1 00:00:57,766 --> 00:01:03,480 1789 BYLTING Í FRAKKLANDI 2 00:01:04,189 --> 00:01:09,194 Eymdin knýr fólk til að gera byltingu og byltingin veldur enn meiri eymd. 3 00:01:09,194 --> 00:01:11,530 Frakkar eru örvæntingarfullir vegna matarskorts 4 00:01:11,530 --> 00:01:13,949 og víðtækrar fjárhagskreppu. 5 00:01:13,949 --> 00:01:15,951 Andstæðingar konungsins, Loðvíks XVI 6 00:01:15,951 --> 00:01:18,078 myrða hann auk 11.000 stuðningsmanna hans 7 00:01:18,078 --> 00:01:25,085 og beina síðan sjónum sínum að síðustu drottningu Frakklands, Maríu Antoinette. 8 00:01:26,920 --> 00:01:31,467 Samtímis sækist metnaðargjarn liðsforingi að nafni Napóleon Bónaparte, 9 00:01:31,467 --> 00:01:34,052 eftir stöðuhækkun... 10 00:02:41,787 --> 00:02:43,455 Farið frá. 11 00:03:01,473 --> 00:03:03,100 {\an8}Í fallöxina með þig. 12 00:04:08,540 --> 00:04:10,876 Þjóðarplágan! 13 00:04:38,821 --> 00:04:42,449 Ógn er ekkert annað en réttlæti. 14 00:04:42,449 --> 00:04:45,661 Skjótt, óvægið, ósveigjanlegt. 15 00:04:46,745 --> 00:04:51,625 Ógn er því afleiðing dyggðar. 16 00:04:53,419 --> 00:04:56,672 Hún var sek um þrjá glæpi gegn ykkur: 17 00:04:57,840 --> 00:05:00,134 Tæmingu ríkisfjárhirslunnar, 18 00:05:01,093 --> 00:05:06,390 samsæri gegn öryggi ríkisins innanlands sem utan 19 00:05:06,974 --> 00:05:12,479 og landráð fyrir starfsemi óvininum í hag. 20 00:05:15,733 --> 00:05:17,901 Miskunn fyrir illmennin? 21 00:05:20,362 --> 00:05:21,405 Nei. 22 00:05:22,281 --> 00:05:24,992 Miskunn fyrir hina saklausu. 23 00:05:24,992 --> 00:05:28,120 Miskunn fyrir hina ólánsömu. 24 00:05:28,120 --> 00:05:30,581 Miskunn fyrir mannkynið. 25 00:05:35,294 --> 00:05:39,214 Óumflýjanleg afleiðing af sambandi lýðræðis 26 00:05:39,214 --> 00:05:42,551 með hliðsjón af tafarlausum kröfum þjóðarinnar... 27 00:05:42,551 --> 00:05:44,178 PAUL BARRAS yfirmaður franska hersins 28 00:05:44,178 --> 00:05:45,929 Breski flotinn tók höfnina í Toulon. 29 00:05:45,929 --> 00:05:48,265 Hálfur franski flotinn er innlyksa þar. 30 00:05:48,265 --> 00:05:51,685 Ef við töpum þessum skipum fellur lýðveldið. 31 00:05:52,770 --> 00:05:56,273 Sem betur fer eru aðeins tvö þúsund enskir hermenn í Toulon. 32 00:05:57,066 --> 00:06:03,572 En okkur skortir stórskotalið og hershöfðinginn er fyrrverandi hirðmálari. 33 00:06:04,448 --> 00:06:07,326 Það er ekki nauðsynlegt að ná aftur Toulon. 34 00:06:08,077 --> 00:06:11,371 Bærinn er ekki bær. Bærinn er höfn. 35 00:06:12,581 --> 00:06:16,794 Ef enski flotinn hefur ekki höfnina verður bærinn að gefast upp. 36 00:06:16,794 --> 00:06:20,422 Bróðir minn, Bónaparte herforingi, sem yfirmaður stórskotaliðs, 37 00:06:20,422 --> 00:06:25,177 hefur látið skjóta logandi kúlum á ensku skipin. 38 00:06:25,177 --> 00:06:28,347 Hann hefur sýnt tryggð við lýðveldið. 39 00:06:29,515 --> 00:06:31,725 Og hvernig ætlarðu að taka höfnina? 40 00:06:32,392 --> 00:06:35,437 Með því að taka virkið sem stjórnar höfninni 41 00:06:35,437 --> 00:06:37,064 nærðu borginni. 42 00:06:42,069 --> 00:06:45,989 Hún verður að vera víti til varnaðar annars falla aðrar borgir. 43 00:06:47,658 --> 00:06:53,580 Og ég mun aldrei láta konungssinna eða Englendinga taka mitt hérað. 44 00:07:06,301 --> 00:07:07,302 {\an8}Góðan dag. 45 00:07:07,302 --> 00:07:09,096 {\an8}TOULON, herbúðir Frakka 16. desember 1793 46 00:07:09,096 --> 00:07:10,556 {\an8}Carteaux herforingi? 47 00:07:11,515 --> 00:07:12,516 Hann er þarna. 48 00:07:18,689 --> 00:07:22,568 Lucien, kæri bróðir, ég er kominn til Toulon. 49 00:07:23,861 --> 00:07:29,742 Hersveitirnar eru illa á sig komnar og menn þínir óþjálfaðir og óagaðir. 50 00:07:30,409 --> 00:07:34,246 Án hergagna og aðfanga býst ég aðeins við ósigri. 51 00:07:48,761 --> 00:07:53,432 Við söfnum brotajárni í sprengjuvörpur sem henta betur minni áætlun. 52 00:07:54,183 --> 00:07:56,268 Takist okkur ekki að sigra 53 00:07:56,268 --> 00:08:01,148 munu valdamenn líta á okkur sem korsíska hrotta, óhæfa fyrir æðri stöður 54 00:08:01,148 --> 00:08:04,068 og metnaður móður okkar breytist í vonbrigði. 55 00:08:16,413 --> 00:08:19,541 Já, frú mín. Þú hefur góðan smekk. 56 00:08:19,541 --> 00:08:22,753 - Gjörðu svo vel. -Ég verð enn hér í næstu viku. 57 00:08:26,423 --> 00:08:30,385 Bretar hafa fallbyssur sem miða á flota þeirra undan landi. 58 00:08:31,095 --> 00:08:35,641 Ef við náum þessum byssum getum við rofið þessa herkví. 59 00:08:48,987 --> 00:08:53,117 Mitt forskot er skyndiárás en ég sigra með skothríð. 60 00:08:53,700 --> 00:08:55,911 Ég bíð komu þinnar með eftirvæntingu. 61 00:08:56,370 --> 00:08:58,163 Þinn bróðir, Napóleon. 62 00:08:59,373 --> 00:09:02,709 Skítalarfar! Já, þú! 63 00:09:06,713 --> 00:09:10,134 Hypjaðu þig burt. Fljótur! 64 00:09:12,636 --> 00:09:15,139 Burt með þessar andskotans geitur! 65 00:09:16,014 --> 00:09:20,018 Síðasta viðvörun! Burt með andskotans geiturnar! 66 00:09:22,771 --> 00:09:24,815 Hunskastu burt með þær strax! 67 00:09:50,466 --> 00:09:52,384 -Í stöðu. - Fljótt! 68 00:10:03,645 --> 00:10:05,105 Fljótt! 69 00:11:10,712 --> 00:11:12,089 Skjóta! 70 00:11:19,805 --> 00:11:23,225 Árás! Til vopna! 71 00:11:25,144 --> 00:11:27,354 Fljótir, upp með stigana! 72 00:11:40,242 --> 00:11:42,870 Skjóta! Miða vel! 73 00:11:45,330 --> 00:11:47,040 Upp með sprengjuvörpurnar! 74 00:11:55,716 --> 00:11:58,260 Tilbúinn nú. 75 00:12:01,889 --> 00:12:03,182 Ó, Guð! 76 00:12:12,566 --> 00:12:13,817 - Ertu ósár? - Já. 77 00:13:01,198 --> 00:13:02,783 Sækið sprengjuvörpurnar! 78 00:13:12,501 --> 00:13:14,420 Verjið fallbyssurnar! 79 00:13:17,798 --> 00:13:19,091 Í stöðu! 80 00:13:24,430 --> 00:13:27,182 - Frakkland lengi lifi! -Það lifi! 81 00:13:47,119 --> 00:13:48,495 Undirbúið fallbyssurnar! 82 00:13:48,495 --> 00:13:50,038 Já, herra. 83 00:13:51,039 --> 00:13:52,458 Sprengjuvörpur! 84 00:13:52,458 --> 00:13:55,669 Hækkun 160. 85 00:13:59,423 --> 00:14:01,258 - Skjóta! - Skjótum! 86 00:14:04,344 --> 00:14:06,597 Junot, eldkúlur! 87 00:14:06,597 --> 00:14:08,432 Skjóta! 88 00:14:22,029 --> 00:14:24,031 Junot, skjóta! 89 00:14:24,031 --> 00:14:25,282 Skjóta! 90 00:14:40,547 --> 00:14:42,674 - Hlaða! - Hlaða. 91 00:14:46,929 --> 00:14:50,766 Skjóta! 92 00:15:06,490 --> 00:15:09,034 Axla vopn, halda! 93 00:15:09,618 --> 00:15:14,790 Napóleon Bónaparte, ég veiti þér tign fylkisforingja. 94 00:15:18,710 --> 00:15:26,593 Lengi lifi lýðveldið! 95 00:15:30,597 --> 00:15:35,352 Ég lofaði þér frábærum sigrum og ég hef staðið við orð mín. 96 00:15:42,776 --> 00:15:45,154 Láta síga! 97 00:16:14,099 --> 00:16:15,225 Fyrir mömmu. 98 00:16:21,190 --> 00:16:24,276 Núverandi stjórn Frakklands hefur breyst úr eldmóði 99 00:16:24,276 --> 00:16:25,986 í gáleysislegan metnað. 100 00:16:27,488 --> 00:16:31,450 Og skilningur fólksins á fallöxinni er hömlulaus ástríða 101 00:16:32,034 --> 00:16:33,786 undir forystu Robespierres. 102 00:16:34,578 --> 00:16:36,246 Hann er óhæfur til að stjórna. 103 00:16:43,879 --> 00:16:44,922 Bónaparte. 104 00:16:47,257 --> 00:16:48,717 Frakkland! 105 00:16:48,717 --> 00:16:52,471 Það verður sífellt ljósara, borgari Robespierre, 106 00:16:52,471 --> 00:16:57,893 að markmið þitt er að nota þessa exi til að ná æðstu völdum! 107 00:16:58,852 --> 00:17:00,145 Má ég tala! 108 00:17:01,814 --> 00:17:05,692 Enginn hér inni hefur mótmælt aðferðum mínum. 109 00:17:05,692 --> 00:17:10,406 Ef þið segið að ég sé sekur eruð þið allir sekir! 110 00:17:11,740 --> 00:17:14,451 Þú ert ekki verjandi frelsisins. 111 00:17:14,451 --> 00:17:20,749 Þú hefur útvalið sjálfan þig sem dómara, kviðdóm og böðul, er það ekki rétt? 112 00:17:20,749 --> 00:17:23,919 Þú ert verri en Sesar! Verri en Sesar! 113 00:17:23,919 --> 00:17:27,214 Þið, allir saman eruð svikararnir! 114 00:17:27,214 --> 00:17:28,715 Handtakið hann! 115 00:17:44,982 --> 00:17:46,942 - Takið hann. - Farið frá. 116 00:18:11,967 --> 00:18:13,093 Þú hæfðir ekki. 117 00:18:16,263 --> 00:18:18,015 Fallöxin, vinur minn. 118 00:18:33,280 --> 00:18:37,743 {\an8}LOK ÓGNARSTJÓRNARINNAR 27. júlí 1794 119 00:19:01,100 --> 00:19:04,770 {\an8}41.500 FANGAR LÁTNIR LAUSIR 120 00:19:35,717 --> 00:19:39,138 {\an8}HÁTÍÐ EFTIRLIFENDA París, sumarið 1794 121 00:20:48,916 --> 00:20:50,334 Sjö, frú mín. 122 00:20:54,254 --> 00:20:55,255 Gefðu aftur. 123 00:21:06,266 --> 00:21:07,267 Gefðu aftur. 124 00:21:14,650 --> 00:21:16,068 Ég sé þig. 125 00:21:26,745 --> 00:21:27,746 Aftur sjö. 126 00:21:30,457 --> 00:21:32,376 Enginn vinningur. 127 00:21:35,254 --> 00:21:37,423 Ég er úr leik. 128 00:21:47,307 --> 00:21:49,143 Af hverju horfirðu á mig? 129 00:21:49,977 --> 00:21:50,936 Geri ég það? 130 00:21:52,271 --> 00:21:53,480 Ég gerði það ekki. 131 00:21:54,398 --> 00:21:55,399 Er það ekki? 132 00:21:56,525 --> 00:21:57,568 Jú. 133 00:21:59,027 --> 00:22:02,030 Ég horfði á andlit þitt. 134 00:22:03,031 --> 00:22:05,409 Hvers konar búningur er þetta? 135 00:22:05,409 --> 00:22:07,411 Þetta er einkennisbúningur minn. 136 00:22:08,787 --> 00:22:11,039 Ég leiddi Frakka til sigurs í Toulon. 137 00:22:18,046 --> 00:22:19,631 Ekki segja mér nafn þitt. 138 00:22:38,233 --> 00:22:39,651 Hershöfðingi? 139 00:22:39,651 --> 00:22:43,280 Hér er kominn ungur maður sem óskar eftir að hitta þig. 140 00:22:43,280 --> 00:22:45,949 Hann heitir Eugène Beauharnais. 141 00:22:55,167 --> 00:22:56,168 Óbreyttur. 142 00:23:04,635 --> 00:23:06,053 Bónaparte hershöfðingi. 143 00:23:06,553 --> 00:23:07,596 Já? 144 00:23:07,596 --> 00:23:11,975 Ég heiti Eugène Beauharnais, ég er sonur Joséphine Beauharnais. 145 00:23:12,601 --> 00:23:13,602 Hvað viltu? 146 00:23:14,770 --> 00:23:16,146 Sverð föður míns. 147 00:23:17,022 --> 00:23:21,235 Það var tekið af honum áður en hann var handtekinn og líflátinn. 148 00:23:22,152 --> 00:23:23,487 Og? 149 00:23:23,487 --> 00:23:27,908 Það væri okkur móður minni afar mikilvægt að því væri skilað. 150 00:23:27,908 --> 00:23:29,785 Við eigum ekki annað eftir hann. 151 00:23:29,785 --> 00:23:31,245 Sverðið er vopn. 152 00:23:32,830 --> 00:23:35,958 Ég get ekki leyft að borgarar hafi vopn til umráða. 153 00:23:36,625 --> 00:23:40,546 Sverðið er gripur til minja um föður minn heitinn. 154 00:23:40,546 --> 00:23:43,090 Það má vera, en það er samt vopn. 155 00:23:46,260 --> 00:23:48,095 Af hverju komstu, piltur minn? 156 00:23:48,929 --> 00:23:52,808 Móðir mín sagði að þú einn hefðir vald til að endurheimta sverðið. 157 00:24:05,279 --> 00:24:08,157 Þetta eru sverð manna sem voru dæmdir til dauða. 158 00:24:10,617 --> 00:24:13,078 Hugkvæmdist engum að merkja þau? 159 00:24:15,122 --> 00:24:18,041 Nei, það eru engin nöfn. 160 00:24:42,649 --> 00:24:44,359 Bónaparte hershöfðingi? 161 00:24:54,244 --> 00:24:55,245 Þakka þér fyrir. 162 00:25:02,086 --> 00:25:04,254 Þarf ég að kynna mig? 163 00:25:05,964 --> 00:25:07,049 Nei, hershöfðingi. 164 00:25:07,800 --> 00:25:08,967 Gott. 165 00:25:10,928 --> 00:25:13,514 Höfuð þessarar ágætu fjölskyldu á lof skilið. 166 00:25:34,576 --> 00:25:36,412 Viltu sitja nær mér? 167 00:25:53,220 --> 00:25:54,972 Sýnist þér ég vera ástfangin? 168 00:25:56,390 --> 00:25:59,309 Finnst þér hann óaðlaðandi? 169 00:26:04,189 --> 00:26:05,482 Nei. 170 00:26:05,482 --> 00:26:07,484 Það nægir þá kannski. 171 00:26:12,614 --> 00:26:14,908 Ekki vanmeta yndisþokka þinn. 172 00:26:26,211 --> 00:26:29,715 Beauharnais óbreyttur borgari sendir kveðju 173 00:26:29,715 --> 00:26:33,302 til Napóleons Bónaparte og óskar eftir að njóta nærveru hans 174 00:27:05,584 --> 00:27:08,545 Sérðu aðalsmann þegar þú horfir á mig? 175 00:27:12,007 --> 00:27:13,092 Nei. 176 00:27:16,845 --> 00:27:19,640 Maðurinn minn átti sér ástmeyjar. 177 00:27:21,225 --> 00:27:25,104 Þegar hann var hálshöggvinn voru þær allar viðstaddar. 178 00:27:30,818 --> 00:27:35,280 Í fangelsinu heyrði ég að til að lifa af þyrfti ég að vera þunguð. 179 00:27:37,866 --> 00:27:39,368 Hershöfðingi... 180 00:27:45,040 --> 00:27:48,252 þarf ég að vara þig við siðferðilegu athæfi mínu? 181 00:27:49,545 --> 00:27:51,338 Nei, frú mín. 182 00:27:52,131 --> 00:27:54,383 Veldur fangelsisvist mín þér áhyggjum? 183 00:27:59,555 --> 00:28:00,848 Nei, frú mín. 184 00:28:18,115 --> 00:28:20,534 Ef þú lítur niður sérðu nokkuð óvænt. 185 00:28:21,660 --> 00:28:24,413 Og þegar þú hefur séð það muntu alltaf þrá það. 186 00:28:40,554 --> 00:28:44,183 Frakkar, látið ekki blekkjast. Við erum fleiri! 187 00:28:44,183 --> 00:28:46,518 Við getum tekið yfir þetta þing! 188 00:28:47,227 --> 00:28:52,441 Kóngurinn lengi lifi! 189 00:29:04,203 --> 00:29:06,455 Þú hefur víst séð ringulreiðina á götunum. 190 00:29:06,455 --> 00:29:07,456 Já. 191 00:29:08,373 --> 00:29:10,125 Í þjóðaröryggisnefndinni er talið 192 00:29:10,125 --> 00:29:13,128 að árásar á þingið sé að vænta af þessum lýð. 193 00:29:14,463 --> 00:29:18,801 Ég hef tæplega fjögur þúsund menn og afar lítið af vopnum. 194 00:29:19,802 --> 00:29:23,806 Í Sablons eru 40 fallbyssur. Ég gæti fengið þær hingað eftir þrjá tíma. 195 00:29:23,806 --> 00:29:25,933 Þessi múgur telur 20 þúsund manns. 196 00:29:26,809 --> 00:29:27,810 Já. 197 00:29:31,855 --> 00:29:35,901 Sem næstur mér að stjórn, hvað myndirðu ætla þér 198 00:29:35,901 --> 00:29:38,946 ef þér væri falið að annast þessa vörn? 199 00:29:45,494 --> 00:29:49,039 Ég tek því að því tilskildu að ég stjórni eftir mínu höfði. 200 00:29:49,039 --> 00:29:50,833 Án íhlutunar. 201 00:29:51,875 --> 00:29:54,128 Ég vil ekki stjórna sem næstráðandi. 202 00:29:58,048 --> 00:30:02,428 {\an8}UPPREISN KONUNGSSINNA 5. október 1795 203 00:30:02,428 --> 00:30:03,846 {\an8}Áfram! 204 00:30:25,784 --> 00:30:27,035 Skjóta! 205 00:30:46,472 --> 00:30:51,477 Samkvæmt lögum frá 20. september 1792, 206 00:30:52,311 --> 00:30:55,355 Marie-Josèphe-Rose Tascher, 207 00:30:55,355 --> 00:31:00,360 fædd 23. júní 1767 á Martinique, 208 00:31:00,986 --> 00:31:05,240 tekur sem eiginmann Napóleon Bónaparte, 209 00:31:05,240 --> 00:31:11,622 fæddur 1768 í Ajaccio á Korsíku. 210 00:31:13,415 --> 00:31:14,792 Veitirðu samþykki þitt? 211 00:31:14,792 --> 00:31:16,251 Já. 212 00:31:16,251 --> 00:31:17,753 Veitirðu samþykki þitt? 213 00:31:20,464 --> 00:31:22,132 Já. 214 00:31:22,674 --> 00:31:25,677 Ég lýsi ykkur sameinuð í hjónabandi. 215 00:31:46,949 --> 00:31:49,034 Skál fyrir bjargvætti lýðveldisins! 216 00:31:49,034 --> 00:31:50,828 Og fyrir frú Bónaparte. 217 00:31:50,828 --> 00:31:52,454 Skál fyrir frú Bónaparte. 218 00:32:10,431 --> 00:32:12,474 Þessi við hliðina á mér? 219 00:32:24,945 --> 00:32:26,363 Hann vill sverðið mitt. 220 00:32:42,504 --> 00:32:44,673 Megi þetta góða verk gefa okkur son. 221 00:33:00,689 --> 00:33:02,149 Elsku Joséphine, 222 00:33:02,941 --> 00:33:07,154 {\an8}ég fylgi í fótspor Alexanders mikla og Sesars 223 00:33:07,154 --> 00:33:09,073 {\an8}því ég á að frelsa Egyptaland. 224 00:33:09,073 --> 00:33:10,532 {\an8}EGYPTALANDI í júlí 1798 225 00:33:10,532 --> 00:33:12,951 Ég hef 40 þúsund menn, 226 00:33:12,951 --> 00:33:16,997 þetta er stórkostleg sýn og veðrið er kæfandi heitt. 227 00:33:18,707 --> 00:33:22,544 Ég hef þegar sigrað Ítalíu sem gafst upp án bardaga. 228 00:33:24,171 --> 00:33:27,424 Stjórnarnefndin samþykkti áætlun mína um árás á England 229 00:33:27,424 --> 00:33:29,218 um austanvert ríki þeirra. 230 00:33:29,885 --> 00:33:33,847 En afrek mín virðast lítilsverð þar sem þau halda okkur aðskildum. 231 00:34:00,999 --> 00:34:02,167 Elsku eiginkona. 232 00:34:03,085 --> 00:34:05,921 Þessi ást sem ég ber til þín er einskonar dauði. 233 00:34:06,755 --> 00:34:09,133 Ég finn enga björgun nema í þér. 234 00:34:09,133 --> 00:34:10,551 Halló aftur. 235 00:34:10,551 --> 00:34:11,969 Hvað ertu að gera? 236 00:34:11,969 --> 00:34:13,554 Engin bréf frá þér. 237 00:34:13,554 --> 00:34:14,680 Góðan dag, Lucille. 238 00:34:14,680 --> 00:34:17,850 Ef þú elskaðir mig myndirðu skrifa tvisvar á dag. 239 00:34:17,850 --> 00:34:20,477 Segðu að það séu engir snákar í rúminu mínu, 240 00:34:20,477 --> 00:34:24,314 milli læra þinna, í því sem er mitt. 241 00:34:24,982 --> 00:34:26,650 Þú verður að skrifa og segja 242 00:34:26,650 --> 00:34:30,904 að þú skiljir að ég elska þig meira en orð fá lýst, 243 00:34:30,904 --> 00:34:33,449 að þú ein getir veitt mér unað. 244 00:36:54,173 --> 00:36:59,344 Eru takmörk sett því sem ég get sagt þér? 245 00:37:00,971 --> 00:37:02,347 Svo ætti ekki að vera. 246 00:37:04,141 --> 00:37:07,060 Ætti ég að segja það sem gæti valdið þér sársauka? 247 00:37:09,146 --> 00:37:10,147 Já. 248 00:37:17,321 --> 00:37:21,867 Eiginkona þín á sér elskhuga að nafni Hippolyte Charles. 249 00:37:42,513 --> 00:37:44,681 -Ætlastu til að ég trúi því? - Já. 250 00:37:46,892 --> 00:37:49,269 Að konan mín gæti gert mér það? 251 00:37:50,354 --> 00:37:51,355 Já. 252 00:38:01,698 --> 00:38:04,118 Þú færð ekki eftirrétt. Þú mátt fara. 253 00:38:07,788 --> 00:38:09,331 Ég myndi ekki ljúga að þér. 254 00:38:25,597 --> 00:38:26,890 Hvernig veistu þetta? 255 00:38:32,646 --> 00:38:36,734 Lucille er ástkona mín. Hún skrifar mér. 256 00:38:38,026 --> 00:38:40,529 Er hirðdama Joséphine ástkona þín? 257 00:38:51,331 --> 00:38:55,335 Undirbúðu tvær freigátur og tvö minni skip með mestu leynd. 258 00:38:56,628 --> 00:38:58,505 Ég sný aftur heim. 259 00:38:58,505 --> 00:38:59,548 Napóleon, 260 00:39:00,424 --> 00:39:02,551 það verður álitið liðhlaup. 261 00:39:05,053 --> 00:39:09,099 Kléber herforingja verður tilkynnt viðtaka stjórnar eftir að ég fer. 262 00:39:18,233 --> 00:39:20,402 Napóleon sigurvegari! 263 00:39:33,999 --> 00:39:36,668 HARMI KOKKÁLAÐS HERFORINGJA LÝST Í SENDIBRÉFUM 264 00:39:41,799 --> 00:39:45,302 TÁRVOT BRÉF BÓNAPARTES TIL SINNAR ÓTRÚU BRÚÐAR 265 00:40:10,661 --> 00:40:12,079 Hvar er konan mín? 266 00:40:12,079 --> 00:40:14,498 Hún fór til Lyon til móts við þig. 267 00:40:14,498 --> 00:40:16,834 Ekki ljúga að mér. Hvar er konan mín? 268 00:40:16,834 --> 00:40:18,877 Hún fór fyrr í dag, hershöfðingi. 269 00:40:18,877 --> 00:40:20,712 - Lyon? - Já, herra. 270 00:40:20,712 --> 00:40:23,924 Allur heimurinn veit af komu minni en ekki konan mín? 271 00:41:14,308 --> 00:41:16,226 Hverskonar manneskja ertu? 272 00:41:19,396 --> 00:41:24,068 Hvernig gastu skeytt svo lítið um tilfinningar mínar? 273 00:41:25,235 --> 00:41:28,572 Þú ert eigingjörn, lítil frekja. 274 00:41:30,324 --> 00:41:32,451 Virðirðu mig svona lítils? 275 00:41:33,577 --> 00:41:35,412 Nei. Það geri ég ekki. 276 00:41:35,412 --> 00:41:36,747 Af hverju þá? 277 00:41:39,291 --> 00:41:42,795 Af því þú ert hvað? Segðu það? 278 00:41:46,799 --> 00:41:48,342 Mér þykir fyrir því. 279 00:41:48,467 --> 00:41:49,968 Það er ekki nóg. 280 00:41:51,678 --> 00:41:54,723 - Hvað viltu að ég segi? -Ég vil að þú segir 281 00:41:54,723 --> 00:41:58,185 að ég sé mikilvægastur af öllu í heiminum! 282 00:41:59,269 --> 00:42:00,437 Þú ert það. 283 00:42:00,437 --> 00:42:02,981 - Segðu það! -Þú ert... 284 00:42:02,981 --> 00:42:07,486 Þú ert það mikilvægasta í lífi mínu. Þú ert... 285 00:42:07,486 --> 00:42:11,156 - Og án mín ertu einskis verð. -Ég er einskis verð. 286 00:42:11,156 --> 00:42:12,908 Og þú vilt gera hvað sem er! 287 00:42:13,784 --> 00:42:15,202 Ég geri hvað sem er. 288 00:42:18,664 --> 00:42:20,499 Ég er ekki eins og aðrir menn. 289 00:42:23,794 --> 00:42:26,380 Ég læt ekki lítilmótlegt óöryggi fá á mig. 290 00:42:31,677 --> 00:42:33,053 Þú ert skepna. 291 00:42:37,808 --> 00:42:39,226 Ég vorkenni þér. 292 00:42:43,397 --> 00:42:44,815 Viltu vera mikilsverður? 293 00:42:52,614 --> 00:42:55,117 Þú ert ekkert án mín. 294 00:42:56,744 --> 00:42:57,745 Segðu það. 295 00:43:06,128 --> 00:43:07,212 Segðu það. 296 00:43:13,177 --> 00:43:18,724 Þú ert bara hrotti sem er ekkert án mín. 297 00:43:19,975 --> 00:43:24,062 Ég ert bara hrotti sem er ekkert án þín. 298 00:43:24,062 --> 00:43:24,980 Já. 299 00:43:24,980 --> 00:43:31,904 Þú ert ekkert án mín eða móður þinnar. 300 00:43:35,908 --> 00:43:36,867 Móðir mín... 301 00:43:51,381 --> 00:43:52,966 Áttirðu í ástarsamböndum? 302 00:43:55,427 --> 00:43:56,428 Já, auðvitað. 303 00:44:03,644 --> 00:44:05,229 Elskaðirðu þær? 304 00:44:06,855 --> 00:44:08,899 Nei. Ég elskaði þær ekki. 305 00:44:15,030 --> 00:44:16,323 Voru þær fallegar? 306 00:44:18,283 --> 00:44:20,369 Já, sumar þeirra. 307 00:44:23,288 --> 00:44:24,957 Þær þjónuðu sínum tilgangi. 308 00:44:26,917 --> 00:44:28,419 Meira en ég? 309 00:44:29,336 --> 00:44:32,965 Þær grétu minna svo þær voru geðfelldari. 310 00:44:36,343 --> 00:44:37,344 Ekki... 311 00:44:38,637 --> 00:44:41,390 Ekki yfirgefa mig. Gerðu það ekki yfirgefa mig. 312 00:44:44,810 --> 00:44:46,520 Yfirgefðu mig bara ekki. 313 00:44:48,105 --> 00:44:51,817 Þú þarft ekki að fyrirgefa mér. Lofaðu bara að fara ekki aftur. 314 00:44:56,947 --> 00:45:00,701 Hvað kom þér til að yfirgefa menn þína í Egyptalandi? 315 00:45:04,079 --> 00:45:05,330 Borgarar... 316 00:45:07,499 --> 00:45:09,001 í hvaða landi erum við? 317 00:45:12,504 --> 00:45:15,591 Það líkist ekki því Frakklandi sem ég fór frá. 318 00:45:19,011 --> 00:45:22,514 Hver á að bera ábyrgð á stjórn þess í minni fjarveru? 319 00:45:23,640 --> 00:45:26,018 Því það ert ekki þú, Gohier borgari. 320 00:45:26,810 --> 00:45:27,811 Það ert ekki þú. 321 00:45:27,811 --> 00:45:31,565 Og vissulega ekki þú. Þótt þér láti vel að yggla brún. 322 00:45:34,401 --> 00:45:36,570 Það ert ekki þú, Barras. 323 00:45:36,570 --> 00:45:37,821 Eða þú, Talleyrand. 324 00:45:39,114 --> 00:45:40,240 Eða þú, Sieyès. 325 00:45:41,408 --> 00:45:42,785 Hver þá? 326 00:45:44,119 --> 00:45:47,372 Hver ætti að vera ábyrgur? Fouché, nokkrar hugmyndir? 327 00:45:48,165 --> 00:45:49,291 Ekki það? 328 00:45:51,418 --> 00:45:54,296 Ég sný heim til Frakklands og það er gjaldþrota. 329 00:45:55,547 --> 00:45:58,133 Seðlar prentaðir og sóað innan klukkustunda, 330 00:45:59,843 --> 00:46:02,262 Austurríki og Rússland tóku Ítalíu, 331 00:46:03,180 --> 00:46:05,641 Englendingar og Rússar hernámu Holland 332 00:46:06,225 --> 00:46:12,147 og innrás virðist yfirvofandi í sjálft Frakkland. 333 00:46:15,025 --> 00:46:18,570 Samt sakið þið mig um brotthlaup. 334 00:46:19,988 --> 00:46:23,367 Við það bætist sú uppgötvun að konan mín er dræsa. 335 00:46:36,505 --> 00:46:41,844 Það eina sem allir Frakkar sammælast um er að þú ert okkar Sesar. 336 00:46:45,222 --> 00:46:46,432 Hvað viltu? 337 00:46:53,939 --> 00:46:57,359 Fólkið myndi samþykkja mína stjórn hefði ég stuðning þinn. 338 00:46:59,611 --> 00:47:04,408 En líkt og þú held ég að stjórnarnefndin sé spillt. 339 00:47:06,452 --> 00:47:10,998 En við saman getum bjargað þjóðinni frá endurreisn konungsvaldsins 340 00:47:11,832 --> 00:47:14,209 og varðveitt hugsjónir byltingarinnar. 341 00:47:16,712 --> 00:47:20,549 Og ég held að valdayfirtaka sé gerleg 342 00:47:21,925 --> 00:47:23,719 með þinni hjálp á réttum tíma. 343 00:47:23,719 --> 00:47:27,681 Og ég held að nú sé rétti tíminn. 344 00:47:27,681 --> 00:47:30,851 Svo þú ætlast til að ég sé sverð þitt? 345 00:47:36,899 --> 00:47:41,945 Ég býst við að valdarán, vel tímasett, vel framkvæmt, 346 00:47:44,448 --> 00:47:47,618 gæti veitt þremur ræðismönnum völdin: 347 00:47:48,285 --> 00:47:49,745 Sjálfum mér, Ducos 348 00:47:52,289 --> 00:47:53,415 og þér. 349 00:47:55,959 --> 00:47:58,212 Ég býð þér að styðja sigurvegarana. 350 00:48:02,091 --> 00:48:04,635 Þetta er einfalt uppsagnarbréf sem þú þarft... 351 00:48:04,635 --> 00:48:06,845 Ég undirrita ekki neitt. 352 00:48:06,845 --> 00:48:10,224 Þú getur hypjað þig, ég undirrita ekkert! 353 00:48:10,224 --> 00:48:11,433 Herrar mínir. 354 00:48:20,192 --> 00:48:21,693 Hver stendur fyrir þessu? 355 00:48:22,986 --> 00:48:24,738 Góðan dag, Paul. 356 00:48:27,241 --> 00:48:29,910 Ég skal einfalda þetta fyrir þig. 357 00:48:29,910 --> 00:48:33,872 Ég hef tilkynningu um úrsögn þína úr þjóðaröryggisnefndinni. 358 00:48:34,498 --> 00:48:37,543 Þú verður að draga þig í hlé fyrir morgunverð. 359 00:48:38,752 --> 00:48:42,923 Segðu þeim að ég snúi glaður aftur í raðir óbreyttra borgara. 360 00:48:45,092 --> 00:48:46,218 Ég geri það. 361 00:48:51,265 --> 00:48:53,350 Það eru komnir menn að hitta þig. 362 00:48:54,143 --> 00:48:58,355 Moulins borgari, við höfum tilkynningu um uppsögn þína til undirritunar. 363 00:48:58,355 --> 00:49:01,608 - Nei. Ég er að snæða morgunverð. - Nei. 364 00:49:01,608 --> 00:49:04,361 Ég er að njóta ljúffengs morgunverðar. 365 00:49:04,361 --> 00:49:08,782 Þetta er svívirðilegt! Ég klára morgunverðinn áður en þú snertir mig! 366 00:49:08,782 --> 00:49:11,952 - Nei! - Njóttu matarins. 367 00:49:22,921 --> 00:49:26,300 {\an8}VALDARÁNIÐ 9. nóvember 1799 368 00:49:33,432 --> 00:49:34,850 Stjórnarforseti! 369 00:49:35,517 --> 00:49:38,061 Ég held að tímabært sé að krefjast skýringa. 370 00:49:38,061 --> 00:49:39,146 Heyr, heyr! 371 00:49:40,522 --> 00:49:44,818 Þessum neyðarfundi er ætlað að gera lista yfir tilnefningar 372 00:49:44,818 --> 00:49:49,990 fyrir nýja stjórnarnefnd til að fást við ógn... 373 00:49:49,990 --> 00:49:52,117 ógnina frá konungssinnum. 374 00:49:52,117 --> 00:49:54,369 Við erum beðnir um drög að ályktun 375 00:49:54,369 --> 00:49:57,414 um bráðabyrgðastjórn þriggja ræðismanna: 376 00:49:58,290 --> 00:50:02,086 Bónapartes herforingja, Sieyès borgara og Rogers Ducos. 377 00:50:03,295 --> 00:50:06,173 Hvar eru ræðismennirnir fimm úr stjórninni? 378 00:50:07,758 --> 00:50:10,260 Hurfu þeir fyrir tilstuðlan galdra? 379 00:50:10,260 --> 00:50:15,432 Og við erum umkringdir hermönnum, einangraðir fjarri París. 380 00:50:15,432 --> 00:50:16,642 Þögn! 381 00:50:16,642 --> 00:50:19,436 Það verður stöðugt ljósara 382 00:50:20,312 --> 00:50:23,315 að bróðir þinn, Napóleon Bónaparte 383 00:50:24,441 --> 00:50:28,445 hagar sér eins og stigamaður í krafti hervalds síns. 384 00:50:30,322 --> 00:50:31,698 Ég heiti lausn þessa máls. 385 00:50:31,698 --> 00:50:35,327 Þetta er fáránlegt og illa framkvæmt valdarán. 386 00:50:35,327 --> 00:50:37,830 Valdasjúkur uppskafningur. 387 00:50:37,830 --> 00:50:40,207 Þetta er nóg! 388 00:50:40,207 --> 00:50:44,378 Vakni spurningar um hvað hér fer fram, skal ég svara! 389 00:50:44,378 --> 00:50:46,046 Hvernig dirfistu? 390 00:50:46,046 --> 00:50:49,299 Þetta er... Þú hefur brotið á stjórnarskránni! 391 00:50:49,299 --> 00:50:52,219 -Þú hefur... - Haldið honum! 392 00:50:52,219 --> 00:50:53,303 Takið hann! 393 00:51:01,061 --> 00:51:03,272 - Handtakið hann! - Stöðvið hann! 394 00:51:04,898 --> 00:51:06,275 Andskotans! 395 00:51:11,572 --> 00:51:13,157 Drepið hann! 396 00:51:21,165 --> 00:51:22,666 Farið frá! 397 00:51:26,253 --> 00:51:30,799 Okkur er ógnað af fulltrúum vopnuðum rýtingum! 398 00:51:30,799 --> 00:51:34,303 Og þessir brjálæðingar hafa lýst sig ólöglega 399 00:51:34,303 --> 00:51:37,055 með tilræði sínu við frelsi þessa lands! 400 00:51:37,055 --> 00:51:40,058 -Þeir ætla að drepa mig! -Þeir ætla að drepa hann. 401 00:51:40,058 --> 00:51:42,311 Opnið þessar dyr! 402 00:51:46,648 --> 00:51:48,025 Hleypið okkur út! 403 00:51:48,025 --> 00:51:53,238 Ég drep bróður minn ef hann svíkur frelsi frönsku þjóðarinnar! 404 00:51:54,740 --> 00:51:55,866 Inn með ykkur! 405 00:51:56,575 --> 00:51:57,534 Andskotans. 406 00:52:02,122 --> 00:52:04,416 Frá. Farið frá. 407 00:52:05,584 --> 00:52:06,835 Farið frá! 408 00:52:09,046 --> 00:52:12,049 - Færið ykkur. - Innar. Farið frá. 409 00:52:12,716 --> 00:52:14,927 Áfram. Innar. 410 00:52:21,767 --> 00:52:23,185 Gangi þér vel, bróðir. 411 00:52:33,195 --> 00:52:34,363 Víkið. 412 00:52:47,167 --> 00:52:48,627 Eigum við að kjósa? 413 00:52:51,964 --> 00:52:53,132 Hvert förum við? 414 00:52:55,676 --> 00:52:57,845 Allar okkar þrætur eru að baki. 415 00:53:00,514 --> 00:53:03,308 Ég þarfnast þess að þú sért minn ljúfasti vinur. 416 00:53:06,895 --> 00:53:10,232 Handan þessara dyra bíða örlög okkar. 417 00:54:26,725 --> 00:54:28,936 Byssur lóðrétt! 418 00:54:41,281 --> 00:54:43,367 - Fyrsti konsúll. - Herra minn. 419 00:54:44,368 --> 00:54:45,619 Frú mín. 420 00:54:49,289 --> 00:54:51,208 - Bónaparte borgari. - Bónaparte borgari. 421 00:54:51,208 --> 00:54:52,876 - Fyrsti konsúll. - Bónaparte borgari. 422 00:54:52,876 --> 00:54:54,211 Fyrsti konsúll. 423 00:54:57,631 --> 00:54:59,591 Komdu, litla mín. 424 00:54:59,591 --> 00:55:02,845 Leggstu í rúm herra þíns. 425 00:55:16,233 --> 00:55:19,403 Sæl, frú mín! 426 00:55:19,403 --> 00:55:20,696 Góða kvöldið. 427 00:55:25,951 --> 00:55:27,870 Móðir mín, hertoginn af Avignon. 428 00:55:27,870 --> 00:55:29,580 Gleður mig að kynnast þér. 429 00:55:40,132 --> 00:55:41,633 Er þetta Joséphine? 430 00:55:42,718 --> 00:55:45,471 -Þetta er Joséphine. Móðir mín. - En ánægjulegt. 431 00:55:47,055 --> 00:55:49,016 Þarna er Charles. 432 00:55:49,016 --> 00:55:50,225 Þessa leið. 433 00:55:59,568 --> 00:56:03,155 „Yðar hátign, England og Frakkland sóa hagsæld sinni.“ 434 00:56:03,155 --> 00:56:04,281 Ég byrja aftur. 435 00:56:06,700 --> 00:56:09,244 Yðar konunglega hátign, England og Frakkland 436 00:56:09,244 --> 00:56:13,373 - sóa hagsæld sinni. - Yðar hátign. 437 00:56:13,373 --> 00:56:14,500 Hvað sagði ég? 438 00:56:16,710 --> 00:56:18,462 „Yðar konunglega hátign.“ 439 00:56:19,546 --> 00:56:20,881 „Yðar konunglega...“ 440 00:56:21,882 --> 00:56:25,803 Yðar hátign, England og Frakkland sóa hagsæld sinni. 441 00:56:27,971 --> 00:56:30,474 Ég veigra mér ekki við að taka frumkvæðið. 442 00:56:30,474 --> 00:56:33,310 Ég tel mig hafa sannað fyrir öllum heiminum 443 00:56:33,310 --> 00:56:36,230 að ég óttast ekki að hefja stríð. 444 00:56:37,564 --> 00:56:41,985 En friður er mín einlæg ósk fyrir England og Frakkland. 445 00:56:43,195 --> 00:56:45,114 Lestu það fyrir mig. 446 00:56:45,114 --> 00:56:48,742 Ég hef tilkynnt erlendum ríkjum um embættistöku þína sem konsúls, 447 00:56:48,742 --> 00:56:52,287 ég sendi bréf til allra sendierindreka erlendis 448 00:56:52,287 --> 00:56:54,832 {\an8}og mér skilst að þú hafir mælst til friðar við England. 449 00:56:54,832 --> 00:56:56,583 {\an8}ARMAND DE CAULAINCOURT ráðgjafi konsúls 450 00:56:56,583 --> 00:56:58,544 {\an8}Caulaincourt. 451 00:56:58,669 --> 00:57:04,091 Þú þarft að veita mér betri skilning á Alexander Rússakeisara. 452 00:57:04,091 --> 00:57:07,344 Myndirðu telja hann bandamann Englands eða Frakklands? 453 00:57:08,679 --> 00:57:11,390 Ég myndi ætla að viðskipti hans við England 454 00:57:11,390 --> 00:57:14,226 séu ábatasamari en viðskiptin við Frakkland. 455 00:57:14,810 --> 00:57:18,897 Og skynjarðu bresk ítök innan rússnesku hirðarinnar? 456 00:57:18,897 --> 00:57:21,525 Nei, en ég býst við að þau séu ansi traust. 457 00:57:22,776 --> 00:57:23,902 Traust? 458 00:57:28,866 --> 00:57:31,827 Hvers konar maður er hann? Lýstu honum. 459 00:57:33,370 --> 00:57:34,705 Hann er ungur. 460 00:57:36,915 --> 00:57:38,542 Hann er hégómlegur. 461 00:57:39,585 --> 00:57:41,503 Hann nýtur vinsælda og vill halda þeim. 462 00:57:41,503 --> 00:57:42,755 Er hann vinsæll? 463 00:57:45,507 --> 00:57:46,592 Virkilega? 464 00:57:46,592 --> 00:57:50,304 Hann óttast mest að deyja í rúminu líkt og faðir hans. 465 00:57:52,639 --> 00:57:56,977 Það gerir hann brigðulan hverjum þeim sem síðast nær athygli hans. 466 00:57:58,061 --> 00:58:01,815 Svo hann þarfnast bandamanns sem er líka vinur. 467 00:58:01,815 --> 00:58:05,694 {\an8}CHARLES DE TALLEYRAND utanríkisráðherra 468 00:58:07,988 --> 00:58:09,364 Ekki fleiri veð. 469 00:58:12,910 --> 00:58:14,286 Nú dámar mér. 470 00:58:14,995 --> 00:58:16,830 Gaman að sjá þig meðal fólks. 471 00:58:17,456 --> 00:58:19,124 Afsakið, herrar mínir. 472 00:58:19,124 --> 00:58:21,919 Gott kvöld. Ég er að reyna að tapa peningum. 473 00:58:23,128 --> 00:58:25,380 Viltu ekki setjast hjá mér eftir þessa hönd? 474 00:58:25,380 --> 00:58:27,174 Ég sit við sama borð og vanalega. 475 00:58:27,174 --> 00:58:28,467 Það væri indælt. 476 00:58:30,385 --> 00:58:31,386 Njótið kvöldsins. 477 00:58:34,014 --> 00:58:35,224 Hefurðu heyrt það? 478 00:58:36,809 --> 00:58:41,814 Konungur þinn fékk bréf frá fyrsta konsúlnum í dag. 479 00:58:43,565 --> 00:58:47,319 Herra Talleyrand, má ég vera hreinskilinn? 480 00:58:47,319 --> 00:58:48,362 Að sjálfsögðu. 481 00:58:48,362 --> 00:58:53,117 Bandalag Austurríkis og Englands myndar svo sterka stöðu gegn Frakklandi 482 00:58:53,117 --> 00:58:57,162 að þessar friðarumleitanir eru klárlega ætlaðar til þess 483 00:58:57,162 --> 00:59:00,249 að hafa áhrif á almenningsálit í Frakklandi. 484 00:59:01,500 --> 00:59:02,626 Vinur minn. 485 00:59:04,586 --> 00:59:06,797 Þú þekkir mig svo vel. 486 00:59:07,506 --> 00:59:11,009 Það er rétt. Það er almenningsálitið sem Napóleon sækist eftir. 487 00:59:11,009 --> 00:59:14,096 En ég vil vara þig við, því hann hungrar eftir því 488 00:59:14,096 --> 00:59:16,265 rétt eins og hver annar í sögu heimsins. 489 00:59:16,265 --> 00:59:18,100 Mín tillaga, með fullri virðingu, 490 00:59:18,100 --> 00:59:22,020 væri að þiggja þessa litlu friðarfórn 491 00:59:24,898 --> 00:59:30,696 eða þola afleiðingarnar frá manni sem vill frið hvað sem það kostar. 492 00:59:33,240 --> 00:59:36,493 Enski sendiherrann, Whitworth lávarður er hér, konsúll. 493 00:59:44,668 --> 00:59:48,046 Ekki líta á mig eins og þú vitir hvað ég ætla að segja. 494 00:59:49,631 --> 00:59:52,509 Veistu af friðarbréfum mínum til konungs þíns? 495 00:59:53,135 --> 00:59:54,261 Nei. 496 00:59:55,637 --> 00:59:57,055 Á ég að endurtaka það? 497 00:59:58,307 --> 01:00:00,184 Nei, gerðu það ekki. 498 01:00:00,809 --> 01:00:03,228 Hafðu þetta sem viðvörun til konungs þíns. 499 01:00:03,228 --> 01:00:05,898 Ég mun halda ykkur í vafa og ótta. 500 01:00:05,898 --> 01:00:08,275 Þið munið fylgjast grannt með landamærunum 501 01:00:08,275 --> 01:00:11,236 og siðir ykkar hljóta fyrr eða síðar að verða franskir. 502 01:00:11,236 --> 01:00:13,614 Ég skrifa ekki fleiri friðarbréf 503 01:00:13,614 --> 01:00:18,202 og ég skil þennan skort á skjótu svari sem lítilsvirðingu! 504 01:00:18,202 --> 01:00:21,413 Þið haldið ykkur mikilsverða af því þið eigið báta! 505 01:00:25,125 --> 01:00:28,087 Það er synd að svona mikill maður kunni sig ekki. 506 01:00:41,475 --> 01:00:42,434 Já? 507 01:00:44,937 --> 01:00:46,021 Ertu ánægður? 508 01:00:48,607 --> 01:00:51,235 Ætlarðu að færa mér fréttir sem ergja mig? 509 01:00:52,111 --> 01:00:53,570 Vonandi ekki. 510 01:00:53,570 --> 01:00:58,909 Hefðarfólk Evrópu lítur á þig sem þorpara frá Korsíku. 511 01:00:58,909 --> 01:01:04,456 Þess vegna legg ég til nokkuð sem er löngu tímabært. 512 01:01:05,541 --> 01:01:10,212 Ég legg til að þú fallir frá hlutverki þínu sem fyrsti konsúll Frakklands 513 01:01:11,171 --> 01:01:15,759 í skiptum fyrir titilinn „sigursæll konsúll“. 514 01:01:17,594 --> 01:01:20,055 Með öðrum orðum „konungur“. 515 01:01:22,975 --> 01:01:23,976 Hvað? 516 01:01:25,477 --> 01:01:26,562 „Konungur.“ 517 01:01:29,064 --> 01:01:30,065 Já, konungur. 518 01:01:32,651 --> 01:01:33,694 Konungur? 519 01:01:53,672 --> 01:01:55,632 Ég lét leggja hárið á mér. 520 01:01:56,633 --> 01:01:58,510 Eins og þú vilt hafa það. 521 01:02:02,431 --> 01:02:05,267 Saurugi maður. Það er búið að leggja á mér hárið. 522 01:02:09,313 --> 01:02:11,607 Ég á svo fallega konu. 523 01:02:11,607 --> 01:02:13,734 Jæja, komdu þá. 524 01:02:16,737 --> 01:02:17,738 Hattinn ofan. 525 01:02:24,870 --> 01:02:26,705 Réttu mér höndina. 526 01:02:27,831 --> 01:02:29,625 - Finnurðu þetta? - Hvað? 527 01:02:31,210 --> 01:02:32,377 Finnurðu það? 528 01:02:32,377 --> 01:02:34,838 Þú átt þetta. 529 01:02:34,838 --> 01:02:36,048 Það er þitt. 530 01:02:36,048 --> 01:02:37,132 Þakka þér fyrir. 531 01:03:00,864 --> 01:03:01,865 Hættu. 532 01:03:02,574 --> 01:03:04,326 Af hverju ertu ekki þunguð? 533 01:03:08,414 --> 01:03:11,834 Er það spurning eða ásökun? 534 01:03:15,838 --> 01:03:17,089 Það var spurning. 535 01:03:19,425 --> 01:03:20,634 Nú er það ásökun. 536 01:03:24,388 --> 01:03:27,641 Ég heimsótti Corvisart lækni og hann hefur engin svör. 537 01:03:31,728 --> 01:03:34,398 Ég á bara að gera það sama og frú de Rémusat. 538 01:03:36,775 --> 01:03:37,776 Hvað er það? 539 01:03:39,278 --> 01:03:40,362 Það er... 540 01:03:42,906 --> 01:03:45,617 að ásamt bjartsýni og dálitlu af rauðvíni 541 01:03:45,617 --> 01:03:49,163 mælti hann með vatninu í Aix-la-Chapelle. 542 01:03:51,999 --> 01:03:53,584 Því hefurðu ekki gert það? 543 01:03:54,626 --> 01:03:57,463 Sem eiginkona fyrsta konsúls hef ég ekki tíma til þess. 544 01:03:57,463 --> 01:04:00,507 Ég ver mörgum stundum daglega í þrif eftir þig. 545 01:04:05,012 --> 01:04:06,513 Finndu tíma. 546 01:04:08,891 --> 01:04:12,519 Ég þarf víst ekki að útskýra mikilvægi þess eða hvað? 547 01:04:12,519 --> 01:04:14,646 Viltu eignast erfingja? 548 01:04:14,646 --> 01:04:16,440 Ég vil fá hann núna. 549 01:04:34,041 --> 01:04:35,542 Drottinn minn. 550 01:04:44,218 --> 01:04:48,680 {\an8}KRÝNING 2. desember 1804 551 01:05:24,299 --> 01:05:27,052 Megi Guð taka við þér í hásæti sínu 552 01:05:28,303 --> 01:05:33,308 og Kristur gefi þig til að stjórna með honum í hans eilífa ríki. 553 01:05:59,376 --> 01:06:02,671 Ég fann krúnu Frakklands í ræsinu. 554 01:06:04,631 --> 01:06:09,178 Ég tók hana upp á sverðsoddinum og þreif hana 555 01:06:11,096 --> 01:06:13,223 og set hana á mitt eigið höfuð. 556 01:06:39,833 --> 01:06:45,047 Hinn dýrlegi, hinn veglegi Napóleon 557 01:06:45,047 --> 01:06:47,633 keisari Frakklands 558 01:06:47,633 --> 01:06:51,887 er krýndur og settur í veldisstól! 559 01:06:51,887 --> 01:06:58,811 Keisarinn lengi lifi! 560 01:07:38,725 --> 01:07:40,644 Ég styð ekki þessa hugmynd. 561 01:07:40,644 --> 01:07:43,355 Þú leggur til skilnað eftir áralangar deilur. 562 01:07:43,355 --> 01:07:45,607 Þú skilur að ég er ekki sáttur. 563 01:07:49,445 --> 01:07:51,113 Ég er ekki metorðagjarn. 564 01:07:51,113 --> 01:07:53,615 Ég hef aldrei lýst stríði á hendur neinum. 565 01:07:56,785 --> 01:07:57,870 Nei. 566 01:08:00,038 --> 01:08:04,501 Þú ert stórkostlegasti leiðtogi sögunnar 567 01:08:04,501 --> 01:08:07,129 og eina von heimsins til að öðlast frið. 568 01:08:11,592 --> 01:08:15,721 Öryggi keisaradæmisins og heimsfriður ræðst af erfingja. 569 01:08:23,187 --> 01:08:24,396 Það var valkostur. 570 01:08:26,398 --> 01:08:27,900 Og ég sagði það. 571 01:08:35,074 --> 01:08:36,658 Skemmtirðu þér vel? 572 01:08:38,744 --> 01:08:41,622 Ég ætla í stríð til að verja þjóð okkar 573 01:08:42,289 --> 01:08:44,917 og konan mín getur ekki gefið mér erfingja. 574 01:08:48,462 --> 01:08:51,215 Ef þú verður ekki barnshafandi í kvöld 575 01:08:52,925 --> 01:08:54,510 verður skilnaður. 576 01:08:56,845 --> 01:09:00,390 Hér hafa ekki verið næg ástaratlot til að eignast barn. 577 01:09:01,350 --> 01:09:02,601 Jú, víst. 578 01:09:04,603 --> 01:09:07,689 Það hafa verið mörg ár af þeim. Mörg ár. 579 01:09:09,191 --> 01:09:10,692 Og ekki bara með mér. 580 01:09:12,111 --> 01:09:15,572 Og samt ertu snauð. 581 01:09:15,572 --> 01:09:17,324 Og þú ert feitur. 582 01:09:18,784 --> 01:09:22,162 Ég nýt matar míns. Það er satt. 583 01:09:23,122 --> 01:09:24,873 Örlögin báru mig hingað. 584 01:09:24,873 --> 01:09:27,543 Örlögin færðu mér þessa lambakótilettu. 585 01:09:52,818 --> 01:09:53,861 Joséphine. 586 01:09:58,323 --> 01:09:59,366 Svona nú. 587 01:10:00,951 --> 01:10:01,952 Komdu. 588 01:10:08,584 --> 01:10:12,463 Ég dýrka hæfileika þína og smekk. 589 01:10:14,673 --> 01:10:17,593 Og í fjarverunni mun ég sakna yndisþokka þíns. 590 01:10:18,135 --> 01:10:19,428 Og virðuleika þíns. 591 01:10:20,679 --> 01:10:22,598 Og ég kem aftur til þín. 592 01:10:56,590 --> 01:10:58,217 Skál fyrir sigrinum í dag. 593 01:10:59,301 --> 01:11:01,136 Ég stend alltaf með þér, Francis. 594 01:11:01,136 --> 01:11:02,471 ALEXANDER 1. Rússakeisari 595 01:11:02,471 --> 01:11:06,433 En ég játa að spennan á vígvellinum er yfirþyrmandi. 596 01:11:06,433 --> 01:11:07,810 Ég vil ekki blekkja þig. 597 01:11:07,810 --> 01:11:09,228 FRANCIS 1. Austurríkiskeisari 598 01:11:09,228 --> 01:11:12,064 Þessi orrusta verður hrottafengin og skelfileg. 599 01:11:21,698 --> 01:11:26,578 AUSTERLITZ 2. desember 1805 600 01:11:37,381 --> 01:11:38,382 Fljótir nú! 601 01:11:38,382 --> 01:11:40,384 Í varnarstöðu! 602 01:11:50,686 --> 01:11:52,646 Mín góða eiginkona, Joséphine. 603 01:11:53,355 --> 01:11:57,317 Guð minn, hvað hér er kalt. Ég sakna hlýju þinnar. 604 01:11:58,444 --> 01:12:02,364 Í dag fögnum við ársafmæli krýningar okkar. 605 01:12:03,949 --> 01:12:07,619 Fyrrum bandamaður minn er genginn í lið með óvininum. 606 01:12:07,619 --> 01:12:11,707 Alexander Rússakeisari berst með prinsinum í Austurríki. 607 01:12:12,583 --> 01:12:15,335 Ég heyri að hann hafi kynnt sér stríðskúnstir 608 01:12:15,335 --> 01:12:17,296 til að líkja eftir aðferðum mínum. 609 01:12:17,296 --> 01:12:18,213 Fleiri elda. 610 01:12:18,213 --> 01:12:20,174 Hann vill herma eftir mér 611 01:12:20,174 --> 01:12:24,094 en hann er lítill drengur sem mun gera voðaleg mistök. 612 01:12:24,094 --> 01:12:28,265 Ég veit ég mun færa her mínum heiður af öðrum glæsilegum sigri í dag. 613 01:12:29,224 --> 01:12:31,393 Þinn Napóleon. 614 01:12:46,909 --> 01:12:49,828 Bindið það að aftan. Setjið niður hæl við hornið. 615 01:12:49,828 --> 01:12:50,871 Svona já. 616 01:12:58,587 --> 01:12:59,630 Andskotans. 617 01:13:55,727 --> 01:13:57,187 Yðar hátign. 618 01:13:58,021 --> 01:13:59,648 Þeir vita af okkur. 619 01:14:01,150 --> 01:14:02,234 Gott. 620 01:14:03,569 --> 01:14:05,195 Segðu mönnunum að hvílast. 621 01:14:35,142 --> 01:14:40,564 F-G-L-F. 622 01:14:42,066 --> 01:14:43,400 Fótgöngulið fundið. 623 01:14:57,372 --> 01:15:01,418 A-Ð-S-T. 624 01:15:03,587 --> 01:15:04,797 Aðsteðjandi! 625 01:15:07,382 --> 01:15:09,510 Viðbúnir! 626 01:15:09,510 --> 01:15:12,262 - Viðbúnir! - Viðbúnir! 627 01:15:12,262 --> 01:15:13,889 Viðbúnir! 628 01:15:13,889 --> 01:15:17,309 - Vaknið, allir. Verið viðbúnir! - Viðbúnir! 629 01:15:17,309 --> 01:15:19,061 Upp með ykkur! 630 01:15:46,505 --> 01:15:48,132 Bíðið. 631 01:15:48,132 --> 01:15:49,258 Tilbúnir! 632 01:15:49,258 --> 01:15:52,970 Bíðið! Látum þá halda að þeir hafi forskot. 633 01:16:39,016 --> 01:16:40,225 Skjóta! 634 01:16:43,520 --> 01:16:44,772 Skjóta nú! 635 01:16:52,654 --> 01:16:53,697 Skjótið allir! 636 01:17:00,079 --> 01:17:01,288 Fótgönguliðið fram. 637 01:17:01,288 --> 01:17:03,749 Takið yfir stöðu þeirra. Eins og skot. 638 01:17:03,749 --> 01:17:06,668 Takið stöðuna! 639 01:17:38,575 --> 01:17:41,537 Riddaralið úr vestri. Rjúfa ystu fylkingarvængina. 640 01:17:55,300 --> 01:17:58,387 Hörfa! Til baka! 641 01:17:58,387 --> 01:18:00,139 Til baka! 642 01:18:11,650 --> 01:18:13,110 Þetta er gildra! 643 01:18:17,656 --> 01:18:19,324 Hörfa! 644 01:18:57,571 --> 01:19:00,949 - Tjöldin af fallbyssunum! - Fallbyssurnar! 645 01:19:05,037 --> 01:19:07,331 - Skjóta! - Skjóta! 646 01:19:11,293 --> 01:19:12,336 Hlaða! 647 01:19:30,437 --> 01:19:32,231 Haldið ykkur til hliðar. 648 01:19:44,410 --> 01:19:46,120 Af svellinu! 649 01:20:35,753 --> 01:20:38,505 Gefstu upp, herra! Við erum innilokaðir. 650 01:20:41,049 --> 01:20:43,635 Af svellinu! Hörfa! 651 01:20:50,434 --> 01:20:52,227 Farið fyrir undanhald þeirra. 652 01:21:42,903 --> 01:21:46,198 Francis. En gaman að hitta þig loksins. 653 01:21:46,198 --> 01:21:47,866 Komdu inn í hlýjuna. 654 01:21:48,659 --> 01:21:51,078 - Takk fyrir. -Þú verður að fyrirgefa. 655 01:21:51,078 --> 01:21:53,664 Þetta hefur verið höllin mín í tvo mánuði. 656 01:21:54,832 --> 01:21:58,919 Þetta er notalegt að sjá. Þú hefur nýtt það afar vel. 657 01:21:58,919 --> 01:22:01,130 Við gerum okkar besta á vígvellinum. 658 01:22:01,755 --> 01:22:04,049 Já, það gerum við. 659 01:22:04,049 --> 01:22:06,260 Það er gaman að hitta annan keisara. 660 01:22:07,594 --> 01:22:09,805 Má ég spyrja, hvar er Alexander? 661 01:22:09,805 --> 01:22:12,307 Bíðum við hans áður en við byrjum? 662 01:22:12,307 --> 01:22:16,103 Ég held að hann komi ekki. 663 01:22:16,103 --> 01:22:18,647 Hann er öskureiður. 664 01:22:20,983 --> 01:22:25,779 Ég verð að hrósa þér fyrir að láta mig gera gríðarleg mistök. 665 01:22:26,405 --> 01:22:28,157 - Mistök? - Já. 666 01:22:29,324 --> 01:22:31,201 Hvaða mistök gerðirðu? 667 01:22:32,619 --> 01:22:36,457 Að tala við þig hér og samþykkja friðartilboð hans. 668 01:22:36,457 --> 01:22:38,625 Ég fylgdi ekki eftir sigrinum. 669 01:22:39,793 --> 01:22:43,589 Ég gat tekið allan rússneska og austurríska herinn til fanga. 670 01:22:46,008 --> 01:22:47,050 Já. 671 01:22:47,801 --> 01:22:49,887 En það verða þá færri tár. 672 01:22:51,305 --> 01:22:55,684 Og ég veit að þú munt minnast þessa vinarbragðs. Eða hvað? 673 01:22:57,019 --> 01:22:58,020 Þakka þér fyrir. 674 01:23:02,733 --> 01:23:03,734 Skálum. 675 01:23:12,868 --> 01:23:19,374 Skál fyrir vináttu, dýrlegum friði og hag Evrópu. 676 01:23:26,715 --> 01:23:27,591 Búrgúndí. 677 01:23:51,365 --> 01:23:52,950 Bíddu við. 678 01:23:53,742 --> 01:23:55,369 Við segjum ekki bofs. 679 01:23:57,871 --> 01:24:00,916 Svona, kallinn minn. 680 01:24:00,916 --> 01:24:02,543 Komdu hingað. Sestu. 681 01:24:18,267 --> 01:24:21,770 Það er tímabært að leysa þessa ráðgátu, keisari. 682 01:24:21,770 --> 01:24:25,190 Ég vil vita hvort það ert þú eða Joséphine. 683 01:24:25,190 --> 01:24:32,030 Og til þess gerum við afar raunhæfa tilraun. 684 01:24:34,867 --> 01:24:38,036 Við enda gangsins... Hérna. 685 01:24:38,912 --> 01:24:43,083 Þar bíður þín, nakin og tilbúin að taka á móti þér, 686 01:24:43,834 --> 01:24:48,338 hin 18 ára gamla Eléonore Denuelle de La Plaigne. 687 01:24:51,467 --> 01:24:53,677 Hún er dökkhærð og brúneygð. 688 01:24:54,261 --> 01:24:56,388 Og tilgangur þessa 689 01:24:56,388 --> 01:25:01,727 vart ógeðfellda verkefnis, er að sjá hvort þú getir feðrað barn. 690 01:25:03,103 --> 01:25:06,940 Og þá fáum við svar við þeirri nagandi spurningu 691 01:25:06,940 --> 01:25:12,071 um hver heldur hverjum frá erfingja að krúnu Frakklands. 692 01:25:17,576 --> 01:25:18,702 Eigum við að fara? 693 01:25:19,328 --> 01:25:20,662 Má ég fá annan, takk? 694 01:26:20,514 --> 01:26:22,141 Stúlkan er þunguð. 695 01:26:22,141 --> 01:26:23,684 Þú barnaðir hana. 696 01:26:37,740 --> 01:26:39,116 Ég heyrði ekki í henni. 697 01:26:46,331 --> 01:26:48,667 Hvenær ætlarðu að krefjast skilnaðar? 698 01:26:50,502 --> 01:26:52,004 Er þetta ekki dásamlegt? 699 01:26:53,756 --> 01:26:57,926 Það frá einu konunni sem ég hef elskað og gefið allt sem ég hef sigrað. 700 01:26:57,926 --> 01:27:04,057 Ég er þreytt á að bíða eftir að þú segir það sem ég veit að ég má vænta. 701 01:27:06,351 --> 01:27:07,603 Ef þú krefst þess. 702 01:27:11,315 --> 01:27:13,067 Ég skal auðvelda þér það. 703 01:27:19,364 --> 01:27:22,076 Ég veit að þú eignast óskilgetið barn. 704 01:27:27,247 --> 01:27:31,335 Ef mér tekst að feðra dreng sem ég kalla minn eigin son, 705 01:27:32,002 --> 01:27:36,173 vil ég að þú verðir vitni og látist vita af sængurlegu keisaraynjunnar. 706 01:27:38,509 --> 01:27:42,888 Hátign, mér ber þá að ljúga um ástand móður erfingja þíns. 707 01:27:44,598 --> 01:27:46,600 Það má segja það, já. 708 01:27:48,852 --> 01:27:54,608 Keisari, það er mér heiður og auðvitað skylda mín 709 01:27:54,608 --> 01:27:56,735 að verða við óskum þínum. 710 01:27:56,735 --> 01:28:00,781 En sé ég spurður get ég ekki dulið það sem ég veit að er sannleikur. 711 01:28:01,615 --> 01:28:03,617 Og þótt það sé sárt að vita 712 01:28:03,617 --> 01:28:08,372 er sannleikurinn sá að keisaraynjan er ekki lengur fær um að ala þér barn. 713 01:28:19,550 --> 01:28:21,760 Mín kæra Joséphine. 714 01:28:26,598 --> 01:28:28,392 Þú veist hve heitt ég hef elskað þig. 715 01:28:31,186 --> 01:28:34,565 Það ert þú, aðeins þú 716 01:28:35,774 --> 01:28:39,403 sem hefur veitt mér þær fáu hamingjustundir sem ég hef þekkt. 717 01:28:43,365 --> 01:28:47,077 Örlögin eru vilja mínum yfirsterkari. 718 01:28:49,163 --> 01:28:55,210 Og tilfinningar mínar verða að víkja fyrir hag þjóðarinnar. 719 01:29:16,356 --> 01:29:20,194 Úrskurður keisaradæmisins um riftun hjónabands 720 01:29:21,236 --> 01:29:25,115 Napóleons keisara og Joséphine keisaraynju. 721 01:29:33,582 --> 01:29:39,338 „Þjóð mín óskar þess að veldisstóllinn þar sem forsjónin setti mig 722 01:29:39,338 --> 01:29:41,298 verði gefinn börnum mínum. 723 01:29:42,841 --> 01:29:47,012 En ég er orðinn úrkula vonar um að eignast börn í hjónabandinu 724 01:29:47,012 --> 01:29:49,765 með minni heittelskuðu Joséphine keisaraynju. 725 01:29:50,766 --> 01:29:54,853 Mér ber að hlýða aðeins því sem er ríkinu fyrir bestu 726 01:29:54,853 --> 01:29:58,357 og að óska riftunar á áralöngu tímabili ævi minnar.“ 727 01:30:05,406 --> 01:30:10,160 Þú hefur fegrað líf mitt í 15 ár. 728 01:30:12,329 --> 01:30:17,918 Þær minningar verða að eilífu greyptar í hjarta mitt. 729 01:30:34,059 --> 01:30:37,980 „Hjónaband okkar er orðið hindrun að velsæld Frakklands. 730 01:30:40,649 --> 01:30:45,154 Þjóðin hefur verið svipt því að verða einn góðan veðurdag 731 01:30:45,154 --> 01:30:49,074 stjórnað af afkomendum mannsins sem forsjónin færði okkur 732 01:30:49,074 --> 01:30:52,077 til að bæta skaðann af hræðilegri byltingu 733 01:30:52,077 --> 01:30:55,789 og byggja aftur upp trú, krúnuna og þjóðskipulagið.“ 734 01:31:01,587 --> 01:31:02,963 Fyrirgefðu. 735 01:31:04,840 --> 01:31:07,426 - Keisari. Bíddu. - Farðu. Hlustaðu á mig. 736 01:31:07,426 --> 01:31:10,721 Þetta er fyrir þjóð þína. Til þess er þetta gert. 737 01:31:10,721 --> 01:31:11,930 Segðu það. 738 01:31:13,307 --> 01:31:14,558 Segðu það. 739 01:31:21,273 --> 01:31:24,902 „Hjónaband okkar er orðið hindrun að velsæld Frakklands. 740 01:31:26,195 --> 01:31:29,364 Samþykki á riftun hjónabands okkar 741 01:31:29,364 --> 01:31:32,326 eins og mér ber, breytir ekki tilfinningum mínum. 742 01:31:38,123 --> 01:31:44,463 Keisarinn mun ávallt eiga mig að sem hans tryggasta vin.“ 743 01:32:18,580 --> 01:32:19,665 Keisari, 744 01:32:20,499 --> 01:32:23,877 nú hefurðu sagt orðið sem aðskilur okkur að eilífu. 745 01:32:25,504 --> 01:32:28,632 {\an8}Misráðin metorðagirnd þín hefur ætíð... 746 01:32:28,632 --> 01:32:33,762 {\an8}og mun enn verða vegvísir allra þinna gjörða. 747 01:32:33,762 --> 01:32:35,055 Engu að síður 748 01:32:35,848 --> 01:32:39,601 máttu aldrei efast um einlægni óskar minnar um hamingju þína. 749 01:32:40,561 --> 01:32:44,148 Megi hún verða mér nokkur huggun í þjáningum mínum. 750 01:32:45,274 --> 01:32:48,402 Þín Joséphine. 751 01:32:48,402 --> 01:32:50,904 - Góðan dag, frú mín. - Takk. Hvað heitirðu? 752 01:32:50,904 --> 01:32:53,073 - Fleur. - Gaman að kynnast þér. 753 01:33:55,636 --> 01:33:56,637 Ég sakna þín. 754 01:34:02,101 --> 01:34:04,269 Hjónalífið er afar notalegt núna. 755 01:34:08,899 --> 01:34:11,485 Þú hefur sýnt mikið hugrekki. 756 01:34:13,821 --> 01:34:15,614 Þú verður að halda því áfram. 757 01:34:16,782 --> 01:34:19,701 Ekki láta þunglyndi ná tökum á þér. 758 01:34:25,249 --> 01:34:27,209 Þú ert falleg þegar þú ert kát. 759 01:34:31,797 --> 01:34:33,340 Hugsaðu vel um heilsuna. 760 01:34:34,341 --> 01:34:35,717 Hún er mér dýrmæt. 761 01:34:37,052 --> 01:34:38,595 Viltu skrifa mér á morgun? 762 01:34:42,766 --> 01:34:43,934 Og hinn? 763 01:34:44,601 --> 01:34:45,602 Já. 764 01:34:46,687 --> 01:34:47,980 Og daginn þar eftir? 765 01:34:51,650 --> 01:34:53,485 - Og daginn þar eftir? - Já. 766 01:34:56,905 --> 01:34:57,948 Gott. 767 01:35:08,208 --> 01:35:10,753 {\an8}Enskur sendiherra véfengdi eitt sinn hernað minn. 768 01:35:10,753 --> 01:35:13,005 {\an8}TILSIT-SÁTTMÁLINN BANDALAG FRAKKA OG RÚSSA júlí 1807 769 01:35:13,005 --> 01:35:19,595 {\an8}Hann sagði: „Þið Frakkar berjist fyrir peninga en við berjumst fyrir heiður.“ 770 01:35:19,595 --> 01:35:23,348 Ég svaraði: „Allir berjast fyrir því sem þá skortir.“ 771 01:35:26,518 --> 01:35:29,605 Þetta er ekki þín saga. Þetta henti þig ekki, er það? 772 01:35:29,605 --> 01:35:30,647 Jú, auðvitað. 773 01:35:30,647 --> 01:35:32,107 - Já, auðvitað. - Hvað áttu við? 774 01:35:32,107 --> 01:35:34,651 Við sögðum það sama um okkar fólk og Tyrki. 775 01:35:34,651 --> 01:35:35,611 Er það? 776 01:35:35,611 --> 01:35:37,821 Englendinga skortir heiður. Þar erum við sammála. 777 01:35:37,821 --> 01:35:39,073 Það er ekkert... 778 01:35:41,408 --> 01:35:46,705 Ekkert erum við jafn sammála um og hatrið á Bretum. 779 01:35:49,708 --> 01:35:54,797 Ég verð bara að segja að reyndar 780 01:35:54,797 --> 01:35:58,425 væri mér mikil ánægja og heiður ef ég mætti kalla þig bróður. 781 01:36:01,553 --> 01:36:03,555 Þú gætir kallað mig bróður. 782 01:36:06,100 --> 01:36:08,894 Við kvöldverðinn í gær 783 01:36:11,230 --> 01:36:13,565 heillaðist ég af systur þinni. 784 01:36:15,025 --> 01:36:16,151 Er hún heitbundin? 785 01:36:17,403 --> 01:36:21,865 Já, því er verr. Hún á að giftast hertoganum af Oldenburg. 786 01:36:22,533 --> 01:36:25,494 En hvað með yngri systur hennar? Anna? 787 01:36:26,245 --> 01:36:28,038 Hefur hún formlegt bónorð? 788 01:36:35,796 --> 01:36:38,549 Anna er 15 ára gömul. 789 01:36:39,716 --> 01:36:40,884 Það er aukaatriði. 790 01:36:44,304 --> 01:36:48,892 Vinátta okkar byggist á sameiginlegu vantrausti á Englandi. 791 01:36:49,601 --> 01:36:53,981 Með tilkomu viðskiptabannsins hindrum við alla verslun við þá 792 01:36:53,981 --> 01:36:56,400 og berjumst fyrir okkar helgasta rétti. 793 01:36:56,400 --> 01:36:58,610 Það skiptir mestu okkar í milli. 794 01:36:59,278 --> 01:37:00,863 Mér datt nokkuð í hug. 795 01:37:00,863 --> 01:37:02,239 - Nei. - Nei, segðu það. 796 01:37:02,239 --> 01:37:04,575 -Ætti ég að segja það? - Endilega. 797 01:37:05,200 --> 01:37:08,370 Hugsaðu þér her. 50 þúsund menn. 798 01:37:08,370 --> 01:37:11,707 Rússar, Frakkar, jafnvel Austurríkismenn, 799 01:37:11,707 --> 01:37:14,501 fara um Konstantínópel til Asíu. 800 01:37:14,501 --> 01:37:16,253 Þeir þyrftu bara að ná til Efrat 801 01:37:16,253 --> 01:37:20,257 til að England félli skjálfandi niður á hnén fyrir meginlandinu. 802 01:37:23,802 --> 01:37:25,012 Það er ótrúlegt. 803 01:37:26,180 --> 01:37:27,181 Skál. 804 01:37:34,021 --> 01:37:35,773 - Skál fyrir þér. - Fyrir okkur. 805 01:37:36,732 --> 01:37:41,653 Hans hátign Napóleon keisari vill gera Austurríki og hans hátign Francis konungi, 806 01:37:41,653 --> 01:37:48,577 formlegt boð um hönd erkihertogafrúarinnar Marie-Louise. 807 01:37:50,037 --> 01:37:51,288 Elstu dóttur hans. 808 01:37:52,581 --> 01:37:53,832 Nei. 809 01:37:55,084 --> 01:38:00,005 Sú sameining myndi tengja Austurríki og Frakkland í órjúfanlegt hjónaband. 810 01:38:01,256 --> 01:38:02,966 Er þetta grín? 811 01:38:06,011 --> 01:38:12,810 Mér finnst það kannski skondið en það finnst keisaranum ekki. 812 01:38:30,661 --> 01:38:32,329 Var ferðin ánægjuleg? 813 01:38:32,329 --> 01:38:34,123 Hún var yndisleg, takk. 814 01:38:40,129 --> 01:38:41,547 Þú ert lágvaxin. 815 01:38:42,589 --> 01:38:43,841 Ég er óvanur því. 816 01:38:47,719 --> 01:38:49,179 Hvernig líst þér á mig? 817 01:38:50,597 --> 01:38:52,391 Líkist ég myndinni af mér? 818 01:38:52,933 --> 01:38:57,271 Já. Og ennþá myndarlegri og sterklegri. 819 01:38:58,605 --> 01:39:02,109 Og þú ert ennþá myndarlegri, ennþá fallegri. 820 01:39:04,236 --> 01:39:06,405 Ég vona að þér geðjist val þitt. 821 01:39:07,823 --> 01:39:10,993 Það vona ég líka. Viltu sjá svefnherbergið? 822 01:39:11,869 --> 01:39:13,328 Já, þakka þér fyrir. 823 01:39:25,799 --> 01:39:27,926 Yðar hátign, hér er drengurinn. 824 01:39:47,404 --> 01:39:48,405 Halló. 825 01:39:52,743 --> 01:39:53,744 Skjóta! 826 01:40:02,294 --> 01:40:03,712 Litli kóngurinn minn. 827 01:41:16,326 --> 01:41:18,078 Ljúfa barn. 828 01:41:28,630 --> 01:41:34,303 Einhvern tíma skilst þér hverju ég fórnaði fyrir þig. 829 01:41:44,313 --> 01:41:47,191 Mín kæra, Joséphine, í dag er ég dapur. 830 01:41:47,733 --> 01:41:50,110 Alexander keisari snerist gegn mér 831 01:41:50,110 --> 01:41:52,446 og neyðir mig til að ráðast inn í Rússland. 832 01:41:52,446 --> 01:41:54,364 Hann aflétti hafnbanni á England... 833 01:41:54,364 --> 01:41:55,491 MOSKVA 834 01:41:55,491 --> 01:41:57,284 En leggur skatt á Frakka. 835 01:41:58,786 --> 01:42:01,371 {\an8}Ég verð að herða mig upp og hefja hergöngu til Moskvu. 836 01:42:01,371 --> 01:42:03,582 {\an8}INNRÁS Í RÚSSLAND júní 1812 837 01:42:03,582 --> 01:42:06,418 {\an8}Ég hef talið leiðtoga Evrópu á þessa úrlausn 838 01:42:06,418 --> 01:42:11,006 svo ég leiði sameinaðan her Frakklands, Austurríkis, Ítalíu, 839 01:42:11,006 --> 01:42:13,175 Þýskalands og Póllands. 840 01:42:13,175 --> 01:42:16,595 Ég sé ekki að mér bíði annað en velgengni. 841 01:42:16,595 --> 01:42:18,972 Haldið röðinni. Áfram. 842 01:42:21,016 --> 01:42:23,060 Halda áfram. 843 01:42:23,060 --> 01:42:24,895 Áfram gakk. 844 01:42:31,402 --> 01:42:33,112 Leitið skjóls! Leggist! 845 01:42:39,952 --> 01:42:41,787 Leggist! 846 01:42:54,967 --> 01:42:57,010 Á eftir þeim! 847 01:43:38,218 --> 01:43:41,597 - Til baka! Hörfið. - Til baka! 848 01:44:42,032 --> 01:44:44,535 {\an8}BORODINO 7. september 1812 849 01:44:44,535 --> 01:44:49,164 {\an8}MANNFALL FRAKKA: 28.000 850 01:44:49,164 --> 01:44:50,874 {\an8}Mín kæra Joséphine. 851 01:44:52,876 --> 01:44:56,338 Ég skrifa þér af því ég vann sigur í mikilli orrustu í dag. 852 01:44:57,673 --> 01:45:00,592 Á morgun höldum við áfram sókninni. 853 01:45:00,592 --> 01:45:03,679 Moskva er nú aðeins í 320 kílómetra fjarlægð. 854 01:45:03,679 --> 01:45:06,640 Og ég hugsa stöðugt um þig. Allur þinn. 855 01:45:16,608 --> 01:45:17,609 Takk fyrir. 856 01:45:24,700 --> 01:45:27,453 - Takk, aðmíráll. -Þið voruð hetjur í Austerlitz. 857 01:46:32,643 --> 01:46:33,852 Hvar ertu? 858 01:46:47,282 --> 01:46:49,952 300 þúsund sálir bjuggu í þessari borg. 859 01:46:51,412 --> 01:46:52,955 Eru allir farnir? 860 01:47:12,015 --> 01:47:14,935 Stráksi litli. 861 01:47:20,149 --> 01:47:21,692 Hvar ertu? 862 01:47:26,155 --> 01:47:27,781 Vertu ekki hræddur. 863 01:47:28,657 --> 01:47:31,160 Ég ætla bara að flengja þig. 864 01:48:01,690 --> 01:48:03,400 Það er lítil sæmd að þessu. 865 01:48:05,069 --> 01:48:07,571 Fyrir heiður hans og Rússlands, ekki minn. 866 01:48:12,367 --> 01:48:14,578 Það er virðingarvert að bíða ósigur. 867 01:48:57,996 --> 01:48:58,997 Hver gerði þetta? 868 01:49:00,416 --> 01:49:01,417 Þeir gerðu það. 869 01:49:02,918 --> 01:49:06,755 Nei, þeir gerðu það ekki. Það er ekkert vit í því. 870 01:49:09,049 --> 01:49:10,551 Hver kveikti þessa elda? 871 01:49:12,177 --> 01:49:13,929 Yðar hátign... 872 01:49:14,972 --> 01:49:16,014 þeir gerðu það. 873 01:49:21,437 --> 01:49:24,898 Frekar vill hann brenna borgina en að fást við mig. 874 01:49:24,898 --> 01:49:27,234 Ég hélt ekki að hann hefði þann kjark. 875 01:49:34,408 --> 01:49:38,120 Við förum til Pétursborgar og látum hann brenna hana líka. 876 01:49:40,497 --> 01:49:43,542 Við höfum sóað of miklum tíma. 877 01:49:45,294 --> 01:49:48,547 Við myndum sækja fram í rússneskum vetri 878 01:49:49,590 --> 01:49:53,635 með hesta sem eru ekki aldir fyrir þetta veður. 879 01:49:55,179 --> 01:49:58,682 Ef við snúum til Póllands getum við beðið af okkur veturinn. 880 01:50:13,947 --> 01:50:17,451 Napóleon, bréfin þín eru hjarta mínu sefandi smyrsli. 881 01:50:18,368 --> 01:50:19,661 Ég óttast um þig. 882 01:50:20,412 --> 01:50:24,124 Mundu að ég ein þekki heilsu þína og ótta. 883 01:50:24,917 --> 01:50:28,462 Ég þakka þér jafn blíðlega og ég mun ávallt elska þig. 884 01:50:29,004 --> 01:50:30,047 Joséphine. 885 01:50:31,715 --> 01:50:33,300 Vinkona mín, Joséphine. 886 01:50:34,468 --> 01:50:35,677 „Vinkona.“ 887 01:50:36,720 --> 01:50:39,139 Svo undarlegt að skrifa þetta orð til þín. 888 01:50:40,140 --> 01:50:42,726 Þú hefur alltaf verið mér miklu meira. 889 01:50:50,734 --> 01:50:55,322 Þrátt fyrir vandlegan undirbúning hefur verið skortur á vistum. 890 01:50:56,615 --> 01:51:01,662 Við erum hrjáðir af sjúkdómum, liðhlaupum og hungri. 891 01:51:03,455 --> 01:51:04,581 Við erum að sigra. 892 01:51:16,802 --> 01:51:20,180 - Við eða kósakkarnir? - Við. 893 01:51:23,350 --> 01:51:28,147 Joséphine. Gæfan hefur snúið við mér baki. 894 01:51:29,189 --> 01:51:31,150 {\an8}Ég veit að örlögin ætla mér það. 895 01:51:31,150 --> 01:51:32,484 {\an8}Desember 1812 896 01:51:32,484 --> 01:51:34,737 {\an8}Ég heyri stöðugt orð þín. 897 01:51:36,405 --> 01:51:38,407 Ég er ekkert án þín. 898 01:51:42,745 --> 01:51:46,415 Af þeim 600 þúsund sem þú sendir til Rússlands 899 01:51:46,415 --> 01:51:49,376 hafa einungis 40 þúsund menn snúið aftur. 900 01:51:49,376 --> 01:51:55,090 Því hefurðu verið dæmdur í útlegð umsvifalaust. 901 01:51:56,925 --> 01:52:01,889 Bandalag Austurríkis, Prússlands, Rússlands og Englands 902 01:52:03,682 --> 01:52:06,477 með samþykki frönsku þjóðaröryggisnefndarinnar, 903 01:52:07,186 --> 01:52:10,939 veitir þér óskorað vald yfir eyjunni Elbu. 904 01:52:12,608 --> 01:52:15,861 Tvær milljónir franka í tekjur úr franska ríkissjóðinum, 905 01:52:16,737 --> 01:52:20,532 lífeyri fyrir Bónaparte fjölskylduna og Marie-Louise keisaraynju. 906 01:52:21,366 --> 01:52:26,580 Það veitir einnig Joséphine keisaraynju rétt til að halda eignum sínum 907 01:52:27,956 --> 01:52:31,877 og eina milljón franka í tekjur á ári. 908 01:53:01,031 --> 01:53:02,866 Ég ann Frakklandi of heitt. 909 01:53:07,871 --> 01:53:10,124 Ég hef einungis þráð vegsemd þess. 910 01:53:12,918 --> 01:53:15,003 Ég myndi aldrei færa því ógæfu. 911 01:53:17,381 --> 01:53:19,508 Þeir vilja að ég afsali mér völdum. 912 01:53:20,676 --> 01:53:22,761 Þá það, ég afsala mér völdum. 913 01:53:27,599 --> 01:53:30,686 {\an8}ELBA maí 1814 914 01:54:29,036 --> 01:54:30,037 Yðar hátign. 915 01:54:31,789 --> 01:54:32,790 Keisaraynja. 916 01:54:53,602 --> 01:54:55,479 Joséphine, Joséphine. 917 01:54:57,606 --> 01:54:58,607 Ég er heillaður. 918 01:55:00,651 --> 01:55:01,693 En... 919 01:55:06,240 --> 01:55:10,494 þú þarft ekki að loka þig inni af því hann er ekki hér. 920 01:55:12,246 --> 01:55:14,623 Ég þekki það að vera vanmetinn. 921 01:55:16,208 --> 01:55:22,256 En augu þín, töfrar þínir og einurð, 922 01:55:23,465 --> 01:55:24,633 það er þarna inni. 923 01:55:25,509 --> 01:55:29,054 Það er þitt og þú getur nýtt það. 924 01:55:41,692 --> 01:55:45,738 KEISARI SÉST Á HEIMILI JOSÉPHINE KEISARAYNJU Í PARÍS 925 01:55:47,740 --> 01:55:51,410 {\an8}DÚFAN HANS BONEYS GRIPIN UTAN HREIÐURSINS, ENN OG AFTUR 926 01:56:13,098 --> 01:56:14,433 Kæra, Joséphine. 927 01:56:15,184 --> 01:56:18,270 Þú ert mín. Þú verður alltaf mín. 928 01:56:19,813 --> 01:56:21,815 Ég þoli ekki lengur við. 929 01:56:22,441 --> 01:56:24,693 Ég hef dvalið 300 daga á þessum kletti 930 01:56:25,360 --> 01:56:29,281 og ég er tilbúinn að koma heim og endurheimta það sem er mitt: 931 01:56:29,281 --> 01:56:31,116 Þig og Frakkland. 932 01:56:49,343 --> 01:56:50,803 Ég tek skipið þitt. 933 01:56:50,803 --> 01:56:54,223 Ef þú storkar mér ekki þarftu ekki að óttast mig. 934 01:57:13,117 --> 01:57:14,326 Napóleon, 935 01:57:15,244 --> 01:57:19,498 ég er blóm sem opnar krónublöðin og brosir mót sólinni, 936 01:57:20,457 --> 01:57:24,169 án vitundar um óveðrið sem nálgast og mun beygja mig 937 01:57:24,169 --> 01:57:26,380 og tvístra blöðum til himnanna. 938 01:57:27,256 --> 01:57:29,383 Komdu fljótt, vinur minn. 939 01:57:58,912 --> 01:58:01,331 Ef þú vildir opna munninn. 940 01:58:06,587 --> 01:58:07,629 Takk. 941 01:58:12,426 --> 01:58:13,761 Takk. 942 01:58:14,511 --> 01:58:17,890 Það er slímmyndun í öndunarfærum. Þroti í hálsinum. 943 01:58:18,932 --> 01:58:20,893 Ég ræð þér að liggja í rúminu. 944 01:58:23,270 --> 01:58:25,189 En Napóleon er að koma. 945 01:58:25,189 --> 01:58:27,900 Það væri óviturlegt að taka á móti gestum. 946 01:58:27,900 --> 01:58:29,610 En Napóleon er að koma. 947 01:58:29,610 --> 01:58:30,778 Ég skil. 948 01:58:50,339 --> 01:58:52,382 Láttu bara fara vel um hana. 949 01:59:20,285 --> 01:59:21,370 Yðar hátign. 950 01:59:26,125 --> 01:59:27,501 Þú mátt tala. 951 01:59:27,501 --> 01:59:30,754 Bónaparte, yðar hátign. Hann er kominn aftur. 952 01:59:30,754 --> 01:59:33,799 Skip kom að landi á strönd í Antibes og þeir eru á leiðinni. 953 01:59:33,799 --> 01:59:36,927 Napóleon Bónaparte er á leiðinni til Parísar. 954 01:59:40,347 --> 01:59:41,640 Meira. 955 01:59:41,640 --> 01:59:42,724 Yðar hátign. 956 02:00:16,133 --> 02:00:17,342 Sæll, ofursti. 957 02:00:18,051 --> 02:00:19,219 Yðar hátign. 958 02:00:19,845 --> 02:00:20,929 Marchand hershöfðingi, 959 02:00:20,929 --> 02:00:23,599 til varnar ríkisstjórn Loðvíks 18. konungs, 960 02:00:24,266 --> 02:00:27,394 óskar þess að þú afhendir vopn þín og stöðvir gönguna 961 02:00:28,145 --> 02:00:31,648 svo megi handtaka þig og flytja aftur á eyjuna þína. 962 02:00:31,648 --> 02:00:35,736 Viltu tilkynna herforingjanum að ég vilji koma og tala við hann? 963 02:00:37,321 --> 02:00:40,074 Ég á ekki í útistöðum við minn eigin her. 964 02:00:41,241 --> 02:00:42,242 Herra minn. 965 02:00:51,293 --> 02:00:52,795 Hann vill tala við þig. 966 02:00:54,171 --> 02:00:55,255 Verið viðbúnir! 967 02:00:59,510 --> 02:01:00,511 Miða. 968 02:01:11,605 --> 02:01:16,193 Hermenn í fimmtu hersveit, þekkið þið mig? 969 02:01:19,947 --> 02:01:21,907 Þekkið þið mig, hermenn? 970 02:01:23,951 --> 02:01:25,619 Já, keisari! 971 02:01:31,750 --> 02:01:33,043 Ég sakna ykkar. 972 02:01:35,796 --> 02:01:37,798 Ég er vansæll án heimilis míns 973 02:01:39,967 --> 02:01:42,219 og sigra okkar saman. 974 02:01:45,597 --> 02:01:47,099 Ég vil koma heim. 975 02:01:48,350 --> 02:01:50,519 Viljið þið ganga í lið með mér? 976 02:01:51,395 --> 02:02:00,696 Keisarinn lengi lifi! 977 02:02:40,736 --> 02:02:45,657 26. maí var kallað á Corvisart lækni 978 02:02:46,950 --> 02:02:52,122 og hann fann slím í öndunarvegi og bólgu í hálsi. 979 02:02:54,500 --> 02:02:57,002 Hún var með barnaveikina. 980 02:03:00,089 --> 02:03:06,136 29. maí fékk hún smurningu og hún lést. 981 02:03:10,516 --> 02:03:12,476 Hugsaðist engum að láta mig vita? 982 02:03:22,653 --> 02:03:23,695 Hortense. 983 02:03:26,573 --> 02:03:27,574 Ásakarðu... 984 02:03:29,535 --> 02:03:30,619 Ásakarðu mig? 985 02:03:33,414 --> 02:03:34,540 Ég ásaka þig ekki. 986 02:03:34,540 --> 02:03:35,666 Auðvitað ekki. 987 02:03:38,544 --> 02:03:41,922 Það ber ekki að íþyngja mér með ábyrgð 988 02:03:43,507 --> 02:03:45,426 á ógæfu móður þinnar. 989 02:03:46,510 --> 02:03:48,846 Ég vil fá bréfin sem ég skrifaði henni. 990 02:03:48,846 --> 02:03:52,766 Því miður hef ég þau ekki. Þjónninn hennar stal þeim. 991 02:03:55,561 --> 02:03:56,770 Hvar geymdi hún þau? 992 02:03:59,148 --> 02:04:01,608 Í skápnum við rúmið sitt. 993 02:04:05,279 --> 02:04:06,697 Hvað gerði hann við þau? 994 02:04:09,116 --> 02:04:10,659 Þjónninn seldi þau. 995 02:04:18,083 --> 02:04:19,293 Mér þykir það leitt. 996 02:04:22,045 --> 02:04:23,046 Ég fyrirgef þér. 997 02:04:27,801 --> 02:04:30,387 {\an8}Napóleon Bónaparte hefur eyðilagt... 998 02:04:30,387 --> 02:04:31,805 {\an8}VÍNARFUNDURINN mars 1815 999 02:04:31,805 --> 02:04:34,933 {\an8}eina titilinn sem tilvera hans byggðist á. 1000 02:04:36,351 --> 02:04:38,437 {\an8}Þessi fundur bandamanna skal stofna her... 1001 02:04:38,437 --> 02:04:40,147 {\an8}ARTHUR WELLESLEY hertogi af Wellington 1002 02:04:40,147 --> 02:04:43,192 við landamæri Frakklands og Belgíu. 1003 02:04:43,859 --> 02:04:46,236 70 þúsund hermenn frá Englandi, 1004 02:04:47,321 --> 02:04:49,907 120 þúsund hermenn frá Prússlandi. 1005 02:04:51,992 --> 02:04:55,913 Þessi mörður hefur farið um sveitir Evrópu 1006 02:04:56,830 --> 02:04:58,999 meðan bændurnir hrutu. 1007 02:04:59,583 --> 02:05:01,794 Við áttum að veita þetta högg fyrir löngu. 1008 02:05:02,836 --> 02:05:07,216 Hann hefur haldið heiminum í gíslingu með sjálfsdýrkun sinni, 1009 02:05:07,216 --> 02:05:10,469 óseðjandi valdafíkn 1010 02:05:11,095 --> 02:05:14,014 og skorti á einföldum mannasiðum. 1011 02:05:14,973 --> 02:05:17,434 Við sofum allir rólegir aftur án hans. 1012 02:05:18,602 --> 02:05:23,732 Ég tala víst fyrir munn okkar allra þegar ég segi að eina eftirsjáin 1013 02:05:24,441 --> 02:05:27,861 er að hafa leyft þessum merði að lifa. 1014 02:05:29,113 --> 02:05:32,741 250 þúsund menn með svikaranum. 1015 02:05:33,826 --> 02:05:40,290 25 þúsund menn, 125 þúsund menn 1016 02:05:40,290 --> 02:05:42,668 og 100 þúsund menn 1017 02:05:46,171 --> 02:05:49,383 gegn okkar 125 þúsund mönnum. 1018 02:05:51,844 --> 02:05:53,554 Þetta er bardagi á landi. 1019 02:05:55,097 --> 02:05:58,225 Þetta er það sem Bretland kann ekki svo ég viti til. 1020 02:06:00,519 --> 02:06:04,606 Gerið skyndiárás á Wellington og Blücher. 1021 02:06:05,274 --> 02:06:06,984 Sigrið þá sinn í hvoru lagi. 1022 02:06:07,901 --> 02:06:11,447 {\an8}Forðið því að þeir safni liði hér. 1023 02:06:11,447 --> 02:06:13,157 {\an8}WATERLOO 1024 02:06:13,991 --> 02:06:17,786 {\an8}18. júní 1815 1025 02:06:24,334 --> 02:06:26,795 Góðan dag. 1026 02:06:27,880 --> 02:06:29,339 Prússarnir sækja fram. 1027 02:06:30,215 --> 02:06:31,967 Við ættum að hefja vörnina. 1028 02:06:32,676 --> 02:06:34,720 Við verðum að bíða þess að þorni. 1029 02:06:37,139 --> 02:06:40,517 Blücher nær ekki tímanlega. Ég tek Wellington fyrir hádegi. 1030 02:07:03,332 --> 02:07:06,418 Ég vökna aldrei ef ég kemst hjá því. 1031 02:08:12,151 --> 02:08:13,610 Hvað segi ég mönnunum? 1032 02:08:15,446 --> 02:08:17,364 Segðu þeim að láta regninu linna. 1033 02:08:20,242 --> 02:08:24,621 - Víkið! - Myndið fylkingar! 1034 02:08:26,123 --> 02:08:28,876 Nú er komið að því, piltar. Nú er komið að því. 1035 02:08:30,127 --> 02:08:31,795 Takið nú vel eftir. 1036 02:08:33,088 --> 02:08:38,218 Þolinmæði skiptir mestu nú. Í dag er það þolinmæðin sem sigrar. 1037 02:08:38,927 --> 02:08:41,180 Við verðum að halda þessu svæði. 1038 02:08:41,889 --> 02:08:43,682 Látum þá koma til okkar. 1039 02:08:43,682 --> 02:08:45,601 Húrra! 1040 02:08:55,944 --> 02:08:57,362 Góðan dag, Blücher hershöfðingi. 1041 02:08:57,362 --> 02:09:00,074 - Góðan dag. -Áætlaður komutími, herra minn? 1042 02:09:00,074 --> 02:09:02,493 - Liðsforingi? - Um fimm klukkustundir. 1043 02:09:02,493 --> 02:09:04,203 Um fimm klukkustundir. 1044 02:09:20,719 --> 02:09:22,096 Koma nú. 1045 02:09:34,691 --> 02:09:35,943 Þarna er hann. 1046 02:09:36,860 --> 02:09:42,533 Hann virðist bara vera sofandi. 1047 02:09:43,992 --> 02:09:49,415 Nokkuð sem þú ræður ekki við, vinurinn, er árás á framlínu. 1048 02:09:52,334 --> 02:09:55,379 Sjáum hvernig þessi herforingi getur ráðist á okkur. 1049 02:09:59,341 --> 02:10:03,178 Ég hef keisarann í sjónmáli. Hef ég leyfi til að skjóta? 1050 02:10:03,178 --> 02:10:04,805 Auðvitað ekki. 1051 02:10:04,805 --> 02:10:07,099 Herforingjar að stýra her hafa annað betra að gera 1052 02:10:07,099 --> 02:10:08,350 en að skjóta á hvern annan. 1053 02:10:08,350 --> 02:10:11,311 Ekki skjóta, riffilskytta, að viðlagðri dauðasök. 1054 02:10:11,311 --> 02:10:12,729 Áfram nú! 1055 02:10:12,729 --> 02:10:14,606 Boðberi á ferð! 1056 02:10:16,066 --> 02:10:17,860 Blücher, 18 til 20 kílómetrar. 1057 02:10:18,610 --> 02:10:20,738 Fylgið mér. 1058 02:10:20,738 --> 02:10:23,490 Blücher 18 til 20 kílómetra héðan. 1059 02:10:23,490 --> 02:10:25,826 -Ég vil fá fréttir hverja klukkustund. - Já, herra. 1060 02:10:28,871 --> 02:10:32,166 Boðberi á ferð. Víkið. 1061 02:10:36,587 --> 02:10:39,673 Prússar í vegkantinum, 20 kílómetrar. 1062 02:10:45,804 --> 02:10:50,058 Prússaher sást á veginum, herra. 19 kílómetrar. 1063 02:10:53,395 --> 02:10:54,855 Undirbúið fallbyssurnar. 1064 02:10:58,108 --> 02:10:59,985 Undirbúið fallbyssurnar! 1065 02:11:02,946 --> 02:11:05,032 Fljótir! 1066 02:11:14,416 --> 02:11:16,960 Tilbúnir! Fallbyssurnar tilbúnar! 1067 02:11:16,960 --> 02:11:19,046 Fallbyssurnar tilbúnar! 1068 02:11:19,046 --> 02:11:20,881 Það hefur stytt upp, herra. 1069 02:11:29,598 --> 02:11:31,558 Viðbúnir að skjóta! 1070 02:11:40,984 --> 02:11:43,779 - Skjóta! - Skjóta! 1071 02:11:49,618 --> 02:11:51,286 Leitið skjóls! 1072 02:11:53,997 --> 02:11:56,792 Takið ykkur stöðu. Rólegir. 1073 02:11:56,792 --> 02:12:00,587 Tilbúnir að sækja fram. 1074 02:12:01,839 --> 02:12:03,257 Tilbúnir að sækja fram. 1075 02:12:03,257 --> 02:12:05,551 Endurstilla á 195! 1076 02:12:05,551 --> 02:12:07,678 Stilla á 195! 1077 02:12:07,678 --> 02:12:10,431 Hækkun 195. 1078 02:12:13,350 --> 02:12:14,351 Tilbúin! 1079 02:12:16,395 --> 02:12:19,273 Tilbúnir að skjóta! Skjóta! 1080 02:12:19,273 --> 02:12:20,941 Skjóta! 1081 02:12:26,071 --> 02:12:29,199 Beygið ykkur. Sjöunda, taka við. 1082 02:12:38,041 --> 02:12:40,919 - Löng skot! - Skjóta hraðar. 1083 02:12:44,923 --> 02:12:48,469 Fótgöngulið, framrás! 1084 02:12:49,303 --> 02:12:50,929 Vinstra undirfylki! 1085 02:12:53,307 --> 02:12:54,850 Og ganga fram! 1086 02:12:54,850 --> 02:12:57,186 Takið ykkur stöðu. Núna! 1087 02:12:58,979 --> 02:13:00,189 Haldið þeim burtu! 1088 02:13:01,482 --> 02:13:02,483 Saman! 1089 02:13:11,825 --> 02:13:15,996 Annað fylki, áfram! Skjótið hátt! 1090 02:13:16,872 --> 02:13:18,290 Þétta röð! 1091 02:13:18,290 --> 02:13:20,375 Fallbyssur! 1092 02:13:21,043 --> 02:13:22,878 Skjóta! 1093 02:13:26,131 --> 02:13:27,174 Viðbúnir. 1094 02:13:28,842 --> 02:13:30,135 Halda stöðunni. 1095 02:13:30,928 --> 02:13:32,387 Skjóta! 1096 02:13:41,688 --> 02:13:43,816 Þú þarna, á fallbyssuna með þig. 1097 02:13:53,867 --> 02:13:54,993 Skjóta! 1098 02:14:02,376 --> 02:14:03,544 Fylla í bilið! 1099 02:14:05,421 --> 02:14:06,922 Halda þeim burt! 1100 02:14:14,430 --> 02:14:17,057 Tvíráðir, haldið áfram! 1101 02:14:17,057 --> 02:14:18,475 Fylkið ykkur! 1102 02:14:18,475 --> 02:14:20,310 Skjóta að vild. 1103 02:14:25,607 --> 02:14:27,943 Halda aftur af þeim. Skjóta! 1104 02:14:31,405 --> 02:14:34,324 Áfram. Látið þá ekki fylkja sér! 1105 02:14:40,038 --> 02:14:41,248 Gera atlögu. 1106 02:14:41,248 --> 02:14:43,792 Áfram, piltar! Áfram nú! 1107 02:14:49,381 --> 02:14:52,301 Prússar við veginn, átta kílómetrar. 1108 02:14:53,886 --> 02:14:55,637 Átta kílómetrar, kannski minna. 1109 02:14:57,473 --> 02:14:59,767 Við verðum að taka á áður en Blücher kemur. 1110 02:14:59,767 --> 02:15:00,893 Út. 1111 02:15:03,729 --> 02:15:04,688 Út! 1112 02:15:16,867 --> 02:15:18,410 Riddaralið! 1113 02:15:19,620 --> 02:15:21,497 Árás! 1114 02:15:28,378 --> 02:15:32,674 Viðbúnir að mæta riddaraliði. 1115 02:15:41,683 --> 02:15:45,562 Við verðum að halda stöðunni. Fastir fyrir til síðasta manns. 1116 02:15:45,562 --> 02:15:47,898 Við megum ekki tapa! 1117 02:15:48,690 --> 02:15:51,276 Hvað verður annars sagt á Englandi? 1118 02:15:51,276 --> 02:15:54,238 - Fylkið ykkur. -Þétt saman. 1119 02:15:58,534 --> 02:16:02,079 Halda röðinni. 1120 02:16:05,457 --> 02:16:07,876 Keisarinn lengi lifi! 1121 02:16:10,087 --> 02:16:12,131 Fylki, stans! 1122 02:16:12,756 --> 02:16:16,135 Mynda ferning! 1123 02:16:31,775 --> 02:16:34,403 Keisarinn lengi lifi! 1124 02:16:37,448 --> 02:16:41,368 Flokkur eitt, skjóta. Flokkur tvö, skjóta. 1125 02:16:57,509 --> 02:17:00,429 Hvað gerum við? Við komumst ekki í gegn. 1126 02:17:00,429 --> 02:17:03,015 Halda þeim á hlaupum. Aftur í reitinn. 1127 02:17:05,684 --> 02:17:07,269 Sýnið þeim breska stálið. 1128 02:17:19,073 --> 02:17:21,033 Miða! 1129 02:17:24,578 --> 02:17:26,205 Að öxl, halda! 1130 02:17:30,626 --> 02:17:32,628 Prússarnir eru komnir, herra. 1131 02:17:35,672 --> 02:17:37,549 Fremstur yfir hæðina, keisari. 1132 02:18:03,075 --> 02:18:05,202 Við þurfum að finna leið í gegn! 1133 02:18:07,996 --> 02:18:10,165 Rjúfið ferninginn! 1134 02:18:20,509 --> 02:18:22,094 Festið byssustingi. 1135 02:18:22,719 --> 02:18:24,763 Festa byssustingi! 1136 02:18:26,640 --> 02:18:31,395 Keisarinn ykkar er hjá ykkur. Þið eruð hetjurnar í Austerlitz. 1137 02:18:32,146 --> 02:18:33,730 Aldrei gefast upp. 1138 02:18:34,481 --> 02:18:37,025 Fyrir föðurland og sæmd! 1139 02:18:43,907 --> 02:18:46,535 Öxl við öxl! Mynda raðir! 1140 02:18:46,535 --> 02:18:48,412 Öxl við öxl. 1141 02:18:55,335 --> 02:18:57,004 Fótgöngulið, sækja fram. 1142 02:18:57,004 --> 02:18:58,839 Undirfylki! 1143 02:19:00,591 --> 02:19:03,051 Framrás! 1144 02:19:08,682 --> 02:19:10,058 Halda röðinni! 1145 02:19:12,728 --> 02:19:14,563 Ekki hika, skjóta! 1146 02:19:18,484 --> 02:19:20,736 Önnur röð, skjóta! 1147 02:19:24,490 --> 02:19:26,325 Viðbúnir að gera árás! 1148 02:19:28,285 --> 02:19:29,703 Árás! 1149 02:19:36,502 --> 02:19:38,629 Áfram! Taka þá! 1150 02:19:40,631 --> 02:19:43,258 Framrás! 1151 02:19:55,020 --> 02:19:56,396 Riddaralið fram, herra? 1152 02:19:57,523 --> 02:19:58,816 Riddaralið fram. 1153 02:19:59,817 --> 02:20:01,819 Búist til gagnsóknar. 1154 02:20:01,819 --> 02:20:06,698 Áfram. Allir með. 1155 02:20:41,817 --> 02:20:45,446 Nei. Hann getur ekki að sér gert. 1156 02:20:46,655 --> 02:20:48,407 Herra, Blücher. 1157 02:20:55,205 --> 02:20:56,498 Guði sé lof. 1158 02:20:56,498 --> 02:21:01,587 Yðar hátign! 1159 02:21:02,796 --> 02:21:05,966 Komdu að sjá hvernig franska þjóðin snæðir kvöldverð! 1160 02:22:11,240 --> 02:22:15,911 Ég hef yfirhöndina. Þessu stríði fer að ljúka. 1161 02:22:18,455 --> 02:22:22,084 {\an8}„HMS BELLEROPHON“ PLYMOUTH júlí 1815 1162 02:22:23,460 --> 02:22:25,295 Upp á dekk! 1163 02:22:27,840 --> 02:22:29,716 Góðan dag. 1164 02:22:32,970 --> 02:22:37,808 Ég er fyrstur til að játa mistök mín. En ég geri aldrei mistök. 1165 02:22:38,392 --> 02:22:40,227 Af því það er rúmfræði. 1166 02:22:41,687 --> 02:22:44,523 Ég veit nákvæmlega hvar á að setja fallbyssu. 1167 02:22:45,691 --> 02:22:48,819 En því miður get ég ekki komið þeirri þekkingu inn 1168 02:22:48,819 --> 02:22:50,362 hjá herforingjum mínum. 1169 02:22:51,321 --> 02:22:54,450 Það er kannski erfiðast af öllu. 1170 02:22:56,493 --> 02:22:58,287 Að sætta sig við annarra mistök. 1171 02:22:59,329 --> 02:23:00,789 Þið megið ekki gera það. 1172 02:23:03,208 --> 02:23:04,626 Hvetjið til mikilleika. 1173 02:23:09,631 --> 02:23:10,883 Passaðu höfuðið, herra. 1174 02:23:13,886 --> 02:23:15,637 Passaðu höfuðið, herra. 1175 02:23:22,728 --> 02:23:25,856 - Hvað eru þeir að gera þarna? - Miðskipsmennirnir dá hann. 1176 02:23:25,856 --> 02:23:26,940 Komdu þeim út. 1177 02:23:27,566 --> 02:23:29,276 Allir út. Fljótir. 1178 02:23:45,417 --> 02:23:47,461 - Yðar náð... - Góðan dag, hershöfðingi. 1179 02:23:47,461 --> 02:23:49,171 Þessir piltar eru indælir. 1180 02:23:50,631 --> 02:23:53,008 - Má ég setjast? - Gjörðu svo vel. 1181 02:23:54,343 --> 02:23:55,761 Og þessi morgunverður. 1182 02:23:56,637 --> 02:24:01,183 Nú skil ég af hverju floti þinn er svo farsæll. Takk fyrir. 1183 02:24:06,814 --> 02:24:09,274 Ég hef aldrei komið í enska sveit. 1184 02:24:09,274 --> 02:24:11,402 Ég ímynda mér Cotswolds-héraðið... 1185 02:24:14,738 --> 02:24:18,117 mjúklega bylgjandi hæðir, mild birta. 1186 02:24:19,743 --> 02:24:24,081 Kæri herra, aðeins lítill meirihluti atkvæða 1187 02:24:24,081 --> 02:24:26,417 hlífði þér við þeim örlögum að vera skotinn. 1188 02:24:28,252 --> 02:24:30,504 Frá pólitísku sjónarmiði getur breska stjórnin 1189 02:24:30,504 --> 02:24:33,924 því miður ekki leyft þér að dvelja á Englandi. 1190 02:24:35,926 --> 02:24:38,929 Þú færð leyfi fyrir þremur mönnum og 12 þjónum 1191 02:24:38,929 --> 02:24:41,348 til að fylgja þér í útlegð. 1192 02:24:42,182 --> 02:24:45,894 Útlegðin markast við eyjuna Sankti Helenu 1193 02:24:45,894 --> 02:24:50,441 undir árvökulu eftirliti Hudson Lowe landstjóra og fjölskyldu hans. 1194 02:24:52,818 --> 02:24:53,819 Sankti... 1195 02:24:55,070 --> 02:24:58,532 Helena. Það er lítil eyja. 1196 02:24:59,491 --> 02:25:00,909 Eiginlega bara klettur. 1197 02:25:02,035 --> 02:25:04,872 1500 kílómetra frá meginlandi Afríku. 1198 02:25:05,539 --> 02:25:10,461 Mér er sagt að eyjan sé falleg, friðsæl. Þú færð tíma til íhugunar. 1199 02:25:11,670 --> 02:25:13,922 Fylgst verður með bréfaskiptum þínum, 1200 02:25:13,922 --> 02:25:17,509 viðvera þín staðfest tvisvar á dag af eftirlitsmanninum. 1201 02:25:24,266 --> 02:25:27,728 {\an8}ÚTLEGÐ Á SANKTI HELENU 15. október 1815 1202 02:25:27,728 --> 02:25:31,148 Festið blökkina þarna. Draga upp seglin. 1203 02:25:32,608 --> 02:25:33,984 Farið undir þiljur! 1204 02:25:43,077 --> 02:25:47,414 Hvað ætlarðu nú að gera? Það er leitt að sjá þig einan. 1205 02:25:48,791 --> 02:25:53,587 Kemurðu til mín? Fyrirgef ég þér? 1206 02:25:55,255 --> 02:25:57,674 Elsku, þrjóski keisarinn minn. 1207 02:25:58,759 --> 02:26:01,345 Ég lét þig tapa og lét þig eyðileggja líf þitt. 1208 02:26:02,679 --> 02:26:05,891 Næst verð ég keisari 1209 02:26:05,891 --> 02:26:07,893 og þú gerir það sem ég segi. 1210 02:26:17,027 --> 02:26:18,570 Þú hafðir rétt fyrir þér. 1211 02:26:19,279 --> 02:26:22,116 Á hverju kvöldi bið ég þess að sjá þig í draumi. 1212 02:26:22,783 --> 02:26:26,036 Og þegar mér verður að ósk minni hafnarðu mér. 1213 02:26:58,652 --> 02:27:00,904 Stúlkur, hver er höfuðborg Frakklands? 1214 02:27:02,948 --> 02:27:03,949 París. 1215 02:27:04,700 --> 02:27:05,743 Og Rússlands? 1216 02:27:06,410 --> 02:27:08,829 Pétursborg. Og Moskva áður. 1217 02:27:10,664 --> 02:27:15,210 Moskva. Og hver brenndi Moskvu til grunna? 1218 02:27:19,381 --> 02:27:20,466 Ég veit það ekki. 1219 02:27:21,842 --> 02:27:22,843 Ég gerði það. 1220 02:27:23,719 --> 02:27:27,973 Ég held að Rússar hafi brennt hana til að losa sig við Frakka. 1221 02:27:27,973 --> 02:27:29,183 Hver sagði þér það? 1222 02:27:29,850 --> 02:27:31,477 Allir vita það. 1223 02:27:35,439 --> 02:27:37,816 Farið að leika ykkur. 1224 02:27:39,151 --> 02:27:40,194 Viðbúin. 1225 02:27:43,572 --> 02:27:46,200 Má ég segja þér hvað ég hef hér handa þér? 1226 02:27:48,327 --> 02:27:52,581 Það er leyndarmál. Ég sýni þér það þegar þú kemur. 1227 02:27:56,043 --> 02:28:01,548 Komdu til mín, Napóleon. Reynum þetta aftur. 1228 02:28:14,603 --> 02:28:17,398 Napóleon Bónaparte lést 5. maí 1821 1229 02:28:17,398 --> 02:28:19,858 eftir sex ára útlegð á Sankti Helenu. 1230 02:28:20,692 --> 02:28:24,655 Hann leiddi 61 orrustu á ferli sínum... 1231 02:28:24,655 --> 02:28:29,284 TOULON 6.000 féllu MARENGO 12.000 féllu 1232 02:28:29,284 --> 02:28:33,789 AUSTERLITZ 16.500 féllu BORODINO 71.000 féllu 1233 02:28:33,789 --> 02:28:38,127 WATERLOO 47.000 féllu (á einum degi) INNRÁSIN Í RÚSSLAND 460.000 féllu 1234 02:28:38,127 --> 02:28:42,172 1793-1815: Yfir þrjár milljónir féllu. 1235 02:28:44,341 --> 02:28:46,468 Lokaorð hans voru, 1236 02:28:46,468 --> 02:28:48,262 Frakkland... 1237 02:28:48,262 --> 02:28:50,639 Herinn... 1238 02:28:50,639 --> 02:28:55,018 Joséfine 1239 02:28:58,772 --> 02:29:02,359 Tileinkað Lulu 1240 02:38:07,571 --> 02:38:09,573 Íslenskur texti: Rannveig Karadottir