1 00:02:29,649 --> 00:02:30,567 Þarna ertu. 2 00:02:41,119 --> 00:02:43,413 Sænaðran mun deyja, ekki satt? 3 00:02:46,958 --> 00:02:48,543 Luke... -Ég verð ekki Herra Fallanna! 4 00:02:50,169 --> 00:02:52,714 Ái var mesti sæfari sem uppi hefur verið. 5 00:02:52,797 --> 00:02:55,592 Ég verð sjóveikur áður en skipið leggur úr höfn. 6 00:02:56,467 --> 00:02:57,635 Ég eyðilegg allt. 7 00:02:59,262 --> 00:03:00,555 Ég vil ekki Rekasker. 8 00:03:01,723 --> 00:03:03,474 Þau hefðu átt að erfast til ser Vaemonds. 9 00:03:03,558 --> 00:03:06,561 Við veljum ekki örlög okkar, Luke. Þau velja okkur. 10 00:03:06,644 --> 00:03:09,230 Ái leyfði þér að velja hvort þú yrðir erfingi hans. 11 00:03:10,732 --> 00:03:11,858 Þú sagðir okkur það. 12 00:03:16,446 --> 00:03:19,365 Og viltu vita hið sanna í málinu? 13 00:03:22,160 --> 00:03:23,244 Ég var hrædd. 14 00:03:25,204 --> 00:03:29,751 Ég var fjórtán ára, eins og þú núna. 15 00:03:31,002 --> 00:03:34,464 Ég var ekki reiðubúin að verða drottning Konungsríkjanna Sjö. 16 00:03:35,089 --> 00:03:38,551 En það var skylda mín. 17 00:03:38,635 --> 00:03:43,473 Og með tímanum lærðist mér að ég yrði að vinna mér inn fyrir arfinum. 18 00:03:45,391 --> 00:03:48,811 Ég er ekki eins og þú. -Á hvaða hátt, elsku drengur? 19 00:03:48,895 --> 00:03:49,938 Ég er ekki svona... 20 00:03:52,106 --> 00:03:53,024 Fullkominn. 21 00:04:03,159 --> 00:04:04,702 Ég er allt annað en það. 22 00:04:06,454 --> 00:04:10,375 Faðir minn gætti mín og undirbjó mig fyrir skyldur mínar. 23 00:04:10,458 --> 00:04:13,002 Móðir þín mun gera það sama fyrir þig. 24 00:04:14,629 --> 00:04:17,173 Góðan dag, prinsessa. -Góðan dag, Ser Lorent. 25 00:04:18,925 --> 00:04:21,552 Rhaenys prinsessa er nýkomin á drekabaki. 26 00:04:21,636 --> 00:04:24,305 Hún óskar tafarlausrar áheyrnar þinnar og Daemons prins. 27 00:04:42,907 --> 00:04:46,077 Rhaenys Targaryen prinsessa. -Þakkir, ser Lorent. 28 00:04:50,415 --> 00:04:54,877 Rhaenys prinsessa. Vonandi færirðu góðar féttir af Corlys lávarði. 29 00:04:54,961 --> 00:04:56,212 Viserys er dáinn. 30 00:05:02,802 --> 00:05:05,054 Ég syrgi þennan missi með þér, Rhaenyra. 31 00:05:05,722 --> 00:05:06,639 Frændi minn, 32 00:05:07,640 --> 00:05:08,558 faðir þinn, 33 00:05:10,393 --> 00:05:11,686 var góðhjartaður maður. 34 00:05:22,947 --> 00:05:24,073 Það er meira. 35 00:05:25,742 --> 00:05:28,161 Aegon hefur verið krýndur sem arftaki hans. 36 00:05:35,668 --> 00:05:36,919 Krýndu þau hann? 37 00:05:39,088 --> 00:05:40,256 Hvernig dó Viserys? 38 00:05:41,507 --> 00:05:42,508 Ég veit það ekki. 39 00:05:43,843 --> 00:05:45,845 Hvað er langt síðan? -Einn dagur, kannski tveir 40 00:05:45,928 --> 00:05:48,848 Mér var haldið fanginni á meðan drottningin bjó um málin. 41 00:05:48,931 --> 00:05:50,016 Viserys hefur verið veginn. 42 00:05:51,976 --> 00:05:56,105 Alicent heimtaði að þú þýddist Aegon. 43 00:05:58,024 --> 00:05:59,025 Mikið rétt. 44 00:06:01,736 --> 00:06:03,946 Ég neitaði. -En lifir þó. 45 00:06:07,575 --> 00:06:11,162 Æðstipresturinn krýndi Aegon í Drekagryfjunni. 46 00:06:11,245 --> 00:06:14,248 Ég sá það með eigin augum áður en ég flóði á Meleys. 47 00:06:14,332 --> 00:06:17,627 Þau krýndu hann frammi fyrir mannfjölda... 48 00:06:17,710 --> 00:06:20,338 Svo mannfjöldi sæi hann sem réttborinn konung. 49 00:06:20,421 --> 00:06:23,091 Drottningarhóran myrti bróður minn, rændi krúnunni 50 00:06:23,174 --> 00:06:24,926 og þú hefðir getað brennt þau öll fyrir það. 51 00:06:26,010 --> 00:06:29,138 Stríð verður háð vegna þessara svika, það er víst. 52 00:06:33,309 --> 00:06:35,561 En það er ekki mitt að hefja það stríð. 53 00:06:36,604 --> 00:06:38,272 Ég kom bara að aðvara ykkur 54 00:06:38,356 --> 00:06:40,525 af tryggð við manninn minn og ætt mína. 55 00:06:42,985 --> 00:06:44,862 Grænliðarnir munu sækja að þér, Rhaenyra. 56 00:06:46,197 --> 00:06:47,323 Og börnunum þínum. 57 00:06:49,408 --> 00:06:51,285 Þið ættuð að yfirgefa Drekastein undir eins. 58 00:07:11,764 --> 00:07:12,890 Barnið er að koma. 59 00:07:21,023 --> 00:07:24,694 Hún er ekki nógu langt gengin. Þetta ætti ekki að gerast núna. 60 00:07:24,777 --> 00:07:26,863 Þetta er að gerast! 61 00:07:28,739 --> 00:07:31,617 Sýnið stillingu, prinsessa. -Ekki tala. 62 00:07:32,451 --> 00:07:34,954 Við höfum gert þetta fimm sinnum áður. 63 00:07:35,037 --> 00:07:37,456 Höldum ró okkar og það sjötta verður ekkert öðruvísi. 64 00:07:37,540 --> 00:07:39,667 Látið mig í friði. 65 00:07:45,923 --> 00:07:48,092 Ég vil varðstöður meðfram allri eynni 66 00:07:48,176 --> 00:07:50,303 í leit að smáskipum sem gætu ætlað að landi. 67 00:07:51,596 --> 00:07:55,266 Ef Græningjar gera árás núna verður það á laun. 68 00:07:55,725 --> 00:07:58,102 Við höfum ekki næga menn til að umkringja eyjuna 69 00:07:58,186 --> 00:08:00,521 en við getum samt virst sterkari en þeir. 70 00:08:03,858 --> 00:08:06,068 Kallið Drekahirðana til. Þeir eru fínir bardagamenn. 71 00:08:07,528 --> 00:08:08,738 Á stundinni. -Skal gert, prins. 72 00:08:20,875 --> 00:08:24,253 Hvað var þetta? -Fyrirgefðu. 73 00:08:25,087 --> 00:08:28,841 Sýnið honum meiri varfærni, prins. 74 00:08:28,925 --> 00:08:31,219 Þannig lærir hann frekar það sem þér kennið. 75 00:08:31,302 --> 00:08:33,679 Móðir ykkar þarf að hitta ykkur. 76 00:08:35,431 --> 00:08:36,682 Ykkur báða. 77 00:08:38,809 --> 00:08:39,727 Móðir? 78 00:08:42,271 --> 00:08:44,023 Andskotinn. 79 00:08:47,109 --> 00:08:48,027 Prinsessa. 80 00:08:59,664 --> 00:09:03,501 Ái ykkar, Viserys konungur, er látinn. -Viserys? 81 00:09:03,584 --> 00:09:08,130 Grænliðar hafa hafnað arftökunni og tekið Járnveldisstólinn. 82 00:09:12,301 --> 00:09:13,970 Aegon hefur verið krýndur konungur. 83 00:09:15,513 --> 00:09:18,266 Hvað er við því að gera? -Ekkert að svo stöddu. 84 00:09:18,349 --> 00:09:19,684 Hvar er Daemon? 85 00:09:19,767 --> 00:09:22,562 Ég veit það ekki. Farinn á vit brjálæðisins. 86 00:09:24,689 --> 00:09:25,982 Farinn að skipuleggja stríð sitt 87 00:09:27,525 --> 00:09:30,027 Láttu mig um Daemon. -Jace. 88 00:09:31,070 --> 00:09:31,988 Jacaerys. 89 00:09:37,785 --> 00:09:41,414 Hvað svo sem tilkall mitt nær nú yfir ert þú arftaki þess. 90 00:09:41,497 --> 00:09:44,083 Það má ekkert gera nema ég skipi svo fyrir. 91 00:09:59,932 --> 00:10:01,225 Hrafn kom fljúgandi í morgun. 92 00:10:01,309 --> 00:10:04,186 Sænaðran hristi af sér hitasóttina og hefur yfirgefið Sléttuvirki. 93 00:10:04,270 --> 00:10:07,189 Hvert siglir hann? -Það er óvíst, prins. 94 00:10:07,940 --> 00:10:12,236 Sendum hrafna til næstu bandamanna: Lávarðanna Darklyn, Massey 95 00:10:13,112 --> 00:10:15,031 og Bars Emmon. -Daemon! 96 00:10:15,615 --> 00:10:18,159 Viljið þér ræða við meistarann, prins? 97 00:10:27,335 --> 00:10:30,212 Ég flýg sjálfur til Árlendanna og tryggi stuðning Tullys lávarðs. 98 00:10:30,296 --> 00:10:31,756 Þú lætur það vera. 99 00:10:34,550 --> 00:10:37,053 Móðir bannar allar aðgerðir meðan hún er rúmliggjandi. 100 00:10:44,018 --> 00:10:46,270 Gott að þú komst, ungi prins. 101 00:10:47,396 --> 00:10:49,815 Þú verður að vakta himnana á baki Vermax. 102 00:10:49,899 --> 00:10:50,900 Heyrðirðu hvað ég sagði? 103 00:10:55,196 --> 00:10:56,489 Hrafnarnir, Bartimos lávarður. 104 00:10:58,824 --> 00:11:00,117 Ég sé til þess. 105 00:11:00,201 --> 00:11:03,662 Kallið ser Steffon til. Það er þörf fyrir Konungsverðina á Drekahæð. 106 00:11:05,081 --> 00:11:07,708 Komið með mér. Ég sýni ykkur sanna merkingu hollustu. 107 00:11:15,633 --> 00:11:17,760 Þið sóruð eið sem riddarar Konungsvarðanna. 108 00:11:18,386 --> 00:11:20,554 Líkt og allir sem bera hvítu skikkjuna, prins. 109 00:11:22,390 --> 00:11:23,307 En hverjum? 110 00:11:24,809 --> 00:11:27,978 Ég þjónaði Jahaerys konungi fyrst. 111 00:11:28,854 --> 00:11:32,316 Og síðan Viserys konungi þegar hann tók við. 112 00:11:32,400 --> 00:11:34,318 Samþykkið þið hina sönnu erfðaröð? 113 00:11:35,194 --> 00:11:36,946 Já. -Já, prins. 114 00:11:43,702 --> 00:11:48,249 Munið þið hvern Viserys konungur nefndi sem arftaka eftir dauða sinn? 115 00:11:51,836 --> 00:11:52,878 Rhaenyru prinsessu. 116 00:11:57,675 --> 00:11:59,760 Ég er þakklátur fyrir þjónustu ykkar við krúnuna. 117 00:12:02,430 --> 00:12:04,306 Því býð ég ykkur valkosti. 118 00:12:27,580 --> 00:12:30,207 Sverjið nýjan eið við Rhaenyru sem drottningu okkar. 119 00:12:31,792 --> 00:12:34,628 Og við Jacaerys prins sem erfingja Járnveldisstólsins. 120 00:12:40,092 --> 00:12:41,010 Ellegar... 121 00:12:41,719 --> 00:12:43,512 mælið nú ef þið styðjið valdaræningjann 122 00:12:45,222 --> 00:12:47,641 og dauði ykkar verður hreinn og heiðvirður. 123 00:12:48,767 --> 00:12:50,561 En kjósið þið svikráð... 124 00:12:51,270 --> 00:12:54,607 Ef þið sverjið hollustu nú til þess eins að svíkja hana 125 00:12:57,443 --> 00:12:58,736 munið þið allir deyja. 126 00:13:00,362 --> 00:13:01,280 Öskrandi. 127 00:13:07,578 --> 00:13:10,498 Leyfið okkur að hjálpa þér, prinsessa. -Nei! 128 00:13:15,169 --> 00:13:17,505 Farið út! 129 00:13:17,588 --> 00:13:19,131 Ég bið yður, prinsessa. 130 00:13:19,215 --> 00:13:22,051 Þér eigið ekki að gera þetta einar. -Leyfið okkur að hjálpa. 131 00:13:28,224 --> 00:13:29,141 Nei. 132 00:16:47,339 --> 00:16:48,757 Mér er ekkert illt í huga, bræður. 133 00:17:12,322 --> 00:17:14,158 Ég sver að gæta drottningarinnar 134 00:17:16,994 --> 00:17:18,162 með öllum mínum mætti 135 00:17:20,497 --> 00:17:22,124 og gefa blóð mitt fyrir hana. 136 00:17:27,796 --> 00:17:29,131 Ég mun enga konu eiga, 137 00:17:31,300 --> 00:17:32,634 engin lönd eiga, 138 00:17:34,178 --> 00:17:35,596 engin börn geta. 139 00:17:36,513 --> 00:17:38,265 Ég mun gæta leyndarmála hennar, 140 00:17:39,683 --> 00:17:41,268 hlýða skipunum hennar, 141 00:17:42,478 --> 00:17:45,522 ríða við hlið hennar og vernda nafn hennar og heiður. 142 00:18:12,800 --> 00:18:13,759 Drottning mín. 143 00:19:36,633 --> 00:19:39,678 VETRARFELL - HVÍTUHAFNIR 144 00:19:39,761 --> 00:19:43,348 TÓFTALÖNDIN - EIÐIÐ 145 00:19:43,432 --> 00:19:47,227 ARRYN-DALUR - ÁRMÓT 146 00:19:56,069 --> 00:19:58,947 Rhaenyra Targaryen drottning, Fyrsta síns nafns, 147 00:20:00,032 --> 00:20:02,743 Drottning Andalanna, Rhoynar og Fyrstu mannanna. 148 00:20:04,077 --> 00:20:07,122 Lafði Konungsríkjanna Sjö og Verndari ríkisins. 149 00:20:11,501 --> 00:20:12,419 Yðar tign. 150 00:20:21,428 --> 00:20:22,930 Vín, drottning mín. 151 00:20:26,266 --> 00:20:28,977 Þakkir, Rhaena. Komið. 152 00:20:54,127 --> 00:20:55,170 Hver er staða okkar? 153 00:20:55,253 --> 00:20:58,715 Við höfum 30 riddara, 100 lásbogaskyttur og 300 vopnaða hermenn. 154 00:20:58,799 --> 00:21:02,052 Drekastein er nokkuð auðvelt að verja en sem sigurher 155 00:21:02,135 --> 00:21:03,845 er lið okkar ekki líklegt til stórræðna. 156 00:21:04,471 --> 00:21:06,723 Ég sendi boð til tryggra liðsmanna Borgarvaktarinnar. 157 00:21:06,807 --> 00:21:09,351 Ég nýt stuðnings en get lítið sagt um fjölda þeirra. 158 00:21:09,434 --> 00:21:12,813 Við höfum þegar fengið stuðnings- yfirlýsingar frá Celtigar og Staunton, 159 00:21:12,896 --> 00:21:14,940 Massey, Darklyn og Bar Emmon. 160 00:21:18,068 --> 00:21:19,528 Móðir mín var Arryn-ættar. 161 00:21:20,278 --> 00:21:22,698 Dalurinn mun ekki svíkja eigin ættmenni. 162 00:21:22,781 --> 00:21:26,159 Ármót voru ávallt mjög hliðholl föður yðar, hátign. 163 00:21:26,243 --> 00:21:30,372 Með samþykki Daemons prins hef ég þegar sent hrafna til Grovers lávarðs. 164 00:21:34,167 --> 00:21:36,420 Gover er brigðull og auðbeygður. 165 00:21:36,503 --> 00:21:39,047 Það þarf að sannfæra hann um styrka stöðu okkar 166 00:21:39,131 --> 00:21:41,758 og stuðning okkar komi til stríðs. 167 00:21:41,842 --> 00:21:43,552 Ég sé um hann sjálfur. 168 00:21:44,177 --> 00:21:45,721 Hvað með Veðramót og Vetrarfell? 169 00:21:45,804 --> 00:21:48,473 Stark-ættin hefur ávallt staðið við svarinn eið. 170 00:21:48,557 --> 00:21:51,393 Og Norðrið mun fylgja Stark-ættinni. 171 00:21:51,476 --> 00:21:54,938 Það þarf að minna Borros Barateon lávarð á loforð föður hans. 172 00:22:04,573 --> 00:22:06,241 MEYJARHYLUR - HRÖFNUNGAEYRI RÖKKURDALUR 173 00:22:08,035 --> 00:22:09,536 Hvað er að frétta frá Rekaskeri? 174 00:22:12,831 --> 00:22:14,708 Corlys lávarður siglir á Drekastein. 175 00:22:14,791 --> 00:22:16,460 Að votta drottningu sinni hollustu. 176 00:22:18,462 --> 00:22:20,589 Velaryon-flotinn er undir stjórn eiginmanns míns. 177 00:22:21,423 --> 00:22:23,300 Hann ákveður hvert hann siglir. 178 00:22:23,383 --> 00:22:26,011 Við munum biðja fyrir stuðningi þínum og mannsins þíns. 179 00:22:26,803 --> 00:22:29,765 Líkt og við báðum fyrir endurheimt fullrar heilsu Sænöðrunnar. 180 00:22:31,558 --> 00:22:35,103 Engin höfn við Mjóahaf mun dirfast að gera Velaryon-flotann að óvini. 181 00:22:37,272 --> 00:22:39,941 En óvinir okkar? -Við eigum enga vini meðal Lannister. 182 00:22:40,817 --> 00:22:43,653 Tyland hefur þjónað Höndinni of lengi til að snúast gegn henni. 183 00:22:43,737 --> 00:22:45,739 Og Otto Hightower þarfnast Lannister-flotans. 184 00:22:45,822 --> 00:22:48,158 Án Lannister-ættarinnar finnum við tæpast bandamenn 185 00:22:48,241 --> 00:22:49,785 vestan Gulltannar. -Nei. 186 00:22:53,038 --> 00:22:55,040 Árlöndin eru nauðsynleg, yðar tign. 187 00:22:56,708 --> 00:23:00,045 Afsakið framhleypnina en allt tal um menn er tilgangslaust. 188 00:23:00,796 --> 00:23:02,547 Þér búið yfir mætti 189 00:23:02,631 --> 00:23:06,968 sem ekki hafa sést í þessum heimi síðan á dögum Gömlu Valyríu. 190 00:23:07,052 --> 00:23:08,011 Drekar. 191 00:23:11,348 --> 00:23:12,808 Grænliðar eiga dreka. 192 00:23:12,891 --> 00:23:17,938 Þrjá fullorðna, að ég tel. Við höfum Syrax, Caraxes, Meleys. 193 00:23:18,021 --> 00:23:22,192 Synir þínir eiga Vermax, Arrax og Tyraxes. Baela á Mánadansara. 194 00:23:22,943 --> 00:23:26,488 Enginn dreka okkar hefur barist í stríði. -Það eru líka knapalausir drekar. 195 00:23:27,239 --> 00:23:29,241 Sæmóða heldur enn til á Rekaskeri. 196 00:23:29,324 --> 00:23:31,910 Vermithor og Silfurvængja dvelja á Drekahæð. 197 00:23:31,993 --> 00:23:33,036 Enn knapalausir. 198 00:23:34,121 --> 00:23:36,540 Svo eru þrír villtir drekar sem eiga allir hreiður hér. 199 00:23:36,623 --> 00:23:40,335 Hver á að sitja þá? -Drekasteinn hefur 13 gegn 4 þeirra. 200 00:23:41,378 --> 00:23:43,922 Svo eru líka nokkur egg að klekjast út í Drekahæð. 201 00:23:44,631 --> 00:23:49,219 Við þurfum stað til að safna liði á. 202 00:23:49,302 --> 00:23:51,763 Nógu stóran til að hýsa stóran herflokk. 203 00:23:51,847 --> 00:23:55,225 Við Harrenhöll lokum við á vestrið og umkryngjum Kóngsvelli með drekunum. 204 00:23:55,308 --> 00:23:58,728 Grænliðar ættu allir að geta orðið höfðinu styttri fyrir næstu tunglskipti. 205 00:23:59,521 --> 00:24:02,649 Það sést til skips við sjónarrönd, yðar tign. 206 00:24:02,732 --> 00:24:05,485 Galleón, ein á ferð, flaggandi þríhöfða, grænum dreka. 207 00:24:05,569 --> 00:24:07,612 Aðvarið varðturnana. Gætið himnanna. 208 00:24:45,442 --> 00:24:48,403 Ég er hér að fyrirmælum Alicent ekkjudrottningar, 209 00:24:48,486 --> 00:24:50,697 móður Aegons Konungs, Annars síns nafns, 210 00:24:50,780 --> 00:24:53,408 Herra og Verndara Konungsríkjanna Sjö. 211 00:24:54,409 --> 00:24:57,871 Ég fékk þau fyrirmæli að færa Rhaenyru prinsessu einni boð. 212 00:24:59,706 --> 00:25:00,832 Hvar er prinsessan? 213 00:25:56,054 --> 00:25:57,347 Rhaenyra prinsessa. 214 00:25:58,974 --> 00:26:00,433 Ég er Rhaenyra drottning núna. 215 00:26:01,893 --> 00:26:04,062 Og þið eruð öll ríkissvikarar. 216 00:26:04,771 --> 00:26:08,566 Aegon Targaryen konungur, Annar síns nafns, 217 00:26:10,151 --> 00:26:12,654 af visku sinni og friðarþrá 218 00:26:13,780 --> 00:26:15,115 býður skilmála. 219 00:26:17,575 --> 00:26:19,411 Viðurkennið Aegon sem konung 220 00:26:19,494 --> 00:26:22,247 og sýnið honum lotningu frammi fyrir Járnveldisstólnum. 221 00:26:22,330 --> 00:26:26,167 Í skiptum mun hans hátign staðfesta eignarhald yðar á Drekasteini. 222 00:26:26,835 --> 00:26:30,547 Sem mun erfast til sannborins sonar yðar, Jacaerys að yður látinni. 223 00:26:30,630 --> 00:26:34,009 Lucerys verður staðfestur lögmætur arftaki Rekaskers 224 00:26:34,092 --> 00:26:36,886 ásamt löndum og eignum Velaryon-ættarinnar. 225 00:26:36,970 --> 00:26:41,641 Synir yðar Daemons munu einnig hljóta heiðursnafnbót við hirðina: 226 00:26:42,350 --> 00:26:46,396 Aegon yngri sem skjaldsveinn konungs og Viserys sem skenkjari hans. 227 00:26:46,479 --> 00:26:48,440 Að lokum mun konungur, af náðsemi sinni, 228 00:26:48,523 --> 00:26:52,902 náða alla riddara eða herra sem snerust gegn valdatöku hans. 229 00:26:53,737 --> 00:26:56,406 Fyrr varpa ég sonum mínum fyrir drekana 230 00:26:56,489 --> 00:26:58,908 en að sjá þá bera skildi og bikara 231 00:26:59,617 --> 00:27:03,413 fyrir drukkna valdaráns- konungsómyndina þína. 232 00:27:03,496 --> 00:27:07,000 Aegon Targaryen situr Járnveldisstólinn. 233 00:27:08,376 --> 00:27:12,005 Hann ber krúnu Sigurvegarans og bregður sverði hans. 234 00:27:12,088 --> 00:27:13,465 Ber nafn Sigurvegarans. 235 00:27:13,548 --> 00:27:18,303 Hann var smurður af klerki Trúarinnar frammi fyrir fjölda manns. 236 00:27:18,386 --> 00:27:22,349 Sérhvert merki um lögmæti tilheyrir honum. 237 00:27:24,934 --> 00:27:28,146 Svo eru það ættirnar Stark, Tully og Baratheon. 238 00:27:28,229 --> 00:27:32,275 Ættir sem hafa hlotið, og eru sem stendur 239 00:27:32,359 --> 00:27:35,487 að íhuga rausnarlega skilmála konungs. 240 00:27:37,280 --> 00:27:40,325 Stark, Tully og Baratheon sóru mér hollustu 241 00:27:41,576 --> 00:27:44,079 þegar Viserys konungur útnefndi mig arftaka sinn. 242 00:27:44,788 --> 00:27:49,459 Gamall eiður mun ekki færa yður Járnveldisstólinn, prinsessa. 243 00:27:49,542 --> 00:27:53,296 Erfðaröðin breyttist daginn sem faðir yðar eignaðist son. 244 00:27:54,005 --> 00:27:57,759 Það er sárt að sjá að þið tvö voruð þau síðustu til að skilja það. 245 00:27:58,635 --> 00:28:02,138 Þú ert ekki frekar Hönd en Aegon konungur. Svikaradjöfull. 246 00:28:14,651 --> 00:28:15,693 Stórmeistari. 247 00:28:21,533 --> 00:28:22,575 Hver fjárinn er þetta? 248 00:28:38,258 --> 00:28:41,886 Alicent drottning hefur ekki gleymt gagnkvæmri ást ykkar forðum. 249 00:28:43,430 --> 00:28:48,143 Blóðsúthellingar eru óþarfar. Ríkið getur haldið áfram í friðsemd. 250 00:28:52,439 --> 00:28:54,691 Alicent drottning bíður svars yðar. 251 00:28:54,774 --> 00:28:56,067 Hún getur fengið svarið núna, 252 00:28:56,151 --> 00:28:58,403 troðið í trant föður hennar ásamt visnum skaufa hans. 253 00:28:58,486 --> 00:29:00,321 Endum þennan skrípaleik. 254 00:29:01,781 --> 00:29:05,326 Ser Erryk, færðu mér Hightower lávarð svo ég megi eiga ánægjuna sjálfur. 255 00:29:10,123 --> 00:29:11,082 Nei. 256 00:29:23,136 --> 00:29:25,180 Kóngsvellir fá svar mitt á morgun. 257 00:29:47,785 --> 00:29:50,622 Það er ekki auðvelt fyrir mann að verða drekabani. 258 00:29:51,623 --> 00:29:54,000 En drekar geta drepið dreka. Og hafa gert. 259 00:29:55,668 --> 00:29:59,047 Staðan er einfaldlega sú að við eigum fleiri dreka en Aegon. 260 00:29:59,130 --> 00:30:02,383 Viserys talaði oft um sögur Valyríu. Ég þekki þær vel. 261 00:30:03,801 --> 00:30:05,553 Þegar drekar flugu í stríð 262 00:30:06,930 --> 00:30:08,181 brann allt. 263 00:30:10,475 --> 00:30:13,436 Ég vil ekki ríkja yfir konungsríki ösku og beina. 264 00:30:13,520 --> 00:30:16,022 Íhugið þér að ganga að skilmálum Hightowers, hátign? 265 00:30:16,898 --> 00:30:20,527 Hver er sönn skylda mín gegn ríkinu, Bartimos lávarður? 266 00:30:21,152 --> 00:30:22,737 Að tryggja frið og einingu 267 00:30:22,820 --> 00:30:25,657 eða setjast í Járnveldisstólinn sama hvað það kostar? 268 00:30:25,740 --> 00:30:28,076 Nú mælir faðir þinn? -Faðir minn er dáinn. 269 00:30:30,078 --> 00:30:31,996 Hann kaus mig sem arftaka sinn. 270 00:30:34,749 --> 00:30:37,252 Til að vernda ríkið, ekki steypa því út í stríð. 271 00:30:37,335 --> 00:30:41,130 Óvinurinn lýsti yfir stríði. Hvað ætlarðu að gera í því? 272 00:30:44,717 --> 00:30:45,635 Yfirgefið herbergið. 273 00:31:16,416 --> 00:31:17,959 Æsir yfirvofandi stríð þig? 274 00:31:18,042 --> 00:31:21,379 Þú getur ekki þóknas Hightower-liðum. Þau rændu þig fæðingarréttinum. 275 00:31:21,462 --> 00:31:25,258 Ef þú gætir náð Járnveldisstólnum án þess að hálshöggva Otto Hightower, 276 00:31:25,341 --> 00:31:26,884 myndirðu gera það? -Ertu ekki reið? 277 00:31:26,968 --> 00:31:29,429 Á ég að hefja stríð vegna reiði? -Nei. 278 00:31:29,512 --> 00:31:31,764 Vegna skyldu þinnar sem drottning að kæfa uppreisn. 279 00:31:31,848 --> 00:31:35,393 Eiður minn nær út fyrir persónulegan metnað, það veistu. 280 00:31:38,521 --> 00:31:39,939 Söngur Íss og Elda. 281 00:31:43,192 --> 00:31:44,110 Hvað? 282 00:31:45,778 --> 00:31:48,698 Komandi stríð gegn myrkrinu í Norðri. Draumur Sigurvegarans. 283 00:31:49,532 --> 00:31:51,451 Viserys deildi þessu með mér við útnefninguna. 284 00:31:56,664 --> 00:32:00,460 Bróðir minn var þræll fyrirboða sinna og teikna. 285 00:32:01,961 --> 00:32:05,048 Hvers þess sem gæti veitt aumri valdatíð hans tilgang. 286 00:32:09,177 --> 00:32:10,678 Draumar gerðu okkur ekki að konungum. 287 00:32:12,263 --> 00:32:13,348 Drekar gerðu það. 288 00:32:31,658 --> 00:32:32,742 Hann sagði þér það aldrei. 289 00:32:37,163 --> 00:32:38,081 Er það? 290 00:33:15,785 --> 00:33:19,330 Ég hef látið hýða menn fyrir að sofna á verðinum. 291 00:33:25,920 --> 00:33:27,171 Þú ert enginn maður... 292 00:33:32,260 --> 00:33:33,594 Þú yfirgafst mig 293 00:33:35,888 --> 00:33:37,181 þegar ég þarfnaðist þín mest. 294 00:33:38,808 --> 00:33:40,977 Báðum börnunum stolið frá okkur. 295 00:33:42,437 --> 00:33:43,688 Ég þarfnaðist þín. 296 00:33:44,397 --> 00:33:45,857 Baela og Rhaena þörfnuðust þín 297 00:33:45,940 --> 00:33:48,317 og þú yfirgafst okkur fyrir frekari ævintýri á sjó. 298 00:33:49,235 --> 00:33:50,987 Eins og þú hefur ávallt gert. 299 00:33:52,905 --> 00:33:54,824 Ég gat ekkert annað snúið mér. 300 00:33:56,701 --> 00:33:59,537 Ég tapaði öllu. -Við töpuðum, Corlys. 301 00:34:01,914 --> 00:34:02,832 Við. 302 00:34:15,970 --> 00:34:17,597 Við höfum nýjan konung, skilst mér. 303 00:34:18,473 --> 00:34:21,309 Hinn Ókunni varpaði löngum skugga yfir þessa fjölskyldu. 304 00:34:28,232 --> 00:34:29,901 Bróðir þinn er líka látinn. 305 00:34:35,072 --> 00:34:38,076 Í fljótræði sínu að jarða þig og hirða stöðu þína 306 00:34:38,159 --> 00:34:42,413 stóð hann frammi fyrir konungi og hafnaði lögmæti sona Laenors. 307 00:34:47,627 --> 00:34:49,003 Daemon gerði hann höfðinu styttri. 308 00:34:54,801 --> 00:34:58,429 Gálaus metnaður hefur ávallt verið veikleiki Velaryon. 309 00:35:03,684 --> 00:35:05,061 Þú hafðir rétt fyrir þér, Rhaenys. 310 00:35:07,396 --> 00:35:10,650 Ég seildist of langt. Til einskis. 311 00:35:13,319 --> 00:35:17,740 Eltingaleik okkar við Járnveldisstólinn er lokið. 312 00:35:22,620 --> 00:35:24,956 Við sverjum engum hollustu. 313 00:35:27,083 --> 00:35:32,880 Við snúum aftur til Háfall að gæta barnabarna okkar. 314 00:35:33,881 --> 00:35:36,634 Jace, Luke og Joff eiga allir tilkall í krúnuna. 315 00:35:38,719 --> 00:35:41,222 Drengirnir verða aldre óhultir á meðan Aegon er konungur. 316 00:35:44,141 --> 00:35:47,728 Rhaenyra átti hönd í dauða sonar okkar. 317 00:35:49,856 --> 00:35:52,400 Stelpan eyðileggur allt sem hún snertir. 318 00:35:52,483 --> 00:35:56,779 Sem stendur heldur stelpan ríkinu saman. 319 00:35:57,738 --> 00:35:59,615 Sérhver maður við Málaða borðið 320 00:35:59,699 --> 00:36:01,409 hvetur hana að steypa ríkinu í stríð. 321 00:36:04,078 --> 00:36:06,622 Rhaenyra er sú eina sem sýnt hefur stillingu. 322 00:36:07,623 --> 00:36:10,877 Tilgangur stríðs er að fylla grafreiti, Staunton lávarður. 323 00:36:10,960 --> 00:36:14,046 Galdurinn er að jarðsetja fleiri ar þeirra mönnum en þínum eigin. 324 00:36:14,130 --> 00:36:16,883 Mælir herra sem stýrir úr öryggi kastala síns. 325 00:36:16,966 --> 00:36:19,218 Engu minni sannleikur þó. -Herra Fallanna, 326 00:36:19,302 --> 00:36:21,220 Corlys Velaryon lávarður 327 00:36:22,597 --> 00:36:25,766 og eiginkona hans, Rhaenys Targaryen prinsessa. 328 00:36:37,612 --> 00:36:38,529 Herrar mínir. 329 00:36:39,238 --> 00:36:40,197 Corlys lávarður. 330 00:36:41,532 --> 00:36:44,243 Það er mikill léttir að sjá þig heilann á ný. 331 00:36:46,829 --> 00:36:48,998 Ég votta þér samúð varðandi föður yðar. 332 00:36:50,207 --> 00:36:51,208 Hann var góður maður. 333 00:37:03,471 --> 00:37:04,513 Hvar er Daemon. 334 00:37:05,765 --> 00:37:08,643 Það voru mál sem kröfðust athygli prinsins. 335 00:37:20,154 --> 00:37:21,405 Yfirlýstir bandamenn ykkar? 336 00:37:23,074 --> 00:37:26,035 Já. -Of fáir til að heyja stríð um krúnuna. 337 00:37:28,287 --> 00:37:30,289 Við vonunst einnig 338 00:37:30,373 --> 00:37:33,501 eftir stuðningi ættanna Arryn, Baratheon og Stark. 339 00:37:33,584 --> 00:37:36,462 Vonin er bandamaður flónsins. 340 00:37:38,172 --> 00:37:41,342 Bæði Arryn og Baratheon deila blóði með ætt minni. 341 00:37:41,425 --> 00:37:46,639 Allir sóru þeir mér eið. -Sem og Hightower-ættin, ekki satt? 342 00:37:46,722 --> 00:37:48,975 Og þú líka, Corlys lávarður. 343 00:38:03,489 --> 00:38:04,824 Ríki föður yðar 344 00:38:06,075 --> 00:38:08,327 var ríki heiðurs og réttlætis. 345 00:38:10,079 --> 00:38:14,125 Ættir okkar eru bundnar sama blóði og sama málstað. 346 00:38:16,085 --> 00:38:18,212 Landráð Hightower-ættarinnar má ekki líðast. 347 00:38:24,677 --> 00:38:27,847 Þér hafið fullan stuðning flota okkar og ættar. 348 00:38:29,849 --> 00:38:30,766 Yðar tign. 349 00:38:39,900 --> 00:38:41,569 Þið sýnið mér heiður, Corlys lávarður. 350 00:38:47,867 --> 00:38:48,868 Rhaenys prinsessa. 351 00:38:53,831 --> 00:38:56,876 En eins og ég sagði bandamönnum mínum 352 00:38:57,710 --> 00:39:01,505 lofaði ég föður mínum að viðhalda styrk og samheldni í ríkinu. 353 00:39:03,257 --> 00:39:06,177 Ég verð ekki fyrri til að stofna til stríðs. 354 00:39:07,887 --> 00:39:09,221 Ætlið þér ekkert að aðhafast? 355 00:39:09,305 --> 00:39:12,725 Varkárni þarf ekki að þýða staðfestu. 356 00:39:12,808 --> 00:39:17,730 Ég vil þekkja bandamenn mína áður en ég sendi þá í stríð. 357 00:39:25,362 --> 00:39:26,781 Afleiðingar 358 00:39:28,115 --> 00:39:30,701 nær dauða mín á Þrepunum 359 00:39:32,411 --> 00:39:34,038 eru þær að þau eru nú á okkar valdi. 360 00:39:34,747 --> 00:39:37,458 Ég gætti þess að víggirða svæðið rækilega að þessu sinni. 361 00:39:37,541 --> 00:39:41,462 Alger tálmun siglingarleiða tekur nokkra daga. 362 00:39:42,588 --> 00:39:46,926 Ósigur Þríveldisins er algjör. Mjóahaf er okkar. 363 00:39:49,762 --> 00:39:52,723 Ef við lokum Vélindanu einnig 364 00:39:52,807 --> 00:39:57,019 getum við hindrað allar siglingar og verslun við Kóngsvelli. 365 00:39:58,270 --> 00:40:00,397 Ég fer á Meleys og vakta Vélindað sjálf. 366 00:40:05,694 --> 00:40:07,321 Eftir að við hreinsum Mjóahaf 367 00:40:08,614 --> 00:40:10,574 getum við umkringt Kóngsvelli 368 00:40:10,658 --> 00:40:14,829 gert umsátur um Rauðaturn og neytt Grænliða til uppgjafar. 369 00:40:15,746 --> 00:40:18,541 Til að hafa næg sverð til að umkringja Kóngsvelli 370 00:40:19,500 --> 00:40:23,003 verðum við fyrst að tryggja stuðning Vetrarfells, Arnarbælis og Veðramóta. 371 00:40:23,087 --> 00:40:25,005 Ég geri hrafna reiðubúna, hátign. 372 00:40:26,048 --> 00:40:27,466 Við ættum að flytja boðin. 373 00:40:29,552 --> 00:40:31,595 Drekar fljúga hraðar en hrafnar. 374 00:40:32,555 --> 00:40:33,681 Og eru meira sannfærandi. 375 00:40:37,393 --> 00:40:38,435 Sendið okkur. 376 00:40:40,980 --> 00:40:42,314 Prinsinn hefur rétt fyrir sér. 377 00:40:51,949 --> 00:40:52,908 Gott og vel. 378 00:40:53,951 --> 00:40:55,911 Jacaerys prins flýgir norður. 379 00:40:57,246 --> 00:41:00,416 Fyrst til Arnarbælis á fund frænku minnar, Jeyne Arryn. 380 00:41:00,499 --> 00:41:03,419 Svo að Vetrarfelli að semja við Cregan Stark lávarð 381 00:41:03,502 --> 00:41:04,670 um stuðning Norðursins. 382 00:41:06,797 --> 00:41:09,258 Lucerys prins flýgur suður að Veðramótum 383 00:41:09,341 --> 00:41:11,594 og semur við Borros Baratheon lávarð. 384 00:41:12,219 --> 00:41:15,764 Við verðum að minna þessa herra á eiðinn sem þeir sóru. 385 00:41:18,017 --> 00:41:20,269 Og kostnað þess að brjóta hann. 386 00:41:45,002 --> 00:41:49,632 Sagt er að Targaryen-ættin standi nær guðum en mönnum. 387 00:41:52,176 --> 00:41:54,720 Járnveldisstóllinn færir okkur jafnvel enn nær 388 00:41:56,889 --> 00:42:00,476 en ef ætlunin er að þjóna Konungsríkjunum Sjö 389 00:42:01,852 --> 00:42:03,479 verðum við að vera jöfn guðum þeirra. 390 00:42:04,897 --> 00:42:07,691 Þið berið þessi boð sem sendiboðar. 391 00:42:07,775 --> 00:42:08,734 Ekki sem stríðsmenn. 392 00:42:09,985 --> 00:42:12,154 Þið takið engan þátt í bardögum. 393 00:42:13,948 --> 00:42:17,243 Sverjið mér það nú að hinum Sjö sjáandi. 394 00:42:22,873 --> 00:42:23,916 Ég sver það. 395 00:42:28,963 --> 00:42:29,964 Ég sver það. 396 00:42:31,799 --> 00:42:32,800 Þakka ykkur fyrir. 397 00:42:35,970 --> 00:42:40,307 Cregan Stark er nær þér í aldri en mér. 398 00:42:41,100 --> 00:42:44,812 Ég vona að sem menn finnið þið sameiginlega hagsmuni. 399 00:42:45,938 --> 00:42:47,022 Já, yðar tign. 400 00:42:55,781 --> 00:42:57,783 Það er stutt flug til Veðramóta héðan. 401 00:42:59,660 --> 00:43:02,496 Þú hefur Baratheon-blóð í æðum frá Rhaenys ömmu þinni. 402 00:43:03,289 --> 00:43:07,001 Og Borros lávarður er frámunalega drambsamur. 403 00:43:08,085 --> 00:43:13,007 Hann verður uppnuminn af því að taka á móti prinsi og dreka hans. 404 00:43:22,516 --> 00:43:25,102 Ég geri ráð fyrir mjög hlýjum móttökum. 405 00:43:27,062 --> 00:43:28,772 Já, móðir.. Yðar tign. 406 00:43:38,365 --> 00:43:39,283 Sjáið þá til þessa. 407 00:47:21,171 --> 00:47:22,881 Ég er Lucerys Velaryon prins. 408 00:47:24,091 --> 00:47:26,009 Ég færi boð frá drottningu til Borros lávarðs. 409 00:47:43,360 --> 00:47:44,695 Lucerys Velaryon prins. 410 00:47:51,702 --> 00:47:54,496 Sonur Rhaenyru Targaryen prinsessu. 411 00:47:59,251 --> 00:48:00,502 Borros lávarður. 412 00:48:02,546 --> 00:48:04,381 Ég færi skilaboð frá móður minni, 413 00:48:05,716 --> 00:48:06,633 drottningunni. 414 00:48:07,968 --> 00:48:11,221 Og þó tók ég á móti sendinefnd konungs fyrr í dag. 415 00:48:12,306 --> 00:48:13,223 Hvort er það? 416 00:48:14,224 --> 00:48:15,934 Konungur eða drottning? 417 00:48:16,852 --> 00:48:19,521 Drekaættin virðist ekki vita hver stjórnar henni. 418 00:48:22,566 --> 00:48:24,359 Hver eru skilaboð móður þinnar. 419 00:48:41,251 --> 00:48:42,836 Hvar er fjandans meistarinn? 420 00:49:17,829 --> 00:49:20,916 Að minna mig á eið föður míns? 421 00:49:22,876 --> 00:49:27,631 Aegon konungur gerði þó tilboð: Sverð mín og hollusta fyrir hjónabandstilhögun. 422 00:49:28,799 --> 00:49:30,801 Ef ég fer að vilja móður þinnar 423 00:49:32,260 --> 00:49:34,596 hverri af dætrum mínum munt þú þá kvænast, 424 00:49:36,348 --> 00:49:37,265 drengur? 425 00:49:38,558 --> 00:49:41,520 Mér er ekki frjálst að kvænast. 426 00:49:43,021 --> 00:49:44,398 Ég er þegar lofaður. 427 00:49:46,441 --> 00:49:49,069 Svo þú kemur tómhentur. 428 00:49:51,154 --> 00:49:52,322 Heim með þig, hvolpur, 429 00:49:53,532 --> 00:49:56,618 og segðu móður þinni að Herra Veðramóta sé enginn rakki 430 00:49:56,702 --> 00:49:59,913 sem hún getur sigað á óvini sína að vild. 431 00:50:02,499 --> 00:50:05,794 Ég færi drottningunni svar þitt, herra. 432 00:50:12,467 --> 00:50:13,385 Bíðið... 433 00:50:16,054 --> 00:50:17,222 Strong lávarður. 434 00:50:22,519 --> 00:50:26,732 Hélstu virkilega að þú gætir bara flogið um ríkið 435 00:50:26,815 --> 00:50:29,276 og reynt að stela krúnu bróður míns án afleiðinga? 436 00:50:31,153 --> 00:50:32,320 Ég berst ekki við þig. 437 00:50:33,989 --> 00:50:38,410 Ég kom sem sendiboði, ekki stríðsmaður. -Bardagi yrði lítil áskorun. 438 00:50:41,955 --> 00:50:45,584 Nei, ég vil stinga úr þér auga. 439 00:50:48,211 --> 00:50:49,838 Sem gjald fyrir mitt eigið. 440 00:50:52,174 --> 00:50:53,383 Eitt nægir. 441 00:50:57,804 --> 00:50:59,055 Ég mun ekki blinda þig. 442 00:51:02,476 --> 00:51:04,352 Ég ætla að gefa það móður minni. 443 00:51:08,440 --> 00:51:09,357 Nei. 444 00:51:11,067 --> 00:51:13,820 Þá ertu bleyða og svikari. -Ekki hér. 445 00:51:13,904 --> 00:51:17,407 Gefðu mér auga eða ég tek það, bastarður! 446 00:51:18,325 --> 00:51:19,659 Ekki í mínum sölum! 447 00:51:20,911 --> 00:51:22,704 Drengurinn kom sem sendiboði. 448 00:51:22,788 --> 00:51:24,748 Blóði verður ekki úthellt undir mínu þaki. 449 00:51:25,457 --> 00:51:29,419 Fylgið Lucerys prinsi til dreka síns. Núna. 450 00:52:05,580 --> 00:52:06,498 Einbeyttu þér. 451 00:52:07,415 --> 00:52:08,792 Fylgstu með, Arrax! 452 00:52:09,334 --> 00:52:10,460 Rólegur! 453 00:52:11,044 --> 00:52:13,380 Hlustaðu! Hlýddu! 454 00:52:19,302 --> 00:52:20,512 Fljúgðu, Arrax! 455 00:53:48,141 --> 00:53:49,476 Ég sé þig. 456 00:53:59,027 --> 00:54:00,362 Snöggur! Snúðu! 457 00:54:52,914 --> 00:54:55,583 Þú ert skuldugur. 458 00:54:56,960 --> 00:54:58,128 Drengur! 459 00:55:02,757 --> 00:55:04,551 Nei, Arrax! 460 00:55:05,760 --> 00:55:07,971 Nei, Arrax! Þjónaðu mér! 461 00:55:08,972 --> 00:55:10,390 Nei, nei, nei! 462 00:55:10,932 --> 00:55:12,434 Nei, Vhagar! Nei! 463 00:55:14,519 --> 00:55:15,979 Þjónaðu mér, Vhagar! Nei! 464 00:55:37,667 --> 00:55:39,961 Vhagar! Nei! 465 00:55:41,004 --> 00:55:41,921 Nei!