1
00:00:06,560 --> 00:00:07,640
Nei!
2
00:00:09,120 --> 00:00:10,560
Komdu og sæktu son þinn.
3
00:00:11,160 --> 00:00:13,200
Þú getur ekki skilað mér barni.
4
00:00:13,720 --> 00:00:15,480
Því ég á ekkert.
5
00:00:19,400 --> 00:00:22,520
- Hvað gerirðu með henni?
- Hún er systir mín.
6
00:00:23,760 --> 00:00:25,560
Þú fórst á bak við mig.
7
00:00:25,560 --> 00:00:28,120
Þú ert allri Borkaættinni skömm.
8
00:00:29,240 --> 00:00:30,800
Hvað viltu að ég geri?
9
00:00:30,800 --> 00:00:33,600
Mér er sama. Þú ert ekki barnið mitt.
10
00:00:33,600 --> 00:00:34,880
Matthías!
11
00:00:38,120 --> 00:00:42,440
Ég flyt út í skóg.
Ég get ekki búið í Borkavirki lengur.
12
00:00:42,440 --> 00:00:44,920
- Hvert ferðu?
- Í Borkahellinn.
13
00:00:44,920 --> 00:00:46,600
Ég kem í hellinn.
14
00:00:46,600 --> 00:00:50,920
Þögn Matthíasar er verri
en öll öskur og óp í heiminum.
15
00:00:51,800 --> 00:00:53,400
- Velkomin.
- Takk fyrir.
16
00:00:57,320 --> 00:01:00,720
Við vitum hvar mannabörnin eru.
17
00:01:38,640 --> 00:01:40,960
Litlu manneskjur...
18
00:01:41,680 --> 00:01:42,600
Skógarnornir!
19
00:01:48,480 --> 00:01:50,840
Við klórum!
20
00:01:52,400 --> 00:01:53,280
Komdu!
21
00:01:53,280 --> 00:01:55,920
Krækja, klóra og rífa!
22
00:02:13,760 --> 00:02:14,880
Hérna.
23
00:02:20,840 --> 00:02:22,000
Fljót!
24
00:02:40,920 --> 00:02:42,960
Nei!
25
00:02:50,200 --> 00:02:53,800
Okkur tókst ekki að hlaupa lengi.
Við getum ekki verið hér.
26
00:02:56,920 --> 00:03:00,160
Ég fer ekki í Matthíasarvirki aftur,
það er á hreinu.
27
00:03:00,160 --> 00:03:01,960
Hvert förum við þá?
28
00:03:06,400 --> 00:03:08,200
Við gætum verið í Bjarnahelli.
29
00:03:08,720 --> 00:03:10,720
- Hvað er það?
- Stór hellir.
30
00:03:10,720 --> 00:03:13,520
Ekki eins stór og þessi
en þú getur búið þar.
31
00:03:14,080 --> 00:03:14,920
Er langt?
32
00:03:16,000 --> 00:03:17,240
Frekar.
33
00:03:18,560 --> 00:03:22,240
Hann er uppi á fjalli við ána,
nálægt Glópafossinum.
34
00:03:22,240 --> 00:03:25,720
Það er eins og þú sjáir
allan heiminn þaðan.
35
00:03:29,280 --> 00:03:30,400
Förum þá þangað.
36
00:03:41,280 --> 00:03:42,880
BYGGT Á BÓK ASTRID LINDGREN
37
00:04:35,600 --> 00:04:38,400
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
38
00:04:46,000 --> 00:04:49,480
Bjarnahellir... er hann kallaður það
því það eru birnir þar?
39
00:04:50,160 --> 00:04:53,160
Bara á veturna. Þeir leggjast í dvala þar.
40
00:04:54,680 --> 00:04:56,160
Þeir eru ekki þar núna?
41
00:04:56,800 --> 00:04:58,440
Þeir ættu það ekki.
42
00:04:58,440 --> 00:05:00,880
Nema einn hafi sofið yfir sig.
43
00:05:02,800 --> 00:05:04,760
Hvernig veistu af staðnum?
44
00:05:06,640 --> 00:05:09,720
Matthías var þar stundum á sumrin.
45
00:05:09,720 --> 00:05:10,920
Á barnsaldri.
46
00:05:13,200 --> 00:05:16,000
Kemur hann ekki og leitar þín þar?
47
00:05:17,320 --> 00:05:18,160
Nei.
48
00:05:19,200 --> 00:05:21,560
Ekki þar eða annars staðar.
49
00:06:34,400 --> 00:06:36,600
Af hverju...
50
00:06:39,760 --> 00:06:41,920
Af hverju...
51
00:06:49,760 --> 00:06:51,080
Hvað er þetta hér?
52
00:06:57,240 --> 00:06:59,560
Af hverju gera þau þetta?
53
00:07:01,760 --> 00:07:03,200
Hvað borða þeir?
54
00:07:05,040 --> 00:07:06,160
Gamalt fólk.
55
00:07:07,680 --> 00:07:08,520
Ha?
56
00:07:08,520 --> 00:07:12,160
Í gamla daga var gamalt fólk
skilið eftir í skóginum.
57
00:07:12,160 --> 00:07:16,560
Svo komu rassálfarnir og átu það.
58
00:07:18,360 --> 00:07:19,760
Þú ert að grínast.
59
00:07:20,640 --> 00:07:21,480
Já, ég er það.
60
00:07:26,800 --> 00:07:28,760
Ég veit ekki hvað þeir borða.
61
00:07:30,680 --> 00:07:32,520
Ég hef aldrei séð þá borða.
62
00:07:37,080 --> 00:07:38,480
Viltu skemmta þér?
63
00:07:40,320 --> 00:07:41,160
Já.
64
00:07:43,440 --> 00:07:45,360
Kastaðu því!
65
00:07:46,400 --> 00:07:48,520
- Hér kemur það!
- Kastaðu!
66
00:07:54,320 --> 00:07:56,320
Af hverju gera þau þetta?
67
00:07:56,320 --> 00:07:58,720
Framhjá! Það fór framhjá okkur!
68
00:07:59,600 --> 00:08:01,240
Framhjá! Það fór framhjá!
69
00:08:04,080 --> 00:08:06,400
Einu sinni enn!
70
00:08:06,400 --> 00:08:08,320
Við gerum það aftur.
71
00:08:12,520 --> 00:08:13,560
Miða...
72
00:08:13,560 --> 00:08:15,600
Hér kemur það!
73
00:08:16,320 --> 00:08:17,160
Rúlla.
74
00:08:17,160 --> 00:08:18,360
Hér kemur það!
75
00:08:36,920 --> 00:08:37,760
Hæ...
76
00:08:38,680 --> 00:08:39,680
Hæ!
77
00:08:55,720 --> 00:08:58,120
- Hvenær komum við?
- Fljótlega.
78
00:08:59,440 --> 00:09:01,760
Er þitt „fljótlega“ líkt þínu „frekar“?
79
00:09:01,760 --> 00:09:02,760
Ha?
80
00:09:03,920 --> 00:09:06,160
Þú sagðir hellinn vera „frekar langt“.
81
00:09:07,480 --> 00:09:09,720
Heill dagur er ekki frekar langt.
82
00:09:10,720 --> 00:09:11,880
Það er bara langt.
83
00:09:12,760 --> 00:09:15,960
- Hvenær er „fljótlega“?
- Fljótlega er fljótlega.
84
00:09:16,560 --> 00:09:18,040
Komum við þangað í dag?
85
00:09:18,040 --> 00:09:21,280
Kannski ekki ef þú stendur þarna og vælir.
86
00:09:24,080 --> 00:09:25,440
Drífum okkur.
87
00:09:56,960 --> 00:10:00,920
Við erum næstum komin en þurfum
að klifra síðasta hlutann.
88
00:10:10,320 --> 00:10:11,520
Farðu varlega hér.
89
00:10:13,520 --> 00:10:15,520
Ég fer ekki í kollhnís hér.
90
00:10:15,520 --> 00:10:16,800
Nei, samt.
91
00:10:24,840 --> 00:10:25,880
Hér er hann.
92
00:10:36,800 --> 00:10:40,360
- Þetta er fallegra en ég bjóst við.
- Ég veit.
93
00:10:43,360 --> 00:10:45,000
Við eigum þetta allt.
94
00:11:01,440 --> 00:11:04,560
Okkar þar til birnirnir snúa aftur.
95
00:11:13,720 --> 00:11:15,280
Haltu fyrir eyrun, Birkir.
96
00:11:15,880 --> 00:11:17,560
Hér kemur vorópið mitt.
97
00:12:09,880 --> 00:12:11,680
- Viltu kjöt?
- Já, já.
98
00:12:14,840 --> 00:12:15,680
Takk fyrir.
99
00:12:22,320 --> 00:12:25,800
Við þurfum að drekka lindarvatn
héðan í frá og ekkert annað.
100
00:12:27,160 --> 00:12:28,240
Við fitnum ekki.
101
00:12:29,880 --> 00:12:31,920
Það drepur okkur ekki heldur.
102
00:12:36,200 --> 00:12:38,320
Ég sef eins og dauður í nótt.
103
00:12:43,920 --> 00:12:46,600
Því þetta hefur verið
„frekar“ langur dagur.
104
00:12:48,240 --> 00:12:49,120
Já.
105
00:13:14,240 --> 00:13:15,360
Viltu syngja?
106
00:13:19,080 --> 00:13:20,400
Viltu að ég syngi?
107
00:13:21,320 --> 00:13:22,200
Já.
108
00:13:31,400 --> 00:13:36,440
Ýlfrandi úlfur í næturskógi
109
00:13:36,440 --> 00:13:41,240
sem ýlfrar stanslaust af hungri.
110
00:13:44,160 --> 00:13:49,160
Ég skal gefa honum svínshala,
111
00:13:49,760 --> 00:13:53,920
hentugan mat fyrir hans líka.
112
00:13:57,200 --> 00:14:02,880
Úlfur, úlfur, haltu þig héðan,
113
00:14:04,440 --> 00:14:09,000
aldrei tekurðu barnið mitt.
114
00:14:15,320 --> 00:14:16,280
Matthías!
115
00:14:18,720 --> 00:14:20,120
Matthías, ég er hér!
116
00:14:21,640 --> 00:14:22,840
Matthías!
117
00:14:24,160 --> 00:14:27,120
Matthías!
118
00:15:03,640 --> 00:15:05,320
- Góðan dag.
- Góðan dag.
119
00:15:10,080 --> 00:15:12,800
Fiskinet, steinn til að mala...
120
00:15:14,400 --> 00:15:17,440
- Ég sé að þú veist hvað við þurfum.
- Við þurfum mat.
121
00:15:19,160 --> 00:15:20,640
Líka að geta varið okkur.
122
00:15:20,640 --> 00:15:22,720
Við getum gert boga og örvar líka.
123
00:15:22,720 --> 00:15:24,440
Ef ég má nota hnífinn.
124
00:15:25,160 --> 00:15:28,080
- Bara ef þú ferð varlega.
- Auðvitað geri ég það.
125
00:15:33,640 --> 00:15:35,400
Hann er það mikilvægasta hér.
126
00:15:35,400 --> 00:15:38,200
Án hnífs lifirðu ekki af í skóginum.
127
00:15:39,840 --> 00:15:43,480
- Veistu hvað annað?
- Já, hvort annars.
128
00:15:44,080 --> 00:15:44,920
Það líka.
129
00:15:46,440 --> 00:15:49,120
Ég vildi eitthvað
til að safna ferskvatni í.
130
00:15:50,640 --> 00:15:51,800
Þú ert með flösku.
131
00:15:52,560 --> 00:15:53,800
Hún er allt of lítil.
132
00:15:56,000 --> 00:16:00,120
Þú ert heppinn, Birkir Borkason,
því ég veit hvar við fáum fötu.
133
00:16:01,480 --> 00:16:04,480
- Lovísa kallar þetta heilsulindina.
- Af hverju?
134
00:16:05,800 --> 00:16:07,160
Ég veit það ekki.
135
00:16:07,160 --> 00:16:10,360
Skalla-Pétur segist þurfa þetta
fyrir magann sinn
136
00:16:10,360 --> 00:16:15,960
en mig grunar að honum finnist fyndið
að senda einhvern yfir hálfan skóginn.
137
00:16:20,000 --> 00:16:21,120
Hérna er það!
138
00:16:26,040 --> 00:16:27,200
Bíddu, Birkir.
139
00:16:30,040 --> 00:16:31,640
Þetta er töfrastaður.
140
00:16:32,360 --> 00:16:34,960
Þú getur ekki nálgast lindina svona.
141
00:16:37,600 --> 00:16:39,680
Hvernig á ég að nálgast hana?
142
00:16:39,680 --> 00:16:42,640
Það eru fornar hefðir sem þarf að fylgja.
143
00:16:44,160 --> 00:16:47,360
Ég get kennt þér ef þú skildir þurfa
að koma einn.
144
00:16:49,600 --> 00:16:54,120
Fyrst ferðu á fjóra fætur
og skríður að lindinni.
145
00:17:04,600 --> 00:17:07,600
Svo segirðu nafnið þitt aftur á bak
þrisvar sinnum.
146
00:17:08,200 --> 00:17:09,080
Birkir...
147
00:17:09,080 --> 00:17:11,840
Ri... Krib...
148
00:17:12,800 --> 00:17:14,760
Rikrib, Rikrib, Rikrib.
149
00:17:15,360 --> 00:17:20,360
Svo á milli hvers „Rikrib“
þarftu að rýta hátt eins og svín.
150
00:17:29,120 --> 00:17:32,960
Rikrib... Rikrib... Rikrib...
151
00:17:36,920 --> 00:17:41,120
Svo lyftirðu upp öðrum fæti
eins og hundur að pissa.
152
00:17:43,040 --> 00:17:45,960
- Ertu viss um þetta?
- Alveg viss.
153
00:17:47,240 --> 00:17:48,880
Þær eru mjög fornar hefðir.
154
00:17:54,760 --> 00:17:55,920
Rikrib...
155
00:17:59,240 --> 00:18:00,400
Rikrib...
156
00:18:02,480 --> 00:18:03,560
Rikrib...
157
00:18:09,880 --> 00:18:12,360
- Þú...
- Nei!
158
00:18:16,520 --> 00:18:20,320
Nei, Rikrib-Svínarýtir! Hættu!
159
00:18:20,320 --> 00:18:21,240
Bíddu bara.
160
00:18:21,240 --> 00:18:22,920
Ég þarf að bíða.
161
00:18:22,920 --> 00:18:26,120
Annars nærðu mér aldrei
því þú ert svo hægur.
162
00:18:39,360 --> 00:18:42,720
- Ég gabba þig einn daginn.
- Þú getur reynt.
163
00:18:44,280 --> 00:18:47,080
- Veistu hvað annað ég geri?
- Hvað?
164
00:18:47,080 --> 00:18:51,320
Leyfi þér að segja nafnið einu sinni enn
en bara einu sinni.
165
00:18:51,320 --> 00:18:52,960
Þá Rikrib-Svínarýtir?
166
00:18:53,960 --> 00:18:55,040
Það passar.
167
00:18:56,760 --> 00:18:58,000
Nú hefurðu sagt það.
168
00:18:58,760 --> 00:19:00,080
Við sjáum til með það.
169
00:19:08,720 --> 00:19:10,480
Rikrib-Svínarýtir.
170
00:19:14,320 --> 00:19:15,400
Nú er nóg komið!
171
00:19:18,000 --> 00:19:19,120
Bíddu bara.
172
00:19:21,040 --> 00:19:24,320
Þegar Lovísa sendir einhvern hingað
finna þau ekki fötu.
173
00:19:25,120 --> 00:19:26,640
Þau geta komið með aðra.
174
00:19:27,480 --> 00:19:28,800
Hún var líka þýfi.
175
00:19:29,880 --> 00:19:32,640
Við erum ekki ræningjar
og verðum það aldrei.
176
00:19:33,640 --> 00:19:36,400
Fáum hana þá lánaða
eins lengi og við þurfum.
177
00:19:37,160 --> 00:19:38,400
Við verðum lánþegar.
178
00:19:39,240 --> 00:19:42,680
- Ætlarðu ekki að fylla hana?
- Við gerum það seinna í ánni.
179
00:20:20,040 --> 00:20:22,440
Þetta verður góður bogi.
180
00:20:22,440 --> 00:20:24,520
Við þurfum líka að gera skálar.
181
00:20:24,520 --> 00:20:25,880
Fimm.
182
00:20:30,520 --> 00:20:31,560
Takk fyrir.
183
00:20:56,040 --> 00:20:57,960
Hættu að tálga og borðaðu.
184
00:20:59,520 --> 00:21:01,440
Það þarf að þorna í nokkra daga.
185
00:21:02,840 --> 00:21:07,200
Svo geri ég bogastrengi og örvar.
186
00:21:08,240 --> 00:21:09,680
Varlega með hnífinn.
187
00:21:10,480 --> 00:21:11,560
Auðvitað.
188
00:21:12,760 --> 00:21:14,400
Ég get hjálpað þér seinna.
189
00:22:15,120 --> 00:22:21,080
Ýlfrandi úlfur í næturskógi,
190
00:22:21,080 --> 00:22:26,320
sem langar að sofa en getur ei.
191
00:22:26,320 --> 00:22:31,080
Úlfamaginn hans vill mat
192
00:22:31,800 --> 00:22:36,320
og kuldinn í bælinu deyfir hann.
193
00:22:38,200 --> 00:22:44,960
Úlfur, úlfur, haltu þig héðan,
194
00:22:44,960 --> 00:22:49,480
aldrei tekurðu barnið mitt.
195
00:23:29,280 --> 00:23:30,440
Hvað með þessa?
196
00:23:31,720 --> 00:23:33,680
Já, notum hana.
197
00:23:50,760 --> 00:23:52,960
Þetta gætu orðið góðar örvar.
198
00:23:56,800 --> 00:23:57,640
Æi!
199
00:23:57,640 --> 00:23:59,160
Hvað er að?
200
00:23:59,880 --> 00:24:01,880
Hvað gerðist? Ertu í lagi?
201
00:24:02,400 --> 00:24:03,600
Ég skar mig.
202
00:24:05,320 --> 00:24:06,520
Það blæðir.
203
00:24:08,920 --> 00:24:12,200
- Það blæðir þar til það hættir.
- Nei, ekki með þessu.
204
00:24:13,200 --> 00:24:14,120
Ái.
205
00:24:16,160 --> 00:24:17,280
Bíddu hér.
206
00:24:30,320 --> 00:24:31,280
Hvað er þetta?
207
00:24:31,920 --> 00:24:37,480
Græðisúra. Hún hjálpar til við
að lækna sárið og stöðva blæðinguna.
208
00:24:39,200 --> 00:24:40,480
Ég set hana á núna.
209
00:24:45,640 --> 00:24:46,640
Svona.
210
00:24:53,360 --> 00:24:54,920
Ég þrýsti á þetta.
211
00:25:00,440 --> 00:25:01,400
Svona.
212
00:25:04,800 --> 00:25:06,480
- Ertu í lagi?
- Já.
213
00:25:08,640 --> 00:25:10,760
Lovísa setti barnamosa á sár.
214
00:25:11,720 --> 00:25:13,920
Ég tíni hann til að eiga hjá okkur.
215
00:25:17,880 --> 00:25:19,240
Einn... Tveir...
216
00:25:20,280 --> 00:25:21,120
Já!
217
00:25:22,440 --> 00:25:23,720
Og... núna!
218
00:25:29,760 --> 00:25:31,960
Haltu í.
219
00:25:32,800 --> 00:25:34,360
Einn, tveir, þrír...
220
00:25:35,360 --> 00:25:36,440
Núna.
221
00:25:38,160 --> 00:25:39,160
Já!
222
00:26:19,720 --> 00:26:21,080
Komdu!
223
00:26:21,680 --> 00:26:23,600
- Ég kem.
- Já, komdu.
224
00:26:25,360 --> 00:26:26,840
Ekki svo kalt, er það?
225
00:26:45,400 --> 00:26:46,280
Nei!
226
00:26:50,440 --> 00:26:51,480
Nei!
227
00:28:11,280 --> 00:28:12,720
Veistu hvað ég held?
228
00:28:13,440 --> 00:28:14,320
Nei, hvað?
229
00:28:21,720 --> 00:28:23,440
Að ég muni þetta sumar...
230
00:28:24,760 --> 00:28:27,120
það sem eftir er ævinnar.
231
00:28:33,720 --> 00:28:35,200
Ég líka.
232
00:28:50,120 --> 00:28:51,800
Við gætum haldið áfram.
233
00:28:52,440 --> 00:28:56,040
Ef við sögðumst vilja fimm skálar
fáum við fimm skálar.
234
00:28:56,040 --> 00:28:56,960
Hérna.
235
00:28:58,320 --> 00:29:00,160
- Ertu með hnífinn?
- Nei.
236
00:29:00,840 --> 00:29:03,000
- Hvar er hann?
- Ég veit það ekki.
237
00:29:03,560 --> 00:29:05,560
- Þú varst með hann síðast.
- Nei.
238
00:29:05,560 --> 00:29:07,520
Jú, víst. Láttu mig fá hann.
239
00:29:07,520 --> 00:29:10,280
Ég er ekki með hann. Heyrirðu ekki í mér?
240
00:29:10,280 --> 00:29:13,920
- Hvar settirðu hann þá?
- Hvar settir þú hann? Þú hafðir hann.
241
00:29:39,720 --> 00:29:40,920
Hann er ekki hér.
242
00:29:42,200 --> 00:29:44,040
Geturðu ekkert rétt gert?
243
00:29:44,040 --> 00:29:45,440
Ég hef leitað.
244
00:29:45,440 --> 00:29:49,600
- Við lifum ekki af án hnífs.
- Þá hefðirðu átt að passa hann.
245
00:29:49,600 --> 00:29:52,160
Ég átti ekki að láta þig fá hann.
246
00:29:52,160 --> 00:29:54,560
Þú ert andskoti að kenna öðrum um.
247
00:29:54,560 --> 00:29:58,320
Þetta er þér líkt.
Þú telur þig betri en alla aðra.
248
00:29:58,320 --> 00:30:00,120
Ég þarf að búa með þér!
249
00:30:00,120 --> 00:30:01,320
Þú þarft þess ekki!
250
00:30:02,880 --> 00:30:04,400
Fjandans andskotinn þinn.
251
00:30:05,400 --> 00:30:08,520
Farðu og búðu með ástkæra hnífnum
ef þú finnur hann.
252
00:30:09,440 --> 00:30:11,720
Vonandi ná skógarnornirnar þér.
253
00:32:07,240 --> 00:32:08,120
Ronja!
254
00:32:22,360 --> 00:32:23,480
Ronja!
255
00:32:25,640 --> 00:32:26,800
Ronja!
256
00:32:35,920 --> 00:32:36,760
Ronja!
257
00:32:41,800 --> 00:32:42,640
Ronja!
258
00:32:54,000 --> 00:32:55,360
Ég er alger kjáni.
259
00:33:38,080 --> 00:33:39,160
Ronja!
260
00:34:16,160 --> 00:34:17,080
Ronja!
261
00:34:48,640 --> 00:34:49,680
Róleg nú.
262
00:34:53,040 --> 00:34:54,000
Róleg.
263
00:34:55,400 --> 00:34:56,560
Hvað kom fyrir þig?
264
00:34:57,520 --> 00:34:58,360
Birkir!
265
00:35:04,360 --> 00:35:05,600
Sástu björninn?
266
00:35:07,680 --> 00:35:10,480
Ég rak hann í burtu en hann drap folaldið.
267
00:35:25,520 --> 00:35:27,640
Hæ. Hæ...
268
00:35:31,360 --> 00:35:32,560
Við hjálpum þér.
269
00:35:34,440 --> 00:35:35,480
Sæktu barnamosa.
270
00:35:38,520 --> 00:35:39,400
Hæ...
271
00:35:39,960 --> 00:35:41,040
Þetta er í lagi.
272
00:35:41,840 --> 00:35:43,880
Allt í lagi, við sjáum um þig.
273
00:35:43,880 --> 00:35:45,400
Við sjáum um þig.
274
00:35:51,040 --> 00:35:52,840
- Við sjáum um þig.
- Hérna.
275
00:35:54,080 --> 00:35:54,920
Takk fyrir.
276
00:35:59,760 --> 00:36:00,720
Haltu á þessu.
277
00:36:29,280 --> 00:36:30,520
Hvað gerum við nú?
278
00:36:30,520 --> 00:36:32,440
Við skiljum hana ekki eftir.
279
00:36:33,720 --> 00:36:34,760
Hvað gerum við?
280
00:36:50,720 --> 00:36:52,640
Við komum henni ekki í hellinn.
281
00:36:54,080 --> 00:36:55,400
Hvar höfum við hana?
282
00:36:57,240 --> 00:36:59,960
Við gætum haft hana hér
þar til sárið grær.
283
00:36:59,960 --> 00:37:00,880
Já.
284
00:37:19,000 --> 00:37:19,840
Hæ.
285
00:37:21,440 --> 00:37:24,200
Hér er matur handa þér. Já.
286
00:37:27,160 --> 00:37:28,000
Já.
287
00:37:39,080 --> 00:37:40,640
Gott.
288
00:37:41,920 --> 00:37:43,440
- Birkir...
- Já.
289
00:37:44,480 --> 00:37:45,960
Náðu í skál og reipi.
290
00:37:46,600 --> 00:37:48,320
Allt í lagi. Taktu þetta.
291
00:38:12,600 --> 00:38:14,720
- Nú eigum við gæludýr.
- Já.
292
00:38:16,160 --> 00:38:17,480
Hvað köllum við hana?
293
00:38:20,200 --> 00:38:21,360
Lia.
294
00:38:21,960 --> 00:38:23,160
Lia?
295
00:38:23,160 --> 00:38:25,240
Já, hún heitir það.
296
00:38:27,000 --> 00:38:27,840
Af hverju?
297
00:38:30,880 --> 00:38:32,160
Því það er fallegt.
298
00:38:32,800 --> 00:38:33,880
Það vil ég.
299
00:38:37,760 --> 00:38:39,600
Kemur það Matthíasi við?
300
00:38:42,640 --> 00:38:44,520
Fyrsti hesturinn hans hét það.
301
00:38:47,440 --> 00:38:48,720
Það er gott nafn.
302
00:38:52,160 --> 00:38:53,040
Lia.
303
00:38:54,680 --> 00:38:56,800
Merin sem átti ekki að deyja.
304
00:39:01,600 --> 00:39:04,200
- Við erum aftur með mjólk.
- Já.
305
00:39:09,920 --> 00:39:10,880
Takk fyrir, Lia.
306
00:39:19,240 --> 00:39:20,280
Bless.
307
00:39:29,000 --> 00:39:31,640
Skömm að hnífurinn hafi týnst samt.
308
00:39:32,880 --> 00:39:34,920
Gott að hann fannst aftur.
309
00:39:36,160 --> 00:39:39,520
- Fannstu hann?
- Já, undir eldiviðnum.
310
00:39:46,960 --> 00:39:49,040
- Veistu hvað ég er að hugsa?
- Nei.
311
00:39:50,320 --> 00:39:53,720
Hversu auðvelt er að skemma allt
af ástæðulausu.
312
00:39:54,600 --> 00:39:57,320
Svo þurfum við að passa okkur
af ástæðulausu.
313
00:39:57,320 --> 00:39:58,960
Ég held að við getum það.
314
00:39:59,600 --> 00:40:01,960
Ég hef alltaf verið góð að passa mig.
315
00:41:46,520 --> 00:41:50,320
Þýðandi: Eva Hjaltalín