1 00:01:01,144 --> 00:01:08,151 HLJÓÐSTYRKURINN Í NEW YORK-BORG ER AÐ MEÐALTALI 90 DESIBEL. 2 00:01:09,486 --> 00:01:16,409 ÞAÐ ER SAMI HLJÓÐSTYRKUR OG Í STANSLAUSU ÖSKRI. 3 00:01:17,202 --> 00:01:18,203 Sam? 4 00:01:20,288 --> 00:01:21,289 Sam? 5 00:01:22,665 --> 00:01:23,958 Gjörðu svo vel. 6 00:01:30,048 --> 00:01:34,052 Ég ætla að lesa upp ljóð sem ég hef unnið að. 7 00:01:34,636 --> 00:01:37,764 Ég vil það ekki en Reuben sagði að ég yrði að gera það. 8 00:01:37,847 --> 00:01:39,223 Ég sagði það ekki. 9 00:01:39,307 --> 00:01:41,851 Ljóðið heitir "Þetta er skítapleis". 10 00:01:42,852 --> 00:01:43,853 En gaman. 11 00:01:44,396 --> 00:01:45,772 Þetta er skítapleis 12 00:01:46,815 --> 00:01:49,067 Hérna er skítafýla 13 00:01:49,567 --> 00:01:51,860 Betsy er með skítarödd 14 00:01:52,445 --> 00:01:54,279 Krabbamein er skítt 15 00:01:54,906 --> 00:01:59,411 Oscar gengur asnalega til að fela að hann hafi skitið í brækurnar 16 00:02:00,036 --> 00:02:02,872 Milton er með skítlélegan tónlistarsmekk 17 00:02:06,584 --> 00:02:08,169 Ég er ekki komin lengra. 18 00:02:09,838 --> 00:02:11,172 Þetta var frábært. 19 00:02:11,756 --> 00:02:14,092 Alveg frábært. Ég klappa fyrir þessu. 20 00:02:14,718 --> 00:02:17,095 -Ekki klappa fyrir því. -Ég ætla að klappa. 21 00:02:17,762 --> 00:02:19,014 Klöppum fyrir þessu. 22 00:02:27,981 --> 00:02:31,442 LÍKNARDEILDIN OG FJÖLSKYLDAN 23 00:02:33,528 --> 00:02:34,612 Ég finn reykjarlykt. 24 00:02:34,696 --> 00:02:36,281 Það er allt í lagi. 25 00:02:36,364 --> 00:02:38,324 -Hvernig er sársaukinn? -Frábær. 26 00:02:38,408 --> 00:02:40,452 Takk fyrir að deila þessu áðan. 27 00:02:40,535 --> 00:02:42,704 Mikið um blót en… 28 00:02:42,787 --> 00:02:46,249 ég kunni ekki að meta þetta um að Oscar skiti á sig. 29 00:02:46,332 --> 00:02:47,792 Oscari fannst það fyndið. 30 00:02:47,876 --> 00:02:50,712 -Það var fyndið en illkvittnislegt. -Ég er illkvittin. 31 00:02:50,795 --> 00:02:52,756 Þú sýnir mikla sjálfsþekkingu. 32 00:02:52,839 --> 00:02:54,341 Ég hef vitað það lengi. 33 00:02:54,424 --> 00:02:57,510 Hey, við förum á sýningu eftir hálftíma. 34 00:02:58,136 --> 00:02:59,804 Þá gæti ég verið dáin. 35 00:02:59,888 --> 00:03:03,266 Kannski, en ef þú deyrð ekki er sýningin stutt og í borginni. 36 00:03:04,893 --> 00:03:07,145 Hvenær fórstu síðast í borgina? 37 00:03:07,228 --> 00:03:09,856 Síðasta skipti átti að vera síðasta skiptið. 38 00:03:12,275 --> 00:03:13,735 Nú færðu annað skipti. 39 00:03:16,821 --> 00:03:18,281 Ég fer ef við kaupum pítsu. 40 00:03:18,365 --> 00:03:20,283 Var ekki pítsa í matinn í gær? 41 00:03:20,367 --> 00:03:22,035 -Smakkaðirðu hana? -Nei. 42 00:03:22,118 --> 00:03:23,328 Þetta var ekki pítsa. 43 00:03:23,411 --> 00:03:25,538 Kaupum pítsu á heimleiðinni. 44 00:03:26,164 --> 00:03:27,415 Í borginni. 45 00:03:28,083 --> 00:03:29,334 Í borginni. 46 00:03:33,088 --> 00:03:35,215 -Ég ætla að skipta um föt. -Allt í lagi. 47 00:03:36,883 --> 00:03:38,718 Kallaðu á Katie ef þú þarft aðstoð. 48 00:03:38,802 --> 00:03:39,803 Já. 49 00:03:52,732 --> 00:03:53,900 Þögn. 50 00:03:53,983 --> 00:03:55,402 Þú ert að fitna. 51 00:04:22,804 --> 00:04:26,515 FENTANÝL-PLÁSTRAR 52 00:05:39,798 --> 00:05:42,717 Þetta er dálítið bratt hérna. 53 00:05:42,801 --> 00:05:45,053 Takið í handriðið til að styðja ykkur. 54 00:05:48,056 --> 00:05:50,224 Veikari fótlegginn á undan. 55 00:05:51,810 --> 00:05:53,603 Þetta er brúðuleikhús. 56 00:05:53,687 --> 00:05:56,731 Strengjabrúðusýning. Við erum maríonettuklúbbur. 57 00:05:56,815 --> 00:05:57,816 Þú laugst. 58 00:05:57,899 --> 00:06:00,402 Ég laug ekki. Þú hefðir getað litið á dagskrána. 59 00:06:00,485 --> 00:06:03,405 -Þú plataðir mig. -Já, ég plataði þig algjörlega. 60 00:06:04,114 --> 00:06:06,157 Saga strengjabrúða er heillandi. 61 00:06:06,241 --> 00:06:09,494 Orðið maríonetta vísar í Maríu mey. 62 00:06:16,001 --> 00:06:17,001 Osa. 63 00:06:17,877 --> 00:06:19,004 Afsakaðu þetta. 64 00:06:19,087 --> 00:06:20,462 Ekkert mál. 65 00:06:21,548 --> 00:06:22,632 Þetta er Fróði. 66 00:06:23,591 --> 00:06:24,759 Hæ, Fróði. 67 00:06:29,222 --> 00:06:30,765 Osa, snúðu þér við. 68 00:07:02,630 --> 00:07:03,798 Hæ! 69 00:08:46,317 --> 00:08:48,653 -Bara þetta? -Bara þetta. 70 00:08:48,737 --> 00:08:50,030 Hvað kostar þetta? 71 00:08:52,782 --> 00:08:54,784 Hey, hvað kostar þetta? 72 00:08:54,868 --> 00:08:57,996 Fjóra dali og þú mátt ekki vera með kött hérna inni. 73 00:08:59,789 --> 00:09:00,915 Hann er þjónustuköttur. 74 00:09:03,209 --> 00:09:04,335 Nei, ég skil það. 75 00:09:04,419 --> 00:09:07,422 Ég hóa þeim öllum saman og kem þeim aftur í rútuna. 76 00:09:07,505 --> 00:09:08,631 Halló? 77 00:09:09,215 --> 00:09:11,134 Halló? Fjandinn! 78 00:09:11,217 --> 00:09:12,302 Er allt í lagi? 79 00:09:13,219 --> 00:09:14,220 Ó. Já. 80 00:09:15,305 --> 00:09:17,515 Já, ég bara… Hvernig er sársaukinn? 81 00:09:18,725 --> 00:09:20,894 -Þristur. -Allt í lagi. 82 00:09:21,394 --> 00:09:25,023 Sko, við þurfum að fara til baka. 83 00:09:25,106 --> 00:09:25,939 Hvers vegna? 84 00:09:26,024 --> 00:09:29,402 Eitthvað í gangi í borginni og við eigum að fara. 85 00:09:29,486 --> 00:09:30,779 Við kaupum pítsu fyrst. 86 00:09:32,072 --> 00:09:33,698 Við kaupum pítsu seinna. 87 00:09:33,782 --> 00:09:35,325 Þau bíða. Þetta er bara pítsa. 88 00:09:36,242 --> 00:09:38,078 Sam, við kaupum pítsu seinna. 89 00:09:38,161 --> 00:09:39,996 En við erum í borginni. 90 00:09:40,080 --> 00:09:41,373 Pöntum pítsu í kvöld. 91 00:09:41,456 --> 00:09:43,541 -Kaupum hana í borginni. -Ha? 92 00:09:43,625 --> 00:09:46,002 Kaupum pítsu í borginni og förum svo. 93 00:09:46,086 --> 00:09:48,088 -Við kaupum ekki pítsu. -Jú, víst. 94 00:09:48,171 --> 00:09:50,715 -Róaðu þig nú. -Ekki segja mér að róa mig. 95 00:09:50,799 --> 00:09:53,927 Ég vil ekki rífast við þig. Ég er vinur þinn. 96 00:09:54,010 --> 00:09:56,262 Ekki vinur heldur hjúkrunarfræðingur. 97 00:10:02,394 --> 00:10:04,813 -Ég fer í rútuna. -Já, farðu í rútuna. 98 00:10:10,276 --> 00:10:11,611 Mér þykir… 99 00:10:26,334 --> 00:10:29,378 Svona. Góða fótlegginn upp. 100 00:12:27,497 --> 00:12:28,497 Geturðu gengið? 101 00:12:29,666 --> 00:12:31,126 Ég held í þig. 102 00:12:35,964 --> 00:12:37,590 Þetta var eins og blossi og svo… 103 00:12:48,184 --> 00:12:50,853 Frú! Frú! Leitaðu skjóls, strax! 104 00:12:50,937 --> 00:12:53,189 Þær eru alls staðar! 105 00:13:21,509 --> 00:13:22,719 Hlaupið! Hlaupið! 106 00:16:20,438 --> 00:16:24,567 Leitið skjóls innandyra. Verið alveg hljóðlát. 107 00:16:24,651 --> 00:16:26,361 Árásarverurnar eru banvænar. 108 00:16:26,444 --> 00:16:28,363 Ekki gefa frá ykkur hljóð. 109 00:16:28,947 --> 00:16:31,408 Bíðið frekari fyrirmæla. 110 00:18:25,647 --> 00:18:26,939 Árásarverurnar eru banvænar. 111 00:18:27,524 --> 00:18:28,774 Verið alveg hljóðlát. 112 00:20:24,307 --> 00:20:28,144 Mínus 73.949708 vestur. 113 00:20:28,228 --> 00:20:33,233 Ég endurtek: Mínus 73.949708 vestur. 114 00:20:33,733 --> 00:20:35,275 Yfirgefið borgina. 115 00:20:35,360 --> 00:20:36,402 Fyrirgefðu. 116 00:20:36,486 --> 00:20:40,031 Hafið hljóð og yfirgefið borgina. 117 00:20:40,115 --> 00:20:41,908 leitið skjóls bíðið fyrirmæla 118 00:20:41,991 --> 00:20:42,992 FORÐIST BRÝRNAR 119 00:20:43,076 --> 00:20:44,994 Þetta er ekki æfing. Yfirgefið borgina strax. 120 00:20:45,870 --> 00:20:47,706 Klukkan 21… 121 00:20:48,289 --> 00:20:52,669 verða allir á brúnum í Manhattan í hættu… 122 00:22:27,430 --> 00:22:28,723 Hvað er að gerast? 123 00:22:29,307 --> 00:22:31,434 Við erum föst. Við erum föst! 124 00:22:32,936 --> 00:22:34,187 Við deyjum öll! 125 00:22:50,286 --> 00:22:52,414 Sjáið hvað þau gera! 126 00:22:52,497 --> 00:22:53,498 Hættu. 127 00:22:55,291 --> 00:22:56,376 Sjáið hvað þau gera! 128 00:22:57,293 --> 00:22:58,293 Við deyjum öll! 129 00:23:13,977 --> 00:23:15,437 Mér þykir þetta leitt. 130 00:24:08,907 --> 00:24:11,868 Ég ætla að fara til Harlem 131 00:24:19,793 --> 00:24:22,629 Að fá mér pítsu 132 00:24:39,938 --> 00:24:40,980 Nei. 133 00:24:43,733 --> 00:24:45,318 Ég ætla að fara. 134 00:25:14,848 --> 00:25:15,932 Vertu kyrr. 135 00:30:50,100 --> 00:30:54,228 Rýming með bátum er að hefjast á Suðurstrætishöfn. 136 00:30:54,312 --> 00:30:56,981 Farið afar varlega í suðurátt. 137 00:30:57,065 --> 00:31:00,777 Komið með mér. Þið verðið að vera alveg hljóðlát. 138 00:31:01,361 --> 00:31:04,406 Það er skylda að yfirgefa borgina. 139 00:31:04,489 --> 00:31:06,032 Borgin sætir árás. 140 00:31:07,033 --> 00:31:11,079 Leitið skjóls á vatni. Árásarverurnar geta ekki synt. 141 00:31:11,162 --> 00:31:15,125 Rýming með bátum er að hefjast á Suðurstrætishöfn. 142 00:34:06,963 --> 00:34:08,297 Farið. 143 00:36:20,847 --> 00:36:23,266 Gerðu það! Gerðu það! 144 00:36:23,350 --> 00:36:24,683 Gerðu það! 145 00:36:24,768 --> 00:36:26,561 Hjálpaðu mér! Hjálp! 146 00:36:26,644 --> 00:36:28,062 Hjálpaðu mér! 147 00:37:20,657 --> 00:37:21,658 Jonathan? 148 00:37:22,158 --> 00:37:23,326 Jonathan? 149 00:41:02,420 --> 00:41:03,421 Heyrðu. 150 00:41:06,341 --> 00:41:07,342 Heyrðu. 151 00:41:10,512 --> 00:41:11,846 Hvað heitirðu? 152 00:41:13,848 --> 00:41:17,352 Talaðu undir rigningarhljóðinu. Hvað heitirðu? 153 00:41:25,026 --> 00:41:26,027 Eric. 154 00:41:26,111 --> 00:41:28,946 Eric? Allt í lagi, Eric. 155 00:41:29,030 --> 00:41:33,284 Farðu á Suðurstrætishöfnina. Þaðan fara bátar, allt í lagi? 156 00:41:34,202 --> 00:41:35,370 Allt í lagi. 157 00:41:36,788 --> 00:41:38,957 Allt í lagi. Allt í lagi. 158 00:41:40,375 --> 00:41:41,543 Eric? 159 00:41:43,878 --> 00:41:46,881 Þú verður að hætta að elta mig. 160 00:41:47,882 --> 00:41:48,883 Allt í lagi. 161 00:41:56,224 --> 00:41:57,976 -Í þessa átt? -Já. 162 00:42:07,110 --> 00:42:08,111 Allt í lagi. 163 00:42:10,530 --> 00:42:11,740 Allt í lagi. 164 00:42:14,242 --> 00:42:17,996 Allt í lagi. Allt í lagi. Allt í lagi. 165 00:42:20,248 --> 00:42:22,083 Ég er virkilega hræddur. 166 00:42:25,712 --> 00:42:27,922 Ég vil ekki deyja hérna. 167 00:42:35,555 --> 00:42:36,638 Jæja þá. 168 00:42:37,140 --> 00:42:38,223 Sko. 169 00:42:39,434 --> 00:42:42,270 Förum inn úr rigningunni. 170 00:42:43,271 --> 00:42:44,356 Allt í lagi. 171 00:42:45,690 --> 00:42:46,941 Allt í lagi. 172 00:42:48,234 --> 00:42:49,319 Komdu. 173 00:43:17,722 --> 00:43:20,016 -Er þetta íbúðin þín? -Já. 174 00:43:22,644 --> 00:43:23,977 Sparkaðu upp hurðinni. 175 00:43:26,940 --> 00:43:28,900 Sparkaðu með fætinum. 176 00:43:33,697 --> 00:43:34,781 Bíddu. 177 00:44:26,916 --> 00:44:29,294 -Hvað ertu að gera? -Leita að lyfjunum. 178 00:44:32,422 --> 00:44:33,882 Því leitarðu að lyfjum? 179 00:44:33,965 --> 00:44:35,884 Hver einasti vöðvi í mér logar. 180 00:44:38,762 --> 00:44:41,639 Eric. Áttu fjölskyldu hérna? 181 00:44:45,185 --> 00:44:46,269 Því spyrðu? 182 00:44:46,353 --> 00:44:48,688 Geturðu ekki farið eitthvað? 183 00:44:52,650 --> 00:44:53,651 Nei. 184 00:44:59,824 --> 00:45:02,077 Foreldrar mínir eru í Kent. 185 00:45:04,079 --> 00:45:05,580 Á Englandi. 186 00:45:08,249 --> 00:45:10,584 Ég kom hingað í laganám. 187 00:45:15,090 --> 00:45:17,592 Það var það eina sem ég átti að gera. 188 00:45:20,804 --> 00:45:23,765 Farðu niður að sjó og farðu út úr borginni. 189 00:45:26,351 --> 00:45:28,978 -Hvert ætlar þú að fara? -Að fá mér pítsu. 190 00:45:30,730 --> 00:45:31,898 Hvar? 191 00:45:31,940 --> 00:45:33,817 Á Patsy's í Harlem. 192 00:45:38,405 --> 00:45:40,281 Ég held að þetta sé heimsendir. 193 00:45:40,365 --> 00:45:43,200 Ég held að það sé sneið á Patsy's. 194 00:45:43,284 --> 00:45:45,412 Síðasta sneiðin sem til verður 195 00:45:45,495 --> 00:45:46,496 og ég ætla að borða hana. 196 00:45:54,379 --> 00:45:55,380 Allt í lagi. 197 00:45:55,880 --> 00:45:57,132 Allt í lagi, hvað? 198 00:45:57,215 --> 00:45:59,843 Förum og fáum okkur pítsu. 199 00:45:59,926 --> 00:46:01,511 Nei, ég fæ mér pítsu. 200 00:46:01,594 --> 00:46:03,763 -Skrifaðir þú þessa bók? -Já. 201 00:46:05,765 --> 00:46:07,392 Ertu ljóðskáld? 202 00:46:07,475 --> 00:46:08,768 Ekki lengur. 203 00:46:09,602 --> 00:46:11,187 Hver er þetta? 204 00:46:13,982 --> 00:46:15,734 Þetta er pabbi minn. 205 00:46:15,817 --> 00:46:17,527 Spilaði hann á píanó? 206 00:46:17,610 --> 00:46:19,487 Hann spilaði svo fallega á píanó. 207 00:46:24,868 --> 00:46:27,037 Þetta var alls ekki planið. 208 00:46:43,720 --> 00:46:45,930 Má ég fara með þér að fá pítsu? 209 00:47:05,158 --> 00:47:06,284 Lestu þetta. 210 00:47:11,790 --> 00:47:13,416 "Illa reiknað." 211 00:47:15,168 --> 00:47:17,337 Þið sögðuð eitt til tvö ár 212 00:47:18,421 --> 00:47:20,256 En nú eru liðin tvö 213 00:47:21,508 --> 00:47:26,221 Þið sögðuð fjórir til sex mánuðir En nú eru liðnir sex 214 00:47:26,304 --> 00:47:30,350 Frú Friedlander kenndi mér frádrátt 215 00:47:31,643 --> 00:47:34,771 En hverfisbúðin kenndi mér samlagningu 216 00:47:35,980 --> 00:47:41,111 Ég notaði einfalda stærðfræði Alla ævi mína 217 00:47:46,408 --> 00:47:49,243 Ég þurfti aldrei meira En meira 218 00:47:49,327 --> 00:47:50,662 Og minna 219 00:47:51,538 --> 00:47:54,124 Fjóra Þrjá 220 00:47:54,791 --> 00:47:58,294 Minna og minna 221 00:48:01,923 --> 00:48:03,424 Svo mánuði 222 00:48:04,634 --> 00:48:05,969 Svo daga 223 00:48:07,721 --> 00:48:09,222 Svo klukkustundir 224 00:48:13,727 --> 00:48:15,060 Svo sekúndur 225 00:48:20,775 --> 00:48:22,444 Loks ekki núna 226 00:57:17,687 --> 00:57:19,606 Allt í góðu. Allt í góðu. 227 00:57:29,407 --> 00:57:31,409 Allt í lagi. Allt í lagi. 228 00:57:31,493 --> 00:57:32,911 Allt í lagi? 229 00:57:32,994 --> 00:57:35,330 Allt í lagi. Allt í lagi. 230 00:57:42,170 --> 00:57:43,171 Allt í lagi. 231 00:57:43,672 --> 00:57:44,839 Allt í lagi. 232 00:57:49,052 --> 00:57:51,721 Allt í lagi. Ekkert mál. 233 01:01:05,165 --> 01:01:08,168 HVAÐA LYF VANTAR ÞIG? 234 01:03:44,449 --> 01:03:45,617 Nei, nei, nei. 235 01:07:54,532 --> 01:07:56,993 FENTANÝL-PLÁSTRAR 236 01:09:17,532 --> 01:09:18,867 Ég er hérna. 237 01:09:19,908 --> 01:09:21,368 Ég er hérna. 238 01:09:22,703 --> 01:09:28,500 Faðir minn spilaði svo fallega á píanó. 239 01:09:33,006 --> 01:09:35,717 Faðir minn spilaði svo fallega á píanó. 240 01:09:39,970 --> 01:09:41,305 Ég dýrkaði… 241 01:09:44,809 --> 01:09:47,395 að fá að fylgjast með honum spila. 242 01:09:48,604 --> 01:09:50,106 Á djassklúbbnum… 243 01:09:50,939 --> 01:09:52,901 við hliðina á Patsy's. 244 01:09:54,277 --> 01:09:56,571 Eftir tónleika fengum við okkur pítsu. 245 01:10:00,867 --> 01:10:01,993 Pítsu. 246 01:10:10,877 --> 01:10:12,212 Hvað varð um hann? 247 01:10:18,551 --> 01:10:19,844 Hann dó. 248 01:10:24,265 --> 01:10:26,267 Eins og ég er að deyja. 249 01:10:43,535 --> 01:10:45,995 Ekki fyrr en við fáum pítsu. 250 01:10:51,626 --> 01:10:54,963 Ekki fyrr en við fáum pítsu. 251 01:12:12,040 --> 01:12:16,044 PATSY'S PÍTSA 252 01:13:26,823 --> 01:13:28,742 Hvar spilaði pabbi þinn á píanó? 253 01:22:54,808 --> 01:22:56,017 Andaðu. 254 01:23:38,393 --> 01:23:39,394 Hlauptu. 255 01:24:08,590 --> 01:24:10,633 Stöðvið bátinn. Stöðvið bátinn! 256 01:25:22,580 --> 01:25:24,332 Þú getur það! Áfram með þig! 257 01:26:22,349 --> 01:26:23,725 Þú ert óhultur. 258 01:26:27,896 --> 01:26:29,147 Óhultur. 259 01:27:41,678 --> 01:27:42,846 Eric. 260 01:27:44,472 --> 01:27:46,891 Eins gott að þú passir köttinn minn. 261 01:27:48,309 --> 01:27:51,479 Hann vill ekki láta klóra sér á maganum. 262 01:27:53,064 --> 01:27:56,192 Ekki gefa honum of mikið að éta. Þá fitnar hann bara. 263 01:27:58,987 --> 01:28:00,572 Þakka þér fyrir. 264 01:28:01,740 --> 01:28:03,992 Þakka þér fyrir að fylgja mér heim. 265 01:28:04,701 --> 01:28:07,996 Takk fyrir að hjálpa mér að lifa á ný. 266 01:28:09,080 --> 01:28:11,666 Ég hafði gleymt því hvernig borgin syngur. 267 01:28:12,751 --> 01:28:15,420 Það heyrist þegar við erum hljóðlát. 268 01:28:31,644 --> 01:28:33,980 Það var gott að koma aftur. 269 01:39:11,785 --> 01:39:13,787 Þýðandi : Jóhann Axel Andersen