1 00:00:12,883 --> 00:00:17,323 2022 2 00:00:20,123 --> 00:00:24,923 Allir vilja vita hver Elon Musk er í raun og veru. 3 00:00:27,403 --> 00:00:31,523 Það eru vísbendingar í fjölskyldusögu hans. 4 00:00:33,283 --> 00:00:39,763 Móðir hans Maya sést oft við hlið hans en faðir hans aldrei. 5 00:00:42,003 --> 00:00:45,043 Sem hefur verið um kyrrt í Suður-Afríku. 6 00:00:47,723 --> 00:00:50,603 Til að stela 7 00:00:50,763 --> 00:00:54,963 fara og brjóta lásinn einhvers staðar. 8 00:00:56,523 --> 00:01:01,923 Ég heiti Errol Graham Musk, faðir Elons. 9 00:01:03,643 --> 00:01:09,323 Ég hef gert mikið við þennan bíl, viðurinn tekur marga mánuði 10 00:01:09,483 --> 00:01:12,843 því maður þarf að spreyja og þurrka á milli. 11 00:01:13,003 --> 00:01:14,723 Og endurtaka. 12 00:01:14,883 --> 00:01:17,523 Samband okkar Elons er mjög svipað 13 00:01:17,683 --> 00:01:19,683 sambandi mínu við föður minn. 14 00:01:19,843 --> 00:01:24,403 Við tölum saman í tölvupósti en það frekar langt síðan núna. 15 00:01:26,083 --> 00:01:31,803 Árið 2017 birtist viðtal við Elon í Rolling Stone-tímaritinu. 16 00:01:33,763 --> 00:01:39,483 Hann sagði "allt það versta sem hægt er að hugsa sér, 17 00:01:39,643 --> 00:01:41,363 hefur hann gert." 18 00:01:43,003 --> 00:01:46,643 Þú þarft að vera klikkhaus. 19 00:01:48,803 --> 00:01:54,763 Þegar bófagengi braust inn í hús Errols drap hann þrjá af þeim. 20 00:01:54,923 --> 00:02:01,843 Hann var ákærður fyrir morð en bar við sjálfsvörn og var ekki dæmdur. 21 00:02:02,003 --> 00:02:04,323 Gengi réðist á mig og dóttur mína. 22 00:02:04,483 --> 00:02:08,363 Þeir skutu 52 skotum að okkur og ég skaut tvisvar til baka. 23 00:02:10,043 --> 00:02:14,443 Ég notaði Magnum-byssu þannig að eitt skot drap tvo. 24 00:02:14,603 --> 00:02:19,603 Og seinna skotið leiddi til dauða, frá skoti í nára. 25 00:02:21,003 --> 00:02:24,603 Ég var ákærður fyrir morð, mér líkaði ekki við í rannsókninni 26 00:02:24,763 --> 00:02:28,323 þegar sagt var "Gætirðu ekki hafa beitt minna ofbeldi?" 27 00:02:28,483 --> 00:02:31,123 Og ég sagði við réttinn að 28 00:02:31,283 --> 00:02:35,083 "Ég skaut bara tvisvar sinnum. Þeir skutu 52 sinnum." 29 00:02:35,243 --> 00:02:38,763 Þetta var kjánalegt... 30 00:02:38,923 --> 00:02:42,603 Minna ofbeldi? Ég veit það ekki. 31 00:02:42,763 --> 00:02:45,763 En þetta er skelfilegt, ég er ekki ánægður eða stoltur. 32 00:02:45,923 --> 00:02:50,363 Ég bjóst ekki við þessu. Bað ekki um þetta. En þetta gerðist. 33 00:02:50,523 --> 00:02:52,803 En ég var í hernum í Suður-Afríku 34 00:02:52,963 --> 00:02:59,003 og ég mæli með að abbast ekki upp á fyrrum meðlimi suðurafríska hersins. 35 00:03:12,283 --> 00:03:18,443 Elon Musk er ríkasti maður sögunnar en hann segist ekki eiga heimili. 36 00:03:18,603 --> 00:03:20,683 Hann er ekki eins og fólk er flest. 37 00:03:20,843 --> 00:03:24,403 Hann hugsar stórt og tekur áhættu. 38 00:03:26,803 --> 00:03:31,763 Með pennastriki hans geta markaðir hrunið eða rokið upp. 39 00:03:31,923 --> 00:03:34,923 Elon Musk forstjóri skapar óreiðu með einu tísti. 40 00:03:35,083 --> 00:03:37,003 Furðulegt sjálfstraust. 41 00:03:37,163 --> 00:03:41,323 Hann býr til flögu til að setja í heilann á okkur. 42 00:03:41,483 --> 00:03:43,923 -Já. -Flögu og víra. 43 00:03:48,963 --> 00:03:53,483 Hann smíðar eldflaug til að flytja 100 manns til Mars. 44 00:03:55,803 --> 00:04:02,403 Völd hans og auður vex. 45 00:04:02,563 --> 00:04:06,083 Enginn leggur meira af mörkum til að breyta heiminum. 46 00:04:06,243 --> 00:04:10,203 -Komdu. -Hví myndirðu vilja tala við mig? 47 00:04:10,363 --> 00:04:14,003 Því þú ert gaurinn. Þú ert gaurinn. 48 00:04:14,163 --> 00:04:18,523 ÞETTA ER SAGA ELONS MUSK 49 00:04:20,283 --> 00:04:24,443 Hann hefur áorkað meiru en heil lönd. Það er magnað. 50 00:04:24,603 --> 00:04:27,923 -Þú ert mamma hans og aðdáandi. -Já. 51 00:04:28,083 --> 00:04:31,883 FYRRVERANDI KONUR FJÖLSKYLDA VINIR ÓVINIR 52 00:04:32,043 --> 00:04:36,603 Hann er svo hættulegur. Algjörlega kærulaus. 53 00:04:36,763 --> 00:04:42,203 Það er ekki jafn gaman að vera hér eins og er haldið. Vil ekki vera ég. 54 00:04:43,563 --> 00:04:45,523 EIGUM VIÐ AÐ FAGNA AFREKUM HANS? 55 00:04:45,683 --> 00:04:49,323 Skrýtið að afhenda einkafyrirtæki allt 56 00:04:49,483 --> 00:04:51,803 en kannski er ég fastur í fortíðinni. 57 00:04:54,483 --> 00:04:56,243 EÐA ÓTTAST VÖLD HANS? 58 00:04:58,003 --> 00:05:01,123 -Vanstilltur, skeytingarlaus. -Ég er bara ég. 59 00:05:05,363 --> 00:05:12,323 THE ELON MUSK SHOW 60 00:05:12,483 --> 00:05:16,883 TRUMP-TURNINN 61 00:05:22,523 --> 00:05:26,763 2016 62 00:05:26,923 --> 00:05:33,923 Árið 2016 hefur nýr forseti verið kjörinn. 63 00:05:34,083 --> 00:05:36,683 Elon þarf núna að starfa með nýrri ríkisstjórn 64 00:05:36,843 --> 00:05:40,403 hvað samninga SpaceX upp á hundruði milljarða varðar. 65 00:05:40,563 --> 00:05:43,563 Ég heiti Safra Catz, forstjóri Oracle. 66 00:05:43,723 --> 00:05:47,083 Mikill heiður að fá að vera hér. 67 00:05:47,243 --> 00:05:51,203 Jeff Bezos, Amazon.com. Mjög spenntur fyrir möguleikum 68 00:05:51,363 --> 00:05:53,443 nýsköpunar fyrir þessa ríkisstjórn. 69 00:05:53,603 --> 00:05:56,883 Elon Musk, forstjóri SpaceX og Tesla. 70 00:05:57,043 --> 00:06:01,883 Smíða eldflaugar, bíla og sólarorku í Bandaríkjunum. 71 00:06:02,043 --> 00:06:05,523 Mjög spenntur fyrir að stækka framleiðslu í Bandaríkjunum. 72 00:06:05,683 --> 00:06:10,123 Ég vil þakka ykkur fyrir komuna, ótrúlegur hópur fólks. 73 00:06:10,283 --> 00:06:15,083 Ég er hér til að hjálpa ykkur líka. 74 00:06:15,243 --> 00:06:18,043 Þið eruð einstök. 75 00:06:18,203 --> 00:06:20,243 Það er enginn eins og fólkið í þessu herbergi. 76 00:06:26,843 --> 00:06:28,563 Áfram Elon! 77 00:06:31,123 --> 00:06:33,443 Elon Musk er stór. 78 00:06:33,603 --> 00:06:38,323 Prófíllinn stækkar með milljónum Twitter-fylgjenda. 79 00:06:41,363 --> 00:06:45,883 Og hann stækkar veldi sitt með ótrúlega metnaðarfullum fyrirtækjum 80 00:06:46,043 --> 00:06:48,403 sem eiga að móta framtíð okkar. 81 00:06:50,483 --> 00:06:55,563 Gæluverkefni Elons Musk var haldið leyndu þar til nú 82 00:06:55,723 --> 00:07:00,323 og markmiðið er að leysa endalausa umferðarteppu. 83 00:07:00,483 --> 00:07:02,443 Við prófum eitthvað nýtt 84 00:07:02,603 --> 00:07:05,243 eða festumst í umferð til eilífðarnóns. 85 00:07:05,403 --> 00:07:08,963 Elon Musk vill komast inn í hugann þinn. 86 00:07:09,123 --> 00:07:11,163 Taugavísindasprotafyrirtækið Neuralink 87 00:07:11,323 --> 00:07:16,083 stefnir að flögu í mannsheilanum til að lækna ýmsa sjúkdóma. 88 00:07:16,243 --> 00:07:19,883 Tilraun til að sameina menn og vélar á heilbrigðan hátt. 89 00:07:20,043 --> 00:07:22,923 Til að sigrast á vélum þarf maður að sameinast þeim. 90 00:07:23,083 --> 00:07:24,803 Líklegast, já. 91 00:07:29,283 --> 00:07:34,563 Kannski er stærsta verkefnið að reisa eina stærstu verksmiðju heims 92 00:07:34,723 --> 00:07:37,643 í miðri eyðimörkinni í Nevada. 93 00:07:39,123 --> 00:07:42,923 Gigafactory mun styðja við vaxandi flota Tesla-bíla 94 00:07:43,083 --> 00:07:44,963 með lithíumrafhlöðum. 95 00:07:46,723 --> 00:07:48,763 Hann verður að sannfæra 20 þúsund manns 96 00:07:48,923 --> 00:07:53,563 að koma í eyðimörkina og starfa hjá rafbílaframleiðandum. 97 00:07:53,723 --> 00:07:58,243 Gigafactory átti að leysa markaðsvandann 98 00:07:58,403 --> 00:08:03,043 að geta ekki framleitt nægar lithíumrafhlöður. 99 00:08:03,203 --> 00:08:06,603 Þetta var sjálfsbjargarviðleitni. 100 00:08:11,883 --> 00:08:14,923 Hann kynnti þetta fyrir heiminum eins og hann sá það 101 00:08:15,083 --> 00:08:17,803 að við verðum að byggja stærstu rafhlöðuverksmiðju sögunnar 102 00:08:17,963 --> 00:08:19,763 því ef spár okkar ganga eftir 103 00:08:19,923 --> 00:08:23,963 munu rafhlöður klárast, þó að öllum væri safnað saman. 104 00:08:31,003 --> 00:08:35,563 Allir bíla verða á endanum rafbílar með engum undantekningum. 105 00:08:35,723 --> 00:08:37,283 Fyrirtæki eins og Tesla 106 00:08:37,443 --> 00:08:41,003 og einstaklingar eins og Elon Musk munu leiða þau umskipti. 107 00:08:41,163 --> 00:08:44,163 Við þurfum að hvetja og finna fleira fólk eins og það 108 00:08:44,323 --> 00:08:48,043 á plánetunni því það er eina vonin fyrir framtíð plánetunnar. 109 00:08:48,203 --> 00:08:51,603 Velkomin í opnun Gigafactory. 110 00:08:51,763 --> 00:08:54,683 Vona að þið séuð að skemmta ykkur. 111 00:08:57,483 --> 00:08:59,643 Elska þig, Elon! 112 00:09:03,803 --> 00:09:06,203 Hetjan mín! 113 00:09:06,363 --> 00:09:09,203 Vona að þið skemmtið ykkur í kvöld. Þetta á að vera... 114 00:09:09,363 --> 00:09:14,043 Að vinna hjá Tesla kallar á innblástur 115 00:09:14,203 --> 00:09:18,243 frá öðru en vinnunni dagsdaglega 116 00:09:18,403 --> 00:09:22,803 og frekar af hverju, þetta er fólkið sem hefur verið kallað í leiðangur 117 00:09:22,963 --> 00:09:25,803 og mun verða um kyrrt hjá fyrirtækinu og gera það sigursælt. 118 00:09:28,003 --> 00:09:32,443 Ég held að flestir sem hafi unnið fyrir Tesla 119 00:09:32,603 --> 00:09:38,363 og hjá SpaceX, fái hvatningu frá honum til hins ómögulega. 120 00:09:38,523 --> 00:09:43,483 En það er ekki hægt fyrr en það er hægt, er það? 121 00:09:43,643 --> 00:09:48,923 Vonandi kaupir fólk það og byrjar að trúa. 122 00:09:49,083 --> 00:09:52,003 -Og... -Við trúum! 123 00:09:57,603 --> 00:10:01,363 Breytum heiminum! 124 00:10:01,523 --> 00:10:04,323 Við getum þetta bara með ykkur 125 00:10:04,483 --> 00:10:09,603 án ykkar væri þetta ómögulegt, takk kærlega fyrir. 126 00:10:11,123 --> 00:10:14,123 Öll leyndarmálin okkar eru hér. 127 00:10:23,563 --> 00:10:28,243 Þetta var rugluð velgengni 128 00:10:28,403 --> 00:10:30,963 frá engu í allt. 129 00:10:33,163 --> 00:10:36,083 Eins og eldflaug. 130 00:10:36,243 --> 00:10:39,763 Okkur var boðið á marga staði og ég man að við vorum... 131 00:10:39,923 --> 00:10:44,523 Við vorum í veislu og ég held að ég hafi setið við hlið Bills Clinton. 132 00:10:45,883 --> 00:10:48,243 Og Elon sagði að það góða við frægð 133 00:10:48,403 --> 00:10:51,443 væri að sitja við hlið einhvers í matarboði 134 00:10:51,603 --> 00:10:53,523 og að hinn héldi að slæmt samtal væri þeim að kenna 135 00:10:53,683 --> 00:10:55,723 því það er það sem gerist. 136 00:10:55,883 --> 00:10:58,443 Allir hlusta á allt sem hann segir. 137 00:10:58,603 --> 00:11:01,723 Fólk hefur sagt mér, ég hitti Elon 138 00:11:01,883 --> 00:11:04,483 og ég gat séð að hann er snillingur 139 00:11:04,643 --> 00:11:09,163 því hann var annars hugar, greinilega að hugsa um eitthvað stórt. 140 00:11:09,323 --> 00:11:12,483 Og ég hugsaði, honum líkaði örugglega ekki við þig 141 00:11:12,643 --> 00:11:14,043 eða leiddist aðeins. 142 00:11:14,203 --> 00:11:15,923 Og ég skrifaði Elon og sagðist hafa hitt hina og þessa 143 00:11:16,083 --> 00:11:18,323 og hann sagði "Já, mjög leiðinlegt". 144 00:11:18,483 --> 00:11:21,083 Gerðu þetta, pabbi. 145 00:11:21,243 --> 00:11:28,163 Talulah og Elon giftust 2010, skildu svo og giftust aftur. 146 00:11:30,363 --> 00:11:34,283 Árið er 2016 og hlutirnir ganga illa 147 00:11:34,443 --> 00:11:38,443 og þau munu skilja í annað sinn síðar á árinu. 148 00:11:38,603 --> 00:11:42,283 Mér fannst L.A. strax mjög erfið um leið og ég lenti. 149 00:11:42,443 --> 00:11:48,803 Rosalegt menningarsjokk. Mig langaði bara heim. 150 00:11:48,963 --> 00:11:50,803 Já og ég reyndi að fara heim 151 00:11:50,963 --> 00:11:55,883 en ég elska Elon líka og... 152 00:11:56,043 --> 00:12:01,083 Það tók allmörg ár að fatta það. 153 00:12:01,243 --> 00:12:07,043 Hann sá heiminn í ljósi sem ég skildi ekki. 154 00:12:07,203 --> 00:12:10,163 Og ég elska það sjónarhorn 155 00:12:10,323 --> 00:12:16,403 og ég er mjög þakklát. 156 00:12:19,563 --> 00:12:22,843 Ég vona að hann komi mannkyni til Mars 157 00:12:23,003 --> 00:12:28,163 því ég held að það sé ástæðan fyrir tilveru hans. 158 00:12:33,203 --> 00:12:35,483 Tvær grunnleiðir eru til. 159 00:12:36,803 --> 00:12:39,563 Ein er að vera um kyrrt á jörðinni. 160 00:12:41,043 --> 00:12:44,203 Og svo mun á endanum koma að útrýmingu. 161 00:12:46,323 --> 00:12:53,283 Hinn kosturinn er að búa á mörgum plánetum. Við viljum það. 162 00:13:02,523 --> 00:13:08,603 Að byggja nýlendu á Mars er stærsti draumur Elons. 163 00:13:10,803 --> 00:13:16,523 Ef Elon tekst það, mun hann sprengja kjarnorkusprengjur. 164 00:13:21,123 --> 00:13:25,163 Sprengir heimskautin og hitar rauðu plánetuna. 165 00:13:25,323 --> 00:13:30,763 Til að gera hana lífvænlegri fyrir menn og plöntur. 166 00:13:38,523 --> 00:13:42,403 Mars verður alls ekki lúxus til að byrja með. 167 00:13:42,563 --> 00:13:48,723 Það verður hættulegt þar, erfitt, strit. 168 00:13:48,883 --> 00:13:51,003 En það verður stórkostlegt! 169 00:14:01,003 --> 00:14:05,643 Elon keypti hluta af þorpinu Boca Chica, við Mexikóflóa. 170 00:14:08,203 --> 00:14:10,723 Hann kaupir íbúa út 171 00:14:10,883 --> 00:14:14,283 og býr til svæði fyrir geimskip sín. 172 00:14:15,643 --> 00:14:20,363 Leiðangur til Mars árið 2029 er markmiðið. 173 00:14:22,243 --> 00:14:24,523 Ég get ekki tekið sjálfu! 174 00:14:24,683 --> 00:14:28,083 Ég verð að vinna, ef ég tek eina sjálfu, þarf ég að taka margar. 175 00:14:28,243 --> 00:14:29,643 Það er vandinn. 176 00:14:29,803 --> 00:14:34,963 Ef ég tek sjálfu, festist ég í sjálfulandi. 177 00:14:35,123 --> 00:14:36,963 Hver eru plönin næstu mánuði? 178 00:14:37,123 --> 00:14:38,443 -Ertu fréttamaður? -Svæðisfréttir. 179 00:14:38,603 --> 00:14:40,603 Allt í lagi. 180 00:14:42,163 --> 00:14:48,003 Eins og þú sérð erum við að byggja upp framleiðslustöð, 181 00:14:48,163 --> 00:14:49,603 alvöru stöð. 182 00:14:49,763 --> 00:14:52,883 Hvað eruðið að smíða? 183 00:14:53,043 --> 00:14:55,123 Geimskip. 184 00:14:55,283 --> 00:14:59,083 Velkominn Elon Musk allir saman! 185 00:15:01,643 --> 00:15:06,403 Ég vil gera Mars að raunverulegum möguleika 186 00:15:06,563 --> 00:15:11,283 og eitthvað sem við getum afrekað á líftíma okkar. 187 00:15:11,443 --> 00:15:12,923 Að maður geti farið þangað. 188 00:15:15,723 --> 00:15:20,243 Til að gera ykkur stærðina í hugarlund. Stórt. 189 00:15:27,883 --> 00:15:32,723 Stærðin kemur til af því að 100 manns þurfa að komast fyrir 190 00:15:32,883 --> 00:15:36,603 í loftþrýstu rými, auk farangurs 191 00:15:36,763 --> 00:15:41,043 og óloftþrýsts farangurs, til að byggja drifstöðvar 192 00:15:41,203 --> 00:15:45,843 og smíða allt frá járnsmiðju til pizzastaðar 193 00:15:46,003 --> 00:15:49,363 sem þýðir mikinn farm. 194 00:15:52,483 --> 00:15:56,443 Áætlun Elos er að senda þúsundir geimskipa til Mars 195 00:15:56,603 --> 00:16:00,923 til að byggja upp nýja siðmenningu. 196 00:16:01,083 --> 00:16:03,883 Til að byggja borg sem getur séð fyrir sér sjálf, 197 00:16:04,043 --> 00:16:07,603 verður hún að fylla um milljón manns. 198 00:16:09,803 --> 00:16:15,723 Ef flutningur til Mars kostar 100 þúsund dali held ég að nánast allir 199 00:16:15,883 --> 00:16:19,403 geti unnið og sparað til að fara til Mars ef þeir óska þess. 200 00:16:23,523 --> 00:16:30,443 Ef maður horfir til frægustu mannvera í sögunni. 201 00:16:30,603 --> 00:16:34,643 Ég get sagt hverjar þær eru en ekki hvað það þær heita. 202 00:16:34,803 --> 00:16:39,203 Get ekki sagt hvað kyn en 203 00:16:39,363 --> 00:16:43,323 ég veit að fyrsti maðurinn sem borinn er á annarri plánetu eins og Mars 204 00:16:43,483 --> 00:16:46,643 er sýnin sem hvetur Elon áfram. 205 00:16:48,283 --> 00:16:51,203 FEBRÚAR 2018 206 00:16:56,883 --> 00:17:00,403 Vegurinn til Mars er langur 207 00:17:00,563 --> 00:17:04,923 en fyrsta skrefið er skot Falcon Heavy. 208 00:17:05,083 --> 00:17:07,963 Það mun sýna að stór farmur 209 00:17:08,123 --> 00:17:11,043 getur verið sendur um sporbaug jarðar. 210 00:17:11,203 --> 00:17:14,803 Þetta er bein útsending frá skoti Falcon Heavy. 211 00:17:14,963 --> 00:17:17,323 Já, Falcon Heavy. 212 00:17:17,483 --> 00:17:23,683 Falcon Heavy er í raun þrjár Falcon Nine saman 213 00:17:23,843 --> 00:17:27,843 sem þýðir að eldflaugin getur borið mikinn farm, ekki bara um jörðu 214 00:17:28,003 --> 00:17:30,483 heldur til tunglsins og Mars. 215 00:17:30,643 --> 00:17:34,083 Allt í lagi krakkar, veisla. 216 00:17:34,243 --> 00:17:38,123 Maður þarf að sjá þetta í beinni... 217 00:17:39,603 --> 00:17:41,443 Það er bara... 218 00:17:41,603 --> 00:17:46,083 Tíu, níu, átta, sjö, sex, 219 00:17:46,243 --> 00:17:50,883 fimm, fjórir, þrír, tveir, einn. 220 00:18:07,003 --> 00:18:08,723 Maður sér bæði. 221 00:18:23,643 --> 00:18:25,323 Þetta er ótrúlegt! 222 00:18:31,683 --> 00:18:34,803 Þegar eldflaugarnar hafa sent Falcon Heavy á sporbaug, 223 00:18:34,963 --> 00:18:38,683 geta þær aftengst og flogið til baka til jarðar. 224 00:18:48,003 --> 00:18:50,203 Þegar Falcon Heavy er á sporbaug 225 00:18:50,363 --> 00:18:55,723 getur það sent rauðan Tesla sem er á leið til Mars. 226 00:19:27,883 --> 00:19:29,203 Þetta er skemmtilegt rugl. 227 00:19:29,363 --> 00:19:31,483 En slíkt er mikilvægt. 228 00:19:31,643 --> 00:19:36,443 Þetta kætir mig. Svakalega. 229 00:19:41,643 --> 00:19:46,963 Til að ljúka verki Elons lenda eldflaugarnar tvær rétt. 230 00:19:58,443 --> 00:20:01,203 Og Falcon hafa lent. 231 00:20:03,323 --> 00:20:05,083 Maður verður að hrósa honum. 232 00:20:06,483 --> 00:20:09,083 Hann er einn af snillingum okkar, verðum að vernda þá. 233 00:20:09,243 --> 00:20:13,643 Vernda Thomas Edison og allt þetta fólk 234 00:20:13,803 --> 00:20:19,483 sem finnur upp á ljósaperu og hjólinu og öllu þessu. 235 00:20:19,643 --> 00:20:24,163 Hann er mjög klár og við viljum halda upp á slíkt fólk 236 00:20:24,323 --> 00:20:26,723 það er mjög mikilvægt en hann hefur gert mjög vel. 237 00:20:26,883 --> 00:20:30,723 Velgengni og sýning eldflaugaskotsins 238 00:20:30,883 --> 00:20:33,323 bætir enn meira við frægð Elons. 239 00:20:34,603 --> 00:20:39,043 Mörgum finnst hann breytast í alvöru ofurhetju. 240 00:20:41,683 --> 00:20:43,963 Byrjunin var langt í burtu. 241 00:20:48,003 --> 00:20:53,203 Í borginni Pretóríu, í Suður-Afríku á áttunda áratugnum. 242 00:20:54,763 --> 00:20:58,803 Suður-Afríka var mjög óreiðukennd. 243 00:21:01,243 --> 00:21:04,363 Að verða fyrir ofbeldi var daglegt brauð. 244 00:21:04,523 --> 00:21:09,763 Ef maður stóð sig vel í skólanum, biðu þeir eftir manni 245 00:21:09,923 --> 00:21:11,963 og lömdu með skólatöskunum. 246 00:21:12,123 --> 00:21:14,883 Það var mikið um hið svokallaða einelti. 247 00:21:17,403 --> 00:21:19,403 Elon las mjög mikið frá unga aldri. 248 00:21:19,563 --> 00:21:23,483 Elon las um Napóleon, Alexander mikla 249 00:21:23,643 --> 00:21:29,043 og var jafnvel með erfðaskrá Napóleons 250 00:21:29,203 --> 00:21:31,003 sem var á frönsku. 251 00:21:31,163 --> 00:21:35,083 Ertu að lesa þessa stóru bók, litli drengur, sagði fólk 252 00:21:35,243 --> 00:21:39,523 einhver bjáni sagði það og Elon svaraði "ertu heimskur?" 253 00:21:39,683 --> 00:21:42,283 "Heldurðu að ég horfi bara á myndirnar?" 254 00:21:42,443 --> 00:21:47,963 Hann vildi vera innan um fullorðna. 255 00:21:48,123 --> 00:21:51,643 Hann vildi frekar sitja með þeim fullorðnu en hinum krökkunum. 256 00:21:51,803 --> 00:21:54,763 Honum var sagt að vera með hinum krökkunum. 257 00:21:54,923 --> 00:21:56,803 En hann vildi frekar sitja með fullorðna fólkinu. 258 00:21:56,963 --> 00:22:03,803 Þessi vél var í mörgum bíltegundum frá um 1968 til 1986. 259 00:22:06,403 --> 00:22:10,003 Ég átti marga flotta bíla þegar Elon var lítill. 260 00:22:10,163 --> 00:22:13,043 Porsche og Mercedes, 261 00:22:13,203 --> 00:22:17,363 Ferrari og Maserati. 262 00:22:17,523 --> 00:22:20,403 Hann hafði áhuga að búta allt í sundur. 263 00:22:20,563 --> 00:22:24,083 Til að gera við hlutina. 264 00:22:24,243 --> 00:22:28,803 Hann opnaði sig fyrir mér. Ég taldi hann ekki besta bifvélavirkjann. 265 00:22:28,963 --> 00:22:35,803 Byrjendur leika sér og hann prófaði sig áfram. 266 00:22:35,963 --> 00:22:40,003 Hann var ekki leiðinlegt barn. 267 00:22:44,043 --> 00:22:49,603 Tesla hefur kynnt Roadster og Model S en til að lúxusbílar 268 00:22:49,763 --> 00:22:55,963 taki yfir, verður hinn ódýrari Model 3 að ganga vel. 269 00:22:56,123 --> 00:23:00,523 Stækkun fyrirtækisins var áskorun 270 00:23:00,683 --> 00:23:04,723 og Elon hafði fjölda fólks sem hann treysti 271 00:23:04,883 --> 00:23:09,483 og hann stofnaði Gigafactory og pældi í hönnun og svo framvegis. 272 00:23:09,643 --> 00:23:13,283 Hann var svo upptekinn þannig að hann gat ekki-- 273 00:23:13,443 --> 00:23:15,883 --því hann vildi blanda sér í allt--- 274 00:23:16,043 --> 00:23:20,723 en slík vinna var farin að reyna á. 275 00:23:20,883 --> 00:23:23,243 Fréttir, Tesla kynnir afkomu fyrsta ársfjórðungs 276 00:23:23,403 --> 00:23:25,643 og það er enginn hagnaður heldur tap. 277 00:23:25,803 --> 00:23:28,403 Þetta er 15 ára fyrirtæki sem vel gæti 278 00:23:28,563 --> 00:23:30,763 orðið blankt árið 2018. 279 00:23:30,923 --> 00:23:34,643 APRÍL 2018 280 00:23:37,243 --> 00:23:41,523 Auk framleiðsluvanda er lausafjárskortur. 281 00:23:41,683 --> 00:23:44,443 Fjárfestar halda að sér. 282 00:23:47,363 --> 00:23:50,403 Hann gat sagt hluti 283 00:23:50,563 --> 00:23:56,203 sem fólk undir pressu höndlaði ekki. 284 00:24:01,243 --> 00:24:03,643 Hann var óútreiknanlegri. 285 00:24:03,803 --> 00:24:07,203 Þrisvar sinnum var hann mjög ósáttur við mig. 286 00:24:09,763 --> 00:24:13,123 Síðast æpti hann á mig 287 00:24:13,283 --> 00:24:15,683 vegna mistaka í teyminu mínu. 288 00:24:17,443 --> 00:24:23,603 Og hann var mjög reiður. 289 00:24:25,403 --> 00:24:28,363 Við misstum þráðinn. 290 00:24:28,523 --> 00:24:34,243 Ég sá ekki Elon. Ég sá manneskju sem tók yfir í reiði. 291 00:24:36,083 --> 00:24:39,123 Svo skrýtið, á einu augnabliki. 292 00:24:39,283 --> 00:24:43,883 Ég sá hann rétta sig af og þekkja mig aftur. 293 00:24:44,043 --> 00:24:48,203 Og allt féll í ljúfa löð og hann baðst afsökunar daginn eftir. 294 00:24:50,403 --> 00:24:57,123 En þetta var augnablikið þegar ég fékk nóg. 295 00:24:57,283 --> 00:24:59,163 Ég er farin. 296 00:25:03,883 --> 00:25:05,883 Sem forstjóri Tesla 297 00:25:06,043 --> 00:25:10,683 spyrja fjárfestar á Wall Street Elon spurninga á hverjum fjórðungi. 298 00:25:10,843 --> 00:25:15,963 Í maí 2018 pirrar hann sig á spurningunum. 299 00:25:16,123 --> 00:25:19,283 Hvar verðið þið hvað Musk varðar? 300 00:25:19,443 --> 00:25:22,643 Næsti. 301 00:25:22,803 --> 00:25:26,123 Leiðindaspurningar eru ekki velkomnar. Næsti. 302 00:25:26,283 --> 00:25:29,963 Við höfum ekki áhuga á að kæta kaupanda yfir dag. 303 00:25:30,123 --> 00:25:33,363 Mér er sama, seljið hlutabréf okkar og kaupið ekki. 304 00:25:33,523 --> 00:25:37,003 Ef fólk hefur áhyggjur af óstöðugleika ætti það ekki að kaupa. 305 00:25:37,163 --> 00:25:42,203 Skrýtið segir JPM. Fífldirska segir RBC. 306 00:25:42,363 --> 00:25:45,163 Ef maður tekur Tesla út fyrir sviga 307 00:25:45,323 --> 00:25:48,403 og maður þekkti ekki forstjórann myndi maður 308 00:25:48,563 --> 00:25:50,723 eftir fjárfestaspjallið, flesti myndu allavega 309 00:25:50,883 --> 00:25:53,043 efast um stjórnun fyrirtækisins. 310 00:25:53,203 --> 00:25:56,683 Fyrirtækið kostaði okkur tvo milljarða dali í markaðsvirði 311 00:25:56,843 --> 00:25:58,323 vegna aðgerða forstjórans. 312 00:26:08,843 --> 00:26:12,043 Pressan eykst á Elon Musk. 313 00:26:13,363 --> 00:26:15,283 Það eru vandamál á verksmiðjugólfinu. 314 00:26:17,243 --> 00:26:21,763 Uppljóstrarar frá Gigafactory gefa blaðamönnum upplýsingar. 315 00:26:23,963 --> 00:26:26,723 Er ég hrukkótt? 316 00:26:26,883 --> 00:26:29,683 Linette Lopez segir fyrst frá. 317 00:26:31,323 --> 00:26:37,923 Fyrsta grein mín um Tesla var vorið 2018 318 00:26:38,083 --> 00:26:41,203 og hét "Elon Musk er sama um þig". 319 00:26:41,363 --> 00:26:46,643 Stuttu eftir að Elon Musk hafði setið fjárfestafund 320 00:26:46,803 --> 00:26:51,163 og móðgað fullt af fjárfestingabankamönnum 321 00:26:51,323 --> 00:26:52,923 sem vildu spyrja spurninga um fyrirtækið. 322 00:26:53,083 --> 00:26:57,883 Og það sem meira var, umhverfisbrot voru mörg 323 00:26:58,043 --> 00:27:04,603 sem var undarlegt þar sem maðurinn vildi bjarga plánetunni. 324 00:27:04,763 --> 00:27:11,603 Og ég sá að verkefni Elons snúast um Elon og engan annan. 325 00:27:15,723 --> 00:27:19,243 Leynilegur uppljóstrari talar við Linette 326 00:27:19,403 --> 00:27:23,083 til að ræða úrgangsmál Tesa. 327 00:27:26,523 --> 00:27:32,683 Hann vann í verksmiðjunni, sá ruslið, vanhæfnina. 328 00:27:32,843 --> 00:27:34,803 Þetta var vesen. 329 00:27:37,203 --> 00:27:39,363 Hann sendi Elon Musk tölvupóst. 330 00:27:39,523 --> 00:27:44,843 og sagði að framleiðsluhættirnir okkar væru sundurlausir. 331 00:27:45,003 --> 00:27:46,803 Elon svaraði póstinum og sagði 332 00:27:46,963 --> 00:27:52,723 "Já, hjá Tesla verðum við að minnka sóun. Það er mjög mikilvægt." 333 00:27:52,883 --> 00:27:57,443 Og þá áttaði ég mig á hversu slæmt það var sem ég skrifaði. 334 00:27:59,203 --> 00:28:03,163 Linette skrifaði grein byggða á skjölum sem lekin voru til hennar 335 00:28:03,323 --> 00:28:08,483 frá uppljóstraranum, þar sem fram kom að 40% hráefnanna 336 00:28:08,643 --> 00:28:13,963 til að búa til rafhlöður verður að farga eða endurvinna. 337 00:28:14,123 --> 00:28:18,723 Bílaframleiðendur úti í heimi skilja eftir lítið rusl. 338 00:28:18,883 --> 00:28:24,283 Og hér var Tesla, sem skaut gömlu bílafyrirtækjunum ref fyrir rass. 339 00:28:24,443 --> 00:28:29,323 Og eyðir hundruð milljóna dala í rusl. 340 00:28:29,483 --> 00:28:33,163 Fjárfestar ættu að vita það. 341 00:28:33,323 --> 00:28:34,923 Maður sér þetta ekki daglega 342 00:28:35,083 --> 00:28:39,563 þekktur forstjóri gagnrýnir fréttamann opinberlega 343 00:28:39,723 --> 00:28:42,243 en það gerðist í síðusut viku þegar Elon Musk hjá Tesla 344 00:28:42,403 --> 00:28:46,443 gagnrýndi fréttir Linette Lopez hjá Business Insider um fyrirtækið. 345 00:28:46,603 --> 00:28:48,963 Linette Lopez er hjá okkur. 346 00:28:49,123 --> 00:28:52,203 Þetta hófst því Musk líkaði ekki við frétt 347 00:28:52,363 --> 00:28:55,243 sem þú birtir á Business Insider þann 4. júní. 348 00:28:55,403 --> 00:28:59,363 Rannsóknir mínar benda til að kjörorð Tesla 349 00:28:59,523 --> 00:29:03,803 er ekki alveg á sömu línu og framleiðsla Tesla. 350 00:29:03,963 --> 00:29:08,643 Elon fór að stríða mér á Twitter eftir birtingu greinarinnar. 351 00:29:12,603 --> 00:29:15,563 Aðdáendur hans elta mig uppi og gera grín að mér. 352 00:29:18,563 --> 00:29:22,563 Og stuttu síðar fór hann að leita manneskjunnar 353 00:29:22,723 --> 00:29:26,003 sem væri að gefa mér upplýsingarnar. 354 00:29:28,523 --> 00:29:33,843 Uppljóstrarinn finnst eftir innri rannsókn. 355 00:29:34,003 --> 00:29:38,843 Hann er starfsmaður á færibandi, Martin Tripp að nafni. 356 00:29:39,003 --> 00:29:42,563 Að leka innri skjölum til fjölmiðla er brot á starfssamningi 357 00:29:42,723 --> 00:29:45,963 og hann er rekinn. 358 00:29:46,123 --> 00:29:49,923 En enn eimir eftir af átökunum. 359 00:29:50,083 --> 00:29:52,963 Lögreglunni í Nevada er tilkynnt 360 00:29:53,123 --> 00:29:57,083 um að Martin sé á leið í Gigafactory með byssu. 361 00:29:57,243 --> 00:30:01,243 Þú ert ekki handtekinn, þetta er bara vopnaleit. 362 00:30:01,403 --> 00:30:03,683 -Engar byssur? -Nei. 363 00:30:03,843 --> 00:30:06,603 Má ég skoða þig aðeins? 364 00:30:06,763 --> 00:30:08,803 Hvernig fór þetta úr böndunum? 365 00:30:08,963 --> 00:30:14,323 Ég ljóstraði upp um úrgang og... 366 00:30:14,483 --> 00:30:21,043 732 bílar eru með vesen í rafhlöðum. 367 00:30:21,203 --> 00:30:26,203 Mér er sagt að ég sé þjófur og heimskur. 368 00:30:26,363 --> 00:30:31,603 Skil þig. Engar áhyggjur. 369 00:30:31,763 --> 00:30:34,563 Við vildum bara skilja hvað var í gangi því allir... 370 00:30:34,723 --> 00:30:37,163 Hann lýgur svakalega. 371 00:30:37,323 --> 00:30:41,723 Málið var stórslys fyrir Martin sem eyðilagði heimilislífið. 372 00:30:41,883 --> 00:30:44,323 Hann vann ekki í langan tíma. 373 00:30:45,643 --> 00:30:48,563 Elon gerði Martin þetta til að vera viss um að Tesla-fólk 374 00:30:48,723 --> 00:30:52,243 skildi afleiðingar þess að tala við fjölmiðla. 375 00:30:52,403 --> 00:30:54,963 MARTIN TRIPP VAR ÓVOPNAÐUR ÞEGAR LÖGREGLAN KOM. 376 00:30:55,123 --> 00:30:57,243 LÖGREGLAN VEIT EKKI HVER GAF FALSKA TILKYNNINGU 377 00:31:00,083 --> 00:31:03,403 Tveimur vikum síðar, er Elon enn og aftur 378 00:31:03,563 --> 00:31:06,523 í miðri frétt. 379 00:31:06,683 --> 00:31:11,523 En núna er það atburður hinum megin á hnettinum. 380 00:31:12,683 --> 00:31:17,163 Með auknum vatnavöxtum, var köfunarbúnaðurinn 381 00:31:17,323 --> 00:31:22,003 fluttur með handafli og krana djúpt niður í hellinn. 382 00:31:24,443 --> 00:31:27,203 JÚLÍ 2018 383 00:31:28,883 --> 00:31:32,363 Í Tham Luang-hellinum í Norður-Tælandi, 384 00:31:32,523 --> 00:31:35,483 er 12 drengir og fótboltaþjálfari þeirra fastir. 385 00:31:36,563 --> 00:31:38,923 Heimurinn fylgist grannt með 386 00:31:39,083 --> 00:31:42,003 til að sjá hvort þeim geti verið bjargað 387 00:31:42,163 --> 00:31:45,843 En það er enn ekki á hreinu hvernig börnin komast út. 388 00:31:46,003 --> 00:31:50,123 Án köfunartækja fyrir drengina. 389 00:31:50,283 --> 00:31:52,963 Þrátt fyrir allt annríkið hjá Elon, 390 00:31:53,123 --> 00:31:57,123 lætur hann verkfræðinga sína hanna smákafbát 391 00:31:57,283 --> 00:32:00,883 sem hann telur að geti bjargað börnunum. 392 00:32:05,563 --> 00:32:09,323 Elon flýgur til Tælands til að tala við björgunarsveitina 393 00:32:09,483 --> 00:32:12,243 og afhenda smákafbátinn. 394 00:32:15,163 --> 00:32:19,123 En þegar hann lendir er björgunaraðgerðin hafin. 395 00:32:20,523 --> 00:32:24,883 Hinum 13 föstu er bjargað. 396 00:32:25,043 --> 00:32:27,563 Breski kafarinn Vernon Unsworth, 397 00:32:27,723 --> 00:32:32,923 leiðir björgunina og er ekki hrifinn af kafbáti Elons. 398 00:32:33,083 --> 00:32:36,843 Kafbáturinn var um 160 cm, harður, 399 00:32:37,003 --> 00:32:42,643 hefði ekki getað farið fyrir horn eða í kringum hindranir. 400 00:32:42,803 --> 00:32:48,323 Hann hefði ekki náð fyrstu 50 metrunum inn í hellinn. 401 00:32:48,483 --> 00:32:51,123 Þetta er bara almannatengslabrella. 402 00:32:52,443 --> 00:32:57,323 Elon er pirraður á þessum orðum og fer á Twitter... 403 00:32:57,483 --> 00:33:02,483 Ég held að þegar Elon tístir hugsar hann bara í augnablikinu. 404 00:33:02,643 --> 00:33:04,443 MAYE MUSK MÓÐIR ELONS 405 00:33:04,603 --> 00:33:05,923 Já. 406 00:33:06,083 --> 00:33:08,283 Sumt skil ég, annað ekki. 407 00:33:11,483 --> 00:33:16,043 Þegar Twitter byrjaði, kallaði ég það óþekka Twitter-putta. 408 00:33:16,203 --> 00:33:21,683 Því ég bað hann um að hætta, þetta væri óþarfi. 409 00:33:21,843 --> 00:33:25,843 Þremur dögum síðar kemur Elon aftur á Twitter og biðst afsökunar 410 00:33:26,003 --> 00:33:30,523 en fyrir Vernon er skaðinn skeður. 411 00:33:30,683 --> 00:33:33,283 Vern Unsworth, björgunarhetja, 412 00:33:33,443 --> 00:33:36,603 hefði átt að njóta athafnarinnar við hellinn í morgun. 413 00:33:38,683 --> 00:33:40,723 Í stað þess var hann bálreiður. 414 00:33:40,883 --> 00:33:42,723 Þetta er ekki búið. 415 00:33:44,003 --> 00:33:47,483 Hver er þín tilfinning fyrir réttarhöldunum? 416 00:33:47,643 --> 00:33:49,923 Hvernig hefur þetta eyðilagt fyrir þér? 417 00:33:50,083 --> 00:33:52,243 Vernon ákveður að kæra Elon. 418 00:33:55,443 --> 00:33:59,443 18 mánuðum síðar hittast þeir í dómssal. 419 00:33:59,603 --> 00:34:01,723 Búist er við harkalegum réttarhöldum 420 00:34:01,883 --> 00:34:05,163 með ríkasta manni Los Angeles gegn breskum kafara. 421 00:34:05,323 --> 00:34:10,083 Gaf Elon Musk í skyn að Vernon Unsworth væri barnaníðingur? 422 00:34:10,243 --> 00:34:14,243 Og hugsaði hann "með ábyrgum hætti um hvort það væri rétt 423 00:34:14,403 --> 00:34:16,923 áður en hann sagði það." Kviðdómurinn ákveður það. 424 00:34:17,083 --> 00:34:20,803 Elon Musk var lýst sem eineltisseggi og milljarðamæringi 425 00:34:20,963 --> 00:34:22,883 en kviðdómurinn sá þetta öðruvísi. 426 00:34:23,043 --> 00:34:27,443 Að tístið væri móðgun ekki ásökun. 427 00:34:27,603 --> 00:34:31,963 Vernon fór í hart gegn milljarðamæringi og eineltissegg. 428 00:34:32,123 --> 00:34:35,123 Það hafa ekki allir kjark til þess. 429 00:34:35,283 --> 00:34:41,683 Hann bæði skilur ekki hvaða orð hans munu þýða 430 00:34:41,843 --> 00:34:44,243 í mörgum tilvikum. 431 00:34:44,403 --> 00:34:49,523 Og í mörgum öðrum tilvikum er honum bara sama. 432 00:34:49,683 --> 00:34:54,443 -Hvað finnst hr. Musk um dóminn? -Allt gott. Takk fyrir. 433 00:34:54,603 --> 00:34:57,123 ELON VINNUR MÁLIÐ ÞÓ AÐ ENGAR SANNANIR 434 00:34:57,283 --> 00:34:59,443 SÉU FYRIR ÞVÍ SEM HANN SAGÐI AÐ VERNON VÆRI. 435 00:34:59,603 --> 00:35:02,563 Þess vegna er hann svo hættulegur á Twitter 436 00:35:02,723 --> 00:35:08,803 því hann er valdamikill maður og algjörlega skeytingarlaus. 437 00:35:13,603 --> 00:35:17,323 Twitter-reikningur Elons er einn sá stærsti í heimi. 438 00:35:17,483 --> 00:35:20,363 Fylgjendur hans eru 22 milljónir. 439 00:35:23,963 --> 00:35:26,083 Prófa einn tveir þrír. 440 00:35:26,243 --> 00:35:27,963 7. ágúst 441 00:35:28,123 --> 00:35:31,923 tístir hann um plön sín um að taka Tesla af markaði 442 00:35:32,083 --> 00:35:36,123 með því að kaupa aðra hluthafa út. Þetta eykur virði Tesla. 443 00:35:36,283 --> 00:35:38,483 Gott kvöld, takk fyrir komuna. 444 00:35:38,643 --> 00:35:42,843 Stephanie Bacon og Stephen Peakin, sem stýra teyminu saman. 445 00:35:43,003 --> 00:35:46,403 Þau munu kynna málið og svara spurningum á eftir. 446 00:35:46,563 --> 00:35:49,683 Við byrjum með tísti sem skapaði óreiðu á Wall Street og víðar. 447 00:35:49,843 --> 00:35:54,763 Elon Musk forstjóri kemur öllu á hliðina með tísti sem hækkaði verðið 448 00:35:54,923 --> 00:35:57,723 sem stöðvaðist svo en hækkar aftur núna. 449 00:35:57,883 --> 00:36:02,203 Í dag hefur SEC ákveðið ákæru gegn Elon Musk, 450 00:36:02,363 --> 00:36:07,523 stjórnarformanni og forstjóra Tesla Motors vegna ummæla 7. ágúst 2018 451 00:36:07,683 --> 00:36:12,163 sem hann birti á Twitter um að íhuga að taka Tesla af markaði. 452 00:36:12,323 --> 00:36:15,003 Ég sé bros. Hvað viltu segja? 453 00:36:15,163 --> 00:36:18,203 -Viltu segja eitthvað? -Um SEC? 454 00:36:18,363 --> 00:36:20,963 Eftir dómsmálið ákveður Elon að semja. 455 00:36:21,123 --> 00:36:26,363 Sektin eru 20 milljónir dala og hann hættir sem stjórnarformaður 456 00:36:26,523 --> 00:36:30,603 og ákveður að láta skoða tístin sín áður en þau eru send. 457 00:36:30,763 --> 00:36:33,283 Takk kærlega. 458 00:36:33,443 --> 00:36:38,083 Hafa tíst þín verið ritskoðuð frá dómssáttinni? 459 00:36:38,243 --> 00:36:39,563 -Nei. -Ekkert. 460 00:36:39,723 --> 00:36:41,643 Les einhver þau áður en þau eru send' 461 00:36:41,803 --> 00:36:44,443 -Nei. -Tístin þín eru ekki undir smásjá? 462 00:36:44,603 --> 00:36:48,723 Einu tístin sem eru skoðuð 463 00:36:48,883 --> 00:36:54,803 eru þau sem hefðu áhrif á hlutabréfaverð. 464 00:36:54,963 --> 00:36:58,443 Hvernig vita þau ef þau hafa áhrif á markaðinn 465 00:36:58,603 --> 00:37:02,123 ef þau eru ekki lesin áður en þú sendir þau? 466 00:37:02,283 --> 00:37:05,283 Við gætum gert mistök. Hver veit? 467 00:37:05,443 --> 00:37:10,123 -Er þér alvara? -Enginn er fullkominn. 468 00:37:13,883 --> 00:37:18,283 Ég vil vera skýr. Ég ber ekki virðingu fyrir SEC. 469 00:37:18,443 --> 00:37:20,083 Ég ber ekki virðingu fyrir þeim. 470 00:37:23,763 --> 00:37:28,003 Elon Musk þolir ekki þegar aðrir vinna. 471 00:37:29,283 --> 00:37:32,043 Og hann hatar meira en allt, 472 00:37:32,203 --> 00:37:34,803 hann hatar fólk veðjar gegn honum. 473 00:37:34,963 --> 00:37:37,323 Þetta er raunverulegt mál. 474 00:37:40,083 --> 00:37:46,923 Ég held að Elon hafi áttað sig eftir tístið að hann þyrfti að passa sig. 475 00:37:47,083 --> 00:37:50,283 Ég þarf ekki að skapa þessa óreiðu 476 00:37:50,443 --> 00:37:52,643 en á sama tíma geta þau ekki stöðvað mig. 477 00:37:55,403 --> 00:37:57,563 Í tísti síðar sagðist hann 478 00:37:57,723 --> 00:38:01,123 hafa nýja skammstöfun fyrir SEC. 479 00:38:01,283 --> 00:38:05,163 Sjúgið Elons... 480 00:38:07,163 --> 00:38:09,403 Honum finnst gaman að stríða þeim. 481 00:38:09,563 --> 00:38:12,843 Þetta er valdamesti maður í heimi. 482 00:38:15,043 --> 00:38:18,723 En þetta voru tímamót fyrir Elon og ég held að eftir það 483 00:38:18,883 --> 00:38:22,443 var hann kominn yfir þetta. Búinn. 484 00:38:22,603 --> 00:38:25,883 Og þá sneri hann sér að raunverulegum áhugamálum sínum. 485 00:38:26,043 --> 00:38:31,203 Milljarðamæringurinn Elon Musk frá Tesla og SpaceX sýnir glænýja hlið. 486 00:38:31,363 --> 00:38:33,043 Reykir gras á YouTube. 487 00:38:33,203 --> 00:38:35,683 SEPTEMBER 2018 488 00:38:35,843 --> 00:38:37,283 Er þetta jóna? 489 00:38:39,003 --> 00:38:40,403 Eða vindill? 490 00:38:40,563 --> 00:38:43,963 Elon Musk, forstjóri Tesla, er í nýjum skandal 491 00:38:44,123 --> 00:38:47,443 eftir að hann virtist reykja gras í viðtali í hlaðvarpi. 492 00:38:54,003 --> 00:38:58,083 -Elon Musk, forstjóri Tesla. -Hvað er hann að gera? 493 00:38:58,243 --> 00:38:59,643 Við vitum það. 494 00:38:59,803 --> 00:39:04,323 Hann virðist mana fólk til að gagnrýna sig. 495 00:39:04,483 --> 00:39:06,443 Egóið hans er aðalmálið. 496 00:39:06,603 --> 00:39:09,803 Af hverju reykti hann gras með Joe Rogan 497 00:39:09,963 --> 00:39:13,643 og reyndi að gera smákafbát fyrir strákana í Tælandi? 498 00:39:13,803 --> 00:39:16,163 Hættu að gera sjálfan þig að fréttaefni! 499 00:39:16,323 --> 00:39:17,963 Dömur mínar og herrar, Elon Musk! 500 00:39:18,123 --> 00:39:20,723 Með vaxandi umtali um hegðun Elons, 501 00:39:20,883 --> 00:39:24,963 ákveður Elon að fara í einn stærsta sjónvarpsþátt Bandaríkjanna 502 00:39:25,123 --> 00:39:29,763 til að sýna hlið á sér sem hann hefur ekki sýnt áður. 503 00:39:33,563 --> 00:39:36,203 Takk, kærar þakkir. 504 00:39:36,363 --> 00:39:39,603 Heiður að stýra. Þetta er sögulegt í kvöld 505 00:39:39,763 --> 00:39:45,323 fyrsta manneskjan með Asperger til að stýra SNL. 506 00:39:45,483 --> 00:39:50,483 Ég myndi ekki kalla þetta krónískt Asperger, heldur bráða-Asperger. 507 00:39:50,643 --> 00:39:52,363 Eða fyrstur til að viðurkenna það. 508 00:39:52,523 --> 00:39:59,323 Þegar við fáum eitthvað á heilann getum við ekki hætt. 509 00:39:59,483 --> 00:40:03,723 Ekki að geta ekki sofið, en maður er með þetta á heilanum 510 00:40:03,883 --> 00:40:06,163 og vaknar með það á heilanum. 511 00:40:06,323 --> 00:40:11,643 Öll einbeiting fer í þetta 512 00:40:11,803 --> 00:40:15,123 þangað til maður gleymir að borða. 513 00:40:15,283 --> 00:40:21,283 Maður getur ekki fengið manneskjuna til að hætta. 514 00:40:21,443 --> 00:40:23,443 Hættu þessu strax. 515 00:40:23,603 --> 00:40:29,523 Þetta er ástríða eða eitthvað sem gagntekur þig 516 00:40:29,683 --> 00:40:31,243 og þú heldur áfram. 517 00:40:32,563 --> 00:40:38,843 Eftir skilnaðinn við Talulah Riley hitti hann Amber Heard. 518 00:40:41,083 --> 00:40:45,403 En árið 2018 mætti hann á MET Gala með Grimes, 519 00:40:45,563 --> 00:40:50,723 rafpopptónlistarkonu. 520 00:40:50,883 --> 00:40:55,523 Elon Musk og Grimes hittust á Twitter, tíðaranda samkvæmt. 521 00:40:55,683 --> 00:41:00,163 Þau voru bæði með nördagrín 522 00:41:00,323 --> 00:41:06,523 um óhugnanlega tilgátum framtíðina, "Roko's Basilisk" 523 00:41:06,683 --> 00:41:10,643 sem ég skil ekki alveg og áhugamál hennar eru svipuð 524 00:41:10,803 --> 00:41:16,803 tónlistin mjög tæknileg og því kemur þetta heim og saman. 525 00:41:18,163 --> 00:41:21,123 Ef ég væri fluga á vegg 526 00:41:21,283 --> 00:41:25,523 í sambandi á þessari plánetu. 527 00:41:25,683 --> 00:41:27,883 Frá augnablikinu sem þau byrjuðu saman 528 00:41:28,043 --> 00:41:31,043 vildi ég svo vera í sama herbergi og þau. 529 00:41:32,683 --> 00:41:35,803 Grimes og Elon eiga tvö börn saman. 530 00:41:35,963 --> 00:41:40,763 Exa Dark Sideræl og X æ a-xii. 531 00:41:47,523 --> 00:41:53,363 Hún sagði mér að Musk hafi kenningu um að hún ekki raunveruleg 532 00:41:53,523 --> 00:41:58,443 heldur hermir sem hann skapaði 533 00:41:58,603 --> 00:42:03,123 og býr í heilaberki hans sem fullkominn lífsförunautur 534 00:42:03,283 --> 00:42:04,683 sem hljómar brjálæðislega 535 00:42:04,843 --> 00:42:08,483 og óhugnanlega en hún samþykkir það. 536 00:42:10,843 --> 00:42:13,483 Hún hefur sagt að henni líði 537 00:42:13,643 --> 00:42:16,723 sem vera í sýndarheimi sem er fullkomin fyrir hann. 538 00:42:16,883 --> 00:42:21,083 Ég held að Elon sé uppteknari en nokkru sinni áður. 539 00:42:21,243 --> 00:42:25,363 Og jafnvel þegar ég er með sé ég hann ekki mikið 540 00:42:25,523 --> 00:42:27,403 nema ef ég sit fundi 541 00:42:27,563 --> 00:42:31,963 en eiginkona eða kærasta fær það ekki. 542 00:42:32,123 --> 00:42:34,723 Þau sjá hann ekki oft. 543 00:42:36,323 --> 00:42:38,963 BANDARÍSKT GEIMSKOT 544 00:42:39,123 --> 00:42:42,323 BANDARÍSKIR GEIMFARAR 545 00:42:42,483 --> 00:42:45,683 UPP MEÐ BANDARÍSKUM ELDFLAUGUM 546 00:42:45,843 --> 00:42:48,803 FRÁ BANDARÍSKU LANDI 547 00:42:48,963 --> 00:42:50,763 MAÍ 2020 548 00:42:50,923 --> 00:42:56,363 Þetta eru liðir í nýrri geimöld og þetta er eldflaugin 549 00:42:56,523 --> 00:42:59,443 en frá SpaceX, fyrirtæki sem skrifar söguna 550 00:42:59,603 --> 00:43:02,923 með því að senda menn út í geim. 551 00:43:03,083 --> 00:43:06,403 Og þarna eru geimfarar NASA. 552 00:43:08,643 --> 00:43:11,163 Doug til vinstri, Bob til hægri. 553 00:43:12,803 --> 00:43:16,603 Þeir fara í Tesla Model X sem flytur þá 554 00:43:16,763 --> 00:43:20,363 á skotpallinn, festir við sætin. 555 00:43:20,523 --> 00:43:25,563 Fálkavængjadyrnar lokast. Rosa flott. 556 00:43:26,843 --> 00:43:29,923 Með skoti mannaðs Dragon geimfars, 557 00:43:30,083 --> 00:43:34,163 hefur Trump forseti flogið hingað til verða vitni að sögulegum degi. 558 00:43:49,763 --> 00:43:52,323 Þetta er mjög spennandi dagur fyrir landið okkar. 559 00:43:54,883 --> 00:43:58,683 Ég vil þakka Elon, sem er gamall vinur minn, 560 00:43:58,843 --> 00:44:02,883 og ég virði mikið en þetta er þitt verk. 561 00:44:03,043 --> 00:44:04,483 Þú ert alltaf að hugsa um þetta 562 00:44:04,643 --> 00:44:07,083 og aðra hluti, svo margt. 563 00:44:07,243 --> 00:44:08,563 En þetta er barnið þitt. 564 00:44:08,723 --> 00:44:12,923 Hef sagt teyminu að þetta sé ekki bara forgangsmál, heldur það eina. 565 00:44:13,083 --> 00:44:15,163 Frábært. 566 00:44:15,323 --> 00:44:17,683 T mínus 15 sekúndur. 567 00:44:17,843 --> 00:44:20,643 Í fyrsta skipti sem einkafyrirtæki reynir 568 00:44:20,803 --> 00:44:22,803 að senda geimfara í geiminn. 569 00:44:24,763 --> 00:44:29,683 Elon uppfyllir samninginn við Bandaríkin og NASA. 570 00:44:29,843 --> 00:44:34,763 Tíu, níu, átta, sjö, sex, 571 00:44:34,923 --> 00:44:41,003 fimm, fjórir, þrír, tveir, einn, núll. Skot. 572 00:44:47,803 --> 00:44:50,643 Falcon 9 Crew Dragon lyftist. 573 00:44:50,803 --> 00:44:56,283 Áfram NASA, áfram SpaceX, gangi ykkur vel Bob og Doug! 574 00:44:56,443 --> 00:45:01,603 Áhöfn um borð Dragon og Falcon 9. Að sjá þá! 575 00:45:03,243 --> 00:45:07,083 Hann er einn okkar klárasti maður og við viljum slíka. 576 00:45:07,243 --> 00:45:09,283 Elon hefur staðið sig vel. 577 00:45:09,443 --> 00:45:12,403 Og þetta er bara byrjunin, þau fara til Mars. 578 00:45:12,563 --> 00:45:18,083 Og allir myndu segja að það væri innblásturinn fyrir þetta. 579 00:45:20,923 --> 00:45:23,923 Allt lítur enn vel út. 580 00:45:25,243 --> 00:45:27,883 Velkomin um borð í Dragon. 581 00:45:28,043 --> 00:45:34,523 Ég heiti Doug, þetta er Bob, þið þekkið hann. 582 00:45:34,683 --> 00:45:37,403 Bob Benkin frá prufuleiðangri 2 SpaceX 583 00:45:37,563 --> 00:45:40,603 að fara inn í Alþjóðageimstöðina. 584 00:45:53,683 --> 00:45:56,163 Allur heimurinn sá leiðangurinn 585 00:45:56,323 --> 00:46:00,763 og við erum svo stolt af því sem þið gerið fyrir þjóðina 586 00:46:00,923 --> 00:46:03,723 og veitið heiminum innblástur. 587 00:46:03,883 --> 00:46:05,403 Við kunnum að meta það, 588 00:46:05,563 --> 00:46:08,963 þetta hefur verið heiður að vera smár hluti af þessu. 589 00:46:09,123 --> 00:46:11,443 Við verðum að nefna þátt SpaceX. 590 00:46:13,283 --> 00:46:18,243 Við erum mjög ánægðir að vera um borð í þessu ótrúlega tæknivirki. 591 00:46:25,243 --> 00:46:29,363 2021 592 00:46:29,523 --> 00:46:33,643 Þrír, tveir, einn, skot. 593 00:46:44,683 --> 00:46:49,843 Starship er stærsta og kraftmesta skotfarartæki sem smíðað hefur verið. 594 00:46:50,923 --> 00:46:53,803 Sex mínútur, tíu sekúndur í flug, við erum niður einn og... 595 00:46:53,963 --> 00:46:57,403 Það að vera endurnýtanlegt með öllu. 596 00:46:57,563 --> 00:47:01,643 ...breyta í eina vél fyrir lendingu. 597 00:47:05,363 --> 00:47:09,523 Að lenda 100 tonna geimfari er erfitt. 598 00:47:28,523 --> 00:47:33,643 En í fimmtu tilraun ná verkfræðingar SpaceX að gera það. 599 00:47:45,363 --> 00:47:47,043 Starship er geimfarið 600 00:47:47,203 --> 00:47:51,843 sem mun uppfylla draum Elons um flug til Mars. 601 00:47:53,803 --> 00:47:58,603 Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. 602 00:48:03,843 --> 00:48:06,883 Við þurfum að ákveða framtíð okkar. 603 00:48:07,043 --> 00:48:09,803 Viljum við framtíð þar sem við erum geimmenning 604 00:48:09,963 --> 00:48:11,683 i mörgum heimum? 605 00:48:11,843 --> 00:48:13,243 Og eru úti í stjörnunum 606 00:48:13,403 --> 00:48:17,803 eða ætlum við að vera á jörðinni að eilífu? Ég vel fyrri kostinn. 607 00:48:22,163 --> 00:48:24,163 Hann vill verða þekktur sem mesti verkfræðingur 608 00:48:24,323 --> 00:48:27,763 á okkar tímum. 609 00:48:27,923 --> 00:48:30,803 Hann vill framfarir fyrir mannkynið 610 00:48:30,963 --> 00:48:33,723 og vill að við skorum á okkur sjálf. 611 00:48:35,683 --> 00:48:39,643 Það er meira spennandi framtíð fyrir mannkyn 612 00:48:39,803 --> 00:48:42,843 frá hans sjónarhorni en að vera föst hér á jörð. 613 00:48:48,643 --> 00:48:50,323 Hann mun fara til Mars. 614 00:48:50,483 --> 00:48:52,283 Af hverju gerir hann Boring Company? 615 00:48:52,443 --> 00:48:54,083 Til að senda far upp eftir 616 00:48:54,243 --> 00:48:56,843 til að bora neðanjarðar í leit að skugga. 617 00:48:57,003 --> 00:49:01,043 Af hverju rafbílar? Til að nota sólarorku á Mars 618 00:49:01,203 --> 00:49:05,443 sól í rafhlöðu, rafhlöðu í faratæki, rafhlöðu til heimilis. 619 00:49:05,603 --> 00:49:08,683 Af hverju gerir hann það? Því það er nauðsynlegt. 620 00:49:08,843 --> 00:49:11,083 Þú tengir ekki bara í samband þarna uppi. 621 00:49:13,243 --> 00:49:14,683 Stóra myndin 622 00:49:14,843 --> 00:49:19,563 er í huga Elons, og hún er stærri en við gerum okkur grein fyrir. 623 00:49:19,723 --> 00:49:26,403 En ef maður tekur skref til baka, kemur þetta allt heim og saman. 624 00:49:26,563 --> 00:49:30,763 Gerum þetta að veruleika! 625 00:49:36,683 --> 00:49:40,923 Ég hef einnig séð og margir aðrir 626 00:49:41,083 --> 00:49:45,163 að ef hann segist geta það, ekki vanmeta Elon, 627 00:49:45,323 --> 00:49:51,083 ekki segja nei við Elon. þú munt tapa. 628 00:49:53,163 --> 00:49:56,283 2022 629 00:49:56,443 --> 00:49:58,203 Við vitum hvernig fjölmiðlar fjalla um þig... 630 00:49:58,363 --> 00:50:00,003 -Einmitt. -Já. 631 00:50:00,163 --> 00:50:02,683 Ég hef ekki spurningu í dag, 632 00:50:02,843 --> 00:50:06,963 ég vil bara segja fyrir hönd sex ára dóttur minnar Kyler Scott 633 00:50:07,123 --> 00:50:10,163 sem fylgist með og finnst þú æðislegur, 634 00:50:10,323 --> 00:50:13,363 takk fyrir að gera veröldina að betri stað. 635 00:50:18,803 --> 00:50:20,123 Takk. 636 00:50:20,283 --> 00:50:26,523 Sumarið 2022, er Elon með fleiri en 100 milljón fylgjenda á Twitter. 637 00:50:29,523 --> 00:50:34,763 Ég held að Tesla myndi vaxa jafnvel þó geimverur tækju mig. 638 00:50:37,763 --> 00:50:41,123 Eða færi aftur á heimaplánetuna mína. 639 00:50:45,323 --> 00:50:49,403 Íbúafjöldi Mars er enn núll! 640 00:50:49,563 --> 00:50:56,403 Elon! Hvenær förum við til geimsins? Við bíðum. 641 00:50:56,563 --> 00:51:02,403 Hann er ríkasti maður heims í dag og maður sem sundrar fólki, 642 00:51:02,563 --> 00:51:04,803 mörgum finnst hann eiga eyða milljörðunum 643 00:51:04,963 --> 00:51:08,163 í að leysa vandamál hér á jörð. 644 00:51:08,323 --> 00:51:11,763 Þú biður milljarðamæringa sem fara til geimsins 645 00:51:11,923 --> 00:51:16,323 Elon Musk og Jeff Bezos, að hjálpa... 646 00:51:16,483 --> 00:51:20,363 Á fjögurra sekúnda fresti deyr einhver úr hungri. 647 00:51:20,523 --> 00:51:23,323 Vaknið og hjálpið! 648 00:51:23,483 --> 00:51:28,563 Dagarnir sem þessir gaurar gátu tekið allt 649 00:51:28,723 --> 00:51:33,403 og veifað peningunum á meðan þeir fara í geiminn 650 00:51:33,563 --> 00:51:37,203 og segjast hafa áorkað öllu sjálfir 651 00:51:37,363 --> 00:51:42,123 á meðan þeir nutu styrkja frá ríkinu og frá öllu þjónustufólki 652 00:51:42,283 --> 00:51:46,603 og ríkisskólakennurum sem borguðu skattana sína. Þetta er rangt! 653 00:51:52,603 --> 00:51:57,083 Elon er mjög ákveðinn í að bjarga þessari plánetu. 654 00:52:00,883 --> 00:52:07,483 Ég segi stolt frá að SpaceX og Tesla er í höndum hins eldklára sonar míns. 655 00:52:07,643 --> 00:52:10,603 Snillingssonur. Við lítum upp til hans. 656 00:52:10,763 --> 00:52:17,443 Við viljum ekki vera hann, því hann verður fyrir miklu hatri. 657 00:52:17,603 --> 00:52:23,203 Hættiði að vera vond! Þoli ekki þegar fjölmiðlar eru vondir við hann. 658 00:52:23,363 --> 00:52:29,003 Af hverju notarðu peningana ekki í góðgerðarstarfsemi 659 00:52:29,163 --> 00:52:30,483 að gera eitthvað gott? 660 00:52:30,643 --> 00:52:32,563 Ég geri margt góðgerðartengt. 661 00:52:32,723 --> 00:52:37,163 Hann hugsar um hvað hann geti gert fyrir mannkynið á hverjum degi. 662 00:52:37,323 --> 00:52:42,603 Hvernig get ég haft áhrif á framtíðina fyrir mannkynið? 663 00:52:42,763 --> 00:52:44,963 Hann er einbeittur að þessu. 664 00:52:48,043 --> 00:52:54,443 Elon! Elon kaupir ekki Twitter. Þetta er meira vesenið. 665 00:52:54,603 --> 00:52:57,923 Hann sagðist aldrei hafa kosið Repúblikana. 666 00:52:58,083 --> 00:53:01,283 En hann sagðist hafa kosið mig. 667 00:53:01,443 --> 00:53:02,883 Hann er annar bullukollur. 668 00:53:03,043 --> 00:53:07,003 Hann kaupir það ekki. 669 00:53:07,163 --> 00:53:10,403 Kannski síðar, hver veit. 670 00:53:12,563 --> 00:53:14,883 Elon er ein stór þverstæða. 671 00:53:15,043 --> 00:53:18,203 Ótrúlegur uppfinningamaður og í senn 672 00:53:18,363 --> 00:53:23,403 manneskja sem tekur vitlausar viðskiptaákvarðanir. 673 00:53:27,043 --> 00:53:30,083 Elon og þessir tæknigaurar 674 00:53:30,243 --> 00:53:35,843 eru að leika hetjurnar í uppáhalds vísindaskáldsögum sínum. 675 00:53:36,883 --> 00:53:38,723 Margar bækurnar eru myrkar 676 00:53:38,883 --> 00:53:43,363 því þær fjalla um hetjur sem bjarga heiminum frá svartnætti. 677 00:53:43,523 --> 00:53:48,563 Ef þú vilt vera sú hetja verður svartnættið að vera til staðar. 678 00:53:48,723 --> 00:53:50,803 Mig dreymir myrka drauma. 679 00:53:50,963 --> 00:53:55,163 Veit ekki hvers vegna en hef gert það frá æsku. 680 00:53:57,043 --> 00:54:01,723 Raunverulegir draumar sem oft eru óhugnanlegir. 681 00:54:01,883 --> 00:54:07,723 Í huga Elons er distópían á leiðinni og hann vill vera hetjan. 682 00:54:07,883 --> 00:54:11,683 Og starf þeirra snýst um að stækka þá sýn. 683 00:54:11,843 --> 00:54:13,283 Þetta snýst ekki um mig eða þig 684 00:54:13,443 --> 00:54:16,283 heldur ekki um sannleikann um jörðina. 685 00:54:16,443 --> 00:54:20,683 Þetta er bara minnisvarði um barnæskuna. 686 00:54:25,523 --> 00:54:29,323 Hann las allt um Tesla og Einstein. 687 00:54:29,483 --> 00:54:32,803 Hann lærði allt sem þeir vissu 688 00:54:32,963 --> 00:54:34,683 og hann reynir að færa það upp á næsta stig. 689 00:54:34,843 --> 00:54:37,483 Hann er því næst því 690 00:54:37,643 --> 00:54:40,043 að vera slíkur maður í nútímanum 691 00:54:40,203 --> 00:54:43,883 og ég held að þegar hann hefur lokið við að byggja upp arfleifð sína 692 00:54:44,043 --> 00:54:46,483 verður hann án efa blanda af 693 00:54:46,643 --> 00:54:49,163 Einstein, Tesla og Rockefeller. 694 00:54:49,323 --> 00:54:52,083 Þegar maður gerir eitthvað erfitt 695 00:54:52,243 --> 00:54:55,643 fylgja því margir erfiðir dagar. 696 00:54:57,363 --> 00:54:59,523 Allt í lagi, takk! 697 00:54:59,683 --> 00:55:03,323 Þú tístaðir að þú byggir 698 00:55:03,483 --> 00:55:08,883 göng undir Washington DC. Hví? 699 00:55:09,043 --> 00:55:14,563 Þetta er leyndarmálið okkar. 700 00:55:14,723 --> 00:55:16,283 Maður kynnist honum aldrei alveg 701 00:55:16,443 --> 00:55:18,763 hver hvatningin er, hvar sterki viljinn kom. 702 00:55:18,923 --> 00:55:21,283 En ég myndi segja án efa að hann er ekta. 703 00:55:21,443 --> 00:55:26,683 Það er enginn efi, önnur áform, leynileg græðgi 704 00:55:26,843 --> 00:55:31,243 ég ætla að reisa eldfjallaeyju! 705 00:55:31,403 --> 00:55:36,323 Hann er mjög opinn og hreinskilinn. 706 00:55:36,483 --> 00:55:43,203 Bæði of hreinskilinn hvað varðar tækifæri og áhættu. 707 00:55:43,363 --> 00:55:45,003 Við munum öll deyja. 708 00:55:45,163 --> 00:55:49,843 Og af hverju ekki að velja Mars fyrir það? 709 00:55:56,883 --> 00:56:00,323 2029? 710 00:56:08,643 --> 00:56:12,643 Þýðandi: Helgi Gudmundsson Iyuno