1
00:00:17,642 --> 00:00:19,728
{\an8}LÖGREGLUMAÐUR UNDIR RANNSÓKN
2
00:00:19,853 --> 00:00:21,855
ÉG FANN ENGIN SÖNNUNARGÖGN
3
00:00:21,980 --> 00:00:23,148
DORSEY, YFIRLÖGREGLUMAÐUR
4
00:00:23,898 --> 00:00:25,400
- Grasso?
- Já.
5
00:00:26,568 --> 00:00:28,194
Það eina sem hér stendur er að kvörtun
6
00:00:28,319 --> 00:00:30,113
var gerð þegar hann var í öðrum vinnuhópi.
7
00:00:30,238 --> 00:00:33,324
- Það er skýrt mynstur hérna.
- En engin sönnun fyrir því.
8
00:00:33,450 --> 00:00:35,076
Þó að Grasso hafi leitt Cliff þangað,
9
00:00:35,201 --> 00:00:36,411
og að ég trúi það sé satt,
10
00:00:36,536 --> 00:00:39,706
þá er ekki hægt að endurheimta
skilaboðin þeirra á milli.
11
00:00:39,831 --> 00:00:40,832
Skítt með það.
12
00:00:40,957 --> 00:00:43,418
- Mér þykir þetta leitt, Aleah en...
- Hann getur ekki bara
13
00:00:43,543 --> 00:00:45,378
- komist upp með þetta.
- Þessi rannsókn
14
00:00:45,503 --> 00:00:49,090
- er nú í umsjá Aðgerðarsviðsins.
- Hann lék á þau einu sinni áður.
15
00:00:49,215 --> 00:00:50,675
Kannski oftar en einu sinni.
16
00:00:51,718 --> 00:00:54,929
Förum í það minnsta að Wissahickon garði
og skoðum okkur um.
17
00:00:57,307 --> 00:00:58,892
Lizzie á það inni hjá okkur.
18
00:01:00,060 --> 00:01:01,061
Tom?
19
00:01:02,103 --> 00:01:04,606
Viltu vera hjá mér á meðan ég sofna?
20
00:01:04,731 --> 00:01:05,732
Ekkert mál.
21
00:01:09,486 --> 00:01:11,112
Þetta er tímabundin lausn.
22
00:01:13,364 --> 00:01:15,617
Við getum ekkert gert um miðja nótt.
23
00:01:15,742 --> 00:01:18,661
Förum í garðinn í fyrramálið,
og sjáum hvað setur.
24
00:01:18,787 --> 00:01:19,788
Allt í lagi?
25
00:01:46,898 --> 00:01:47,941
Þú ert seinn.
26
00:01:49,526 --> 00:01:53,446
Aðalklúbburinn fundaði í morgun.
Alríkislögreglumaður er dáinn.
27
00:01:53,571 --> 00:01:56,407
Við þurfum að slíta sambandi við alla
28
00:01:56,533 --> 00:01:58,368
sem geta tengd okkur við þetta klúður.
29
00:01:58,493 --> 00:02:01,079
Alríkislögreglan kom í gær til
að spyrja út í Grasso,
30
00:02:01,204 --> 00:02:03,998
og ég sagði þeim að hann hefði verið
að haga sér undarlega nýverið.
31
00:02:04,124 --> 00:02:06,793
Þannig það mun ekki koma
á óvart þegar það gerist.
32
00:02:06,918 --> 00:02:08,753
Ég frétti annað í morgun.
33
00:02:08,878 --> 00:02:12,090
Dópsali að nafni Lee Whitehead,
sem er virkur í Reading,
34
00:02:12,215 --> 00:02:16,469
seldi 11 kíló í gærkvöldi til
kólumbísks eiturlyfjagengis.
35
00:02:16,594 --> 00:02:17,971
Heimildir mínar segja að dópið
36
00:02:18,096 --> 00:02:20,348
- hafi komið frá ungri konu.
- Gleymdu peningunum.
37
00:02:20,473 --> 00:02:22,350
Við höfum í öðru að snúast.
38
00:02:22,475 --> 00:02:26,980
- Við þurfum að koma okkur úr þessu núna.
- Þetta er allmikið fé til að gleyma.
39
00:02:30,692 --> 00:02:33,653
Þú þekkir til fólks í Reading,
40
00:02:33,778 --> 00:02:36,906
þetta er þess virði að spyrjast fyrir um,
ekki satt?
41
00:02:39,325 --> 00:02:42,954
Allt í lagi, ég skal gera það.
42
00:02:48,543 --> 00:02:49,544
Heyrðu.
43
00:02:50,628 --> 00:02:52,297
Er þetta sá sem ég held?
44
00:02:53,715 --> 00:02:55,508
Hver er staðan mín, Vincent?
45
00:02:56,259 --> 00:03:00,180
- Er Jayson enn með þér?
- Já.
46
00:03:00,305 --> 00:03:01,806
Þetta er mitt boð.
47
00:03:01,931 --> 00:03:04,309
Gakktu frá þessum krakka,
fyrir bræður þína,
48
00:03:04,434 --> 00:03:06,644
áður en hann fordæmir okkur alla.
49
00:03:07,353 --> 00:03:10,231
Ef hann er ekki dauður í fyrramálið,
mun ég ekki hafa samband aftur.
50
00:03:13,359 --> 00:03:14,485
Per?
51
00:03:16,738 --> 00:03:17,739
Perry?
52
00:04:16,381 --> 00:04:18,258
Sturtan er biluð.
53
00:04:20,093 --> 00:04:21,844
Ég þurfti að nota vaskinn.
54
00:04:26,808 --> 00:04:30,520
- Hvað er að þér?
- Ekkert.
55
00:04:38,403 --> 00:04:40,154
Ég skal laga sturtuna.
56
00:05:41,215 --> 00:05:44,802
Hvað finnst þér?
57
00:05:45,470 --> 00:05:50,224
Eiga sokkarnir að vera í þessari skúffu?
58
00:05:50,350 --> 00:05:51,351
Ég veit það ekki.
59
00:05:56,689 --> 00:06:02,236
Við erum komin með nærföt,
sokka, náttföt, stuttermaboli.
60
00:06:02,362 --> 00:06:04,739
- Hvað vantar?
- Tannbursta.
61
00:06:04,864 --> 00:06:09,285
Sundföt, ef við förum að synda.
62
00:06:09,410 --> 00:06:14,082
Leyfðu honum að velja sér
skraut fyrir herbergið sitt.
63
00:06:14,999 --> 00:06:16,584
Hvers konar skraut?
64
00:06:16,709 --> 00:06:19,629
Plaggöt, límmiða, ég veit það ekki.
Hvað sem hann vill.
65
00:06:22,840 --> 00:06:24,926
Þegar Ethan og Em komu í fyrsta skiptið,
66
00:06:25,051 --> 00:06:29,180
sagði félagsráðgjafinn okkur að leyfa þeim
að skreyta herbergin sín eins og þau vildu
67
00:06:29,305 --> 00:06:32,308
svo þeim myndi líða sem þau
ættu sinn eigin stað í húsinu.
68
00:06:35,353 --> 00:06:38,356
Hve lengi ætlarðu að hýsa hann?
69
00:06:38,481 --> 00:06:40,316
Þau sögðu mér að
70
00:06:40,441 --> 00:06:43,194
þau myndu hringja um leið og
varanlegt húsnæði dúkkaði upp.
71
00:06:43,319 --> 00:06:46,364
Það gæti tekið þrjár vikur eða sex mánuði.
Það er ekki vitað.
72
00:06:51,702 --> 00:06:54,664
Ég þarf að spyrja að einu sem
ég hef verið að hugsa um lengi.
73
00:06:54,789 --> 00:06:57,959
Ég er léleg í að leyfa svoleiðis að bíða.
74
00:06:58,084 --> 00:07:01,421
- Ég veit, þú hatar það.
- Er það að taka Sam að þér,
75
00:07:01,546 --> 00:07:03,673
þín leið til að bæta upp fyrir Ethan?
76
00:07:03,798 --> 00:07:07,468
- Ha? Nei.
- Til að koma jafnvægi á heiminn.
77
00:07:07,593 --> 00:07:10,096
Nei, þetta tengist bróðir þínum ekkert.
78
00:07:11,639 --> 00:07:13,391
- Alls ekki.
- Flott er.
79
00:07:14,434 --> 00:07:17,770
- Þetta er bara ég.
- Við erum í eldhúsinu.
80
00:07:18,771 --> 00:07:20,523
Daginn.
81
00:07:20,648 --> 00:07:25,653
Lof mér að giska, þið tvö eruð
ekki á leið í starfskynningar.
82
00:07:25,778 --> 00:07:28,364
Ég ætla ekki að blanda mér í þetta.
83
00:07:29,115 --> 00:07:31,409
Engar starfskynningar, né vinnuhópur.
84
00:07:31,534 --> 00:07:33,161
Við viljum leysa úr því sem eftir er.
85
00:07:33,286 --> 00:07:35,121
Á meðan þið eruð að því,
86
00:07:35,246 --> 00:07:38,458
viltu láta mig vita ef hann dettur aftur,
eða man ekki sitt eigið nafn?
87
00:07:38,583 --> 00:07:39,625
Skal gert.
88
00:07:41,085 --> 00:07:42,420
Eigðu góðan dag.
89
00:07:52,013 --> 00:07:53,764
- Eagles, Cowboys, 20-20.
- Áfram gakk.
90
00:07:53,890 --> 00:07:56,184
Við erum að verða of sein.
91
00:07:56,309 --> 00:07:58,644
- Þetta er jafntefli!
- Mamma!
92
00:07:58,769 --> 00:08:00,188
Þið vitið hvernig pabbi ykkar er.
93
00:08:00,313 --> 00:08:04,192
Hann skilar ykkur hvenær sem er,
en hann mun kála mér ef ég er of sein.
94
00:08:04,317 --> 00:08:06,736
- Hæ, Ant frændi.
- Sæl veriði.
95
00:08:06,861 --> 00:08:07,987
Hæ, Ant frændi.
96
00:08:08,112 --> 00:08:11,199
- Ekki rugla hárinu!
- Hvað ertu að gera hér?
97
00:08:11,324 --> 00:08:13,493
Ég er að vinna í nágrenninu,
ég vildi bara heilsa.
98
00:08:13,618 --> 00:08:16,370
Farið og pakkið niður.
99
00:08:16,496 --> 00:08:18,289
Nei, nei.
100
00:08:19,040 --> 00:08:22,502
- Hvað segirðu? Allt í góðu?
- Ég reyni mitt besta.
101
00:08:27,215 --> 00:08:29,300
Lof mér að sjá þig.
102
00:08:29,425 --> 00:08:30,718
Hvað segirðu gott?
103
00:08:30,843 --> 00:08:33,804
Ég bíð bara þar til drykkjustundin byrjar.
104
00:08:34,847 --> 00:08:36,682
Hvar hefurðu verið? Ég hringdi í þig.
105
00:08:36,807 --> 00:08:40,228
Ég hef verið upptekinn við
vinnuhóps starfsemina
106
00:08:40,353 --> 00:08:43,981
Ertu að hitta einhverja?
Ég kynntist stelpu í ræktinni, Chloe.
107
00:08:44,106 --> 00:08:46,192
Aldrei aftur, Frankie.
108
00:08:46,317 --> 00:08:48,319
Manstu eftir þeirri síðustu?
Kisudýrkandanum?
109
00:08:49,529 --> 00:08:52,448
- Hvaða kisudýrkanda?
- Þú veist hverja ég á við.
110
00:08:52,573 --> 00:08:54,784
Chloe hatar ketti.
111
00:08:54,909 --> 00:08:58,079
Það var það fyrsta sem ég spurði hana um.
112
00:08:58,204 --> 00:09:01,499
Viltu vera einn að eilífu?
113
00:09:01,624 --> 00:09:03,960
Ég er ekki einn, ég á þig og strákana til.
114
00:09:04,085 --> 00:09:07,838
Þú ert eini gaurinn sem ég þekki sem
reynir að forðast það að stunda kynlíf.
115
00:09:10,007 --> 00:09:11,008
Einmitt.
116
00:09:13,427 --> 00:09:14,679
Hvað er í gangi?
117
00:09:18,849 --> 00:09:20,101
Sumir...
118
00:09:22,770 --> 00:09:24,397
Sumir hlutir munu koma í fréttirnar.
119
00:09:26,607 --> 00:09:27,942
Um mig.
120
00:09:28,067 --> 00:09:30,903
Komust þeir loks að því að það varst þú
121
00:09:31,028 --> 00:09:33,739
sem varst að stela úr
safnaðarkrukku kirkjunnar?
122
00:09:35,700 --> 00:09:36,701
Nei.
123
00:09:38,911 --> 00:09:40,454
Hvað er þá málið?
124
00:09:44,000 --> 00:09:45,835
Manstu þegar mamma veiktist,
125
00:09:46,711 --> 00:09:48,504
og við vildum hún færi burt úr heimilinu,
126
00:09:48,629 --> 00:09:50,881
sem var ótrúlega lélegt?
127
00:09:51,007 --> 00:09:54,135
Og við fundum stað í Radnor
sem var með útsýni út á garðinn?
128
00:09:54,260 --> 00:09:58,514
- Já, vinur þinn þekkti einhvern...
- Ég átti engan vin.
129
00:09:59,140 --> 00:10:00,808
Ég borgaði fyrir það.
130
00:10:01,934 --> 00:10:04,437
Rétt eins og þegar þetta hús
fór á sölu og þið strákarnir
131
00:10:04,562 --> 00:10:05,855
þurftuð að flýja Chris.
132
00:10:05,980 --> 00:10:08,899
Það var enginn kunningi sem reddaði því.
133
00:10:09,025 --> 00:10:10,401
Ég borgaði fyrir það.
134
00:10:15,656 --> 00:10:20,244
Með fé sem ég fékk fyrir að gera hluti
fyrir fólk sem ég hefði ekki átt að gera.
135
00:10:22,872 --> 00:10:25,124
Og nú vegna mín,
136
00:10:27,418 --> 00:10:28,836
þá dó ein stelpa.
137
00:10:32,757 --> 00:10:34,008
Guð minn góður.
138
00:10:36,469 --> 00:10:37,470
Og...
139
00:10:38,929 --> 00:10:41,390
Ertu að segja að lögreglan
viti að þetta sé þér að kenna?
140
00:10:41,515 --> 00:10:44,477
Nei, þau vita það ekki.
Ég ætla að segja þeim það.
141
00:10:44,602 --> 00:10:45,811
Ant,
142
00:10:45,936 --> 00:10:48,731
- bíddu bara í smá, við getum...
- Ég get þetta ekki, Frankie.
143
00:10:50,149 --> 00:10:51,859
Ég get ekki lifað með þessu lengur.
144
00:10:53,152 --> 00:10:55,154
Ég er að kafna.
145
00:10:55,279 --> 00:10:56,656
Ertu tilbúin mamma?
146
00:10:57,615 --> 00:10:59,700
Farðu bara út í bíl, ég kem eftir smá.
147
00:10:59,825 --> 00:11:02,953
- Þú sagðir að við værum að verða sein!
- Farðu út í bíl!
148
00:11:03,079 --> 00:11:04,121
Kristur.
149
00:11:07,291 --> 00:11:09,085
Vertu með strákunum.
150
00:11:11,003 --> 00:11:12,421
Ég skal hringja seinna.
151
00:11:16,592 --> 00:11:23,265
Ég veit hver þú ert.
Hvað sem þeir segja, þá veit ég það.
152
00:11:32,149 --> 00:11:34,276
Er einhver hérna þegar það er lokað?
153
00:11:34,902 --> 00:11:38,280
Nei, við förum öll um sólarlag,
í kringum átta eða níu.
154
00:11:38,406 --> 00:11:41,200
Ég sendi nokkra til að athuga
málið eftir að þú hringdir í morgun.
155
00:11:41,325 --> 00:11:42,618
Casey fann þetta.
156
00:11:42,743 --> 00:11:44,537
Af hverju vissi enginn af þessu fyrr?
157
00:11:44,662 --> 00:11:46,455
Hér eru yfir 100 kílómetrar af stígum.
158
00:11:46,580 --> 00:11:49,166
Ef þú ert ekki að leita að einhverju,
þá muntu ekki finna það.
159
00:11:49,291 --> 00:11:50,292
Athugaðirðu bílnúmerið?
160
00:11:50,418 --> 00:11:53,504
Það tilheyrir bíl sem var tilkynntur
sem stolinn það sama kvöld.
161
00:12:09,145 --> 00:12:10,771
Allt í lagi.
162
00:12:11,981 --> 00:12:13,566
- Tom.
- Já?
163
00:12:19,572 --> 00:12:23,534
Virðist hafa verið skotinn.
Ég efast að hann verði nytsamlegur.
164
00:12:27,288 --> 00:12:29,665
Hvað eru þetta margar ekrur hérna?
165
00:12:29,790 --> 00:12:31,041
3500.
166
00:12:33,127 --> 00:12:35,212
Á þessum tíma dags, hérna út í buska,
167
00:12:36,005 --> 00:12:38,549
hve margir símar heldurðu
hafi tengst þessum turnum?
168
00:12:39,759 --> 00:12:40,968
Ekki margir.
169
00:12:41,093 --> 00:12:43,220
Sjáum til hvað símareikningarnir segja.
170
00:13:23,344 --> 00:13:25,554
Þú munt vilja athuga þetta.
171
00:13:48,911 --> 00:13:50,120
Hvað er planið, Per?
172
00:13:51,747 --> 00:13:52,748
Halló.
173
00:13:54,041 --> 00:13:56,418
Ég held það sé ekki sniðugt
að vera hér mikið lengur.
174
00:13:57,795 --> 00:14:01,465
Ég hef verið að hugsa um þessa tösku.
175
00:14:02,800 --> 00:14:05,803
Robbie seldi dópið áður en hann kom.
176
00:14:06,595 --> 00:14:07,721
Það stemmir, ekki satt?
177
00:14:07,847 --> 00:14:09,765
Við leitum þeirra ekki ef þeir eru farnir.
178
00:14:11,058 --> 00:14:12,935
Hvar er þá peningurinn?
179
00:14:14,270 --> 00:14:17,940
Bara einn staður kemur til greina,
heima hjá Maeve.
180
00:14:19,942 --> 00:14:23,988
Fáðu Breaker til að hitta okkur
í Allentown við hraðbrautina.
181
00:14:24,655 --> 00:14:26,240
Förum í heimsókn til hennar.
182
00:14:27,408 --> 00:14:29,869
Hvar fannstu pokann?
183
00:14:31,662 --> 00:14:33,497
Hvað áttu við, að hann var tómur?
184
00:14:40,546 --> 00:14:44,300
Hvað er heima hjá Maeve?
Ég skal fara á bílnum hennar Donnu.
185
00:14:48,804 --> 00:14:51,098
- Fjandinn hafi það.
- Ég er að fríka út.
186
00:14:56,562 --> 00:15:01,734
Þessi kona kom bara og sagði,
187
00:15:01,859 --> 00:15:03,861
hér eru 140 milljónir króna?
188
00:15:03,986 --> 00:15:06,780
Já, og ég hef aldrei séð hana áður.
189
00:15:07,781 --> 00:15:09,408
Hvað ætlarðu að gera við peninginn?
190
00:15:10,826 --> 00:15:11,827
Ég veit það ekki.
191
00:15:14,663 --> 00:15:17,917
Hluti af mér vill gefa þetta til
lögreglunnar svo þetta sé búið.
192
00:15:20,294 --> 00:15:23,589
En hinn hlutirinn veit að Robbie dó
svo að við gætum notið þeirra.
193
00:15:25,299 --> 00:15:27,176
Kannski ætti ég ekki að skemma það.
194
00:15:29,678 --> 00:15:31,013
Haltu þá peningunum.
195
00:15:31,138 --> 00:15:33,641
Einhver hlýtur þó að vita að
peningurinn er einhvers staðar.
196
00:15:36,685 --> 00:15:41,106
- Einhver er að leita að þessu.
- Feldu þá peninginn.
197
00:15:43,192 --> 00:15:45,986
Einhvers staðar nálægt húsinu,
198
00:15:47,237 --> 00:15:48,739
þar sem þú getur haft auga með því.
199
00:15:50,532 --> 00:15:51,533
Feldu allt þar.
200
00:15:52,451 --> 00:15:54,203
Og bíddu svo.
201
00:15:54,328 --> 00:15:57,164
Í sex mánuði eða ár.
202
00:15:57,289 --> 00:16:00,000
Ef að lögreglan kemur og finnur peninginn,
203
00:16:00,125 --> 00:16:02,211
þá vissir þú ekki af honum.
204
00:16:02,336 --> 00:16:03,337
Robbie faldi allt féð.
205
00:16:07,466 --> 00:16:09,593
En ef enginn kemur,
206
00:16:12,304 --> 00:16:15,307
þá geta þú og krakkarnir
fundið ykkur nýtt líf.
207
00:16:19,979 --> 00:16:21,313
Sjáðu þetta.
208
00:16:22,231 --> 00:16:24,692
Af hverju er ég að horfa
á skýrslurnar úr símaturnum?
209
00:16:24,817 --> 00:16:27,277
Þessar eru úr turni í Wissahickon garði.
210
00:16:27,403 --> 00:16:29,488
Þetta símanúmer tengdist
turninum 11 um kvöldið.
211
00:16:29,613 --> 00:16:33,117
- Síminn tilheyrir Ray Lyman.
- Ray Lyman?
212
00:16:33,909 --> 00:16:35,244
Hvernig komst síminn þangað?
213
00:16:35,369 --> 00:16:38,539
Vorum við ekki að nota hann til að
hafa samband við Cliff í Bailey garði?
214
00:16:38,664 --> 00:16:40,499
Nei, en við héldum það.
215
00:16:41,125 --> 00:16:42,668
Guð.
216
00:16:42,793 --> 00:16:44,378
Hvað sem þið eruð að reyna að segja,
217
00:16:44,503 --> 00:16:46,839
ég vildi óska að þið mynduð
koma ykkar að efninu.
218
00:16:46,964 --> 00:16:49,717
Grasso skipti á símunum.
219
00:16:49,842 --> 00:16:51,593
Þess vegna kom Cliff aldrei það kvöld.
220
00:16:51,719 --> 00:16:54,430
Eina leiðin til að sanna það er
að opna sönnunargagnageymsluna,
221
00:16:54,555 --> 00:16:58,892
sem við höfum ekki lengur aðgang að
vegna rannsóknar aðgerðasviðsins.
222
00:16:59,893 --> 00:17:02,521
Þú veist hvernig svona mál fara.
223
00:17:02,646 --> 00:17:05,649
Án sönnunargagna mun Grasso sleppa.
224
00:17:05,774 --> 00:17:09,778
Ég veit, ég er bara pirruð á því
að ég þurfi að fara úr sófanum
225
00:17:09,903 --> 00:17:11,280
og fara í almennileg föt.
226
00:17:11,405 --> 00:17:12,698
Andskotinn.
227
00:17:16,368 --> 00:17:18,871
Ein pilla á átta tíma fresti,
hvenær tókstu síðustu pilluna?
228
00:17:18,996 --> 00:17:21,123
Ertu ritarinn minn? Gefðu mér pillurnar.
229
00:17:26,587 --> 00:17:29,923
- Það er eitt í viðbót.
- Hvað í andskotanum er að núna?
230
00:17:30,049 --> 00:17:31,800
Við þurfum byssurnar okkar.
231
00:17:39,266 --> 00:17:40,267
Allt í lagi.
232
00:17:41,477 --> 00:17:46,607
Þú þarft að hjálpa mér
að klæða mig í buxur.
233
00:17:48,400 --> 00:17:51,403
Komdu nú, þú getur lokað augunum.
234
00:18:00,579 --> 00:18:02,289
Af hverju hringdirðu í mig, Donna?
235
00:18:04,875 --> 00:18:07,086
Breaker hefur verið að fela sig hérna.
236
00:18:07,211 --> 00:18:10,547
Ég heyrði í honum tala í símann
við Jayson í morgun.
237
00:18:13,133 --> 00:18:14,426
Um Maeve.
238
00:18:15,969 --> 00:18:18,931
Hver er Maeve?
239
00:18:20,182 --> 00:18:22,559
Dóttir Billy Prendergrast.
240
00:18:23,435 --> 00:18:27,481
Hún er bara ung stelpa.
Hún tengist þessu máli ekki neitt.
241
00:18:28,232 --> 00:18:29,399
Ég skil.
242
00:18:29,525 --> 00:18:33,320
Hann sagði að þeir ætluðu
að fara heim til hennar.
243
00:18:35,280 --> 00:18:36,490
Hvar eru þeir?
244
00:18:42,287 --> 00:18:45,415
Ekki fíflast í mér.
245
00:18:46,708 --> 00:18:47,751
Hvar eru þeir?
246
00:18:51,421 --> 00:18:53,423
Þeir eru í gamla húsinu hennar mömmu.
247
00:18:54,383 --> 00:18:55,384
Hvar?
248
00:18:57,052 --> 00:18:58,428
Stroudsburg.
249
00:18:59,680 --> 00:19:01,265
Við Biskupsstíg.
250
00:19:12,526 --> 00:19:16,488
- Af hverju eru þeir að leita að Maeve?
- Ég hef nokkuð góða hugmynd um það.
251
00:19:16,613 --> 00:19:18,407
En þeir munu ekki ná svo langt.
252
00:19:50,105 --> 00:19:51,106
Já?
253
00:19:52,024 --> 00:19:53,025
Þetta er ég.
254
00:19:53,609 --> 00:19:54,610
Er eitthvað að frétta?
255
00:19:56,111 --> 00:19:57,112
J.
256
00:19:58,155 --> 00:19:59,156
Hvað er málið, Break?
257
00:20:00,616 --> 00:20:02,492
Þau fundu lík Eryn.
258
00:20:03,118 --> 00:20:04,620
Við vatnið.
259
00:20:06,622 --> 00:20:08,373
Það er ekki það eina sem þau fundu.
260
00:20:15,797 --> 00:20:16,798
J?
261
00:20:21,595 --> 00:20:24,848
Ertu ennþá á línunni?
262
00:20:52,209 --> 00:20:54,628
J! Við þurfum að koma okkur!
263
00:21:04,763 --> 00:21:06,014
Ég veit hvað þú gerðir.
264
00:21:11,979 --> 00:21:13,272
Ég veit það.
265
00:21:17,401 --> 00:21:18,443
Þeir eru að koma.
266
00:21:20,279 --> 00:21:21,280
Þeir eru að koma.
267
00:22:32,392 --> 00:22:34,144
Eitt plaggat í viðbót ætti að duga.
268
00:22:36,521 --> 00:22:38,732
- Hvað finnst þér?
- Eitt í viðbót.
269
00:22:39,941 --> 00:22:43,362
Þú munt sofa í dýragarði á hverri nóttu.
270
00:22:43,487 --> 00:22:45,155
Líkar bróður þínum við dýr?
271
00:22:45,280 --> 00:22:47,199
- Ethan?
- Já.
272
00:22:47,324 --> 00:22:49,242
Hann fór með alla hunda
hverfisins í göngutúr.
273
00:22:49,910 --> 00:22:52,996
Einu sinni þá týndist hundur frú Heimrich.
274
00:22:53,121 --> 00:22:54,956
- Manstu eftir því?
- Já.
275
00:22:55,832 --> 00:22:59,628
Allir nema Ethan gáfust upp
að lokum á því að leita að honum.
276
00:23:00,754 --> 00:23:04,841
Hann var úti í alla nótt
með bakpoka og hausljós,
277
00:23:04,966 --> 00:23:08,053
þar til hann fann hundinn í garðinum.
278
00:23:09,262 --> 00:23:11,598
Ég er glorsoltin.
279
00:23:11,723 --> 00:23:14,309
- Eigum við að borða hádegismat?
- Já.
280
00:23:15,018 --> 00:23:18,146
Það er til hnetusmjör og sulta...
281
00:23:18,271 --> 00:23:21,108
- Eigum við að fá okkur skyndibita?
- Guð minn.
282
00:23:21,233 --> 00:23:22,943
Hvað?
283
00:23:23,068 --> 00:23:26,238
Ég hef ekki borðað svoleiðis lengi.
284
00:23:27,406 --> 00:23:28,490
Af hverju ekki?
285
00:23:29,408 --> 00:23:30,992
Ég eignaðist barn.
286
00:23:31,118 --> 00:23:34,454
Og þegar þú eignast barn,
287
00:23:35,414 --> 00:23:37,332
þá gerast skrítnir hlutir
við líkamann þinn,
288
00:23:37,457 --> 00:23:41,336
og þú vilt bara að hann fari í sama far,
eins og þú varst áður en þú eignaðist.
289
00:23:41,461 --> 00:23:45,215
Þá má maður ekki borða skyndibita,
en ég veit í raun ekki
290
00:23:45,340 --> 00:23:47,008
af hverju ég er að segja þér þetta.
291
00:23:47,134 --> 00:23:48,760
Förum og fáum okkur skyndibita.
292
00:23:49,386 --> 00:23:52,806
Ég ætla að fá mér hnetusmjörsís.
293
00:24:02,732 --> 00:24:04,734
Þú sagðir mér ekki frá Sam.
294
00:24:07,404 --> 00:24:08,697
Já.
295
00:24:10,031 --> 00:24:12,534
Ég og Susan konan mín...
296
00:24:12,659 --> 00:24:14,911
Við vorum skráð sem fósturforeldrar.
297
00:24:15,036 --> 00:24:18,081
Mér fannst ég vera skásti kosturinn.
298
00:24:19,916 --> 00:24:22,878
Ég er glöð að hann sé hjá þér.
299
00:24:36,558 --> 00:24:41,229
Þetta er sími Ray Lymann, prófaðu hann.
300
00:24:56,328 --> 00:24:57,329
Ekkert.
301
00:24:57,454 --> 00:24:58,455
Andskotinn.
302
00:24:58,580 --> 00:24:59,581
Þetta er plat sími.
303
00:25:00,540 --> 00:25:02,375
Við þurfum að finna alvöru símann.
304
00:25:03,126 --> 00:25:05,212
Sem krefst leitarheimildar.
305
00:25:05,337 --> 00:25:07,714
Lagt fram af og samþykkt
yfir rannsakanda og alríkis...
306
00:25:07,839 --> 00:25:09,841
Eða einn sniðugur ungur greinandi,
307
00:25:09,966 --> 00:25:13,053
sem vill fá stöðuhækkun áður
en yfirmaður hans fer á eftirlaun.
308
00:25:22,395 --> 00:25:23,605
Cindy...
309
00:25:23,730 --> 00:25:24,731
Helvítis.
310
00:25:29,819 --> 00:25:32,572
Þú þarft að gera eitt fyrir mig,
sem við megum ekki gera,
311
00:25:32,697 --> 00:25:35,909
- en þú munt samt gera það, allt í lagi?
- Allt í lagi.
312
00:25:36,034 --> 00:25:37,035
Flott er.
313
00:25:42,958 --> 00:25:44,501
- Hæ.
- Sími Ray Lyman
314
00:25:44,626 --> 00:25:47,212
var síðast skráður virkur á
laugardagskvöldið, 12:58 um kvöld.
315
00:25:47,337 --> 00:25:49,381
- Við Brunngötu í Roxborough.
- Hvar er það?
316
00:25:51,258 --> 00:25:53,218
- Brunngata er hérna.
- Já.
317
00:25:53,343 --> 00:25:56,680
Hér er hús Grasso, tveimur götum í burtu.
318
00:25:57,889 --> 00:25:59,724
Við ætlum að fara til Grasso.
319
00:25:59,849 --> 00:26:02,602
Rektu símann hans,
ég vil fá að vita ef hann fer.
320
00:26:02,727 --> 00:26:06,147
Er enn tími fyrir mig til að segja
þetta sé slæm hugmynd?
321
00:26:06,273 --> 00:26:09,109
Sú stund er löngu liðin, Kath.
322
00:26:10,777 --> 00:26:13,655
- Hvar ertu núna?
- Fyrir utan hjá Grasso.
323
00:26:13,780 --> 00:26:17,117
- Er eitthvað að frétta af peningnum?
- Þetta var rétt hjá þér.
324
00:26:17,242 --> 00:26:19,744
- Við fundum vísbendingar.
- Sko til.
325
00:26:20,495 --> 00:26:22,872
Ertu ekki glaður að ég lagði til
að við ígrunduðum málið?
326
00:26:23,498 --> 00:26:25,875
Hafði það í huga þegar
þú finnur peningana.
327
00:26:26,001 --> 00:26:28,920
Lögum fyrst þetta klúður,
svo sjáum við til með peningana.
328
00:26:33,174 --> 00:26:34,175
Ant?
329
00:26:39,764 --> 00:26:40,849
Anthony?
330
00:27:00,994 --> 00:27:03,580
Fáðu þér sæti.
331
00:27:13,882 --> 00:27:17,344
Má bjóða þér gos? Gjörðu svo vel.
332
00:27:18,345 --> 00:27:19,346
Gjörðu svo vel.
333
00:27:19,971 --> 00:27:23,350
Hvað var planið? Að láta það líta út
fyrir að ég hafi framið sjálfsvíg?
334
00:27:23,475 --> 00:27:24,601
Og þú fannst mig bara?
335
00:27:28,855 --> 00:27:31,358
Ég veit ekki hvernig þér hefur
tekist þetta svona lengi.
336
00:27:31,483 --> 00:27:34,527
Mér líður sem ég hafi elst
um 20 ár en ekki tvö ár.
337
00:27:34,653 --> 00:27:37,322
- Ég er í stanslausu stresskasti.
- Þannig var ég líka.
338
00:27:37,447 --> 00:27:41,576
Þú finnur þér leið til að réttlæta þetta.
Ég fjármagnaði skólagöngu strákanna.
339
00:27:42,494 --> 00:27:43,870
Ég veit það.
340
00:27:46,164 --> 00:27:50,168
Ég talaði við aðgerðasviðið,
ég á viðtal á morgun án lögfræðings.
341
00:27:50,293 --> 00:27:52,337
- Bíddu nú aðeins.
- Ég get ekki meir, Mike.
342
00:27:52,462 --> 00:27:54,673
Hlustaðu á mig.
Það er enn leið út úr þessari klemmu.
343
00:27:56,216 --> 00:27:57,425
Jayson og Perry eru dauðir.
344
00:27:57,550 --> 00:28:00,679
- Við vitum hvar peningurinn er.
- Hvernig veistu þeir séu dauðir?
345
00:28:00,804 --> 00:28:04,140
- Robbie Prendergrast seldi dópið.
- Bíddu, hvaða peningur?
346
00:28:04,265 --> 00:28:06,226
Hann gaf Maeve frænku sinni peninginn.
347
00:28:06,351 --> 00:28:08,603
Vincent er á leið til hennar núna.
348
00:28:08,728 --> 00:28:11,106
- Til Maeve?
- Já, þú þarft ekki að gera þetta.
349
00:28:11,231 --> 00:28:13,650
- Hver er að fara til Maeve?
- Við getum enn...
350
00:28:13,775 --> 00:28:14,984
Andskotinn!
351
00:28:47,016 --> 00:28:48,184
Grasso er á ferðinni.
352
00:28:48,309 --> 00:28:50,603
- Andskotinn!
- Síminn hans tengist símaturni.
353
00:28:50,729 --> 00:28:53,773
- Í leið austur að þjóðveginum.
- Hvar er það?
354
00:28:53,898 --> 00:28:56,526
Í Elverson, þar sem
Robbie Prendergrast átti heima.
355
00:28:59,237 --> 00:29:02,240
- Af hverju er hann að fara þangað?
- Við skulum komast að því.
356
00:29:13,585 --> 00:29:14,586
Vertu hérna.
357
00:29:32,520 --> 00:29:33,521
Maeve?
358
00:29:34,898 --> 00:29:38,401
Þú þarft að fara undir eins.
Þeir eru að koma.
359
00:29:41,321 --> 00:29:43,281
- Hvað?
- Það er lögga fyrir utan.
360
00:29:43,406 --> 00:29:44,908
Hann sagði okkur að flýja, núna!
361
00:29:55,126 --> 00:29:57,587
Hvert erum við að fara?
362
00:29:58,838 --> 00:30:00,465
- Andskotinn!
- Hvað?
363
00:30:00,590 --> 00:30:02,717
Lyklarnir, verið kyrr hérna.
364
00:30:16,815 --> 00:30:17,816
Andskotinn!
365
00:30:30,411 --> 00:30:31,913
Hvar eru peningarnir?
366
00:30:33,122 --> 00:30:34,207
Hvaða peningar?
367
00:30:36,459 --> 00:30:37,627
Ekki gera þetta.
368
00:30:38,670 --> 00:30:39,838
Við vitum að féð er hérna.
369
00:30:40,922 --> 00:30:43,007
- Ég veit ekki um hvað þú ert að tala.
- Er það?
370
00:30:53,309 --> 00:30:54,811
Ég skal segja þér hvar þeir eru.
371
00:30:55,854 --> 00:30:56,896
Ekki meiða hana.
372
00:30:57,647 --> 00:30:58,815
Harp, farðu aftur í bílinn.
373
00:31:00,775 --> 00:31:01,776
Og læstu honum.
374
00:31:08,408 --> 00:31:09,409
Hvar?
375
00:31:14,914 --> 00:31:16,082
Er þetta bíll Grasso?
376
00:31:17,292 --> 00:31:18,418
Svo virðist vera.
377
00:31:39,606 --> 00:31:40,690
Opnaðu hann.
378
00:31:40,815 --> 00:31:42,233
Opnaðu pokann!
379
00:31:59,918 --> 00:32:02,420
Lokaðu hurðinni.
380
00:32:08,384 --> 00:32:10,053
Steinhaltu kjafti!
381
00:32:41,626 --> 00:32:43,419
Jayson er hérna.
382
00:32:50,593 --> 00:32:54,180
Lögregla er meidd í Elverson.
383
00:32:54,305 --> 00:32:55,556
Sendið aðstoð.
384
00:33:15,451 --> 00:33:16,452
Förum.
385
00:33:19,872 --> 00:33:20,873
Áfram.
386
00:33:22,417 --> 00:33:23,626
Taktu stigana.
387
00:34:53,508 --> 00:34:54,509
Aleah!
388
00:35:08,106 --> 00:35:09,107
Er allt í lagi?
389
00:35:16,280 --> 00:35:18,741
- Guð minn góður.
- Er allt í lagi?
390
00:35:19,367 --> 00:35:21,536
Slepptu mér!
391
00:35:22,578 --> 00:35:24,163
Nei!
392
00:35:24,288 --> 00:35:25,748
Hjálp!
393
00:35:26,958 --> 00:35:29,418
- Hvert ertu að fara?
- Farðu í skottið.
394
00:35:29,544 --> 00:35:32,296
Ég ætla bara að segja lögreglunni
að Maeve eigi í vandræðum.
395
00:35:34,382 --> 00:35:35,967
Hjálp!
396
00:35:38,261 --> 00:35:39,929
Nei!
397
00:35:44,976 --> 00:35:46,394
Hjálp!
398
00:35:46,519 --> 00:35:48,187
Nei!
399
00:35:48,312 --> 00:35:49,313
Andskotinn!
400
00:35:51,315 --> 00:35:53,317
Hjálpið mér!
401
00:35:53,442 --> 00:35:54,944
Hjálp!
402
00:35:56,112 --> 00:35:57,530
Byssa!
403
00:36:05,288 --> 00:36:06,372
Farðu fyrir utan.
404
00:36:14,255 --> 00:36:15,756
Steinhaltu kjafti.
405
00:36:15,882 --> 00:36:17,258
- Bakkaðu!
- Hjálp!
406
00:36:17,383 --> 00:36:18,885
Ég sagði þér að bakka!
407
00:36:19,010 --> 00:36:22,013
- Ég hef hann.
- Nei, það er of áhættusamt.
408
00:36:22,138 --> 00:36:23,681
Ég sagði þér að bakka!
409
00:36:23,806 --> 00:36:25,141
Þessu er lokið, slepptu henni.
410
00:36:25,266 --> 00:36:29,228
Bakkaðu eða ég drep hana!
411
00:37:19,278 --> 00:37:20,738
Ertu í lagi?
412
00:37:28,287 --> 00:37:29,455
Þessu er lokið.
413
00:38:41,152 --> 00:38:43,237
Þú ert heppin að strákurinn
fannst heill á húfi.
414
00:38:43,362 --> 00:38:45,448
Annars værir þú í djúpum skít.
415
00:38:45,573 --> 00:38:47,700
- Ætli það.
- Ekki ybba gogg.
416
00:38:47,825 --> 00:38:50,369
Skilaðu nú inn skýrslunni þinni
417
00:38:50,494 --> 00:38:52,288
og bindum enda á þetta klúður
418
00:38:52,413 --> 00:38:54,999
- áður en eitthvað meira gerist.
- Allt í lagi.
419
00:39:02,006 --> 00:39:03,132
Hvernig fór þetta?
420
00:39:04,842 --> 00:39:07,928
Ég myndi ekki segja
að þeir hafi verið ánægðir,
421
00:39:08,637 --> 00:39:10,681
en hvað geta þeir gert? Rekið mig?
422
00:39:12,350 --> 00:39:17,646
Í lok dags eru allir bara glaðir
að þessu máli sé lokið.
423
00:39:17,772 --> 00:39:22,193
Þeir spurðu mig út í peninginn.
424
00:39:24,278 --> 00:39:29,575
Þetta fannst í húsinu þar sem
Perry og Jason voru í felum.
425
00:39:32,244 --> 00:39:35,498
Ég held að Jayson hafi farið til
Maeve í leit að peningunum.
426
00:39:36,874 --> 00:39:37,875
Ég trúi þessu ekki.
427
00:39:39,585 --> 00:39:41,962
Sástu eitthvað þegar þú varst þar?
428
00:39:42,671 --> 00:39:43,714
Nei.
429
00:39:44,965 --> 00:39:47,218
Veistu hvað er sagt um visku, Kath?
430
00:39:48,302 --> 00:39:49,345
Nei.
431
00:39:49,470 --> 00:39:51,347
Hún snýst um að vita
hvað sé betra að hunsa.
432
00:39:59,814 --> 00:40:03,484
Takk fyrir allt, Kath.
433
00:40:49,238 --> 00:40:50,698
Systir þín er á leiðinni.
434
00:40:52,283 --> 00:40:53,993
Hún ætti að koma eftir smá.
435
00:40:55,911 --> 00:40:58,247
Værirðu til í að gefa mér læknaföt?
436
00:41:00,249 --> 00:41:03,294
Það er kannski enn
tími fyrir mig til að flýja.
437
00:41:09,216 --> 00:41:12,136
- Stjóri?
- Já?
438
00:41:12,261 --> 00:41:14,513
Ætlarðu ekki að predika yfir mér?
439
00:41:16,807 --> 00:41:18,559
Ég gerði það aldrei.
440
00:41:20,186 --> 00:41:22,688
Fólk er of hart við sjálft sig nú þegar.
441
00:42:14,740 --> 00:42:16,158
- Hæ.
- Hæ.
442
00:42:17,409 --> 00:42:18,786
Hvernig er hann?
443
00:42:19,537 --> 00:42:20,538
Honum líður vel.
444
00:42:21,497 --> 00:42:24,458
Við fórum í búðina og keyptum fullt.
445
00:42:24,583 --> 00:42:27,211
Við spiluðum líka körfubolta.
446
00:42:27,336 --> 00:42:29,255
Takk fyrir að sjá um hann.
447
00:42:32,341 --> 00:42:34,051
Takk fyrir að sjá um mig.
448
00:42:37,930 --> 00:42:40,975
- Má ég?
- Já.
449
00:42:48,190 --> 00:42:49,817
Getum við rætt um yfirlýsinguna?
450
00:42:50,568 --> 00:42:54,363
Pabbi ég veit ekki.
451
00:42:54,488 --> 00:42:56,198
Ég veit ekki hvað ég mun segja.
452
00:42:56,323 --> 00:42:57,616
- Ég er ekki...
- Em.
453
00:42:59,577 --> 00:43:01,370
Við þurfum að segja sannleikann.
454
00:43:02,204 --> 00:43:05,332
Þó að hann muni vera öðrum erfiður.
455
00:43:11,964 --> 00:43:13,966
Ég hef ekki verið góður pabbi undanfarið.
456
00:43:14,091 --> 00:43:16,802
- Þetta er í lagi, pabbi.
- Nei, þetta er ekki í lagi.
457
00:43:19,388 --> 00:43:22,349
Ég á að láta þér líða öruggri.
458
00:43:22,474 --> 00:43:23,517
Og...
459
00:43:26,895 --> 00:43:28,480
Og ég mun gera það.
460
00:43:53,339 --> 00:43:55,924
- Hvernig var lestarferðin?
- Góð.
461
00:43:56,050 --> 00:43:58,427
- Hvernig líður þér?
- Mér líður vel.
462
00:43:58,552 --> 00:44:00,304
Við komum eftir nokkra klukkutíma.
463
00:44:00,429 --> 00:44:02,181
Allt í lagi.
464
00:44:02,306 --> 00:44:03,390
Tilbúin?
465
00:44:31,168 --> 00:44:34,088
Ertu með yfirlýsingu, lögmaður?
466
00:44:34,213 --> 00:44:36,006
Já, háttvirtur dómari.
467
00:44:37,966 --> 00:44:42,137
Sá sem mun flytja
yfirlýsinguna er Tom Brandis.
468
00:44:44,306 --> 00:44:45,349
Pabbi.
469
00:44:59,863 --> 00:45:01,407
Góða kvöldið, háttvirtur dómari.
470
00:45:06,036 --> 00:45:09,707
Árið 2009 urðum við Susan,
konan mín, fósturforeldrar
471
00:45:09,832 --> 00:45:11,709
fyrir Ethan og yngri systur hans Emily.
472
00:45:12,793 --> 00:45:17,673
Tveimur árum eftir það,
sóttum við um að ættleiða þau.
473
00:45:19,133 --> 00:45:21,218
Ethan var orkumikill drengur.
474
00:45:21,927 --> 00:45:23,178
Alltaf á ferð og flugi.
475
00:45:24,221 --> 00:45:28,517
Einn kennarinn lagði til að við myndum
setja belti á skrifstofustólinn hans.
476
00:45:29,143 --> 00:45:31,061
Þetta voru fyrst vísbendingarnar.
477
00:45:31,186 --> 00:45:36,316
Sjónúrvinnsluröskun. Lesblinda.
Skert fínhreyfigeta.
478
00:45:37,609 --> 00:45:39,153
Við brugðumst hratt við.
479
00:45:39,278 --> 00:45:42,990
Að bregðast hratt við var lykilatriði.
480
00:45:43,824 --> 00:45:45,909
Susan vildi ekki bíða og sjá.
481
00:45:46,034 --> 00:45:48,245
Hún var ekki þannig gerð.
482
00:45:48,996 --> 00:45:52,082
Við réðum iðjuþjálfa og
fengum lyf við athyglisbresti.
483
00:45:52,750 --> 00:45:58,005
Þegar Ethan var 12 ára,
kom hann heim í fylgd lögreglumanns.
484
00:45:58,756 --> 00:46:02,968
Hann hafði verið gómaður við að henda
steinum í bíla á ferð á hraðbrautinni.
485
00:46:03,093 --> 00:46:05,763
Barnalæknirinn lagði til sálfræðimeðferð.
486
00:46:05,888 --> 00:46:09,141
Hann var greindur með skapgerðarröskun.
487
00:46:09,892 --> 00:46:11,935
Hann henti stólum að kennurunum sínum.
488
00:46:13,687 --> 00:46:16,732
Hann klippti á rólur nágrannans.
489
00:46:18,066 --> 00:46:21,403
Hann reifst oft við mig og Susan,
og við systur sínar.
490
00:46:22,613 --> 00:46:23,614
Af hverju?
491
00:46:26,909 --> 00:46:30,954
Hann sagði að raddirnar
sögðu honum að gera það.
492
00:46:32,998 --> 00:46:34,917
Kennarar skrifuðu
áhyggjuvekjandi skýrslur.
493
00:46:35,042 --> 00:46:40,255
Ég skammast mín að segja það,
en ég vildi ekki láta þekkja mig sem
494
00:46:40,380 --> 00:46:43,717
pabba Ethans á skólakvöldi.
495
00:46:44,802 --> 00:46:46,470
Helgarnar voru erfiðastar.
496
00:46:46,595 --> 00:46:49,932
Við þurftum að hafa hann hjá okkur
í tvo heila daga án hjálpar.
497
00:46:51,433 --> 00:46:55,729
Við vissum ekki hvað við ættum að gera.
498
00:46:55,854 --> 00:47:00,150
Susan barðist alltaf fyrir Ethan
og fann nýja lækna handa honum.
499
00:47:00,275 --> 00:47:01,985
Lækna sem voru þolinmóðir og blíðir.
500
00:47:02,611 --> 00:47:04,947
Og við fundum lyf sem virkaði vel.
501
00:47:05,989 --> 00:47:08,909
Það þaggaði niður í röddunum.
502
00:47:09,034 --> 00:47:12,913
Hann byrjaði að vinna í félagsmiðstöðinni,
og eignaðist vini þar.
503
00:47:13,038 --> 00:47:15,290
Kenny, Doyle, Evans.
504
00:47:16,750 --> 00:47:17,876
Í smá tíma,
505
00:47:19,253 --> 00:47:23,131
þá sáum við framtíð fyrir okkur.
506
00:47:26,552 --> 00:47:28,554
En heimsfaraldurinn var okkur erfiður.
507
00:47:29,721 --> 00:47:31,557
Lyfið fékkst ekki.
508
00:47:33,475 --> 00:47:36,061
Raddirnar komu reiðar til baka.
509
00:47:36,186 --> 00:47:40,816
Þann 15 maí, sögðu þessar eitruðu
raddir honum að drepa Susan.
510
00:47:42,442 --> 00:47:45,904
Það hættir á að þetta atvik
muni skilgreina restina af lífi hans.
511
00:47:51,660 --> 00:47:53,370
Það voru líka hamingjusamar stundir.
512
00:47:56,415 --> 00:47:58,292
Svo hamingjusamar stundir.
513
00:48:00,836 --> 00:48:02,546
Þegar hann sagði pabba í fyrsta sinn.
514
00:48:03,380 --> 00:48:06,550
Þegar við fórum til New York og
hann keypti 25 hamborgara,
515
00:48:06,675 --> 00:48:08,844
til að gefa til heimilislausra.
516
00:48:09,803 --> 00:48:13,640
Þegar frú O'Keefe,
indæli myndilstarkennarinn,
517
00:48:13,765 --> 00:48:14,975
dró mig til hliðar
518
00:48:18,979 --> 00:48:20,981
og sagði mér hve mikill gleðigjafi.
519
00:48:22,608 --> 00:48:25,319
Hve mikill gleðigjafi hann var.
520
00:48:39,082 --> 00:48:40,083
Ethan.
521
00:48:41,460 --> 00:48:43,962
Ég vil ekki að þú lifir með
þessari skömm lengur.
522
00:48:45,380 --> 00:48:47,132
Horfðu á mig, Ethan.
523
00:48:50,510 --> 00:48:51,845
Gerðu það, Ethan.
524
00:48:54,640 --> 00:48:56,475
Horfðu á mig, sonur minn.
525
00:49:04,900 --> 00:49:05,901
Ég fyrirgef þér.
526
00:49:10,906 --> 00:49:12,199
Ég elska þig.
527
00:49:19,665 --> 00:49:23,669
Ég kom ekki hingað í dag til að
biðja um að láta sleppa syni mínum.
528
00:49:23,794 --> 00:49:25,253
Ég ræð því ekki.
529
00:49:26,046 --> 00:49:29,841
Ég kom til að segja ykkur og Ethan,
að þegar sá dagur kemur.
530
00:49:30,676 --> 00:49:32,094
Þá verð ég tilbúinn.
531
00:49:33,345 --> 00:49:34,721
Þú kemur beint heim til mín.
532
00:49:36,098 --> 00:49:38,058
Ég mun bíða þín þar.
533
00:49:41,019 --> 00:49:42,062
Takk fyrir mig.
534
00:50:04,459 --> 00:50:06,294
Sjáðu þessa.
535
00:50:07,295 --> 00:50:09,715
- Hvernig veistu þær séu tilbúnar?
- Sko til.
536
00:50:10,632 --> 00:50:11,633
Sérðu þessa hér?
537
00:50:11,758 --> 00:50:14,136
Sérðu allar ræturnar
sem liggja á jörðinni?
538
00:50:14,261 --> 00:50:15,762
Það er vísbendingin.
539
00:50:15,887 --> 00:50:17,764
- Búðu til hnefa.
- Svona?
540
00:50:17,889 --> 00:50:20,267
Þetta er stærðin sem
við viljum að rófan sé.
541
00:50:21,143 --> 00:50:22,978
Berðu þetta saman, hvað finnst þér?
542
00:50:23,103 --> 00:50:24,312
- Lítur vel út.
- Já.
543
00:50:24,438 --> 00:50:26,356
Togaðu smá í hana.
544
00:50:26,481 --> 00:50:29,860
Og svo harðar, svona.
545
00:50:29,985 --> 00:50:32,904
- Er hún ekki fín?
- Borðar fólk þetta?
546
00:50:34,322 --> 00:50:36,950
Þú sagðir það sama um gúrkur,
en nú ertu óður í þær.
547
00:50:38,076 --> 00:50:41,163
Farðu með þetta inn fyrir.
548
00:50:41,913 --> 00:50:44,082
Ég ætla að grafa eftir fleirum,
549
00:50:44,207 --> 00:50:46,126
og svo munum við borða þær í kvöldmat.
550
00:50:46,251 --> 00:50:47,711
Allt í lagi.
551
00:50:59,598 --> 00:51:00,932
Sæll vertu.
552
00:51:02,768 --> 00:51:05,270
Ég bankaði að framan en enginn svaraði.
553
00:51:05,395 --> 00:51:08,315
Ekkert mál.
554
00:51:08,440 --> 00:51:12,152
Góðar fréttir, við fundum
fjölskyldu fyrir strákinn.
555
00:51:15,989 --> 00:51:18,241
Ég veit ekki hvað ég á að gera Daniel.
556
00:51:20,118 --> 00:51:22,245
Viltu vita hvað mér finnst?
557
00:51:24,915 --> 00:51:26,875
Ef ég segi nei, muntu samt segja mér það?
558
00:51:27,000 --> 00:51:28,919
Við þurfum ekki að tala um þetta.
559
00:51:29,044 --> 00:51:31,671
Nei, tölum um þetta,
ef þú vilt tala um þetta?
560
00:51:34,132 --> 00:51:38,804
Ég er ekki viss um að hvort þú sért í
standi til að sjá um það sem strákurinn
561
00:51:38,929 --> 00:51:40,931
þarf eftir því sem hann vex og þroskast.
562
00:51:41,765 --> 00:51:44,142
Sérstaklega þegar Ethan kemur heim,
563
00:51:44,267 --> 00:51:46,770
því við vitum hve mikið hann
mun þurfa á þér að halda.
564
00:51:49,981 --> 00:51:50,982
Hvað?
565
00:51:51,108 --> 00:51:53,235
Ég hélt að ég væri að gera góðverk.
566
00:51:53,360 --> 00:51:54,861
Þú ert að því.
567
00:51:55,821 --> 00:51:59,449
En ertu að gera góðverk fyrir
strákinn eða sjálfan þig?
568
00:52:04,538 --> 00:52:07,833
Ég veit hve nánir þið eruð.
569
00:52:07,958 --> 00:52:10,502
Ég veit að þetta er erfið spurning.
570
00:52:11,169 --> 00:52:14,256
Ég veit ekki að hverju
þú ert að spyrja mig.
571
00:52:16,091 --> 00:52:18,802
Ekki vera eigingjarn með ást þína, Tom.
572
00:52:20,595 --> 00:52:25,433
Að þú sjáir að það sem er best fyrir þig
er kannski ekki það sama og fyrir hann.
573
00:52:34,568 --> 00:52:36,820
Hvernig veit ég hvað er best fyrir hann?
574
00:53:51,394 --> 00:53:53,813
Komdu nú vinur.
575
00:54:01,613 --> 00:54:03,156
- Tilbúin?
- Já.
576
00:54:03,281 --> 00:54:04,282
Jæja.
577
00:54:11,539 --> 00:54:14,042
Hve langan tíma mun þetta taka?
578
00:54:14,167 --> 00:54:16,711
Leiðsögutækið segir sex tímar
og sjö mínútur.
579
00:54:16,836 --> 00:54:21,049
Sex tímar? Kjúklingarassgat!
580
00:54:22,217 --> 00:54:23,593
Hættu þessu Wyatt.
581
00:54:40,235 --> 00:54:43,238
- Af hverju ertu að taka mynd?
- Til að muna eftir þessu.
582
00:54:44,990 --> 00:54:46,908
Ég held ég muni ekki muna eftir neinu.
583
00:54:49,244 --> 00:54:51,162
Ég hélt það líka þegar ég var yngri.
584
00:54:51,288 --> 00:54:52,664
Um pabba minn.
585
00:54:54,582 --> 00:54:55,625
Það er ekki satt.
586
00:55:19,858 --> 00:55:21,276
Eru allir tilbúnir?
587
00:58:19,913 --> 00:58:21,915
Þýðandi:
Silja Sigrun Olafsdottir