1 00:00:21,062 --> 00:00:23,064 TÍMI TIL AÐ DANSA 2 00:00:25,483 --> 00:00:28,695 Komið hingað, litlu vinir, 3 00:00:28,820 --> 00:00:32,198 og sjáið hinn ótrúlega Pennywise, 4 00:00:32,323 --> 00:00:35,243 dansandi trúðinn! 5 00:04:21,302 --> 00:04:24,305 DANSANDI TRÚÐURINN PENNYWISE 6 00:04:56,337 --> 00:04:57,672 Fjörugur hópur. 7 00:04:58,506 --> 00:05:02,510 -Ég veðja að hann sé stærri í kvöld. -Veðjarðu, já? 8 00:05:03,553 --> 00:05:06,764 Þú mátt ekki lengur hanga með spilasvikurunum. 9 00:05:06,889 --> 00:05:09,767 Ég vildi að þú gætir heyrt hvað þau segja um þig. 10 00:05:09,892 --> 00:05:12,270 Þú gerir þau svo hamingjusöm. 11 00:05:12,395 --> 00:05:14,188 Já, það er þó eitthvað. 12 00:05:15,565 --> 00:05:17,859 Það er gott. 13 00:05:19,193 --> 00:05:21,654 Hvað ertu að gera þarna, elskan? 14 00:05:25,658 --> 00:05:29,203 Ég hef unnið í andlitinu mínu. Ég vildi koma þér á óvart. 15 00:05:29,787 --> 00:05:32,915 Fallega stelpan mín. Sjá þig! 16 00:05:34,667 --> 00:05:36,669 Sýndu mér hvernig þú hneigir þig. 17 00:05:37,879 --> 00:05:39,422 Dömur mínir og herrar, 18 00:05:40,715 --> 00:05:45,720 ykkur til skemmtunar kynnir Tívolí Santini bræðranna stolt 19 00:05:45,845 --> 00:05:50,099 sitt fyrsta skemmtiatriði föður og dóttur nokkurn tímann... 20 00:05:50,224 --> 00:05:53,978 sýning Pennywise og Periwinkle! 21 00:05:57,982 --> 00:05:59,150 Periwinkle? 22 00:06:00,985 --> 00:06:02,779 Það var sviðsnafn mömmu. 23 00:06:04,572 --> 00:06:08,076 Já. Þú mátt breyta því ef þú vilt. 24 00:06:09,577 --> 00:06:10,578 Nei. 25 00:06:11,287 --> 00:06:12,455 Ég elska það. 26 00:06:13,456 --> 00:06:16,501 -Gott. -Saknarðu nokkurn tímann sirkussins? 27 00:06:17,335 --> 00:06:18,711 Stundum. 28 00:06:19,587 --> 00:06:22,632 Ég sakna stóru áhorfendahópanna. 29 00:06:24,092 --> 00:06:25,426 Hrópin. 30 00:06:28,679 --> 00:06:29,680 Einn daginn... 31 00:06:31,557 --> 00:06:34,602 mun stóra tjaldið kalla á okkur aftur. 32 00:06:35,937 --> 00:06:39,524 En í þetta sinn mun skemmtiatriðið vera öðruvísi. 33 00:06:40,691 --> 00:06:44,612 Eitthvað nýtt, eitthvað sem enginn hefur séð áður. 34 00:06:45,822 --> 00:06:48,616 Þig. Væri það ekki stórkostlegt? 35 00:06:58,835 --> 00:07:01,421 Komið hingað, vinir. 36 00:07:01,546 --> 00:07:06,008 Dansandi trúðurinn Pennywise kemur aftur eftir hálftíma. 37 00:07:06,134 --> 00:07:09,512 Ekki missa af því. Sækið mæður og bræður ykkar. 38 00:07:09,637 --> 00:07:12,723 Sækið ömmur ykkar... Ekki ömmur ykkar. Andskotinn. 39 00:07:34,370 --> 00:07:38,666 Fjandinn, þetta er allt að koma af. 40 00:07:40,251 --> 00:07:42,920 Andskotinn. 41 00:07:56,350 --> 00:07:57,351 Halló? 42 00:07:59,145 --> 00:08:00,271 Hver er þar? 43 00:08:11,073 --> 00:08:12,825 Sæll, litli vinur. 44 00:08:20,249 --> 00:08:23,211 Hvað ertu að horfa á? Sýningin er þarna. 45 00:08:23,920 --> 00:08:24,921 Hypjaðu þig. 46 00:08:31,636 --> 00:08:33,471 Börnin virðast laðast að þér. 47 00:08:36,557 --> 00:08:39,268 Það er furðulegt fyrir ungan mann að segja. 48 00:08:48,236 --> 00:08:50,154 Ég finn ekki foreldra mína. 49 00:08:53,115 --> 00:08:54,325 Ekki ég heldur. 50 00:08:55,243 --> 00:08:56,410 Þau eru dáin. 51 00:08:57,954 --> 00:09:03,543 -Geturðu hjálpað mér að finna þau? -Nei. Sérðu ekki að ég er upptekinn? 52 00:09:11,551 --> 00:09:12,718 Hvað var þetta? 53 00:09:12,843 --> 00:09:14,053 Þetta er mamma mín. 54 00:09:59,890 --> 00:10:01,475 Hefurðu séð föður minn? 55 00:10:03,394 --> 00:10:05,271 -Er hann horfinn? -Verum róleg. 56 00:10:05,396 --> 00:10:07,106 Við vitum ekki hvað gerðist. 57 00:10:07,231 --> 00:10:09,692 -Er þetta örugglega hans? -Hver myndi gera þetta? 58 00:10:09,817 --> 00:10:11,819 Ég veit ekkert fyrr en við finnum hann. 59 00:10:11,944 --> 00:10:12,945 -Ekkert lík? -Guð. 60 00:10:13,070 --> 00:10:16,657 Fólk er að leita í skóginum en líklega dró eitthvað hann með sér. 61 00:10:16,782 --> 00:10:17,908 -Guð. -Ég veit ekki. 62 00:10:18,034 --> 00:10:19,076 Stjóri. 63 00:10:30,087 --> 00:10:31,756 Fundum það í skóginum. 64 00:10:34,884 --> 00:10:36,093 Úlfar, kannski. 65 00:10:37,803 --> 00:10:39,263 Þeir reika hér um. 66 00:10:46,687 --> 00:10:49,315 Pabbi! 67 00:13:02,531 --> 00:13:04,200 Reg, við eigum í vanda. 68 00:13:05,993 --> 00:13:07,161 Góða kvöldið. 69 00:13:10,706 --> 00:13:12,625 Afsakið truflunina, gott fólk. 70 00:13:15,878 --> 00:13:22,176 Ég skal gera þetta mjög einfalt. 71 00:13:23,552 --> 00:13:27,973 Gefið okkur það sem við viljum og við förum. 72 00:13:33,229 --> 00:13:34,271 Norma? 73 00:13:35,439 --> 00:13:36,774 Norma Price? 74 00:13:38,651 --> 00:13:40,152 Þú ættir að skammast þín. 75 00:13:42,321 --> 00:13:44,198 Farðu heim. Núna! 76 00:13:45,491 --> 00:13:46,492 Hypjaðu þig! 77 00:13:47,785 --> 00:13:49,119 Hvað viljið þið? 78 00:13:49,245 --> 00:13:51,789 Við vitum að Hank Grogan felur sig hérna. 79 00:13:51,914 --> 00:13:55,626 -Gefið okkur hann og haldið svo áfram. -Nei, nei, nei. 80 00:13:56,794 --> 00:13:58,587 Þið hafið verið blekktir. 81 00:13:58,712 --> 00:14:04,426 Þetta er bara afþreyingarstaður fyrir hermenn. 82 00:14:05,302 --> 00:14:08,097 Þá er ykkur sama ef við leitum. 83 00:14:08,681 --> 00:14:11,767 -Segjum að okkur sé það ekki. -Þetta er ekki beiðni. 84 00:14:18,732 --> 00:14:20,818 -Ég er hérna. -Pabbi, nei! 85 00:14:20,943 --> 00:14:22,444 -Ástin mín. -Nei! 86 00:14:22,570 --> 00:14:24,655 Ég vil ekki að fólk deyi mín vegna! 87 00:14:26,156 --> 00:14:29,159 Ég kem, látið þetta fólk bara vera í friði. 88 00:14:30,411 --> 00:14:32,121 Þú ert að gera það rétta. 89 00:14:34,331 --> 00:14:35,374 Ég held nú síður. 90 00:14:35,499 --> 00:14:38,002 Þetta þarf ekki að verða sóðalegt. 91 00:14:42,339 --> 00:14:45,968 Ja hérna. Við erum víst líka með byssur. 92 00:14:46,093 --> 00:14:50,764 -Okkar eru bara frá ríkisstjórninni. -Ég legg til að þið farið. 93 00:14:50,890 --> 00:14:53,183 Enginn verður hengdur í dag. 94 00:15:17,082 --> 00:15:20,169 Niður með þær, strákar. 95 00:15:24,214 --> 00:15:25,591 Hann hefur rétt fyrir sér. 96 00:15:27,092 --> 00:15:28,469 Þetta er ekki leiðin. 97 00:15:30,220 --> 00:15:31,472 Allir út. 98 00:15:31,597 --> 00:15:32,806 Komið. 99 00:15:43,901 --> 00:15:46,570 Hvað gerum við með þig? Þeir koma aftur. 100 00:15:46,695 --> 00:15:49,073 Við erum með bíl. Laumið honum í hann. 101 00:15:58,290 --> 00:15:59,290 Þeir hafa lokað. 102 00:15:59,415 --> 00:16:01,460 -Er önnur leið út? -Athugið að aftan! 103 00:16:01,585 --> 00:16:03,337 Konur og börn í miðjuna! 104 00:16:03,462 --> 00:16:05,214 -Hringið í herstöðina. -Athugið símana. 105 00:16:05,339 --> 00:16:07,466 Síminn virkar ekki. 106 00:16:07,591 --> 00:16:10,052 -Verið róleg. -Þetta er allt í lagi. 107 00:16:10,844 --> 00:16:13,055 -Verið á vakt. -Undirbúið ykkur. 108 00:16:13,180 --> 00:16:15,140 -Eitthvað er í gangi. -Gerðu það. 109 00:16:17,810 --> 00:16:18,811 Verið róleg. 110 00:16:18,936 --> 00:16:20,020 Passið ykkur! 111 00:16:26,193 --> 00:16:27,987 Hendið þessu út! 112 00:16:29,113 --> 00:16:31,115 Fljótt! Athugið að aftan! 113 00:16:31,240 --> 00:16:33,659 Förum! Fljótt! 114 00:16:33,784 --> 00:16:35,327 Flýtum okkur! Komið! 115 00:16:38,956 --> 00:16:40,332 Svona nú! 116 00:16:40,457 --> 00:16:42,167 Dyrnar eru líka lokaðar! 117 00:16:43,711 --> 00:16:44,712 Andskotinn! 118 00:16:50,509 --> 00:16:52,720 Heyrið þið, ég þarf skotfæri. 119 00:16:56,849 --> 00:16:58,017 Niður! 120 00:17:01,061 --> 00:17:02,062 Niður! 121 00:17:02,688 --> 00:17:04,272 Áfram! 122 00:17:04,940 --> 00:17:05,941 Flýtið ykkur! 123 00:17:07,276 --> 00:17:09,611 Ekki þessa átt! Þeir eru báðum megin! 124 00:17:13,949 --> 00:17:15,826 Niður! 125 00:17:17,077 --> 00:17:18,203 Ronnie! 126 00:17:20,748 --> 00:17:24,167 -Will, stattu. Er í lagi með þig? -Ég sé ekkert! 127 00:17:24,292 --> 00:17:25,502 Ronnie! 128 00:17:25,627 --> 00:17:26,627 Will! 129 00:17:26,753 --> 00:17:27,755 Ronnie! 130 00:17:29,381 --> 00:17:32,009 Pabbi! 131 00:17:35,554 --> 00:17:38,682 Pabbi! 132 00:17:38,807 --> 00:17:40,142 Hvar er pabbi minn? 133 00:17:42,561 --> 00:17:43,854 Gerðu það! 134 00:17:43,979 --> 00:17:45,272 Hvar er pabbi minn? 135 00:17:46,690 --> 00:17:48,233 -Pabbi! -Ég hef þig! 136 00:17:48,358 --> 00:17:49,735 Hjálpaðu mér! 137 00:18:00,537 --> 00:18:01,663 Höndin mín! 138 00:18:04,166 --> 00:18:05,459 Vertu kyrr! 139 00:18:05,584 --> 00:18:07,669 Guð minn góður! 140 00:18:39,368 --> 00:18:41,245 Frankie. 141 00:18:41,370 --> 00:18:43,747 Frankie! Taktu þér tak! Komdu. 142 00:18:45,249 --> 00:18:46,250 Komdu. 143 00:18:50,170 --> 00:18:51,922 Þú getur þetta. Færið ykkur. 144 00:18:54,716 --> 00:18:55,843 Andskotinn. 145 00:19:10,941 --> 00:19:13,402 Pabbi? Hvar er pabbi minn? 146 00:19:38,427 --> 00:19:39,428 Heyrðu. 147 00:19:42,806 --> 00:19:44,933 Hérna! 148 00:19:55,944 --> 00:19:58,113 Ó, nei! 149 00:20:13,754 --> 00:20:15,797 Ó, nei! 150 00:20:17,007 --> 00:20:18,217 Noreen. 151 00:20:19,384 --> 00:20:20,928 Hérna. 152 00:20:21,887 --> 00:20:23,931 Taktu höndina mína. 153 00:20:25,307 --> 00:20:26,934 Ég veit leið út. 154 00:20:35,442 --> 00:20:37,653 Pabbi! Will! 155 00:20:47,371 --> 00:20:48,497 Hvað er að? 156 00:20:49,498 --> 00:20:52,626 Er ég með andlit í andlitinu? 157 00:21:02,844 --> 00:21:05,514 Þetta er allt í lagi. Þú ert óhult. 158 00:21:05,639 --> 00:21:07,474 Ég hef þig. Við hjálpum þér út. 159 00:21:11,270 --> 00:21:13,689 Sæll, Dickie. 160 00:21:13,814 --> 00:21:15,148 Hvað er að? 161 00:21:16,066 --> 00:21:17,693 Farin að sjá hluti? 162 00:21:18,735 --> 00:21:22,406 Ég held að þeir sjái þig líka. 163 00:21:41,633 --> 00:21:42,843 Hvar eru börnin? 164 00:21:43,719 --> 00:21:44,761 Sýndu mér. 165 00:22:02,029 --> 00:22:03,447 Tími til kominn að fara. 166 00:22:05,407 --> 00:22:07,826 Ekki fyrr en ég veit að Grogan er dauður. 167 00:22:09,119 --> 00:22:11,246 Enginn kemst lifandi út úr þessu. 168 00:22:12,706 --> 00:22:13,707 Það er rétt. 169 00:22:14,333 --> 00:22:15,625 Þau eru búin að vera. 170 00:22:32,684 --> 00:22:34,603 Komið! Niður hérna! 171 00:22:34,728 --> 00:22:36,396 Flýtið ykkur! 172 00:22:36,521 --> 00:22:38,982 -Hvað með Rich og Marge? -Þakið hrynur! 173 00:22:39,107 --> 00:22:41,485 -Ég næ í þau. -Nei! Stoppaðu! 174 00:22:41,610 --> 00:22:43,779 Fjandinn hafi það, ég finn þau. Farið! 175 00:22:46,198 --> 00:22:47,199 Inn! 176 00:22:49,743 --> 00:22:50,952 Krakkar! 177 00:22:51,078 --> 00:22:53,205 Hérna! Komið hingað! Komið... 178 00:23:09,554 --> 00:23:11,098 Inn með ykkur. 179 00:23:27,072 --> 00:23:28,865 Marge. Hjálpaðu mér. 180 00:23:29,658 --> 00:23:30,992 Komdu, hjálpaðu mér. 181 00:23:34,287 --> 00:23:35,288 Hjálpaðu mér. 182 00:23:37,082 --> 00:23:40,460 Í þennan. Það er eina leiðin til að lifa af. 183 00:23:41,378 --> 00:23:44,047 -Hann er of lítill. -Það er nóg pláss. 184 00:23:44,172 --> 00:23:47,384 -Þakið hrynur! Flýttu þér! -Allt í lagi. 185 00:23:50,846 --> 00:23:52,973 Það er ekki nóg pláss fyrir okkur... 186 00:23:56,893 --> 00:23:58,937 Nei! 187 00:23:59,062 --> 00:24:02,691 -Marge, hættu! -Nei, Rich! Gerðu það! 188 00:24:04,276 --> 00:24:06,736 Rich! Nei! Gerðu það! 189 00:24:06,862 --> 00:24:08,238 Marge, hlustaðu! 190 00:24:08,363 --> 00:24:09,698 Hleyptu mér út! 191 00:24:09,823 --> 00:24:12,075 -Marge! -Hleyptu mér út! 192 00:24:13,577 --> 00:24:15,287 Manstu hvað þú sagðir? 193 00:24:17,164 --> 00:24:18,665 Um riddara? 194 00:24:22,878 --> 00:24:24,713 -Ha? -Riddarar. 195 00:24:24,838 --> 00:24:27,382 Sem sofa með nokkuð við hliðina á rúminu. 196 00:24:27,507 --> 00:24:28,967 Já? 197 00:24:29,759 --> 00:24:32,220 Við pissum ekki bara í koppa. 198 00:24:35,390 --> 00:24:38,101 Við verndum líka fagrar meyjar. 199 00:24:41,104 --> 00:24:45,317 Manstu þegar allir naggrísirnir voru lausir í ganginum 200 00:24:45,442 --> 00:24:49,362 því Robbie Mueller braust inn í vísindastofuna? 201 00:24:50,238 --> 00:24:54,242 Það var fyrsta vikan mín í skólanum og allir komu fram að sjá það. 202 00:24:54,826 --> 00:24:59,164 Þú komst út út skólastofunni í gulri peysu og gráu pilsi 203 00:24:59,915 --> 00:25:02,042 með spotta á fingrinum. 204 00:25:06,505 --> 00:25:08,173 Manstu eftir því? 205 00:25:09,382 --> 00:25:10,884 Þú varst svo falleg. 206 00:25:14,221 --> 00:25:17,849 Og ég velti fyrir mér hvort ég hefði virkilega séð þetta. 207 00:25:17,974 --> 00:25:20,685 Og þú sást mig stara og sagðir: 208 00:25:20,810 --> 00:25:23,104 Taktu mynd. Hún endist lengur." 209 00:25:24,189 --> 00:25:26,316 Þú varst ekki vond eða neitt. 210 00:25:26,441 --> 00:25:28,443 Ég vissi ekki hvað það þýddi. 211 00:25:30,529 --> 00:25:32,489 Þegar ég fattaði það 212 00:25:32,614 --> 00:25:35,659 þá man ég að ég hugsaði hvað ég hefði átt að segja. 213 00:25:42,499 --> 00:25:44,251 "Vildi óska að ég gæti það." 214 00:25:56,638 --> 00:25:58,139 Ég elska þig, Rich. 215 00:26:05,480 --> 00:26:07,023 Og ég elska þig, Marge. 216 00:26:37,637 --> 00:26:39,431 Nei! 217 00:26:39,556 --> 00:26:41,474 Nei, hættu nú! 218 00:26:44,352 --> 00:26:45,937 Strákar! Bíðið! 219 00:26:48,064 --> 00:26:49,149 Andskotinn. 220 00:26:52,736 --> 00:26:55,739 Nei, nei, ekki núna. Ekki núna! 221 00:26:55,864 --> 00:26:56,865 Andskotinn! 222 00:27:05,415 --> 00:27:06,416 Svona nú. 223 00:27:20,221 --> 00:27:21,306 Ingrid? 224 00:27:23,475 --> 00:27:24,726 Sæll, Stanley. 225 00:27:26,936 --> 00:27:27,937 Ert þetta þú? 226 00:27:30,065 --> 00:27:32,984 Hvað ertu að gera hér? Í hverju ertu eiginlega? 227 00:27:33,860 --> 00:27:35,362 Þetta er ég, Stanley. 228 00:27:36,738 --> 00:27:38,615 Þetta er sú sem ég er í raun. 229 00:27:40,450 --> 00:27:43,495 Þú verður blá og marin ef þú ferð ekki heim 230 00:27:43,620 --> 00:27:46,164 og þurrkar þetta fáránlega ógeð af þér! 231 00:27:49,084 --> 00:27:50,085 Heyrirðu það? 232 00:27:51,920 --> 00:27:53,004 Hæ, pabbi. 233 00:27:54,923 --> 00:27:55,924 Ha? 234 00:27:59,260 --> 00:28:00,512 Hver andskotinn? 235 00:28:02,263 --> 00:28:04,015 Hver í andskotanum ert þú...? 236 00:28:35,797 --> 00:28:39,217 Ég vissi að þeir myndu koma ef þeir héldu að hann væri hér. 237 00:28:39,342 --> 00:28:42,804 Og að það yrði blóð og sársauki. 238 00:28:43,722 --> 00:28:44,723 Og ótti. 239 00:28:45,932 --> 00:28:48,435 Og ég vissi að þú gætir ekki staðist það. 240 00:28:50,228 --> 00:28:51,938 Og að þú myndir koma aftur. 241 00:28:53,398 --> 00:28:55,650 Og segja mér að ég hefði verið dugleg. 242 00:29:05,535 --> 00:29:07,579 Sýndu mér hvernig þú hneigir þig. 243 00:29:39,277 --> 00:29:40,904 Komdu til pabba. 244 00:29:45,950 --> 00:29:47,368 Ó, pabbi. 245 00:29:47,494 --> 00:29:49,954 Pabbi, ég elska þig. 246 00:29:53,917 --> 00:29:55,418 Þú varst dugleg. 247 00:29:56,127 --> 00:29:58,338 Þú varst mjög dugleg. 248 00:29:59,172 --> 00:30:00,173 Núna... 249 00:30:01,299 --> 00:30:04,010 ætla ég að fara að sofa. 250 00:30:08,515 --> 00:30:09,516 Ha? 251 00:30:11,226 --> 00:30:12,644 Ekki hafa áhyggjur. 252 00:30:14,312 --> 00:30:15,313 Ég kem aftur. 253 00:30:15,438 --> 00:30:18,858 -Nei. -Ég geri það alltaf. 254 00:30:18,983 --> 00:30:19,984 -Nei. -Jú. 255 00:30:20,109 --> 00:30:22,278 Nei, ekki fara frá mér. Gerðu það. 256 00:30:23,238 --> 00:30:24,656 Ekki yfirgefa mig. 257 00:30:39,671 --> 00:30:40,839 Þú ert ekki hann. 258 00:30:46,553 --> 00:30:47,637 Hver ertu? 259 00:30:48,847 --> 00:30:52,892 Nú, ég er Pennywise, dansandi pabbi þinn. 260 00:30:54,811 --> 00:30:56,271 Þú ert ekki faðir minn. 261 00:30:57,897 --> 00:31:00,525 -Jú. -Hvað hefurðu gert við hann? 262 00:31:03,570 --> 00:31:04,821 Ég... 263 00:31:06,489 --> 00:31:07,490 Ég át hann. 264 00:31:12,328 --> 00:31:15,832 -En hann lifir inni í mér. -Nei. 265 00:31:15,957 --> 00:31:17,208 Jú, hann gerir það. 266 00:31:18,585 --> 00:31:21,254 Ég finn fyrir honum núna. 267 00:31:21,379 --> 00:31:24,841 -Hættu! Þegiðu! -Hann teygir sig í litlu stelpuna sína. 268 00:31:24,966 --> 00:31:26,843 Hættu! Þegiðu! 269 00:31:27,719 --> 00:31:29,470 Þegiðu! Hættu! 270 00:31:30,680 --> 00:31:32,098 Þegiðu! 271 00:31:32,223 --> 00:31:34,309 Komdu til pabba. 272 00:32:07,717 --> 00:32:08,718 Hjálp! 273 00:32:11,054 --> 00:32:12,055 Hjálp! 274 00:32:19,062 --> 00:32:21,356 Er allt í lagi? Komdu, vina. 275 00:32:28,363 --> 00:32:29,781 Komdu. Varlega. 276 00:32:30,573 --> 00:32:31,574 Gættu þín. 277 00:35:11,317 --> 00:35:12,485 Bíðið. 278 00:35:35,883 --> 00:35:37,343 Allt í lagi, förum. 279 00:35:52,150 --> 00:35:53,276 Will! 280 00:35:55,987 --> 00:35:57,071 Sonur! 281 00:35:58,406 --> 00:35:59,657 Guð minn góður. 282 00:36:02,034 --> 00:36:05,454 Sonur, þú hefðir getað dáið. 283 00:36:05,580 --> 00:36:08,291 Ég veit það. Fyrirgefðu. 284 00:36:11,669 --> 00:36:15,256 -Ertu meiddur? -Nei, herra Hallorann hjálpaði okkur út. 285 00:36:15,381 --> 00:36:18,217 -Hallorann? -Hanlon! 286 00:36:23,389 --> 00:36:25,892 Bíðið hérna. Ég kem strax aftur. 287 00:36:32,231 --> 00:36:33,232 Pabbi minn. 288 00:36:34,108 --> 00:36:36,694 -Í skóginum. -Allt í lagi. 289 00:36:57,882 --> 00:37:01,302 Þetta er allt í lagi. Þetta er bara ég. 290 00:37:01,427 --> 00:37:03,179 -Leroy? -Já. 291 00:37:05,014 --> 00:37:07,183 -Er í lagi með þig? -Nei. 292 00:37:07,308 --> 00:37:08,476 Nei. 293 00:37:10,061 --> 00:37:12,063 Ég þurfti að tala við einn þeirra. 294 00:37:12,772 --> 00:37:13,773 Ég varð. 295 00:37:15,149 --> 00:37:16,150 Hávaði. 296 00:37:17,235 --> 00:37:18,236 Hávaðinn. 297 00:37:21,864 --> 00:37:22,907 Hávaðinn. 298 00:37:30,581 --> 00:37:31,666 Hvað er að gerast? 299 00:37:32,291 --> 00:37:34,043 Hvað kom fyrir okkur? 300 00:37:34,168 --> 00:37:36,087 -Þetta er vont. -...tala við þig. 301 00:37:36,212 --> 00:37:39,090 Líttu á staðinn okkar. Hvað gerðu þeir okkur? 302 00:37:40,675 --> 00:37:43,302 Verður að bæta úr því. 303 00:37:53,312 --> 00:37:54,855 -Pabbi. -Ástin mín. 304 00:37:56,983 --> 00:37:59,652 Okkur fannst best að fela hann þar til þú komst. 305 00:37:59,777 --> 00:38:01,320 Ertu meiddur? 306 00:38:02,238 --> 00:38:03,322 Nei, ég komst út. 307 00:38:04,115 --> 00:38:06,450 Ég hef meiri áhyggjur af þeim sem gerðu það ekki. 308 00:38:09,620 --> 00:38:11,539 Við verðum að koma honum burt. 309 00:38:11,664 --> 00:38:14,041 -Hvað ef pabbi sér hann? -Hann veit. 310 00:38:14,166 --> 00:38:15,209 Er það? 311 00:38:17,044 --> 00:38:19,463 Gefðu mér fötin þín. Ef það er í lagi. 312 00:38:20,631 --> 00:38:21,716 Afsakaðu? 313 00:38:28,806 --> 00:38:30,224 Við verðum að hjálpa honum. 314 00:38:30,349 --> 00:38:34,186 Við gerum það með því að fara allir aftur á stöðina. 315 00:38:34,895 --> 00:38:38,774 Veran er enn þarna úti. 316 00:38:38,899 --> 00:38:42,069 -Ég vil ekki bíða... -Hún er ekki hérna lengur. 317 00:38:43,738 --> 00:38:46,324 -Hvað sagðirðu? -Hún er ekki hérna lengur. 318 00:38:47,658 --> 00:38:48,659 Já. 319 00:38:49,618 --> 00:38:52,371 Ég fann fyrir henni áður en nú er eins og... 320 00:38:54,665 --> 00:38:57,293 Eins og slökkt hafi verið á ljósi. Eins og... 321 00:38:58,669 --> 00:39:02,048 Eins og helvítið hafi bara farið að sofa. 322 00:39:04,050 --> 00:39:07,136 Sofandi eða ei, hershöfðinginn mun vilja hitta okkur. 323 00:39:07,261 --> 00:39:10,723 Sautján látnir flugmenn. Fleiri óbreyttir. Súlurnar hvergi fundnar. 324 00:39:10,848 --> 00:39:12,767 -Við erum í vondum málum! -Allt í lagi. 325 00:39:12,892 --> 00:39:14,435 Nei, kannski ekki. 326 00:39:16,020 --> 00:39:19,607 Ég get hjálpað okkur að finna súlu. 327 00:39:19,732 --> 00:39:21,901 -Ha? -Já. 328 00:39:23,319 --> 00:39:24,320 Hvernig? 329 00:39:26,030 --> 00:39:28,199 Ég sá hana í höfði indíánastráksins. 330 00:39:29,325 --> 00:39:32,161 Þeir settu eina þar sem stríðshöfðingi þeirra dó. 331 00:39:32,286 --> 00:39:35,664 Ég veit ekki nákvæmlega hvar, en núna... 332 00:39:37,083 --> 00:39:39,293 Núna þurfum við bara að elta hana. 333 00:39:41,670 --> 00:39:42,671 Elta hvern? 334 00:39:44,465 --> 00:39:45,466 Hana. 335 00:40:04,527 --> 00:40:06,070 Hvað gerum við með Hank? 336 00:40:07,738 --> 00:40:11,659 Við finnum út úr því. Kannski ættirðu að fara með hann í húsið. 337 00:40:11,784 --> 00:40:14,370 -Húsið okkar...? Derry? -Já. 338 00:40:14,495 --> 00:40:16,330 -Enginn mun leita þar. -Veran... 339 00:40:16,455 --> 00:40:19,625 Dick heldur að hún sé sofandi 340 00:40:19,750 --> 00:40:22,253 -eða í dvala eða eitthvað. -Í dvala? 341 00:40:22,378 --> 00:40:24,797 -Hvað sem ástæðan var... -Sá seki þarf að gjalda. 342 00:40:24,922 --> 00:40:27,633 -Það er ekki okkar vinna. -Hvernig ertu svona rólegur? 343 00:40:27,758 --> 00:40:31,762 -Annað en að vernda... -Fólk dó. Sonur okkar sá lík. 344 00:40:31,887 --> 00:40:36,559 Eftir þetta verkefni erum við búin með þennan stað og allt þetta. 345 00:40:36,684 --> 00:40:40,771 Og við förum með fjölskylduna okkar úr þessum bæ og í öryggi. 346 00:40:42,440 --> 00:40:45,443 Það versta af þessu öllu er búið. 347 00:40:46,444 --> 00:40:47,778 Ég lofa þér því. 348 00:40:52,158 --> 00:40:57,037 Góðan dag, Derry. Klukkan er 7.15 og þetta eru fréttir sem má nota. 349 00:40:57,163 --> 00:40:59,582 Fréttir hafa borist af rafmagnseldi 350 00:40:59,707 --> 00:41:03,127 sem kviknaði í því sem Bob McCormick, talsmaður slökkviliðsins, 351 00:41:03,252 --> 00:41:07,715 lýsti sem "ólöglegri krá fyrir litaða" í útjaðri bæjarins. 352 00:41:07,840 --> 00:41:09,967 Eldsvoðinn kostaði tugi mannslífa. 353 00:41:10,092 --> 00:41:12,094 Þar á meðal líf negrakúnnana... 354 00:41:12,219 --> 00:41:14,096 Lilly, þú hefur varla snert morgunmatinn. 355 00:41:14,221 --> 00:41:17,349 ...og margra íbúa sem komu til að hjálpa þeim særðu, 356 00:41:17,475 --> 00:41:20,686 þar á meðal okkar ástkæri slátrari Stanley Kersh. 357 00:41:21,312 --> 00:41:24,648 Lögreglan í Derry sagði einnig frá því að meðal þeirra 358 00:41:24,773 --> 00:41:29,820 fannst brennda líkið af barnamorðingjanum Hank Grogan. 359 00:41:30,488 --> 00:41:32,490 Vel af sér vikið, drengir! 360 00:41:32,615 --> 00:41:34,867 Og hvíl í friði, Stanley. 361 00:41:34,992 --> 00:41:36,118 LÁTINN 362 00:41:36,243 --> 00:41:38,996 Enginn gæti flakað nautalund alveg eins og þú. 363 00:41:39,121 --> 00:41:41,582 Nú kemur Frank með veðrið. 364 00:41:46,837 --> 00:41:49,465 Fyrirboðanum er lokið. 365 00:41:51,175 --> 00:41:53,177 Veran er búin að næra sig. 366 00:41:55,804 --> 00:41:56,889 Hún sefur. 367 00:41:58,140 --> 00:42:00,100 Hve margir dóu á The Black Spot? 368 00:42:00,726 --> 00:42:04,438 Fréttir eru enn að berast en samkvæmt dánardómstjóranum... 369 00:42:04,563 --> 00:42:05,898 tuttugu og þrír. 370 00:42:07,191 --> 00:42:10,778 Hve mörg börn fyrir allt tímabilið? 371 00:42:11,445 --> 00:42:12,571 Sautján. 372 00:42:13,197 --> 00:42:15,658 Sautján ungar sálir. 373 00:42:16,742 --> 00:42:21,372 Allar þessar manneskjur og við getum ekkert gert nema fylgst með? 374 00:42:22,623 --> 00:42:23,999 Það virðist rangt. 375 00:42:24,917 --> 00:42:29,129 Við gerum eins mikið og við getum fyrir eins marga og við getum. 376 00:42:30,047 --> 00:42:32,591 Einbeitum okkur að þeim sem var bjargað... 377 00:42:33,884 --> 00:42:38,931 þeim sem við vernduðum með því að halda þessari veru í búrinu sínu. 378 00:42:48,440 --> 00:42:49,441 Jæja... 379 00:42:52,736 --> 00:42:54,863 ég sé ykkur skítapésa eftir 27 ár. 380 00:43:01,287 --> 00:43:03,831 Gleymdu honum. Ég veit. 381 00:43:08,877 --> 00:43:10,879 STOPP 382 00:43:44,038 --> 00:43:46,332 -Hvernig gengur? -Höfum verið að síðan kl. 7. 383 00:43:46,457 --> 00:43:48,083 Bráðum vitum við hvort hún er þarna. 384 00:43:48,208 --> 00:43:50,169 -Hvar er Hallorann? -Í tjaldinu. 385 00:43:57,509 --> 00:44:00,596 -Hvernig gengur? -Hvernig í andskotanum heldurðu? 386 00:44:02,056 --> 00:44:04,016 Fyrirgefðu, herra. Það bara... 387 00:44:04,767 --> 00:44:07,061 hávaðinn, herra. Fyrirgefðu. 388 00:44:07,186 --> 00:44:10,439 Farðu aftur á herstöðina. Hvíldu þig. 389 00:44:13,317 --> 00:44:14,818 Þú stóðst þig vel. 390 00:44:33,545 --> 00:44:36,173 Heldurðu að vinur þinn hjálpi okkur? 391 00:44:36,298 --> 00:44:40,928 Ef einhver getur komið ykkur út úr Derry þá er það hún. 392 00:44:41,053 --> 00:44:43,806 Treystu mér, þetta tekst. 393 00:44:43,931 --> 00:44:46,141 Ef einhver svarar símanum. 394 00:44:46,266 --> 00:44:48,102 Svaraðu, vina. 395 00:44:51,855 --> 00:44:53,440 Við förum bara þangað. 396 00:44:56,235 --> 00:44:58,237 -Þú kemur ekki með. -Ég ætlaði fara til Lillyar 397 00:44:58,362 --> 00:44:59,738 með Ronnie og Marge. 398 00:45:00,948 --> 00:45:04,034 Okkur fannst það best ef við segjum henni frá Rich. 399 00:45:04,618 --> 00:45:07,579 -Ég held ekki. -Pabbi sagði að veran svæfi. 400 00:45:07,705 --> 00:45:10,416 Það var ekki veran sem kveikti í í gærkvöldi. 401 00:45:10,541 --> 00:45:14,253 -Bærinn er skrímslið. Þú ferð ekkert. -Og ekki Ronnie heldur. 402 00:45:17,256 --> 00:45:19,717 -Er þetta nauðsynlegt? -Nema þú viljir að nágrannarnir 403 00:45:19,842 --> 00:45:22,136 velti fyrir sér hví látinn maður sé á ferð. 404 00:45:22,261 --> 00:45:25,973 Heldurðu að þeir taki eftir því? Ég er ekki líkur herra Hanlon. 405 00:45:26,098 --> 00:45:27,474 Í þessum bæ? 406 00:45:29,101 --> 00:45:30,227 Já, góður punktur. 407 00:45:31,770 --> 00:45:35,190 Förum. Þú verður hér. Ég kem aftur eftir klukkutíma. 408 00:46:21,945 --> 00:46:23,113 Lilly. 409 00:46:23,238 --> 00:46:25,449 Ástin mín, það eru komnir gestir. 410 00:46:29,703 --> 00:46:30,954 Hæ. 411 00:46:35,542 --> 00:46:37,795 Við þurftum að tala við þig. 412 00:46:38,670 --> 00:46:42,007 Það gerðist nokkuð í gærkvöldi. 413 00:46:43,342 --> 00:46:45,636 Við fórum á The Black Spot án þín. 414 00:46:45,761 --> 00:46:49,306 Eldsvoðinn. Ég heyrði það í fréttunum. 415 00:46:50,682 --> 00:46:51,683 Eruð þið...? 416 00:46:53,977 --> 00:46:56,563 -Er pabbi þinn...? -Hann er í lagi. 417 00:46:57,689 --> 00:46:58,690 Við erum í lagi. 418 00:46:59,775 --> 00:47:01,568 Will er í lagi. Það er... 419 00:47:11,286 --> 00:47:12,496 Hvar er Rich? 420 00:47:16,250 --> 00:47:17,376 Ha? 421 00:47:20,045 --> 00:47:21,046 Nei. 422 00:48:11,430 --> 00:48:12,514 Er allt í lagi? 423 00:48:21,773 --> 00:48:25,068 Hann kom aldrei neinni þeirra alveg niður á Aðalstræti. 424 00:48:57,100 --> 00:48:58,185 Fann eitthvað! 425 00:49:27,297 --> 00:49:29,257 Hallorann hafði rétt fyrir sér. 426 00:49:56,743 --> 00:49:58,370 Þú getur dregið þig í hlé. 427 00:50:01,748 --> 00:50:02,749 Dregið mig í hlé? 428 00:50:05,043 --> 00:50:07,295 Við eigum að fara með hana norður. 429 00:50:07,421 --> 00:50:09,673 Súlan fer á herstöðina í rannsókn. 430 00:50:09,798 --> 00:50:12,718 Áætlunin var alltaf að færa hana lengur inn. 431 00:50:12,843 --> 00:50:14,386 Í átt að miðbæ Derry. 432 00:50:14,511 --> 00:50:17,764 Við lokum hana inni með einni súlu í einu. 433 00:50:17,889 --> 00:50:21,059 Þú ert að leggja til að við skiljum dyr eftir opnar. 434 00:50:22,769 --> 00:50:27,899 Þú heyrðir í Hallorann. Veran er sofandi. Nú getum við greint eiginleika súlunnar, 435 00:50:28,025 --> 00:50:30,110 séð hvort Dick eða ofvitarnir geti notað gögnin 436 00:50:30,235 --> 00:50:32,612 til að finna hinar 12 enn hraðar. 437 00:50:33,196 --> 00:50:37,701 Slakaðu á. Þetta er lokaspretturinn. Þú stóðst þig vel. 438 00:51:17,616 --> 00:51:21,161 -Charlotte. -Þú sagðir að ef ég þyrfti vin... 439 00:51:29,211 --> 00:51:30,670 Komið inn. 440 00:51:38,845 --> 00:51:39,888 Hank. 441 00:51:40,013 --> 00:51:41,014 Rose. 442 00:51:47,604 --> 00:51:50,524 Góðu fréttirnar eru að enginn er að leita. 443 00:51:50,649 --> 00:51:52,609 Þeir halda að Hank sé dáinn. 444 00:51:53,235 --> 00:51:55,862 Ég á vini í McGill í Montreal. 445 00:51:55,987 --> 00:51:59,616 Þau geta reddað nýjum pappírum fyrir Grogan-fjölskylduna. 446 00:51:59,741 --> 00:52:03,120 -En slæmu fréttirnar? -Það þarf að koma honum yfir landamærin. 447 00:52:03,245 --> 00:52:07,666 Tollgæslan er ekki svo hjálpsöm gagnvart þeim látnu. 448 00:52:09,918 --> 00:52:12,712 "Bara strik á korti", ekki satt? 449 00:52:14,297 --> 00:52:15,298 Frænka! 450 00:52:16,716 --> 00:52:17,843 Það gæti verið vandamál. 451 00:53:27,495 --> 00:53:29,372 Hefjið brennsluferlið. 452 00:53:32,918 --> 00:53:34,127 Stans! 453 00:53:37,505 --> 00:53:38,506 Slökkvið á þessu! 454 00:53:40,884 --> 00:53:42,177 Slökkvið! Núna! 455 00:53:50,060 --> 00:53:51,102 Fjarlægið hana. 456 00:53:51,228 --> 00:53:52,812 Fjarlægið hana! 457 00:53:58,735 --> 00:54:00,737 Hvað heldurðu að þú sért að gera? 458 00:54:01,446 --> 00:54:05,075 -Þú sagðir þetta vera rannsókn. -Skipanir eru skipanir. 459 00:54:13,291 --> 00:54:14,292 Leroy. 460 00:54:17,963 --> 00:54:19,589 Leggðu byssuna niður. 461 00:54:21,716 --> 00:54:24,135 Byssurnar niður, allir saman. 462 00:54:24,678 --> 00:54:25,679 Núna! 463 00:54:30,308 --> 00:54:31,685 Ræddu við mig, majór. 464 00:54:40,277 --> 00:54:43,905 Afsakaðu að ég hef ekki sagt neitt en öryggi er í fyrsta sæti. 465 00:54:44,030 --> 00:54:47,617 -Þér var sagt það nauðsynlega. -Þetta snýst ekki um Rússland. 466 00:54:53,498 --> 00:54:56,626 Mesta ógnin við þessa þjóð kemur ekki að utan, majór. 467 00:54:57,585 --> 00:55:01,840 Hún kemur að innan. Sérðu hvað er að gerast þarna úti? 468 00:55:02,632 --> 00:55:06,177 Bandaríkjamenn ráðast hvor á annan og það er bara að versna. 469 00:55:06,303 --> 00:55:09,973 Kjarnorkuvopnaandstæðingar, kvennahreyfingin, kynþáttaóeirðir. 470 00:55:11,266 --> 00:55:15,812 Þetta land er hægt og rólega að brotna í þúsund óstöðuga, illa passandi mola. 471 00:55:17,647 --> 00:55:21,151 Ég er að reyna að koma í veg fyrir annað borgarastríð. 472 00:55:21,276 --> 00:55:26,072 Bandaríkjamenn hlusta ekki hvor á annan. Þeir berjast um að fá sinn skerf 473 00:55:26,197 --> 00:55:31,536 á meðan heimurinn étur okkur lifandi. Og það eina sem fólk hlustar á er ótti. 474 00:55:32,245 --> 00:55:34,873 Hlustar? Nei, þú meinar "hlýðir". 475 00:55:34,998 --> 00:55:38,293 Löghlýðin þjóð krefst kerfis þar sem fólk fylgir lögum. 476 00:55:38,418 --> 00:55:41,546 Allt annað er stjórnleysi. Þú veist það, majór. 477 00:55:42,213 --> 00:55:44,341 Þú ætlaðir aldrei að læsa hana inni. 478 00:55:45,800 --> 00:55:49,679 Þú ætlaðir að sleppa henni út. Sleppa henni út í eiginn bakgarð! 479 00:55:49,804 --> 00:55:52,849 Líttu á þennan bæ. Líttu á hvað gerðist í gærkvöldi. 480 00:55:52,974 --> 00:55:55,101 Hryllilegt. En veistu hvað? 481 00:55:55,769 --> 00:55:57,645 Göturnar eru kyrrar í dag. 482 00:55:57,771 --> 00:56:00,607 Engin uppreisn. Enginn þjófnaður. Engar óeirðir. 483 00:56:02,108 --> 00:56:07,280 Óttinn sest á hverja lifandi manneskju sem hann snertir eins og þoka, 484 00:56:07,405 --> 00:56:08,948 eins og deyfilyf. 485 00:56:09,074 --> 00:56:12,285 Viltu gera Bandaríkin að Derry? Hvað má það kosta? 486 00:56:12,410 --> 00:56:16,998 -Hve mörg látin börn á leiðinni? -Færri en deyja árlega í bílslysum! 487 00:56:17,123 --> 00:56:19,959 Við erum hermenn! Við sættum okkur við aukatjón. 488 00:56:20,085 --> 00:56:21,711 Þú ert geðveikur. 489 00:56:21,836 --> 00:56:24,714 Og einmitt það mun varnarmálaráðuneytið segja 490 00:56:24,839 --> 00:56:26,424 þegar þau frétta þetta. 491 00:56:26,549 --> 00:56:30,595 Þú værir að loka hlöðunni eftir að hesturinn er farinn. Klárið! 492 00:56:35,642 --> 00:56:37,185 Afturkallaðu skipunina. 493 00:56:37,602 --> 00:56:38,728 Gerðu það! 494 00:56:41,481 --> 00:56:43,108 Leggðu hana niður, Hanlon. 495 00:57:02,544 --> 00:57:04,838 Þú skilur það kannski ekki ennþá, 496 00:57:04,963 --> 00:57:09,759 en gjörðir þínar í dag kunna að hafa bjargað þessu landi. 497 00:57:11,386 --> 00:57:14,597 Þú vildir vera hetja. Þú ert það. 498 00:57:15,181 --> 00:57:17,350 Farðu nú aftur í vistarveru þína. 499 00:57:26,776 --> 00:57:29,320 Tryggðu að hann fari ekki frá stöðinni. 500 00:57:29,446 --> 00:57:30,947 Já, herra hershöfðingi. 501 00:58:42,519 --> 00:58:45,230 -Halló? -Hæ, þetta er Ron. 502 00:58:46,105 --> 00:58:48,775 Ron, fyrirgefðu, mamma hleypir mér ekki út. 503 00:58:49,400 --> 00:58:54,197 Það er í lagi. Við fórum upp í vatnsturn að ná í dótið hans Rich og... 504 00:58:56,366 --> 00:58:58,368 Ron, það er allt í lagi. 505 00:58:58,493 --> 00:59:01,579 Nei! Ekkert er í lagi! 506 00:59:03,373 --> 00:59:04,374 Ég veit það. 507 00:59:05,708 --> 00:59:07,001 Mér þykir það leitt. 508 00:59:08,002 --> 00:59:11,631 Ég get ekki sætt mig við að hann sé farinn. 509 00:59:11,756 --> 00:59:13,550 Að hann dó svona. 510 00:59:13,675 --> 00:59:15,260 Að hann leit svona út. 511 00:59:16,135 --> 00:59:18,471 Að hann hlýtur að hafa kafnað. 512 00:59:18,596 --> 00:59:20,932 Lungun springandi eins og poppkorn... 513 00:59:21,558 --> 00:59:23,309 gefandi mér vatn í munninn. 514 00:59:24,811 --> 00:59:25,979 Ha? 515 00:59:26,104 --> 00:59:31,484 Ég finn fýluna af litla, ónýta drengslíkamanum hans. 516 00:59:31,609 --> 00:59:33,194 Finnurðu hana ekki? 517 00:59:33,778 --> 00:59:34,821 Þegiðu! 518 00:59:36,114 --> 00:59:37,865 -Þegiðu! -Ég heyri ekki í þér. 519 00:59:37,991 --> 00:59:39,784 Ég veit hver þetta er! 520 00:59:39,909 --> 00:59:42,287 -Þú hræðir mig ekki! -Rólegur, Willy. 521 00:59:42,412 --> 00:59:44,289 -Heyrirðu það? -Ég heyri ekki í þér. 522 00:59:44,414 --> 00:59:45,790 Ég er hættur að vera hræddur! 523 00:59:45,915 --> 00:59:47,500 Ég heyri ekki í þér! 524 01:01:00,073 --> 01:01:02,075 Þýðandi: Kristjan Steinarsson