00:08:58,162 David Kane er að missa þolinmæðina. 92 00:08:58,787 --> 00:09:02,291 Ef ég finn ekki brátt atlantísku tæknina sem hann leitar að 93 00:09:02,291 --> 00:09:04,793 munu þau líklega... 94 00:09:07,087 --> 00:09:10,966 Við skulum ekki fara út í það. Þetta hlýtur allt að blessast. 95 00:09:22,978 --> 00:09:24,855 Dr. Shin, líttu á þetta. 96 00:09:25,647 --> 00:09:27,608 Segðu að þú hafir fundið eitthvað. 97 00:09:27,941 --> 00:09:29,735 Skjálftavirknin er gríðarleg. 98 00:09:29,735 --> 00:09:31,111 Hvar er skjálftamiðjan? 99 00:09:32,029 --> 00:09:33,405 Við stöndum á henni. 100 00:09:56,553 --> 00:09:57,554 Hlauptu! 101 00:10:46,020 --> 00:10:48,564 Hvað gerðist? Var þetta jarðskjálfti? 102 00:10:48,564 --> 00:10:51,734 Nei, ég held að hluti af ísbreiðunni hafi losnað frá. 103 00:11:29,730 --> 00:11:30,981 Stattu á fætur. 104 00:11:33,275 --> 00:11:35,235 Ég er ökklabrotinn. - Flýtum okkur. 105 00:11:35,235 --> 00:11:37,571 Stattu á fætur. Forðum okkur héðan. 106 00:11:39,740 --> 00:11:41,700 Við verðum að flýta okkur. 107 00:11:51,335 --> 00:11:53,504 SENDI MERKI 108 00:12:02,429 --> 00:12:03,972 Gerðu það, hjálpaðu mér! 109 00:12:03,972 --> 00:12:05,599 Hjálpaðu mér! Ekki sleppa! 110 00:12:36,463 --> 00:12:38,257 Hvað í fjandanum kom fyrir þig? 111 00:12:39,967 --> 00:12:41,802 Það er eitthvað þarna. 112 00:12:56,066 --> 00:12:57,735 Stórmerkilegt. 113 00:12:58,736 --> 00:13:00,821 Mælarnir sýna að eitthvað sé hérna. 114 00:13:00,821 --> 00:13:03,824 Það er nógu stórt til að vera skip frá Atlantis. 115 00:13:03,824 --> 00:13:07,202 Þar gætum við fundið tæknina sem þarf til að laga búninginn. 116 00:13:07,995 --> 00:13:10,456 Hvernig getur þessi staður verið til? 117 00:13:10,831 --> 00:13:14,585 Þetta var allt gegnheill jökull áður en við fórum að hita plánetuna. 118 00:13:15,794 --> 00:13:18,964 Guði sé lof fyrir hlýnun jarðar. 119 00:13:18,964 --> 00:13:21,967 Hún er ekki beinlínis jákvæð. 120 00:13:39,777 --> 00:13:41,528 Sporin liggja niður. 121 00:13:43,238 --> 00:13:44,365 Græið ykkur. 122 00:13:45,282 --> 00:13:47,451 Bíddu, sporin liggja þangað niður 123 00:13:47,451 --> 00:13:50,996 og það þýðir að skrímslið er þarna niðri. 124 00:13:56,669 --> 00:13:58,754 Allt í lagi. Þá förum við niður. 125 00:14:24,113 --> 00:14:25,614 Ég trúi þessu ekki. 126 00:14:27,157 --> 00:14:29,076 Þetta er eins konar mannvirki. 127 00:14:30,202 --> 00:14:32,246 Það er meira grafið í ísnum. 128 00:14:32,996 --> 00:14:35,416 Ég hélt að við fyndum bara skip. 129 00:14:36,250 --> 00:14:39,712 Dreifið ykkur og leitið. - Já, herra. 130 00:14:39,712 --> 00:14:42,673 Við fundum eitthvað stórt hérna, doktor. 131 00:14:46,051 --> 00:14:48,512 Þetta er nokkurra þúsunda ára gamalt. 132 00:14:48,804 --> 00:14:50,264 Stórmerkilegt. 133 00:15:58,248 --> 00:16:00,000 Hvaða staður er þetta? 134 00:16:00,793 --> 00:16:06,507 Loksins... ertu kominn hingað. 135 00:16:37,037 --> 00:16:39,498 Frelsaðu mig úr prísund minni 136 00:16:39,498 --> 00:16:42,501 og ég veiti þér nægan styrk 137 00:16:42,501 --> 00:16:46,171 til að drepa manninn sem myrti föður þinn. 138 00:16:46,422 --> 00:16:48,048 Ekki skilja hann eftir svona! 139 00:16:48,048 --> 00:16:50,134 Biðjið hafið um miskunn. 140 00:16:50,134 --> 00:16:54,555 Farðu. Þú verður að lifa til að geta drepið þennan andskota. 141 00:16:54,555 --> 00:16:59,059 Þú hirðir frá honum það sem hann stal frá þér. 142 00:17:01,478 --> 00:17:03,981 Heimili hans mun brenna 143 00:17:03,981 --> 00:17:09,028 og ríki hans mun falla í árásum hersveita minna. 144 00:17:16,994 --> 00:17:18,162 David. Nei, David. 145 00:17:18,162 --> 00:17:19,079 David! 146 00:17:19,872 --> 00:17:21,957 David, þetta er allt í lagi. 147 00:17:21,957 --> 00:17:23,250 Þú ert ómeiddur. 148 00:17:25,044 --> 00:17:27,046 Hver djöfullinn er þetta? 149 00:17:40,351 --> 00:17:41,352 {\an8}FIMM MÁNUÐUM SÍÐAR 150 00:17:41,352 --> 00:17:44,855 {\an8}Ótrúlegt myndefni berst frá öllum heimshornum. 151 00:17:44,855 --> 00:17:45,856 {\an8}Góða kvöldið. 152 00:17:45,856 --> 00:17:48,859 {\an8}Undanfarna fimm mánuði hefur mælst einstök hækkun 153 00:17:48,859 --> 00:17:51,236 {\an8}á hitastigi víða um heim. 154 00:17:51,236 --> 00:17:55,491 {\an8}Þetta hefur orsakað mestu veðursveiflur sem sést hafa. 155 00:17:55,491 --> 00:17:59,078 Já, þetta er þrumuveður með snjókomu í Dallas í Texas. 156 00:17:59,078 --> 00:18:03,123 Skyggnið er næstum ekkert og von er á meiri snjó í kvöld 157 00:18:03,123 --> 00:18:06,210 en fellur vanalega á heilu ári í Dallas. 158 00:18:06,210 --> 00:18:09,129 Þetta er aðeins einn angi þessa óvenjulega veðurfars 159 00:18:09,129 --> 00:18:12,007 sem er ólíkt nokkru öðru sem sést hefur. 160 00:18:17,596 --> 00:18:18,597 Arthur. 161 00:18:22,059 --> 00:18:24,269 Þingið kallaði saman neyðarfund. 162 00:18:24,812 --> 00:18:26,772 Það hefur greinst önnur farsótt. 163 00:18:28,399 --> 00:18:31,568 ...vísindamenn eru algjörlega ráðþrota. 164 00:18:31,568 --> 00:18:33,529 En helsta spurningin er þessi: 165 00:18:33,529 --> 00:18:37,574 {\an8}Hve lengi heldur þetta áfram svona og hversu mikið mun hitinn aukast? 166 00:18:38,742 --> 00:18:40,411 {\an8}ATLANTISÞINGIÐ 167 00:18:40,411 --> 00:18:42,121 {\an8}Hvar kom farsóttin fram núna? 168 00:18:43,038 --> 00:18:45,124 {\an8}Í níundu kvísl Atlantis 169 00:18:45,124 --> 00:18:49,169 og nú hafa borist fregnir af tilfellum í Fiskmannaríkinu. 170 00:18:49,169 --> 00:18:51,964 Við höfum ekki séð slíkan faraldur öldum saman. 171 00:18:51,964 --> 00:18:53,048 Hvers vegna núna? 172 00:18:53,048 --> 00:18:57,302 Súrnun sjávar, minna súrefni eða eiturþörungablómi. 173 00:18:57,302 --> 00:18:59,221 Veldu ástæðu. 174 00:18:59,221 --> 00:19:04,018 Fólkið á yfirborðinu hefur eitrað andrúmsloftið í rúma öld. 175 00:19:04,893 --> 00:19:08,731 Öllum er sama um afdrif okkar ef enginn veit af tilvist okkar. 176 00:19:09,565 --> 00:19:13,485 Til að eiga þátt í samtalinu þurfum við að fá sæti við borðið. 177 00:19:18,824 --> 00:19:21,744 Nú verður Atlantis að gera yfirborðinu vart við sig. 178 00:19:25,956 --> 00:19:28,917 Yðar hátign þekkir afstöðu þingsins til þessa máls. 179 00:19:28,917 --> 00:19:32,171 Við getum rætt við vísindamenn þeirra og samnýtt tæknina 180 00:19:32,171 --> 00:19:34,423 til að bæta skaðann sem þau hafa valdið. 181 00:19:35,090 --> 00:19:39,511 Ég veit að það er ekki hefðin hérna en heimurinn skreppur saman 182 00:19:39,511 --> 00:19:41,930 og gömlu siðirnir vernda okkur ekki lengur. 183 00:19:43,140 --> 00:19:44,767 Þetta eru breyttir tímar. 184 00:19:45,559 --> 00:19:47,144 Atlantisbúar vilja þetta. 185 00:19:47,144 --> 00:19:50,022 Hér er heil kynslóð sem vill ekki fela sig lengur. 186 00:19:50,022 --> 00:19:53,359 Hefurðu nú þegar gleymt því að þessi plága 187 00:19:53,359 --> 00:19:56,362 kostaði lærimeistara þinn lífið? 188 00:19:56,362 --> 00:19:59,907 Viltu semja við þetta fólk? 189 00:19:59,907 --> 00:20:04,411 Við veittum bróður þínum stríðsvald og gerðum að Hafmeistara af ástæðu. 190 00:20:05,079 --> 00:20:09,124 Ef við ákveðum að gera landkröbbunum kunnugt um tilvist okkar 191 00:20:09,124 --> 00:20:13,170 verður það til að gjöreyða þeim, ekki til að lifa í samlyndi. 192 00:20:41,782 --> 00:20:43,492 Hey, ekki slæmt. 193 00:20:45,577 --> 00:20:48,247 Ég var alltaf helmingi lengur að svæfa þig. 194 00:20:48,247 --> 00:20:50,082 Hvernig fórstu að þessu, pabbi? 195 00:20:50,082 --> 00:20:52,292 Við Mera fáum aðstoð heils ríkis 196 00:20:52,292 --> 00:20:54,670 en guttinn tekur okkur samt í nefið. 197 00:20:55,045 --> 00:20:56,088 En þú... 198 00:20:57,256 --> 00:21:00,384 sást um mig og ólst mig upp aleinn. 199 00:21:05,097 --> 00:21:06,807 Þú ert ofurhetjan. 200 00:21:09,768 --> 00:21:11,311 Fyrir einstæðum foreldrum. 201 00:21:14,148 --> 00:21:17,443 Starfið mitt var nú aðeins streituminna en þitt. 202 00:21:17,443 --> 00:21:20,154 Ég er glataður í mínu starfi. 203 00:21:21,030 --> 00:21:23,490 Vulko sagði mér að sameina landið og hafið. 204 00:21:24,658 --> 00:21:29,079 Vandinn er að helmingur Atlantisbúa vill enn eyða yfirborðsheiminum. 205 00:21:29,079 --> 00:21:31,623 Þau hlusta ekki á rök. Ég sameina ekki neitt. 206 00:21:31,623 --> 00:21:34,585 Vulko hafði trú á þér. Já. 207 00:21:34,585 --> 00:21:35,961 Ég veit það. 208 00:21:38,255 --> 00:21:39,506 Ég sakna hans. 209 00:21:42,676 --> 00:21:43,677 Heyrðu. 210 00:21:45,721 --> 00:21:48,015 Þú getur ekki bjargað öllum. 211 00:21:48,766 --> 00:21:52,353 Viltu vita hvernig mér tókst að ala þig upp hérna, aleinn? 212 00:21:54,021 --> 00:21:55,522 Ég held bara áfram. 213 00:21:56,857 --> 00:21:59,610 Þú fagnar sigrunum og syrgir tapið. 214 00:22:00,152 --> 00:22:02,654 Svo vaknarðu næsta dag og byrjar upp á nýtt. 215 00:22:02,654 --> 00:22:07,326 Stundum er mesta hetjudáðin að gefast ekki upp. 216 00:22:28,472 --> 00:22:34,520 {\an8}EINHVERS STAÐAR Í ATLANTSHAFI 217 00:22:59,461 --> 00:23:00,462 VERKJALYF 218 00:23:06,301 --> 00:23:08,762 Menn voru ekki skapaðir fyrir slíkt hafdýpi. 219 00:23:09,888 --> 00:23:11,557 Hafðu ekki áhyggjur af því. 220 00:23:12,182 --> 00:23:14,518 Mundu bara hver smíðaði skipið. 221 00:23:15,019 --> 00:23:17,938 Ég hef meiri áhyggjur af því hve langt síðan það var. 222 00:23:18,480 --> 00:23:22,151 Við nálgumst áfangastað. Virkjum huliðshaminn. 223 00:23:38,959 --> 00:23:40,336 Hey, doktor. 224 00:23:41,628 --> 00:23:43,964 Hafðu stóru byssuna klára. 225 00:23:54,391 --> 00:23:57,728 Leiðangursbók, dagur 613. 226 00:23:57,728 --> 00:24:00,314 Kane er farinn í eina hættulegustu för okkar. 227 00:24:00,314 --> 00:24:03,150 Þriggja manna ránsteymi á áttfætlubátum. 228 00:24:05,277 --> 00:24:07,571 Ótrúlegt að fornu vélarnar sem við fundum 229 00:24:07,571 --> 00:24:09,740 skuli enn virka eftir öll þessi ár. 230 00:24:10,282 --> 00:24:12,284 Ég lagaði þær bara að okkur þörfum. 231 00:24:12,284 --> 00:24:16,121 En þær þurfa samt sérstakt eldsneyti til að virka. 232 00:24:16,121 --> 00:24:18,665 Kane kallar það orikalkum. 233 00:24:18,665 --> 00:24:20,584 Skil ekki hvernig hann veit þetta 234 00:24:20,584 --> 00:24:23,295 en það byrjaði daginn sem hann fann þríforkinn. 235 00:24:23,295 --> 00:24:26,465 Skyndilega veit hann leyndarmál sem hann gæti ekki vitað 236 00:24:26,465 --> 00:24:29,218 eins og að eina leiðin til að finna orikalkum 237 00:24:29,218 --> 00:24:32,304 sé að stela því úr vel vörðum hvelfingum. 238 00:24:32,304 --> 00:24:35,140 Nú förum við í ránsferð í þá allra hættulegustu. 239 00:25:21,270 --> 00:25:23,647 Þið hafið korter til að fara inn og út. 240 00:25:24,982 --> 00:25:26,734 Það eru engin skekkjumörk. 241 00:25:41,081 --> 00:25:43,042 Þið ættuð að komast inn þarna. 242 00:25:56,972 --> 00:25:58,640 Við viljum engin átök. 243 00:25:58,640 --> 00:26:01,268 David, við berjumst ekki við allan her þeirra. 244 00:26:18,369 --> 00:26:19,286 Verið vakandi. 245 00:26:19,286 --> 00:26:22,414 Við vitum ekkert um öryggisráðstafanir þeirra. 246 00:26:34,468 --> 00:26:39,682 {\an8}ORIKALKUM-GEYMSLUHVELFING 247 00:26:48,565 --> 00:26:49,858 Hefjum brottnámið. 248 00:26:51,068 --> 00:26:53,737 Varlega. Þetta er afar viðkvæmt. 249 00:27:01,328 --> 00:27:02,913 Hlöðum prammann. 250 00:27:20,806 --> 00:27:23,851 Stingray. Áætlunin hefur breyst. 251 00:27:23,851 --> 00:27:25,602 Ég þarf brottflutning strax! 252 00:27:26,478 --> 00:27:28,814 Verið öll tilbúin að berjast. 253 00:27:45,372 --> 00:27:50,127 {\an8}KONUNGSRÍKIÐ ATLANTIS 254 00:28:02,598 --> 00:28:03,932 Stórmerkilegt. 255 00:28:08,771 --> 00:28:10,856 Taktu eftir, óskráða skip. 256 00:28:10,856 --> 00:28:13,567 Þú ert utan siglingasvæðis. - Doktor. 257 00:28:13,567 --> 00:28:15,152 Virkjaðu hljóðbylgjuvopnið. 258 00:28:15,152 --> 00:28:17,154 Ólöglegri siglingu yfir landamærin 259 00:28:17,154 --> 00:28:18,947 verður svarað af hörku. - Núna! 260 00:28:21,450 --> 00:28:22,868 Ég hleð vopnið. 261 00:28:29,458 --> 00:28:31,877 Landamæraeftirlit, árásaraðili nálgast. 262 00:28:31,877 --> 00:28:34,296 Hlaðið vatnsfallbyssur og miðið á skotmarkið. 263 00:28:34,296 --> 00:28:36,799 Vatnsfallbyssan við landamærin miðar á skotmarkið. 264 00:28:36,799 --> 00:28:38,342 Stillt á hámarksorku. 265 00:28:39,802 --> 00:28:41,720 HLÍF VIRKJUÐ 266 00:28:41,720 --> 00:28:44,306 Við höfum þau í sigtinu. - Skjótið þau. 267 00:28:48,477 --> 00:28:52,147 Eftir hverju bíðurðu? Skjóttu! 268 00:29:23,095 --> 00:29:25,347 Herra, óvinir frá Atlantis nálgast. 269 00:29:25,931 --> 00:29:29,268 Skiptið liði og farið á brottfararstaðinn. - Móttekið. 270 00:29:29,643 --> 00:29:32,396 Þau tæmdu hvelfinguna og mega ekki sleppa. 271 00:29:32,688 --> 00:29:35,274 Þau sleppa ekki. Ég sé um þennan. 272 00:29:49,580 --> 00:29:52,666 Ekki skjóta! Þau fara í gegnum næturmarkaðinn. 273 00:29:52,666 --> 00:29:54,668 Passið almennu borgarana. 274 00:30:49,098 --> 00:30:53,018 Varúð, óleyfður aðgangur í ofurgöngin. 275 00:30:53,018 --> 00:30:55,729 Yfir 600 hnúta hámarkshraða. 276 00:30:55,729 --> 00:30:57,773 Dragið strax úr hraðanum. 277 00:31:43,902 --> 00:31:44,820 Fjandinn. 278 00:32:01,086 --> 00:32:03,130 David, við erum á brottfararstaðnum. 279 00:32:03,130 --> 00:32:05,049 Orikalkumið er komið um borð. 280 00:32:05,049 --> 00:32:06,425 Förum héðan. 281 00:32:06,425 --> 00:32:07,509 Nei, ekki strax! 282 00:32:07,509 --> 00:32:09,803 Nú ætla ég að drepa hafmeyju. 283 00:32:21,398 --> 00:32:23,567 Láttu konuna mína í friði. 284 00:32:25,235 --> 00:32:26,653 Konuna þína? 285 00:32:26,653 --> 00:32:29,114 Fyrst stalstu hásæti bróður þíns, 286 00:32:29,114 --> 00:32:31,033 en stalstu svo konunni hans? 287 00:32:31,408 --> 00:32:34,370 Aquaman, skammastu þín. 288 00:32:41,543 --> 00:32:42,961 David, förum héðan. 289 00:32:42,961 --> 00:32:45,047 Allur herinn þeirra er á leiðinni. 290 00:32:45,047 --> 00:32:47,049 Við deyjum ef við förum ekki. 291 00:33:34,930 --> 00:33:36,557 20 gráður í bak. 292 00:33:52,740 --> 00:33:54,491 Hleypið af hljóðbylgjuvopninu. 293 00:33:55,159 --> 00:33:56,326 Gerðu það, Shin! 294 00:34:10,215 --> 00:34:13,469 Lafði Karshon hefur kallað Þingið á neyðarfund 295 00:34:13,469 --> 00:34:17,681 til að ræða tillögu um að svipta konunginn framkvæmdavaldinu. 296 00:34:17,681 --> 00:34:21,477 Hásætið er hjarta Atlantis. 297 00:34:22,186 --> 00:34:24,730 En það er allt of oft autt nú orðið 298 00:34:24,730 --> 00:34:28,359 því kóngurinn er jafnmikið á yfirborðinu og hérna. 299 00:34:28,734 --> 00:34:32,529 Nú hafa óvinir hans af yfirborðinu elt hann heim. 300 00:34:33,113 --> 00:34:38,160 Þessi harmleikur er forsmekkurinn af skaðanum sem bíður okkar 301 00:34:38,160 --> 00:34:41,914 ef Atlantis gerir yfirborðinu kunnugt um tilvist sína. 302 00:34:41,914 --> 00:34:45,459 Ef hann getur ekki verndað sína eigin fjölskyldu, 303 00:34:45,459 --> 00:34:48,545 hvernig getur hann verndað okkur? 304 00:34:55,886 --> 00:34:59,181 Hann er öðruvísi núna og sterkari en áður. 305 00:34:59,181 --> 00:35:01,517 Hann getur barist við mig án búningsins. 306 00:35:01,517 --> 00:35:03,602 Hvar fékk hann öll nýju leikföngin? 307 00:35:03,602 --> 00:35:07,439 Tæknin virðist ævaforn en við þekkjum ekkert þessu líkt. 308 00:35:07,439 --> 00:35:11,610 Vopnið sem hann notaði skýtur eins konar úthljóðsorku 309 00:35:11,610 --> 00:35:13,237 sem truflar taugakerfið. 310 00:35:13,237 --> 00:35:14,780 Hverju var stolið? 311 00:35:14,780 --> 00:35:18,992 Hann komst undan með mikið magn af orikalkumi. 312 00:35:20,828 --> 00:35:22,579 Á ég að vita hvað það er? 313 00:35:22,579 --> 00:35:25,833 Orikalkum er orkugjafi sem var nýttur til forna. 314 00:35:25,833 --> 00:35:28,711 Gefur frá sér gríðarlegt magn gróðurhúsalofttegunda 315 00:35:28,711 --> 00:35:30,337 sem skaða plánetuna. 316 00:35:30,337 --> 00:35:33,215 Við vorum sjálf komin langt með að eyðileggja höfin 317 00:35:33,215 --> 00:35:35,050 áður en við áttuðum okkur á því. 318 00:35:36,010 --> 00:35:39,555 Efninu verður ekki fargað á öruggan hátt svo að allar leifarnar 319 00:35:39,555 --> 00:35:43,225 voru grafnar í tólf hvelfingum djúpt undir hafsbotni. 320 00:35:43,225 --> 00:35:45,060 Vörum hinar geymslurnar við. 321 00:35:45,060 --> 00:35:47,813 Hann hefur þegar farið þangað og tekið allt. 322 00:35:47,813 --> 00:35:51,525 Við teljum hann hafa stolið þessu leynilega í fimm mánuði. 323 00:35:51,525 --> 00:35:53,235 Nú var hann staðinn að verki. 324 00:35:53,235 --> 00:35:56,905 Þessi hækkun á hitastigi jarðar sem veldur hamförum á yfirborðinu 325 00:35:56,905 --> 00:36:01,160 og veikir sjávarbúana hófst fyrir fimm mánuðum. 326 00:36:01,827 --> 00:36:04,955 Hann notar stolið orikalkum til að hita plánetuna. 327 00:36:07,166 --> 00:36:10,586 Því ætti hann að gera það? -Ég veit það ekki, en kemst að því. 328 00:36:10,586 --> 00:36:14,298 Ef hann notar orikalkum til að hita plánetuna er tíminn á þrotum. 329 00:36:14,298 --> 00:36:16,633 Hann þvingar okkur fram yfir vendipunkt. 330 00:36:16,633 --> 00:36:21,013 Við verðum að stöðva hann til að forðast hrun loftslags jarðar. 331 00:36:21,013 --> 00:36:23,891 Við verðum að finna hann en hann virðist horfinn. 332 00:36:23,891 --> 00:36:26,643 Ég held að ég viti hver getur hjálpað okkur. 333 00:36:27,644 --> 00:36:29,063 En ykkur líkar það ekki. 334 00:36:30,689 --> 00:36:31,815 Bróðir þinn? 335 00:36:31,815 --> 00:36:34,777 Hann er sá síðasti sem ég vil biðja um hjálp 336 00:36:34,777 --> 00:36:36,695 en hann hefur unnið með Manta 337 00:36:36,695 --> 00:36:39,239 og er sá eini sem gæti fundið hann tímanlega. 338 00:36:39,239 --> 00:36:42,201 Fiskmennirnir leyfa þér aldrei að tala við Orm. 339 00:36:42,868 --> 00:36:44,244 Hann drap konung þeirra. 340 00:36:45,037 --> 00:36:47,414 Ég ætlaði ekki að biðja um leyfi. 341 00:36:47,414 --> 00:36:51,877 Arthur, Atlantis getur ekki frelsað Orm frá vinveittu ríki. 342 00:36:51,877 --> 00:36:54,171 Það yrði stríðsyfirlýsing. 343 00:36:55,547 --> 00:36:57,216 Atlantis gerir það ekki. 344 00:36:58,384 --> 00:37:00,052 Ég frelsa hann sjálfur. 345 00:37:00,552 --> 00:37:04,014 Karshon leitar að átyllu til að hrifsa til sín stríðsvaldið. 346 00:37:04,014 --> 00:37:06,725 Þú verður valdalaus leiðtogi ef hún gerir það. 347 00:37:06,725 --> 00:37:09,520 Ég á að vera þarna úti þar sem ég kann mitt fag. 348 00:37:09,520 --> 00:37:11,814 Ég þoli ekki að koma engu í verk. 349 00:37:12,731 --> 00:37:14,066 Ég verð að gera þetta. 350 00:37:15,734 --> 00:37:18,153 Ef einhver fréttir það eða þú verður gómaður 351 00:37:19,363 --> 00:37:21,407 klofna konungsríkin í sundur. 352 00:37:23,117 --> 00:37:25,994 Hjálpaðu mér að vera ekki gómaður. 353 00:37:30,165 --> 00:37:33,585 Upplýsingar frá Xebel herma að bróður þínum sé haldið 354 00:37:33,585 --> 00:37:36,839 á yfirborðinu í leynilegu og einstöku neðanjarðarfangelsi. 355 00:37:36,839 --> 00:37:40,175 {\an8}Þeir reikna með að enginn úr sjónum þori yfir eyðimörkina. 356 00:37:40,175 --> 00:37:41,719 {\an8}FANGELSI EYÐIMERKURBÚA Á SVÆÐI FISKMANNA 357 00:37:41,719 --> 00:37:43,262 Sérstakur galli handa þér. 358 00:37:45,264 --> 00:37:46,682 Er hann í drengjastærð? 359 00:37:46,682 --> 00:37:48,058 Hann á að vera þröngur. 360 00:37:48,058 --> 00:37:50,936 Litberarnir breytast og fela þig í allt að mínútu. 361 00:37:50,936 --> 00:37:53,522 Flestir skynjarar greina þig ekki. 362 00:37:53,939 --> 00:37:55,816 Þeir sjá þig aldrei nálgast. 363 00:37:58,277 --> 00:37:59,445 Hvað með fjarskiptin? 364 00:37:59,445 --> 00:38:01,196 Talstöðvar eru of áhættusamar. 365 00:38:01,196 --> 00:38:04,742 Ég sendi höfuðfætling með þér, sem verður sendiboði. 366 00:38:06,452 --> 00:38:07,745 Þetta er kolkrabbi. 367 00:38:08,162 --> 00:38:11,165 Taktískur og praktískur ofurútsendari. 368 00:38:11,165 --> 00:38:13,083 Það er skammstafað sem Topo. 369 00:38:13,083 --> 00:38:17,254 Erfðafræðilega sérhannaður til að laumast inn og njósna. 370 00:38:17,796 --> 00:38:20,632 Hann spilar líka á fjölda hljóðfæra. 371 00:38:26,722 --> 00:38:28,724 Láttu lítið fyrir þér fara þarna. 372 00:38:28,724 --> 00:38:32,227 Þú ert ósýnilegur en sæðisarmurinn lyktar eins og beitusmjör. 373 00:38:35,022 --> 00:38:36,607 Topo, heimski smokkur! 374 00:38:36,607 --> 00:38:38,150 Í guðanna bænum! 375 00:38:40,110 --> 00:38:41,445 Er blek hland? 376 00:38:41,445 --> 00:38:44,656 Fangelsið er vaktað af ógurlegum Eyðimerkurförum. 377 00:38:44,656 --> 00:38:48,535 Dauðadýrkandi meinlætaverum sem lifðu af þegar Sahara þurrkaðist upp 378 00:38:48,535 --> 00:38:51,330 með því að nærast á blóði. 379 00:38:51,330 --> 00:38:54,083 Ef þeir góma þig, blóðtæma þeir þig. 380 00:38:54,875 --> 00:38:56,502 Orm verður mjög veikburða. 381 00:38:57,294 --> 00:38:59,254 Þeir takmarka vatnið til hans, 382 00:39:00,214 --> 00:39:02,424 þannig að hann rétt nái að hjara. 383 00:39:05,761 --> 00:39:09,682 Ef þú hittir Orm skaltu segja honum að ég elski hann. 384 00:39:11,100 --> 00:39:14,311 Segðu honum að ég hugsi til hans hvern einasta dag. 385 00:39:14,812 --> 00:39:15,771 Ég skila því. 386 00:39:15,771 --> 00:39:17,648 Hann er einn af fjölskyldu ykkar 387 00:39:17,648 --> 00:39:20,192 en ekki gleyma hver hann er í raun. 388 00:39:20,192 --> 00:39:23,529 Þegar þú hefur frelsað Orm máttu ekki snúa í hann baki. 389 00:39:23,946 --> 00:39:26,532 Þú þarfnast hans en mátt aldrei treysta honum. 390 00:40:28,969 --> 00:40:30,220 Hörmung að sjá þig. 391 00:40:31,055 --> 00:40:33,140 Hvern fjandann ert þú að gera hér? 392 00:40:33,932 --> 00:40:35,184 Hjálpa þér að strjúka. 393 00:40:36,143 --> 00:40:37,478 Hefurðu misst vitið? 394 00:40:38,395 --> 00:40:39,897 Þú komst mér hingað. 395 00:40:39,897 --> 00:40:42,399 Ekki hanga í því liðna. Ræðum það seinna. 396 00:40:43,317 --> 00:40:45,361 Þú mátt ekki hjálpa mér að strjúka. 397 00:40:45,361 --> 00:40:47,988 Við gerðum sáttmála við Fiskmannaríkið. 398 00:40:47,988 --> 00:40:50,532 Ég kem í veg fyrir að David Kane rústi heiminum 399 00:40:50,532 --> 00:40:53,160 og þú einn getur hjálpað mér. Reiknaðu dæmið. 400 00:40:55,079 --> 00:40:58,832 Fjandinn. Komdu, Cast Away. Sæktu Wilson og drífum okkur. 401 00:40:58,832 --> 00:41:00,542 Fljótur nú. 402 00:41:14,807 --> 00:41:16,058 Þetta breytir engu. 403 00:41:17,142 --> 00:41:19,687 Ég tek ekki annað í mál, litli bróðir. 404 00:41:20,437 --> 00:41:22,147 Ekki kalla mig bróður. 405 00:41:23,524 --> 00:41:26,235 Hermanito? Láttu ekki svona. 406 00:41:31,240 --> 00:41:34,493 Topo, heimski smokkurinn þinn. Vaknaðu og opnaðu dyrnar. 407 00:41:36,412 --> 00:41:37,371 Topo? 408 00:41:38,997 --> 00:41:40,499 Höfuðfætlingurinn? 409 00:41:40,499 --> 00:41:42,459 Trúðu mér, ekki mín hugmynd. 410 00:41:44,086 --> 00:41:45,379 Topo! 411 00:41:57,474 --> 00:41:58,767 Jæja, komdu. 412 00:42:06,025 --> 00:42:07,151 Bíddu. 413 00:42:10,446 --> 00:42:12,781 Komstu... með vatn? 414 00:42:12,781 --> 00:42:13,991 Já. 415 00:42:13,991 --> 00:42:15,743 Nei, fyrirgefðu. 416 00:42:15,743 --> 00:42:17,411 Ég drakk það á leiðinni. 417 00:42:18,537 --> 00:42:20,622 Hvað þá? -Það er heitt þarna uppi. 418 00:42:39,808 --> 00:42:41,685 Skrattakollur! 419 00:42:43,354 --> 00:42:44,271 Rólegur. 420 00:42:52,237 --> 00:42:54,656 Kanntu að sitja þessi dýr? - Ertu að grínast? 421 00:42:54,656 --> 00:42:57,284 Ég veit ekki hvað þetta er. - Hvað segirðu? 422 00:43:02,122 --> 00:43:03,123 Já! 423 00:43:14,343 --> 00:43:15,427 Já! 424 00:44:15,738 --> 00:44:17,322 Jæja, vatnið er þarna. 425 00:44:17,322 --> 00:44:18,949 Áfram, spóaleggur. 426 00:46:09,018 --> 00:46:11,103 Já, allt í lagi. 427 00:46:11,603 --> 00:46:13,188 Vel gert, litli brói. Fimmu. 428 00:46:13,188 --> 00:46:14,815 Nei. 429 00:46:14,815 --> 00:46:16,900 Allt í lagi. Vel af sér vikið. 430 00:46:25,325 --> 00:46:29,955 Ég þarf að sinna alls konar kóngadæmi í Atlantis svo við skulum koma okkur. 431 00:46:31,665 --> 00:46:32,875 Komdu, Topo! 432 00:46:55,689 --> 00:46:58,233 Þetta er verra en ég hefði getað ímyndað mér. 433 00:46:58,233 --> 00:47:01,862 Verndun Atlantis er helg trúnaðarstaða. 434 00:47:01,862 --> 00:47:06,367 Enginn kóngur hefur leyft rof á borgarmúrnum í hundrað kynslóðir. 435 00:47:07,034 --> 00:47:08,911 Hundrað kynslóðir? Í alvöru? 436 00:47:08,911 --> 00:47:10,204 Hvað eru það mörg ár? 437 00:47:10,204 --> 00:47:12,831 Ég er lélegur í jarðfræði. Eru það milljón ár? 438 00:47:14,667 --> 00:47:16,293 Kallarðu mig einn af milljón? 439 00:47:16,293 --> 00:47:18,671 Hvernig geturðu grínast á svona stundu? 440 00:47:19,421 --> 00:47:21,465 Það er konungi ósæmandi að gantast. 441 00:47:21,465 --> 00:47:23,801 Fyrirgefðu, yðar tign, að ég noti spaug 442 00:47:23,801 --> 00:47:26,303 til að fela tilfinningar og losa um streitu. 443 00:47:26,303 --> 00:47:29,765 Annars væri ég eins og þú. Samanherpt rassgat. 444 00:47:30,599 --> 00:47:31,975 Ofurklemmt. 445 00:47:33,727 --> 00:47:36,772 Ef álagið sem fylgir leiðtogahlutverkinu er þér um megn 446 00:47:37,272 --> 00:47:41,485 ættirðu að hætta og leyfa einhverjum sem kann þetta að vera konungur. 447 00:47:43,445 --> 00:47:44,446 Veistu hvað? 448 00:47:44,446 --> 00:47:47,783 Ég hlakka til að kasta þér aftur í steininn að þessu loknu. 449 00:47:48,742 --> 00:47:52,329 Óþarfi. Ég stöðva David Kane og gef mig fram við Fiskmennina. 450 00:47:52,329 --> 00:47:54,540 Þannig sýni ég Atlantis hollustu. 451 00:47:55,749 --> 00:47:57,167 Þú ert svo dramatískur. 452 00:47:57,167 --> 00:47:59,503 Hjálpaðu mér bara að finna fíflið. 453 00:47:59,503 --> 00:48:02,006 Tengiliður minn veit hvar er best að leita. 454 00:48:04,174 --> 00:48:06,093 Hvað kom fyrir hann? 455 00:48:08,095 --> 00:48:11,640 David Kane var miskunnarlaus en ekki snargeðveikur. 456 00:48:11,640 --> 00:48:15,352 Hann lagði byssu að höfði heimsins og tók í gikkinn. 457 00:48:15,352 --> 00:48:17,396 Án þess að setja fram kröfur. 458 00:48:58,687 --> 00:49:03,442 {\an8}FORN ORIKALKUM-HREINSUNARSTÖÐ 459 00:49:21,502 --> 00:49:22,795 Til hamingju, dr. Shin. 460 00:49:22,795 --> 00:49:25,297 Byssan þín virkaði eins og þú sagðir. 461 00:49:26,799 --> 00:49:29,843 Þú fannst hana. Ég kom henni bara í gagnið. 462 00:49:31,512 --> 00:49:34,431 Ég bjóst ekki við því að við notuðum hana gegn öðrum. 463 00:49:34,890 --> 00:49:36,809 Hvað get ég sagt? 464 00:49:37,393 --> 00:49:39,228 Það fer ekki allt eftir áætlun. 465 00:49:39,228 --> 00:49:40,938 En ég óttast það einmitt. 466 00:49:42,439 --> 00:49:47,111 David, þetta efni gæti endurmótað alla plánetuna. 467 00:49:50,072 --> 00:49:51,824 Hey, doktor. 468 00:49:53,992 --> 00:49:59,832 Við erum nálægt því að leysa úr læðingi mestu orku í sögu mannkyns. 469 00:50:01,250 --> 00:50:04,294 Viltu virkilega ganga burt frá þessu núna? 470 00:50:08,340 --> 00:50:10,217 Ef ég segi já, leyfirðu mér það? 471 00:50:12,511 --> 00:50:13,595 Auðvitað. 472 00:50:15,597 --> 00:50:18,434 Viltu kanna hvað þú endist lengi í frumskóginum? 473 00:50:19,810 --> 00:50:21,103 Gjörðu svo vel. 474 00:50:34,533 --> 00:50:36,035 Ég held að ég doki við. 475 00:50:38,829 --> 00:50:40,080 Já. 476 00:50:54,678 --> 00:50:56,764 Velkominn á síðasta ónumda svæðið. 477 00:50:57,639 --> 00:51:01,727 Þau hirtu skip frá öllum heimshornum til að byggja upp þennan stað. 478 00:51:02,436 --> 00:51:04,063 Sokkna borgarvirkið. 479 00:51:04,063 --> 00:51:08,067 Eini staður jarðar þar sem úrþvætti lands og sjávar blanda geði. 480 00:51:09,693 --> 00:51:11,612 Hingað kemur fólk til að hverfa. 481 00:51:11,612 --> 00:51:12,654 Ja hérna. 482 00:51:13,906 --> 00:51:15,657 Áhrifamikið krummaskuð. 483 00:51:16,867 --> 00:51:18,952 Því hef ég aldrei heyrt um þetta? 484 00:51:18,952 --> 00:51:22,706 Þetta er ekki á allra vitorði. Þetta er griðastaður sjóræningja. 485 00:51:23,791 --> 00:51:24,708 Sjóræningja? 486 00:51:26,669 --> 00:51:30,381 Kannski vissirðu það ekki en ég er óvinsæll á meðal sjóræningja. 487 00:51:39,932 --> 00:51:41,392 Ég veit allt um það. 488 00:51:47,690 --> 00:51:50,859 Rólegur, þetta var eina leiðin til að koma okkur inn. 489 00:51:54,446 --> 00:51:55,948 Hefðir mátt vara mig við. 490 00:51:55,948 --> 00:51:57,199 Hefðirðu samþykkt þetta? 491 00:51:57,616 --> 00:51:59,493 Alls ekki. - Steinþegiðu þá. 492 00:52:32,151 --> 00:52:33,902 Þarna er Stórfiskurinn. 493 00:52:33,902 --> 00:52:36,071 Hann kynnti mig fyrir David Kane. 494 00:52:36,071 --> 00:52:39,867 Hann semur fyrir hönd sjóræningja, málaliða og þrælahaldara. 495 00:52:39,867 --> 00:52:40,743 Svalt. 496 00:52:41,618 --> 00:52:42,745 Ég snapa slagsmál. 497 00:52:42,745 --> 00:52:45,372 Láttu mig um þetta. 498 00:52:45,372 --> 00:52:47,166 Hann getur vísað okkur á Manta 499 00:52:47,166 --> 00:52:51,337 en segir ekki orð ef þú stekkur þangað og hnyklar vöðvana. 500 00:52:53,630 --> 00:52:56,383 Heppinn að við ólumst ekki upp saman, litli bróðir. 501 00:52:57,801 --> 00:52:59,928 Ekki kalla mig bróður. 502 00:53:00,554 --> 00:53:01,889 Jæja. 503 00:53:02,264 --> 00:53:06,226 Er þetta ekki dálítið óvænt? 504 00:53:06,643 --> 00:53:09,646 Ég vissi ekki að þú hefðir verið látinn laus. 505 00:53:09,646 --> 00:53:12,566 Það gerðist mjög nýlega. 506 00:53:12,941 --> 00:53:16,695 Erum við ekki öll útlagar? 507 00:53:17,529 --> 00:53:19,573 Við þurfum að finna David Kane. 508 00:53:20,240 --> 00:53:22,868 Slæmar fréttir, því miður. 509 00:53:22,868 --> 00:53:26,497 David Kane er ekki lengur á markaðnum. 510 00:53:26,497 --> 00:53:29,041 Ekki falur fyrir neina upphæð. 511 00:53:29,583 --> 00:53:34,129 Hann starfar eingöngu á eigin vegum. 512 00:53:34,546 --> 00:53:36,215 Hvar felur hann sig núna? 513 00:53:39,760 --> 00:53:42,179 Í staðinn býð ég þér greiða... 514 00:53:43,263 --> 00:53:46,809 frá konungi Atlantis. 515 00:53:48,602 --> 00:53:50,813 Heldurðu að ég vinni með einhverjum 516 00:53:50,813 --> 00:53:52,731 með svona blóðugar hendur? 517 00:53:52,731 --> 00:53:55,234 Ég er ekki með hendur. 518 00:53:55,234 --> 00:53:57,027 Eða fætur. 519 00:54:02,866 --> 00:54:06,537 Ef upplýsingarnar eru traustar 520 00:54:06,537 --> 00:54:11,208 lofa ég að koma ekki beint hingað og rústa þessum stað. 521 00:54:13,127 --> 00:54:15,129 Þar fór í verra. 522 00:54:16,046 --> 00:54:22,094 Konungar Atlantis hafa venjulega snúið blinda auganu við Sokkna borgarvirkinu. 523 00:54:22,845 --> 00:54:26,890 En nú verðum við að blinda þig. 524 00:54:35,024 --> 00:54:37,234 Þá það, hnyklaðu vöðvana. 525 00:54:49,371 --> 00:54:51,165 Mölvið hausinn á heimskingjanum! 526 00:54:52,416 --> 00:54:53,459 Búmm! 527 00:55:09,224 --> 00:55:10,476 Náði þér, fitukeppur. 528 00:55:13,854 --> 00:55:16,940 Allt í lagi. Við hljótum að geta leyst úr þessu. 529 00:55:16,940 --> 00:55:18,150 Talaðu. 530 00:55:18,150 --> 00:55:21,195 Ég veit ekki hvar hann er en ég hef heyrt orðróm. 531 00:55:21,195 --> 00:55:25,407 Um óvirka eldstöð í Suður-Kyrrahafi sem kallast Djöfladjúp. 532 00:55:26,116 --> 00:55:27,368 Talaðu hraðar. 533 00:55:27,368 --> 00:55:28,952 Eyjan var alltaf hrjóstrug 534 00:55:28,952 --> 00:55:31,163 en þar hefur víst vaxið frumskógur. 535 00:55:31,163 --> 00:55:33,916 Siglingatæki fara í steik um leið og þú nálgast. 536 00:55:33,916 --> 00:55:36,919 En ef þú ferð of nálægt áttu ekki afturkvæmt. 537 00:55:36,919 --> 00:55:39,963 Ef ég væri mikið fyrir veðmál, eins og ég er í raun, 538 00:55:39,963 --> 00:55:42,591 myndi ég segja að Kane feldi sig þar. 539 00:55:45,928 --> 00:55:47,429 Við fengum svörin. Förum. 540 00:56:08,575 --> 00:56:10,911 Brátt verður þú enn kraftmeiri en hann. 541 00:56:11,537 --> 00:56:16,458 En þú ert ekki tilbúinn og blandaðir honum of snemma í málið. 542 00:56:16,458 --> 00:56:19,253 Ég skynja hvernig þeir nálgast okkur. 543 00:56:19,253 --> 00:56:20,671 Er ég áhyggjufullur? 544 00:56:22,840 --> 00:56:25,259 Þetta er auðveldara núna ef eitthvað er. 545 00:56:25,884 --> 00:56:28,137 Við hefðum ekki getað planað þetta betur... 546 00:56:36,478 --> 00:56:41,316 Hæ, ég vildi segja þér að orikalkum-bræðslan 547 00:56:41,316 --> 00:56:43,235 hefur náð hámarks afkastagetu. 548 00:56:55,831 --> 00:57:00,961 {\an8}EINHVERS STAÐAR Í SUÐUR-KYRRAHAFI 549 00:57:09,470 --> 00:57:15,684 {\an8}DJÖFLADJÚP 550 00:57:35,913 --> 00:57:36,914 Ég vann. 551 00:57:41,418 --> 00:57:44,713 Topo, farðu til Atlantis og segðu þeim hvar við erum. 552 00:57:52,846 --> 00:57:54,390 Veistu hvað væri best núna? 553 00:57:54,390 --> 00:57:55,391 Liðsauki? 554 00:57:55,391 --> 00:57:58,352 Stór og feitur ostborgari og Guinness-kolla. 555 00:57:59,812 --> 00:58:02,231 Þú verður að játa að maturinn er betri uppi. 556 00:58:02,231 --> 00:58:03,649 Það efast ég um. 557 00:58:03,649 --> 00:58:07,319 Bíddu við. Fórstu aldrei upp og fékkst þér ostborgara? 558 00:58:07,319 --> 00:58:09,780 Hvað þá? - Eða pítsusneið með pepperóní? 559 00:58:10,698 --> 00:58:14,618 Eða þykka og safaríka steik með frönskum og sjeik og... 560 00:58:14,618 --> 00:58:18,956 Jafnvel orð landkrabbanna yfir matinn hljóma viðbjóðslega. 561 00:58:20,958 --> 00:58:23,752 Fordómar héldu þér frá því að njóta hálfs heimsins. 562 00:58:24,169 --> 00:58:27,381 Þú ættir að íhuga það. Það er þinn missir, gaur. 563 00:58:36,015 --> 00:58:37,433 Já! 564 00:58:37,433 --> 00:58:39,184 Þú hefur aldrei smakkað svona. 565 00:58:39,727 --> 00:58:41,562 Hvað er þetta? - Kakkalakki. 566 00:58:42,730 --> 00:58:45,441 Borðar maður hann? - Já, þeir eru rækjur landsins. 567 00:59:02,458 --> 00:59:04,960 Já, hann er góður. Drekktu þetta. 568 00:59:09,214 --> 00:59:10,382 Þú fyrst. 569 00:59:43,874 --> 00:59:45,250 Sérðu þetta? 570 00:59:48,128 --> 00:59:49,421 Er þetta ekki eðlilegt? 571 00:59:54,343 --> 00:59:55,761 Alls ekki eðlilegt. 572 00:59:59,556 --> 01:00:02,935 Förum héðan. -Þú sérð hvað orikalkum er hættulegt. 573 01:00:02,935 --> 01:00:06,063 Það hefur stökkbreytt lífríkinu hér á örskömmum tíma 574 01:00:06,063 --> 01:00:08,774 og skrímslagert allt saman. 575 01:00:19,159 --> 01:00:20,077 Fjandinn. 576 01:00:31,964 --> 01:00:32,798 Hlauptu! 577 01:00:36,093 --> 01:00:37,011 Komdu. 578 01:00:39,638 --> 01:00:40,681 Hraðar! 579 01:00:47,563 --> 01:00:48,772 Hvað ertu að gera? 580 01:00:49,356 --> 01:00:50,858 Ég er ekki vanur hlaupum. 581 01:00:50,858 --> 01:00:53,777 Gerðu eins og ég. Lyftu handleggjum og fótleggjum. 582 01:00:54,445 --> 01:00:55,446 Svona? 583 01:00:57,406 --> 01:00:58,866 Fjandinn sjálfur. - Já! 584 01:00:58,866 --> 01:01:00,284 Bíddu. - Já! 585 01:01:32,733 --> 01:01:34,443 Stökkvum. Við lifum af fallið. 586 01:01:34,443 --> 01:01:36,153 Ertu galinn? Það verður sárt. 587 01:01:36,153 --> 01:01:38,947 Hvað viltu gera? Berjast við hoppandi púkana? 588 01:01:40,199 --> 01:01:42,117 Hvað er þetta? Hvað stendur? 589 01:01:42,117 --> 01:01:43,702 Þetta er forn-atlantíska. 590 01:01:43,702 --> 01:01:46,789 "Sannur kóngur byggir brýr." 591 01:01:51,460 --> 01:01:52,503 Hvað ertu að gera? 592 01:01:57,800 --> 01:01:59,510 Fleiri heimskulegar hugmyndir? 593 01:02:27,955 --> 01:02:30,374 Sko, sannur kóngur byggir brýr. 594 01:02:33,085 --> 01:02:34,211 Það var myndlíking! 595 01:02:35,004 --> 01:02:37,089 Ég gleymdi að segja þér eitt. 596 01:02:37,089 --> 01:02:38,507 Mamma sendi ástarkveðju. 597 01:02:38,507 --> 01:02:40,592 Hún hugsar stöðugt til þín. 598 01:02:40,592 --> 01:02:42,678 Því segirðu mér það núna? 599 01:02:42,678 --> 01:02:45,347 Ég nenni ekki að bíða eftir rétta augnablikinu. 600 01:02:52,229 --> 01:02:53,230 Komdu. 601 01:03:21,383 --> 01:03:23,844 Mér sýnist myndlíkingin mín hafa bjargað þér. 602 01:03:33,645 --> 01:03:37,107 David? Ég gerði frekari prófanir og niðurstöðurnar eru sláandi. 603 01:03:37,107 --> 01:03:39,693 Hættum að brenna orikalkuminu. 604 01:03:42,237 --> 01:03:43,238 David? 605 01:04:52,307 --> 01:04:57,604 Jæja, doktor. Viltu endilega vita planið mitt? 606 01:04:58,689 --> 01:05:00,024 Það er svona. 607 01:05:00,899 --> 01:05:04,695 Ég drep Aquaman og gjöreyði öllu sem honum er kært. 608 01:05:05,821 --> 01:05:11,160 Ég myrði fjölskylduna hans og brenni ríki hans til ösku. 609 01:05:12,161 --> 01:05:15,956 Ég mun hefna föður míns. 610 01:05:16,623 --> 01:05:19,918 Jafnvel þótt ég verði að semja við djöfulinn til þess. 611 01:05:21,170 --> 01:05:24,089 David, ekki treysta þríforkinum. 612 01:05:29,094 --> 01:05:34,558 Ég dreg þennan hníf aldrei úr slíðri nema hann fái að bragða blóð. 613 01:05:37,019 --> 01:05:39,605 Biddu fyrir því að sjá hann aldrei framar. 614 01:06:03,962 --> 01:06:06,215 Við hljótum að nálgast upptök geislunarinnar. 615 01:06:06,674 --> 01:06:08,967 Bíðum þess að skilaboðin nái til Atlantis. 616 01:06:08,967 --> 01:06:10,761 Könnum svæðið þangað til. 617 01:06:10,761 --> 01:06:13,764 Heyrðu, Loki. Ég þarf ekki þínar ráðleggingar. 618 01:06:13,764 --> 01:06:15,683 Þú hefur staðið við þinn hluta. 619 01:06:15,683 --> 01:06:18,102 Þú mátt fara aftur til Azkaban mín vegna. 620 01:06:18,102 --> 01:06:19,645 Hvert er planið þitt? 621 01:06:19,645 --> 01:06:20,979 Það er ekkert enn. 622 01:06:20,979 --> 01:06:24,066 Hann réðst á konuna mína svo ég toga tunguna út um rassgatið. 623 01:06:24,608 --> 01:06:27,277 Þú ert konungur. Þetta má ekki verða persónulegt. 624 01:06:27,695 --> 01:06:31,615 Segir sá sem umbreytti allri Atlantis yfir í persónulegt egótrip? 625 01:06:31,615 --> 01:06:32,741 Egóið mitt? 626 01:06:32,741 --> 01:06:35,994 Þú syntir að aðalhliðinu og gerðir tilkall til krúnunnar. 627 01:06:35,994 --> 01:06:38,205 Því að þú vildir rústa yfirborðinu. 628 01:06:38,205 --> 01:06:40,958 Værirðu ekki svona mikið fífl værirðu enn kóngur. 629 01:06:41,542 --> 01:06:42,334 Ótrúlegt. 630 01:06:42,876 --> 01:06:43,752 Bíddu hægur. 631 01:06:43,752 --> 01:06:46,505 Hrifsaðirðu til þín völdin án þess að vilja þau? 632 01:06:46,505 --> 01:06:49,049 Ertu að grínast? Ég þoli ekki þetta embætti. 633 01:06:49,049 --> 01:06:52,011 Ég geri þetta til að Atlantis rústi ekki yfirborðinu. 634 01:06:52,011 --> 01:06:53,721 En ég virðist klúðra því. 635 01:06:53,721 --> 01:06:55,014 Þráðirðu þetta ekki? 636 01:06:55,014 --> 01:06:56,181 Alls ekki. 637 01:06:56,724 --> 01:06:59,184 Frá því að faðir minn frétti af tilvist þinni 638 01:06:59,184 --> 01:07:01,854 bjó hann mig undir að þú kæmir og tækir völdin. 639 01:07:01,854 --> 01:07:03,480 Það er mjög sorglegt. 640 01:07:03,480 --> 01:07:06,817 Af því ég buffaði þig auðveldlega, án nokkurs undirbúnings. 641 01:07:08,152 --> 01:07:09,153 Tekinn! 642 01:07:09,695 --> 01:07:11,321 Það gerðist ekki þannig. 643 01:07:11,321 --> 01:07:13,323 Einmitt þannig. - Mera bjargaði þér. 644 01:07:13,323 --> 01:07:17,036 Nei, ég lúbarði þig. - Nei, ég féll í hringiðuna hennar. 645 01:07:17,036 --> 01:07:18,495 Þegiðu, við erum komnir. 646 01:07:28,881 --> 01:07:30,174 Jæja, kýlum á það. 647 01:07:30,174 --> 01:07:32,760 Eftir þetta fáum við okkur borgara og bjór. 648 01:07:32,760 --> 01:07:34,887 Ekki ganga of langt. - Taco og tekíla. 649 01:07:34,887 --> 01:07:36,388 Ég skil ekki þessi orð. 650 01:08:03,665 --> 01:08:04,708 Hey! 651 01:08:38,867 --> 01:08:40,119 Rólegur. 652 01:08:50,796 --> 01:08:52,381 Orikalkum-bræðsla. 653 01:08:53,590 --> 01:08:55,175 Allt þetta stolna orikalkum. 654 01:08:55,175 --> 01:08:56,927 Þau brenna því bara. 655 01:08:56,927 --> 01:08:58,929 Hann hitar andrúmsloftið viljandi. 656 01:08:59,304 --> 01:09:00,848 Þetta endar með ósköpum. 657 01:09:01,265 --> 01:09:03,058 Allur staðurinn er með varmahlíf 658 01:09:03,058 --> 01:09:05,310 til að snúa á hitamyndagervitungl. 659 01:09:05,894 --> 01:09:07,354 Hvernig stöðvum við þetta? 660 01:09:07,354 --> 01:09:10,524 Við þyrftum að eyðileggja alla eyjuna. 661 01:09:10,524 --> 01:09:12,609 Farið frá þessu, strax! 662 01:09:14,486 --> 01:09:18,782 Byssan er forn en hún var smíðuð til að drepa Atlantisbúa. 663 01:09:25,080 --> 01:09:27,249 Afsakið, ég meinti þetta ekki. 664 01:09:27,249 --> 01:09:29,835 Ég vildi gefast upp áður en þið stútuðuð mér. 665 01:09:31,503 --> 01:09:32,713 Takið mig með ykkur. 666 01:09:34,381 --> 01:09:36,675 Rotaðu hann og hjálpaðu mér að fela líkin. 667 01:09:36,967 --> 01:09:38,344 Nei, bíðið aðeins. 668 01:09:39,136 --> 01:09:40,679 Ég vildi ekkert af þessu. 669 01:09:40,679 --> 01:09:43,891 Ég vildi bara sjá Atlantis með eigin augum 670 01:09:43,891 --> 01:09:46,143 og deila undrum þess með heimsbyggðinni. 671 01:09:46,143 --> 01:09:49,563 Ég er vísindamaður og vildi að fólk tæki mig alvarlega. 672 01:09:50,356 --> 01:09:53,317 David Kane sagðist hjálpa mér en ég fæ ekki að fara. 673 01:09:53,317 --> 01:09:56,528 Eigum við að trúa því að þú hafir ekki átt þátt í þessu? 674 01:09:57,571 --> 01:09:58,697 Ég veit. 675 01:09:59,198 --> 01:10:00,783 Ég hef gert margt ljótt. 676 01:10:01,325 --> 01:10:03,118 En hann hefði drepið mig annars. 677 01:10:05,120 --> 01:10:06,121 Rotaðu hann. 678 01:10:07,289 --> 01:10:08,165 Nei. 679 01:10:08,707 --> 01:10:10,417 Ég skal rota hann. - Nei! 680 01:10:11,627 --> 01:10:12,795 Hvað? - Nei. 681 01:10:14,672 --> 01:10:15,798 Þá það. 682 01:10:16,757 --> 01:10:18,050 Þú mátt koma með okkur. 683 01:10:19,051 --> 01:10:19,885 Takk fyrir. 684 01:10:19,885 --> 01:10:22,888 En leystu frá skjóðunni eða ég gef þér einn sassa! 685 01:10:22,888 --> 01:10:24,264 Allt í lagi. 686 01:10:24,264 --> 01:10:27,976 Það er svarti þríforkurinn. Hann beintengist fornri illsku. 687 01:10:27,976 --> 01:10:29,687 Kane fær krafta í skiptum... 688 01:10:47,329 --> 01:10:49,540 Ég þoli ekki þegar þetta gerist. 689 01:11:02,428 --> 01:11:03,762 Stöðvið þá! 690 01:13:17,104 --> 01:13:19,732 Nei, nei, ekki orikalkumið. 691 01:13:19,732 --> 01:13:20,983 Viltu sprengja okkur? 692 01:13:20,983 --> 01:13:22,776 Springur þetta? - Já. 693 01:13:22,776 --> 01:13:23,819 Mín mistök! 694 01:13:27,448 --> 01:13:29,241 Hættu að nota þetta! 695 01:13:29,742 --> 01:13:31,702 Þegiðu og leyfðu mér að bjarga þér. 696 01:13:32,202 --> 01:13:33,203 Aftur. 697 01:14:56,495 --> 01:14:58,914 Berst hann við okkur án búningsins? 698 01:14:58,914 --> 01:15:00,749 Ég sagði að hann væri sterkari. 699 01:15:01,959 --> 01:15:03,711 Hann er samt bara landkrabbi. 700 01:15:12,678 --> 01:15:13,387 Brói! 701 01:15:18,976 --> 01:15:23,022 Ég bjóst aldrei við að sjá ykkur tvo berjast hlið við hlið. 702 01:15:23,022 --> 01:15:25,399 Við gerum undantekningu fyrir þig. 703 01:15:30,738 --> 01:15:33,282 Enginn annar en ég má lemja bróður minn. 704 01:15:33,282 --> 01:15:37,786 Ég ætlaði að drepa þig í lokin en takk fyrir að kíkja í heimsókn. 705 01:15:37,786 --> 01:15:39,496 Þú auðveldar mér þetta. 706 01:15:53,093 --> 01:15:53,886 Já! 707 01:15:54,470 --> 01:15:55,346 Komið bara. 708 01:15:55,346 --> 01:15:56,680 Ég er konungabani. 709 01:16:57,282 --> 01:16:58,867 Sprengið alla eyjuna. 710 01:17:22,057 --> 01:17:23,392 Skjótið að vild. 711 01:17:35,237 --> 01:17:36,822 Komum okkur héðan. 712 01:17:47,291 --> 01:17:50,336 Bilun. Bilun. Varúð. Varúð. 713 01:18:16,403 --> 01:18:17,946 Shin, áfram nú! 714 01:18:23,202 --> 01:18:24,578 Eftir hverju bíðurðu? 715 01:18:24,578 --> 01:18:26,538 Notaðu helvítis vopnið! 716 01:19:30,352 --> 01:19:31,854 Verst að blanda ykkur í þetta 717 01:19:31,854 --> 01:19:34,440 en Fiskmennirnir mega ekki gruna Atlantis um aðild. 718 01:19:34,440 --> 01:19:37,776 Atlantis ræður ekki yfir herliði Xebel, heldur ég. 719 01:19:37,776 --> 01:19:41,280 Og Lögurinn hefur ekki gleymt skuld sinni við þig. 720 01:19:41,280 --> 01:19:43,115 Þú getur alltaf stólað á okkur. 721 01:19:43,741 --> 01:19:45,117 Eitthvað kom fyrir mig. 722 01:19:45,909 --> 01:19:48,037 Þegar ég snerti svarta þríforkinn. 723 01:19:48,579 --> 01:19:50,164 Af hverju er hann hérna? 724 01:19:50,873 --> 01:19:54,251 Hann ætti að fara aftur í fangelsið. - Hlustum á hann fyrst. 725 01:19:54,251 --> 01:19:56,128 Ég gerði þau mistök einu sinni. 726 01:19:56,128 --> 01:19:58,297 Ég veit að honum er ekki treystandi. 727 01:19:58,297 --> 01:20:01,091 Hann skar af mér klóna. 728 01:20:01,842 --> 01:20:04,345 Tók hana heilt ár að vaxa aftur. 729 01:20:04,345 --> 01:20:06,805 Hann vill stöðva Manta eins og við. 730 01:20:06,805 --> 01:20:08,432 Svo vil ég taka það fram 731 01:20:08,432 --> 01:20:10,851 að við hefðum ekki náð svona langt án hans. 732 01:20:13,103 --> 01:20:14,521 Ég sá Týnda konungsríkið. 733 01:20:18,359 --> 01:20:21,028 Mamma, ég þekki þetta ekki nógu vel. 734 01:20:21,028 --> 01:20:22,613 Getur það staðist? 735 01:20:23,072 --> 01:20:26,075 Við vitum bara að eitt sinn var sjöunda ríkið til 736 01:20:26,075 --> 01:20:29,119 og dag einn, rétt fyrir hrunið, 737 01:20:29,119 --> 01:20:31,747 var öllum gögnum um það eytt úr skjalasafninu. 738 01:20:32,373 --> 01:20:34,958 Hvernig veistu að þú sást Týnda konungsríkið? 739 01:20:34,958 --> 01:20:37,961 Enginn veit hvað það kallaðist. 740 01:20:37,961 --> 01:20:39,588 Það kallast Necrus. 741 01:20:40,631 --> 01:20:42,216 Ég sá það ekki bara. 742 01:20:43,550 --> 01:20:44,593 Ég þekkti það. 743 01:20:46,512 --> 01:20:49,515 Næstum eins og ég minntist þess. 744 01:20:51,016 --> 01:20:54,395 Þetta voru slitur af minningum einhvers annars. 745 01:20:55,270 --> 01:21:00,025 Á tímum Atlans konungs voru sjö sameinuð konungsríki Atlantis. 746 01:21:01,443 --> 01:21:05,322 En Svartaborg varð þeim öllum til bölvunar. 747 01:21:12,162 --> 01:21:13,997 Með því að nýta orikalkum 748 01:21:13,997 --> 01:21:17,251 varð Necrus snögglega stórveldi, engu öðru líkt. 749 01:21:17,251 --> 01:21:19,169 En fórnarkostnaðurinn var mikill. 750 01:21:19,586 --> 01:21:21,588 Þetta eitraði landið og hafið 751 01:21:22,423 --> 01:21:25,342 og huga harðstjórans sem réð ríkjum í Necrus. 752 01:21:28,637 --> 01:21:31,181 Það var bróðir Atlans, Kordax. 753 01:21:31,932 --> 01:21:37,021 Atlan grátbað hann um að hætta að nota efnið til að skaða ekki jörðina. 754 01:21:37,021 --> 01:21:39,606 En Kordax var í nöp við Atlan 755 01:21:39,606 --> 01:21:42,609 og hélt að bróðir hans vildi ræna hann völdum. 756 01:21:42,985 --> 01:21:47,239 Hann sneri sér að svartagaldri og smíðaði illskuáhald. 757 01:21:48,032 --> 01:21:49,450 Þennan svarta þrífork. 758 01:21:58,709 --> 01:22:02,421 Hann umbreytti þegnum sínum og sjálfum sér í skrímsli 759 01:22:06,300 --> 01:22:07,926 til að berjast gegn Atlantis. 760 01:22:08,635 --> 01:22:10,304 Bræðurnir tveir fóru í stríð. 761 01:22:19,605 --> 01:22:24,526 En Atlan sigraði Kordax og hneppti hann og Necrus í fjötra 762 01:22:24,526 --> 01:22:27,488 með galdri sem hann framdi með eigin blóði. 763 01:22:30,824 --> 01:22:34,328 Til að tryggja að myrkur máttur Kordax myndi aldrei finnast. 764 01:22:36,038 --> 01:22:38,707 Þess vegna var öllum gögnum um Necrus eytt. 765 01:22:50,052 --> 01:22:53,305 Þessari illsku var ætlað að vera frosin til eilífðar. 766 01:22:55,683 --> 01:22:57,685 En David Kane fann hana. 767 01:22:58,852 --> 01:23:00,938 Og hún heltekur hann hægt og rólega. 768 01:23:01,939 --> 01:23:05,651 En þótt jöklarnir bráðni verður Kordax ekki frjáls. 769 01:23:05,651 --> 01:23:08,362 Atlan framdi blóðgaldur til að fjötra Kordax. 770 01:23:08,362 --> 01:23:10,322 Aðeins Atlan gat frelsað hann. 771 01:23:10,322 --> 01:23:14,827 Manta þarf ekki sjálfan Atlan heldur aðeins blóð úr Atlan. 772 01:23:15,452 --> 01:23:17,287 Blóðgaldur snýst aðeins um DNA. 773 01:23:17,287 --> 01:23:22,209 Lykillinn að fangelsi Kordax er konunglegi ættleggurinn. 774 01:23:22,793 --> 01:23:26,171 Hann þarf að fá blóð úr þér, mér eða Arthuri. 775 01:23:28,590 --> 01:23:29,758 Ættin endar á okkur. 776 01:23:34,054 --> 01:23:35,222 Það er ekki rétt. 777 01:23:36,640 --> 01:23:39,101 Skógareldar hefðu áður talist stórfréttir 778 01:23:39,101 --> 01:23:41,395 en nú geisa þeir næstum vikulega. 779 01:23:41,395 --> 01:23:44,648 Við verðum vitni að fordæmalausu veðurfari á jörðinni 780 01:23:44,648 --> 01:23:48,193 og veðurfræðingar geta ekki útskýrt þessar snöggu breytingar. 781 01:23:48,193 --> 01:23:50,029 Allt frá hitabylgjum og þurrkum 782 01:23:50,029 --> 01:23:53,532 sem slá öll hitamet og yfir í steypiregn og flóð. 783 01:23:53,532 --> 01:23:54,950 Hvað gengur á? 784 01:23:55,075 --> 01:23:58,370 Vegna fellibylja hefur milljón heimila misst rafmagn... 785 01:24:00,748 --> 01:24:03,042 Milljón og eitt heimili. 786 01:24:03,625 --> 01:24:05,711 Ég verð að sækja vasaljósið. 787 01:24:22,436 --> 01:24:26,774 Ég læt þig lifa svo að hann geti horft á þig deyja. 788 01:24:35,407 --> 01:24:36,658 Pabbi! 789 01:24:36,658 --> 01:24:38,369 Tom! - Pabbi! 790 01:24:39,203 --> 01:24:40,662 Tom! 791 01:24:41,747 --> 01:24:43,415 Nei! Pabbi! 792 01:24:43,415 --> 01:24:44,667 Hvar er Junior? 793 01:24:46,877 --> 01:24:48,962 Tom. Nei. 794 01:24:49,797 --> 01:24:50,881 Mig tekur það sárt. 795 01:24:51,507 --> 01:24:52,633 Hvar er Junior? 796 01:24:53,384 --> 01:24:56,220 Manta... rændi Junior. 797 01:24:56,929 --> 01:24:58,764 Nei! - Nei! 798 01:24:59,682 --> 01:25:01,225 Nei! 799 01:25:53,152 --> 01:25:54,820 SENDI STAÐSETNINGU 800 01:25:54,987 --> 01:25:56,155 STAÐSETNING SEND 801 01:25:57,072 --> 01:25:59,074 Ástand hans er stöðugt. 802 01:25:59,074 --> 01:26:00,743 Hann jafnar sig. 803 01:26:00,743 --> 01:26:02,286 Við greindum merki. 804 01:26:02,286 --> 01:26:06,832 Það er dauft en sent út á gamalli atlantískri tíðni. 805 01:26:06,832 --> 01:26:08,667 Á leið til Suðurskautslandsins. 806 01:26:09,918 --> 01:26:12,504 Sæktu drenginn okkar. -Ég geri það. 807 01:26:14,089 --> 01:26:16,342 Mig dreymdi um þetta. 808 01:26:16,342 --> 01:26:18,969 Að sjá ykkur tvo standa saman sem bræður. 809 01:26:22,890 --> 01:26:24,975 Lofið mér því að vernda hvor annan. 810 01:26:28,312 --> 01:26:30,147 Lofaðu því, Orm. 811 01:26:44,328 --> 01:26:45,704 Farið. 812 01:27:11,438 --> 01:27:13,899 Flottar öldur, Nereus. 813 01:27:13,899 --> 01:27:18,070 Skipið þitt er mjög öflugt en hægara en sækýr. 814 01:27:18,737 --> 01:27:23,492 Losum okkur við þessa byrði og ferðumst létt. 815 01:27:23,492 --> 01:27:25,994 Hvernig verstu hljóðbylgjuvopninu? 816 01:27:25,994 --> 01:27:30,582 Eina leiðin er að svara honum með gríðarlegu afli úr öllum áttum. 817 01:27:30,582 --> 01:27:33,669 Ekki með son okkar í skotlínunni. - Hvað annað er hægt? 818 01:27:33,669 --> 01:27:35,754 Við eigum enga vörn gegn vopninu. 819 01:27:35,754 --> 01:27:37,214 Bíðum við. 820 01:27:37,214 --> 01:27:41,093 Skýtur vopnið hljóðbylgjum sem trufla taugakerfið í okkur? 821 01:27:41,093 --> 01:27:44,054 Já, úthljóðsbergmáli. 822 01:27:44,054 --> 01:27:47,766 Hvað ef við truflum bergmálið með annarri hljóðbylgju á sömu tíðni 823 01:27:47,766 --> 01:27:49,727 sem er miklu háværari? 824 01:27:49,727 --> 01:27:51,770 Viltu trufla truflun þeirra? 825 01:27:52,438 --> 01:27:53,856 Það verður það auðvelda. 826 01:27:54,982 --> 01:27:56,984 Sækið ykkur vopn. 827 01:27:58,444 --> 01:28:00,195 Hafið fákana ferðbúna. 828 01:28:20,632 --> 01:28:22,843 Honum er aldeilis illa við þig. 829 01:28:53,957 --> 01:28:55,834 Þér hefur orðið vel ágengt. 830 01:28:55,834 --> 01:28:58,545 Þau rústuðu bræðsluofninum áður en verkinu lauk 831 01:28:58,545 --> 01:29:00,005 en við vorum nálægt því. 832 01:29:00,005 --> 01:29:02,633 Eitt hnitmiðað flugskeyti ætti að duga. 833 01:29:05,386 --> 01:29:07,054 Guð, hvað höfum við gert? 834 01:29:07,805 --> 01:29:10,432 Heimsbyggðin var að gera það sama. 835 01:29:10,432 --> 01:29:13,185 Við flýttum ferlinu aðeins um nokkur ár. 836 01:29:13,185 --> 01:29:16,689 Ísinn er ekki fullbráðinn en skannarnir sýndu veikan blett. 837 01:29:17,773 --> 01:29:18,607 Hérna. 838 01:29:18,607 --> 01:29:21,235 Þetta leiðir þig beint til Kordax. 839 01:29:23,070 --> 01:29:24,738 Hafðu hljóðbylgjuvopnið klárt. 840 01:29:26,115 --> 01:29:27,741 Pakkaðu barninu og græjaðu þig. 841 01:29:57,855 --> 01:29:59,940 Kafteinn, fjöldi óvina nálgast. 842 01:29:59,940 --> 01:30:01,734 FLUGSKEYTI VIRKJAÐ 843 01:30:01,734 --> 01:30:03,027 Þið eruð of sein. 844 01:30:12,870 --> 01:30:13,829 Bíddu... 845 01:30:39,772 --> 01:30:40,981 Hlaðið vopnið. 846 01:31:31,865 --> 01:31:34,243 Ertu ekki að grínast? 847 01:32:11,280 --> 01:32:13,032 Stórmerkilegt. 848 01:32:13,949 --> 01:32:18,662 {\an8}NECRUS, TÝNDA KONUNGSRÍKIÐ 849 01:32:55,574 --> 01:32:58,202 Staðurinn er gríðarstór. Gæti verið hvar sem er. 850 01:32:58,202 --> 01:33:00,537 Hásæti Necrus er í miðju borgarinnar. 851 01:33:00,537 --> 01:33:02,915 Ég skynja eitthvað í vatninu. - Lýsið það. 852 01:33:08,087 --> 01:33:12,800 Sagðirðu ekki að Kordax hefði breytt þegnum sínum í skrímslaher? 853 01:33:12,800 --> 01:33:14,760 Jú, ég sagði það. 854 01:33:14,760 --> 01:33:16,220 Hafið augun galopin. 855 01:33:16,845 --> 01:33:19,556 Auðvelt, ég get ekki lokað mínum. 856 01:33:20,099 --> 01:33:22,309 Verið öll tilbúin. Eitthvað nálgast. 857 01:33:27,231 --> 01:33:28,774 Skjótið að vild. 858 01:33:44,248 --> 01:33:45,708 Finnum undankomuleið. 859 01:33:46,333 --> 01:33:50,045 Þetta ætti að ná í gegn. -Ég og mínir menn sjáum um ormana. 860 01:33:50,754 --> 01:33:52,923 Farðu og bjargaðu prinsinum. 861 01:33:53,674 --> 01:33:55,050 Takk, yðar hátign. 862 01:33:57,428 --> 01:33:59,513 Komið, aumu hryggleysingjar. 863 01:34:00,139 --> 01:34:01,432 Tökum á því! 864 01:35:10,376 --> 01:35:11,460 Hjálpaðu mér! 865 01:36:14,606 --> 01:36:16,400 Komdu með barnið. 866 01:37:09,953 --> 01:37:14,083 Þú valdir rangan dag til að safna kjarki, doktor. 867 01:37:17,753 --> 01:37:19,213 Farið inn fyrir hliðið. 868 01:37:20,422 --> 01:37:22,216 Við verðum að loka hliðinu. 869 01:38:00,170 --> 01:38:02,631 Láttu son minn í friði! 870 01:38:03,340 --> 01:38:06,677 Blóðið úr þér nægir mér. 871 01:38:08,137 --> 01:38:10,889 Viltu blóð? Komdu og taktu það. 872 01:38:25,195 --> 01:38:26,655 Aquaman! 873 01:39:15,037 --> 01:39:18,791 Þú klæðist brynju bróður míns og beitir þríforki hans 874 01:39:18,791 --> 01:39:21,710 en ert varla hálfdrættingur á við hann. 875 01:39:23,045 --> 01:39:24,546 En ömurlegt. 876 01:39:39,061 --> 01:39:40,187 Mera! 877 01:39:55,828 --> 01:39:56,745 Farðu! 878 01:40:11,260 --> 01:40:12,344 Mera... 879 01:40:14,346 --> 01:40:15,347 Hlauptu! 880 01:40:19,268 --> 01:40:21,562 Frelsaðu mig úr prísund minni 881 01:40:21,562 --> 01:40:26,900 og allur máttur minn verður þinn til að beita að vild. 882 01:41:02,978 --> 01:41:07,483 Dreptu hann og vertu Hafmeistarinn á ný. 883 01:41:14,573 --> 01:41:17,868 Já, þetta er sko veruleg framför. 884 01:41:18,369 --> 01:41:20,662 Kraftmikill atlantískur líkami. 885 01:41:20,662 --> 01:41:24,249 Þessi hatar þig enn meira en hinn. 886 01:41:24,249 --> 01:41:26,835 Það er lygi. Ég veit að þú ert þarna, bróðir. 887 01:41:26,835 --> 01:41:29,421 Skilurðu ekki að þú getur ekki sigrað? 888 01:41:29,922 --> 01:41:32,800 Annaðhvort drepurðu bróður þinn eða deyrð sjálfur. 889 01:41:48,023 --> 01:41:52,695 Með blóði Atlans er galdrinum aflétt. 890 01:42:06,000 --> 01:42:09,211 Eilíf nótt mín er loks á enda runnin. 891 01:42:16,635 --> 01:42:19,346 Ég berst ekki lengur við brúðurnar þínar, Kordax. 892 01:42:20,389 --> 01:42:22,266 Nú berst ég við þig. 893 01:42:25,394 --> 01:42:26,520 Réttu mér hann! - Nei! 894 01:42:26,520 --> 01:42:28,939 Ég klára þetta. - Ekki láta hann taka hann. 895 01:42:28,939 --> 01:42:31,525 Hefur hann ekki tekið nóg? 896 01:42:33,152 --> 01:42:34,445 Gefðu frá þér konungsvaldið. 897 01:42:34,445 --> 01:42:37,990 Nú verð ég að endurheimta það sem mér var ætlað. 898 01:42:37,990 --> 01:42:40,909 Þú ert heimskur að halda að hann gæti breyst. 899 01:42:40,909 --> 01:42:42,828 Ég vissi að þú myndir gera þetta. 900 01:42:42,828 --> 01:42:44,705 Þú ert eini sanni konungurinn. 901 01:42:44,705 --> 01:42:48,250 Atlantis á skilið eina sanna konunginn sinn. 902 01:42:50,586 --> 01:42:54,506 Ég er hinn eini sanni konungur! 903 01:43:02,139 --> 01:43:05,392 Áður fyrr þráði ég ekkert heitar en að fá að hitta þig. 904 01:43:06,185 --> 01:43:09,772 Láta þig vita að þú værir ekki einn og að við stæðum saman. 905 01:43:09,772 --> 01:43:11,982 Lofið mér því að gæta hvor annars. 906 01:43:17,196 --> 01:43:20,866 Svona nú, litli bróðir. Drepum þennan drullusokk. 907 01:43:21,325 --> 01:43:23,744 Ég meinti það sem ég sagði við fyrstu kynni. 908 01:43:24,203 --> 01:43:26,330 Sama hvað, þá ertu aldrei einn. 909 01:43:26,997 --> 01:43:28,290 Við stöndum saman. 910 01:43:31,877 --> 01:43:33,212 Þú ert bróðir minn. 911 01:43:38,801 --> 01:43:39,718 Orm. 912 01:43:42,805 --> 01:43:44,306 Slepptu takinu. 913 01:43:58,612 --> 01:44:00,531 Orm, slepptu takinu. 914 01:44:19,550 --> 01:44:22,302 Ég lifi á ný! 915 01:44:22,928 --> 01:44:28,517 Ég hef beðið öldum saman í myrkrinu eftir þessari stund. 916 01:44:34,732 --> 01:44:35,941 Fjandinn. 917 01:44:43,615 --> 01:44:44,867 Arthur! 918 01:46:11,286 --> 01:46:12,705 Aldrei. 919 01:46:20,879 --> 01:46:23,590 Förum héðan. Galdrinum var aflétt. 920 01:46:38,772 --> 01:46:39,898 Komum okkur héðan! 921 01:46:52,327 --> 01:46:53,495 Flýtum okkur! 922 01:46:59,084 --> 01:47:00,002 Það er rétt! 923 01:47:00,002 --> 01:47:01,628 Koma svo, elskan! Já! 924 01:47:17,603 --> 01:47:18,437 Já! 925 01:47:38,999 --> 01:47:40,000 Ástin mín. 926 01:47:42,878 --> 01:47:44,088 Hæ, drengurinn minn. 927 01:47:53,722 --> 01:47:54,598 Shin. 928 01:47:55,557 --> 01:47:56,558 Þakka þér fyrir. 929 01:48:03,107 --> 01:48:04,650 Stórmerkilegt. 930 01:48:09,947 --> 01:48:12,658 Þið virðist öll heil á húfi. Það er gott að sjá. 931 01:48:13,075 --> 01:48:16,286 Ég er ekki heill á húfi. Klóin var skorin af mér. 932 01:48:16,286 --> 01:48:17,663 Aftur! 933 01:48:18,706 --> 01:48:21,083 Þú ert grjótharður krabbi, yðar hátign. 934 01:48:21,959 --> 01:48:24,336 Hvað mig varðar hefur þú greitt þína skuld. 935 01:48:25,754 --> 01:48:27,589 En það verða ekki allir sammála. 936 01:48:32,469 --> 01:48:34,930 Verst að þú hafir verið drepinn þarna. 937 01:48:36,974 --> 01:48:37,975 Já. 938 01:48:37,975 --> 01:48:39,852 Allur þessi ís. 939 01:48:40,894 --> 01:48:43,022 Ómögulegt að finna líkið. 940 01:48:44,648 --> 01:48:46,066 Hafðu hægt um þig. 941 01:48:46,483 --> 01:48:47,985 En ekki fara of langt. 942 01:48:48,402 --> 01:48:50,404 Ég gæti þurft ráðleggingar frá þér 943 01:48:50,404 --> 01:48:53,365 um allt sem snýr að því að stjórna konungsríkinu. 944 01:48:59,413 --> 01:49:00,539 Þakka þér fyrir... 945 01:49:02,374 --> 01:49:03,959 bróðir. 946 01:49:19,099 --> 01:49:21,435 Þú gerir þetta ekki jafnilla og þú heldur. 947 01:49:23,020 --> 01:49:25,773 Atlantisbúar eru lánsamir að eiga þig að. 948 01:49:27,066 --> 01:49:28,859 Þú varst allt sem ég var ekki. 949 01:49:28,859 --> 01:49:32,029 Þú gerir alltaf það rétta þótt hið ranga sé auðveldara. 950 01:49:33,322 --> 01:49:37,868 Og þú getur beðið aðra um hjálp, jafnvel versta óvin þinn. 951 01:49:39,703 --> 01:49:42,581 Stundum finnst þér þú varla vita hvað þú gerir 952 01:49:42,581 --> 01:49:44,458 en treystu innsæi þínu. 953 01:49:45,209 --> 01:49:48,671 Ef þú vísar veginn mun Atlantis fylgja þér. 954 01:49:51,465 --> 01:49:54,802 Sannur kóngur byggir brýr, ekki satt? 955 01:49:56,095 --> 01:49:58,055 Var það ekki bara myndlíking? 956 01:50:00,432 --> 01:50:05,270 Myndlíkingin þín gæti hafa bjargað allri plánetunni. 957 01:50:29,420 --> 01:50:30,754 Nýjustu fréttir. 958 01:50:30,754 --> 01:50:32,089 {\an8}Sögulegur viðburður. 959 01:50:32,089 --> 01:50:34,550 {\an8}Þýðing þessara atburða... 960 01:50:34,550 --> 01:50:35,592 {\an8}...er ólýsanleg. 961 01:50:38,595 --> 01:50:39,680 {\an8}Fyrstu kynni okkar... 962 01:50:39,680 --> 01:50:41,265 {\an8}...af sjávarþjóðinni Atlantis. 963 01:50:41,265 --> 01:50:45,519 {\an8}Heill menningarheimur sem var falinn í þúsundir ára kemur í ljós. 964 01:50:51,984 --> 01:50:54,737 Það er óhætt að segja að heimurinn sé breyttur. 965 01:50:54,737 --> 01:50:57,114 Konungur Atlantis hafði samband við S.Þ. 966 01:50:57,114 --> 01:50:59,199 og sækir formlega um aðild. 967 01:50:59,199 --> 01:51:02,411 Hann leggur til sameiginlegt átak til bjargar loftslaginu. 968 01:51:02,411 --> 01:51:05,664 Sagt er að þetta séu niðurstöður margra vikna leynifunda 969 01:51:05,664 --> 01:51:08,625 við Sameinuðu þjóðirnar. - Beint frá Ellis-eyju. 970 01:51:08,625 --> 01:51:12,671 Fyrsti opinberi sendiherra Atlantis ávarpar Sameinuðu þjóðirnar. 971 01:51:21,847 --> 01:51:24,767 Ég kem hingað í dag sem fulltrúi tveggja heima. 972 01:51:25,392 --> 01:51:27,811 Landsins og hafsins. 973 01:51:31,398 --> 01:51:35,694 Ég er boðberi breytinga á báðum þessum heimum. 974 01:51:36,153 --> 01:51:40,282 Ég óska eftir alþjóðlegri einingu um hnattrænt neyðarástand. 975 01:51:41,533 --> 01:51:45,496 Reynum loks að finna samhljóm og jafnvægi á milli heima okkar. 976 01:51:46,663 --> 01:51:50,918 Atlantis hjálpar ykkur með vísindum sínum og tækni. 977 01:51:50,918 --> 01:51:54,421 Með þekkingu ykkar á loftinu og þekkingu okkar á hafinu 978 01:51:54,755 --> 01:51:57,049 skrifum við saman næsta kafla í sögu okkar 979 01:51:57,800 --> 01:51:59,218 frekar en endalok hennar. 980 01:52:00,219 --> 01:52:03,263 Stundum munu sjónarmið okkar virðast of ólík 981 01:52:03,764 --> 01:52:05,933 en þá lítum við undir yfirborðið 982 01:52:07,267 --> 01:52:11,188 til að sjá að við öll á plánetunni höfum sömu markmið og þrár. 983 01:52:11,563 --> 01:52:14,024 Jafnvel þótt siðir okkar virðist undarlegir. 984 01:52:14,024 --> 01:52:15,567 Bjór og ostborgari. 985 01:52:15,567 --> 01:52:17,653 Mjög feitur eins og þú vildir. 986 01:52:19,488 --> 01:52:21,907 Með því að sigrast á fordómum okkar 987 01:52:21,907 --> 01:52:24,702 verðum við sterkari og skiljum okkur sjálf betur. 988 01:52:25,619 --> 01:52:28,997 Nýtum þetta tækifæri til að skapa betri og vænlegri framtíð 989 01:52:29,373 --> 01:52:32,459 fyrir börnin okkar og fjölskyldurnar okkar. 990 01:52:34,294 --> 01:52:35,963 Ég heiti Arthur Curry. 991 01:52:36,255 --> 01:52:39,758 Ég er réttmætur leiðtogi neðansjávarríkisins Atlantis. 992 01:52:39,758 --> 01:52:41,802 Ég er faðir, bróðir, 993 01:52:41,802 --> 01:52:44,471 stríðskappi og vinur. 994 01:52:45,639 --> 01:52:47,641 Ég er konungur Atlantis. 995 01:52:49,101 --> 01:52:50,644 Ég er Aquaman. 996 02:03:36,081 --> 02:03:38,083 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen