1
00:00:17,988 --> 00:00:23,488
Subtitles by sub.Trader
subscene.com
2
00:00:44,503 --> 00:00:46,339
Áfram! Þeir nálgast okkur!
3
00:00:46,423 --> 00:00:47,507
Ég losna við þá.
4
00:00:51,969 --> 00:00:53,597
Já, það er rétt.
-Gættu þín!
5
00:00:56,725 --> 00:00:59,685
Ó, fyrirgefið.
Ég ætlaði ekki að hræða ykkur.
6
00:01:04,941 --> 00:01:05,984
Hættið.
7
00:01:06,984 --> 00:01:08,236
Þið kitlið mig.
8
00:01:20,415 --> 00:01:22,959
ÖRYGGISBÍLL
GOTHAM-BANKI
9
00:01:24,543 --> 00:01:26,379
Ég er enn að venjast styrknum.
10
00:01:26,462 --> 00:01:27,963
Eru allir heilir?
11
00:01:28,965 --> 00:01:31,843
Gott. Komið nú með vopnin.
12
00:01:31,927 --> 00:01:33,387
Ókurteisi er þetta.
13
00:01:33,469 --> 00:01:35,596
Gerið svo vel að afhenda vopnin.
14
00:01:35,680 --> 00:01:38,140
Ég trúi ekki að ég hafi gleymt mér.
15
00:01:40,602 --> 00:01:42,938
Vonandi lærðuð þið af þessu.
16
00:01:43,021 --> 00:01:45,231
Glæpir borga sig ekki.
17
00:01:45,314 --> 00:01:47,024
Adiós.
18
00:01:48,902 --> 00:01:51,237
Hver var þetta? Ný ofurhetja?
19
00:01:51,320 --> 00:01:54,740
Já. Ofurkurteis hetja.
20
00:01:57,911 --> 00:01:59,704
Carmine.
21
00:01:59,787 --> 00:02:01,872
Ertu tilbúinn í samninginn?
22
00:02:01,956 --> 00:02:06,585
Ef þú ferð ekki á bægslum
eins og síðast, Mörgæs.
23
00:02:06,670 --> 00:02:08,129
Á bægslum.
24
00:02:15,678 --> 00:02:16,846
Hver var þetta?
25
00:02:16,929 --> 00:02:17,763
Hérna uppi.
26
00:02:19,016 --> 00:02:20,308
Ég vildi ekki ónáða,
27
00:02:20,392 --> 00:02:24,146
en svo gerði ég það
vegna glæpastarfsemi.
28
00:02:24,228 --> 00:02:25,605
Takið hann, strákar!
29
00:02:29,859 --> 00:02:32,237
Ég hef verið kitlaður nóg í dag, takk.
30
00:02:32,320 --> 00:02:35,531
Komið nú allir hljóðlega með mér.
31
00:02:35,614 --> 00:02:37,492
Ekki líklegt, Rauður.
32
00:02:38,493 --> 00:02:42,079
Leysigeislar særa mig ekki,
svo þú heldur að keðjur geri það.
33
00:02:42,164 --> 00:02:45,708
Svona, strákar,
ég er ekki að fordæma ykkur.
34
00:02:48,462 --> 00:02:50,672
Hljóðlega þá?
35
00:02:54,009 --> 00:02:55,218
Mitzy!
36
00:02:55,302 --> 00:02:57,387
Mitzy stelpa!
37
00:03:02,017 --> 00:03:05,936
Er eitthvað að, fröken?
-Mitzy. Hún er föst í trénu.
38
00:03:06,021 --> 00:03:08,482
Róleg, ég næ henni.
39
00:03:10,107 --> 00:03:12,152
Komdu, litli kett...
40
00:03:13,695 --> 00:03:14,654
Að sjá þig.
41
00:03:15,654 --> 00:03:17,907
Hvernig komstu hingað upp?
42
00:03:20,660 --> 00:03:22,287
Komdu. Svona.
43
00:03:22,370 --> 00:03:24,498
Hafðu hana svo í taumi.
44
00:03:24,581 --> 00:03:27,750
Ekki bara þægilegra,
heldur samkvæmt lögum.
45
00:03:28,751 --> 00:03:30,212
Vertu sæl.
46
00:03:32,505 --> 00:03:36,133
Þetta er indæl ofurhetja.
47
00:03:43,183 --> 00:03:45,769
Enginn er nærri, svo...
48
00:03:45,851 --> 00:03:48,063
Shasam!
49
00:03:54,403 --> 00:03:56,947
Besti dagurinn til þessa!
50
00:04:00,742 --> 00:04:05,621
Jæja, jæja,
litli Blökudrengurinn loks snúinn aftur.
51
00:04:05,706 --> 00:04:09,209
Sælir, Terrance, Corey, Brian.
Hvernig hafið þið það?
52
00:04:09,291 --> 00:04:11,836
Fínt. Reyndar betra en fínt.
53
00:04:11,920 --> 00:04:13,755
Ég veit ekki hvert þú fórst
54
00:04:13,839 --> 00:04:16,716
en þú misstir af góðu pari frá Metropolis
55
00:04:16,799 --> 00:04:19,344
sem leitaði að kurteisum dreng.
56
00:04:19,428 --> 00:04:23,515
Þar sem þú varst ekki hér völdu þau mig.
57
00:04:25,392 --> 00:04:27,935
Ég samgleðst þér, Terrance.
58
00:04:28,019 --> 00:04:29,520
Það efa ég ekki, Billy.
59
00:04:29,603 --> 00:04:36,277
Þú ert alltaf óeigingjarn
og endar því alltaf einn.
60
00:04:39,613 --> 00:04:41,575
Seinna, Billy litli.
61
00:04:41,657 --> 00:04:44,243
Gangi þér betur næst.
62
00:04:44,327 --> 00:04:45,661
Komið, strákar.
63
00:04:45,745 --> 00:04:47,539
Sagði ég besti?
64
00:04:47,622 --> 00:04:50,167
Ég átti við versti dagurinn.
65
00:04:51,668 --> 00:04:54,379
Sjáðu þetta. "Eldingagaur stöðvar rán."
66
00:04:54,462 --> 00:04:56,297
"Stórlax sigrar Falcone."
67
00:04:56,380 --> 00:04:58,632
"Hetja bjargar hundi úr tré!"
68
00:04:58,716 --> 00:05:00,260
Bjargaði hundi úr tré?
69
00:05:00,344 --> 00:05:02,553
Jafnvel Ofurmennið gerir það ekki.
70
00:05:02,637 --> 00:05:07,351
Ofurmennið bjargaði hundi úr tré
ef hann sæi hann.
71
00:05:07,433 --> 00:05:11,313
Kannski vissum við það
ef við fylgdumst með í stað þess að tala,
72
00:05:11,395 --> 00:05:12,396
ekki satt, Kent?
73
00:05:12,481 --> 00:05:13,731
Afsakaðu, hr. White.
74
00:05:13,815 --> 00:05:15,983
Ég vil ekki afsakanir. Ég vil svör!
75
00:05:16,067 --> 00:05:20,279
Hver er hann? Hvaðan er hann?
Hvað heitir hann? Sjáið prófílinn.
76
00:05:20,363 --> 00:05:22,406
Hakan er eins og úr marmara.
77
00:05:22,490 --> 00:05:25,493
Þarna kom það!
Köllum hann Kaptein Marmara!
78
00:05:25,577 --> 00:05:26,577
Það er í notkun.
79
00:05:26,661 --> 00:05:28,038
Er það? Skiptir engu.
80
00:05:28,120 --> 00:05:31,041
Hvað vill hann? Af hverju svo kurteis?
81
00:05:31,123 --> 00:05:36,629
Þetta er saga aldarinnar og ég vil fá
einkaumfjöllun í Daily Planet í gær.
82
00:05:38,173 --> 00:05:40,091
Jæja? Eftir hverju bíðið þið?
83
00:05:40,175 --> 00:05:41,510
Af stað!
84
00:05:41,592 --> 00:05:43,052
Fyrirgefðu.
-Afsakaðu.
85
00:05:43,135 --> 00:05:45,054
Þetta er...
86
00:05:47,099 --> 00:05:50,101
Kent.
-Ég var að fara út og fá viðtalið.
87
00:05:50,185 --> 00:05:55,148
Hugsaðu ekki um það. Ofurhetjur
hafa ekki verið þín sterka hlið.
88
00:05:55,231 --> 00:05:56,524
Ég veit ekki með það.
89
00:05:56,608 --> 00:05:58,442
Ég er með annað handa þér.
90
00:05:58,527 --> 00:06:00,986
Mjög mikilvægt.
Skiptir miklu máli.
91
00:06:01,070 --> 00:06:03,155
Nokkuð sem aðeins þú getur gert.
92
00:06:03,240 --> 00:06:06,576
Ég bregst þér ekki. Hvað er það?
-Ég þarf þúsund orð
93
00:06:06,659 --> 00:06:10,664
um bændamarkaðinn fyrir morgundaginn.
Þar er mögnuð áburðasýning.
94
00:06:10,747 --> 00:06:14,292
Ef einhver getur skrifað um áburð,
ert það þú, Kent.
95
00:06:14,375 --> 00:06:16,419
Sjálfsagt, hr. White.
96
00:06:30,017 --> 00:06:32,560
Er þessi radísa lífræn?
97
00:06:32,644 --> 00:06:34,438
Fullkomlega. Ég ræktaði hana.
98
00:06:34,520 --> 00:06:37,023
Hvernig get ég verið viss, gaur?
99
00:06:37,106 --> 00:06:38,566
Ja...
100
00:06:40,360 --> 00:06:42,571
Svo góð!
101
00:06:42,654 --> 00:06:44,281
Lífræn.
102
00:06:44,363 --> 00:06:46,032
Ég sagði þér það.
103
00:06:48,243 --> 00:06:49,702
Fjárans safapressa.
104
00:06:49,786 --> 00:06:53,290
Ég næ þessu ekki niður.
105
00:06:53,373 --> 00:06:55,125
Þakka þér, ókunni maður.
106
00:07:00,671 --> 00:07:05,135
Safnaðu öllum matnum fyrir húsbóndann.
Hann þarf að gleðja.
107
00:07:07,803 --> 00:07:09,765
Guð minn góður!
108
00:07:12,017 --> 00:07:13,351
FARMUR
109
00:07:17,022 --> 00:07:20,149
Húsbóndinn verður ánægður.
110
00:07:21,192 --> 00:07:23,402
Ég var bóndi,
111
00:07:23,486 --> 00:07:26,739
svo auðvitað ætti ég
að skrifa um bændamarkaðinn.
112
00:07:26,822 --> 00:07:31,661
Ég skal sko færa hr. White bestu grein um
fjölæra uppskeru sem hann hefur séð.
113
00:07:31,745 --> 00:07:33,663
Hjálp! Skrímsli!
114
00:07:33,747 --> 00:07:35,749
Einhver er í vanda.
115
00:07:36,791 --> 00:07:41,546
Clark Kent virðist ekki vera einn
um að hafa verkefni í dag.
116
00:07:52,181 --> 00:07:56,185
Veistu ekki að þjófnaður er aldrei hluti
af hollu mataræði?
117
00:08:03,777 --> 00:08:05,904
Veiklulegi Kryptonbúi.
118
00:08:06,947 --> 00:08:08,531
Jæja þá...
119
00:08:11,784 --> 00:08:13,786
Hvað ertu með?
120
00:08:13,870 --> 00:08:14,704
SYSTIR AUGA
121
00:08:14,788 --> 00:08:16,707
Systir Auga.
122
00:08:16,789 --> 00:08:18,165
Nei.
123
00:08:18,250 --> 00:08:20,168
Hvað um Auga frændi?
124
00:08:20,252 --> 00:08:21,086
AUGA FRÆNDI
125
00:08:23,796 --> 00:08:25,548
Vandræðaviðvörun.
126
00:08:25,632 --> 00:08:26,675
Afsakið?
127
00:08:26,757 --> 00:08:30,094
Ég heyrði ekki hvað þú sagðir.
-Ég þarf að fara.
128
00:08:30,178 --> 00:08:34,391
Hr. Wayne, ég fékk ekki
að segja þér frá Afa auga.
129
00:08:45,652 --> 00:08:47,487
BANANAR
LÍFRÆN KIRSUBER
130
00:09:21,062 --> 00:09:22,063
Þarftu aðstoð?
131
00:09:25,733 --> 00:09:26,817
Það væri flott.
132
00:09:26,902 --> 00:09:29,153
Sjáið um þessa.
Ég þarf að ná lest.
133
00:09:33,700 --> 00:09:35,993
Þú verður að gera betur en þetta.
134
00:09:36,994 --> 00:09:41,082
Með valdi Græna lampans
skipa ég ykkur að gefast upp!
135
00:09:42,084 --> 00:09:45,796
Hinn mikli Oom fer ekki að skipunum
aumingjalegra Lampa.
136
00:09:59,975 --> 00:10:02,478
Ó, nei! Brúin er farin!
-Hamingjan góða.
137
00:10:06,148 --> 00:10:10,027
Sjáið! Það er Ofurmennið!
-Bjargaðu okkur, Ofurmenni!
138
00:10:38,098 --> 00:10:41,267
Næsti viðkomustaður,
miðborg Metropolis.
139
00:10:41,350 --> 00:10:42,977
Já!
-Já, Ofurmenni!
140
00:10:43,060 --> 00:10:45,604
Já, Ofurmenni!
-Já! Ofurmenni!
141
00:10:49,401 --> 00:10:52,404
Þótt þú sért fúll
þarftu ekki að vera svona andfúll.
142
00:10:52,487 --> 00:10:54,823
Burstaðu í þér tennurnar!
143
00:10:56,532 --> 00:11:00,161
Þú ert Brúðan, ekki satt?
Nú eru mörkin neðarlega.
144
00:11:12,757 --> 00:11:14,216
Of hæg, Brúða.
145
00:11:19,430 --> 00:11:20,806
Ég er með þetta.
146
00:11:26,937 --> 00:11:28,647
Þakka þér, maður.
147
00:11:28,732 --> 00:11:30,608
Hvernig...?
-Hraði kvikasilfurs.
148
00:11:30,691 --> 00:11:33,820
Er það ekki flott? Augnablik.
-Nei, bíddu! Hver ertu?
149
00:11:38,617 --> 00:11:40,868
Allt í lagi. Já. Það er gott.
150
00:11:40,951 --> 00:11:43,662
Það er eflaust þyngdartakmörkun á þessu.
151
00:11:43,747 --> 00:11:44,955
Ég er með þetta.
152
00:11:45,040 --> 00:11:50,170
Styrkur Heraklesar. Ég gæti gert þetta
allan daginn en hver hefur tíma til þess?
153
00:11:50,253 --> 00:11:51,338
Afsakaðu.
154
00:11:51,421 --> 00:11:52,922
Þú gleymdir þessu.
155
00:11:54,800 --> 00:11:56,593
Þá er það frágengið.
156
00:11:56,676 --> 00:11:58,177
Sæl. Ég er...
157
00:12:00,180 --> 00:12:02,641
Handleggshár Atlas!
Ertu ómeiddur?
158
00:12:02,724 --> 00:12:04,975
Þekkirðu Atlas? Það er flott.
159
00:12:05,060 --> 00:12:08,104
Ég er með úthald Atlas.
Er það ekki geggjað?
160
00:12:08,187 --> 00:12:10,189
Ég finn varla fyrir höggum.
161
00:12:10,272 --> 00:12:12,566
En hann gerir það eflaust.
162
00:12:15,320 --> 00:12:16,738
LÍFRÆNAR
GULRÆTUR
163
00:12:22,326 --> 00:12:24,161
Þakka þér.
-Nefndu það ekki.
164
00:12:25,162 --> 00:12:28,791
Það er bara pláss fyrir eina Blöku hér,
finnst þér ekki?
165
00:12:37,843 --> 00:12:39,969
Við verðum að gleðja húsbóndann.
166
00:12:40,052 --> 00:12:41,429
En ekki í dag.
167
00:12:41,512 --> 00:12:42,763
Hörfa!
168
00:13:02,533 --> 00:13:04,160
Við verðum að elta þá.
169
00:13:08,373 --> 00:13:12,627
Seinna. Nú þurfum við að hindra
að húsið hrynji.
170
00:13:14,588 --> 00:13:15,671
Maður.
171
00:13:15,756 --> 00:13:19,926
Ég veit ekki hvort sólbað
á þakinu var góð hugmynd.
172
00:13:20,009 --> 00:13:23,262
Gott fólk. Hristið nú kroppinn.
173
00:13:23,347 --> 00:13:26,933
Losið um útlimina.
-Þetta er gaman.
174
00:13:34,733 --> 00:13:38,652
Svona. Þið getið það.
Það á að vera eins og að klifra upp
175
00:13:38,737 --> 00:13:40,906
fjallshlíð.
-Já.
176
00:13:46,203 --> 00:13:47,286
Nú þú, Blossi!
177
00:13:50,123 --> 00:13:51,999
Ég er í því!
178
00:13:59,715 --> 00:14:02,719
Þú ert örugg hér, frú.
Ég þarf að þjóta.
179
00:14:18,734 --> 00:14:21,363
Ég er hér til að veita stuðning.
180
00:14:23,531 --> 00:14:25,117
Og stökkva, tveir, þrír...
181
00:14:26,660 --> 00:14:28,036
tveir, þrír, fjórir...
182
00:14:43,093 --> 00:14:46,304
Og einn, tveir, þrír, fjórir...
-Vá, hvílík æfing.
183
00:14:46,387 --> 00:14:48,974
Hvað í bláum logum?
184
00:14:49,056 --> 00:14:50,808
Ég held þú megir sleppa núna.
185
00:14:52,810 --> 00:14:56,772
Einmitt. Hamingjan góða,
ég trúi þessu ekki.
186
00:14:56,857 --> 00:14:59,443
Blossi, þú hljópst upp steina í snarhasti.
187
00:14:59,526 --> 00:15:01,319
Og Undrakonan með snöruna.
188
00:15:01,402 --> 00:15:03,113
Þið voruð öll:
189
00:15:03,195 --> 00:15:07,283
Og Ofurmennið með hitasjónina
til að tryggja grunninn með:
190
00:15:07,367 --> 00:15:10,454
Leðurblökumaðurinn sveiflaði sér inn
og náði manninum
191
00:15:10,536 --> 00:15:13,790
á meðan Græni lampinn
setti vegginn saman á ný!
192
00:15:13,873 --> 00:15:17,168
Þið eruð ótrúleg!
193
00:15:17,252 --> 00:15:20,088
Það er magnað að hitta ykkur.
194
00:15:20,171 --> 00:15:23,425
Þú hefur verið hetjan mín
síðan ég var krakki.
195
00:15:24,426 --> 00:15:27,219
Fyrirgefðu.
-Síðan þú varst krakki?
196
00:15:27,304 --> 00:15:31,058
Eftir því sem ég best veit ert þú
á sama aldri og Ofurmennið.
197
00:15:31,141 --> 00:15:32,476
Sama aldri?
198
00:15:32,559 --> 00:15:36,772
Nei. Ég átti við að ég verði eins og barn
þegar ég horfi á þig.
199
00:15:38,272 --> 00:15:41,942
Mikið var gaman að hitta ykkur.
Vonandi þvældist ég ekki fyrir.
200
00:15:42,027 --> 00:15:44,488
Alls ekki. Við erum þér þakklát.
201
00:15:44,570 --> 00:15:45,654
Herra...
202
00:15:46,906 --> 00:15:49,743
Fyrirgefið. Ég er Shasam.
203
00:15:49,825 --> 00:15:51,702
Sha-hvað?
-Ja, Shabot...
204
00:15:51,786 --> 00:15:52,870
Shasam.
205
00:15:52,954 --> 00:15:54,539
Afsakaðu. Shasam.
206
00:15:54,623 --> 00:15:57,584
Þú sýndir hugrekki með því
að stökkva í hættuna.
207
00:15:57,666 --> 00:16:00,295
Ég veit. Það er einn kraftur minn.
208
00:16:00,378 --> 00:16:01,837
Hugrekki Akkílesar.
209
00:16:01,921 --> 00:16:05,216
Ég notaði það um daginn
til að borða ansjósur.
210
00:16:05,300 --> 00:16:09,221
Hvernig getum við vitað að þú sért góður?
-Það er vel skiljanlegt.
211
00:16:09,304 --> 00:16:12,641
Þótt ég væri það ekki,
sagði mikill heimspekingur:
212
00:16:12,724 --> 00:16:15,435
"Hafið vini nærri og óvini ennþá nærri".
213
00:16:15,518 --> 00:16:18,354
Hverju hafið þið að tapa?
214
00:16:18,437 --> 00:16:20,356
Já, ég þekki tilvitnanir.
215
00:16:20,440 --> 00:16:21,816
Viska Salómons.
216
00:16:21,900 --> 00:16:23,485
Svalt, ekki satt?
217
00:16:24,152 --> 00:16:26,863
Af hverju nefnir hann Salómon,
Atlas og hina?
218
00:16:26,946 --> 00:16:29,031
Ég...
-Kraftar hans eru upprunnir
219
00:16:29,116 --> 00:16:33,078
hjá hverri fornu hetjanna sem hann lýsti
til að mynda nafnið Shasam.
220
00:16:33,161 --> 00:16:36,580
S er viska Salómons,
H er styrkur Heraklesar,
221
00:16:36,665 --> 00:16:38,375
A er úthald Atlas,
222
00:16:38,458 --> 00:16:43,630
annað A hugrekki Akkílesar,
og M hraði Merkúríusar.
223
00:16:43,714 --> 00:16:46,132
Þá hlýtur S að vera...
224
00:16:46,215 --> 00:16:48,426
Afl Seifs.
225
00:16:48,509 --> 00:16:50,928
Ég hef enn ekki áttað mig á hvað það er.
226
00:16:51,012 --> 00:16:54,224
Hver sem þú ert,
þakka þér fyrir hjálpina.
227
00:16:54,306 --> 00:16:57,268
Mín var ánægjan.
Að hjálpa Réttlætisliðinu,
228
00:16:57,352 --> 00:16:58,562
æðislegt.
229
00:16:58,645 --> 00:17:02,899
Þú ættir að koma í Réttlætissalinn,
sjá hvar töfrarnir verða til.
230
00:17:02,983 --> 00:17:06,403
Ég held ekki...
-Í alvöru? Réttlætissalinn?
231
00:17:06,485 --> 00:17:08,905
Sjálfan Réttlætissalinn?
232
00:17:08,989 --> 00:17:11,575
Ó, maður, ég...
233
00:17:16,329 --> 00:17:17,246
Vertu rólegur.
234
00:17:17,329 --> 00:17:20,583
Þetta er það besta sem hefur hent þig
en vertu rólegur.
235
00:17:21,585 --> 00:17:23,587
Ég býst við því.
236
00:17:23,669 --> 00:17:28,507
Ég hef ekkert að gera
svo það er ágætt.
237
00:17:30,176 --> 00:17:33,096
Það er ekki okkur að kenna.
-Rétt hjá Jeepers.
238
00:17:33,179 --> 00:17:36,974
Við hefðum komið með matinn
en Réttlætisliðið eyðilagði allt.
239
00:17:37,059 --> 00:17:38,435
Þetta nægir!
240
00:17:38,518 --> 00:17:40,645
Ég er leiður á afsökunum.
241
00:17:40,729 --> 00:17:42,814
Ég þarf mat.
242
00:17:42,897 --> 00:17:49,362
Ef þið getið ekki fengið hann þá finn ég,
hr. Hugur, einhverja sem geta það.
243
00:17:53,324 --> 00:17:54,825
Já.
244
00:17:54,909 --> 00:17:56,410
Svo öflugur.
245
00:17:56,494 --> 00:17:58,120
Svo svangur.
246
00:17:58,204 --> 00:18:00,581
Svo svangur.
247
00:18:00,665 --> 00:18:02,291
Já. Mat.
248
00:18:02,376 --> 00:18:04,795
Ég þarf meiri mat.
249
00:18:05,795 --> 00:18:11,426
Afsakið mig.
Sivana, hvernig gengur tilraunin?
250
00:18:15,513 --> 00:18:16,598
Henni er lokið.
251
00:18:16,682 --> 00:18:19,768
Þetta töfrabætta efni ætti að gera
það sem þú vildir.
252
00:18:19,850 --> 00:18:23,562
Hættu nú að stjórna huga mínum
og slepptu mér.
253
00:18:24,856 --> 00:18:27,943
Nei. Hoppaðu eins og kengúra.
254
00:18:29,026 --> 00:18:31,946
Hugarstjórn er best.
255
00:18:32,030 --> 00:18:34,241
Éttu.
256
00:18:34,323 --> 00:18:36,075
Hungur.
257
00:18:36,158 --> 00:18:38,494
Mat. Færið mér meiri mat!
258
00:18:38,578 --> 00:18:41,790
Ég verð að fá meira
áður en Réttlætisliðið kemur!
259
00:18:41,872 --> 00:18:44,250
Réttlætisliðið? Hingað?
260
00:18:44,333 --> 00:18:45,710
En hvernig?
261
00:18:45,793 --> 00:18:49,005
Köllum það innsæi.
262
00:18:55,302 --> 00:18:57,723
Og hér höfum við
Vandræðaviðvörunarkerfið.
263
00:18:57,806 --> 00:19:01,268
Ef það er vandamál í heiminum
vitum við af því.
264
00:19:01,350 --> 00:19:05,856
Þetta er ótrúlegt.
265
00:19:06,857 --> 00:19:09,067
Ég held ég fari að gráta.
266
00:19:10,068 --> 00:19:10,902
RL
267
00:19:10,985 --> 00:19:13,320
Réttlætismerkt snýtubréf?
268
00:19:13,405 --> 00:19:15,240
Má ég eiga þetta?
269
00:19:15,322 --> 00:19:16,992
Mjög ósnyrtilegt.
270
00:19:17,074 --> 00:19:19,243
Þetta fer í úrklippubókina mína.
271
00:19:19,327 --> 00:19:22,414
Ég get ekki þakkað ykkur nóg
fyrir ferðina.
272
00:19:22,496 --> 00:19:24,957
Þið eruð mér öll mikils virði.
273
00:19:25,041 --> 00:19:28,794
Réttlætisliðið hefur alltaf
verið vonargeisli.
274
00:19:28,878 --> 00:19:33,050
Á myrkustu tímum hef ég sagt:
"Hvað gerði Réttlætisliðið?"
275
00:19:33,133 --> 00:19:37,846
Það veltur á dagskrá ykkar.
Plastmaðurinn er öðruvísi.
276
00:19:37,928 --> 00:19:39,430
En það skiptir engu.
277
00:19:39,513 --> 00:19:42,224
Þið hafið hjálpað mér. Mikið.
278
00:19:42,309 --> 00:19:45,186
Ég gæti þurft vasaklút,
Leðurblökumaður.
279
00:19:45,270 --> 00:19:46,229
RL
280
00:19:46,312 --> 00:19:48,482
Ég ætti að fara.
281
00:19:48,564 --> 00:19:51,817
Ég vona að við gerum
eitthvað ofurhetjulegt saman aftur.
282
00:19:52,778 --> 00:19:53,695
Bíddu.
283
00:19:54,695 --> 00:19:57,115
Ég kalla saman fund í Réttlætisliðinu.
284
00:19:57,198 --> 00:20:01,327
Er fundur nauðsynlegur? Við ættum
að vera að leita að skrímslunum.
285
00:20:01,410 --> 00:20:07,041
Blökuleitin er með staðsetninguna og...
-Þú þekkir reglurnar. Ef eitt boðar fund...
286
00:20:07,125 --> 00:20:08,794
Þurfum við öll að mæta.
287
00:20:08,877 --> 00:20:11,046
Á ég að fara eða...?
288
00:20:11,128 --> 00:20:13,048
Nei. Vertu kyrr.
289
00:20:13,130 --> 00:20:15,633
Krypto hefur ofan af fyrir þér.
290
00:20:18,136 --> 00:20:20,430
Þetta er hátíðniflauta.
291
00:20:20,513 --> 00:20:22,139
Augnablik.
292
00:20:23,391 --> 00:20:24,725
Ofurhundur.
293
00:20:25,935 --> 00:20:27,853
Sæll, Krypto. Mikið ertu sætur.
294
00:20:27,937 --> 00:20:29,605
Já, það ertu.
295
00:20:29,689 --> 00:20:32,817
Við ættum að leyfa honum að vera með.
-Í liðinu?
296
00:20:32,900 --> 00:20:34,402
Við vorum að hitta hann.
297
00:20:34,485 --> 00:20:38,322
Það eru ekki allir eins hikandi við að
ganga í liðið og þú varst.
298
00:20:38,406 --> 00:20:43,035
Ég kann vel við hann. Og ekki bara
vegna eldingarinnar á brjóstinu.
299
00:20:43,119 --> 00:20:46,415
Ég er sammála.
Það er eitthvert sakleysi við hann.
300
00:20:46,497 --> 00:20:49,542
Þú nærð mér ekki.
301
00:20:51,503 --> 00:20:53,088
Eða ungæðislegt.
302
00:20:53,170 --> 00:20:54,463
Greiðum atkvæði.
303
00:20:54,548 --> 00:20:57,175
Allir með, réttið upp hönd.
304
00:20:58,718 --> 00:21:01,220
Shasam. Við erum með tilboð handa þér.
305
00:21:01,303 --> 00:21:02,179
Tilboð?
306
00:21:02,263 --> 00:21:06,309
Okkur langar að bjóða þér að verða
félagi í Réttlætisliðinu.
307
00:21:06,393 --> 00:21:07,435
Hvað segirðu?
308
00:21:07,519 --> 00:21:08,686
Er þetta í alvöru?
309
00:21:08,770 --> 00:21:11,272
Ég...
Er þetta nokkuð falin myndavél?
310
00:21:11,356 --> 00:21:13,275
Það eru 24 myndavélar hér.
311
00:21:13,358 --> 00:21:16,110
Þú fannst enga,
jafnvel með hæfni Ofurmennis.
312
00:21:16,194 --> 00:21:18,405
Nei. Þetta er ekki hrekkur.
313
00:21:18,487 --> 00:21:21,198
Þú hæfir öllum viðmiðum Réttlætisliðsins.
314
00:21:21,282 --> 00:21:24,410
Þú hefur ofurkraft.
-Berst fyrir því góða.
315
00:21:24,493 --> 00:21:25,745
Og ert ekki krakki.
316
00:21:27,329 --> 00:21:28,665
Merkt og sterkt.
317
00:21:28,749 --> 00:21:30,791
Jæja, Shasam, hvað segirðu?
318
00:21:31,792 --> 00:21:34,920
Ég verð sá besti í Liðinu frá upphafi!
319
00:21:35,004 --> 00:21:37,757
Ég lofa því.
Þið sjáið aldrei eftir þessu.
320
00:21:37,840 --> 00:21:42,053
Shasam. Réttlætisliðið er meira en
hópur sem berst gegn glæpum.
321
00:21:42,137 --> 00:21:44,388
Þetta er fjölskylda.
322
00:21:44,473 --> 00:21:47,184
Fjölskylda?
323
00:21:47,266 --> 00:21:49,310
Fjölskyldur byggjast á trausti.
324
00:21:49,394 --> 00:21:53,482
Shasam, við teljum að þú yrðir
frábær viðbót við hópinn.
325
00:21:53,564 --> 00:21:58,235
Svo að við getum fullkomlega treyst þér
þurfum við að vita hvert þú ert í raun.
326
00:21:58,320 --> 00:22:02,281
Ekki ofurhetjan, heldur þú.
327
00:22:02,366 --> 00:22:03,200
Mitt...
328
00:22:04,201 --> 00:22:05,202
Ó, nei.
329
00:22:05,284 --> 00:22:07,495
Engar áhyggjur. Við skulum byrja.
330
00:22:07,579 --> 00:22:09,164
Nema Leðurblökumaðurinn.
331
00:22:09,246 --> 00:22:13,459
Hann sleppur því hann er geðstirður.
-Ég er ekki geðstirður.
332
00:22:18,631 --> 00:22:21,051
Já, ég þekki þig ekki.
333
00:22:22,051 --> 00:22:23,762
Ekki hugmynd.
334
00:22:23,845 --> 00:22:26,348
Þetta er eiginlega ekki dulargervi.
335
00:22:26,431 --> 00:22:27,641
Víst er það það.
336
00:22:27,724 --> 00:22:30,394
Stjörnurnar draga athyglina
frá andliti mínu.
337
00:22:30,476 --> 00:22:32,144
Eiginlega ekki.
338
00:22:34,481 --> 00:22:35,857
Clark Kent?
339
00:22:35,941 --> 00:22:37,526
Ó, vá!
340
00:22:37,608 --> 00:22:40,779
Þú komst upp um að byggja
án leiðbeininga.
341
00:22:40,861 --> 00:22:42,822
Það var æðislegt.
342
00:22:42,906 --> 00:22:45,992
Þakka þér.
Ég hafði mikið fyrir þeirri grein.
343
00:22:46,993 --> 00:22:48,119
Einmitt.
344
00:22:48,203 --> 00:22:51,498
Ertu reiðubúinn að vera
hluti af fjölskyldunni?
345
00:22:52,499 --> 00:22:55,377
Ég... Ég...
346
00:22:57,169 --> 00:22:58,004
Ég get það ekki.
347
00:23:00,424 --> 00:23:02,926
Mér þykir það mjög leitt.
348
00:23:03,010 --> 00:23:04,301
Ég verð að fara.
349
00:23:05,302 --> 00:23:07,388
Eins og mig grunaði.
350
00:23:07,472 --> 00:23:12,060
Shasam hefur eitthvað að fela og
þetta sannar að honum er ekki treystandi.
351
00:23:12,144 --> 00:23:16,606
En þú felur allt.
-Blöku-undantekning!
352
00:23:16,689 --> 00:23:19,942
Svona, við þurfum að góma skrímsli.
353
00:23:22,361 --> 00:23:23,738
Hva...?
354
00:23:23,821 --> 00:23:26,449
28. STRÆTISSTÖÐ
355
00:23:27,658 --> 00:23:30,911
Ég trúi ekki að ég hafi ekki
gengið í Réttalætisliðið.
356
00:23:30,995 --> 00:23:33,665
Ef þau vissu að ég er bara krakki...
357
00:23:35,916 --> 00:23:38,503
Flýgur hann? Ó, maður.
-Fín skikkja.
358
00:23:38,587 --> 00:23:40,964
Ég hef aldrei séð ofurhetju.
359
00:23:47,553 --> 00:23:50,431
Sjáðu, mamma.
Ofurmennið fékk nýjan búning.
360
00:23:50,514 --> 00:23:52,391
Bless, Rauða ofurmenni.
361
00:24:20,503 --> 00:24:24,215
SJÖ HÆTTULEGIR ÓVINIR MANNA
362
00:24:25,716 --> 00:24:27,593
Vertu kyrr!
363
00:24:27,677 --> 00:24:31,848
Hvernig komust hingað inn,
ógeðið þitt?
364
00:24:31,932 --> 00:24:34,059
Ó, halló, Billy.
365
00:24:34,141 --> 00:24:35,851
Hvernig var dagurinn?
366
00:24:36,852 --> 00:24:38,522
Ó, þú veist.
367
00:24:39,522 --> 00:24:43,025
Það þarf ekki galdrakarl til að vita
að eitthvað angrar þig.
368
00:24:43,109 --> 00:24:46,946
En ég er galdrakarl svo kannski þarf það.
369
00:24:47,030 --> 00:24:49,741
Billy, þú getur sagt mér hvað sem er.
370
00:24:49,824 --> 00:24:52,493
Ég átti alveg frábæran dag.
371
00:24:52,577 --> 00:24:56,330
Slóst við vonda karla,
hitti hetjurnar mínar. En svo...
372
00:24:56,415 --> 00:24:59,542
Svo vildi Réttlætisliðið fá mig
í sínar raðir.
373
00:24:59,626 --> 00:25:01,461
Það virðist vera dásamlegt.
374
00:25:02,212 --> 00:25:07,801
Já, nema að til þess að gera það
sögðust þau þurfa að treysta mér.
375
00:25:07,884 --> 00:25:11,346
Þá yrði ég að koma upp um
hver ég er raunverulega.
376
00:25:11,429 --> 00:25:15,725
Og þú hélst að þau höfnuðu þér
því þú værir ekki fullorðinn.
377
00:25:15,809 --> 00:25:17,144
Einmitt.
378
00:25:17,226 --> 00:25:22,189
Ég veit að í hjarta þínu hefur þú bara
þráð að eignast fjölskyldu, Billy.
379
00:25:22,273 --> 00:25:24,358
Að tilheyra einhverjum.
380
00:25:24,443 --> 00:25:28,864
Ég hef reynt að færa þér þann stað
en tími minn er að renna út.
381
00:25:28,946 --> 00:25:31,782
Fljótlega þarftu að finna þína leið.
382
00:25:31,867 --> 00:25:37,329
Þá sérðu að það er ekki án áhættu
að tilheyra fjölskyldu.
383
00:25:37,414 --> 00:25:39,624
Áhættu? Eins og hvers?
384
00:25:39,707 --> 00:25:44,170
Traust, sonur minn. Traust til að deila
hluta af sjálfum þér með öðrum
385
00:25:44,253 --> 00:25:47,089
og vona að þeir samþykki það.
386
00:25:47,174 --> 00:25:50,719
Ertu að tala um deila orku Seifs með mér?
387
00:25:50,801 --> 00:25:53,804
Fyrsta meistara Galdrakarlsins?
388
00:25:53,888 --> 00:25:56,849
Ekki segi ég sá fyrsti.
389
00:25:56,933 --> 00:25:59,144
Það var annar.
390
00:26:00,354 --> 00:26:02,647
Hann hét Teth Adam.
391
00:26:02,731 --> 00:26:04,816
Shasam!
392
00:26:05,817 --> 00:26:08,487
En hann varð Adam hinn mikli.
393
00:26:08,570 --> 00:26:12,366
Hann byrjaði sem hetjan
sem ég vonaði að hann yrði.
394
00:26:13,367 --> 00:26:17,287
En ég var blindur og sá ekki
vaxandi metnaðargirni hans.
395
00:26:17,370 --> 00:26:21,457
Fljótlega varð hann spilltur
af valdi sínu og varð illur.
396
00:26:21,541 --> 00:26:23,960
Hann reyndi
að hneppa heiminn í þrældóm
397
00:26:24,043 --> 00:26:28,130
en eftir langa og erfiða baráttu
sigraði ég hann.
398
00:26:29,131 --> 00:26:30,424
Nei!
399
00:26:30,509 --> 00:26:35,222
Því varð hann Svarti Adam.
400
00:26:35,304 --> 00:26:36,806
Hvað gerðirðu?
401
00:26:36,889 --> 00:26:42,978
Ég læsti hann inni
þar sem hann getur engan skaðað.
402
00:26:44,022 --> 00:26:45,607
OPNIÐ EKKI!
VARÚÐ!
403
00:26:45,691 --> 00:26:47,108
Málið er, Billy,
404
00:26:47,192 --> 00:26:51,445
að jafnvel ég, hinn vitri og máttugi
galdrakarl, hætti einhverju
405
00:26:51,530 --> 00:26:54,657
og held áfram að gera það
með því að færa þér völd,
406
00:26:54,741 --> 00:26:57,743
minn sanni meistari.
407
00:26:57,828 --> 00:27:00,038
Ja hérna.
408
00:27:00,121 --> 00:27:01,372
Hvað?
409
00:27:07,587 --> 00:27:09,839
Liðið?
-Ég held að það sé gildra.
410
00:27:09,923 --> 00:27:11,008
Farðu.
411
00:27:11,090 --> 00:27:12,758
Og mundu, Billy.
412
00:27:12,842 --> 00:27:16,887
Ekkert skapar traust frekar
en að hjálpa þeim sem þurfa.
413
00:27:16,972 --> 00:27:18,223
Viska Salómons?
414
00:27:18,306 --> 00:27:20,225
Nei. Almenn skynsemi.
415
00:27:20,308 --> 00:27:21,768
Farðu nú.
416
00:27:26,897 --> 00:27:28,524
Þarna ertu.
417
00:27:28,608 --> 00:27:33,113
Vertu nú kyrr.
418
00:27:34,697 --> 00:27:37,074
Ég þoli ekki mölfiðrildi.
419
00:27:43,874 --> 00:27:45,666
Dreifið ykkur.
420
00:27:57,762 --> 00:27:59,680
Engin merki um neitt óvenjulegt.
421
00:27:59,764 --> 00:28:00,681
Skrítið.
422
00:28:00,765 --> 00:28:04,685
Blökuratsjáin bendir til
að þetta ætti að vera...
423
00:28:04,770 --> 00:28:06,437
þar sem kassinn er.
424
00:28:06,521 --> 00:28:07,606
Ég er með það.
425
00:28:07,688 --> 00:28:09,106
Nei. Þetta er gildra!
426
00:28:11,776 --> 00:28:14,487
Rétt eins og alltaf, Leðurblökumaður.
427
00:28:20,327 --> 00:28:23,246
Skrímslafélagið býður ykkur velkomin.
428
00:28:23,329 --> 00:28:24,830
Er þetta talandi maðkur?
429
00:28:24,915 --> 00:28:28,835
Erum við farin að berjast við maðka?
-Ég er meira en maðkur.
430
00:28:28,918 --> 00:28:34,424
Ég er hinn öflugi hr. Hugur,
mesti þorpari stjörnuþokunnar.
431
00:28:34,508 --> 00:28:39,262
Eftirlýstur í þrem fjórðungum
alheimsins fyrir illa illsku mína.
432
00:28:39,346 --> 00:28:43,934
Nú get ég bætt sigri
yfir Réttlætisliðinu við afrek mín.
433
00:28:44,016 --> 00:28:46,060
Sivana, ef þú vilt vera svo vænn.
434
00:28:52,693 --> 00:28:56,445
Þótt hugarafl mitt sé sterkt
435
00:28:56,530 --> 00:29:01,493
veit ég að það dygði aldrei gegn
ofurhetjuhuga Réttlætisliðsins.
436
00:29:01,576 --> 00:29:04,204
Kannski á Blossa.
437
00:29:04,287 --> 00:29:06,998
Þakka þér kærlega.
438
00:29:07,999 --> 00:29:10,919
Þú kemst aldrei upp með þetta.
439
00:29:11,003 --> 00:29:12,420
Ég hef þegar gert það.
440
00:29:12,503 --> 00:29:15,381
Hug fullorðinna er erfitt að stjórna.
441
00:29:15,464 --> 00:29:18,010
En hug barns...
442
00:29:18,092 --> 00:29:19,885
Sivana, vifturnar.
443
00:29:27,894 --> 00:29:29,311
Hva...?
444
00:29:30,312 --> 00:29:31,689
Það gekk.
445
00:29:31,772 --> 00:29:33,274
Auðvitað gekk það.
446
00:29:33,358 --> 00:29:35,609
Dr. Sivana er engin slæpingi.
447
00:29:35,694 --> 00:29:37,445
Er ég barn?
448
00:29:37,529 --> 00:29:40,449
Ég verð strokkað smjör í júlí.
449
00:29:40,531 --> 00:29:42,367
En ég vil ekki verða barn.
450
00:29:42,451 --> 00:29:44,745
Hvað áttu við?
Mér líður alveg eins.
451
00:29:44,828 --> 00:29:47,455
Breyttu okkur aftur, Sivana,
á stundinni!
452
00:29:47,539 --> 00:29:49,331
Sivana getur ekkert gert.
453
00:29:49,416 --> 00:29:52,335
Og þið ekki heldur.
454
00:30:01,762 --> 00:30:04,806
Svo einfalt. Nú hefur ég ykkur öll.
455
00:30:04,889 --> 00:30:07,391
Bíðið. Ég sé ekki Leðurblökumanninn.
456
00:30:07,475 --> 00:30:09,060
Hann er farinn.
457
00:30:09,144 --> 00:30:10,936
Farið, skrímslin mín.
458
00:30:11,021 --> 00:30:14,483
Finnið Leðurblökumanninn og færið mér.
459
00:30:14,566 --> 00:30:20,405
Og nú, yngra Réttlætislið,
eruð þið tilbúin að hlýða mér?
460
00:30:20,489 --> 00:30:25,827
Eins og pabbi sagði,
baular kýr þegar togað er í spena?
461
00:30:26,828 --> 00:30:27,870
Hva...?
462
00:30:28,996 --> 00:30:32,792
Ég gef mér að þetta sé já, svo velkomin
463
00:30:32,876 --> 00:30:38,464
í Hið illa skrímslafélag.
464
00:30:57,775 --> 00:30:58,859
Þarna.
465
00:30:58,944 --> 00:31:01,570
Þarna er falska blakan.
466
00:31:01,655 --> 00:31:03,824
Komum honum til húsbóndans!
467
00:31:27,681 --> 00:31:28,724
Náði þér.
468
00:31:28,807 --> 00:31:32,185
Komdu fram, Blaki. Þú getur ekkert farið.
469
00:31:35,647 --> 00:31:37,064
Náði þér!
470
00:31:37,148 --> 00:31:40,444
Nú ertu fastur í Blökulími.
471
00:31:48,743 --> 00:31:51,163
Þú getur ekkert farið, Leðurblökumaður.
472
00:31:51,245 --> 00:31:55,041
Eða ætti ég að segja Leðurblökudrengur?
473
00:32:07,721 --> 00:32:09,931
Er í lagi með þig?
Ég sá vondu karlana
474
00:32:10,014 --> 00:32:15,145
og fannst þú þyrftir aðstoð.
Ég kann að meta vinnuna við búninginn þinn
475
00:32:15,227 --> 00:32:19,940
en það er hættulegt að leika ofurhetju.
Á ég að fara með þig til mömmu þinnar?
476
00:32:20,024 --> 00:32:24,487
Kannski hún kaupi handa þér
mjólkurhristing. Þeir hressa mig alltaf.
477
00:32:26,239 --> 00:32:28,867
Ég er Leðurblökumaðurinn.
478
00:32:31,619 --> 00:32:33,537
Hr. Hugur breytti okkur í börn
479
00:32:33,621 --> 00:32:36,541
til að stjórna
ungum og ómótuðum hugum okkar.
480
00:32:36,625 --> 00:32:40,628
Þar sem ég er æðislegur
tókst mér að sleppa.
481
00:32:40,712 --> 00:32:43,339
Þú ert í alvöru Leðurblökumaðurinn.
482
00:32:43,423 --> 00:32:47,594
Þetta er líklega nei við ofurheyrn.
-Gott og vel, ég er að melta.
483
00:32:47,677 --> 00:32:52,181
Heyrðu, Leðurblökumaður,
vertu hér á meðan ég sé um...?
484
00:32:52,264 --> 00:32:56,602
Nei. Hr. Hugur stjórnar skrímslunum
og barna Réttlætisliðinu.
485
00:32:56,686 --> 00:32:58,854
Hann gæti líka náð til þín.
486
00:32:58,938 --> 00:33:01,483
Ég vil ekki að þú valdir meiri vandræðum.
487
00:33:01,566 --> 00:33:05,404
En ég get hjálpað.
-Ég vinn ekki með ótreystandi fólki.
488
00:33:05,486 --> 00:33:10,825
Eftir snögga brottför þína úr
Réttlætissalnum get ég ekki treyst þér.
489
00:33:10,908 --> 00:33:14,704
Hvað ætlarðu þá að gera?
-Það skiptir engu. Ég er Blaki.
490
00:33:14,788 --> 00:33:17,833
Allt sem ég geri er ótrúlegt.
491
00:33:20,377 --> 00:33:22,838
Blökubíllinn?
492
00:33:22,920 --> 00:33:25,214
Dagbókin mín trúir þessu aldrei.
493
00:33:25,840 --> 00:33:30,594
Allt í lagi þá. Gangi þér vel, Blaki.
Ég veit að þú kemst yfir allar hindranir.
494
00:33:30,678 --> 00:33:34,265
Ég hef fulla trú á þér. Þú ert hetja.
-Svona. Breytt áætlun.
495
00:33:34,349 --> 00:33:35,850
Viltu virkilega hjálpa?
496
00:33:38,729 --> 00:33:44,067
Í barnslíkama næ ég ekki niður.
Þú verður að aka.
497
00:33:44,150 --> 00:33:45,067
Aka?
498
00:33:45,151 --> 00:33:48,320
Kanntu ekki að aka beinskiptum?
499
00:33:49,906 --> 00:33:52,283
Allt í lagi, nei. Stansaðu. Bíddu, nei.
500
00:33:52,367 --> 00:33:53,868
Ekki þennan. Bara...
501
00:33:54,493 --> 00:33:58,915
Sagðist þú ekki hafa gert þetta?
-Auðvitað. Ég er fullorðinn.
502
00:33:58,999 --> 00:34:01,251
Bara dálítið ryðgaður.
503
00:34:01,333 --> 00:34:04,211
Ryðgaður? Af hverju ertu í þriðja gír?
504
00:34:04,295 --> 00:34:08,466
Höldum okkur frá hraðbrautinni.
505
00:34:10,885 --> 00:34:11,762
Halló.
506
00:34:11,845 --> 00:34:13,597
Velkomin.
507
00:34:13,680 --> 00:34:15,682
Hafið það gott.
508
00:34:16,682 --> 00:34:18,893
Hvað höfum við hér?
509
00:34:18,977 --> 00:34:22,981
Það er ekki hrekkjavaka
en þið eruð dásamleg.
510
00:34:23,064 --> 00:34:25,483
Hvað dregur ykkur hingað í dag?
511
00:34:25,566 --> 00:34:29,737
Húsbóndann vantar mat
eins og grís vantar drullu.
512
00:34:29,821 --> 00:34:33,241
Mikið er það sætt.
513
00:34:38,162 --> 00:34:41,248
Brick-O's. Eftirlæti mitt.
514
00:34:42,292 --> 00:34:44,878
Ég næ síðasta pakkanum.
515
00:34:44,961 --> 00:34:47,546
Ég tek þennan. Þakka þér.
516
00:34:55,013 --> 00:34:57,224
Þetta virðist vera þroskað.
517
00:34:57,307 --> 00:34:58,600
Tilbúið til að tína.
518
00:35:04,397 --> 00:35:05,564
Sjáið hvað ég fann.
519
00:35:05,649 --> 00:35:08,276
Hver ætli verði uppáhald húsbóndans?
520
00:35:08,359 --> 00:35:10,028
Eins og mamma sagði:
521
00:35:10,111 --> 00:35:13,990
"Maður vinnur ekki grísakossakeppni
án þess að skíta sig út."
522
00:35:14,073 --> 00:35:15,617
Það er ekkert vit í því.
523
00:35:15,700 --> 00:35:17,243
Víst!
-Nei!
524
00:35:17,327 --> 00:35:19,662
Víst!
-Nei. Óendanlega plús einn!
525
00:35:23,709 --> 00:35:26,003
Ég kjafta í húsbóndann!
526
00:35:30,589 --> 00:35:33,468
Hafið það gott.
527
00:35:41,852 --> 00:35:43,353
Ógeðslegt.
528
00:35:43,437 --> 00:35:45,397
Ó, gott. Þið eruð komin.
529
00:35:45,479 --> 00:35:49,025
Setjið matinn bara einhvers staðar.
Ég kemst í hann að lokum.
530
00:35:50,026 --> 00:35:54,363
Ég veit að ég er að segja þetta
en ættirðu ekki að hægja á þér?
531
00:35:54,448 --> 00:35:56,742
Borða. Meira.
532
00:35:56,825 --> 00:35:58,160
Hraðar.
533
00:35:58,242 --> 00:35:59,660
Hægja á mér? Nei.
534
00:35:59,745 --> 00:36:02,330
Ef nokkuð þarf ég að herða mig.
535
00:36:05,584 --> 00:36:09,171
Baunir? Hvað eru baunir að gera hér?
536
00:36:09,254 --> 00:36:10,589
Hvernig er reglan?
537
00:36:10,671 --> 00:36:12,923
Engar baunir, takk.
538
00:36:13,008 --> 00:36:14,091
Einmitt.
539
00:36:14,175 --> 00:36:15,551
Allt annað er í lagi.
540
00:36:15,635 --> 00:36:18,888
Spergilkál, klettasalat, hvað sem er.
Bara engan baunir.
541
00:36:18,972 --> 00:36:20,974
Farið nú! Finnið meira.
542
00:36:21,057 --> 00:36:24,352
Ég þarf að fá meira!
543
00:36:42,912 --> 00:36:45,164
Þetta er magnaður staður.
544
00:36:45,247 --> 00:36:48,709
Mér fannst Eilífðarkletturinn flottur,
en þetta...
545
00:36:49,711 --> 00:36:51,213
Eilífðarkletturinn?
546
00:36:51,296 --> 00:36:54,341
Tengipunktur galdra í annarri vídd.
547
00:36:54,423 --> 00:36:55,508
Það er löng saga.
548
00:36:55,591 --> 00:36:56,760
Hvað ertu að gera?
549
00:36:56,843 --> 00:37:00,013
Blökutölvan er þróaðasta tölva í heimi.
550
00:37:00,097 --> 00:37:03,642
Háskerpa með meira en
milljarði megabrixela, allt það besta.
551
00:37:03,725 --> 00:37:05,519
Hún streymir líka Brickflix.
552
00:37:05,602 --> 00:37:10,649
Hún getur fundið hvern sem er
hvenær sem er í heiminum.
553
00:37:10,731 --> 00:37:11,608
Frekar flott?
554
00:37:11,691 --> 00:37:13,234
Rosalega.
-Þarna.
555
00:37:23,077 --> 00:37:25,955
Þau eru að stela mat.
Við verðum að stöðva þau.
556
00:37:26,039 --> 00:37:27,707
Ég þarf að stöðva þau.
557
00:37:27,791 --> 00:37:30,669
Já, já. Þú treystir mér ekki
en láttu ekki svona.
558
00:37:30,751 --> 00:37:34,005
Ég hjálpaði ykkur
með skrímslin, Blökubílinn.
559
00:37:34,088 --> 00:37:37,550
Þú trúir því varla
en ég á erfitt með að treysta fólki.
560
00:37:37,633 --> 00:37:42,680
Nei. Ég trúi því alveg. Þú býrð í helli.
-Í okkar starfi þarf að fara varlega.
561
00:37:42,763 --> 00:37:44,765
Hvað ef þú værir illmenni?
562
00:37:44,850 --> 00:37:49,646
Ég hef þegar sagt þér of margt.
Þú ert heppinn að ég roti þig ekki núna.
563
00:37:49,729 --> 00:37:54,900
Ég gæti það. Ég er Leðurblökumaðurinn.
Og hann er besta hetjan.
564
00:37:54,984 --> 00:37:57,028
Allt í lagi.
565
00:37:57,111 --> 00:38:00,240
Það borgar sig
að halda fólki frá sér svo...
566
00:38:00,323 --> 00:38:01,700
Maður særist ekki.
567
00:38:03,617 --> 00:38:05,411
Hemingway sagði:
568
00:38:05,495 --> 00:38:08,749
"Besta leiðin til að vita hvort
einhverjum sé treystandi
569
00:38:08,832 --> 00:38:10,584
er að treysta honum."
570
00:38:10,667 --> 00:38:11,752
Ágætt.
571
00:38:11,834 --> 00:38:12,878
Shasam!
572
00:38:20,260 --> 00:38:22,220
Billy Batson?
573
00:38:22,303 --> 00:38:23,430
Sæll.
574
00:38:23,513 --> 00:38:26,683
Ég skil ekki. Hvernig gastu...?
575
00:38:26,767 --> 00:38:30,604
Það byrjaði
þegar ég hjálpaði þér á móti Tvífési.
576
00:38:35,609 --> 00:38:36,693
Ó, nei.
577
00:38:36,776 --> 00:38:39,153
Hvaða?
578
00:38:39,236 --> 00:38:42,531
Rauði vírinn, Billy.
579
00:38:42,615 --> 00:38:44,658
Ég vissi ekki hver átti röddina.
580
00:38:44,742 --> 00:38:47,161
Ég vissi bara að hún bjargaði lífi okkar.
581
00:38:47,245 --> 00:38:50,165
Eftir það sinnti ég bara mínu.
582
00:38:50,247 --> 00:38:53,918
Billy, þetta er það síðasta
úr endurvinnslunni.
583
00:38:54,001 --> 00:38:57,380
Vonandi er samlokan þess virði
því ég er svangur.
584
00:38:58,923 --> 00:39:00,758
Áttu mat sem þú mátt missa?
585
00:39:07,765 --> 00:39:09,600
Hafðu það gott.
586
00:39:10,644 --> 00:39:12,354
STÓR MAGABORGARI
587
00:39:12,437 --> 00:39:17,150
Þú ert góður drengur, Billy Batson.
-Hvernig veistu hvað ég heiti?
588
00:39:20,278 --> 00:39:24,116
Þetta var ekki það eina skrítna
sem henti mig næstu daga.
589
00:39:24,198 --> 00:39:26,575
Afsakaðu, frú. Ég skal hjálpa þér.
590
00:39:27,993 --> 00:39:30,955
Þú ert góður drengur, Billy Batson.
591
00:39:34,751 --> 00:39:38,088
Ég rakst á undarlegasta fólk.
592
00:39:40,006 --> 00:39:41,133
Heyrðu, manni.
593
00:39:41,216 --> 00:39:42,509
Þú misstir þetta.
594
00:39:43,760 --> 00:39:45,345
Þú ert góður drengur.
595
00:39:45,428 --> 00:39:47,055
Hérna. Fyrir ómakið.
596
00:39:47,138 --> 00:39:48,807
Jarðlestarmiði?
597
00:39:48,890 --> 00:39:50,600
Þakka þér, herra.
598
00:39:53,437 --> 00:39:58,734
Ég vissi ekki að myntin
myndi leiða mig í ótrúlega ferð.
599
00:39:58,816 --> 00:40:04,405
Billy Batson, þú ert talinn verðugur.
600
00:40:04,488 --> 00:40:06,198
Þessi rödd.
601
00:40:13,122 --> 00:40:18,086
Komdu um borð í ævintýri lífsins.
602
00:40:27,470 --> 00:40:29,722
Hvaða staður er þetta?
603
00:40:30,724 --> 00:40:33,894
HINIR SJÖ BANVÆNU ÓVINIR MANNA
604
00:40:33,977 --> 00:40:38,022
"Hinir sjö banvænu óvinir manna."
Ógnvekjandi hópur.
605
00:40:38,106 --> 00:40:40,316
Billy Batson.
606
00:40:42,526 --> 00:40:44,403
Ég átti von á þér.
607
00:40:44,488 --> 00:40:47,240
Þú. Gamli maðurinn sem ég gaf matinn.
608
00:40:47,323 --> 00:40:51,619
Konan sem ég leiddi yfir götuna
og maðurinn sem ég skilaði peningunum.
609
00:40:52,120 --> 00:40:55,665
Já. Ég var að prófa þig, Billy.
610
00:40:55,749 --> 00:40:57,626
Prófa mig? Fyrir hvað?
611
00:40:57,709 --> 00:41:01,004
Til að sjá hvort þú sért
verðugur ofurkrafta.
612
00:41:01,088 --> 00:41:02,673
Og það ertu, Billy.
613
00:41:02,756 --> 00:41:05,759
Aldrei hef ég séð svo hreint hjarta.
614
00:41:05,841 --> 00:41:08,345
Heimurinn er hættulegur staður.
615
00:41:08,428 --> 00:41:11,348
Þar vantar hetjur. Hetjur eins og þig.
616
00:41:11,430 --> 00:41:14,725
Þú þarft bara að nefna nafn mitt.
617
00:41:14,809 --> 00:41:15,893
Nafn þitt?
618
00:41:15,977 --> 00:41:17,937
Shasam!
619
00:41:18,021 --> 00:41:20,064
Shasam?
620
00:41:20,147 --> 00:41:21,649
Nei, nei.
621
00:41:21,733 --> 00:41:23,651
Þú átt ekki segja það varlega.
622
00:41:23,734 --> 00:41:27,905
Hvernig gætirðu þá kynnt þig fyrir fólki?
623
00:41:27,988 --> 00:41:29,699
Það væri fáránlegt.
624
00:41:29,783 --> 00:41:31,118
Segðu það með áherslu.
625
00:41:31,200 --> 00:41:33,244
Með tilgangi!
626
00:41:33,327 --> 00:41:35,246
Shasam!
627
00:41:38,792 --> 00:41:43,547
Eftir að hafa fengið kraft Shasam
fór ég að hjálpa borginni eins og ég gat.
628
00:41:43,629 --> 00:41:47,216
Það var æðislegt. Ekki bara
af því ég hafði ótrúlega krafta,
629
00:41:47,300 --> 00:41:51,013
heldur af því ég var fullorðinn.
630
00:41:51,095 --> 00:41:52,388
Fyrirgefðu, strákur.
631
00:41:52,472 --> 00:41:54,265
Kannski næst.
632
00:41:54,349 --> 00:41:56,184
Næsti!
633
00:41:58,060 --> 00:41:59,396
Einn, takk.
634
00:42:04,151 --> 00:42:06,361
En jafnvel með allt þetta afl...
635
00:42:07,361 --> 00:42:10,656
skipti það ekki máli.
Mig langaði að tilheyra.
636
00:42:12,200 --> 00:42:14,202
Að vera ekki einn.
637
00:42:15,495 --> 00:42:18,457
Þú skildir það ekki.
Þú ert Leðurblökumaðurinn.
638
00:42:18,539 --> 00:42:20,750
Þú átt vini, fjölskyldu.
639
00:42:20,834 --> 00:42:25,422
En að vera barn,
munaðarleysingi, það er verst.
640
00:42:25,504 --> 00:42:28,090
Ég skil alveg
ef þú vilt ekki vinna með mér
641
00:42:28,175 --> 00:42:29,676
nú þegar þú veist það.
642
00:42:42,814 --> 00:42:46,818
Fyrirgefðu, ég veit að þetta á
að vera merkileg stund
643
00:42:46,901 --> 00:42:49,570
en ég þekki þig eiginlega ekki.
644
00:42:50,571 --> 00:42:54,492
Kannski í fullorðinsmynd?
-Ég er Bruce Wayne.
645
00:42:55,952 --> 00:42:57,370
Bruce Wayne?
646
00:42:57,454 --> 00:43:01,666
Hinn eini og sanni Bruce Wayne?
Milljarðamæringurinn Bruce Wayne?
647
00:43:01,749 --> 00:43:04,628
Bruce Wayne sem á
alla rosadýru sportbílana?
648
00:43:04,711 --> 00:43:08,339
Bruce Wayne sem á einkaþotu
með spilakössum?
649
00:43:08,423 --> 00:43:10,966
Ja hérna hér! Hvernig er það?
650
00:43:11,050 --> 00:43:15,680
Það er í lagi. Ég á bara 500 leiki
um borð. Ekkert svakalegt.
651
00:43:15,763 --> 00:43:17,432
Æðislegt.
652
00:43:17,515 --> 00:43:18,892
Heyrðu, Billy.
653
00:43:18,975 --> 00:43:24,481
Ég missti líka foreldra mína sem barn.
Ég veit hvernig er að vera einn.
654
00:43:24,564 --> 00:43:28,276
Ég tók óttann og einmanaleikann
og ákvað að gera gott úr því,
655
00:43:28,359 --> 00:43:33,198
eins og þú ert að gera. Vertu stoltur af
hver þú ert. Börn geta líka verið hetjur.
656
00:43:33,280 --> 00:43:38,577
Þrír fyrrum Robinar mínir eru staðfesting.
Þú sýndir hugrekki með því sem þú gerðir.
657
00:43:38,662 --> 00:43:43,500
Sýndir mér hver þú ert í raun.
Það er traust.
658
00:43:43,582 --> 00:43:47,503
Ég veit ekki hvað hin segðu
en þú ert í lagi hjá mér.
659
00:43:47,586 --> 00:43:52,925
Tökum aftur til starfa. Við þurfum að sjá
af hverju Réttlætisliðið er að safna mat
660
00:43:53,010 --> 00:43:56,263
og hvernig við stöðvum
harðstjórann, hr. Hug.
661
00:43:56,345 --> 00:43:58,889
Vel á minnst, ég er svangur.
662
00:43:58,974 --> 00:44:01,475
Ég líka. Viltu sjá eitt flott?
663
00:44:01,559 --> 00:44:04,228
Alfred, komdu með
tvö mjólkurglös og smákökur.
664
00:44:04,312 --> 00:44:08,567
Ekki þessar með haframjölinu.
Kannski með súkkulaðibitum?
665
00:44:08,649 --> 00:44:10,693
Eins og þú vilt, hr. Damian.
666
00:44:10,776 --> 00:44:11,986
Damian? Ég er...
667
00:44:12,070 --> 00:44:13,696
Ó, já. Hraðar, gamli maður.
668
00:44:13,780 --> 00:44:15,073
Gamli maður...?
669
00:44:15,156 --> 00:44:16,658
Ertu með þinn eigin þjón?
670
00:44:16,742 --> 00:44:19,368
Ekki sem verst.
Hann útbýr hvað sem ég vil.
671
00:44:19,452 --> 00:44:22,496
Nema ég reiti hann til reiði,
sem gerist oftar en...
672
00:44:22,580 --> 00:44:24,457
Bíddu hægur. Það er lausnin.
673
00:44:27,626 --> 00:44:32,548
Hr. Hugur þurfti hann að tryggja
að hugar okkar væru ungir og móttækilegir.
674
00:44:32,631 --> 00:44:36,720
Hann er takmarkaður. Ef það er rétt,
og ég hef alltaf rétt fyrir mér,
675
00:44:36,803 --> 00:44:41,266
því virkari sem heilar vina okkar eru
því erfiðara að stjórna þeim.
676
00:44:41,350 --> 00:44:45,437
Við verðum að gera þau reið eða hrædd.
Það losar tak hans á þeim.
677
00:44:45,519 --> 00:44:50,816
Einmitt. Þegar takið losnar,
hendum við svona truflara á þau og prestó!
678
00:44:50,901 --> 00:44:53,153
Ekki meiri hugarstjórn.
679
00:44:53,236 --> 00:44:55,155
Skilið.
-Og Shasam?
680
00:44:57,073 --> 00:44:57,990
Gangi þér vel.
681
00:45:05,624 --> 00:45:08,042
Öflugasti hringur í stjörnuþokunni,
682
00:45:08,126 --> 00:45:12,673
og hér er ég að reyna að veiða
illa þefjandi fisk?
683
00:45:13,673 --> 00:45:16,634
Þessi hringur er frekar flottur.
684
00:45:16,718 --> 00:45:17,636
Ó, sæll.
685
00:45:17,718 --> 00:45:21,138
Já. Hann getur búið til
allt sem mér dettur í hug.
686
00:45:21,222 --> 00:45:22,640
Í alvöru?
-Í alvöru.
687
00:45:22,724 --> 00:45:25,309
Jafnvel, ég veit ekki, bát?
688
00:45:25,394 --> 00:45:27,187
Gerðu það.
689
00:45:28,939 --> 00:45:30,190
Hvað um hval?
690
00:45:30,272 --> 00:45:33,734
Eins og ég sagði, hvað sem er.
691
00:45:33,818 --> 00:45:36,612
Ekki sem verst.
Geturðu þá búið til hvað sem er?
692
00:45:36,696 --> 00:45:37,738
Þotu?
693
00:45:38,906 --> 00:45:40,825
Tvær þotur?
694
00:45:41,867 --> 00:45:43,619
Hvað um hund að stjórna þotu
695
00:45:43,704 --> 00:45:48,291
á meðan hann drekkur hristing
og er með sólgleraugu og stóran hatt?
696
00:45:48,374 --> 00:45:50,334
Og geltir ABC?
697
00:45:50,419 --> 00:45:51,420
Já, allt í lagi.
698
00:45:51,503 --> 00:45:54,631
Og riddara í fullum herklæðum
með sverð, á reiðhjóli,
699
00:45:54,714 --> 00:45:57,758
handjárnaðan við grameðlu
bak við ræðupúlt...
700
00:45:57,843 --> 00:46:00,345
Hægðu á þér.
-ofan á brynvörðum bíl.
701
00:46:00,428 --> 00:46:03,222
Geturðu komið sportbíl þarna að líka?
702
00:46:03,347 --> 00:46:06,392
Eitthvað fleira?
703
00:46:06,475 --> 00:46:07,644
Bara þetta.
704
00:46:12,983 --> 00:46:14,859
Ein komin.
705
00:46:24,785 --> 00:46:26,204
Framhryggur.
706
00:46:26,287 --> 00:46:28,998
Hr. Hugur verður hrifinn af þessu.
707
00:46:29,082 --> 00:46:32,544
Undrakona. Ég sé að þú flýgur enn
á ósýnilegu druslunni?
708
00:46:32,626 --> 00:46:35,379
Druslu? Þú þarna...
709
00:46:35,463 --> 00:46:37,214
Mamma gaf mér þessa þotu.
710
00:46:37,298 --> 00:46:40,885
Hún getur farið í hringi kringum
meindýrsbílinn þinn.
711
00:46:40,968 --> 00:46:42,928
Nei, það getur hún ekki.
712
00:46:43,013 --> 00:46:44,931
Getur það víst.
-Getur það ekki.
713
00:46:45,015 --> 00:46:46,767
Getur það!
-Getur það ekki!
714
00:46:46,850 --> 00:46:49,019
Getur það víst!
-Sannaðu það þá!
715
00:46:49,102 --> 00:46:52,105
Fyrstur að enda gljúfursins sigrar.
-Samþykkt.
716
00:47:22,928 --> 00:47:26,181
Það virðist bara vera pláss fyrir
annað okkar, montrass.
717
00:47:29,892 --> 00:47:30,935
Þetta nægði.
718
00:47:36,233 --> 00:47:37,484
Ómögulegt.
719
00:47:37,566 --> 00:47:40,903
Ég hefði unnið
ef kýrin hefði haft betra loftflæði.
720
00:47:41,905 --> 00:47:46,325
Þú þoldir aldrei að tapa.
-Bíddu þar til ég næ til þín.
721
00:47:46,410 --> 00:47:49,329
Svona nú, Undrakona.
Enginn þolir tapsára.
722
00:47:53,417 --> 00:47:55,085
Tvö komin.
723
00:48:05,012 --> 00:48:07,138
Afsakið. Blossi á leið um.
724
00:48:13,894 --> 00:48:15,980
Þú ert með ansi mikinn mat þarna.
725
00:48:16,064 --> 00:48:17,441
Já. Og?
726
00:48:17,524 --> 00:48:21,445
Hvernig ætlarðu að koma honum
öllum til húsbónda þíns?
727
00:48:21,528 --> 00:48:23,738
Ég hleyp bara með hann til hans.
728
00:48:23,821 --> 00:48:25,906
Eitt stykki í einu?
729
00:48:28,285 --> 00:48:30,662
Ég hélt bara að af því þú
ert svo snöggur
730
00:48:30,745 --> 00:48:34,582
gætir þú gert eitthvað,
ég veit ekki, blossameira.
731
00:48:34,666 --> 00:48:36,001
Ég get verið blossi.
732
00:48:36,084 --> 00:48:39,296
Það efa ég ekki.
Ofurmennið sagðist verða fljótari,
733
00:48:39,379 --> 00:48:41,381
en hvað veit hann?
734
00:48:41,464 --> 00:48:46,093
Sagði Ofurmennið það? Eftir öll skiptin
sem ég hef unnið hann í kappi.
735
00:48:46,178 --> 00:48:49,806
Skiptir engu. Ég skal sýna honum.
Þú skalt fara frá.
736
00:48:49,890 --> 00:48:51,391
Sjálfsagt.
737
00:48:56,729 --> 00:48:58,731
Sko? Ekkert mál.
738
00:49:00,399 --> 00:49:02,985
Er þetta þitt besta?
739
00:49:03,070 --> 00:49:04,446
Nei.
740
00:49:04,528 --> 00:49:06,447
Sjáðu þetta!
741
00:49:17,542 --> 00:49:19,461
Hvar er ég?
742
00:49:31,555 --> 00:49:33,307
Gott.
743
00:49:35,309 --> 00:49:37,853
Húsbóndinn verður hrifinn af maísnum.
744
00:49:37,937 --> 00:49:40,272
Ofurmenni! Bjargaðu mér!
745
00:49:42,274 --> 00:49:43,276
Sæll, Clark.
746
00:49:43,359 --> 00:49:48,073
Ég verð karta á vatnalilju.
Hvað ert þú að gera hér?
747
00:49:48,155 --> 00:49:49,615
Ég kom að hjálpa þér.
748
00:49:49,700 --> 00:49:52,160
Hjálpa mér? Ég er Ofurmennið.
749
00:49:52,243 --> 00:49:54,412
Það ert þú sem þarft hjálp.
750
00:50:01,586 --> 00:50:03,379
Einhver þarf að leggja sig.
751
00:50:08,801 --> 00:50:12,097
Þú veist að ég er með röntgensjón?
752
00:50:16,142 --> 00:50:18,269
Hver er nú meistari í feluleik?
753
00:50:19,937 --> 00:50:20,939
Frekar flón.
754
00:50:24,484 --> 00:50:29,823
Skáti eins og þú er engin ógn við æðislega
ofurhetju eins og Leðurblökumanninn.
755
00:50:30,823 --> 00:50:33,492
Ég heyri marga góma ganga...
756
00:50:35,327 --> 00:50:37,204
en ekki mikinn vind.
757
00:50:38,832 --> 00:50:43,420
Þú kannt að vera með vöðva, Clarky,
en þegar kemur að skipulagi ertu...
758
00:50:46,589 --> 00:50:49,508
Þú ert heppinn að ég held aftur af mér.
759
00:50:49,593 --> 00:50:51,887
Ég titra í blökuskónum.
760
00:50:51,970 --> 00:50:54,348
Þú ert ekki einu sinni í skóm!
761
00:51:01,687 --> 00:51:03,814
Ætlarðu að móðga mig meira, blaka?
762
00:51:03,899 --> 00:51:04,941
Bara einu sinni.
763
00:51:05,024 --> 00:51:10,071
Ég kunni betur við þig þegar þú
varst í nærbuxunum... utanklæða.
764
00:51:17,495 --> 00:51:19,122
Ja hérna.
765
00:51:20,791 --> 00:51:21,832
RÆTTLÆTISSALURINN
766
00:51:21,917 --> 00:51:24,961
Ég er feginn að allir eru aftur eðlilegir.
767
00:51:25,044 --> 00:51:27,838
Tiltölulega.
768
00:51:29,006 --> 00:51:32,593
Getum við lokið þessu af svo ég geti
orðið fullorðinn aftur?
769
00:51:32,678 --> 00:51:34,846
Það er ferlegt að vera krakki.
770
00:51:34,930 --> 00:51:37,599
Ég hef ekki fundið neinn mun.
771
00:51:37,682 --> 00:51:42,103
Það er vegna þess að þú hefur alltaf
verið barn en ég er að deyja.
772
00:51:42,187 --> 00:51:47,609
Skapsveiflurnar, hungurverkirnir.
Hvernig er hægt að treysta krökkum?
773
00:51:47,693 --> 00:51:52,238
Ég gæti farið að gráta á hverri stundu.
-Það er ekki svo slæmt að vera barn.
774
00:51:52,321 --> 00:51:55,617
Krakkar. Aftur til starfa.
Það sem við vitum.
775
00:51:55,700 --> 00:52:00,746
Hr. Hugur hefur verið að safna
miklum mat hér í vöruskemmuna.
776
00:52:00,830 --> 00:52:03,582
Liðið fer með mig
og Shasam sem þykjustufanga
777
00:52:03,667 --> 00:52:04,960
til að komast inn.
778
00:52:05,042 --> 00:52:09,588
Svo notum við þessa hugardempara
til að verja okkur fyrir hr. Hug
779
00:52:09,673 --> 00:52:13,968
og stöðva Hið illa skrímslafélag
í eitt skipti fyrir öll.
780
00:52:20,100 --> 00:52:21,893
Dyrnar geta opnast.
781
00:52:21,977 --> 00:52:23,310
Enginn matur?
782
00:52:23,394 --> 00:52:25,604
Af hverju komuð þið tómhent?
783
00:52:25,689 --> 00:52:28,567
Við komum með betra en mat, Jeepers.
784
00:52:28,649 --> 00:52:31,945
Við komum með fanga.
785
00:52:34,530 --> 00:52:39,994
Það er rétt. Leðurblökumaðurinn er hér.
Farðu með mig til hr. Hugs strax.
786
00:52:40,077 --> 00:52:44,498
Við tökum ekki við skipunum frá þér.
Enginn getur hitt húsbóndann.
787
00:52:44,582 --> 00:52:48,044
Börn, skiljið fangana eftir
og haldið áfram að safna mat.
788
00:52:48,919 --> 00:52:51,173
Leðurblökumaður? Hver er varaáætlunin?
789
00:52:51,256 --> 00:52:53,884
Jæja? Eftir hverju bíðið þið?
790
00:52:53,966 --> 00:52:55,551
Leðurblökumaður?
791
00:52:55,635 --> 00:52:59,348
Afsakið. Á þessum aldri
var ég ekki góður í að skipuleggja.
792
00:52:59,430 --> 00:53:01,724
Svikarar! Náið þeim!
793
00:53:01,807 --> 00:53:03,976
Leiknum er lokið. Árás! Núna!
794
00:53:06,437 --> 00:53:07,939
Afsakið.
795
00:53:10,399 --> 00:53:13,653
Miðað við brúðu, af hverju
þurftirðu að vera svona...
796
00:53:13,736 --> 00:53:15,821
mikill bjáni?
797
00:53:19,533 --> 00:53:21,787
Slepptu, svikari!
798
00:53:21,870 --> 00:53:26,041
Svikari? Ég notaði það fyrst!
799
00:53:35,216 --> 00:53:38,470
Kryptonbúi, ég hef sigrað þína líka áður.
800
00:53:38,553 --> 00:53:40,513
Þú getur ekkert gegn Oom!
801
00:53:48,437 --> 00:53:54,193
Þetta væri fyrir neðan virðingu fullorðins
Ofurmennis. Mína? Ekkert svo.
802
00:53:57,238 --> 00:53:59,740
Svona, þetta er ekki fyndið!
803
00:53:59,825 --> 00:54:02,368
Ég vildi ekki fara úr mýrinni.
804
00:54:02,452 --> 00:54:04,787
Honum var sama.
805
00:54:04,870 --> 00:54:07,999
Enginn skilur mig.
806
00:54:13,546 --> 00:54:15,673
Þessu er lokið, Sivana.
807
00:54:17,300 --> 00:54:20,845
Ég vona það.
Ég er þreyttur á að láta hugarstjórna mér.
808
00:54:20,928 --> 00:54:23,222
Við erum það öll. Ég vil fara heim
809
00:54:23,305 --> 00:54:25,809
og vinna að eigin áætlunum
um heimsyfirráð.
810
00:54:25,892 --> 00:54:27,060
Frábært.
811
00:54:27,144 --> 00:54:29,396
Ég á við, gott. Ekki gott...
812
00:54:29,479 --> 00:54:32,649
Það er gott að þú vilt hætta. En nú...
813
00:54:32,733 --> 00:54:34,401
Hvar er hr. Hugur?
814
00:54:34,484 --> 00:54:35,986
Hann er þarna.
815
00:54:39,113 --> 00:54:43,702
Hvað heldurðu að við finnum þarna?
-Hvað sem það er mætum við því saman.
816
00:54:45,537 --> 00:54:47,580
Hitaslag Hadesar!
817
00:54:47,664 --> 00:54:49,624
Hvað er þetta?
818
00:54:49,707 --> 00:54:52,418
Þetta virðist vera einhver púpa.
819
00:54:52,501 --> 00:54:57,340
Allir vita að það er sagt púpa.
-Getum við ekki kallað það hylki?
820
00:54:57,423 --> 00:54:59,842
Hvað sem við köllum það,
til hvers er það?
821
00:54:59,925 --> 00:55:02,261
Fyrir Hr. Hug.
822
00:55:02,345 --> 00:55:04,722
Ég held við þurfum að fara héðan.
823
00:55:07,059 --> 00:55:07,892
Núna!
824
00:55:07,975 --> 00:55:09,685
Stutt.
825
00:55:39,925 --> 00:55:42,678
Við þurfum alvöru mölkúlur.
826
00:55:42,760 --> 00:55:46,138
Við getum þetta, gott fólk.
Tökum hann!
827
00:55:49,267 --> 00:55:50,352
Flón!
828
00:55:50,434 --> 00:55:52,728
Þið hafið þjónað ykkar tilgangi.
829
00:55:52,812 --> 00:55:57,316
Þið söfnuðuð því fóðri sem ég þurfti
til að ljúka ummyndun minni.
830
00:55:57,401 --> 00:56:00,486
Nú getur ekkert á jörðu hindrað mig
831
00:56:00,570 --> 00:56:05,117
í að stjórna ykkur smásálarlegu fólkinu!
832
00:56:05,200 --> 00:56:07,410
Ekkert á jörðu. Það er svarið.
833
00:56:07,493 --> 00:56:09,287
Fylgið mér!
834
00:56:10,287 --> 00:56:12,039
28. STRÆTISSTÖÐ
835
00:56:15,919 --> 00:56:19,589
Þið sleppið ekki svona auðveldlega
frá mér, yngra lið!
836
00:56:20,589 --> 00:56:24,428
Hvað sem þú vonast til að gera,
Shasam, gerðu það fljótt.
837
00:56:29,890 --> 00:56:32,560
Fylgdu þeim.
838
00:56:37,274 --> 00:56:38,817
Hann er að koma!
839
00:56:38,899 --> 00:56:39,901
Haldið ykkur!
840
00:56:46,033 --> 00:56:49,036
Það er eins gott
að þessari ferð ljúki fljótt.
841
00:56:56,584 --> 00:56:59,963
Á þetta að hægja á sér?
-Já.
842
00:57:01,423 --> 00:57:03,300
Fylgdu!
843
00:57:07,345 --> 00:57:11,349
Galdrakarlinn sem færði mér aflið
býr hér. Hann veit hvað gera skal.
844
00:57:14,310 --> 00:57:18,814
Sérðu afl Eilífðarinnar?
845
00:57:18,899 --> 00:57:20,817
Já. Aflið.
846
00:57:20,901 --> 00:57:22,569
Ég verð að fá það.
847
00:57:23,570 --> 00:57:24,780
SJÖ BANVÆNIR ÓVINIR MANNA
848
00:57:30,577 --> 00:57:32,370
Galdrakarl!
849
00:57:33,537 --> 00:57:35,039
Hvað? Hver?
850
00:57:36,041 --> 00:57:38,167
Billy. Það er gott að sjá þig.
851
00:57:38,251 --> 00:57:39,503
Billy?
852
00:57:40,504 --> 00:57:43,173
Ég sagði milli.
853
00:57:43,256 --> 00:57:46,760
Milli Shasam, gott af þér að koma.
854
00:57:46,843 --> 00:57:51,640
Þú hefur komið með unga vini til að fá
grikk eða gott við Eilífðarklettinn.
855
00:57:51,722 --> 00:57:53,641
Fallegir búningar.
856
00:57:53,725 --> 00:57:58,522
Stjarnan á kórónunni dregur
athygli frá andliti þínu.
857
00:57:58,604 --> 00:57:59,856
Ég sagði ykkur það.
858
00:57:59,939 --> 00:58:02,274
Ég held ég eigi sykurmaís á bak við.
859
00:58:02,359 --> 00:58:04,820
Galdrakarl?
-Það var fyrir hundrað árum.
860
00:58:04,903 --> 00:58:07,571
Galdrakarl?
-Skemmist þannig?
861
00:58:07,655 --> 00:58:10,700
Nei. Galdrakarl, þetta er Réttlætisliðið.
862
00:58:10,783 --> 00:58:13,285
Þeim hefur verið breytt
af illgjörnum maðki
863
00:58:13,370 --> 00:58:15,497
sem varð að risastóru mölfiðrildi
864
00:58:15,580 --> 00:58:18,333
sem svífur fyrir utan
og ætlar að kála okkur.
865
00:58:18,417 --> 00:58:20,252
Risa mölfiðrildi?
866
00:58:21,253 --> 00:58:23,879
Ég þoli ekki mölfiðrildi.
867
00:58:29,385 --> 00:58:32,054
Þetta hús bragðast...
868
00:58:32,138 --> 00:58:36,225
það bragðast eins og eilífðin.
869
00:58:36,309 --> 00:58:37,935
Já! Meira.
870
00:58:38,019 --> 00:58:39,603
Meira!
871
00:58:39,687 --> 00:58:43,524
Aflið! Það er ölvandi!
872
00:58:50,115 --> 00:58:52,075
Hvað er að gerast?
873
00:58:53,910 --> 00:58:57,914
Risamölfiðrildið er að éta
af Eilífðarklettinum!
874
00:58:57,997 --> 00:59:01,542
Þetta eru mót endalauss töframáttar.
875
00:59:01,626 --> 00:59:05,964
Ef hann étur miklu meira
verður hann óstöðvandi.
876
00:59:06,048 --> 00:59:08,591
Svo ekki sé minnst á...
877
00:59:08,675 --> 00:59:10,218
Ó, nei.
878
00:59:10,301 --> 00:59:11,595
Hvað er það?
879
00:59:12,595 --> 00:59:13,512
Fljót!
880
00:59:13,597 --> 00:59:17,850
Því meira af klettinum sem eyðileggst,
því veikari verða varnir hússins.
881
00:59:17,934 --> 00:59:18,977
OPNIÐ EKKI!
VARÚÐ!
882
00:59:21,437 --> 00:59:24,648
Shasam,
ef því sem er í fangelsinu er sleppt
883
00:59:24,733 --> 00:59:28,195
verður ólýsanlegum hryllingi
sleppt lausum á okkur öll.
884
00:59:28,278 --> 00:59:30,155
Þú verður að nota afl Seifs.
885
00:59:30,238 --> 00:59:33,700
Og saman getið þið sigrast á hinu illa.
886
00:59:33,783 --> 00:59:36,827
Afl Seifs? Ég veit ekki hvað það er.
887
00:59:36,912 --> 00:59:39,580
Þú verður algjörlega að treysta þeim.
888
00:59:39,664 --> 00:59:41,207
OPNIÐ EKKI!
VARÚÐ!
889
00:59:41,291 --> 00:59:44,836
Þú verður að leyfa þeim að sjá þig
eins og þú ert í raun.
890
00:59:44,919 --> 00:59:48,714
Já, það er fínt
en geturðu verið nákvæm...?
891
00:59:51,510 --> 00:59:52,551
Frjáls!
892
00:59:52,635 --> 00:59:54,929
Frjáls!
893
00:59:56,097 --> 00:59:59,100
Pyttir Póseidons! Hver er þetta?
894
00:59:59,184 --> 01:00:02,854
Ég er Svarti Adam.
895
01:00:02,937 --> 01:00:06,023
Máttugasti dauðlegi maður jarðar.
896
01:00:06,108 --> 01:00:08,359
Hamingjan sanna.
897
01:00:08,443 --> 01:00:12,613
Afl eilífðarinnar! Það er mitt!
898
01:00:18,412 --> 01:00:21,790
Grunlausa peðið mitt.
-Þú?
899
01:00:21,872 --> 01:00:25,876
Röddin inni í höfði mér. En hvernig?
900
01:00:25,961 --> 01:00:30,298
Aldir af einangrun styrkja hugann.
901
01:00:30,381 --> 01:00:33,050
Ég þurfti bara að beisla afl mitt
902
01:00:33,135 --> 01:00:37,888
og nota Eilífðarklettinn sem loftnet
til að finna veiklundaða veru
903
01:00:37,972 --> 01:00:40,474
sem væri opin fyrir uppástungu.
904
01:00:40,559 --> 01:00:42,269
Veiklundaðan?
905
01:00:42,352 --> 01:00:46,815
Ég er hr. Hugur, og nú hef ég full völd.
906
01:00:49,234 --> 01:00:51,862
Leyfðu mér sýna þér vald, maðkur!
907
01:01:00,454 --> 01:01:01,747
Shasam!
908
01:01:09,254 --> 01:01:10,297
Hamingjan góða.
909
01:01:10,379 --> 01:01:12,256
Ó, nei.
910
01:01:13,550 --> 01:01:16,053
Þetta lítur alls ekki vel út.
911
01:01:19,138 --> 01:01:21,265
Shasam!
912
01:01:24,685 --> 01:01:26,979
Búningurinn hans. Hann er eins og þú.
913
01:01:27,064 --> 01:01:28,106
Hver er hann?
914
01:01:28,189 --> 01:01:30,274
Fyrsti meistari galdrakarlsins.
915
01:01:30,359 --> 01:01:33,820
Hann klikkaðist víst og yfirtók heiminn.
916
01:01:33,903 --> 01:01:35,030
Við erum í klípu.
917
01:01:36,073 --> 01:01:38,700
Verð að komast hraðar, verð að...
918
01:01:39,700 --> 01:01:41,869
Halló. Kannski við gætum komist
919
01:01:41,952 --> 01:01:47,208
að einhverju samkomulagi!
920
01:01:55,883 --> 01:01:57,385
Galdrakarl.
921
01:01:57,468 --> 01:02:00,680
Nú skulum við ljúka þessu.
922
01:02:00,763 --> 01:02:04,100
Ef þú vilt galdrakarlinn
þarftu að komast gegnum mig.
923
01:02:04,184 --> 01:02:06,394
Þú verður að komast gegnum okkur öll.
924
01:02:09,106 --> 01:02:13,068
Því miður. Þið þurfið
að vera svona há til að berjast við mig.
925
01:02:13,151 --> 01:02:16,238
Fjandans.
-Hann er að grínast, Blossi.
926
01:02:16,321 --> 01:02:20,575
Ég vissi það.
-Ég er ekki að grínast með endalok ykkar!
927
01:02:29,417 --> 01:02:32,378
Slepptu mér! Ég er Leðurblökumaðurinn!
-Slepptu!
928
01:02:32,461 --> 01:02:35,047
Já. Hendur af skikkjunni. Þetta er silki.
929
01:02:37,050 --> 01:02:39,760
Láttu vini mína í friði!
930
01:02:39,845 --> 01:02:41,053
Þú.
931
01:02:41,138 --> 01:02:45,600
Þannig að galdrakarlinn fann nýjan sendil.
932
01:02:45,684 --> 01:02:48,394
Komdu og sýndu hvað í þér býr.
933
01:02:59,698 --> 01:03:00,906
Viðvaningur.
934
01:03:00,990 --> 01:03:03,242
Þú gerir þetta of auðvelt.
935
01:03:10,667 --> 01:03:11,710
Aumkunarvert.
936
01:03:14,629 --> 01:03:19,259
Þú getur ekki beitt því afli
sem gallinn táknar.
937
01:03:20,676 --> 01:03:23,095
Þú ert bara drengur.
938
01:03:26,015 --> 01:03:26,932
STOLT
939
01:03:29,102 --> 01:03:29,978
ÓFÁT
940
01:03:33,147 --> 01:03:35,066
Bjóddu góða nótt.
941
01:03:35,149 --> 01:03:36,776
Til frambúðar.
942
01:03:36,859 --> 01:03:38,820
Hættu!
943
01:03:41,280 --> 01:03:44,200
Þetta er okkar á milli, Adam.
944
01:03:44,283 --> 01:03:45,660
Láttu drenginn vera.
945
01:03:47,495 --> 01:03:49,247
Fínt.
946
01:04:12,854 --> 01:04:13,689
Ég hef hann.
947
01:04:16,066 --> 01:04:17,401
Þakka þér, Undrakona.
948
01:04:17,484 --> 01:04:21,697
Jæja, lið.
Stöðvum nú brjálæðinginn til frambúðar.
949
01:04:21,780 --> 01:04:22,656
En hvernig?
950
01:04:22,738 --> 01:04:25,825
Hann er öflugri en við,
sérstaklega sem krakkar.
951
01:04:25,908 --> 01:04:29,037
Við látum ekki
galdrakarlinn einan um hann.
952
01:04:29,120 --> 01:04:30,037
Sammála.
953
01:04:30,122 --> 01:04:31,330
Komið þið.
954
01:04:38,629 --> 01:04:41,883
Þetta er eitthvert orkusvið.
955
01:04:47,972 --> 01:04:49,099
Galdrakarl!
956
01:04:49,182 --> 01:04:51,767
Billy, ekki skipta þér af.
957
01:04:51,852 --> 01:04:55,230
Ég held aftur af Svarta Adam
eins lengi og ég get.
958
01:04:55,312 --> 01:04:57,441
Ég bjó til gátt aftur til jarðar.
959
01:04:57,524 --> 01:04:59,234
Farið! Núna!
960
01:04:59,316 --> 01:05:00,735
Ég yfirgef þig ekki.
961
01:05:00,818 --> 01:05:02,153
Skeyttu ekki um mig.
962
01:05:02,236 --> 01:05:06,365
Svarti Adam er of hættulegur fyrir
þig og hin að takast á við núna.
963
01:05:06,450 --> 01:05:07,783
En hvað um þig?
964
01:05:07,867 --> 01:05:09,994
Þið verðið að fara núna.
965
01:05:10,077 --> 01:05:14,373
Ef ég stöðva hann ekki
verðið þið síðasta vörnin.
966
01:05:14,457 --> 01:05:15,709
Mundu.
967
01:05:15,792 --> 01:05:18,545
Afl Seifs.
968
01:05:21,714 --> 01:05:22,758
Galdrakarl!
969
01:05:25,718 --> 01:05:28,679
Tími þinn er loks liðinn, galdrakarl.
970
01:05:34,269 --> 01:05:36,897
Nei!
971
01:05:46,405 --> 01:05:49,784
Ég finn þig, Shasam!
972
01:05:49,867 --> 01:05:50,826
Ó nei.
-Nei. nei!
973
01:05:50,910 --> 01:05:54,205
Ég næ ykkur öllum!
974
01:06:05,133 --> 01:06:06,468
Förum heim.
975
01:06:10,638 --> 01:06:13,057
Ég er með áætlun.
976
01:06:13,140 --> 01:06:17,521
Ég uppgötvaði að við sem börn
gátum ekki ekið vegna hæðar okkar.
977
01:06:17,604 --> 01:06:21,316
Shasam varð að aka Blökubílnum.
978
01:06:22,609 --> 01:06:24,403
Fékkst þú að aka Blökubílnum?
979
01:06:24,486 --> 01:06:26,696
Ertu að grínast?
-Svalt.
980
01:06:26,780 --> 01:06:29,365
Já. Hann er klárlega beinskiptur.
981
01:06:29,448 --> 01:06:33,494
Til að farartækin nýtist
þurfa þau að vera í okkar stærð.
982
01:06:33,577 --> 01:06:36,747
Nú þarft að smíða eitthvað nýtt.
983
01:07:14,952 --> 01:07:18,039
Smyrðu múrsteina mína og kallaðu mig kex.
984
01:07:18,122 --> 01:07:19,707
Þetta er magnað!
985
01:07:21,417 --> 01:07:22,419
Vandræðaviðvörun!
986
01:07:25,171 --> 01:07:28,758
Lois Lane í beinni útsendingu
frá Þjóðabandalagshúsinu,
987
01:07:28,841 --> 01:07:31,635
þar sem maður birtist
hangandi í lausu lofti.
988
01:07:31,720 --> 01:07:36,515
Hann er nú þar sem aðalfundarsalurinn er.
Kannski er komin ný hetja í borgina.
989
01:07:39,019 --> 01:07:42,229
Nei. Ekki hetja. Klárlega ekki hetja.
990
01:07:43,689 --> 01:07:46,650
Svarti Adam er hér.
-Ég hélt að ég væri snöggur.
991
01:07:46,734 --> 01:07:47,611
Hvað nú?
992
01:07:47,693 --> 01:07:50,404
Nú gerum við
það sem við fæddumst til að gera.
993
01:07:50,488 --> 01:07:52,281
Við björgum deginum.
994
01:07:56,870 --> 01:07:59,623
Ekkert á jörðu stöðvar þetta teiti.
995
01:08:03,251 --> 01:08:06,171
Hvað er þetta?
-Gerði einhver annar það?
996
01:08:06,254 --> 01:08:10,175
Mér líst ekki á þetta.
-Kannski setur hann upp diskóljós.
997
01:08:10,258 --> 01:08:14,471
Afsakaðu. Þú mátt ekki ryðjast hingað inn
og spilla teitinu okkar.
998
01:08:15,513 --> 01:08:16,765
Teitinu er lokið.
999
01:08:16,847 --> 01:08:18,307
Íbúar...
1000
01:08:20,768 --> 01:08:21,977
Afsakið.
1001
01:08:22,062 --> 01:08:24,231
Íbúar jarðar!
1002
01:08:24,313 --> 01:08:27,358
Ég, Svarti Adam, er með réttu
stjórnandi ykkar.
1003
01:08:27,442 --> 01:08:30,195
Þið hlýðið mér afdráttarlaust.
1004
01:08:30,277 --> 01:08:33,280
Þeir sem gera það ekki
verða kramdir undir...
1005
01:08:33,365 --> 01:08:34,950
Fótum mínum?
1006
01:08:36,742 --> 01:08:37,952
Hvað?
1007
01:08:38,036 --> 01:08:39,621
Hver vogar sér?
1008
01:08:39,705 --> 01:08:42,832
Það er Réttlætisliðið.
1009
01:08:50,756 --> 01:08:52,968
Hefjum áætlun Leiktími.
1010
01:08:54,010 --> 01:08:55,387
Heimsku börn.
1011
01:08:55,469 --> 01:08:57,430
Leikir ykkar stöðva mig ekki.
1012
01:08:57,514 --> 01:08:59,891
Þú hlýtur að telja þig býsna góðan.
1013
01:09:05,647 --> 01:09:06,898
Hvað?
1014
01:09:07,816 --> 01:09:09,192
Þarftu aðstoð við þrif?
1015
01:09:09,276 --> 01:09:10,861
Hvað um þeytivindu?
1016
01:09:14,322 --> 01:09:15,449
Klukk! Þú ert hann!
1017
01:09:23,956 --> 01:09:24,874
Kylfumaður!
1018
01:09:33,258 --> 01:09:36,303
Jæja, Blossi, ljúkum þessu!
1019
01:09:37,804 --> 01:09:40,098
Hvers konar leikir eru þetta, börn?
1020
01:09:40,182 --> 01:09:43,809
Svona sem þú tapar.
Núna, prinsessa!
1021
01:09:54,653 --> 01:09:55,655
Þetta nægir!
1022
01:09:55,738 --> 01:09:56,615
Ekki alveg.
1023
01:09:56,697 --> 01:10:00,117
Hverjum leik ætti að ljúka
með smá flugeldum.
1024
01:10:04,706 --> 01:10:06,541
Tókst það?
-Það hlýtur að vera.
1025
01:10:06,625 --> 01:10:09,294
Hann er flatari en pönnukaka á pönnu.
1026
01:10:37,197 --> 01:10:38,615
Krjúpið á kné!
1027
01:10:38,698 --> 01:10:41,951
Krjúpið á kné
fyrir hinum mikla Svarta Adam!
1028
01:10:42,035 --> 01:10:43,245
Hvað?
1029
01:10:43,327 --> 01:10:45,037
Láttu barnið í friði!
1030
01:10:45,121 --> 01:10:48,874
Þú ert hræðileg manneskja.
-Veldu þér einhvern í þinni stærð.
1031
01:10:48,959 --> 01:10:50,126
Komdu þér burt!
1032
01:10:50,210 --> 01:10:53,130
Hættið! Ég er Svarti Adam!
-Láttu okkur í friði!
1033
01:10:53,213 --> 01:10:54,171
Við vitum það.
1034
01:10:54,255 --> 01:10:56,090
Ég hef öll völd!
1035
01:10:56,174 --> 01:10:59,928
Við vitum það!
-Við beygjum okkur ekki fyrir þínum líkum!
1036
01:11:00,012 --> 01:11:02,179
Bú!
1037
01:11:02,264 --> 01:11:04,641
Heigull!
-Komdu þér frá þeim!
1038
01:11:04,724 --> 01:11:05,892
Svona!
-Hvað nú?
1039
01:11:05,975 --> 01:11:09,478
Við þurfum þrjá Shasama í viðbót
til að lúskra á honum.
1040
01:11:09,563 --> 01:11:10,605
Þrjá enn.
1041
01:11:10,688 --> 01:11:12,691
Shasam!
1042
01:11:14,692 --> 01:11:15,776
Shasam!
1043
01:11:23,451 --> 01:11:24,493
Mundu.
1044
01:11:24,577 --> 01:11:26,412
Afl Seifs.
1045
01:11:26,496 --> 01:11:27,956
Afl Seifs.
1046
01:11:28,040 --> 01:11:30,834
Ég veit hvað ég þarf að gera.
1047
01:11:30,916 --> 01:11:35,213
Til þess þarf ég sýna ykkur
hver ég er í alvörunni.
1048
01:11:35,296 --> 01:11:39,718
Mundu, Shasam, eina leiðin til að treysta
einhverjum er að treysta honum.
1049
01:11:41,928 --> 01:11:43,847
Þetta gæti kitlað.
1050
01:11:43,929 --> 01:11:45,139
Shasam!
1051
01:12:12,125 --> 01:12:14,002
Þetta er magnað.
1052
01:12:14,085 --> 01:12:15,836
Við erum fullorðin á ný.
1053
01:12:15,920 --> 01:12:17,129
Mér finnst ég...
1054
01:12:17,214 --> 01:12:19,925
Öflugri en eimreið.
1055
01:12:20,008 --> 01:12:21,926
Miklu öflugri.
1056
01:12:22,009 --> 01:12:22,968
Sæl.
1057
01:12:24,262 --> 01:12:26,305
Ég er Billy Batson.
1058
01:12:26,389 --> 01:12:27,807
Þú ert...
1059
01:12:27,890 --> 01:12:29,725
Krakki.
1060
01:12:29,809 --> 01:12:34,438
Þess vegna vildi ég ekki segja ykkur.
Ég vildi ekki að þið misstuð álit á mér.
1061
01:12:34,523 --> 01:12:38,985
Billy, hetjulund snýst ekki um aldur
eða flotta ofsakrafta.
1062
01:12:39,068 --> 01:12:42,571
Hluti af því að vera hetja er
að reyna að gera heiminn betri
1063
01:12:42,656 --> 01:12:47,035
á hvaða aldri sem maður er.
-Já. Það og æðislegur búningur.
1064
01:12:47,118 --> 01:12:50,956
Því breyttist búningurinn minn ekki?
-Þú ert þegar með eldingu.
1065
01:12:51,039 --> 01:12:56,878
Billy, þú verður ótrúlegur félagi
í Réttlætisliðinu.
1066
01:12:56,961 --> 01:12:58,504
Tilfinningaríku bjánar!
1067
01:12:58,588 --> 01:13:02,466
Jafnvel með afli Seifs
sigrið þið mig ekki!
1068
01:13:02,550 --> 01:13:04,928
Ég er Svarti Ada...
1069
01:13:05,012 --> 01:13:06,763
Eins og mamma mín sagði,
1070
01:13:06,847 --> 01:13:10,934
þá er ekkert verra en hani
sem galar fyrir sólarupprás.
1071
01:13:22,612 --> 01:13:27,492
Terrance, við móðir erum bæði kennarar,
svo ég vona að þú viljir læra daglega.
1072
01:13:27,576 --> 01:13:31,413
Við borðum næstum aldrei á skemmtilegu
skyndihamborgarastöðunum.
1073
01:13:31,496 --> 01:13:35,250
Faðir þinn býr til dásamleg salöt.
-Svo erum við með reglu.
1074
01:13:35,332 --> 01:13:38,461
Ekki meira en 20 mínútur
af sjónvarpi á dag.
1075
01:13:59,899 --> 01:14:01,151
Þið eruð örugg hér.
1076
01:14:01,233 --> 01:14:05,280
Munið, það er engin trygging betri
en öruggur bílstjóri.
1077
01:14:06,281 --> 01:14:08,950
Billy? Þú verður að hjálpa mér.
1078
01:14:09,033 --> 01:14:10,618
Sæll. Hvað er títt?
1079
01:14:10,701 --> 01:14:13,621
Nýja fjölskyldan.
Ég þarf að læra, borða grænmeti,
1080
01:14:13,705 --> 01:14:16,625
og það er takmarkað
hvað ég má horfa á sjónvarp.
1081
01:14:16,707 --> 01:14:19,920
Við ættum að fara úr borginni.
-Förum til mömmu þinnar.
1082
01:14:20,003 --> 01:14:23,130
Terrance tekur til í kjallaranum
og raðar myntsafninu.
1083
01:14:23,215 --> 01:14:27,219
Þér finnst það gaman, góði.
-Nei!
1084
01:14:27,301 --> 01:14:30,263
Ég samgleðst þér, Terrance!
1085
01:14:30,347 --> 01:14:31,514
Afsakið.
1086
01:14:57,374 --> 01:14:58,625
Shasam!
1087
01:15:22,523 --> 01:15:23,858
Við erum komin aftur!
1088
01:15:23,942 --> 01:15:28,363
Ef ég heyrði eitt bóndaspakmæli
Ofurmennisins enn hefði ég hætt.
1089
01:15:28,447 --> 01:15:30,907
Það er á hreinu.
-Það má nú segja.
1090
01:15:30,991 --> 01:15:33,993
Já, ég er alveg sammála.
-Þau eru ekki svo slæm.
1091
01:15:36,371 --> 01:15:38,290
Hvað gerðir þú?
1092
01:15:38,372 --> 01:15:39,290
Nei.
1093
01:15:39,374 --> 01:15:40,207
Nei!
1094
01:15:40,291 --> 01:15:42,001
Aflið er mitt!
1095
01:15:42,085 --> 01:15:44,838
Shasam!
1096
01:15:44,920 --> 01:15:46,255
Shasam.
1097
01:15:48,008 --> 01:15:50,051
Shasam!
1098
01:15:50,134 --> 01:15:53,512
Shasam!
1099
01:15:54,848 --> 01:15:58,560
Ég kann að hafa rænt þig töfrunum.
Fyrirgefðu, en samt ekki.
1100
01:16:03,773 --> 01:16:05,441
Ég næ þér, Shasam!
1101
01:16:05,524 --> 01:16:08,737
Þegar ég fæ aflið aftur
verður þér ey...
1102
01:16:10,988 --> 01:16:13,200
Eytt!
1103
01:16:15,035 --> 01:16:17,371
Jæja, Shasam, þér tókst það.
1104
01:16:17,454 --> 01:16:19,121
Nei. Okkur tókst það.
1105
01:16:19,206 --> 01:16:22,292
Hvernig vissirðu að eldingin
svipti hann aflinu?
1106
01:16:22,375 --> 01:16:24,669
Eða gerði okkur aftur fullorðin?
1107
01:16:24,753 --> 01:16:28,255
Segjum bara...
1108
01:16:31,384 --> 01:16:33,302
að ég hafi fengið hugboð.
1109
01:16:35,304 --> 01:16:39,225
Nú þegar við höfum sigrað illmennið
og allt er orðið eðlilegt,
1110
01:16:39,308 --> 01:16:43,521
hvernig eigum við að fagna?
-Ég veit það.
1111
01:16:45,564 --> 01:16:50,320
Manstu að ég sagði þér að Blökutölvan
geti fundið alla, alls staðar?
1112
01:16:50,403 --> 01:16:52,531
Eftir að þú sagðir mér hver þú værir
1113
01:16:52,613 --> 01:16:56,992
lét ég hana leita að lifandi
skyldmennum þínum. Þú átt tvö.
1114
01:16:57,076 --> 01:16:58,954
Föðurbróður og...
1115
01:16:59,955 --> 01:17:00,997
Billy?
1116
01:17:01,665 --> 01:17:02,749
Systir mín.
1117
01:17:03,416 --> 01:17:04,291
Billy!
1118
01:17:07,586 --> 01:17:10,840
Ég er Mary. Og þetta er Dudley frændi.
1119
01:17:10,924 --> 01:17:11,883
Halló, Billy.
1120
01:17:15,094 --> 01:17:17,972
Þetta kalla ég góðan endi.
1121
01:17:19,808 --> 01:17:21,475
Það er í lagi með mig.
1122
01:18:07,813 --> 01:18:11,692
Ég þarf bara að finna
stríðsherrann frá Zalvaxiu
1123
01:18:11,777 --> 01:18:18,075
og þá verð ég komin á kaf
í Targven Moolag fram í næstu viku.
1124
01:18:20,911 --> 01:18:23,372
Hvað er þetta? Slepptu!
1125
01:18:23,455 --> 01:18:26,957
Jæja, hvað höfum við hér?
1126
01:18:27,041 --> 01:18:29,544
Hvað heitir þú, litli minn?
1127
01:18:29,628 --> 01:18:32,130
Hugur. Herra Hugur.
1128
01:18:32,214 --> 01:18:35,091
Mesti þorpari stjörnuþokunnar.
1129
01:18:35,174 --> 01:18:39,887
Eftirlýstur í þrem fjórðungum
alheimsins fyrir illa illsku mína.
1130
01:18:39,970 --> 01:18:42,473
Eftirlýstur, segirðu?
1131
01:18:47,144 --> 01:18:49,606
Dagurinn batnar sífellt.
1132
01:18:51,899 --> 01:18:53,442
Ja hérna.
1133
01:18:53,450 --> 01:18:58,451
Subtitles by sub.Trader
subscene.com
1134
01:21:16,128 --> 01:21:18,130
Þýðandi:
Björgvin Þórisson