1
00:00:20,187 --> 00:00:23,857
STÖNDUM SAMAN.
2
00:00:31,990 --> 00:00:33,909
Ein mínúta, herra.
3
00:00:33,992 --> 00:00:35,285
Til hamingju aftur.
4
00:00:35,368 --> 00:00:37,913
Hefurðu náð í Betty, dóttur mína?
5
00:00:37,996 --> 00:00:39,957
Nei, við hringdum nokkrum sinnum.
6
00:00:40,040 --> 00:00:41,124
Allt í lagi.
7
00:00:41,208 --> 00:00:42,543
Þakka þér fyrir.
8
00:00:44,211 --> 00:00:48,381
Allt í lagi, New Hampshire.
Nú styttist í þetta.
9
00:00:48,465 --> 00:00:51,009
Eruð þið tilbúin?
10
00:00:52,427 --> 00:00:58,058
Tilbúin fyrir Ross! Tilbúin fyrir Ross!
11
00:00:58,141 --> 00:01:00,519
Tilbúin fyrir Ross! Tilbúin fyrir Ross!
12
00:01:00,603 --> 00:01:05,941
Dömur mínar og herrar,
næsti forseti Bandaríkjanna,
13
00:01:06,024 --> 00:01:08,318
Thaddeus Ross!
14
00:01:28,672 --> 00:01:29,840
Takk fyrir.
15
00:01:31,925 --> 00:01:35,513
Í kvöld hefur bandaríska þjóðin talað
16
00:01:35,596 --> 00:01:40,433
í einum þýðingarmestu kosningum
okkar tíma.
17
00:01:40,518 --> 00:01:44,647
Við höfum áttað okkur
á mikilvægi þessarar stundar.
18
00:01:44,730 --> 00:01:49,317
Allt frá hvarfi helmings mannkyns
19
00:01:49,401 --> 00:01:53,864
að tilkomu Himnaverulandmassa
á Indlandshafi
20
00:01:53,947 --> 00:01:58,368
virðist ekkert hægja á ógnunum
sem við stöndum frammi fyrir.
21
00:01:58,451 --> 00:02:04,457
Eina leiðin til að sigrast á þeim
er að standa saman!
22
00:02:05,501 --> 00:02:09,212
{\an8}Ross forseti ræddi mikilvægi
samstöðu í ræðu sinni...
23
00:02:09,296 --> 00:02:10,881
{\an8}FRÁ HERSHÖFÐINGJA TIL FORSETA
24
00:02:10,964 --> 00:02:12,382
{\an8}...en fortíðin segir aðra sögu,
25
00:02:12,465 --> 00:02:15,010
{\an8}einkum af samstarfi við hetjur
eins og Kaftein Ameríku.
26
00:02:15,093 --> 00:02:17,596
Mikilvægustu leiðtogar þjóðarinnar
27
00:02:17,680 --> 00:02:21,975
gætu átt erfitt með að yfirstíga
stormasama forsögu
28
00:02:22,059 --> 00:02:23,727
og mæta komandi áskorunum.
29
00:02:23,811 --> 00:02:26,313
Gjörðu svo vel, Kafteinn.
- Ross var hershöfðingi ...
30
00:02:27,397 --> 00:02:29,357
Burt með seðlana. Í boði hússins.
31
00:02:30,568 --> 00:02:31,694
Takk, Charlie.
32
00:02:32,194 --> 00:02:36,156
...þá var Ross kallaður Hulk-veiðarinn.
33
00:02:36,239 --> 00:02:39,117
Eftir að Hulk og Abomination
lögðu Harlem í rúst
34
00:02:39,201 --> 00:02:43,455
{\an8}var Ross gagnrýndur
fyrir ástæðulaust æðiskast
35
00:02:43,539 --> 00:02:45,541
{\an8}á miðjum blaðamannafundi.
36
00:02:45,624 --> 00:02:48,460
{\an8}Margir kenndu Ross um hliðartjónið
37
00:02:48,544 --> 00:02:53,381
{\an8}og töldu linnulausa leit hans að Hulk
hafa leitt til hamfaranna.
38
00:02:53,465 --> 00:02:57,469
{\an8}Þetta leiddi einnig til sundrungar
á milli forsetans og dóttur hans,
39
00:02:57,553 --> 00:03:00,472
{\an8}dr. Bettyar Ross,
fyrrverandi kærustu Bruce Banners.
40
00:03:00,556 --> 00:03:04,059
En honum tókst óvænt
að kúvenda frásögninni
41
00:03:04,142 --> 00:03:05,728
og þagga niður í gagnrýnisröddum
42
00:03:05,811 --> 00:03:09,648
með handtöku mannsins
sem bar ábyrgðina á Abomination.
43
00:03:29,376 --> 00:03:31,253
5 MÁNUÐUM SÍÐAR
44
00:03:37,551 --> 00:03:38,552
{\an8}OAXACA Í MEXÍKÓ
45
00:03:38,636 --> 00:03:39,637
{\an8}Hvernig er staðan?
46
00:03:39,720 --> 00:03:42,806
{\an8}Serpent-málaliðar komu
með pakkann fyrir klukkutíma.
47
00:03:43,265 --> 00:03:45,267
Kaupandinn er á leiðinni.
48
00:03:45,350 --> 00:03:46,393
Hvað eru þeir með?
49
00:03:46,476 --> 00:03:48,145
Trúnaðarmál að skipun forseta.
50
00:03:48,812 --> 00:03:50,063
Auðvitað.
51
00:03:50,438 --> 00:03:52,274
Hvar er Örn 1? Árásarleyfi klárt.
52
00:03:52,357 --> 00:03:55,235
Örn 1 nálgast loftrými skotmarksins.
53
00:03:58,739 --> 00:04:00,699
Sendu leynilega aðgangspunkta.
54
00:04:00,783 --> 00:04:03,410
Leynilega? Þú hlýtur að vera nýr.
55
00:04:15,088 --> 00:04:16,089
Bíðið eftir því.
56
00:04:33,440 --> 00:04:35,776
Sex mínútur í sérsveitina.
- Móttekið.
57
00:04:53,752 --> 00:04:55,420
Hvernig fór hann að þessu?
58
00:04:55,504 --> 00:04:58,006
Wakandamenn gáfu honum
græjurnar í þakkarskyni.
59
00:04:58,090 --> 00:05:00,884
Jafnvel gjafapappírinn var úr víbraníumi.
60
00:05:02,344 --> 00:05:04,304
Nei, maður. Ég er að grínast.
61
00:05:08,517 --> 00:05:11,353
Joaquin, Rauðvængur fann gísla inni.
62
00:05:11,436 --> 00:05:13,021
Ég fer inn.
- Nei.
63
00:05:13,105 --> 00:05:14,189
Pakkinn hefur forgang.
64
00:05:14,272 --> 00:05:15,899
Sérsveitin finnur pakkann.
65
00:05:15,983 --> 00:05:17,442
Ég bjarga gíslunum.
66
00:05:18,318 --> 00:05:20,445
Rauðvængur, sendu skönnun af húsinu.
67
00:05:22,656 --> 00:05:23,657
Hvað nú?
68
00:05:23,741 --> 00:05:25,743
Þetta er Sidewinder, leiðtogi Serpent.
69
00:05:25,826 --> 00:05:27,327
Hann ætti ekki að vera hér.
70
00:05:27,661 --> 00:05:30,288
{\an8}SERPENT-SAMTÖKIN
71
00:05:37,004 --> 00:05:39,214
Þú biðst fyrir, séra.
72
00:05:39,297 --> 00:05:42,551
Kaupandinn sagði mér að hitta sig hérna.
73
00:05:42,968 --> 00:05:45,929
Ég fer ekki fyrr en ég fæ
peningana sem ég á inni.
74
00:05:58,483 --> 00:06:03,572
Við komum ekki alla þessa leið
til að heyra bænaþulur, séra.
75
00:06:04,990 --> 00:06:06,449
Hvar er kaupandinn?
76
00:06:06,534 --> 00:06:08,285
Hvar er kaupandinn?
77
00:06:08,368 --> 00:06:09,244
Ég veit það ekki.
78
00:06:09,787 --> 00:06:11,664
Veistu það ekki?
- Nei, ég veit það ekki.
79
00:06:12,164 --> 00:06:13,248
Drepið þau.
80
00:06:14,166 --> 00:06:16,168
Nei.
- Drepið þau, eitt í einu.
81
00:06:18,295 --> 00:06:20,213
Kafteinn Ameríka er kominn.
82
00:06:20,297 --> 00:06:22,090
Áfram, áfram, áfram.
83
00:06:26,469 --> 00:06:28,138
Út með pakkann.
84
00:06:59,670 --> 00:07:01,338
Serpent er á ferðinni með hylkið.
85
00:07:01,421 --> 00:07:03,173
Ég er önnum kafinn.
86
00:07:30,158 --> 00:07:32,369
Rauðvængur, þegar ég segi til.
87
00:07:35,581 --> 00:07:36,582
Vertu kyrr.
88
00:07:38,501 --> 00:07:40,377
Komdu ekki nær eða við skjótum þau.
89
00:07:40,711 --> 00:07:41,837
Engar áhyggjur.
90
00:07:47,217 --> 00:07:48,886
Þið voruð afar hugrökk.
91
00:07:49,469 --> 00:07:51,764
Þakka þér fyrir, Kafteinn Ameríka.
92
00:07:51,847 --> 00:07:52,430
Takk.
93
00:07:52,515 --> 00:07:53,348
Ekkert að þakka.
94
00:07:55,392 --> 00:07:57,561
Serpent kemst undan með hylkið, Sam.
95
00:07:57,645 --> 00:07:59,187
Sidewinder fer í kapelluna.
96
00:08:00,438 --> 00:08:01,899
Ég veit hvað þú reynir.
97
00:08:01,982 --> 00:08:03,984
Þú getur ekki verið
á tveim stöðum samtímis.
98
00:08:04,860 --> 00:08:06,236
Þá það, í þetta sinn.
99
00:08:06,319 --> 00:08:07,571
Ekki láta drepa þig.
100
00:08:07,655 --> 00:08:08,572
Ekki deyja. Skilið.
101
00:08:18,749 --> 00:08:20,333
Kaupandinn lét ekki sjá sig.
102
00:08:20,417 --> 00:08:21,960
Þig vantar betri kúnna.
103
00:08:22,044 --> 00:08:23,754
Engar áhyggjur.
104
00:08:23,837 --> 00:08:25,964
Ég finn þann sem sóaði tíma mínum.
105
00:08:26,048 --> 00:08:27,758
Þú hefur um annað að hugsa.
106
00:08:53,408 --> 00:08:56,244
Kafteinn Ameríka sem mig
dreymdi um að drepa var stærri.
107
00:08:56,328 --> 00:08:58,038
Ánægjulegt að valda vonbrigðum.
108
00:09:01,416 --> 00:09:03,251
Ég brýt þig auðveldlega niður.
109
00:09:03,961 --> 00:09:05,087
Ekki svo auðveldlega.
110
00:09:17,975 --> 00:09:19,101
Ekki svo erfitt.
111
00:09:19,184 --> 00:09:20,894
Ég heyrði rifbein brotna.
112
00:09:20,978 --> 00:09:21,854
Viltu jafna þig?
113
00:09:21,937 --> 00:09:24,064
Nei, við skulum ljúka þessu af.
114
00:09:24,147 --> 00:09:25,983
Ég hef nóg að gera í dag.
115
00:09:45,503 --> 00:09:46,504
Fjandinn.
116
00:09:46,587 --> 00:09:47,713
Enginn sá þetta.
117
00:09:49,757 --> 00:09:51,675
Sam, pakkinn er öruggur.
118
00:09:58,265 --> 00:10:00,183
Ég bæti stjörnunni þinni í safnið mitt.
119
00:10:10,736 --> 00:10:12,154
Viltu jafna þig?
120
00:10:16,742 --> 00:10:17,868
Eins og ég hélt.
121
00:10:33,008 --> 00:10:34,426
Sparaðu smá handa okkur.
122
00:10:35,468 --> 00:10:37,555
Hann er handleggsbrotinn. Sýnið nærgætni.
123
00:10:45,062 --> 00:10:49,608
„Horfðu alltaf í átt til sólar
og skugginn fellur að baki þér.“
124
00:10:50,233 --> 00:10:51,985
Betty valdi áletrunina.
125
00:10:52,611 --> 00:10:54,530
Talar hún ekki enn við þig?
126
00:10:54,613 --> 00:10:55,614
Nei.
127
00:10:55,698 --> 00:10:57,950
Hún trúir ekki að ég hafi breyst.
128
00:10:58,450 --> 00:10:59,993
Virkilega breyst.
129
00:11:02,245 --> 00:11:04,331
Ég held að ég fái ekki annan séns.
130
00:11:05,583 --> 00:11:08,210
Fyrstu hundrað dagarnir
eru næstum liðnir, Leila.
131
00:11:09,795 --> 00:11:11,296
Þeir skilgreina mig.
132
00:11:13,131 --> 00:11:14,967
Sáttmálinn verður að ganga upp.
133
00:11:19,888 --> 00:11:20,723
Halló.
134
00:11:20,806 --> 00:11:22,850
Herra forseti, aðgerðin heppnaðist.
135
00:11:23,391 --> 00:11:24,685
Jæja, segðu mér frá.
136
00:11:25,185 --> 00:11:27,395
Kafteinninn og sérsveitin
björguðu gíslunum.
137
00:11:27,479 --> 00:11:30,107
Pakkinn er öruggur og á leið til ykkar.
138
00:11:30,816 --> 00:11:33,485
Hvað segir bróðir þinn?
- Þú mundir eftir honum.
139
00:11:33,569 --> 00:11:35,153
Hann er í flughernum.
- Nú?
140
00:11:35,237 --> 00:11:36,572
Líklega þín vegna.
141
00:11:37,239 --> 00:11:38,532
Ég erfi það ekki við hann.
142
00:11:39,407 --> 00:11:41,785
Skrýtinn afhendingarstaður.
- Já.
143
00:11:41,869 --> 00:11:43,704
Galopinn og illa varinn.
144
00:11:44,412 --> 00:11:46,540
Ætlaði kaupandinn aldrei að mæta?
145
00:11:46,624 --> 00:11:48,041
Var leikið á Serpent?
146
00:11:48,125 --> 00:11:49,126
Hvað segja þeir?
147
00:11:49,209 --> 00:11:51,461
Það sama. Nafnlaus samningur.
148
00:11:51,545 --> 00:11:54,673
50 milljónir dala fyrir að stela hylki
á leið til Japan.
149
00:11:54,757 --> 00:11:56,424
Kaupandinn átti að vera hér.
150
00:12:00,095 --> 00:12:02,806
Láttu mig vita ef þið finnið Sidewinder.
151
00:12:02,890 --> 00:12:04,307
Vel af sér vikið.
- Takk.
152
00:12:08,854 --> 00:12:11,607
Þú sást kannski að ég dó ekki.
153
00:12:11,690 --> 00:12:13,734
Sagt er að ég hafi gert það með stæl.
154
00:12:13,817 --> 00:12:14,902
Hver segir það?
155
00:12:15,402 --> 00:12:16,570
Fólk.
- Hvaða fólk?
156
00:12:16,654 --> 00:12:17,613
Allir.
157
00:12:17,696 --> 00:12:19,197
Allir segja það.
158
00:12:19,740 --> 00:12:22,117
Er gamli búningurinn ekki
eins og nýr á mér?
159
00:12:22,200 --> 00:12:24,620
Legghlífarnar eru öfugar.
160
00:12:24,703 --> 00:12:25,954
Ég er að stríða þér.
161
00:12:26,038 --> 00:12:27,497
Þú ert flottur, maður.
162
00:12:27,581 --> 00:12:28,832
Allt í lagi.
163
00:12:29,332 --> 00:12:31,334
Kynnirðu mig fyrir Mauramanninum?
164
00:12:31,418 --> 00:12:32,545
Nei.
165
00:12:33,587 --> 00:12:35,839
Kenndu mér samt flugsparkið.
166
00:12:35,923 --> 00:12:39,051
Ég verð að kunna allt til að vera Fálkinn.
167
00:12:39,134 --> 00:12:40,928
Þú ert alls ekki tilbúinn.
168
00:12:41,011 --> 00:12:43,889
En ég veit hver getur
kennt þér allt frá grunni.
169
00:12:43,972 --> 00:12:44,973
Algjörlega.
170
00:12:45,057 --> 00:12:46,934
Hann er ekki mannblendinn.
171
00:12:47,017 --> 00:12:48,811
Þú þarft að læra að þegja.
172
00:12:48,894 --> 00:12:49,978
Geturðu það?
173
00:12:52,230 --> 00:12:54,149
Hann á eftir að elska mig.
174
00:12:54,232 --> 00:12:56,610
Rangt svar.
- Hann á eftir að elska mig.
175
00:13:00,698 --> 00:13:03,491
BALTIMORE Í MARYLAND
176
00:13:03,576 --> 00:13:04,577
Hvað segirðu, gamli?
177
00:13:04,660 --> 00:13:05,953
Hver er sá sæti?
178
00:13:06,036 --> 00:13:08,831
Sæti? Sagðirðu afa ekki frá mér?
Ég er nýi Fálkinn.
179
00:13:08,914 --> 00:13:10,541
Ekki satt.
- Víst.
180
00:13:10,624 --> 00:13:12,417
Þetta er Joaquin Torres.
181
00:13:12,501 --> 00:13:16,088
Eftir þrjú ár hef ég ekki enn náð
að þagga niður í honum.
182
00:13:16,171 --> 00:13:18,465
Er þetta bæklunarmeðferð?
183
00:13:19,132 --> 00:13:21,552
Lærirðu að ganga eftir mjaðmarbrot?
184
00:13:27,558 --> 00:13:28,934
Fjandinn sjálfur.
185
00:13:29,017 --> 00:13:30,393
Þetta er Isaiah Bradley.
186
00:13:30,477 --> 00:13:32,646
Hinn eini sanni?
187
00:13:33,313 --> 00:13:35,899
Gleymdi Kafteinninn?
Því léstu mig ekki vita?
188
00:13:35,983 --> 00:13:37,943
Ánægjulegt að kynnast þér.
189
00:13:38,026 --> 00:13:40,613
Kóreuverkefnin þín eru goðsagnakennd.
190
00:13:40,696 --> 00:13:42,155
Hættirðu svo að berjast?
191
00:13:42,239 --> 00:13:45,075
Ýmislegt hefur breyst.
Hefðum þegið annan ofurdáta.
192
00:13:45,158 --> 00:13:48,621
Bandarísk yfirvöld fleygðu mér
í fangelsi í 30 ár
193
00:13:48,704 --> 00:13:51,749
og gerðu tilraunir á mér áratugum saman.
194
00:13:52,457 --> 00:13:54,167
Það er skítt.
195
00:13:54,251 --> 00:13:55,460
Getum við byrjað?
196
00:13:55,544 --> 00:13:56,378
Gerum það.
197
00:13:56,461 --> 00:13:58,046
Engir víbraníumvængir,
198
00:13:59,214 --> 00:14:02,300
enginn skjöldur og ekkert ofurdátalyf.
199
00:14:04,011 --> 00:14:06,263
Ég vil sjá hvort hann nái þremur.
200
00:14:06,346 --> 00:14:08,265
Náðu borðunum, Sam!
201
00:14:09,266 --> 00:14:10,559
Kafteinn á móti Kafteini.
202
00:14:16,815 --> 00:14:17,941
Ég náði einum.
203
00:14:18,817 --> 00:14:20,027
Koma svo!
204
00:14:20,736 --> 00:14:21,945
Jæja, gamli.
205
00:14:26,617 --> 00:14:27,868
Náði tveimur.
206
00:14:35,083 --> 00:14:37,460
Fyrirgefðu. Hvað sagðirðu?
207
00:14:37,961 --> 00:14:39,922
Sko, hann er ekki mannblendinn.
208
00:14:40,005 --> 00:14:43,008
Síðasta höggið er...
- Það eina sem skiptir máli.
209
00:14:43,091 --> 00:14:44,802
Ég veit. Þegiðu, takk.
210
00:14:44,885 --> 00:14:46,595
Ég skal taka við núna.
211
00:14:47,095 --> 00:14:50,182
Kafteinn Ameríka fær ekki
fimm mínútna hvíld. Áfram.
212
00:14:51,141 --> 00:14:52,685
Ég verð að svara.
213
00:14:53,519 --> 00:14:54,853
Ég tek enga hvíld.
214
00:14:58,440 --> 00:15:00,984
Plastið er enn á skjánum.
- Nei.
215
00:15:02,570 --> 00:15:04,279
Kannski vildi ég það.
216
00:15:05,197 --> 00:15:06,824
Á ég að stækka letrið?
217
00:15:06,907 --> 00:15:08,491
Til að þú getir lesið það?
218
00:15:08,576 --> 00:15:10,202
Já, ég bíð eftir forsetanum.
219
00:15:18,836 --> 00:15:19,920
Hvert ertu að fara?
220
00:15:20,003 --> 00:15:21,755
ÆFINGASALUR
221
00:15:23,215 --> 00:15:24,299
Viltu ræða þetta?
222
00:15:28,053 --> 00:15:31,181
Ég get ekki sætt mig við þetta.
223
00:15:31,264 --> 00:15:34,602
Að Kafteinn Ameríka
skuli heyra undir forsetann.
224
00:15:35,268 --> 00:15:37,813
Forseta lands sem rændi þig lífinu?
225
00:15:37,896 --> 00:15:38,981
Ekki bara það.
226
00:15:39,523 --> 00:15:42,818
Þetta er Thaddeus Þrumufleygur Ross.
227
00:15:42,901 --> 00:15:44,778
Helvítið vann fyrir viðurnefninu.
228
00:15:44,862 --> 00:15:46,989
Ég þekki það af eigin reynslu.
229
00:15:47,072 --> 00:15:49,533
Ross fleygði mér í Raft-fangelsið
230
00:15:49,617 --> 00:15:51,952
og hundelti okkur Steve
og Natöshu árum saman.
231
00:15:52,035 --> 00:15:53,328
Því vinnurðu fyrir hann?
232
00:15:54,079 --> 00:15:58,584
Þá stendur Kafteinn Ameríka
fyrir fólk eins og hann.
233
00:15:59,126 --> 00:16:01,461
Þú átt ekki að vinna fyrir ríkið.
234
00:16:01,545 --> 00:16:03,213
Sérðu ástandið úti?
235
00:16:03,922 --> 00:16:05,674
Þjóðin er vegvillt.
236
00:16:06,299 --> 00:16:09,177
Ef ég stend við hlið forseta,
jafnvel Ross,
237
00:16:10,095 --> 00:16:11,764
gef ég fólkinu von.
238
00:16:12,848 --> 00:16:14,474
Hafðu trú á mér.
239
00:16:14,558 --> 00:16:16,143
Ég á vinkonu í Hvíta húsinu.
240
00:16:16,226 --> 00:16:19,104
Hún lætur mig vita
ef Ross fer út af sporinu.
241
00:16:21,607 --> 00:16:23,651
Þetta þýðir ekki að ég hafi gleymt þér.
242
00:16:25,110 --> 00:16:26,236
Ég sé hvað þú gerir.
243
00:16:26,319 --> 00:16:27,738
Hvað?
244
00:16:27,821 --> 00:16:30,240
Notar sálfræðibullið á mig.
245
00:16:31,909 --> 00:16:33,035
Treystu mér.
246
00:16:33,118 --> 00:16:35,412
Ég fer inn í þetta með galopin augun.
247
00:16:35,495 --> 00:16:38,290
Ég veit að Ross breytist aldrei...
248
00:16:39,583 --> 00:16:41,418
en hann er forsetinn.
249
00:16:42,586 --> 00:16:45,673
Segirðu mér hvað hann vildi
eða á ég að giska?
250
00:16:47,340 --> 00:16:49,718
Hann bauð okkur Joaquin í Hvíta húsið.
251
00:16:49,802 --> 00:16:52,012
Ég samþykkti það með einu skilyrði.
252
00:16:52,095 --> 00:16:54,890
Ef þér yrði boðið líka.
253
00:16:56,016 --> 00:16:57,392
Ég veit að þú segir nei
254
00:16:58,561 --> 00:17:00,729
en það yrði mér mikils virði ef þú kæmir.
255
00:17:01,772 --> 00:17:02,815
Við þurfum bara...
256
00:17:03,607 --> 00:17:04,942
að útvega þér jakkaföt.
257
00:17:05,693 --> 00:17:06,944
Ég á jakkaföt.
258
00:17:07,027 --> 00:17:08,278
Í alvöru?
259
00:17:08,779 --> 00:17:11,323
Því ertu alltaf í ljótum íþróttagalla?
260
00:17:13,408 --> 00:17:15,118
Ætlarðu að mæta eða hvað?
261
00:17:22,543 --> 00:17:24,211
Sérðu, Isaiah? Þetta er málið.
262
00:17:24,294 --> 00:17:26,922
Þú ferð í Hvíta húsið. Sjáðu bara.
263
00:17:27,005 --> 00:17:28,340
Flottur, gamli.
- Fjandinn.
264
00:17:28,423 --> 00:17:31,760
Sagðist ná þér úr íþróttagallanum.
Sjá þig núna.
265
00:17:31,844 --> 00:17:34,221
Selur Men's Warehouse föt í þessari stærð?
266
00:17:35,681 --> 00:17:37,891
Ég kvæntist Faith í þessum fötum.
267
00:17:37,975 --> 00:17:39,351
Allt í lagi.
268
00:17:39,434 --> 00:17:40,686
Hún hefði verið stolt.
269
00:17:40,769 --> 00:17:42,104
Ég vona það.
270
00:17:43,480 --> 00:17:45,691
Skrýtið að ganga inn í gin ljónsins.
271
00:17:45,774 --> 00:17:46,859
Heiðursgestur forseta
272
00:17:46,942 --> 00:17:48,694
Varla auðvelt.
- Alls ekki.
273
00:17:48,777 --> 00:17:49,862
Fögnum þess vegna.
274
00:17:49,945 --> 00:17:52,405
Jafnvel þótt Ross sé forseti.
275
00:17:52,489 --> 00:17:54,617
Við erum heiðursgestir í Hvíta húsinu.
276
00:17:54,700 --> 00:17:55,951
Hvenær gerist slíkt?
277
00:17:56,034 --> 00:17:57,452
Við fengum limma.
278
00:17:57,536 --> 00:17:58,746
Hvað?
279
00:17:58,829 --> 00:18:00,497
Og við erum flottir.
280
00:18:00,581 --> 00:18:01,414
Já.
- Hvað?
281
00:18:01,498 --> 00:18:03,501
Sá gamli úðaði ilmvatni yfir sig.
282
00:18:03,584 --> 00:18:04,627
Hvað?
283
00:18:04,710 --> 00:18:06,419
Í gamla jakkanum.
284
00:18:06,670 --> 00:18:08,922
Við fengum góða vínið.
285
00:18:09,006 --> 00:18:10,298
Skemmtum okkur.
286
00:18:15,387 --> 00:18:18,766
LEIÐTOGAFUNDUR
UM HIMNAVERUEYJU
287
00:18:21,810 --> 00:18:23,103
Kafteinn Ameríka!
288
00:18:23,186 --> 00:18:24,980
Kafteinn, hérna.
289
00:18:25,523 --> 00:18:27,357
Hérna!
- Herra Bradley.
290
00:18:27,440 --> 00:18:28,441
Hérna!
291
00:18:28,526 --> 00:18:29,527
Isaiah.
292
00:18:37,743 --> 00:18:41,496
Vá, maður. Lítið bara á þetta!
293
00:18:43,541 --> 00:18:45,250
Tökum mynd.
294
00:18:45,333 --> 00:18:46,334
Gerum það.
295
00:18:48,420 --> 00:18:49,922
Tres amigos á þremur.
296
00:18:54,051 --> 00:18:55,761
Nýja símaveggfóðrið mitt.
297
00:18:55,844 --> 00:18:56,887
Ansi góð mynd.
298
00:18:56,970 --> 00:18:59,431
Viltu senda mér hana?
- Ég nota AirDrop.
299
00:18:59,515 --> 00:19:01,433
Veistu hvað AirDrop er?
300
00:19:01,517 --> 00:19:03,519
Auðvitað veit ég hvað AirDrop er.
301
00:19:03,602 --> 00:19:04,728
Hvað er AirDrop?
302
00:19:05,938 --> 00:19:06,939
Nú er hún komin.
303
00:19:07,022 --> 00:19:08,440
Samþykktu hana.
304
00:19:08,524 --> 00:19:11,443
Ég gerði það.
- Afsakið.
305
00:19:11,527 --> 00:19:13,320
Forsetinn vill hitta Wilson.
306
00:19:14,112 --> 00:19:15,739
Hittumst inni.
307
00:19:16,949 --> 00:19:17,825
Hæ.
- Hæ.
308
00:19:17,908 --> 00:19:19,367
Sam, hafðu opinn huga.
309
00:19:19,451 --> 00:19:21,328
Af hverju? Hvað bíður mín?
310
00:19:21,411 --> 00:19:23,831
Þetta er ekki myndin sem þú tókst.
311
00:19:23,914 --> 00:19:25,207
Ég sendi ranga mynd.
312
00:19:25,290 --> 00:19:26,249
Almáttugur.
313
00:19:26,959 --> 00:19:29,670
Góður punktur. Ég skal íhuga þetta.
314
00:19:30,838 --> 00:19:31,922
Wilson.
315
00:19:33,048 --> 00:19:34,800
Látið okkur eina.
316
00:19:40,138 --> 00:19:40,973
Takk.
317
00:19:41,974 --> 00:19:43,433
Samkvæmt læknisráði.
318
00:19:43,976 --> 00:19:46,854
Ekki beint vindill
en skárra en fjárans tyggjóið.
319
00:19:48,063 --> 00:19:49,064
Takk fyrir að koma.
320
00:19:49,439 --> 00:19:52,442
Velkominn í Hvíta húsið.
- Takk fyrir boðið, herra.
321
00:19:52,526 --> 00:19:55,946
Ég verð að játa að ég er enn
að venjast nýja lúkkinu.
322
00:19:56,739 --> 00:20:01,326
Þau sögðu mér að raka yfirvaraskeggið
eða tapa kosningunum.
323
00:20:03,370 --> 00:20:05,413
Takk fyrir hjálpina í Mexíkó.
324
00:20:05,497 --> 00:20:09,668
Það gæti hafa bjargað sáttmálanum
að ná hylkinu aftur.
325
00:20:09,752 --> 00:20:11,629
Ég sinnti bara minni skyldu.
326
00:20:11,712 --> 00:20:13,213
Við höfum verið ósammála
327
00:20:13,296 --> 00:20:17,342
um hversu mikið svigrúm
ofureinstaklingar verðskulda.
328
00:20:17,425 --> 00:20:21,263
En afrek þín hafa fengið mig
til að endurskoða afstöðu mína.
329
00:20:22,430 --> 00:20:26,476
Þess vegna vil ég að þú,
Kafteinn Ameríka,
330
00:20:26,560 --> 00:20:29,647
hjálpir mér að byggja upp
Hefnendurna á ný.
331
00:20:31,064 --> 00:20:32,775
Hefnendurna?
- Já, herra.
332
00:20:37,112 --> 00:20:39,406
Með fullri virðingu, herra.
333
00:20:39,489 --> 00:20:43,201
Þegar þú samþykktir Sokóvíu-sáttmálann
sundraðirðu Hefnendunum.
334
00:20:43,285 --> 00:20:44,452
Því snerist þér hugur?
335
00:20:44,537 --> 00:20:47,247
Nú er ég leiðtogi allra landsmanna.
336
00:20:49,041 --> 00:20:53,128
En helmingur þeirra væri
ekki á lífi án Hefnendanna.
337
00:20:54,713 --> 00:20:56,214
Þjóðin þarfnast þess.
338
00:20:57,299 --> 00:20:59,760
En þegar við erum ósammála um lausn mála?
339
00:21:01,637 --> 00:21:02,930
Hvað gerist þá?
340
00:21:03,514 --> 00:21:04,807
Við leysum þau saman.
341
00:21:07,059 --> 00:21:09,102
Þú þarft ekki að svara strax.
342
00:21:09,728 --> 00:21:11,188
Hugsaðu bara málið.
343
00:21:17,611 --> 00:21:18,987
Ozaki forsætisráðherra.
344
00:21:19,071 --> 00:21:20,614
Gott að sjá þig.
- Sömuleiðis.
345
00:21:20,698 --> 00:21:21,907
Takk fyrir að koma.
346
00:21:24,743 --> 00:21:25,786
Hérna.
347
00:21:25,869 --> 00:21:28,455
Sam Wilson, Ozaki forsætisráðherra.
348
00:21:31,834 --> 00:21:32,835
Ekki slæmt.
349
00:21:33,627 --> 00:21:34,753
Viltu taka mynd?
350
00:21:34,837 --> 00:21:35,754
Endilega.
351
00:21:35,838 --> 00:21:37,047
Sam, vinsamlegast.
352
00:21:39,174 --> 00:21:40,551
Standið nær hver öðrum.
353
00:21:42,720 --> 00:21:44,387
Takk fyrir.
- Takk.
354
00:21:44,471 --> 00:21:45,514
Takk.
355
00:21:48,016 --> 00:21:49,017
Vinnum saman.
356
00:21:49,852 --> 00:21:52,020
Sýnum heiminum betri leið fram á við.
357
00:21:58,360 --> 00:22:00,070
Þetta var óvænt.
358
00:22:00,153 --> 00:22:01,780
Kannski er þetta tækifæri.
359
00:22:07,828 --> 00:22:08,787
Jæja?
360
00:22:09,204 --> 00:22:10,080
Hvernig var?
361
00:22:10,163 --> 00:22:12,415
Hann vill að ég endurveki Hefnendurna.
362
00:22:13,083 --> 00:22:14,417
Bíddu, hvað?
363
00:22:14,502 --> 00:22:16,419
Það er risavaxið.
- Ég veit ekki.
364
00:22:17,045 --> 00:22:18,631
Þá vinnum við fyrir hann.
365
00:22:18,714 --> 00:22:19,715
Góðir gestir,
366
00:22:19,798 --> 00:22:23,468
forseti Bandaríkjanna, Thaddeus Ross.
367
00:22:23,552 --> 00:22:26,013
Góða kvöldið, gott fólk.
368
00:22:27,598 --> 00:22:30,267
Það eru forréttindi
að fá að taka á móti ykkur
369
00:22:30,350 --> 00:22:33,562
hér í Hvíta húsinu
á þessari sögulegu kvöldstund.
370
00:22:33,646 --> 00:22:38,025
Þegar Himnaverulandmassinn
birtist á Indlandshafi
371
00:22:39,192 --> 00:22:41,862
{\an8}gerðum við það sama og vanalega.
372
00:22:41,945 --> 00:22:43,947
Við rifumst um þetta.
373
00:22:44,031 --> 00:22:47,492
Ólík ríki flýttu sér að eigna sér eyjuna
374
00:22:47,576 --> 00:22:51,371
og koma upp rannsóknarstöðvum
til að nýta auðlindir hennar.
375
00:22:51,454 --> 00:22:52,455
VINNSLUSTÖÐ
376
00:22:53,624 --> 00:22:55,626
Það sem fannst innan eyjunnar
377
00:22:55,709 --> 00:22:58,837
er ekkert annað
en uppgötvun árþúsundsins.
378
00:22:59,755 --> 00:23:03,383
Möguleikarnir á nýtingu
fyrir tækni, læknavísindi
379
00:23:03,466 --> 00:23:06,219
og varnarmál eru óteljandi.
380
00:23:07,054 --> 00:23:11,016
Þetta efni er jafnvel sterkara
en víbraníum.
381
00:23:11,975 --> 00:23:15,395
Og það er ekki í höndum
einangrunarsinnaðrar þjóðar.
382
00:23:16,772 --> 00:23:18,273
Dömur mínar og herrar,
383
00:23:18,356 --> 00:23:19,900
ég kynni...
384
00:23:20,693 --> 00:23:21,569
adamantíum.
385
00:23:22,277 --> 00:23:23,195
HEIMSINS FJÖLHÆFASTA EFNI
386
00:23:23,278 --> 00:23:24,780
ÓUNNIÐ
SÝNI
387
00:23:26,281 --> 00:23:29,743
Fyrsta og eina hreinsaða sýninu
388
00:23:29,827 --> 00:23:32,120
var stolið frá námusvæði Japana.
389
00:23:32,204 --> 00:23:36,750
En til allrar lukku var því bjargað
og komið fyrir á öruggum stað.
390
00:23:36,834 --> 00:23:41,672
Við getum þakkað tveim ótrúlega
hugrökkum mönnum fyrir það.
391
00:23:41,755 --> 00:23:46,384
Joaquin Torres og okkar eigin
Kafteini Ameríku, Sam Wilson.
392
00:23:57,605 --> 00:24:00,941
Það sem við gerum næst við þessa uppgötvun
393
00:24:01,441 --> 00:24:04,612
ákvarðar í hvaða ljósi
sagan mun dæma okkur.
394
00:24:05,028 --> 00:24:06,655
Með þessum sáttmála
395
00:24:06,739 --> 00:24:10,200
getum við í sameiningu
framleitt nóg adamantíum
396
00:24:10,283 --> 00:24:14,538
til að útdeila jafnt og af sanngirni
um allan heim.
397
00:24:14,622 --> 00:24:16,957
Ekkert ríki verður út undan.
398
00:24:17,040 --> 00:24:18,375
Sestu, herra.
399
00:24:21,670 --> 00:24:23,463
Isaiah, hvað ertu að gera?
400
00:24:31,930 --> 00:24:32,931
Sam!
401
00:24:39,522 --> 00:24:40,939
Varðstu fyrir skoti?
- Nei.
402
00:24:41,023 --> 00:24:42,650
Áfram, áfram.
403
00:25:03,587 --> 00:25:05,463
Fylgdu mér, herra forseti.
404
00:25:37,370 --> 00:25:38,371
Fjandinn.
405
00:25:53,053 --> 00:25:54,054
Isaiah!
406
00:26:11,404 --> 00:26:13,406
Leggstu niður!
- Kyrr.
407
00:26:18,120 --> 00:26:19,538
Hvað gengur á?
408
00:26:20,205 --> 00:26:22,916
Ég veit það ekki
en þú verður að vera kyrr.
409
00:26:25,878 --> 00:26:27,379
Kyrr!
- Ekki!
410
00:26:31,383 --> 00:26:34,427
Ég get ekki farið aftur í fangelsi, Sam.
411
00:26:34,512 --> 00:26:36,930
Ef þú flýrð verður það enn verra.
412
00:26:40,934 --> 00:26:42,603
Gerðu það, Isaiah.
413
00:26:57,785 --> 00:26:59,036
Hey, farið varlega.
414
00:26:59,119 --> 00:27:01,539
Passið jakkafötin.
415
00:27:01,622 --> 00:27:04,667
Gerið það, passið jakkafötin.
416
00:27:18,639 --> 00:27:20,265
Þú ferð ekki inn, Kafteinn.
417
00:27:21,559 --> 00:27:22,851
Heyrðu!
418
00:27:22,935 --> 00:27:24,186
Sam!
419
00:27:24,269 --> 00:27:25,813
Herra, þú mátt ekki...
420
00:27:27,690 --> 00:27:28,524
Herra!
421
00:27:29,066 --> 00:27:31,234
Afsakaðu, herra forseti.
- Hey, hey.
422
00:27:31,318 --> 00:27:32,528
Hann má vera.
423
00:27:32,611 --> 00:27:34,071
Allir aðrir út.
424
00:27:38,241 --> 00:27:40,703
SKOTÁRÁS Í HVÍTA HÚSINU
OFURDÁTI Í VARÐHALDI
425
00:27:40,786 --> 00:27:42,454
Þú líka, Taylor fulltrúi.
426
00:27:49,086 --> 00:27:50,253
Ertu ómeiddur?
427
00:27:51,088 --> 00:27:52,923
Ég ætti að spyrja þig að því.
428
00:27:53,006 --> 00:27:55,133
Ég hef áður lent í skotárás.
429
00:27:55,217 --> 00:27:56,802
Þetta lítur illa út, en...
430
00:27:59,262 --> 00:28:00,514
Fáum við næði?
431
00:28:02,349 --> 00:28:03,350
Hún verður hér.
432
00:28:05,310 --> 00:28:08,814
Þetta er Ruth Bat-Seraph,
öryggisráðgjafinn minn.
433
00:28:11,775 --> 00:28:13,944
Isaiah gæti ekki hafa gert þetta.
434
00:28:14,027 --> 00:28:16,071
Hann gerði það.
- Einhver náði til hans.
435
00:28:16,154 --> 00:28:19,449
Ertu að verja mann
sem reyndi að drepa forsetann...
436
00:28:19,533 --> 00:28:22,285
Við vitum ekki hvað gerðist.
- Þetta er nóg.
437
00:28:24,454 --> 00:28:25,330
Hvað vitum við?
438
00:28:25,831 --> 00:28:26,665
Fimm árásarmenn.
439
00:28:26,749 --> 00:28:28,501
Isaiah var einn þeirra.
440
00:28:28,584 --> 00:28:30,669
Aðrir voru lífverðir og hermenn.
441
00:28:30,753 --> 00:28:33,296
Þetta var samhæfð hryðjuverkaárás.
442
00:28:39,136 --> 00:28:40,262
Hvað meira veistu?
443
00:28:40,929 --> 00:28:43,891
Lagið á undan árásinni
var merki um að hefja hana.
444
00:28:43,974 --> 00:28:47,435
Isaiah virtist stjórnlaus.
Hann vissi ekki hvar hann var.
445
00:28:47,520 --> 00:28:50,606
Hvað leggurðu til?
- Ég vil rannsaka þetta.
446
00:28:51,690 --> 00:28:53,942
Ertu ekki of nátengdur þessu?
447
00:28:54,026 --> 00:28:56,028
Innsti hringur þinn er berskjaldaður.
448
00:28:56,111 --> 00:28:58,196
Önnur árás er enn möguleg.
449
00:28:58,280 --> 00:28:59,782
Hvað hefur þú fram að færa
450
00:28:59,865 --> 00:29:02,660
sem leyniþjónustan og herinn hafa ekki?
451
00:29:02,743 --> 00:29:04,286
Ég horfi ekki upp á Isaiah...
452
00:29:04,369 --> 00:29:07,956
Ég veit hvað Bradley
skiptir þig miklu máli.
453
00:29:08,040 --> 00:29:09,875
En hvernig lítur það út?
454
00:29:11,168 --> 00:29:16,298
Ef Kafteinn Ameríka sér sjálfur
um að rannsaka mál vinar síns
455
00:29:16,381 --> 00:29:18,383
sem reyndi að myrða forsetann?
456
00:29:18,466 --> 00:29:21,428
Isaiah fórnaði öllu fyrir þessa þjóð.
457
00:29:21,512 --> 00:29:23,722
Hann er hermaður og föðurlandsvinur
458
00:29:23,806 --> 00:29:27,059
og hafði enga ástæðu til að gera þetta.
- Hann hafði fulla ástæðu.
459
00:29:27,142 --> 00:29:29,436
Bradley sat inni fyrir björgun eigin manna
460
00:29:29,520 --> 00:29:31,939
og gerðar voru tilraunir á honum í 30 ár.
461
00:29:32,022 --> 00:29:34,608
Slíkt gæti ýtt öllum fram af brúninni.
462
00:29:35,358 --> 00:29:38,320
Þú bauðst mér hingað
til að vinna saman. Gerum það.
463
00:29:38,403 --> 00:29:42,282
Það tilboð rann út þegar vinur þinn
reyndi að drepa mig.
464
00:29:46,912 --> 00:29:51,291
Sam, þú ættir ekki einu sinni
að vera í þessum aðstæðum.
465
00:29:52,084 --> 00:29:54,878
Þú ert ekki Steve Rogers.
466
00:29:57,506 --> 00:30:01,134
Ruth, þú hefur fulla heimild
til að ganga frá þessu máli
467
00:30:02,135 --> 00:30:05,097
áður en sáttmálanum
verður stofnað í frekari voða.
468
00:30:08,266 --> 00:30:09,560
Er þetta allt og sumt?
469
00:30:10,728 --> 00:30:11,604
Er ég hættur?
470
00:30:12,270 --> 00:30:13,438
Þú ert hættur.
471
00:30:13,522 --> 00:30:15,524
Þetta er kjaftæði og þú veist það.
472
00:30:15,608 --> 00:30:16,984
Þetta er pólitík.
473
00:30:17,735 --> 00:30:19,695
Taktu sönsum, drengur.
474
00:30:22,030 --> 00:30:23,699
Hvern kallar þú dreng?
475
00:30:23,782 --> 00:30:26,910
Sam, hvað ertu að gera?
- Ég hreinsa Isaiah af sök.
476
00:30:26,994 --> 00:30:28,537
Ekki með neinum yfirgangi.
477
00:30:28,621 --> 00:30:30,581
Þú þarfnast Ross í þínu liði.
- Ross?
478
00:30:31,164 --> 00:30:32,415
Opnaðu augun.
479
00:30:32,499 --> 00:30:36,795
Ég býð fram aðstoð og hann sparkar mér.
Ross hugsar bara um sjálfan sig.
480
00:30:36,879 --> 00:30:38,922
Þú sérð það ekki eða vilt ekkert sjá.
481
00:30:39,006 --> 00:30:39,840
Heyrðu.
482
00:30:40,966 --> 00:30:42,009
Ekki vera þessi gaur.
483
00:30:42,092 --> 00:30:43,761
Hvaða gaur er það?
484
00:30:43,844 --> 00:30:45,804
Sá sem fer alltaf erfiðu leiðina.
485
00:30:51,769 --> 00:30:53,521
Ég er víst sá gaur.
486
00:31:16,669 --> 00:31:18,921
Þjóðin er enn við öllu búin.
487
00:31:19,004 --> 00:31:20,881
Dómsmálaráðuneytið tilkynnti
488
00:31:20,964 --> 00:31:24,843
að farið yrði fram á dauðadóm
yfir Isaiah Bradley.
489
00:31:24,927 --> 00:31:26,637
Bara fimm mínútur.
490
00:31:29,598 --> 00:31:31,809
Ég gæti verið dreginn fyrir herrétt.
491
00:31:31,892 --> 00:31:34,227
Ég er þakklátur, Payumo.
- Já, herra.
492
00:32:00,754 --> 00:32:02,339
Hvernig líður þér?
493
00:32:03,173 --> 00:32:05,050
Ekki vel, bróðir Sam.
494
00:32:06,259 --> 00:32:07,260
Isaiah.
495
00:32:08,345 --> 00:32:11,682
Horfðu í augun á mér og segðu
að þú hafir ekki viljað drepa Ross.
496
00:32:11,765 --> 00:32:12,850
Auðvitað ekki.
497
00:32:12,933 --> 00:32:15,603
Hvers vegna skaustu þá á forsetann?
498
00:32:15,686 --> 00:32:18,438
Ég veit það ekki.
- Gerðu betur en þetta.
499
00:32:19,481 --> 00:32:21,316
Manstu eitthvað?
500
00:32:21,859 --> 00:32:23,360
Ég fór í klippingu,
501
00:32:23,443 --> 00:32:25,738
sótti fötin í hreinsun og fór til þín.
502
00:32:27,405 --> 00:32:29,116
Við sátum í limma
503
00:32:30,784 --> 00:32:32,327
og tókum mynd saman.
504
00:32:32,410 --> 00:32:35,914
En síminn minn var eitthvað bilaður.
505
00:32:35,998 --> 00:32:39,627
Svo fórum við í Austursalinn.
506
00:32:41,169 --> 00:32:44,798
Eina stundina var ég þar
en þá næstu í garðinum.
507
00:32:46,717 --> 00:32:50,888
Ég hefði frekar átt að vera heima
og koma ekki nálægt þessu.
508
00:32:50,971 --> 00:32:53,724
Sökin er ekki þín.
Einhver stendur á bak við þetta.
509
00:32:53,807 --> 00:32:57,645
Sam, ég vil síst af öllu
að þetta komi sér illa fyrir þig.
510
00:33:05,528 --> 00:33:06,737
Þar fyrir utan...
511
00:33:11,700 --> 00:33:15,078
Ég kemst ekki héðan í þetta sinn.
512
00:33:16,955 --> 00:33:18,666
Ég dey hérna.
513
00:33:18,749 --> 00:33:20,458
Það er ekki satt.
514
00:33:20,543 --> 00:33:21,794
Ég næ þér héðan út.
515
00:33:26,381 --> 00:33:28,634
Viltu hjálpa mér?
- Auðvitað.
516
00:33:30,886 --> 00:33:32,220
Komdu ekki aftur.
517
00:33:37,309 --> 00:33:38,310
Vörður.
518
00:33:56,328 --> 00:33:59,164
Payumo liðþjálfi,
ég vil upptöku af samtalinu
519
00:34:00,248 --> 00:34:01,416
til að skoða nánar.
520
00:34:01,499 --> 00:34:02,543
Já, frú.
521
00:34:02,626 --> 00:34:04,587
Vel gert með Wilson.
522
00:34:04,670 --> 00:34:07,047
Láttu mig vita ef hann kemur aftur.
523
00:34:07,130 --> 00:34:08,131
Ég geri það.
524
00:34:11,384 --> 00:34:12,344
Komstu inn?
525
00:34:12,427 --> 00:34:14,471
Ég gerðist sekur um landráð og njósnir
526
00:34:14,555 --> 00:34:17,808
en komst inn í öryggismyndavélakerfi
Hvíta hússins.
527
00:34:17,891 --> 00:34:19,226
Hvað á ég að skoða?
528
00:34:19,309 --> 00:34:21,103
Þegar Isaiah sturlaðist þarna
529
00:34:21,186 --> 00:34:23,021
minnti það mig á gamlan vin
530
00:34:23,105 --> 00:34:25,273
sem var stjórnað með kveikjuorðum.
531
00:34:25,357 --> 00:34:27,484
Talar einhver ókunnugur við Isaiah?
532
00:34:27,568 --> 00:34:32,405
Nei, við komum þangað og tókum mynd
sem ég sendi honum. Ekkert skrýtið.
533
00:34:32,489 --> 00:34:34,658
Hann minntist á bilaðan síma.
534
00:34:34,742 --> 00:34:37,119
Bíddu við. Sam, ég fann dálítið.
535
00:34:38,411 --> 00:34:39,788
Hvað fannstu?
536
00:34:39,872 --> 00:34:42,124
Síminn blikkar á hann.
537
00:34:44,710 --> 00:34:47,755
Fjandinn, það sama
kom fyrir annan árásarmann.
538
00:34:48,463 --> 00:34:50,924
{\an8}HUNTER BARCROFT OFURSTI
539
00:35:10,528 --> 00:35:12,404
Hver fjandinn!
540
00:35:16,784 --> 00:35:18,994
Cooper fangelsisstjóri, Ross hérna.
541
00:35:19,077 --> 00:35:20,829
Er fanginn öruggur?
542
00:35:20,913 --> 00:35:23,957
Ég get staðfest það
að fanginn er í klefanum sínum.
543
00:35:24,041 --> 00:35:25,584
Sérðu mannhelvítið?
544
00:35:25,668 --> 00:35:26,627
Með eigin augum?
545
00:35:26,710 --> 00:35:28,420
Ég horfi á hann, herra.
546
00:35:28,504 --> 00:35:29,630
Takk, Cooper.
547
00:35:31,339 --> 00:35:33,091
Takk, herra forseti.
548
00:35:39,431 --> 00:35:41,642
Hugurinn hvarflar til Mexíkó.
549
00:35:41,725 --> 00:35:44,562
Við fórum í Hvíta húsið
því kaupandinn kom ekki.
550
00:35:45,270 --> 00:35:48,857
Til hvers að ráða Serpent
ef þú sækir ekki varninginn?
551
00:35:48,941 --> 00:35:50,818
Bjuggust þeir við Kafteini Ameríku?
552
00:35:50,901 --> 00:35:53,278
Hvað ef kaupandinn vildi fá mig þangað?
553
00:35:53,361 --> 00:35:55,030
Og að við færum í Hvíta húsið?
554
00:35:55,113 --> 00:35:56,281
Hver gæti vitað
555
00:35:56,364 --> 00:35:59,993
að okkur yrði boðið
og að Isaiah kæmi með okkur?
556
00:36:00,077 --> 00:36:02,037
Kaupandinn hlýtur að fylgjast með okkur.
557
00:36:02,580 --> 00:36:03,997
Eitt í viðbót.
558
00:36:04,081 --> 00:36:07,626
Ruth Bat-Seraph, öryggisráðgjafi Ross.
559
00:36:08,586 --> 00:36:10,045
Finndu allt um hana.
560
00:36:10,128 --> 00:36:10,963
Geri það.
561
00:36:11,505 --> 00:36:12,590
Ég hringi aftur seinna.
562
00:36:43,871 --> 00:36:45,247
Skotmarki fargað.
563
00:36:45,789 --> 00:36:47,833
Hinkraðu eftir sönnun um dauða.
564
00:37:13,025 --> 00:37:16,486
Þú komst ekki frá Mexíkó
til þess eins að sprengja bílinn minn.
565
00:37:16,570 --> 00:37:18,572
Þú hefur hitt kaupandann.
566
00:37:20,198 --> 00:37:21,534
Hringdu í hann.
567
00:37:21,617 --> 00:37:23,285
Ég reyni að leysa þetta.
568
00:37:23,368 --> 00:37:25,412
Leysa þetta?
569
00:37:27,581 --> 00:37:29,207
Kaupandinn sagði mér allt.
570
00:37:30,000 --> 00:37:33,754
Hann sagði að ef þú lifðir sprenginguna af
571
00:37:33,837 --> 00:37:39,677
væru 77% líkur á að þú myndir
reyna að tala um fyrir mér.
572
00:37:41,512 --> 00:37:42,513
Viti menn.
573
00:38:14,753 --> 00:38:17,172
Kaupandinn sagði mér ýmislegt.
574
00:38:17,255 --> 00:38:19,132
Þar sem hann kom ekki til Mexíkó
575
00:38:19,216 --> 00:38:21,844
bauð hann tvöfalda þóknun
fyrir að drepa þig.
576
00:38:21,927 --> 00:38:26,557
Það sem hann veit ekki er
að ég hefði drepið þig ókeypis.
577
00:38:27,099 --> 00:38:31,729
Hversu oft fær maður tækifæri
til að drepa Kaftein Ameríku?
578
00:38:33,355 --> 00:38:35,315
BLEIKIEFNI
579
00:38:43,574 --> 00:38:45,868
Þú ert örvæntingarfullur
án alls búnaðarins.
580
00:38:51,373 --> 00:38:52,833
Nei.
581
00:38:52,916 --> 00:38:54,417
Bara örlítið grimmari.
582
00:39:02,718 --> 00:39:03,594
Halló.
583
00:39:03,677 --> 00:39:05,178
Vel gert, Kafteinn.
584
00:39:05,262 --> 00:39:07,723
En þér líkar ekki það sem gerist næst.
585
00:39:07,806 --> 00:39:08,974
Hver er þetta?
586
00:39:17,232 --> 00:39:19,652
Hvernig getum við treyst leiðsögn þinni
587
00:39:19,735 --> 00:39:23,405
þegar þú hefur ekki stjórn á eigin húsi?
588
00:39:24,740 --> 00:39:26,575
Árásarmennirnir eru í haldi.
589
00:39:27,325 --> 00:39:29,953
Ég bið aðeins um þolinmæði.
590
00:39:30,037 --> 00:39:31,079
Þolinmæði?
591
00:39:31,163 --> 00:39:32,748
Sjálfur Hulk-veiðarinn?
592
00:39:34,332 --> 00:39:35,751
Það var fyrir löngu.
593
00:39:35,834 --> 00:39:41,298
Herra forseti, ég var næstum
myrtur heima hjá þér í gær.
594
00:39:41,381 --> 00:39:44,843
Í dag ertu enn læstur inni í byrginu þínu.
595
00:39:44,927 --> 00:39:48,221
Þú ert ekki í stöðu til að biðja um neitt.
596
00:39:48,305 --> 00:39:49,306
Ég er sammála.
597
00:39:49,389 --> 00:39:52,225
Við skulum taka upp þráðinn síðar.
598
00:39:52,309 --> 00:39:54,186
Bíðið, herrar mínir.
599
00:39:54,269 --> 00:39:55,478
Gerið það.
600
00:39:56,021 --> 00:39:59,107
Sáttmálinn er of áríðandi
til að liðast í sundur.
601
00:39:59,191 --> 00:40:01,860
Við gáfum þjóðum okkar loforð.
602
00:40:01,944 --> 00:40:04,112
Við gáfum heiminum loforð.
603
00:40:05,238 --> 00:40:06,740
Þetta verður að takast.
604
00:40:08,366 --> 00:40:10,619
Við þörfnumst Japan til að fara lengra.
605
00:40:10,703 --> 00:40:15,082
Og fjarvera Ozakis forsætisráðherra
segir sína sögu.
606
00:40:15,165 --> 00:40:17,292
Ég fæ Japan aftur að borðinu.
607
00:40:17,375 --> 00:40:19,545
Við Ozaki erum aldavinir.
608
00:40:20,378 --> 00:40:22,339
Hann reynir að ná endurkjöri.
609
00:40:22,422 --> 00:40:25,342
Hann þarf leiðtogahlutverk
í þessum samningum.
610
00:40:26,093 --> 00:40:29,847
Allt í lagi, herra forseti.
Við verðum þolinmóðir
611
00:40:29,930 --> 00:40:32,683
þar til þú færð Japan aftur að borðinu.
612
00:40:32,766 --> 00:40:38,522
En ef þér tekst það ekki
tökum við málin í eigin hendur.
613
00:40:43,443 --> 00:40:44,862
Ég verð að komast héðan.
614
00:40:44,945 --> 00:40:45,779
Setjist.
615
00:40:45,863 --> 00:40:47,405
Þér er ekki óhætt að fara.
616
00:40:48,156 --> 00:40:50,075
Því lengur sem ég er hérna
617
00:40:50,701 --> 00:40:52,369
þeim mun veikari virðist ég.
618
00:41:02,546 --> 00:41:03,714
Hvað kom fyrir þig?
619
00:41:05,423 --> 00:41:07,593
Sidewinder fann mig.
620
00:41:07,676 --> 00:41:09,595
Hann hefur gert meira en það.
621
00:41:10,763 --> 00:41:12,305
Hann er í varðhaldi.
622
00:41:15,058 --> 00:41:16,977
Er allt í lagi?
- Ég jafna mig.
623
00:41:17,060 --> 00:41:18,896
Rektu síðasta símtal.
624
00:41:20,188 --> 00:41:21,189
Allt í lagi.
625
00:41:27,487 --> 00:41:28,531
Hlustaðu nú.
626
00:41:29,197 --> 00:41:30,824
Ráðgjafi Ross, Ruth Bat-Seraph,
627
00:41:30,908 --> 00:41:34,036
fæddist í Ísrael
og var þjálfuð í Rauða herberginu.
628
00:41:34,119 --> 00:41:35,120
Fyrrverandi ekkja.
629
00:41:35,203 --> 00:41:38,290
Þá flækjumst við ekki fyrir henni.
Trúðu mér.
630
00:41:38,373 --> 00:41:39,457
Já.
631
00:41:46,381 --> 00:41:47,550
Þetta er undarlegt.
632
00:41:47,633 --> 00:41:50,928
Isaiah hafði Ross í sigtinu.
633
00:41:51,469 --> 00:41:52,721
Öruggt skot.
634
00:41:52,805 --> 00:41:56,183
Af hverju öll þessi fyrirhöfn
til að drepa svo ekki Ross?
635
00:41:56,725 --> 00:41:57,685
Veit það ekki.
636
00:41:58,769 --> 00:42:01,897
Fjandinn, ég sé hvaðan
var hringt síðast í Sidewinder.
637
00:42:02,480 --> 00:42:04,191
Frá útnára í Vestur-Virginíu.
638
00:42:04,274 --> 00:42:05,442
Við einhvern skóg.
639
00:42:05,526 --> 00:42:06,860
EKKÓ 1 BÚÐIRNAR
640
00:42:07,485 --> 00:42:10,531
Eitt nafn í gagnagrunninum.
Ekkó 1 búðirnar.
641
00:42:11,949 --> 00:42:13,491
Engar gervihnattamyndir.
642
00:42:14,326 --> 00:42:15,869
Fjarri flugumferð.
643
00:42:16,912 --> 00:42:19,206
Engir innviðir í nágrenninu.
644
00:42:19,748 --> 00:42:21,166
Er það herinn?
- Já.
645
00:42:21,249 --> 00:42:23,460
Þangað eru menn sendir
sem snúa aldrei til baka.
646
00:42:31,384 --> 00:42:33,178
Ross sagði mér að hætta.
647
00:42:33,971 --> 00:42:36,181
Hann er bara forseti Bandaríkjanna.
648
00:42:50,738 --> 00:42:52,405
Þú þarft ekki að fylgja mér.
649
00:42:53,365 --> 00:42:55,492
Ég veit. Það gerir þetta svo göfugt.
650
00:42:57,536 --> 00:43:01,414
Taktu eins mikið og þú getur.
Ég veit ekki hvenær við komum aftur.
651
00:43:02,040 --> 00:43:04,334
Áttu við núna strax?
652
00:43:04,417 --> 00:43:05,586
Já.
653
00:43:06,545 --> 00:43:08,171
Fjandinn. Allt í lagi.
654
00:43:08,255 --> 00:43:11,509
Langur akstur til Vestur-Virginíu.
Okkur vantar snarl.
655
00:43:11,592 --> 00:43:13,176
Því bauð ég þér með?
656
00:43:13,260 --> 00:43:14,678
Hvað? Bíddu.
657
00:43:17,681 --> 00:43:18,682
Bíddu!
658
00:43:19,182 --> 00:43:20,518
Ruth Bat-Seraph.
659
00:43:20,601 --> 00:43:22,728
Isaiah Bradley er í klefa 14.
660
00:43:22,811 --> 00:43:24,688
Hinir í klefa 15.
- Allt í lagi.
661
00:43:24,772 --> 00:43:25,898
Þarftu fylgd?
662
00:43:26,732 --> 00:43:28,150
Ég spjara mig.
663
00:43:28,233 --> 00:43:29,735
Takk.
- Já, frú.
664
00:43:37,618 --> 00:43:39,244
Ég vil ræða við einn í einu.
665
00:43:39,327 --> 00:43:41,163
Gætirðu... Afsakaðu?
666
00:43:41,246 --> 00:43:43,582
Payumo. Ég er að tala við þig.
667
00:43:45,834 --> 00:43:47,460
Kyrr! Slepptu byssunni!
668
00:43:49,462 --> 00:43:51,173
Payumo, hvað ertu að gera?
669
00:43:51,715 --> 00:43:52,966
Slepptu henni.
670
00:44:13,862 --> 00:44:16,532
Hraðari takt og meiri mótstöðu.
671
00:44:16,615 --> 00:44:18,826
Eða hvað sem þarf til að ná þessu.
672
00:44:19,451 --> 00:44:22,037
Vertu bara á þinni braut. Koma svo.
673
00:44:23,038 --> 00:44:24,039
Og þrír!
674
00:44:24,122 --> 00:44:26,124
Hafðu augað á takmarkinu, elskan.
675
00:44:26,750 --> 00:44:29,962
Einblíndu á stefnuna, ekki hraðann.
- Þetta er nóg.
676
00:44:30,462 --> 00:44:32,506
Ef dr. Eccles spyr þig
677
00:44:33,215 --> 00:44:37,636
segirðu henni að ég hafi
hjólað fimm mílur.
678
00:44:40,556 --> 00:44:41,890
Þessi svipur.
679
00:44:43,016 --> 00:44:45,310
Við lendum í Tókýó klukkan sex.
680
00:44:47,020 --> 00:44:49,898
Finnst þér þetta enn slæm hugmynd?
681
00:44:49,982 --> 00:44:53,443
Sá sem skipulagði árásina
í Hvíta húsinu gengur enn laus.
682
00:44:53,527 --> 00:44:56,905
Milliríkjaflug eykur hættuna
sem við sjáum ekki fyrir.
683
00:44:57,865 --> 00:45:00,534
Við rétt náðum sátt um þetta í þinginu.
684
00:45:01,493 --> 00:45:03,704
Án erlendra bandamanna okkar
685
00:45:04,663 --> 00:45:06,123
er úti um sáttmálann.
686
00:45:07,750 --> 00:45:09,292
Þetta verður að ganga upp.
687
00:45:11,044 --> 00:45:12,462
Rúmlega þrjár mílur.
688
00:45:12,546 --> 00:45:14,172
Ég læt dr. Eccles vita.
689
00:45:14,673 --> 00:45:15,716
Fimm.
690
00:45:15,799 --> 00:45:17,551
Fimm.
- Fimm.
691
00:45:17,635 --> 00:45:18,969
Vitum við um Wilson?
692
00:45:19,052 --> 00:45:21,388
Hann yfirgaf stöðina ásamt Joaquin Torres
693
00:45:21,471 --> 00:45:24,182
en þeir fleygðu símunum.
Við vitum ekki um þá.
694
00:45:24,266 --> 00:45:27,394
Ég vil engar breytur
sem ég get ekki stjórnað.
695
00:45:27,477 --> 00:45:29,897
Sendið teymi til að taka hann höndum.
696
00:45:29,980 --> 00:45:31,148
Já, herra.
- Já.
697
00:45:31,857 --> 00:45:35,485
Nýtt frá Washington,
Ross forseti er á leið til Japan,
698
00:45:35,569 --> 00:45:37,112
degi eftir árásina...
699
00:45:37,195 --> 00:45:39,406
Varstu ekki alltaf í þessum leik?
700
00:45:39,489 --> 00:45:42,117
Fjandinn. Þetta er erfitt.
- Já.
701
00:45:42,200 --> 00:45:45,203
Þetta er mikilvægur fundur ...
- Hvað er langt í búðirnar?
702
00:45:45,287 --> 00:45:48,498
...í kjölfar aukinnar spennu
vegna yfirráða yfir Himnaverueyju.
703
00:45:48,582 --> 00:45:51,001
Við þurfum að aka í klukkutíma eða svo.
704
00:45:56,757 --> 00:45:59,176
Fjandinn. Árás í fangelsi Isaiahs.
705
00:45:59,259 --> 00:46:00,886
Er hann ómeiddur?
706
00:46:00,969 --> 00:46:02,638
Isaiah er ómeiddur en hinir...
707
00:46:03,096 --> 00:46:04,181
Þeir eru látnir.
708
00:46:04,264 --> 00:46:05,432
Fjandinn.
709
00:46:06,058 --> 00:46:07,059
Viltu snúa við?
710
00:46:09,770 --> 00:46:10,813
Nei.
711
00:46:10,896 --> 00:46:11,980
Höldum áfram.
712
00:46:12,064 --> 00:46:14,983
Kaupandinn er klókur
en við bítum ekki á agnið.
713
00:46:15,067 --> 00:46:18,070
Við hjálpum Isaiah með því
að finna þann sem stendur að þessu.
714
00:46:18,153 --> 00:46:19,780
Hver sem það er,
715
00:46:20,280 --> 00:46:22,240
vill hann ekki að við komumst nær.
716
00:46:22,324 --> 00:46:24,284
Cooper fangelsisstjóri
717
00:46:28,038 --> 00:46:29,039
Cooper.
718
00:46:29,540 --> 00:46:30,541
Hvað gengur á?
719
00:46:30,624 --> 00:46:34,294
Herra forseti, ég ákvað til öryggis
að færa fangann...
720
00:46:36,797 --> 00:46:40,634
Ross forseti, ég sakna heimsókna þinna.
721
00:46:41,677 --> 00:46:42,636
Segðu mér eitt.
722
00:46:42,720 --> 00:46:46,348
Spyrðu sjálfan þig aldrei að því
hver spili tónlistina?
723
00:46:46,431 --> 00:46:47,432
Það varst þú.
724
00:46:48,601 --> 00:46:50,102
Hvíta húsið.
725
00:46:50,185 --> 00:46:51,645
Morðtilræðið.
726
00:46:51,729 --> 00:46:53,480
Mætti orða það þannig.
727
00:46:53,564 --> 00:46:56,233
Ég hjálpaði þér meira en nokkur annar.
728
00:46:56,734 --> 00:46:58,401
Til að fá það sem þú vildir.
729
00:46:58,485 --> 00:46:59,486
Hvað vilt þú?
730
00:46:59,570 --> 00:47:03,156
Ég vildi fá líf mitt aftur.
Nú er það orðið um seinan.
731
00:47:03,240 --> 00:47:04,491
Þú verður...
732
00:47:04,575 --> 00:47:06,535
Þú verður að skilja stöðu mína.
733
00:47:06,619 --> 00:47:07,911
Ég...
- Ég geri það.
734
00:47:08,954 --> 00:47:12,124
Þú lést mig rotna í þessu fangelsi.
735
00:47:12,207 --> 00:47:16,962
Það var bölvun mín að sjá svik þín
skráð innan líkindanna.
736
00:47:17,505 --> 00:47:20,340
Nú tek ég eigin ákvarðanir.
737
00:47:20,423 --> 00:47:22,926
Svo margt óvænt fram undan.
738
00:47:23,010 --> 00:47:23,927
Að því loknu
739
00:47:24,011 --> 00:47:26,972
fá allir að vita hver þú ert í raun
740
00:47:27,055 --> 00:47:30,017
og Betty mun fyrirlíta þig enn meira.
741
00:47:30,934 --> 00:47:32,269
Vertu sæll, herra forseti.
742
00:47:35,856 --> 00:47:37,190
Hver fjandinn gengur á?
743
00:47:37,733 --> 00:47:39,442
Ég flyt þig í einangrun.
744
00:47:39,527 --> 00:47:40,360
Já.
745
00:47:40,944 --> 00:47:43,280
Enginn setur mig í einangrun framar.
746
00:47:43,363 --> 00:47:44,740
Þér til verndar.
747
00:47:45,490 --> 00:47:48,493
Ég endurtek þetta, þér til verndar.
748
00:47:48,577 --> 00:47:51,204
Ég fer aldrei aftur í einangrun.
749
00:47:52,205 --> 00:47:54,542
Ég get ekki ábyrgst öryggi þitt.
750
00:47:54,625 --> 00:47:56,585
Öryggið er ofmetið.
751
00:47:58,045 --> 00:48:00,255
Heldurðu enn að ég sé sekur?
752
00:48:01,423 --> 00:48:02,424
Ég veit það ekki.
753
00:48:08,597 --> 00:48:09,431
Herra forseti.
754
00:48:09,515 --> 00:48:11,308
Hættu hverju sem þú gerir.
755
00:48:11,391 --> 00:48:13,101
Ekkó 1 búðirnar eru í hættu.
756
00:48:13,644 --> 00:48:14,812
Já, herra forseti.
757
00:48:20,483 --> 00:48:23,403
Radíóstjörnufræðistöð
758
00:48:42,798 --> 00:48:43,799
Hér er þetta.
759
00:48:44,633 --> 00:48:45,801
Ekkó 1 búðirnar.
760
00:48:47,970 --> 00:48:50,305
Stjörnusjónaukarnir eru yfirvarp.
761
00:48:50,388 --> 00:48:51,932
Sjáum hvað er undir þeim.
762
00:48:55,853 --> 00:48:57,813
Myndavélar og verðir.
763
00:48:57,896 --> 00:49:00,524
Rauðvængur, klipptu girðinguna
og settu upptökur á lúppu.
764
00:49:05,529 --> 00:49:08,824
Við höfum 28 sekúndur
til að komast fram hjá vörðunum.
765
00:49:08,907 --> 00:49:10,618
Opnum dyrnar sjálfir.
766
00:49:12,536 --> 00:49:14,788
Þrír, tveir, einn.
767
00:49:15,330 --> 00:49:16,164
Núna.
768
00:49:30,053 --> 00:49:30,888
15 sekúndur.
769
00:49:30,971 --> 00:49:32,222
Ég reyni.
770
00:49:33,557 --> 00:49:34,808
Fjandinn!
771
00:50:22,314 --> 00:50:23,774
Hér eru engir fangar.
772
00:51:12,447 --> 00:51:14,449
Því er tilraunastofa í fangelsinu?
773
00:51:22,916 --> 00:51:24,376
Hvaða staður er þetta?
774
00:51:40,643 --> 00:51:43,521
Samuel Sterns
Meistarapróf í frumu- og sameindalíffræði
775
00:52:37,240 --> 00:52:38,659
Hver fjandinn!
776
00:52:38,742 --> 00:52:41,579
{\an8}3 pillur á dag
Varist ofskömmtun
777
00:52:45,708 --> 00:52:46,709
Ozaki-san.
778
00:52:46,792 --> 00:52:50,253
Ég fullvissa þig um að Bandaríkin
vilja enn deila adamantíuminu...
779
00:52:50,337 --> 00:52:51,463
TÓKÝÓ Í JAPAN
780
00:52:51,547 --> 00:52:53,381
...með öllum ríkjum heims.
781
00:52:53,465 --> 00:52:56,802
Ég treysti því að Japan sé á sama máli.
782
00:52:57,344 --> 00:52:59,262
Heimurinn þarfnast sáttmálans.
783
00:53:02,683 --> 00:53:04,685
Áttu ekki erfitt með diplómasíu?
784
00:53:05,393 --> 00:53:09,523
Maður frá landi sem tekur
hvað sem það vill með valdi.
785
00:53:10,190 --> 00:53:11,191
Hvað segirðu?
786
00:53:11,274 --> 00:53:14,111
Hvað annað útskýrir
þjófnað á adamantíumi okkar
787
00:53:14,194 --> 00:53:17,280
til þess eins að skila því í Washington?
788
00:53:17,781 --> 00:53:20,784
Þessar ásakanir eru tilhæfulausar
789
00:53:20,868 --> 00:53:22,828
og móðgandi.
790
00:53:22,911 --> 00:53:28,166
Svo að upplýsingarnar
sem leyniþjónustan fékk og sannreyndi
791
00:53:28,250 --> 00:53:29,960
eru rangar?
792
00:53:42,389 --> 00:53:43,390
Ég er flón.
793
00:53:45,601 --> 00:53:51,565
Flón að semja við mann sem er of einfaldur
til að sjá að það er spilað með hann.
794
00:53:52,440 --> 00:53:53,441
Er ég einfaldur?
795
00:53:54,860 --> 00:53:56,612
Ef ég hefði stolið sýninu,
796
00:53:57,154 --> 00:54:00,991
af hverju hefði ég látið
Kaftein Ameríku endurheimta það?
797
00:54:01,074 --> 00:54:03,786
Sannleikurinn kemur víst aldrei í ljós.
798
00:54:09,917 --> 00:54:12,961
Hvaða leik sem þú spilar
tekur Japan ekki þátt.
799
00:54:13,796 --> 00:54:15,463
Ekki láta reyna á okkur.
800
00:54:22,888 --> 00:54:25,057
Ljóserfðafræðigögn um fjölda fólks.
801
00:54:25,808 --> 00:54:27,685
Ekki láta mig fletta upp orðum.
802
00:54:27,768 --> 00:54:30,563
Hann sendir skipanir
í undirmeðvitund fólks
803
00:54:30,646 --> 00:54:32,272
með ljósleiftri.
804
00:54:32,815 --> 00:54:35,400
Lagið Mr. Blue er eins konar kveikja.
805
00:54:35,483 --> 00:54:36,610
Hugarstjórnun.
806
00:54:37,319 --> 00:54:38,320
Já.
807
00:54:38,403 --> 00:54:40,030
Það útskýrir Isaiah.
808
00:54:46,161 --> 00:54:48,038
Það er allra mikilvægast.
809
00:54:48,121 --> 00:54:49,623
Takið áhættu.
810
00:54:50,248 --> 00:54:52,543
Notið þennan stórkostlega heila.
811
00:54:52,626 --> 00:54:54,753
Ég var ekki ómyndarlegur.
812
00:55:01,176 --> 00:55:02,595
Samuel Sterns.
813
00:55:05,764 --> 00:55:08,391
Það þarf mjög mikið
til að koma mér á óvart.
814
00:55:10,644 --> 00:55:16,233
Það voru 89% líkur á að þú snerir við
ef ég stofnaði Isaiah Bradley í hættu
815
00:55:17,150 --> 00:55:19,027
og þó ertu hérna.
816
00:55:20,571 --> 00:55:21,655
Þú ert kaupandinn.
817
00:55:21,739 --> 00:55:22,740
Hárrétt.
818
00:55:22,823 --> 00:55:25,367
Það var nauðsynlegt að ráða Serpent
819
00:55:25,450 --> 00:55:28,537
til að skapa keðjuverkun
tölfræðilegra fullvissuþátta.
820
00:55:28,621 --> 00:55:30,455
Kannski ertu ekkert gáfaður.
821
00:55:31,289 --> 00:55:33,458
Ég er það reyndar.
822
00:55:33,542 --> 00:55:36,419
Hugur minn sér allar mögulegar útkomur.
823
00:55:37,212 --> 00:55:40,132
Þú réðst Serpent
til að stela adamantíuminu,
824
00:55:40,215 --> 00:55:42,551
réðst á Ross á leiðtogafundinum
825
00:55:42,635 --> 00:55:44,720
og húkir nú hérna og bíður.
826
00:55:45,679 --> 00:55:47,389
Af hverju viltu drepa Ross?
827
00:55:47,472 --> 00:55:51,351
Hvers vegna halda allir
að ég vilji drepa Ross?
828
00:55:51,852 --> 00:55:55,648
Af því að hann fleygði mér hingað
í fangelsi án dóms og laga
829
00:55:55,731 --> 00:55:59,777
eftir að gammageislun
gjörbreytti lögun heilans í mér?
830
00:56:03,864 --> 00:56:04,865
Skrambinn.
831
00:56:05,699 --> 00:56:08,451
Þegar Ross sá hvað ég var gagnlegur
832
00:56:08,536 --> 00:56:11,580
geymdi hann mig hérna í 16 ár
833
00:56:11,664 --> 00:56:14,416
og nýtti huga minn
til að leysa vandamálin sín.
834
00:56:14,499 --> 00:56:18,336
Lausnir mínar tryggðu honum
æðsta embætti landsins.
835
00:56:20,005 --> 00:56:23,300
Ef ég vildi drepa Ross væri hann dauður.
836
00:56:24,009 --> 00:56:25,385
Hvað sem þú ert að gera
837
00:56:25,886 --> 00:56:28,764
veldurðu mörgum skaða.
Þeirra á meðal vini mínum.
838
00:56:28,847 --> 00:56:31,600
Þetta er síðasti sénsinn þinn
til að hætta.
839
00:56:31,684 --> 00:56:33,519
Af hverju verndarðu hann?
840
00:56:33,602 --> 00:56:36,855
Ross veit að ég
stóð fyrir árásinni í Hvíta húsinu
841
00:56:36,939 --> 00:56:39,650
en lætur Isaiah
dúsa í fangelsi fyrir hana.
842
00:56:39,733 --> 00:56:41,109
Hann breytist aldrei.
843
00:56:41,735 --> 00:56:44,071
Lof mér að ljúka verkinu.
- Ég get það ekki.
844
00:56:49,827 --> 00:56:52,746
Ekki vera leiðinlegur!
845
00:57:00,295 --> 00:57:03,298
Heldurðu að þeir stöðvi okkur?
- Nógu lengi.
846
00:57:03,381 --> 00:57:05,050
Þú ert heillandi vandamál.
847
00:57:05,968 --> 00:57:10,388
En bráðum losna ég við þig
svo þú komir mér ekki á óvart aftur.
848
00:57:11,765 --> 00:57:13,809
Klikkað. Þeir vilja þetta ekki.
849
00:57:13,892 --> 00:57:15,603
Ég veit. Drepum þá ekki.
850
00:58:23,378 --> 00:58:24,379
Aumingi.
851
00:58:39,978 --> 00:58:41,855
Hættið þessu!
852
00:58:43,941 --> 00:58:45,400
Ég handtek þá.
853
00:58:45,901 --> 00:58:47,360
Ég sé um þessa tvo.
854
00:58:50,197 --> 00:58:51,239
Allt í lagi.
855
00:59:16,139 --> 00:59:17,766
Hvað eruð þið að gera hér?
856
00:59:17,850 --> 00:59:19,852
Ég ætti að spyrja þig að því.
857
00:59:20,352 --> 00:59:21,353
Hvar er Sterns?
858
00:59:22,980 --> 00:59:26,775
Ef Sterns komst undan þurfum við
vegartálma og leit úr lofti.
859
00:59:26,859 --> 00:59:28,235
Hann fór varla langt.
860
00:59:28,318 --> 00:59:29,528
Því hjálparðu okkur?
861
00:59:30,195 --> 00:59:32,364
Þetta var rétt hjá þér.
Er það ekki augljóst?
862
00:59:33,156 --> 00:59:34,324
Kyrr!
- Allt í lagi.
863
00:59:34,407 --> 00:59:36,619
Við eigum að hneppa
Kaftein Ameríku í varðhald.
864
00:59:36,702 --> 00:59:39,913
Þið náðuð einum Kafteini Ameríku.
Viljið þið annan?
865
00:59:39,997 --> 00:59:43,000
Þið eruð handteknir fyrir að vera
í leyfisleysi á bannsvæði.
866
00:59:44,502 --> 00:59:47,045
Er það svona að hafa rétt fyrir sér?
- Oftast.
867
00:59:49,632 --> 00:59:51,884
Ég er með heimildirnar.
Þetta var langur dagur.
868
00:59:51,967 --> 00:59:54,427
Hún var ekkja. Rotaðu bara gaurinn.
869
00:59:54,512 --> 00:59:56,722
Ég fékk skipanir frá forsetanum.
870
00:59:56,805 --> 00:59:58,140
Burt með þá.
871
00:59:58,223 --> 00:59:59,517
Hringjum í hann.
872
01:00:01,101 --> 01:00:02,520
Ruth, losaðu okkur!
873
01:00:06,023 --> 01:00:07,315
Fjandinn.
- Ekki aftur.
874
01:00:07,399 --> 01:00:09,359
Hlaupum!
- Áfram.
875
01:00:17,367 --> 01:00:18,326
Áfram!
876
01:00:23,331 --> 01:00:26,669
Herra forseti, ásakanir Japana
virðast vera sannar.
877
01:00:27,169 --> 01:00:29,505
Við reynum að finna öryggisbrestinn.
878
01:00:30,255 --> 01:00:32,465
Við verðum að segja Ozaki eitthvað.
879
01:00:32,550 --> 01:00:33,801
Til að stöðva blæðinguna.
880
01:00:33,884 --> 01:00:35,302
Ég þarf örlítið næði.
881
01:00:35,385 --> 01:00:36,720
Tíminn er á þrotum.
882
01:00:36,804 --> 01:00:39,723
Ozaki sendi herinn á Himnaverueyju.
883
01:00:40,432 --> 01:00:42,309
Til að tryggja sér adamantíumið.
884
01:00:42,392 --> 01:00:45,437
Jesús. Frakkar og Indverjar
skipuleggja árásir...
885
01:00:45,521 --> 01:00:47,690
Við ættum að fara til Washington.
886
01:00:47,773 --> 01:00:48,899
Ég er ósammála.
887
01:00:48,982 --> 01:00:50,442
Við missum af Ozaki.
888
01:00:50,526 --> 01:00:52,235
Finnum aðra lausn á þessu.
889
01:00:52,319 --> 01:00:54,029
Það kemur ekki til mála.
890
01:00:54,112 --> 01:00:56,114
Bókum annan fund.
- Hringjum í Ozaki.
891
01:00:56,198 --> 01:00:58,241
Við megum ekki missa af tækifærinu.
892
01:00:58,325 --> 01:01:01,620
Við missum ekki af tækifærinu.
Bókum annan fund.
893
01:01:15,133 --> 01:01:20,097
Sendið flugmóðurskipasveit fimm
af stað undir eins.
894
01:01:20,180 --> 01:01:21,682
Segið að ég sé á leiðinni.
895
01:01:21,765 --> 01:01:25,519
Ætlum við virkilega að taka
adamantíum Japana með valdi?
896
01:01:25,603 --> 01:01:28,313
Ég fer ekki tómhentur heim.
897
01:01:28,396 --> 01:01:33,611
Ef aðeins ein þjóð nær yfirráðum
yfir adamantíumi verðum það við.
898
01:01:38,532 --> 01:01:40,367
Hringdu!
899
01:01:43,161 --> 01:01:44,371
Taylor!
900
01:01:44,454 --> 01:01:46,874
Forsetinn vill senda
flugmóðurskipasveit fimm
901
01:01:46,957 --> 01:01:48,501
að Himnaverueyju nú þegar.
902
01:01:48,584 --> 01:01:52,546
Ég vil vera á leið til Indlandshafs
innan klukkustundar.
903
01:01:52,630 --> 01:01:56,174
Herra forseti, þetta er stórhættulegt.
904
01:01:57,175 --> 01:01:58,260
Ef stríð brýst út...
905
01:01:58,343 --> 01:01:59,928
Ég var stríðshershöfðingi.
906
01:02:00,846 --> 01:02:03,056
Nú verð ég stríðsforseti.
907
01:02:06,059 --> 01:02:07,645
Já, herra forseti.
908
01:02:22,743 --> 01:02:25,871
NORFOLK Í VIRGINÍU
909
01:02:31,960 --> 01:02:33,211
Því komum við hingað?
910
01:02:33,295 --> 01:02:37,382
Ross vildi taka okkur höndum
svo ég innkallaði greiða.
911
01:02:38,216 --> 01:02:39,342
Takk fyrir þetta.
912
01:02:39,426 --> 01:02:42,095
Ekkert mál.
Yfirmennirnir koma aldrei hingað.
913
01:02:42,179 --> 01:02:43,764
Tölvan er tilbúin.
914
01:02:44,682 --> 01:02:46,767
Geturðu stöðvað hugarstjórnun Sterns?
915
01:02:46,850 --> 01:02:49,436
Ég ætti að geta hindrað ljósboðin
916
01:02:49,520 --> 01:02:52,064
sem Sterns notar til að stjórna fólki.
917
01:02:52,147 --> 01:02:54,232
Hvað ef hann hefur náð einhverjum?
918
01:02:55,150 --> 01:02:56,359
Góður punktur.
919
01:02:59,613 --> 01:03:01,073
Ertu klikkaður?
920
01:03:09,206 --> 01:03:10,373
Við erum óhult hérna.
921
01:03:10,457 --> 01:03:12,000
Treystirðu einhverjum nóg
922
01:03:12,084 --> 01:03:14,127
til að rannsaka hvað er í þessum?
923
01:03:14,211 --> 01:03:15,629
Já, ég þekki mann.
924
01:03:15,713 --> 01:03:16,797
Ég fer í það.
925
01:03:16,880 --> 01:03:18,924
Takk. Er okkar maður hér?
- Þarna.
926
01:03:19,925 --> 01:03:20,926
Hlustaðu.
927
01:03:25,013 --> 01:03:26,640
Ótrúlegt að þú standir enn.
928
01:03:27,558 --> 01:03:30,603
Fæstir lifa það af að fá öxi í magann.
929
01:03:30,686 --> 01:03:32,187
Kevlarþræðir?
930
01:03:32,270 --> 01:03:33,480
Starfsfríðindi.
931
01:03:34,439 --> 01:03:37,109
Þú leitaðir þess sem sóaði tíma þínum.
932
01:03:37,651 --> 01:03:38,861
Að hverju komstu?
933
01:03:38,944 --> 01:03:40,153
Samuel Sterns.
934
01:03:40,237 --> 01:03:42,197
Hryllilegur náungi, finnst þér ekki?
935
01:03:42,280 --> 01:03:43,824
Ég hef séð þá verri.
936
01:03:43,907 --> 01:03:45,200
Ekki án Hefnendanna.
937
01:03:47,285 --> 01:03:48,787
Full sakaruppgjöf og ég tala.
938
01:03:48,871 --> 01:03:50,080
Þú ert galinn.
939
01:03:50,163 --> 01:03:51,164
Hvern ertu að plata?
940
01:03:51,248 --> 01:03:52,875
Það var neyðarúrræði að koma.
941
01:03:52,958 --> 01:03:54,668
Þú heyrðir um árásarmennina.
942
01:03:55,168 --> 01:03:57,588
Sterns vill enga lausa enda á lífi.
943
01:03:59,131 --> 01:04:02,635
Refsilækkun og einkaklefi í Allenwood.
944
01:04:03,636 --> 01:04:05,012
Leystu fyrst frá skjóðunni.
945
01:04:07,765 --> 01:04:11,727
Það var herdeildin mín sem fann Sterns
í rústunum í Harlem.
946
01:04:12,603 --> 01:04:14,980
Hann sýktist af blóði úr Bruce Banner
947
01:04:15,063 --> 01:04:16,732
en fékk ekki ofurstyrk.
948
01:04:16,815 --> 01:04:17,733
Hvað þá?
949
01:04:17,816 --> 01:04:20,903
Hann fékk huga sem réð
við ómögulega útreikninga.
950
01:04:21,737 --> 01:04:23,572
Ross er eins og hann er
951
01:04:23,656 --> 01:04:24,990
og sá tækifæri.
952
01:04:25,490 --> 01:04:28,451
Hann fjarlægði ekki
geislunina úr blóði Sterns
953
01:04:28,536 --> 01:04:30,746
heldur jók skammtinn.
954
01:04:31,539 --> 01:04:34,499
Gerði Sterns að einkahugveitu sinni
955
01:04:35,042 --> 01:04:38,170
og lét hann hanna tækni
og vopn fyrir ríkið.
956
01:04:38,712 --> 01:04:39,630
Fjandinn.
957
01:04:40,589 --> 01:04:42,675
Því samþykkti Sterns þetta?
958
01:04:42,758 --> 01:04:45,343
Ekkó 1 búðirnar voru keyrið.
959
01:04:45,427 --> 01:04:48,180
Sakaruppgjöf hefur verið gulrótin.
960
01:04:50,307 --> 01:04:54,352
Ross hefur lofað að sleppa Sterns
þegar hann yrði forseti.
961
01:04:54,436 --> 01:04:56,855
En hér stöndum við núna.
962
01:04:59,024 --> 01:05:02,611
Sterns réð þig til að stela
adamantíumi Japana
963
01:05:02,695 --> 01:05:04,780
og vissi að það sundraði ríkjunum.
964
01:05:07,533 --> 01:05:09,910
Hann borgaði okkur í gegnum CIA-sjóð.
965
01:05:09,993 --> 01:05:12,580
Þetta jarðar sáttmálann
og leiðir til stríðs.
966
01:05:13,080 --> 01:05:15,415
Og Ross verður kennt um glundroðann.
967
01:05:16,083 --> 01:05:18,293
Hvað gerir maður eins og Ross
968
01:05:18,376 --> 01:05:21,463
þegar hann festist í gildru?
969
01:05:22,923 --> 01:05:26,259
Ég finn þig ef þú strýkur úr Allenwood.
970
01:05:26,343 --> 01:05:29,221
Þegar ég strýk, Kafteinn,
971
01:05:29,722 --> 01:05:31,557
gengur þú ekki lifandi burt.
972
01:05:33,391 --> 01:05:34,893
Vissirðu þetta?
- Auðvitað ekki.
973
01:05:34,977 --> 01:05:37,062
En Ross er annar maður núna.
974
01:05:37,145 --> 01:05:39,397
Fortíðin skilgreinir ekkert okkar.
975
01:05:39,481 --> 01:05:42,150
Minn maður þarf sólarhring
til að skoða pillurnar.
976
01:05:42,234 --> 01:05:45,403
Förum til Washington
og vörum Ross við Sterns.
977
01:05:45,487 --> 01:05:46,822
Forsetinn er ekki þar.
978
01:05:47,364 --> 01:05:48,866
Hann er í USS Milius.
979
01:05:48,949 --> 01:05:50,701
Það er á Indlandshafi.
980
01:05:50,784 --> 01:05:52,745
Herskip Japana eru líka á svæðinu.
981
01:05:52,828 --> 01:05:55,122
Fjandinn. Græjum okkur og förum.
982
01:06:01,504 --> 01:06:02,546
Get ég aðstoðað?
983
01:06:02,630 --> 01:06:04,256
Sæll, flotaforingi.
984
01:06:04,339 --> 01:06:06,091
Má ég nota símann þinn?
985
01:06:06,174 --> 01:06:07,467
Hver er þetta, elskan?
986
01:06:12,848 --> 01:06:14,725
Fjandinn sjálfur.
987
01:06:14,808 --> 01:06:16,268
Hefurðu séð nokkuð þessu líkt?
988
01:06:16,351 --> 01:06:17,561
Nei, aldrei.
989
01:06:18,521 --> 01:06:20,856
HIMNAVERUEYJA
990
01:06:44,296 --> 01:06:46,173
Ég tala, annars hlustar hann ekki.
991
01:06:46,256 --> 01:06:48,425
Ég hef ekki séð Ross svona síðan í hernum.
992
01:06:48,509 --> 01:06:52,638
Hann þarf að ranka við sér því það
sem Sterns hefur í hyggju gerist fljótt.
993
01:06:54,347 --> 01:06:56,809
Ég vil hafa sveit af F-18 þotum til taks.
994
01:06:56,892 --> 01:06:59,019
Ef þeir snúa skipinu við vil ég...
995
01:07:00,729 --> 01:07:02,022
Hvað er hann að gera hér?
996
01:07:02,105 --> 01:07:04,024
Ég sagði þér að skipta þér ekki af.
997
01:07:04,107 --> 01:07:05,317
Ég fékk hann hingað.
998
01:07:05,400 --> 01:07:06,401
Burt með hann!
999
01:07:06,484 --> 01:07:08,612
Þú sagðir mér að stýra rannsókninni
1000
01:07:08,696 --> 01:07:11,615
og staðan er flóknari...
- Engar afsakanir.
1001
01:07:11,699 --> 01:07:14,076
Þú klúðraðir einföldu verkefni.
1002
01:07:14,159 --> 01:07:15,160
Herra forseti.
1003
01:07:16,244 --> 01:07:21,291
Við fundum upplýsingar í Ekkó 1 búðunum
sem stofna lífi milljóna í hættu.
1004
01:07:21,374 --> 01:07:23,418
Við vitum báðir að Isaiah er saklaus.
1005
01:07:24,712 --> 01:07:28,298
Ég skal ræða þetta á almannafæri
ef þú vilt það frekar.
1006
01:07:35,806 --> 01:07:38,225
Þetta er galið. Japanar eru banda...
1007
01:07:39,309 --> 01:07:41,186
Sjakali? Heyrirðu í mér?
1008
01:07:47,484 --> 01:07:48,902
Vertu snöggur, Wilson.
1009
01:07:50,654 --> 01:07:54,617
Floti Japana reynir að komast
á eyjuna á undan okkur.
1010
01:07:54,700 --> 01:07:56,076
Eins og hann vildi.
1011
01:07:56,159 --> 01:07:59,079
Sterns hefur stjórnað öllu saman.
1012
01:07:59,162 --> 01:08:00,998
Þjófnaði Serpent á adamantíuminu,
1013
01:08:01,081 --> 01:08:02,583
árásinni í Hvíta húsinu
1014
01:08:02,666 --> 01:08:04,376
og CIA-lekanum til Japana.
1015
01:08:05,335 --> 01:08:09,422
Hann etur þér saman við Japana
til að tryggja að það komi til átaka.
1016
01:08:09,507 --> 01:08:11,634
Hvernig gerði hann það úr fangelsi?
1017
01:08:11,717 --> 01:08:13,301
Með hugarstjórnun.
1018
01:08:13,385 --> 01:08:16,388
Hann hannaði tækni til að stjórna huga
1019
01:08:16,471 --> 01:08:17,931
hvers sem honum sýnist.
1020
01:08:18,306 --> 01:08:19,933
Jafnvel þínum, herra.
1021
01:08:25,689 --> 01:08:27,900
Hefurðu verið með sjálfum þér?
1022
01:08:34,322 --> 01:08:35,824
Já, auðvitað.
1023
01:08:35,908 --> 01:08:37,868
Því er hann með öll gögn um þig?
1024
01:08:37,951 --> 01:08:38,994
Ég veit það ekki.
1025
01:08:39,745 --> 01:08:43,290
Ef hann getur stjórnað hugum
getur hann hakkað tölvur.
1026
01:08:43,373 --> 01:08:46,418
Gögnin sýndu að þú hefðir
oft heimsótt búðirnar.
1027
01:08:46,502 --> 01:08:50,964
Til að tryggja að mikilvægur fangi
væri í öruggum höndum.
1028
01:08:51,048 --> 01:08:52,340
En myndatökur, hjartalínurit
1029
01:08:52,424 --> 01:08:54,259
og blóðprufur voru teknar þar.
1030
01:08:54,342 --> 01:08:55,385
Þetta er fáránlegt.
1031
01:08:55,468 --> 01:08:57,137
Svaraðu spurningunni.
1032
01:08:57,220 --> 01:08:59,306
Ég þarf ekki að svara þér!
1033
01:08:59,389 --> 01:09:02,350
Því heimsóttirðu fangelsi í skóginum...
- Hættu!
1034
01:09:02,434 --> 01:09:03,644
Ég skipa þér að hætta!
1035
01:09:03,727 --> 01:09:05,270
Fyrir rannsóknir?
- Hættu!
1036
01:09:05,353 --> 01:09:08,899
Hvers vegna?
- Ég var dauðvona, fjandinn hafi það!
1037
01:09:13,278 --> 01:09:16,114
Hjartað í mér var að gefa sig!
1038
01:09:17,991 --> 01:09:20,243
Enginn fann lækningu, nema hann.
1039
01:09:25,040 --> 01:09:28,293
Pillurnar hafa haldið í mér lífinu.
1040
01:09:29,503 --> 01:09:34,883
Í staðinn gaf ég honum von um
að endurheimta hugsanlega líf sitt.
1041
01:09:35,467 --> 01:09:38,721
Hann fékk tilraunastofu til að vinna í.
1042
01:09:39,555 --> 01:09:41,599
Ég reyndi að flytja hann en...
1043
01:09:41,682 --> 01:09:43,517
Þú vildir ekki missa pillurnar.
1044
01:09:49,314 --> 01:09:53,068
Þegar Hulk, vinur þinn,
og Abomination rústuðu Harlem
1045
01:09:53,151 --> 01:09:56,029
varð einhver að taka skellinn.
1046
01:09:56,572 --> 01:09:57,823
Sterns var bara...
1047
01:09:58,782 --> 01:10:00,534
hliðartjón.
1048
01:10:04,121 --> 01:10:06,582
Ég hef helgað allt líf mitt
1049
01:10:07,499 --> 01:10:09,334
þjónustu við þessa þjóð.
1050
01:10:13,338 --> 01:10:15,340
Eina manneskjan sem skiptir máli
1051
01:10:16,842 --> 01:10:19,052
virðist ekki skilja það.
1052
01:10:19,845 --> 01:10:26,602
Betty fyrirgaf mér það aldrei
að hafa sent herinn á eftir Banner.
1053
01:10:29,312 --> 01:10:31,273
Ég varð að lifa...
1054
01:10:36,153 --> 01:10:41,116
til að dóttir mín vissi að það væri
meira í föður hennar spunnið.
1055
01:10:42,200 --> 01:10:46,413
Að ég væri enn maðurinn sem fór
með henni að skoða kirsuberjatrén.
1056
01:10:47,790 --> 01:10:49,667
Hún getur það enn, herra.
1057
01:10:52,169 --> 01:10:53,712
Ég þekki það vel...
1058
01:10:56,089 --> 01:10:58,258
að finnast maður þurfa að sanna sig.
1059
01:10:59,802 --> 01:11:01,845
Allir sjá aðeins eitthvað eitt.
1060
01:11:03,681 --> 01:11:05,849
En þú sýnir þitt sanna andlit
1061
01:11:06,684 --> 01:11:08,894
ekki þegar allt gengur vel
1062
01:11:09,645 --> 01:11:12,230
heldur á stundum sem þessum.
1063
01:11:14,357 --> 01:11:17,360
Við erum hingað komnir
því að Sterns þráir hefnd,
1064
01:11:17,444 --> 01:11:19,780
jafnvel þótt það leiði til stríðs.
1065
01:11:19,863 --> 01:11:22,157
Við gerum allt eftir hans höfði.
1066
01:11:22,700 --> 01:11:27,037
Herra forseti, tvær F-18 þotur okkar
skutu á japanska flotann.
1067
01:11:28,664 --> 01:11:29,873
VISKÍ
SJAKALI
1068
01:11:29,957 --> 01:11:31,166
Kallið upp flugmennina.
1069
01:11:33,043 --> 01:11:35,337
Japanar urðu fyrir lágmarksskaða.
1070
01:11:35,963 --> 01:11:37,590
Loftvarnakerfin klár.
1071
01:11:37,673 --> 01:11:39,675
Hvað eru flugmennirnir að hugsa?
1072
01:11:39,758 --> 01:11:40,759
Kallið þá til baka.
1073
01:11:40,843 --> 01:11:43,386
Við reyndum það.
Sjakali og Viskí svara ekki.
1074
01:11:43,470 --> 01:11:45,430
Komum fleiri fuglum í loftið.
1075
01:11:45,514 --> 01:11:47,516
Hér er tveir tilbúnir til flugs.
1076
01:11:49,226 --> 01:11:50,143
Farið.
1077
01:12:05,492 --> 01:12:08,161
Sterns náði til flugmannanna
áður en ég stöðvaði kerfið.
1078
01:12:08,829 --> 01:12:10,998
Komum Japönunum niður.
1079
01:12:11,498 --> 01:12:13,584
Vertu nálægt mér og ekki drepast.
1080
01:12:13,667 --> 01:12:15,252
Ekki deyja. Skilið.
1081
01:12:21,383 --> 01:12:23,135
Snúið aftur til flotans.
1082
01:12:23,218 --> 01:12:25,012
Yamamoto, við erum ekki einir.
1083
01:12:27,890 --> 01:12:29,683
Þetta eru mistök. Við erum ekki óvinir.
1084
01:12:38,483 --> 01:12:40,193
VISKÍ
1085
01:12:41,361 --> 01:12:43,238
Sjakali stefnir á japanska flotann.
1086
01:12:44,489 --> 01:12:46,575
Fjandinn, hann skaut á þá.
1087
01:12:46,659 --> 01:12:49,537
Ekki senda fleiri þotur í loftið.
1088
01:12:49,620 --> 01:12:51,997
Sýnum Japan að við drögum úr átökum.
1089
01:12:55,125 --> 01:12:57,294
Fæ ég heimild til að skjóta á Kanana?
1090
01:12:57,836 --> 01:12:58,712
Heimild veitt.
1091
01:13:06,720 --> 01:13:09,056
Sex japönsk flugskeyti nálgast.
1092
01:13:11,934 --> 01:13:13,268
Skjótið upp gagnflaugum.
1093
01:13:25,698 --> 01:13:27,825
Tvö náðu í gegn.
1094
01:13:27,908 --> 01:13:29,409
Taktu þetta hægra megin.
1095
01:13:35,791 --> 01:13:37,292
Rauðvængur, aðstoð.
1096
01:13:57,145 --> 01:13:59,732
Herra, sannfærðu Japana
um að lenda þotunum.
1097
01:14:03,736 --> 01:14:06,446
Við bjuggumst við þessu frá Ross.
1098
01:14:06,530 --> 01:14:10,242
Forsætisráðherra, tveir okkar manna
óhlýðnast skipunum.
1099
01:14:10,325 --> 01:14:13,495
Lentu þotunum. Það er leikið með okkur.
- Vissulega.
1100
01:14:13,954 --> 01:14:14,872
Þú gerir það.
1101
01:14:14,955 --> 01:14:17,625
Þú felur morðingja
á bak við Kaftein Ameríku.
1102
01:14:18,542 --> 01:14:22,004
Hann reynir að ná þeim niður, herra.
1103
01:14:22,087 --> 01:14:25,090
Ef þessir flugmenn taka ekki
við skipunum frá þér,
1104
01:14:25,173 --> 01:14:28,511
hver skipar þeim þá fyrir?
1105
01:14:30,262 --> 01:14:31,346
Eins og ég hélt.
1106
01:14:35,601 --> 01:14:37,102
Herra forseti?
1107
01:14:42,190 --> 01:14:44,317
Nú fer allt að gerast.
1108
01:14:44,401 --> 01:14:47,988
Þessi eldur í kviðnum. Ofsinn.
1109
01:14:48,071 --> 01:14:50,616
Því hleypirðu þessu ekki lausu?
1110
01:14:50,699 --> 01:14:51,992
Allt í lagi, herra?
1111
01:14:53,786 --> 01:14:56,163
Ég þarf aðeins að jafna mig.
1112
01:15:02,210 --> 01:15:03,921
Joaquin, Viskí nálgast þig.
1113
01:15:04,004 --> 01:15:05,463
Móttekið.
1114
01:15:12,513 --> 01:15:15,849
Sam, að þessu loknu
kennirðu mér tæknina þína.
1115
01:15:22,648 --> 01:15:24,733
Varúð, flughæð.
1116
01:15:28,486 --> 01:15:29,362
Flughæð.
1117
01:15:31,782 --> 01:15:33,491
Viskí úr leik. Sendið björgun.
1118
01:15:33,576 --> 01:15:34,785
Sendum björgun.
1119
01:15:34,868 --> 01:15:36,954
Tvær japanskar þotur á eftir ykkur.
1120
01:15:37,037 --> 01:15:38,914
Því elta þeir okkur enn?
1121
01:15:38,997 --> 01:15:39,998
Við hjálpum þeim.
1122
01:15:40,082 --> 01:15:42,960
Ross neitar að játa
hver stendur á bak við þetta.
1123
01:15:46,213 --> 01:15:48,674
Allt hatrið sem þú reynir að fela
1124
01:15:49,216 --> 01:15:53,053
og allur ljótleikinn er enn þarna, Ross.
1125
01:15:53,596 --> 01:15:56,389
Það kraumar allt á bak við augun.
1126
01:16:11,363 --> 01:16:12,573
SJAKALI
1127
01:16:13,198 --> 01:16:15,033
Joaquin, ég elti Sjakala.
1128
01:16:16,744 --> 01:16:18,996
Móttekið. Ég held þeim við efnið.
1129
01:16:24,209 --> 01:16:26,211
Hvað gerðirðu mér, skíthæll?
1130
01:16:26,294 --> 01:16:29,965
Það sem við samþykktum
og kannski örlítið aukalega.
1131
01:16:30,048 --> 01:16:31,341
Þú eitraðir fyrir mér!
1132
01:16:31,424 --> 01:16:35,804
Hættu þá að taka pillurnar.
Við vitum báðir að þú gerir það ekki.
1133
01:16:35,888 --> 01:16:39,850
Gefðu mér það sem ég vil.
Hættu að streitast á móti.
1134
01:16:39,933 --> 01:16:41,226
Nei!
1135
01:17:08,378 --> 01:17:09,672
SJAKALI
1136
01:17:11,882 --> 01:17:14,217
Sjakali skaut síðustu flugskeytunum.
1137
01:17:19,431 --> 01:17:21,767
Náði öðru. Elti hitt.
1138
01:17:21,850 --> 01:17:22,851
Ég sé um það.
1139
01:17:22,935 --> 01:17:24,102
Ég skal.
- Farðu.
1140
01:17:24,186 --> 01:17:25,228
Ég næ því.
1141
01:17:28,190 --> 01:17:29,525
Joaquin!
1142
01:17:37,449 --> 01:17:39,076
Joaquin er fallinn. Ég sæki hann.
1143
01:17:39,159 --> 01:17:40,368
Sendum björgunarsveit.
1144
01:17:40,452 --> 01:17:42,120
{\an8}Stöðvaðu Sjakala.
1145
01:17:42,204 --> 01:17:44,957
Fjandinn! Nú lýk ég þessu.
1146
01:17:45,708 --> 01:17:47,585
Láttu undan reiðinni.
1147
01:17:48,418 --> 01:17:51,547
{\an8}Nú hirði ég arfleifð þína af þér.
1148
01:17:51,630 --> 01:17:52,881
{\an8}Alveg að koma, Ross.
1149
01:17:52,965 --> 01:17:54,091
{\an8}BARIST UM ADAMANTÍUM
1150
01:17:54,633 --> 01:17:58,721
Þú getur rifið flotann þeirra
í sundur með berum höndum
1151
01:17:58,804 --> 01:18:00,931
og drepið Kaftein Ameríku.
1152
01:18:06,520 --> 01:18:07,395
Fjandinn.
1153
01:18:14,111 --> 01:18:16,614
Hleyptu skrímslinu innra með þér lausu.
1154
01:18:24,788 --> 01:18:27,165
Varúð, flughæð, flughæð.
1155
01:18:27,708 --> 01:18:30,418
Varúð, flughæð, flughæð.
1156
01:18:30,919 --> 01:18:32,963
Gefðu reiðinni lausan tauminn.
1157
01:18:33,046 --> 01:18:34,757
Gefðu hatrinu lausan tauminn.
1158
01:18:34,840 --> 01:18:36,299
Rauðvængur, jafnvægi.
1159
01:18:41,680 --> 01:18:44,016
Ekkert stöðvar þig, Ross.
1160
01:18:44,099 --> 01:18:45,809
Þú getur kramið alla.
1161
01:19:00,908 --> 01:19:02,075
Herra forseti?
1162
01:19:03,577 --> 01:19:06,038
Herra. Er allt í lagi með þig?
1163
01:19:06,121 --> 01:19:08,582
Kafteinn Ameríka stöðvaði flugmennina.
1164
01:19:08,666 --> 01:19:10,668
Japanar afturkalla þoturnar.
1165
01:19:12,545 --> 01:19:14,296
Hringdu aftur í Ozaki.
1166
01:19:14,379 --> 01:19:16,423
Við getum lagað þetta.
1167
01:19:24,014 --> 01:19:26,266
Kafteinn Ameríka bjargaði flota okkar.
1168
01:19:26,642 --> 01:19:28,060
Bandarískir flugmenn stöðvaðir.
1169
01:19:33,899 --> 01:19:35,067
Hvar er Joaquin?
1170
01:19:35,150 --> 01:19:36,777
Honum var bjargað.
1171
01:19:36,860 --> 01:19:38,195
Guði sé lof.
1172
01:19:46,662 --> 01:19:50,373
Komið var í veg fyrir hörmungar
þegar átök brutust út
1173
01:19:50,457 --> 01:19:54,252
á milli Japana og Bandaríkjamanna
yfir Himnaverueyju.
1174
01:19:54,336 --> 01:19:58,298
Joaquin Torres höfuðsmaður
var skotinn niður í átökunum
1175
01:19:58,381 --> 01:20:02,344
og hann er nú í aðgerð
á Walter Reed-hersjúkrahúsinu.
1176
01:20:02,427 --> 01:20:04,346
Ástand hans er tvísýnt.
1177
01:20:04,429 --> 01:20:05,639
Réttið mér æðaklemmu.
1178
01:20:05,723 --> 01:20:06,890
Vantar umbúðir hér.
1179
01:20:07,432 --> 01:20:08,433
Stöðugur þrýstingur.
1180
01:20:08,517 --> 01:20:09,810
Sog!
1181
01:20:11,228 --> 01:20:13,105
Ég sé ekkert. Meira sog.
1182
01:20:13,897 --> 01:20:14,982
Sárahaka.
1183
01:20:19,862 --> 01:20:21,404
Þetta er einkastofa.
1184
01:20:23,532 --> 01:20:24,533
Burt með þig.
1185
01:20:30,956 --> 01:20:32,165
Ég saknaði þín líka.
1186
01:20:38,839 --> 01:20:43,468
Hundleiðinlegt að játa það,
en ég er ánægður að sjá þig.
1187
01:20:50,475 --> 01:20:52,853
Þú varst flottur í sexfréttunum.
1188
01:20:53,687 --> 01:20:55,147
En svo sá ég þetta.
1189
01:20:56,356 --> 01:20:58,567
Læknarnir þurftu
að koma hjartanu aftur í gang.
1190
01:21:00,611 --> 01:21:01,862
Þau vita ekki...
1191
01:21:05,032 --> 01:21:06,449
Þetta er ekki þín sök.
1192
01:21:07,660 --> 01:21:09,369
Hugurinn hvarflar til Steves.
1193
01:21:10,829 --> 01:21:13,791
Hve margar geimveruinnrásir
stöðvaði hann aftur?
1194
01:21:13,874 --> 01:21:15,083
Tvær.
1195
01:21:15,167 --> 01:21:16,168
Tvær.
1196
01:21:18,003 --> 01:21:19,046
Ja hérna.
1197
01:21:21,298 --> 01:21:23,759
Hvernig feta ég í þau fótspor?
1198
01:21:26,804 --> 01:21:31,058
Ég hefði átt að taka lyfið
eins og Steve og þú.
1199
01:21:32,726 --> 01:21:33,727
Hvers vegna?
1200
01:21:36,855 --> 01:21:40,317
Því mér sýnist þetta allt
vera orðið mér um megn.
1201
01:21:41,985 --> 01:21:47,074
Ross bað mig um að endurvekja
Hefnendurna, Buck.
1202
01:21:47,157 --> 01:21:51,995
En Joaquin er hérna,
Isaiah er í fangelsi og Sterns...
1203
01:21:53,163 --> 01:21:57,167
Ég náði honum.
Ég hafði Sterns í greipum mínum.
1204
01:21:58,293 --> 01:21:59,545
En hann komst undan.
1205
01:22:00,087 --> 01:22:03,924
Hann atti okkur næstum út í stríð
af því ég var ekki...
1206
01:22:06,218 --> 01:22:07,886
Segðu það sem þú þarft.
1207
01:22:13,559 --> 01:22:15,519
Steve gerði mistök.
1208
01:22:16,812 --> 01:22:18,146
Það er ekki satt.
1209
01:22:18,230 --> 01:22:24,319
Hann gaf þér ekki skjöldinn af því þú ert
sterkastur heldur vegna þess hver þú ert.
1210
01:22:28,574 --> 01:22:32,995
Gætirðu verndað alla sem þér
þykir vænt um ef þú hefðir tekið lyfið?
1211
01:22:33,537 --> 01:22:35,956
Steve tók lyfið en gat það ekki.
1212
01:22:36,957 --> 01:22:39,502
Þú ert mannlegur og gerir þitt besta.
1213
01:22:40,794 --> 01:22:43,421
Steve gaf fólki eitthvað
að trúa á, en þú...
1214
01:22:44,590 --> 01:22:46,967
gefur fólki eitthvað að sækjast eftir.
1215
01:22:50,929 --> 01:22:52,765
Skrifuðu ræðuhöfundarnir þetta?
1216
01:22:52,848 --> 01:22:55,392
Já, þetta síðasta. Varstu ánægður?
1217
01:22:55,475 --> 01:22:57,603
Þetta var mjög gott. B plús.
1218
01:22:57,686 --> 01:22:59,938
Hjartnæmt.
- Mjög, ég fann það.
1219
01:23:00,022 --> 01:23:02,107
En bara hæfilega.
- Já.
1220
01:23:03,651 --> 01:23:08,488
Ég þarf að ná flugi vegna fjáröflunar
fyrir kosningaherferðina. Heimskulegt.
1221
01:23:13,201 --> 01:23:14,995
Þetta blessast allt, maður.
1222
01:23:21,168 --> 01:23:22,294
Takk, Buck.
1223
01:23:23,504 --> 01:23:25,088
Mér þykir vænt um þig.
1224
01:23:34,640 --> 01:23:36,266
Var þetta...
- Já.
1225
01:23:36,850 --> 01:23:40,270
Verðandi þingmaðurinn
James Buchanan Barnes.
1226
01:23:44,399 --> 01:23:49,321
Hávaxnari en ég hélt. Fallegt bros.
Fínar tennur og góð líkamsstaða.
1227
01:23:49,404 --> 01:23:51,824
Hann er 110 ára gamall.
1228
01:23:52,575 --> 01:23:54,702
Ég get unnið með það.
1229
01:23:54,785 --> 01:23:58,205
Rannsókn stendur enn yfir
á tilræðinu í Hvíta húsinu
1230
01:23:58,288 --> 01:24:00,373
og skotárásinni í herstöðinni.
1231
01:24:00,457 --> 01:24:02,167
OFURDÁTI Í EINANGRUN
1232
01:24:02,250 --> 01:24:04,712
Isaiah Bradley fer fyrir herrétt á morgun.
1233
01:24:04,795 --> 01:24:05,879
Ég þarf ferskt loft.
1234
01:24:05,963 --> 01:24:08,340
Þetta er hátt fall fyrir mann
1235
01:24:08,423 --> 01:24:11,218
sem Kafteinn Ameríka
dró fram úr skugganum.
1236
01:24:11,301 --> 01:24:14,888
Tveim árum eftir að hafa verið
hreinsaður af röngum sökum
1237
01:24:14,972 --> 01:24:18,183
situr Bradley nú í einangrun
1238
01:24:18,266 --> 01:24:21,478
með hugsanlegan dauðadóm yfir höfði sér.
1239
01:24:27,150 --> 01:24:29,361
BANDARÍSKI FLOTINN
ÆFINGASTÖÐ
1240
01:24:33,949 --> 01:24:35,534
Jæja, byrjum aftur.
1241
01:24:37,620 --> 01:24:38,621
Hvað segirðu?
1242
01:24:38,704 --> 01:24:40,413
Dunphy, sástu skýrsluna frá mér?
1243
01:24:40,497 --> 01:24:41,874
Hvað er þetta?
1244
01:24:41,957 --> 01:24:44,918
Pillurnar sem þú sendir
innihalda mikla gammageislun
1245
01:24:45,002 --> 01:24:47,045
sem berst inn í blóðrásina.
1246
01:24:47,129 --> 01:24:48,463
Hvar fékkstu þær?
1247
01:24:48,547 --> 01:24:50,215
Fjandinn, ég verð að hringja.
1248
01:24:57,806 --> 01:25:01,393
Þetta hljóð hefur nú áhrif
á jafnvægisskynið.
1249
01:25:02,770 --> 01:25:06,899
Þegar ég eyk kraftinn
truflar það hjartsláttinn í þér.
1250
01:25:07,733 --> 01:25:10,193
Ég nýt þess alls ekki að drepa þig
1251
01:25:10,694 --> 01:25:12,946
en þú mátt ekki hringja í Kafteininn.
1252
01:25:13,030 --> 01:25:15,198
Hver ert þú?
1253
01:25:16,784 --> 01:25:18,536
Er það ekki augljóst?
1254
01:25:19,369 --> 01:25:20,412
Ég er hetjan.
1255
01:25:43,268 --> 01:25:44,477
Herra.
1256
01:25:46,564 --> 01:25:47,898
Taylor fulltrúi.
1257
01:25:48,440 --> 01:25:50,693
Við höfum leitað á öllum gestum
1258
01:25:50,776 --> 01:25:52,778
og farið þrisvar yfir Rósagarðinn.
1259
01:25:53,320 --> 01:25:54,321
Þakka þér fyrir.
1260
01:25:55,238 --> 01:25:56,907
Sjáumst úti.
- Já, herra.
1261
01:26:17,052 --> 01:26:17,886
Halló?
1262
01:26:19,137 --> 01:26:21,640
Halló. Sæl.
1263
01:26:22,975 --> 01:26:24,643
Hvernig hefurðu það?
1264
01:26:26,854 --> 01:26:30,566
Fyrirgefðu. Ég hefði átt að hringja
eftir tilræðið í Hvíta húsinu.
1265
01:26:30,649 --> 01:26:31,984
Ertu ómeiddur?
1266
01:26:33,694 --> 01:26:34,903
Ég hef það fínt.
1267
01:26:35,445 --> 01:26:37,531
Gott að heyra röddina þína.
1268
01:26:39,617 --> 01:26:41,577
Ég bjóst ekki við að þú svaraðir.
1269
01:26:42,661 --> 01:26:46,999
Betty, ég veit að ég hef gert
fjöldamörg mistök.
1270
01:26:48,667 --> 01:26:53,797
En ég reyni að breytast
og verða betri maður.
1271
01:26:57,425 --> 01:27:01,764
Gætum við kannski farið saman í göngutúr?
1272
01:27:02,598 --> 01:27:07,686
Og skoðað kirsuberjatrén
eins og í gamla daga?
1273
01:27:11,231 --> 01:27:14,985
Já, það gæti verið notalegt.
1274
01:27:17,195 --> 01:27:20,323
Allt í lagi. Ég elska þig.
1275
01:27:21,241 --> 01:27:22,367
Bless, pabbi.
1276
01:27:42,888 --> 01:27:43,972
Vinsamlegast.
1277
01:27:45,057 --> 01:27:46,474
Góðan daginn, öll.
1278
01:27:49,853 --> 01:27:51,313
Þegar ég tók við embætti
1279
01:27:51,396 --> 01:27:56,652
lofaði ég að við myndum skapa saman
sannan og varanlegan frið.
1280
01:27:57,736 --> 01:28:01,907
Í dag byrjum við
að sjá þetta loforð raungerast.
1281
01:28:03,450 --> 01:28:04,993
Kafteinn Ameríka.
1282
01:28:07,871 --> 01:28:12,710
Viltu vera svo vænn að ráðleggja
bitrum manni á síðasta snúningi?
1283
01:28:13,669 --> 01:28:15,378
Gerirðu það ekki?
1284
01:28:16,672 --> 01:28:19,967
Við höfum fimm mínútur
áður en herlögreglan sækir þig.
1285
01:28:20,050 --> 01:28:23,470
Þú skemmdir flotta lokakaflann minn
á Indlandshafi.
1286
01:28:23,554 --> 01:28:26,640
Ég verð að gefa mig fram
til að fá það sem ég vil.
1287
01:28:26,724 --> 01:28:30,310
Ef þú bíður eftir afsökunarbeiðni
verðum við lengi hérna.
1288
01:28:30,393 --> 01:28:34,272
Ég bíð þess að þú sjáir
að við viljum báðir það sama,
1289
01:28:34,773 --> 01:28:37,651
að heimurinn sjái rétta andlit Ross.
1290
01:28:37,735 --> 01:28:42,364
Ég segi með stolti að sáttmálinn
verði loksins undirritaður.
1291
01:28:42,865 --> 01:28:44,533
Ég svara nokkrum spurningum.
1292
01:28:45,075 --> 01:28:47,661
Er satt að viðræðunum við Japana
1293
01:28:47,745 --> 01:28:51,206
hafi verið slitið
vegna viðbragða þinna við tilræðinu?
1294
01:28:51,289 --> 01:28:55,794
Þrátt fyrir skröksögur sumra
til að etja okkur saman
1295
01:28:55,878 --> 01:28:58,922
hefur samband okkar reynst traust.
1296
01:28:59,006 --> 01:29:01,341
Þú hélst Ross á lífi árum saman
1297
01:29:02,175 --> 01:29:04,887
og drapst hann ekki í Hvíta húsinu.
1298
01:29:06,138 --> 01:29:07,640
Ég sé ekki betur
1299
01:29:08,849 --> 01:29:11,935
en að Indlandshafsmálið
hafi ekki snúist um stríð.
1300
01:29:13,311 --> 01:29:15,147
Þú vildir rústa arfleifð hans.
1301
01:29:16,189 --> 01:29:17,357
Já.
1302
01:29:18,859 --> 01:29:20,653
En þú veist ekki hvernig.
1303
01:29:20,736 --> 01:29:22,279
Pillurnar.
1304
01:29:22,362 --> 01:29:23,781
Ég er með mann í því.
1305
01:29:24,532 --> 01:29:26,033
Nei, ekki lengur.
1306
01:29:26,909 --> 01:29:30,954
Kom ekki til átaka á Indlandshafi
þegar Japanar uppgötvuðu
1307
01:29:31,038 --> 01:29:34,499
að ríkisstjórnin þín
hefði borgað Serpent-málaliðum
1308
01:29:34,583 --> 01:29:36,168
fyrir að stela adamantíuminu?
1309
01:29:37,169 --> 01:29:38,754
Við borguðum þeim ekki.
1310
01:29:38,837 --> 01:29:40,714
Ross breytti mér í skrímsli.
1311
01:29:41,214 --> 01:29:44,009
Sanngjarnt að ég geri honum það sama.
1312
01:29:45,052 --> 01:29:46,303
Því brosirðu ekki?
1313
01:29:46,804 --> 01:29:48,681
Leggstu niður!
- Kyrr!
1314
01:29:54,019 --> 01:29:58,732
Hefurðu notað stóra heilann til að íhuga
hvort þér skjátlist um Ross?
1315
01:29:59,274 --> 01:30:00,275
Viltu veðja?
1316
01:30:00,358 --> 01:30:01,234
Já.
1317
01:30:02,778 --> 01:30:04,988
Hvert ertu að fara?
- Að stöðva þetta.
1318
01:30:05,739 --> 01:30:07,324
Niður með þig.
1319
01:30:09,367 --> 01:30:11,745
Þú hefur rétt á að þegja...
- Kafteinn Ameríka!
1320
01:30:12,079 --> 01:30:15,791
Ef ég hef rétt fyrir mér um Ross
deyrðu þarna.
1321
01:30:16,499 --> 01:30:17,918
Þú deyrð!
1322
01:30:18,961 --> 01:30:20,212
Sterns gefur sig fram
1323
01:30:20,295 --> 01:30:23,215
Herra forseti.
Dr. Samuel Sterns gaf sig fram.
1324
01:30:23,799 --> 01:30:28,637
Hann segir að þú hafir lofað sakaruppgjöf
gegn vinnu að leyniverkefnum.
1325
01:30:28,721 --> 01:30:29,763
Það er lygi.
1326
01:30:30,347 --> 01:30:34,226
Ross forseti, ég sakna heimsókna þinna.
1327
01:30:34,309 --> 01:30:37,187
Hvað vilt þú?
- Ég vildi fá líf mitt aftur.
1328
01:30:37,270 --> 01:30:38,564
Nú er það orðið um seinan.
1329
01:30:38,647 --> 01:30:40,440
Ég hjálpaði þér meira en nokkur annar.
1330
01:30:40,524 --> 01:30:43,151
Leyfið mér að útskýra.
Fólk þarf að vita þetta.
1331
01:30:43,235 --> 01:30:44,444
Skildu stöðu mína.
1332
01:30:44,528 --> 01:30:48,616
Ég geri það.
Þú lést mig rotna í þessu fangelsi.
1333
01:30:48,699 --> 01:30:50,117
Látið mig vera!
1334
01:30:50,200 --> 01:30:51,994
Sleppið mér.
- Herra.
1335
01:30:52,077 --> 01:30:53,411
Ég leyfi þér það ekki.
1336
01:30:53,495 --> 01:30:54,580
Leyfirðu ekki?
- Nei.
1337
01:30:54,663 --> 01:30:55,497
Leyfirðu mér ekki?
1338
01:30:55,581 --> 01:30:59,334
Leyfirðu mér ekki?
- Allir fá að vita hver þú ert í raun
1339
01:30:59,417 --> 01:31:01,670
og Betty mun fyrirlíta þig enn meira.
1340
01:31:01,754 --> 01:31:03,547
Gerðu það, herra.
1341
01:31:06,091 --> 01:31:07,676
{\an8}ROSS FORSETI ÁVARPAR ÞJÓÐINA
1342
01:31:13,181 --> 01:31:14,224
Herra.
1343
01:31:20,731 --> 01:31:22,315
Guð minn góður.
1344
01:31:43,295 --> 01:31:44,922
Hvenær urðu þeir rauðir?
1345
01:31:50,218 --> 01:31:51,595
Ross forseti?
1346
01:31:55,015 --> 01:31:56,266
Taylor, skjótum við?
1347
01:32:32,678 --> 01:32:34,429
Sterns vildi þetta.
1348
01:32:44,397 --> 01:32:45,440
Jesús minn.
1349
01:32:51,488 --> 01:32:53,073
Ég verð að koma fólki burt.
1350
01:32:53,156 --> 01:32:55,033
Myndið jaðar um Hvíta húsið.
1351
01:33:23,186 --> 01:33:24,187
Nei.
1352
01:33:24,271 --> 01:33:25,939
Hörfið. Hörfið!
1353
01:33:32,738 --> 01:33:33,781
Beygið ykkur!
1354
01:33:36,283 --> 01:33:38,035
Sam, drónar.
1355
01:34:22,871 --> 01:34:24,832
Ruth, rýmdu Hains-höfða.
1356
01:34:25,207 --> 01:34:26,374
Ég fæ Ross þangað.
1357
01:34:26,458 --> 01:34:28,627
Ertu galinn? Hann drepur þig.
1358
01:34:28,711 --> 01:34:29,837
Gerðu það!
1359
01:35:26,977 --> 01:35:28,687
Þú getur barist á móti þessu.
1360
01:35:29,229 --> 01:35:30,773
Sérðu hvar þú ert?
1361
01:35:33,358 --> 01:35:34,818
Manstu eftir þessum stað?
1362
01:35:35,944 --> 01:35:37,821
Þú komst hingað með Betty.
1363
01:35:41,116 --> 01:35:42,242
Þetta virkaði ekki.
1364
01:35:51,043 --> 01:35:52,044
Allt í lagi.
1365
01:35:52,127 --> 01:35:53,211
Viltu mig?
1366
01:35:54,505 --> 01:35:55,881
Komdu og náðu mér.
1367
01:37:44,615 --> 01:37:46,617
Sam? Heyrirðu í mér?
1368
01:37:47,325 --> 01:37:48,661
Sam, ertu ómeiddur?
1369
01:37:55,709 --> 01:37:57,878
Segið mér að ég hafi rotað helvítið.
1370
01:38:04,802 --> 01:38:05,803
Fjandinn.
1371
01:38:11,433 --> 01:38:13,060
Fimm mínútur í liðsaukann.
1372
01:38:13,143 --> 01:38:15,145
Segið þeim að bíða.
1373
01:38:15,228 --> 01:38:16,522
Ha?
1374
01:38:26,156 --> 01:38:29,660
Ég hefði átt að taka lyfið.
Tómt kjaftæði í Bucky.
1375
01:38:33,997 --> 01:38:35,415
Nú tapa ég veðmálinu.
1376
01:38:42,715 --> 01:38:43,757
Ross.
1377
01:38:43,841 --> 01:38:46,719
Við vitum að þú getur
drepið mig með einu höggi.
1378
01:38:47,344 --> 01:38:49,096
Ég held að þú viljir það ekki.
1379
01:38:56,812 --> 01:38:59,857
Ég veit að þú hefur gert hræðilega hluti.
1380
01:39:01,775 --> 01:39:03,318
Kannski er ég ruglaður
1381
01:39:04,402 --> 01:39:06,530
en ég held að þú reynir að breytast.
1382
01:39:07,573 --> 01:39:09,575
Sannaðu það fyrir heiminum.
1383
01:39:10,743 --> 01:39:12,285
Sannaðu það fyrir Betty.
1384
01:40:07,465 --> 01:40:10,010
Herinn flytur Sterns í öruggt fangelsi.
1385
01:40:11,469 --> 01:40:12,930
Komum þér á sjúkrahús.
1386
01:40:14,056 --> 01:40:16,058
Förum annað fyrst.
1387
01:40:28,486 --> 01:40:29,947
Náði þremur, gamli.
1388
01:40:32,074 --> 01:40:33,491
Ég sagðist ná þér út.
1389
01:40:34,492 --> 01:40:35,786
Hvað varstu að slóra?
1390
01:40:40,123 --> 01:40:41,291
Takk, Sam.
1391
01:40:41,834 --> 01:40:43,210
Ég stend með þér.
1392
01:40:43,293 --> 01:40:45,087
Ég er með nokkur brotin bein...
1393
01:40:48,716 --> 01:40:52,135
Þú þarft að skrifa undir
einhverja pappíra, Bradley.
1394
01:40:52,219 --> 01:40:54,054
Svo máttu fara.
1395
01:41:00,644 --> 01:41:04,523
{\an8}Þjóðir heims keppast enn um yfirráð
yfir nýuppgötvaða efninu ...
1396
01:41:04,607 --> 01:41:06,024
{\an8}SÁTTMÁLI UM HIMNAVERUEYJU
1397
01:41:06,108 --> 01:41:08,611
{\an8}... í nýrri og góðri veröld adamantíums.
1398
01:41:08,694 --> 01:41:09,987
{\an8}Heima í höfuðborginni
1399
01:41:10,070 --> 01:41:13,031
{\an8}er vinnan hafin
við endurreisn Hvíta hússins,
1400
01:41:13,115 --> 01:41:16,660
{\an8}en það er mikilvægt fyrsta skref
í átt að eðlilegu ástandi.
1401
01:41:22,040 --> 01:41:24,251
RAFT-FANGELSIÐ
1402
01:41:35,262 --> 01:41:36,346
Þessa leið.
1403
01:41:44,522 --> 01:41:48,651
Herra forseti.
Hvernig eru nýju vistarverurnar?
1404
01:41:56,199 --> 01:41:57,910
Óþægilegar af ásettu ráði.
1405
01:41:59,327 --> 01:42:01,539
Maturinn hefur víst lítið skánað.
1406
01:42:01,622 --> 01:42:02,748
Það er rétt.
1407
01:42:04,291 --> 01:42:05,458
Er Bradley frjáls?
1408
01:42:05,543 --> 01:42:06,376
Já, herra.
1409
01:42:06,459 --> 01:42:07,670
Það er gott.
1410
01:42:08,504 --> 01:42:10,548
Herra forseti, blóðsýnin úr þér.
1411
01:42:10,631 --> 01:42:15,177
Sterns hafði aukið gammageislunina
í pillunum með tímanum.
1412
01:42:15,260 --> 01:42:18,471
Hún safnaðist saman í líkama þínum
og leiddi til...
1413
01:42:18,556 --> 01:42:20,223
Litla reiðikastsins míns.
1414
01:42:20,766 --> 01:42:22,768
Og þess vegna þarf ég að dúsa hér.
1415
01:42:25,020 --> 01:42:27,064
Traustir og góðir veggir.
1416
01:42:27,147 --> 01:42:28,148
Já.
1417
01:42:28,899 --> 01:42:30,067
Ég verð að segja
1418
01:42:30,568 --> 01:42:34,655
að það var aðdáunarvert að sjá þig
axla fulla ábyrgð á gjörðum þínum.
1419
01:42:35,238 --> 01:42:38,784
Að segja af þér embætti
og sætta þig við dóminn.
1420
01:42:39,284 --> 01:42:41,244
Þjóðin varð að fá að halda áfram.
1421
01:42:42,538 --> 01:42:45,666
Japanar hafa ákveðið
að virða sáttmálann og við líka.
1422
01:42:46,584 --> 01:42:48,711
Ozaki-Ross-sáttmálinn.
1423
01:42:49,419 --> 01:42:50,629
Þér tókst það.
1424
01:42:51,129 --> 01:42:52,506
Því komstu, Sam?
1425
01:42:53,966 --> 01:42:54,967
Herra?
1426
01:42:56,802 --> 01:43:00,055
Við vorum á öndverðum meiði
hvert einasta skref.
1427
01:43:01,849 --> 01:43:07,062
Ef við sjáum ekki það góða
hvor í öðrum er baráttan töpuð.
1428
01:43:08,396 --> 01:43:12,025
Auk þess vildi ég tryggja
að gömlum dáta liði vel.
1429
01:43:14,111 --> 01:43:17,573
Það væri gaman að doka við
en þú fékkst annan gest.
1430
01:43:26,874 --> 01:43:28,208
Hæ, pabbi.
1431
01:43:32,087 --> 01:43:35,132
Ætli við verðum ekki
að eiga göngutúrinn inni?
1432
01:43:36,634 --> 01:43:37,760
Það er allt í lagi.
1433
01:43:39,928 --> 01:43:42,180
Við gætum setið og spjallað.
1434
01:43:44,224 --> 01:43:45,350
Það myndi ég vilja.
1435
01:43:47,102 --> 01:43:48,228
Ég líka.
1436
01:44:01,909 --> 01:44:03,285
Hvernig líður stráksa?
1437
01:44:03,368 --> 01:44:06,413
Hann er enn utan við sig
en honum líður betur.
1438
01:44:07,665 --> 01:44:08,999
Ég læt ykkur eina.
1439
01:44:09,082 --> 01:44:11,209
Ertu að fara aftur til Baltimore?
1440
01:44:11,752 --> 01:44:12,753
Nei.
1441
01:44:13,587 --> 01:44:16,757
Ég fékk miða á leikinn
handa okkur Ruth, á besta stað.
1442
01:44:17,299 --> 01:44:19,552
Þakklætisvott fyrir hjálp hennar.
1443
01:44:19,635 --> 01:44:23,096
Gott að þú fannst annan fýlupúka
til að fara á völlinn með.
1444
01:44:25,473 --> 01:44:26,474
Segðu þetta aftur.
1445
01:44:29,853 --> 01:44:32,898
Bara grín. Ég náði þér.
1446
01:44:38,403 --> 01:44:40,906
Fálkinn vaknar.
1447
01:44:42,700 --> 01:44:44,409
Þú mátt ekki einoka fjörið.
1448
01:44:49,665 --> 01:44:51,709
Afsakaðu þetta klúður.
1449
01:44:51,792 --> 01:44:53,752
Klúður? Láttu ekki svona.
1450
01:44:53,836 --> 01:44:54,878
Það er satt.
1451
01:44:55,420 --> 01:44:57,214
Þú hefur aldrei klúðrað svona.
1452
01:44:58,173 --> 01:45:03,261
Þú hefur aldrei verið skotinn niður
yfir Indlandshafi.
1453
01:45:03,929 --> 01:45:05,430
Þú ert með allt á hreinu.
1454
01:45:07,558 --> 01:45:08,559
Já.
1455
01:45:10,519 --> 01:45:12,437
Ef ég er ekki með allt á hreinu...
1456
01:45:16,734 --> 01:45:20,821
finnst mér ég bregðast öllum hinum
sem börðust fyrir sæti við borðið.
1457
01:45:23,741 --> 01:45:25,283
Það er mikið álag, maður.
1458
01:45:27,578 --> 01:45:28,871
Það íþyngir manni.
1459
01:45:32,249 --> 01:45:35,335
Fær mann til að hugsa
hvort maður verði aldrei bara...
1460
01:45:36,754 --> 01:45:38,046
nóg.
1461
01:45:47,389 --> 01:45:52,019
Á mínum heimaslóðum gat ég
eingöngu séð hetjur á netinu.
1462
01:45:52,520 --> 01:45:53,854
Eða í sjónvarpinu.
1463
01:45:55,438 --> 01:45:56,899
Þær voru svo fjarlægar.
1464
01:45:58,441 --> 01:46:00,778
Ég hugsaði að ef ég kæmist frá Miami
1465
01:46:02,362 --> 01:46:03,614
gæti ég einn daginn orðið...
1466
01:46:03,697 --> 01:46:05,407
Ekki segja „Mauramaðurinn“.
1467
01:46:08,702 --> 01:46:09,787
Nei, maður.
1468
01:46:14,416 --> 01:46:15,584
Ég vildi vera þú.
1469
01:46:16,919 --> 01:46:17,920
Jæja...
1470
01:46:18,003 --> 01:46:19,087
Sam Wilson.
1471
01:46:20,714 --> 01:46:24,760
Vegna þess að sá náungi,
hann gefst aldrei upp.
1472
01:46:26,845 --> 01:46:29,557
Álagið og ábyrgðin sem þú minntist á?
1473
01:46:30,223 --> 01:46:31,850
Ég þrái það allt líka.
1474
01:46:41,401 --> 01:46:43,111
Tímasetningin er lykillinn.
1475
01:46:44,321 --> 01:46:49,242
Passaðu snúninginn og skjóttu þér
aðeins áfram fyrir sparkið.
1476
01:46:53,914 --> 01:46:55,498
Nei.
- Jú.
1477
01:46:55,583 --> 01:46:57,000
Nei, það er...
1478
01:46:57,543 --> 01:46:58,544
Það er málið.
1479
01:46:59,670 --> 01:47:01,338
Ætti að láta skjóta mig niður oftar.
1480
01:47:01,421 --> 01:47:03,924
Já, þú gerir það.
- Allt í lagi.
1481
01:47:06,009 --> 01:47:07,803
Þú jafnar þig á þessu.
1482
01:47:08,303 --> 01:47:09,471
Ég veit.
1483
01:47:10,931 --> 01:47:14,518
Þegar að því kemur
skaltu hafa búninginn kláran
1484
01:47:15,477 --> 01:47:17,354
því Ross hafði rétt fyrir sér um eitt.
1485
01:47:18,313 --> 01:47:20,566
Heimurinn þarfnast Hefnendanna.
1486
01:47:20,649 --> 01:47:22,400
Í alvöru?
- Já.
1487
01:47:22,943 --> 01:47:24,236
Já, fjandinn hafi það.
1488
01:47:26,363 --> 01:47:29,366
Ég hugsaði ekki út í það
en þegar þú segir þetta...
1489
01:47:29,908 --> 01:47:30,909
Je minn.
1490
01:47:30,993 --> 01:47:33,453
Vængirnir eru laskaðir, svo hvað ef...
1491
01:47:33,537 --> 01:47:34,412
Nei.
1492
01:47:34,955 --> 01:47:37,415
Þú heyrðir ekki spurninguna.
- Nei, svarið verður nei.
1493
01:47:37,499 --> 01:47:41,378
Ég hélt að þú hefðir
Wakandamenn á hraðvalinu
1494
01:47:41,461 --> 01:47:42,671
og gætir kannski
1495
01:47:42,755 --> 01:47:46,383
reddað mér uppfærslu á vængjunum.
1496
01:47:47,676 --> 01:47:50,220
Biðurðu Wakandamenn að redda þér?
1497
01:47:50,303 --> 01:47:51,179
Já.
1498
01:47:51,263 --> 01:47:53,015
Aldrei heyrt neitt Miami-legra.
1499
01:47:53,098 --> 01:47:55,726
Hvað meinarðu? Redda þeir mér ekki?
1500
01:57:26,547 --> 01:57:28,757
Ég sagði að þú myndir tapa veðmálinu.
1501
01:57:30,133 --> 01:57:31,969
Veistu hvað er fyndið?
1502
01:57:32,052 --> 01:57:34,346
Ég er ekki í stuði fyrir brandara þína.
1503
01:57:34,763 --> 01:57:37,265
Þú myrtir marga góða menn
til að hefna þín.
1504
01:57:37,349 --> 01:57:40,728
Við deilum ekki sömu kímnigáfu.
1505
01:57:41,186 --> 01:57:43,355
Deilum við ekki sama heimi?
1506
01:57:44,106 --> 01:57:46,525
Heimi sem þú myndir deyja fyrir?
1507
01:57:48,360 --> 01:57:49,612
Það er að koma.
1508
01:57:50,278 --> 01:57:54,116
Ég hef séð það í líkindunum,
deginum ljósara.
1509
01:57:55,325 --> 01:57:58,286
Þið hetjurnar sem verndið heiminn...
1510
01:57:59,329 --> 01:58:04,668
Haldið þið að þið séuð ein
og að þetta sé eini heimurinn?
1511
01:58:06,169 --> 01:58:12,009
Sjáum hvað gerist þegar þið þurfið
að vernda þennan stað gegn hinum.
1512
01:58:17,681 --> 01:58:21,184
KAFTEINN AMERÍKA MUN SNÚA AFTUR
1513
01:58:26,940 --> 01:58:28,942
Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen