1
00:00:05,922 --> 00:00:08,508
Ekki búast við
að Malzone láti plata sig aftur
2
00:00:08,633 --> 00:00:10,260
þegar hann nálgast plötuna.
3
00:00:12,679 --> 00:00:14,681
Hérna kemur undirbúningurinn og kastið...
4
00:00:38,455 --> 00:00:40,457
LÆGRA LOFTRÝMI
5
00:00:55,263 --> 00:00:56,431
Je minn!
6
00:00:56,556 --> 00:00:58,850
Hvað er að gerast þarna úti?
7
00:01:25,251 --> 00:01:27,295
Góðan dag, nemendur.
8
00:01:27,420 --> 00:01:30,381
Tímum hafa verið aflýst
það sem eftir er dags.
9
00:01:30,507 --> 00:01:33,426
Nemendur í efri bekkjum mega fara,
en allir aðrir
10
00:01:33,551 --> 00:01:37,055
verða að mæta í samkomusalinn í skólafund.
11
00:01:37,931 --> 00:01:40,183
{\an8}HEIMILI TRAPPERS
12
00:01:42,852 --> 00:01:44,896
Hverjir myndu fá ljótasta barnið?
13
00:01:45,605 --> 00:01:47,899
Bert skjaldbaka og Teddy hland.
14
00:01:48,024 --> 00:01:50,527
Hvað með Lilly Bainbridge og þessi Matty?
15
00:01:50,652 --> 00:01:52,112
En ógeðslegt.
16
00:01:52,237 --> 00:01:53,404
Foreldrar mínir...
17
00:01:59,828 --> 00:02:01,454
Hvar eru allir kennararnir?
18
00:02:11,506 --> 00:02:13,883
Róleg, öllsömul.
19
00:02:14,676 --> 00:02:20,473
Við bjóðum upp á sérstakan viðburð í dag
sem á að skemmta og gleðja.
20
00:02:21,808 --> 00:02:23,977
Leyfið mér að kynna
21
00:02:24,102 --> 00:02:29,149
hinn eina og sanna
dansandi trúðinn Pennywise!
22
00:02:30,692 --> 00:02:31,860
Sælir, krakkar!
23
00:02:58,595 --> 00:03:03,433
Þegar ég loka augunum og dreymi um ykkur,
24
00:03:04,100 --> 00:03:08,521
sé ég fallegu andlitin ykkar
og finn bragðið af þeim líka.
25
00:03:08,646 --> 00:03:14,485
En je minn, je minn, hve ég vil gráta
26
00:03:14,611 --> 00:03:17,739
í hvert sinn sem við segjum
27
00:03:17,864 --> 00:03:24,454
bless!
28
00:05:44,886 --> 00:05:46,054
Stelpur.
29
00:06:15,208 --> 00:06:16,209
Stelpur.
30
00:06:29,305 --> 00:06:32,350
TÝND - TÝNDUR
31
00:06:32,475 --> 00:06:33,559
Andskotinn.
32
00:06:34,769 --> 00:06:37,063
Þetta eru öll börnin úr skólanum.
33
00:06:37,647 --> 00:06:41,943
Er hún ekki bara að atast í okkur?
Hún getur ekki hafa tekið þau öll.
34
00:06:42,068 --> 00:06:45,029
- Bara ein leið til að finna það út.
- Förum.
35
00:07:48,176 --> 00:07:49,677
Hver er þetta?
36
00:07:50,845 --> 00:07:52,138
Ég vil ekki vita það.
37
00:07:56,350 --> 00:07:57,768
Þau eru horfin!
38
00:07:57,894 --> 00:08:00,354
Allir. Allir eru horfnir...
39
00:08:02,523 --> 00:08:05,651
- Guð minn góður!
- Þetta er Dunleavy skólastjóri!
40
00:08:05,776 --> 00:08:06,944
Af hverju?
41
00:08:08,070 --> 00:08:09,155
Bíðið.
42
00:08:09,280 --> 00:08:12,408
Hvernig gat hún tekið þau öll?
43
00:08:18,414 --> 00:08:19,415
Stelpur.
44
00:08:21,667 --> 00:08:23,294
Nei, nei, nei...
45
00:08:23,419 --> 00:08:27,215
- Hún tók Will.
- Tók hann? Og fór hvert með hann?
46
00:08:29,842 --> 00:08:31,886
Sennilega þangað sem þetta leiðir.
47
00:08:32,011 --> 00:08:34,805
- Hvað eigum við að gera?
- Fylgja slóðinni.
48
00:08:34,931 --> 00:08:37,475
Við getum notað rýtinginn til varnar.
49
00:08:37,600 --> 00:08:40,228
Við verðum að reyna að bjarga vini okkar.
50
00:08:40,353 --> 00:08:42,438
Ég vil drepa þennan helvítis trúð.
51
00:08:43,272 --> 00:08:44,482
Förum.
52
00:08:48,402 --> 00:08:49,487
Af stað!
53
00:08:53,616 --> 00:08:55,117
Hættu að hreyfa þig.
54
00:08:55,243 --> 00:08:57,995
- Ég dett.
- Þú dast ekki á leiðinni áðan.
55
00:08:58,120 --> 00:09:00,540
Við náum þeim aldrei svona.
56
00:09:00,665 --> 00:09:02,917
Ertu með betri hugmynd?
57
00:09:04,877 --> 00:09:05,962
Andskotinn.
58
00:09:07,255 --> 00:09:08,756
Mjólkurpósturinn.
59
00:09:19,892 --> 00:09:21,435
Hvað eruð þið að gera?
60
00:09:25,231 --> 00:09:28,734
- Þú kannt ekki að keyra.
- Ekki þú heldur. Kannt þú?
61
00:09:28,859 --> 00:09:30,861
Nei, en þú ert bara með eitt auga.
62
00:09:30,987 --> 00:09:32,697
Mike frændi á pallbíl.
63
00:09:32,822 --> 00:09:34,907
- Færðu að keyra hann?
- Nei.
64
00:09:36,367 --> 00:09:37,618
En ég horfði á hann.
65
00:10:00,641 --> 00:10:02,435
Svona nú, sonur. Svaraðu.
66
00:10:04,979 --> 00:10:06,522
Svaraðu helvítis símanum.
67
00:10:07,231 --> 00:10:08,649
Svaraðu nú, Will.
68
00:10:12,653 --> 00:10:13,863
Andskotinn.
69
00:10:19,869 --> 00:10:20,995
Halló?
70
00:10:21,120 --> 00:10:22,121
Will?
71
00:10:24,081 --> 00:10:25,082
Will?
72
00:10:30,379 --> 00:10:31,464
Hver er þetta?
73
00:10:32,757 --> 00:10:36,510
Hvað hræðir manninn
sem finnur ekki fyrir ótta?
74
00:10:38,804 --> 00:10:40,473
- Þú.
- Ó, nei.
75
00:10:40,598 --> 00:10:42,558
Nei, nei, nei.
76
00:10:42,683 --> 00:10:43,934
Við.
77
00:10:44,060 --> 00:10:46,187
Hvar er ég? Halló?
78
00:10:47,271 --> 00:10:48,439
- Einhver?
- Will.
79
00:10:49,273 --> 00:10:51,400
Will, ég er hérna, sonur!
80
00:10:51,525 --> 00:10:54,904
- Halló? Ég er hræddur.
- Ó, já, það ertu.
81
00:10:55,029 --> 00:10:59,200
Ekki vera hræddur. Ég er hérna.
Segðu mér bara hvar þú ert.
82
00:10:59,325 --> 00:11:00,326
Segðu mér...
83
00:11:00,951 --> 00:11:01,994
Halló?
84
00:11:03,120 --> 00:11:04,121
Will!
85
00:11:05,498 --> 00:11:08,626
- Will!
- Aftur í vagninn með Willy kallinn.
86
00:11:08,751 --> 00:11:10,878
Þarf að halda honum ferskum.
87
00:11:11,003 --> 00:11:14,048
- Gerðu það, hlustaðu.
- Dökkt kjöt er miklu sætara.
88
00:11:14,173 --> 00:11:16,175
Ekki snerta son minn!
89
00:11:16,300 --> 00:11:20,429
Ekki snerta hann, heyrirðu það?
Ég skal rífa úr þér helvítis hjartað!
90
00:11:20,888 --> 00:11:22,014
Ekki snerta...
91
00:11:23,140 --> 00:11:24,141
Halló?
92
00:11:25,184 --> 00:11:26,185
Will!
93
00:12:03,848 --> 00:12:05,307
Láttu mig vera.
94
00:12:12,106 --> 00:12:14,233
Dick! Opnaðu!
95
00:12:16,277 --> 00:12:17,570
Dick!
96
00:12:20,614 --> 00:12:21,782
Dick!
97
00:12:23,117 --> 00:12:24,201
Gerðu það, Dick.
98
00:12:26,829 --> 00:12:28,664
Dick! Opnaðu! Ég heyri í þér!
99
00:12:31,876 --> 00:12:35,004
- Þetta er síðasti sénsinn þinn.
- Komdu til okkar.
100
00:12:35,129 --> 00:12:36,922
- Dick.
- Gerðu það.
101
00:12:37,715 --> 00:12:38,841
Ég kem inn!
102
00:12:41,385 --> 00:12:44,597
Nei, ekki...
103
00:12:44,722 --> 00:12:47,141
- Ekki.
- Hver fjandinn er í gangi?
104
00:12:47,266 --> 00:12:50,019
- Hvað ertu að gera?
- Ég get þetta ekki lengur.
105
00:12:50,144 --> 00:12:53,022
- En hlustaðu á mig, bróðir.
- Þau halda ekki...
106
00:12:54,190 --> 00:12:55,191
Haltu kjafti.
107
00:12:57,193 --> 00:12:58,444
Haltu kjafti.
108
00:12:58,569 --> 00:12:59,695
Haltu kjafti!
109
00:13:01,238 --> 00:13:02,239
Halt þú kjafti.
110
00:13:03,073 --> 00:13:04,283
Haltu kjafti.
111
00:13:04,784 --> 00:13:07,077
Við höfum ekki tíma í þetta.
112
00:13:07,203 --> 00:13:08,454
- Ég þarf þig.
- Bakkaðu!
113
00:13:08,579 --> 00:13:10,539
- Rólegur.
- Nei.
114
00:13:10,664 --> 00:13:12,833
- Rólegur.
- Þú gerðir þetta.
115
00:13:14,794 --> 00:13:16,003
Þú gerðir það.
116
00:13:16,670 --> 00:13:19,173
- Fyrirgefðu.
- Þú lést rugla hugann minn.
117
00:13:19,298 --> 00:13:23,928
- Fyrirgefðu. Þú þarft að hlusta á mig.
- Og nú er engin önnur leið, bróðir.
118
00:13:24,053 --> 00:13:26,555
- Hlustaðu á mig.
- Engin önnur leið.
119
00:13:26,680 --> 00:13:28,682
Gerðu það, Dick! Hún hefur Will!
120
00:13:29,892 --> 00:13:31,060
Hún hefur Will!
121
00:13:33,103 --> 00:13:35,648
Hún er með son minn og ég veit ekki hvar.
122
00:13:35,773 --> 00:13:37,608
Ég veit ekki hvar hann er.
123
00:13:37,733 --> 00:13:40,402
Svo ég bið...
124
00:13:40,528 --> 00:13:41,612
Ég grátbið þig.
125
00:13:42,738 --> 00:13:45,074
Ég grátbið þig
um að hjálpa mér að finna hann.
126
00:13:45,199 --> 00:13:50,037
Og ég sver að ég mun
gera allt sem ég get...
127
00:13:51,121 --> 00:13:53,165
Ég geri allt sem ég... Horfðu á mig!
128
00:13:53,290 --> 00:13:56,001
Ég geri allt sem ég get til að hjálpa þér.
129
00:13:57,211 --> 00:13:59,672
Ég lofa. Ég skal sjálfur taka í gikkinn.
130
00:14:02,633 --> 00:14:03,759
Bara...
131
00:14:07,596 --> 00:14:09,598
hjálpaðu mér að finna barnið mitt.
132
00:14:12,059 --> 00:14:14,603
Hjálpaðu mér að finna barnið mitt.
133
00:15:00,107 --> 00:15:03,903
Hershöfðingi,
ég var að frétta að Hanlon er horfinn.
134
00:15:04,028 --> 00:15:07,615
- Hann fór út um varðhliðið.
- Við þurfum hann ekki lengur.
135
00:15:08,782 --> 00:15:10,910
Hann getur ekki stöðvað okkur núna.
136
00:15:11,994 --> 00:15:16,081
Það var víst annar flugmaður
með honum í bílnum. Hallorann.
137
00:15:33,849 --> 00:15:34,850
Komdu, Dick.
138
00:15:34,975 --> 00:15:35,976
- Kalt.
- Ég veit það.
139
00:15:36,101 --> 00:15:37,394
Það er of kalt, Lee.
140
00:15:37,978 --> 00:15:39,605
- Komdu.
- Það er of kalt.
141
00:15:46,570 --> 00:15:48,572
Ha?
142
00:15:49,281 --> 00:15:53,285
Þú sagðir að við værum örugg hérna!
143
00:15:53,410 --> 00:15:55,746
- Þú sagðir...
- Fyrirgefðu.
144
00:15:55,871 --> 00:15:59,124
- Þú laugst að mér. Þú ert lygari.
- Ég veit það. Ég finn hann...
145
00:15:59,249 --> 00:16:02,336
Ég veit það. Fyrirgefðu.
En hlustaðu, ég næ í hann.
146
00:16:02,461 --> 00:16:05,589
- Ég hringi seinna, John.
- Ég sver að ég næ í Will.
147
00:16:05,714 --> 00:16:07,257
- Barnið mitt.
- Ég næ í Will.
148
00:16:07,383 --> 00:16:09,218
Dick hjálpar okkur.
149
00:16:09,343 --> 00:16:12,388
Hvernig hjálpar hann? Hvernig hjálparðu?
150
00:16:12,513 --> 00:16:14,473
Hlustaðu á mig.
151
00:16:15,516 --> 00:16:19,812
Hann sagði að samband móður
og sonar er það sterkasta sem til er.
152
00:16:19,937 --> 00:16:21,146
Það sterkasta.
153
00:16:21,271 --> 00:16:24,775
Svo ef þið getið tengst í augnablik...
154
00:16:24,900 --> 00:16:26,151
Það skiptir engu.
155
00:16:27,236 --> 00:16:28,320
Afsakaðu?
156
00:16:29,863 --> 00:16:34,284
Þó hann finni son þinn,
áttu ekki séns á móti þessari veru.
157
00:16:34,410 --> 00:16:35,494
Þú veist það?
158
00:16:35,619 --> 00:16:38,956
Hvað eigum við að gera?
Bara gefast upp á syni okkar?
159
00:16:39,081 --> 00:16:40,666
Auðvitað ekki.
160
00:16:45,254 --> 00:16:49,383
En ef Hallorann getur gert fyrir okkur
það sem hann gerði fyrir hershöfðingjann,
161
00:16:49,508 --> 00:16:53,137
gæti verið leið til að stöðva veruna
og bjarga syni ykkar.
162
00:16:53,262 --> 00:16:54,471
Hvernig?
163
00:16:55,848 --> 00:16:59,727
Hann þarf að nota hæfileika sinn
til að finna einn síðasta grip.
164
00:17:02,021 --> 00:17:03,022
Rýtinginn.
165
00:17:04,648 --> 00:17:05,691
Hvaða rýting?
166
00:17:07,860 --> 00:17:10,404
Ef rýtingurinn er úr sama efni,
167
00:17:10,529 --> 00:17:13,782
getum við notað hann í stað súlu
og læst búrinu aftur?
168
00:17:13,907 --> 00:17:16,577
Já, og vonandi bjarga syni ykkar.
169
00:17:17,494 --> 00:17:21,165
Ef Hallorann getur fundið hann
áður en veran nær hingað.
170
00:17:22,374 --> 00:17:25,252
Það er stór fura á suðurbakka árinnar.
171
00:17:26,837 --> 00:17:30,090
Dautt tré sem stóð þar
áður en forfeður okkar komu hingað.
172
00:17:30,215 --> 00:17:35,095
Rýtingurinn getur ekki farið lengra
og samt tengst hinum súlunum
173
00:17:35,220 --> 00:17:37,473
- og læst búrinu.
- Suðurbakkinn.
174
00:17:37,598 --> 00:17:40,851
Stysta leiðin yfir.
Líklega þar sem veran mun fara yfir.
175
00:17:40,976 --> 00:17:44,396
Hvernig tengjum við
rýtinginn við hinar súlurnar?
176
00:17:44,521 --> 00:17:46,940
Jörðin er leiðari.
177
00:17:47,066 --> 00:17:49,902
Það þarf að grafa rýtinginn
eins og hinar súlurnar.
178
00:17:51,487 --> 00:17:52,821
Það er okkar eina von.
179
00:17:52,946 --> 00:17:54,865
Þið eruð helvítis fífl.
180
00:17:56,617 --> 00:17:59,161
Ég get varla heyrt sjálfan mig hugsa.
181
00:17:59,286 --> 00:18:02,581
Og nú á ég að finna litla rýtinginn ykkar?
182
00:18:09,755 --> 00:18:13,258
Ég get hjálpað þér
að þagga niður í röddunum.
183
00:18:13,383 --> 00:18:15,636
En þú verður að treysta mér.
184
00:18:17,304 --> 00:18:18,305
Hvernig?
185
00:18:33,070 --> 00:18:36,281
Þú þarft að vera tengdur orku rýtingsins.
186
00:18:36,406 --> 00:18:38,242
Þetta er úr maturinrót.
187
00:18:38,992 --> 00:18:42,121
Það mun tengja þig við allt
í ríkinu þaðan sem þessi illska kom,
188
00:18:42,246 --> 00:18:45,499
en ekki allt sem er þar er illt.
189
00:18:45,624 --> 00:18:48,377
Þaggar þetta te niður í röddunum?
190
00:18:49,545 --> 00:18:52,798
Þegar ein hurð opnast í huganum,
verður önnur að lokast.
191
00:19:00,848 --> 00:19:03,308
- Hve langan tíma tekur það?
- Ekki langan.
192
00:19:04,852 --> 00:19:06,478
Mundu þetta.
193
00:19:06,603 --> 00:19:09,773
Sama hvað þú gerir, ekki fara...
194
00:19:43,140 --> 00:19:44,641
Þú þarft að keyra hraðar.
195
00:19:44,766 --> 00:19:47,019
Þetta er mjólkurbíll.
Hann fer ekki hraðar.
196
00:19:47,144 --> 00:19:48,937
- Gefðu í botn!
- Ég reyni!
197
00:19:49,062 --> 00:19:52,107
- Við verðum að ná henni, annars...
- Hola!
198
00:20:07,664 --> 00:20:08,916
Er í lagi með ykkur?
199
00:20:09,041 --> 00:20:10,626
Marge! Hver fjandinn?
200
00:20:10,751 --> 00:20:13,921
Þetta var ekki einaugadæmi.
Þetta var holudæmi.
201
00:20:20,719 --> 00:20:22,179
Hvað er að?
202
00:20:22,971 --> 00:20:25,474
Lil, það er blóð framan í þér.
Er allt í lagi?
203
00:20:25,599 --> 00:20:29,186
Rýtingurinn. Hvar er hann?
Við verðum að finna hann.
204
00:20:29,311 --> 00:20:31,813
Við gerum það.
Hann er hér einhvers staðar.
205
00:20:33,440 --> 00:20:34,733
Þarna er hann!
206
00:20:36,276 --> 00:20:39,571
Nei! Ekki snerta hann!
Ég get náð í hann sjálf.
207
00:20:39,696 --> 00:20:42,282
- Af hverju ertu að öskra á hana...?
- Þegiðu.
208
00:20:43,075 --> 00:20:44,284
Hættið bara.
209
00:20:45,827 --> 00:20:48,622
Við höfum ekki tíma.
Við verðum að halda áfram.
210
00:21:05,889 --> 00:21:07,557
Haltu áfram, Hallorann.
211
00:21:07,683 --> 00:21:08,767
Rýtingurinn!
212
00:21:09,726 --> 00:21:10,852
Ég sé hann.
213
00:21:10,978 --> 00:21:12,312
Hvar, Dick?
214
00:21:12,437 --> 00:21:13,939
Vinir Wills.
215
00:21:14,064 --> 00:21:15,857
- Ronnie?
- Stelpurnar.
216
00:21:15,983 --> 00:21:17,234
Þær hafa hann.
217
00:21:17,359 --> 00:21:20,445
- Ronnie? Barnið mitt?
- Þær eru að rífast um hann.
218
00:21:22,447 --> 00:21:23,782
Þær ætla að...
219
00:21:24,408 --> 00:21:25,951
Þær ætla að bjarga Will.
220
00:21:26,076 --> 00:21:28,912
Hann hjálpar okkur
en við þurfum að fara núna.
221
00:21:40,132 --> 00:21:41,550
Förum.
222
00:21:51,518 --> 00:21:52,769
Ég sé ekki svo vel.
223
00:21:53,478 --> 00:21:55,605
Ertu viss um að þetta sé rétt leið?
224
00:21:56,815 --> 00:21:58,567
Við nálgumst.
225
00:21:58,692 --> 00:22:01,695
Ég skil ekki.
Ef máttur rýtingsins er raunverulegur,
226
00:22:01,820 --> 00:22:04,197
af hverju eru stelpurnar ekki öruggar?
227
00:22:04,323 --> 00:22:08,410
Rýtingurinn er brot
af halastjörnunni sem veran kom á,
228
00:22:08,535 --> 00:22:11,830
tekið frá staðnum
sem hún lenti á undir Neibolt-húsinu.
229
00:22:11,955 --> 00:22:14,875
Eins og allt sem er týnt
vill það bara fara heim.
230
00:22:15,584 --> 00:22:18,170
Því lengra sem það fer frá heimili sínu...
231
00:22:19,046 --> 00:22:21,256
því meira meiðir það huga þinn.
232
00:22:22,049 --> 00:22:25,719
- Það gerir þig geðveikan.
- Rýtingurinn mun veita mótspyrnu.
233
00:22:26,345 --> 00:22:30,932
Hann mun berjast á móti með krafti
sem þið getið ekki ímyndað ykkur.
234
00:22:49,326 --> 00:22:51,536
Það er eitthvað að þessum hlut.
235
00:22:54,873 --> 00:22:57,084
Af hverju eruð þið að horfa á mig?
236
00:22:58,794 --> 00:23:01,129
- Við erum ekki að horfa á þig...
- Jú.
237
00:23:01,963 --> 00:23:08,720
- Þið lítið á mig eins og ég sé geðveik.
- Gefðu okkur bara rýtinginn í smá stund.
238
00:23:09,721 --> 00:23:11,640
Þið treystuð mér aldrei.
239
00:23:12,474 --> 00:23:13,809
Þið notuðuð mig bara.
240
00:23:14,434 --> 00:23:17,396
Þú notaðir mig
til að bjarga heimska pabba þínum!
241
00:23:17,521 --> 00:23:20,857
Og þú notaðir mig
af því að þú misstir hina vini þína!
242
00:23:37,541 --> 00:23:38,625
Nei!
243
00:23:38,750 --> 00:23:40,127
Ég verð að snúa aftur!
244
00:23:40,752 --> 00:23:43,672
Þið munuð deyja út af mér!
Skiljið þið ekki?
245
00:23:43,797 --> 00:23:46,299
- Ronnie hafði rétt fyrir sér um mig!
- Nei!
246
00:23:47,717 --> 00:23:49,344
- Gerðu það!
- Hættu!
247
00:23:50,053 --> 00:23:52,639
Þessi hlutur fær þig til að hugsa þetta!
248
00:23:52,764 --> 00:23:55,517
Ég dreg ykkur öll niður með mér!
249
00:23:55,642 --> 00:23:57,978
- Ég geri það!
- Nei!
250
00:23:58,103 --> 00:24:00,355
Lilly! Þetta ert ekki þú!
251
00:24:00,480 --> 00:24:04,776
Hlustaðu á mig! Þú ert björgunarbátur!
252
00:24:30,051 --> 00:24:32,012
Ron, Marge, ég...
253
00:24:33,555 --> 00:24:35,098
Ég er alveg miður mín.
254
00:24:36,975 --> 00:24:40,270
Ekki vera það. Þetta varst ekki þú.
255
00:24:43,356 --> 00:24:47,652
Við skiptumst á að halda á honum.
Allt í lagi?
256
00:24:56,828 --> 00:24:58,455
Hver ands...?
257
00:25:10,509 --> 00:25:12,177
Stelpur?
258
00:25:31,780 --> 00:25:32,781
Sjáið þið.
259
00:25:36,284 --> 00:25:38,286
Haldið þið að Will sé þarna inni?
260
00:25:38,870 --> 00:25:40,080
Athugum það.
261
00:25:50,048 --> 00:25:51,550
- Jesús!
- Hvað er að?
262
00:25:52,133 --> 00:25:55,804
Öll þessi börn fljótandi á ísnum.
263
00:25:57,472 --> 00:25:58,765
Ís?
264
00:25:58,890 --> 00:26:00,058
Börnin?
265
00:26:00,183 --> 00:26:01,851
Hún er þegar á ánni.
266
00:26:02,936 --> 00:26:04,354
Við náum því ekki.
267
00:26:04,479 --> 00:26:08,567
Við náum ekki börnunum
áður en hún fer fram hjá trénu.
268
00:26:08,692 --> 00:26:10,610
Ég sé hann.
269
00:26:11,570 --> 00:26:12,862
Trúðinn.
270
00:26:14,823 --> 00:26:17,742
- Við getum hægt á honum.
- Hvernig gerum við það?
271
00:26:18,368 --> 00:26:20,870
Dick hefur komist inn
í huga verunnar áður.
272
00:26:21,454 --> 00:26:22,706
Í þyrlunni.
273
00:26:22,831 --> 00:26:25,500
Dick! Geturðu gert það aftur?
274
00:26:25,959 --> 00:26:28,044
Geturðu reynt? Dick!
275
00:26:55,488 --> 00:26:57,490
Þarna er hann! Will!
276
00:26:58,992 --> 00:26:59,993
Will!
277
00:27:00,118 --> 00:27:01,536
- Will!
- Will!
278
00:27:02,662 --> 00:27:03,872
Will, gerðu það!
279
00:27:05,582 --> 00:27:07,083
- Will!
- Will.
280
00:27:08,835 --> 00:27:10,629
Reynum að draga hann niður.
281
00:27:23,475 --> 00:27:28,355
Sjáðu hverjar ákváðu að ganga í sirkusinn!
282
00:27:33,151 --> 00:27:35,111
Fíflið.
283
00:27:35,236 --> 00:27:36,863
Furðufuglinn!
284
00:27:37,739 --> 00:27:39,783
Auminginn!
285
00:27:42,827 --> 00:27:45,038
En hver er hver?
286
00:27:46,456 --> 00:27:47,874
Það skiptir engu.
287
00:27:47,999 --> 00:27:50,543
Það er pláss fyrir ykkur allar!
288
00:28:14,025 --> 00:28:15,402
Hvar er hann?
289
00:28:19,739 --> 00:28:21,157
Hvar er hann?
290
00:28:36,131 --> 00:28:38,091
- Haltu þig nærri.
- Hvert fór hún?
291
00:28:48,435 --> 00:28:53,690
Ég hef alltaf velt fyrir mér hvernig
þú myndir bragðast, Margaret Tozier.
292
00:28:56,317 --> 00:28:57,527
Tozier?
293
00:28:58,194 --> 00:29:00,655
En ekki ennþá.
294
00:29:00,780 --> 00:29:02,949
Þú ert ekki Tozier ennþá.
295
00:29:03,074 --> 00:29:07,912
Fyrst kemur ást, svo kemur hjónaband,
296
00:29:08,037 --> 00:29:12,000
svo kemur Richie í barnavagni.
297
00:29:13,877 --> 00:29:15,253
Nema...
298
00:29:15,378 --> 00:29:17,839
Nema hann deyi með þér.
299
00:29:17,964 --> 00:29:20,467
Ég veit ekki hvað þú ert að tala um.
300
00:29:24,053 --> 00:29:25,138
Sonur þinn.
301
00:29:26,181 --> 00:29:29,267
{\an8}Þekkirðu ekki litla drenginn þinn?
302
00:29:32,020 --> 00:29:34,689
Sæði illa lyktandi lenda þinna
303
00:29:34,814 --> 00:29:39,694
og ógeðslegu vinir hans
kalla dauða yfir mig.
304
00:29:41,196 --> 00:29:43,990
Eða er það fæðing?
305
00:29:44,657 --> 00:29:46,409
Ég verð svolítið ringlaður.
306
00:29:46,534 --> 00:29:48,453
Á morgun? Í gær?
307
00:29:48,578 --> 00:29:51,456
Það er allt það sama
fyrir litla Pennywise.
308
00:29:54,417 --> 00:29:56,920
En það er ekki alltaf einfalt, nei.
309
00:29:57,504 --> 00:30:02,550
Að vera fastur á einum stað, einum tíma.
310
00:30:03,426 --> 00:30:07,555
Þau geta ekki lokað mig inni. Ekki þau.
311
00:30:08,097 --> 00:30:10,350
Og ekki þú.
312
00:30:12,393 --> 00:30:15,188
Bíp, bíp, Margie.
313
00:30:32,038 --> 00:30:33,164
Marge!
314
00:30:36,751 --> 00:30:39,254
- Hvað gerðist?
- Ég veit ekki.
315
00:30:44,133 --> 00:30:45,218
Will.
316
00:30:45,343 --> 00:30:46,344
Will!
317
00:30:47,220 --> 00:30:48,429
Þú ert lifandi.
318
00:30:49,472 --> 00:30:50,473
Hvað gerðist?
319
00:30:57,981 --> 00:30:59,107
Er í lagi með þig?
320
00:31:10,952 --> 00:31:13,371
- Will? Sonur.
- Pabbi? Pabbi!
321
00:31:13,496 --> 00:31:15,164
- Ronnie!
- Þér er óhætt.
322
00:31:15,290 --> 00:31:17,083
- Pabbi!
- Þér er óhætt.
323
00:31:17,208 --> 00:31:18,501
- Ertu í lagi?
- Já.
324
00:31:18,626 --> 00:31:21,379
Farðu þangað til mömmu þinnar. Farðu!
325
00:31:21,504 --> 00:31:25,216
- Trúðurinn át nærri því Marge.
- Róleg. Komum okkur að bílnum.
326
00:31:25,341 --> 00:31:27,468
- Hvar er rýtingurinn?
- Hérna.
327
00:31:27,594 --> 00:31:30,138
Farið! Á norðurbakkann!
Flýtið ykkur! Vaknið!
328
00:31:30,263 --> 00:31:33,141
- Á norðurbakkann.
- Ástin mín!
329
00:31:39,731 --> 00:31:40,982
Er tréð í þessa átt?
330
00:31:41,107 --> 00:31:42,901
Á suðurbakkanum.
331
00:31:43,026 --> 00:31:46,863
Rose sagði að rýtingurinn myndi
veita mótspyrnu. Við förum saman.
332
00:32:17,852 --> 00:32:20,146
- Nei!
- Pabbi!
333
00:32:20,855 --> 00:32:21,981
- Pabbi!
- Will!
334
00:32:22,106 --> 00:32:23,107
Komdu aftur!
335
00:32:24,108 --> 00:32:26,611
Ronnie!
336
00:32:58,935 --> 00:33:01,437
Vertu kyrr. Taniel, horfðu á mig.
337
00:33:01,562 --> 00:33:04,524
Kyrr. Andaðu.
338
00:33:05,024 --> 00:33:06,818
Taniel?
339
00:33:07,944 --> 00:33:10,405
Taniel? Andskotinn.
340
00:33:11,447 --> 00:33:13,241
Pabbi!
341
00:33:17,745 --> 00:33:20,873
Það er allt í lagi með mig. Hlustaðu.
342
00:33:20,999 --> 00:33:22,667
- Taktu rýtinginn.
- Ha?
343
00:33:22,792 --> 00:33:26,129
Taktu hann, feldu þig í þokunni
og notaðu hana sem skjól.
344
00:33:26,254 --> 00:33:30,216
Taktu rýtinginn, farðu að trénu
og grafðu hann djúpt.
345
00:33:30,341 --> 00:33:31,759
Takið Hanlon majór.
346
00:33:32,593 --> 00:33:34,595
Og ekki láta Hallorann sleppa.
347
00:33:39,225 --> 00:33:41,644
Þá fer veran að sofa og öllu þessu lýkur.
348
00:33:41,769 --> 00:33:43,229
- Skilurðu?
- Ég get ekki.
349
00:33:43,354 --> 00:33:44,939
- Jú, þú getur það.
- Nei.
350
00:33:45,064 --> 00:33:46,232
Af hverju ekki?
351
00:33:46,899 --> 00:33:47,900
Ég er hræddur.
352
00:33:51,362 --> 00:33:52,447
Ég er ekki þú.
353
00:33:53,740 --> 00:33:56,534
Þú þarft ekki að vera það. Skilurðu?
354
00:33:56,659 --> 00:33:58,995
Þú þarft ekki að vera ég,
og ég vil það ekki.
355
00:33:59,120 --> 00:34:01,956
Vertu bara þú. Heyrirðu það?
356
00:34:03,332 --> 00:34:04,333
Ég elska þig, sonur.
357
00:34:04,959 --> 00:34:06,335
Ég elska þig.
358
00:34:10,465 --> 00:34:12,925
Farðu, sonur. Farðu!
359
00:34:13,426 --> 00:34:14,719
Komið, förum.
360
00:34:24,687 --> 00:34:25,813
Náið í Hallorann.
361
00:34:56,511 --> 00:34:57,512
Bob?
362
00:34:59,263 --> 00:35:00,264
Bob.
363
00:35:04,811 --> 00:35:05,812
Bob?
364
00:35:07,605 --> 00:35:08,981
Bob!
365
00:35:09,107 --> 00:35:10,566
Er í lagi með þig, vinur?
366
00:35:10,691 --> 00:35:12,860
Pabbi, það er allt í lagi með þig.
367
00:35:18,074 --> 00:35:20,701
Hvar er ég? Hvað er þetta?
368
00:35:20,827 --> 00:35:23,162
Þú verður að hætta með brennivínið.
369
00:35:23,287 --> 00:35:26,958
Við fundum þig í skurði.
Þú lítur út fyrir að hafa dottið illa.
370
00:35:28,584 --> 00:35:30,503
Ég er ekki Bob Gray.
371
00:35:30,628 --> 00:35:33,923
Hver ertu þá? Pétur kanína?
372
00:35:34,465 --> 00:35:37,093
- Ekki voga þér að tala svona við mig.
- Pabbi!
373
00:35:37,218 --> 00:35:41,013
Ég er goð. Veraldaræta.
374
00:35:43,349 --> 00:35:47,228
Þú hlýtur að hafa lent harkalegar
á hausnum en þú hélst, Bob,
375
00:35:47,353 --> 00:35:49,063
Nei, nei, nei...
376
00:35:51,816 --> 00:35:52,859
Sáu þeir okkur?
377
00:35:53,484 --> 00:35:56,654
- Ég veit ekki, en hvar erum við?
- Ég sé ekki neitt.
378
00:35:56,779 --> 00:35:59,949
Áttu þeir ekki að vera góðir?
Hví skutu þeir manninn?
379
00:36:00,074 --> 00:36:03,452
Þetta er allt í lagi. Verið bara rólegar.
380
00:36:03,578 --> 00:36:07,415
Við verðum að nálgast frá hinni hliðinni
svo þeir sjái okkur ekki.
381
00:36:17,758 --> 00:36:20,052
Ég vil vita hvað þú ert að gera hérna.
382
00:36:20,178 --> 00:36:22,054
Hvert eru börnin að fara?
383
00:36:22,180 --> 00:36:23,848
Svaraðu mér, majór!
384
00:36:25,099 --> 00:36:28,227
Ef þú talar ekki við mig
þá færðu að finna fyrir því.
385
00:36:44,994 --> 00:36:46,954
Þarna er það. Þarna er tréð.
386
00:36:47,079 --> 00:36:48,164
Drífum okkur.
387
00:37:04,013 --> 00:37:06,307
- Ég get þetta ekki.
- Ha?
388
00:37:06,432 --> 00:37:08,059
Um hvað ertu að tala?
389
00:37:09,227 --> 00:37:10,895
Hann leyfir mér það ekki.
390
00:37:11,312 --> 00:37:12,480
Það er rýtingurinn.
391
00:37:15,191 --> 00:37:18,819
- Nei! Will! Stoppaðu!
- Hann vill fara heim.
392
00:37:18,945 --> 00:37:21,030
- Ég þarf að fara með hann heim.
- Ekki hlusta!
393
00:37:21,155 --> 00:37:24,367
- Þú verður að sleppa honum.
- Gefðu okkur hann.
394
00:37:49,600 --> 00:37:53,020
- Gefðu okkur hann.
- Leyfðu okkur að hjálpa þér.
395
00:37:53,145 --> 00:37:55,523
- Við getum lokið þessu.
- Við getum gert það saman!
396
00:37:55,648 --> 00:37:57,191
Hjálpið mér að snúa við.
397
00:38:04,740 --> 00:38:06,075
Í öll þessu ár...
398
00:38:07,034 --> 00:38:11,038
velti ég fyrir mér hvort þú værir
raunverulegur eða bara martröð.
399
00:38:11,789 --> 00:38:13,332
Sjá þig.
400
00:38:14,041 --> 00:38:15,042
Þú ert bæði.
401
00:38:15,960 --> 00:38:18,212
Ég veit ekki hvort þú heyrir í mér...
402
00:38:19,213 --> 00:38:22,216
enn hvað sem Hallorann gerði þér,
munum við laga.
403
00:38:46,407 --> 00:38:50,786
Lúmski, lúmski... Dicky!
404
00:38:51,537 --> 00:38:53,164
Hver er Dicky, Bob?
405
00:38:56,042 --> 00:38:59,086
Ég er ekki...
406
00:38:59,211 --> 00:39:00,212
Bob!
407
00:39:07,553 --> 00:39:10,222
- Lúmski Dicky, Dicky.
- Heyrðu!
408
00:39:13,642 --> 00:39:15,895
Nei!
409
00:39:16,020 --> 00:39:17,188
Niður á hné!
410
00:39:21,400 --> 00:39:22,568
Ég reyndi, maður.
411
00:39:23,194 --> 00:39:24,195
Ég reyndi.
412
00:39:28,574 --> 00:39:30,284
Þetta er allt í lagi.
413
00:39:30,993 --> 00:39:31,994
Þú ert frjáls.
414
00:39:34,455 --> 00:39:35,581
Þú mátt fara.
415
00:39:49,553 --> 00:39:51,263
Ég þekki þig.
416
00:39:55,476 --> 00:39:57,436
Ég gleymi aldrei lykt.
417
00:39:58,729 --> 00:40:01,065
Stoppaðu. Hvað ertu að gera?
418
00:40:11,158 --> 00:40:13,619
- Nú sérðu það!
- Haltu þér fjarri!
419
00:40:14,829 --> 00:40:18,124
Haltu þér fjarri!
Annars skal ég kenna þér!
420
00:40:22,795 --> 00:40:24,463
Athugið með hershöfðingjann.
421
00:41:30,404 --> 00:41:32,656
Ofursti, þú verður að stöðva veruna.
422
00:41:32,781 --> 00:41:35,743
Ef hún kemst fram hjá trénu,
erum við búin að vera!
423
00:41:36,327 --> 00:41:38,078
Hlustið á mig!
424
00:41:38,204 --> 00:41:40,873
Þessi maður er svikari.
Hunsið hann, flugmenn.
425
00:42:11,737 --> 00:42:13,113
Slepptu vopninu!
426
00:42:32,508 --> 00:42:34,593
Ekki vera hræddar! Haldið áfram!
427
00:42:35,344 --> 00:42:37,096
Heyrið þið.
428
00:42:37,221 --> 00:42:39,431
Eruð þið í smá vandræðum?
429
00:42:39,557 --> 00:42:42,643
Ef þið haldið áfram að toga í hann
þá springur hann kannski.
430
00:42:42,768 --> 00:42:44,979
Sjáumst, aumingjar!
431
00:43:22,600 --> 00:43:24,018
Lee!
432
00:43:54,214 --> 00:43:55,507
Leroy!
433
00:44:11,857 --> 00:44:14,401
Haltu áfram, Ronnie! Þú getur þetta!
434
00:45:24,930 --> 00:45:26,181
Hvað sérðu?
435
00:45:27,725 --> 00:45:29,309
Algjört kraftaverk.
436
00:46:19,735 --> 00:46:22,404
- Will!
- Haldið áfram! Þetta virkar!
437
00:46:25,282 --> 00:46:26,909
Ronnie!
438
00:46:27,868 --> 00:46:29,161
Andskotinn!
439
00:47:58,959 --> 00:48:00,502
Fjandinn sjálfur...
440
00:48:21,648 --> 00:48:23,108
Fjörugur hópur.
441
00:48:49,134 --> 00:48:50,761
Ég hélt ég væri... Will.
442
00:48:50,886 --> 00:48:52,888
- Hvar er Will?
- Hann er ómeiddur.
443
00:48:53,013 --> 00:48:56,767
Er hann ómeiddur?
Hver andskotinn. Hann er ómeiddur.
444
00:48:58,018 --> 00:48:59,102
Hún er farin.
445
00:49:02,356 --> 00:49:03,690
Í lokin...
446
00:49:04,441 --> 00:49:09,947
Var það bara ég
eða funduð þið fyrir einhverju?
447
00:49:11,615 --> 00:49:13,784
Eins og tveim höndum í viðbót.
448
00:49:16,453 --> 00:49:17,454
Rich.
449
00:49:20,582 --> 00:49:23,961
Ég fann líka fyrir honum.
450
00:49:26,964 --> 00:49:28,006
Okkur tókst það.
451
00:49:29,174 --> 00:49:31,551
Ronnie! Ástin!
452
00:49:32,427 --> 00:49:33,595
- Ronnie!
- Pabbi!
453
00:49:33,720 --> 00:49:35,055
- Will!
- Mamma!
454
00:49:35,722 --> 00:49:36,723
Will!
455
00:49:37,641 --> 00:49:39,101
Komdu til mín, elskan.
456
00:50:27,733 --> 00:50:28,900
Hæ, öllsömul.
457
00:50:30,861 --> 00:50:34,072
Ég þekkti Rich bara í um það bil mánuð.
458
00:50:35,240 --> 00:50:37,075
Ég veit hvað þið eruð að hugsa.
459
00:50:38,160 --> 00:50:40,537
Hversu vel getur maður kynnst á mánuði?
460
00:50:42,039 --> 00:50:46,168
Ef þið voruð ekki góðir vinir,
hví heldurðu ræðu í jarðarförinni hans?
461
00:50:47,127 --> 00:50:53,216
Kannski eru ekki til
góðir vinir eða slæmir vinir.
462
00:50:54,968 --> 00:50:58,305
Kannski eru bara til vinir.
463
00:50:59,514 --> 00:51:03,643
Fólk sem stendur með okkur
þegar við meiðumst...
464
00:51:04,811 --> 00:51:07,689
og hjálpa okkur
að finna ekki fyrir einmanaleika.
465
00:51:08,690 --> 00:51:10,776
Kannski eru þannig vinir...
466
00:51:11,818 --> 00:51:14,154
þess virði að vera hrædd fyrir...
467
00:51:15,197 --> 00:51:18,408
og vona fyrir og lifa fyrir.
468
00:51:20,452 --> 00:51:21,536
Kannski...
469
00:51:22,537 --> 00:51:25,082
þess virði að deyja fyrir líka.
470
00:51:26,625 --> 00:51:28,668
Ef hlutirnir þurfa að vera þannig.
471
00:51:31,421 --> 00:51:33,215
Rich kenndi mér það líka.
472
00:51:34,800 --> 00:51:38,178
Engir góðir vinir, engir slæmir vinir...
473
00:51:39,513 --> 00:51:43,266
bara fólk sem við viljum vera með.
474
00:51:45,560 --> 00:51:46,937
Þurfum að vera með.
475
00:51:53,568 --> 00:51:57,030
Fólk sem byggir
heimili sitt í hjarta þínu.
476
00:52:13,713 --> 00:52:15,882
Þakka þér fyrir þessi hlýju orð.
477
00:52:16,883 --> 00:52:21,263
Og við þökkum öllum sem komu
til að minnast Ricardo Santos.
478
00:52:21,930 --> 00:52:24,349
Guð blessi ykkur. Farið í friði.
479
00:53:04,347 --> 00:53:06,641
Höndin sem þið finnið á öxlum ykkar...
480
00:53:10,103 --> 00:53:11,646
Drengurinn ykkar er þarna.
481
00:53:14,524 --> 00:53:16,234
Hann mun alltaf vera það.
482
00:53:27,329 --> 00:53:28,371
Hver ertu?
483
00:53:31,833 --> 00:53:33,668
Ég er enn að finna út úr því.
484
00:54:06,284 --> 00:54:07,369
Hæ, pabbi.
485
00:54:10,330 --> 00:54:12,582
Fyrirgefðu hvað ég hef komið sjaldan.
486
00:54:14,584 --> 00:54:16,878
Ég vissi ekki hvað ég átti að segja.
487
00:54:20,507 --> 00:54:22,092
Mér líður betur núna.
488
00:54:23,301 --> 00:54:24,928
{\an8}Svo mikið hefur gerst.
489
00:54:26,471 --> 00:54:28,348
{\an8}En góðu fréttirnar eru...
490
00:54:30,517 --> 00:54:32,185
{\an8}að ég hef fengið nýja vini.
491
00:54:49,119 --> 00:54:51,162
Hann lítur svo friðsæll út héðan.
492
00:54:52,080 --> 00:54:53,290
Nærri því eins og...
493
00:54:54,582 --> 00:54:55,917
ekkert hafi gerst.
494
00:54:58,169 --> 00:54:59,170
Já.
495
00:55:02,882 --> 00:55:03,883
Lil.
496
00:55:06,594 --> 00:55:08,013
Hann talaði við mig.
497
00:55:09,681 --> 00:55:10,682
Trúðurinn.
498
00:55:11,516 --> 00:55:13,393
Þegar við vorum ein í þokunni.
499
00:55:14,686 --> 00:55:15,729
Hvað meinarðu?
500
00:55:18,982 --> 00:55:21,609
Hann sagði að ég myndi eignast son.
501
00:55:22,986 --> 00:55:24,821
Og að hann og vinir hans...
502
00:55:26,031 --> 00:55:28,491
munu drepa hann í framtíðinni.
503
00:55:30,160 --> 00:55:31,161
Ha?
504
00:55:32,329 --> 00:55:34,581
Þess vegna vildi hann drepa mig.
505
00:55:35,498 --> 00:55:40,503
Hann sagði að fyrir honum væru fortíð,
nútíð og framtíð það sama,
506
00:55:41,087 --> 00:55:44,174
og að dauði hans
væri eiginlega fæðing hans.
507
00:55:44,799 --> 00:55:49,179
- Hann var bara að reyna að hræða þig.
- En hvað ef hann gerði það ekki?
508
00:55:50,889 --> 00:55:53,183
Hvað ef hann sér tímann á annan hátt?
509
00:55:55,018 --> 00:55:57,520
Hvað ef hann getur farið aftur á bak?
510
00:55:58,897 --> 00:56:00,857
Aftur í tímann?
511
00:56:01,983 --> 00:56:03,902
Það hljómar brjálæðislega,
512
00:56:04,027 --> 00:56:08,156
en hvað ef hann reynir að drepa einhvern
frá því áður en við fæddumst?
513
00:56:08,281 --> 00:56:09,657
Eins og foreldra okkar?
514
00:56:12,202 --> 00:56:13,244
Þá býst ég við...
515
00:56:16,456 --> 00:56:18,541
að einhver annar þurfi að berjast.
516
00:56:21,378 --> 00:56:22,504
Ég býst við því.
517
00:56:32,931 --> 00:56:35,266
Will! Ég er að fylgjast með klukkunni!
518
00:56:35,392 --> 00:56:36,893
Þú sagðir fimm mínútur!
519
00:56:37,018 --> 00:56:38,269
Ég er að koma, mamma.
520
00:56:42,399 --> 00:56:43,400
Takk, elskan.
521
00:56:58,665 --> 00:56:59,749
Majór.
522
00:57:03,878 --> 00:57:06,172
Kom bara við til að segja au revoir.
523
00:57:07,382 --> 00:57:08,758
Hvernig gengur með þig?
524
00:57:09,592 --> 00:57:11,261
Mér er illt alls staðar.
525
00:57:11,386 --> 00:57:13,805
En hvað sem þessi rót var...
526
00:57:14,889 --> 00:57:17,308
þá þaggaði hún vel niður í röddunum.
527
00:57:17,892 --> 00:57:19,102
Vonandi að eilífu.
528
00:57:21,271 --> 00:57:22,897
- Ferðu í kvöld?
- Já.
529
00:57:23,481 --> 00:57:26,860
Rúta til Boston.
Flug til London í fyrramálið.
530
00:57:26,985 --> 00:57:31,865
Gamall vinur á hótel þar og vill leyfa mér
að elda á veitingastaðnum.
531
00:57:31,990 --> 00:57:33,533
Jæja. Glæsilegt.
532
00:57:34,617 --> 00:57:39,122
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum
þá veistu í hvern þú getur hringt.
533
00:57:40,165 --> 00:57:41,583
Ég skulda þér.
534
00:57:41,708 --> 00:57:46,171
Ég held að ég bjargi mér.
Hvað geta hótel verið mikið til vandræða?
535
00:58:07,442 --> 00:58:11,237
Vertu í sambandi. Ég vil vita
hvernig gengur með Will og Char.
536
00:58:12,614 --> 00:58:14,282
Ég hélt að þér væri sama.
537
00:58:16,493 --> 00:58:17,911
Ekki segja neinum.
538
00:58:24,709 --> 00:58:27,962
Settu Natalie Wood í aftursætið
með ungfrú Grogan.
539
00:58:28,087 --> 00:58:29,631
Það er langt að keyra.
540
00:58:30,381 --> 00:58:31,633
Það er rétt.
541
00:58:32,383 --> 00:58:34,802
Er þetta sú síðasta? Allt í lagi.
542
00:58:34,928 --> 00:58:36,679
Jæja þá.
543
00:58:36,804 --> 00:58:40,517
Þú veist hvern þú þarft að finna
til að komast yfir St. Stephen.
544
00:58:40,642 --> 00:58:42,602
Vinir Rose einfalda þér það.
545
00:58:44,020 --> 00:58:45,021
Takk.
546
00:58:47,690 --> 00:58:51,277
- Fyrir allt.
- Alveg sjálfsagt.
547
00:58:54,447 --> 00:58:56,533
- Gerðu svo vel.
- Takk.
548
00:58:58,368 --> 00:59:00,537
Uppsögn með heiðri, ha?
549
00:59:02,038 --> 00:59:04,249
Ég held kjafti og þeir láta mig fara.
550
00:59:04,958 --> 00:59:08,211
Já. Herinn hefur alltaf verið lífið mitt
551
00:59:08,336 --> 00:59:11,256
en eftir það sem kom fyrir mig
og fjölskylduna...
552
00:59:12,006 --> 00:59:13,299
hef ég misst trúna.
553
00:59:14,884 --> 00:59:17,470
Þá ertu fullkominn
til að fylgjast með þeim.
554
00:59:19,931 --> 00:59:22,433
- Hvað meinarðu?
- Þú og Charlotte.
555
00:59:26,729 --> 00:59:29,482
Ég vil að þið gangið til liðs við okkur.
556
00:59:31,192 --> 00:59:33,945
Gætið þess
að hvorki gömlu vinir þínir né aðrir
557
00:59:34,070 --> 00:59:36,197
reyni að opna búrið.
558
00:59:38,491 --> 00:59:40,201
Aðrir munu koma.
559
00:59:41,703 --> 00:59:43,746
Þetta er ekki endirinn á sögunni.
560
00:59:45,915 --> 00:59:50,295
Og ég ákvað að selja sveitabýlið.
Það er bara...
561
00:59:52,171 --> 00:59:54,507
bara of mikið án Taniels.
562
00:59:56,217 --> 00:59:58,636
Ég veit að það er til mikils mælst,
563
00:59:58,761 --> 01:00:02,265
en þið gætuð virkilega gert góðverk hérna.
564
01:00:03,099 --> 01:00:06,769
Og það eru 27 ár
þangað til þessi vera vaknar aftur.
565
01:00:10,273 --> 01:00:11,608
Sko, Rose...
566
01:00:12,400 --> 01:00:16,362
þetta er mikill heiður
en ég held að ég og fjölskyldan mín
567
01:00:16,487 --> 01:00:18,072
höfum fengið nóg af Derry.
568
01:00:20,033 --> 01:00:21,034
Er það ekki?
569
01:00:21,868 --> 01:00:22,869
Jú.
570
01:00:23,620 --> 01:00:24,829
Ég skil.
571
01:00:25,580 --> 01:00:26,581
Ég meina það.
572
01:00:30,960 --> 01:00:34,255
Ég var viss um
að þú hafðir hent fýlusprengjunni,
573
01:00:34,380 --> 01:00:38,384
- því það var svo vond lykt.
- Það var stjörnurykið.
574
01:00:45,224 --> 01:00:47,143
Þú veist hvað er sagt um Derry.
575
01:00:48,895 --> 01:00:50,521
Þegar þú ferð þá gleymirðu.
576
01:00:52,774 --> 01:00:53,941
Er það ekki gott?
577
01:00:56,069 --> 01:00:57,987
Viltu það?
578
01:01:00,073 --> 01:01:01,532
Gleyma?
579
01:01:02,617 --> 01:01:03,618
Nei.
580
01:01:04,535 --> 01:01:07,372
Það væri í lagi að gleyma
sumum hlutum þessa árs.
581
01:01:08,164 --> 01:01:09,874
Auðvitað ekki þér.
582
01:01:12,043 --> 01:01:15,380
En ef það virkar þannig
þá virkar það þannig.
583
01:01:16,631 --> 01:01:20,426
Á einhvern hátt er það kannski...
584
01:01:43,908 --> 01:01:45,785
Ég á eftir að muna eftir þessu.
585
01:01:48,621 --> 01:01:49,789
Krakkar.
586
01:01:56,379 --> 01:01:57,380
Jæja.
587
01:01:59,215 --> 01:02:00,216
Förum þá.
588
01:02:05,054 --> 01:02:07,098
Char. Hvað er að?
589
01:02:11,144 --> 01:02:14,605
Ég er bara að hugsa
um það sem Rose bauð okkur.
590
01:02:16,566 --> 01:02:17,567
Í alvöru?
591
01:02:20,987 --> 01:02:24,115
Þannig lentum við í þessu
til að byrja með.
592
01:02:24,240 --> 01:02:26,701
Að við fórum í sitt hvorar krossferðinar.
593
01:02:27,201 --> 01:02:29,829
Ég hélt að við værum búin
með svona verkefni.
594
01:02:29,954 --> 01:02:31,164
Já.
595
01:02:32,290 --> 01:02:35,877
En kannski þurfum við
að vera saman um næsta verkefni.
596
01:02:46,554 --> 01:02:50,016
Will. Hvað fyndist þér um að verða kyrr?
597
01:02:53,728 --> 01:02:54,937
Ég þarf penna.
598
01:02:59,484 --> 01:03:00,651
Enn mikilvægara...
599
01:03:01,986 --> 01:03:06,949
- hjálparðu mér með kindurnar?
- Ég snerti engar kindur.
600
01:03:07,074 --> 01:03:09,786
Þú ólst upp í sveitinni. Þú kannt þetta.
601
01:03:09,911 --> 01:03:12,497
- Við setjumst kannski að.
- Láttu mig vera!
602
01:03:16,709 --> 01:03:19,962
Elsku Ronnie.
Við gleymum ef við förum, ekki satt?
603
01:03:21,047 --> 01:03:24,967
Nú kemur í ljós að ég verð hérna.
Svo kannski þarf ég þess ekki.
604
01:03:25,802 --> 01:03:30,097
Og ef ég skrifa nógu oft til þín
þá þarft þú þess kannski heldur ekki.
605
01:03:52,912 --> 01:03:56,165
{\an8}TAKK FYRIR AÐ HEIMSÆKJA DERRY Í MAINE
606
01:03:56,290 --> 01:03:57,667
{\an8}KOMDU AFTUR SEM FYRST!
607
01:03:57,792 --> 01:04:00,086
{\an8}FÆDINGARSTAÐUR PAULS BUNYAN
608
01:04:14,016 --> 01:04:17,103
Hjálpið mér! Gerið það!
609
01:04:17,603 --> 01:04:20,231
Hvar er ég? Úlfarnir.
610
01:04:20,356 --> 01:04:22,692
Hvar er ég? Úlfarnir. Þeir horfa á mig.
611
01:04:22,817 --> 01:04:26,237
Þeir stara á mig.
Ekki láta þá horfa á mig, gerið það.
612
01:04:26,362 --> 01:04:28,948
- Frú Kersh, vertu svo væn.
- Ekki hunsa mig.
613
01:04:29,073 --> 01:04:30,283
Hlustið á mig!
614
01:04:30,408 --> 01:04:32,577
Þau drápu pabba minn. Ég veit það.
615
01:04:32,702 --> 01:04:34,871
Ég sá vasaklútinn. Gerðu það!
616
01:04:35,705 --> 01:04:36,789
Gerðu það.
617
01:04:40,376 --> 01:04:41,377
Pabba mínum...
618
01:04:42,461 --> 01:04:43,880
fannst gaman að syngja.
619
01:04:49,677 --> 01:04:50,845
Takk, herra.
620
01:05:12,783 --> 01:05:16,037
{\an8}OKTÓBER 1988
621
01:05:16,162 --> 01:05:19,415
{\an8}26 ÁRUM SEINNA
622
01:05:47,652 --> 01:05:49,362
Hjálpið henni!
623
01:05:49,487 --> 01:05:52,365
Einhver verður að hjálpa henni!
624
01:05:55,284 --> 01:05:57,119
Nei!
625
01:06:08,839 --> 01:06:12,927
Já. Nafn? Elfrida Marsh.
Hún er virkilega dáinn í þetta sinn.
626
01:06:39,787 --> 01:06:43,791
Æ, elskan. Ekki vera leið.
627
01:06:45,376 --> 01:06:48,045
Þú veist hvað er sagt um Derry.
628
01:06:49,171 --> 01:06:53,509
Enginn sem deyr hér, deyr í raun.
629
01:08:02,870 --> 01:08:04,789
Þýðandi: Kristjan Steinarsson