1 00:01:30,632 --> 00:01:35,179 FYRIR TILKOMU MANNSINS 2 00:01:41,518 --> 00:01:45,189 Í ÓENDANLEIKA GEIMSINS 3 00:01:52,613 --> 00:01:57,367 KÖNNUÐU AÐRAR ÞJÓÐMENNINGAR HIMINHVOLFIN 4 00:02:07,419 --> 00:02:13,217 PLÁNETAN SOMARIS 5 00:02:17,262 --> 00:02:19,181 Ég ætla bara að segja henni það. -Nei. 6 00:02:19,264 --> 00:02:20,599 Nei, ég... 7 00:02:23,102 --> 00:02:24,895 Ég vil segja henni það sjálfur. 8 00:02:26,271 --> 00:02:28,524 Hún þekkir það að þú farir að heiman. 9 00:02:28,607 --> 00:02:31,235 Þú hefur áður leitt leiðangra. 10 00:02:31,318 --> 00:02:32,694 Ekki svona langa. 11 00:02:32,778 --> 00:02:34,488 Mest sex vikur. -Hún er hörð af sér. 12 00:02:34,571 --> 00:02:36,490 Þetta eru ekki birgðaflutningar. -Hún nær sér. 13 00:02:36,573 --> 00:02:39,243 Eða stutt ferð til Cyllene. Þetta tekur tvö ár. 14 00:02:39,326 --> 00:02:41,578 Ég veit hve langan tíma það tekur. 15 00:02:43,580 --> 00:02:44,415 Talaðu bara við hana. 16 00:02:44,498 --> 00:02:45,499 Það er erfitt. 17 00:02:45,582 --> 00:02:48,127 Ég veit ekki hvað ég á að segja. 18 00:02:48,210 --> 00:02:52,631 Segðu að þú fáir þreföld laun svo við getum greitt meðferðina. 19 00:02:54,758 --> 00:02:56,218 Til að lækna hana. 20 00:02:56,301 --> 00:02:57,219 Er allt í lagi? 21 00:03:02,141 --> 00:03:03,183 Allt í besta lagi. 22 00:03:04,601 --> 00:03:06,228 Það tekur tvö ár... 23 00:03:10,357 --> 00:03:12,151 Ég verð ekki hér. 24 00:03:14,194 --> 00:03:16,739 En þegar þú kemur til baka verður hún hér. 25 00:03:16,822 --> 00:03:17,781 Pabbi. 26 00:03:17,865 --> 00:03:19,700 Ég get það ekki. 27 00:03:27,207 --> 00:03:28,125 Er allt í lagi? 28 00:03:29,042 --> 00:03:30,127 Já. 29 00:03:30,210 --> 00:03:31,336 Ertu viss? 30 00:03:31,420 --> 00:03:34,173 Ég vil bara að þú hjálpir mér við þetta. 31 00:03:34,256 --> 00:03:35,966 Hérna, ekki blása svona fast. 32 00:03:36,049 --> 00:03:37,926 Rólega. Bara blíðlega. 33 00:03:38,010 --> 00:03:39,845 Ég hef víst of litla þumalfingur. 34 00:03:39,928 --> 00:03:41,764 Þeir eru mátulegir. Þú blæst of fast. 35 00:03:41,847 --> 00:03:43,182 Sjáðu hvernig ég geri. 36 00:03:44,433 --> 00:03:46,477 Af hverju ertu svona fær í öllu? 37 00:03:46,560 --> 00:03:47,978 Það virðist auðvelt fyrir þig. 38 00:03:48,061 --> 00:03:50,439 Það er auðvelt. Þú þarft bara að kunna það. 39 00:03:52,107 --> 00:03:54,109 Ekki blása inn, blástu niður. 40 00:04:00,115 --> 00:04:01,116 Svona gerir þú. 41 00:04:03,035 --> 00:04:05,454 Blástu bara lítið, blíðlega. 42 00:04:05,537 --> 00:04:06,538 Allt í lagi. 43 00:04:08,290 --> 00:04:10,042 Ekki vera óþolinmóð. Reyndu aftur. 44 00:04:26,934 --> 00:04:29,144 Það er allt í lagi, ég veit það. 45 00:04:29,645 --> 00:04:31,021 Hvað veistu? 46 00:04:31,105 --> 00:04:32,773 Ég veit að þú ert að fara. 47 00:04:36,068 --> 00:04:37,903 Og það er mín vegna. 48 00:04:38,570 --> 00:04:40,531 Nei, ekki vegna þín, fyrir þig. 49 00:04:50,207 --> 00:04:52,376 Hvað verðurðu lengi í þetta sinn? 50 00:05:46,346 --> 00:05:49,975 Zoic könnunarleiðangur 3703. 51 00:05:50,058 --> 00:05:52,561 Óvænt loftsteinaregn. 52 00:05:53,687 --> 00:05:55,689 Hættumat í vinnslu. 53 00:05:56,482 --> 00:05:58,525 Kanna lífsmörk farþega. 54 00:06:00,069 --> 00:06:02,488 Lághiti: Eðlilegt ástand. 55 00:06:17,211 --> 00:06:20,172 Aðvörun: Óvænt loftsteinaregn. 56 00:06:20,255 --> 00:06:21,924 Hunsa verður sjálfstýringu. 57 00:06:45,823 --> 00:06:47,199 Neyðarlending. 58 00:07:05,426 --> 00:07:07,136 Lághitaklefi: Hættuástand. 59 00:07:07,219 --> 00:07:09,972 Neyðarkall, þetta er leiðangur 3703. 60 00:07:10,055 --> 00:07:12,349 Skipið fékk á sig högg og hrapar! 61 00:07:24,486 --> 00:07:26,113 Ertu hræddur? 62 00:07:32,703 --> 00:07:34,455 Ferill: Af leið. 63 00:07:35,330 --> 00:07:37,082 Staðsetning: Óþekkt. 64 00:07:37,166 --> 00:07:39,752 Ferill: Af leið. 65 00:07:40,043 --> 00:07:41,920 Staðsetning: Óþekkt. 66 00:07:42,004 --> 00:07:44,131 Ferill: Af leið. 67 00:07:44,715 --> 00:07:46,633 Staðsetning: Óþekkt. 68 00:07:46,717 --> 00:07:48,802 Ferill: Af leið. 69 00:09:23,480 --> 00:09:25,399 Lághitabilun. 70 00:11:53,380 --> 00:11:56,216 Opna gagnabanka neyðarlendingar. 71 00:11:56,759 --> 00:11:59,470 Flugleið hindruð. 72 00:12:01,430 --> 00:12:03,807 Núverandi staðsetning: Óþekkt. 73 00:12:05,350 --> 00:12:08,145 Þetta er Zoic leiðangur 3703. 74 00:12:08,228 --> 00:12:13,233 Ef einhver heyrir þetta, er ég einn á lífi í fjarlægum könnunarleiðangri. 75 00:12:14,651 --> 00:12:17,821 Skipið lenti í óskráðu smástirnabelti. 76 00:12:17,905 --> 00:12:22,034 Ég tel brakið vera lítinn klasa úr mun stærra smástirnakerfi. 77 00:12:23,160 --> 00:12:24,661 En ég er ekki viss. 78 00:12:25,621 --> 00:12:28,332 Við brotlentum á óskráðu himintungli. 79 00:12:28,916 --> 00:12:31,043 Skipið brotnaði í tvennt. 80 00:12:33,170 --> 00:12:37,216 Níu björgunarhylki eru eyðilögð og tvö eru horfin. 81 00:12:43,430 --> 00:12:45,015 Loftið er öndunarhæft. 82 00:12:50,521 --> 00:12:52,272 Allir farþegar eru látnir. 83 00:12:59,363 --> 00:13:00,572 Sendið hjálp. 84 00:13:11,041 --> 00:13:11,875 Eytt. 85 00:13:11,959 --> 00:13:15,295 Þetta er skip 3703 í fjarlægum könnunarleiðangri. 86 00:13:15,379 --> 00:13:17,840 Smástirnabrot lentu á skipinu. 87 00:13:17,923 --> 00:13:20,843 Allir farþegar eru látnir. Endurheimt óþörf. 88 00:13:23,679 --> 00:13:24,972 Boð send. 89 00:13:34,314 --> 00:13:35,482 Þrír. 90 00:13:37,860 --> 00:13:38,777 Tveir. 91 00:13:40,279 --> 00:13:41,280 Einn. 92 00:14:03,302 --> 00:14:05,387 Opna safn. 93 00:14:07,389 --> 00:14:12,728 Manstu þegar við fórum á ströndina fyrir nokkru? 94 00:14:14,980 --> 00:14:18,567 Manstu hvað það var kalt? 95 00:14:19,693 --> 00:14:21,612 Hvernig er það þarna úti? 96 00:16:58,185 --> 00:17:05,025 FYRIR 65 MILLJÓNUM ÁRA 97 00:17:05,109 --> 00:17:08,654 BROTLENTI AÐKOMUMAÐUR 98 00:17:08,737 --> 00:17:13,409 Á JÖRÐINNI 99 00:17:49,111 --> 00:17:50,112 Hvar ertu? 100 00:18:37,534 --> 00:18:40,496 Leit að björgunarhylki. 101 00:18:41,914 --> 00:18:43,749 Staðsetning: Óþekkt. 102 00:18:43,832 --> 00:18:45,542 Hvar ertu? 103 00:20:37,738 --> 00:20:39,907 Hluti af Zoic fundinn. 104 00:20:40,407 --> 00:20:43,660 Vegalengd að björgunarhylki, 15 kílómetrar. 105 00:22:20,299 --> 00:22:21,341 Stansaðu! 106 00:23:02,508 --> 00:23:03,842 Hvað heitirðu? 107 00:23:09,223 --> 00:23:10,349 Nafnið? 108 00:23:23,278 --> 00:23:25,864 Gáum að því hver þú ert. 109 00:23:29,952 --> 00:23:32,621 Farþegi númer... 110 00:23:33,038 --> 00:23:33,872 35. 111 00:23:36,542 --> 00:23:38,085 Þú heitir þá Koa. 112 00:23:39,753 --> 00:23:40,754 Allt í lagi. 113 00:23:42,256 --> 00:23:44,341 Lítum á þetta sár. 114 00:23:45,259 --> 00:23:48,345 Ég heiti Mills. Ég var kapteinn á skipinu. 115 00:23:48,804 --> 00:23:51,557 Ég var að flytja ykkur heim þegar við brotlentum. 116 00:23:52,182 --> 00:23:54,560 Og þér hefur verið haldið í lághita... 117 00:23:55,853 --> 00:23:57,521 mjög lengi. 118 00:23:59,523 --> 00:24:01,150 Leiðsögukerfið er ónýtt. 119 00:24:01,233 --> 00:24:03,652 Ég veit ekki hvar við erum. Það er ekki kortlagt. 120 00:24:05,154 --> 00:24:06,989 Það er björgunarhylki. 121 00:24:07,072 --> 00:24:09,199 En það er hátt uppi í fjöllunum. 122 00:24:12,911 --> 00:24:14,913 Það er eina leiðin til að koma þér af þessari plánetu. 123 00:24:18,041 --> 00:24:20,043 Það eru óþekktar verur þarna úti. 124 00:24:23,464 --> 00:24:24,757 Það er hættulegt. 125 00:24:26,550 --> 00:24:30,721 Skilurðu mig, Koa? Heitirðu ekki Koa? 126 00:24:37,394 --> 00:24:38,312 Hvað sagðirðu? 127 00:24:46,695 --> 00:24:48,447 Hvaða tungumál er þetta? 128 00:24:53,702 --> 00:24:55,204 Ég get ekki... 129 00:24:56,914 --> 00:24:59,083 Ég get ekki þýtt það. Ég skil það ekki. 130 00:24:59,166 --> 00:25:02,044 Ég skil ekki. Ég get ekki þýtt það. 131 00:25:02,127 --> 00:25:05,631 Þýðarinn er bilaður eins og allt á þessu fjandans skipi. 132 00:25:13,680 --> 00:25:15,182 Er þetta Kuu'ri? 133 00:25:15,265 --> 00:25:16,433 Pris'ka? 134 00:25:28,070 --> 00:25:29,113 Fjall. 135 00:25:30,572 --> 00:25:35,119 Við verðum að klífa fjallið alla leið upp á toppinn. 136 00:25:35,577 --> 00:25:39,039 Þar er hinn helmingurinn af skipinu. 137 00:25:39,748 --> 00:25:40,707 Skip. 138 00:25:40,791 --> 00:25:42,876 Fjall? Skilurðu orðið, fjall? 139 00:25:42,960 --> 00:25:45,629 Björgunarhylki. Hér er björgunarhylki. 140 00:25:45,712 --> 00:25:47,089 Þar getum við... 141 00:25:50,968 --> 00:25:52,302 Hingað. 142 00:25:52,386 --> 00:25:53,846 Þannig kemstu héðan. 143 00:25:55,055 --> 00:25:56,140 Þannig kemstu heim. 144 00:25:56,223 --> 00:25:57,141 Heim. 145 00:25:58,392 --> 00:25:59,435 Hvað? 146 00:26:01,061 --> 00:26:03,105 Heim. -Já. 147 00:26:12,865 --> 00:26:13,949 Heim. 148 00:26:17,369 --> 00:26:19,121 Eru þetta foreldrar þínir? 149 00:26:19,496 --> 00:26:20,622 Fjölskylda? 150 00:26:23,500 --> 00:26:24,793 Fjölskylda. 151 00:26:32,634 --> 00:26:34,636 Uppi á fjallstindinum. 152 00:26:40,058 --> 00:26:42,853 Ég var að segja það. Þau eru uppi á fjallstindinum. 153 00:26:43,771 --> 00:26:46,273 Fjölskylda. -Já. Hún er hér. 154 00:27:01,330 --> 00:27:03,082 Leiðangur 3703. 155 00:27:03,165 --> 00:27:05,084 Dóttir Ona-fólksins er á lífi. 156 00:27:06,251 --> 00:27:09,630 Barn. Kannski níu ára og við góða heilsu. 157 00:27:10,214 --> 00:27:15,177 Hún heitir Koa og er frá hálendissvæðinu svo við getum ekki talað saman. 158 00:27:15,260 --> 00:27:17,304 Foreldrar hennar voru farþegar. 159 00:27:17,387 --> 00:27:18,972 Báðir látnir. 160 00:27:19,056 --> 00:27:23,268 Ég fylgi henni að björgunarhylki sem ég fann skammt frá. Sendið hjálp. 161 00:27:26,230 --> 00:27:28,023 Sendi neyðarkall. 162 00:27:34,196 --> 00:27:35,948 Já, þetta er geimskip. 163 00:27:36,031 --> 00:27:38,325 Eins og skipið sem þú vinnur við að stýra. 164 00:27:39,660 --> 00:27:40,911 Skjóta á loft! 165 00:27:41,578 --> 00:27:43,789 Ég smíðaði það. Trúirðu því? 166 00:27:43,872 --> 00:27:45,290 Það er gaman í skólanum. 167 00:27:45,374 --> 00:27:48,752 Ég fæ góðar einkunnir og allt gengur vel. 168 00:27:53,632 --> 00:27:55,092 Ég sakna þín 169 00:27:55,175 --> 00:27:57,469 af því ég elska þig. 170 00:27:57,553 --> 00:27:58,387 Halló! 171 00:27:58,470 --> 00:28:01,390 Við fengum frábærar fréttir. 172 00:28:01,473 --> 00:28:04,726 Það gladdi mig svo mikið af því ferðin þín er hálfnuð. 173 00:28:04,810 --> 00:28:08,772 Nú fagna ég því fyrir þig. 174 00:28:11,692 --> 00:28:13,193 Ég er svo stolt af þér. 175 00:28:13,277 --> 00:28:16,822 Stolt af þér fyrir að vera kominn hálfa leið. 176 00:28:19,491 --> 00:28:22,161 Mamma hefur víst sagt þér frá smávegis 177 00:28:22,244 --> 00:28:24,872 vandamáli hjá mér. 178 00:28:24,955 --> 00:28:28,167 En það er gaman hérna og ég hef kynnst indælu fólki. 179 00:28:28,250 --> 00:28:33,255 Það minnir mig á þig af því þú ert besti vinur minn. 180 00:28:33,338 --> 00:28:35,382 Flýttu þér heim. 181 00:28:35,466 --> 00:28:36,508 Drífðu þig. 182 00:28:37,509 --> 00:28:39,386 Ég hata þig núna. 183 00:28:39,928 --> 00:28:42,347 Þér er alveg sama um mig. 184 00:28:42,431 --> 00:28:44,183 Ég vil bara að þú vitir... 185 00:28:46,351 --> 00:28:47,644 Ég elska þig. 186 00:28:51,398 --> 00:28:53,400 Ég er svo þreytt, pabbi. 187 00:28:55,069 --> 00:28:56,070 Ég er þreytt. 188 00:28:56,153 --> 00:28:56,987 Ég reyni... 189 00:28:58,614 --> 00:28:59,782 Jæja, förum nú. 190 00:29:01,492 --> 00:29:02,785 Förum. 191 00:29:18,509 --> 00:29:19,676 Haltu þig nærri. 192 00:29:19,760 --> 00:29:23,639 Við verðum að vera hljóðlát og flýta okkur að fjallinu. 193 00:29:23,722 --> 00:29:25,099 Hljóðlát. 194 00:29:26,100 --> 00:29:27,434 Hljóðlát. 195 00:29:27,518 --> 00:29:28,769 Og flýta okkur. 196 00:29:30,562 --> 00:29:31,688 Flýta okkur. 197 00:29:46,870 --> 00:29:48,163 Haltu áfram. 198 00:30:15,649 --> 00:30:19,445 Vegalengd að björgunarhylki, 12 kílómetrar. 199 00:30:30,247 --> 00:30:31,331 Haltu í höndina á mér. 200 00:30:34,126 --> 00:30:35,127 Allt í lagi? 201 00:30:41,008 --> 00:30:42,176 Höldum áfram. 202 00:32:05,551 --> 00:32:07,261 Ekki borða. 203 00:32:07,678 --> 00:32:10,431 Upp í munn, niður í maga. 204 00:32:44,256 --> 00:32:45,507 Fjandans. 205 00:32:46,049 --> 00:32:47,259 Fjandans. 206 00:33:50,614 --> 00:33:51,782 Nei, nei. 207 00:33:54,952 --> 00:33:55,953 Koa. 208 00:33:58,497 --> 00:34:00,416 Láttu það vera! 209 00:34:35,075 --> 00:34:36,285 Fjandans. 210 00:35:32,591 --> 00:35:34,426 Þú verður að hlýða mér. 211 00:35:36,345 --> 00:35:38,388 Þú verður drepin. 212 00:36:20,931 --> 00:36:22,182 Ég er þreyttur! 213 00:36:25,394 --> 00:36:27,020 Ég er bara þreyttur! 214 00:36:28,355 --> 00:36:30,357 Ég er bara þreytt. 215 00:36:31,191 --> 00:36:32,276 Nei, ég... 216 00:36:33,694 --> 00:36:36,029 Ég segi að ég sé bara þreyttur. 217 00:36:37,656 --> 00:36:38,991 Ég er bara þreytt. 218 00:36:51,879 --> 00:36:53,130 Viltu vatn? 219 00:36:55,883 --> 00:36:57,134 Það er alveg óhætt. 220 00:37:17,154 --> 00:37:18,489 Fylltu það svo. 221 00:37:20,783 --> 00:37:21,784 Fylltu það af vatni. 222 00:37:22,826 --> 00:37:24,119 Vatn. -Vatn. 223 00:37:24,203 --> 00:37:27,122 Farðu yfir á flata steininn. 224 00:37:30,125 --> 00:37:31,543 Vatn. 225 00:38:01,240 --> 00:38:02,658 Þetta er blóm. 226 00:38:03,325 --> 00:38:04,201 Blóm. 227 00:38:04,660 --> 00:38:05,661 Já. 228 00:38:11,959 --> 00:38:13,377 Nei, ég þarf það ekki. 229 00:38:13,460 --> 00:38:14,503 Blóm. 230 00:38:29,268 --> 00:38:30,602 Truflun á sambandi. 231 00:38:30,936 --> 00:38:32,771 Áfangastaður finnst ekki. 232 00:38:33,147 --> 00:38:34,648 Leit. 233 00:38:58,380 --> 00:38:59,590 „Ekki borða.“ 234 00:39:50,724 --> 00:39:52,601 Nei, nei! 235 00:40:35,978 --> 00:40:37,229 Komdu með fótinn. 236 00:40:38,981 --> 00:40:40,441 Ýttu. Ýttu. 237 00:40:57,750 --> 00:40:58,792 Hlauptu. 238 00:43:46,418 --> 00:43:48,003 Það er allt í lagi. 239 00:43:48,629 --> 00:43:49,755 Ertu meidd? 240 00:43:50,255 --> 00:43:51,423 Er allt í lagi? 241 00:44:02,643 --> 00:44:03,977 Koa, við verðum að fara. 242 00:44:06,313 --> 00:44:07,147 Höldum áfram. 243 00:44:14,405 --> 00:44:15,572 Jæja þá. 244 00:44:16,281 --> 00:44:17,366 Við bíðum. 245 00:46:09,144 --> 00:46:10,145 Förum? 246 00:46:12,189 --> 00:46:13,190 Förum. 247 00:47:05,576 --> 00:47:07,661 Nú erum við óhult. Þú máttu sofa. 248 00:47:08,537 --> 00:47:09,580 Sofa. 249 00:47:11,415 --> 00:47:12,332 Sofa. 250 00:47:13,667 --> 00:47:14,960 Sofa. 251 00:47:21,341 --> 00:47:22,468 Heim. 252 00:47:35,898 --> 00:47:37,483 Heima er þarna úti. 253 00:47:38,358 --> 00:47:40,319 Frávik fundin. 254 00:47:49,203 --> 00:47:51,121 Skimun til staðfestingar. 255 00:47:52,956 --> 00:47:56,210 Tekst ekki að bera kennsl á frávik sem stendur. 256 00:48:00,172 --> 00:48:01,632 Kannski meira smástirnahrap. 257 00:48:04,343 --> 00:48:05,385 Hvað ertu að gera? 258 00:48:06,595 --> 00:48:07,888 Af hverju tókstu þetta? 259 00:48:13,769 --> 00:48:14,770 Farðu að sofa. 260 00:48:48,512 --> 00:48:50,347 Og svo festi ég það... 261 00:48:51,473 --> 00:48:52,683 hérna. 262 00:49:09,283 --> 00:49:11,452 Svo nú er það eiginlega eins og... 263 00:49:11,535 --> 00:49:13,412 Vírinn gerir það ansi fallegt. 264 00:49:13,495 --> 00:49:16,707 En ég ætla líka að setja smá af þessum rauða. 265 00:49:48,113 --> 00:49:50,365 Henni þótti svo vænt um þig. 266 00:49:51,575 --> 00:49:53,827 Hún þjáðist ekki, hún bara... 267 00:49:56,538 --> 00:49:58,457 Hún leið bara burt. 268 00:50:51,718 --> 00:50:52,845 Koa. 269 00:50:53,262 --> 00:50:54,304 Koa. 270 00:50:55,055 --> 00:50:56,098 Koa! 271 00:52:54,550 --> 00:52:55,592 Er allt í lagi? 272 00:53:05,686 --> 00:53:07,855 Leit að annarri leið. 273 00:53:08,313 --> 00:53:10,816 Stefna loftstreymis fundin. 274 00:55:06,849 --> 00:55:08,392 Fjölskylda. 275 00:55:09,268 --> 00:55:11,019 Já, við ætlum þangað. 276 00:55:12,729 --> 00:55:14,440 Að hitta fjölskylduna þína. 277 00:55:51,059 --> 00:55:52,603 Nei, þetta dugar ekki. 278 00:55:58,275 --> 00:55:59,359 Fjall. 279 00:55:59,943 --> 00:56:01,862 Áfram? Áfram! Koa. 280 00:56:01,945 --> 00:56:03,405 Ég get ekki flutt fjall. 281 00:56:04,782 --> 00:56:06,700 Ég get það ekki. Það er lokað. 282 00:56:06,784 --> 00:56:08,410 Ég kemst ekki lengra. 283 00:56:09,703 --> 00:56:11,455 Ég kemst ekki fram hjá steininum. 284 00:56:11,538 --> 00:56:12,790 Þetta er búið. 285 00:56:12,873 --> 00:56:14,041 Fjall! 286 00:56:16,502 --> 00:56:19,463 Koa. Koa. Fjall. 287 00:56:19,546 --> 00:56:21,965 Áfram. Koa, fjall, áfram! 288 00:56:22,049 --> 00:56:23,175 Áfram! 289 00:56:27,805 --> 00:56:29,765 Það er enginn á fjallinu. 290 00:56:29,848 --> 00:56:32,684 Ég skrökvaði að þér. Fyrirgefðu mér. Þau eru dáin. 291 00:56:41,735 --> 00:56:43,570 Og þú skilur mig ekki. 292 00:56:46,615 --> 00:56:48,992 Nei, mér þykir það leitt. Ég kemst ekki lengra! 293 00:56:49,076 --> 00:56:50,744 Ég hef ekki önnur tól! 294 00:57:10,556 --> 00:57:11,432 Er allt í lagi? 295 00:57:24,570 --> 00:57:26,029 Bara til vonar og vara. 296 00:58:05,861 --> 00:58:07,112 Kyrr. 297 00:58:37,059 --> 00:58:39,812 Nei! 298 00:58:45,484 --> 00:58:47,403 Nei! 299 00:58:47,486 --> 00:58:48,695 Ó, Guð! 300 00:58:48,779 --> 00:58:51,073 Koa, nei! 301 00:58:51,156 --> 00:58:52,741 Koa! 302 01:00:52,945 --> 01:00:55,114 Leit í nágrenni hefst. 303 01:01:32,025 --> 01:01:33,360 Láttu mig vera! 304 01:03:03,450 --> 01:03:05,411 Skimun frávika. 305 01:03:10,290 --> 01:03:12,793 Stórhættulegt smástirni fundið. 306 01:03:16,505 --> 01:03:18,424 Mat á nálægð hættu. 307 01:03:19,633 --> 01:03:20,926 Árekstur yfirvofandi. 308 01:03:36,316 --> 01:03:37,484 Koa! 309 01:03:44,158 --> 01:03:45,284 Koa! 310 01:03:48,370 --> 01:03:49,580 Koa! 311 01:04:39,379 --> 01:04:40,881 Koa! 312 01:05:16,917 --> 01:05:18,544 Koa! 313 01:05:19,878 --> 01:05:21,171 Koa! 314 01:05:22,548 --> 01:05:24,341 Koa! 315 01:06:41,210 --> 01:06:42,336 Þakka þér fyrir. 316 01:06:52,721 --> 01:06:54,515 Smástirnið sem rakst á skipið? 317 01:06:54,807 --> 01:06:56,725 Uppfæri ferli. 318 01:06:58,018 --> 01:06:58,852 Þarna. 319 01:06:58,936 --> 01:07:00,938 Árekstur smástirnis: 12 tímar. 320 01:07:01,021 --> 01:07:04,400 Það var bara lítið brot af miklu stærra smástirni. Sérðu? 321 01:07:08,987 --> 01:07:10,072 Þetta? 322 01:07:11,240 --> 01:07:12,825 Það kemur hingað. 323 01:08:01,749 --> 01:08:02,916 Koa. 324 01:08:09,465 --> 01:08:10,507 Allt í lagi. 325 01:08:14,178 --> 01:08:15,763 Festu það traustlega. 326 01:08:20,684 --> 01:08:21,852 Hérna. 327 01:08:22,519 --> 01:08:23,687 Hérna. 328 01:08:54,301 --> 01:08:55,427 Koa! 329 01:08:57,471 --> 01:08:58,597 Koa! 330 01:09:06,438 --> 01:09:07,272 Ko...! 331 01:09:27,084 --> 01:09:27,918 Vel gert. 332 01:10:22,306 --> 01:10:23,932 Neyðarkall móttekið. 333 01:10:24,016 --> 01:10:29,062 Staðsetningarhnit móts: 012016. 334 01:10:29,146 --> 01:10:30,939 Björgunarskipið er á leiðinni. 335 01:10:31,023 --> 01:10:32,316 Skipið kemur. 336 01:10:33,400 --> 01:10:35,110 Lífbúnaður virkar. 337 01:10:35,694 --> 01:10:37,571 Siglingakerfi í lagi. 338 01:10:40,365 --> 01:10:44,328 Ef þetta virkar sem... 339 01:10:44,411 --> 01:10:45,662 Ég held það virki. 340 01:11:21,740 --> 01:11:22,574 Koa. 341 01:11:24,827 --> 01:11:26,078 Fjölskylda. 342 01:11:37,714 --> 01:11:38,757 Fjölskylda! 343 01:11:39,925 --> 01:11:40,968 Mig tekur það sárt. 344 01:11:41,760 --> 01:11:44,221 Fjölskylda! 345 01:11:53,397 --> 01:11:55,566 Nei. 346 01:12:28,432 --> 01:12:29,433 Koa. 347 01:12:45,616 --> 01:12:47,159 Þetta er dóttir mín. 348 01:12:50,621 --> 01:12:51,830 Skilurðu? 349 01:12:59,505 --> 01:13:02,091 Þegar ég sá hana síðast var hún mér reið. 350 01:13:06,678 --> 01:13:09,056 Af því vinnan tók mig frá henni. 351 01:13:11,266 --> 01:13:13,227 Og meðan ég var í burtu varð hún mjög veik. 352 01:13:15,395 --> 01:13:17,898 Þegar hún dó var ég ekki hjá henni. 353 01:13:25,531 --> 01:13:26,990 Ég þarf að koma þér heim. 354 01:13:36,208 --> 01:13:37,292 Koa? 355 01:14:02,025 --> 01:14:03,277 Fyrirgefðu mér. 356 01:14:06,530 --> 01:14:07,698 Mig tekur það sárt. 357 01:14:28,927 --> 01:14:29,970 Tilbúin? 358 01:14:47,738 --> 01:14:49,448 Kanna flugtaksbúnað. 359 01:14:53,952 --> 01:14:55,871 Þetta er ræsihnappurinn. -Ræsa. 360 01:15:54,930 --> 01:15:55,973 Mills. 361 01:16:00,477 --> 01:16:02,688 Flugtaksferli misheppnast. 362 01:16:02,771 --> 01:16:05,023 Skip óstarfhæft vegna afstöðu. 363 01:17:19,389 --> 01:17:20,390 Andskotinn. 364 01:17:29,858 --> 01:17:30,984 Andskotans. 365 01:18:20,701 --> 01:18:22,202 Það tók mig tíma. 366 01:18:22,911 --> 01:18:24,413 Ég náði því. 367 01:18:31,795 --> 01:18:32,796 Það tókst. 368 01:18:35,174 --> 01:18:36,425 Hvernig hljómar það? 369 01:18:50,647 --> 01:18:51,940 Ég elska þig. 370 01:19:48,414 --> 01:19:50,249 Afstaða skips lagfærð. 371 01:19:50,332 --> 01:19:52,751 Viðgerðarferli hafið. 372 01:20:40,674 --> 01:20:41,967 Ræstu skipið! 373 01:21:07,451 --> 01:21:08,619 Ó, Guð! 374 01:23:37,059 --> 01:23:38,685 Árekstur yfirvofandi. 375 01:23:39,978 --> 01:23:41,605 Árekstur yfirvofandi. 376 01:23:43,315 --> 01:23:44,817 Árekstur yfirvofandi. 377 01:24:34,867 --> 01:24:40,205 Staðsetningarhnit móts: 012016. 378 01:32:37,307 --> 01:32:39,309 Íslenskur texti: Kolbrún Sveinsdóttir