1 00:00:05,880 --> 00:00:09,560 Elsku Markgreifafrú. 2 00:00:09,800 --> 00:00:11,760 þú spyrð um fréttir af frænda mínum, 3 00:00:12,000 --> 00:00:16,160 eða ætti ég frekar að segja, af veðmálinu ykkar. 4 00:00:16,400 --> 00:00:19,560 Þar sem frú Tourvel svaraði ekki bréfunum hans, 5 00:00:19,800 --> 00:00:22,160 þá ákvað Valmont að hitta á hana, 6 00:00:22,400 --> 00:00:24,640 fyrir algera tilviljun, 7 00:00:24,880 --> 00:00:27,560 -í tískubúð Dalbert og Contini. -Þarna er hún. 8 00:00:29,200 --> 00:00:33,960 Hann hafði í hyggju eina af sínum leynilegu ástríðufullu ræðum. 9 00:00:34,200 --> 00:00:35,600 Afsakið mig. 10 00:00:39,440 --> 00:00:42,080 -En fórnarlambið hans flúði. -Afsakið mig. 11 00:00:42,320 --> 00:00:44,920 -Áður en hann gat sagt stakt orð. -Frú? 12 00:00:45,160 --> 00:00:49,080 Sögur um misheppnaða tilraunina hafa farið sem eldur í sinu yfir París, 13 00:00:49,320 --> 00:00:50,880 óvinum hans til ánægju. 14 00:00:51,120 --> 00:00:55,880 Ég er hrædd um að orðstír hans muni ekki lifa þetta af. 15 00:00:56,120 --> 00:00:57,760 Þú hlýtur að vera ánægð. 16 00:00:58,000 --> 00:01:00,320 Tourvel féll ekki fyrir honum. 17 00:01:00,560 --> 00:01:02,560 Þú hefur sigrað. 18 00:01:02,800 --> 00:01:06,120 Bráðum mun okkar stolti vísigreifi hafa enga kosta völ 19 00:01:06,360 --> 00:01:09,520 en að viðurkenna tap sitt. 20 00:01:13,000 --> 00:01:14,240 Cécile! 21 00:01:14,480 --> 00:01:16,240 Ég vildi ekki trufla þig. 22 00:01:16,480 --> 00:01:19,160 Þetta eru bara fleiri slæmar fréttir af Valmont. 23 00:01:23,600 --> 00:01:26,840 -Þú virðist glöð. -Ég ætti að vera glaðari. 24 00:01:28,840 --> 00:01:32,800 Stolt Tourvel er óbærilegt, en á sama tíma... 25 00:01:33,039 --> 00:01:35,920 -Þú vilt að honum takist þetta. -Ef ég fæ að ráða öllu. 26 00:01:36,160 --> 00:01:37,640 Heldurðu henni líki við hann? 27 00:01:39,520 --> 00:01:42,720 Henni líkar við menn. 28 00:01:44,680 --> 00:01:46,320 Ég mun sjá um málið. 29 00:02:28,960 --> 00:02:33,200 Merkgreifafrú, en sú tilviljun. 30 00:02:34,560 --> 00:02:38,320 Ég þarf að tala við þig en var hrædd um að þú myndir neita boði mínu. 31 00:02:38,560 --> 00:02:41,840 Ég var heima hjá þér fyrir stuttu. 32 00:02:42,079 --> 00:02:43,920 Ég var að fylgjast með þér áðan. 33 00:02:44,160 --> 00:02:48,040 -Ég hélt að þú værir hér af alvöru. -Ég er það. 34 00:02:48,280 --> 00:02:50,360 Ég er ekki jafn trúuð og þú, frú. 35 00:02:50,600 --> 00:02:53,720 En ég var alin upp á ákveðinn hátt 36 00:02:53,960 --> 00:02:55,520 og Guð... 37 00:02:56,720 --> 00:03:00,600 Guð er enn vinur minn, af og til. 38 00:03:00,840 --> 00:03:02,720 Frú. 39 00:03:02,960 --> 00:03:05,080 Get ég búist þér við hlið mér? 40 00:03:05,320 --> 00:03:06,880 Ef þú gerir mér þann greiða, 41 00:03:07,120 --> 00:03:09,480 mun ég játa það sem ég þagði um áður. 42 00:03:09,720 --> 00:03:11,320 Hvað? 43 00:03:14,880 --> 00:03:16,720 Þú færð alvöru játningu mína. 44 00:04:38,920 --> 00:04:41,040 Ég get sagt þér, án þess að monta mig að 45 00:04:41,280 --> 00:04:46,280 Valmont hefur ávallt verið gjafmildur til þeirra sem minna mega sín. 46 00:04:48,360 --> 00:04:50,680 Leiðist þér, frú? 47 00:04:50,920 --> 00:04:52,440 Þvert á móti. 48 00:04:52,680 --> 00:04:55,600 En fyrst við erum hér, tvær stelpur saman, 49 00:04:55,840 --> 00:04:59,120 hélt ég að 50 00:04:59,360 --> 00:05:02,000 þú myndir segja mér frá hinum eiginleikum hans. 51 00:05:03,560 --> 00:05:05,880 Er hann virkilega besti elskhuginn sem til er? 52 00:05:08,120 --> 00:05:10,320 Ég hélt ekki að ég myndi koma þér á óvart! 53 00:05:10,560 --> 00:05:12,560 Ég vona að þér sé sama? 54 00:05:14,200 --> 00:05:16,200 Ég vil læra að spila leikinn eins og þú. 55 00:05:16,440 --> 00:05:18,120 Leikinn? 56 00:05:24,760 --> 00:05:29,000 Er þetta ekki lífið sem þú og þitt fólk hafa ákveðið að lifa? 57 00:05:29,240 --> 00:05:30,640 Með því að spila leiki? 58 00:05:30,880 --> 00:05:35,400 Leikurinn er ekki endalaus. 59 00:05:35,640 --> 00:05:38,240 Það gilda jafnvel reglur. 60 00:05:38,480 --> 00:05:41,000 En það er aðeins ein regla. 61 00:05:41,240 --> 00:05:42,720 Gerðu svo vel. 62 00:05:47,800 --> 00:05:50,440 Þú þarft að samþykkja ósigur. 63 00:05:52,960 --> 00:05:55,920 En afar unaðslegan ósigur, 64 00:05:56,159 --> 00:05:59,080 því hann snýst um að gefa sig yfir á vald nautnanna. 65 00:05:59,320 --> 00:06:01,520 Þar sem þú virðist halda að 66 00:06:01,760 --> 00:06:05,400 það sé mér erfitt að standast Valmont, vin þinn... 67 00:06:05,640 --> 00:06:08,600 Þú ert sem hin síðasta víglína Guðs gegn spilltum heimi. 68 00:06:08,840 --> 00:06:11,480 Þú ert eilífðar dýrlingur, frú Tourvel. 69 00:06:12,560 --> 00:06:13,920 Gæti það verið, einn daginn 70 00:06:14,160 --> 00:06:17,360 að þú verðir þreytt á því að leika svo göfugt hlutverk? 71 00:06:17,600 --> 00:06:22,760 Ert þú ekki þreytt á því að vera drottning þeirra frjálslyndu? 72 00:06:23,000 --> 00:06:26,360 Staða mín gefur kost á nokkrum ánægjulegum fríðindum. 73 00:06:26,600 --> 00:06:29,000 -Ég trúi þér ekki. -Því þú trúir ekki á unað. 74 00:06:29,240 --> 00:06:31,560 Því ég trúi ekki á vald. 75 00:06:31,800 --> 00:06:35,640 Fegurð þín er ómótstæðileg, en er hverfult vopn. 76 00:06:35,880 --> 00:06:39,120 Þú vinnur kannski nokkrar orrustur, en aldrei stríðið sjálft. 77 00:06:41,159 --> 00:06:45,720 Ég er svo glöð! Við erum sammála um meginatriðin. 78 00:06:45,960 --> 00:06:48,720 Leynilegt stríð er í gangi. 79 00:06:48,960 --> 00:06:52,400 Þú sem dýrlingur og ég sem hóra. 80 00:06:52,640 --> 00:06:55,840 Við berum herklæðnað einungis til að geta stjórnað mönnum. 81 00:06:56,080 --> 00:06:58,440 Það er frekar svartsýn afstaða til að hafa. 82 00:06:58,680 --> 00:07:00,800 Þvert á móti, þú hefur rangt fyrir þér. 83 00:07:01,040 --> 00:07:07,160 Ég elska þetta tímabil og ég vil upplifa það eins og það er. 84 00:07:08,600 --> 00:07:10,400 En við hverju býstu? 85 00:07:11,640 --> 00:07:13,960 Að ég muni missa trú mína og fara til Valmont? 86 00:07:21,520 --> 00:07:24,080 Þú ert ein af þeim sem, 87 00:07:25,640 --> 00:07:30,240 þarf að vera elskuð og að elska. 88 00:07:30,480 --> 00:07:33,200 Og ef eiginmaður þinn dugar þér ekki lengur, 89 00:07:33,440 --> 00:07:37,560 þá mun Valmont vita hvað skal gera og hvernig skal afhjúpa þig. 90 00:07:40,760 --> 00:07:43,880 Þú elskar sjálfa þig meira en þú elskar Guð, frú. 91 00:07:44,120 --> 00:07:49,240 Þú þarft að upplifa það sem er bannað. 92 00:07:49,480 --> 00:07:53,320 Ég var eins og þú áður en að ég varð eins og ég er nú. 93 00:07:54,520 --> 00:07:57,760 Ég segi þér satt að einungis með því að gefa eftir losta þínum, 94 00:07:58,000 --> 00:08:00,280 muntu loks finna sjálfa þig. 95 00:08:04,600 --> 00:08:05,840 Fyrirgefðu. 96 00:08:08,160 --> 00:08:11,160 Svar mitt við spurningu þinni var fremur langdregið. 97 00:08:13,640 --> 00:08:15,320 Við spurningu minni? 98 00:08:15,560 --> 00:08:18,160 Hvort að Valmont sé besti elskhuginn sem til er. 99 00:08:24,160 --> 00:08:27,440 Herra Gercourt greifi, frú. 100 00:08:31,480 --> 00:08:34,440 -Frú. -En sú óvænta ánægja, kæri greifi. 101 00:08:38,760 --> 00:08:40,880 -Ég kem í friði. -Í friði? 102 00:08:42,320 --> 00:08:44,240 Í friðarnafni þeirra frjálslyndu. 103 00:08:48,800 --> 00:08:52,000 Ég er þreyttur á því að rífast, 104 00:08:52,240 --> 00:08:53,840 og ég sakna vinskapar okkar. 105 00:08:54,080 --> 00:08:56,080 Þú kemur ekki lengur í heimsókn. 106 00:08:56,320 --> 00:08:59,520 Það er svo tómt heima án þín. 107 00:08:59,760 --> 00:09:01,440 En þær ýkjur. 108 00:09:03,600 --> 00:09:05,440 En haltu áfram með þessi fögru orð. 109 00:09:09,400 --> 00:09:12,160 Veistu hvað sagt er í Versölum? 110 00:09:13,560 --> 00:09:17,960 -Að konungnum leiðist. -Er það? En sorglegt. 111 00:09:18,200 --> 00:09:23,280 Gróusögurnar segja hann vilji fara frá kastalanum og halda í borgina. 112 00:09:24,440 --> 00:09:26,520 En ég get ekkert gert einn. 113 00:09:41,200 --> 00:09:43,240 Ég þarf á hjálp þinni að halda. 114 00:09:49,520 --> 00:09:52,200 Lof mer að þjóna þér eins og ég gerði einu sinni. 115 00:09:54,040 --> 00:09:56,920 Höfum við ekki gert merka hluti? París var okkar. 116 00:09:59,320 --> 00:10:04,960 Ég vil að þú minnist þess sem við vorum og hver þú varst. 117 00:10:07,040 --> 00:10:10,600 Þegar engin valdafull vera með óþekkt leyndarmál var á svæðinu. 118 00:10:10,840 --> 00:10:13,920 -Þú eyðilagðir það allt að eilífu. -Nei. 119 00:10:14,160 --> 00:10:16,880 Það er enn tími til að endurheimta það. 120 00:10:19,840 --> 00:10:22,120 Ef við gætum endurvakið gullnu daga Parísar. 121 00:10:24,920 --> 00:10:26,160 Já. 122 00:10:34,400 --> 00:10:36,440 En samt... 123 00:10:39,120 --> 00:10:42,520 Þá þarf ég að vera viss um hollustu þína við málstaðinn. 124 00:10:44,000 --> 00:10:49,600 Ég get ekki treyst orðum þínum. Þú þarft að fórna einhverju. 125 00:10:51,920 --> 00:10:55,040 Þú þarft að fórna lærlingi þínum, frú Merteuil. 126 00:10:55,280 --> 00:10:58,400 Fólk er orðið þreytt á hroka hennar og þörf á því að stjórna. 127 00:10:59,680 --> 00:11:03,400 Ég get ekki hjálpað þér, nema þú sleppir takinu á henni. 128 00:11:03,640 --> 00:11:05,680 Þetta var það eina sem þú vildir. 129 00:11:12,280 --> 00:11:14,880 Isabelle er mér sem dóttir! 130 00:11:20,800 --> 00:11:22,320 Hún getur ekki sigrað. 131 00:11:24,160 --> 00:11:25,960 Hatur hefur heltekið hana. 132 00:11:26,200 --> 00:11:28,760 Brátt munu glæpir hennar koma í ljós. 133 00:11:29,000 --> 00:11:31,760 Ef við stöðrvum hana ekki núna, 134 00:11:32,000 --> 00:11:34,440 þá mun hún enda hjá ofstækismönnum Versala. 135 00:11:34,680 --> 00:11:38,080 Þeir munu nota hana til að ráðast á okkur. 136 00:11:42,880 --> 00:11:45,080 Og þá verður gamanið búið. 137 00:11:48,520 --> 00:11:52,360 Þá hverfur frelsið sem við höfum barist fyrir svo lengi. 138 00:11:56,400 --> 00:12:00,360 -Þú ert svo svikull. -Hvað sagðir þú? 139 00:12:00,600 --> 00:12:01,840 Þú heyrðir í mér! 140 00:12:02,080 --> 00:12:04,720 Hvernig dirfistu að tala við mig um frelsi! 141 00:12:04,960 --> 00:12:07,800 Þú finnur það, er það ekki? Að vindáttin hafi breyst. 142 00:12:08,040 --> 00:12:10,560 Í hvert skipti sem þú reynir að skaða hana, 143 00:12:10,800 --> 00:12:14,000 Isabelle hefur niðurlægt þig, og brátt mun hún sigra þig... 144 00:12:14,240 --> 00:12:16,520 Þetta er nóg! 145 00:12:16,760 --> 00:12:18,720 Hvernig dirfist þú? 146 00:12:18,960 --> 00:12:22,360 Ég tók mér tíma til að tala við þig með virðingu. 147 00:12:22,600 --> 00:12:25,040 Ekki neyða mig til að skaða þig. 148 00:12:28,040 --> 00:12:31,920 Nei! 149 00:12:46,680 --> 00:12:50,160 Lyktin af þér og húðin þín... 150 00:12:50,400 --> 00:12:55,600 Það er einungis ein leið til að sættast. 151 00:13:00,080 --> 00:13:01,320 Gakktu inn! 152 00:13:03,600 --> 00:13:06,800 Vagninn þinn bíður, frú. 153 00:13:07,040 --> 00:13:09,600 Fínt er, ég er búin að funda með greifanum. 154 00:13:09,840 --> 00:13:11,560 Frú. 155 00:13:41,680 --> 00:13:44,800 Manstu eftir herra Chevalier Danceny? 156 00:13:47,480 --> 00:13:49,600 Unnusti fröken Volanges. 157 00:13:49,840 --> 00:13:54,440 Unnusti? Það er nú ekki enn formlega ákveðið. 158 00:13:54,680 --> 00:13:57,160 Grey strákurinn á ekki efni á eigin hljóðfæri 159 00:13:57,400 --> 00:13:59,560 og hann þarf að undirbúa tónleika. 160 00:13:59,800 --> 00:14:04,040 Ég gleymdi að ég hafði boðið honum að æfa sig hér í kvöld. 161 00:14:04,280 --> 00:14:06,560 Ég vona að þér sé sama. 162 00:14:10,400 --> 00:14:12,160 Takk fyrir. 163 00:15:14,480 --> 00:15:19,960 Ég er þreytt og ætla að fara að sofa, en vinsamlega vertu hér áfram. 164 00:15:24,680 --> 00:15:26,320 Ég ætla líka að afsaka mig. 165 00:15:42,800 --> 00:15:44,040 Góða nótt, frú. 166 00:15:57,880 --> 00:15:59,320 Líkar þér við hana? 167 00:15:59,560 --> 00:16:03,560 Frú, ég samþykkti bara að koma vegna vinskapar okkar. 168 00:16:03,800 --> 00:16:05,800 Hvaða vinskapar? 169 00:16:06,040 --> 00:16:09,640 Við erum samstarfsmenn, elsku Chevalier. 170 00:16:09,880 --> 00:16:12,200 Frá deginum sem við kynntumst. 171 00:16:12,440 --> 00:16:14,560 Þú þarft peninga og ég þarf sjarmann þinn. 172 00:16:18,760 --> 00:16:21,120 Þú gleymir einu sem hefur gerst síðan þá, 173 00:16:21,360 --> 00:16:24,720 -að Cécile er nú í mínu lífi. -Cécile? Já, ég veit. 174 00:16:29,360 --> 00:16:34,320 Á morgun munt þú geta farið aftur og elskað hana út af lífinu. 175 00:16:34,560 --> 00:16:39,840 Og þú getur treyst á mig sem félagi þinn og vin. 176 00:16:40,080 --> 00:16:42,160 En í kvöld... 177 00:16:52,440 --> 00:16:55,640 Þá þarft þú að banka á dyr hjá frú Tourvel. 178 00:16:55,880 --> 00:16:58,080 Segja henni frá efasemdum þínum. 179 00:16:58,320 --> 00:17:02,440 Að hún hafi dregið fram ringulreið í hjarta þínu. 180 00:17:03,840 --> 00:17:07,520 Að þú hatar sjálfan þig fyrir að hafa gleymt Cécile. 181 00:17:10,839 --> 00:17:12,720 Leyfðu henni að tala við þig. 182 00:17:13,880 --> 00:17:19,200 Hún mun segja að þú þurfir að leita til Guðs eða eitthvað álíka. 183 00:17:20,480 --> 00:17:25,079 Hlustaðu á orð hennar, 184 00:17:26,160 --> 00:17:27,640 tímum saman. 185 00:17:29,720 --> 00:17:34,680 Vertu bara þú sjálfur, fullkominn. 186 00:17:37,280 --> 00:17:39,920 Svo lengi sem þú ert inni hjá henni, er allt hægt. 187 00:17:40,160 --> 00:17:43,720 Ég trúi því að hún mun vera þín, áður en að sólin rís. 188 00:17:45,840 --> 00:17:50,040 Mundu bara Chevalier að þú hjálpar Cécile með því að hjálpa mér. 189 00:17:52,520 --> 00:17:57,200 Án mín, væri Cécile gift Gercourt! 190 00:17:59,640 --> 00:18:02,800 Þú brást við því þú ert svo góðhjörtuð, ég þakka fyrir það. 191 00:18:03,040 --> 00:18:07,040 Ég brást eins og vanalega, því ég þurfti þess. 192 00:18:10,720 --> 00:18:13,200 Frúin er alveg hreint dásamleg. 193 00:18:13,440 --> 00:18:16,640 Ég hefði getað beðið þig um verri greiða. 194 00:18:20,120 --> 00:18:21,480 Áfram gakk! 195 00:19:00,320 --> 00:19:03,560 Nei, frú, ég vil frekar tapa Cécile en að svíkja hana. 196 00:19:03,800 --> 00:19:05,480 Eins og þér sýnist. 197 00:19:27,720 --> 00:19:29,600 Elsku frú mín, 198 00:19:29,840 --> 00:19:33,200 þögn þín staðfestir það sem ég hræddist mest. 199 00:19:34,600 --> 00:19:38,400 Ég hélt þú værir ástfangin, en það var rangt. 200 00:19:38,640 --> 00:19:43,640 Þú ert undir áhrifum versta eitri sem til er, stolti. 201 00:19:43,880 --> 00:19:45,960 Þú ættir að einblína á Gercourt. 202 00:19:46,200 --> 00:19:49,360 Við þurfum að herða varnir þínar, 203 00:19:49,600 --> 00:19:53,920 en þú eyðir tíma í að hugsa um frú Tourvel, sem skiptir engu máli. 204 00:19:55,240 --> 00:19:59,560 Allt fyrir stolt þitt og hégóma, 205 00:19:59,800 --> 00:20:01,840 þegar þú ættir að vera að berjast. 206 00:20:03,240 --> 00:20:06,880 Hvorki þú né Valmont eru lengur við stjórn. 207 00:20:07,120 --> 00:20:10,840 Ég sé að þið eruð bæði villt í ykkar eigin völundarhúsi. 208 00:20:40,280 --> 00:20:41,520 Frú. 209 00:20:46,080 --> 00:20:47,880 Hvernig hefur þú það? 210 00:20:50,720 --> 00:20:52,560 Ég vil ekki spila lengur. 211 00:20:55,840 --> 00:20:57,480 Þú hefur unnið. 212 00:20:58,960 --> 00:21:01,080 Það er í lagi. 213 00:21:01,320 --> 00:21:03,280 Þú ert alveg óþekkjanleg. 214 00:21:07,040 --> 00:21:10,240 Valmont gerði veðmál um að hann gæti tælt þig. 215 00:21:13,080 --> 00:21:15,560 Ef honum myndi takast það, þá yrði ég verðlaunin. 216 00:21:15,800 --> 00:21:18,320 Ég skil þig ekki. 217 00:21:23,880 --> 00:21:28,720 Ef hann vill mig, þá er það því hann elskar þig. 218 00:21:30,040 --> 00:21:34,680 Elskar mig? Ertu virkilega svo blind? 219 00:21:34,920 --> 00:21:39,400 Hann elskaði mig aldrei, en hann elskar þig. 220 00:21:39,640 --> 00:21:41,800 Það er ekki sanngjarnt, en samt satt. 221 00:21:43,560 --> 00:21:45,400 Heldurðu að frjálslyndi sé leikur? 222 00:21:47,320 --> 00:21:51,120 Það er ekki svo lengur fyrir Valmont. 223 00:21:54,000 --> 00:22:00,880 Hugmyndir hans um lífið hafa orðið að prísund hans og helvíti. 224 00:22:03,000 --> 00:22:06,480 Hann er í felum frá heiminum og skammast sín fyrir ástand sitt, 225 00:22:06,720 --> 00:22:09,520 sem ástfanginn og veikburða maður. 226 00:22:10,760 --> 00:22:13,680 Þess vegna datt honum þetta fáránlega veðmál í hug. 227 00:22:14,960 --> 00:22:17,480 Til að fela raunverulegar tilfinningar sínar. 228 00:22:23,600 --> 00:22:26,960 Þú getur valið að elska hann ekki, 229 00:22:27,200 --> 00:22:32,080 en ekki láta sem að þú sjáir þetta ekki. 230 00:22:53,160 --> 00:22:57,600 Frú Rosemonde, verndarengillinn minn, ég hafði gleymt því að 231 00:22:57,840 --> 00:23:01,800 list blekkingarinnar nær stutt án þess að sannleikurinn sé nærri. 232 00:23:02,040 --> 00:23:04,160 Ég veit hvað ég er að gera. 233 00:23:04,400 --> 00:23:07,160 Þess vegna tók ég áhættuna á að segja frú Tourvel frá 234 00:23:07,400 --> 00:23:09,720 veðmálinu milli mín og frænda þíns. 235 00:23:13,920 --> 00:23:16,720 Þannig náði ég að sannfæra hana um þessa blekkingu 236 00:23:17,960 --> 00:23:21,480 en án þessa hefðum við aldrei getað náð til hennar, 237 00:23:22,720 --> 00:23:25,680 um að Valmont sé fallinn fyrir henni. 238 00:23:29,880 --> 00:23:31,440 Þegar hún fer að heiman. 239 00:23:31,680 --> 00:23:34,120 þá sér hún einungis fagra hluti, 240 00:23:34,360 --> 00:23:38,960 og þegar hún kemur inn um dyrnar, finnur hún enn fegurri hluti. 241 00:23:39,200 --> 00:23:42,600 Alls staðar sér hún eitthvað sem henni líkar við, 242 00:23:42,840 --> 00:23:46,480 og sál hans, sem er sem ónæm fyrir ást á sjálfum sér... 243 00:23:48,120 --> 00:23:52,120 En til að hún samþykki það sem hún var gerð fyrir, 244 00:23:52,360 --> 00:23:54,880 þá þurfti hún eins og svo margir aðrir 245 00:23:55,120 --> 00:23:57,360 að trúa því að hún sé elskuð. 246 00:23:57,600 --> 00:24:00,080 Ég tók á móti stoltri konu, 247 00:24:00,320 --> 00:24:03,400 en konan sem fór er ráða og stefnulaus, 248 00:24:03,640 --> 00:24:06,200 og smituð af einum versta sjúkdómnum, 249 00:24:06,440 --> 00:24:09,400 hræðslunni um að missa af sjálfri sér. 250 00:24:24,920 --> 00:24:26,280 Það er frábært að sjá þig. 251 00:24:27,360 --> 00:24:31,120 Mér var sagt að Danceny sé að valda þér áhyggjum. 252 00:24:31,360 --> 00:24:33,680 Ég elska hann svo mikið. 253 00:24:33,920 --> 00:24:35,680 Fröken Cécile Volanges. 254 00:24:41,200 --> 00:24:42,440 Gleymdu honum. 255 00:24:46,200 --> 00:24:49,080 -Afsakið? -Chevalier. 256 00:24:50,680 --> 00:24:52,120 Gleymdu honum. 257 00:24:54,640 --> 00:24:59,640 Gefðu honum líkama þinn eftir því sem þér hentar. 258 00:25:01,160 --> 00:25:03,240 En ekki gefa honum huga þinn. 259 00:25:04,960 --> 00:25:07,080 Danceny er bara strákur. 260 00:25:08,760 --> 00:25:10,000 En þú... 261 00:25:14,720 --> 00:25:16,640 Þú ert kona, 262 00:25:17,880 --> 00:25:20,080 fröken Cécile Volanges. 263 00:25:26,000 --> 00:25:28,840 Ég elska þig svo mikið, frú. 264 00:25:29,080 --> 00:25:32,560 Ef ég gæti bara vitað hvernig ég gæti sýnt þér þakklæti mitt. 265 00:25:32,800 --> 00:25:34,880 Kannski einn daginn. 266 00:25:53,960 --> 00:25:55,280 Jæja? 267 00:25:58,000 --> 00:26:00,440 Hann hatar þig meir en ég hef nokkurn tíman séð. 268 00:26:00,680 --> 00:26:04,120 Gercourt? Mér er sama um hann. 269 00:26:04,360 --> 00:26:06,200 Hvað getur hann gert mér? 270 00:26:06,440 --> 00:26:11,360 Treystu mér, hann gæti beðið konunginn um að refsa þér. 271 00:26:11,600 --> 00:26:13,200 Isabelle. 272 00:26:15,040 --> 00:26:17,720 Í morgunsárið skaltu skrifa til eiginmanns þíns. 273 00:26:17,960 --> 00:26:22,280 Segðu honum að þú saknir hans og viljir að hann komi til baka. 274 00:26:22,520 --> 00:26:26,680 Þú þarft á honum að halda, aðallega á vernd hans að halda. 275 00:26:26,920 --> 00:26:28,320 Þá myndi ég tapa öllu. 276 00:26:28,560 --> 00:26:31,160 Útlegð þín yrði skammvinn en 277 00:26:31,400 --> 00:26:32,840 myndi tryggja framtíð þína. 278 00:26:35,560 --> 00:26:39,000 Mína eða þína framtíð, frú? 279 00:26:39,240 --> 00:26:42,680 Má ég ekki vernda sjálfa mig? 280 00:26:42,920 --> 00:26:45,200 Ég er á þeim aldri að ég vil frið. 281 00:26:45,440 --> 00:26:48,920 Ég hef barist of lengi til að vilja freista orðspori mínu. 282 00:26:49,160 --> 00:26:51,120 Heyrirðu í sjálfri þér? 283 00:26:53,200 --> 00:26:55,920 Þetta er bull og vitleysa. 284 00:26:56,160 --> 00:26:58,840 Á ég að hætta frelsi mínu, því þú ert hrædd um þitt? 285 00:26:59,080 --> 00:27:01,800 Er það ekki skilgreiningin á hugleysi? 286 00:27:03,520 --> 00:27:07,560 Ég þekki þig ekki lengur. Þú varst eitt sinn brautryðjandi. 287 00:27:07,800 --> 00:27:09,840 Hugmyndafræði mun ekki bjarga okkur. 288 00:27:10,080 --> 00:27:12,280 Ég mun aldrei gefa frelsi mitt frá mér! 289 00:27:14,040 --> 00:27:15,440 Aldrei! 290 00:27:59,160 --> 00:28:00,600 Frú. 291 00:28:06,040 --> 00:28:07,280 Gakktu i bæinn. 292 00:28:07,520 --> 00:28:09,520 Isabelle sagði mér allt. 293 00:28:12,880 --> 00:28:14,480 Veðmálinu ykkar. 294 00:28:20,680 --> 00:28:22,560 Ég vil aldrei ljúga að þér aftur. 295 00:29:15,000 --> 00:29:17,240 Virðingarfyllst, markgreifafrú. 296 00:29:22,720 --> 00:29:25,000 Við syrgjum með þér, frú. 297 00:29:25,240 --> 00:29:27,280 Öll herdeildin samhryggist þér, frú. 298 00:29:28,440 --> 00:29:32,240 Eiginmaður þinn var okkur sem leiðarljós. 299 00:29:32,480 --> 00:29:34,120 Hvað gerðist? 300 00:29:36,160 --> 00:29:40,320 Allt fram á síðasta dag var stórkostlegur eiginmaður þinn... 301 00:29:40,560 --> 00:29:43,120 Leiðarljós fyrir okkur öll. 302 00:29:44,680 --> 00:29:45,920 Hvernig dó hann? 303 00:29:47,960 --> 00:29:52,600 Við undirbúning ákafs bardaga. 304 00:29:52,840 --> 00:29:56,760 Óvinurinn hafði komið sér fyrir á ströndunum, 305 00:29:57,000 --> 00:30:00,480 hann hafði útbúið skipulag fyrir baráttu þrátt fyrir fámenna deild, 306 00:30:00,720 --> 00:30:03,680 sem gerði það að verkum að við gátum barist við þá ensku. 307 00:30:31,480 --> 00:30:32,760 Við undirbúning? 308 00:30:34,800 --> 00:30:39,920 Eiginmaður þinn var sem leiðarljós fyrir okkur öll. 309 00:30:55,840 --> 00:30:57,400 Fáið frú Rosemonde hingað. 310 00:31:29,840 --> 00:31:34,800 Fjarlægið þessa mynd. 311 00:31:36,000 --> 00:31:37,480 Hún er mér of sársaukafull. 312 00:31:37,720 --> 00:31:40,960 -Kannski eftir lengri tíma... -Já, frú. 313 00:31:57,120 --> 00:32:00,280 Ég er svo glaður að sjá þig. 314 00:32:02,640 --> 00:32:04,760 Ég var að frétta af eiginmanni þínum. 315 00:32:06,080 --> 00:32:10,680 Eina huggun mín er að hann var leiðarljós fyrir okkur öll. 316 00:32:10,920 --> 00:32:12,840 Auðvitað. 317 00:32:17,720 --> 00:32:21,400 Ekki láta mig þykjast syrgja hann. 318 00:32:26,520 --> 00:32:28,520 Lof mér að sjá þig. 319 00:32:33,720 --> 00:32:36,720 Velgengni fer þér vel. 320 00:32:36,960 --> 00:32:39,040 Segðu mér frá öllu saman. 321 00:32:41,840 --> 00:32:44,560 Í gær þegar hún var rétt komin yfir landamörkin, 322 00:32:44,800 --> 00:32:49,880 varð ég svo ákafur að njóta sigursins og við ótta að hún myndi flýja, 323 00:32:50,120 --> 00:32:54,440 að ég kláraði verkið í flýti. 324 00:32:54,680 --> 00:32:58,440 Ég sá um leið eftir fljótfærninni og viss um að þegar ánægjunni linni, 325 00:32:58,680 --> 00:33:00,720 að skömm myndi taka yfir frú Tourvel 326 00:33:00,960 --> 00:33:02,640 og fá hana til að hverfa. 327 00:33:04,560 --> 00:33:06,680 En það var ekki svo. 328 00:33:06,920 --> 00:33:10,240 Eldurinn brann langt fram á nótt. 329 00:33:10,480 --> 00:33:13,040 Hún var í faðmi mínum þar til fyrir stuttu. 330 00:33:13,280 --> 00:33:18,600 Svo virðist vera að frú Tourvel var gerð fyrir að njóta ásta. 331 00:33:22,440 --> 00:33:24,000 Elskarðu hana? 332 00:33:24,240 --> 00:33:26,200 Ég elskaði hana sem djöfullinn í gær. 333 00:33:26,440 --> 00:33:28,240 En ég hugsaði stanslaust um þig. 334 00:33:28,480 --> 00:33:31,160 Þú varst alltaf á staðnum. 335 00:34:21,920 --> 00:34:24,239 Hvað er í gangi, frú? 336 00:34:29,360 --> 00:34:31,239 Verkinu er ekki lokið. 337 00:34:38,000 --> 00:34:41,880 Þess vegna má þessi nótt ekki nokkurn tímann endurtakast. 338 00:34:42,120 --> 00:34:44,719 Ég óska þér alls hins besta. 339 00:34:44,960 --> 00:34:46,960 Þú átt það skilið. 340 00:34:48,440 --> 00:34:51,560 Ég mun minnast þessa að eilífu. 341 00:34:51,800 --> 00:34:54,679 Nei, vísigreifi. 342 00:34:54,920 --> 00:34:58,000 Þú skrifar nú um ódauðlegar minningar. 343 00:34:58,240 --> 00:35:00,680 Grey konan mun líklega enn halda í vonina. 344 00:35:00,920 --> 00:35:03,600 Þú þarft að gera henni þetta skýrt. 345 00:35:05,120 --> 00:35:07,040 Ég sagði þú værir yfir þig ástfanginn! 346 00:35:07,280 --> 00:35:10,000 Hún þurfti að heyra þá vitleysuna til að trúa mér. 347 00:35:11,400 --> 00:35:14,080 Haltu áfram að skrifa! 348 00:35:17,600 --> 00:35:22,600 Það sem ég elskaði við þig var sakleysið þitt. 349 00:35:25,200 --> 00:35:26,680 Þú ollir mér vonbrigðum. 350 00:35:29,320 --> 00:35:31,080 Bless. 351 00:35:31,320 --> 00:35:34,280 Játaðu að þú elskaðir hana bara því hún stóðst þig. 352 00:35:36,520 --> 00:35:38,520 Haltu áfram að skrifa. 353 00:35:42,240 --> 00:35:45,240 Flott er, skrifaðu svo undir. 354 00:35:56,560 --> 00:35:59,280 Sendu þetta bréf til frú Tourvel. 355 00:36:04,720 --> 00:36:07,840 -Farðu úr fötunum. -Hvað er að þér? 356 00:36:08,080 --> 00:36:13,480 Ég vil horfa á þig vel og lengi. Ég vil sjá líkamann þinn. 357 00:36:13,720 --> 00:36:15,240 Áður en ég sá þig ná unaði. 358 00:36:18,800 --> 00:36:21,600 Erum við ekki hætt með þetta veðmál? 359 00:36:24,360 --> 00:36:28,600 Hefðir þú gengið í klaustur, ef ég hefði unnið? 360 00:36:28,840 --> 00:36:31,960 Það skiptir engu, því ég vann. 361 00:36:34,360 --> 00:36:37,080 Þú vannst ekki, og ég tapaði ekki. 362 00:36:37,320 --> 00:36:40,000 Ég er sú sem fékk frú Tourvel til að lúta þér. 363 00:36:41,200 --> 00:36:43,920 Þú naust þess, ekki satt? 364 00:36:44,160 --> 00:36:47,400 Það er gott að heyra. 365 00:36:47,640 --> 00:36:49,640 Þú ert vinur minn. 366 00:36:49,880 --> 00:36:55,440 Ég mun alltaf hjálpa þér, eins mikið og ég get. 367 00:36:55,680 --> 00:36:58,680 Þú lofaðir mér, frú. Átt þú þér engan heiður? 368 00:36:58,920 --> 00:37:00,160 Loforð? 369 00:37:01,680 --> 00:37:07,440 Fortíðin hefur kennt mér að varast loforð. 370 00:37:10,880 --> 00:37:12,480 Snerist allt einungis um hefnd? 371 00:37:15,680 --> 00:37:19,800 Eftir allt sem við höfum gengið í gegnum? 372 00:37:22,920 --> 00:37:24,960 Var þetta allt og sumt? 373 00:37:27,200 --> 00:37:31,640 Þessi niðurlæging og grimmd. 374 00:37:37,560 --> 00:37:39,280 Ég trúi því ekki. 375 00:37:49,240 --> 00:37:52,000 Þú ert eins og greyið frú Tourvel. 376 00:37:54,600 --> 00:37:58,760 Þú ert svo auðtrúa. 377 00:38:01,120 --> 00:38:04,000 Innst inni ertu draumóramaður. 378 00:38:04,240 --> 00:38:07,840 Þetta var bara til gamans Sébastien. 379 00:38:08,080 --> 00:38:09,320 Þú ættir að finna hana. 380 00:38:09,560 --> 00:38:12,920 Nema þú sért hræddur um að hún muni ekki fyrirgefa þér bréfið? 381 00:38:43,040 --> 00:38:46,240 Þegar ég vaknaði, var ótti minn svo sterkur 382 00:38:46,480 --> 00:38:49,400 að hann var mér of mikið. 383 00:38:49,640 --> 00:38:53,560 Ég hentist fram úr rúminu, án þess að vita hvað ég ætlaði mér. 384 00:38:53,800 --> 00:38:56,120 Ég byrjaði að ganga um herbergið, 385 00:38:56,360 --> 00:38:59,120 hræddur sem og barn i skjóli nætur, 386 00:38:59,360 --> 00:39:01,680 sem trúir að draugar séu í hverju horni, 387 00:39:01,920 --> 00:39:05,160 en heyri enn þessa kveinkandi rödd 388 00:39:05,400 --> 00:39:09,800 sem var alltaf svo tilfinningaþrungin. 389 00:39:10,040 --> 00:39:12,680 Þegar sólarupprás byrjar að lýsa upp daginn... 390 00:39:58,640 --> 00:40:00,120 Gakktu í bæinn. 391 00:40:02,680 --> 00:40:05,280 Þekkir þú Maréchal Castelet? 392 00:40:05,520 --> 00:40:08,080 -Frú. -Herra. 393 00:40:08,320 --> 00:40:13,280 Vinur minn fær brátt stöðuhækkun og verður dómsmálaráðherra. 394 00:40:13,520 --> 00:40:15,520 Ég verð þér ætíð þakklátur, herra. 395 00:40:17,960 --> 00:40:20,480 Eins og þú veist, þá er Frakkland ekki England. 396 00:40:20,720 --> 00:40:24,480 Vald hefur alltaf verið í höndum konungsins. 397 00:40:25,880 --> 00:40:29,000 Orð Valmont vísigreifa um sigur sinn yfir frú Tourvel 398 00:40:29,240 --> 00:40:31,520 er nú þekkt saga í Versölum. 399 00:40:31,760 --> 00:40:34,400 Trúarofstækisfólkið er ævareitt og 400 00:40:34,640 --> 00:40:37,720 hafa kvartað nógu mikið til að hafa truflað frið konungsins. 401 00:40:39,360 --> 00:40:42,120 Það þarf að refsa Valmont opinberlega. 402 00:40:42,360 --> 00:40:47,400 -Frændi minn er ósnertanlegur. -Auðvitað er hann snjall maður. 403 00:40:47,640 --> 00:40:50,160 Hann reyndi sitt besta til að hylja fótspor sín, 404 00:40:50,400 --> 00:40:54,280 og vera viss um að enginn kjafti frá, en ekki í þetta skiptið. 405 00:40:55,760 --> 00:40:57,440 -Þú lýgur. -Nei, frú. 406 00:40:57,680 --> 00:41:01,160 Ég er hræddur um að þetta mál snúist líka um þig. 407 00:41:01,400 --> 00:41:04,520 Þá á ég við hjónaband vísigreifans og Isabelle Dassonville. 408 00:41:04,760 --> 00:41:07,040 Sem varð svo að Merteuil markgreifafrú. 409 00:41:09,480 --> 00:41:11,560 Það mál var meðhöndlað af Tourvel dómara. 410 00:41:11,800 --> 00:41:16,320 Ég þarf að vara þig við að við höfum gögn sem bendla þig vil málið. 411 00:41:16,560 --> 00:41:19,160 Ef þú samþykkir að ræða við dómsalinn, 412 00:41:19,400 --> 00:41:22,040 þá get ég gengið úr skugga um að ekkert gerist. 413 00:41:24,360 --> 00:41:26,560 En ef ekki, 414 00:41:26,800 --> 00:41:31,080 þá verður þú niðurlægð og neydd í útlegð en frændi þinn... 415 00:41:33,000 --> 00:41:34,560 Herra. 416 00:41:35,720 --> 00:41:39,040 Í ljósi vinskapar okkar... 417 00:41:39,280 --> 00:41:40,680 Engar áhyggjur. 418 00:41:40,920 --> 00:41:46,600 Við höfum í huga réttarhöld sem verða haldin í leyni, 419 00:41:47,920 --> 00:41:53,040 svo að frændi þinn mun komst í gegnum þetta án mikils skaða, 420 00:41:53,280 --> 00:41:55,160 mögulega nokkrir mánuðir í fangelsi. 421 00:41:55,400 --> 00:41:57,840 þar sem allt verður gert til að vera viss um 422 00:41:58,080 --> 00:42:00,320 að vel verði séð um hann. 423 00:42:01,640 --> 00:42:04,240 Á sama tíma þá verður það gert skýrt að Isbelle, 424 00:42:04,480 --> 00:42:07,000 þar sem hún giftist Merteuil markgreifa, 425 00:42:07,240 --> 00:42:10,400 að hún sé sek um tvíkvæni, 426 00:42:10,640 --> 00:42:14,760 og að þetta göfuga bandalag var ekkert nema blekking. 427 00:42:15,000 --> 00:42:19,480 Isabelle mun tapa titli sínum og eigum. 428 00:42:25,720 --> 00:42:29,800 Við getum að minnsta kosti gleðst yfir því að Merteuil markgreifi 429 00:42:30,040 --> 00:42:32,720 þurfi ekki að horfa upp á þetta gerast. 430 00:42:32,960 --> 00:42:36,440 Þið viljið að ég svíkji bæði frænda minn og kæra vinkonu. 431 00:42:38,480 --> 00:42:40,880 Ég er ekki að neinu. 432 00:42:43,040 --> 00:42:45,480 Það sem við erum að bjóða þér... 433 00:42:50,040 --> 00:42:53,160 er að fórna sambandi þínu við kæra vinkonu þína. 434 00:42:53,400 --> 00:42:57,960 Konu sem þú þekktir ekki einu sinni fyrir nokkrum mánuðum síðan. 435 00:43:01,280 --> 00:43:02,720 Til þess eins að 436 00:43:03,920 --> 00:43:08,600 bjarga sjálfri þér og lífi frænda þíns. 437 00:43:37,120 --> 00:43:38,520 Hvað heitir hesturinn þinn? 438 00:43:38,760 --> 00:43:40,480 -César. -Það er fallegt nafn. 439 00:43:48,840 --> 00:43:51,480 Elsku Cécile mín, þú ert svo falleg. 440 00:44:05,680 --> 00:44:07,280 Isabelle? 441 00:44:36,440 --> 00:44:38,760 Markgreifafrúin sendi mig. 442 00:46:04,440 --> 00:46:08,360 Þýðandi: Silja Olafsdottir