1
00:00:05,797 --> 00:00:08,800
GEÐVEIKRAHÆLI
2
00:00:35,577 --> 00:00:37,078
Ég vil ekki fara.
3
00:00:37,871 --> 00:00:40,623
Það er ekkert að óttast þarna niðri.
4
00:00:41,833 --> 00:00:42,834
Komdu.
5
00:00:44,419 --> 00:00:45,462
Dugleg stelpa.
6
00:00:49,549 --> 00:00:50,967
Hvað heitirðu, vina?
7
00:00:52,594 --> 00:00:53,595
Mabel.
8
00:01:12,238 --> 00:01:13,490
Jæja, Mabel...
9
00:01:15,116 --> 00:01:17,368
sagði trúðurinn þér að hitta hann hér?
10
00:01:19,454 --> 00:01:20,955
Þú getur sagt mér það.
11
00:01:51,027 --> 00:01:54,239
Það er allt í lagi, elskan,
þetta er bara blaðra.
12
00:04:00,240 --> 00:04:03,243
Beygja sig og hlífa, krakkar.
13
00:04:04,577 --> 00:04:07,372
Þú skilur ekki
að ég hefði getað drepið þig.
14
00:04:08,498 --> 00:04:12,460
Í staðinn þurfti ég
að senda besta vin minn heim í kistu.
15
00:04:14,837 --> 00:04:16,381
Því þú óhlýðnaðist mér.
16
00:04:17,131 --> 00:04:19,842
Nú ertu ósanngjarn.
Þú veist hvað drap Pauly frænda.
17
00:04:19,968 --> 00:04:22,845
Ég veit að ég á son sem er óskynsamur.
18
00:04:22,971 --> 00:04:24,847
- Heyrðu, Leroy...
- Fyrirgefðu.
19
00:04:24,973 --> 00:04:29,352
Ekki skipta þér af. Þú varst ekki þarna.
Veran gat skipt um ham.
20
00:04:29,477 --> 00:04:31,354
Hún sá inn í hugann minn.
21
00:04:31,479 --> 00:04:33,982
- Hvernig getur það verið?
- Ég veit ekki.
22
00:04:34,107 --> 00:04:36,359
En ég veit að þetta voru ekki brellur.
23
00:04:36,484 --> 00:04:38,194
Þetta var raunverulegt.
24
00:04:38,319 --> 00:04:40,822
- Hún drap hermenn.
- Ég veit hvað hún getur.
25
00:04:41,781 --> 00:04:44,993
- Hún eltir okkur og hættir ekki.
- Hún nær þér ekki hér.
26
00:04:45,118 --> 00:04:46,202
Fyrir utan Derry.
27
00:04:46,327 --> 00:04:49,580
Héðan í frá ferðu ekki
út úr herberginu þínu án leyfis.
28
00:04:49,706 --> 00:04:51,165
Skilurðu það?
29
00:04:52,333 --> 00:04:53,501
Nei.
30
00:04:54,419 --> 00:04:56,254
Hlustaðu á pabba þinn.
31
00:04:58,631 --> 00:05:02,927
Nei! Þú segir alltaf að karlmaður
eigi ekki að forðast vandamál.
32
00:05:03,052 --> 00:05:06,222
Að vinir og áhættur
sem þú tekur gefa lífinu gildi.
33
00:05:06,347 --> 00:05:09,267
Ég á vini núna og þeir þarfnast mín.
34
00:05:09,392 --> 00:05:11,394
Ég ætla að hjálpa þeim eins
og þú myndir gera.
35
00:05:11,519 --> 00:05:13,688
Þú ert ekki ég!
36
00:05:14,230 --> 00:05:18,026
Ég veit að ég er ekki þú.
Því ég myndi ekki láta vini mína deyja.
37
00:05:19,444 --> 00:05:20,445
Leroy!
38
00:05:30,204 --> 00:05:32,665
- Fyrirgefðu.
- Hún hefur áhrif á þig líka.
39
00:05:33,166 --> 00:05:35,293
- Hún er í höfðinu á þér.
- Nei.
40
00:05:36,377 --> 00:05:38,880
- Komdu.
- Komdu þér í burtu.
41
00:07:07,718 --> 00:07:08,928
Hvað er þetta?
42
00:07:09,053 --> 00:07:11,681
Þetta var í vatninu
þegar trúðurinn elti mig.
43
00:07:13,057 --> 00:07:17,520
Það fór að glóa
og hann leit á það eins og...
44
00:07:17,645 --> 00:07:19,605
Eins og hann væri hræddur.
45
00:07:20,731 --> 00:07:22,066
Hræddur?
46
00:07:22,191 --> 00:07:23,192
Er það?
47
00:07:23,776 --> 00:07:24,777
Já.
48
00:07:25,611 --> 00:07:28,030
Svo bakkaði hann og bara...
49
00:07:28,698 --> 00:07:29,866
hvarf.
50
00:07:32,952 --> 00:07:34,370
Má ég sjá?
51
00:07:35,329 --> 00:07:36,664
Ég skal halda á þessu.
52
00:07:38,916 --> 00:07:40,209
Allt í lagi.
53
00:07:43,004 --> 00:07:45,965
- Þetta er eins og myndletur.
- Er það ekki egypskt?
54
00:07:46,090 --> 00:07:49,844
Allar fornar siðmenningar hafa myndletur.
55
00:07:49,969 --> 00:07:51,637
Einmitt.
56
00:07:51,762 --> 00:07:56,309
Hvað sem það er þá getum við kannski
notað það ef veran óttast það.
57
00:07:57,018 --> 00:08:00,605
Við getum öll farið niður aftur saman...
58
00:08:01,981 --> 00:08:03,107
og drepið hana.
59
00:08:06,486 --> 00:08:09,030
Ætlastu til að við hlustum á þig?
60
00:08:09,155 --> 00:08:12,909
Það varst þú sem dróst okkur
þangað niður til að byrja með.
61
00:08:13,034 --> 00:08:14,327
Við dóum nærri því.
62
00:08:14,952 --> 00:08:17,163
Og nú viltu að við förum aftur?
63
00:08:17,788 --> 00:08:19,415
Þú ert brjáluð.
64
00:08:20,291 --> 00:08:21,542
Hvað kallaðirðu mig?
65
00:08:26,255 --> 00:08:29,258
- Lilly, gefðu mér...
- Ekki snerta hann!
66
00:08:33,846 --> 00:08:35,389
Heldurðu að ég vildi þetta?
67
00:08:36,474 --> 00:08:40,269
Gæti ég breytt því,
hefði ég aldrei komið heim til þín.
68
00:08:40,394 --> 00:08:45,316
Þú varst uppi í klefa. Þú sást ekki.
Ég ein komst lifandi út úr bíóinu.
69
00:08:45,441 --> 00:08:49,153
Og þegar Matty sagði
að Phil gæti verið á lífi...
70
00:08:49,278 --> 00:08:50,905
Hvað átti ég að gera?
71
00:08:51,030 --> 00:08:55,660
Hefðuð þið ekki komið til mín
þá hefðu þau líklega verið á lífi.
72
00:08:55,785 --> 00:08:59,163
Og lögreglan væri ekki
að elta pabba eins og villidýr!
73
00:08:59,288 --> 00:09:03,543
Ég vildi bara hjálpa þér.
Ekki var það til neins góðs.
74
00:09:03,668 --> 00:09:05,503
Ég hefði aldrei átt að reyna!
75
00:09:05,628 --> 00:09:09,340
- Ég vildi að ég hefði aldrei hitt þig!
- Skiljið þið ekki?
76
00:09:09,465 --> 00:09:12,426
Hún vill þetta.
Snúa okkur hvert gegn öðru.
77
00:09:12,552 --> 00:09:16,055
Það átti aldrei
að sleppa þér úr Juniper Hill!
78
00:09:21,894 --> 00:09:23,771
Ég athuga með hana.
79
00:09:29,569 --> 00:09:31,696
- Hún meinti þetta ekki.
- Ekki.
80
00:09:32,655 --> 00:09:35,533
Bara... Látið mig bara vera.
81
00:10:04,687 --> 00:10:05,688
Hallorann?
82
00:10:06,355 --> 00:10:08,816
- Hvar hefurðu verið?
- Get ekki sagt það.
83
00:10:09,650 --> 00:10:11,277
Er staðurinn ekki fínn?
84
00:10:11,402 --> 00:10:15,239
Við ætlum að gera svolítið annað kvöld.
Dömur, tónlist...
85
00:10:15,364 --> 00:10:19,076
- Opna staðinn.
- Já, það verður rosalega gaman.
86
00:10:23,789 --> 00:10:24,874
Andskotinn.
87
00:10:27,293 --> 00:10:28,419
Þarftu þetta?
88
00:10:29,170 --> 00:10:30,755
Meira en þú skilur.
89
00:10:41,098 --> 00:10:42,308
Er allt í lagi?
90
00:10:43,225 --> 00:10:44,226
Já.
91
00:10:46,729 --> 00:10:50,066
Ísskápurinn lekur.
Við þurfum að skipta honum.
92
00:10:50,191 --> 00:10:51,525
Gólfið er að rotna.
93
00:10:54,820 --> 00:10:59,784
Ég ætla að klára þessa flösku
og leggjast svo út af í bakherberginu.
94
00:10:59,909 --> 00:11:01,619
Þú getur það ekki.
95
00:11:02,495 --> 00:11:04,121
Við þurfum að ræða svolítið.
96
00:11:09,835 --> 00:11:11,379
- Hvað?
- Trúirðu henni?
97
00:11:11,504 --> 00:11:13,964
Hún hættir ekki fyrr en eitt okkar drepst.
98
00:11:14,090 --> 00:11:17,802
Við rétt svo lifðum af og hún vill
bjóða verunni upp á okkur aftur.
99
00:11:17,927 --> 00:11:21,430
Hún hlýtur að hafa bilast.
Ertu ekki sammála?
100
00:11:21,555 --> 00:11:23,182
Jú. Algjörlega.
101
00:11:24,308 --> 00:11:27,269
- Finnst þér ég hafa gengið of langt?
- Ég meina...
102
00:11:28,479 --> 00:11:29,855
Kannski.
103
00:11:33,526 --> 00:11:34,777
Ég er bara þreytt.
104
00:11:35,736 --> 00:11:37,655
Ég er þreytt á að vera hrædd.
105
00:11:40,074 --> 00:11:41,075
Ég veit það.
106
00:11:42,743 --> 00:11:43,744
Ég líka.
107
00:12:09,353 --> 00:12:11,313
William Dubois Hanlon,
108
00:12:12,022 --> 00:12:15,317
komdu óhlýðna afturenda þínum
upp í þennan bíl núna.
109
00:12:15,443 --> 00:12:16,444
Dubois?
110
00:12:19,071 --> 00:12:22,408
- Þú líka, ungfrú litla.
- Ég? Af hverju?
111
00:12:24,869 --> 00:12:26,871
Haldið þið að þið séuð fullorðin?
112
00:12:40,968 --> 00:12:44,680
Fjandinn. Ertu...?
Er þetta sá sem mig grunar?
113
00:12:44,805 --> 00:12:47,016
Það eru myndir af honum út um allt.
114
00:12:47,141 --> 00:12:49,769
Það eru boðin verðlaun fyrir hann.
115
00:12:49,894 --> 00:12:53,522
- Nei, nei, nei.
- Gerðu það, ég... Gerðu það.
116
00:12:53,647 --> 00:12:56,317
Frú Hanlon bað mig að fela hann.
Hvað átti ég að segja?
117
00:12:56,442 --> 00:12:59,236
Það á eftir að fylgja þér mikill sársauki.
118
00:12:59,361 --> 00:13:03,199
Hún er með áætlun um að ná honum út.
Hún þarf bara nokkra daga.
119
00:13:03,324 --> 00:13:05,493
Hvað viltu að ég geri? Afhendi hann?
120
00:13:05,618 --> 00:13:07,828
Ég skal ekki láta sjá mig.
121
00:13:07,953 --> 00:13:11,290
Ég lofa því. Ég fer ekki út úr herberginu.
122
00:13:11,415 --> 00:13:12,708
Gerðu það.
123
00:13:14,210 --> 00:13:16,045
Þessu þarf ég ekki á að halda.
124
00:13:19,590 --> 00:13:22,176
- Hvar er hann? Pabbi?
- Ronnie?
125
00:13:22,301 --> 00:13:23,427
- Pabbi!
- Ronnie!
126
00:13:23,552 --> 00:13:26,806
- Ronnie! Ó, guð!
- Pabbi!
127
00:13:28,974 --> 00:13:30,267
Ástin mín.
128
00:13:31,060 --> 00:13:33,813
Ég saknaði þín. Leyfðu mér að sjá þig.
129
00:13:33,938 --> 00:13:36,398
- Er allt í lagi með þig?
- Ég saknaði þín.
130
00:13:36,524 --> 00:13:38,943
- Ég saknaði þín svo.
- Ég saknaði þín líka.
131
00:13:39,068 --> 00:13:41,695
- Ég hef leitað að þér út um allt.
- Það er allt í lagi.
132
00:13:41,821 --> 00:13:45,991
Einginn veit um þennan stað.
Bara nokkrir flugmenn frá herstöðinni.
133
00:13:48,369 --> 00:13:51,580
Fyrirgefðu að ég fór frá þér.
134
00:13:51,705 --> 00:13:54,291
Heyrðu. Þakka þér fyrir þetta.
135
00:13:54,416 --> 00:13:56,252
Ekki blanda mér í þetta.
136
00:13:56,919 --> 00:13:58,379
Fyrirgefðu.
137
00:13:59,505 --> 00:14:00,881
Hvernig fundu þeir þig?
138
00:14:01,006 --> 00:14:03,968
Vinur minn talaði
við frú Hanlon fyrir mig.
139
00:14:04,093 --> 00:14:07,054
- Hver?
- Það er löng saga, elskan.
140
00:14:07,179 --> 00:14:10,683
Það mikilvæga er að við erum saman
og verðum það áfram.
141
00:14:10,808 --> 00:14:13,227
Ekkert mun skilja okkur að aftur.
142
00:14:13,352 --> 00:14:15,729
- Já.
- Aldrei framar.
143
00:14:15,855 --> 00:14:18,107
Láttu þá bara reyna.
144
00:14:20,109 --> 00:14:24,655
- Ég saknaði þín.
- Viltu ræða það sem gerðist í morgun?
145
00:14:24,780 --> 00:14:27,533
Ég er hérna. Ég gæti þín.
146
00:14:29,535 --> 00:14:30,786
Elskan mín.
147
00:14:31,453 --> 00:14:33,038
Þetta verður allt í lagi.
148
00:14:34,874 --> 00:14:36,917
Þú ert örugg.
149
00:14:37,042 --> 00:14:39,420
Þetta er allt í lagi.
150
00:14:40,170 --> 00:14:41,922
Það er allt í lagi, elskan.
151
00:15:02,735 --> 00:15:03,736
{\an8}Hæ.
152
00:15:03,861 --> 00:15:04,862
{\an8}Hæ.
153
00:15:07,323 --> 00:15:08,949
Mér brá.
154
00:15:09,074 --> 00:15:12,077
{\an8}Fyrirgefðu, ég hélt að enginn væri hérna.
155
00:15:13,162 --> 00:15:16,916
- Hvað ertu að gera hér?
- Hef enn ekki lent einni á Aðalstrætinu.
156
00:15:17,917 --> 00:15:20,502
- Viltu reyna?
- Ég þarf að skipta um umbúðir.
157
00:15:21,170 --> 00:15:26,091
- Límbandið er erfitt að fjarlægja.
- Viltu hjálp? Ég var skáti í nokkur ár.
158
00:15:27,092 --> 00:15:29,887
Ég get takið umbúðir af
án þess að það sé vont.
159
00:15:30,638 --> 00:15:31,931
Þetta er ógeðslegt.
160
00:15:50,199 --> 00:15:51,617
Hvað ertu að gera?
161
00:15:51,742 --> 00:15:53,786
Ef þú bleytir það þá losnar það.
162
00:15:53,911 --> 00:15:55,454
Ekki með hrákanum þínum.
163
00:15:55,579 --> 00:15:58,540
Það er í lagi.
Munnvatn hefur sótthreinsandi eiginleika.
164
00:15:59,083 --> 00:16:01,418
- Það er líklega ekki rétt.
- Hver veit?
165
00:16:01,543 --> 00:16:04,672
Vísindin breytast stöðugt. Það segir Will.
166
00:16:04,797 --> 00:16:06,924
Þú ættir að heyra hann tala um það.
167
00:16:12,721 --> 00:16:15,099
Sko? Barna...
168
00:16:16,225 --> 00:16:17,935
leikur.
169
00:16:22,481 --> 00:16:24,984
Hræðilegt, er það ekki?
170
00:16:26,110 --> 00:16:28,988
Nei, þetta er það svalasta sem ég hef séð.
171
00:16:36,578 --> 00:16:39,289
Ég get séð um þetta núna. Takk.
172
00:16:47,840 --> 00:16:49,758
Algjör bilun þetta áðan, ha?
173
00:16:49,883 --> 00:16:52,219
Lilly og Ronnie rifust svakalega.
174
00:16:52,344 --> 00:16:53,345
Já.
175
00:16:57,850 --> 00:16:59,059
{\an8}Já. Ég bara...
176
00:17:00,310 --> 00:17:04,690
{\an8}Ég hef bara slæma tilfinningu.
Eins og þessi vera sé ekki búin með okkur.
177
00:17:05,441 --> 00:17:07,985
{\an8}Og ef við þurfum
að berjast við hana ein...
178
00:17:09,695 --> 00:17:11,030
{\an8}Ég veit það.
179
00:17:12,698 --> 00:17:16,869
Hvað ef Lilly hefur rétt fyrir sér?
Um hlutinn sem hún fann?
180
00:17:17,536 --> 00:17:20,581
Hvað ef það er eina leiðin
til að stöðva þetta?
181
00:17:21,331 --> 00:17:24,460
Eru möguleikar okkar ekki betri
ef við stöndum saman?
182
00:17:29,923 --> 00:17:32,134
Það þarf ekki að sannfæra mig.
183
00:17:32,259 --> 00:17:33,844
Og Ronnie virðist þrjósk.
184
00:17:40,225 --> 00:17:41,602
Ég skal gera þetta.
185
00:17:58,994 --> 00:18:00,204
Duga eða drepast.
186
00:18:06,877 --> 00:18:08,003
Andskotinn.
187
00:18:39,243 --> 00:18:40,744
Hallorann, ertu vakandi?
188
00:18:44,498 --> 00:18:48,001
Hallorann, þeir sögðu
að þú sért enn þarna inni. Opnaðu!
189
00:18:51,004 --> 00:18:52,881
Hallorann? Ertu þarna?
190
00:19:03,934 --> 00:19:04,935
Majór.
191
00:19:11,400 --> 00:19:13,068
Hvar hefurðu verið?
192
00:19:14,987 --> 00:19:16,155
Þarftu drykk?
193
00:19:18,031 --> 00:19:20,534
Drekktu, drekktu.
194
00:19:24,621 --> 00:19:26,707
Nýjar skipanir frá Shaw.
195
00:19:26,832 --> 00:19:30,502
Látnir hermenn eður ei,
hann vill enn þessar súlur.
196
00:19:30,627 --> 00:19:34,798
Ég skil það vel. En ef ég væri hann
þá myndi ég hætta þessu áður en...
197
00:19:49,897 --> 00:19:51,648
Ég skoða þetta seinna.
198
00:19:53,817 --> 00:19:55,861
Hvað gerðist þarna niðri?
199
00:19:57,988 --> 00:20:01,533
- Ég held að við höfum gert hana reiða.
- Ég er að tala um þig.
200
00:20:02,701 --> 00:20:05,913
Þú varst þarna tímunum saman.
Hvað gerðist?
201
00:20:08,665 --> 00:20:09,917
Þetta sem ég fékk...
202
00:20:11,168 --> 00:20:14,463
þegar ég var lítill...
leyfir mér að sjá hluti.
203
00:20:15,255 --> 00:20:16,256
Allt í lagi.
204
00:20:17,466 --> 00:20:18,842
Hvernig hluti?
205
00:20:20,135 --> 00:20:21,178
Dauða hluti.
206
00:20:27,935 --> 00:20:30,103
Amma hafði þessa hæfileika líka.
207
00:20:31,146 --> 00:20:33,899
Ekki jafn sterka en eitthvað, svo...
208
00:20:35,609 --> 00:20:39,696
hún fattaði að ég svaf ekki
og hvers vegna og hún kenndi mér nokkuð.
209
00:20:40,239 --> 00:20:41,240
Sagði mér...
210
00:20:42,199 --> 00:20:45,494
Sagði: "Dick, sjáðu fyrir þér stórt skrín.
211
00:20:46,370 --> 00:20:50,999
Ímyndaðu þér að þú setjir allt
sem þú vilt ekki lengur sjá í þetta skrín
212
00:20:51,124 --> 00:20:52,209
og lokir því."
213
00:20:53,293 --> 00:20:54,336
Svo ég gerði það.
214
00:20:56,129 --> 00:21:01,134
Ég tók alla þá dánu
og henti þeim í skrínið í huga mínum,
215
00:21:01,260 --> 00:21:03,887
og svo lokaði ég því vel.
216
00:21:05,806 --> 00:21:07,015
Ég var níu ára.
217
00:21:08,225 --> 00:21:09,810
Ég hef ekki séð þá síðan.
218
00:21:11,311 --> 00:21:12,562
Fyrr en í gær...
219
00:21:14,439 --> 00:21:16,191
þegar þessi helvítis vera...
220
00:21:17,693 --> 00:21:22,030
Hún tróð sér inn í huga minn,
reif lokið af...
221
00:21:23,407 --> 00:21:26,535
og hló þegar allt kom rennandi upp úr því.
222
00:21:42,384 --> 00:21:43,802
Eru þeir hérna núna?
223
00:21:47,014 --> 00:21:48,056
Geturðu séð þá?
224
00:21:52,978 --> 00:21:55,689
Amma sagði mér alltaf...
225
00:21:57,190 --> 00:22:01,028
að þeir látnu fara alltaf aftur
þangað sem þeir dóu.
226
00:22:01,737 --> 00:22:04,740
Einn eða tveir hafa mætt
skapara sínum hér.
227
00:22:06,325 --> 00:22:07,576
Tala þeir við þig?
228
00:22:09,411 --> 00:22:10,704
Nei, nei, nei.
229
00:22:10,829 --> 00:22:13,874
Ef ég sýni þeim ekki athygli,
sjá þeir mig ekki.
230
00:22:13,999 --> 00:22:15,959
En ef ég opna munninn...
231
00:22:19,004 --> 00:22:21,173
þá þegja raddirnar aldrei.
232
00:22:22,382 --> 00:22:27,346
Og þeir vita hluti sem við vitum ekki.
Hluti sem lifandi eiga ekki að vita.
233
00:22:29,848 --> 00:22:30,849
Eins og hvað?
234
00:22:37,939 --> 00:22:40,734
Hvernig við finnum það sem við leitum að?
235
00:22:43,028 --> 00:22:45,030
Heyrðirðu hvað ég sagði?
236
00:22:45,155 --> 00:22:49,076
Sko... ég var að grafa vængmanninn minn.
237
00:22:50,160 --> 00:22:53,914
Besta vin minn. Og ég drap nærri son minn.
238
00:22:54,039 --> 00:22:57,167
Svo afsakaðu,
en það er mikið í húfi fyrir okkur báða.
239
00:22:57,292 --> 00:22:59,795
Það er til mikils mælst
en þegar allt kemur til alls
240
00:22:59,920 --> 00:23:03,048
þá ertu flugmaður í bandaríska hernum.
241
00:23:03,173 --> 00:23:05,634
Vinnan er að takast á við erfiðleika.
242
00:23:05,759 --> 00:23:11,348
Ef það hjálpar okkur að klára,
gerðu þetta þá einu sinni. Svo geturðu...
243
00:23:12,099 --> 00:23:15,268
gengið frá þessu öllu aftur,
eins og það var.
244
00:23:15,394 --> 00:23:18,688
Hvað gerist ef ég get ekki
gengið frá þessu aftur?
245
00:23:20,816 --> 00:23:22,734
Þú veist það ekki.
246
00:23:23,985 --> 00:23:25,487
Eða þér er skítsama.
247
00:23:25,612 --> 00:23:27,948
Þetta snýst bara um hvað þú vilt.
248
00:23:28,073 --> 00:23:30,742
- Um að gera rétt.
- Hættu þessu kjaftæði.
249
00:23:30,867 --> 00:23:34,329
Shaw er að kalla.
Það þarf að pússa skóna hans, sleikja.
250
00:23:34,454 --> 00:23:37,249
Þú talar ekki svona við mig.
Ég er yfirmaður þinn.
251
00:23:37,374 --> 00:23:38,750
Mér er skítsama!
252
00:23:39,376 --> 00:23:40,585
Hypjaðu þig!
253
00:23:42,337 --> 00:23:43,755
Hypjaðu þig!
254
00:23:57,811 --> 00:24:00,647
Hugsaðu um hvort þú viljir
gegna skyldu þinni
255
00:24:00,772 --> 00:24:03,108
eða láta draga þig út í handjárnum.
256
00:24:04,609 --> 00:24:05,652
Hvíldu þig.
257
00:24:20,625 --> 00:24:21,626
Charlotte.
258
00:24:27,799 --> 00:24:28,800
Char?
259
00:24:35,348 --> 00:24:36,349
Hvað er í gangi?
260
00:24:37,267 --> 00:24:38,268
Hvar er Will?
261
00:24:39,186 --> 00:24:40,812
Örugglega með vinum sínum,
262
00:24:41,521 --> 00:24:44,232
sem er eina fólkið
sem hann getur treyst núna.
263
00:24:44,357 --> 00:24:46,443
Og veistu hvað? Ég álasa hann ekki.
264
00:24:46,568 --> 00:24:49,988
- Bíddu nú aðeins...
- Nei, þú skalt bíða.
265
00:24:50,572 --> 00:24:53,658
Þú slóst drenginn okkar.
266
00:24:53,783 --> 00:24:54,784
Ég veit það.
267
00:24:56,119 --> 00:24:59,372
Og mér þykir það leitt
en þú veist að þetta var ekki ég.
268
00:24:59,956 --> 00:25:02,334
Það var það ekki. Höfuðið á mér var...
269
00:25:03,460 --> 00:25:06,796
Það var í rugli vegna þess
sem gerðist í holræsinu.
270
00:25:08,715 --> 00:25:11,176
Það var... Það sem kom fyrir Pauly.
271
00:25:19,059 --> 00:25:20,060
Fyrirgefðu.
272
00:25:25,649 --> 00:25:26,650
Fyrirgefðu, Char.
273
00:25:27,901 --> 00:25:31,821
Ég er bara... að reyna
að vernda þetta andskotans land.
274
00:25:33,156 --> 00:25:35,325
- "Þetta land."
- Hvað?
275
00:25:35,450 --> 00:25:38,161
Þú settir okkur í búr
með helvítis ófreskju!
276
00:25:38,286 --> 00:25:39,788
Ég vissi það ekki.
277
00:25:41,998 --> 00:25:43,166
Ég vissi það ekki.
278
00:25:43,291 --> 00:25:47,170
- Það er margt sem þú veist ekki.
- Bíddu, hvað á það að þýða?
279
00:25:48,755 --> 00:25:50,757
Hank Grogan er á The Black Spot.
280
00:25:51,883 --> 00:25:54,135
- Hvernig komst hann þangað?
- Ég fór með hann.
281
00:25:54,261 --> 00:25:55,303
Þú...
282
00:25:57,722 --> 00:26:01,351
Hrópaðu, öskraðu, trampaðu,
gerðu það sem þú þarft að gera.
283
00:26:01,476 --> 00:26:02,894
Það breytir alls engu.
284
00:26:03,019 --> 00:26:05,897
Á morgun kem ég honum öruggum úr bænum.
285
00:26:06,022 --> 00:26:09,150
Svo förum við Will til Shreveport,
með þér eða ekki.
286
00:26:09,276 --> 00:26:11,778
Ég þarf að klára verkefni.
Ég get ekki bara farið.
287
00:26:11,903 --> 00:26:15,615
Þá kemurðu þegar þú hefur tíma
til að bæta þetta.
288
00:26:15,740 --> 00:26:18,285
- Ég er að reyna það.
- Ekki mér.
289
00:26:19,369 --> 00:26:20,579
Syni þínum.
290
00:26:43,560 --> 00:26:47,647
Þú sannfærðir alla um að koma til mín.
291
00:26:49,899 --> 00:26:53,361
Því þú ert svo góð vinkona.
292
00:26:53,486 --> 00:26:57,282
En þvílíkt slæm dóttir!
293
00:26:57,407 --> 00:27:00,118
Opnið bækurnar á blaðsíðu 61.
294
00:27:04,289 --> 00:27:08,209
Sally er með 2X magn af eplum.
295
00:27:10,879 --> 00:27:14,591
Hver hjálpar þér núna, klikkhaus?
296
00:27:18,678 --> 00:27:20,805
Þú deyrð ef þú reynir.
297
00:27:21,514 --> 00:27:23,016
Haltu þér fjarri!
298
00:27:26,853 --> 00:27:28,480
Lilly Bainbridge!
299
00:27:30,231 --> 00:27:32,192
Sestu niður um leið.
300
00:27:43,662 --> 00:27:45,789
Hvert heldurðu að þú sért að fara?
301
00:27:50,043 --> 00:27:53,463
- Pabbi hennar? Í alvöru?
- Þess vegna er hún ekki hérna.
302
00:27:53,588 --> 00:27:57,175
Mamma Wills fór með þau
og Ronnie hefur verið þar síðan.
303
00:27:57,300 --> 00:28:00,303
Hann fer með okkur seinna.
Við megum engum segja.
304
00:28:01,179 --> 00:28:04,891
- Heldurðu að við getum sannfært hana?
- Við verðum að reyna.
305
00:28:05,016 --> 00:28:08,895
Ég gat varla sofið. Þegar ég burstaði
tennur fannst mér ég heyra
306
00:28:09,020 --> 00:28:10,855
- raddir í pípunum.
- Raddir í pípunum.
307
00:28:10,980 --> 00:28:14,067
- Þú líka?
- Ég vildi ekki einu sinni pissa þarna.
308
00:28:14,693 --> 00:28:16,569
Hélstu þér þá bara?
309
00:28:16,695 --> 00:28:20,281
Ertu að grínast?
Ég gæti það ekki. Ég bara...
310
00:28:23,284 --> 00:28:25,286
Gleymdu því. Það skiptir engu.
311
00:28:26,371 --> 00:28:27,706
Láttu ekki svona.
312
00:28:27,831 --> 00:28:30,458
Þú ert sá eini sem hefur séð sárið mitt.
313
00:28:33,002 --> 00:28:34,003
Allt í lagi.
314
00:28:35,672 --> 00:28:39,217
Ég setti krukku við hliðina á rúminu
og tæmdi hana í morgun.
315
00:28:43,471 --> 00:28:47,726
Á miðöldum var það kallað næturgagn.
Allir pissuðu í þau, jafnvel riddarar.
316
00:28:47,851 --> 00:28:49,394
Riddarar? Magnað.
317
00:28:49,519 --> 00:28:52,897
Þeir börðust einnig í einvígum
og björguðu fögrum meyjum.
318
00:28:54,607 --> 00:28:56,484
Ég er með svolítið handa þér.
319
00:28:59,821 --> 00:29:00,822
Hérna.
320
00:29:02,157 --> 00:29:03,575
Fann hann á loftinu.
321
00:29:03,700 --> 00:29:07,912
Hann á að hafa tilheyrt sjóræningja
sem forfeður mínir þekktu á Kúbu.
322
00:29:08,037 --> 00:29:10,540
Ég hugsaði að þér myndi kannski líka hann.
323
00:29:22,761 --> 00:29:23,762
Ég elska hann.
324
00:29:26,097 --> 00:29:28,349
Ég vildi alltaf vera sjóræningi.
325
00:29:28,475 --> 00:29:31,478
Sjá okkur. Sjóræningi og riddari.
326
00:29:31,603 --> 00:29:33,772
Þá er hrekkjavakan komin í lag.
327
00:29:33,897 --> 00:29:35,690
Þá erum við með stefnumót.
328
00:29:38,026 --> 00:29:40,028
- Nei, ég veit...
- Ég ætlaði ekki að segja...
329
00:29:40,153 --> 00:29:42,739
- Ég hélt ekki að þú meintir...
- Fyrirgefðu.
330
00:29:45,200 --> 00:29:46,367
Hæ, Margie.
331
00:29:46,493 --> 00:29:49,204
Það mætti halda
að þú værir að forðast okkur.
332
00:29:49,329 --> 00:29:50,830
Hæ, Patty.
333
00:29:50,955 --> 00:29:54,459
Allir eru enn að tala um
hvernig þú slappst úr dauðans fjötrum.
334
00:29:54,584 --> 00:29:57,587
Klikkaða Lilly stakk þó ekki
bæði augun úr þér.
335
00:29:57,712 --> 00:29:59,589
Það var ekki það sem gerðist.
336
00:29:59,714 --> 00:30:03,468
Segðu okkur frá því á meðan við borðum.
Við borðið okkar.
337
00:30:06,221 --> 00:30:09,891
Nema þú viljir verða hjá Ricky Ricardo
og hinum furðufuglunum.
338
00:30:26,074 --> 00:30:27,075
Patty?
339
00:30:27,826 --> 00:30:28,827
Margaret?
340
00:30:30,453 --> 00:30:32,038
Ég er furðufugl.
341
00:30:36,042 --> 00:30:37,043
Hættu!
342
00:30:37,836 --> 00:30:40,964
Rhon? Guð minn góður! Rhonda, andaðu bara!
343
00:31:05,446 --> 00:31:09,450
- Hvað er langt eftir?
- Við erum nærri því komin, held ég.
344
00:31:13,955 --> 00:31:15,582
Will! Bíddu!
345
00:31:19,752 --> 00:31:21,045
Hérna er það.
346
00:31:21,170 --> 00:31:24,632
Nú verðum við að sannfæra Ronnie
um að berjast með okkur.
347
00:31:25,258 --> 00:31:27,760
Spurning: Hvað ef hún segir nei?
348
00:31:28,803 --> 00:31:31,639
- Biddu um að hún geri það ekki.
- Ég veit ekki.
349
00:31:31,764 --> 00:31:35,393
Síðast þegar ég bað bæn
þá drap dáni tio minn okkur nærri því.
350
00:31:35,518 --> 00:31:38,479
Jæja, þá skulum við ekki biðja.
351
00:31:39,188 --> 00:31:40,189
Je minn.
352
00:31:49,741 --> 00:31:51,075
Hvað er þessi staður?
353
00:31:52,160 --> 00:31:54,787
Eins konar klúbbhús
fyrir flugmenn frá herstöðinni.
354
00:31:54,913 --> 00:31:58,124
Eins og vatnsturninn en fyrir fullorðna.
355
00:32:08,593 --> 00:32:09,594
Hver er þetta?
356
00:32:10,970 --> 00:32:12,096
Þetta er Will.
357
00:32:13,014 --> 00:32:14,849
Rich. Komdu.
358
00:32:55,431 --> 00:32:56,432
Halló?
359
00:33:13,616 --> 00:33:14,784
Frú Kersh?
360
00:33:46,065 --> 00:33:47,567
LJÓSMYNDIR
361
00:33:55,700 --> 00:33:58,661
{\an8}TÍU ÁRA BRÚÐKAUPSAFMÆLI
362
00:34:02,832 --> 00:34:05,710
32 ÁRA AFMÆLI - ÁGÚST 1932
HELGARFERÐALAG
363
00:34:08,880 --> 00:34:10,423
FERÐ Á BÚGARÐ - SUMAR 1908
364
00:34:48,628 --> 00:34:50,004
Lilly?
365
00:34:51,255 --> 00:34:52,924
Hvað ertu að gera hér?
366
00:34:54,592 --> 00:34:55,885
Dyrnar voru opnar.
367
00:34:56,928 --> 00:35:01,724
Það er allt í lagi.
Ég átti bara ekki von á neinum.
368
00:35:01,849 --> 00:35:03,142
Er allt í lagi?
369
00:35:04,060 --> 00:35:05,061
Ég er í lagi.
370
00:35:05,770 --> 00:35:06,771
Það er bara...
371
00:35:07,563 --> 00:35:10,650
Við fórum niður í göngin og...
372
00:35:10,775 --> 00:35:12,235
Æ, Lilly.
373
00:35:13,069 --> 00:35:16,197
- Ég bað þig að fara ekki.
- Við gátum ekki annað.
374
00:35:16,948 --> 00:35:17,949
Og Matty...
375
00:35:18,991 --> 00:35:20,701
Matty, hann...
376
00:35:31,420 --> 00:35:35,925
Það er allt í lagi.
Hvað sem það er þá verður það í lagi.
377
00:35:36,050 --> 00:35:39,095
Ég vissi ekki til hvers
ég gæti annars farið.
378
00:35:40,847 --> 00:35:42,932
Þú ert á réttum stað. Allt í lagi?
379
00:35:43,975 --> 00:35:45,226
Þetta er allt í lagi.
380
00:35:46,477 --> 00:35:48,104
Þetta er allt í lagi.
381
00:35:51,274 --> 00:35:52,275
Svona, svona.
382
00:35:55,236 --> 00:35:58,865
Lilly, þú ert örugg hérna hjá mér.
383
00:36:04,745 --> 00:36:07,206
Lilly, hvað er að?
384
00:36:15,298 --> 00:36:16,424
Hefurðu séð hann?
385
00:36:20,887 --> 00:36:21,971
Þú sást hann.
386
00:36:24,390 --> 00:36:27,685
Je minn. Þér tókst það.
387
00:36:28,644 --> 00:36:30,813
Elskan, þér tókst það.
388
00:36:31,480 --> 00:36:32,565
Þér tókst það.
389
00:36:33,566 --> 00:36:36,944
Auðvitað varst það þú, Lilly.
390
00:36:37,069 --> 00:36:38,529
Þetta er...
391
00:36:39,322 --> 00:36:43,367
Ég veit að þú skilur ekki
en þú hefur vakið hann til lífs aftur.
392
00:36:46,913 --> 00:36:49,498
Þetta er gamli búningurinn minn.
393
00:36:56,839 --> 00:36:58,299
Eltirðu okkur?
394
00:36:59,258 --> 00:37:00,259
Já.
395
00:37:01,052 --> 00:37:05,181
Já, ég hélt að hann myndi birtast
í kirkjugarðinum þetta kvöld.
396
00:37:05,306 --> 00:37:09,352
Þið voruð á hjólunum ykkar
og ég óttaðist að ég myndi missa af honum
397
00:37:09,477 --> 00:37:11,687
ef hann birtist.
398
00:37:12,355 --> 00:37:13,648
Svo þetta varst þú?
399
00:37:18,861 --> 00:37:20,279
En af hverju?
400
00:37:30,706 --> 00:37:33,542
Faðir minn var tívolíleikari.
401
00:37:34,585 --> 00:37:37,255
Hann kallaði sig
dansandi trúðinn Pennywise.
402
00:37:38,589 --> 00:37:40,549
Ég dýrkaði hann.
403
00:37:42,218 --> 00:37:43,970
Og hann var tekinn frá mér.
404
00:37:46,347 --> 00:37:49,016
Tívolíið hélt áfram
en ég varð eftir í Derry.
405
00:37:50,393 --> 00:37:54,438
Það mætti segja að mér fannst ég...
laðast að staðnum.
406
00:38:08,369 --> 00:38:10,162
Foreldrar þínir hafa áhyggjur.
407
00:38:10,288 --> 00:38:14,417
Þau trúa mér ekki
þegar ég segi frá Pennywise.
408
00:38:20,339 --> 00:38:22,883
Hann segist vilja sýna mér tívolíið sitt.
409
00:38:24,969 --> 00:38:26,512
Hann er hérna.
410
00:38:27,138 --> 00:38:28,472
Í pípunum.
411
00:38:29,432 --> 00:38:32,560
Hann segir mér að koma niður
í kjallara um nóttina.
412
00:38:32,685 --> 00:38:35,104
Það eru engir trúðar í pípunum.
413
00:38:36,731 --> 00:38:38,316
Trúðar eru í sirkusnum.
414
00:38:40,568 --> 00:38:41,569
Dugleg stelpa.
415
00:38:59,170 --> 00:39:02,465
Það er allt í lagi, elskan,
þetta er bara blaðra.
416
00:39:27,031 --> 00:39:28,366
Sæl, Mabel.
417
00:39:32,495 --> 00:39:35,581
Loksins komstu.
418
00:39:48,052 --> 00:39:50,638
Og þú tókst með þér vin.
419
00:39:53,474 --> 00:39:54,475
Pabbi?
420
00:40:06,946 --> 00:40:08,197
Ekki snúa þér!
421
00:40:09,949 --> 00:40:11,117
Þangað, Mabel!
422
00:40:21,669 --> 00:40:23,337
- Hjálp!
- Ég er að reyna!
423
00:40:24,213 --> 00:40:26,715
- Hún er föst!
- Gerðu það, opnaðu!
424
00:40:28,217 --> 00:40:29,885
Opnaðu dyrnar!
425
00:40:30,678 --> 00:40:31,846
Ó, guð!
426
00:40:34,056 --> 00:40:35,641
Nei, gerðu það!
427
00:40:40,187 --> 00:40:41,397
Mabel.
428
00:40:59,665 --> 00:41:00,666
Nei.
429
00:41:45,836 --> 00:41:46,837
Ljúfan.
430
00:41:47,630 --> 00:41:48,631
Þetta er ég.
431
00:41:49,507 --> 00:41:50,591
Pabbi.
432
00:41:56,514 --> 00:41:59,308
Ég hef saknað þín svo...
433
00:42:00,309 --> 00:42:01,894
í öll þessi ár.
434
00:42:05,105 --> 00:42:07,149
Nei, ekki vera hrædd.
435
00:42:08,442 --> 00:42:10,152
Ég get útskýrt allt.
436
00:42:12,196 --> 00:42:15,115
Opnaðu bara dyrnar og hleyptu mér inn.
437
00:42:24,917 --> 00:42:26,252
Einmitt.
438
00:42:27,628 --> 00:42:28,754
Opnaðu þær.
439
00:42:30,297 --> 00:42:31,423
Hleyptu mér inn.
440
00:42:33,259 --> 00:42:35,928
Allt verður í fínasta lagi.
441
00:42:46,981 --> 00:42:48,274
Þetta var hann.
442
00:42:50,025 --> 00:42:51,360
Kannski öðruvísi.
443
00:42:51,485 --> 00:42:55,656
Breyttur af upplifunum sínum
eða staðnum sem hann hafði verið á.
444
00:42:56,240 --> 00:42:59,201
En þetta var samt hann.
445
00:43:00,578 --> 00:43:02,204
Dóttir veit þannig lagað.
446
00:43:05,457 --> 00:43:06,458
Og...
447
00:43:07,793 --> 00:43:09,086
allt í einu...
448
00:43:10,671 --> 00:43:16,594
fannst mér ég heil aftur
í fyrsta sinn eftir þennan hræðilega dag.
449
00:43:20,848 --> 00:43:27,146
En í hvert skipti sem hann kom aftur,
stal þessi skuggi föður mínum frá mér.
450
00:43:29,064 --> 00:43:32,735
Ég þurfti að finna leið
til að frelsa hann.
451
00:43:34,653 --> 00:43:37,865
Svo ég gerði það sem þurfti
til að sjá hann aftur.
452
00:43:46,498 --> 00:43:49,668
Ef hann gæti bara
séð mig aftur sem Periwinkle hans...
453
00:43:50,753 --> 00:43:53,255
og munað ástina okkar á milli...
454
00:43:54,131 --> 00:43:57,217
veit ég að hann gæti losnað úr þessu.
455
00:44:00,346 --> 00:44:02,348
Gerðu það, ekki meiða mig.
456
00:44:03,474 --> 00:44:04,558
Meiða þig?
457
00:44:05,726 --> 00:44:08,979
Ég myndi aldrei leyfa neinu að meiða þig.
458
00:44:09,813 --> 00:44:11,023
Og vini mína?
459
00:44:13,192 --> 00:44:14,234
Æ, Lilly.
460
00:44:15,611 --> 00:44:18,989
Þú af öllum ættir að skilja.
461
00:44:25,162 --> 00:44:28,749
{\an8}Ef þú gætir séð föður þinn aftur,
faðmað hann...
462
00:44:29,958 --> 00:44:31,669
{\an8}verið litla stelpan hans...
463
00:44:32,795 --> 00:44:36,090
myndirðu ekki gera allt
til að láta það gerast?
464
00:44:39,176 --> 00:44:41,220
Faðir minn er dáinn.
465
00:44:42,179 --> 00:44:44,515
Þú veist hvað er sagt um Derry, elskan.
466
00:44:46,141 --> 00:44:49,311
Enginn sem deyr hér, deyr í raun.
467
00:44:50,813 --> 00:44:52,606
Komdu með mér í kvöld.
468
00:44:53,273 --> 00:44:54,650
Leyfðu mér að sýna þér.
469
00:44:56,193 --> 00:44:57,194
Lilly!
470
00:45:10,791 --> 00:45:14,753
Ef við ætlum að takast á við hana
þá verðum við öll að gera það.
471
00:45:14,878 --> 00:45:17,464
Ég fer ekkert fyrr en pabbi er öruggur.
472
00:45:17,589 --> 00:45:21,343
Það verður allt í lagi með hann.
Enginn veit að hann er hérna.
473
00:45:22,761 --> 00:45:25,431
Ég fer ekki frá honum aftur.
474
00:45:25,556 --> 00:45:27,474
Gerið eins og þið viljið.
475
00:45:27,975 --> 00:45:29,518
Ég verð hér.
476
00:45:36,066 --> 00:45:38,819
- Hún er þrjósk.
- Ég sagði þér það.
477
00:45:40,487 --> 00:45:41,488
Jæja...
478
00:45:43,198 --> 00:45:44,491
ég er það líka.
479
00:45:45,576 --> 00:45:46,577
Hvað...?
480
00:45:47,369 --> 00:45:48,996
Jæja, þá byrjum við.
481
00:45:50,038 --> 00:45:53,208
Einn, tveir... Einn, tveir, þrír, fjórir.
482
00:45:57,337 --> 00:45:59,298
Kannski ættum við að bíða úti.
483
00:46:01,133 --> 00:46:04,011
Nei, ég held að þetta sé bara fínt.
484
00:46:06,054 --> 00:46:09,308
Ef þetta sem Lilly fann
hræðir veruna eins og hún sagði
485
00:46:09,892 --> 00:46:13,437
þá getur það kannski stoppað hana.
Fyrir fullt og allt.
486
00:46:13,562 --> 00:46:16,064
Við hefðum betri möguleika
ef við gætum öll verið saman...
487
00:46:16,190 --> 00:46:19,818
Hættu. Ætlastu til að pabbi minn
leyfi mér að fara þangað aftur?
488
00:46:19,943 --> 00:46:22,112
Nei, þú ferð ekki neitt. En ég skil.
489
00:46:23,197 --> 00:46:25,574
Hann hefur áhyggjur af þér. Er það ekki?
490
00:46:26,700 --> 00:46:30,996
- Jú, herra, en það er ekki...
- Þér er virkilega annt um dóttur mína.
491
00:46:32,873 --> 00:46:33,874
Já, herra.
492
00:46:35,167 --> 00:46:39,087
Við eigum það sameiginlegt.
Þess vegna get ég ekki látið hana fara.
493
00:46:39,671 --> 00:46:43,008
Hafið þið þá varið miklum tíma saman?
494
00:46:43,133 --> 00:46:46,345
- Pabbi...
- Vertu hljóð. Þú átt nýjan herramannsvin.
495
00:46:46,970 --> 00:46:49,473
Ég er faðir þinn.
Ég ætti að kynnast honum.
496
00:46:51,183 --> 00:46:53,060
Leyfðu mér að spyrja að einu.
497
00:46:55,187 --> 00:46:57,189
Hver er uppáhalds kvikmyndin þín?
498
00:47:02,110 --> 00:47:03,946
Barnamorðinginn er enn á lausu.
499
00:47:04,738 --> 00:47:08,158
- Hvar getum við leitað annars?
- Við höfum leitað í Barrens.
500
00:47:08,283 --> 00:47:11,286
Hann gæti falið sig í holræsunum.
501
00:47:11,411 --> 00:47:14,540
Förum inn,
skiptum okkur upp og leitum aftur.
502
00:47:14,665 --> 00:47:19,211
En svæðið við járnbrautarstöðvarnar,
þar sem flakkararnir dvelja?
503
00:47:19,795 --> 00:47:23,465
Á morgun förum við með hina,
Boone bræðurna, kannski hunda.
504
00:47:23,590 --> 00:47:24,800
Hann er ekki þar.
505
00:47:28,220 --> 00:47:29,221
Grogan.
506
00:47:30,305 --> 00:47:32,724
Ég veit hvar hann felur sig.
507
00:47:32,850 --> 00:47:34,476
- Í alvöru?
- Já.
508
00:47:35,394 --> 00:47:37,646
Kona hringdi með vísbendingu.
509
00:47:37,771 --> 00:47:39,314
Hún gaf ekkert nafn en...
510
00:47:40,440 --> 00:47:44,778
miðað við staðinn sem hún benti á
þá tel ég það frekar öruggt.
511
00:47:44,903 --> 00:47:47,573
- Ætlarðu að handtaka hann?
- Það er vandinn.
512
00:47:48,782 --> 00:47:52,286
Þegar ég fékk vísbendinguna
þá var ég að tæma skrifborðið,
513
00:47:52,411 --> 00:47:56,373
því varaborgarstjórinn leysti mig
úr starfinu mínu.
514
00:47:56,498 --> 00:48:00,043
Virðist sem þeir hafi misst trúna
á getu mína til að...
515
00:48:00,919 --> 00:48:02,379
þjóna og vernda.
516
00:48:02,504 --> 00:48:03,839
Svo nei.
517
00:48:04,506 --> 00:48:06,383
Nei, ég gæti ekki einu sinni...
518
00:48:07,092 --> 00:48:09,303
Gæti ekki gefið honum bílastæðasekt.
519
00:48:10,304 --> 00:48:12,264
Hví ertu þá að segja okkur þetta?
520
00:48:59,645 --> 00:49:02,481
- Sjáðu hver kom.
- Hvað segirðu gott?
521
00:49:26,922 --> 00:49:30,258
Hérna. Farðu varlega. Hún bítur.
522
00:49:30,884 --> 00:49:31,885
Takk.
523
00:49:35,973 --> 00:49:37,724
Vinir unga herra Wills.
524
00:49:38,517 --> 00:49:40,435
- Hvað viljið þið?
- Tvær kók.
525
00:49:41,144 --> 00:49:42,604
Tvær kók skuluð þið fá.
526
00:49:51,446 --> 00:49:52,781
Hvað eru þau að gera?
527
00:49:54,533 --> 00:49:56,201
Dansa, held ég.
528
00:49:56,326 --> 00:49:57,869
Hvernig dans er þetta?
529
00:50:00,163 --> 00:50:01,206
Tvær kók.
530
00:50:02,624 --> 00:50:03,792
Takk.
531
00:50:07,129 --> 00:50:08,797
Það er eitthvað að þessu.
532
00:50:08,922 --> 00:50:10,632
Nei, þið fenguð...
533
00:50:11,258 --> 00:50:12,426
loftherskók.
534
00:50:13,844 --> 00:50:17,389
- Skrítið bragð.
- Svona bragðast frelsi, vinur.
535
00:50:26,690 --> 00:50:28,275
Frelsi bragðast furðulega.
536
00:50:34,990 --> 00:50:38,452
Innrásin frá Mars var sýnd
á herstöðinni í fyrra.
537
00:50:38,577 --> 00:50:40,620
- Mér líkaði hún.
- Frábært svar.
538
00:50:43,457 --> 00:50:45,417
Þú virðist vera klár ungur maður.
539
00:50:51,131 --> 00:50:52,549
Sannleikurinn er sá...
540
00:50:55,385 --> 00:50:57,471
að eitthvað kæmi fyrir mig...
541
00:50:58,764 --> 00:51:01,558
þá er gott að vita
að einhver eins og þú...
542
00:51:01,683 --> 00:51:03,477
gætir litlu stelpunnar minnar.
543
00:51:09,191 --> 00:51:13,528
Ekkert mun koma fyrir þig eða Ronnie.
Ekki ef ég fæ að ráða.
544
00:51:26,625 --> 00:51:30,253
Fjandinn. Ekki einu sinni
gamli Hanlon-sjarmurinn?
545
00:51:30,378 --> 00:51:32,297
Ég reyndi. Hún haggast ekki.
546
00:51:32,422 --> 00:51:34,674
Ansans, það er fúlt.
547
00:51:35,300 --> 00:51:38,303
- Hvað gerum við nú?
- Heyrðu, Sticks. Spilarðu?
548
00:51:39,429 --> 00:51:41,389
Ég veit ekki. Smá.
549
00:51:41,515 --> 00:51:44,434
Við ætlum að spila
en trommuleikarinn er pínu...
550
00:51:45,727 --> 00:51:47,229
slappur.
551
00:51:48,396 --> 00:51:50,565
Hvað segirðu? Viltu taka við?
552
00:51:51,358 --> 00:51:52,818
Láttu ekki svona.
553
00:51:52,943 --> 00:51:56,613
Ég hef aldrei séð þig spila.
Hvað eru nokkrar mínútur í viðbót?
554
00:51:59,574 --> 00:52:00,700
Hvað spilum við?
555
00:52:01,326 --> 00:52:02,661
Kanntu að nota svona?
556
00:52:29,187 --> 00:52:31,731
Ég elska loftherskók.
557
00:53:19,654 --> 00:53:21,156
Áfram, Rich!
558
00:53:48,892 --> 00:53:50,310
Er það ekki fínt hérna?
559
00:53:51,061 --> 00:53:52,562
- Bara við tvö.
- Já.
560
00:53:52,687 --> 00:53:54,731
Getum loksins heyrt hvort í öðru.
561
00:53:55,440 --> 00:53:59,694
Og ég skal segja þér eitt. Ég get
hlustað á röddina þína þar til sólin rís.
562
00:53:59,819 --> 00:54:02,113
Meinarðu ekki þína eigin rödd?
563
00:54:04,950 --> 00:54:06,451
Kveiktu í fyrir mig.
564
00:54:22,926 --> 00:54:24,844
Eigið þið von á fleirum?
565
00:54:26,054 --> 00:54:27,180
Nei.
566
00:54:33,979 --> 00:54:35,230
Fjandinn hafi það.
567
00:54:38,108 --> 00:54:41,194
Geturðu slökkt á ljósunum, vinur?
568
00:54:43,405 --> 00:54:44,864
Hvað er að þessu fólki?
569
00:54:54,457 --> 00:54:56,459
Farðu fyrir aftan mig. Núna.
570
00:56:11,951 --> 00:56:13,953
Þýðandi:
Kristjan Steinarsson