1 00:01:45,647 --> 00:01:51,027 Múrar Svörtuhafnar eru gerðir af ókleifu blágrýti. 2 00:01:52,821 --> 00:01:57,951 Og kastalann umlykur djúp, þurr virkisgröf. 3 00:01:58,034 --> 00:02:02,872 Hann er vel víggirtur gegn áhlaupi frá Dorn. 4 00:02:04,415 --> 00:02:08,294 Og þótt sæti mitt sé hugsanlega smærra að sniðum 5 00:02:08,378 --> 00:02:11,506 er það dægilega staðsett. 6 00:02:36,489 --> 00:02:40,869 Útsýnið yfir Mýrarnar blæs manni í brjóst. 7 00:02:40,952 --> 00:02:44,914 Svo komst sjálf Alysanne drottning að orði er hún heiðraði... 8 00:02:44,998 --> 00:02:47,041 Segðu mér, Dondarrion lávarður, 9 00:02:47,125 --> 00:02:49,752 fannst þér langamma mín jafn fögur og sagan segir? 10 00:02:51,296 --> 00:02:55,967 Það var fyrir hálfri öld, prinsessa. 11 00:02:56,551 --> 00:02:57,468 Mikið rétt. 12 00:03:00,346 --> 00:03:02,599 Þetta var óviðeigandi, prinsessa. 13 00:03:02,682 --> 00:03:05,476 Maðurinn er eldri en faðir minn. 14 00:03:05,560 --> 00:03:09,689 Það er óviðeigandi af honum að bjóða sig fram sem vonbiðill minn. 15 00:03:11,608 --> 00:03:12,525 Næsti. 16 00:03:23,786 --> 00:03:24,829 Og nú barn. 17 00:03:25,830 --> 00:03:29,250 Blackwood er fornfræg ætt með sterkan herafla. 18 00:03:30,460 --> 00:03:33,504 Eitt sinn ríktu þeir sem konungar yfir Árlöndunum. 19 00:03:34,756 --> 00:03:37,300 Blóð Fyrstu mannanna flæðir enn um æðar þeirra. 20 00:03:40,386 --> 00:03:41,304 Gjörðu svo vel. 21 00:03:43,139 --> 00:03:44,349 Prinsessa. 22 00:03:45,475 --> 00:03:48,436 Bönd ætta okkar ná langt aftur til Lucasar Blackwood. 23 00:03:48,519 --> 00:03:52,023 Ái áa míns aðstoðaði Drekann í sigurbardögum hans. 24 00:03:52,106 --> 00:03:55,652 Satt, Blackwood-liðar gerðu þar sannarlega gæfumuninn. 25 00:03:58,613 --> 00:04:03,493 Allt frá Fyrstu mönnunum er saga okkar samofin þessu landi 26 00:04:03,576 --> 00:04:05,578 sem ætt þín hefur gert að heimili sínu. 27 00:04:06,704 --> 00:04:10,041 Verði ég fyrir valinu, prinsessa, verða dagar yðar auðveldir 28 00:04:10,792 --> 00:04:13,169 og næturnar öruggar undir minni vernd. 29 00:04:14,128 --> 00:04:17,340 Vernd? Prinsessan á dreka, heimski fávitinn þinn. 30 00:04:19,300 --> 00:04:20,426 Bracken! 31 00:04:21,219 --> 00:04:22,637 Ég gæti lært að kunna við þennan. 32 00:04:24,806 --> 00:04:27,475 Drífum þann næsta af svo við getum matast. 33 00:04:29,769 --> 00:04:30,687 Bleyða. 34 00:04:33,815 --> 00:04:34,941 Förum. 35 00:04:37,694 --> 00:04:39,404 Slíðrið sverðin, aular! 36 00:04:40,196 --> 00:04:42,949 Sendið boð niður á höfn og segið Oswin að ferðbúa skipið. 37 00:04:43,032 --> 00:04:44,784 Ferðin til Bitrubrúar tekur þrjá daga. 38 00:04:44,867 --> 00:04:46,953 Fegin myndi ég róa sjálf til Kóngsvalla 39 00:04:47,036 --> 00:04:48,997 ef það þýddi að þessum skrípalátum lyki. 40 00:04:54,419 --> 00:04:55,586 Lítið undan, prinsessa. 41 00:05:17,525 --> 00:05:19,819 Við ættum að ná landi innan stundar, prinsessa. 42 00:05:23,573 --> 00:05:25,158 Hver heldurðu að viðbrögð hans verði? 43 00:05:25,241 --> 00:05:28,244 Áttu við hvernig þér höfnuðuð öllum vonbiðlum sem hans háting lagði til 44 00:05:28,327 --> 00:05:30,830 eða bunduð enda á för yðar tveimur mánuðum fyrr en ætlað var? 45 00:05:47,263 --> 00:05:48,639 Í skjól! 46 00:05:53,936 --> 00:05:54,854 Prinsessa! 47 00:05:55,813 --> 00:05:59,400 Er allt í lagi? Sækið meistarann. 48 00:05:59,484 --> 00:06:00,401 Það er í lagi með mig. 49 00:07:58,519 --> 00:07:59,437 Bætið því við stólinn. 50 00:08:16,454 --> 00:08:17,413 Þú berð krúnu. 51 00:08:19,165 --> 00:08:20,791 Kallarðu þig líka konung? 52 00:08:22,001 --> 00:08:26,380 Þegar við lögðum Þríveldið var ég útnefndur Konungur Mjóahafs. 53 00:08:30,968 --> 00:08:33,846 En ég veit að það er aðeins einn sannur konungur, hágöfgi. 54 00:08:43,064 --> 00:08:47,026 Krúna mín og Þrepin eru þín. 55 00:08:51,364 --> 00:08:53,199 Og hvar er Corlys lávarður? 56 00:08:53,282 --> 00:08:55,243 Hann sneri aftur heim að Rekaskeri. 57 00:08:55,326 --> 00:08:57,161 Hver heldur Þrepunum? 58 00:08:57,245 --> 00:08:59,664 Sjávarföllin, krabbarnir 59 00:09:00,706 --> 00:09:04,252 og 2.000 dauðir sjóræningjar Þríveldisins 60 00:09:04,335 --> 00:09:06,963 stjaksettir í sandinum öðrum til varnaðar. 61 00:09:45,042 --> 00:09:45,960 Á fætur. 62 00:10:09,317 --> 00:10:11,694 Ríkið stendur í mikilli þakkarskuld við þig, bróðir. 63 00:10:16,032 --> 00:10:16,949 Komdu. 64 00:10:21,871 --> 00:10:23,706 Nei, nei. Þetta er æska okkar. 65 00:10:24,665 --> 00:10:27,877 Daemon skrapp út á gleðihús, 66 00:10:27,960 --> 00:10:31,630 sigraði leika, heillaði dömur og ég sat heima með... 67 00:10:31,714 --> 00:10:35,593 Nei, nei, nei. Ég ræði þetta ekki aftur. 68 00:10:35,676 --> 00:10:39,347 Þú varst alltaf uppáhald mömmu. Það var engin ráðgáta. 69 00:10:40,264 --> 00:10:41,265 Þú varst það. 70 00:10:42,183 --> 00:10:47,063 Móðir okkar var lítt gefin fyrir venjur, hefðir og reglur. 71 00:10:47,772 --> 00:10:50,232 Og ég var því miður enginn stríðsgarpur. 72 00:10:51,359 --> 00:10:53,027 Til hamingju með sigurinn. 73 00:10:59,283 --> 00:11:00,409 Þakkir, prinsessa. 74 00:11:06,207 --> 00:11:08,751 Má bjóða prinsinum skoðunarferð um salinn? 75 00:11:08,834 --> 00:11:12,171 Hann hefur ekki séð veggtjöldin sem Norvos og Qohor gáfu. 76 00:11:13,756 --> 00:11:16,008 Viltu sjá veggtjöldin? 77 00:11:20,888 --> 00:11:23,140 Hann hefur engan áhuga á slíku. 78 00:11:24,725 --> 00:11:25,893 Mig langar að sjá þau. 79 00:11:27,478 --> 00:11:29,355 Láttu það þá eftir þér. 80 00:11:32,024 --> 00:11:33,275 Ég mun njóta þeirra ein. 81 00:11:37,488 --> 00:11:38,406 Meira vín. 82 00:11:42,701 --> 00:11:44,954 Eins og ég sagði, þú varst uppáhaldið. 83 00:11:45,579 --> 00:11:47,790 Þú varst það, ég krefst þess. 84 00:12:04,181 --> 00:12:05,683 Reisan hefur klárlega ekki gengið vel. 85 00:12:06,767 --> 00:12:08,394 Ég þraukaði hana eins lengi og ég gat. 86 00:12:10,187 --> 00:12:13,441 Að allir ungir riddarar og lávarðar í Konungsríkjunum Sjö smjaðri fyrir þér... 87 00:12:14,692 --> 00:12:15,609 Hvílík kvöl. 88 00:12:19,822 --> 00:12:23,451 Það er fágætt að stúlkur þessa ríkis hafi um tvo vonbiðla að velja, 89 00:12:23,534 --> 00:12:24,994 hvað þá tvo tugi þeirra. 90 00:12:26,454 --> 00:12:28,539 Þessir menn og drengir smjaðra ekki fyrir mér. 91 00:12:29,623 --> 00:12:32,293 Þeir vilja aðeins nafn mitt og valyrískt blóð fyrir börn sín. 92 00:12:35,421 --> 00:12:37,173 Mér finnst þetta frekar rómantískt. 93 00:12:39,175 --> 00:12:44,221 Hve rómantískt er að vera fangi í kastala og látin kreista út efringjum? 94 00:12:49,560 --> 00:12:50,478 Fyrirgefðu. 95 00:13:00,237 --> 00:13:01,363 Hversu reiður er hann? 96 00:13:05,826 --> 00:13:08,537 Konungurinn hafði mikið fyrir því að undirbúa þessa reisu. 97 00:13:09,246 --> 00:13:10,831 Hann er vonsvikinn. 98 00:13:12,082 --> 00:13:13,375 En gott að þú sért komin heim. 99 00:13:18,672 --> 00:13:21,550 Vinum mínum virðist hafa fækkað undanfarið. 100 00:13:22,968 --> 00:13:25,346 Ég tel mig enn vera lafði Alicent 101 00:13:28,182 --> 00:13:31,101 en aðrir sjá mig aðeins sem drottninguna núna. 102 00:13:34,313 --> 00:13:35,564 Ég saknaði þín líka. 103 00:13:45,366 --> 00:13:49,161 Þú virtist svo sáttur á Drekasteini. 104 00:13:51,205 --> 00:13:52,456 Hvers vegna snerirðu aftur? 105 00:13:55,459 --> 00:14:00,256 Endurkoma þín er ugglaust ekki bara til að ögra föður mínum. 106 00:14:11,225 --> 00:14:12,142 Jæja? 107 00:14:14,019 --> 00:14:14,937 Hvað viltu? 108 00:14:16,438 --> 00:14:17,898 Einungis þægindi heimilisins. 109 00:14:25,531 --> 00:14:28,534 Ég taldi þig ekki njóta mikilla þæginda á þessu heimili. 110 00:14:32,538 --> 00:14:35,708 En ævintýri þín gætu þó hafa breytt þér. 111 00:14:38,294 --> 00:14:39,503 Þroskað þig, jafnvel. 112 00:14:41,714 --> 00:14:44,216 Þú hefur sjálf þroskast undanfarin fjögur ár, prinsessa. 113 00:14:46,885 --> 00:14:48,220 Þú munt venjast athyglinni. 114 00:14:49,054 --> 00:14:52,224 Athyglina þoli ég, afganginn vildi ég vera laus við. 115 00:14:52,308 --> 00:14:56,186 Faðir minn virðist ákveðinn í að selja mig þeim herra sem á stærsta kastalann. 116 00:14:57,980 --> 00:14:59,773 Það má láta selja sig fyrir margt verra. 117 00:15:05,321 --> 00:15:07,990 Hjónaband er einungis stjórnmálaleg tilhögun. 118 00:15:08,532 --> 00:15:11,160 Þegar þú ert gift geturðu gert það sem þig lystir. 119 00:15:11,243 --> 00:15:14,663 Fyrir menn getur hjónabandið verið stjórnmálaleg tilhögun. 120 00:15:14,747 --> 00:15:16,415 Fyrir konur er það dauðadómur. 121 00:15:16,498 --> 00:15:22,546 Ef svo bara væri. Þá hefði ég losnað við Bronstíkina mína fyrir löngu. 122 00:15:26,675 --> 00:15:29,136 Konan þín hefur haft heppnina með sér. 123 00:15:29,887 --> 00:15:31,221 Þú hefur ekki barnað hana. 124 00:15:33,098 --> 00:15:38,270 Ætli barn myndi vaxa í svo fjandsamlegu umhverfi. 125 00:15:43,734 --> 00:15:49,865 Móður minni var gert að unga út erfingjum uns það varð hennar bani. 126 00:15:49,948 --> 00:15:51,784 Ég ætla mér ekki að hljóta sömu örlög. 127 00:15:52,159 --> 00:15:55,829 Það sem kom fyrir móður þína var harmleikur. 128 00:15:57,081 --> 00:15:58,957 En þetta er hörmulegur heimur. 129 00:15:59,833 --> 00:16:03,671 Þú mátt ekki lifa í ótta. 130 00:16:03,754 --> 00:16:09,093 Annars ferðu á mis við það besta í lífinu. 131 00:16:09,635 --> 00:16:11,762 Ég ætla mér ekki að lifa í ótta. 132 00:16:13,430 --> 00:16:14,973 Aðeins í einveru. 133 00:16:18,560 --> 00:16:19,853 Einmanalegar horfur. 134 00:16:22,815 --> 00:16:25,109 Sigur yfir Þrepunum áttu að verða ríkinu í hag 135 00:16:25,192 --> 00:16:27,403 en undanfarna daga virðumst við hafa skipt 136 00:16:27,486 --> 00:16:29,780 krabbafóðrara út fyrir sænöðru. 137 00:16:29,863 --> 00:16:31,323 Þetta er augljóslega umvöndun 138 00:16:31,407 --> 00:16:34,493 fyrir að lafði Laena hafi vikið fyrir Alicent drottningu. 139 00:16:34,576 --> 00:16:36,912 Það eru mörg ár liðin frá málinu með dóttur hans. 140 00:16:37,621 --> 00:16:39,498 Varla er hann enn fullur bræði? 141 00:16:39,581 --> 00:16:43,711 Sænaðran er sannarlega mjög drambsamur, hágöfgi. 142 00:16:43,794 --> 00:16:48,674 Og stolt hans er sært. Kannski má bera líkn á sárið? 143 00:16:48,757 --> 00:16:51,844 Ég tel að stolt Corlys lávarðs sé sísta áhyggjuefni okkar. 144 00:16:51,927 --> 00:16:54,555 Ég vil síður valda yður frekari áhyggjum, hágöfgi, 145 00:16:54,638 --> 00:16:57,307 en bróðir minn hefur sent váleg tíðindi frá Gamlabæ. 146 00:16:58,350 --> 00:17:01,311 Corlys lávarður er sagður eiga í viðræðum 147 00:17:01,395 --> 00:17:03,188 við Sæherrann af Braavos. 148 00:17:03,272 --> 00:17:06,900 Hann áformar að kvæna Laenu dóttur sína syni Sæherrans. 149 00:17:09,319 --> 00:17:13,782 Gangi Velaryon-ættin á sveif með Frjálsu borgunum 150 00:17:15,534 --> 00:17:20,748 verðum við að gera okkar eigið hjónabandssamkomulag. 151 00:18:10,589 --> 00:18:13,300 Góða nótt, Ser Criston. -Sofið vel, prinsessa. 152 00:20:33,607 --> 00:20:34,650 Hvert ætlum við? 153 00:21:00,550 --> 00:21:02,177 Drullaðu þér, strákur. 154 00:21:04,388 --> 00:21:05,472 Hann kallaði mig "strák". 155 00:21:25,575 --> 00:21:28,537 Viltu læra um dauða þinn, barn? 156 00:21:46,013 --> 00:21:46,930 Ég skal taka þetta. 157 00:22:02,070 --> 00:22:03,989 Látið okkur ein, öll sömul. 158 00:22:23,425 --> 00:22:25,761 Snerting þín er mun góðlegri en þeirra. 159 00:22:26,386 --> 00:22:27,429 Þakkir, eiginmaður. 160 00:22:30,849 --> 00:22:35,979 Og þá er það málið með Járnveldisstólinn. 161 00:22:37,314 --> 00:22:39,316 Hvers rass hann mun bera. 162 00:22:40,192 --> 00:22:44,654 Konungur nefni dóttur sína, 163 00:22:44,738 --> 00:22:46,782 stúlku, sem erfingja. 164 00:22:49,534 --> 00:22:50,786 Norn! 165 00:22:51,995 --> 00:22:54,915 En síðan fæðist honum barn. 166 00:23:03,507 --> 00:23:04,424 Sonur! 167 00:23:07,260 --> 00:23:09,971 Hvaða erfingja mun þá stóllinn bera? 168 00:23:10,597 --> 00:23:13,016 Hver verður það? Bróðirinn? 169 00:23:13,100 --> 00:23:16,436 Dóttirinn? Eða smáprinsinn litli? 170 00:23:28,281 --> 00:23:29,407 Rhaenyra. 171 00:23:30,492 --> 00:23:32,369 Dásemd ríkisins. 172 00:23:32,452 --> 00:23:35,288 Stúlkan svo ung og grönn. 173 00:23:36,498 --> 00:23:38,917 Ástmögu þegna sinna. 174 00:23:39,668 --> 00:23:43,380 En verður hún máttug drottning 175 00:23:43,463 --> 00:23:46,299 eða verður hún aum? -Aum! 176 00:23:46,383 --> 00:23:49,845 Þótt ungprinsinn Aegon dreymi um tign 177 00:23:49,928 --> 00:23:53,098 á hann tvennt sem Rhaenyru skortir; 178 00:23:53,181 --> 00:23:54,766 Nafn sigurvegarans... 179 00:23:55,684 --> 00:23:56,601 Og tittling. 180 00:24:00,522 --> 00:24:02,190 Lygar! Rógur! 181 00:24:03,525 --> 00:24:05,110 Spaugaðu að vild 182 00:24:05,193 --> 00:24:07,988 en almúginn gæti talið að sem karlmaður 183 00:24:08,822 --> 00:24:09,990 ætti Aegon að verða arftaki. 184 00:24:12,075 --> 00:24:13,702 Langanir þeirra gilda einu. 185 00:24:16,705 --> 00:24:19,875 Ekki ef þú hyggst ríkja yfir þeim einn daginn. 186 00:24:22,043 --> 00:24:25,255 Eitt kvöld langar mig að losna undan byrði ætternis míns. 187 00:24:31,928 --> 00:24:33,805 Fjóra koparpeninga. Á Kóngsvöllum borgum við 188 00:24:33,889 --> 00:24:34,931 fyrir nautnir okkar. 189 00:24:36,975 --> 00:24:38,226 Hey! -Stöðvaðu! Drengur! 190 00:24:38,310 --> 00:24:39,352 Bíddu, ég finn hann. 191 00:25:18,266 --> 00:25:20,519 Hvern flýrð þú? 192 00:25:21,353 --> 00:25:22,312 Ser Harwin. 193 00:25:23,188 --> 00:25:24,105 Prinsessa? 194 00:25:29,444 --> 00:25:30,362 Ekki. 195 00:25:31,446 --> 00:25:34,908 Varlega, drengur. Næst verður þú ekki svona heppinn. 196 00:25:39,913 --> 00:25:40,830 Var þetta gaman? 197 00:25:43,041 --> 00:25:44,834 Hver veit hvenær ég hlýt næst frelsi? 198 00:25:59,057 --> 00:25:59,975 Kom inn. 199 00:26:05,689 --> 00:26:09,442 Afsakaðu, yðar tign. Konungurinn óskar nærveru yðar. 200 00:26:15,573 --> 00:26:16,574 Það er ansi áliðið. 201 00:26:17,284 --> 00:26:18,201 Já, yðar tign. 202 00:28:24,619 --> 00:28:25,537 Hvaða staður er þetta? 203 00:28:27,455 --> 00:28:29,082 Þar sem fólk tekur það sem það vill. 204 00:28:52,355 --> 00:28:54,315 Það er nautn að serða. 205 00:28:56,234 --> 00:28:58,236 Eins fyrir konuna líkt og karlmanninn. 206 00:29:12,709 --> 00:29:15,211 Hjónabandið er skylda, já. -Er allt í lagi? 207 00:29:20,008 --> 00:29:22,260 En það hindrar ekki að við gerum það sem við viljum. 208 00:29:26,848 --> 00:29:28,516 Eða serðum þann sem við viljum. 209 00:30:49,847 --> 00:30:50,765 Daemon? 210 00:31:30,263 --> 00:31:31,180 Prinsessa? 211 00:31:40,023 --> 00:31:41,399 Eruð þér... Eruð þér meiddar? 212 00:31:45,069 --> 00:31:46,446 Ég læt foringjann vita. 213 00:31:47,030 --> 00:31:47,947 Nei. 214 00:31:53,369 --> 00:31:54,287 Hjálmurinn minn. 215 00:31:55,872 --> 00:31:56,789 Hérna. 216 00:32:03,546 --> 00:32:04,464 Eruð þér búnar? 217 00:32:08,176 --> 00:32:09,135 Þakkir. 218 00:32:40,958 --> 00:32:41,876 Hættu. 219 00:36:42,909 --> 00:36:45,077 Afsakið ónæðið, herra minn. -Hvað var það? 220 00:36:45,161 --> 00:36:47,163 Sendiboði færir tíðindi frá Hvíta Orminum. 221 00:37:13,522 --> 00:37:14,732 Er ég fangi þinn? 222 00:37:15,983 --> 00:37:17,276 Líkt og ég eitt sinn þinn? 223 00:37:22,990 --> 00:37:25,201 Þér til happs er ég verndari þinn. 224 00:37:33,751 --> 00:37:35,002 Þetta léttir þokunni. 225 00:37:37,880 --> 00:37:40,508 Ég þarf ekki vernd frá venjulegri almúgahóru. 226 00:37:40,591 --> 00:37:42,051 Ég er ekki venjuleg. 227 00:37:44,095 --> 00:37:45,805 Óvenjulegri almúgahóru, þá. 228 00:37:46,597 --> 00:37:48,474 Ég hef lagt það líf að baki. 229 00:37:49,183 --> 00:37:53,437 Ég lærði að holdsalan fleyti mér aðeins ákveðið langt í lífinu. 230 00:37:54,355 --> 00:37:56,190 Þú hefur aldrei setið auðum höndum. 231 00:37:57,483 --> 00:38:00,111 Erfiðar lexíur eiga að vera óvelkomnar og valda kvöl. 232 00:38:12,373 --> 00:38:13,290 Mysaria... 233 00:38:14,667 --> 00:38:15,751 Mysaria... 234 00:38:16,711 --> 00:38:19,046 Þú greiðir fyrir herbergið á leiðinni út. 235 00:38:45,322 --> 00:38:46,407 Kom inn. 236 00:38:56,250 --> 00:38:57,168 Hvað var það? 237 00:38:59,003 --> 00:39:01,505 Afsakið ónæðið svo snemma, yðar tign. 238 00:39:02,465 --> 00:39:03,382 Ég hef... 239 00:39:05,134 --> 00:39:06,344 óþægilegar fréttir að færa. 240 00:39:06,427 --> 00:39:09,638 Ég taldi best að bera þær undir þig áður en ráðið kemur saman. 241 00:39:09,722 --> 00:39:11,182 Ekki þó Sænaðran... 242 00:39:14,977 --> 00:39:17,688 Ég er hræddur um að málið snúist um prinsessuna, hágöfgi. 243 00:39:19,648 --> 00:39:20,941 Er hún meidd? 244 00:39:26,280 --> 00:39:30,117 Það er ekki auðvelt að segja föður frá frægðarverkum dóttur hans. 245 00:39:31,911 --> 00:39:33,996 Ég ætlaði mér að þegja en... 246 00:39:34,080 --> 00:39:34,997 Hvað gerði hún? 247 00:39:39,168 --> 00:39:41,337 Það sást til prinsessunnar í gærkveldi, 248 00:39:43,130 --> 00:39:44,924 utan kastalamúranna, 249 00:39:47,384 --> 00:39:48,636 á gleðihúsi. 250 00:39:49,512 --> 00:39:50,429 Hvað um það? 251 00:39:51,430 --> 00:39:53,641 Hún gerði sér dælt við frænda sinn. 252 00:39:55,935 --> 00:40:00,064 Þau stunduðu hegðun ósæmandi jómfrú. 253 00:40:02,191 --> 00:40:03,275 Ósæmandi prinsessu. 254 00:40:07,029 --> 00:40:08,280 Hvaða hegðun? 255 00:40:14,745 --> 00:40:16,831 Verð ég að tilgreina það, hágöfgi? 256 00:40:16,914 --> 00:40:19,667 Þú mætir í dyngju mína og sakar dóttur mína um eitthvað. 257 00:40:20,292 --> 00:40:22,503 Segðu það. Hreint og klárt. 258 00:40:26,632 --> 00:40:28,884 Það sást til Daemons og Rhaenyru saman 259 00:40:30,886 --> 00:40:32,805 í iðrum gleðihúss. 260 00:40:44,316 --> 00:40:45,359 Í samförum. 261 00:40:53,701 --> 00:40:54,743 Þetta er lygi. 262 00:40:56,287 --> 00:40:57,538 Það var logið að þér. 263 00:40:58,539 --> 00:41:00,708 Ég vildi óska að svo væri, yðar tign. 264 00:41:03,169 --> 00:41:04,879 Hver ber ábyrgð á þessum óhróðri? 265 00:41:06,255 --> 00:41:08,757 Láttu færa þennan slúðurbera fyrir mig undir eins 266 00:41:08,841 --> 00:41:10,718 og ég mun stinga úr honum augun. 267 00:41:10,801 --> 00:41:14,471 Sem Hönd þín verð ég að eiga tryggar uppsprettur upplýsinga 268 00:41:14,555 --> 00:41:17,141 og hingað til hefur þessi ekki brugðist mér. 269 00:41:18,100 --> 00:41:22,646 Nokkrir þjónanna hafa nú viðurkennt að hafa séð prinsessuna 270 00:41:23,522 --> 00:41:25,858 læðast um hliðið til Kóngsvalla 271 00:41:25,941 --> 00:41:29,653 dulbúin sem skósveinn seint í gærkvöldi. 272 00:41:31,489 --> 00:41:35,242 Ertu svo sjúkur af metnaði að þú vilt að ég láti elta dóttur mína? 273 00:41:36,160 --> 00:41:37,077 Láti njósna um hana? 274 00:41:37,995 --> 00:41:41,332 Sætirðu færis til að eyðileggja mannorð hennar? 275 00:41:42,416 --> 00:41:45,044 Slík er ekki ætlun mín, hágöfgi. 276 00:41:45,127 --> 00:41:46,712 Þú telur sjálfan þig slægan mann. 277 00:41:48,464 --> 00:41:49,715 Ráðabrugg þitt er augljóst. 278 00:41:51,550 --> 00:41:53,719 Óskarðu þess svo heitt að sjá eigið blóð við völd 279 00:41:53,802 --> 00:41:56,222 að þú sert tilbúinn að tortíma mínu eigin? 280 00:41:58,849 --> 00:41:59,767 Komdu þér út. 281 00:42:04,063 --> 00:42:06,357 Láttu mig einan. Á stundinni. 282 00:42:11,946 --> 00:42:12,863 Yðar tign. 283 00:42:31,131 --> 00:42:32,049 Nei. 284 00:42:53,821 --> 00:42:55,739 Ég er klædd, Annora. Komdu inn. 285 00:43:06,125 --> 00:43:07,042 Prinsessa. 286 00:43:12,923 --> 00:43:13,841 Komdu inn. 287 00:43:23,851 --> 00:43:25,936 Prinsessa, ég færi boð frá drottningunni. 288 00:43:51,045 --> 00:43:52,171 Hvað gerðist í gærkvöldi? 289 00:43:54,506 --> 00:43:55,424 Hvað áttu við? 290 00:43:56,050 --> 00:43:59,178 Faðir minn hefur borið þig uggvekjandi sökum. 291 00:44:02,222 --> 00:44:03,265 Varstu með frænda þínum? 292 00:44:06,060 --> 00:44:06,977 Ég... 293 00:44:08,103 --> 00:44:11,273 Ég hef ekki séð hann árum saman. Við héldum í borgina í leit að skemmtun. 294 00:44:11,357 --> 00:44:12,858 Segðu mér frá öllu, Rhaenyra. 295 00:44:13,734 --> 00:44:15,527 Sakaði faðir þinn mig um eitthvað? 296 00:44:16,737 --> 00:44:20,282 Hvað? Drakk ég vín? Yfirgaf ég kastalann eftir myrkur? 297 00:44:21,450 --> 00:44:23,202 Að þú hafir riðið Daemon í gleðihúsi. 298 00:44:32,086 --> 00:44:35,339 Það eru andstyggilegar ásakanir. 299 00:44:36,465 --> 00:44:39,718 Er það? Þið Targaryen-fólkið stundið undarlega siði. 300 00:44:40,594 --> 00:44:43,013 Og Daemon þekkir sannarleg engin mörk. -Alicent... 301 00:44:43,806 --> 00:44:46,392 Yðar tign... Systir, þú veist að ég... 302 00:44:46,475 --> 00:44:49,353 Ég myndi aldrei... Þú mátt ekki trúa svona slúðri. 303 00:44:49,436 --> 00:44:50,687 Faðir minn er ekki slúðurberi 304 00:44:50,771 --> 00:44:53,357 Hann hefur verið blekktur. Það getur enginn hafa séð nokkuð. 305 00:44:53,440 --> 00:44:55,359 Hví ekki? -Því þetta gerðist ekki. 306 00:44:55,442 --> 00:44:56,610 Honum var sagt að þú... -Sagt? 307 00:44:59,571 --> 00:45:01,407 Hver fullyrti þetta fyrir föður þínum? 308 00:45:05,452 --> 00:45:06,662 Ég er prinsessan. 309 00:45:08,122 --> 00:45:10,791 Að efast um hreinlífi mitt jafnast á við landráð. 310 00:45:13,502 --> 00:45:16,088 Ég veit það ekki... -Sagði hann þér það ekki? 311 00:45:16,964 --> 00:45:18,340 Hann sagði konunginum þetta. 312 00:45:21,760 --> 00:45:22,678 Ég heyrði samtalið. 313 00:45:27,015 --> 00:45:29,143 Svo þú ásakar mig byggt á rógi 314 00:45:30,310 --> 00:45:31,353 sem þú heyrðir óvart? 315 00:45:32,813 --> 00:45:34,731 Mig langar bara að hjálpa þér, Rhaenyra. 316 00:45:42,364 --> 00:45:43,323 Ég get ekki... 317 00:45:43,949 --> 00:45:45,159 Við drukkum á ölknæpu. 318 00:45:46,994 --> 00:45:49,288 Nokkrum knæpum. 319 00:45:51,165 --> 00:45:54,460 Það var orðið áliðið og ég vildi fara heim 320 00:45:55,878 --> 00:45:57,379 en Daemon vildi halda áfram. 321 00:46:00,549 --> 00:46:02,926 Hann var fylgdarmaður minn svo ég átti um fátt að velja. 322 00:46:03,010 --> 00:46:03,969 Halda áfram? 323 00:46:07,055 --> 00:46:07,973 Í vændishúsi. 324 00:46:09,516 --> 00:46:10,934 Hann fór með mig á sýningu. Ég... 325 00:46:13,187 --> 00:46:15,898 Ég var bara áhorfandi. Ég gerði ekki neitt. 326 00:46:21,820 --> 00:46:24,156 Svo sökk Daemon ofan í drykkina sína 327 00:46:26,241 --> 00:46:29,578 og yfirgaf mig fyrir einhverja hóru. 328 00:46:34,333 --> 00:46:35,417 Ég hefði átt að vita betur. 329 00:46:42,591 --> 00:46:43,759 Svo þið voruð ekki...? 330 00:46:46,929 --> 00:46:48,847 Þarf ég í alvöru að neita því? 331 00:46:53,477 --> 00:46:55,854 Daemon myndi aldrei snerta mig. 332 00:46:57,981 --> 00:47:01,193 Ég sver það upp á minningu móður minnar. 333 00:47:05,239 --> 00:47:07,491 Það var heimskulegt að setja sjálfa þig í þá stöðu 334 00:47:07,574 --> 00:47:09,493 að hægt væri að efast um hreinlífi þitt. 335 00:47:13,622 --> 00:47:15,582 Konungurinn keppist við að finna þér maka. 336 00:47:15,666 --> 00:47:16,583 Það geri ég líka. 337 00:47:17,709 --> 00:47:19,836 Ef það hvarflaði að þeim herra að þú sért... 338 00:47:21,964 --> 00:47:22,881 flekkuð... 339 00:47:24,883 --> 00:47:26,635 myndi það eyðileggja allt. 340 00:47:26,718 --> 00:47:28,595 Ég veit, yðar tign. 341 00:47:30,973 --> 00:47:31,890 Ég iðrast. 342 00:47:47,447 --> 00:47:49,908 Konungurinn krefst nærveru þinnar, herra. 343 00:47:49,992 --> 00:47:52,244 Sleppið mér. 344 00:48:40,626 --> 00:48:41,543 Dóttir mín. 345 00:48:49,092 --> 00:48:50,427 Ætlarðu ekki að neita því? 346 00:48:51,970 --> 00:48:56,266 Ég þarf að skilja sakirnar áður en ég get borið þær af mér. 347 00:48:57,142 --> 00:48:58,268 Þú flekkaðir hana. 348 00:49:07,569 --> 00:49:10,364 Enn segirðu ekkert. -Hverju skiptir það, bróðir? 349 00:49:11,114 --> 00:49:12,491 Á Rhaenyru aldri 350 00:49:12,574 --> 00:49:16,036 riðum við okkur í gegnum flest vændishúsin á Silkistræti. 351 00:49:16,119 --> 00:49:17,204 Við vorum ungir menn. 352 00:49:18,080 --> 00:49:22,167 Hún er bara stúlka. Frænka þín! -Hún er fullvaxin kona. 353 00:49:22,250 --> 00:49:24,670 Skárra að fyrsta reynslan sé með mér en einhverri hóru. 354 00:49:24,753 --> 00:49:25,671 Þú aumi... 355 00:49:27,297 --> 00:49:28,882 Þú hefur eyðilagt hana. 356 00:49:29,800 --> 00:49:31,760 Hvaða herra giftist henni nú? 357 00:49:31,843 --> 00:49:34,179 Hverju skiptir hvað einhverjum herra finnst? 358 00:49:34,846 --> 00:49:38,850 Þú ert drekin. Orð þín eru sannleikur og lög. 359 00:49:38,934 --> 00:49:41,269 Ég hef varið ævinni í að verja þig 360 00:49:42,062 --> 00:49:44,398 en sál þín er jafnvel svartari en ég hélt. 361 00:49:44,481 --> 00:49:47,651 Ég ætti að svipta hana arfinum eins og ég svipti þig 362 00:49:47,734 --> 00:49:48,944 og láta þar við sitja. 363 00:49:50,237 --> 00:49:51,488 Giftu hana mér. 364 00:49:53,240 --> 00:49:55,617 Þegar ég bauð þér krúnu mína bauðstu mér hvað sem væri. 365 00:49:56,451 --> 00:49:57,536 Ég vil Rhaenyru. 366 00:49:57,619 --> 00:50:00,706 Ég geng að eiga hana eins og hún er og í samræmi við hefð ættarinnar. 367 00:50:01,790 --> 00:50:03,041 Þú ert þegar giftur. 368 00:50:03,125 --> 00:50:05,794 Það stöðvaði ekki Aegon Sigurvegara í að taka sér aðra konu. 369 00:50:06,628 --> 00:50:11,967 Þú ert ekki sigurvegari heldur plága, send til að tortíma mér. 370 00:50:12,050 --> 00:50:13,969 Gefðu mér hönd Rhaenyru 371 00:50:14,928 --> 00:50:17,973 og við munum reisa Drekaættina upp til fyrri dýrðar. 372 00:50:18,932 --> 00:50:21,977 Vissulega. Þú ásælist ekki dóttur mína, er það? 373 00:50:23,645 --> 00:50:24,730 Það er hásætið. 374 00:50:27,524 --> 00:50:29,109 Haltu aftur í Dalinn, Daemon. 375 00:50:30,152 --> 00:50:31,486 Til lögmætrar konu þinnar. 376 00:50:32,946 --> 00:50:36,950 Reyndu að bjarga þeim heiðri sem þú átt eftir. 377 00:50:37,993 --> 00:50:38,910 Eða ekki. 378 00:50:39,703 --> 00:50:43,790 Það gildir mig einu svo lengi sem þú ert horfin mér til frambúðar. 379 00:50:51,506 --> 00:50:52,883 Eins og þú vilt, bróðir. 380 00:51:23,580 --> 00:51:24,623 Hefurðu rætt við hana? 381 00:51:28,168 --> 00:51:29,085 Nei. 382 00:51:34,299 --> 00:51:36,426 Rhaenyra á það ekki til að vera svikul. 383 00:51:38,220 --> 00:51:39,805 Það sama á ekki við um bróður þinn. 384 00:51:41,014 --> 00:51:42,140 Heldurðu að hann hafi logið? 385 00:51:43,725 --> 00:51:45,435 Hve oft segir hann hreinan sannleikann? 386 00:51:47,145 --> 00:51:49,689 Hvað þjónar það honum að játa svona nokkuð? 387 00:51:53,109 --> 00:51:54,152 Að lítillækka þig. 388 00:52:01,076 --> 00:52:04,037 Hvað svo sem gerðist er Rhaenyra ekki saklaus. 389 00:52:05,497 --> 00:52:07,833 Vegna þess að Daemon reyndi að spilla henni. 390 00:52:07,916 --> 00:52:10,293 Daemon og Rhaenyra deila drekablóði. 391 00:52:11,253 --> 00:52:13,046 Þau eru eirðarlaus og kaotísk. 392 00:52:13,129 --> 00:52:15,632 Hún sór mér að hún væri enn jómfrú. 393 00:52:17,592 --> 00:52:18,593 Og ég trúi henni. 394 00:53:23,450 --> 00:53:26,620 Þessi rýtingur var eitt sinn í eigu Aegons Sigurvegara. 395 00:53:28,705 --> 00:53:30,248 Fyrir það í eigu Aenars. 396 00:53:31,333 --> 00:53:32,500 Og fyrir það... 397 00:53:33,960 --> 00:53:35,378 Það er erfitt að segja. 398 00:53:41,718 --> 00:53:42,928 Fyrir dauða Aegons 399 00:53:43,678 --> 00:53:46,973 földu síðustu eldklerkar Valyríu söng hans í stálinu. 400 00:53:55,023 --> 00:54:00,195 "Úr blóði mínu rís Prinsinn sem var lofað 401 00:54:03,114 --> 00:54:05,909 og hans skal verða Söngur Íss og elda." 402 00:54:11,039 --> 00:54:14,417 Ábyrgðin sem ég fel þér, 403 00:54:14,501 --> 00:54:16,252 byrði þessarar vitneskju, 404 00:54:17,837 --> 00:54:19,547 er stærri en krúnan, 405 00:54:20,131 --> 00:54:21,466 konungurinn. 406 00:54:21,549 --> 00:54:25,136 Stærri en þú og langanir þínar. 407 00:54:29,933 --> 00:54:31,810 Jaehaerys hefði gert þig arflausa. 408 00:54:32,519 --> 00:54:33,436 Fyrir lygi? 409 00:54:35,105 --> 00:54:37,649 Þú hefur enn ekki beðið mig um sannleikann. 410 00:54:37,732 --> 00:54:42,153 Sannleikurinn gildir einu, Rhaenyra. En ekki túlkun hans. 411 00:54:42,237 --> 00:54:43,989 Þú hefur gefið færi á þér. 412 00:54:44,072 --> 00:54:46,741 Nú þurfum við bæði að taka afleiðingum þess. 413 00:54:46,825 --> 00:54:49,744 Hefði ég fæðst maður leyfðist mér að sænga með hverjum sem væri, 414 00:54:50,745 --> 00:54:52,288 ég gæti feðrað urmul bastarða 415 00:54:52,372 --> 00:54:54,499 og enginn við hirðina myndi svo mikið sem depla auga. 416 00:54:55,375 --> 00:54:58,336 Það er rétt. En þú fæddist kona. 417 00:54:59,546 --> 00:55:02,298 Svo þú munt að svipta mig titlum og útnefna Aegon í minn stað? 418 00:55:02,382 --> 00:55:03,299 Það væri réttast! 419 00:55:04,551 --> 00:55:08,513 En mér ber að halda ríkinu saman en ekki að stuðla að frekari sundrungu. 420 00:55:10,515 --> 00:55:12,225 Makaleit þinni er lokið. 421 00:55:13,143 --> 00:55:17,689 Þú skalt giftast Ser Laenor Velaryon og gera það möglunarlaust. 422 00:55:19,065 --> 00:55:23,445 Syni Sænöðrunnar. Til að ráða bót á pólitískum höfuðverk þínum. 423 00:55:23,528 --> 00:55:25,613 Þú ert pólitískur höfuðverkur minn! 424 00:55:30,660 --> 00:55:32,871 Hjónaband ykkar Ser Laenors Velaryon 425 00:55:32,954 --> 00:55:35,415 mun sameina tvær valdamestu ættir ríkisins. 426 00:55:36,082 --> 00:55:39,085 Með sameinuðum kröftum dreka okkar og skipaflota 427 00:55:40,045 --> 00:55:41,838 mun enginn dirfast að bjóða okkur birginn. 428 00:55:42,714 --> 00:55:46,593 Drekaættin mun ríkja sem ein komandi kynslóð. 429 00:55:46,676 --> 00:55:49,804 Og hvað ætlarðu að gera við hrægamminn sem húkir yfir hásætinu? 430 00:55:51,181 --> 00:55:52,307 Hvaða hrægamm? 431 00:55:53,058 --> 00:55:53,975 Hönd þína. 432 00:55:56,019 --> 00:55:59,939 Otto Hightower hefur þjónað tveimur konungum af tryggð og trú. 433 00:56:01,316 --> 00:56:03,151 Hann vill sjá Aegon sem ríkisarfa 434 00:56:03,985 --> 00:56:06,488 og svífst einskis til að svo verði. 435 00:56:06,571 --> 00:56:09,491 Þar með talið að njósna um mig og stuðla að falli mínu. 436 00:56:11,117 --> 00:56:13,578 Þú talar um sýn Sigurvegarans 437 00:56:13,661 --> 00:56:16,956 og þörfina á styrk og samheldni í ríkinu. 438 00:56:17,040 --> 00:56:18,708 Hvernig má slíkt nást 439 00:56:18,792 --> 00:56:21,252 þegar þínum helsta ráðgjafa er svo umhugað um sjálfan sig? 440 00:56:21,336 --> 00:56:23,797 Sérhver lávarður og lafði sem óskar minnar áheyrnar, 441 00:56:23,880 --> 00:56:27,050 sérhver maður í smáráði mínu og öllum fyrri ráðum 442 00:56:27,133 --> 00:56:28,802 hefur verið umhugað um sjálfan sig. 443 00:56:28,885 --> 00:56:31,304 Það er óhjákvæmilegt. -Ég er ósammála. 444 00:56:31,387 --> 00:56:35,016 Ég geri skyldu mína sem ríkisarfi og geng að eiga Ser Laenor. 445 00:56:37,977 --> 00:56:39,771 En fyrst verður þú að gera þína sem konungur. 446 00:56:52,242 --> 00:56:53,159 Yðar tign. 447 00:56:55,995 --> 00:56:56,913 Fimm dagar. 448 00:57:00,542 --> 00:57:01,835 Afsakið, yðar tign? 449 00:57:02,585 --> 00:57:03,920 Þótt tími sé liðinn. 450 00:57:04,963 --> 00:57:07,132 Smáatriðin dofna í minningunni. 451 00:57:08,967 --> 00:57:12,387 Faðir minn var hraustur og mikill stríðsmaður og drekaknapi 452 00:57:12,470 --> 00:57:13,930 á hátindi getu sinnar. 453 00:57:15,098 --> 00:57:16,933 Jaehaerys fyrirskipaði konunglega veiðiferð 454 00:57:17,016 --> 00:57:19,018 til heiðurs nýútnefndri Hönd konungs. 455 00:57:21,396 --> 00:57:24,274 Fimm dögum síðar lá faðir minn allur. 456 00:57:26,734 --> 00:57:28,069 Leikar vara lengur. 457 00:57:29,946 --> 00:57:31,239 Baelon hinn hugrakki... 458 00:57:32,282 --> 00:57:33,616 Knapi Vhagar... 459 00:57:34,492 --> 00:57:35,952 Erfingi Járnveldisstólsins. 460 00:57:37,954 --> 00:57:39,205 Látinn eftir kviðristu. 461 00:57:41,875 --> 00:57:43,126 Guðirnir eru meinfyndnir. 462 00:57:44,502 --> 00:57:45,962 Það var sorgardagur. 463 00:57:47,630 --> 00:57:49,424 Ég man hann fullvel. 464 00:57:49,507 --> 00:57:52,385 Jæja, þetta var góður dagur fyrir þig. 465 00:57:54,304 --> 00:57:56,848 Jaehaerys útnefndi þig Hönd í stað Baelons. 466 00:58:00,643 --> 00:58:03,021 Það er tæplega mín sýn á málið, hágöfgi. 467 00:58:04,439 --> 00:58:05,440 Það var mér skylt. 468 00:58:08,902 --> 00:58:11,946 Þú þjóðaðir áa mínum göfuglega hans síðustu daga. 469 00:58:13,948 --> 00:58:16,075 Þú ert maðurinn sem kenndi mér að vera konungur. 470 00:58:18,161 --> 00:58:19,579 Þér skjallið mig, yðar tign. 471 00:58:22,332 --> 00:58:23,458 Á einungis fimm dögum 472 00:58:25,835 --> 00:58:28,213 breyttist þú úr óbreyttum hirðmanni við hirð Jaehaerys 473 00:58:29,088 --> 00:58:30,965 í annan valdamesta mann ríkisins. 474 00:58:32,342 --> 00:58:33,259 Ég velti fyrir mér... 475 00:58:35,053 --> 00:58:37,680 hvaða tíma það tók þig að kjósa sjálfan þig umfram konunginn? 476 00:58:40,850 --> 00:58:41,976 Yðar tign? 477 00:58:43,394 --> 00:58:45,313 Ég mun aldrei jafna mig á dauða Aemmu. 478 00:58:46,898 --> 00:58:50,902 En Alicent hjálpaði mér í gegnum verstu sorgina. 479 00:58:53,613 --> 00:58:55,198 Hún var útreiknuð hugarró. 480 00:58:57,492 --> 00:59:00,787 Aðeins nú átta ég mig á því hversu þaulhugsuð hún var. 481 00:59:00,870 --> 00:59:02,956 Hvílík fásinna. 482 00:59:03,790 --> 00:59:05,250 Drottningin ann yður 483 00:59:06,876 --> 00:59:08,670 og ég veit að þér unnið henni. 484 00:59:08,753 --> 00:59:12,382 Hagsmunir þínir fylgja ekki lengur hagsmunum ríkisins. 485 00:59:12,465 --> 00:59:14,759 Dómgreind þinni hefur verið teflt í tvísýnu. 486 00:59:14,842 --> 00:59:18,763 Trygg Hönd þarf að segja konungi sínum óþægilegan sannleika 487 00:59:18,846 --> 00:59:20,640 af og til, yðar tign. 488 00:59:20,723 --> 00:59:21,724 Geri hún það ekki 489 00:59:23,768 --> 00:59:25,561 hefur hún brugðist sem þjónn hans. 490 00:59:26,813 --> 00:59:28,982 Þú varst dyggur þjón, Otto. 491 00:59:38,825 --> 00:59:43,079 Krúnan og ríkið standa í ævarandi þakkarskuld við þig. 492 00:59:44,956 --> 00:59:46,833 En ég get ekki treyst dómgreind þinni lengur. 493 01:00:11,941 --> 01:00:12,859 Kom inn. 494 01:00:17,864 --> 01:00:20,533 Afsakið ónæðið svo seint, prinsessa. 495 01:00:25,788 --> 01:00:28,082 Ég vandaði mjög til undirbúningsins. 496 01:00:31,419 --> 01:00:32,962 Ef bruggaður rangt 497 01:00:33,046 --> 01:00:37,091 reynist hann óvirkur ellegar veldur óþægilegum... 498 01:00:37,175 --> 01:00:38,092 Bruggaður rangt? 499 01:00:40,261 --> 01:00:41,387 Afsakið en hvað er þetta? 500 01:00:42,722 --> 01:00:44,015 Te, yðar tign. 501 01:00:45,391 --> 01:00:46,476 Frá konunginum. 502 01:00:48,061 --> 01:00:52,357 Til að losa þig við óvelkomnar afleiðingar.