1 00:01:07,649 --> 00:01:08,734 Hver fjandinn, Caleb! 2 00:01:08,901 --> 00:01:10,778 Þú verður að sjá þetta skot. 3 00:01:10,944 --> 00:01:12,654 Eins og þú ætlaðir að skíta múrsteini. 4 00:01:13,155 --> 00:01:14,907 Þú hefðir getað afhöfðað mig. 5 00:01:15,074 --> 00:01:17,576 Ég hefði aldrei náð hreinni afhöfðun. 6 00:01:17,743 --> 00:01:19,953 Ég hefði bara skorið þig illa í framan. 7 00:01:28,671 --> 00:01:31,173 Viltu ekki kanna hvort Jessicu líði betur? 8 00:01:31,340 --> 00:01:33,050 Hún jafnar sig. Ég gaf henni Klonopin 9 00:01:33,217 --> 00:01:36,178 svo hún geti sofið úr sér það sem angrar hana. 10 00:01:36,345 --> 00:01:38,263 Hún er algjörlega óþolandi. 11 00:02:04,164 --> 00:02:05,499 Jessica? 12 00:02:23,058 --> 00:02:24,059 Hæ. 13 00:02:24,518 --> 00:02:26,020 Hvernig líður þér? 14 00:02:30,315 --> 00:02:34,486 Þar sem enginn annar vina þinna nennti að mæta, 15 00:02:34,570 --> 00:02:37,781 má ég taka bílinn þinn til að vera ekki föst hérna 16 00:02:37,948 --> 00:02:40,075 með nýjasta kærastanum þínum? 17 00:02:44,663 --> 00:02:46,165 Gott spjall. 18 00:02:55,257 --> 00:02:56,633 Ef þú vaknar ekki innan hálftíma 19 00:02:56,800 --> 00:02:59,219 neyðist ég til að drekkja 20 00:02:59,386 --> 00:03:01,930 þessari heilalausu kjötbrúðu þinni. 21 00:03:20,699 --> 00:03:24,620 "HLEYPTU MÉR INN ... HLEYPTU MÉR INN!" 22 00:03:31,126 --> 00:03:34,380 "Ákafur hryllingur martraðarinnar helltist yfir mig. 23 00:03:35,631 --> 00:03:37,091 Ég dró handlegginn til baka 24 00:03:37,257 --> 00:03:38,717 en höndin hélt enn fast 25 00:03:39,426 --> 00:03:42,179 og afar dapurleg rödd kjökraði ... 26 00:03:42,846 --> 00:03:43,931 'Hleyptu mér inn. 27 00:03:44,098 --> 00:03:45,307 Hleyptu mér inn!' 28 00:03:46,975 --> 00:03:48,560 Á meðan hún talaði 29 00:03:48,727 --> 00:03:50,771 greindi ég naumlega 30 00:03:50,938 --> 00:03:53,190 barnsandlit sem horfði inn um gluggann. 31 00:03:55,609 --> 00:03:58,153 Mér var ókleift að hrista veruna af mér 32 00:03:58,821 --> 00:04:00,864 svo ég togaði úlnliðinn yfir brotna glerið ..." 33 00:04:01,031 --> 00:04:02,032 Jess? 34 00:04:02,199 --> 00:04:05,285 -"... og nuddaði fram og til baka ..." -Þegiðu. 35 00:04:05,452 --> 00:04:08,497 "... þar til blóðið streymdi og gegnbleytti rúmfötin. 36 00:04:08,872 --> 00:04:11,625 En það veinaði enn: 'Hleyptu mér inn!'" 37 00:04:11,792 --> 00:04:12,960 Jessica! 38 00:04:37,860 --> 00:04:38,861 Fjandinn! 39 00:04:39,028 --> 00:04:40,070 Fjandinn! 40 00:04:43,824 --> 00:04:46,618 Nei, Jess. Jess? 41 00:05:06,305 --> 00:05:08,015 Hver er nú heilalaus kjötbrúða? 42 00:05:20,444 --> 00:05:21,445 Caleb. 43 00:05:21,612 --> 00:05:22,613 Hver andskotinn! 44 00:05:25,074 --> 00:05:26,075 Guð minn góður. 45 00:05:26,241 --> 00:05:27,326 Hvað gerðist? 46 00:05:30,954 --> 00:05:31,955 Jess? 47 00:05:35,376 --> 00:05:36,502 Jessica? 48 00:05:48,389 --> 00:05:50,349 Hvað í andskotanum! 49 00:05:50,683 --> 00:05:52,142 Nei ... 50 00:05:53,227 --> 00:05:54,269 Caleb! 51 00:05:55,896 --> 00:05:56,897 Nei ... 52 00:06:01,318 --> 00:06:02,319 Nei, Caleb! 53 00:06:04,571 --> 00:06:05,406 Caleb! 54 00:06:41,608 --> 00:06:44,820 EINUM DEGI ÁÐUR 55 00:06:52,786 --> 00:06:54,580 ÞUNGUNARPRÓF 56 00:07:09,345 --> 00:07:10,346 Beth! 57 00:07:12,181 --> 00:07:13,432 Beth, ertu þarna? 58 00:07:15,392 --> 00:07:17,770 Gefðu mér fimm mínútur. 59 00:07:17,936 --> 00:07:19,396 Brandon er að tapa sér. 60 00:07:19,563 --> 00:07:23,108 Hann finnur ekki gítarinn sem hann vann í sjómanni í gær. 61 00:07:23,734 --> 00:07:25,527 Hann er stilltur, vinstra megin, 62 00:07:25,694 --> 00:07:28,197 eins og ég sagði fyrir hálftíma. 63 00:07:29,698 --> 00:07:31,325 Er allt í lagi með þig? 64 00:07:32,284 --> 00:07:33,410 Allt í fína. 65 00:07:34,078 --> 00:07:35,579 Farðu bara á þinn stað. 66 00:07:36,413 --> 00:07:38,207 Ég kem áður en þetta byrjar. 67 00:07:38,582 --> 00:07:39,958 Skilið, stjóri. 68 00:08:48,068 --> 00:08:51,488 Mig vantar svarta bolinn minn fyrir mótmælin á morgun. 69 00:08:55,117 --> 00:08:56,118 Mamma? 70 00:08:56,702 --> 00:08:59,079 Þú ferð ekki ein á mótmæli. 71 00:08:59,246 --> 00:09:02,082 Pabbi Sophie skutlar okkur. Ég sagði þér það tíu sinnum. 72 00:09:02,249 --> 00:09:03,250 Manstu? 73 00:09:03,417 --> 00:09:05,252 Mundirðu að leita í óhreina tauinu? 74 00:09:09,256 --> 00:09:11,008 Segðu Danny að lækka þetta. 75 00:09:11,175 --> 00:09:12,801 Mamma segir þér að lækka! 76 00:09:12,968 --> 00:09:14,720 Hefði getað gert þetta sjálf! 77 00:09:33,781 --> 00:09:36,450 Kassie, tókstu nokkuð skærin mín? 78 00:09:39,036 --> 00:09:40,037 Ég tók þau ekki! 79 00:09:40,204 --> 00:09:43,332 HEIMA ER BEST 80 00:09:43,874 --> 00:09:44,875 Hann er óhreinn. 81 00:09:45,042 --> 00:09:47,044 Ég skal þvo hann seinna. 82 00:09:47,211 --> 00:09:48,921 Þú gleymir því alltaf. 83 00:09:49,088 --> 00:09:50,923 Þú veist um þvottavélina. 84 00:09:58,514 --> 00:10:00,265 Bridget, mamma er á næturvakt 85 00:10:00,432 --> 00:10:02,267 og við horfum á allar Freddy-myndirnar. 86 00:10:02,434 --> 00:10:05,312 -Líka þær lélegu. -Það eru engar lélegar. 87 00:10:06,480 --> 00:10:08,607 Viltu kíkja yfir og ... 88 00:10:08,774 --> 00:10:10,192 Láttu þig dreyma. 89 00:10:23,330 --> 00:10:25,124 Kærastarnir þínir eru skrýtnir. 90 00:10:25,833 --> 00:10:26,834 Þú ert skrýtin. 91 00:10:30,504 --> 00:10:31,505 Kassie! 92 00:10:47,646 --> 00:10:49,189 Margir áhorfendur í kvöld? 93 00:10:51,191 --> 00:10:53,193 -Út með þig, Bridge! -Ég kemst ekki. 94 00:10:53,819 --> 00:10:54,903 Hleypið mér inn! 95 00:11:06,415 --> 00:11:08,208 Getið þið farið til dyra? 96 00:11:10,753 --> 00:11:12,463 Rólegan æsing! 97 00:11:28,645 --> 00:11:29,480 Bú! 98 00:11:33,150 --> 00:11:34,026 Beth. 99 00:11:34,193 --> 00:11:35,486 Tíkin þín. 100 00:11:36,153 --> 00:11:37,571 Óvænt ánægja, systir. 101 00:11:39,865 --> 00:11:41,408 Hvenær komstu í bæinn? 102 00:11:41,575 --> 00:11:44,453 Ég tók Uber beint frá flugvellinum. 103 00:11:49,249 --> 00:11:51,502 Hefurðu ekkert sofið? Þú líkist mömmu. 104 00:11:52,294 --> 00:11:54,421 Skárra en að líkjast túrtappa. 105 00:11:55,881 --> 00:11:58,092 Dyrasíminn niðri er handónýtur. 106 00:11:58,258 --> 00:11:59,760 Ég gat gengið beint inn. 107 00:12:00,260 --> 00:12:01,512 Allt húsið er ónýtt. 108 00:12:01,679 --> 00:12:03,263 Það verður rifið eftir mánuð. 109 00:12:03,639 --> 00:12:04,932 Ertu að grínast? 110 00:12:05,099 --> 00:12:06,517 Nei, við þurfum að fara. 111 00:12:06,684 --> 00:12:08,143 Funduð þið nýja íbúð? 112 00:12:09,812 --> 00:12:10,896 Ekki enn. 113 00:12:11,689 --> 00:12:14,733 Fjandinn, El. Þið Jay hafið alltaf búið hérna. 114 00:12:16,360 --> 00:12:17,403 Var Bangkok æði? 115 00:12:17,569 --> 00:12:20,531 Geggjað. Klikkaðir aðdáendur þar. 116 00:12:20,698 --> 00:12:21,949 Drakkstu snákablóð? 117 00:12:22,116 --> 00:12:23,492 Menningarleg ónærgætni. 118 00:12:24,201 --> 00:12:25,661 Hvað með apaheilagrill? 119 00:12:25,828 --> 00:12:27,621 Já, miklu betra, Dan. 120 00:12:27,788 --> 00:12:29,039 Hver er vinkona þín? 121 00:12:29,415 --> 00:12:30,624 Hún heitir Staffanie. 122 00:12:31,875 --> 00:12:33,377 Hæ, Staffanie. 123 00:12:33,544 --> 00:12:35,587 Hvað er í gangi með hana? 124 00:12:35,754 --> 00:12:39,299 Danny sagði að þegar húsið var notað sem banki 125 00:12:39,466 --> 00:12:41,677 hafi þjófóttur gjaldkeri hengt sig hérna. 126 00:12:41,844 --> 00:12:43,470 Ef þú gengur um með klink 127 00:12:43,637 --> 00:12:45,347 heyrir vofa hans hringlið. 128 00:12:46,015 --> 00:12:48,559 Hann hræðir líftóruna úr þér til að stela af þér. 129 00:12:49,935 --> 00:12:50,978 Það er satt. 130 00:12:51,395 --> 00:12:53,063 Ef hann ræðst á mig 131 00:12:53,230 --> 00:12:55,566 hræðir Staffanie líftóruna úr honum. 132 00:12:56,734 --> 00:12:58,110 Draugar eru ekki til. 133 00:12:58,277 --> 00:13:00,070 -Hefurðu séð draug? -Nei. 134 00:13:00,237 --> 00:13:02,114 Hvernig veistu að þeir eru ekki til? 135 00:13:02,281 --> 00:13:03,741 Vegna þess ... 136 00:13:04,199 --> 00:13:07,202 að ég trúi aðeins því sem ég sé. 137 00:13:07,494 --> 00:13:08,746 Handa mér? 138 00:13:08,912 --> 00:13:12,416 Eingöngu fyrir grjótharðar rokkstelpur. 139 00:13:13,334 --> 00:13:15,586 Sjáðu, mamma. Ég er grjóthörð. 140 00:13:17,004 --> 00:13:19,715 Ekki innræta henni þessa grúppíumenningu. 141 00:13:19,882 --> 00:13:21,091 Hvað er grúppía? 142 00:13:21,258 --> 00:13:22,676 Gælunafn mömmu þinnar yfir mig 143 00:13:22,843 --> 00:13:25,346 þótt hún viti að ég er gítartæknir. 144 00:13:25,512 --> 00:13:26,638 Hvað sem þú segir. 145 00:13:26,805 --> 00:13:28,766 Vertu þæg eða þú færð enga gjöf. 146 00:13:29,224 --> 00:13:31,352 Talandi um það ... 147 00:13:31,518 --> 00:13:33,729 þetta er handa pabba ykkar. 148 00:13:33,896 --> 00:13:38,484 BJÓRKRÚS LETINGJANS 149 00:13:43,489 --> 00:13:44,782 Hvað er í gangi, El? 150 00:13:46,533 --> 00:13:49,536 Danny, farðu á bílnum að kaupa pítsur með stelpunum. 151 00:13:50,579 --> 00:13:51,789 Sjálfsagt, mamma. 152 00:13:54,708 --> 00:13:57,044 Ég skil þetta alls ekki. 153 00:13:57,628 --> 00:13:59,338 Kynntist hann annarri konu? 154 00:13:59,463 --> 00:14:00,297 Nei. 155 00:14:00,381 --> 00:14:03,717 Hann telur meðlag jafngilda sameiginlegri forsjá úr fjarska. 156 00:14:07,846 --> 00:14:09,348 Því léstu mig ekki vita? 157 00:14:09,890 --> 00:14:13,560 Ég hefði flogið beint hingað til að hjálpa þér með þetta. 158 00:14:16,063 --> 00:14:17,439 Ég hringdi í þig. 159 00:14:18,357 --> 00:14:19,775 Tvisvar. 160 00:14:20,359 --> 00:14:22,069 Fyrst þegar hann sagðist fara 161 00:14:22,236 --> 00:14:23,904 og svo þegar hann flutti út. 162 00:14:25,698 --> 00:14:27,825 Fyrir tveim og hálfum mánuði, Beth. 163 00:14:36,625 --> 00:14:38,043 Fyrirgefðu, allt í lagi? 164 00:14:38,210 --> 00:14:40,087 Þegar við túrum gleymi ég mér 165 00:14:40,254 --> 00:14:41,797 og ég reyni að verða yfirtæknir. 166 00:14:41,964 --> 00:14:44,842 Ég yrði fyrsta konan í hópnum til að ná því. 167 00:14:47,302 --> 00:14:50,639 Gerðu það, Ellie. Við verðum að ræða þetta betur. 168 00:14:52,641 --> 00:14:53,684 El ... 169 00:14:53,851 --> 00:14:55,811 Þú mátt sofa á sófanum í nótt 170 00:14:55,978 --> 00:14:58,522 en ég þarf að pakka niður og flytja héðan. 171 00:15:29,053 --> 00:15:30,471 Hæ, Bethy-boo. 172 00:15:30,637 --> 00:15:32,056 Þetta er Ellie. 173 00:15:33,807 --> 00:15:35,351 Ég vildi bara segja hæ. 174 00:15:36,769 --> 00:15:38,437 Svo erum við Jay ... 175 00:15:40,564 --> 00:15:41,690 Veistu ... 176 00:15:42,775 --> 00:15:44,109 Ég skil þig vel. 177 00:15:44,818 --> 00:15:46,695 Ég þoli ekki heldur röddina í mér. 178 00:15:58,791 --> 00:16:00,417 Hvað amar að þér, Beth? 179 00:16:04,755 --> 00:16:06,840 Ég klúðraði öllu aftur eins og vanalega. 180 00:16:08,384 --> 00:16:11,387 Þú þarft að hjálpa mér að finna út úr þessu. 181 00:16:12,221 --> 00:16:13,222 Aftur. 182 00:16:14,348 --> 00:16:15,182 Hvað gerðist? 183 00:16:27,444 --> 00:16:28,487 Fljót, Bridge. 184 00:16:28,654 --> 00:16:30,072 Vilt þú halda á þeim? 185 00:16:30,239 --> 00:16:31,156 Vilt þú taka bílpróf? 186 00:16:33,742 --> 00:16:34,910 Komdu, Kass. 187 00:16:47,256 --> 00:16:48,090 Jarðskjálfti! 188 00:16:57,808 --> 00:16:58,809 Komið. 189 00:17:01,311 --> 00:17:02,146 Áfram! 190 00:17:07,192 --> 00:17:08,444 Beygið ykkur! 191 00:17:15,075 --> 00:17:17,619 TRJÁSKURÐUR FONDA 192 00:17:23,292 --> 00:17:24,460 Fjandinn. 193 00:17:24,752 --> 00:17:26,211 Þetta var rosalegt. 194 00:17:26,378 --> 00:17:28,172 Ég held ég hafi pissað í mig. 195 00:17:29,465 --> 00:17:30,758 Er þetta volgt? 196 00:17:32,468 --> 00:17:33,761 Nei. 197 00:17:33,927 --> 00:17:35,262 Þá er þetta bara gos. 198 00:17:36,388 --> 00:17:37,556 Jæja, komum. 199 00:17:54,448 --> 00:17:56,408 Fjandinn. Bridget, sjáðu þetta. 200 00:17:57,451 --> 00:17:58,369 Hvað er þetta? 201 00:17:59,536 --> 00:18:00,579 Það myndaðist gat. 202 00:18:10,547 --> 00:18:12,633 Varlega, Dan. Það gætu komið eftirskjálftar. 203 00:18:24,019 --> 00:18:25,396 Gömul bankahvelfing. 204 00:18:28,190 --> 00:18:29,608 Ekki, Danny! 205 00:19:00,264 --> 00:19:01,265 Dan? 206 00:19:09,606 --> 00:19:11,025 Komdu nú, Danny! 207 00:19:11,191 --> 00:19:12,359 Bíddu aðeins! 208 00:19:35,716 --> 00:19:37,009 ÞRJÚ 24. JANÚAR 1923 209 00:19:49,730 --> 00:19:50,731 Danny! 210 00:19:51,398 --> 00:19:52,941 Slakaðu aðeins á, Bridge! 211 00:20:12,628 --> 00:20:14,421 Ertu ómeiddur, Danny? 212 00:20:14,588 --> 00:20:15,798 Allt í góðu. 213 00:20:41,073 --> 00:20:44,618 HEILAGUR BENEDIKT VERNDAÐU OSS 214 00:21:24,491 --> 00:21:25,325 Eitthvað? 215 00:21:25,492 --> 00:21:27,077 Símkerfið er í rúst. 216 00:21:28,454 --> 00:21:30,205 Þau eru örugglega ómeidd, El. 217 00:21:34,960 --> 00:21:35,961 Hæ. 218 00:21:36,128 --> 00:21:38,380 Eru allir í lagi? Einhver meiddur? 219 00:21:38,922 --> 00:21:41,216 Hæ, Gabe. Börnin skutust eftir pítsu 220 00:21:41,383 --> 00:21:43,510 en svara ekki í síma. Viltu lána mér bílinn þinn? 221 00:21:43,677 --> 00:21:45,346 -Á ég að skutla þér? -Takk. 222 00:21:45,512 --> 00:21:46,764 Ég sæki lyklana. 223 00:21:55,230 --> 00:21:57,191 -Hver ert þú? -Beth. 224 00:21:58,400 --> 00:21:59,568 Systir Ellie. 225 00:22:00,444 --> 00:22:03,030 Alveg rétt, grúppían. 226 00:22:04,782 --> 00:22:05,783 Má ég spyrja ... 227 00:22:07,451 --> 00:22:08,535 Heyrirðu í henni þarna uppi? 228 00:22:08,702 --> 00:22:10,621 -Hvað segirðu? -Skjálftinn. 229 00:22:11,455 --> 00:22:13,040 Hún felur sig í stokknum. 230 00:22:15,501 --> 00:22:17,086 Hérna, kis-kis. 231 00:22:19,338 --> 00:22:20,422 Drífum okkur. 232 00:22:23,133 --> 00:22:24,802 Eru þau komin? 233 00:22:26,512 --> 00:22:27,805 Gaman að kynnast þér. 234 00:22:30,307 --> 00:22:33,268 Þið megið aldrei taka lyftu eftir jarðskjálfta. 235 00:22:34,061 --> 00:22:36,063 Bridget missti pítsurnar. 236 00:22:37,398 --> 00:22:40,526 Ástin mín, ég elska ykkur miklu meira en pítsur. 237 00:22:49,535 --> 00:22:51,495 Jarðskjálftinn var 5,5 að stærð 238 00:22:51,662 --> 00:22:54,790 og upptökin voru norðan Puente-hæða fyrir tæpri klukkustund. 239 00:22:54,957 --> 00:22:58,085 Skjálftinn fannst í miðborg Los Angeles og allt frá La Habra ... 240 00:23:21,984 --> 00:23:23,652 Er þetta einhvers virði? 241 00:23:24,820 --> 00:23:27,406 Mamma hefði gott af aukapeningum núna. 242 00:23:27,906 --> 00:23:30,242 Hún vill ekki græða á því sem þú stalst. 243 00:23:30,409 --> 00:23:31,660 Ég stal ekki bókinni. 244 00:23:32,077 --> 00:23:34,038 Hún hefur verið læst þarna niðri heillengi. 245 00:23:34,204 --> 00:23:37,207 Já, svona skrýtið drasl er læst niðri af ástæðu. 246 00:23:42,296 --> 00:23:43,422 Láttu þetta eiga sig. 247 00:23:45,799 --> 00:23:46,800 Andskotinn! 248 00:23:47,551 --> 00:23:48,677 Leyfðu mér að sjá. 249 00:23:49,261 --> 00:23:50,387 Bara smáskurður. 250 00:23:59,313 --> 00:24:00,397 Dan ... 251 00:24:26,715 --> 00:24:27,716 Lokaðu bókinni. 252 00:24:45,025 --> 00:24:47,986 Mér líst ekki á þetta. Þú verður að skila henni. 253 00:24:49,029 --> 00:24:51,740 Mamma hleypir okkur ekki út aftur í kvöld. 254 00:24:51,907 --> 00:24:53,033 Strax í fyrramálið. 255 00:24:54,243 --> 00:24:55,536 Viltu lofa því? 256 00:25:09,425 --> 00:25:11,135 Ætlarðu í djúpsjávarköfun? 257 00:25:11,719 --> 00:25:13,929 Ég vil sjá til botns áður en ég fer ofan í. 258 00:25:14,430 --> 00:25:17,224 Marglytta stakk mig einu sinni á ströndinni. 259 00:25:17,391 --> 00:25:19,309 Mér er illa við að fara á kaf. 260 00:25:20,060 --> 00:25:23,647 Það eru varla nein undarleg sjávardýr í baðkerinu. 261 00:25:34,908 --> 00:25:35,909 Guð minn góður! 262 00:25:36,076 --> 00:25:37,578 Guð minn góður. 263 00:25:38,037 --> 00:25:39,246 Þetta er ... 264 00:25:55,095 --> 00:25:56,180 Er allt í lagi? 265 00:25:57,222 --> 00:25:58,474 Allt í lagi, elskan. 266 00:26:02,311 --> 00:26:04,688 Ég þoli ekki heldur að fá illt í magann. 267 00:26:23,040 --> 00:26:24,875 EITT 13. NÓVEMBER 1923 268 00:27:00,953 --> 00:27:03,163 Góðan daginn, kæru kollegar í prestastétt. 269 00:27:03,330 --> 00:27:05,165 Ég er séra Marcus Littleton, 270 00:27:05,332 --> 00:27:08,293 bókavörður hérna í dómkirkju heilags Patreks. 271 00:27:08,460 --> 00:27:11,588 Ég býð ykkur alla velkomna í borg englanna. 272 00:27:13,048 --> 00:27:15,134 Ykkur var boðið hingað 273 00:27:15,300 --> 00:27:18,053 til að verða vitni að afhjúpun einstaks grips 274 00:27:18,220 --> 00:27:20,931 sem trúboðar okkar fundu erlendis. 275 00:27:21,390 --> 00:27:22,516 Ég vil kynna 276 00:27:22,683 --> 00:27:26,770 það sem ég tel vera eitt af þrem sögufrægum bindum 277 00:27:26,937 --> 00:27:28,814 Naturum Demento ... 278 00:27:28,981 --> 00:27:31,233 Bókar hinna dauðu. 279 00:27:33,736 --> 00:27:35,779 Rannsóknir mínar hafa sýnt 280 00:27:35,946 --> 00:27:39,241 að bókin er bundin í sútaða mannshúð 281 00:27:39,408 --> 00:27:42,161 og letur og myndir eru ritaðar með blóði. 282 00:27:42,327 --> 00:27:43,495 Þetta er trúvilla! 283 00:27:43,662 --> 00:27:45,622 Ég óska eftir leyfi kirkjunnar 284 00:27:45,789 --> 00:27:49,877 til að þýða þá dultrúarsiði sem finna má á þessum síðum. 285 00:27:50,044 --> 00:27:51,462 Eyðileggðu hana! 286 00:27:51,628 --> 00:27:53,172 Hún kallast Bók hinna dauðu af ástæðu. 287 00:27:53,339 --> 00:27:56,467 Ég vil grandskoða þessa bók í þágu mannkyns! 288 00:28:05,142 --> 00:28:07,436 TVÖ 24. JANÚAR 1923 289 00:28:15,361 --> 00:28:18,197 Eftir að öldungar kirkjunnar höfnuðu okkur 290 00:28:18,364 --> 00:28:21,200 höfum við Damien Shanahan kanúki 291 00:28:21,367 --> 00:28:23,369 og séra Hugo Cortez 292 00:28:23,535 --> 00:28:25,704 unnið í leyni að þýðingu 293 00:28:25,871 --> 00:28:29,041 að aragrúa texta og tákna Bókar hinna dauðu. 294 00:28:29,958 --> 00:28:32,795 Í bókinni má finna forna helgisiði og þulur 295 00:28:33,796 --> 00:28:34,963 en flutningur þeirra 296 00:28:35,130 --> 00:28:38,133 er sagður mynda tengingu við yfirnáttúruleg öfl 297 00:28:38,300 --> 00:28:41,679 sem fyrirfinnast undir þunnu yfirborði hins þekkta heims. 298 00:28:55,651 --> 00:28:59,822 Í dag er 24. janúar á því herrans ári 1923. 299 00:29:01,990 --> 00:29:04,284 Ég, séra Marcus Littleton, 300 00:29:04,451 --> 00:29:06,537 ætla nú að hefja upplestur 301 00:29:06,704 --> 00:29:09,581 á fyrstu andlegu endurvakningarþulunni. 302 00:30:40,673 --> 00:30:41,632 Hei! 303 00:30:42,424 --> 00:30:43,550 Hjálp! 304 00:30:44,551 --> 00:30:45,386 Hjálp! 305 00:31:33,892 --> 00:31:35,936 Haltu kjafti! 306 00:32:44,004 --> 00:32:48,258 GERIÐ JÖRÐINA SVALA Á NÝ 307 00:32:53,180 --> 00:32:54,932 Þetta er allt í lagi. 308 00:32:55,391 --> 00:32:56,684 Bara rafmagnsleysi. 309 00:32:56,850 --> 00:33:01,939 TVÖ 24. JANÚAR 1923 310 00:33:22,126 --> 00:33:23,127 Bridget? 311 00:33:23,961 --> 00:33:25,129 Er allt í lagi? 312 00:33:25,754 --> 00:33:26,755 Já. 313 00:33:27,631 --> 00:33:29,550 Rafmagnið fór bara hjá okkur. 314 00:33:31,802 --> 00:33:32,803 Í alvöru? 315 00:33:40,894 --> 00:33:41,895 Mamma? 316 00:33:44,106 --> 00:33:45,190 El, ertu sofandi? 317 00:33:48,861 --> 00:33:50,154 Hvar er hún? 318 00:34:30,361 --> 00:34:31,278 Mamma? 319 00:34:43,332 --> 00:34:44,166 El? 320 00:35:08,607 --> 00:35:10,317 Hvað gengur á, systir? 321 00:35:15,698 --> 00:35:18,242 Mig dreymdi svo fallegan draum. 322 00:35:20,244 --> 00:35:23,372 Við sátum öll saman í gróskumiklum skógi. 323 00:35:25,290 --> 00:35:28,794 Vindurinn var tær og fuglarnir sungu svo ljúfa ... 324 00:35:37,136 --> 00:35:38,512 söngva. 325 00:35:40,097 --> 00:35:43,308 Þetta var fullkominn dagur og ég hugsaði um það eitt 326 00:35:43,475 --> 00:35:47,563 hvað mig langaði að rista ykkur á hol og troða mér inn í ykkur 327 00:35:47,730 --> 00:35:49,481 til að verða hamingjusöm fjölskylda. 328 00:36:08,417 --> 00:36:09,335 Mamma. 329 00:36:13,797 --> 00:36:14,965 Það er inni í mér. 330 00:36:46,705 --> 00:36:48,290 Ekki láta það taka börnin mín. 331 00:36:58,634 --> 00:36:59,468 Mamma! 332 00:36:59,968 --> 00:37:01,303 Farðu með hana inn. 333 00:37:03,305 --> 00:37:04,598 Núna! 334 00:37:08,185 --> 00:37:09,728 Hvað er að henni, Bridge? 335 00:37:19,363 --> 00:37:21,865 Niður stigana. Áfram. 336 00:37:25,786 --> 00:37:26,912 Koma svo. 337 00:37:27,079 --> 00:37:28,831 Vaknaðu, Ellie. Gerðu það. 338 00:37:29,415 --> 00:37:30,249 Danny! 339 00:37:30,582 --> 00:37:31,667 Stigarnir eru í rúst. 340 00:37:50,352 --> 00:37:51,812 Eina stundina var allt í lagi 341 00:37:51,979 --> 00:37:54,481 en þá næstu sagði hún tóma vitleysu 342 00:37:56,066 --> 00:37:57,943 og nú er hún dáin. 343 00:38:20,841 --> 00:38:22,217 Símkerfið er enn í steik. 344 00:38:27,222 --> 00:38:28,807 Má ég fara með bænir? 345 00:38:30,184 --> 00:38:31,935 Hún er ekki trúuð. 346 00:38:34,813 --> 00:38:35,898 Var það ekki. 347 00:38:36,774 --> 00:38:37,775 Bara örfá orð. 348 00:38:39,985 --> 00:38:40,986 Biddu með mér. 349 00:38:52,956 --> 00:38:55,501 Veit henni, Drottinn, eilífa hvíld, 350 00:38:56,210 --> 00:38:58,796 og megi ævarandi ljós lýsa henni. 351 00:39:00,673 --> 00:39:02,007 Megi sál hennar 352 00:39:02,174 --> 00:39:04,385 og sálir allra trúaðra sem látnir eru 353 00:39:04,551 --> 00:39:05,719 með miskunn Guðs ... 354 00:39:05,886 --> 00:39:07,471 Hvað kom fyrir andlitið á henni? 355 00:39:09,640 --> 00:39:10,849 ... hvíla í friði. 356 00:39:12,685 --> 00:39:14,395 Eins og einhver hafi lamið hana. 357 00:39:16,730 --> 00:39:18,357 Það er gamall brunastigi 358 00:39:19,358 --> 00:39:20,984 á norðurhlið hússins. 359 00:39:21,568 --> 00:39:23,237 Ég get reynt að komast niður 360 00:39:23,779 --> 00:39:25,781 til að fá aðstoð hingað. 361 00:39:25,948 --> 00:39:27,282 Þá ferðu í gegnum 82. 362 00:39:27,449 --> 00:39:28,617 Fjandinn. 363 00:39:29,743 --> 00:39:30,786 Er hún mannlaus? 364 00:39:30,953 --> 00:39:33,205 Eins og megnið af þessu óíbúðarhæfa hreysi. 365 00:39:35,207 --> 00:39:36,375 Þú átt verkfæri. 366 00:39:37,459 --> 00:39:39,003 Brjótum upp dyrnar. 367 00:39:39,837 --> 00:39:41,130 Þau eru öll í bílnum. 368 00:39:41,588 --> 00:39:42,756 Þú brýtur ekki upp dyrnar 369 00:39:42,923 --> 00:39:44,425 án öflugra verkfæra. 370 00:39:49,847 --> 00:39:52,182 Ég vil fá pabba heim. 371 00:39:55,227 --> 00:39:56,228 Hann kemur. 372 00:39:58,355 --> 00:40:00,274 Hann kemur þegar símarnir komast í lag. 373 00:40:00,441 --> 00:40:01,942 Hvernig veistu það? 374 00:40:03,694 --> 00:40:05,696 Þú sagðir að mamma myndi jafna sig. 375 00:40:05,863 --> 00:40:07,364 Ég hélt það. 376 00:40:07,906 --> 00:40:10,075 Mér þykir þetta svo leitt, Kass. 377 00:40:13,829 --> 00:40:15,873 Ég sæki haglabyssuna og við skjótum lásinn. 378 00:40:16,040 --> 00:40:17,624 Bíddu aðeins. 379 00:40:18,667 --> 00:40:20,002 Ég vil ekki sitja fastur. 380 00:40:20,169 --> 00:40:23,172 Allir eru nógu mikið á nálum án þess að bæta við skothríð. 381 00:41:01,752 --> 00:41:03,629 Ég veit ekki hvað ég geri, El. 382 00:41:05,381 --> 00:41:08,467 Þú hefur alltaf öll svörin. 383 00:41:12,638 --> 00:41:15,849 Ég er of smeyk til að horfast í augu við börnin þín. 384 00:41:27,194 --> 00:41:31,323 Sama hve önnum kafin þú varst gafstu þér alltaf tíma fyrir mig. 385 00:41:32,741 --> 00:41:34,034 Fyrir alla. 386 00:41:38,372 --> 00:41:41,125 Ég trúi ekki að ég geti aldrei talað við þig aftur. 387 00:41:43,419 --> 00:41:45,629 Hæ, Bethy-boo. Þetta er Ellie. 388 00:41:48,799 --> 00:41:50,467 Ég vildi bara segja hæ og ... 389 00:41:50,759 --> 00:41:51,760 Beth. 390 00:41:51,927 --> 00:41:53,178 Beth! 391 00:41:53,345 --> 00:41:55,222 Þú verður að hjálpa mér. 392 00:41:55,764 --> 00:41:57,850 Ég brenn. Ég brenn lifandi! 393 00:42:23,917 --> 00:42:24,918 El? 394 00:42:34,928 --> 00:42:36,638 -Mamma? -Er hún á lífi? 395 00:42:37,765 --> 00:42:39,099 Hún er sjóðheit. 396 00:42:49,902 --> 00:42:51,070 Ég sæki klaka. 397 00:44:03,434 --> 00:44:04,518 Mamma? 398 00:44:06,020 --> 00:44:08,147 Mamma er hjá möðkunum. 399 00:45:08,374 --> 00:45:09,375 Mamma, hættu! 400 00:45:16,006 --> 00:45:16,840 Hættu þessu! 401 00:45:22,179 --> 00:45:23,889 Ekki mér að kenna, Bridget. 402 00:45:26,433 --> 00:45:27,851 Farðu frá henni, Bridge! 403 00:45:28,852 --> 00:45:30,896 Hvað kemur fyrir mig, elskan? 404 00:45:31,480 --> 00:45:32,815 Ég veit það ekki, mamma. 405 00:45:35,359 --> 00:45:36,402 Ég veit það. 406 00:45:43,075 --> 00:45:44,284 Ég er orðin frjáls. 407 00:45:46,412 --> 00:45:49,206 Frjáls undan ykkur túttusjúgandi sníkjudýrunum. 408 00:46:17,609 --> 00:46:18,777 Ég skal kyssa á bágtið. 409 00:46:44,803 --> 00:46:46,764 Hver vill rotna næst? 410 00:46:48,974 --> 00:46:50,267 Úllen ... 411 00:46:52,353 --> 00:46:53,729 dúllen ... 412 00:46:54,646 --> 00:46:55,481 doff ... 413 00:46:59,401 --> 00:47:00,361 Þú. 414 00:47:01,862 --> 00:47:02,863 Ellie? 415 00:47:21,548 --> 00:47:22,424 Andskotinn! 416 00:48:11,015 --> 00:48:12,474 Takið skenkinn. 417 00:48:19,523 --> 00:48:20,858 Farið frá hurðinni. 418 00:49:04,068 --> 00:49:05,402 Við þurfum hjálp! 419 00:49:05,736 --> 00:49:06,779 Hleypið mér inn! 420 00:49:58,372 --> 00:49:59,623 Halló! 421 00:50:02,126 --> 00:50:04,128 Heyrirðu í mér? 422 00:50:15,431 --> 00:50:17,224 Er mamma ekki eins og á myndunum í bókinni? 423 00:50:21,687 --> 00:50:23,022 Svaraðu mér, Danny. 424 00:50:29,069 --> 00:50:30,946 Þú hefðir ekki átt að stela henni. 425 00:50:31,363 --> 00:50:32,448 Þetta er ekki mín sök. 426 00:50:32,614 --> 00:50:33,657 Þetta er þín sök! 427 00:50:34,783 --> 00:50:36,535 -Slepptu mér! -Hættið þessu! 428 00:50:37,036 --> 00:50:38,912 -Heyrðu! -Þetta er þér að kenna! 429 00:50:39,455 --> 00:50:40,789 Hei. 430 00:50:43,584 --> 00:50:45,419 Ekki snúast hvort gegn öðru. 431 00:50:47,796 --> 00:50:49,048 Aldrei. 432 00:50:50,382 --> 00:50:52,509 Ég þarf að sýna þér svolítið. 433 00:51:10,986 --> 00:51:12,404 Hvað er þetta, Danny? 434 00:51:21,789 --> 00:51:23,082 Er þetta mjög sárt? 435 00:51:26,335 --> 00:51:27,419 Bridget? 436 00:51:30,923 --> 00:51:32,216 Ég jafna mig. 437 00:52:46,749 --> 00:52:47,833 Mamma? 438 00:52:51,587 --> 00:52:52,421 Beth? 439 00:52:55,007 --> 00:52:56,717 Ég tók plöturnar líka. 440 00:52:57,217 --> 00:52:59,845 Hrollvekjandi prestur les upp úr bókinni. 441 00:53:00,012 --> 00:53:02,139 Það er eins og myrkar bænir. 442 00:53:03,015 --> 00:53:04,641 Þegar hann sagði orðin ... 443 00:53:09,938 --> 00:53:13,025 Það er rétt hjá Bridget. Þetta er allt mér að kenna. 444 00:53:20,532 --> 00:53:23,577 Bridget ... 445 00:53:25,913 --> 00:53:29,083 Bridget ... 446 00:54:06,328 --> 00:54:08,330 Þarna ertu. 447 00:54:14,920 --> 00:54:16,880 Hæ, krúttið mitt. 448 00:54:19,174 --> 00:54:21,301 Hvað er að þér, mamma? 449 00:54:23,512 --> 00:54:27,766 Ég var bara leið vegna okkar pabba þíns. 450 00:54:27,933 --> 00:54:29,184 En hann er kominn. 451 00:54:29,351 --> 00:54:31,145 Hann kom heim til okkar. 452 00:54:31,478 --> 00:54:33,272 Við ætlum að taka aftur saman. 453 00:54:34,898 --> 00:54:36,316 Við elskum hvort annað. 454 00:54:38,235 --> 00:54:40,112 Ekki satt, ástin mín? 455 00:54:48,037 --> 00:54:50,122 Við elskum þig líka. 456 00:55:19,068 --> 00:55:21,612 Opnaðu dyrnar og hleyptu okkur inn, Kassie. 457 00:55:23,572 --> 00:55:26,367 Við getum verið hamingjusöm fjölskylda á ný. 458 00:55:28,243 --> 00:55:30,454 Þú lítur ekki vel út, mamma. 459 00:55:33,791 --> 00:55:37,920 Þetta er ekkert sem knús og kossar frá þér geta ekki lagað. 460 00:55:39,338 --> 00:55:40,798 Opnaðu nú dyrnar ... 461 00:55:41,340 --> 00:55:43,050 eins og þæg stelpa. 462 00:55:50,766 --> 00:55:52,017 Svona já. 463 00:55:53,185 --> 00:55:54,436 Áfram nú. 464 00:55:57,356 --> 00:55:59,483 Gerðu það fyrir mömmu og pabba. 465 00:56:13,664 --> 00:56:14,707 Mamma! 466 00:56:30,139 --> 00:56:31,849 -Er allt í lagi? -Fyrirgefðu. 467 00:56:33,434 --> 00:56:35,227 Ég hélt að mömmu hefði batnað. 468 00:56:37,271 --> 00:56:40,649 Opnaðu eins og þú glennir klofið á þér, grúppíudræsan þín. 469 00:56:44,153 --> 00:56:48,323 Ég er ekki grúppía, geðsjúka tíkin þín! 470 00:56:53,954 --> 00:56:54,955 Beth. 471 00:56:58,125 --> 00:56:59,126 Beth. 472 00:57:02,129 --> 00:57:03,547 Farið inn til ykkar. 473 00:57:21,398 --> 00:57:23,025 Þetta fer allt vel, Danny. 474 00:57:26,987 --> 00:57:29,698 Staffanie verndar okkur. Ekki satt? 475 00:57:36,789 --> 00:57:37,790 Jú. 476 00:58:20,499 --> 00:58:22,376 Hvað ertu að skoða, vinan? 477 00:58:43,230 --> 00:58:46,942 Ég verð að drepa öll kvikindin sem eru í maganum á mér. 478 00:58:58,746 --> 00:59:01,749 Mér er illa við að hafa eitthvað í maganum. 479 00:59:08,213 --> 00:59:09,798 Hvað með þig, Beth frænka? 480 01:01:19,303 --> 01:01:20,304 Heyrðu. 481 01:01:22,222 --> 01:01:23,932 Er þetta martröð? 482 01:01:26,352 --> 01:01:28,520 Þetta er eins og martröð, Kass. 483 01:01:29,980 --> 01:01:33,734 Kemur það sem kom fyrir Bridget og mömmu fyrir okkur líka? 484 01:01:33,901 --> 01:01:35,778 Ég læt það ekki gerast. 485 01:01:36,653 --> 01:01:38,072 Ég lofa því. 486 01:01:40,824 --> 01:01:43,577 Þú verður góð mamma einhvern daginn, Beth. 487 01:01:46,038 --> 01:01:47,206 Er það? 488 01:01:47,873 --> 01:01:48,957 Já. 489 01:01:50,626 --> 01:01:52,628 Þú kannt að ljúga að börnum. 490 01:02:20,948 --> 01:02:22,616 Ég ákvað að binda hana. 491 01:02:24,618 --> 01:02:25,828 Bara til öryggis. 492 01:02:29,832 --> 01:02:31,834 Ég vil hlusta á plötuna. 493 01:02:33,335 --> 01:02:35,879 Hún er of hættuleg. Þessi orð ... 494 01:02:35,963 --> 01:02:38,590 Kannski eru einhver orð þarna 495 01:02:38,757 --> 01:02:41,635 sem hjálpa okkur að stöðva þetta. 496 01:02:44,179 --> 01:02:46,390 Okkur vantar rafmagn fyrir plötuspilarann. 497 01:02:48,726 --> 01:02:50,060 Ég get reddað því. 498 01:03:08,287 --> 01:03:10,622 ÞRJÚ 24. JANÚAR 1923 499 01:03:10,789 --> 01:03:13,709 Ég hlustaði á þá fyrstu en þulan var á annarri. 500 01:03:18,922 --> 01:03:20,632 Þá byrja ég á hinum endanum. 501 01:03:26,263 --> 01:03:27,598 Bara til öryggis. 502 01:03:58,379 --> 01:04:01,882 Nú eru liðnar tvær nætur síðan ég las upphátt úr bókinni. 503 01:04:02,800 --> 01:04:05,552 Löngun mín til að skilja og tengjast handanheimum 504 01:04:05,719 --> 01:04:07,846 hefði ekki getað verið misráðnari. 505 01:04:08,764 --> 01:04:10,766 Þessi síðasta upptaka 506 01:04:10,933 --> 01:04:15,229 er viðvörun til hvers þess sem finnur þessar illu blaðsíður næst. 507 01:04:16,939 --> 01:04:19,566 Það er ekki hægt að eyðileggja Naturum Demento. 508 01:04:20,901 --> 01:04:24,530 Þegar þú finnur hana skaltu grafa hana í leynihvelfingu okkar 509 01:04:25,239 --> 01:04:28,450 því orðin sem ég las leystu úr læðingi djöfullegri mátt 510 01:04:28,617 --> 01:04:30,452 en í myrkustu martröðum mínum. 511 01:04:33,163 --> 01:04:35,708 Vaknar Bridget aftur eins og mamma? 512 01:04:38,919 --> 01:04:40,421 Ég veit það ekki, Kass. 513 01:04:43,215 --> 01:04:46,010 Djöfullegi andinn kom fyrst yfir Cortez 514 01:04:46,176 --> 01:04:47,928 og hann rotnaði innan frá. 515 01:04:55,352 --> 01:04:59,273 Við notuðum Guðs orð til að hrekja illa andann á brott 516 01:04:59,440 --> 01:05:01,316 en hann hæddist að bænum okkar 517 01:05:01,483 --> 01:05:03,444 og náði tökum á Shanahan. 518 01:05:06,363 --> 01:05:08,907 Fleiri prestar komu til hjálpar 519 01:05:09,074 --> 01:05:12,911 en andsetningin smitaðist á milli þeirra á óskiljanlegan hátt. 520 01:05:27,092 --> 01:05:30,888 Þessi illska lætur ekki stjórnast af reglum manna. 521 01:05:31,055 --> 01:05:33,349 Nei, hún nýtur þess 522 01:05:33,515 --> 01:05:36,977 að valda skelfingu með fullkominni ringulreið. 523 01:05:42,358 --> 01:05:44,693 Ég þráði að binda enda á þessa bölvun 524 01:05:44,860 --> 01:05:47,780 og reyndi að drepa þá sem voru áður bræður mínir. 525 01:05:48,697 --> 01:05:51,575 Ég leiddi þá að eldiviðarskúr og kveikti í honum. 526 01:05:52,534 --> 01:05:54,495 En þeir dönsuðu í logunum 527 01:05:54,661 --> 01:05:56,955 og virtust njóta þess að brenna. 528 01:06:22,147 --> 01:06:25,275 Köttur herra Fonda felur sig stundum þarna uppi. 529 01:06:26,902 --> 01:06:28,487 Þetta er ekki köttur. 530 01:06:30,030 --> 01:06:33,951 Ég gróf iðandi, hrækjandi líkin í vígðri mold. 531 01:06:36,203 --> 01:06:37,788 En þau risu upp aftur ... 532 01:06:37,955 --> 01:06:39,748 rotin og heiftug. 533 01:06:47,423 --> 01:06:48,757 Farðu varlega, Danny. 534 01:07:34,887 --> 01:07:36,847 Ég faldi mig heila nótt í kjallaranum 535 01:07:37,681 --> 01:07:39,892 og vissi að það væri aðeins um eitt að ræða. 536 01:07:41,352 --> 01:07:44,063 Fullkomna sundurlimun. 537 01:08:04,041 --> 01:08:07,044 Ég sagði þér að skila bókinni, Danny. 538 01:08:23,227 --> 01:08:25,896 Ég skar í sundur og saxaði ... 539 01:08:29,483 --> 01:08:31,026 en allt til einskis. 540 01:08:33,779 --> 01:08:37,199 Ég heyri í þeim fyrir utan dyrnar emjandi eftir mér. 541 01:08:38,242 --> 01:08:41,620 Það er aðeins tímaspursmál hvenær þeir ná mér. 542 01:08:42,496 --> 01:08:45,624 Ekkert getur stöðvað þennan djöfullega mátt. 543 01:08:46,375 --> 01:08:49,336 Jafnvel hinstu leifarnar munu leita þig uppi. 544 01:08:50,462 --> 01:08:51,755 Þú verður að hlaupa. 545 01:08:51,922 --> 01:08:54,216 Eina ráðið er að forða þér! 546 01:09:04,309 --> 01:09:05,853 Hryllingnum lýkur ekki 547 01:09:06,562 --> 01:09:08,731 fyrr en sakleysinu verður eytt. 548 01:09:10,149 --> 01:09:11,692 Þar til illskan ... 549 01:09:11,859 --> 01:09:13,944 verður nafn þitt. 550 01:09:35,174 --> 01:09:36,008 Danny ... 551 01:09:40,429 --> 01:09:42,139 Fyrirgefðu, Kass. 552 01:09:50,606 --> 01:09:53,275 Ég ætla að gleypa sál þína. 553 01:10:13,629 --> 01:10:15,339 Tvær sálir? 554 01:10:20,260 --> 01:10:21,679 Gerðu það. El ... 555 01:10:22,221 --> 01:10:25,391 Ellie bíður í helvíti eftir þér og bastarðinum þínum. 556 01:10:26,308 --> 01:10:27,309 Nei. 557 01:10:33,816 --> 01:10:34,942 Beth frænka! 558 01:10:57,172 --> 01:10:58,298 Ertu meidd? 559 01:10:58,465 --> 01:10:59,466 Nei. 560 01:11:02,886 --> 01:11:04,555 Verður þú bráðum mamma? 561 01:11:13,230 --> 01:11:14,231 Já. 562 01:11:17,776 --> 01:11:19,653 Og ég ætla að koma okkur héðan. 563 01:11:20,946 --> 01:11:22,031 Hvernig? 564 01:11:55,439 --> 01:11:56,815 Brunastiginn. Komdu. 565 01:12:05,574 --> 01:12:08,077 Ekki horfa aftur þangað. 566 01:13:14,685 --> 01:13:15,853 Farðu frá. Haltu fyrir eyrun. 567 01:13:21,442 --> 01:13:22,484 Bethy-boo! 568 01:13:39,335 --> 01:13:42,338 Hún reynir að taka mömmu þína frá þér, Kassie. 569 01:13:44,214 --> 01:13:46,508 Þú ert ekki mamma mín lengur. 570 01:13:52,598 --> 01:13:54,224 Ekki taka mig frá þeim. 571 01:13:56,060 --> 01:13:57,269 Þú veist ekki hvernig það er 572 01:13:57,436 --> 01:14:00,022 að fæða barn inn í þennan heim, Beth. 573 01:14:05,736 --> 01:14:08,238 Þetta er byssan mín, þjófótta kuntan þín. 574 01:14:15,454 --> 01:14:16,330 Beth frænka! 575 01:14:17,206 --> 01:14:18,457 Beth frænka! 576 01:14:40,521 --> 01:14:43,607 Þið verðið öll dauð fyrir dögun, Beth. 577 01:14:44,858 --> 01:14:45,693 Hlauptu! 578 01:14:46,652 --> 01:14:47,903 Dauð fyrir dögun! 579 01:14:49,029 --> 01:14:50,364 Dauð fyrir dögun! 580 01:14:52,116 --> 01:14:53,701 -Dauð fyrir dögun! -Fyrir dögun! 581 01:14:54,993 --> 01:14:56,328 Dauð fyrir dögun! 582 01:14:57,830 --> 01:14:59,123 Dauð fyrir dögun! 583 01:14:59,832 --> 01:15:01,250 Dauð fyrir dögun! 584 01:15:02,251 --> 01:15:03,419 Dauð fyrir dögun! 585 01:15:05,087 --> 01:15:06,296 Dauð fyrir dögun! 586 01:15:08,048 --> 01:15:09,216 Dauð fyrir dögun! 587 01:15:10,551 --> 01:15:12,553 Dauð fyrir dögun! 588 01:15:17,391 --> 01:15:18,308 Hérna. 589 01:16:27,586 --> 01:16:29,171 Engin leið út! 590 01:16:30,005 --> 01:16:32,007 Engin leið út! 591 01:16:32,758 --> 01:16:34,718 Engin leið út! 592 01:16:45,104 --> 01:16:46,647 -Beth frænka! -Komdu! 593 01:17:00,703 --> 01:17:01,704 Nei! 594 01:17:09,962 --> 01:17:13,424 HÁMARK SEX MANNS EÐA 400 KG 595 01:18:00,387 --> 01:18:02,598 Kassie. Kassie. 596 01:18:04,350 --> 01:18:06,810 Kassie. Kassie. Kassie. 597 01:18:13,609 --> 01:18:14,860 Er ég dáin? 598 01:18:29,750 --> 01:18:34,963 MONDE-ÍBÚÐARHÚSIÐ 599 01:18:35,047 --> 01:18:36,423 Komdu, inn í bílinn. 600 01:18:59,822 --> 01:19:01,115 Hvar er opnarinn? 601 01:19:10,416 --> 01:19:11,667 Koma svo. 602 01:19:32,521 --> 01:19:33,522 Það er að koma. 603 01:21:28,387 --> 01:21:29,221 Farðu undir. 604 01:21:39,898 --> 01:21:40,983 Kassie! 605 01:21:45,738 --> 01:21:48,198 TRJÁSKURÐUR FONDA 606 01:22:17,269 --> 01:22:20,356 Ég vil bara litla hausinn af þér, vina mín. 607 01:22:41,502 --> 01:22:43,045 Komdu og fáðu þér. 608 01:24:08,047 --> 01:24:10,007 Kveiktu á þessu, Kass! 609 01:25:03,644 --> 01:25:04,812 Gerðu það. 610 01:25:05,979 --> 01:25:07,481 Hjálpaðu mér, Bethy-boo. 611 01:25:09,692 --> 01:25:12,695 Enginn annar en systir mín má kalla mig þessu nafni. 612 01:25:47,813 --> 01:25:50,024 Veistu, þú ert svo lík mömmu. 613 01:25:52,609 --> 01:25:56,238 Þú verður misheppnuð alveg eins og hún. 614 01:25:56,405 --> 01:25:58,657 Ógeðslega grúppíutussan þín. 615 01:28:31,977 --> 01:28:34,355 Ég náði loks sambandi fyrir fimm mínútum 616 01:28:34,521 --> 01:28:38,400 og þrumurnar héldu fyrir mér vöku svo ég svaf ekkert. 617 01:28:38,567 --> 01:28:41,153 Burtséð frá morguntuðinu í mér 618 01:28:41,320 --> 01:28:44,406 ætlum við að eiga geggjaða helgi við vatnið. 619 01:28:44,823 --> 01:28:49,119 Kofi pabba Calebs er æði og þú átt eftir að fíla vini hans. 620 01:28:51,205 --> 01:28:53,290 Einhver þeirra verður fullkominn fyrir þig. 621 01:28:53,457 --> 01:28:55,376 Ég vil ekki vera niðurdrepandi 622 01:28:55,542 --> 01:28:57,628 en ég held að ég afþakki 623 01:28:57,795 --> 01:28:59,963 allt þetta ferðalagsdæmi. 624 01:29:00,130 --> 01:29:01,131 Ekki séns. 625 01:29:01,298 --> 01:29:02,591 Sæki þig eftir korter. 626 01:29:02,758 --> 01:29:03,759 Bæ! 627 01:36:16,442 --> 01:36:18,444 Þýðandi: Jóhann Axel Andersen