1 00:02:20,770 --> 00:02:22,856 Velaryon-ættin ræðst á ykkur! 2 00:02:23,857 --> 00:02:26,526 Sænaðran heimtar höfuðið á ykkur! 3 00:02:27,402 --> 00:02:28,820 Nei, nei, nei! 4 00:02:28,903 --> 00:02:29,946 Nei. Ég bið þig! 5 00:02:37,036 --> 00:02:38,580 Farðu til fjandands, Drahar prins. 6 00:02:39,497 --> 00:02:42,834 Hóran móðir þín og bastarðurinn faðir þinn sömuleiðis! 7 00:02:45,336 --> 00:02:46,254 Nei! 8 00:02:47,213 --> 00:02:48,131 Nei. 9 00:03:13,323 --> 00:03:15,575 Heill Daemon prinsi! 10 00:03:19,162 --> 00:03:22,248 Brennið Þríveldiskunturnar lifandi! 11 00:03:30,173 --> 00:03:31,382 Hérna, herra minn! 12 00:03:32,634 --> 00:03:33,885 Bjargaðu mér! 13 00:03:41,935 --> 00:03:44,395 Beint að hellunum! -Að hellunum! Núna! 14 00:03:45,313 --> 00:03:48,107 Hörfið! Hörfið aftur í hellana! 15 00:03:52,612 --> 00:03:53,863 Aftur í hellana! 16 00:04:16,719 --> 00:04:18,513 Hvar ertu? 17 00:04:21,182 --> 00:04:23,142 Komdu og mættu mér, Drahar! 18 00:04:25,311 --> 00:04:26,562 Komdu út, Drahar! 19 00:04:27,647 --> 00:04:29,232 Hvar ertu? 20 00:04:30,566 --> 00:04:33,069 Ég fóðra þína eigin krabba á þér! 21 00:04:34,112 --> 00:04:35,530 Hvar ertu? 22 00:05:13,651 --> 00:05:15,111 Hann hefur hárið yðar, hágöfgi. 23 00:05:16,320 --> 00:05:19,198 Það er satt. -Og augun yðar, hágöfgi. 24 00:05:19,282 --> 00:05:20,324 Mikið rétt. 25 00:05:22,535 --> 00:05:23,953 Og nefið mitt líka, ekki satt? 26 00:05:24,037 --> 00:05:27,457 Tveggja ára og drengurinn okkar ber þegar af sér konunglegan þokka. 27 00:05:28,458 --> 00:05:29,709 Það kann að gerast, bróðir, 28 00:05:29,792 --> 00:05:33,337 en í morgun heimtaði hann að éta grautinn sinn með höndunum. 29 00:05:35,006 --> 00:05:36,007 Hann mun vaxa. 30 00:05:37,592 --> 00:05:40,136 Hann á mikla veislu í vændum 31 00:05:41,387 --> 00:05:44,640 og þegar veiðarnar eru afstaðnar verður eflaust fleiru að fagna. 32 00:05:44,724 --> 00:05:46,434 Og hvað gæti það verið? 33 00:05:47,143 --> 00:05:50,688 Annar nafnadagur Aegons. Frumbernsku hans er lokið. 34 00:05:51,397 --> 00:05:53,900 Nú þarf Viserys bara að útnefna hann ríkisarfa. 35 00:05:53,983 --> 00:05:55,610 Vertu ekki of viss. 36 00:05:56,319 --> 00:05:57,862 Hann er fyrsti sonur konungs. 37 00:05:57,945 --> 00:06:00,782 Ég efast um að hans hátign sjái málið svo skýrt. 38 00:06:02,575 --> 00:06:05,119 Þá er það þitt verk að gera honum að sjá það, 39 00:06:05,870 --> 00:06:06,954 Hönd lávarður. 40 00:06:07,747 --> 00:06:08,706 Hágöfgi. 41 00:06:11,125 --> 00:06:13,211 Ég færi brýnar fréttir af Þrepunum. 42 00:06:14,087 --> 00:06:16,172 Krabbafóðrarinn verst umsátri á Blóðsteini 43 00:06:16,255 --> 00:06:18,508 á meðan her hans herjar á skip okkar í skjóli nætur. 44 00:06:18,591 --> 00:06:20,218 Ekki í dag, Tyland. 45 00:06:20,301 --> 00:06:23,304 Málefni Þrepanna er því miður brýnt. 46 00:06:23,387 --> 00:06:27,016 Þrjú ár hafa liðið, þrír dagar enn gilda einu. 47 00:06:31,854 --> 00:06:35,900 Komið, etið. Styrkið ykkur fyrir ferðina. 48 00:06:37,360 --> 00:06:38,277 Vertu svo vænn. 49 00:06:39,403 --> 00:06:40,822 Er farangurslestin reiðubúin? 50 00:06:40,905 --> 00:06:43,032 Hún safnast saman við Árhliðið. 51 00:06:43,116 --> 00:06:45,660 Jason lávarður býst við okkur fyrir miðjan dag. 52 00:06:45,743 --> 00:06:48,830 Hefurðu séð Rhaenyru? -Nei, yðar tign. 53 00:06:50,998 --> 00:06:53,751 Þar sem Þríveldið húkir nú í hellum Blóðsteins 54 00:06:54,502 --> 00:06:56,254 stendur þeim minni ógn af drekunum. 55 00:06:57,004 --> 00:06:58,297 Hafa þeir enga fótgönguliða? 56 00:06:59,799 --> 00:07:02,093 Málaliðar þeirra hafa hörfað unnvörpum, hágöfgi. 57 00:07:02,176 --> 00:07:05,138 Jafnvel þeir sjá að orrustan er töpuð. 58 00:07:05,930 --> 00:07:06,973 Hvar er Rhaenyra? 59 00:07:07,056 --> 00:07:08,975 Ég er ekki viss, yðar tign. 60 00:07:09,058 --> 00:07:12,311 Herlið Velaryons hefur orðið fyrir miklu brottfalli, hágöfgi. 61 00:07:13,312 --> 00:07:15,815 Ósætti og gremja hefur grafið um sig meðal þess. 62 00:07:16,732 --> 00:07:21,112 Daemon keyrir menn áfram og menn velta fyrir sér herstjórn hans. 63 00:07:22,321 --> 00:07:24,949 Ætli krúnan sér að skarast í leikinn... 64 00:07:25,032 --> 00:07:26,117 Tyland. -...er það nú. 65 00:07:26,200 --> 00:07:30,663 Daemon og Sænaðran hófu þetta stríð án velþóknunar konungs. 66 00:07:30,746 --> 00:07:35,376 Ef hann skarast í leikinn fyrst núna virkaði krúnan veikburða. 67 00:07:35,459 --> 00:07:37,003 Getur einhver sagt mér 68 00:07:37,086 --> 00:07:39,714 hvar í sjöföldu helvítinu Rhaenyra geti verið? 69 00:07:39,797 --> 00:07:44,886 Undir auga drekans... 70 00:07:46,345 --> 00:07:51,309 Undir auga drekans... 71 00:07:52,018 --> 00:07:52,935 Aftur. 72 00:07:54,353 --> 00:07:56,689 Kannski prinsessan vilji heyra eitthvað annað? 73 00:07:56,772 --> 00:07:58,399 Nei, spilaðu þetta aftur. 74 00:08:04,697 --> 00:08:10,661 Hún flýði með fley sín og fólk 75 00:08:10,745 --> 00:08:13,664 Hjart´ennar brostið þeim... 76 00:08:15,082 --> 00:08:16,250 Yðar tign. 77 00:08:16,334 --> 00:08:17,585 Sagði ég þér að hætta? 78 00:08:22,632 --> 00:08:23,674 Frá byrjun. 79 00:08:29,931 --> 00:08:32,892 Hún flýði með fley sín 80 00:08:32,975 --> 00:08:34,685 Og fólk... -Rhaenyra? 81 00:08:34,769 --> 00:08:35,770 Já, drottning mín? 82 00:08:36,520 --> 00:08:38,814 Þín er óskað í ytri hallargarðinum. 83 00:08:38,898 --> 00:08:41,067 Konunglega veiðin undirbýr brottför. 84 00:08:41,150 --> 00:08:43,903 Ég ætla heldur að vera hér og lesa. 85 00:08:46,155 --> 00:08:47,406 Þú mátt fara, Samwell. 86 00:08:48,157 --> 00:08:50,576 Prinsessan skipar þér að halda kyrru fyrir. 87 00:08:51,410 --> 00:08:53,955 Drottningin skipar þér að yfirgefa guðalundinn strax. 88 00:08:56,666 --> 00:08:57,667 Prinsessa. 89 00:09:01,128 --> 00:09:02,088 Yðar tign. 90 00:09:06,050 --> 00:09:07,760 Konungurinn óskar þess að þú komir með. 91 00:09:07,843 --> 00:09:10,596 Konungurinn hefur miklu að fagna. Hann þarfnast mín ekki. 92 00:09:10,680 --> 00:09:12,682 Hann vill hafa okkur öll saman. 93 00:09:13,349 --> 00:09:16,185 Kannski verður veiðin skemmtileg. 94 00:09:17,311 --> 00:09:18,729 Skipar konungurinn svo? 95 00:09:20,314 --> 00:09:22,483 Já, en... -Þá undir eins, yðar tign. 96 00:09:23,567 --> 00:09:24,568 En það er kannski óþarfi. 97 00:09:25,695 --> 00:09:28,489 Mikið af þessu er óþarfi, Rhaenyra. 98 00:09:37,999 --> 00:09:39,292 Er þetta ekki fyrirtak? 99 00:09:39,875 --> 00:09:44,171 Öll fjölskyldan heldur til fagnaðar og veiða í Konungsskógi. 100 00:09:51,012 --> 00:09:53,180 Ættir þú að ferðast í þessu ástandi? 101 00:09:53,264 --> 00:09:55,933 Meistararnir sögðu mig hafa gott af því að vera úti í náttúrunni. 102 00:09:56,642 --> 00:09:59,812 Fyrr eða síðar munt þú bera þitt eigið barn 103 00:09:59,895 --> 00:10:01,772 og gera mig að stoltum áa. 104 00:10:03,607 --> 00:10:04,984 Þetta er ekki svo slæmt. 105 00:10:05,693 --> 00:10:09,030 Dagarnir eru langir en Aegon fæddist hratt og fumlaust. 106 00:10:16,996 --> 00:10:18,998 Þú ættir að ríða út með mér í dag. 107 00:10:20,207 --> 00:10:21,208 Slást í veiðina. 108 00:10:22,168 --> 00:10:23,294 Ég vil það síður. 109 00:10:24,170 --> 00:10:26,672 Geltirnir hrýna eins og börn þegar þeim er slátrað. 110 00:10:27,423 --> 00:10:28,799 Ég kann illa við það. 111 00:10:29,800 --> 00:10:30,885 Þetta er veiði, Rhaenyra. 112 00:10:34,263 --> 00:10:35,973 Hvernig vilt þú fara að? 113 00:10:36,599 --> 00:10:38,184 Hvers vegna að spyrja mig? 114 00:10:38,267 --> 00:10:41,520 Því þú ert dóttir mín. Prinsessan. 115 00:10:42,438 --> 00:10:43,439 Þú hefur skyldum að sinna 116 00:10:44,357 --> 00:10:46,359 Eins og ég fæ sífellt að heyra? 117 00:10:46,442 --> 00:10:48,694 Fyrirgefðu? -Eins og ég fæ sífellt að heyra. 118 00:10:48,778 --> 00:10:51,989 Þú þyrftir tæpast áminningu ef þú sinntir þessum skyldum. 119 00:10:52,073 --> 00:10:53,407 Hér er enginn vegna mín. 120 00:11:56,053 --> 00:11:59,974 Heill Aegon, Sigurbarninu, öðrum síns nafns! 121 00:12:00,057 --> 00:12:02,852 Heill hans hátign á öðrum nafndegi hans! 122 00:12:49,523 --> 00:12:52,485 Lafði Johanna er sögð hafa verið numin á brott 123 00:12:52,568 --> 00:12:55,613 þegar skip Swanns lávarðs sigldi um Þrepin. 124 00:12:55,696 --> 00:12:57,490 Hvað mun verða um lafði Johönnu? 125 00:12:57,573 --> 00:13:00,284 Hún verður seld gleðihúsi í Frjálsu borgunum 126 00:13:00,367 --> 00:13:02,244 ef orðróminn er eitthvað að marka. 127 00:13:04,038 --> 00:13:06,290 Guðirnir sköpuðu mig tæpast til veiða. 128 00:13:06,373 --> 00:13:09,793 Leyfist mér að bíða með ykkur, lafðir. -Að sjálfsögðu. 129 00:13:10,794 --> 00:13:13,714 Larys Strong, yngsti sonur Lagameistara okkar, Lyonels lávarðs. 130 00:13:14,340 --> 00:13:18,594 Eiginmaður minn segir að engum konungi hafi tekist að hemja Þrepin. 131 00:13:18,677 --> 00:13:21,805 Að það sé óbyggilegur staður hæfur einungis villimönnum. 132 00:13:21,889 --> 00:13:25,100 Kannski prinsessan geti veitt okkur innsýn? 133 00:13:26,685 --> 00:13:29,980 Ég efast um það. Ég hef aldrei komið á Þrepin. 134 00:13:30,064 --> 00:13:34,401 Frændi þinn er hugsuðurinn á bak við þetta stríð, ekki satt? 135 00:13:34,485 --> 00:13:36,529 Ég hef ekki rætt við hann árum saman. 136 00:13:36,612 --> 00:13:38,531 Síðan þú bolaðir honum frá sem ríkisarfi. 137 00:13:38,614 --> 00:13:40,699 Daemon valdi sjálfur, lafði Ceira. 138 00:13:41,325 --> 00:13:43,160 Prinsessan hæfði stöðunni betur. 139 00:13:44,411 --> 00:13:47,331 Hann skapaði ástand sem konungurinn verður að bregðast við. 140 00:13:47,414 --> 00:13:51,210 Senda flota og menn og fjarlægja Þríveldið fyrir fullt og allt. 141 00:13:52,753 --> 00:13:54,213 En krúnan á ekki í stríði. 142 00:13:55,130 --> 00:13:59,677 Krúnan á í stríði þótt faðir þinn neiti að viðurkenna það. 143 00:13:59,760 --> 00:14:03,347 Við höfum flækst í það vegna frænda þíns og Sænöðrunnar. 144 00:14:03,430 --> 00:14:06,559 Hvernig hefur þú þjónað ríkinu nýlega, lafði Redwyne? Með kökuáti? 145 00:14:39,758 --> 00:14:41,093 Ég velti fyrir mér, prinsessa, 146 00:14:41,927 --> 00:14:44,305 var annar nafndagurinn þinn svona íburðarmikill? 147 00:14:45,222 --> 00:14:47,683 Ég man það ekki og það mun Aegon heldur ekki gera. 148 00:14:50,728 --> 00:14:51,937 Jason Lannister lávarður. 149 00:14:53,272 --> 00:14:55,441 Ég þóttist sjá það á öllum ljónunum. 150 00:14:55,524 --> 00:14:57,651 Við höfum ekki verið formlega kynnt. 151 00:15:00,613 --> 00:15:02,990 Bróðir þinn þjónar í ráði föður míns. 152 00:15:04,074 --> 00:15:05,993 Tyland er... 153 00:15:06,744 --> 00:15:09,163 Skelfilega leiðinlegur, blessaður maðurinn. 154 00:15:09,872 --> 00:15:11,707 Fínasta hunangsvín sem þú munt bragða. 155 00:15:11,790 --> 00:15:13,626 Bruggað í Lannishöfn. -Að sjálfsögðu. 156 00:15:16,128 --> 00:15:18,589 Konungsskógur er ágætt veiðiland. 157 00:15:19,340 --> 00:15:22,801 En þær bestu eru nærri heimili mínu við Casterly-klett. 158 00:15:23,677 --> 00:15:24,595 Hefurðu komið þangað? 159 00:15:25,512 --> 00:15:28,849 Einu sinni á ferðalagi með móður minni þegar ég var ung. 160 00:15:28,932 --> 00:15:31,560 Og ég man lítið eftir því. 161 00:15:31,644 --> 00:15:34,438 Kletturinn er þreflat hærri en Háiturn í Gamlabæ. 162 00:15:34,521 --> 00:15:36,523 Jafnvel hærri en Veggurinn í norðri. 163 00:15:36,607 --> 00:15:39,902 Sagt er að frá turninum 164 00:15:40,694 --> 00:15:43,822 mætti á góðum degi sjá yfir allt Sólarlagshafið. 165 00:15:45,157 --> 00:15:46,825 Það er eflaust sjón að sjá. 166 00:15:46,909 --> 00:15:48,827 Við eigum ekki drekagryfju 167 00:15:50,037 --> 00:15:52,373 en eigum allt til alls til að grafa slíka. 168 00:15:53,791 --> 00:15:55,292 Til hvers þyrftuð þið drekagryfju? 169 00:15:56,502 --> 00:15:58,212 Til að hýsa drekana, að sjálfsögðu. 170 00:15:58,295 --> 00:16:00,214 Ég myndi gera hvað sem er fyrir drottningu mína 171 00:16:01,382 --> 00:16:03,634 eða eiginkonu. 172 00:16:09,890 --> 00:16:11,392 Þakka þér fyrir vínið. 173 00:16:25,155 --> 00:16:26,865 Er þetta virði mitt fyrir þér? 174 00:16:27,491 --> 00:16:30,077 Verðlaunagripur til að falbjóða betri ættunum? 175 00:16:35,165 --> 00:16:36,959 Þú ert komin á aldur, Rhaenyra. 176 00:16:38,377 --> 00:16:41,797 Jason Lannister er fyrirtaksmaki. -Hann er hrokafullur og hástemmdur. 177 00:16:41,880 --> 00:16:43,382 Ég taldi ykkur eiga það sameiginlegt. 178 00:16:45,259 --> 00:16:46,677 Síðan þú komst á aldur 179 00:16:46,760 --> 00:16:49,138 hef ég hægfara verið að drukkna í flóði bókfella 180 00:16:49,221 --> 00:16:50,973 frá sérhverju horni ríkisins. 181 00:16:51,056 --> 00:16:52,850 Allt saman bónorð. 182 00:16:52,933 --> 00:16:55,853 Ég hef oft reynt að ræða það við þig 183 00:16:55,936 --> 00:16:57,688 en þú alltaf hafnað því. 184 00:16:57,771 --> 00:16:59,648 Ég vil ekki gifta mig. 185 00:16:59,732 --> 00:17:02,317 Jafnvel ég þarf að lúta hefðum og skyldu, Rhaenyra! 186 00:17:02,401 --> 00:17:03,652 Afsakið, yðar tign. 187 00:17:12,536 --> 00:17:13,704 Þú verður að giftast. 188 00:17:17,166 --> 00:17:19,918 Já? -Konunglegi veiðivörðurinn sendi skilaboð. 189 00:17:20,002 --> 00:17:22,880 Sést hefur til hvíts hjartartarfs. 190 00:17:24,590 --> 00:17:26,717 Tarfurinn er konungur Konungsskógar, hágöfgi. 191 00:17:26,800 --> 00:17:29,595 Konungleg teikn á nafndegi Aegons prins. 192 00:17:52,367 --> 00:17:53,285 Prinsessa. 193 00:18:00,125 --> 00:18:01,293 Bíddu, prinsessa! 194 00:18:20,938 --> 00:18:22,356 Hægðu á þér! 195 00:18:32,241 --> 00:18:33,158 Prinsessa! 196 00:18:49,675 --> 00:18:50,717 Hvað gerðist? 197 00:18:52,719 --> 00:18:53,720 Faðir minn. 198 00:18:55,013 --> 00:18:57,391 Hann reynir að selja mig Jasoni Lannister. 199 00:19:00,143 --> 00:19:01,436 Var... 200 00:19:01,520 --> 00:19:03,939 Var ég einungis nefnd erfingi Járnvelsisstólsins 201 00:19:04,022 --> 00:19:08,318 til að veita lávarði Casterly-kletts upphefð? 202 00:19:11,989 --> 00:19:13,115 Á ég að drepa hann? 203 00:19:20,163 --> 00:19:21,748 Við ættum að snúa aftur í búðirnar. 204 00:19:25,419 --> 00:19:26,753 Þetta er fallegur dagur. 205 00:19:27,796 --> 00:19:29,339 Við ættum að skoða skóginn. 206 00:19:35,596 --> 00:19:37,764 Varst þú einhvern tíma lofaður, Ser Criston? 207 00:19:38,348 --> 00:19:42,895 Ég átti viðburðaríka æsku þegar faðir minn þjónaði við Svörtuhöfn. 208 00:19:43,812 --> 00:19:46,356 En ég var aldrei nógu rétthár til að verða formlega lofaður. 209 00:19:47,399 --> 00:19:49,318 Áður en ég sór heit mín sem Konungsvörður 210 00:19:49,401 --> 00:19:51,612 hefði ég getað kvænst almúgastúlku. 211 00:19:51,695 --> 00:19:53,947 Þú ert lánsamur að fá einhverju ráðið um eigið líf. 212 00:19:55,032 --> 00:19:57,826 Margir þegnar myndu glaðir vilja skipta við þig, prinsessa. 213 00:20:00,037 --> 00:20:03,165 Aðeins vegna þess að enginn þeirra þekkir mína stöðu. 214 00:20:03,749 --> 00:20:07,085 Ég kann að vera Prinsessan af Drekasteini en ég er bitlaus. 215 00:20:09,796 --> 00:20:10,714 Dag einn... 216 00:20:11,798 --> 00:20:13,091 Fyrir ekki svo löngu... 217 00:20:14,051 --> 00:20:16,720 varstu nógu voldug til að rita nafn mitt í Hvítu bókina. 218 00:20:17,721 --> 00:20:19,598 Þegar faðir þinn gerði mig að Konungsverði 219 00:20:19,681 --> 00:20:21,642 var það æðsti heiður Cole-ættarinnar til þessa. 220 00:20:23,226 --> 00:20:24,561 Það á ég allt þér að þakka. 221 00:20:27,230 --> 00:20:29,566 Ég kalla það tæplega bitlaust, prinsessa. 222 00:21:02,265 --> 00:21:03,642 Yðar tign. 223 00:21:03,725 --> 00:21:05,727 Hversu langt? -Taðið fannst 224 00:21:05,811 --> 00:21:07,270 um tveimur mílum hér austan við. 225 00:21:12,150 --> 00:21:14,611 Enn ferskt? -Tveggja til þriggja tíma gamalt, hágöfgi. 226 00:21:15,320 --> 00:21:17,072 Besti útsendarinn minn varð hans var. 227 00:21:17,155 --> 00:21:20,867 Skepnan er gríðarstór og við erum á slóð hennar. 228 00:21:22,077 --> 00:21:25,080 Áður en drekarnir ríktu yfir Westeros 229 00:21:25,163 --> 00:21:27,708 var hvíti hjörturinn konunglegt tákn í þessum löndum. 230 00:21:29,418 --> 00:21:31,586 Og á þessum degi af öllum... 231 00:21:32,212 --> 00:21:35,007 Ég er lítið gefinn fyrir tákn og hindurvitni, yðar tign, 232 00:21:35,090 --> 00:21:38,301 en ætli guðirnir að sýna velþóknun sína... 233 00:22:20,427 --> 00:22:21,344 Hágöfgi. 234 00:22:24,931 --> 00:22:28,185 Ég lét smíða þetta í Gullnu smiðjunni Aegon prinsi til heiðurs. 235 00:22:40,572 --> 00:22:41,490 Fallegur gripur. 236 00:22:43,366 --> 00:22:46,661 Vonandi getur það veitt hvíta hirtunum yðar náðarstunguna. 237 00:22:49,581 --> 00:22:51,291 Konungi Konungsskógarins. 238 00:22:53,376 --> 00:22:55,545 Það er sem Hinir Sjö hafi blessað þennan dag. 239 00:22:56,213 --> 00:22:58,965 Þakka þér örlætið. 240 00:23:02,302 --> 00:23:03,804 Það yrði mér heiður 241 00:23:04,721 --> 00:23:07,891 að ganga að eiga Rhaenyru prinsessu, yðar tign. 242 00:23:09,351 --> 00:23:14,189 Það sem ég hef að bjóða krúnunni og dóttur yðar er styrkur. 243 00:23:17,025 --> 00:23:20,612 Telurðu að Targaryen-ættina skorti styrk? 244 00:23:21,780 --> 00:23:24,449 Ef einhver byði yður fleiri dreka, mynduð þér ekki þiggja þá? 245 00:23:25,242 --> 00:23:27,244 Hefurðu dreka að bjóða? 246 00:23:30,330 --> 00:23:32,082 Casterly-klettur er úrvalssæti. 247 00:23:32,791 --> 00:23:36,044 Rhaenyra getur tekið sér sæti við mína hlið þar án skammar 248 00:23:36,128 --> 00:23:39,005 og mátt vel við una þrátt fyrir stöðumissinn. 249 00:23:39,840 --> 00:23:41,049 Hvaða stöðumissi? 250 00:23:42,759 --> 00:23:45,846 Ef þér útnefnið Aegon ríkisarfa, yðar tign. 251 00:23:45,929 --> 00:23:47,681 Og hvenær myndi ég gera það? 252 00:23:49,558 --> 00:23:51,226 Ég gerði ráð fyrir... 253 00:23:51,309 --> 00:23:54,604 Þar sem hann er elsti sonur yðar gerðu margir okkar ráð fyrir... 254 00:23:54,688 --> 00:23:55,939 Margir okkar, segirðu. 255 00:23:57,190 --> 00:23:59,901 Efast bandamenn þínir um val mitt á ríkisarfa? 256 00:23:59,985 --> 00:24:02,445 Vissulega ekki, hágöfgi. -Það er eiðsvarin skylda þín 257 00:24:02,529 --> 00:24:04,906 að tilkynna ef uppreisnir gera vart við sig í ríki mínu. 258 00:24:04,990 --> 00:24:08,160 Uppreisn? Ekkert slíkt hefur átt sér stað, yðar tign, ég var... 259 00:24:08,243 --> 00:24:12,205 Ég útnefndi ekki Rhaenyru ríkisarfa í hálfkæringi. 260 00:24:13,748 --> 00:24:16,793 Öllum lávörðum þessa ríkis væri hollast að muna það. 261 00:24:20,255 --> 00:24:22,757 Þakka þér fyrir gjöfina. 262 00:24:26,344 --> 00:24:27,262 Yðar tign. 263 00:24:32,476 --> 00:24:33,393 Vín. 264 00:24:46,364 --> 00:24:49,743 Veiðimaðurinn rekur slóðina og hefur sleppt hundunum. 265 00:24:49,826 --> 00:24:52,078 Von bráðar verður hvíti hjörturinn króaður af. 266 00:24:52,162 --> 00:24:54,456 Fengur þinn er innan seilingar. 267 00:24:57,000 --> 00:24:59,419 Hvað þótti þér um tilboð Jasons lávarðs? 268 00:25:00,629 --> 00:25:02,672 Dramb þessa manns er drambsamt. 269 00:25:06,635 --> 00:25:09,512 Þú ert ekki aðeins faðir Rhaenyru. Þú ert konungurinn. 270 00:25:11,056 --> 00:25:12,432 Hún mun gera eins og þú skipar. 271 00:25:14,142 --> 00:25:16,478 Það er ekki ósk mín að skipa henni nokkuð, Otto. 272 00:25:17,229 --> 00:25:18,897 Ég vil að hún sé hamingjusöm. 273 00:25:25,403 --> 00:25:27,989 Það er annar kostur utan Casterly-kletts. 274 00:25:29,532 --> 00:25:33,328 Kostur sem hugnast þér hugsanlega betur. 275 00:25:34,663 --> 00:25:35,622 Mun nálægari. 276 00:25:36,414 --> 00:25:37,749 Hvað hefurðu í huga? 277 00:25:41,795 --> 00:25:42,712 Aegon prins. 278 00:25:52,389 --> 00:25:54,057 Drengurinn er nýorðinn tveggja ára. 279 00:25:54,140 --> 00:25:58,895 Já, en það myndi binda enda á látlaus bónorð til handa Rhaenyru. 280 00:26:00,647 --> 00:26:02,816 Trúlofaðu þau... -Ég kom til að veiða. 281 00:26:04,109 --> 00:26:07,612 Ekki að láta kæfa mig í öllum þessum fjandans stjórnmálum. 282 00:26:09,322 --> 00:26:10,657 Ræðum þetta ekki frekar. 283 00:27:03,877 --> 00:27:06,588 Ég sendi reiðmenn að finna Rhaenyru, yðar tign. 284 00:27:07,714 --> 00:27:10,133 Ser Criston hélt á eftir henni, vonandi eru þau saman. 285 00:27:10,216 --> 00:27:12,469 Stúlkan er þvermóðskufull og gálaus. 286 00:27:14,262 --> 00:27:16,931 Ef ég hefði bannað henni að giftast Lannister 287 00:27:17,015 --> 00:27:19,934 hefði hún hlaupist á brott með Jasoni lávarði af meinfýsni. 288 00:27:21,644 --> 00:27:24,189 Ég er sannarlega máttugur Targaryen-konungur. 289 00:27:25,315 --> 00:27:28,568 Máttlaus gagnvart sautján ára dóttur minni. 290 00:27:29,402 --> 00:27:32,238 Jaehaerys konungur ríkti af friðsæld í rúma hálfa öld 291 00:27:32,322 --> 00:27:35,700 á meðan börn hans gerðu hann nánast vitstola. 292 00:27:35,784 --> 00:27:37,077 Sérstaklega dætur hans. 293 00:27:38,078 --> 00:27:40,372 Það er hefðin, yðar tign. 294 00:27:47,253 --> 00:27:49,839 Viljið þér heyra álit mitt á þessu máli? 295 00:27:54,386 --> 00:27:55,470 Má ég giska? 296 00:27:58,223 --> 00:28:02,560 Þú telur að sonur þinn, Ser Harwin Beinabrjótur, 297 00:28:02,644 --> 00:28:05,855 aflmestur allra riddara Konungsríkjanna Sjö, 298 00:28:05,939 --> 00:28:08,108 sé besti kosturinn fyrir Rhaenyru. 299 00:28:09,901 --> 00:28:11,986 Þér skjallið mig, hágöfgi, en nei. 300 00:28:13,071 --> 00:28:17,033 Að mínu mati er besti kostur Rhaenyru sonur Sænöðrunnar. 301 00:28:17,117 --> 00:28:18,243 Ser Laenor. 302 00:28:19,369 --> 00:28:22,580 Fyrir nokkru síðan ráðlagði ég yður að kvænast systur hans. 303 00:28:22,664 --> 00:28:24,416 Rök mín eru þau sömu. 304 00:28:25,667 --> 00:28:28,253 Laenor er af hreinum valyrískum uppruna. 305 00:28:29,129 --> 00:28:31,965 Hann deilir blóði með frænku þinni, Rhaenys prinsessu, 306 00:28:32,674 --> 00:28:35,844 og er erfingi auðugustu ættar ríkisins. 307 00:28:36,845 --> 00:28:40,140 Gjáin milli ætta ykkar hefur ekki mjókkað síðan ég nefndi þetta síðast. 308 00:28:40,223 --> 00:28:45,979 Það myndi gera mikið til að sefa gremju Corlys lávarðs, ímyndaða eða raunverulega. 309 00:28:51,192 --> 00:28:52,652 Að því gefnu, auðvitað, 310 00:28:52,735 --> 00:28:55,071 að Laenor lifi af bardagana við Þrepin. 311 00:29:34,110 --> 00:29:36,738 Nú verð ég að þrábiðja þig að snúa aftur í búðirnar, prinsessa. 312 00:29:38,448 --> 00:29:39,866 Ég vil heldur dvelja hér. 313 00:29:42,535 --> 00:29:44,913 Hans hátign er eflaust uggandi yfir fjarveru þinni. 314 00:29:45,830 --> 00:29:49,167 Hans hátign má drepast úr áhyggjum kjósi hann það. 315 00:29:59,969 --> 00:30:01,554 Segðu mér eitt, Ser Criston. 316 00:30:03,264 --> 00:30:05,808 Heldurðu að ríkið muni viðurkenna mig sem drottningu? 317 00:30:13,983 --> 00:30:15,985 Það á ekki annarra kosta völ, prinsessa. 318 00:32:12,602 --> 00:32:14,062 Er allt í lagi, yðar tign? 319 00:32:18,483 --> 00:32:19,400 Þú veist að ég... 320 00:32:20,902 --> 00:32:24,656 Ég útnefndi hana til að vernda ríkið gagnvart Daemon. 321 00:32:27,700 --> 00:32:29,285 Hún var einkabarn mitt. 322 00:32:30,953 --> 00:32:32,330 Dásemd Ríkisins. 323 00:32:33,956 --> 00:32:35,500 Ég útnefndi hana af ást 324 00:32:37,043 --> 00:32:38,795 því ég trúði ekki lengur... 325 00:32:40,630 --> 00:32:41,923 Trúðir ekki hverju? 326 00:32:50,765 --> 00:32:53,559 Margir af mínum áum hafa verið drekaknapar. 327 00:32:55,978 --> 00:32:58,272 Sárafáir okkar hafa verið Dreymendur. 328 00:33:02,735 --> 00:33:07,323 Hvað er máttur dreka við hlið máttar spádóms? 329 00:33:07,407 --> 00:33:10,493 Það er of framorðið... -Þegar Rhaenyra var barn. 330 00:33:12,036 --> 00:33:13,287 Ég sá það í draumi. 331 00:33:15,289 --> 00:33:17,291 Það var jafnskýrt og þessir logar. 332 00:33:19,419 --> 00:33:22,004 Mér fæddist sonur, 333 00:33:22,964 --> 00:33:24,799 með krúnu Sigurvegarans á höfði. 334 00:33:27,427 --> 00:33:31,764 Ég vildi svo heitt að það væri satt. Að ég væri sjálfur Dreymandi. 335 00:33:34,517 --> 00:33:36,936 Ég leitaði sýnarinnar stöðugt, nótt eftir nótt. 336 00:33:38,688 --> 00:33:40,106 En hún birtist mér aldrei aftur. 337 00:33:42,316 --> 00:33:44,861 Ég beindi öllum mínum vilja og hugarafli í hana. 338 00:33:48,197 --> 00:33:50,324 Og þráhyggja mín kostaði móður Rhaenyru lífið. 339 00:33:51,117 --> 00:33:52,034 Viserys. 340 00:33:53,244 --> 00:33:58,040 Ég taldi Rhaenyru leið mína upp úr hyldýpi sorgar og eftirsjár. 341 00:34:00,168 --> 00:34:02,628 Að útnefning hennar myndi bæta fyrir allt. 342 00:34:02,712 --> 00:34:05,131 Sem það gerði! -Ég bjóst ekki við að kvænast á ný. 343 00:34:06,591 --> 00:34:07,759 Að ég myndi eignast son. 344 00:34:13,181 --> 00:34:14,515 Hvað ef ég hafði rangt fyrir mér? 345 00:35:26,629 --> 00:35:29,966 Hann er ekki hvítur, hágöfgi, en stór er hann. 346 00:35:36,973 --> 00:35:37,932 Yðar tign. 347 00:35:38,891 --> 00:35:39,892 Náðarstungan. 348 00:36:05,960 --> 00:36:07,253 Stingið hér, yðar tign. 349 00:36:38,159 --> 00:36:40,995 Einu sinni enn, hágöfgi. Ögn til vinstri. 350 00:38:12,378 --> 00:38:13,295 Nei. 351 00:39:36,879 --> 00:39:40,257 Komdu, ungi prins, gefum hennar hátign smá næði. 352 00:39:55,398 --> 00:39:57,024 Nutuð þér veiðarinnar, yðar tign. 353 00:39:58,442 --> 00:39:59,360 Þolanlega. 354 00:40:00,277 --> 00:40:01,904 Hvernig vegnaði dóttursyni mínum? 355 00:40:03,114 --> 00:40:05,783 Lafðirnar Lannister og Redwyne voru heillaðar af honum. 356 00:40:05,866 --> 00:40:07,159 Eins og búst mætti við. 357 00:40:08,661 --> 00:40:10,079 Hann er framtíð ríkisins. 358 00:40:11,956 --> 00:40:15,292 Þú sást sjálf umfang fögnuðarins, 359 00:40:15,376 --> 00:40:16,794 sameiningarmátt hans. 360 00:40:17,670 --> 00:40:22,299 Þegar þú fæddir konuginum son bastu enda á 15 ára óvissu og efa. 361 00:40:23,300 --> 00:40:27,596 Aegon, líkt og nafni hans, fæddist til að ríkja yfir Konungsríkjunum Sjö. 362 00:40:27,680 --> 00:40:31,517 Ef Visery útnefndi hann ríkisarfa yrði hann hylltur af þegnunum. 363 00:40:37,815 --> 00:40:39,817 Veitir það þér ekki ánægju? 364 00:40:39,900 --> 00:40:43,028 Viltu ekki að sonur þinn verði konungur? -Hvaða móðir vildi það ekki? 365 00:40:44,613 --> 00:40:46,532 Þú mátt ekki hunsa þá staðreynd 366 00:40:46,615 --> 00:40:49,743 að ef Rhaenyra stigi fram fyrir Aegon og til valda 367 00:40:49,827 --> 00:40:51,745 myndi ríkið tæta sig í sundur. 368 00:40:54,081 --> 00:40:57,376 Þeir sóru henni allir hollustu sína. Ætt okkar meðtalin. 369 00:40:57,459 --> 00:40:59,044 Það var fyrir Aegon. 370 00:41:00,754 --> 00:41:02,256 Rhaenyra verður góð drottning. 371 00:41:02,339 --> 00:41:06,343 Það myndi engu skipta þótt hún væri sjálfur Jaehaerys endurfæddur. 372 00:41:08,721 --> 00:41:10,222 Rhaenyra er kona. 373 00:41:10,306 --> 00:41:11,640 Hvað um son minn? 374 00:41:11,724 --> 00:41:14,560 Viltu að ég ali upp mann til að stela fæðingarrétti systur sinnar? 375 00:41:14,643 --> 00:41:16,812 Það er Aegon sem er sá rændi. 376 00:41:17,479 --> 00:41:19,773 Hann er fyrsti sonur konungsins. 377 00:41:19,857 --> 00:41:24,278 Að neita því að hann sé erfingin krúnunnar er að afneita lögum guða og manna. 378 00:41:26,488 --> 00:41:30,367 Vegurinn fram undan er óviss en áfangastaðurinn er skýr. 379 00:41:30,451 --> 00:41:31,827 Aegon verður konungur. 380 00:41:34,371 --> 00:41:36,540 Við verðum að vísa Viserys veginn. 381 00:41:39,710 --> 00:41:41,545 Hann mun ekki rata hann sjálfur. 382 00:41:49,637 --> 00:41:51,263 Hvernig líður þér, eiginmaður? 383 00:41:51,347 --> 00:41:54,141 Guðirnir refsa mér fyrir nautnir mínar. 384 00:41:55,184 --> 00:41:57,436 Vínið var þó gott. -Of gott. 385 00:42:10,241 --> 00:42:12,284 Ég var að vona að við gætum rætt svolítið? 386 00:42:15,454 --> 00:42:16,622 Rhaenyru? 387 00:42:20,793 --> 00:42:23,796 Ég efast um að henni hafi geðjast vel að Jason Lannister. 388 00:42:24,588 --> 00:42:25,798 Hún er reið. 389 00:42:26,757 --> 00:42:28,717 Ég varaði þig við því. 390 00:42:28,801 --> 00:42:30,261 Rhaenyra er komin á aldur. 391 00:42:30,886 --> 00:42:33,639 Henni ber að giftast háum herra sem mun heiðra hana, vernda, 392 00:42:33,722 --> 00:42:35,432 og þjóna henni sem drottningarmaður. 393 00:42:36,225 --> 00:42:38,978 Óskir hennar í þessu máli eru því óviðkomandi. 394 00:42:39,061 --> 00:42:41,272 Ég tel að Rhaenyra muni giftast. 395 00:42:42,773 --> 00:42:45,401 En hún verður að telja það sitt val. 396 00:42:54,493 --> 00:42:56,495 Hvað er þetta? -Bréf. 397 00:42:58,998 --> 00:43:00,332 Frá Vaemond Velaryon. 398 00:43:01,333 --> 00:43:03,794 Bróður Sænöðrunnar? -Já. 399 00:43:04,837 --> 00:43:08,924 Hann berst við Þrepin eins og allir hinir. 400 00:43:14,471 --> 00:43:15,389 Leyfist mér? 401 00:43:26,400 --> 00:43:28,569 Corlys lávarður og Daemon Prins tapa stríðinu sínu. 402 00:43:29,778 --> 00:43:31,530 Illa, að sögn flestra. 403 00:43:32,740 --> 00:43:34,158 Þetta er beiðni um hjálp. 404 00:43:37,077 --> 00:43:38,412 Hvers vegna ekki að veita hana? 405 00:43:39,204 --> 00:43:42,333 Því þetta er stríð sem tveir uppreisnarseggir hófu 406 00:43:42,416 --> 00:43:44,335 vegna gremju sinnar yfir ákvarðanna minna. 407 00:43:46,045 --> 00:43:50,716 Ef ég kem Daemon og Corlys til hjálpar nú hvað segir það þá um konunginn? 408 00:43:50,799 --> 00:43:53,510 Hugsanlega að hann sé góður maður sem ann bróður sínum. 409 00:43:53,594 --> 00:43:58,724 Ef það er trú þín ertu sannarlega hjartahlý. 410 00:44:00,768 --> 00:44:02,394 Hver er þín trú, Viserys? 411 00:44:06,357 --> 00:44:09,735 Að ég sé ævinlega dæmdur til að ergja einn með því að þóknast öðrum. 412 00:44:10,861 --> 00:44:12,738 Þá spyr ég einfaldari spurningar. 413 00:44:14,031 --> 00:44:17,076 Er það ríkinu í hag að Krabbafóðrarinn þrífist 414 00:44:17,159 --> 00:44:18,202 eða verði sigraður? 415 00:44:25,542 --> 00:44:27,586 Haldið að Dvergasteini með hraði, Ser Addam. 416 00:44:27,669 --> 00:44:29,963 Færið þetta sjálfum Daemon prinsi. 417 00:44:30,047 --> 00:44:31,548 Undir eins, yðar tign. 418 00:44:40,140 --> 00:44:41,475 Dvergasteini? 419 00:44:41,558 --> 00:44:45,396 Ég sendi Daemon skilaboð. Aðstoð mun berast þeim við Þrepin. 420 00:44:47,147 --> 00:44:49,900 Kallaði hann eftir hjálp? -Fyrr myndi hann dauður liggja. 421 00:44:51,026 --> 00:44:53,153 En konungur hann mun ekki leyfa það. 422 00:44:57,825 --> 00:44:59,576 Telurðu ákvörðun mína rétta? 423 00:45:00,160 --> 00:45:04,123 Það gildir einu hvað mér finnst, ein og ég fæ oft að heyra. 424 00:45:07,126 --> 00:45:09,420 Daemon er nægur þyrnir í síðu minni. 425 00:45:10,504 --> 00:45:12,339 Þarftu að taka það upp eftir honum? 426 00:45:13,674 --> 00:45:15,509 Þarf allt að verða að baráttu? 427 00:45:15,592 --> 00:45:18,762 Ef þú átt við tilraun þína til að gifta mig til Casterly-kletts... 428 00:45:20,514 --> 00:45:21,849 Mér þykir það miður, Rhaenyra. 429 00:45:23,142 --> 00:45:26,603 Ég var að reyna að hjálpa þér. Viltu ekki þiggja hjálp? 430 00:45:27,980 --> 00:45:32,151 Hví þarftu að streitast svo á móti sérhverri gjörð í þína þágu? 431 00:45:32,234 --> 00:45:33,735 Því þú ætlar að skipta mér út. 432 00:45:35,279 --> 00:45:39,533 Fyrir son Alicent Hightower. Drenginn sem þú þráðir ávallt. 433 00:45:40,784 --> 00:45:44,288 Nú er hann þinn og þú hefur engin frekari not fyrir mig. 434 00:45:45,080 --> 00:45:47,291 Þú getur allt eins selt mig fyrir eitthvað. 435 00:45:47,374 --> 00:45:50,169 Klettavirki eða skipaflota. 436 00:45:51,086 --> 00:45:53,088 Þú dæmir mig rangt, Rhaenyra. 437 00:45:53,172 --> 00:45:54,214 Þetta vita allir. 438 00:45:55,007 --> 00:45:56,425 Jason Lannister veit það. 439 00:45:57,259 --> 00:45:58,760 Þú sagðir það sjálfur. 440 00:45:58,844 --> 00:46:01,680 herrar ríkisins safnast eins og gammar að hræi 441 00:46:01,764 --> 00:46:03,682 í von um að nærast á beinum mínum. 442 00:46:06,185 --> 00:46:10,439 Það er satt að sem leiðtogar ber okkur að giftast til hagsmuna, 443 00:46:10,522 --> 00:46:13,567 til að treysta vébönd og efla styrk okkar. 444 00:46:13,650 --> 00:46:16,028 Þú hefur ávallt skilið þetta. 445 00:46:16,862 --> 00:46:19,198 Sjálfur var ég lofaður móður þinni sautján... 446 00:46:19,281 --> 00:46:21,241 Sautján ára gamall. 447 00:46:21,325 --> 00:46:23,076 Dalurinn átti stærsta herlið Norðursins. 448 00:46:23,160 --> 00:46:25,162 Ég hef heyrt þessa sögu eins lengi og ég man. 449 00:46:26,955 --> 00:46:27,956 Ég elskaði hana. 450 00:46:29,541 --> 00:46:30,918 Hún gerði mig að manni. 451 00:46:34,546 --> 00:46:36,882 Ég ætla mér ekki að skipta þér út, barn. 452 00:46:38,550 --> 00:46:42,721 Þú hefur verið mikið ein undanfarin ár. Ein og reið. 453 00:46:44,389 --> 00:46:49,228 Ég mun ekki lifa að eilífu. Ég vil vita þig sátta. Jafnvel hamingjusama. 454 00:46:49,811 --> 00:46:52,022 Heldurðu að maður geti breytt þar um? -Fjölskylda. 455 00:46:52,105 --> 00:46:54,775 Ég átti fjölskyldu? -Hvað viltu að ég geri? 456 00:46:54,858 --> 00:46:57,653 Ef hagsmunir voru í húfi hefðirðu kvænst Laenu Velaryon. 457 00:47:02,741 --> 00:47:03,867 Það er satt og rétt. 458 00:47:07,204 --> 00:47:08,789 Þú verður að ganga í hjónaband. 459 00:47:10,123 --> 00:47:11,792 Styrka eigið tilkall. 460 00:47:12,793 --> 00:47:15,879 Tryggja erfingja. Fjölga þér. 461 00:47:17,881 --> 00:47:19,007 Hver svo sem það verður 462 00:47:21,301 --> 00:47:22,594 skaltu kjósa sjálf. 463 00:47:23,845 --> 00:47:24,930 Leitaðu hans. 464 00:47:25,597 --> 00:47:28,559 Finndu einhvern sem geðjast þér. Eins og ég gerði. 465 00:47:44,700 --> 00:47:45,617 Rhaenyra. 466 00:47:51,873 --> 00:47:52,916 Ég gaf eftir. 467 00:47:53,709 --> 00:47:54,626 Einu sinni. 468 00:47:56,503 --> 00:47:59,840 En ég sver það við minningu móður þinnar 469 00:48:00,882 --> 00:48:02,259 að þér verður ekki bolað frá. 470 00:48:46,511 --> 00:48:49,598 Við höfum sextán, kannski átján sjóhæf skip. 471 00:48:49,681 --> 00:48:52,017 700 fótgönguliða, um 60 riddara. 472 00:48:52,100 --> 00:48:55,270 Matarbirgðir fara dvínandi utan þess sem við fiskum sjálfir. 473 00:48:56,021 --> 00:48:57,439 Við eigum um hálfan mánuð, 474 00:48:57,522 --> 00:48:59,483 hugsanlega meira með strangri skömmtun. 475 00:49:00,192 --> 00:49:02,486 Ég hef kallað eftir fleiri skipum frá Rekaskeri. 476 00:49:02,569 --> 00:49:03,820 Það eru nokkrar vikur í þau. 477 00:49:04,905 --> 00:49:07,449 Við riðum til falls og Þríveldið veit það. 478 00:49:07,532 --> 00:49:11,328 Við verðum að sækja fram. Sendið drekana áfram. 479 00:49:11,411 --> 00:49:12,412 Það er tilgangslaust. 480 00:49:13,664 --> 00:49:17,459 Krabbafóðrarinn skapaði flöskuháls hér, handan við sandöldurnar. 481 00:49:18,710 --> 00:49:21,713 Bogamenn halda hærri svæðunum, fótgönguliðar þeim lægri. 482 00:49:21,797 --> 00:49:23,882 Við látum drekana dynja á þeim aftur og aftur 483 00:49:23,965 --> 00:49:25,550 en þeir hörfa bara innar í hellana. 484 00:49:26,259 --> 00:49:30,097 Drekarnir geta hringsólað yfir Blóðsteini uns þeir falla af himnum ofan. 485 00:49:30,180 --> 00:49:33,266 Krabbafóðrarinn og menn hans hafa enga ástæðu til að yfirgefa hellana. 486 00:49:33,350 --> 00:49:34,768 Við verðum að veita hana. 487 00:49:35,310 --> 00:49:38,897 Ferska beitu fyrir krabbann. -Hvern? 488 00:49:40,023 --> 00:49:41,483 Dreki snýr aftur! 489 00:49:49,074 --> 00:49:50,575 Já, hvern? 490 00:49:50,659 --> 00:49:53,161 Hver hér myndi glaður halda út í bráðan bana? 491 00:49:53,245 --> 00:49:56,915 Sýndu mér þann mann og ég skal sýna þér vitfyrring. 492 00:49:56,998 --> 00:49:59,584 Daemon. -Hann er ástæða ófara okkar. 493 00:49:59,668 --> 00:50:02,003 Hann berst þó. 494 00:50:02,087 --> 00:50:05,090 Hvaða rullu hefur þú leikið í þessu ráði, frændi? 495 00:50:05,173 --> 00:50:07,551 Aðra en Meistar kveinstafa? -Þetta nægir, Laenor. 496 00:50:07,634 --> 00:50:11,638 Ef Kóngsvellir styðja Daemon ekki, hví ættum við að gera það? 497 00:50:17,978 --> 00:50:21,898 Blóðbönd eður ei, Vaemond, þú færð ekki að stofna til uppreisnar. 498 00:50:43,503 --> 00:50:46,047 Takir þú ekki stjórnina í þessu stríði, herra minn, 499 00:50:46,131 --> 00:50:48,300 munu krabbarnir brátt éta okkur alla. 500 00:51:04,816 --> 00:51:05,734 Daemon prins. 501 00:51:06,359 --> 00:51:09,070 Ég færi skilaboð frá hans hágöfgi, Viserys Targaryen. 502 00:51:09,154 --> 00:51:12,908 Fyrstum síns nafns, Konungi Andalanna, Rhoynar og Fyrstu mannanna, 503 00:51:12,991 --> 00:51:15,243 Lávarði Konungsríkjanna Sjö og Verndara Ríkisins. 504 00:51:58,829 --> 00:52:02,332 Þetta nægir! 505 00:52:17,722 --> 00:52:18,640 Bróðir... 506 00:52:19,808 --> 00:52:24,271 Ég hef sent 10 skip og 2000 menn úr höfn frá Kóngsvöllum 507 00:52:24,354 --> 00:52:26,356 til að taka þátt í bardögum við Þrepin. 508 00:52:28,108 --> 00:52:30,819 Þótt tími og kringumstæður hafi rekið fleyg á milli okkar 509 00:52:31,778 --> 00:52:35,282 máttu vita að það er ekki ósk mín að sjá þér mistakast vegferð þín. 510 00:52:36,324 --> 00:52:39,619 Heldur óska ég að aðstoðin tryggi þann sigur 511 00:52:39,703 --> 00:52:41,580 sem okkur hefur skort hingað til. 512 00:52:44,040 --> 00:52:47,210 Megi guðirnir bænheyra mig um að þú snúir óhultur aftur. 513 00:54:41,074 --> 00:54:42,367 Strengið. 514 00:55:06,725 --> 00:55:07,934 Dragið. 515 00:55:47,849 --> 00:55:48,767 Sleppið! 516 00:55:57,358 --> 00:55:58,651 Sleppið! 517 00:56:14,250 --> 00:56:15,168 Sleppið! 518 00:56:33,978 --> 00:56:34,979 Sleppið! 519 00:59:31,906 --> 00:59:32,907 Strengið! 520 00:59:34,534 --> 00:59:35,743 Dreki!