1 00:03:11,024 --> 00:03:12,233 Ertu viss? 2 00:03:16,571 --> 00:03:18,281 Með sínum eigin augum, yðar tign. 3 00:03:30,501 --> 00:03:31,961 Bíddu hér. Segðu engum. 4 00:03:34,464 --> 00:03:35,465 Hjálpið mér að klæðast. 5 00:03:50,939 --> 00:03:51,940 Hver veit þetta? 6 00:03:55,944 --> 00:03:57,111 Talya, þernan mín. 7 00:03:58,446 --> 00:03:59,614 Einhverjir þjónanna. 8 00:04:05,453 --> 00:04:07,455 Ég dvaldi hjá honum í gærkvöldi. 9 00:04:08,414 --> 00:04:09,332 Áður en hann... 10 00:04:14,629 --> 00:04:16,589 Hann sagðist vilja að Aegon yrði konungur. 11 00:04:25,848 --> 00:04:26,891 Það er sannleikurinn. 12 00:04:28,226 --> 00:04:29,686 Hvíslaði það úr eigin munni. 13 00:04:31,145 --> 00:04:33,982 Hans hinstu orð til mín og ég heyrði þau ein. 14 00:04:35,316 --> 00:04:36,317 Og nú er hann látinn. 15 00:05:07,932 --> 00:05:10,893 Hvað er það sem ekki má bíða? Gerði Dorn innrás? 16 00:05:15,148 --> 00:05:16,315 Konungurinn er látinn. 17 00:05:26,826 --> 00:05:28,953 Við syrgjum Viserys hinn Friðsama. 18 00:05:30,663 --> 00:05:31,831 Leiðtoga vorn. 19 00:05:34,417 --> 00:05:35,585 Vin okkar. 20 00:05:39,505 --> 00:05:41,716 En hann skildi eftir sig gjöf. 21 00:05:44,969 --> 00:05:49,223 Með hinsta andardrætti sínum tjáði hann drottningu ósk sína 22 00:05:49,307 --> 00:05:51,267 að sonur hans, Aegon, 23 00:05:52,685 --> 00:05:56,647 skyldi taka við af honum sem Herra Konungsríkjanna Sjö. 24 00:06:05,823 --> 00:06:08,785 Þá getum við með fullvissu um blessun hans fylgt eftir 25 00:06:08,868 --> 00:06:10,286 löngu ákveðnum áformum okkar. 26 00:06:11,120 --> 00:06:14,415 Já. Það er að mörgu að hyggja eins og við höfum áður rætt. 27 00:06:14,499 --> 00:06:17,668 Tveir yfirmenn innan Borgatvakarinnar 28 00:06:17,752 --> 00:06:20,922 eru enn hollir Daemon. Skiptum þeim út. 29 00:06:21,005 --> 00:06:22,256 Lannister lávarður. 30 00:06:22,340 --> 00:06:25,718 Fjárhirslan er á okkar valdi, gullinu verður skipt til öryggis. 31 00:06:25,802 --> 00:06:28,721 Sendið hrafna til bandamanna okkar í Ármótum og Hágörðum. 32 00:06:28,805 --> 00:06:31,015 Skil ég rétt að meðlimir smáráðsins 33 00:06:31,099 --> 00:06:34,227 hafi á laun áformað krýningu sonar míns án minnar vitneskju? 34 00:06:34,310 --> 00:06:38,856 Það var óþarfi að íþyngja þér með níðingslegum áformum. 35 00:06:38,940 --> 00:06:40,900 Ég læt þetta ekki líðast. 36 00:06:40,983 --> 00:06:46,531 Að heyra ráðabrugg ykkar að skipta ríkisarfanum út fyrir svikara. 37 00:06:46,614 --> 00:06:48,616 Elsti sonur hans er varla svikari. 38 00:06:48,699 --> 00:06:52,120 Hundruð lávarða og lénsherra sóru prinsessunni hollustu sína. 39 00:06:52,203 --> 00:06:54,413 Síðan eru 20 ár. Flestir þeirra eru dauðir. 40 00:06:54,497 --> 00:06:57,917 Þú heyrðir hvað Höndin sagði. Ráðabrugg eður ei, konungurinn skipti um skoðun. 41 00:06:58,960 --> 00:07:01,671 Ég er sjötugur og sex árum betur. 42 00:07:01,754 --> 00:07:06,050 Ég hef þekkt Viserys lengur en nokkur annar hér við borðið. 43 00:07:06,134 --> 00:07:10,596 Ég neita að trúa að hann hafi sagt þetta á dánarbeðinum, einn, 44 00:07:10,680 --> 00:07:13,766 með einungis móður drengsins sem vitni. 45 00:07:14,934 --> 00:07:18,312 Þetta er valdarán! Þjófnaður! 46 00:07:18,396 --> 00:07:22,942 Landráð, hið minnsta! -Gættu tungu þinar, Lyman. 47 00:07:23,651 --> 00:07:26,988 Konungurinn virtist við sæmilega heilsu í gærkvöldi. 48 00:07:29,574 --> 00:07:33,953 Hverjir viðstaddir hér geta svarið að hann hafi dáið af sjálfsdáðum? 49 00:07:34,036 --> 00:07:37,623 Hvern okkar sakarðu um konungsmorð, Beesbury lávarður? 50 00:07:37,707 --> 00:07:43,087 Hvort sem það var einn ykkar eða þið allir gildir einu. Ég vil engan... 51 00:07:43,171 --> 00:07:44,463 Sestu! 52 00:07:58,019 --> 00:08:01,397 Kastaðu sverðinu frá þér og taktu af þér skikkjuna, ser Criston. 53 00:08:04,233 --> 00:08:08,571 Ég er foringi þinn, ser Criston. Kastaðu frá þér sverðinu. 54 00:08:08,654 --> 00:08:11,073 Ég hlusta ekki á móðganir í garð drottningarinnar. 55 00:08:11,157 --> 00:08:14,368 Enginn móðgaði mig, ser Criston. Leggðu sverðið frá þér. 56 00:08:22,668 --> 00:08:25,463 Er þetta orðið raunin. -Þetta nægir, Foringi. 57 00:08:29,175 --> 00:08:32,011 Látum fjarlægja Beesbury lávarð. -Nei. 58 00:08:33,846 --> 00:08:36,891 Dyrnar verða luktar uns við ljúkum þessu máli. 59 00:08:53,824 --> 00:08:55,743 Veðramót er áhyggjuefni. 60 00:08:56,577 --> 00:08:59,121 Við getum ekki tryggt hollustu Borros lávarðar 61 00:08:59,205 --> 00:09:01,791 en hann á fjórar dætur, allar ólofaðar. 62 00:09:01,874 --> 00:09:03,918 Rétta bónorðið... -Hvað um Rhaenyru? 63 00:09:05,127 --> 00:09:08,881 Fyrrum erfinginn getur auðvitað ekki gengið laus 64 00:09:08,965 --> 00:09:11,259 og safnað sér stuðningi. 65 00:09:12,843 --> 00:09:14,178 Ætlarðu að fangelsa hana? 66 00:09:14,262 --> 00:09:16,639 Henni og fjölskyldu hennar verða gerðir afarkostir, 67 00:09:16,722 --> 00:09:20,226 að sverja opinberlega tryggð við nýja konunginn. 68 00:09:20,977 --> 00:09:24,855 Hún mun aldrei krjúpa. Né Daemon heldur. Þetta veistu. 69 00:09:30,319 --> 00:09:31,320 Þú ætlar að drepa þau. 70 00:09:37,076 --> 00:09:38,828 Og fallast allir viðstaddir á þetta? 71 00:09:38,911 --> 00:09:41,038 Faðir yðar hefur á réttu að standa. 72 00:09:41,122 --> 00:09:44,750 Áskorandi á lífi boðar bardaga og blóðsúthellingar. 73 00:09:44,834 --> 00:09:47,295 Það er jú óhreinlegt 74 00:09:47,378 --> 00:09:51,173 en engu að síður fórn sem færa þarf til að tryggja Aegon völd. 75 00:09:51,257 --> 00:09:54,802 Svo þarf að hafa Daemon í huga. Konungurinn vildi ekki... 76 00:09:54,885 --> 00:09:57,638 Konungurinn vild ekki láta myrða dóttur sína! 77 00:09:58,973 --> 00:10:00,891 Hann unni henni, því geturðu ekki neitað. 78 00:10:00,975 --> 00:10:02,351 Og þó... -Eitt orð enn 79 00:10:02,435 --> 00:10:04,145 og ég læt senda þig að Veggnum. 80 00:10:15,573 --> 00:10:17,491 Hvað leggurðu til, yðar tign? 81 00:10:21,662 --> 00:10:23,122 Tíminn er dýrmætur. 82 00:10:33,674 --> 00:10:35,259 Westerling foringi. 83 00:10:37,178 --> 00:10:40,431 Haltu að Drekasteini ásamt flokki þínum. Gangið hratt og hreint til verks. 84 00:10:54,945 --> 00:10:57,198 Ég er foringi Konungsvarðanna. 85 00:11:00,618 --> 00:11:02,995 Ég hlíti ekki boðum neins nema konungsins. 86 00:11:04,663 --> 00:11:06,290 Og uns slíkur finnst 87 00:11:08,918 --> 00:11:10,169 á ég ekkert erindi hér. 88 00:11:22,765 --> 00:11:26,936 Okkar örlög eru að þrá ávallt það sem öðrum er gefið. 89 00:11:27,728 --> 00:11:31,649 Ef einn eignast eitthvað tekur hinn það fyrir sig. 90 00:11:31,732 --> 00:11:33,109 Já, prinsessa. 91 00:11:37,113 --> 00:11:38,197 Hvar er Aegon? 92 00:11:40,950 --> 00:11:41,992 Ekki hér. 93 00:11:42,660 --> 00:11:44,036 Er hann ekki í herbergjum sínum? 94 00:11:51,544 --> 00:11:52,461 Faðir... 95 00:11:59,093 --> 00:12:00,010 Komið. 96 00:12:02,304 --> 00:12:03,305 Hvað gerðist? 97 00:12:19,029 --> 00:12:21,699 Faðir þinn... -Það er ófreskja undir fjölunum. 98 00:12:22,408 --> 00:12:23,701 Elsku ástin mín... 99 00:12:45,514 --> 00:12:46,432 Ser Erryk. 100 00:12:50,686 --> 00:12:51,687 Hvar er prinsinn? 101 00:12:52,396 --> 00:12:55,274 Fyrirgefðu mér, Hönd lávarður, en ég veit það ekki. 102 00:12:55,357 --> 00:12:57,026 Þú sórst að verja hann. 103 00:12:57,818 --> 00:13:01,071 Hann nýtir vald sitt, skipar mér á braut og laumast svo frá mér. 104 00:13:05,701 --> 00:13:07,620 Ég held að hann hafi yfirgefið turninn á laun. 105 00:13:08,996 --> 00:13:09,955 Haldið inn í borgina. 106 00:13:10,581 --> 00:13:11,582 Finndu hann. 107 00:13:17,046 --> 00:13:18,714 Taktu engan með þér nema bróður þinn. 108 00:13:19,757 --> 00:13:21,425 Og takið af ykkur hvítu skykkjurnar. 109 00:13:21,509 --> 00:13:23,594 Enginn má vita hverjir þið eruð né hvers þið leitið. 110 00:13:24,303 --> 00:13:25,721 Drottningin meðtalin. 111 00:13:26,639 --> 00:13:27,556 Herra. 112 00:13:29,517 --> 00:13:31,810 Færið mér hann og aðeins mér, ser Erryk. 113 00:13:50,746 --> 00:13:52,039 Hvað á þetta að þýða? 114 00:14:13,269 --> 00:14:14,770 Vörður. Vörður! 115 00:14:29,410 --> 00:14:32,246 Aegon prins er ekki að finna innan kastalamúranna, hátign. 116 00:14:32,329 --> 00:14:34,456 Faðir þinn sendi ser Erryk inn í borg að finna hann. 117 00:14:37,418 --> 00:14:39,628 Ser Erryk þekkir Aegon, hann hefur forskot. 118 00:14:47,177 --> 00:14:51,056 Ég legg enn traust mitt á þig og hollustu þína, ser Criston. 119 00:14:51,974 --> 00:14:54,268 Það verður að finna Aegon og færa hann til mín. 120 00:14:55,561 --> 00:14:57,730 Örlög Konungsríkjanna Sjö eru undir því komin. 121 00:14:59,773 --> 00:15:02,526 Allar tilfinningar sem þú berð til mín, sem drottningar þinnar... 122 00:15:05,154 --> 00:15:06,405 Ég mun ekki bregðast þér. 123 00:15:07,573 --> 00:15:08,782 Ég kem með þér. 124 00:15:09,533 --> 00:15:11,952 Ég vil síður að þú gerir það, Aemond. 125 00:15:12,995 --> 00:15:16,832 Ef eitthvað hefur komið fyrir... -Cole þarfnast mín, móðir. 126 00:15:16,915 --> 00:15:19,960 Ser Erryk er ekki sá eini sem þekkir venjur Aegons. 127 00:15:46,695 --> 00:15:49,907 Aegon fór með mig á Silkistræti á 13. nafnadaginn minn. 128 00:15:50,866 --> 00:15:56,330 Hann sagði það skyldu sína sem bróður að mennta mig eins og hann var lærður. 129 00:16:00,417 --> 00:16:03,629 Ég tel mig í það minnsta hafa skilið hann sem svo. 130 00:16:06,131 --> 00:16:07,466 Ég skil ekki. 131 00:16:08,258 --> 00:16:09,677 Hann sagði: Tími til að bleyta hann. 132 00:16:10,844 --> 00:16:14,473 Sérhver kona er ímynd Móðurinnar og ber að sýna virðingu í framkomu. 133 00:16:23,190 --> 00:16:28,153 Við virðumst hafa týnt drykkjufélaga okkar í gærkvöldi. 134 00:16:28,237 --> 00:16:31,657 Vitandi að hann hafi áður nýtt sér kosti þessa úrvals reksturs 135 00:16:31,740 --> 00:16:33,826 datt okkur í hug að spyrja um hann hér. 136 00:16:34,535 --> 00:16:35,452 Lýstu honum. 137 00:16:36,704 --> 00:16:38,205 Það er viðkvæmt mál. 138 00:16:39,665 --> 00:16:43,794 Við leitum að hinu unga Aegon prinsi. 139 00:16:43,877 --> 00:16:46,547 Ég treysti því að þagmælska einkenni reksturinn þinn. 140 00:16:47,798 --> 00:16:49,299 Prinsinn er ekki hér. 141 00:16:50,801 --> 00:16:53,929 En var hann hér? Ögn fyrr kannski? 142 00:16:54,805 --> 00:16:58,600 Ansi langt síðan. Nokkur ár. -Ekkert nýlega? 143 00:17:00,519 --> 00:17:02,896 Hann heimsækir Silkistræti sjaldan. 144 00:17:03,856 --> 00:17:05,733 Hann er þekktur fyrir 145 00:17:07,484 --> 00:17:08,902 öllu vandlátari smekk. 146 00:17:10,112 --> 00:17:11,155 Hvað áttu við? 147 00:17:12,781 --> 00:17:14,616 Gangi þér vel, herra minn. 148 00:17:15,367 --> 00:17:17,244 Og bestu kveðjur til vinar þíns. 149 00:17:24,460 --> 00:17:25,419 Þú hefur stækkað. 150 00:17:33,635 --> 00:17:37,055 Viserys snerist hugur, svo einfalt er það. 151 00:17:40,017 --> 00:17:42,102 Þið sóruð eitt sinn hollustu ykkar við Rhaenyru. 152 00:17:42,186 --> 00:17:46,690 Nú verðið þið að sverja verðandi konungi sömu hollustu. 153 00:17:53,572 --> 00:17:57,493 Ég verð að ráðfæra mig við ætt mína um málið fyrst. 154 00:17:59,077 --> 00:18:02,247 Þú ferð ekki héðan út fyrr en ákvörðun þín liggur fyrir. 155 00:18:12,591 --> 00:18:14,259 Ég er enginn eiðbrjótur. 156 00:18:17,513 --> 00:18:19,306 Ég mun ekki krjúpa. 157 00:18:27,481 --> 00:18:28,565 Einhverjir fleiri? 158 00:18:40,869 --> 00:18:41,912 Fell-ættin 159 00:18:43,121 --> 00:18:45,624 mun halda svarinn eið við prinsessuna. 160 00:18:49,127 --> 00:18:50,045 Gott og vel. 161 00:19:10,607 --> 00:19:11,859 Lengi lifi konungurinn. 162 00:19:11,942 --> 00:19:13,569 Lengi lifi konungurinn. 163 00:19:45,767 --> 00:19:47,936 Þér virðist hafa skjátlast um venjur Aegons. 164 00:19:48,645 --> 00:19:52,274 Hann gæti verið í haldi málaliða um borð í skipi á leið til Yi Ti. 165 00:19:53,942 --> 00:19:54,943 Hann gæti verið dauður. 166 00:19:55,777 --> 00:19:58,322 Vonum, fyrir móður þinnar sakir, að það sé ekki tilfellið. 167 00:20:14,379 --> 00:20:16,632 Sýndu mér. Svona. 168 00:20:16,715 --> 00:20:19,426 Komdu hingað. Inn með þig. 169 00:20:30,020 --> 00:20:31,396 Svona! 170 00:20:39,112 --> 00:20:40,238 Hvað eru þau gömul? 171 00:20:42,074 --> 00:20:43,700 Um tíu ára, myndi ég segja. 172 00:20:44,826 --> 00:20:47,496 Þeir láta neglur þeirra vaxa og sverfa tennur þeirra. 173 00:20:48,205 --> 00:20:49,373 Gerir þau óárennilegri. 174 00:20:51,041 --> 00:20:52,584 Áfram. -Aegon prins ver 175 00:20:52,668 --> 00:20:54,586 margri nóttinni hér. 176 00:20:54,670 --> 00:20:56,171 Sérðu nú hvað hann er? 177 00:20:57,214 --> 00:20:58,340 Þú hefur ekki séð allt. 178 00:21:06,640 --> 00:21:09,309 Aegons? -Eitt af mörgum. 179 00:21:27,452 --> 00:21:30,330 Hér þvælist ég um borgina eins og góði hermaðurinn sem ég er, 180 00:21:30,414 --> 00:21:34,084 í leit að landeyðu sem hefur aldrei sýnt fæðingarrétti sínum áhuga. 181 00:21:36,128 --> 00:21:39,089 Það er ég, yngri bróðirinn, sem nem sögu og heimspeki. 182 00:21:39,172 --> 00:21:42,676 Það er ég sem þjálfa skylmingar og sit stærsta dreka veraldar. 183 00:21:42,759 --> 00:21:43,760 Það er ég sem ætti að... 184 00:21:48,557 --> 00:21:51,393 Ég veit hvað það er að erfiða fyrir því sem aðrir fá gefins. 185 00:21:55,063 --> 00:21:56,481 Við getum ekki fundið hann, Cole. 186 00:21:57,774 --> 00:22:00,485 Við erum siðprúðir menn, lausir við allt óeðli. 187 00:22:00,569 --> 00:22:03,947 Hann má eiga sín leyndarmál í friði. 188 00:22:04,031 --> 00:22:05,866 Ég er næstur í erfðaröðinni. 189 00:22:07,034 --> 00:22:10,704 Þurfi þeir að leita mín ætla ég að láta finna mig. 190 00:22:20,839 --> 00:22:24,051 Eitthvað verður að gera. Aegon er ófær um að ríkja. 191 00:22:24,134 --> 00:22:26,386 Þú hefur umborið hneigðir prinsins árum saman. 192 00:22:26,470 --> 00:22:27,971 Því það var eiðsvarin skylda mín. 193 00:22:28,055 --> 00:22:32,184 Það er Handarinnar að finna viskuna. Við sórum ævilangan eið. 194 00:22:32,267 --> 00:22:33,685 Mætti ég ræða við ykkur, herramenn? 195 00:22:35,520 --> 00:22:37,314 Við höfum engan áhuga á viðskiptum við þig. 196 00:22:41,401 --> 00:22:42,819 Ég get fylgt ykkur til Aegons prins. 197 00:22:45,363 --> 00:22:47,449 Ég var send af aðila sem veit hvar hann er. 198 00:22:48,325 --> 00:22:50,160 Hann mun segja ykkur það fyrir rétt verð. 199 00:22:51,828 --> 00:22:54,790 Færið okkur hann og við munum íhuga verðið. 200 00:22:55,499 --> 00:22:58,126 Húsmóðir mín semur ekki við þjóna Turnsins. 201 00:22:59,419 --> 00:23:00,962 Hversu hátt settir sem þeir eru. 202 00:23:02,464 --> 00:23:04,758 Hún mun einungir treysta Hönd konungs fyrir þessu. 203 00:23:04,841 --> 00:23:05,759 Ógerlegt. 204 00:23:07,636 --> 00:23:10,472 Ég tel hann vilja heyra það sem Hvíti Ormurinn hefur að segja. 205 00:23:26,696 --> 00:23:28,782 Bíðið! Haldið hliðinu! 206 00:23:31,827 --> 00:23:32,994 Sleppið mér! 207 00:23:33,078 --> 00:23:35,872 Hann flúði frá hliðinu. -Veistu hver ég er? 208 00:23:35,956 --> 00:23:37,833 Viðvörun til handa prinsessunni, ímynda ég mér. 209 00:23:40,460 --> 00:23:41,419 Hvað segir þú? 210 00:23:42,879 --> 00:23:45,215 Játari lávarður gerir ályktanir. 211 00:23:47,509 --> 00:23:49,636 Ég ber enga ást til prinsessunnar. 212 00:23:49,719 --> 00:23:52,472 Hvert var þá för þinni heitið í svo miklum flýti? 213 00:23:59,104 --> 00:24:00,939 Látum böðul konungs sjá um hann. 214 00:24:05,652 --> 00:24:07,195 Sleppið mér! 215 00:24:07,279 --> 00:24:09,781 Vel gert, Larys lávarður. -Nei! Þetta er ekki rétt! 216 00:24:10,657 --> 00:24:12,450 Aðeins skylda mín, Hönd lávarður. 217 00:24:14,035 --> 00:24:16,288 Þú hefur varið miklum tíma með drottningunni undanfarið. 218 00:24:23,587 --> 00:24:27,924 Það er aldrei að vita nema þær stundir komi til með að gagnast þér. 219 00:25:58,556 --> 00:26:02,143 Ég skal sýna þér þá kurteisi að gera ráð fyrir góðri ástæðu 220 00:26:02,227 --> 00:26:04,479 fyrir hneykslanlegri framkomu við mig hér í dag. 221 00:26:06,356 --> 00:26:08,650 Mér þykir afar leitt hvernig staðið er að þessu. 222 00:26:12,028 --> 00:26:13,071 Konungurinn. 223 00:26:19,202 --> 00:26:21,037 Og þið fremjið valdarán. 224 00:26:21,121 --> 00:26:22,914 Þetta var ósk eiginmanns míns á dánarbeðinum. 225 00:26:23,665 --> 00:26:28,128 Gildir einu hvort þú trúir því. Aegon verður konungur. 226 00:26:31,798 --> 00:26:33,425 Ég kom í leit að stuðningi þínum. 227 00:26:34,592 --> 00:26:36,761 Ég verð að hrósa þér fyrir framhleypnina. 228 00:26:38,096 --> 00:26:41,266 Velaryon-ættin hefur löngum sýnt Rhaenyru prinsessu hollustu 229 00:26:41,349 --> 00:26:42,726 og hverju hefur það skilað? 230 00:26:44,644 --> 00:26:47,647 Dóttir þín lést, einsömul í Pentos. 231 00:26:48,773 --> 00:26:50,734 Sonur þinn kokkálaður. 232 00:26:50,817 --> 00:26:52,485 Erfingjar Rhaenyru tengjast þér ekkert. 233 00:26:54,529 --> 00:26:58,575 Það er eiginmaður þinn sem seilist svo andvaralaust í krúnuna. 234 00:26:59,451 --> 00:27:01,161 Og jafnvel hann hefur yfirgefið þig. 235 00:27:01,244 --> 00:27:03,830 Fjarverandi í sex, löng ár að berjast í vonlausum bardögum 236 00:27:03,913 --> 00:27:06,750 og snýr svo aftur alvarlega særður, ef ekki helsærður, 237 00:27:06,833 --> 00:27:09,753 svo lafðin af Rekaskeri neyðist til að finna eigin leiðir. 238 00:27:12,589 --> 00:27:15,383 Orð ættar minnar hvika ekki. 239 00:27:17,552 --> 00:27:20,347 Nei, en kæra frænka... 240 00:27:22,474 --> 00:27:26,686 Þú, meira en nokkur annar, munt skilja það sem ég segi nú. 241 00:27:26,770 --> 00:27:30,523 Rhaenys prinsessa, ég unni manni mínum, en segi það sem við vitum báðar vel. 242 00:27:32,192 --> 00:27:33,276 Þú áttir að verða drottning 243 00:27:36,237 --> 00:27:38,490 Ég átti ekki von á þessum orðum frá þér. 244 00:27:38,573 --> 00:27:41,368 Járnveldisstóllinn var þinn í orði og á borði. 245 00:27:41,451 --> 00:27:44,162 Viserys hefði lifað sem sveitalávarður, 246 00:27:44,245 --> 00:27:48,124 sáttur við veiðar og sögurannsóknir en hér erum við nú. 247 00:27:50,835 --> 00:27:54,047 Við ríkjum ekki en getum stýrt mönnunum sem gera það. 248 00:27:54,798 --> 00:27:55,924 Blíðlega. 249 00:27:56,925 --> 00:28:00,512 Frá ofbeldi og eyðileggingu í átt að friðsemd. 250 00:28:02,222 --> 00:28:04,557 Er það í nafni friðar sem þú heldur mér fanginni? 251 00:28:05,475 --> 00:28:06,643 Og hvað um drekann minn? 252 00:28:06,726 --> 00:28:10,605 Ef við skákum henni neyðst Rhaenyra til að reiða til höggs og stríð brýst út. 253 00:28:11,981 --> 00:28:15,110 Án drekans þíns neyðist hún hugsanlega til viðræðna. 254 00:28:17,404 --> 00:28:19,989 Viljirðu Rekasker eru þau þín. 255 00:28:20,657 --> 00:28:23,701 Til handa þér og barnabarna að höndla með að vild. 256 00:28:28,915 --> 00:28:31,084 Þú ert hyggnari en ég hélt, 257 00:28:34,838 --> 00:28:36,297 Alicent Hightower. 258 00:28:37,132 --> 00:28:40,343 Sönn drottning kemur hreint fram við þegna sína. 259 00:28:42,053 --> 00:28:45,306 Og þó stritar þú enn í þjónustu karlmanna. 260 00:28:45,390 --> 00:28:48,560 Föður þíns, eiginmanns og sonar. 261 00:28:50,562 --> 00:28:52,147 Þú óskar þess ekki að verða frjáls, 262 00:28:52,230 --> 00:28:55,191 aðeins að gera glugga á múrana sem loka þig inni. 263 00:28:56,443 --> 00:29:01,573 Hefurðu aldrei ímyndað þér sjálfa þig á Járnveldisstólnum? 264 00:29:14,085 --> 00:29:15,753 Ég leyfi þér að hugsa þig um. 265 00:29:18,798 --> 00:29:20,425 Hringdu bjöllunni þegar þú hefur svar. 266 00:29:45,241 --> 00:29:46,159 Prinsinn minn. 267 00:29:56,628 --> 00:30:00,548 Ég geri ráð fyrir að þú sér hinn dularfulli Hvíti Ormur. 268 00:30:02,217 --> 00:30:05,178 Eða ertu aðeins enn eitt lagið af þessum daumilla lauk? 269 00:30:07,931 --> 00:30:10,892 Ég samhryggist varðandi andlát konungs þíns. 270 00:30:26,032 --> 00:30:27,951 Hvar er Aegon prins? 271 00:30:28,034 --> 00:30:34,123 Ég hugsaði: Prinsinn er í Flóabotni þar sem engum er treystandi. 272 00:30:34,207 --> 00:30:39,379 Best að lauma honum eitthvert ef einhver skyldi leita hans. 273 00:30:39,462 --> 00:30:40,672 Hvar er prinsinn? 274 00:30:41,673 --> 00:30:43,758 Hann er óhultur. 275 00:30:46,553 --> 00:30:51,099 Ég vil að grimm misnotkun á börnum í Flóabotni ljúki. 276 00:30:51,808 --> 00:30:54,727 Þau eru neydd til að berjast og margt verra. 277 00:30:54,811 --> 00:30:58,565 Gullskikkjurnar þínar þiggja mútur og líta undan. 278 00:30:59,482 --> 00:31:00,984 Viðbjóður. 279 00:31:01,985 --> 00:31:05,863 Annað hvort umborinn eða hunsaður af krúnunni. 280 00:31:07,699 --> 00:31:09,200 Ég athuga málið. 281 00:31:09,284 --> 00:31:10,868 Ég lofa þér því. 282 00:31:16,583 --> 00:31:21,588 Þegar ráðabrugg þitt gengur eftir og dóttursonur þinn kemst til valda 283 00:31:22,589 --> 00:31:25,800 skaltu muna að það var ég sem greiddi götu hans. 284 00:31:25,883 --> 00:31:30,013 Ég hefði getað drepið hann jafn auðveldlega og flugu í blómi. 285 00:31:30,096 --> 00:31:34,976 Það er ekkert vald annað en það sem fólkið leyfir þér að taka. 286 00:31:37,729 --> 00:31:39,105 Ég skal muna það. 287 00:32:04,005 --> 00:32:04,922 Hlustaðu. 288 00:32:26,152 --> 00:32:27,487 Hvar er Hvíti Ormurinn? 289 00:32:28,404 --> 00:32:29,739 Hún seldi þig gegn gjaldi. 290 00:32:29,822 --> 00:32:31,157 Og hví greidduð þið það? 291 00:32:33,242 --> 00:32:34,285 Ég vil móður mína. 292 00:32:35,953 --> 00:32:37,497 Afi þinn, Höndin, 293 00:32:37,580 --> 00:32:39,540 mun hitta þig utan borgarmúranna. -Nei! 294 00:32:47,674 --> 00:32:49,967 Þú flýrð það sem aðrir gæfu lífið fyrir að hljóta, Aegon. 295 00:33:06,609 --> 00:33:08,027 Mér þykir þetta leitt, vinur. 296 00:33:38,975 --> 00:33:41,394 Nei! Nei! Nei. 297 00:33:45,648 --> 00:33:48,985 Ég vonaði að þú hefðir horfið. -Er faðir okkar sannarlega dáinn? 298 00:33:49,068 --> 00:33:52,447 Já. Og þeir ætla að gera þig að konungi. 299 00:33:54,031 --> 00:33:56,325 Nei! -Ætlarðu að hjálpa mér? 300 00:33:56,409 --> 00:33:58,327 Nei! Sleppið mér! 301 00:33:59,120 --> 00:34:02,457 Slepptu mér! -Hvar er bróðir þinn? 302 00:34:04,667 --> 00:34:05,668 Slepptu mér! 303 00:34:06,377 --> 00:34:07,295 Bróðir! 304 00:34:13,551 --> 00:34:14,635 Ég er... 305 00:34:14,719 --> 00:34:15,720 Slepptu mér! 306 00:34:17,430 --> 00:34:21,642 Ég vil ekki ríkja, ber ekkert skyn á skyldu. Ég er óhæfur. 307 00:34:21,726 --> 00:34:22,977 Þar er ég alveg sammála. 308 00:34:24,020 --> 00:34:27,857 Slepptu mér, ég finn skip og sigli burt og læt aldrei finna mig. 309 00:34:32,153 --> 00:34:33,154 Drottningin bíður. 310 00:35:04,560 --> 00:35:05,478 Vel leikið. 311 00:35:06,395 --> 00:35:07,522 Þetta er enginn leikur. 312 00:35:07,605 --> 00:35:09,732 Og þó læturðu sem svo. 313 00:35:11,192 --> 00:35:12,985 Heillandi keppni, 314 00:35:14,654 --> 00:35:16,364 verðlaunin sekkur af silfri. 315 00:35:21,577 --> 00:35:23,788 Við höfum stólað hvort á annað svo árum skiptir 316 00:35:23,871 --> 00:35:27,250 og nú þráum við bæði það sem fjölskyldunni er í hag. 317 00:35:28,626 --> 00:35:31,587 Hverjar sem þrætur okkar eru, eru hjörtu okkar sem eitt. 318 00:35:34,048 --> 00:35:35,258 Þau voru aldrei sem eitt. 319 00:35:35,967 --> 00:35:36,884 Ég sé það nú. 320 00:35:37,593 --> 00:35:40,513 Ég hef heldur verið sem leiksoppur í höndum þér. 321 00:35:40,596 --> 00:35:44,267 Sé það satt gerði ég þig að drottningu Konungsríkjanna Sjö. 322 00:35:45,935 --> 00:35:49,105 Hefðirðu viljað eitthvað annað? -Hvernig gat ég vitað þetta? 323 00:35:50,231 --> 00:35:52,692 Ég vildi bara það sem þú þröngvaðir mér til að vilja. 324 00:35:54,527 --> 00:35:56,070 Og nú er komið að skuldadögum. 325 00:35:57,321 --> 00:35:59,907 Skuld sem þú greiddir af ánægju. -Fórn. 326 00:36:01,117 --> 00:36:04,161 Fórn færð til þess að treysta undirstöður ríkisins. 327 00:36:04,954 --> 00:36:08,374 Engin konungur hefur lifað sem ekki hefur þurft að fórna nokkrum lífum 328 00:36:08,457 --> 00:36:11,669 til að vernda fjöldann, en ég skil tregðu þína. 329 00:36:11,752 --> 00:36:15,214 Tregða til að fremja morð er ekki veikleikamerki! 330 00:36:19,010 --> 00:36:22,430 Ég hef Aegon. Við höldum áfram eins og mér þóknast. 331 00:36:29,353 --> 00:36:31,564 Við sendum Rhaenyru á Drekasteini skilmála. 332 00:36:32,523 --> 00:36:35,776 Sanna skilmála sem hún getur gengist við án skammar. 333 00:36:35,860 --> 00:36:36,903 Haldi hún lífi 334 00:36:36,986 --> 00:36:41,032 munu bandamenn hennar fylkjast að baki endurkomu hennar. 335 00:36:41,115 --> 00:36:42,116 Þá má hún ekki snúa aftur 336 00:36:43,367 --> 00:36:45,870 Eiginmaður minn hefði þráð að dóttur hans yrði sýnd miskunn 337 00:36:45,953 --> 00:36:46,871 Eiginmaður þinn? 338 00:36:47,914 --> 00:36:50,625 Eða þú, æskuvinkona dóttur hans? 339 00:36:55,212 --> 00:36:58,132 Criston Cole verður tilnefndur Foringi Konungsvarðanna. 340 00:36:59,884 --> 00:37:01,677 Sonur minn verður krýndur við dagrenningu. 341 00:37:02,678 --> 00:37:04,764 Kóngsvellir í heild skulu horfa upp á krýningu hans. 342 00:37:06,098 --> 00:37:09,060 Hann mun taka til valda. Ekkert meira fum og fát. 343 00:37:09,894 --> 00:37:12,355 Sonur minn tekur við krúnu nafna síns Sigurvegarans. 344 00:37:12,438 --> 00:37:14,357 Og bera sverð hans, Svarteld. 345 00:37:14,440 --> 00:37:17,860 Sýnum fólki hinn forna mátt Targaryen ættarinnar. 346 00:37:21,989 --> 00:37:25,117 Þú ert svo lík móður þinni í vissri birtu. 347 00:37:36,420 --> 00:37:37,421 Eins og þér þóknast. 348 00:37:49,141 --> 00:37:50,059 Yðar tign. 349 00:37:54,855 --> 00:37:56,816 Það er framorðið, Larys lávarður. 350 00:37:58,401 --> 00:38:01,362 Ég komst að svolitlu sem þér ættuð að vita. 351 00:38:13,916 --> 00:38:16,460 Hafið þér ef til vill spurt sjálfa yður 352 00:38:17,378 --> 00:38:18,295 hvernig það má vera 353 00:38:19,380 --> 00:38:21,757 að faðir yðar, Höndin, 354 00:38:23,426 --> 00:38:25,344 hafi fundið Aegon fyrst? 355 00:38:58,669 --> 00:39:01,547 Það er net njósnara að störfum í Rauðaturni. 356 00:39:02,548 --> 00:39:06,677 Um þræði þess ferðast fréttir af öllum okkar gjörðum. 357 00:39:07,511 --> 00:39:11,515 Faðir þinn veit af þessu en hefur látið kyrrt liggja. 358 00:39:13,017 --> 00:39:16,729 Oftar en einu sinni hefur það hagnast þeim sem vilja 359 00:39:18,189 --> 00:39:19,774 fóðra vefarann. 360 00:39:21,609 --> 00:39:23,152 Og fylgist þessi vefari með mér? 361 00:39:48,511 --> 00:39:52,932 Ein af litlu köngulónum er þernan yðar. 362 00:39:54,892 --> 00:39:57,770 Talya? -Það eru fleiri eins og hún. 363 00:39:57,853 --> 00:39:59,480 Jafnvel ég þekki ekki töluna á þeim. 364 00:40:04,693 --> 00:40:07,530 Það er ein leið til að eyðileggja forskot hans. 365 00:40:08,864 --> 00:40:11,867 Það verður að ráðast beint á höfuð hópsins. 366 00:40:13,702 --> 00:40:18,165 Þegar drottningin deyr fljúga þernurnar án tilgangs. 367 00:40:20,084 --> 00:40:23,212 Afsakið þetta orðalag, yðar tign. 368 00:40:25,214 --> 00:40:27,967 Ég geri ráð fyrir að þetta verk falli undir þitt sérsvið? 369 00:40:28,676 --> 00:40:29,885 Ef þér þess óskið 370 00:40:32,138 --> 00:40:33,097 verður það gert. 371 00:41:52,468 --> 00:41:53,510 Farið frá! 372 00:42:02,394 --> 00:42:05,814 Með mér, prinsessa. Ég læt þessi svik ekki líðast. 373 00:42:46,230 --> 00:42:47,147 Hvar erum við? 374 00:42:48,107 --> 00:42:49,358 Aðeins sunnan við Kóngsveg. 375 00:42:50,526 --> 00:42:51,652 Svartiflói er í þessa átt. 376 00:43:20,556 --> 00:43:21,890 Ég skil Meleys ekki eftir. 377 00:43:23,100 --> 00:43:25,311 Ef ég kæmist í drekagryfjuna... -Nei. 378 00:43:25,394 --> 00:43:28,314 Þeir búast við þér þar, prinsessa. Þú kæmist ekki gegnum hliðin. 379 00:43:29,857 --> 00:43:30,774 Nei, komdu. 380 00:43:31,442 --> 00:43:33,569 Þú verður að halda að árbakkanum og finna skip. 381 00:43:33,652 --> 00:43:34,862 Áður en þín verður saknað. 382 00:43:35,487 --> 00:43:36,614 Farið frá! 383 00:43:38,157 --> 00:43:40,659 Þessa leið! -Áfram! 384 00:43:40,743 --> 00:43:42,578 Þessa leið! Þessa leið! 385 00:43:45,205 --> 00:43:46,665 Áfram! -Þessa leið. 386 00:43:51,670 --> 00:43:53,088 Haldið áfram! 387 00:43:58,677 --> 00:44:00,554 Haldið áfram, öllsömul! 388 00:44:05,434 --> 00:44:06,810 Haldið áfram! 389 00:44:17,946 --> 00:44:19,031 Farið frá! 390 00:44:20,783 --> 00:44:21,700 Farið frá! 391 00:44:43,263 --> 00:44:44,932 Sýndu smá vott af þakklæti. 392 00:44:46,600 --> 00:44:48,602 Veistu þurfti að gera til að gera þér þennan dag? 393 00:44:52,689 --> 00:44:56,026 Eftir klukkustund verðurðu konungur. -Faðir minn vildi það aldrei. 394 00:44:56,110 --> 00:44:57,403 Það er ekki satt. 395 00:44:57,486 --> 00:45:00,114 Hann hafði 20 ár til að nefna mig erfingja en gerði það ekki. 396 00:45:00,197 --> 00:45:02,825 Hann viðhélt tilkalli Rhaenyru staðfastlega. 397 00:45:03,534 --> 00:45:05,202 Honum snerist hugur. -Nei. 398 00:45:07,621 --> 00:45:10,833 Honum gæti hafa snúist hugur en það gerðist aldrei. 399 00:45:12,292 --> 00:45:13,752 Því honum var í nöp við mig. 400 00:45:15,170 --> 00:45:17,464 Og þó, með loka andardrættinum, 401 00:45:17,548 --> 00:45:20,551 hvíslaði hann að mér að þú ættir að taka hans stað í hásætinu. 402 00:45:41,029 --> 00:45:43,740 Ekki leika þér með mig, móðir. -Það er sannleikurinn. 403 00:45:58,839 --> 00:46:00,007 Hlustaðu á mig, Aegon. 404 00:46:01,383 --> 00:46:02,593 Afi þinn, Höndin, 405 00:46:02,676 --> 00:46:05,471 mun leggja hart að þér að það verði að lífláta Rhaenyru. 406 00:46:05,554 --> 00:46:07,681 Þú verður að hafna þeirri ráðgjöf. 407 00:46:08,724 --> 00:46:10,684 Við getum ekki ríkt af grimmd og kaldlyndi. 408 00:46:10,768 --> 00:46:13,562 Þrátt fyrir allt er hún systir þín, dóttir föður þíns... 409 00:46:13,645 --> 00:46:14,646 Elskarðu mig? 410 00:46:18,567 --> 00:46:19,568 Vanvitinn þinn. 411 00:46:20,402 --> 00:46:22,488 Víkið fyrir hinum konunglega vagni. 412 00:46:39,171 --> 00:46:40,422 Bíddu við! 413 00:46:40,506 --> 00:46:41,965 Svona nú! 414 00:46:43,091 --> 00:46:45,135 Áfram með ykkur! Svona! 415 00:47:14,581 --> 00:47:15,582 Úr sporunum! 416 00:47:16,291 --> 00:47:17,584 Haldið áfram! 417 00:47:22,631 --> 00:47:23,632 Áfram nú! 418 00:47:24,633 --> 00:47:26,343 Haldið áfram! -Færið ykkur! 419 00:47:46,947 --> 00:47:48,448 Íbúar Kóngsvalla! 420 00:47:49,616 --> 00:47:51,702 Í dag er sorgardagur. 421 00:47:53,328 --> 00:47:55,330 Ástkær konungur vor, 422 00:47:56,164 --> 00:47:58,041 Viserys hinn Friðsæli, 423 00:48:00,085 --> 00:48:01,128 er látinn. 424 00:48:07,718 --> 00:48:10,637 En í dag er einnig mikill gleðidagur. 425 00:48:12,264 --> 00:48:14,975 Því er andi hans yfirgaf oss 426 00:48:17,185 --> 00:48:19,521 hvíslaði hann sína hinstu ósk: 427 00:48:19,605 --> 00:48:23,442 Að elsti sonur hans, Aegon, 428 00:48:25,152 --> 00:48:26,862 tæki við af honum. 429 00:48:41,209 --> 00:48:42,252 Farið frá. 430 00:48:42,336 --> 00:48:43,337 Frá. -Frá! 431 00:48:51,887 --> 00:48:53,096 Stöðvið! 432 00:48:53,180 --> 00:48:54,181 Snúið! 433 00:49:03,732 --> 00:49:04,650 Sýnið... 434 00:49:05,817 --> 00:49:06,735 Vopn! 435 00:49:40,519 --> 00:49:44,523 Það er ykkur mikil gæfa og forréttindi 436 00:49:44,606 --> 00:49:46,358 að fá að verða vitni að þessu. 437 00:49:47,984 --> 00:49:50,404 Ný dögun í borginni okkar. 438 00:49:51,655 --> 00:49:53,657 Ný dögun í ríkinu. 439 00:49:54,700 --> 00:49:58,203 Nýr konungur til að leiða okkur. 440 00:50:57,053 --> 00:50:59,514 Megi Stríðsmaðurinn veita honum hugrekki. 441 00:51:02,851 --> 00:51:07,063 Megi Smiðurinn ljá sverði hans og skildi styrk. 442 00:51:09,566 --> 00:51:12,402 Megi Faðirinn vernda hann í neyð. 443 00:51:15,906 --> 00:51:19,284 Megi Kerlingin lyfta sinni skæru lugt 444 00:51:19,993 --> 00:51:22,704 og lýsa honum leiðina að visku. 445 00:51:47,562 --> 00:51:50,690 Krúna Sigurvegarans hefur erfst milli kynslóða. 446 00:52:09,209 --> 00:52:10,919 Megi hinir Sjö bera þess vitni: 447 00:52:11,670 --> 00:52:15,298 Aegon Targaryen er hinn sanni erfingi Járnveldisstólsins. 448 00:52:50,375 --> 00:52:54,379 Allir hylli hans hátign, Aegon, 449 00:52:55,213 --> 00:52:57,007 Annan síns nafns, 450 00:52:57,090 --> 00:53:00,844 Konung Andalanna, Rhoynar og Fyrstu mannanna, 451 00:53:00,927 --> 00:53:05,473 Herra Konungsríkjanna Sjö og Verndara Ríkisins. 452 00:53:09,144 --> 00:53:10,312 Aegon konungur! 453 00:55:18,898 --> 00:55:20,483 Opnið dyrnar! 454 00:55:27,907 --> 00:55:29,492 Opnið dyrnar! 455 00:55:34,956 --> 00:55:35,957 Bjargaðu Helaenu.