1 00:02:19,583 --> 00:02:21,458 Hér er aðeins annað þeirra. 2 00:02:21,833 --> 00:02:23,333 Þau voru smíðuð saman. 3 00:02:23,500 --> 00:02:26,208 Höldum leitinni áfram. Það er grafið annars staðar. 4 00:02:26,375 --> 00:02:27,542 Annars staðar? 5 00:02:29,750 --> 00:02:30,792 Eins og hvar? 6 00:02:31,000 --> 00:02:32,625 VELKOMIN TIL JERSEY-BORGAR 7 00:02:45,417 --> 00:02:48,417 Kamala! Ertu að læra heima? 8 00:02:48,875 --> 00:02:50,708 Já! Fyrir raunvísindin! 9 00:03:00,208 --> 00:03:01,208 Búmm! 10 00:03:01,583 --> 00:03:03,250 Hér kemur Kamala Khan. 11 00:03:03,583 --> 00:03:04,583 Tilbúin í... 12 00:03:06,250 --> 00:03:07,500 {\an8}Kafteinn Marvel. 13 00:03:08,708 --> 00:03:09,792 Hún þarf aðstoð. 14 00:03:10,583 --> 00:03:12,375 Ljómaðu, elskan. 15 00:03:16,583 --> 00:03:18,083 Erfitt að teikna hendur. 16 00:03:18,667 --> 00:03:19,875 Fröken Marvel mætir í tæka tíð. 17 00:03:19,958 --> 00:03:21,917 {\an8}Kamala Khan, 16 ára Kraftar: Harðljós 18 00:03:22,042 --> 00:03:23,542 {\an8}Jafnvel Hefnendur þurfa aðstoð. 19 00:03:23,708 --> 00:03:25,167 Vamm! Kapá! 20 00:03:27,833 --> 00:03:30,083 Þetta er tækifærið mitt! 21 00:03:33,083 --> 00:03:34,000 Pá! 22 00:03:35,750 --> 00:03:36,708 Búmm! 23 00:03:38,417 --> 00:03:39,333 Ágætt, stelpa. 24 00:03:41,458 --> 00:03:42,500 Hvað heitir þú? 25 00:03:42,667 --> 00:03:43,625 Fröken Marvel. 26 00:03:44,000 --> 00:03:45,000 Gaur. 27 00:03:45,250 --> 00:03:46,167 Tvíbbar! 28 00:03:46,333 --> 00:03:47,667 TVÍBBAR 29 00:03:47,833 --> 00:03:49,625 Viltu koma í Hefnenda-partí? 30 00:03:49,792 --> 00:03:51,417 Nú... já! 31 00:03:52,708 --> 00:03:53,792 Geturðu flogið? 32 00:03:53,958 --> 00:03:56,917 Nei, en ég get gert þetta. 33 00:03:58,083 --> 00:04:00,500 Kamala! Ekki láta mig koma upp! 34 00:04:02,750 --> 00:04:05,583 Hljómar ekki eins og raunvísindi. -Allt í lagi. 35 00:04:20,791 --> 00:04:23,917 FYRR UM DAGINN... 36 00:04:29,208 --> 00:04:31,500 Manstu ekki neitt? 37 00:04:31,958 --> 00:04:33,500 Ég sé... 38 00:04:34,000 --> 00:04:35,083 leiftur. 39 00:04:37,333 --> 00:04:38,375 Aðeins andartök. 40 00:04:38,917 --> 00:04:41,583 Ef ég gæti raðað því saman sem gerðist þarna 41 00:04:42,125 --> 00:04:43,833 gæti ég skilið allt betur. 42 00:04:53,333 --> 00:04:56,542 Þið rænduð mér. Frá heimili mínu, fjölskyldu og vinum. 43 00:04:56,750 --> 00:04:57,917 Vandræðapési. 44 00:04:58,583 --> 00:05:00,542 Hærra, lengra og hraðar. -Hárrétt. 45 00:05:01,583 --> 00:05:04,000 Segðu Yfirgreindinni að ég komi til að stöðva þetta. 46 00:05:04,792 --> 00:05:06,667 Stríðið. Lygarnar. 47 00:05:07,542 --> 00:05:08,417 Allt saman. 48 00:05:08,833 --> 00:05:09,667 Þú getur ekki gert þetta. 49 00:05:10,208 --> 00:05:11,375 Ég kem aftur áður en þið vitið af. 50 00:05:11,542 --> 00:05:13,167 Kannski flýg ég upp til móts við þig. 51 00:05:13,333 --> 00:05:15,792 Aðeins ef þú lærir að glóa eins og Carol frænka. 52 00:05:37,458 --> 00:05:39,792 UNG KONA FRÁ LOUISIANA STEFNIR TIL STJARNANNA 53 00:05:48,625 --> 00:05:49,958 Komdu, Gæs. 54 00:05:52,250 --> 00:05:54,750 Símtal frá Nick Fury. 55 00:05:54,917 --> 00:05:56,125 Áttu von á símtali? 56 00:05:56,833 --> 00:05:58,625 Kannski í talhólfið. 57 00:06:02,667 --> 00:06:03,917 Nick Fury. 58 00:06:04,083 --> 00:06:06,583 Eftirlætis eineygði njósnarinn minn. 59 00:06:06,750 --> 00:06:07,792 Carol Danvers. 60 00:06:07,958 --> 00:06:09,833 Undrabarn Vetrarbrautarinnar. 61 00:06:10,000 --> 00:06:11,167 Hvernig er hjá þér? 62 00:06:11,333 --> 00:06:12,583 Blómlegt. 63 00:06:14,000 --> 00:06:15,208 Hvað var þetta? 64 00:06:16,000 --> 00:06:17,083 Gæs? -Já. 65 00:06:18,042 --> 00:06:18,875 Hvað með þig? 66 00:06:19,042 --> 00:06:20,083 Hvað er títt? 67 00:06:20,250 --> 00:06:23,667 Hvað veistu um ólguna í stökkpunktakerfinu fyrir stuttu? 68 00:06:24,375 --> 00:06:26,583 Ég sá ekkert óvenjulegt. 69 00:06:26,875 --> 00:06:28,125 Ég skal kanna það. 70 00:06:28,292 --> 00:06:29,417 Allt kerfið nötraði. 71 00:06:29,583 --> 00:06:31,083 Við reynum að átta okkur á þessu. 72 00:06:31,250 --> 00:06:32,625 Hafði það áhrif á allt netið? 73 00:06:32,792 --> 00:06:34,875 Já, endanna á milli. 74 00:06:35,042 --> 00:06:36,458 En netumsjónarteyminu 75 00:06:36,625 --> 00:06:39,750 tókst að rekja upprunann til MB-418. 76 00:06:40,375 --> 00:06:42,292 Ertu ekki í nágrenninu? -Jú. 77 00:06:42,917 --> 00:06:43,958 Geturðu kannað þetta? 78 00:06:44,875 --> 00:06:46,750 Ég geri það. -Kærar þakkir. 79 00:06:46,917 --> 00:06:49,792 Monica og félagar senda allar upplýsingar sem berast. 80 00:06:49,958 --> 00:06:51,542 Monica? 81 00:06:51,708 --> 00:06:53,667 Er hún þarna? Ekki niðri á Jörð? 82 00:06:53,833 --> 00:06:56,042 Er í lagi með hana? -Já. 83 00:06:56,208 --> 00:06:58,500 Hún er ekki lengur lítil stúlka. 84 00:07:14,000 --> 00:07:17,458 Gætum við klárað þetta fyrir kvöldmat? 85 00:07:17,625 --> 00:07:21,625 Við náum ekki að laga þetta tímanlega til að greina stökkpunktinn. 86 00:07:21,792 --> 00:07:25,208 En ég þekki manneskju með ofurkrafta sem gæti það. 87 00:07:27,583 --> 00:07:29,375 Þá það, ég skal fara. 88 00:07:29,542 --> 00:07:31,417 Farið inn og kannið stöðuna á netinu. 89 00:07:32,167 --> 00:07:34,542 Finnum skemmdina og reynum að laga hana. 90 00:07:35,083 --> 00:07:35,917 Já, kafteinn. 91 00:08:06,292 --> 00:08:07,167 Fury. 92 00:08:07,333 --> 00:08:08,958 Ég fann eitthvað. 93 00:08:09,500 --> 00:08:11,292 Fjarskiptatenging. 94 00:08:11,792 --> 00:08:13,250 Kafteinn Rambeau á geimgöngu. 95 00:08:13,708 --> 00:08:14,625 Þú ert tengdur. 96 00:08:15,625 --> 00:08:16,458 Rambeau. 97 00:08:16,625 --> 00:08:17,917 Hvað ertu að gera? 98 00:08:18,083 --> 00:08:22,083 Ólgan hefur haft einhver hliðaráhrif á stökkpunktinn. 99 00:08:22,250 --> 00:08:23,833 Ég greini þetta, Fury. 100 00:08:24,000 --> 00:08:24,875 Mon... 101 00:08:25,042 --> 00:08:26,625 Halló? -Monica? 102 00:08:26,792 --> 00:08:27,792 Halló? 103 00:08:35,332 --> 00:08:36,292 Var þetta Monica? 104 00:08:37,125 --> 00:08:38,167 Carol frænka? -Fury. 105 00:08:38,332 --> 00:08:40,417 Var þetta Monica? -Viltu tala við hana? 106 00:08:41,125 --> 00:08:43,000 Ég er ekki í bestu... 107 00:08:43,167 --> 00:08:45,875 aðstæðum til að... ég get ekki... 108 00:08:46,042 --> 00:08:47,292 Ég vil ekki... 109 00:08:47,458 --> 00:08:48,292 Sjáðu til... 110 00:08:48,458 --> 00:08:49,708 Ég vil ekki tala við hana svona. 111 00:08:49,875 --> 00:08:51,917 Ekki eftir allan þennan tíma. 112 00:08:52,083 --> 00:08:54,417 Þú þarft að tala við hana á endanum. -Ég veit. 113 00:08:54,583 --> 00:08:55,542 Ég veit, en... 114 00:08:55,708 --> 00:08:57,917 Ég vil eiga endurfundinn inni á stöð. 115 00:09:06,583 --> 00:09:09,000 Ég held að ég hafi fundið orsök ólgunnar. 116 00:09:10,000 --> 00:09:10,958 Hvað sérðu? 117 00:09:12,542 --> 00:09:16,208 Þetta er stökkpunktur, en hann lokast ekki. 118 00:09:17,000 --> 00:09:18,250 Hann er fastur. 119 00:09:18,417 --> 00:09:19,417 Danvers. 120 00:09:33,458 --> 00:09:34,458 Danvers. 121 00:09:35,667 --> 00:09:36,667 Danvers! 122 00:09:42,875 --> 00:09:44,833 Stökkpunkturinn lekur enn orku. 123 00:09:45,000 --> 00:09:46,458 Kafteinn? -Halló? 124 00:09:47,417 --> 00:09:49,542 Halló? -Monica. 125 00:09:57,417 --> 00:09:58,708 Svo fallegt. 126 00:10:32,625 --> 00:10:34,750 Guð minn góður! Guð minn góður! 127 00:10:40,167 --> 00:10:42,292 Hættu að snúast, hættu að snúast! 128 00:10:49,167 --> 00:10:51,833 Þetta er Nick Fury! Hæ! 129 00:10:52,000 --> 00:10:54,208 Hvernig gastu... vá. 130 00:10:54,375 --> 00:10:57,583 Ég heiti Kamala Khan. Nei, reyndar er ég Fröken Marvel. 131 00:10:57,750 --> 00:10:59,000 Frá Jersey-borg. 132 00:10:59,167 --> 00:11:01,292 Nei, ég er ekki með grímuna. 133 00:11:01,458 --> 00:11:03,583 Er þetta Hefnenda-hæfnispróf? 134 00:11:04,167 --> 00:11:06,292 Hver í fjandanum ert þú? 135 00:11:26,167 --> 00:11:27,958 KAFTEINN MARVEL JÁÁÁ! 136 00:11:28,125 --> 00:11:30,042 BESTU VINKONUR 137 00:11:35,917 --> 00:11:37,417 Hæ. 138 00:11:37,583 --> 00:11:38,667 Notaleg stofa. 139 00:11:41,875 --> 00:11:43,167 Kamala? -Kamala? 140 00:11:51,750 --> 00:11:52,875 Hvað gerðirðu mér? 141 00:11:53,042 --> 00:11:55,208 Hvað er Dar-Benn að gera? -Um seinan. 142 00:11:55,375 --> 00:11:58,125 Yfirboðarinn er kominn til Tarnax. 143 00:11:58,500 --> 00:12:00,125 Þú stöðvar þetta ekki. 144 00:12:00,292 --> 00:12:01,500 Fylgstu með. 145 00:12:15,542 --> 00:12:17,333 Fury, þetta eru Kree-ar. 146 00:12:17,500 --> 00:12:19,292 Þeir ráðast á Skrulla á Tarnax. 147 00:12:19,458 --> 00:12:22,667 Bíddu nú hæg. Ekki fara þangað með offorsi. 148 00:12:22,833 --> 00:12:25,167 Þetta eru friðarumleitanir. -Fury. 149 00:12:25,333 --> 00:12:27,083 Ég redda þessu. -Carol... 150 00:12:29,958 --> 00:12:32,333 Svissaði ég við stelpu að nafni Kamala Khan? 151 00:12:32,500 --> 00:12:34,542 Já, hún var jafnringluð og þú. 152 00:12:34,708 --> 00:12:36,750 Hún er ekki með fjarflutningsmátt. 153 00:12:36,917 --> 00:12:37,875 Nóg um hana. 154 00:12:38,042 --> 00:12:40,000 Ég vil vita hvað kom fyrir þig á MB-418. 155 00:12:40,167 --> 00:12:41,167 Jarðflutningar 156 00:12:41,333 --> 00:12:42,333 Já, herra. 157 00:12:42,500 --> 00:12:44,917 Ég vil fyrst segja að ég er ekki viss. 158 00:12:45,083 --> 00:12:48,125 Ég braut ekki skáphurðina. Ég var í geimnum. 159 00:12:48,292 --> 00:12:51,792 Brotnaði hún af sjálfu sér? -Nei, en ég hvarf. 160 00:12:51,958 --> 00:12:53,917 Braut Kafteinn Marvel hana? 161 00:12:54,250 --> 00:12:57,458 Hvað? -Já, vinkona þín, Kafteinn Marvel. 162 00:12:57,625 --> 00:12:59,542 Hún valsaði hérna um stofuna 163 00:12:59,708 --> 00:13:00,708 og svo kemur þú 164 00:13:00,875 --> 00:13:04,625 án afsökunarbeiðni. -Var Kafteinn Marvel heima hjá okkur? 165 00:13:04,792 --> 00:13:07,625 Beitir Kafteinn Marvel þig einhverjum þrýstingi? 166 00:13:08,042 --> 00:13:11,292 Ég skil að hún er mikilvæg manneskja og allt það 167 00:13:11,458 --> 00:13:12,625 en þú þarft ekki að hlýða. 168 00:13:12,792 --> 00:13:14,917 Þær vinna greinilega saman. 169 00:13:15,083 --> 00:13:16,583 Sjáið þetta bros. -Hættu. 170 00:13:16,750 --> 00:13:18,833 Hún er laumuleg. -Ekki stríða systur þinni. 171 00:13:19,000 --> 00:13:20,042 Sjáið hana bara. 172 00:13:20,208 --> 00:13:21,667 Kamala, lýgurðu aftur? 173 00:13:21,833 --> 00:13:23,750 Dóttir mín segist ekki ljúga. 174 00:13:23,917 --> 00:13:24,917 Kamala. -Hún er kát. 175 00:13:25,083 --> 00:13:26,083 Muneeba. 176 00:13:26,250 --> 00:13:27,667 Guð, það er að gerast! 177 00:13:35,875 --> 00:13:37,958 Þú nálgast Tarnax. 178 00:13:42,458 --> 00:13:43,458 Varúð. 179 00:13:43,625 --> 00:13:45,083 Kree-skip greint. 180 00:14:20,917 --> 00:14:26,208 {\an8}TARNAX FLÓTTAMANNANÝLENDA SKRULLA 181 00:14:32,833 --> 00:14:34,917 Við samþykktum þetta ekki, Dar-Benn. 182 00:14:35,083 --> 00:14:36,292 Dar-Benn Yfirboðari. 183 00:14:36,458 --> 00:14:37,417 Skrullar... 184 00:14:37,583 --> 00:14:40,792 hafa tvístrast um öll horn alheimsins. 185 00:14:40,958 --> 00:14:44,125 Við erum á flótta hvar sem við lendum, og þó... 186 00:14:44,667 --> 00:14:48,917 tókum við þátt í þessum viðræðum í góðri trú. 187 00:14:49,083 --> 00:14:50,917 Ég heyri það, Dro'ge. 188 00:14:52,417 --> 00:14:56,333 Ég skil betur en flestir aðrir hvað þjóð þín hefur mátt þola. 189 00:14:56,917 --> 00:14:59,750 Þegar forveri minn var felldur 190 00:14:59,917 --> 00:15:02,167 komu villutrúarmenn í hans stað. 191 00:15:04,042 --> 00:15:07,750 Borgarastríðið mengaði loftið og fólkið getur ekki andað. 192 00:15:10,292 --> 00:15:11,750 Sólin okkar er að kulna. 193 00:15:12,208 --> 00:15:14,417 Tími Hölu er á þrotum. 194 00:15:14,750 --> 00:15:17,167 Vonandi getum við byggt upp í sameiningu. 195 00:15:17,500 --> 00:15:21,417 Ég þrái það svo heitt að ég er tilbúin að leggja gamalgrónar erjur til hliðar. 196 00:15:22,958 --> 00:15:25,250 Til að þú getir verndað þjóð þína. 197 00:15:27,042 --> 00:15:28,375 Og hætt að flýja. 198 00:15:32,208 --> 00:15:35,500 Skrullar eignast aftur sinn rétta stað í Kree-veldinu. 199 00:15:37,458 --> 00:15:39,542 Ég mun aðstoða ykkur við flutningana. 200 00:15:39,708 --> 00:15:43,792 Flutningana? Hvað á þetta að þýða? 201 00:15:45,417 --> 00:15:49,167 Ég vil ekki að þið kafnið þegar ég tek andrúmsloftið héðan. 202 00:16:07,833 --> 00:16:09,333 Þetta er Gereyðandinn! 203 00:16:23,750 --> 00:16:25,500 Guð minn góður! 204 00:16:36,542 --> 00:16:39,333 Hver fjárinn gengur á? -Já, hver fjárinn? 205 00:16:39,500 --> 00:16:41,333 Ég var á geimskipi og svo hérna. 206 00:16:41,500 --> 00:16:42,458 Er það nýr máttur? 207 00:16:42,625 --> 00:16:44,750 Kötturinn át mann. -Hvernig þá? 208 00:16:44,917 --> 00:16:45,833 Með gripörmum. 209 00:16:46,000 --> 00:16:46,958 Hann át mann. -Gripörmum? 210 00:16:47,125 --> 00:16:48,042 Hvar eru griparmar? 211 00:16:48,208 --> 00:16:49,500 Í munninum á honum. 212 00:16:50,500 --> 00:16:51,625 Guð minn góður. 213 00:16:51,792 --> 00:16:54,167 Guð minn góður, það gerist aftur. 214 00:16:58,500 --> 00:17:02,042 Nei, nei, nei. -Kamala, hverjir eru þeir? 215 00:17:04,833 --> 00:17:05,708 Forðið ykkur. 216 00:17:10,083 --> 00:17:12,416 Hvernig komstu hingað og hvernig tengistu þessu? 217 00:17:12,583 --> 00:17:16,041 Kree-ar opnuðu ormagöng á MB-418. -Stökkpunkt? 218 00:17:16,208 --> 00:17:19,791 Veit það ekki. Ég snerti þetta og... -Hvers vegna? 219 00:17:19,958 --> 00:17:21,333 Vegna dularfulls ljóma. 220 00:17:21,708 --> 00:17:24,958 Ný regla, ekki snerta neitt. Allra síst ljómandi drasl. 221 00:17:25,125 --> 00:17:26,625 Ég skynja neikvæða orku. 222 00:17:26,791 --> 00:17:28,750 Mér líkar það ekki. En málið er 223 00:17:28,917 --> 00:17:32,000 að það saug burt andrúmsloftið og svo gerðist þetta! 224 00:17:32,167 --> 00:17:33,333 Skæri sigra blað. 225 00:17:33,667 --> 00:17:36,917 Fury! Það flæddi orka um höndina á mér. Einbeittu þér. 226 00:17:37,417 --> 00:17:38,500 Kannski svona. 227 00:17:45,833 --> 00:17:46,750 Gereyðandi. 228 00:17:46,958 --> 00:17:47,958 Þoli ekki það nafn. 229 00:18:20,292 --> 00:18:22,333 Vinir þínir? -Hæ. 230 00:18:48,625 --> 00:18:50,000 Gereyðandinn! 231 00:19:10,292 --> 00:19:11,792 Gereyðandinn! 232 00:19:43,458 --> 00:19:44,750 Aamir, náðu honum! 233 00:20:02,333 --> 00:20:03,333 Yusuf! 234 00:20:11,292 --> 00:20:15,000 Slepptu mér! Slepptu mér! 235 00:20:30,708 --> 00:20:32,375 Kamala, ertu ómeidd? 236 00:20:37,750 --> 00:20:38,750 Fury! 237 00:20:39,125 --> 00:20:42,417 Ég held að ég flytjist úr stað þegar ég nota ljós... 238 00:20:44,917 --> 00:20:46,542 Ég svissa ef ég nota máttinn. 239 00:20:46,708 --> 00:20:47,875 Góð kenning. 240 00:20:55,875 --> 00:20:57,083 Góð kenning. 241 00:20:57,667 --> 00:21:00,583 Allar prófanir sýna sömu niðurstöðu. 242 00:21:00,750 --> 00:21:05,083 Með hverjum nýjum stökkpunkti verður armbandið óstöðugra. 243 00:21:05,250 --> 00:21:07,708 Ég legg til að við bíðum eftir hinu armbandinu. 244 00:21:57,375 --> 00:21:58,375 Æ... 245 00:22:00,333 --> 00:22:01,792 Hæ aftur. 246 00:22:02,667 --> 00:22:04,750 Afsakið þetta áðan. 247 00:22:04,917 --> 00:22:06,500 Er Kamala Khan hérna? 248 00:22:07,292 --> 00:22:08,792 Fékk ég inngöngu? 249 00:22:09,500 --> 00:22:12,333 Nýr iPad? Ég hef ekki séð svona. -Þeir óska þess. 250 00:22:12,500 --> 00:22:13,458 Komdu nú. -Bíddu. 251 00:22:13,625 --> 00:22:16,375 Ef þetta er háleynilegt, af hverju er það gegnsætt? 252 00:22:16,542 --> 00:22:17,375 Sko... 253 00:22:17,750 --> 00:22:20,208 Flettu bara aðeins... Hæ. 254 00:22:20,375 --> 00:22:23,292 Trúið þið þessu? Þau eiga upplýsingar um mig. 255 00:22:23,458 --> 00:22:24,583 Um mig! 256 00:22:25,333 --> 00:22:26,500 Ég er upplýsingar. 257 00:22:27,083 --> 00:22:27,917 Sjá þig! 258 00:22:29,583 --> 00:22:31,542 Fyrir hvað stendur SABER? 259 00:22:31,708 --> 00:22:33,458 Stjórnstöð geimlífeðlisfræða 260 00:22:33,625 --> 00:22:36,167 og geimtungusvörunar. -Það er trúnaðarmál. 261 00:22:36,542 --> 00:22:37,542 Fyrirgefðu. 262 00:22:38,417 --> 00:22:40,000 "Harðljósamáttur." Já. 263 00:22:40,167 --> 00:22:42,500 Og "Noor". -Því vitið þið þetta um hana? 264 00:22:42,667 --> 00:22:44,375 Erum við undir eftirliti? 265 00:22:44,542 --> 00:22:46,833 Eftirlit er stórt orð. -Sko, frú. 266 00:22:47,000 --> 00:22:49,958 Dóttir þín er hetjan sem bjargaði Jersey-borg. 267 00:22:50,292 --> 00:22:53,125 Auðvitað söfnum við upplýsingum um hana. 268 00:22:53,292 --> 00:22:55,708 Þú ert líka rafsegulbreytt. -Hvað þýðir það? 269 00:22:55,875 --> 00:22:58,458 Það þýðir að við höfum báðar 270 00:22:58,625 --> 00:23:00,375 ljóstengdan mátt. 271 00:23:01,250 --> 00:23:02,833 Hvert er dulnefnið þitt? 272 00:23:03,000 --> 00:23:04,417 Ég á ekkert dulnefni. 273 00:23:04,583 --> 00:23:05,958 Vinnum í því. -Nei, takk. 274 00:23:06,833 --> 00:23:07,833 Carol frænka... 275 00:23:08,000 --> 00:23:10,708 Kafteinn Marvel er líka með ljóstengdan mátt. 276 00:23:10,875 --> 00:23:12,250 Það er varla tilviljun. 277 00:23:12,417 --> 00:23:15,333 Auk þess komust þið tvær í beina snertingu 278 00:23:15,500 --> 00:23:17,208 við bilaða stökkpunkta. 279 00:23:17,750 --> 00:23:21,375 Trúi ekki að Kafteinn Marvel hafi komið og ég ekki hitt hana. 280 00:23:21,542 --> 00:23:22,958 Við hefðum sagt "tvíbbar". 281 00:23:23,125 --> 00:23:25,875 Við eigum sama nafn og allt. 282 00:23:26,042 --> 00:23:28,083 Ég hefði fært henni bréf frá mér. 283 00:23:28,250 --> 00:23:30,167 Við hefðum farið út að borða... 284 00:23:30,708 --> 00:23:33,167 Sagðirðu "Carol frænka"? 285 00:23:34,542 --> 00:23:36,875 Ég sagði að Kafteinn Marvel 286 00:23:37,042 --> 00:23:38,792 gæti drukkið í sig ljósorku. 287 00:23:38,958 --> 00:23:40,083 Ég get séð hana. 288 00:23:40,250 --> 00:23:42,417 En þú getur breytt ljósi... 289 00:23:42,583 --> 00:23:44,083 í fast form. 290 00:23:44,250 --> 00:23:45,667 Aldrei heyrt um það. 291 00:23:45,833 --> 00:23:47,250 Kenningin... -Ég get sýnt ykkur. 292 00:23:47,417 --> 00:23:48,583 Nei! 293 00:23:50,792 --> 00:23:51,792 Hvaða... 294 00:23:56,083 --> 00:23:57,083 Hæ. 295 00:23:58,042 --> 00:23:59,042 Hæ. 296 00:24:00,208 --> 00:24:02,208 Þær virðast ekki skyldar. 297 00:24:03,417 --> 00:24:06,208 Fjölskyldur í dag eru flóknar, Yusuf. 298 00:24:06,917 --> 00:24:11,667 Monica, viltu segja Carol frá kenningunni þinni? 299 00:24:12,208 --> 00:24:13,250 Já. 300 00:24:13,417 --> 00:24:15,292 Hæ, Kafteinn Marvel. 301 00:24:16,750 --> 00:24:19,500 Gott að sjá þig, vandræðapési. 302 00:24:19,667 --> 00:24:20,750 Sömuleiðis. 303 00:24:20,917 --> 00:24:22,500 Það er kafteinn Rambeau. 304 00:24:23,833 --> 00:24:25,708 Auðvitað, fyrirgefðu. 305 00:24:28,875 --> 00:24:30,208 Hvað er að frétta? 306 00:24:30,375 --> 00:24:31,667 Hvar er systir mín? 307 00:24:31,833 --> 00:24:36,083 Þegar við komumst í snertingu við óstöðuga stökkpunkta 308 00:24:36,250 --> 00:24:39,375 og þar sem við erum næmar fyrir rafsegulorku 309 00:24:39,542 --> 00:24:42,917 flæktumst við tímabundið saman. -Einmitt þetta. 310 00:24:44,667 --> 00:24:47,458 Flækja. Ljósmáttur okkar flækist saman. 311 00:24:47,625 --> 00:24:50,500 Við skiptum um stað ef við notum hann samtímis. 312 00:24:50,667 --> 00:24:52,542 Svo að Kamala... -Hvenær fékkstu mátt? 313 00:24:53,167 --> 00:24:57,833 Ég gekk í gegnum varnarhlíf nornagaldurs og eftir það get ég stjórnað og séð 314 00:24:58,000 --> 00:24:59,917 allar bylgjulengdir rafsegulrófsins. 315 00:25:00,083 --> 00:25:02,333 Ég samgleðst þér. 316 00:25:02,500 --> 00:25:04,958 Hvar er dóttir okkar? -Já, hvar er Kamala? 317 00:25:05,125 --> 00:25:06,208 Þar sem þú varst. 318 00:25:06,375 --> 00:25:07,583 Hvar varstu? -Hver er Kamala? 319 00:25:07,875 --> 00:25:09,792 Sú þriðja sem við svissum við. 320 00:25:09,958 --> 00:25:13,375 Ljósmáttur. Táningsstelpa. Hvar varstu? -Hvað ertu að gera? 321 00:25:13,542 --> 00:25:15,542 Hvað ertu að gera? -Reyna að svissa. 322 00:25:15,708 --> 00:25:17,292 Því virkar það ekki? -Já. 323 00:25:17,458 --> 00:25:18,333 Danvers! -Hey! 324 00:25:18,500 --> 00:25:21,333 Ruglingslegt. -Segið Kamölu að pabbi sé reiður. 325 00:25:21,500 --> 00:25:23,042 Hvert förum við og af hverju? 326 00:25:23,208 --> 00:25:25,875 Carol! -Carol, hvert ertu að fara? 327 00:25:26,042 --> 00:25:27,042 Viltu... Ég... 328 00:25:36,083 --> 00:25:37,875 Guð minn góður. -Ó, nei. 329 00:25:38,042 --> 00:25:40,000 Monica, þú verður að fljúga. 330 00:25:40,167 --> 00:25:41,375 Nei, nei, ég... 331 00:25:41,542 --> 00:25:42,583 Ég veit það. 332 00:25:42,750 --> 00:25:44,250 Ég hef ekki beint gert það. 333 00:25:44,417 --> 00:25:45,917 Þú þarft að gera það núna 334 00:25:46,083 --> 00:25:48,167 eða Kamala verður aldrei stúdent. 335 00:25:48,333 --> 00:25:49,583 Notaðu kjarnann! 336 00:25:53,375 --> 00:25:54,417 Jesús minn. 337 00:25:54,583 --> 00:25:56,375 Hey, svörtu stelpu töfrar. 338 00:26:17,583 --> 00:26:19,333 Ég gríp þig! Ég gríp þig! 339 00:26:19,667 --> 00:26:20,667 Ég gríp þig! 340 00:26:22,083 --> 00:26:23,125 Obbosí. 341 00:26:32,708 --> 00:26:33,750 Guð minn góður! 342 00:26:40,458 --> 00:26:43,625 Þraukaðu! 343 00:26:43,792 --> 00:26:45,292 Hvað er að gerast? 344 00:26:45,458 --> 00:26:47,375 Ég get ekki haldið í þig á flugi. 345 00:26:49,167 --> 00:26:52,042 Guð minn góður! 346 00:26:52,208 --> 00:26:53,583 Við deyjum! -Bíddu! 347 00:26:53,750 --> 00:26:55,542 Bíddu, ég er að hugsa! 348 00:26:55,708 --> 00:26:57,792 Ég fékk hugmynd. 349 00:26:57,958 --> 00:26:59,083 Haltu fast í mig! 350 00:27:01,750 --> 00:27:04,333 Eins gott að þetta virki! 351 00:27:07,167 --> 00:27:08,333 Þetta er Carol. 352 00:27:13,875 --> 00:27:16,083 Ekki nota neinn mátt, bara... 353 00:27:28,417 --> 00:27:29,625 Hverjar eru þær? 354 00:27:29,792 --> 00:27:33,375 Þær eru í slagtogi við Kaftein Marvel. 355 00:27:36,125 --> 00:27:37,667 Er Gereyðandinn hérna? 356 00:27:37,833 --> 00:27:41,417 Já, hún var hérna en svo birtust þessar tvær í staðinn. 357 00:27:41,583 --> 00:27:44,375 Hvað með armbandið? Ef hún er komin verð ég að gera árás. 358 00:27:44,542 --> 00:27:47,833 Ég get ekki enn útskýrt óstöðugleikann á MB-418. 359 00:27:48,000 --> 00:27:51,708 Þetta gerir mun meira en bara... -En virkar það? 360 00:27:52,292 --> 00:27:54,333 Já, en ef ég fæ lengri tíma 361 00:27:54,500 --> 00:27:56,167 geri ég þetta öruggara. -Nei. 362 00:27:56,333 --> 00:27:58,167 Nei, gerum þetta núna. 363 00:27:59,167 --> 00:28:01,458 Áður en Gereyðandinn kemur. 364 00:28:19,375 --> 00:28:23,083 Hvað eigum við að gera við þessar tvær? 365 00:28:37,250 --> 00:28:38,667 Þú. 366 00:28:41,250 --> 00:28:42,417 Bíddu aðeins. 367 00:29:01,917 --> 00:29:02,917 Hvað í... 368 00:29:12,125 --> 00:29:13,292 Náum armbandinu af henni. 369 00:29:13,458 --> 00:29:15,083 Það er eins og mitt. 370 00:29:15,250 --> 00:29:16,375 Stelpur! 371 00:29:26,375 --> 00:29:28,083 Ég get ekki flogið. 372 00:29:29,000 --> 00:29:31,625 Getið þið lánað mér geimskip eða eitthvað? 373 00:29:31,792 --> 00:29:32,833 Kamala, ekki tala við þau. 374 00:29:33,375 --> 00:29:34,917 Þú veist hvað ég heiti. 375 00:29:44,958 --> 00:29:47,167 Kree-ar komu hingað vongóðir 376 00:29:47,333 --> 00:29:50,750 um að geta samið um frið. -Hvað hefurðu gert? 377 00:29:51,583 --> 00:29:54,583 En þið siguðuð Gereyðandanum á okkur. 378 00:29:56,125 --> 00:29:57,750 Eins og við værum meindýr. 379 00:29:59,417 --> 00:30:03,375 Enn eina ferðina hafa Skrullar svikið Kree-veldið. 380 00:30:04,417 --> 00:30:05,625 Og fyrir það... 381 00:30:31,708 --> 00:30:33,250 Carol, komum öllum burt. 382 00:30:34,083 --> 00:30:35,333 Dro'ge keisari. 383 00:30:35,500 --> 00:30:37,583 Þið verðið að yfirgefa plánetuna. 384 00:30:39,583 --> 00:30:41,208 Við getum hvergi farið. 385 00:31:05,000 --> 00:31:06,875 Skipin, Carol. 386 00:31:09,542 --> 00:31:11,125 Þau ná þessu ekki. 387 00:31:13,042 --> 00:31:14,958 Farðu í skipið og ekki nota máttinn. 388 00:31:15,125 --> 00:31:16,667 Ég get hjálpað. -Strax. 389 00:32:12,625 --> 00:32:14,500 Förum. -Hvar er Kamala? 390 00:32:17,125 --> 00:32:18,292 Kamala! 391 00:32:30,375 --> 00:32:31,375 Nei! 392 00:32:40,750 --> 00:32:42,458 Áfram, áfram! 393 00:32:53,000 --> 00:32:55,458 Koma svo! -Áfram með ykkur. 394 00:32:55,625 --> 00:32:57,208 Gerið það. 395 00:33:00,458 --> 00:33:02,500 Allt þetta fólk... -Komdu, vina. 396 00:33:02,667 --> 00:33:04,292 Ekki skilja alla eftir. -Komdu! 397 00:33:04,458 --> 00:33:06,250 Björgum þeim sem við getum. 398 00:33:46,417 --> 00:33:48,292 Skilaboð send. 399 00:33:54,583 --> 00:33:55,583 Heyrðu. 400 00:33:55,917 --> 00:33:57,167 Þessi friðarsáttmáli 401 00:33:58,208 --> 00:33:59,208 var til góðs. 402 00:34:00,500 --> 00:34:02,667 Þetta var klækjabragð. -Ef svo var... 403 00:34:03,500 --> 00:34:05,417 klikkaði íhlutun þín. 404 00:34:06,083 --> 00:34:09,083 Við þurfum ekki þína hjálp lengur. 405 00:34:12,667 --> 00:34:14,250 Ég sendi vinkonu boð. 406 00:34:14,417 --> 00:34:16,083 Hún veitir ykkur athvarf. 407 00:34:17,000 --> 00:34:18,208 Er það í lagi? 408 00:34:19,042 --> 00:34:20,625 Við neyðumst til þess. 409 00:34:23,708 --> 00:34:24,708 Hér kemur hún. 410 00:34:38,917 --> 00:34:40,333 Er allt í lagi með þig? 411 00:34:45,500 --> 00:34:46,667 Takk, aftur. 412 00:34:47,167 --> 00:34:48,542 Ávallt. 413 00:34:48,708 --> 00:34:50,917 Þú hefur loksins fundið þitt lið. 414 00:34:51,083 --> 00:34:52,083 Það var óvart. 415 00:34:52,250 --> 00:34:54,458 Ég hef sjálf óvart lent í liðum. 416 00:34:54,958 --> 00:34:59,625 Ég veit það. -Þú getur verið sterk án þess að vera ein. 417 00:35:01,250 --> 00:35:02,542 Trúðu mér, Marv. 418 00:35:10,833 --> 00:35:11,833 Hey. 419 00:35:13,167 --> 00:35:14,792 Kafteinn Marvel lagar allt. 420 00:35:15,500 --> 00:35:16,917 Ég lofa því. 421 00:35:31,333 --> 00:35:32,958 Þakka þér fyrir. 422 00:35:35,917 --> 00:35:38,417 Megi næsti fundur okkar vera gleðilegri. 423 00:36:20,375 --> 00:36:21,375 Andið. 424 00:36:34,083 --> 00:36:35,500 Munið þið? 425 00:36:36,708 --> 00:36:39,875 Hvernig sólin skein á Hölu? 426 00:36:41,542 --> 00:36:43,667 Hve fallegt heimili okkar var? 427 00:36:46,708 --> 00:36:48,042 Áður en hún kom? 428 00:36:54,208 --> 00:36:56,167 Áður en Gereyðandinn kom? 429 00:36:59,167 --> 00:37:00,333 Ég var þarna. 430 00:37:07,167 --> 00:37:08,792 Ég heyrði lygar hennar 431 00:37:09,583 --> 00:37:11,792 um að hún vildi frelsa okkur. 432 00:37:13,375 --> 00:37:16,500 En þegar hún tortímdi Yfirgreindinni 433 00:37:17,208 --> 00:37:19,167 tortímdi hún Kree-veldinu. 434 00:37:26,250 --> 00:37:29,875 Ég hef barist við hlið ykkar í 30 ár. 435 00:37:30,917 --> 00:37:32,875 Ég tryggði ekki aðeins frið 436 00:37:33,583 --> 00:37:36,958 heldur fann leið til að hefja Hölu til fyrri dýrðar. 437 00:37:38,125 --> 00:37:39,042 Yfirboðari! 438 00:37:40,125 --> 00:37:41,000 Yfirboðari! 439 00:37:43,542 --> 00:37:47,208 Við þurfum meira afl en úr armbandinu til að endurvekja sólina. 440 00:37:48,125 --> 00:37:49,458 Slíkt magn af orku... 441 00:37:49,833 --> 00:37:50,958 Það drepur þig. 442 00:37:51,875 --> 00:37:53,458 Þá fórna ég lífi mínu. 443 00:37:53,625 --> 00:37:55,333 Við finnum hitt tímanlega. 444 00:37:55,500 --> 00:37:57,125 Tíminn er úti. 445 00:37:59,000 --> 00:38:00,833 Tími Hölu er á þrotum. 446 00:38:23,458 --> 00:38:24,583 Viltu aðstoð? 447 00:38:28,250 --> 00:38:29,250 Já. 448 00:38:41,500 --> 00:38:43,458 Réttu mér leysinn. 3 míkrómetra. 449 00:38:48,375 --> 00:38:49,208 Ja hérna. 450 00:38:49,958 --> 00:38:52,375 Geturðu þetta af því þú gekkst í gegnum nornagaldur? 451 00:38:52,542 --> 00:38:53,875 Já. 452 00:38:54,042 --> 00:38:57,458 Eftir Gloppuna fórum við ekki lengur út í geim. 453 00:38:57,625 --> 00:39:00,750 Við unnum þess í stað við rannsókn frávika á Jörðinni. 454 00:39:01,333 --> 00:39:02,625 Það hefur verið erfitt. 455 00:39:02,792 --> 00:39:05,917 Samkvæmt mömmu þinni dreymdi þig alltaf um geimferðir. 456 00:39:06,083 --> 00:39:07,333 Þú vildir sanna þig. 457 00:39:07,500 --> 00:39:09,375 Þú sagðist koma áður en ég vissi af. 458 00:39:10,500 --> 00:39:11,625 Hvað segirðu? 459 00:39:12,000 --> 00:39:13,375 Þegar þú fórst 460 00:39:14,208 --> 00:39:17,125 sagðistu koma aftur áður en ég vissi af. 461 00:39:19,583 --> 00:39:22,375 Ég meinti það sem ég sagði en ég vissi ekki... 462 00:39:22,542 --> 00:39:25,208 út í hvað ég var að koma mér. 463 00:39:25,375 --> 00:39:27,792 Hvernig gat ég útskýrt fyrir lítilli stúlku... 464 00:39:27,958 --> 00:39:32,000 Lítilli stúlku sem gleypti við öllu sem þú sagðir. 465 00:39:35,542 --> 00:39:37,208 Hefðirðu vitað... 466 00:39:38,542 --> 00:39:40,417 Ég ætlaði að snúa aftur. 467 00:39:40,583 --> 00:39:42,000 Ég bara... 468 00:39:42,583 --> 00:39:44,417 Ýmsir þörfnuðust mín. 469 00:39:45,333 --> 00:39:47,000 Við þörfnuðumst þín, Carol. 470 00:40:06,250 --> 00:40:07,250 Hæ. 471 00:40:07,417 --> 00:40:09,583 Er þetta í lagi? Mig vantaði föt. 472 00:40:09,750 --> 00:40:11,417 Í fínasta lagi. 473 00:40:11,583 --> 00:40:12,917 Hann fer þér vel. 474 00:40:15,958 --> 00:40:16,792 Ég... 475 00:40:17,833 --> 00:40:19,208 Mér þykir leiðinlegt 476 00:40:19,375 --> 00:40:20,417 hvernig ég talaði við þig. 477 00:40:22,375 --> 00:40:23,375 Þakka þér fyrir. 478 00:40:25,500 --> 00:40:27,917 Ég veit að þetta eru ekki kjöraðstæður 479 00:40:28,292 --> 00:40:30,792 en það er virkilega indælt 480 00:40:31,625 --> 00:40:33,458 að fá fólk um borð á ný. 481 00:40:35,833 --> 00:40:37,542 Ég verð ansi einmana hérna. 482 00:40:37,708 --> 00:40:41,250 Ég kem hvenær sem þú vilt félagsskap. Ég fórna öllu öðru. 483 00:40:41,417 --> 00:40:42,833 Ég skal hætta í skóla. 484 00:40:43,000 --> 00:40:44,375 Ekki gera það. 485 00:40:45,250 --> 00:40:46,583 En getum við byrjað aftur? 486 00:40:48,167 --> 00:40:51,042 Komdu sæl, ég heiti Carol Danvers. 487 00:40:52,625 --> 00:40:53,625 Kamala Khan. 488 00:40:53,792 --> 00:40:55,958 Þegar ég berst gegn glæpum í Jersey 489 00:40:56,125 --> 00:40:58,792 kallast ég Fröken Marvel. Er það höfundarréttarbrot? 490 00:40:58,958 --> 00:41:00,542 Bjóst ekki við að hitta þig. 491 00:41:00,708 --> 00:41:02,625 En nú gerist það. Við snertumst. 492 00:41:02,792 --> 00:41:04,667 Ég hefði átt að biðja um leyfi. 493 00:41:05,500 --> 00:41:09,125 Jæja... tvíbbar. 494 00:41:10,208 --> 00:41:11,958 Einmitt, fínt er. 495 00:41:12,125 --> 00:41:14,042 Þetta skulum við gera. 496 00:41:14,333 --> 00:41:16,083 Kafteinn Marvel. -Ekki kalla mig það. 497 00:41:16,250 --> 00:41:17,833 Ég skipti á þér. -Einu sinni. 498 00:41:18,000 --> 00:41:19,750 Svo gubbaðirðu út um allt. 499 00:41:19,917 --> 00:41:20,917 Í fyrsta lagi... 500 00:41:21,083 --> 00:41:22,708 mitt skip og ég ræð. 501 00:41:22,875 --> 00:41:24,750 Hvenær fórstu síðast fyrir liði? 502 00:41:24,917 --> 00:41:26,333 Í síðustu viku. 503 00:41:26,500 --> 00:41:27,375 Gæs telst ekki með. 504 00:41:27,542 --> 00:41:28,792 Reyndu að skipa Gæs fyrir. 505 00:41:28,958 --> 00:41:30,042 Guð, erum við lið? 506 00:41:30,208 --> 00:41:32,125 Við erum ekki lið. -Alls ekki. 507 00:41:33,208 --> 00:41:35,667 Ég, Kamala Khan frá Jersey-borg, 508 00:41:35,833 --> 00:41:39,000 er í liði með Kafteini Marvel og kafteini Monicu Rambeau 509 00:41:39,167 --> 00:41:41,667 sem verður héðan í frá kölluð... 510 00:41:43,417 --> 00:41:44,708 Prófessor Marvel. 511 00:41:44,875 --> 00:41:47,167 Prófessor Marvel. -Nei. 512 00:41:47,333 --> 00:41:50,583 Ég verð ekki kölluð það, takk. -Við erum Marvels. 513 00:41:50,917 --> 00:41:53,875 Nú er það frá, lið. Ég hef reynt að segja ykkur 514 00:41:54,042 --> 00:41:55,917 að ég veit hvernig hún brenglar stökkpunktana. 515 00:41:57,083 --> 00:41:58,083 Hún á eitt svona. 516 00:41:58,958 --> 00:42:00,458 Armband ömmu minnar. 517 00:42:00,833 --> 00:42:03,000 Það fór að ljóma undarlega 518 00:42:03,167 --> 00:42:05,750 þegar Dar-Benn opnaði fyrsta stökkpunktinn. 519 00:42:05,917 --> 00:42:08,708 Einu sinni flutti það mig aftur í tíma og rúmi 520 00:42:08,875 --> 00:42:10,583 og það gæti tengst þessu. 521 00:42:11,833 --> 00:42:13,375 Þú lýsir skammtabandi. 522 00:42:13,875 --> 00:42:17,250 Ég vissi að þau væru tvö en ekki að hitt væri í geimnum. 523 00:42:18,042 --> 00:42:20,542 Er þetta par? Hvar fékkstu skammtaband? 524 00:42:20,708 --> 00:42:22,208 Hvað er skammtaband? 525 00:42:22,375 --> 00:42:26,375 Þjóðsaga, eða svo hélt ég. Þetta er forngripur. 526 00:42:27,792 --> 00:42:30,000 Dar-Benn fann það á MB-418. 527 00:42:30,167 --> 00:42:32,875 Rákust þær Kamala svo alveg óvart hvor á aðra? 528 00:42:33,042 --> 00:42:34,625 Hverjar eru líkurnar? 529 00:42:34,792 --> 00:42:37,000 "Það sem þú leitar leitar þín." 530 00:42:37,375 --> 00:42:39,083 Það er grafið í armbandið. 531 00:42:39,250 --> 00:42:41,208 Ef Kree-þjóðsögurnar eru sannar 532 00:42:41,375 --> 00:42:45,125 voru skammtabönd notuð til að skapa alla stökkpunkta í alheimi. 533 00:42:45,292 --> 00:42:46,417 Fjarflutninganetið. 534 00:42:46,875 --> 00:42:50,667 Tvö skammtabönd unnu saman að tengingu vetrarbrautarinnar. 535 00:42:50,833 --> 00:42:54,208 Það gæti útskýrt svissið og flækjuna hjá okkur. 536 00:42:54,375 --> 00:42:57,250 En Dar-Benn er aðeins með annað armbandið. 537 00:42:57,417 --> 00:43:01,458 Hún hlýtur að ofhlaða það með orku úr geimhamarsdæminu. 538 00:43:01,625 --> 00:43:02,625 Það kallast Alheimsvopnið. 539 00:43:02,792 --> 00:43:05,167 Ég ætlaði að kalla það Geimsleggju. 540 00:43:05,333 --> 00:43:09,333 Hún notar það til að þvinga óstöðuga stökkpunkta inn í netið. 541 00:43:09,875 --> 00:43:12,417 Finnum hana áður en hún opnar fleiri. 542 00:43:12,875 --> 00:43:15,125 Hún var með stjörnukort á skjám. 543 00:43:15,292 --> 00:43:17,500 Allt í lagi. Kort sem vísuðu hvert? 544 00:43:18,292 --> 00:43:20,375 Til stjarnanna? -Allt í lagi. 545 00:43:21,167 --> 00:43:22,958 Ekkert mál. Ég er með plan. 546 00:43:24,000 --> 00:43:25,042 Við notum þetta. 547 00:43:25,333 --> 00:43:27,167 Hvað? -Pyntingartól Skrulla? 548 00:43:27,333 --> 00:43:29,542 Setjum við það á höfuðið? 549 00:43:29,708 --> 00:43:33,375 Já, það er ekkert mál. Til að grafa upp minningar. 550 00:43:33,542 --> 00:43:35,292 Ég hef notað það 551 00:43:35,458 --> 00:43:37,833 til að sækja minningar sem Kree-ar stálu frá mér. 552 00:43:39,083 --> 00:43:40,083 Ennþá? 553 00:43:40,458 --> 00:43:41,458 Já. 554 00:43:41,625 --> 00:43:43,458 Þetta hefur fjölþætt notagildi. 555 00:43:44,333 --> 00:43:45,250 Alveg öruggt. 556 00:43:45,750 --> 00:43:47,208 Komið ykkur vel fyrir. 557 00:43:54,542 --> 00:43:56,208 Þetta er skrýtið. 558 00:43:57,333 --> 00:43:58,542 Farðu til baka. 559 00:44:00,458 --> 00:44:03,333 Armbandið dregur í sig orku frá þér og beinir til baka. 560 00:44:03,500 --> 00:44:07,042 Þú gafst henni mátt til að nota gegn þér. 561 00:44:08,583 --> 00:44:09,583 Kamala? 562 00:44:11,583 --> 00:44:12,542 Hvað með þetta? 563 00:44:12,708 --> 00:44:15,458 Þarna eru hnitin. Geturðu lesið þau? 564 00:44:15,625 --> 00:44:17,292 Já, Magellanþokan. 565 00:44:19,792 --> 00:44:21,583 Þú sest í flugstjórasætið. 566 00:44:21,750 --> 00:44:24,875 Ert þetta þú, Monica? Þú ert svo krúttleg. 567 00:44:26,292 --> 00:44:27,292 Nei, bíddu. 568 00:44:27,458 --> 00:44:28,542 Hvað ertu að gera? 569 00:44:32,458 --> 00:44:33,750 Því vildirðu hitta mig, Maria? 570 00:44:33,917 --> 00:44:34,917 Mamma. 571 00:44:36,917 --> 00:44:38,375 Krabbameinið tók sig upp aftur. 572 00:44:39,667 --> 00:44:41,750 Þú verður að hugsa um Gæs. 573 00:44:43,625 --> 00:44:44,917 Nei. -Hvað meinarðu? 574 00:44:45,083 --> 00:44:46,792 Þú sigrast á því aftur. 575 00:44:46,958 --> 00:44:47,958 Carol... 576 00:44:48,125 --> 00:44:50,792 Ég tek ekki köttinn. -Þetta er ekki köttur. 577 00:44:52,875 --> 00:44:54,708 Það hefði átt að vera þú þennan dag. 578 00:44:55,583 --> 00:44:57,625 Kjánalega kapphlaupið okkar. 579 00:44:57,792 --> 00:44:59,958 Ég vildi ekki vera Kafteinn Marvel. 580 00:45:00,625 --> 00:45:03,125 Mér finnst fínt að vera kafteinn Rambeau. 581 00:45:03,583 --> 00:45:06,208 Þetta verður bara þar til Monica snýr aftur. 582 00:45:08,750 --> 00:45:09,917 Hún gloppaðist. 583 00:45:10,083 --> 00:45:11,542 Carol, ég vil ekki sjá þetta. 584 00:45:11,708 --> 00:45:12,875 Fyrirgefðu. 585 00:45:17,167 --> 00:45:18,958 Hættu þessu nú. 586 00:45:19,125 --> 00:45:20,750 Mundu af hverju þú ert þarna. 587 00:45:21,042 --> 00:45:23,667 Ég leita að sjúklingi á stofu 104. -Hvað get ég sagt? 588 00:45:24,000 --> 00:45:25,417 Og mundu að koma heim. 589 00:45:25,750 --> 00:45:27,750 Mamma þín er dáin, vinan. 590 00:45:27,958 --> 00:45:29,625 Nei. Nei, nei, nei! 591 00:45:34,750 --> 00:45:35,750 Gerðu þetta aldrei aftur. 592 00:45:35,917 --> 00:45:37,708 Fyrirgefðu, það var óviljandi. 593 00:45:37,875 --> 00:45:38,917 Mamma þín... 594 00:45:39,083 --> 00:45:41,583 Hún lést á meðan ég var gloppuð. 595 00:45:42,458 --> 00:45:43,458 Þegar ég sneri aftur... 596 00:45:44,000 --> 00:45:45,375 var enginn til staðar. 597 00:45:51,583 --> 00:45:53,167 Allt í lagi. 598 00:46:01,000 --> 00:46:02,000 Þakka þér fyrir. 599 00:46:05,167 --> 00:46:07,417 Hún virtist svöl. Ég samhryggist þér. 600 00:46:07,958 --> 00:46:09,292 Hún var það. 601 00:46:09,667 --> 00:46:10,833 Hún var best. 602 00:46:13,333 --> 00:46:16,292 Látum okkur nægja það sem við vitum núna. 603 00:46:17,292 --> 00:46:19,250 Þetta er það sem við vitum. 604 00:46:19,500 --> 00:46:21,583 Alheimsfjarflutningsnetið 605 00:46:21,750 --> 00:46:25,250 er kerfi ormaganga í tímarúms- samfellunni eða stökkpunktar 606 00:46:25,417 --> 00:46:28,125 sem gera okkur kleift að fara á milli sólkerfa. 607 00:46:28,292 --> 00:46:31,958 Þetta teygir á og endurstillir rúmið án þess að rjúfa heildina. 608 00:46:32,542 --> 00:46:35,250 Eins og vökvabrot. Því fleiri holur sem þú grefur 609 00:46:35,417 --> 00:46:38,917 þeim mun óstöðugra verður bergið og svo kemur jarðskjálfti. 610 00:46:41,125 --> 00:46:43,417 Ef hún heldur áfram að opna stökkpunkta 611 00:46:43,583 --> 00:46:45,208 verður þetta fljótt mjög slæmt. 612 00:46:45,583 --> 00:46:47,958 En spurningin er, hvað vill hún? 613 00:46:48,917 --> 00:46:52,000 Tarnax var eitt sinn hernumið af Kree-veldinu. 614 00:46:52,167 --> 00:46:53,625 Var árásin viðvörun? 615 00:46:53,792 --> 00:46:55,750 Ræðst hún á aðra gamla nýlendu? 616 00:46:55,917 --> 00:46:57,542 Er ein slík í Magellanþokunni? 617 00:46:57,708 --> 00:47:01,708 Áður fyrr stjórnaði Kree-veldið fjórðungi vetrarbrautarinnar. 618 00:47:01,875 --> 00:47:03,792 Ef hún vildi rústa Tarnax, 619 00:47:03,958 --> 00:47:06,458 því notaði hún ekki hermenn eða sprengju? 620 00:47:06,625 --> 00:47:07,667 Af hverju stökkpunkt? 621 00:47:07,833 --> 00:47:10,833 Stökkpunktar eru ekki vopn heldur flutningsleiðir. 622 00:47:11,000 --> 00:47:12,667 Hver punktur hefur tvær hliðar. 623 00:47:12,875 --> 00:47:15,083 Ef hún sogaði andrúmsloft frá Tarnax 624 00:47:15,667 --> 00:47:17,917 hefur það farið eitthvað... -Á Hölu. 625 00:47:20,042 --> 00:47:21,583 Borgarastríðið þeirra 626 00:47:21,750 --> 00:47:23,708 þurrjós allar auðlindir á Hölu. 627 00:47:23,875 --> 00:47:25,125 Loftið er of mengað 628 00:47:25,292 --> 00:47:27,042 og þar er þurrkur. -Þurrkur? 629 00:47:27,208 --> 00:47:29,250 Hún gæti stolið vatni næst. 630 00:47:29,417 --> 00:47:33,125 Allt í lagi. Hvar í Magellanþokunni... -Það er á Alödnu. 631 00:47:34,958 --> 00:47:37,250 Höfin þekja 99,63% plánetunnar. 632 00:47:37,417 --> 00:47:40,125 Mjög nákvæm tölfræði. Þú hefur komið þangað. 633 00:47:42,458 --> 00:47:43,458 Já. 634 00:47:44,375 --> 00:47:45,208 Já. 635 00:47:48,083 --> 00:47:49,417 Hún sagði það undarlega. 636 00:47:49,583 --> 00:47:50,542 Því ertu skrýtin? 637 00:47:50,708 --> 00:47:52,375 Allar sammála um Alödnu? 638 00:47:54,708 --> 00:47:57,292 Já. -Já, kýlum á það. 639 00:47:57,458 --> 00:48:00,250 Förum til Alödnu og tökum armbandið af Dar-Benn. 640 00:48:00,417 --> 00:48:01,917 Stefnan er skýr. 641 00:48:02,083 --> 00:48:06,542 Kamala, þú ferð ekki í neinar geimævintýraferðir. 642 00:48:06,708 --> 00:48:09,375 Nicholas útskýrði hættuna fyrir mér. 643 00:48:09,542 --> 00:48:11,833 Kallaðu hann bara Fury. Guð. 644 00:48:12,417 --> 00:48:13,667 Hvar eruð þið? Hvar er pabbi? 645 00:48:14,333 --> 00:48:17,750 Í helvíti. Þessi maður fór með okkur til helvítis. 646 00:48:19,792 --> 00:48:21,708 Helvíti? Er ég þá djöfullinn? 647 00:48:21,875 --> 00:48:24,500 Í alvöru, Fury? -Þau kröfðust þess að koma. 648 00:48:24,667 --> 00:48:27,250 Geimferðalög fara illa í pabba þinn. 649 00:48:27,417 --> 00:48:31,083 Hæ, elskan. Ég er í klikkaðri geimlyftu og við erum á uppleið. 650 00:48:32,250 --> 00:48:34,542 Kannski erum við á niðurleið. 651 00:48:34,708 --> 00:48:37,167 Eru áttir í geimnum? -Já, vissulega. 652 00:48:37,333 --> 00:48:38,500 En engar upptökur. 653 00:48:38,667 --> 00:48:40,167 Allt í lagi. 654 00:48:41,000 --> 00:48:42,333 Hjálpið mér. 655 00:48:43,375 --> 00:48:44,375 Vá. 656 00:48:52,042 --> 00:48:54,000 Fury, er allt í lagi? 657 00:48:54,167 --> 00:48:55,292 Önnur ólga. 658 00:48:55,458 --> 00:48:57,375 Tilkynningar berast frá netinu. 659 00:48:57,542 --> 00:48:59,167 Þetta hafði áhrif á alla. 660 00:48:59,333 --> 00:49:01,875 Gætum þess að hún geri þetta ekki aftur 661 00:49:02,042 --> 00:49:04,583 og hættum ekki á að svissa líkömum á meðan. 662 00:49:05,000 --> 00:49:08,125 Frú Khan, dóttir þín verður því miður að vera hjá mér 663 00:49:08,292 --> 00:49:09,875 þar til við finnum lausn. -Nei. 664 00:49:10,042 --> 00:49:10,875 Jú! 665 00:49:11,042 --> 00:49:12,292 Slepptu henni. 666 00:49:12,458 --> 00:49:15,625 Frú Khan, það er ekki svo einfalt. 667 00:49:15,792 --> 00:49:17,500 Við þörfnumst Kamölu. 668 00:49:18,250 --> 00:49:19,667 Við fundum hitt armband ömmu 669 00:49:19,833 --> 00:49:21,583 og fögur en skuggaleg kona 670 00:49:21,750 --> 00:49:23,750 meiðir aðra með því. Við stöðvum hana. 671 00:49:23,917 --> 00:49:25,208 Er annað armband? 672 00:49:25,375 --> 00:49:27,917 Verður það notað til að meiða þig? 673 00:49:28,083 --> 00:49:29,083 Monica gætir hennar. 674 00:49:29,250 --> 00:49:32,500 Ég geri það og tryggi að hún komi heim heilu og höldnu. 675 00:49:32,667 --> 00:49:33,667 Ég lofa því. 676 00:49:34,042 --> 00:49:35,208 Haldið ykkar stefnu. 677 00:49:35,375 --> 00:49:37,833 Við reynum að loka stökkpunktunum. 678 00:49:38,000 --> 00:49:40,583 Kamala, hlustaðu á mig. 679 00:49:40,750 --> 00:49:42,083 Ef eitthvað kemur fyrir þig... 680 00:49:42,250 --> 00:49:43,792 þá drep ég hana. 681 00:49:43,958 --> 00:49:45,125 Segðu henni það. 682 00:49:46,792 --> 00:49:48,375 Elska þig, beta. 683 00:49:48,542 --> 00:49:49,625 Elska þig meira. 684 00:49:49,792 --> 00:49:51,792 Hvað sagði hún? -Ekki neitt. 685 00:49:52,750 --> 00:49:55,583 Enginn er umhyggjusamari en Kafteinn Marvel 686 00:49:55,750 --> 00:49:57,250 og enginn er gagnrýndur meira. 687 00:49:57,417 --> 00:50:00,417 Treystið mér. Kamala er í góðum höndum hjá Carol. 688 00:50:04,667 --> 00:50:06,125 Hvað er að kisunni? 689 00:50:07,042 --> 00:50:08,500 Hún hagar sér undarlega. 690 00:50:08,667 --> 00:50:11,583 Herra Fury, hún er líka þybbin. 691 00:50:11,958 --> 00:50:13,708 Þú gefur henni of mikið. 692 00:50:15,458 --> 00:50:16,458 Gæs. 693 00:50:20,792 --> 00:50:21,792 Gæs! 694 00:50:23,917 --> 00:50:25,083 Blysbjalla? Náttljós? 695 00:50:25,250 --> 00:50:26,917 Marvel greifynja? Frú Marvel? 696 00:50:27,083 --> 00:50:28,167 Doktor Marvel? -Einum of. 697 00:50:28,625 --> 00:50:29,792 Doktor Björt. 698 00:50:30,667 --> 00:50:31,958 Prófessor Marvel. 699 00:50:32,125 --> 00:50:33,958 Nóva, Sprengistjarna. 700 00:50:34,125 --> 00:50:35,208 Spectrum-Vision. -Of mikið. 701 00:50:35,375 --> 00:50:37,375 Vision! Nei, afsakið. 702 00:50:37,542 --> 00:50:39,500 Skiljið þið ekki að ég vil ekki 703 00:50:39,667 --> 00:50:41,500 og þarf ekki dulnefni? -Þá það. 704 00:50:41,667 --> 00:50:44,250 Það skiptir engu nema við séum samstilltar. 705 00:50:44,417 --> 00:50:45,500 Viltu kanna svissið? 706 00:50:48,083 --> 00:50:50,625 Kraftar virkir eftir skiptin. Gott að vita. 707 00:50:50,792 --> 00:50:52,792 Allar saman á þremur. 708 00:50:52,958 --> 00:50:56,042 Tilbúnar? Einn, tveir, þrír, núna. 709 00:50:56,208 --> 00:50:58,125 Ekki segja "núna" ef við gerum á þremur. 710 00:50:58,292 --> 00:50:59,375 Ég átta mig á því. 711 00:51:05,875 --> 00:51:06,875 Núna. 712 00:51:07,458 --> 00:51:08,458 Núna. 713 00:51:08,875 --> 00:51:09,708 Núna. 714 00:51:10,125 --> 00:51:11,125 Einn, tveir, þrír! 715 00:51:13,833 --> 00:51:14,792 Hún sendi mér svip. 716 00:51:18,208 --> 00:51:20,000 Núna. Núna. 717 00:51:20,167 --> 00:51:21,750 Getið þið beðið aðeins? 718 00:51:22,167 --> 00:51:23,792 Ganga og svissa! 719 00:51:25,958 --> 00:51:26,833 Svissa! 720 00:51:30,875 --> 00:51:31,792 Ég næ þessu. 721 00:51:39,292 --> 00:51:40,292 Já! 722 00:51:43,375 --> 00:51:44,375 Og svissa! 723 00:51:45,500 --> 00:51:49,625 Þú skalt fjárfesta í vísitölusjóðum frekar en stökum hlutabréfum. 724 00:51:49,792 --> 00:51:54,125 Þú þarft Roth IRA og 401k eftirlaunasjóði fyrir skattinn. 725 00:51:54,292 --> 00:51:56,500 Ég hef aldrei hugsað til eftirlaunaáranna. 726 00:51:56,667 --> 00:51:58,125 Það er aldrei of seint 727 00:51:58,292 --> 00:52:00,500 og aldrei of snemmt, eins og ég segi. 728 00:52:00,667 --> 00:52:02,458 Hvað ertu gamall? -306 ára. 729 00:52:03,208 --> 00:52:04,208 Jafnaldri þinn. 730 00:52:08,292 --> 00:52:09,417 Hvað var þetta? 731 00:52:09,583 --> 00:52:11,208 Ég kanna það. -Endilega. 732 00:52:11,375 --> 00:52:13,500 Aðskotahlutur á svæði K. 733 00:52:13,667 --> 00:52:16,167 Fari það í Svartálfaheim. -Ekki snerta það. 734 00:52:18,042 --> 00:52:19,042 Hvað er þetta? 735 00:52:19,208 --> 00:52:20,875 Ég hef ekki glóru. 736 00:52:21,042 --> 00:52:23,042 Hvernig komst það þangað? -Veit ekki. 737 00:52:24,750 --> 00:52:26,292 Eigum við að láta Fury vita? 738 00:52:28,000 --> 00:52:30,417 20 sekúndur að stökkpunkti. 739 00:52:30,583 --> 00:52:32,000 Þetta er alveg sturlað. 740 00:52:32,167 --> 00:52:34,208 Ég er í geimskipi með tveim ofurhetjum. 741 00:52:34,375 --> 00:52:35,583 Næ ég að fara á klóið? 742 00:52:35,750 --> 00:52:37,250 Mér verður bráðum mál. 743 00:52:37,417 --> 00:52:38,417 Enginn trúir mér. 744 00:52:38,583 --> 00:52:39,833 Nakia myndi aldrei... 745 00:52:52,250 --> 00:52:55,917 {\an8}ALADNA MAGELLANÞOKUNNI 746 00:53:35,000 --> 00:53:38,625 Jæja, þá förum við. Fjarskipti. 747 00:53:38,792 --> 00:53:40,000 Vá! 748 00:53:40,167 --> 00:53:42,500 Alltaf langað í svona. -Takk. 749 00:53:42,667 --> 00:53:45,375 Prófa, einn, tveir, þrír. -Kamala. 750 00:53:45,542 --> 00:53:47,708 Við heyrum í þér, vinan. Takk. 751 00:53:49,000 --> 00:53:51,792 Eldsnöggt, áður en við förum þangað... 752 00:53:51,958 --> 00:53:53,000 Hvað er þetta? 753 00:53:53,583 --> 00:53:56,958 Ég vil vara ykkur við því að ég er dálítið fræg hérna. 754 00:53:57,333 --> 00:53:59,792 Veistu ekki að þú ert fræg alls staðar? 755 00:53:59,958 --> 00:54:03,667 Þetta er öðruvísi. Ég hjálpaði prinsinum með ákveðið lagamál. 756 00:54:03,833 --> 00:54:04,708 Allt í lagi. 757 00:54:04,875 --> 00:54:05,958 Já. Förum. 758 00:54:06,125 --> 00:54:07,083 Sama hvað gerist, 759 00:54:07,250 --> 00:54:08,333 fylgið mér bara. 760 00:54:08,500 --> 00:54:10,333 Menning Aladna er formföst. 761 00:54:10,500 --> 00:54:13,292 Við þurfum að taka þátt í athöfn 762 00:54:13,458 --> 00:54:14,625 en verið slakar. 763 00:54:14,792 --> 00:54:16,917 Fagra Aladna 764 00:54:17,083 --> 00:54:20,000 Friðsælar krossgötur 765 00:54:20,167 --> 00:54:22,583 Demantur kvaðrantsins 766 00:54:22,750 --> 00:54:25,625 Heimili vort 767 00:54:25,792 --> 00:54:29,417 Hæ, litla barn, geturðu sagt... -Fagra Aladna 768 00:54:30,042 --> 00:54:32,958 Það leið sem andartak 769 00:54:33,125 --> 00:54:35,958 Svo spennt að fá þig heim 770 00:54:36,750 --> 00:54:40,625 Prinsessan komin heim 771 00:54:40,792 --> 00:54:41,667 Prinsessa? 772 00:54:47,333 --> 00:54:48,250 Formsatriði. 773 00:54:48,875 --> 00:54:49,875 Hvað er á seyði? 774 00:54:50,167 --> 00:54:51,167 Þau tala í söng. 775 00:54:51,333 --> 00:54:53,083 Þau skilja aðeins sungið mál. 776 00:54:54,083 --> 00:54:57,333 Förum nú í veislu Yan prins er í veislu 777 00:54:57,500 --> 00:54:59,000 Förum nú í veislu 778 00:54:59,167 --> 00:55:01,208 Hæ. Hæ, halló. 779 00:55:02,000 --> 00:55:04,125 Á leið í veisluna Á leið í veisluna 780 00:55:04,708 --> 00:55:07,625 Hvar er prinsinn? Hvar er prinsinn? Hey, hey, hey 781 00:55:07,792 --> 00:55:10,833 Förum, förum, förum, förum Förum nú í veislu 782 00:55:11,000 --> 00:55:14,250 Förum, förum, förum, förum Förum nú í veislu 783 00:55:17,167 --> 00:55:18,333 Því dansið þið ekki? 784 00:55:18,500 --> 00:55:19,542 Ég er að dansa. 785 00:55:20,500 --> 00:55:21,750 Dansinn er lífið 786 00:55:21,917 --> 00:55:23,417 Alveg að koma. 787 00:55:25,333 --> 00:55:28,417 En hvað þetta er himneskt. Hæ... allt í lagi. 788 00:55:29,083 --> 00:55:30,083 Ja hérna. 789 00:55:33,125 --> 00:55:35,333 Almáttugur, gefið mér af því sem þau fengu sér. 790 00:55:36,458 --> 00:55:38,250 Ef þið segið einhverjum... 791 00:55:38,417 --> 00:55:40,417 Að þú sért sæt og fín prinsessa? 792 00:55:41,250 --> 00:55:44,667 Þetta voru þá "lagamálin" sem þú áttir við. 793 00:55:44,833 --> 00:55:47,875 Hagkvæmnishjónaband eða diplómatískur gjörningur. 794 00:55:48,042 --> 00:55:50,333 Hér var valdabarátta. Mæðraveldi. 795 00:55:50,875 --> 00:55:53,792 Við erum vinir. Það er löng saga. 796 00:55:54,167 --> 00:55:55,625 Þú gætir sungið hana. 797 00:55:56,208 --> 00:55:57,667 Kannski ekki. 798 00:55:58,125 --> 00:55:58,958 Við erum komnar. 799 00:56:05,167 --> 00:56:06,708 Fjandinn. 800 00:56:06,875 --> 00:56:08,917 Þú sást þær koma -Halló 801 00:56:09,917 --> 00:56:12,375 Ég skil af hverju þú kemur hingað. 802 00:56:15,583 --> 00:56:20,708 Hlustið -Já 803 00:56:20,917 --> 00:56:25,917 Já, lofið mér að kynna Samkoma ágæta 804 00:56:26,208 --> 00:56:28,417 Tvö ný andlit 805 00:56:30,625 --> 00:56:33,542 Annað mætti kæta 806 00:56:33,708 --> 00:56:35,958 Ha ha ha ha ha ha 807 00:56:36,125 --> 00:56:39,167 En bjölluhljómur óma má 808 00:56:39,333 --> 00:56:43,417 Hverjar verða kynntar þá? 809 00:56:43,917 --> 00:56:44,917 Engar aðrar en 810 00:56:45,333 --> 00:56:48,667 Ein, tvær, þrjár 811 00:56:49,417 --> 00:56:54,417 Marvels! 812 00:56:55,958 --> 00:56:57,000 Marvels? 813 00:56:57,167 --> 00:56:58,292 Já! 814 00:56:58,458 --> 00:56:59,958 Hvar fengu þau nafnið? 815 00:57:00,125 --> 00:57:02,875 Verum svalar. -Hvar er prinsinn? 816 00:57:15,083 --> 00:57:16,083 Ég skil... 817 00:57:17,125 --> 00:57:18,125 Hver fjárinn! 818 00:57:23,458 --> 00:57:25,833 Hvað er hún að gera? -Virða flæðið. 819 00:57:33,208 --> 00:57:36,042 Hve lengi 820 00:57:36,750 --> 00:57:39,292 Get ég dansað við þig þessu sinni? 821 00:57:39,458 --> 00:57:40,875 Yan 822 00:57:41,042 --> 00:57:42,417 Við erum öll -Hvað nú? 823 00:57:42,583 --> 00:57:43,917 Í hættu -Hvað? 824 00:57:44,083 --> 00:57:46,625 Kafteinninn þarf hjálp -Hjálp! 825 00:57:46,792 --> 00:57:49,958 Dar-Benn kemur brátt -Ég finn svo margar tilfinningar. 826 00:57:50,667 --> 00:57:52,500 Aladnar óttast hana ei 827 00:57:52,667 --> 00:57:55,542 Bjóðið henni að líta hér inn 828 00:57:55,708 --> 00:57:56,958 Gefið mér séns hér 829 00:57:57,125 --> 00:58:01,542 Þetta verður snúið -Á að leiða úlfinn inn 830 00:58:01,708 --> 00:58:03,625 Og treysta því að þú 831 00:58:03,792 --> 00:58:06,292 Getir stöðvað herlið? -Hef ég brugðist? 832 00:58:06,458 --> 00:58:09,917 Hve marga kafla færðu fyrir aðdáendaspunann hérna? 833 00:58:10,083 --> 00:58:11,875 Svo marga. -Gleymið ei 834 00:58:12,042 --> 00:58:13,792 Gleymið ei 835 00:58:15,417 --> 00:58:18,625 Ég er ekki ein 836 00:58:22,167 --> 00:58:23,208 Monica. 837 00:58:27,292 --> 00:58:32,000 Prinsessan stjörnu frá... 838 00:58:32,167 --> 00:58:35,083 Afsakaðu, hættu nú. Við þurfum að ræða málin. 839 00:58:35,250 --> 00:58:36,542 Ræðum málin. -Fínt. 840 00:58:36,708 --> 00:58:38,583 Þarf hann ekki að syngja? 841 00:58:38,750 --> 00:58:39,750 Hann er tvítyngdur. 842 00:58:40,292 --> 00:58:41,625 Við erum illa klæddar. 843 00:58:41,792 --> 00:58:44,625 En gætirðu fundið betri bardagaklæðnað? 844 00:58:44,792 --> 00:58:46,042 Auðvitað. 845 00:58:46,458 --> 00:58:47,458 Þakka þér fyrir. 846 00:58:51,375 --> 00:58:52,750 Einhverjar kenningar? 847 00:58:52,917 --> 00:58:54,833 Í besta falli er þetta meindýr. 848 00:58:56,125 --> 00:58:58,625 Í versta falli eitthvað frá óvinum. 849 00:58:58,792 --> 00:59:00,958 Eins konar sýklavopnsplága. 850 00:59:01,125 --> 00:59:03,458 Gæti verið frá svikara innanhúss. 851 00:59:03,625 --> 00:59:08,250 Förum ekki þangað strax. Þetta... sem þú kallar egg... 852 00:59:08,417 --> 00:59:11,833 er vert að rannsaka nánar og ef eitthvað... 853 00:59:12,000 --> 00:59:15,250 Varúð. 29 aðskotahlutir greindir til viðbótar. 854 00:59:18,625 --> 00:59:19,625 {\an8}Guð minn góður. 855 00:59:20,792 --> 00:59:22,417 {\an8}AÐSKOTAHLUTIR: 30 856 00:59:22,583 --> 00:59:24,542 Hvað með Ljóslafði? 857 00:59:25,125 --> 00:59:26,792 Tíðni. Tifstjarna. -Nei. Nei. 858 00:59:26,958 --> 00:59:28,208 Tifstjörnulafði. 859 00:59:28,375 --> 00:59:30,667 Ekki séns. Eru búningarnir yfirdrifnir? 860 00:59:30,833 --> 00:59:31,667 Algjörlega. -Nei. 861 00:59:42,083 --> 00:59:44,083 Verum snögg. Ekkert stórtækt. 862 00:59:44,250 --> 00:59:46,792 Þið þrjár farið í hvarf, en þó nálægt. 863 00:59:46,958 --> 00:59:47,958 Sérgrein mín. 864 00:59:55,125 --> 00:59:56,125 Þetta virkar, Yan. 865 00:59:58,375 --> 01:00:00,958 Munið að halda óviljandi svissi í lágmarki. 866 01:00:01,125 --> 01:00:03,792 Skemmtu henni eins lengi og þú getur. 867 01:00:03,958 --> 01:00:06,625 Við Monica komum aftan að henni og tökum armbandið. 868 01:00:10,333 --> 01:00:11,458 Það er komið að þessu. 869 01:01:13,000 --> 01:01:16,042 Yfirboðari, hvers vegna komstu? 870 01:01:16,208 --> 01:01:20,792 Ég kom til að náða þig fyrir glæpi þína gegn Kree-veldinu. 871 01:01:21,625 --> 01:01:22,625 Krjúptu. 872 01:01:23,042 --> 01:01:24,042 Fyrir þér? 873 01:01:26,250 --> 01:01:28,500 Ég mun aldrei krjúpa. -Gott og vel. 874 01:01:56,917 --> 01:01:57,917 Fjandinn! 875 01:02:21,542 --> 01:02:22,542 Notaðu hálsklútinn. 876 01:02:40,875 --> 01:02:41,875 Af stað! 877 01:02:50,958 --> 01:02:52,125 Ég fann hana. 878 01:03:08,833 --> 01:03:09,833 Monica, hvar ertu? 879 01:03:16,792 --> 01:03:17,750 Settu mig inn á. 880 01:03:17,917 --> 01:03:19,333 Einn, tveir... 881 01:03:20,375 --> 01:03:21,292 Ekki gera þetta. 882 01:03:21,542 --> 01:03:22,750 Þú ert of sein. 883 01:04:01,792 --> 01:04:03,083 Hvar fékkstu þetta? 884 01:04:03,667 --> 01:04:06,125 Amma sendi mér þetta í pósti. 885 01:04:07,750 --> 01:04:09,792 Réttu mér það. -Kamala, hlauptu. 886 01:04:10,500 --> 01:04:11,500 Farðu í skipið. 887 01:04:25,750 --> 01:04:28,375 Með þessu styrkir máttur þinn mig. 888 01:04:52,333 --> 01:04:53,750 Ólgan grillar kerfið. 889 01:04:53,917 --> 01:04:55,042 Hvað gerum við í þessu? 890 01:04:55,208 --> 01:04:56,333 Geimlyftan datt út. 891 01:04:56,500 --> 01:04:57,792 Engar góðar fréttir? 892 01:04:59,292 --> 01:05:00,958 Helmingur björgunarhylkja fór niður. 893 01:05:01,125 --> 01:05:03,125 Það eru ekki góðar fréttir. 894 01:05:36,875 --> 01:05:37,917 Eruð þið komnar? 895 01:05:38,083 --> 01:05:39,083 Komnar. 896 01:05:40,875 --> 01:05:42,542 Sendið allar orrustuvélar. 897 01:05:53,917 --> 01:05:55,292 Slekk á sjálfstýringu. 898 01:06:01,500 --> 01:06:04,000 Guð minn góður. Svona, svona. 899 01:06:07,667 --> 01:06:08,583 Monica? 900 01:06:10,833 --> 01:06:12,375 Monica, við brotlendum! 901 01:06:16,042 --> 01:06:17,333 Ég hélt að þú gætir stýrt. 902 01:06:17,500 --> 01:06:18,625 Carol! Komdu niður. 903 01:06:19,042 --> 01:06:20,042 Bíddu aðeins. 904 01:06:20,208 --> 01:06:21,208 Trúirðu henni? 905 01:06:27,833 --> 01:06:29,917 Ó, Kafteinn, minn Kafteinn! 906 01:06:38,583 --> 01:06:40,875 Nei, nei, nei. -Færðu þig. 907 01:06:50,083 --> 01:06:51,625 Ég opna stökkpunkt. 908 01:06:51,792 --> 01:06:54,125 Ég sting hana af. -En hina tuttugu? 909 01:06:54,292 --> 01:06:55,292 Ég get þetta. 910 01:07:01,292 --> 01:07:02,708 Flugskeyti læst. -Stelpur? 911 01:07:02,875 --> 01:07:04,208 Flugskeyti læst. 912 01:07:14,083 --> 01:07:15,667 Flugskeyti nálgast. 913 01:07:15,833 --> 01:07:17,417 Sprenging eftir fimm... -Förum strax. 914 01:07:17,583 --> 01:07:18,625 Þetta má ekki gerast aftur. 915 01:07:18,792 --> 01:07:19,500 Það hefur þegar gerst. 916 01:07:19,667 --> 01:07:22,000 Ég get þetta. -Þú drepur okkur við það. 917 01:07:22,167 --> 01:07:24,333 Stökkpunktur opnaður. 918 01:07:43,833 --> 01:07:45,708 Við yfirgáfum þau öll á Alödnu. 919 01:07:45,875 --> 01:07:47,250 Dar-Benn hefði náð armbandinu. 920 01:07:47,417 --> 01:07:49,625 Ég tók erfiða ákvörðun eins og þú á Tarnax. 921 01:07:49,792 --> 01:07:52,667 Ekki reyna að líkjast mér. Ég klúðraði öllu. 922 01:07:52,833 --> 01:07:55,875 Án flækjunnar og okkar hefðirðu sigrað Dar-Benn. 923 01:07:56,042 --> 01:07:57,083 Fyrirgefðu. 924 01:07:59,375 --> 01:08:01,708 Nei, þú skilur þetta ekki. 925 01:08:01,875 --> 01:08:05,292 Kree-veldinu var stjórnað af gervigreind í árþúsund. 926 01:08:05,458 --> 01:08:06,875 Hún sendi þau í stríð. 927 01:08:07,042 --> 01:08:10,292 Ég hélt að eina leiðin til að stöðva það væri að granda henni. 928 01:08:11,333 --> 01:08:12,375 En ég bara... 929 01:08:13,250 --> 01:08:14,583 gerði illt verra. 930 01:08:16,125 --> 01:08:18,625 Það er mín sök að borgarastríðið braust út 931 01:08:18,792 --> 01:08:21,625 og mér að kenna að þau geta ekki andað þarna. 932 01:08:22,250 --> 01:08:24,207 Þaðan kemur nafnið Gereyðandinn. 933 01:08:25,957 --> 01:08:28,917 Ég vildi aldrei að þú sæir þá útgáfu af mér. 934 01:08:32,542 --> 01:08:34,375 Komstu þess vegna ekki aftur? 935 01:08:34,875 --> 01:08:36,542 Ég hélt að ef ég lagaði þetta 936 01:08:37,000 --> 01:08:38,457 gæti ég snúið aftur heim. 937 01:08:39,542 --> 01:08:40,625 Carol. 938 01:08:42,625 --> 01:08:44,625 Fjölskyldan virkar ekki þannig. 939 01:08:46,292 --> 01:08:50,000 Ég bjóst aldrei við því að þú yrðir hin mikla Kafteinn Marvel. 940 01:08:51,875 --> 01:08:53,292 Ég vildi bara fá þig. 941 01:08:54,957 --> 01:08:56,542 Stóru frænku mína. 942 01:09:02,207 --> 01:09:03,957 Það gleður mig að þú sért hérna. 943 01:09:10,917 --> 01:09:12,542 Þú líka. 944 01:09:13,332 --> 01:09:14,792 Ég er glöð að vera hérna. 945 01:09:15,957 --> 01:09:19,457 Vonandi er það alveg ljóst og mér þykir leitt 946 01:09:19,625 --> 01:09:21,875 að hafa verið of ágeng í fyrstu. 947 01:09:22,042 --> 01:09:23,875 Ég gaf þér ekki rými til að vera venjuleg. 948 01:09:29,292 --> 01:09:30,457 Finnum hana. 949 01:09:30,625 --> 01:09:32,167 Hún gæti verið hvar sem er. 950 01:09:32,332 --> 01:09:35,000 Nei, ekki hvar sem er. 951 01:09:36,000 --> 01:09:37,832 Hún ræðst á þá sem ég ann 952 01:09:38,000 --> 01:09:40,582 og stelur auðlindum frá heimaplánetum mínum. 953 01:09:41,500 --> 01:09:43,457 Vörum Fury við. 954 01:09:49,832 --> 01:09:51,457 Þetta er neyðartilfelli. 955 01:09:51,625 --> 01:09:56,458 Allir SABER-starfsmenn skulu ganga að björgunarhylkjunum. 956 01:09:56,625 --> 01:09:58,625 Ekki hlaupa. -Einn klefi virkur. 957 01:09:58,792 --> 01:09:59,875 Það eina sem er eftir 958 01:10:00,042 --> 01:10:02,417 fyrir 350 manns eru 15 björgunarhylki 959 01:10:02,583 --> 01:10:04,750 sem taka fimm eða tíu. Hvergi nærri nóg. 960 01:10:04,917 --> 01:10:07,375 Setjið eins marga og þið getið í hylkin 961 01:10:07,542 --> 01:10:11,000 og finnið svo plan B. -Þetta er neyðartilfelli. Allir... 962 01:10:20,583 --> 01:10:22,333 Nei, bíðið, bíðið. 963 01:10:23,125 --> 01:10:25,042 Aamir. Hjálpaðu þeim. -Allt í lagi. 964 01:10:27,625 --> 01:10:28,750 Ég skal sjá um þetta. 965 01:10:33,833 --> 01:10:34,833 Stofan mín. 966 01:10:35,833 --> 01:10:36,833 Gæs? 967 01:10:48,333 --> 01:10:50,708 Gæs, hvernig gastu... 968 01:10:51,458 --> 01:10:54,125 Komdu hingað. Komdu. 969 01:10:54,292 --> 01:10:57,125 Já, komdu. Sjá þig bara. 970 01:10:59,000 --> 01:11:00,125 Sjáðu! 971 01:11:00,500 --> 01:11:01,417 Ekki góða augað. 972 01:11:03,625 --> 01:11:05,333 Eitt björgunarhylki eftir. 973 01:11:05,917 --> 01:11:06,917 Við erum búin að vera. 974 01:11:08,375 --> 01:11:09,667 Á endanum... 975 01:11:10,042 --> 01:11:12,833 veljum við ekki hvernig við förum úr þessu lífi 976 01:11:13,000 --> 01:11:14,417 yfir í það næsta. 977 01:11:14,750 --> 01:11:16,458 Hvað segirðu? Nei! 978 01:11:16,625 --> 01:11:18,583 Sendið alla á brottfararsvæðið. 979 01:11:18,750 --> 01:11:19,750 Undir eins! 980 01:11:28,125 --> 01:11:30,000 Hvað er í gangi? 981 01:11:34,208 --> 01:11:36,292 Ég get þetta ekki. En þú? -Ég skal. 982 01:11:39,250 --> 01:11:41,000 Hvað gengur á, fjölla? 983 01:11:41,500 --> 01:11:42,500 Kamala? 984 01:11:43,083 --> 01:11:44,708 Kamala, Yusuf, Kamala! 985 01:11:44,875 --> 01:11:47,500 Kamala! Kamala! 986 01:11:49,208 --> 01:11:50,542 Þú ert heil á húfi. 987 01:11:50,708 --> 01:11:51,875 Hæ. -Ekki dáin. 988 01:11:52,125 --> 01:11:53,875 Sambandið við Jörð slitnaði. 989 01:11:54,042 --> 01:11:56,208 Við förum formlega frá borði. 990 01:12:00,750 --> 01:12:01,750 Spýttu honum út. 991 01:12:01,917 --> 01:12:03,250 Spýttu honum út. -Nei. 992 01:12:03,417 --> 01:12:04,833 Nei, þetta er planið. 993 01:12:06,125 --> 01:12:07,417 Þetta? -Mun auðveldara 994 01:12:07,583 --> 01:12:11,042 að flytja nokkra ketti en hundruð áhafnarmeðlima. 995 01:12:11,667 --> 01:12:12,958 Smölum við köttum? 996 01:12:17,708 --> 01:12:18,708 Komdu, kisa. 997 01:12:20,000 --> 01:12:21,708 Takið eftir, SABER-áhöfn. 998 01:12:21,875 --> 01:12:24,792 Hættið að hlaupa og leyfið Flerkenunum að éta ykkur. 999 01:12:24,958 --> 01:12:26,375 Þið verðið óhult. 1000 01:12:37,208 --> 01:12:38,583 SABER-áhöfn. 1001 01:12:38,750 --> 01:12:41,833 Hættið að hlaupa og leyfið Flerkenunum að éta ykkur. 1002 01:12:42,875 --> 01:12:44,292 Hættið að hlaupa. 1003 01:12:58,833 --> 01:13:00,083 Fyrirgefðu. 1004 01:13:05,208 --> 01:13:07,958 Hættið að hlaupa og leyfið Flerkenunum að éta ykkur. 1005 01:13:09,292 --> 01:13:10,375 Hættið að hlaupa. 1006 01:13:15,250 --> 01:13:18,167 GÖGN INNSKRÁÐ 1007 01:13:18,333 --> 01:13:21,500 STJÖRNUKORT 1008 01:13:31,042 --> 01:13:32,375 Ég fann hana. 1009 01:13:33,875 --> 01:13:36,000 Áfram nú. -Hey! Komdu. 1010 01:13:36,167 --> 01:13:37,167 Komdu hingað. 1011 01:13:38,958 --> 01:13:41,083 Áfram. -Koma svo. 1012 01:13:41,250 --> 01:13:43,417 Farið að geimflauginni. -Áfram nú. 1013 01:13:43,583 --> 01:13:45,583 Yusuf, hættu að fikta í beltinu. 1014 01:13:45,750 --> 01:13:46,750 Flýtum okkur. 1015 01:13:59,833 --> 01:14:02,583 Neibb. Nei, nei, nei. Nei, takk. 1016 01:14:03,583 --> 01:14:04,833 Komið, komið. 1017 01:14:12,708 --> 01:14:16,250 Engar áhyggjur, litli minn. Farðu nú til Kamölu. 1018 01:14:16,417 --> 01:14:18,500 Svona. Ég skal taka þennan líka. 1019 01:14:19,375 --> 01:14:21,542 Svona nú. -Ég fann Dar-Benn. 1020 01:14:21,708 --> 01:14:22,667 Hvað segirðu? 1021 01:14:23,583 --> 01:14:24,833 Hún ásælist sólina okkar. 1022 01:14:52,542 --> 01:14:53,667 Ferðu aftur? 1023 01:14:54,333 --> 01:14:55,417 Já. 1024 01:14:55,958 --> 01:14:57,500 Alheimurinn er í hættu. 1025 01:14:57,667 --> 01:14:59,667 Ef alheimurinn er í hættu eruð þið í hættu. 1026 01:14:59,833 --> 01:15:01,000 Ef þið eruð í hættu... 1027 01:15:01,625 --> 01:15:02,958 Hlustaðu á mig. 1028 01:15:03,667 --> 01:15:07,333 Þú varst útvalin fyrir æðri tilgang. 1029 01:15:07,500 --> 01:15:09,375 Þú verður auðvitað að fara. 1030 01:15:10,667 --> 01:15:13,417 En ég sleppi aldrei takinu á þér. 1031 01:15:13,875 --> 01:15:15,667 Skilurðu það? 1032 01:15:20,292 --> 01:15:22,125 Já. -Komdu heil heim, beta. 1033 01:15:22,292 --> 01:15:25,083 Eins gott fyrir þig. Ég vil ekki vera einkabarn. 1034 01:15:25,250 --> 01:15:27,458 Ekki aftur, einn með þeim tveim. 1035 01:15:30,917 --> 01:15:33,667 Er sniðugt að fara með armbandið til óþokkans? 1036 01:15:34,042 --> 01:15:36,375 Það er rétt hjá herra Fury. Ég skal taka það heim. 1037 01:15:37,292 --> 01:15:38,500 Dar-Benn opnaði annan stökkpunkt 1038 01:15:38,667 --> 01:15:40,708 og við þurfum bæði armböndin til að loka honum. 1039 01:15:40,875 --> 01:15:43,833 Þá skaltu tryggja að hún komist ekki yfir þetta. 1040 01:15:44,833 --> 01:15:45,958 Skilið. 1041 01:16:04,375 --> 01:16:05,500 Guð, herra Fury. 1042 01:16:05,667 --> 01:16:08,792 Þú ferð í öfuga átt. -Ég veit það, frú Khan. 1043 01:16:12,208 --> 01:16:14,958 Þér tókst það, herra Fury. -Ég gerði ekki neitt. 1044 01:16:18,667 --> 01:16:19,792 Ferðu með bænir? 1045 01:16:20,750 --> 01:16:23,208 Ekki hætta því. Við þurfum alla mögulega hjálp. 1046 01:16:24,208 --> 01:16:25,125 Amen! 1047 01:16:26,250 --> 01:16:27,500 Amen! 1048 01:16:27,667 --> 01:16:28,833 Je minn eini. 1049 01:16:29,000 --> 01:16:31,167 Herra Fury! 1050 01:17:23,792 --> 01:17:24,917 Þarna er hún. 1051 01:17:26,000 --> 01:17:27,625 Gereyðandinn. 1052 01:17:27,792 --> 01:17:29,250 Þessu er lokið, Dar-Benn. 1053 01:17:29,625 --> 01:17:30,792 Nei, ekki enn. 1054 01:17:30,958 --> 01:17:33,500 Ég veit að þú gerir allt til að vernda Hölu. 1055 01:17:34,167 --> 01:17:37,500 Þú boðar endalok Kree-veldisins og endalok alls. 1056 01:17:37,667 --> 01:17:40,833 Þú tókst frá mér. Ég endurgeld bara greiðann. 1057 01:17:41,833 --> 01:17:44,708 Færðu mér nú armbandið. 1058 01:17:46,125 --> 01:17:47,250 Þú gleymir einu. 1059 01:17:47,417 --> 01:17:49,250 Hverju? -Mér. 1060 01:18:03,625 --> 01:18:06,958 Þetta hefði getað verið miklu auðveldara. 1061 01:18:07,250 --> 01:18:09,875 Mér líst ágætlega á okkar líkur. 1062 01:19:30,500 --> 01:19:32,708 Þú stendur aftur undir nafni. 1063 01:19:33,917 --> 01:19:35,292 Ég vildi þetta ekki. 1064 01:19:35,458 --> 01:19:37,208 Dauðinn fylgir þér. 1065 01:19:44,375 --> 01:19:47,375 Þetta þarf ekki að enda svona. Færðu okkur armbandið. 1066 01:19:47,542 --> 01:19:48,458 Ég geri það ekki! 1067 01:19:50,500 --> 01:19:52,833 Sól okkar á Hölu kulnaði þín vegna. 1068 01:19:53,000 --> 01:19:54,583 Því ættirðu ekki að endurgjalda það? 1069 01:19:56,750 --> 01:19:57,792 Hún gæti það. 1070 01:19:59,667 --> 01:20:02,292 Það hægðist á samrunanum í kjarna sólar ykkar 1071 01:20:02,458 --> 01:20:04,750 og það þarf gríðarlega orku til að snúa því við. 1072 01:20:04,917 --> 01:20:06,625 Þú býrð yfir henni, Carol. 1073 01:20:07,625 --> 01:20:10,542 Þú getur notað mátt þinn til að bjarga Hölu. 1074 01:20:12,000 --> 01:20:13,958 Ég hef aldrei gert slíkt áður. 1075 01:20:14,125 --> 01:20:17,125 Undanfarna daga hef ég gert margt í fyrsta sinn. 1076 01:20:18,833 --> 01:20:20,042 Þú getur þetta. 1077 01:20:25,750 --> 01:20:26,917 Fyrir Hölu. 1078 01:20:31,708 --> 01:20:33,083 Fyrir Hölu. 1079 01:20:50,625 --> 01:20:52,958 Ég drep hana ef þið reynið eitthvað. 1080 01:20:57,375 --> 01:20:58,917 Carol! 1081 01:21:02,958 --> 01:21:03,958 Nei! 1082 01:21:19,125 --> 01:21:20,417 Þú lifir þetta ekki af. 1083 01:21:20,583 --> 01:21:23,042 Dar-Benn, hlustaðu á mig. 1084 01:21:25,625 --> 01:21:26,708 Nei! 1085 01:22:07,125 --> 01:22:08,250 Er allt í lagi? 1086 01:22:09,583 --> 01:22:10,583 Já. 1087 01:22:12,042 --> 01:22:13,500 Ég svissaði ekki. 1088 01:22:14,000 --> 01:22:15,000 Einn, tveir, þrír. 1089 01:22:40,708 --> 01:22:42,667 Gott að sjá að þú ert ómeidd. 1090 01:22:43,583 --> 01:22:44,750 Þú náðir armböndunum. 1091 01:22:47,125 --> 01:22:48,458 Við þörfnumst þeirra. 1092 01:22:51,458 --> 01:22:53,667 Komdu nú, prinsessa. 1093 01:22:59,250 --> 01:23:01,083 Hvað er þetta eiginlega? 1094 01:23:01,250 --> 01:23:04,042 Keðjuverkandi sérstæða með neikvæðan massa 1095 01:23:04,208 --> 01:23:05,750 og ónjútonsk grannmynstur. 1096 01:23:07,625 --> 01:23:10,667 Hún gerði rifu í tímarúmið. 1097 01:23:13,208 --> 01:23:16,625 Þarna lekur annar veruleiki inn í okkar. 1098 01:23:17,083 --> 01:23:18,250 Getum við lagað það? 1099 01:23:18,417 --> 01:23:21,708 Fræðilega gætuð þið Carol framkallað sama magn orku 1100 01:23:21,875 --> 01:23:23,292 og þurfti til að opna rifuna. 1101 01:23:23,458 --> 01:23:26,250 Ég soga orkuna í mig og sleppi innan rifunnar. 1102 01:23:26,417 --> 01:23:27,958 En hvað með svissið? 1103 01:23:28,125 --> 01:23:30,625 Máttur okkar er ekki flæktur saman lengur. 1104 01:23:34,083 --> 01:23:36,500 Það er víst jákvætt. 1105 01:23:36,958 --> 01:23:40,958 Viltu að við skjótum í þig sama magni af orku 1106 01:23:41,125 --> 01:23:43,625 og reif gat á tímarúm okkar? 1107 01:23:44,583 --> 01:23:47,333 Já, til að geta lokað þessu aftur. 1108 01:23:48,083 --> 01:23:49,083 Monica. 1109 01:23:50,750 --> 01:23:51,958 Þú þarft þetta. 1110 01:24:00,417 --> 01:24:01,667 Hvernig líður þér? 1111 01:24:03,167 --> 01:24:05,750 Þessi armbönd ferðuðust um tíma og rúm. 1112 01:24:05,917 --> 01:24:07,167 Til að finna mig. 1113 01:24:09,375 --> 01:24:10,625 Ég var fædd í þetta. 1114 01:24:14,833 --> 01:24:16,417 Gerum þetta strax. 1115 01:24:58,708 --> 01:25:00,125 Mamma þín hefði orðið stolt. 1116 01:25:01,167 --> 01:25:02,792 Hærra, lengra og hraðar. 1117 01:25:05,042 --> 01:25:07,042 Hærra, lengra og hraðar. 1118 01:26:04,625 --> 01:26:06,625 Rifan lokast, Monica. Forðaðu þér. 1119 01:26:08,167 --> 01:26:09,458 Ég get ekki farið. 1120 01:26:09,625 --> 01:26:10,917 Ha? Hvað áttu við? 1121 01:26:11,083 --> 01:26:12,167 Ég get ekki farið. 1122 01:26:12,333 --> 01:26:13,542 Ég verð að klára verkið. 1123 01:26:13,708 --> 01:26:15,583 Nei, þú festist þarna. 1124 01:26:16,208 --> 01:26:17,208 Það er í lagi. 1125 01:26:35,000 --> 01:26:36,125 Koma svo. 1126 01:26:40,042 --> 01:26:42,042 Ég vissi að ég yrði eftir hérna. 1127 01:27:49,958 --> 01:27:51,292 Kamala. 1128 01:27:54,208 --> 01:27:56,125 Hæ, þú ert ómeidd. 1129 01:27:57,375 --> 01:27:59,500 Kamala, þú bjargaðir heiminum. 1130 01:28:04,417 --> 01:28:07,458 Hvers vegna græturðu? Hvers vegna? 1131 01:28:11,958 --> 01:28:13,250 Hvað gerðist? 1132 01:28:14,458 --> 01:28:16,250 Við misstum Monicu. 1133 01:28:19,250 --> 01:28:21,500 Hún festist hinum megin. 1134 01:28:22,250 --> 01:28:23,417 Hvað með Carol? 1135 01:28:26,958 --> 01:28:28,708 Hún fór að efna loforð. 1136 01:29:53,375 --> 01:29:54,583 Hvernig gengur? 1137 01:29:55,000 --> 01:29:57,875 Pláneturnar ættu að ná sér aftur að fullu. 1138 01:29:58,042 --> 01:30:00,750 Hópur vísindamanna fer að hjálpa íbúum Hölu. 1139 01:30:00,917 --> 01:30:02,458 Ég átti ekki við það. 1140 01:30:07,625 --> 01:30:09,208 MINNISPUNKTAR M. RAMBEAU 1141 01:30:21,583 --> 01:30:23,958 Snarl fyrir Gæs 1142 01:30:25,833 --> 01:30:29,083 Þetta er merkt "eldhús" en er eintóm sterk sósa 1143 01:30:29,250 --> 01:30:32,375 og þessi furðulegi bakki hérna. 1144 01:30:32,542 --> 01:30:35,458 En ég verð að segja að þetta er gæðabakki. 1145 01:30:35,625 --> 01:30:36,625 Þú mátt eiga hann. 1146 01:30:36,792 --> 01:30:38,000 Nei, Carol. -Hvað annað? 1147 01:30:38,167 --> 01:30:39,333 Ég skil þetta ekki. 1148 01:30:39,500 --> 01:30:40,500 Já, sammála. 1149 01:30:40,667 --> 01:30:44,750 Stærðin á þessu gefur manni alveg nýja sýn á lífið. 1150 01:30:44,917 --> 01:30:46,833 Já, er það ekki? 1151 01:30:47,000 --> 01:30:48,375 Og þetta var svo svalt. 1152 01:30:52,625 --> 01:30:54,167 Þetta er magnaður staður. 1153 01:30:54,333 --> 01:30:55,917 Já, það er satt. 1154 01:30:57,542 --> 01:30:58,792 Flýgurðu þessari enn? 1155 01:30:59,625 --> 01:31:00,792 Viltu kíkja? -Já. 1156 01:31:00,958 --> 01:31:01,917 Allt í lagi. 1157 01:31:02,083 --> 01:31:05,292 Bíddu aðeins. Komdu hingað. 1158 01:31:06,167 --> 01:31:09,625 Svo gott að fá þig heila heim, beta. -Allt í lagi. 1159 01:31:15,500 --> 01:31:16,500 Aamir. 1160 01:31:17,500 --> 01:31:20,292 Þetta er tilvalið hús til að stofna fjölskyldu. 1161 01:31:21,958 --> 01:31:22,958 Aamir. 1162 01:31:23,250 --> 01:31:24,875 Þetta er svo flott. 1163 01:31:25,375 --> 01:31:26,792 Þú sest í flugstjórasætið. 1164 01:31:36,375 --> 01:31:37,708 Fljúgum af stað. 1165 01:31:38,208 --> 01:31:40,167 Ég er ekki með lykilinn. 1166 01:31:40,333 --> 01:31:42,333 Ég passa bara vélina. 1167 01:31:44,083 --> 01:31:46,000 Þar til Monica kemur aftur? 1168 01:31:46,625 --> 01:31:47,792 Já. 1169 01:31:49,250 --> 01:31:51,250 Þar til Monica kemur aftur. 1170 01:31:51,917 --> 01:31:53,333 Ég sakna hennar. 1171 01:31:53,958 --> 01:31:56,042 Við vorum góðar saman. 1172 01:31:56,208 --> 01:31:58,542 Þess vegna fór ég að hugsa... 1173 01:32:10,208 --> 01:32:12,000 Pítsusending. 1174 01:32:23,917 --> 01:32:25,458 Get ég aðstoðað þig? 1175 01:32:25,625 --> 01:32:27,000 Kate Bishop. 1176 01:32:30,333 --> 01:32:32,375 Hélstu að þú værir eini ofurhetjukrakkinn? 1177 01:32:34,167 --> 01:32:35,625 Ég er 23 ára. -Ég veit. 1178 01:32:36,792 --> 01:32:37,917 Ég las um þig. 1179 01:32:39,042 --> 01:32:40,042 Hvar fékkstu þetta? 1180 01:32:40,208 --> 01:32:41,583 Ég fann það á sófanum. 1181 01:32:41,958 --> 01:32:42,875 Allt í lagi. 1182 01:32:43,042 --> 01:32:45,125 Þú ert hluti af miklu stærri heimi. 1183 01:32:46,583 --> 01:32:50,292 En í augnablikinu samanstendur hann aðallega af mér. 1184 01:32:50,458 --> 01:32:51,458 En ég leita víða. 1185 01:32:51,625 --> 01:32:53,458 Vissirðu um dóttur Mauramannsins? -Hvað viltu? 1186 01:32:53,625 --> 01:32:55,250 Ég safna í lið. 1187 01:32:55,917 --> 01:32:57,250 Ég vil fá þig í það. 1188 01:33:03,208 --> 01:33:04,208 Gerðu það. 1189 01:36:11,000 --> 01:36:12,167 Mamma? 1190 01:36:15,417 --> 01:36:16,750 Mamma? 1191 01:36:18,417 --> 01:36:20,250 Mamma! -Mamma? 1192 01:36:20,417 --> 01:36:22,375 Ég hef saknað þín svo mikið. 1193 01:36:22,542 --> 01:36:23,583 Saknaðirðu mín? 1194 01:36:23,750 --> 01:36:26,292 Fyrirgefðu, ég... -Allt í lagi. 1195 01:36:26,458 --> 01:36:29,792 Líttu á mig. Þetta er allt í lagi. 1196 01:36:30,917 --> 01:36:33,042 Hvernig líður dularfulla gestinum? 1197 01:36:33,208 --> 01:36:35,375 Hún er dálítið ringluð. 1198 01:36:35,542 --> 01:36:38,208 Hvar erum við? Hvað gerðist? 1199 01:36:38,375 --> 01:36:40,458 Við vonuðum að þú gætir svarað því. 1200 01:36:41,375 --> 01:36:43,708 Við vitum bara að Binary fann þig. 1201 01:36:43,875 --> 01:36:48,125 Mín kenning er að þú hafir farið í gegnum rifu í tímarúminu. 1202 01:36:48,292 --> 01:36:51,000 Þú ert stödd í hliðstæðum veruleika. 1203 01:36:51,750 --> 01:36:54,625 En það er auðvitað ómögulegt. 1204 01:36:57,167 --> 01:36:59,625 Ég held að þetta sé einhver ruglingur. 1205 01:36:59,792 --> 01:37:02,958 Ruglingur er fyrsta skrefið í átt að þekkingu. 1206 01:37:03,125 --> 01:37:05,750 Allt í lagi. Nú skal ég taka við. 1207 01:37:05,917 --> 01:37:08,083 Charles vildi fá nýjustu upplýsingar. 1208 01:37:09,542 --> 01:37:11,250 Ég lít aftur til ykkar síðar. 1209 01:37:22,500 --> 01:37:23,792 Hver ert þú? 1210 01:37:25,167 --> 01:37:27,125 Æ, skrambinn. 1211 01:44:27,292 --> 01:44:29,292 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen