1 00:01:05,167 --> 00:01:07,667 Endur fyrir löngu var ungur maður 2 00:01:07,833 --> 00:01:11,417 sem trúði því að ekkert væri mikilvægara en ósk. 3 00:01:12,250 --> 00:01:14,083 Ekki hvaða ósk sem er 4 00:01:14,667 --> 00:01:16,667 heldur sú sem knýr hjartað. 5 00:01:17,250 --> 00:01:19,708 Sú sem skilgreinir þig. 6 00:01:20,417 --> 00:01:23,583 En hann skildi líka hversu ómögulegt það gæti reynst 7 00:01:23,750 --> 00:01:26,000 að láta þá ósk rætast 8 00:01:26,708 --> 00:01:29,708 og hversu auðveldlega draumar gætu orðið að engu. 9 00:01:30,750 --> 00:01:33,875 Þess vegna ákvað hann að gera eitthvað í málinu. 10 00:01:34,500 --> 00:01:37,625 {\an8}Hann lærði sleitulaust um galdra heimsins 11 00:01:37,792 --> 00:01:40,042 {\an8}og varð máttugur galdramaður 12 00:01:40,375 --> 00:01:44,542 {\an8}sem gat haldið öllu illu frá hvaða ósk sem honum var færð 13 00:01:45,000 --> 00:01:48,583 og jafnvel, fyrir þá góðu og verðugu, uppfyllt óskirnar. 14 00:01:49,292 --> 00:01:52,083 Galdramaðurinn vissi ekki hvort heimurinn vildi þetta. 15 00:01:52,708 --> 00:01:57,417 En hann og dygg eiginkona hans fundu fullkomna eyju 16 00:01:57,583 --> 00:01:59,750 lengst í Miðjarðarhafinu. 17 00:01:59,958 --> 00:02:03,125 Þar stofnuðu þau einstakt konungsríki 18 00:02:03,875 --> 00:02:08,708 þar sem hvaða fjölskylda sem er, frá öllum heimsins hornum, var velkomin. 19 00:02:08,875 --> 00:02:10,583 Kemst skipið ekki hraðar? 20 00:02:11,625 --> 00:02:14,583 Þeim til mikillar gleði kom fólk þangað 21 00:02:14,750 --> 00:02:17,042 og flutti hvaðanæva að, 22 00:02:17,208 --> 00:02:20,333 gaf ósk sína og sýndi þakklæti fyrir verndina 23 00:02:20,500 --> 00:02:24,083 í þeirri von að einn daginn yrði óskin uppfyllt. 24 00:02:25,125 --> 00:02:27,000 Allir eru sammála um það 25 00:02:27,167 --> 00:02:30,042 að enginn eigi það meira skilið 26 00:02:30,792 --> 00:02:32,250 en afi minn. 27 00:02:33,333 --> 00:02:35,417 Þessi ástríki... 28 00:02:35,583 --> 00:02:37,083 og myndarlegi... 29 00:02:37,250 --> 00:02:39,208 maður sem verður 100 ára í dag. 30 00:02:40,500 --> 00:02:41,542 Er það komið? 31 00:02:41,708 --> 00:02:42,958 Ertu hættur að tala? 32 00:02:43,208 --> 00:02:45,333 Valentínó hættir aldrei að tala. 33 00:02:45,917 --> 00:02:48,125 Aðeins ef við gætum skilið þig. 34 00:02:49,208 --> 00:02:51,125 Kóngurinn boðaði til óskaathafnar í dag. 35 00:02:52,833 --> 00:02:53,833 Nú gerist það. 36 00:02:54,000 --> 00:02:56,958 Engin tilviljun að kóngurinn tilkynni óskaathöfn 37 00:02:57,125 --> 00:02:58,250 á afmælinu þínu. 38 00:02:58,458 --> 00:03:00,208 7, 9, 13, bönkum á við. 39 00:03:00,375 --> 00:03:02,208 Þetta verður þitt kvöld, Saba. 40 00:03:02,375 --> 00:03:03,458 Ég finn það á mér. 41 00:03:03,625 --> 00:03:05,167 Asha, bökum köku. 42 00:03:07,667 --> 00:03:08,500 Nei. 43 00:03:08,667 --> 00:03:09,792 En ég dýrka kökur. 44 00:03:09,958 --> 00:03:11,667 Ég meina, ég get það ekki. 45 00:03:11,833 --> 00:03:13,917 Ég sé um leiðsögn og svo... 46 00:03:14,708 --> 00:03:16,292 þarf ég að hjálpa Dalíu. 47 00:03:16,458 --> 00:03:18,042 Já, þannig að... 48 00:03:18,208 --> 00:03:20,000 Því segirðu það svona? -Hvernig? 49 00:03:20,167 --> 00:03:21,292 Hvað ertu að bauka? 50 00:03:21,458 --> 00:03:22,833 Af hverju spyrðu að því? 51 00:03:23,000 --> 00:03:24,417 Ég þekki hikið þitt. 52 00:03:24,583 --> 00:03:25,542 Ég þroskast. 53 00:03:25,708 --> 00:03:26,792 Hikið breytist. 54 00:03:26,958 --> 00:03:27,792 Asha! 55 00:03:27,958 --> 00:03:29,000 Ég er orðin sein. 56 00:03:29,875 --> 00:03:31,125 Sjáumst á athöfninni. 57 00:03:31,292 --> 00:03:32,625 Missi ekki af henni. 58 00:03:32,792 --> 00:03:34,958 Þetta leggst vel í mig. 59 00:03:38,167 --> 00:03:39,000 Ég er komin! 60 00:03:39,417 --> 00:03:41,042 Hér er ég, hér er ég. 61 00:03:41,500 --> 00:03:43,042 Augnablik. 62 00:03:43,208 --> 00:03:44,333 Þarf að ná andanum. 63 00:03:44,917 --> 00:03:47,000 Hola, shalom, salam. 64 00:03:47,167 --> 00:03:48,375 Eruð þið klár? 65 00:03:51,750 --> 00:03:53,958 Hingað til Rósas Við bjóðum öll þér 66 00:03:54,125 --> 00:03:56,875 Til að njóta alls þess Sem til sýnis hér er 67 00:03:57,208 --> 00:03:59,458 Þú finnur vart stað Sem jafn margt er að sjá 68 00:03:59,625 --> 00:04:02,500 Þar sem draumar og veruleiki Takast á 69 00:04:02,667 --> 00:04:04,792 Þú tekur sporið létt 70 00:04:04,958 --> 00:04:07,708 Eða færð hár sem vex niður á stétt 71 00:04:07,875 --> 00:04:11,000 Ferð svo út í geim 72 00:04:11,167 --> 00:04:14,708 Hey, velkomin í þennan heim 73 00:04:16,208 --> 00:04:21,166 Því hér, hér í borg okkar, Rósas 74 00:04:21,416 --> 00:04:24,083 Þar sem óskirnar rætast og ekki 75 00:04:24,250 --> 00:04:26,292 Þarf neitt um það að efast 76 00:04:27,500 --> 00:04:31,917 Já hér, hér í borg okkar, Rósas 77 00:04:32,417 --> 00:04:34,833 Það er líklegt að þú munir kætast 78 00:04:35,000 --> 00:04:37,208 Með svo margt nýtt að kynnast 79 00:04:37,875 --> 00:04:40,833 Já, bærinn minn og þinn 80 00:04:41,000 --> 00:04:42,375 Og allra hér 81 00:04:43,333 --> 00:04:46,458 Er borg okkar, Rósas 82 00:04:49,125 --> 00:04:52,042 Og sko, við höfum kónginn Magnifíkó 83 00:04:52,208 --> 00:04:54,875 Hann byggði Rósas og stað okkur bjó 84 00:04:55,042 --> 00:04:57,500 Með logandi hendur Í augunum glóð 85 00:04:57,667 --> 00:04:58,792 Nei, ég er að grínast. 86 00:04:58,875 --> 00:05:00,208 En hann er máttugur 87 00:05:00,375 --> 00:05:01,667 Samt eins og við 88 00:05:01,833 --> 00:05:03,125 Algjört hnoss 89 00:05:03,292 --> 00:05:04,917 Og honum myndi ég gefa koss 90 00:05:05,083 --> 00:05:05,917 Ja hér! 91 00:05:06,083 --> 00:05:08,333 Smá töfragrín 92 00:05:08,833 --> 00:05:11,083 Og hérna er hún, púff! Óskin þín 93 00:05:12,000 --> 00:05:14,125 Og hey, þegar átján ára aldri þú nærð 94 00:05:14,292 --> 00:05:17,208 Við stóra óskaathöfn þú óska þér færð 95 00:05:17,375 --> 00:05:19,667 Svo passar hann Að enginn geri þeim mein 96 00:05:19,833 --> 00:05:22,500 Og í hverjum mánuði Uppfyllist ein 97 00:05:22,667 --> 00:05:25,000 Já, kannski þú einn dag 98 00:05:25,167 --> 00:05:28,042 Eða Saba Sabínó Ó, ég get ekki beðið 99 00:05:28,208 --> 00:05:29,417 Er það sárt? 100 00:05:29,583 --> 00:05:30,625 Falla tár? 101 00:05:30,833 --> 00:05:36,042 Ó, nei og þú munt einskis sakna Er þú kveður þá 102 00:05:36,250 --> 00:05:41,375 Því hér, hér í borg okkar, Rósas 103 00:05:41,667 --> 00:05:44,167 Þar sem óskirnar rætast og ekki 104 00:05:44,333 --> 00:05:47,167 Þarf neitt um það að efast 105 00:05:47,333 --> 00:05:52,375 Já hér, hér í borg okkar, Rósas 106 00:05:52,542 --> 00:05:57,958 Það er líklegt að þú munir kætast Þar mun svo margt þér gefast 107 00:05:58,125 --> 00:06:00,833 Já, bærinn minn og þinn 108 00:06:01,000 --> 00:06:02,333 Og allra hér 109 00:06:03,458 --> 00:06:06,375 Er borg okkar, Rósas 110 00:06:11,167 --> 00:06:12,292 Ég gef mína ósk. 111 00:06:12,458 --> 00:06:14,500 Gleymist óskin þegar hún er gefin? 112 00:06:14,667 --> 00:06:16,250 Þú gleymir án eftirsjár. 113 00:06:16,417 --> 00:06:17,667 Ég vil hitta kónginn. 114 00:06:17,833 --> 00:06:20,417 Þú ert heppinn. Það er óskaathöfn í kvöld. 115 00:06:20,583 --> 00:06:21,667 Fylgist endilega með. 116 00:06:21,833 --> 00:06:23,625 Ég elska mat. -Njótið. 117 00:06:23,792 --> 00:06:24,708 Magnað! 118 00:06:24,875 --> 00:06:26,375 Ég vil búa hér. -Ég líka. 119 00:06:26,542 --> 00:06:29,250 Ég fer aldrei héðan. -Þetta er gómsætt. 120 00:06:33,292 --> 00:06:34,208 Hjálpaðu mér! 121 00:06:34,375 --> 00:06:36,375 Besta vinkona og heiðursdoktor í skynsemi. 122 00:06:36,583 --> 00:06:37,917 Viðtalið er eftir klukkutíma. 123 00:06:38,083 --> 00:06:40,292 Ég er svo kvíðin að ég gæti sprungið. 124 00:06:40,583 --> 00:06:42,125 Viðtal? Hvaða viðtal? 125 00:06:42,292 --> 00:06:43,375 Dalía. 126 00:06:43,542 --> 00:06:47,750 Þú meinar viðtalið við sykursæta og dúnmjúka kónginn okkar. 127 00:06:47,917 --> 00:06:49,125 Ekki segja þetta. 128 00:06:49,292 --> 00:06:51,542 Besta vinkona mín, lærlingur kóngsins. 129 00:06:51,708 --> 00:06:52,542 Ég verð fræg. 130 00:06:52,708 --> 00:06:53,750 Hvernig tala ég? 131 00:06:53,917 --> 00:06:54,750 Ég er orðlaus. 132 00:06:54,958 --> 00:06:57,333 Lafir hakan á mér? Mér líður þannig. 133 00:06:58,417 --> 00:07:00,083 Spyrðu viðtalsspurningar. 134 00:07:00,292 --> 00:07:02,458 Hver er veikleiki þinn, Asha? 135 00:07:02,625 --> 00:07:03,708 Veikleiki? 136 00:07:03,875 --> 00:07:05,542 Ég verð vitlaus undir álagi. 137 00:07:05,708 --> 00:07:06,542 Nei, nei. 138 00:07:06,708 --> 00:07:08,000 Þú ert of umhyggjusöm. 139 00:07:08,250 --> 00:07:09,792 Er það? Er það veikleiki? 140 00:07:10,000 --> 00:07:11,208 Það er tilvalið. 141 00:07:11,375 --> 00:07:12,208 Ekkert að þakka. 142 00:07:12,417 --> 00:07:13,375 Slakaðu á. 143 00:07:13,542 --> 00:07:15,792 Þú ert umkringd vinum. 144 00:07:18,417 --> 00:07:19,250 Smákökur? 145 00:07:19,417 --> 00:07:20,708 Smákökur. -Ég vil. 146 00:07:20,875 --> 00:07:21,792 Ég fyrst. -Gættu þín. 147 00:07:21,958 --> 00:07:23,500 Farðu frá! -Já, já. 148 00:07:23,667 --> 00:07:24,750 Smákökur. 149 00:07:24,917 --> 00:07:25,750 Gefið mér smákökur. 150 00:07:25,917 --> 00:07:27,208 Frá! -Rólegan æsing. 151 00:07:27,375 --> 00:07:28,833 Færðu þig. -Dýrka þær. 152 00:07:29,000 --> 00:07:30,500 Safí, sítrónukökur. -Nei. 153 00:07:30,667 --> 00:07:31,500 Já. 154 00:07:34,250 --> 00:07:36,292 Lífið er ósanngjarnt. 155 00:07:36,458 --> 00:07:37,500 Taktu mína. 156 00:07:37,667 --> 00:07:40,417 Bazíma, hvaðan komst þú? 157 00:07:40,583 --> 00:07:41,708 Hæ. 158 00:07:41,875 --> 00:07:43,500 Taktu mína. Ég get ekki borðað. 159 00:07:43,667 --> 00:07:45,708 Auðvitað, viðtalið við kónginn. 160 00:07:45,875 --> 00:07:46,958 Líttu á mig. 161 00:07:47,125 --> 00:07:49,458 Engar áhyggjur. Við styðjum þig eftir klúðrið. 162 00:07:49,625 --> 00:07:50,458 Gabó. 163 00:07:50,625 --> 00:07:52,292 Þarna eru smákökurnar. 164 00:07:52,458 --> 00:07:53,667 Safí hnerraði á þær. 165 00:07:53,833 --> 00:07:54,958 Takk. 166 00:07:55,167 --> 00:07:56,000 Oj. 167 00:07:56,208 --> 00:07:57,458 Hvað um það... 168 00:07:57,625 --> 00:07:59,583 Auðvitað viltu svindla á kerfinu. 169 00:07:59,917 --> 00:08:02,208 Ég reyni ekkert að svindla. 170 00:08:02,500 --> 00:08:04,000 Góða besta. 171 00:08:04,167 --> 00:08:05,542 Allir þekkja þetta. 172 00:08:05,708 --> 00:08:08,083 Lærlingar kóngsins fá óskirnar uppfylltar 173 00:08:08,250 --> 00:08:11,250 og yfirleitt óskir fjölskyldunnar líka. 174 00:08:11,583 --> 00:08:12,625 Ekki alltaf. 175 00:08:14,292 --> 00:08:15,292 Kannski alltaf. 176 00:08:16,542 --> 00:08:19,625 Verður Saba ekki 100 ára í dag og bíður enn? 177 00:08:19,792 --> 00:08:21,167 Hlustaðu ekki á hann. 178 00:08:21,333 --> 00:08:24,208 Auk þess verður þú líka 18 ára. 179 00:08:24,375 --> 00:08:25,417 Til hamingju með daginn. 180 00:08:25,583 --> 00:08:26,417 Eftir nokkra mánuði. 181 00:08:27,125 --> 00:08:28,208 Ekki í dag. 182 00:08:28,375 --> 00:08:31,000 Þegar þú gefur kónginum ósk þína 183 00:08:31,167 --> 00:08:34,500 viltu ekki enda eins og Símon. 184 00:08:34,707 --> 00:08:36,707 Hvað er að Símoni? 185 00:08:37,125 --> 00:08:37,957 Veit það ekki. 186 00:08:38,125 --> 00:08:40,292 Þú ert orðinn leiðinlegur. 187 00:08:40,957 --> 00:08:41,832 Ekki móðgast. 188 00:08:42,042 --> 00:08:43,542 Er ég orðinn leiðinlegur? 189 00:08:43,707 --> 00:08:45,458 Finnst ykkur það öllum? 190 00:08:46,417 --> 00:08:48,250 Atsjú. -Ekki leiðinlegur, en... 191 00:08:48,417 --> 00:08:49,375 Rólegri. 192 00:08:51,000 --> 00:08:53,083 Símon, þú ert enn þú sjálfur 193 00:08:53,250 --> 00:08:55,625 og færð óskina líklega uppfyllta fljótt. 194 00:08:55,792 --> 00:08:58,958 Annað en greyið Saba þinn sem bíður enn... 195 00:09:02,583 --> 00:09:03,500 Drottningin. 196 00:09:03,958 --> 00:09:05,083 Yðar hátign. -Amaya drottning. 197 00:09:05,250 --> 00:09:06,083 Almáttugur. 198 00:09:06,625 --> 00:09:09,125 Asha, kóngurinn getur tekið á móti þér. 199 00:09:09,625 --> 00:09:11,500 Núna? Er ég sein? Ég hélt... 200 00:09:11,667 --> 00:09:13,583 Allt í góðu. Síðasta viðtal... 201 00:09:13,750 --> 00:09:16,292 Þetta var hörmung! 202 00:09:17,500 --> 00:09:19,750 Því lauk snemma. Eigum við? 203 00:09:20,292 --> 00:09:22,125 Já, ég er tilbúin. 204 00:09:22,750 --> 00:09:24,000 Ég er ekki tilbúin. 205 00:09:24,167 --> 00:09:25,042 Þú spjarar þig. 206 00:09:25,208 --> 00:09:26,250 Ekki snerta neitt. 207 00:09:26,417 --> 00:09:27,417 Hneigðu þig 208 00:09:27,583 --> 00:09:28,792 og segðu að ég elski hann. -Ha? 209 00:09:28,958 --> 00:09:31,042 Bara grín. Ekki segja það. 210 00:09:31,958 --> 00:09:33,292 Frábært, kærar þakkir. 211 00:09:33,458 --> 00:09:36,000 Bless. Ekki vera of vongóð. 212 00:09:39,708 --> 00:09:41,917 Lærlingurinn bætir alltaf á eldinn 213 00:09:42,083 --> 00:09:44,000 því kóngurinn vill heitt te. 214 00:09:44,625 --> 00:09:46,875 Hann vill líka tala. Ansi mikið. 215 00:09:47,208 --> 00:09:49,125 Hlustaðu bara. -Ég geri það vel. 216 00:09:49,292 --> 00:09:51,667 Sumir gripanna virðast einkennilegir 217 00:09:51,833 --> 00:09:54,292 en notagildi þeirra fyrir galdramann 218 00:09:54,458 --> 00:09:56,375 kemur þér ekki við. -Einmitt. 219 00:09:56,542 --> 00:09:57,750 Umfram allt... 220 00:09:57,917 --> 00:10:00,000 máttu ekki biðja um að sjá óskirnar. 221 00:10:00,167 --> 00:10:02,958 Skilið. Ég geri það ekki, yðar hátign. 222 00:10:04,083 --> 00:10:05,625 Ég held með þér, Asha. 223 00:10:05,792 --> 00:10:06,958 Er það? -Já. 224 00:10:07,125 --> 00:10:08,625 Takk, frú. 225 00:10:08,833 --> 00:10:10,958 En hvers vegna? 226 00:10:11,125 --> 00:10:13,917 Ég sé hvernig þú hugsar um aðra. 227 00:10:14,083 --> 00:10:15,917 Þér er annt um konungsríkið 228 00:10:16,083 --> 00:10:17,333 og þegna þess. 229 00:10:17,500 --> 00:10:19,125 Já, auðvitað. 230 00:10:19,292 --> 00:10:23,458 Slík gjafmildi hefur alltaf verið hinn sanni kjarni Rósas. 231 00:10:24,792 --> 00:10:27,583 Ertu tilbúin að hitta kónginn? 232 00:10:27,750 --> 00:10:28,750 Ég vona það. 233 00:10:36,292 --> 00:10:37,125 Vá. 234 00:10:37,750 --> 00:10:39,000 Hann kemur fljótt. 235 00:10:39,167 --> 00:10:40,792 Ég kanna stöðuna á athöfninni. 236 00:10:40,958 --> 00:10:42,167 Allt í lagi. 237 00:10:43,583 --> 00:10:44,583 Bless. 238 00:11:01,292 --> 00:11:02,500 Eldgaldrar. 239 00:11:03,042 --> 00:11:04,542 Saga álaganna. 240 00:11:15,250 --> 00:11:16,250 Nei, nei, nei. 241 00:11:17,333 --> 00:11:20,458 Asha, þessi bók er forboðin. 242 00:11:21,083 --> 00:11:22,625 Hæ, ég var bara... 243 00:11:22,792 --> 00:11:23,708 Hvað gengur á? 244 00:11:23,917 --> 00:11:27,000 Ég lagði álög á glerið. 245 00:11:27,167 --> 00:11:29,000 Mér fannst þetta fallegt. 246 00:11:29,167 --> 00:11:31,083 Já, en bókin er hættuleg. 247 00:11:31,250 --> 00:11:32,083 Hví áttu hana? 248 00:11:32,250 --> 00:11:34,417 Kóngur á að vera undir allt búinn. 249 00:11:34,583 --> 00:11:36,167 Vertu kyrr, vertu kyrr. 250 00:11:36,667 --> 00:11:38,667 Vertu alveg kyrr. -Nei. 251 00:11:40,792 --> 00:11:42,208 Örlítil líkamsrækt. 252 00:11:44,042 --> 00:11:44,875 Er allt í lagi? 253 00:11:45,042 --> 00:11:46,542 Nei, ég... 254 00:11:46,708 --> 00:11:48,333 Ég meina já. 255 00:11:48,542 --> 00:11:52,000 Ég skil ef þú vilt að ég fari og sýni mig aldrei framar. 256 00:11:52,167 --> 00:11:53,833 Gerum ekki mikið úr þessu. 257 00:11:54,000 --> 00:11:57,000 Þú ert komin hingað og þú fangaðir athygli mína. 258 00:11:57,167 --> 00:11:58,000 Gjörðu svo vel. 259 00:11:59,125 --> 00:12:01,292 Því ættir þú að vera lærlingur minn? 260 00:12:01,458 --> 00:12:03,375 Allt í lagi, sko... 261 00:12:06,500 --> 00:12:08,500 Ég er of umhyggjusöm. 262 00:12:10,375 --> 00:12:12,083 Það er athyglisvert. 263 00:12:12,292 --> 00:12:13,292 Það er veikleiki. 264 00:12:13,458 --> 00:12:16,250 Ég ákvað að klára allt þetta neikvæða strax. 265 00:12:16,417 --> 00:12:17,250 Þá það. 266 00:12:17,417 --> 00:12:18,708 En styrkleikar þínir? 267 00:12:19,125 --> 00:12:20,208 Gott að þú spurðir. 268 00:12:20,375 --> 00:12:21,958 Ég er fljót að læra, harðdugleg 269 00:12:22,125 --> 00:12:23,708 og góð að aðstoða. 270 00:12:23,875 --> 00:12:25,542 Ég er ung og sveigjanleg 271 00:12:25,708 --> 00:12:28,583 en ekki of ung eða of sveigjanleg. 272 00:12:28,750 --> 00:12:30,333 Ég hef gaman af að teikna. 273 00:12:31,000 --> 00:12:32,167 Er þetta eitthvað? 274 00:12:33,583 --> 00:12:35,042 Hvað er þetta? 275 00:12:35,208 --> 00:12:36,042 Þetta er geit. 276 00:12:36,208 --> 00:12:37,083 Að hoppa. -Vissulega. 277 00:12:37,250 --> 00:12:40,417 Sérðu? Hún hoppar. -Aftur. Einstakur hæfileiki. 278 00:12:40,583 --> 00:12:41,542 Er þetta hæfileiki? 279 00:12:41,708 --> 00:12:44,667 Þetta er bara svolítið sem faðir minn kenndi mér. 280 00:12:45,375 --> 00:12:47,708 Ég man eftir föður þínum. -Er það? 281 00:12:47,875 --> 00:12:49,750 Var hann ekki heimspekingur? 282 00:12:50,708 --> 00:12:52,667 Alltaf að tala um stjörnurnar. 283 00:12:55,333 --> 00:12:57,458 Við klifum tréð á hæðarhryggnum 284 00:12:57,625 --> 00:12:59,833 og sátum þar ein með stjörnunum. 285 00:13:00,000 --> 00:13:01,125 Hann sagði alltaf: 286 00:13:01,708 --> 00:13:04,167 "Stjörnurnar vísa okkur veginn, 287 00:13:04,333 --> 00:13:06,000 hvetja okkur áfram 288 00:13:06,208 --> 00:13:09,667 og minna okkur á að trúa að allt sé hægt." 289 00:13:09,833 --> 00:13:13,708 Jafnvel í veikindum sínum fór hann með mér að dreyma á kvöldin. 290 00:13:15,250 --> 00:13:17,208 Mig dreymdi um að honum batnaði. 291 00:13:18,417 --> 00:13:20,000 Hve gömul varstu þegar hann lést? 292 00:13:20,542 --> 00:13:21,542 Tólf ára. 293 00:13:22,542 --> 00:13:24,083 Það er ósanngjarnt. 294 00:13:26,583 --> 00:13:30,375 Þegar ég var ungur varð ég líka fyrir sárum missi. 295 00:13:30,542 --> 00:13:32,792 Ég vissi það ekki. 296 00:13:32,958 --> 00:13:34,125 Mig tekur það sárt. 297 00:13:34,375 --> 00:13:36,250 Öll fjölskyldan mín. 298 00:13:36,417 --> 00:13:39,250 Lönd okkar voru eyðilögð 299 00:13:39,417 --> 00:13:41,458 af eigingjörnum, gráðugum þjófum. 300 00:13:43,000 --> 00:13:44,667 Aðeins ef ég hefði kunnað galdra þá. 301 00:13:46,708 --> 00:13:49,000 Ég stofnaði þetta konungsríki 302 00:13:49,167 --> 00:13:51,875 til að allir gætu fundið öruggan stað. 303 00:13:52,792 --> 00:13:57,583 Asha, enginn ætti að þurfa að sjá drauma sína verða að engu. 304 00:13:58,542 --> 00:14:02,667 Enginn ætti að þurfa að lifa við sársauka slíks missis hvern dag. 305 00:14:03,292 --> 00:14:05,625 Þess vegna geri ég það sem ég geri. 306 00:14:06,917 --> 00:14:08,500 Þess vegna vil ég aðstoða þig. 307 00:14:11,125 --> 00:14:12,125 Fylgdu mér. 308 00:14:22,375 --> 00:14:25,958 Þú ert ein örfárra sem ég hef boðið hingað. 309 00:14:26,125 --> 00:14:27,708 En til að treysta þér 310 00:14:27,875 --> 00:14:29,458 þarf ég að vita að þú skiljir 311 00:14:29,625 --> 00:14:32,000 hversu mikilvægar þær eru. 312 00:14:32,167 --> 00:14:33,417 Þær? 313 00:14:33,583 --> 00:14:36,083 Óskir íbúa Rósas. 314 00:14:41,500 --> 00:14:43,917 Finnurðu ekki fyrir þeim nú þegar? 315 00:14:44,917 --> 00:14:47,292 Þær eru allt. 316 00:14:48,208 --> 00:14:50,625 Fyrirgefðu. Ég veit ekki af hverju ég sagði þetta. 317 00:14:51,458 --> 00:14:53,125 Nei, en það er rétt. 318 00:14:53,792 --> 00:14:55,125 Þær eru allt. 319 00:14:55,583 --> 00:14:59,375 Ég bjóst ekki við því að þær yrðu svona... lifandi. 320 00:15:00,000 --> 00:15:01,000 Já. 321 00:15:01,667 --> 00:15:02,667 Sjáðu til... 322 00:15:02,833 --> 00:15:05,958 flestir halda að óskir séu bara hugmyndir. 323 00:15:07,333 --> 00:15:10,417 En nei, þær eru hluti af hjarta þínu. 324 00:15:11,792 --> 00:15:13,917 Allra besti hlutinn. 325 00:15:17,458 --> 00:15:21,042 Ef hamingjan væri áþreifanleg 326 00:15:21,208 --> 00:15:24,125 Væruð þið hún 327 00:15:24,292 --> 00:15:27,500 Ef hefði ég vitað hve undursamleg 328 00:15:27,667 --> 00:15:30,417 Er tilfinning sú 329 00:15:31,042 --> 00:15:34,583 Og fólkið leitar að undrinu því 330 00:15:34,750 --> 00:15:37,750 Allt sitt líf 331 00:15:37,958 --> 00:15:42,958 Þau heiðra ykkur, allt sitt jarðarkíf 332 00:15:45,042 --> 00:15:49,375 Ég laðast að ykkur, það ég finn 333 00:15:49,542 --> 00:15:52,708 Dáleiddur og ég togast inn 334 00:15:52,875 --> 00:15:57,167 Yfirgef ykkur aldrei Og því ég... 335 00:15:58,333 --> 00:16:02,917 Lofa ykkur skal 336 00:16:03,292 --> 00:16:09,417 Að ég mun ykkur vernda, sama hvað 337 00:16:10,458 --> 00:16:16,792 Örugg, faðmi mínum í 338 00:16:16,958 --> 00:16:20,458 Ég mun ykkur vernda 339 00:16:20,625 --> 00:16:23,875 Sama hvað 340 00:16:24,042 --> 00:16:27,167 Sama hvað 341 00:16:28,750 --> 00:16:32,083 Öll kvöl hvarf er ég þig sá 342 00:16:32,250 --> 00:16:35,375 Það böl ekkert skýra má 343 00:16:35,542 --> 00:16:37,833 Jafnvel þó reyndi ég 344 00:16:38,000 --> 00:16:42,250 Og kannski eitthvað sem dreymdi mig 345 00:16:42,417 --> 00:16:46,750 Að einhver þar þig meiddi Ég held að það muni ei gerast 346 00:16:46,917 --> 00:16:49,292 Ég verja skyldi þig er best ég gæti 347 00:16:49,458 --> 00:16:50,875 Tilfinning svo skrýtin 348 00:16:51,042 --> 00:16:55,917 Ég vona að leyfist mér Að standa hér, við hlið þér 349 00:16:56,083 --> 00:17:00,792 Og lofa ykkur skal 350 00:17:01,000 --> 00:17:04,583 Að ég mun ykkur vernda 351 00:17:04,750 --> 00:17:08,125 Sama hvað 352 00:17:08,291 --> 00:17:14,250 Örugg, faðmi mínum í 353 00:17:14,666 --> 00:17:18,208 Ég mun ykkur vernda 354 00:17:18,375 --> 00:17:21,250 Sama hvað 355 00:17:21,416 --> 00:17:24,166 Sama hvað 356 00:17:24,333 --> 00:17:26,458 Finnst ykkur þið vera á röngum stað? 357 00:17:26,791 --> 00:17:29,125 Ykkur finn ég 358 00:17:29,292 --> 00:17:31,042 Manna lið 359 00:17:31,208 --> 00:17:35,750 Synda myndi ég yfir ólgusjó Ykkur bjarga 360 00:17:35,917 --> 00:17:37,750 Og enn á ný 361 00:17:37,917 --> 00:17:40,250 Því ég lofa já, ef þörfin knýr 362 00:17:40,417 --> 00:17:43,208 Ykkur finn ég 363 00:17:43,375 --> 00:17:48,375 Og lofa ykkur skal 364 00:17:49,167 --> 00:17:52,042 Ég mun ykkur vernda 365 00:17:52,208 --> 00:17:55,542 Sama hvað 366 00:17:55,708 --> 00:18:01,958 Örugg, faðmi mínum í 367 00:18:02,125 --> 00:18:05,667 Ég mun ykkur vernda 368 00:18:05,833 --> 00:18:09,000 Sama hvað 369 00:18:09,167 --> 00:18:12,792 Sama hvað 370 00:18:17,583 --> 00:18:18,417 Veistu, Asha... 371 00:18:18,500 --> 00:18:22,000 ég vildi að einhver óskaði þess að verða besti lærlingur 372 00:18:22,083 --> 00:18:23,917 sem nokkur galdramaður hefur haft. 373 00:18:24,083 --> 00:18:25,167 Hvað segirðu? 374 00:18:29,208 --> 00:18:30,083 Asha? 375 00:18:31,500 --> 00:18:34,250 Þetta er ósk Saba Sabínó. 376 00:18:34,417 --> 00:18:35,750 Hann á afmæli í dag. 377 00:18:35,917 --> 00:18:37,542 Hann verður 100 ára. 378 00:18:37,708 --> 00:18:39,333 Það er merkur áfangi. 379 00:18:40,625 --> 00:18:43,000 Yðar hátign. 380 00:18:43,167 --> 00:18:45,542 Gætirðu kannski íhugað 381 00:18:45,708 --> 00:18:47,958 að uppfylla ósk hans í kvöld? 382 00:18:50,250 --> 00:18:51,917 Þetta var ekki lengi gert. 383 00:18:54,375 --> 00:18:57,292 Flestir bíða í nokkra mánuði 384 00:18:57,458 --> 00:18:58,792 eða jafnvel ár 385 00:18:58,958 --> 00:19:01,292 áður en þeir biðja mig um hluti. 386 00:19:01,458 --> 00:19:02,458 Fyrirgefðu. 387 00:19:02,625 --> 00:19:05,042 Ég ætlaði ekki... -Nei, allt í lagi. 388 00:19:05,208 --> 00:19:06,833 Sýndu mér óskina hans. 389 00:19:08,292 --> 00:19:10,292 Þetta er falleg ósk. 390 00:19:10,625 --> 00:19:11,708 Svo falleg. 391 00:19:13,625 --> 00:19:15,167 En því miður... 392 00:19:15,333 --> 00:19:17,000 er hún of hættuleg. 393 00:19:17,167 --> 00:19:20,583 Hættuleg? -Hann þráir að skapa eitthvað 394 00:19:20,750 --> 00:19:22,542 sem hvetur næstu kynslóð. 395 00:19:22,708 --> 00:19:23,667 Frábær ósk 396 00:19:23,833 --> 00:19:25,958 en allt of óljós. 397 00:19:26,125 --> 00:19:27,167 Skapa hvað? 398 00:19:27,333 --> 00:19:29,250 Uppreisnarmúg, kannski? 399 00:19:29,417 --> 00:19:31,208 Hvetja fólk til hvers? 400 00:19:31,375 --> 00:19:33,208 Kannski rústa Rósas? 401 00:19:33,375 --> 00:19:35,583 Saba myndi aldrei særa aðra. 402 00:19:35,750 --> 00:19:37,375 Þú heldur það. -Ég veit það. 403 00:19:38,542 --> 00:19:40,917 Þú ert ung og veist í raun ekki neitt. 404 00:19:41,083 --> 00:19:43,875 Það er á mína ábyrgð að uppfylla eingöngu óskir 405 00:19:44,083 --> 00:19:46,333 sem ég veit að eru Rósas til góðs. 406 00:19:48,167 --> 00:19:52,125 Munu þá flestar þessara óska aldrei rætast? 407 00:19:52,333 --> 00:19:54,708 En ég vernda þær samt eins og hinar. 408 00:19:55,875 --> 00:19:57,625 Geturðu ekki skilað þeim? 409 00:19:58,250 --> 00:19:59,083 Hvað segirðu? 410 00:19:59,250 --> 00:20:00,667 Óskir sem þú uppfyllir ekki. 411 00:20:00,833 --> 00:20:02,417 Þú gætir skilað þeim. 412 00:20:03,042 --> 00:20:07,167 Þá getur fólk reynt að láta þær rætast upp á eigin spýtur. 413 00:20:07,333 --> 00:20:08,292 Ef þær eru hættulegar 414 00:20:08,458 --> 00:20:10,167 má stöðva fólk, en ef ekki... 415 00:20:10,333 --> 00:20:11,500 Þú skilur þetta ekki. 416 00:20:11,667 --> 00:20:15,208 Fólk kemur hingað því það getur ekki látið draumana rætast. 417 00:20:15,375 --> 00:20:16,583 Ferðin er of erfið. 418 00:20:16,750 --> 00:20:17,958 Það er ósanngjarnt. 419 00:20:18,125 --> 00:20:20,458 Fólk gefur mér óskirnar, sjálfviljugt, 420 00:20:20,625 --> 00:20:24,625 og ég hjálpa því að gleyma öllum áhyggjunum. 421 00:20:26,583 --> 00:20:30,000 En þú lætur fólk gleyma fallegasta eiginleika sínum. 422 00:20:30,833 --> 00:20:32,875 Það veit ekki af hverju það missir. 423 00:20:33,042 --> 00:20:34,667 En þú veist það. 424 00:20:34,833 --> 00:20:36,625 Og nú veit ég það. 425 00:20:36,792 --> 00:20:38,333 Þetta er ósanngjarnt. 426 00:20:38,500 --> 00:20:39,875 Saba er góður maður. 427 00:20:40,042 --> 00:20:42,125 Íbúar Rósas eru góðir. 428 00:20:42,292 --> 00:20:43,875 Þeir eiga betra skilið en... 429 00:20:44,042 --> 00:20:46,333 Ég ákveð hvað allir eiga skilið. 430 00:20:51,500 --> 00:20:52,708 Kóngur minn? 431 00:20:52,792 --> 00:20:55,625 Afsakið ónæðið en það er komið að athöfninni. 432 00:20:55,792 --> 00:20:56,917 Er það, elskan? 433 00:20:58,917 --> 00:21:00,542 Leyfðu Öshu að sitja hjá þér. 434 00:21:00,708 --> 00:21:02,333 Nei, það er algjör óþarfi. 435 00:21:02,500 --> 00:21:03,958 Ég krefst þess. 436 00:21:16,708 --> 00:21:18,708 Eruð þið tilbúin, Rósas? 437 00:21:20,417 --> 00:21:22,917 Annað fallegt kvöld í konungsríki mínu. 438 00:21:23,083 --> 00:21:24,125 Gott að sjá ykkur. 439 00:21:24,292 --> 00:21:26,125 Gott að sjást. -Elskum þig, Magnifíkó. 440 00:21:26,542 --> 00:21:27,542 Byrjum á byrjuninni. 441 00:21:27,708 --> 00:21:31,208 Tveir nýir þegnar eru tilbúnir að gefa óskir sínar. 442 00:21:32,500 --> 00:21:33,917 Helena og Esteban. 443 00:21:34,083 --> 00:21:37,250 Þið verðið hamingjusöm hérna, ég lofa því. 444 00:21:37,833 --> 00:21:39,208 Óskið ykkur nú 445 00:21:39,375 --> 00:21:41,542 og geymið óskina í hjartanu. 446 00:21:46,167 --> 00:21:48,125 Er þetta ekki mikill léttir? 447 00:21:50,833 --> 00:21:52,208 Gleymið án eftirsjár. 448 00:21:53,250 --> 00:21:54,375 Jæja þá. 449 00:21:54,708 --> 00:21:57,750 Hver er til í að fá ósk sína uppfyllta? 450 00:21:57,917 --> 00:21:59,292 Uppfylltu mína ósk! 451 00:21:59,458 --> 00:22:02,292 Það var skorað á mig í dag 452 00:22:02,458 --> 00:22:04,083 að taka áhættu 453 00:22:04,250 --> 00:22:06,833 og prófa eitthvað nýtt. 454 00:22:07,000 --> 00:22:08,000 Takk fyrir, Asha. 455 00:22:08,542 --> 00:22:11,792 Svo að af hreinum hug og opnu, ástríku hjarta 456 00:22:12,000 --> 00:22:13,917 uppfylli ég ósk manneskju 457 00:22:14,083 --> 00:22:17,667 sem hefur beðið afar lengi. -Hlýtur að vera Sabínó. 458 00:22:18,500 --> 00:22:20,000 Sanía Osman. 459 00:22:21,000 --> 00:22:22,375 Hvar er Sanía? 460 00:22:22,542 --> 00:22:25,042 Þarna, komdu. -Sagði hann Sanía? Það er ég. 461 00:22:25,208 --> 00:22:26,667 Það er ég! 462 00:22:27,250 --> 00:22:29,458 Farið frá. Þetta er svo spennandi. 463 00:22:29,625 --> 00:22:31,708 Sanía Osman. 464 00:22:31,875 --> 00:22:33,625 Ég segi af fullri alvöru 465 00:22:33,792 --> 00:22:36,125 að það er mér sönn ánægja 466 00:22:36,292 --> 00:22:39,208 að uppfylla innilegustu ósk þína 467 00:22:39,375 --> 00:22:42,458 um að geta saumað fallegustu kjóla 468 00:22:42,625 --> 00:22:45,000 í öllu ríkinu. 469 00:22:45,958 --> 00:22:47,917 Óskin mín rættist. 470 00:22:48,375 --> 00:22:49,208 Aumingja Saba. 471 00:22:49,375 --> 00:22:50,458 Hann hefur beðið svo lengi. 472 00:22:50,625 --> 00:22:53,333 Sko, aldrei gera ykkur of miklar vonir. 473 00:22:54,583 --> 00:22:55,500 Asha. 474 00:22:56,083 --> 00:23:00,542 Ég ætla augljóslega ekki að bjóða þér lærlingsstöðuna. 475 00:23:00,708 --> 00:23:01,625 Engar áhyggjur. 476 00:23:01,792 --> 00:23:03,333 Ég mun vernda ósk Saba 477 00:23:03,500 --> 00:23:04,792 og móður þinnar 478 00:23:04,958 --> 00:23:06,208 að eilífu. 479 00:23:10,333 --> 00:23:10,833 Kóngur minn? 480 00:23:10,917 --> 00:23:12,625 Gekk þetta ekki vel? 481 00:23:12,792 --> 00:23:13,792 Ertu svöng? 482 00:23:23,792 --> 00:23:26,833 Svona nú, við sóum ekki matnum. 483 00:23:27,000 --> 00:23:28,708 Fáið ykkur og njótið vel. 484 00:23:28,875 --> 00:23:30,417 Það er rétt, Saba. 485 00:23:30,583 --> 00:23:32,833 Horfum á björtu hliðarnar. 486 00:23:33,000 --> 00:23:33,833 Asha. 487 00:23:34,000 --> 00:23:36,167 Þú komst sterklega til greina 488 00:23:36,375 --> 00:23:39,500 í virtustu stöðu í konungsríkinu. 489 00:23:39,667 --> 00:23:40,833 Og Saba... 490 00:23:41,000 --> 00:23:42,333 kannski næst. 491 00:23:42,500 --> 00:23:44,208 Skál fyrir því. 492 00:23:45,458 --> 00:23:46,458 Asha? 493 00:23:48,042 --> 00:23:49,042 Saba. 494 00:23:50,042 --> 00:23:51,750 Ég þarf að segja þér dálítið. 495 00:23:51,917 --> 00:23:53,375 Segja mér hvað? 496 00:23:53,917 --> 00:23:55,625 Ég held ekki... 497 00:23:55,792 --> 00:23:57,458 að óskin þín 498 00:23:57,625 --> 00:23:58,958 rætist nokkurn tíma. 499 00:23:59,125 --> 00:24:01,958 Hvað þá? -Hvernig geturðu sagt svona? 500 00:24:02,125 --> 00:24:04,792 Kóngurinn sagði mér það. 501 00:24:04,958 --> 00:24:07,042 Hún er of hættuleg til að rætast. 502 00:24:08,000 --> 00:24:10,250 Er óskin mín hættuleg? 503 00:24:10,417 --> 00:24:12,250 Nei, það er málið. 504 00:24:12,417 --> 00:24:13,833 Mér finnst það ekki. 505 00:24:14,000 --> 00:24:15,542 Sástu hana? 506 00:24:15,708 --> 00:24:16,708 Já. 507 00:24:16,875 --> 00:24:18,167 Þú ættir að vita hver hún er. 508 00:24:18,333 --> 00:24:19,208 Nei. Nei. 509 00:24:19,375 --> 00:24:21,333 Ekki segja orð. 510 00:24:21,500 --> 00:24:24,000 En hún er svo falleg. 511 00:24:24,167 --> 00:24:27,125 En Magnifíkó er augljóslega ekki á sama máli. 512 00:24:27,292 --> 00:24:30,417 Hvernig fær hann að ákveða það? 513 00:24:30,583 --> 00:24:33,042 Hann er kóngurinn 514 00:24:33,208 --> 00:24:35,625 og hann gerði okkur allt þetta mögulegt. 515 00:24:35,792 --> 00:24:38,750 Ef þið hefðuð séð þær og fundið fyrir þeim 516 00:24:38,917 --> 00:24:40,292 gætuð þið skilið þetta. 517 00:24:40,458 --> 00:24:42,458 Ekki aðeins þín ósk, Saba. 518 00:24:42,625 --> 00:24:45,917 Það eru svo margar dásamlegar og kraftmiklar óskir 519 00:24:46,083 --> 00:24:47,333 sem rætast aldrei 520 00:24:47,500 --> 00:24:49,167 en fljóta bara þarna. -Asha! 521 00:24:49,333 --> 00:24:51,000 Sestu og róaðu þig. 522 00:24:51,167 --> 00:24:53,750 Ég get ekki setið hérna með ykkur, 523 00:24:53,917 --> 00:24:56,000 vitað af þessari ótrúlegu ósk 524 00:24:56,167 --> 00:24:57,833 og ekki sagt orð. -Slepptu því þá. 525 00:24:58,292 --> 00:24:59,125 Ha? 526 00:24:59,292 --> 00:25:00,833 Þú mátt fara frá borðinu. 527 00:25:01,000 --> 00:25:01,833 Saba? 528 00:25:02,000 --> 00:25:05,000 Hvers vegna ættirðu að vilja segja mér frá ósk 529 00:25:05,167 --> 00:25:06,167 sem rætist aldrei? 530 00:25:06,458 --> 00:25:07,708 Ég meinti ekki... 531 00:25:07,875 --> 00:25:08,875 Þetta er þín ósk. 532 00:25:09,042 --> 00:25:12,208 Ertu að reyna að kremja hjarta mitt, barn? 533 00:25:12,375 --> 00:25:13,625 Nei. Nei. 534 00:25:13,792 --> 00:25:16,167 Ég myndi aldrei reyna... 535 00:25:17,333 --> 00:25:18,708 Fyrirgefðu. 536 00:25:18,875 --> 00:25:20,333 Asha! 537 00:25:21,333 --> 00:25:22,333 Asha! 538 00:25:37,875 --> 00:25:41,458 Á sannleikurinn ekki að frelsa þig? 539 00:25:41,625 --> 00:25:45,667 En hví heldur hann mér svona niðri? 540 00:25:45,833 --> 00:25:49,000 Ef gæti ég útskýrt allt sem henti mig 541 00:25:49,167 --> 00:25:50,750 Lokið upp augum fyrir lygum 542 00:25:50,833 --> 00:25:53,667 Myndu þau líka skipta um skoðun? 543 00:25:53,833 --> 00:25:56,458 En er ég tala segja þau "sestu" 544 00:25:57,500 --> 00:26:02,542 En hvernig er það hægt Ef ég er þegar hlaupin? 545 00:26:02,708 --> 00:26:06,500 Og hingað erum komin Þessi byrði er svo þung 546 00:26:06,667 --> 00:26:13,625 Og þó ég sé ung er skoðun mín ei röng 547 00:26:14,333 --> 00:26:18,000 Svo ég stjörnurnar mér bið að lýsa 548 00:26:18,167 --> 00:26:22,292 Og forðast hættur sem að finnast hér 549 00:26:22,458 --> 00:26:26,250 Ef vissi hvað mig hvetur Veg mér vísar 550 00:26:26,417 --> 00:26:30,750 Þá allra fyrst í röðina ég fer 551 00:26:30,917 --> 00:26:33,833 Þessi ósk mín er 552 00:26:34,917 --> 00:26:39,208 Að batni okkar líf í heimi hér 553 00:26:39,375 --> 00:26:42,708 Þess ég óska mér 554 00:26:42,875 --> 00:26:46,917 Að bæta okkar hlut í heimi hér 555 00:26:56,833 --> 00:27:01,833 Heimi hér 556 00:27:03,667 --> 00:27:06,500 Ég vissi ekki að ég þroska þyrfti að ná 557 00:27:07,583 --> 00:27:11,292 Já, ég hlýddi ef einhver sagði mér "Það ekki má" 558 00:27:11,458 --> 00:27:14,208 En í beinum mínum hef ég frelsisþrá 559 00:27:14,375 --> 00:27:18,750 Þess vegna set ég lokið á Svo það flæði ekki frá 560 00:27:18,917 --> 00:27:23,583 Og ég hef fyrirvara og hika bara Hvar ég ætti að byrja á því 561 00:27:24,208 --> 00:27:29,375 Er hætt að dýfa tám í En hika ekki við að stökkva út í 562 00:27:29,542 --> 00:27:31,833 Ef einhver gæti sagt mér Í hvaða átt ég á að fara 563 00:27:32,000 --> 00:27:34,708 Hver stefnan er, hvað gera ber 564 00:27:34,875 --> 00:27:40,958 Þó hné mín skjálfi held ég höfði hátt Já, alveg eins og þú kenndir mér 565 00:27:45,333 --> 00:27:49,208 Svo ég stjörnurnar mér bið að lýsa 566 00:27:49,375 --> 00:27:53,375 Og forðast hættur sem að finnast enn 567 00:27:53,542 --> 00:27:57,542 Og áskoranir munu veg mér vísa 568 00:27:57,708 --> 00:28:01,208 Ég tekst þá á við þær, eina í senn 569 00:28:01,958 --> 00:28:05,708 Þessi ósk mín er 570 00:28:05,875 --> 00:28:09,625 Að batni okkar líf í heimi hér 571 00:28:09,792 --> 00:28:13,708 Þess ég óska mér 572 00:28:13,875 --> 00:28:17,750 Að bæta okkar hlut í heimi hér 573 00:28:28,000 --> 00:28:33,000 Heimi hér 574 00:28:35,875 --> 00:28:39,708 Þess ég óska mér 575 00:28:39,875 --> 00:28:44,333 Að bæta okkar hlut í heimi hér 576 00:29:00,250 --> 00:29:02,292 Finnurðu þetta? 577 00:29:16,208 --> 00:29:17,958 Hvað er að gerast? 578 00:29:19,000 --> 00:29:21,250 Nei. Nei, nei, nei. 579 00:29:30,375 --> 00:29:31,583 Kóngur minn? 580 00:29:31,667 --> 00:29:34,125 Þú ofdekrar okkur með töfrum þínum. 581 00:29:34,292 --> 00:29:35,708 Hvað sem þetta var... 582 00:29:35,875 --> 00:29:37,375 þá var það stórfenglegt. 583 00:29:37,542 --> 00:29:38,500 Ég gerði þetta ekki. 584 00:29:38,667 --> 00:29:39,500 Nú? 585 00:29:39,667 --> 00:29:41,833 Þetta hafði áhrif á óskirnar mínar. 586 00:29:42,000 --> 00:29:44,125 Var þetta einhvers konar viðvörun? 587 00:29:45,458 --> 00:29:47,833 Ég held að mér hafi verið hótað. 588 00:29:48,000 --> 00:29:49,875 Hver dirfist að hóta þér? 589 00:29:52,125 --> 00:29:53,958 Hvað var þetta? 590 00:29:54,667 --> 00:29:56,167 Fannst þú það ekki líka? 591 00:29:57,458 --> 00:29:59,458 Þetta var rafmagnað. 592 00:29:59,708 --> 00:30:01,250 Þetta var gleði og von 593 00:30:01,417 --> 00:30:03,917 og möguleikar og undur 594 00:30:04,083 --> 00:30:07,042 innan svo ástríks ljóss. 595 00:30:07,208 --> 00:30:08,458 Getur ljós verið ástríkt? 596 00:30:09,208 --> 00:30:10,792 Ég hljóma fáránlega. 597 00:30:10,958 --> 00:30:11,833 Er það ekki? 598 00:30:13,125 --> 00:30:14,875 Ég tek þessu sem samþykki. 599 00:30:17,458 --> 00:30:18,667 Valentínó! 600 00:30:29,500 --> 00:30:30,667 Farðu frá. 601 00:30:32,625 --> 00:30:33,542 Óhugnanlegt. 602 00:30:40,542 --> 00:30:41,417 Bíddu. 603 00:30:42,667 --> 00:30:44,250 Nei, nei, nei. 604 00:31:04,833 --> 00:31:05,667 Allt í lagi. 605 00:31:13,958 --> 00:31:15,333 Hæ hó þarna. 606 00:31:18,083 --> 00:31:19,542 Hvað ertu að gera? 607 00:31:19,708 --> 00:31:21,000 Þetta er einkamál. 608 00:31:23,250 --> 00:31:24,625 Hvað? 609 00:31:24,792 --> 00:31:26,125 Hvað ertu? 610 00:31:28,250 --> 00:31:30,542 Þú ert dálítið eins og... 611 00:31:33,792 --> 00:31:35,167 stjarna. 612 00:31:35,333 --> 00:31:36,542 Það stenst ekki. 613 00:31:37,208 --> 00:31:38,083 Ég meina... 614 00:31:38,250 --> 00:31:39,375 ég óskaði mér... 615 00:31:39,542 --> 00:31:40,500 en... 616 00:31:40,667 --> 00:31:41,792 nei. 617 00:31:42,792 --> 00:31:43,792 Já? 618 00:31:52,792 --> 00:31:53,958 Þetta er klikkað. 619 00:31:54,125 --> 00:31:56,875 Við elskum klikkað. -Ég sé ofsjónir. 620 00:32:02,000 --> 00:32:03,000 Hvað ertu að gera? 621 00:32:03,167 --> 00:32:04,667 Valentínó, ekki éta þetta. 622 00:32:12,750 --> 00:32:13,667 Það gekk ekki. 623 00:32:13,833 --> 00:32:15,542 Hvenær gerast töfrarnir? 624 00:32:15,708 --> 00:32:17,042 Eitthvað gerðist. 625 00:32:17,208 --> 00:32:19,208 Ég tala! Ég tala. 626 00:32:19,375 --> 00:32:21,333 Mikið er ég með djúpa rödd. 627 00:32:27,458 --> 00:32:28,500 Gómsætt. 628 00:32:28,667 --> 00:32:29,583 Töfrar eru seigir. 629 00:32:29,750 --> 00:32:31,500 Glitrandi og bragðsterkir. 630 00:32:31,667 --> 00:32:34,583 Jæja, ég hef nokkur þúsund spurningar 631 00:32:34,750 --> 00:32:35,583 og fyrsta er: 632 00:32:35,750 --> 00:32:37,375 Hvernig tengdist ég stjörnu 633 00:32:37,542 --> 00:32:38,875 efst uppi á himni? 634 00:32:39,042 --> 00:32:40,458 Og sú síðasta er: 635 00:32:40,625 --> 00:32:41,958 Hvernig má þetta vera? 636 00:32:42,125 --> 00:32:43,500 Slakaðu á. 637 00:32:43,667 --> 00:32:46,750 Það er eitt einfalt svar við öllum spurningum þínum. 638 00:32:46,917 --> 00:32:48,667 Og það er...? 639 00:32:48,833 --> 00:32:49,792 Hugsaðu málið. 640 00:32:49,958 --> 00:32:51,958 Við tvær erum ekki svo ólíkar. 641 00:32:52,125 --> 00:32:54,167 Við erum öll... 642 00:32:54,333 --> 00:32:55,375 Agndofa? 643 00:32:55,542 --> 00:32:59,292 Og að öllu leyti búin til úr sama einstaka efninu... 644 00:33:00,000 --> 00:33:01,542 sem er... 645 00:33:02,125 --> 00:33:03,458 Von? 646 00:33:04,833 --> 00:33:06,708 Prófum aðra nálgun. 647 00:33:06,958 --> 00:33:12,125 Undrast þú það hví Þú lítur upp í himin eftir svörum? 648 00:33:12,792 --> 00:33:18,458 Eða hví í vindi sérð Oft fjölda af kátum blómaskörum? 649 00:33:18,625 --> 00:33:22,958 Og hvað gerir hringi í tré? Á því er aldrei hlé 650 00:33:23,417 --> 00:33:26,250 Hvað erfist milli kynslóða 651 00:33:26,417 --> 00:33:28,250 Til þín? -Og til mín? 652 00:33:28,708 --> 00:33:32,875 Hví augun eru Eins og agnarlítil stjörnuský? 653 00:33:33,042 --> 00:33:38,042 Undrast þú það hví Þú lítur upp í himin eftir svörum? 654 00:33:41,292 --> 00:33:45,375 Að leita langt þá ekki þarf Við erum hér fyrir spurningar 655 00:33:45,542 --> 00:33:48,333 Ef þú veltir fyrir þér Hver þú ert þar 656 00:33:48,500 --> 00:33:49,917 Finndu svar 657 00:33:50,125 --> 00:33:54,042 Upp á himin og inn í garð Inn í hjarta og út í skarð 658 00:33:54,208 --> 00:33:57,042 Ef þú vita vilt hvert hlutverk þitt er þar 659 00:33:57,208 --> 00:33:58,417 Þú ert stjarna 660 00:33:59,667 --> 00:34:00,833 Já! 661 00:34:01,000 --> 00:34:03,208 Búmm! Hrundi undan þér grund? -A-ha 662 00:34:03,375 --> 00:34:04,792 Tja, ég vissi það drjúga stund 663 00:34:04,958 --> 00:34:07,583 Og í alheimi þar Við erum öll hluthafar 664 00:34:07,750 --> 00:34:09,708 Já, svona er kerfið -Sólar! 665 00:34:09,875 --> 00:34:11,667 Sko, við öll komum bara úr þokunni Í miðri vöggustofu 666 00:34:11,833 --> 00:34:13,875 Sprengistjarna Erum hluti af jarðarsögunni 667 00:34:14,042 --> 00:34:16,292 Og reynum bara að greiða úr þessari Þvögu 668 00:34:16,458 --> 00:34:18,458 Nú við tökum inn -Alla stjörnubirtu 669 00:34:18,625 --> 00:34:22,083 Við borðum lauf og þau borða sól 670 00:34:23,042 --> 00:34:26,333 Og síðan fara gashnettir á ról 671 00:34:26,500 --> 00:34:28,875 Hey, það er eins og þú sért Alveg hengd upp á þráð 672 00:34:29,042 --> 00:34:31,792 En ef þú sérð þessa sveppi Þú skilur í bráð 673 00:34:31,958 --> 00:34:35,583 Svo, þitt ryk er mitt ryk? Stórkostlegt! 674 00:34:36,333 --> 00:34:40,125 Nei, þú þarft ekki að leita hvar Er allra best að finna svar 675 00:34:40,292 --> 00:34:43,083 Ef þú þarft að finna út Hver þú ert þar 676 00:34:43,708 --> 00:34:44,958 Þú ert stjarna! 677 00:34:45,125 --> 00:34:49,375 Þú veist þú ert svo ótalmargt Jafnvel þó að allt sé svart 678 00:34:49,542 --> 00:34:51,458 Ef þú vita vilt hvert hlutverk þitt er þar 679 00:34:52,458 --> 00:34:53,750 Ég er stjarna 680 00:34:53,917 --> 00:34:56,167 Hér er lítil leikandi baga 681 00:34:56,333 --> 00:34:58,375 Sem skemmti mér marga daga 682 00:34:58,542 --> 00:35:00,250 Það sekkur inn snemma morguns 683 00:35:00,417 --> 00:35:02,583 Við erum ein upprunasaga 684 00:35:02,750 --> 00:35:07,042 Ef skýringuna má laga Þá Stjörnu ég verð víst að plaga 685 00:35:07,208 --> 00:35:11,250 Og margt má víst af því draga -Við erum ein upprunasaga 686 00:35:11,417 --> 00:35:15,333 Þú þarft ekki að leita hvar Er allra best að finna svar 687 00:35:15,500 --> 00:35:18,333 Ef þú þarft að finna út hver þú ert þar 688 00:35:18,500 --> 00:35:19,750 Þú ert stjarna 689 00:35:19,917 --> 00:35:24,000 Það skiptir engu hvar er þitt start Við tökum öll í þessu part 690 00:35:24,167 --> 00:35:26,333 Ef þú vilt vita hvert hlutverk þitt er þar 691 00:35:27,417 --> 00:35:28,250 Ég er stjarna 692 00:35:29,625 --> 00:35:32,625 Ég er stjarna -Sjáið, ég er snar 693 00:35:32,833 --> 00:35:34,583 Hey, hey -Veistu hver hér er smart? 694 00:35:34,667 --> 00:35:36,792 Hver? -Ég! Ég er stjarna! 695 00:35:38,333 --> 00:35:39,458 Þú ert stjarna 696 00:35:39,625 --> 00:35:41,708 Gættu þín, þú ert þar! Hey! 697 00:35:41,875 --> 00:35:43,292 Veistu hver hér er smart? 698 00:35:43,458 --> 00:35:45,708 Hver? -Þú! Þú ert stjarna! 699 00:35:48,750 --> 00:35:49,792 Þetta var bilað! 700 00:35:49,958 --> 00:35:51,292 Aldrei fundið meiri tengingu. 701 00:35:51,458 --> 00:35:52,417 Gerum þetta oftar. 702 00:35:52,583 --> 00:35:54,333 Verst hvað okkur kemur illa saman. 703 00:35:54,500 --> 00:35:56,083 Takk fyrir að éta mig ekki, Jón. 704 00:35:56,250 --> 00:35:57,417 Ekkert mál, Bambi. 705 00:35:57,583 --> 00:35:58,500 Allt í góðu. 706 00:35:59,042 --> 00:36:01,250 Þetta er alveg ótrúlegt. 707 00:36:01,417 --> 00:36:04,458 Faðir minn sagði að við værum tengd stjörnunum. 708 00:36:04,625 --> 00:36:06,583 Þess vegna óskaði ég mér 709 00:36:06,750 --> 00:36:08,208 og þú komst hingað 710 00:36:08,375 --> 00:36:09,500 mín vegna. 711 00:36:09,667 --> 00:36:10,625 Hvað á ég... 712 00:36:10,792 --> 00:36:12,333 Geturðu uppfyllt óskir? 713 00:36:14,167 --> 00:36:15,583 Nei, fyrirgefðu. 714 00:36:15,750 --> 00:36:16,750 Greinilega ekki. 715 00:36:17,125 --> 00:36:18,250 Gleymdu því bara. 716 00:36:18,417 --> 00:36:20,167 En hvernig virkar þetta? 717 00:36:21,917 --> 00:36:24,083 Ég óskaði betra lífs fyrir fjölskylduna 718 00:36:24,250 --> 00:36:25,250 og fyrir... 719 00:36:26,125 --> 00:36:27,083 Nei, nei, nei. 720 00:36:27,250 --> 00:36:28,667 Ekki af eigingirni. 721 00:36:28,833 --> 00:36:31,625 Ég vil að óskir þeirra eigi möguleika. 722 00:36:32,750 --> 00:36:33,417 En... 723 00:36:34,083 --> 00:36:36,917 Magnifíkó kóngur geymir óskirnar í kastala, 724 00:36:37,083 --> 00:36:39,167 fastar í svona loftbóludæmi. 725 00:36:39,333 --> 00:36:41,000 Þær eru afar fallegar 726 00:36:41,167 --> 00:36:42,708 en harðlæstar inni 727 00:36:42,875 --> 00:36:44,500 og hann skilar þeim aldrei. 728 00:36:44,917 --> 00:36:46,333 Hvað ertu að gera? 729 00:36:46,667 --> 00:36:47,500 Farðu varlega. 730 00:36:47,667 --> 00:36:49,833 Mamma var rúin fyrir þetta garn. 731 00:36:51,542 --> 00:36:53,375 Þetta er kastalinn. 732 00:36:54,917 --> 00:36:57,417 Eigum við að sækja óskirnar sjálf? 733 00:36:59,500 --> 00:37:01,125 En yrði það ekki þjófnaður? 734 00:37:01,292 --> 00:37:02,667 Við getum ekki... 735 00:37:02,833 --> 00:37:03,833 Einmitt. 736 00:37:04,000 --> 00:37:05,792 Hann á þær alls ekki. 737 00:37:05,958 --> 00:37:07,708 Allt í lagi, en... 738 00:37:08,625 --> 00:37:09,458 Bíddu, bíddu. 739 00:37:09,625 --> 00:37:11,583 Hægðu á þér. Gerum áætlun. 740 00:37:13,333 --> 00:37:14,208 Ætlaði að gera þetta. 741 00:37:14,375 --> 00:37:16,000 Ég er að koma! 742 00:37:16,167 --> 00:37:17,417 Bæ bæ! 743 00:37:20,667 --> 00:37:22,667 Hvað var þetta? 744 00:37:22,833 --> 00:37:24,500 Hver bar ábyrgð á þessu? 745 00:37:24,667 --> 00:37:26,208 Hví finn ég ekkert? 746 00:37:28,250 --> 00:37:30,500 Kóngur minn, hvað gerðist? 747 00:37:30,667 --> 00:37:34,458 Ég veit ekki hver gerði þetta og bækurnar eru gagnslausar. 748 00:37:34,625 --> 00:37:35,625 Andaðu bara. 749 00:37:35,792 --> 00:37:37,125 Ekki segja mér að anda. 750 00:37:37,875 --> 00:37:42,000 Ég geri allt til að tryggja að þetta gerist aldrei framar. 751 00:37:43,542 --> 00:37:46,333 Þegar þér er hótað, þá andarðu ekki. 752 00:37:47,750 --> 00:37:49,292 Þú einbeitir þér. 753 00:37:52,875 --> 00:37:56,417 Til að kalla fram slíkt ljós þarf svo kraftmikinn galdur... 754 00:37:58,042 --> 00:38:02,542 Nei, þú segir sjálfur að forboðnir galdrar séu aldrei lausnin. 755 00:38:02,708 --> 00:38:06,250 Kóngurinn verður að gera allt til að vernda ríki sitt. 756 00:38:07,875 --> 00:38:10,667 Fyrst þarftu að vernda sjálfan þig. 757 00:38:10,833 --> 00:38:11,875 Ég geri það. 758 00:38:12,042 --> 00:38:13,250 Ekki svona. 759 00:38:14,083 --> 00:38:15,500 Við þekkjum ekki þessar síður. 760 00:38:16,458 --> 00:38:18,708 Miklir galdrar eru á þínu valdi. 761 00:38:19,500 --> 00:38:21,042 En með þessari bók 762 00:38:21,208 --> 00:38:23,292 gætu galdrarnir náð valdi á þér. 763 00:38:24,208 --> 00:38:26,875 Gerðu það, leggðu bókina frá þér. 764 00:38:38,583 --> 00:38:40,208 Ef þú vilt svör um ljósið 765 00:38:41,000 --> 00:38:43,667 skaltu leita til þegna þinna. 766 00:38:43,833 --> 00:38:45,375 Þau elska þig. -Ég veit. 767 00:38:45,542 --> 00:38:47,833 Þau gera allt fyrir þig. -Auðvitað. 768 00:38:48,000 --> 00:38:50,958 Þú ert myndarlegasti og dáðasti kóngurinn þeirra. 769 00:38:51,125 --> 00:38:52,083 Það er rétt. 770 00:38:52,250 --> 00:38:53,542 Ég er myndarlegur. 771 00:38:54,583 --> 00:38:56,833 Stórgóð ráð, elskan mín. 772 00:38:57,000 --> 00:38:59,625 Íbúar Rósas eru heppnir að eiga þig að. 773 00:38:59,792 --> 00:39:00,875 Og ég líka. 774 00:39:03,750 --> 00:39:05,083 Allt er í góðu lagi. 775 00:39:11,708 --> 00:39:13,042 Hættu að engjast um. 776 00:39:13,208 --> 00:39:14,833 Við erum of áberandi. 777 00:39:15,000 --> 00:39:16,125 Hæ. Halló. 778 00:39:16,292 --> 00:39:18,208 Ég ætla bara... 779 00:39:18,958 --> 00:39:19,833 Hvað er í pokanum? 780 00:39:36,250 --> 00:39:37,250 Allt í lagi. 781 00:39:38,000 --> 00:39:38,875 Þú mátt koma. 782 00:39:41,083 --> 00:39:42,625 Eru þetta náttföt? 783 00:39:44,125 --> 00:39:46,292 Takk. Þú skilur mig. 784 00:39:46,458 --> 00:39:47,458 Einbeitum okkur. 785 00:39:47,875 --> 00:39:49,083 Ég þarf að tala við Dalíu. 786 00:39:49,250 --> 00:39:52,250 Ég hlýt að geta laumast inn í vinnustofu kóngsins. 787 00:39:55,167 --> 00:39:57,208 Án þess að þið sjáist. 788 00:39:57,375 --> 00:39:59,167 Já, ég er skrefi á undan þér. 789 00:39:59,333 --> 00:40:01,292 Stjarna vekur óþarfa athygli. 790 00:40:01,458 --> 00:40:03,042 Eins og talandi geit. -Ha? 791 00:40:03,208 --> 00:40:05,208 Þess vegna bíðið þið bæði hérna. 792 00:40:05,375 --> 00:40:06,458 Með hænunum? 793 00:40:06,625 --> 00:40:08,917 Sástu hvað kom út úr... 794 00:40:09,083 --> 00:40:11,208 Ég verð enga stund. Hafið hljótt. 795 00:40:13,708 --> 00:40:16,000 Jafnvel þú verður að játa, Gabó, 796 00:40:16,167 --> 00:40:18,375 að ljósið í gær var stórkostlegt. 797 00:40:18,583 --> 00:40:20,292 Þetta var örugglega bölvun. 798 00:40:20,458 --> 00:40:21,333 Smákökur. -Smákökur. 799 00:40:21,500 --> 00:40:22,875 Þær eru fyrir kónginn. 800 00:40:24,375 --> 00:40:27,083 Íkorni bauð mér góðan daginn. 801 00:40:27,250 --> 00:40:28,458 Ég get ekkert sagt. 802 00:40:28,625 --> 00:40:30,167 Ég gat það ekki heldur. 803 00:40:30,375 --> 00:40:32,167 Hvað segir maður við íkorna? 804 00:40:36,625 --> 00:40:38,292 Ég þarf að passa mig betur. 805 00:40:38,458 --> 00:40:39,833 Þú snertir, þú skolar. 806 00:40:40,000 --> 00:40:41,167 Þetta var óvart. 807 00:40:41,333 --> 00:40:43,083 Hvernig ferðu að þessu? 808 00:40:45,167 --> 00:40:47,917 Hvað segir þú og aumingja Saba í dag? 809 00:40:48,958 --> 00:40:50,167 Við þraukum. 810 00:40:50,333 --> 00:40:51,333 Og erum forvitin. 811 00:40:51,542 --> 00:40:53,292 Hvernig sendið þið kónginum mat? 812 00:40:54,292 --> 00:40:57,042 Þjónarnir bera matinn inn í borðstofuna. 813 00:41:01,417 --> 00:41:03,500 En ef hann borðar í vinnustofunni? 814 00:41:03,667 --> 00:41:04,875 Ha? -Hver sér um það? 815 00:41:05,042 --> 00:41:06,833 Þar er aðgangur bannaður. 816 00:41:07,458 --> 00:41:10,458 Aðeins örfáir vita hvernig komast má þangað inn. 817 00:41:10,625 --> 00:41:11,667 Ert þú ein þeirra? 818 00:41:11,833 --> 00:41:12,917 Ég segi pass. 819 00:41:13,083 --> 00:41:14,583 Dömur mínar. -Hver er þarna? 820 00:41:14,750 --> 00:41:15,958 Ég heyri ekkert. 821 00:41:16,125 --> 00:41:18,417 Ef þú þekkir leynileið í vinnustofuna 822 00:41:18,583 --> 00:41:19,667 skaltu segja mér. 823 00:41:19,833 --> 00:41:22,167 Af hverju? Hvað er að þér? 824 00:41:23,083 --> 00:41:24,250 Bíddu, bíddu. 825 00:41:25,583 --> 00:41:26,583 Hvað ertu að gera? 826 00:41:27,042 --> 00:41:28,125 Ég sæki eggin. 827 00:41:28,292 --> 00:41:30,917 Nei, ég skal gera það fyrir þig. 828 00:41:31,083 --> 00:41:32,750 Það er óþarfi, Asha. 829 00:41:32,917 --> 00:41:34,000 Hvað með ofnæmið? 830 00:41:34,167 --> 00:41:36,333 Ekki gott að hnerra svona mikið. 831 00:41:36,500 --> 00:41:39,542 Ertu að reyna að hrifsa hænurnar frá mér? 832 00:41:39,708 --> 00:41:42,250 Safí dýrkar hænurnar. -Það er satt. 833 00:41:42,417 --> 00:41:44,500 Er allt í lagi? -Hvað er að þér? 834 00:41:44,667 --> 00:41:45,833 Hvað felurðu? 835 00:41:46,000 --> 00:41:47,333 Ekkert. -Lífinu skal lifa! 836 00:41:47,500 --> 00:41:48,500 Og engan. 837 00:41:48,667 --> 00:41:50,333 Hvað er þetta? -Hví svitnarðu? 838 00:41:50,500 --> 00:41:51,500 Segðu okkur allt. 839 00:41:51,708 --> 00:41:53,042 Farðu eða við brjótum upp hurðina. 840 00:41:53,208 --> 00:41:54,250 Nei, nei, nei. 841 00:41:54,417 --> 00:41:55,458 Gott og vel! 842 00:41:56,375 --> 00:41:58,542 Í gær, eftir allt sem gerðist, 843 00:41:58,708 --> 00:41:59,708 óskaði ég mér 844 00:42:00,667 --> 00:42:01,500 við stjörnu. 845 00:42:02,958 --> 00:42:03,958 Ertu fimm ára? 846 00:42:04,125 --> 00:42:06,292 Og stjarnan svaraði mér. 847 00:42:13,833 --> 00:42:14,667 Svona, dömur. 848 00:42:14,833 --> 00:42:17,750 Þið getið ekki flogið en raddir ykkar svífa. 849 00:42:32,625 --> 00:42:34,792 Jæja, dömur. 850 00:42:34,958 --> 00:42:36,750 Klárum þetta með krafti! 851 00:42:48,333 --> 00:42:49,542 Þau eru vinir mínir. 852 00:42:51,833 --> 00:42:54,167 Þetta er alveg ómögulegt. 853 00:43:00,083 --> 00:43:02,958 Hvað segirðu? Því geri ég þig dapra? 854 00:43:04,167 --> 00:43:05,833 Símon er 18 ára. 855 00:43:06,000 --> 00:43:08,083 Hann gaf kónginum óskina sína. 856 00:43:09,333 --> 00:43:11,292 Ég man ekki hverju ég glataði. 857 00:43:13,250 --> 00:43:15,333 Ekki þiggja þetta. 858 00:43:16,458 --> 00:43:18,125 Nei, farðu frá. Nei, nei. 859 00:43:18,333 --> 00:43:22,333 Er ég sá eini sem sér að þetta endar mjög illa? 860 00:43:22,500 --> 00:43:25,000 Ekki ef þið segið engum frá Stjörnu. 861 00:43:25,167 --> 00:43:27,917 Öllum öðrum en Magnifíkó er bannað að galdra 862 00:43:28,917 --> 00:43:30,750 og hann einn hefur heimild 863 00:43:31,458 --> 00:43:32,583 til að uppfylla óskir. 864 00:43:32,750 --> 00:43:33,750 Hann ákvað það. 865 00:43:33,917 --> 00:43:36,000 Bíddu, uppfyllir Stjarna óskir? 866 00:43:36,167 --> 00:43:39,625 Nei, en hún vill hjálpa mér að láta mína rætast. 867 00:43:39,792 --> 00:43:41,750 Eins og álfkonan góða. 868 00:43:41,917 --> 00:43:44,208 Lífið er ekki ævintýri. 869 00:43:46,958 --> 00:43:48,083 Hvers óskaðirðu þér? 870 00:43:48,250 --> 00:43:49,250 Nei, veistu hvað? 871 00:43:49,875 --> 00:43:51,750 Ekki segja það. Ég tek ekki þátt í þessu. 872 00:43:52,875 --> 00:43:54,833 Kóngurinn boðar alla á fund. 873 00:43:56,000 --> 00:43:58,333 Magnifíkó má ekki vita um Stjörnu. 874 00:43:58,500 --> 00:44:01,750 Ég lofa að óskin hvorki særir né hefur áhrif á ykkur. 875 00:44:01,917 --> 00:44:03,000 Eða Rósas. 876 00:44:04,708 --> 00:44:06,208 Ansi stórt loforð, Asha. 877 00:44:06,375 --> 00:44:07,500 En við treystum þér. 878 00:44:07,667 --> 00:44:09,167 Ekki satt? Hvert fór hún? 879 00:44:09,833 --> 00:44:11,000 Hvernig gerir hún þetta? 880 00:44:11,958 --> 00:44:13,792 Við segjum engum frá, Asha. 881 00:44:13,958 --> 00:44:14,875 Einmitt. 882 00:44:15,042 --> 00:44:16,208 Frá hænunum. 883 00:44:16,375 --> 00:44:17,667 Við stöndum með þér. 884 00:44:17,833 --> 00:44:19,333 Ekki satt, Gabó? 885 00:44:19,500 --> 00:44:20,417 Ég klaga ekki. 886 00:44:22,000 --> 00:44:24,125 Hverju leynirðu mig? -Allt í lagi. 887 00:44:24,292 --> 00:44:27,000 Í gær bauð ég kónginum eiginlega birginn. 888 00:44:27,167 --> 00:44:29,375 Hvað þá? -Það er flókið. 889 00:44:29,542 --> 00:44:30,625 Og? 890 00:44:32,458 --> 00:44:34,875 Hvað myndirðu gera ef þú kæmist að því 891 00:44:35,042 --> 00:44:37,000 að óskir þeirra sem þú elskaðir 892 00:44:37,167 --> 00:44:38,458 myndu aldrei rætast? 893 00:44:39,208 --> 00:44:40,833 Áttu við ósk Saba? 894 00:44:41,000 --> 00:44:42,500 Og móður minnar líka. 895 00:44:43,542 --> 00:44:46,125 Ég ætla að sækja óskir þeirra og skila þeim. 896 00:44:46,292 --> 00:44:48,667 Komstu til að stela frá kónginum? 897 00:44:48,833 --> 00:44:49,958 Ég stel engu. 898 00:44:50,125 --> 00:44:51,542 Hann á ekki óskirnar. 899 00:44:51,708 --> 00:44:54,458 Geturðu ekki beðið hann um að skila þeim? 900 00:44:54,625 --> 00:44:57,917 Ég held að ég geti aldrei beðið hann um neitt. 901 00:45:01,875 --> 00:45:03,875 Svona sendum við mat í vinnustofuna. 902 00:45:05,333 --> 00:45:06,542 Fullkomið. 903 00:45:07,375 --> 00:45:08,750 Ný klifurleið. -Rólegur. 904 00:45:08,917 --> 00:45:10,292 Við komumst ekki fyrir. -Bökkum. 905 00:45:10,458 --> 00:45:11,458 Ertu viss um þetta? 906 00:45:11,625 --> 00:45:13,583 Magnifíkó gæti komið á hverri stundu. 907 00:45:13,750 --> 00:45:15,292 Þess vegna tefur þú hann. 908 00:45:15,458 --> 00:45:16,500 Takk, besta vinkona. 909 00:45:16,667 --> 00:45:18,583 Hvernig á ég að tefja konung? 910 00:45:18,750 --> 00:45:20,208 Þú finnur leið. 911 00:45:20,375 --> 00:45:21,458 Þú ert snillingur. 912 00:45:22,875 --> 00:45:23,875 Til vinstri. -Upp! 913 00:45:24,042 --> 00:45:26,917 Ég þarf að ná reipinu. -Af stað! 914 00:45:27,083 --> 00:45:29,208 Afsakaðu, beint upp í eyrað á þér. 915 00:45:35,708 --> 00:45:37,292 Þögn, þögn, þögn! 916 00:45:37,458 --> 00:45:40,333 Ég veit að þið eruð öll hugsi yfir litla ljósinu 917 00:45:40,500 --> 00:45:41,667 í gærkvöldi. 918 00:45:43,292 --> 00:45:45,167 Sem ég hvorki framkallaði né studdi. 919 00:45:45,333 --> 00:45:46,792 Já! -Hvað? 920 00:45:47,292 --> 00:45:50,583 Þetta voru galdrar, en klunnalegir og viðvaningslegir. 921 00:45:50,750 --> 00:45:53,292 Auk þess var þetta harðbannað. 922 00:45:53,458 --> 00:45:56,875 Það er svikari á meðal vor... 923 00:45:57,042 --> 00:45:58,625 sem braut lögin. 924 00:45:59,042 --> 00:46:02,250 Þau notuðu galdra til að stefna ykkur í voða. 925 00:46:02,875 --> 00:46:04,167 En óttist ekki. 926 00:46:04,333 --> 00:46:05,750 Þau jafnast ekki á við mig. 927 00:46:05,917 --> 00:46:07,042 Ég ábyrgist það 928 00:46:07,208 --> 00:46:09,458 að þegar ég finn þau verður þeim refsað 929 00:46:09,625 --> 00:46:10,750 harkalega. 930 00:46:10,917 --> 00:46:11,917 Asha. 931 00:46:12,583 --> 00:46:14,667 Þú gerir þetta rosalega hægt. 932 00:46:15,333 --> 00:46:16,333 Við erum komin. 933 00:46:16,542 --> 00:46:18,167 Ævintýri bíða handan hlerans. 934 00:46:18,333 --> 00:46:19,333 Af stað. 935 00:46:19,958 --> 00:46:20,958 Æ, nei. 936 00:46:21,375 --> 00:46:23,125 Nei, þetta er læst. 937 00:46:23,292 --> 00:46:24,292 Ég skalla þetta. 938 00:46:25,667 --> 00:46:27,625 Það er sárt án horna. 939 00:46:27,792 --> 00:46:28,792 Hvað ertu að gera? 940 00:46:30,708 --> 00:46:32,167 Stjarna, ekki brjóta neitt. 941 00:46:32,333 --> 00:46:34,333 En ekki sýna stillingu. 942 00:46:38,917 --> 00:46:40,292 Hvað nú? -Láttu vaða. 943 00:46:40,458 --> 00:46:41,625 Dreifðu töfraryki um allt. 944 00:46:41,792 --> 00:46:42,958 Það reddast. 945 00:46:43,458 --> 00:46:44,458 Já! 946 00:46:45,333 --> 00:46:46,833 Nei! 947 00:46:47,208 --> 00:46:48,583 Rósas þarfnast ykkar. 948 00:46:48,750 --> 00:46:51,542 Allar upplýsingar koma að gagni. 949 00:46:51,875 --> 00:46:54,292 Ég veit að þið gætuð aldrei nokkurn tíma 950 00:46:54,833 --> 00:46:56,042 brugðist mér. 951 00:46:56,208 --> 00:46:57,125 Takk fyrir. 952 00:46:59,875 --> 00:47:01,583 Yðar hátign, bíddu! 953 00:47:01,750 --> 00:47:03,250 Gerðu það! 954 00:47:08,250 --> 00:47:09,542 Já, haltu áfram. 955 00:47:10,917 --> 00:47:11,750 Allt í lagi. 956 00:47:11,917 --> 00:47:12,958 Hæ. Hæ. 957 00:47:13,125 --> 00:47:15,083 Hæ, ég heiti Dalía. 958 00:47:15,250 --> 00:47:17,417 Ég baka Magnifíkó-kökurnar. 959 00:47:17,583 --> 00:47:19,333 Frábært, get ég aðstoðað þig? 960 00:47:20,167 --> 00:47:21,750 Takk fyrir að spyrja. 961 00:47:22,792 --> 00:47:25,542 Þú sagðir að allar upplýsingar kæmu að gagni. 962 00:47:25,708 --> 00:47:28,750 Ef svona nánar tiltekið, hvað fellur undir það? 963 00:47:28,917 --> 00:47:29,917 Hreinar sannanir? 964 00:47:30,083 --> 00:47:31,750 Hvað með óbeinar sannanir? 965 00:47:31,917 --> 00:47:33,375 Frá fyrstu eða annarri hendi? 966 00:47:33,542 --> 00:47:35,083 Hvað með hugboð? 967 00:47:35,250 --> 00:47:36,083 Einmitt. 968 00:47:36,250 --> 00:47:37,417 Hvað með hugboð? 969 00:47:37,583 --> 00:47:38,583 Já, hvað sem er. 970 00:47:38,792 --> 00:47:41,625 Ég þigg allar upplýsingar um hver eða hvað olli ljósinu. 971 00:47:41,792 --> 00:47:43,083 Deilið öllum grun. 972 00:47:43,250 --> 00:47:44,917 Þú kallaðir það viðvaningslegt. 973 00:47:45,083 --> 00:47:46,583 Því veistu ekki hvernig það var gert? 974 00:47:46,750 --> 00:47:47,583 Hvað? 975 00:47:47,750 --> 00:47:49,375 Skilgreindu viðvaningslegt. 976 00:47:49,542 --> 00:47:51,042 Þetta snýst um hvað þið vitið. 977 00:47:52,792 --> 00:47:54,458 Þetta snýst um öryggi ykkar 978 00:47:54,625 --> 00:47:56,708 og umfram allt öryggi óska ykkar. 979 00:47:57,500 --> 00:47:59,667 Eru óskirnar okkar ekki öruggar? 980 00:47:59,833 --> 00:48:01,125 Auðvitað eru þær það. 981 00:48:04,708 --> 00:48:05,708 Eins og nýtt. 982 00:48:06,958 --> 00:48:08,167 Vonandi ekki mikilvægt. 983 00:48:08,875 --> 00:48:10,042 Jæja, óskirnar. 984 00:48:10,875 --> 00:48:11,833 Þetta eru dyr. 985 00:48:12,000 --> 00:48:14,833 Magnifíkó veifaði hendi og þá... 986 00:48:16,167 --> 00:48:18,583 Hvað með þetta? Ekki neitt? 987 00:48:18,750 --> 00:48:19,833 Eða þetta? 988 00:48:20,000 --> 00:48:21,667 Þetta? Eða þetta? 989 00:48:23,625 --> 00:48:24,917 Já! -Þér tókst það! 990 00:48:25,083 --> 00:48:26,292 Samvinna! 991 00:48:48,625 --> 00:48:50,583 Gott að þú skemmtir þér vel 992 00:48:50,750 --> 00:48:52,250 en einbeittu þér nú. 993 00:48:52,417 --> 00:48:54,208 Finndu óskir Saba og mömmu 994 00:48:54,375 --> 00:48:55,875 eins hratt og þú getur. 995 00:49:01,083 --> 00:49:03,833 Eru óskirnar öruggar? Við sjáum þær aldrei. 996 00:49:04,000 --> 00:49:05,875 Því megum við ekki sjá þær? 997 00:49:06,042 --> 00:49:07,500 Því munum við þær ekki? 998 00:49:07,667 --> 00:49:09,042 Eina spurningu í einu. 999 00:49:09,208 --> 00:49:11,458 Hvað ef við viljum breyta óskinni? 1000 00:49:11,625 --> 00:49:13,292 Góð spurning, óskir breytast. 1001 00:49:13,458 --> 00:49:15,500 Förum í röð og allir mega spyrja. 1002 00:49:15,667 --> 00:49:16,625 Veistu hvað róar okkur? 1003 00:49:16,792 --> 00:49:18,250 Önnur óskaathöfn. -Já. 1004 00:49:18,417 --> 00:49:20,167 Hún róar okkur. -Gerðu það. 1005 00:49:20,333 --> 00:49:21,292 Kannski núna? 1006 00:49:21,500 --> 00:49:22,792 Nei, alls ekki núna. 1007 00:49:22,958 --> 00:49:25,375 Óskir, óskir, óskir! 1008 00:49:25,542 --> 00:49:27,125 Þögn! 1009 00:49:28,583 --> 00:49:30,417 Hugsið þið ekki um annað? 1010 00:49:30,583 --> 00:49:32,750 Óskauppfyllingaathöfn? 1011 00:49:35,208 --> 00:49:36,375 Jæja þá. 1012 00:49:36,542 --> 00:49:39,208 Sá sem bendir mér á svikarann 1013 00:49:39,375 --> 00:49:40,958 fær ósk sína uppfyllta. 1014 00:49:41,625 --> 00:49:42,625 Hvað þá? 1015 00:49:43,458 --> 00:49:44,583 En hlustið nú! 1016 00:49:44,750 --> 00:49:46,417 Sá sem hjálpar svikaranum 1017 00:49:46,583 --> 00:49:48,917 og sá sem bregst mér 1018 00:49:49,083 --> 00:49:51,583 fær ósk sína aldrei uppfyllta! 1019 00:49:53,333 --> 00:49:54,667 Bíddu, yðar hátign... 1020 00:49:54,833 --> 00:49:55,875 Nóg komið! 1021 00:49:57,250 --> 00:49:59,000 Þau spyrja mig með ósvífni. 1022 00:49:59,167 --> 00:50:02,167 Þú lætur þeim finnast þau nógu örugg til að spyrja. 1023 00:50:02,333 --> 00:50:04,792 Ég verð hjá óskunum. Enga truflun nema góðar fréttir. 1024 00:50:09,833 --> 00:50:13,750 Ég ei ræð því... speglar ásýnd mína dá 1025 00:50:13,917 --> 00:50:15,583 Það er arfgengt 1026 00:50:15,750 --> 00:50:18,375 Já, og genin komu geimi frá 1027 00:50:18,542 --> 00:50:22,458 Kíktu á nafnið, ég er magnaður Ég setti Á í almÁttugur 1028 00:50:22,625 --> 00:50:27,333 Ég er skapbráður, ekki önugur Gef mér hrós, ég er svo velviljaður 1029 00:50:28,083 --> 00:50:28,917 Líttu á 1030 00:50:29,292 --> 00:50:32,083 Ég gæfi skyrtuna af Benítós baki 1031 00:50:32,250 --> 00:50:33,500 Ef þú segist þarfnast þess 1032 00:50:33,667 --> 00:50:36,667 Ég byði aðstoð fram allra fyrst Hinrik 1033 00:50:37,125 --> 00:50:41,458 Ef hús þitt myndi hrynja Eða ef þú myndir stynja 1034 00:50:42,458 --> 00:50:46,583 Þú býrð jú hér alveg frítt Því að rukka þig hef ég ei nennt 1035 00:50:46,750 --> 00:50:50,958 Og drasl þitt upp ég hreinsa Já, og þegar ástandið verður spennt 1036 00:50:51,125 --> 00:50:55,417 Ég gef og gef og gef og gef Það mætti þakka mér pent 1037 00:50:55,583 --> 00:50:58,708 Og eina sem ég vil Er að það sé viðurkennt 1038 00:50:58,875 --> 00:51:00,583 Svo þetta er það sem ég fæ 1039 00:51:03,167 --> 00:51:05,000 Þakkirnar sem ég fæ 1040 00:51:07,708 --> 00:51:09,375 Og þetta er það sem ég fæ 1041 00:51:12,042 --> 00:51:13,708 Þakkirnar sem ég fæ 1042 00:51:17,292 --> 00:51:21,417 "Þú ert frábær" Æ, góði, minnstu alls ekki á það 1043 00:51:21,583 --> 00:51:23,708 Og meira, já eins og 1044 00:51:23,875 --> 00:51:26,208 "Þú ert sætur, sterkur, frækinn, fær" Takk! 1045 00:51:26,375 --> 00:51:30,375 Sjáið ríkið, ég bjó það til Samt þið kvartið enn, vanþakklát mjög 1046 00:51:30,542 --> 00:51:35,083 Kannski þið, sem bæta þarf? Ég sæi ykkur reyna við mitt starf 1047 00:51:36,292 --> 00:51:39,042 Lét fjórtán óskir rætast fyrra ár 1048 00:51:39,208 --> 00:51:41,000 Það er ansi gott hlutfall 1049 00:51:41,167 --> 00:51:45,542 Samt efist þið um ykkar kóng Sú vanvirðing var mér nett áfall 1050 00:51:45,708 --> 00:51:49,708 Þið vitið, ég stend við ykkar bak Já, en samt er það ekkert mál 1051 00:51:49,875 --> 00:51:53,208 Frá þeim degi er þið fæddust Og ég ykkur sá 1052 00:51:53,375 --> 00:51:55,500 Og þetta er það sem ég fæ 1053 00:51:58,083 --> 00:51:59,333 Þakkirnar sem ég fæ 1054 00:52:02,208 --> 00:52:03,917 Já, þetta er það sem ég fæ 1055 00:52:06,583 --> 00:52:08,125 Þakkirnar sem ég fæ 1056 00:52:12,000 --> 00:52:15,875 Ég vildi ekki þetta Ég sór að gera ei þetta 1057 00:52:16,042 --> 00:52:18,042 En ég dáleiðist er síðunum er flett 1058 00:52:18,208 --> 00:52:20,583 Og valdi mínu skulu ei takmörk sett 1059 00:52:20,750 --> 00:52:23,042 Ólyfjan, álög, seiður og blót 1060 00:52:23,208 --> 00:52:25,167 Hvað sem vinnur ljósi þessu mót 1061 00:52:25,333 --> 00:52:27,125 Ég vil ekki bindast við bókina snjáða 1062 00:52:27,208 --> 00:52:30,167 En örvænting leiðir til örþrifaráða 1063 00:52:32,000 --> 00:52:33,333 Hvar var ég? Ó, já. 1064 00:52:33,958 --> 00:52:37,667 Svikari er meðal vor Ég legg á það ofurkapp 1065 00:52:38,208 --> 00:52:42,625 Að finna þig, gefðu þig fram Það kannski var bara smá óhapp 1066 00:52:42,792 --> 00:52:46,333 En hver sem finna mun hann fyrst Það væri fullvel gert 1067 00:52:46,500 --> 00:52:50,125 Í einlægni, að vernda ykkur Er hverrar krónu vert 1068 00:52:50,292 --> 00:52:52,042 Og þetta er það sem ég fæ 1069 00:52:54,625 --> 00:52:56,250 Þakkirnar sem ég fæ 1070 00:52:58,958 --> 00:53:00,500 Já, þetta er það sem ég fæ 1071 00:53:03,375 --> 00:53:04,750 Þakkirnar sem ég fæ 1072 00:53:07,917 --> 00:53:09,708 Þakkirnar sem ég fæ 1073 00:53:16,375 --> 00:53:18,708 Ég veit hvar er best að vinna. 1074 00:53:30,833 --> 00:53:32,583 Ég var óhræddur, Sakína. 1075 00:53:32,750 --> 00:53:34,125 Eins og allar geitur 1076 00:53:34,292 --> 00:53:37,625 tel ég að því erfiðari áskorunum sem við viljum mæta 1077 00:53:37,792 --> 00:53:39,750 þeim mun betra verði líf okkar. 1078 00:53:41,333 --> 00:53:42,583 Saba. 1079 00:53:42,750 --> 00:53:46,000 Þú sagðist ekki vilja vita ósk sem gæti aldrei ræst. 1080 00:53:46,375 --> 00:53:47,875 En núna... 1081 00:53:48,042 --> 00:53:49,750 geturðu látið hana rætast. 1082 00:53:50,625 --> 00:53:52,375 Hún er svo einföld. 1083 00:53:53,000 --> 00:53:54,292 Svo tær. 1084 00:53:54,458 --> 00:53:56,792 Asha, þú telur þig gera góðverk en... 1085 00:53:56,958 --> 00:53:59,750 Ég hefði aldrei átt að gefa Magnifíkó ósk mína. 1086 00:54:02,333 --> 00:54:05,958 Þetta tilheyrir mér. 1087 00:54:13,167 --> 00:54:14,708 Saba. 1088 00:54:15,417 --> 00:54:18,875 Asha, kannski næ ég aldrei að hvetja neinn til dáða 1089 00:54:19,042 --> 00:54:21,667 en nú fæ ég samt tækifæri til að reyna það. 1090 00:54:24,042 --> 00:54:27,042 Ég sæki þína ósk næst, mamma. 1091 00:54:30,708 --> 00:54:32,292 Hárrétt, Asha. 1092 00:54:32,458 --> 00:54:34,667 Einhver sagði til þín. 1093 00:54:34,833 --> 00:54:36,000 Hvar er hún? 1094 00:54:36,167 --> 00:54:37,125 Hvar er stjarnan? 1095 00:54:37,333 --> 00:54:38,750 Hér er ekkert handa þér! 1096 00:54:38,917 --> 00:54:40,208 Hvernig gerðirðu það? 1097 00:54:40,375 --> 00:54:41,792 Hvaða galdra notaðirðu? 1098 00:54:41,958 --> 00:54:43,250 Ég kann enga galdra. 1099 00:54:43,417 --> 00:54:45,167 Þú kipptir stjörnu af himnum 1100 00:54:45,333 --> 00:54:46,667 og stalst frá mér. 1101 00:54:46,833 --> 00:54:48,500 Óskirnar tilheyra þér ekki. 1102 00:54:48,833 --> 00:54:50,917 Þú ætlaðir aldrei að uppfylla ósk Saba. 1103 00:54:51,083 --> 00:54:52,833 Hann á skilið að fá hana aftur. 1104 00:54:53,000 --> 00:54:55,458 Þau eiga öll skilið... -Hvað sagði ég? 1105 00:54:55,625 --> 00:54:57,625 Ég ákveð hvað þau eiga skilið. 1106 00:54:57,792 --> 00:54:59,250 Gerðu það, yðar hátign. 1107 00:54:59,417 --> 00:55:01,208 Hún gerði mistök en gerir þau ekki aftur. 1108 00:55:01,375 --> 00:55:03,208 Ég veit að hún gerir það ekki. 1109 00:55:03,375 --> 00:55:05,833 Er þetta kunnuglegt, Sakína? 1110 00:55:06,000 --> 00:55:07,000 Óskin mín. 1111 00:55:07,208 --> 00:55:11,833 Já, óskin sem þú gafst mér til varðveislu 1112 00:55:12,000 --> 00:55:15,125 því við vitum öll hvað verður um óskirnar 1113 00:55:15,292 --> 00:55:17,250 úti í þessum grimma heimi. 1114 00:55:17,542 --> 00:55:19,792 Þær eru kramdar. 1115 00:55:20,208 --> 00:55:22,208 Mamma! -Sakína, nei! 1116 00:55:23,458 --> 00:55:25,500 Hvað er þetta? 1117 00:55:26,583 --> 00:55:28,083 Þvílík gáfa. 1118 00:55:28,250 --> 00:55:31,375 Allan þennan tíma hef ég gætt óskanna án þess að vita 1119 00:55:31,542 --> 00:55:33,833 af ótrúlegum mætti þeirra. 1120 00:55:34,000 --> 00:55:36,750 Mér finnst ég geta gert... 1121 00:55:36,917 --> 00:55:38,917 hvað sem er. 1122 00:55:43,917 --> 00:55:45,333 Stjarnan. 1123 00:55:46,375 --> 00:55:47,833 Ég verð að fá hana. 1124 00:55:50,625 --> 00:55:52,667 Förum héðan! Strax! 1125 00:55:52,833 --> 00:55:54,458 Hvað er þetta? -Hey! 1126 00:55:54,625 --> 00:55:56,208 Er þetta garn? -Fljót. 1127 00:55:57,125 --> 00:55:59,167 Frá einu húsdýri til annars. 1128 00:55:59,333 --> 00:56:00,167 Hjálpið okkur! 1129 00:56:01,833 --> 00:56:02,667 Varlega. 1130 00:56:02,833 --> 00:56:04,375 Svona, Sakína. Haltu fast. 1131 00:56:17,833 --> 00:56:19,417 Landið endar hérna. 1132 00:56:19,917 --> 00:56:20,750 Þarna er bátur. 1133 00:56:21,333 --> 00:56:22,333 Flýtum okkur. 1134 00:56:26,708 --> 00:56:28,125 Farið aftur í hesthúsin. 1135 00:56:28,292 --> 00:56:30,333 Ef einhver spyr vitið þið ekkert. 1136 00:56:31,167 --> 00:56:32,583 Förum á hólminn þarna. 1137 00:56:32,750 --> 00:56:35,000 Hann er næstur okkur. Felum okkur þar. 1138 00:56:38,708 --> 00:56:40,500 Þakka þér fyrir. 1139 00:56:42,417 --> 00:56:43,250 Mamma? 1140 00:56:43,542 --> 00:56:45,417 Hjartað þekkir þessa tilfinningu. 1141 00:56:46,250 --> 00:56:47,667 Þetta er sorg. 1142 00:56:47,833 --> 00:56:49,875 Ég vildi þetta aldrei. 1143 00:56:51,708 --> 00:56:53,083 Ég veit það, vinan. 1144 00:56:53,458 --> 00:56:57,042 Ég var kjáni að halda að ég gæti breytt einhverju. 1145 00:56:57,208 --> 00:56:58,917 Hefði aldrei átt að óska mér. 1146 00:57:05,542 --> 00:57:06,875 Það er satt. 1147 00:57:07,042 --> 00:57:09,792 Óskin mín eyðilagði allt fyrir fjölskyldunni. 1148 00:57:09,958 --> 00:57:12,417 Nú eru allir í Rósas í hættu. 1149 00:57:12,583 --> 00:57:13,833 Mín vegna. 1150 00:57:16,333 --> 00:57:18,167 Nei, Asha. 1151 00:57:18,333 --> 00:57:20,458 Allir eru í hættu... 1152 00:57:20,625 --> 00:57:22,292 vegna Magnifíkós. 1153 00:57:22,458 --> 00:57:24,542 Ástkæra Rósas okkar. 1154 00:57:24,875 --> 00:57:27,083 Það myndi kremja hjarta föður þíns 1155 00:57:27,250 --> 00:57:28,833 sem við vitum núna. 1156 00:57:41,833 --> 00:57:43,833 Ég veit hvað þú hugsar. 1157 00:57:44,000 --> 00:57:45,917 Ég hugsa það sama. 1158 00:57:50,583 --> 00:57:52,792 Ég elska ykkur bæði heitt. -Hvað nú? 1159 00:57:52,958 --> 00:57:54,208 Þegar þið komið í hólminn... -Asha. 1160 00:57:54,375 --> 00:57:55,958 ...felið þið ykkur. -Hvað ertu að gera? 1161 00:57:56,125 --> 00:57:57,042 Ég verð að stöðva hann. 1162 00:57:57,208 --> 00:57:58,208 Nei! -Of hættulegt! 1163 00:57:58,375 --> 00:57:59,833 Ég hóf þetta. 1164 00:58:00,000 --> 00:58:01,542 Ég verð að ljúka því... 1165 00:58:02,542 --> 00:58:03,583 fyrir alla. 1166 00:58:04,083 --> 00:58:05,583 Asha! -Nei! 1167 00:58:05,750 --> 00:58:07,667 Ég er ósyndur. 1168 00:58:09,833 --> 00:58:11,000 Fullkomið. 1169 00:58:11,167 --> 00:58:12,458 Hákarl! -Hvar? 1170 00:58:12,625 --> 00:58:14,125 Nei, ég sá ekki hákarl. 1171 00:58:14,292 --> 00:58:15,500 Ég var að æfa mig. 1172 00:58:19,917 --> 00:58:21,875 Til að beisla stjörnu... 1173 00:58:23,583 --> 00:58:24,833 Stafur. 1174 00:58:25,000 --> 00:58:29,875 Svo kraftmikill stafur að nóttin hlýðir skipunum mínum. 1175 00:58:31,542 --> 00:58:32,583 Tilvalið. 1176 00:58:33,125 --> 00:58:35,292 Ein grein af reyniviði... 1177 00:58:35,458 --> 00:58:38,042 dýpt í töfradrykk Tollens. 1178 00:58:38,208 --> 00:58:40,125 Bráðið járn til að styrkja hann 1179 00:58:40,292 --> 00:58:42,250 og kopar fyrir hörku. 1180 00:58:42,417 --> 00:58:43,958 Og aðalatriðið... 1181 00:58:44,125 --> 00:58:48,792 máttur úr saklausum hjörtum þriggja einstaklinga. 1182 00:58:48,958 --> 00:58:51,333 Þið dirfðust að efast um mig 1183 00:58:51,500 --> 00:58:54,042 eftir allt sem ég hef gert fyrir ykkur. 1184 00:58:54,208 --> 00:58:57,875 Þið eigið ekki skilið að fá óskir ykkar uppfylltar. 1185 00:58:58,042 --> 00:58:59,667 En í gegnum mig... 1186 00:58:59,833 --> 00:59:03,167 getið þið þjónað æðri tilgangi. 1187 00:59:05,250 --> 00:59:06,250 Ástin mín. 1188 00:59:06,458 --> 00:59:07,542 Þvílík sorg. 1189 00:59:17,375 --> 00:59:18,417 Já! 1190 00:59:20,125 --> 00:59:21,250 Já! 1191 00:59:24,500 --> 00:59:26,208 Já! 1192 00:59:28,875 --> 00:59:30,583 Amaya, elskan. Komdu! 1193 00:59:31,292 --> 00:59:34,250 Einmitt tímanlega til að sjá nýja leikfangið mitt. 1194 00:59:35,500 --> 00:59:37,708 Þetta er sko máttur. 1195 00:59:37,875 --> 00:59:38,708 Ljóma ég? 1196 00:59:38,875 --> 00:59:40,417 Mér líður þannig. Er það? 1197 00:59:41,208 --> 00:59:42,500 Hvernig gastu þetta? 1198 00:59:42,667 --> 00:59:45,417 Þú veist að forboðnir galdrar eru... -Vanmetnir. 1199 00:59:46,083 --> 00:59:47,958 Eins og ég í augum þegnanna. 1200 00:59:48,125 --> 00:59:49,208 Og stúlkunnar. 1201 00:59:49,375 --> 00:59:50,458 Hún gerði þetta. 1202 00:59:50,625 --> 00:59:52,667 Hún hrifsaði stjörnu af himni 1203 00:59:52,833 --> 00:59:54,583 til að rústa öllu sem ég hef byggt upp. 1204 00:59:54,750 --> 00:59:55,833 Asha? 1205 00:59:56,000 --> 00:59:58,833 Hún vildi bara fá óskir fjölskyldunnar til baka. 1206 01:00:00,125 --> 01:00:03,042 Stendur þú með svikaranum, Amaya? 1207 01:00:03,708 --> 01:00:05,750 Nei. Nei. 1208 01:00:05,917 --> 01:00:09,792 Þú veist að ég myndi aldrei standa með þeim sem svíkja Rósas. 1209 01:00:12,500 --> 01:00:15,250 Ég hef haft trú á þér frá því við kynntumst. 1210 01:00:15,417 --> 01:00:17,708 Við byggðum upp þetta ríki saman. 1211 01:00:17,875 --> 01:00:20,167 Ekkert skiptir meira máli en það. 1212 01:00:22,208 --> 01:00:23,625 Dásamlegt. 1213 01:00:23,792 --> 01:00:25,417 Förum og gerum allt klárt. 1214 01:00:25,583 --> 01:00:27,458 Ég er í veiðihug! 1215 01:00:40,292 --> 01:00:42,917 Þetta er bara óvænt hindrun. 1216 01:00:43,083 --> 01:00:46,208 Risastór, tröllvaxin hindrun. 1217 01:00:47,625 --> 01:00:49,458 Finnum Dalíu og þau hin. 1218 01:00:49,917 --> 01:00:51,375 Ég sé bara fætur. 1219 01:00:51,583 --> 01:00:53,750 Sjáið aumingja fólkið. 1220 01:00:53,917 --> 01:00:57,250 Asha stal óskum þess og eyðilagði þær. 1221 01:00:57,417 --> 01:00:58,625 Hún skal gjalda fyrir það. 1222 01:00:59,125 --> 01:01:01,250 Fjölskyldan hennar er horfin. 1223 01:01:01,417 --> 01:01:02,417 Hún hefur drepið þau. 1224 01:01:02,583 --> 01:01:05,250 Þetta virðist allt svo rangt. 1225 01:01:16,667 --> 01:01:18,333 Svipurinn á ykkur! 1226 01:01:19,583 --> 01:01:20,667 Ykkur er óhætt. 1227 01:01:20,833 --> 01:01:22,458 Þetta er bara ljós. 1228 01:01:23,458 --> 01:01:25,667 Þið vitið að ég elska ykkur, Rósas. 1229 01:01:27,708 --> 01:01:29,125 Drottningin virðist hrædd. 1230 01:01:30,792 --> 01:01:33,250 Jæja, nóg af fíflalátum. 1231 01:01:34,208 --> 01:01:35,833 Við hugsum víst það sama. 1232 01:01:36,000 --> 01:01:37,000 Aftur. 1233 01:01:37,167 --> 01:01:38,458 Bíddu, laumulega. 1234 01:01:42,458 --> 01:01:45,667 Þið veltið eflaust fyrir ykkur af hverju þið eruð hér. 1235 01:01:45,833 --> 01:01:49,042 Já, brjálaður táningur hleypur um með stjörnu og rústar óskum. 1236 01:01:49,208 --> 01:01:50,250 En... 1237 01:01:50,417 --> 01:01:52,583 getið hver steig hetjulega fram 1238 01:01:52,750 --> 01:01:54,292 og bar kennsl á hana. 1239 01:01:55,375 --> 01:01:57,625 Takið vel á móti... 1240 01:01:57,792 --> 01:02:00,167 Símoni O'Donohue! 1241 01:02:01,208 --> 01:02:02,292 Símon? 1242 01:02:03,708 --> 01:02:05,875 Ég veit, ég veit! 1243 01:02:06,042 --> 01:02:08,167 Ég var jafnhissa og þið öll. 1244 01:02:08,333 --> 01:02:10,208 Þreytti, litli Símon. -Já. 1245 01:02:10,375 --> 01:02:11,583 Ekki vera kvíðinn. 1246 01:02:11,750 --> 01:02:13,458 Vertu stoltur! Sýndu gleðina! 1247 01:02:14,542 --> 01:02:15,917 Yðar hátign? -Je minn. 1248 01:02:16,083 --> 01:02:17,667 Ég veit, talandi mús. 1249 01:02:17,833 --> 01:02:18,708 Vertu róleg. 1250 01:02:18,875 --> 01:02:19,875 Ég er tandurhrein 1251 01:02:20,042 --> 01:02:22,167 og færi þér áríðandi skilaboð: 1252 01:02:23,083 --> 01:02:26,250 "Þú sagðir að gjafmildi væri hinn sanni kjarni Rósas. 1253 01:02:26,417 --> 01:02:27,708 Ég sé ótta þinn 1254 01:02:27,875 --> 01:02:30,167 en Rósas þarfnast hjálpar þinnar. 1255 01:02:30,333 --> 01:02:31,625 Ástarkveðja, Asha." 1256 01:02:31,792 --> 01:02:33,583 Ég bætti við ástarkveðjunni. 1257 01:02:33,750 --> 01:02:35,083 Allt í lagi, bless. 1258 01:02:35,708 --> 01:02:37,375 Kæri Símon minn, 1259 01:02:37,542 --> 01:02:38,583 ert þú tilbúinn 1260 01:02:38,750 --> 01:02:41,500 að sjá óskina þína? 1261 01:02:42,333 --> 01:02:44,875 Að verða kóngsins fræknasti, 1262 01:02:45,042 --> 01:02:47,042 hugaðasti og traustasti riddari! 1263 01:02:47,208 --> 01:02:48,917 En ekki traustur vinur. 1264 01:02:49,083 --> 01:02:51,708 Það er mér sönn ánægja 1265 01:02:51,875 --> 01:02:54,875 að uppfylla innilegustu ósk þína. 1266 01:03:11,458 --> 01:03:15,083 Lengi lifi kóngurinn! -Lengi lifi kóngurinn! 1267 01:03:16,208 --> 01:03:17,708 Er þetta ekki dásamlegt? 1268 01:03:17,875 --> 01:03:20,208 Það eru sex svikarar til viðbótar. 1269 01:03:20,375 --> 01:03:22,667 Dalía, Gabó, Daríó, 1270 01:03:22,833 --> 01:03:24,042 Safí, Hal 1271 01:03:24,208 --> 01:03:25,792 og Bazíma. 1272 01:03:25,958 --> 01:03:28,792 Finnið þau, svo þau megi gjalda fyrir svikin. 1273 01:03:28,958 --> 01:03:31,667 Finnið Öshu til að fá verðlaun. 1274 01:03:31,833 --> 01:03:33,042 En umfram allt, 1275 01:03:33,208 --> 01:03:34,917 finnið þessa stjörnu 1276 01:03:35,083 --> 01:03:36,667 svo að ég öðlist mátt 1277 01:03:36,833 --> 01:03:39,958 til að uppfylla allar ykkar óskir! 1278 01:03:48,667 --> 01:03:49,667 Blindgata. 1279 01:03:49,833 --> 01:03:52,875 Blindgata með ópússuðum mahónívið. 1280 01:03:56,333 --> 01:03:57,750 Vel fundið, Valentínó. 1281 01:03:57,917 --> 01:03:59,208 Rassinn fann þetta. 1282 01:04:00,458 --> 01:04:04,458 Ferðu hingað þegar þú laumast burt, Bazíma? 1283 01:04:05,167 --> 01:04:06,708 Takk fyrir að einoka þetta. 1284 01:04:06,875 --> 01:04:09,250 Innhverfir verðskulda athvarf. 1285 01:04:09,417 --> 01:04:11,458 Ég samgleðst þér. 1286 01:04:11,625 --> 01:04:12,583 Við erum óhult hér. 1287 01:04:12,750 --> 01:04:14,250 Við erum hvergi óhult. 1288 01:04:14,417 --> 01:04:16,250 Við erum á flótta vegna Öshu. 1289 01:04:16,417 --> 01:04:18,833 Hún sagðist vilja færa fjölskyldunni óskirnar. 1290 01:04:19,000 --> 01:04:20,125 Trúðirðu henni? 1291 01:04:20,292 --> 01:04:21,542 Það er satt, Gabó. 1292 01:04:22,208 --> 01:04:24,292 Felið ykkur! -Við deyjum öll! 1293 01:04:24,458 --> 01:04:25,583 Hæ, Asha. 1294 01:04:26,333 --> 01:04:29,417 Segðu að þú hafir ekki eyðilagt óskir fólksins. 1295 01:04:29,583 --> 01:04:30,667 Auðvitað ekki. 1296 01:04:30,833 --> 01:04:32,042 Magnifíkó gerði það. 1297 01:04:32,417 --> 01:04:33,417 Mjög trúlegt. 1298 01:04:33,583 --> 01:04:36,333 En kóngurinn var samt voðalega... 1299 01:04:36,500 --> 01:04:37,792 voðalega... 1300 01:04:37,958 --> 01:04:38,833 Voðalegur. 1301 01:04:39,000 --> 01:04:41,083 Símon virtist vera sárþjáður. 1302 01:04:41,250 --> 01:04:42,875 Áður en hann klagaði okkur. 1303 01:04:44,167 --> 01:04:45,250 Það er úti um okkur. 1304 01:04:46,250 --> 01:04:47,917 Ekki ef við berjumst. 1305 01:04:57,458 --> 01:05:03,250 Þið voruð blekkt Magnifíkó er annar maður en ég hélt 1306 01:05:03,833 --> 01:05:06,958 Hann er hættulegri En mig hefði getað grunað 1307 01:05:07,125 --> 01:05:12,042 Er ég bar upp ósk og Stjarna kom Þetta hafði ég ekki vonað eða planað 1308 01:05:12,208 --> 01:05:14,542 En get ekki sagt að ég Hafi það tregað 1309 01:05:14,708 --> 01:05:17,917 Nú hefur hann loks Sýnt sinn rétta lit 1310 01:05:18,083 --> 01:05:19,458 Það alþjóð sér 1311 01:05:19,875 --> 01:05:24,208 Sagði svo að óskunum standi ógn Af mér og því hann laug, laug, laug, laug 1312 01:05:25,083 --> 01:05:29,125 Og ég veit ég get ekki gert þetta ein og 1313 01:05:29,792 --> 01:05:33,958 Ef við hikum, þá hver og hvar? 1314 01:05:34,125 --> 01:05:39,708 Ef við ei verjumst, sigrar hann Af og frá 1315 01:05:40,333 --> 01:05:44,000 Ég veit það sem vissi ei þá 1316 01:05:45,792 --> 01:05:49,833 Hann lætur ekkert stöðva sig 1317 01:05:50,000 --> 01:05:53,667 Ég bið þess að þið styðjið mig 1318 01:05:53,833 --> 01:05:56,208 Hlýðið á 1319 01:05:56,375 --> 01:06:00,250 Veit ég hvað vita má 1320 01:06:02,417 --> 01:06:05,708 Berjumst, já! Rísum upp og óþokkanum 1321 01:06:05,917 --> 01:06:07,333 Verjumst -Já! Já! 1322 01:06:08,167 --> 01:06:10,625 Og fætur okkar stappa Dum, dum, dum, dum 1323 01:06:10,792 --> 01:06:11,417 Já! 1324 01:06:12,042 --> 01:06:15,042 Ég held hann sé ei undir það búinn 1325 01:06:15,208 --> 01:06:17,958 Því byltingin, hún er þegar hafin 1326 01:06:18,125 --> 01:06:22,875 Það er eitt sem hann hemja ei má -Aha 1327 01:06:23,042 --> 01:06:27,000 Þann styrk sem við fundum þá Fundum þá 1328 01:06:27,208 --> 01:06:28,208 Þá 1329 01:06:28,375 --> 01:06:31,292 Vitum hvað vita má 1330 01:06:31,458 --> 01:06:33,958 Vitum hvað vita má 1331 01:06:34,125 --> 01:06:37,667 Og hver veit, nema takist það 1332 01:06:37,833 --> 01:06:41,333 En við, nú getum við brotið blað 1333 01:06:41,500 --> 01:06:44,042 Eigum þrá -Þrá 1334 01:06:44,208 --> 01:06:47,167 Vitum hvað vita má 1335 01:06:47,333 --> 01:06:50,042 Vitum hvað vita má 1336 01:07:09,208 --> 01:07:10,958 Sér hann hver við erum orðin? 1337 01:07:11,125 --> 01:07:12,708 Heyrir okkur lemja taktinn 1338 01:07:12,875 --> 01:07:14,417 Ég var þæg, en núna endurfædd 1339 01:07:16,500 --> 01:07:20,125 Finnst þér gott við skulum kíkja inn? -Við tökum þær og tökum völdin 1340 01:07:20,292 --> 01:07:22,042 Já, betri en engin -Erum endurfædd 1341 01:07:29,708 --> 01:07:34,125 Ég hef séð svo ótalmargt slæmt Ég hef tölunni týnt 1342 01:07:34,292 --> 01:07:38,292 Hann elskar -Eitt meira en sjálfan sig 1343 01:07:38,458 --> 01:07:40,833 Krúnuprjál -Prjál 1344 01:07:41,000 --> 01:07:43,792 Veit ég hvað vita má 1345 01:07:43,958 --> 01:07:46,375 Veit ég hvað vita má 1346 01:07:46,542 --> 01:07:50,208 Allt gott í honum gerðist illt 1347 01:07:50,375 --> 01:07:53,917 Ég var blinduð af ást sem villti 1348 01:07:54,083 --> 01:07:56,708 Mér sýn 1349 01:07:56,875 --> 01:07:59,708 Veit ég hvað vita -Vita 1350 01:07:59,875 --> 01:08:02,792 Vita -Vita má 1351 01:08:02,958 --> 01:08:05,458 Vitum hvað vita má 1352 01:08:12,208 --> 01:08:13,292 Hæ. 1353 01:08:13,458 --> 01:08:15,958 Yðar hátign, þetta er Stjarna. 1354 01:08:16,957 --> 01:08:19,125 Þú ert stórfengleg. 1355 01:08:19,832 --> 01:08:21,042 Þið þurfið að vita 1356 01:08:21,207 --> 01:08:24,332 að Magnifíkó hefur sökkt sér í svartagaldur. 1357 01:08:24,500 --> 01:08:27,167 Hann ætlar sér að klófesta Stjörnu. 1358 01:08:27,375 --> 01:08:29,917 Hann vill hrifsa til sín alla orkuna þína. 1359 01:08:30,167 --> 01:08:31,917 Stjarna verður að fara strax. 1360 01:08:32,082 --> 01:08:34,207 Nei, ef einhver fer héðan... 1361 01:08:34,417 --> 01:08:35,457 verður það þú. 1362 01:08:35,792 --> 01:08:38,042 Hún fer ekki fyrr en óskirnar verða frjálsar. 1363 01:08:38,207 --> 01:08:39,875 Eruð þið þá með áætlun? 1364 01:08:40,875 --> 01:08:42,917 Auðvitað erum við með áætlun. 1365 01:08:44,332 --> 01:08:46,332 Ævintýraland á himni? 1366 01:08:47,667 --> 01:08:50,207 Hvað með Hvergiland? 1367 01:08:51,125 --> 01:08:53,707 Fullkomin barnfóstra fyrir hræðilegu börnin? 1368 01:08:54,125 --> 01:08:55,375 Poppa þetta! 1369 01:08:58,417 --> 01:09:00,292 Sönn ást. En fallegt. 1370 01:09:01,707 --> 01:09:03,417 Þar fór sönn ást fyrir lítið. 1371 01:09:05,832 --> 01:09:06,542 Kóngur minn? 1372 01:09:06,625 --> 01:09:09,082 Það sást til Öshu og Stjörnu í skóginum. 1373 01:09:09,457 --> 01:09:10,667 Er það virkilega? 1374 01:09:10,832 --> 01:09:12,000 En heppilegt. 1375 01:09:13,207 --> 01:09:15,875 Viltu fá þegnana saman til að sjá þig handsama hana? 1376 01:09:16,042 --> 01:09:19,792 Höfum við ekki safnað fólki saman heldur oft undarfarið? 1377 01:09:21,042 --> 01:09:22,167 Bara grín! 1378 01:09:22,332 --> 01:09:23,625 Þeyttu lúðrana. 1379 01:09:23,792 --> 01:09:26,125 Ég kem með stúlkuna og stjörnuna. 1380 01:09:34,000 --> 01:09:35,792 Við verðum að vinna hratt. 1381 01:09:35,957 --> 01:09:37,000 Og hljóðlega. 1382 01:09:39,125 --> 01:09:41,375 Ég leiði Magnifíkó langt í burtu. 1383 01:09:41,542 --> 01:09:44,667 Þegar hann fer hjálparðu hinum að frelsa óskirnar. 1384 01:09:45,375 --> 01:09:46,792 Ég veit, allt í lagi? 1385 01:09:46,957 --> 01:09:48,457 Ég er líka áhyggjufull. 1386 01:09:48,625 --> 01:09:51,082 Bíddu. Hvað ertu að gera? 1387 01:09:51,707 --> 01:09:53,167 Já, prik. 1388 01:09:56,542 --> 01:09:57,542 Allt í lagi. 1389 01:09:57,708 --> 01:09:58,750 Hvað geri ég svo? 1390 01:10:01,833 --> 01:10:03,125 Þetta er töfrasproti. 1391 01:10:03,292 --> 01:10:04,417 Þakka þér fyrir. 1392 01:10:05,583 --> 01:10:07,542 Þú verður að fara, strax. 1393 01:10:08,875 --> 01:10:10,292 Jæja. Ég get þetta. 1394 01:10:11,750 --> 01:10:12,750 Hvað? 1395 01:10:13,750 --> 01:10:14,875 Áfram, áfram. 1396 01:10:18,250 --> 01:10:19,250 Allt í lagi. 1397 01:10:20,042 --> 01:10:21,583 Gangi þér vel, Asha. 1398 01:10:26,667 --> 01:10:28,292 Áskorun tekið. 1399 01:10:36,125 --> 01:10:37,292 Vá. -Hæ. 1400 01:10:39,375 --> 01:10:42,000 Við skiljum heiminn með hjartanu. 1401 01:10:43,208 --> 01:10:44,583 Sjáið, heitir drykkir. 1402 01:10:45,750 --> 01:10:48,000 Stjarna, þú ert komin. -Eins gott. 1403 01:10:48,167 --> 01:10:49,250 Nú er komið að því. 1404 01:10:49,417 --> 01:10:50,458 Opnum þakið 1405 01:10:50,625 --> 01:10:52,708 og Stjarna skilar óskunum. 1406 01:10:52,875 --> 01:10:55,792 Drottningin sagði okkur að leita að stórum talíum. 1407 01:10:55,958 --> 01:10:58,375 Kannski þessum talíum? 1408 01:10:58,750 --> 01:10:59,750 Klifrið upp. 1409 01:10:59,917 --> 01:11:01,542 Eins og móðir mín sagði: 1410 01:11:01,708 --> 01:11:03,333 "Ef einhver dettur... 1411 01:11:03,500 --> 01:11:04,833 skiljið hann eftir." 1412 01:11:05,250 --> 01:11:06,875 Við gerum það ekki, vinur. 1413 01:11:07,042 --> 01:11:09,042 Komdu niður. Ég er lofthræddur. 1414 01:11:12,000 --> 01:11:13,000 Vá, flott! 1415 01:11:13,208 --> 01:11:15,125 Tökum af stað! 1416 01:11:16,167 --> 01:11:17,292 Þetta er hátt. 1417 01:11:39,750 --> 01:11:41,083 Hérna, hrafntinnuolía. 1418 01:11:41,250 --> 01:11:42,625 Vörn gegn bókinni. 1419 01:11:43,000 --> 01:11:44,333 Eins og uppskriftabók 1420 01:11:44,500 --> 01:11:46,625 fyrir illmenni og skúrka. 1421 01:11:46,792 --> 01:11:49,792 Finndu eitthvað um að brjóta stafinn, hefta galdrana 1422 01:11:49,958 --> 01:11:52,500 eða að minnsta kosti 1423 01:11:52,667 --> 01:11:54,042 losa tak hans á honum. 1424 01:12:06,542 --> 01:12:07,875 Ég skil þig ekki. 1425 01:12:11,917 --> 01:12:12,917 Það haggast ekki. 1426 01:12:13,083 --> 01:12:14,250 Ég geri mitt besta. 1427 01:12:14,417 --> 01:12:15,458 Daríó, félagi! 1428 01:12:15,625 --> 01:12:17,417 Hvers vegna togarðu ekki? 1429 01:12:17,583 --> 01:12:19,167 Ekki tíminn fyrir gátur. 1430 01:12:19,542 --> 01:12:21,917 Það er eins augljóst og hýjungurinn á mér. 1431 01:12:22,083 --> 01:12:23,083 Togið samtímis. 1432 01:12:23,250 --> 01:12:24,250 Ég tel í þetta. 1433 01:12:24,417 --> 01:12:25,333 Einn. 1434 01:12:25,500 --> 01:12:26,375 Tveir. 1435 01:12:26,542 --> 01:12:28,042 Níu sillíbú. 1436 01:12:28,208 --> 01:12:29,417 Tuttugu stafróf. 1437 01:12:29,583 --> 01:12:30,417 Bíddu, hvað? 1438 01:12:30,792 --> 01:12:32,125 Ég kann ekki að telja. 1439 01:12:32,417 --> 01:12:33,250 Núna! 1440 01:12:34,958 --> 01:12:37,417 Svona já. Gefið allt í þetta. 1441 01:12:44,625 --> 01:12:45,500 Nei! 1442 01:12:45,917 --> 01:12:47,917 Hann er eiginlega ósnertanlegur. 1443 01:12:48,083 --> 01:12:49,333 Enginn málmur brýtur stafinn. 1444 01:12:49,500 --> 01:12:51,042 Engin álög hemja galdrana. 1445 01:12:51,208 --> 01:12:53,417 Enginn getur kallað hann til baka. 1446 01:12:54,000 --> 01:12:56,708 "Ef þú notar forboðna galdra aðeins einu sinni 1447 01:12:56,875 --> 01:12:59,542 ertu bundinn þeim að eilífu." 1448 01:13:03,833 --> 01:13:05,542 Ég get ekki beygt! 1449 01:13:06,167 --> 01:13:07,958 Get ekki hætt að stara. 1450 01:13:08,125 --> 01:13:09,625 Virkaðu, sproti. 1451 01:13:11,667 --> 01:13:12,583 Je minn. 1452 01:13:18,750 --> 01:13:20,000 Við þurfum meiri þyngd. 1453 01:13:21,083 --> 01:13:24,250 Það kallast ekki að detta ef við stökkvum niður. 1454 01:13:25,583 --> 01:13:27,042 Allt í lagi þá. 1455 01:13:27,792 --> 01:13:28,958 Fyrir Rósas! 1456 01:13:29,333 --> 01:13:30,375 Stökkvið öll. 1457 01:13:32,375 --> 01:13:34,333 Nú dey ég. 1458 01:13:35,750 --> 01:13:37,750 Nú lifi ég. 1459 01:13:45,208 --> 01:13:46,250 Eru þetta óskirnar okkar? 1460 01:13:46,417 --> 01:13:48,250 Örugglega. -Þær eru frjálsar. 1461 01:13:49,625 --> 01:13:51,583 Óskirnar. Hún frelsar þær. 1462 01:13:51,750 --> 01:13:52,875 Stelpan okkar. 1463 01:13:53,042 --> 01:13:53,875 Komdu. 1464 01:13:54,042 --> 01:13:56,292 Saba, þú ert hundrað ára. 1465 01:13:56,458 --> 01:13:59,667 En viljinn er sterkur. Já! 1466 01:14:00,708 --> 01:14:01,708 Þeim tókst það. 1467 01:14:05,625 --> 01:14:06,625 Nei. 1468 01:14:09,458 --> 01:14:11,750 Skiptir engu. Þú ert of seinn. 1469 01:14:12,833 --> 01:14:14,000 Asha. 1470 01:14:14,167 --> 01:14:17,083 Magnifíkó er aldrei of seinn. 1471 01:14:17,708 --> 01:14:19,083 Símon? 1472 01:14:21,083 --> 01:14:22,083 Stjarna! 1473 01:14:25,667 --> 01:14:27,375 Heldurðu að þú ráðir við mig? 1474 01:14:30,792 --> 01:14:31,958 Takk, Jón. 1475 01:14:32,125 --> 01:14:33,208 Ekki málið, Asha. 1476 01:14:35,583 --> 01:14:36,708 Ekki meiða mig. 1477 01:14:37,708 --> 01:14:40,417 Þú ættir ekki að óttast mig. 1478 01:14:45,000 --> 01:14:46,000 Búmm! 1479 01:15:02,375 --> 01:15:03,458 Stjarna! 1480 01:15:10,125 --> 01:15:11,333 Óvænt ánægja. 1481 01:15:27,000 --> 01:15:29,125 Góða kvöldið, Rósas! 1482 01:15:31,833 --> 01:15:35,792 Vá, stjörnurnar loga skært á himninum í kvöld. 1483 01:15:35,958 --> 01:15:37,833 Fyrir utan þig. 1484 01:15:38,000 --> 01:15:40,500 Ertu ekki föst þarna? 1485 01:15:41,667 --> 01:15:43,125 En hvað get ég sagt? 1486 01:15:43,708 --> 01:15:46,542 Mér er mjög illa við að vera svikinn. 1487 01:15:48,458 --> 01:15:50,750 Það ert þú sem svíkur þegna þína. 1488 01:15:50,917 --> 01:15:52,458 Nei, nei, nei. 1489 01:15:52,625 --> 01:15:53,917 Ég hef fengið nóg af þér. 1490 01:15:55,542 --> 01:15:56,375 Yðar hátign! 1491 01:15:56,542 --> 01:15:58,833 Litla brellan þín virkaði ekki, Amaya. 1492 01:15:59,000 --> 01:16:01,458 Ég fékk það sem ég vildi. 1493 01:16:02,875 --> 01:16:04,000 Hvað er þetta? 1494 01:16:04,167 --> 01:16:06,500 Óskirnar eru ekki þínar til að frelsa. 1495 01:16:06,667 --> 01:16:08,083 Þær eru mínar! 1496 01:16:10,042 --> 01:16:12,958 Krjúptu nú fyrir konungi þínum! 1497 01:16:15,583 --> 01:16:17,750 Stjarna, forðaðu þér. 1498 01:16:20,375 --> 01:16:21,417 Nei! 1499 01:16:22,292 --> 01:16:23,292 Asha! 1500 01:16:25,708 --> 01:16:27,500 Nei, halló, Asha. 1501 01:16:27,667 --> 01:16:29,250 Gott að fá þig til okkar. 1502 01:16:29,417 --> 01:16:30,542 Hvernig gengur 1503 01:16:30,708 --> 01:16:33,708 að taka óskirnar í eigin hendur? 1504 01:16:34,375 --> 01:16:35,583 Bíddu. 1505 01:16:37,083 --> 01:16:38,875 Mér er alveg sama. 1506 01:16:39,750 --> 01:16:40,958 Halló, þarna. 1507 01:16:41,125 --> 01:16:42,708 Gerum þetta! -Stjarna! 1508 01:16:49,333 --> 01:16:50,042 Nei! 1509 01:16:54,083 --> 01:16:55,750 Já. 1510 01:16:59,750 --> 01:17:01,958 Speglar, speglar, hermið mér 1511 01:17:02,125 --> 01:17:03,917 hver er myndarlegastur hér? 1512 01:17:04,708 --> 01:17:05,542 Ég! 1513 01:17:05,958 --> 01:17:06,958 Nei! 1514 01:17:07,417 --> 01:17:09,125 Ég vinn. 1515 01:17:10,292 --> 01:17:12,000 Óskirnar rætast virkilega. 1516 01:17:12,167 --> 01:17:14,375 Þú átt ekki skilið að fá Stjörnu. 1517 01:17:14,542 --> 01:17:16,542 Ég sagði þér að ég ákveð það. 1518 01:17:23,417 --> 01:17:24,958 Nei, ég held ekki. 1519 01:17:26,125 --> 01:17:29,750 Það fær enginn óskastjörnu framar. 1520 01:17:35,333 --> 01:17:37,792 Reyndar verður engin frekari von, 1521 01:17:37,958 --> 01:17:39,167 ekki fleiri draumar 1522 01:17:39,333 --> 01:17:41,000 og engin undankoma. 1523 01:17:44,583 --> 01:17:45,500 Hlaupið! 1524 01:17:51,333 --> 01:17:53,417 Enginn séns til að rísa upp. 1525 01:17:53,583 --> 01:17:55,917 Enginn að segja sögur. 1526 01:17:56,083 --> 01:17:59,583 Enginn að storka mér nokkurn tíma framar. 1527 01:18:01,792 --> 01:18:04,083 Þú... ert... 1528 01:18:04,250 --> 01:18:05,250 ekki neitt! 1529 01:18:22,292 --> 01:18:25,208 Við... erum... 1530 01:18:25,375 --> 01:18:26,458 stjörnur. 1531 01:18:29,708 --> 01:18:35,542 Svo ég stjörnurnar mér bið að lýsa 1532 01:18:41,125 --> 01:18:47,000 Og ég bið ykkur að sýna táknið enn 1533 01:18:52,833 --> 01:18:55,167 Þú þarft að læra að gefast upp. 1534 01:18:58,542 --> 01:19:03,042 Og ég veit að ef þið veg Mér munuð vísa 1535 01:19:07,917 --> 01:19:12,792 Þá við sigrum alla galdrana í senn 1536 01:19:13,583 --> 01:19:17,500 Þessi ósk mín er 1537 01:19:20,917 --> 01:19:21,833 Þögn! 1538 01:19:24,500 --> 01:19:27,667 Þessi ósk mín er 1539 01:19:27,833 --> 01:19:32,917 Þessi ósk mín er -Þessi ósk mín er 1540 01:19:34,208 --> 01:19:38,333 Að batni okkar líf á jörðu hér 1541 01:19:46,917 --> 01:19:49,750 Allar kynslóðirnar með væntingarnar 1542 01:19:49,917 --> 01:19:52,583 Spurðu sig hvenær og hví? 1543 01:19:52,750 --> 01:19:57,958 Lengur dýfum ei tám í Það er að sökkva eða synda á ný 1544 01:19:58,500 --> 01:20:01,000 Við gerðum ei greinarmun á loforðum Og verndun 1545 01:20:01,167 --> 01:20:04,042 En vitum nú hvað gera ber 1546 01:20:04,208 --> 01:20:10,542 Von sem stendur hvað sem bjátar á Eins og þú okkur kenndir hér 1547 01:20:10,708 --> 01:20:13,250 Nei! Nei! Nei! 1548 01:20:13,417 --> 01:20:15,125 Hættið þessu! 1549 01:20:22,125 --> 01:20:26,583 Svo að stjörnurnar mér munu lýsa 1550 01:20:26,750 --> 01:20:30,542 Ég forðast hættur sem að finnast enn 1551 01:20:30,708 --> 01:20:34,917 Við látum þessa reynslu veginn vísa 1552 01:20:35,083 --> 01:20:39,000 Og tökumst á við hana öll í senn 1553 01:20:39,167 --> 01:20:43,042 Þessi ósk mín er 1554 01:20:43,417 --> 01:20:44,417 Nei! 1555 01:20:44,583 --> 01:20:46,625 Að batni okkar líf á jörðu hér 1556 01:20:46,792 --> 01:20:48,458 Þetta eru óskirnar mínar! 1557 01:20:48,625 --> 01:20:52,625 Þess ég óska mér 1558 01:20:52,792 --> 01:20:55,042 Að bæta okkar hlut 1559 01:20:55,208 --> 01:20:57,625 Á jörðu hér 1560 01:21:15,333 --> 01:21:17,125 Það tókst. -Þær eru frjálsar. 1561 01:21:40,917 --> 01:21:43,292 Óskin mín. -Hún er falleg. 1562 01:21:43,458 --> 01:21:45,000 Ég læt hana rætast. 1563 01:21:45,167 --> 01:21:46,875 Ég hlakka til að byrja. 1564 01:21:47,708 --> 01:21:48,708 Þessi tilfinning. 1565 01:21:48,875 --> 01:21:50,042 Komdu heim. 1566 01:21:52,542 --> 01:21:53,875 Þarna ertu. 1567 01:21:56,250 --> 01:21:58,500 Fallega óskin mín. 1568 01:22:01,417 --> 01:22:03,833 Mamma, þú fékkst ósk þína aftur. 1569 01:22:04,792 --> 01:22:06,208 Elskan mín! -Asha! 1570 01:22:07,208 --> 01:22:08,875 Ég samgleðst ykkur. 1571 01:22:14,792 --> 01:22:16,208 Þessi gaur. 1572 01:22:17,083 --> 01:22:19,000 Hvað hefurðu þér til málsbóta? 1573 01:22:20,500 --> 01:22:22,500 Asha... 1574 01:22:22,667 --> 01:22:24,792 Mér þykir þetta leitt. 1575 01:22:24,958 --> 01:22:26,750 Mér þykir þetta svo leitt. 1576 01:22:28,708 --> 01:22:31,250 Ég býst ekki við fyrirgefningu þinni. 1577 01:22:31,417 --> 01:22:35,167 Ég var svo hræddur um að þurfa að lifa án... 1578 01:22:35,333 --> 01:22:37,042 nú... 1579 01:22:37,208 --> 01:22:39,542 alls mín. 1580 01:22:39,708 --> 01:22:42,208 Ég þráði svo heitt að trúa honum. 1581 01:22:42,875 --> 01:22:44,958 Ég gerði það líka. 1582 01:22:45,125 --> 01:22:46,542 Við gerðum það öll. 1583 01:22:48,458 --> 01:22:50,667 Aldrei treysta fögru fési. 1584 01:22:50,833 --> 01:22:52,917 Þess vegna hangi ég með ykkur. 1585 01:22:53,583 --> 01:22:55,500 Komdu hingað. 1586 01:22:56,375 --> 01:22:57,375 Halló? 1587 01:22:59,042 --> 01:23:00,417 Halló? 1588 01:23:00,583 --> 01:23:02,333 Þetta er kóngurinn ykkar. 1589 01:23:04,375 --> 01:23:05,375 Amaya, eins gott! 1590 01:23:05,542 --> 01:23:06,708 Sérðu hvað þau gerðu mér? 1591 01:23:08,042 --> 01:23:10,042 Þú elskar spegla. -Ekki fyndið. 1592 01:23:10,208 --> 01:23:11,500 Hjálpaðu mér héðan. 1593 01:23:12,000 --> 01:23:12,833 Nei. 1594 01:23:14,125 --> 01:23:18,167 Hvað þá? Eftir allt sem ég hef gert fyrir þig og Rósas? 1595 01:23:18,333 --> 01:23:20,458 Eru þetta þakkirnar sem ég fæ? 1596 01:23:20,958 --> 01:23:23,583 Þetta eru þakkirnar sem þú átt skilið. 1597 01:23:24,375 --> 01:23:25,917 Hengið þetta upp á vegg 1598 01:23:26,083 --> 01:23:27,083 í dýflissunni. 1599 01:23:27,250 --> 01:23:29,750 Nei, ekki þar. Dýflissan lyktar svo illa. 1600 01:23:31,417 --> 01:23:33,250 Lengi lifi drottningin! 1601 01:23:33,458 --> 01:23:36,583 Lengi lifi drottningin! Lengi lifi drottningin! 1602 01:23:36,750 --> 01:23:40,250 Lengi lifi drottningin! Lengi lifi drottningin! 1603 01:23:41,792 --> 01:23:45,333 Við þörfnuðumst Magnifíkós aldrei. -Magnifíkó Smagnifíkó. 1604 01:23:45,500 --> 01:23:48,042 Þessa leið. Hún er hérna. 1605 01:23:48,667 --> 01:23:50,792 Amaya drottning, ég fann hana. 1606 01:23:50,958 --> 01:23:51,958 Yðar hátign. 1607 01:23:52,125 --> 01:23:54,042 Þú þráir víst að fljúga. 1608 01:23:54,708 --> 01:23:57,208 Pétur langar að smíða flugvél. 1609 01:23:57,375 --> 01:23:59,500 Hæ. -Þið skuluð vinna saman. 1610 01:23:59,667 --> 01:24:01,083 Segið hvernig ég get hjálpað. 1611 01:24:05,042 --> 01:24:06,875 Ég er rétt að byrja. 1612 01:24:11,167 --> 01:24:14,792 Þetta er meira en ég þorði að láta mig dreyma um. 1613 01:24:14,958 --> 01:24:19,167 Mig dreymir um útópíska stórborg þar sem öll spendýr eru jöfn 1614 01:24:19,333 --> 01:24:20,708 og ganga í fötum. 1615 01:24:22,750 --> 01:24:24,042 Bíddu. Hvert fórstu? 1616 01:24:25,542 --> 01:24:26,542 Ég veit. 1617 01:24:26,708 --> 01:24:28,083 Hann brotnaði óvart. 1618 01:24:39,083 --> 01:24:41,042 Er þetta töfrasproti? 1619 01:24:41,208 --> 01:24:43,667 Nei, takk. Sama og þegið. 1620 01:24:43,833 --> 01:24:46,125 Ég kann ekkert að töfra. 1621 01:24:46,292 --> 01:24:48,417 Ég klæddi tré í kjól. 1622 01:24:48,583 --> 01:24:49,833 Ég skal taka hann. 1623 01:24:50,542 --> 01:24:51,542 Hann er handa Öshu. 1624 01:24:52,625 --> 01:24:54,250 Hvað á ég að gera við hann? 1625 01:24:54,417 --> 01:24:57,250 Vertu álfkonan okkar góða. Ég meina, hvað annað? 1626 01:24:58,125 --> 01:25:00,750 Nei, ég gæti það ekki. 1627 01:25:06,583 --> 01:25:08,042 Gæti ég það? 1628 01:25:17,917 --> 01:25:19,083 Þakka þér fyrir. 1629 01:25:20,958 --> 01:25:21,958 Allt í lagi. 1630 01:25:23,708 --> 01:25:25,417 Afsakið. -Klara! 1631 01:25:26,208 --> 01:25:28,708 Og þið skiljið ekki af hverju ég er önugur. 1632 01:25:29,042 --> 01:25:31,375 Hún æfir sig með Stjörnu, ekki satt? 1633 01:25:35,917 --> 01:25:37,208 Ó, nei. 1634 01:25:37,375 --> 01:25:38,708 Ég þekki þig of vel núna. 1635 01:25:39,250 --> 01:25:41,167 Ertu ekki brátt á förum? 1636 01:25:41,958 --> 01:25:43,833 Til að hjálpa öðrum sem óska sér. 1637 01:25:46,625 --> 01:25:48,333 Ég mun sakna þín. 1638 01:25:49,875 --> 01:25:52,875 Röddin mín er svo skræk þegar ég græt. 1639 01:25:53,833 --> 01:25:55,083 Valentínó. 1640 01:25:55,583 --> 01:25:57,167 Brátt þýðir ekki í kvöld. 1641 01:25:57,333 --> 01:25:58,667 Hamingjunni sé lof. 1642 01:25:59,917 --> 01:26:01,875 Þetta var mér um megn. 1643 01:26:02,250 --> 01:26:04,500 Ég er bara þriggja vikna gamall. 1644 01:26:05,208 --> 01:26:08,042 Stjarna, hvernig fáum við þér fullþakkað? 1645 01:26:10,542 --> 01:26:11,792 Það er auðvelt. 1646 01:26:12,333 --> 01:26:14,208 Haldið áfram að óska ykkur. 1647 01:26:35,042 --> 01:26:36,917 {\an8}Og þau lifðu öll hamingjusöm til æviloka 1648 01:33:41,667 --> 01:33:43,667 Íslenskur texti: Johann Axel Andersen